Greinar fimmtudaginn 17. mars 2016

Fréttir

17. mars 2016 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

15 ár í þrælkun

Otto Warmbier, nemi við Virginíu-háskóla í Bandaríkjunum, hefur verið dæmdur til 15 ára þrælkunarvinnu af dómstól í Norður-Kóreu. Meira
17. mars 2016 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Árásirnar í Köln breyta löggjöf

Þýska ríkisstjórnin samþykkti í gær að herða löggjöf landsins er varðar kynferðisbrot svo lögin nái betur yfir þau tilfelli þar sem brotaþoli samþykkir ekki gjörðir gerandans en berst þó ekki líkamlega á móti. Meira
17. mars 2016 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Árás íslamista líkleg í Belgíu

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Umfangsmiklar aðgerðir lögreglu hafa staðið yfir í Brussel í tengslum við rannsóknina á hryðjuverkunum í París á síðasta ári. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Bankasýsla vildi reka Steinþór

Stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins vildi að Steinþóri Pálssyni, bankastjóra Landsbankans, yrði sagt upp störfum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem fimm af sjö bankaráðsmönnum Landsbankans sendu frá sér í gærkvöldi. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

„Ég elska að tefla hérna“

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Framganga hinnar 29 ára gömlu Töniu Sadchev vakti mikla athygli á Reykjavíkurskákmótinu sem lauk í gær. Fór hún taplaus í gegnum mótið og endaði í sjöunda sæti. Að sögn kunnugra var árangur hennar óvæntur. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

BSRB vill sjá hraðari og stærri skref

BSRB telur að stíga verði stærri og um leið hraðari skref í breytingum á fæðingarorlofi ef gera á Ísland að eftirsóknarverðu landi fyrir ungt fólk. Þetta er meðal þess sem kemur fram í tilkynningu frá BSRB. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 1035 orð | 3 myndir

Bylting í dönskum bílasamgöngum

Baksvið Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is „Það er eitthvað freistandi við rafbíla. Þeir eru meira og minna hljóðlátir og svara leiftursnöggt þótt tiltölulega létt sé stigið á inngjöfina. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 592 orð | 3 myndir

Bætt þjónusta við kylfinga GR

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Golfklúbbur Reykjavíkur hyggst bjóða upp á að minnsta kosti níu vinavelli í sumar. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Börkur kom að landi með 1.546.235 tonn

Birtingur NK, áður Börkur, hélt í fyrrakvöld frá Neskaupstað áleiðis til Las Palmas á Kanaríeyjum. Gamli Börkur, sem nú ber nafnið Birtingur, hefur verið seldur pólsku fyrirtæki og mun fá nafnið Janus hjá nýja eiganda. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 1122 orð | 6 myndir

Esperantó 21. aldarinnar?

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Fer fram á miskabætur og bætur vegna tekjumissis

Ásta Kristín Andrésdóttir, sem sýknuð var af ákæru um manndráp af gáleysi vegna starfa sinna sem hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum, hefur ákveðið að höfða skaðabótamál á hendur ríkinu, þar sem farið er fram á miskabætur og bætur vegna tekjumissis. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 49 orð

Fjallabyggð vill auka þorskkvótann

Á fundi bæjarráðs Fjallabyggðar á þriðjudaginn var til umræðu stjórnarsamþykkt Landssambands smábátaeigenda frá 7. mars 2016. Meira
17. mars 2016 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Flórída sneri baki við Rubio þingmanni

Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Marco Rubio frá Flórída hefur í ljósi úrslita forkosninga, sem haldnar voru í fimm ríkjum í fyrradag, ákveðið að draga framboð sitt til baka. Meira
17. mars 2016 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Flóttamaður fastur á flugvelli í eitt ár

Flóttamaður frá Sýrlandi, Fadi Mansour að nafni, hefur nú verið fastur á alþjóðaflugvellinum í Istanbúl í Tyrklandi í yfir eitt ár. Fréttaveita AFP greinir frá því að maðurinn hafi farið frá Sýrlandi árið 2012 til Lebanon en verið vísað þaðan. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 274 orð | 2 myndir

FME hefur kært vegna fréttar Morgunblaðsins

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
17. mars 2016 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Forsetinn vill Merrick Garland í hæstarétt

Barack Obama Bandaríkjaforseti tilnefndi í gær alríkisdómarann Merrick Garland sem dómara við hæstarétt Bandaríkjanna. Garland er 63 ára gamall, elstur þeirra sem forsetinn hafði í huga fyrir stöðuna og dómari við áfrýjunardómstólinn í Columbia-svæði. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Fóru í fyrsta flug Icelandair til Chicago

Reglulegt áætlunarflug Icelandair til Chicago hófst í gær. Flogið er til og frá borginni allt árið um kring. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

GAMMA bakhjarl HÍB

Fjármálafyrirtækið GAMMA Capital Management og Hið íslenska bókmenntafélag skrifuðu undir samstarfssamning í gær þess efnis að GAMMA gerist bakhjarl félagsins til næstu fjögurra ára og styrki félagið um 20 milljónir króna á því tímabili. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 1170 orð | 8 myndir

Garður með gersemum

Þjóðvegurinn Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Þjóðgarður sem ná myndi yfir stærstan hluta miðhálendis Íslands, svæði sem spannar alls 40 þúsund ferkílómetra, yrði stærstur slíkra garða í Evrópu. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Gupta sigraði á skákmótinu

Indverski stórmeistarinn Abhijeet Gupta tryggði sér sigur á 31. GAMMA-Reykjavíkurskákmótinu sem lauk í dag. Gupta hafði vinnings forskot á næstu menn fyrir umferðina í dag og dugði því jafntefli til þess að tryggja sér sigurinn. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 977 orð | 3 myndir

Gömul geymsla í góðu ástandi

Viðtal Atli Vigfússon laxam@simnet.is „Ég byrjaði sem strákpatti að fara út í kartöflugarð með móðurbróður mínum og fóstra sem hét Albert Kristján Jóhannesson. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Hegningarhúsið verði ekki gert að öldurhúsi

Hegningarhúsið ætti að vera áfram í opinberri eigu og þar gæti t.d. verið veitingastaður, safn og menningarstarfsemi. Meira
17. mars 2016 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Hillary Clinton fékk fullt hús stiga

„Við færumst nær því að tryggja okkur tilnefningu Demókrataflokksins og vinna kosningarnar í nóvember,“ segir Hillary Clinton, sem sækist eftir útnefningu Demókrataflokksins í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Hraustir skólakrakkar fyrir norðan

Árskóli á Sauðárkróki og Síðuskóli á Akureyri tryggðu sér sæti í úrslitum í Skólahreysti 20. apríl, þegar norðlenskir skólar kepptu í gær á Akureyri. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Írskir vetrardagar á Akranesi

Írskir vetrardagar verða haldnir í fyrsta sinn á Akranesi frá og með deginum í dag og fram á sunnudag. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 1024 orð | 8 myndir

Jailhouse Jazz í Hegningarhúsið?

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Safn, sýningar- og verslunarrými, bakgarður með opnanlegum glerhjúpi, veitingastaður og menningarstarfsemi. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 165 orð

Jukust um 15 milljarða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tekjur ríkissjóðs af virðisaukaskatti jukust úr 34,7 milljörðum í 50 milljarða milli 2014 og 2015. Það samsvarar 44% aukningu. Við þetta bætist greiddur virðisaukaskattur í tolli. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 230 orð | 3 myndir

Jökullinn hörfaði á harðahlaupum

Íshellarnir í Vatnajökli hafa mikið aðdráttarafl fyrir ferðamenn. Þeir stíga þar inn í töfraheim sem kuldinn og vatnið hafa skapað. Ævintýralegt samspil ljóss og skugga við blíðlegt hjal dropa og árniðar hefur sterk áhrif á gestina. Meira
17. mars 2016 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Katrín vill heldur vera með börnunum

Katrín hertogaynja af Cambridge, mun ekki taka þátt í árlegri skrúðgöngu í tilefni dags heilags Patreks í dag, fimmtudag, líkt og eiginmaður hennar, Vilhjálmur Bretaprins, mun gera. Meira
17. mars 2016 | Erlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Kínversku skipi sökkt eftir landhelgisbrot

Strandgæslan í Argentínu hóf skothríð á kínverskt fiskveiðiskip sem staðið var að ólöglegum veiðum í Suður-Atlantshafi. Skipið sökk í kjölfarið, en skömmu áður en skotið var á það reyndi áhöfn þess að sigla utan í strandgæslubát. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 560 orð | 2 myndir

Kunna vel við Borgnesinga

Sviðsljós Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnesi Félagarnir Kúba Urbaniak frá Póllandi og Alberto Garcia frá Spáni hafa undanfarið dvalið í Borgarnesi og tekið þátt í Fluxus Design Tribe-verkefnum með listakonunni Michelle Bird. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Landsbankinn hyggst stefna Borgun hf.

Landsbankinn fól í gær lögmönnum að undirbúa málsókn vegna sölunnar á eignarhlut bankans í Borgun hf. á árinu 2014 til þess að endurheimta þá fjármuni sem bankinn fór á mis við í viðskiptunum. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 61 orð

Lýsir Borgarnesi með litum

Listakonan Michelle Bird fæddist í San Francisco í Bandaríkjunum. Hún kom fyrst til Íslands árið 2012 og er nú búsett í Borgarnesi. Þar hefur Michelle málað myndir af fólki, landslagi og upplifun sinni á staðnum. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd

Maðurinn á bak við tjöldin

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Í tilefni 60 ára afmælis síns ætlar tónlistarmaðurinn Jónas Þórir að bjóða til Jónasarkvölds í Bústaðakirkju 24. mars. Segja má að Jónas hafi fengið tónlistina í æð. Meira
17. mars 2016 | Innlent - greinar | 629 orð | 4 myndir

Mekanísk úr eru í sókn

Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is „Staða armbandsúra er mjög sterk um þessar mundir og meira segja hefur aukist framleiðslan á flóknum og dýrum úrum,“ útskýrir Frank Michelsen þegar hann er spurður út í stöðu armbandsúranna í dag. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Mikill afli fékkst í togararallinu

Árlegu togararalli er að ljúka. Rannsóknaskipið Árni Friðriksson er komið í önnur verkefni, Bjarni Sæmundsson er á heimleið af miðunum, Bjartur kom til Neskaupstaðar í fyrrinótt og Ljósafellið frá Fáskrúðsfirði lýkur sínum leiðangri um helgina. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Mynduðu flak El Grillo

Mælingamenn frá hafnardeild Vegagerðarinnar voru við geislamælingar á Seyðisfirði þann 10. mars. Eftir að vinnu lauk ákváðu þeir Jónas Hlíðar Vilhelmsson og Ingvar Engilbertsson að skoða flak El Grillo sem liggur á um 30-40 metra dýpi. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 298 orð | 2 myndir

Mættum sýna þessa hamingju út á við

„Ég hef persónulega verið hissa á því hvað við mælumst alltaf hamingjusöm miðað við aðrar þjóðir. Meira
17. mars 2016 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

NATO veiti „sveigjanlegri“ aðstoð en áður

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), heitir því að veita afgönskum hersveitum, sem hafa að undanförnu átt fullt í fangi með vígasveitir í Afganistan, aukinn og um leið „sveigjanlegri“ stuðning en áður. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 435 orð | 14 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Deadpool Fyrrverandi sérsveitarmaðurinn Wade Wilson veikist og ákveður að gangast undir tilraunakennda læknismeðferð. Í kjölfarið breytist hann í Deadpool, kaldhæðna ofurhetju með lækningamátt, sem leitar uppi manninn sem drap hann næstum. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 471 orð | 4 myndir

Nýr og agnarsmár gangráður til Íslands

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Landspítali hefur tekið í notkun nýja tegund af hjartagangráð sem er agnarsmár og settur inn með þræðingartækni gegnum nára en ekki skurðaðgerð eins og vanalegt er. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 719 orð | 3 myndir

Síðustu andardrættir Tilikum

Baksvið Benedikt Bóas benedikt@mbl.is SeaWorld tilkynnti í vikunni að heilsu háhyrningsins Tilikum, sem veiddur var við Íslandsstrendur árið 1983, hrakaði dag frá degi. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Síðustu dagar loðnuvertíðar

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Útlit er fyrir að síðustu dagar loðnuvertíðar verði um helgina, en ágætlega hefur veiðst síðustu daga. Í gær voru flest skipanna ýmist langt komin eða búin að ná kvótanum. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 883 orð | 2 myndir

Snjóblak í norðurslóðabæ

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Skrifstofa Alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndarinnar (IASC) verður flutt frá Þýskalandi til Akureyrar um næstu áramót. Þetta var samþykkt á fundi nefndarinnar í Fairbanks í Alaska í vikunni. Meira
17. mars 2016 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Sprengja talin vera í farþegavél

Eftir að farþegaþota flugfélagsins Air India lenti á alþjóðaflugvellinum í Bangkok í Taílandi var henni óvænt vísað á afvikinn stað á vellinum þar sem fjölmennt lið björgunar- og lögreglumanna tók á móti henni. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 659 orð | 2 myndir

Straumurinn frá Kína gæti stóraukist

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Styðja nýja óháða rannsókn

Þórunn Kristjánsdóttir Helgi Bjarnason Læknadeild Háskóla Íslands og skólinn sjálfur styðja eindregið að skipuð verði sjálfstæð nefnd til að rannsaka aðgerðir á Karolinska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi þar sem plastbarkar voru græddir í sjúklinga undir... Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Hve glöð er vor æska Unga fólkið á Íslandi gengur yfirleitt glaðbeitt mót nýjum degi og horfir björtum augum til framtíðar. Þessi þrjú stikuðu mót vindi með sitt hafurtask í miðbæ... Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Svarfdælingar með menningarhátíð

Menningarhátíð Svarfdælskur mars fer fram um helgina á Dalvík og í Svarfaðardal. Það setur svip sinn á hátíðina í ár að 100 ár eru liðin frá fæðingu Kristjáns Eldjárn, fv. forseta Íslands. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 635 orð | 8 myndir

Synirnir fetuðu í fótspor feðranna

SVIÐSLJÓS Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Þegar Sveinn Runólfsson hættir sem landgræðslustjóri ríkisins í lok næsta mánaðar hverfur embættið úr fjölskyldu hans. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Sýning í Veiðisafninu á Stokkseyri

Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri verður að þessu sinni haldin í samvinnu við verslunina Hlað. Þessi sérstaka sýning verður opin laugardaginn 19. mars og sunnudaginn 20. mars kl. 11-16 að Eyrarbraut 49 á Stokkseyri. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 335 orð

Telja auðlindina þola margfalt meiri nýtingu

Þang og þari sem vex í Breiðafirði er vannýtt auðlind að mati Einars Sveins Ólafssonar, framkvæmdastjóra Kalkþörungaverksmiðjunnar á Bíldudal og talsmanns Marigot sem stendur ásamt Matís að væntanlegri þörungaverksmiðju í Stykkishólmi. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 1796 orð | 7 myndir

Tilfinningaþrungin togstreita

SVIÐSLJÓS Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Sigurður Nordal prófessor var á árunum 1914 til 1921 kvæntur sænskri konu, Nönnu Henriksson, sem var átta árum eldri en hann og þriggja barna móðir. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Tína peninga upp af götunni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Strákarnir fara langt með að borga ferðina sjálfir með því að sinna blaðburðinum. Íþróttahópar og aðrir slíkir eru endalaust í fjáröflunarstarfi og margir til dæmis í því að selja kaffi, rækjur, kaffi og blóm. Meira
17. mars 2016 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Trump hálfnaður með vegferð sína

Auðkýfingurinn Donald Trump, sem sækist eftir útnefningu Repúblikanaflokksins vegna komandi forsetakosninga í Bandaríkjunum, varar við hugsanlegum götuóeirðum vestanhafs verði hann ekki útnefndur. „Við erum langt á undan öllum. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 909 orð | 4 myndir

Tvö ár urðu að fjórum tugum

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Árin tvö sem Kristján Haraldsson orkubússtjóri ætlaði að starfa og búa á Ísafirði urðu 38. Meira
17. mars 2016 | Innlent - greinar | 1131 orð | 5 myndir

Vandað úr, tímalaus gæði

Gilbert úrsmiður á að baki langa sögu í bransanum hér á landi og man því tímana tvenna hvað úr og klukkur varðar Nýr kafli hófst hjá honum og fyrirtæki hans með tilkomu úranna frá JS Watch Co. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 80 orð

Vélarvana við Látrabjarg

Fiskiskipið Kristín GK 457 varð vélarvana um 44 sjómílur vestur af Látrabjargi í gærdag. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst beiðni um aðstoð frá skipinu um fjögur síðdegis. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Við getum það

Mig langar að þakka Sigurði Sigurðarsyni, fv. yfirdýralækni, fyrir að vekja máls á illri meðferð útigangshrossa. Víða má sjá vesalings skepnurnar án skjóls og það yfir hörðustu vetrarmánuðina og það er líka satt að víða vantar nægilegt fóður og vatn. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Vildu ræða fjármál eiginkonunnar

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
17. mars 2016 | Innlent - greinar | 598 orð | 3 myndir

Vilja eiga úr sem henta fyrir ólík tækifæri

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það eru áhugaverðir tímar í úratískunni þessi misserin. Stílhrein úr með skandinavískan blæ eru áberandi og sum dömuúrin farin að stækka og fá um leið á sig ögn grófara yfirbragð svo að þau líkjast meira herraúrunum. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Vinsæll ævintýraheimur í iðrum Vatnajökuls

„Það hefur verið alveg pakkað af ferðamönnum í allan vetur,“ sagði Einar Rúnar Sigurðsson, leiðsögumaður hjá Local Guide of Vatnajökull á Hofsnesi í Öræfum. Hann býður m.a. upp á vinsælar íshellaferðir. Meira
17. mars 2016 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Yfir almannatengslum SI

Margrét Kristín Sigurðardóttir hefur verið ráðin forstöðumaður almannatengsla Samtaka iðnaðarins (SI) og hóf hún störf 1. mars sl. Meira

Ritstjórnargreinar

17. mars 2016 | Staksteinar | 191 orð | 2 myndir

Hættuleg umræða?

Á borgarstjórnarfundi á þriðjudag tókst borgarstjóra enn einu sinni að koma sér undan því að svara fyrir aðgerðaleysi sitt vegna götóttra gatna í borginni. Meira
17. mars 2016 | Leiðarar | 594 orð

Langt gengið umburðarlyndi

Sjónvörpuð aukaréttarhöld, sem Anders Breivik fékk sett á svið, vekja spurningar Meira

Menning

17. mars 2016 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd

3Klassískar syngja í Fríkirkjunni

Söngkonurnar Björk Jónsdóttir, Jóhanna V. Þórhallsdóttir og Signý Sæmundsdóttir, sem kalla sig 3Klassískar, koma fram á hádegistónleikum í tónleikaröðinni Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni í dag kl. 12. Meira
17. mars 2016 | Myndlist | 386 orð | 4 myndir

Ásjóna listamannsins

Bowie – The Session nefnist sýning á ljósmyndum Gavin Evans af David Bowie sem opnuð verður í Esju, nýjum sýningarsal á 4. hæð Hörpu, á morgun, föstudag, kl. 17. Evans er breskur, býr í Berlín og er allþekktur fyrir portrettmyndir. Meira
17. mars 2016 | Bókmenntir | 695 orð | 3 myndir

Átakanleg frásögn af ódæðisverki

Eftir Åsne Seierstad. Sveinn H. Guðmarsson þýddi. Mál og menning 2016. Kilja, 571 bls. Meira
17. mars 2016 | Myndlist | 690 orð | 4 myndir

„Hvað ef...?“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Entropy High , eða Óreiðuástand , nefnist sýning á verkum sænska skúlptúristans Sofiu Hultén sem opnuð verður í i8 galleríi við Tryggvagötu í dag kl. 17 og er það fyrsta sýning hennar í galleríinu. Meira
17. mars 2016 | Bókmenntir | 1058 orð | 1 mynd

Endalok bókmenntafræðinnar – nýtt upphaf

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Við erum stödd á tímamótum,“ segir Gunnar Þorri Pétursson en hann skrifar eftirtektarverða grein sem nefnist „Endalok nútímabókmenntafræði á Íslandi“ í nýjasta hefti Ritsins . Meira
17. mars 2016 | Kvikmyndir | 169 orð | 1 mynd

Ford snýr aftur sem Indiana Jones

Harrison Ford og Steven Spielberg byggjast vinna saman að nýrri Indiana Jones-kvikmynd, sem enn hefur ekki hlotið neinn titil. Þetta kemur fram á vef BBC og er þar vitnað í tilkynningu frá The Walt Disney Company. Meira
17. mars 2016 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Hryllingsmyndatónskáld á ATP

Kvikmyndatónskáldin þeir Claudio Simonetti og Fabio Frizzi munu leika tónlist við hlið leikstjórans og tónskáldsins Johns Carpenters á ATP-tónlistarhátíðinni sem fram fer á Ásbrú 1.-3. júlí. Meira
17. mars 2016 | Kvikmyndir | 746 orð | 2 myndir

Í draumi sérhvers manns er fall hans falið

Leikstjórn og handrit: Ásgrímur Sverrisson. Stjórn kvikmyndatöku: Néstor Calvo. Klipping: Ragnar Vald Ragnarsson. Tónlist: Sunna Gunnlaugsdóttir. Meira
17. mars 2016 | Bókmenntir | 173 orð | 3 myndir

Mýtureisur og hið fantasíska

Í tilefni af komu bandaríska furðusagna- og verðlaunahöfundarins Kij Johnson til landsins stefnir Reykjavík bókmenntaborg UNESCO henni saman við tvo íslenska rithöfunda, þ.e. Meira
17. mars 2016 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

SÍ leikur kvikmyndatónlist Jóhanns

Sinfóníuhljómsveit Íslands frumflytur á tónleikum sínum í Eldborg í kvöld kl. 20 þrjár nýjar hljómsveitarsvítur með tónlist Jóhanns Jóhannssonar við kvikmyndirnar Sicario, The Theory of Everything og Prisoners. Meira
17. mars 2016 | Bókmenntir | 379 orð | 3 myndir

Sjúklega spennandi og kostulega krassandi

Eftir: Roslund og Hellström. Veröld, 2016. Kilja, 618 bls. Meira
17. mars 2016 | Myndlist | 49 orð | 1 mynd

Stefnumót hjá Tveimur hröfnum

Stefnumót nýrra verka níu samtímalistamanna nefnist samsýning sem opnuð verður hjá Tveimur hröfnum listhúsi að Baldursgötu 12 í dag milli kl. 17 og 19. Meira
17. mars 2016 | Leiklist | 109 orð | 1 mynd

Sýna nýtt íslenskt leikrit í Tjarnarbíói

Gamanleikurinn Útför – saga ambáttar og skattsvikara eftir Sesselíu Ólafsdóttur og Vilhjálm B. Bragason verður sýndur í Tjarnarbíói í kvöld kl. 20.30. Verkið var frumsýnt á Akureyri sl. haust og verður í apríl sýnt fyrir Íslendinga í Lúxemborg. Meira
17. mars 2016 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

Tónleikaröð hefst í Gamla bíói í kvöld

Tónlistarþátturinn Skúrinn á Rás 2 og Gamla bíó ætla að heiðra bílskúrsbandamenningu þjóðarinnar með tónleikaröð sem hefst í kvöld kl. 22. Meira
17. mars 2016 | Myndlist | 1559 orð | 1 mynd

Vilja styðja við góða listamenn

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Nýtt og metnaðarfullt atvinnugallerí, Berg Contemporary, verður opnað á Klapparstíg 16 á morgun, föstudag, klukkan 17, með einkasýningu á verkum Finnboga Péturssonar myndlistarmanns. Meira

Umræðan

17. mars 2016 | Pistlar | 389 orð | 1 mynd

Alþjóð, ég afsaka eitthvað

Á hverjum einasta degi er einhverjum misboðið og með tilkomu samfélagsmiðla er auðvelt að láta þessa vandlætingu í ljós. Meira
17. mars 2016 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Engin járnbrautarlest 2024

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Ekki er sjálfgefið að íslenska ríkið eigi auðvelt með að fjármagna gerð lestarganga undir höfuðborgarsvæðið." Meira
17. mars 2016 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd

Er þetta ekki eignaupptaka VR?

Eftir Guðmund Inga Kristinsson: "Ekki er orð um það í greininni að hinn 1. janúar 2016 var gerð eignaupptaka á milljóna eða tugmilljóna króna eignum öryrkja í menntasjóðum VR." Meira
17. mars 2016 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Evrópusamband í öngstræti og þörfin á að rækta garðinn heima fyrir

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Þróunin innan ESB ætti að sýna Íslendingum hvílíkt óráð það var að leita eftir aðild okkar að sambandinu 2009." Meira
17. mars 2016 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Fyrir hverja?

Eftir Helga Seljan: "...nú les ég að 28% Íslendinga 18 ára og eldri hafi orðið fyrir óþægindum vegna áfengisneyzlu annarra." Meira
17. mars 2016 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Glæpur gegn rökhyggju

Eftir Jón Magnússon: "Þegar Árni skrifar um þjóðfélagsmál þá byrgja jákvæðir fordómar hans í garð íslams honum sýn." Meira
17. mars 2016 | Bréf til blaðsins | 126 orð

Gullsmárinn Spilað var á 10 borðum í Gullsmára mánudaginn 14. mars...

Gullsmárinn Spilað var á 10 borðum í Gullsmára mánudaginn 14. mars. Úrslit í N/S: Ragnar Jónsson – Lúðvík Ólafsson 213 Jón Bjarnar – Katarínus Jónsson 186 Guðmundur Pálss. – Sveinn Símonarson 183 Þóður Jörundss. Meira
17. mars 2016 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

Hvað gerum við fyrir unga fólkið?

Eftir Svan Guðmundsson: "Við fæðum, klæðum og verndum kynslóðina sem tekur við af okkur en um leið leyfum þeim ekki að gera nokkurn skapaðan hlut." Meira
17. mars 2016 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Hvar eru milljarðarnir?

Eftir Guðvarð Jónsson: "Það eru því allar líkur á að þjóðin verði að gjalda fyrir þetta geðbilaða ævintýri með sjálfstæði sínu." Meira
17. mars 2016 | Aðsent efni | 274 orð | 1 mynd

Innlegg í auðlindanýtingu

Eftir Helga Dag Gunnarsson: "Það þarf að skoða hvernig má nota hvern orkugjafa á sem hagkvæmastan hátt." Meira
17. mars 2016 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Kúl að vera töffari?

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Oft fékk ég þekkta íþróttastjörnu eða þjálfara, einhvern sem strákarnir litu upp til og báru virðingu fyrir, til að koma sem leynigestur." Meira
17. mars 2016 | Aðsent efni | 504 orð | 2 myndir

Sjávarútvegsráðherra situr á milljörðum

Eftir Örn Pálsson: "Tómlæti tel ég þýða að gengið sé gegn gildandi nýtingarstefnu þorsks um að veiðihlutfall skuli vera 20%. Á árabilinu (2011-2014) var það lægra." Meira
17. mars 2016 | Aðsent efni | 626 orð | 1 mynd

Tekjulágir fara á mis við vaxtabætur

Eftir Sigríði Hönnu Ingólfsdóttir: "Hvernig stendur á að einstaklingar með lágar tekjur fá ekki vaxtabætur þrátt fyrir að greiða verulegan hluta ráðstöfunartekna sinna í húsnæðislán?" Meira
17. mars 2016 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Öflugur landbúnaður er allra hagur

Eftir Sindra Sigurgeirsson: "Samkvæmt skýrslum OECD hefur opinber stuðningur við landbúnað á Íslandi lækkað úr 5% af landsframleiðslu á tímabilinu 1986-88 niður í 1,1% á tímabilinu 2012-14." Meira

Minningargreinar

17. mars 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1188 orð | 1 mynd | ókeypis

Jónína J. Melsteð

Jónína J. Melsteð fæddist 2. júní 1929 á Langholtsparti í Flóa. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 8. mars 2016.Foreldrar hennar voru Jón Steinn Bjarnason Melsteð, f. 8. janúar 1891, d. 22. janúar 1951, og Gestrún Markúsdóttir, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2016 | Minningargreinar | 1000 orð | 1 mynd

Jónína J. Melsteð

Jónína J. Melsteð fæddist 2. júní 1929 á Langholtsparti í Flóa. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 8. mars 2016. Foreldrar hennar voru Jón Steinn Bjarnason Melsteð, f. 8. janúar 1891, d. 22. janúar 1951, og Gestrún Markúsdóttir, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2016 | Minningargreinar | 454 orð | 1 mynd

Kristín Mikkalína Ásgeirsdóttir

Kristín Mikkalína Ásgeirsdóttir fæddist í Hafnarfirði 22. júní 1933. Hún lést 5. mars 2016 á Sólvangi í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru Ásgeir Páll Kristjánsson, verkamaður í Hafnarfirði, og María Ólafsdóttir, húsmóðir í Hafnarfirði. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2016 | Minningargreinar | 695 orð | 1 mynd

Kristján Ólafsson

Kristján Steinar Ólafsson fæddist 25. apríl árið 1939 í Miðhjáleigu í Austur-Landeyjum. Kristján lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 10. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2016 | Minningargreinar | 1211 orð | 1 mynd

Páll Helgason

Páll Helgason fæddist 23. október 1944. Hann lést 5. mars 2016. Útför Páls fór fram 15. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2016 | Minningargreinar | 2553 orð | 1 mynd

Sigurður H. Jóhannsson

Sigurður H. Jóhannsson fæddist í Reykjavík 19. apríl 1952. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. mars 2016. Foreldrar hans eru Jóhann H. Valdimarsson, f. 18. febrúar 1923, og Sesselja Sigurðardóttir, f. 30. júní 1916, d. 19. september 1989. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2016 | Minningargreinar | 551 orð | 1 mynd

Sophus J. Nielsen

Sophus J. Nielsen fæddist 18. september 1931. Hann lést 29. febrúar 2016. Sophus var jarðsunginn 10. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2016 | Minningargreinar | 547 orð | 1 mynd

Stefán Héðinn Gunnlaugsson

Stefán Héðinn Gunnlaugsson fæddist 17. mars 1945. Hann lést 8. febrúar 2016. Stefán var jarðsunginn 19. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2016 | Minningargreinar | 441 orð | 1 mynd

Tómas Sigurðsson

Tómas Sigurðsson fæddist 10. apríl 1922. Hann lést 28. febrúar 2016. Útför Tómasar fór fram 11. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 355 orð | 2 myndir

Bætt lífsgæði með auknum frítíma

Á ráðstefnu Bandalags kvenna var fjallað um börn í samfélagi nútímans. Ýmsir hafa áhyggjur af mikilli tölvunotkun barna. Þá þarf að bæta félagsleg umhverfi barna og þar þykir reynslan af skemmri vinnutíma almennt lofa góðu. Meira

Daglegt líf

17. mars 2016 | Daglegt líf | 1353 orð | 2 myndir

Að skrifa sig úr skugganum í ljósið

Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur, skapari Öldu Ívarsen, einnar harmsögulegustu persónu íslenskra bókmennta í seinni tíð, heldur námskeið í ritmennsku til að hjálpa konum að ná sér upp úr þunglyndi með því að skrifa sig frá erfiðum tilfinningum. Meira
17. mars 2016 | Daglegt líf | 143 orð | 1 mynd

Bókmenntaleg réttarhöld

Lone Koldtoft, aðjunkt í dönsku máli og bókmenntum við Háskólann í Lundi, heldur fyrirlestur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og Norræna hússins um glæp sem hafði mikið vægi í lífi og verkum danska heimspekingsins Søren... Meira
17. mars 2016 | Daglegt líf | 178 orð | 1 mynd

Í sambandi án nettengingar

Snallsímar og spjaldtölvur eru notaðar í æ ríkari mæli sem vinnutæki og margir eru hreinlega alveg ómögulegir séu þeir ekki „tengdir“ öllum stundum. Svipað er reyndar oft uppi á teningnum hjá þeim sem einungis nota tækin sér til skemmtunar. Meira
17. mars 2016 | Daglegt líf | 251 orð | 1 mynd

Kræsingar frá landamæralausum frönskumælandi heimi

Viltu „bragða“ á frönsku eins og hún er töluð um allan heiminn? Smakka á möndluköku og mintutei frá Marokkó og láta kitla bragðlaukana með góðgæti frá hinum frönskumælandi heimi? Meira
17. mars 2016 | Daglegt líf | 150 orð | 1 mynd

Með sálina í pottunum

Laufey Haraldsdóttir, lektor og deildarstjóri Ferðamáladeildar Háskólans á Hólum, flytur erindið Að setja sálina í pottana: ferðaþjónusta, staður matur og margbreytileiki, kl. 17 í dag í Deiglunni á Akureyri. Meira
17. mars 2016 | Daglegt líf | 310 orð | 2 myndir

Saga HMS Hood endurvakin – 75 ár liðin frá frægri sjóorrustu

Ein mannskæðasta sjóorrusta seinni heimsstyrjaldarinnar var háð á Grænlandssundi. Þá var sökkt stærstu og frægustu herskipum Þjóðverja og Breta, HMS Hood og Bismarck, eftir æsilegan eltingarleik suður Atlantshafið. Meira

Fastir þættir

17. mars 2016 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 d6 4. d4 exd4 5. Rxd4 Bd7 6. O-O Rxd4 7...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 d6 4. d4 exd4 5. Rxd4 Bd7 6. O-O Rxd4 7. Bxd7+ Dxd7 8. Dxd4 Re7 9. Rc3 Rc6 10. De3 Be7 11. Rd5 O-O 12. Bd2 Hae8 13. Hae1 Bd8 14. Db3 b6 15. Bc3 Re7 16. Re3 Kh8 17. Dc4 f5 18. exf5 Rxf5 19. Dg4 He7 20. Rd5 Hef7 21. Rf4 Bf6 22. Meira
17. mars 2016 | Í dag | 267 orð | 1 mynd

Alexíus Árnason

Alexíus fæddist á Innri-Ásláksstöðum á Vatnsleysuströnd 17.3. 1813, sonur Árna Magnússonar í Halakoti á Vatnsleysuströnd og Sigríðar Alexíusdóttur, yngri bróðir Jóns „ríka“ í Stöðlakoti í Reykjavík. Meira
17. mars 2016 | Í dag | 553 orð | 3 myndir

Einstaklingar á ferð í sálarlífi og samfélagi

Guðrún Eva fæddist í Reykjavík 17.3. 1976 og ólst þar upp, í Vesturbænum fyrstu árin, á Ásvallagötu og Bræðraborgarstíg, og síðan í Mosfellssveit frá sex ára aldri. Meira
17. mars 2016 | Árnað heilla | 217 orð | 1 mynd

Fimmti ættliðurinn á Stóru-Mörk

Aðalbjörg Rún Ásgeirsdóttir, bóndi á Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum, er þrítug í dag. Stóra-Mörk er vestasti bærinn undir Eyjafjöllum og er síðasti bærinn áður en haldið er í Þórsmörk. Meira
17. mars 2016 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Keflavík Elías Máni fæddist 7. júní 2015 kl. 15.38. Hann vó 3.890 g og...

Keflavík Elías Máni fæddist 7. júní 2015 kl. 15.38. Hann vó 3.890 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Ágústa Sigurðardóttir og Bergþór... Meira
17. mars 2016 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Mallað með meistara eldhúsanna

Sjónvarpsþátturinn Eldhús meistaranna á ÍNN er einstakur í röð þátta um mat og matreiðslu. Það má þakka þáttastjórnandanum Magnúsi Inga Magnússyni, matreiðslumeistara á Texasborgurum og Sjávarbarnum vestur á Granda í Reykjavík. Meira
17. mars 2016 | Í dag | 52 orð

Málið

Orðið hjóm er fjölnota. Það merkir: þunn himna ofan á vökva, smáger froða, og ryk. Ennfremur: gisið gras og það að slá illa. Auk þess: lítilsiglt fólk, skríll. Meira
17. mars 2016 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Ragnar Jón Ragnarsson

30 ára Humi er búsettur í Reykjavík, lauk kennaraprófi frá HA, er tónlistarmaður og starfar hjá Isavia. Maki : Hólmfríður Helga Sigurðardóttir Thoroddsen, f. 1985, að ljúka kennaranámi. Börn: Snæfríður Edda, f. 2008, og Höskuldur Sölvi, f. 2011. Meira
17. mars 2016 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Vopni Björnsson

30 ára Sigurbjörn ólst upp á Sauðárkróki, býr í Hafnarfirði, lauk sveinsprófi í húsasmíði frá FNV og er sölumaður hjá Ísól. Systkini: Þorsteinn, f. 1971; Guðmunda, f. 1975, og Guðrún, f. 1988. Foreldrar: Björn Jónsson, f. 1950, fyrrv. Meira
17. mars 2016 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Sigurjón Rúnarsson

30 ára Sigurjón býr í Reykjavík, lauk BA-prófi í markaðsfræði frá Háskólanum á Bifröst og starfar hjá Ískraft. Maki: Sigríður Valdimarsdóttir, f. 1982, sölu- og markaðsstjóri. Sonur: Óskírður, f. 2016. Fóstursonur: Valdimar John Parks, f. 2000. Meira
17. mars 2016 | Í dag | 249 orð

Stórafmæli, hækur og braghendur

Sigmundur Benediktsson varð áttræður á þriðjudaginn. Ég tek undir afmæliskveðjur til hans á Leirnum og læt eina fylgja, – frá Sigrúnu Haraldsdóttur: Ennþá frár og undurklár, aldrei smár í huga skáldsins pár og höfuðhár í hundrað ár mun duga. Meira
17. mars 2016 | Í dag | 205 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Ólöf Guðný Ólafsdóttir 90 ára Ágúst Ásbjörn Jóhannsson Jónína R. Björgvinsdóttir 85 ára Bryndís F. Meira
17. mars 2016 | Fastir þættir | 302 orð

Víkverji

Víkverji á snjallsíma. Hann stólar á þetta tæki með allt er snýr að hans daglega lífi. Meira
17. mars 2016 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. mars 1968 Tilkynnt var um forsetaframboð Kristjáns Eldjárns en hann sigraði Gunnar Thoroddsen í kosningum rúmum þremur mánuðum síðar. 17. Meira
17. mars 2016 | Í dag | 23 orð

Þreytumst ekki að gera það sem gott er því að á sínum tíma munum við...

Þreytumst ekki að gera það sem gott er því að á sínum tíma munum við uppskera ef við gefumst ekki upp. Gal. Meira

Íþróttir

17. mars 2016 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Allt undir á Trafford

Það ræðst í kvöld hvort það verður Liverpool eða Manchester United sem kemst í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar en síðari orrusta sigursælustu liða Englands í 16-liða úrslitum keppninnar fer fram á Old Trafford í kvöld. Meira
17. mars 2016 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Áfram kapphlaup á toppnum

Haukar halda tveggja stiga forskoti í efsta sæti Dominosdeildar kvenna í körfuknattleik eftir leikina þrjá sem fram fóru í gærkvöldi. Haukar unnu liðsmenn Grindavíkur, 70:57, á heimavelli. Meira
17. mars 2016 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Haukar – Grindavík 70:57 Stjarnan &ndash...

Dominos-deild kvenna Haukar – Grindavík 70:57 Stjarnan – Valur 67:74 Snæfell – Keflavík 80:59 Staðan: Haukar 222021742:141840 Snæfell 221931671:129038 Valur 221391625:154326 Grindavík 2211111586:152622 Keflavík 2310131603:162120... Meira
17. mars 2016 | Íþróttir | 269 orð | 2 myndir

E lvar Már Friðriksson skoraði þrjár þriggja stiga körfur á...

E lvar Már Friðriksson skoraði þrjár þriggja stiga körfur á lokamínútunum þegar lið hans frá Barry-háskólanum tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum 2. deildar bandaríska NCAA-háskólakörfuboltans í fyrrinótt. Meira
17. mars 2016 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Greiða 170 þúsund hver

Leikmenn U20 ára landsliðs Íslands í handknattleik kvenna standa straum af um helmingi kostnaðar sem fellur til vegna undankeppni heimsmeistaramótsins sem hefst hér á landi á morgun og lýkur á sunnudag. Meira
17. mars 2016 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Ármann J. Lárusson er sigursælasti glímumaður Íslandssögunnar en hann vann Grettisbeltið fimmtán sinnum á sextán árum. • Ármann fæddist 1932 og keppti fyrst fyrir Ungmennafélag Reykjavíkur en fyrir Breiðablik frá 1961. Meira
17. mars 2016 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fyrsti leikur: DHL-höllin: KR...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fyrsti leikur: DHL-höllin: KR – Grindavík 19.15 TM-höllin: Keflavík – Tindastóll 19.15 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – Valur 18. Meira
17. mars 2016 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Lengjubikar kvenna A-DEILD: Breiðablik – Selfoss 7:1 *Breiðablik...

Lengjubikar kvenna A-DEILD: Breiðablik – Selfoss 7:1 *Breiðablik 9, ÍBV 3, Stjarnan 3, Þór/KA 0, Fylkir 0, Selfoss 0. Meira
17. mars 2016 | Íþróttir | 441 orð | 2 myndir

Markmiðið er að nýta síðasta tækifærið sem gefst

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Landslið Íslands í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, stendur í ströngu um þessar mundir. Meira
17. mars 2016 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

Neymar á skotskónum

Brasilíumaðurinn Neymar er hér að skora fyrir Spánar- og Evrópumeistara Barcelona gegn Arsenal í Meistaradeildinni á Camp Nou í... Meira
17. mars 2016 | Íþróttir | 74 orð

Nítján frá ellefu félögum

MARKVERÐIR: Elín J.Þorsteinsd., Haukum Hafdís Lilja Torfadóttir, Fram Katrín Ó. Magnúsdóttir, Selfossi AÐRIR LEIKMENN: Perla Ruth Albertsd., Selfossi Þórey Anna Ásgeirsd., Gróttu Sigrún Ása Ásgrímsdóttir, ÍR Dagný Huld Birgisd., UMFA Elena E. Meira
17. mars 2016 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Oddur fór á kostum

Oddur Gretarsson skoraði 11 mörk þegar lið hans Emsdetten vann Dormagen, 34:26, í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Hann er næstmarkahæsti leikmaður deildarinnar með 184 mörk og er sjö mörkum á eftir þeim sem skorað hefur flest mörk. Meira
17. mars 2016 | Íþróttir | 64 orð

Sara meistari meistaranna

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í sænska meistaraliðinu Rosengård eru meistarar meistaranna í Svíþjóð en liðið hafði betur gegn Linköping, 2:1, í gærkvöld. Emma Berglund skoraði sigurmarkið á 72. mínútu leiksins. Meira
17. mars 2016 | Íþróttir | 1073 orð | 2 myndir

Tel mig hafa gert rétt

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Gylfi Þór Sigurðsson hefur svo sannarlega verið atkvæðamikill með liði Swansea City í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Meira
17. mars 2016 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Viðtal sem birtist á Stöð 2 um síðustu helgi þar sem rætt var við Davíð...

Viðtal sem birtist á Stöð 2 um síðustu helgi þar sem rætt var við Davíð Þór Viðarsson, fyrirliða Íslandsmeistara FH í knattspyrnu, hefur vakið nokkrar umræður síðustu daga, m.a. á samfélagsmiðlunum. Meira
17. mars 2016 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Þýskaland Stuttgart – RN Löwen 21:33 • Hvorki Alexander...

Þýskaland Stuttgart – RN Löwen 21:33 • Hvorki Alexander Petersson né Stefán Rafn Sigurmansson skoruðu mark fyrir Löwen að þessu sinni. Meira
17. mars 2016 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Ætlum okkar að fara á HM í Rússlandi í sumar

„Við eru glorhungraðar eftir árangri og ná inn í lokakeppni HM,“ sagði Thea Imani Sturludóttir, handknattleikskona úr Fylki, sem er ein þeirra sem á sæti í U20 ára landsliði sem leikur í undankeppni HM þrjá næstu daga. Meira
17. mars 2016 | Íþróttir | 1105 orð | 5 myndir

Ævintýri eru í eðli sínu óeðlileg

Körfubolti Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Í kvöld hefst úrslitakeppnin í Domino's-deild karla í körfuknattleik með tveimur leikjum, KR gegn Grindavík og Keflavík gegn Tindastóli. Meira

Viðskiptablað

17. mars 2016 | Viðskiptablað | 173 orð | 1 mynd

Ársávöxtunin 10,7% að meðaltali síðustu 40 ár

Lífeyrissjóðir Fram kom á aðalfundi Lífeyrissjóðs verzlunarmanna á þriðjudag að ávöxtun innlendra hlutabréfa hefði frá upphafi verið 10,7% að meðaltali á ári. Meira
17. mars 2016 | Viðskiptablað | 372 orð | 1 mynd

Boss í oss

Aðgerðasinnaðir fjárfestar, vogunarsjóðir og verðbréfasjóðir hafa tengst Burberry með ýmsum hætti, en tískufyrirtækið greindi frá því fyrr í vikunni að svo virtist sem fjárfestar væru að reyna að styrkja eignarhlut sinn í félaginu. Meira
17. mars 2016 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Engin er dýrtíðin hjá Hugo Boss

Lúxusfataframleiðandinn hefur rýrnað í verði og hefur nú losað sig við manninn sem stýrt hefur fyrirtækinu frá... Meira
17. mars 2016 | Viðskiptablað | 13 orð | 1 mynd

Er hafmeyjan of kynferðisleg?

Verðlaunaumbúðir Norðursalts hafa hlotið þann dóm að vera of kynferðislegar að mati... Meira
17. mars 2016 | Viðskiptablað | 3263 orð | 1 mynd

Flugfélag Íslands sækir út fyrir landsteinana

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Flugfélag Íslands færir út kvíarnar á þessu ári og hefur áætlunarflug til Aberdeen í Skotlandi. Meira
17. mars 2016 | Viðskiptablað | 262 orð | 1 mynd

Framtíðin kallar á sveigjanleika

Bókin Mohamed El-Erian vill meina að heimsbyggðin þurfi bráðum að velja á milli tveggja leiða í efnahagsmálum. Meira
17. mars 2016 | Viðskiptablað | 197 orð | 1 mynd

Google léttir ferðaundirbúninginn

Vefsíðan Þökk sé netinu er orðið mun auðveldara að skipuleggja ferðalög en áður. Meira
17. mars 2016 | Viðskiptablað | 745 orð | 1 mynd

Hlutverk dómstóla

Sumar reglur samfélagsins teljum við svo mikilvægar að geyma þurfi þær í sérstakri stjórnarskrá. Meira
17. mars 2016 | Viðskiptablað | 519 orð | 1 mynd

Hvað er í fóðri fisksins?

Erfðatækni er meðal þeirra leiða sem má fara til að ganga úr skugga um innihald fóðurs í fiskeldi. Meira
17. mars 2016 | Viðskiptablað | 544 orð | 1 mynd

Hvað þarf til þess að verða endurskoðandi?

Til að verða endurskoðandi í dag þarf fólk því að byrja á því að klára BS-próf í viðskiptafræðum eða öðrum álíka greinum og leggja svo fyrir sig meistaranám á sviði endurskoðunar og reikningsskila. Meira
17. mars 2016 | Viðskiptablað | 210 orð

Hvatningar

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Allt ætlaði um koll að keyra í kjölfar þess að framkvæmdastjóri FÍB tók að gagnrýna arðgreiðslutillögur stjórna tryggingafélaganna. Meira
17. mars 2016 | Viðskiptablað | 554 orð | 2 myndir

Innilokaður Osborne þarf að svíkja loforð

Eftir Cris Giles og George Parker Ekki hefur tekist að lækka skuldir í hlutfalli við landsframleiðslu í Bretlandi. Búist er við niðurskurðartillögum á þingi og fjármálaráðherrann kankvísi virðist kominn í sjálfheldu vegna eigin loforða. Meira
17. mars 2016 | Viðskiptablað | 149 orð | 1 mynd

Með rúmlega eitt hestafl á hvert kíló

Farartækið Sólin er farin að hækka á lofti og margir farnir að hlakka til að hleypa mótorhjólinu út úr bílskúrnum og út á göturnar. Meira
17. mars 2016 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Vissu af „dauðalistanum“ Óvinsæll forstjóri til WOW Fyrirtæki Ölbu staðið að lygum Afsögn eini kosturinn? Meira
17. mars 2016 | Viðskiptablað | 122 orð | 2 myndir

Mikil tækifæri á Grænlandi

Flugfélag Íslands fjölgar áfangastöðum sínum erlendis í ár og mikil tækifæri liggja í Grænlandsfluginu. Meira
17. mars 2016 | Viðskiptablað | 766 orð | 2 myndir

Nú stærsta veiðarfærafélag heims

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Með kaupunum á færeysku félagi tvöfaldar Hampiðjusamstæðan veltuna í 16 milljarða króna. Meira
17. mars 2016 | Viðskiptablað | 68 orð | 1 mynd

Nýr deildarstjóri

Advania Sigurður Sæberg Þorsteinsson hefur verið ráðinn til að leiða vörustýringu á rekstrarlausnasviði Advania. Hann starfaði áður sem sölu- og markaðsstjóri Þekkingar frá árinu 2013, en áður var hann viðskiptastjóri hjá sama fyrirtæki. Meira
17. mars 2016 | Viðskiptablað | 65 orð | 1 mynd

Nýr verkefnalóðs

Landsnet Sigrún Ragna Helgadóttir hefur verið ráðin verkefnalóðs hjá framkvæmda- og rekstrarsviði Landsnets, en hún er rafmagnsverkfræðingur (M.SC.) að mennt, útskrifuð frá Háskóla Íslands. Að auki stundaði hún nám við háskólann í Wisconsin-Madison. Meira
17. mars 2016 | Viðskiptablað | 79 orð | 1 mynd

Nýr verkefnastjóri þróunar- og tæknisviðs

Landsnet Gnýr Guðmundsson hefur hafið störf hjá Landsneti, en hann tekur við starfi verkefnisstjóra áætlana hjá þróunar- og tæknisviði félagsins. Meira
17. mars 2016 | Viðskiptablað | 241 orð | 3 myndir

Ró í þjóðbúningasaumi

Á daginn stýrir Eyrún Linnet rafveitu sem gæti séð Manchesterborg eða Mongólíu fyrir rafmagni. Eftir vinnu saumar hún þjóðbúninga. Meira
17. mars 2016 | Viðskiptablað | 34 orð | 8 myndir

Rýnt í ferðaþjónustuna með heildrænum hætti

Ferðaþjónustudagurinn 2016 var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica á þriðjudag auk aðalfundar Samtaka ferðaþjónustunnar. Meira
17. mars 2016 | Viðskiptablað | 162 orð | 1 mynd

Sameinast í ráðstefnuhaldi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gestamóttakan hefur sameinast CP Reykjavík. Einn forsvarsmanna sameinaðs félags segir mikið hagræði af sameiningunni. Hún efli félögin til frekari sóknar. Meira
17. mars 2016 | Viðskiptablað | 42 orð | 1 mynd

Stýrivextir óbreyttir

Vextir Peningastefnunefnd Seðlabankans hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum, 5,75%. Í tilkynningu bankans segir að alþjóðleg verðlagsþróun og sterkari króna hafi veitt svigrúm til að hækka vexti hægar en áður var talið nauðsynlegt. Meira
17. mars 2016 | Viðskiptablað | 708 orð | 3 myndir

Til höfuðs kynbundnum launamun

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Pay Analytics greinir ekki bara launamuninn heldur finnur bestu leiðirnar til að leiðrétta vandann innan vinnustaðarins. Meira
17. mars 2016 | Viðskiptablað | 244 orð

Vandinn við að vaxa hratt og hafa tölu á umsvifunum

Á síðasta áratug lögðu útrásarbankar allt kapp á að vaxa sem hraðast. Einn af forkólfum Kaupþings hefur lýst því á prenti þegar Kaupþingsmenn ætluðu í landvinninga í Skandinavíu en ráku sig á að kunna Norðurlandamálin ekki nógu vel. Meira
17. mars 2016 | Viðskiptablað | 888 orð | 2 myndir

Veðurspáin fyrir verðbréfasjóði: blautt og grámóskulegt

Attracta Mooney Stjórnendur verðbréfasjóða viðurkenna að þetta ár verði mun erfiðara en undangengin ár. Þá búast markaðsgreinendur og eignastýrendur við lægri tekjum og uppsögnum. Meira
17. mars 2016 | Viðskiptablað | 13 orð | 1 mynd

Verðbréfasjóðir í volki og vindum

Markaðsgreinendur spá harðindum á verðbréfamörkuðum og að sjóðstýringarfyrirtæki verði að draga saman... Meira
17. mars 2016 | Viðskiptablað | 356 orð | 1 mynd

Vilja 45% hlut í bankanum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hópur lífeyrissjóða, sem nú freistar þess að eignast hlut í Arion banka, leggur upp með að kaupa 45% hlut í bankanum. Meira
17. mars 2016 | Viðskiptablað | 464 orð | 1 mynd

Vill milljón Íslendinga

Frá því hann stofnaði sitt eigið ráðgjafarfyrirtæki hefur Andrés Jónsson haft í mörgu að snúast. Kannski er það annríkinu að kenna að hann segist lesa mun færri bækur en hann kaupir. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
17. mars 2016 | Viðskiptablað | 481 orð | 2 myndir

Virðisaukaskattur skilar 50 milljörðum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Greiddur virðisaukaskattur árið 2015 var 44% meiri en 2014 og jókst verulega í ferðaþjónustu. Sviðsstjóri hjá Ríkisskattstjóra segir aukið skattaeftirlit skila sér. Meira
17. mars 2016 | Viðskiptablað | 340 orð | 1 mynd

Þorskveiðar í Noregi

Þorskur Þorskveiðar í Noregi hafa farið af stað með miklum látum það sem af er ári. Þetta gerist á sama tíma og norskir þorskkvótar hafa dregist saman um tæp 63 þúsund tonn á tveimur árum eða um 13%. Meira

Ýmis aukablöð

17. mars 2016 | Blaðaukar | 78 orð | 1 mynd

100 milljarða króna framkvæmdir kynntar á Útboðsþingi SI

Útboðsþing Samtaka iðnaðarins var haldið fyrir fullu húsi á Grand Hótel Reykjavík í febrúar. Þar kynntu helstu framkvæmdaaðilar hins opinbera áformaðar framkvæmdir fyrir tæpa 100 milljarða króna sem er veruleg aukning frá því í fyrra. Meira
17. mars 2016 | Blaðaukar | 13 orð | 1 mynd

12

Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra segist ánægð með þann tón sem heyrðist á... Meira
17. mars 2016 | Blaðaukar | 14 orð | 1 mynd

13

Stofnun Hugverkaráðs SI er liður í að efla samkeppnishæfni hugverka- og tæknifyrirtækja á... Meira
17. mars 2016 | Blaðaukar | 113 orð | 1 mynd

16 fyrirtæki innan SI voru á Verki og viti

Á stórsýningunni Verki og viti sem fram fór í Laugardalshöllinni í byrjun mars voru 16 fyrirtæki sem tilheyra Samtökum iðnaðarins þátttakendur. Meira
17. mars 2016 | Blaðaukar | 5 orð | 1 mynd

6

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka... Meira
17. mars 2016 | Blaðaukar | 15 orð | 1 mynd

8

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, segir að bjartsýni, raunsæi og ábyrgð hafi verið meginstefin á... Meira
17. mars 2016 | Blaðaukar | 691 orð | 1 mynd

Áskoranir í álframleiðslu

Blikur eru á lofti í álframleiðslu á heimsvísu og margvíslegar áskoranir sem iðnaðurinn stendur frammi fyrir. Tækifærin eru þó að sama skapi til staðar, segir Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls. Meira
17. mars 2016 | Blaðaukar | 406 orð | 3 myndir

Fagfólkið komið í sýningar á mbl.is

Á næstu mánuðum mun almenningi gefast kostur á að kynnast lífi og störfum fólks í iðnaði hér á landi í Fagfólkinu, stuttum og skemmtilegum þáttum sem sýndir verða á mbl.is. Meira
17. mars 2016 | Blaðaukar | 34 orð | 7 myndir

Fjölbreytt uppskera á Iðnþingi

Gestir fengu tækifæri til að kynna sér nýjungar í framleiðslu og starfsemi íslensks iðnaðar á Hilton Nordica þar sem þingið fór fram. Þar var af ýmsu að taka enda mikil breidd í íslenskum iðnaði. Meira
17. mars 2016 | Blaðaukar | 666 orð | 2 myndir

Fleiri stoðir tryggja meiri stöðugleika

Á Iðnþingi flutti Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðarráðherra, ræðu þar sem atvinnulífið var skoðað út frá smærri einingum sem mynda það, líkt og kom fram í yfirskrift þingsins: Stóra myndin. Meira
17. mars 2016 | Blaðaukar | 164 orð | 1 mynd

Framleiðnifundir SI

Markmið SI er að auka framleiðni en aukin framleiðni er forsenda betri afkomu fyrirtækja og bættra lífskjara almennings. Framleiðni á hverja unna vinnustund á Íslandi er undir meðaltali OECD-ríkjanna en vegið er upp á móti því með mikilli vinnu. Meira
17. mars 2016 | Blaðaukar | 1123 orð | 2 myndir

Hjól atvinnulífsins farin að snúast hraðar

Iðnaður kemur til með verða áfram ein af burðarstoðum samfélagsins sé rétt haldið á spilunum, segir Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins. Meira
17. mars 2016 | Blaðaukar | 216 orð | 1 mynd

Hugverkaráð Samtaka iðnaðarins stofnað

Hugverkaráð Samtaka iðnaðarins var stofnað með formlegum hætti 3. mars sl. en í ráðinu sitja 15 manns. Meira
17. mars 2016 | Blaðaukar | 85 orð | 1 mynd

Íslenskir húsgagnaframleiðendur á HönnunarMars

Samtök iðnaðarins tóku þátt í HönnunarMars þegar íslenskir húsgagnaframleiðendur sýndu nýjungar í framleiðslu sinni þar sem hönnun og gott handbragð héldust í hendur. Meira
17. mars 2016 | Blaðaukar | 143 orð | 1 mynd

Meðbyr íslensks iðnaðar nýttur af ábyrgð

Eftir að hafa gengið í gegnum erfiða tíma á undanförnum árum stendur íslenskur iðnaður nú að miklu leyti í blóma. Bjartsýni, raunsæi og ábyrgð voru þau meginþemu sem greina mátti á nýafstöðnu Iðnþingi. Meira
17. mars 2016 | Blaðaukar | 782 orð | 1 mynd

Mikil tækifæri í umhverfismálum

Umhverfismálum var gert hátt undir höfði á Iðnþinginu þar sem þau Ágúst Torfi Hauksson, framkvæmdastjóri Norðlenska, Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls, og Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir, fjármálastjóri Carbon Recycling International, tóku... Meira
17. mars 2016 | Blaðaukar | 102 orð | 1 mynd

Nýjungar kynntar á Degi íslensks prentiðnaðar

Samtök iðnaðarins, Iðan fræðslusetur og Grafía stóðu fyrir Degi íslensks prentiðnaðar í febrúar en á þessum degi koma þeir saman sem starfa innan prent-, útgáfu-, hönnunar- og miðlunargreinum í þeim tilgangi að fræðast um nýjungar innan greinarinnar... Meira
17. mars 2016 | Blaðaukar | 738 orð | 2 myndir

Raunsæi og ábyrgð í bland við bjartsýni

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, var ánægður með það sem kom fram í máli þeirra sem fluttu erindi á Iðnþingi sem haldið var fyrir viku. Meira
17. mars 2016 | Blaðaukar | 263 orð | 1 mynd

Saga af ráðningarferli

Í umræðum á Iðnþingi kom fram umhugsunarverð saga af ráðningarferli í Elkem á Grundartanga. Meira
17. mars 2016 | Blaðaukar | 95 orð | 1 mynd

Sáttmáli um eflingu vinnustaðanáms

Yfir 170 fyrirtæki í iðnaði hafa lýst sig reiðubúin að taka nemendur á samning til að auka aðgengi þeirra að vinnustaðanámi í fyrirtækjunum og hafa þau undirritað sáttmála þess efnis. Meira
17. mars 2016 | Blaðaukar | 741 orð | 1 mynd

Tæknibyltingin sem mun breyta öllu

Mikill hraði er í tækniþróun í heiminum og fjölmörg fyrirtæki hér á landi eru hluti af drifkraftinum í þeim hraða. Ragnheiður H. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.