Greinar fimmtudaginn 7. apríl 2016

Fréttir

7. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 87 orð

Aðildarfélög BHM samþykktu

Atkvæðagreiðslu um kjarasamninga 10 aðildarfélaga BHM við Samband íslenskra sveitarfélaga lauk á þriðjudag. Niðurstaðan varð sú að öll félögin samþykktu samningana með miklum meirihluta atkvæða eða á bilinu 80 til 94,6%. Meira
7. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 202 orð

Aftökum fjölgaði um 54%

Aftökum í heiminum fjölgaði um rúm 50% í fyrra frá árinu á undan. Vitað er um 1.634 aftökur á síðasta ári, fleiri en nokkurt ár síðan 1989, að því er fram kemur í nýrri skýrslu mannréttindasamtakanna Amnesty International. Meira
7. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Bragi Ásgeirsson jarðsunginn

Útför Braga Ásgeirssonar (f. 28. maí 1931, d. 25. mars 2016) myndlistarmanns fór fram í Hallgrímskirkju í gær að viðstöddu margmenni. Kistuberar voru, vinstra megin f.h. Meira
7. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 582 orð | 2 myndir

Bruggað úr jökulvatni

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Norskur bjór, framleiddur af Íslendingnum Þorvarði Gunnlaugssyni, hefur fengið afbragðsviðtökur meðal Norðmanna. Framleiðslan hófst í fyrra, nú eru bjórtegundirnar orðnar tíu og fleiri eru í bígerð. Meira
7. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Eignarhald á Landsneti verði skoðað

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
7. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 620 orð | 1 mynd

Einstæður atburður á Bessastöðum

FRÉTTASKÝRING Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Óhætt er að segja að atburðirnir á Bessastöðum á þriðjudaginn séu einstæðir í sögu íslenska lýðveldisins. Meira
7. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Ekki í samræmi við ákall þjóðarinnar

Viðar Guðjónsson Freyr Bjarnason „Þessi niðurstaða er í samræmi við það sem maður varð áskynja í gær. En hún er ekki í samræmi við ákall þjóðarinnar. Vissulega gengur þetta ekki nógu langt í því að svara því sem fólk er að biðja um. Meira
7. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 574 orð | 2 myndir

Fá ekki að reka gististaði í íbúðum

Fréttaskýring Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
7. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Formenn áður utan ríkisstjórna

BAKSVIÐ Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, verður ekki fyrsti flokksformaðurinn til að standa utan ríkisstjórnar sem flokkur hans á aðild að. Meira
7. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 687 orð | 3 myndir

Fæðingarorlof hefur áhrif á fæðingatíðni

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Fæðingatíðni á Íslandi hefur aldrei verið lægri en árið 2015. Þá fæddust 4.098 börn hér á landi sem er nærri 1.000 færri börn en fæddust árið 2009. Meira
7. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Gagnaöflun ólokið vegna úttektarinnar

Úttekt á vegum Hafnarfjarðarbæjar á efnahagslegum áhrifum af starfsemi álversins í Straumsvík á bæjarfélagið hefur reynst viðameiri og tímafrekari en upphaflega var gert ráð fyrir. Ákveðið var í bæjarstjórn seint á síðasta ári að ráðast í úttektina. Meira
7. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Húsleit í höfuðstöðvum UEFA

Svissneska lögreglan gerði í gær húsleit í höfuðstöðvum Evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, meðal annars vegna upplýsinga í Panama-skjölunum þar sem nokkrir hátt settir menn innan sambandsins komu við sögu. Meira
7. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Kanínur skaðvaldar

Hvítar kanínustyttur eru hluti af innsetningarverki áströlsku listakonunnar Amöndu Parer í miðborg San Francisco í Bandaríkjunum. Meira
7. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Konur í fyrsta skipti í meirihluta

Átta konur og sjö karlar sitja nú sem borgarfulltrúar í borgarstjórn Reykjavíkur í kjölfar þess að Hildur Sverrisdóttir tók við sem borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins af Júlíusi Vífli Ingvarssyni, sem sagði af sér sem borgarfulltrúi á síðasta fundi... Meira
7. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Krefjast afsagnar Gylfa vegna aflandsfélags

Um tíu mótmælendur komu síðdegis í gær saman fyrir utan skrifstofur ASÍ en þar flutti leikari táknræna uppsagnarræðu Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ. Meira
7. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

KSÍ vill Laugardalsvöll

Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) hefur lýst yfir áhuga á að ganga til viðræðna við Reykjavíkurborg um hugsanleg kaup sambandsins á Laugardalsvelli og um uppbyggingu innan núverandi byggingarreits vallarins án fjárhagslegrar aðkomu borgarinnar. Meira
7. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Landeyjahöfn enn ófær

Vegagerðin gefur ekki upp hvenær áætlað er að dýpkun í og við Landeyjahöfn verði lokið þannig að Herjólfur geti hafið siglingar þangað. Meira
7. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Lilja D. Alfreðsdóttir ráðherra

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fráfarandi forsætisráðherra, gerði tillögu um Lilju Dögg Alfreðsdóttur sem ráðherra í ríkisstjórn Sigurðar Inga. Meira
7. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Milljarða útistandandi sektir

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Útistandandi sektir Íslendinga eru um sex milljarðar króna. Meira
7. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 397 orð | 16 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

10 Cloverfield Lane Ung kona rankar við sér eftir bílslys í kjallara hjá manni sem segist hafa bjargað lífi hennar úr eiturefnaárás sem hafi gert jörðina óbyggilega. Metacritic 76/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20, 22. Meira
7. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Niðurdæling undirbúin á nýju svæði

Orka náttúrunnar er að undirbúa stækkun niðurdælingarsvæðis Hellisheiðarvirkjunar. Til stendur að nota til þess gamlar og ónýttar vinnsluholur á Stóra-Skarðsmýrarfjalli. Meira
7. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 561 orð | 1 mynd

Ný ríkisstjórn í dag

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
7. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Nýtt hús fyllir í skarðið

Bygging nýs húss í gömlum stíl er langt komin á Fáskrúðsfirði. Það er Minjavernd sem byggir húsið sem þjóna á sem stækkun gistiaðstöðu við húsnæði Fosshótela sem rekið er í Franska spítalanum og tengdum húsum. Meira
7. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Pappakassi notaður fyrir skjöl ríkisráðs

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki er til nein sérstök taska í forsætisráðuneytinu sem gengur undir heitinu „ríkisráðstaska“. Meira
7. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 154 orð

Rannsóknir í Hestá og Hundsá

Orkustofnun hefur samþykkt umsókn Vestur Verks ehf. um rannsóknarleyfi til könnunar á hagkvæmni hugsanlegrar virkjunar Hundsár í Skötufirði og Hestár í Hestfirði í Súðavíkurhreppi. Leyfið er til fjögurra ára. Meira
7. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 325 orð

Ríkið skoðar ský

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ríkiskaup birtu nýverið auglýsingu í Morgunblaðinu þar sem lýst er eftir áhugasömum til að kynna skýjalausnir fyrir samskiptakerfi ráðuneyta og nokkurra undirstofnana fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Meira
7. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 783 orð | 3 myndir

Róðurinn þyngist fyrir Trump

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Ted Cruz, öldungadeildarþingmaður frá Texas, hefur fengið byr í seglin í forkosningum repúblikana eftir sigur hans í Wisconsin í fyrradag. Meira
7. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 996 orð | 2 myndir

Stjórnin fái frið til að starfa

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sigurður Ingi Jóhannsson, verðandi forsætisráðherra, sagði á blaðamannafundi í Alþingishúsinu í gærkvöldi að fulltrúar nýrrar ríkisstjórnar vænti þess að fá frið til að koma málum sínum áfram. Meira
7. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Leikarar framtíðar Margir skráðu sig í áheyrnarprufur fyrir Bláa hnöttinn í Borgarleikhúsinu í gær og náði biðröðin langt út á götu. Borgarleikhúsið leitar að 22 krökkum á aldrinum 8-14 ára sem geta dansað, sungið og leikið. Meira
7. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 117 orð

Stöðugt fleiri raflínur lagðar í jörð

Landsnet hefur á undanförnum árum stöðugt verið að leggja fleiri raflínur í jörð en loftlínur hafa í auknum mæli verið aflagðar. Þetta kom m.a. fram í máli Guðmundar Inga Ásmundssonar, forstjóra Landsnets, á vorfundinum. Meira
7. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Tekur undir áhyggjur af ofhleðslu

Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, er á sama máli og rannsóknarstjóri Rannsóknarnefndar samgönguslysa í Morgunblaðinu sl. þriðjudag um að ofhleðsla fiskibáta sé áhyggjuefni. Meira
7. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Varað við svifryki í borginni

Magn svifryks mældist yfir heilsuverndarmörkum á loftgæðastöð Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur við Grensásveg 31. mars og síðastliðna þrjá daga, 4.-6. apríl. Mest mældist hálftímameðaltal á stöðinni eftir kl. 18 föstudaginn 31. mars. Meira
7. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Vigdís segir framhjá sér gengið

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, lýsti undrun sinni á tíðindum gærkvöldsins í samtali við mbl.is. Hún telur sig hafa átt tilkall til ráðherraembættis. Meira
7. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Þór í reglubundið viðhald í Póllandi

Varðskipið Þór fer utan í dag áleiðis til Póllands í viðhald. Auðunn Friðrik Kristinsson, verkefnastjóri á aðgerðasviði Landhelgisgæslunnar, segir að um hefðbundið viðhald sé að ræða sem skipið þurfi að fara í á fimm ára fresti. Meira

Ritstjórnargreinar

7. apríl 2016 | Staksteinar | 163 orð | 2 myndir

Keppnin harðnar

Skúli Magnússon, sitjandi héraðsdómari, er kominn í keppni við Svan Kristjánsson um óvenjulegar lögskýringar: Völd forseta felast meðal annars í því, segir Skúli, að hann getur sjálfur knúið fram þingrof, ef hann telur að sitjandi forsætisráðherra njóti... Meira
7. apríl 2016 | Leiðarar | 673 orð

Panamaskjölin

Stóra samhengið má ekki týnast í moldviðri dagsins Meira

Menning

7. apríl 2016 | Tónlist | 506 orð | 3 myndir

Allt gott tekur enda

Hórmónar léku frábær lög og ferskur hljómur var í bandinu. Síðara lagið var kolsvartur gjörningur, dularfullur og með saxófónsólói! Meira
7. apríl 2016 | Kvikmyndir | 790 orð | 2 myndir

Á mörkum þess að vera fullorðin

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Þetta er mjög módern mynd og tilheyrir okkar samtíma. Meira
7. apríl 2016 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Bylting boðuð í beinni á Stöð 2

Þórhildur Þorkelsdóttir, fréttakona Stöðvar 2, boðaði í fréttatímanum á þriðjudeginum að bylting væri hafin. Nokkur hundruð manns voru þá á leiðinni í Valhöll að mótmæla. Meira
7. apríl 2016 | Myndlist | 118 orð | 1 mynd

Daði kannar nýjar lendur málaralistar

Daði Guðbjörnsson myndlistarmaður opnar sýningu í dag kl. 17 í Galleríi Gróttu. Á sýningunni kannar Daði nýjar lendur málaralistarinnar þar sem hann vinnur með kunnugleg tákn úr verkum sínum á ljósmyndir af þekktum sem óþekktum kennileitum, skv. Meira
7. apríl 2016 | Tónlist | 178 orð | 1 mynd

Emilía Rós leikur flautukonsert Ibert

Emilía Rós Sigfúsdóttir verður einleikari með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu í kvöld kl. 19.30. Meira
7. apríl 2016 | Myndlist | 377 orð | 1 mynd

Endurtekning verður list

Listfræðingurinn, rithöfundurinn og blaðamaðurinn Calvin Tomkins fylgdi Ragnari Kjartanssyni myndlistarmanni um nokkurt skeið á meðan hann stóð að undirbúningi sýngar sinnar í Palais de Tokyo í París. Meira
7. apríl 2016 | Tónlist | 46 orð | 1 mynd

Glow og Lily of the Valley á Lofti

Hljómsveitirnar Glow og Lily of the Valley halda tónleika á Lofti, Bankastræti 7, í kvöld kl. 21. Glow leikur danstónlist, m.a. undir áhrifum frá „house“-tónlist og Lily of the Valley gaf út sína fyrstu hljómplötu í október sl. Meira
7. apríl 2016 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Júníus Meyvant á Hróarskeldu

Forsvarsmenn Hróarskelduhátíðarinnar í Danmörku upplýstu í gær um alla flytjendur hátíðarinnar í ár og þeirra á meðal er hinn íslenski Júníus Meyvant. Hátíðin fer fram 25. júní til 2. júlí og mun Júníus koma fram fimmtudaginn 30. Meira
7. apríl 2016 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Leiðsögn um Sköpun bernskunnar

Boðið verður upp á leiðsögn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, um samsýninguna Sköpun bernskunnar 2016 í dag kl. 12.15. Meira
7. apríl 2016 | Myndlist | 152 orð | 1 mynd

Musteri ásetningsins á Landakotshæð

Ljósverkið Musteri ásetningsins verður lýst upp við sólsetur í kvöld á Landakotshæð og mun sjást til sólarupprásar á morgun, í tilefni af nýju tunglári. Meira
7. apríl 2016 | Bókmenntir | 356 orð | 1 mynd

Ragnhildur og Arnar Már fulltrúar Íslands í ár

Skáldsögurnar Koparborgin eftir Ragnhildi Hólmgeirsdóttur og Sölvasaga unglings eftir Arnar Má Arngrímsson eru tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2016. Meira
7. apríl 2016 | Kvikmyndir | 68 orð | 1 mynd

Ren vanræktur af foreldrum sínum

Leikarinn Adam Driver, sem fer með hlutverk illmennisins Kylo Ren í nýjustu Star Wars -myndinni, kennir vanrækslu foreldra Ren, Lilju prinsessu og Hans Óla, um það að hann hafi snúist á sveif með hinum illu öflum, myrku hliðinni. Meira
7. apríl 2016 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Tónleikar í Sjallanum á AK Extreme

Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme hefst í dag á Akureyri og stendur til og með 10. apríl. Meira

Umræðan

7. apríl 2016 | Aðsent efni | 1226 orð | 1 mynd

Aðför

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Mega þeir skrökva sig inn á menn til að koma á þá spurningum um atburði sjö ár aftur í tímann án þess að gefa þeim kost á að rifja slíka gamla atburði upp áður en svarað er?" Meira
7. apríl 2016 | Aðsent efni | 261 orð | 1 mynd

Árni Páll, Samfylking og skattaskjól

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Nú þarf kosningar að kröfu „þjóðarinnar“ sem hefur víst eitthvað meira um það að segja en við hin sem erum bara óbreyttir kjósendur." Meira
7. apríl 2016 | Pistlar | 391 orð | 1 mynd

Stjarnfræðilegur misskilningur

Góður og ófyrirséður misskilningur hefur lengi verið eitt það skemmtilegasta sem ég veit um. Það er svo margt áhugavert við slíka stöðu. Hvernig varð misskilningurinn til, hvert er hið rétta og hvernig verður leyst úr vandamálinu? Meira
7. apríl 2016 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Undanskot eigna í tvö ár

Það verður fróðlegt fyrir kröfuhafa, sem nú hafa glatað kröfuréttindum sínum á hendur gjaldþrota einstaklingum vegna fyrningar, að skoða lista yfir eigendur aflandsfélaga sem á næstu dögum eða vikum munu líta dagsins ljós í fjölmiðlum. Meira
7. apríl 2016 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Úreltar fiskeldisaðferðir

Eftir Orra Vigfússon: "Þegar kemur að skuldadögunum og gjaldþrot fyrirtækjanna hafa lent á okkur skattgreiðendum verður búið að menga umhverfið og spilla lífríkinu með óafturkræfum hætti." Meira

Minningargreinar

7. apríl 2016 | Minningargreinar | 1916 orð | 1 mynd

Aron Brimir Þorbergsson

Aron Brimir Þorbergsson fæddist 18. janúar 1986 og ólst upp á Raufarhöfn. Hann lést 27. mars 2016. Foreldrar hans eru Þorbergur Gestsson, f. 8. júní 1963, og Fjóla Björg Þorgeirsdóttir, f. 16. ágúst 1964. Systur hans eru: 1) Alma Ýr Þorbergsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2016 | Minningargreinar | 1034 orð | 1 mynd

Auður Matthíasdóttir

Auður Matthíasdóttir fæddist á Ísafirði 10. febrúar 1945. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. mars 2016. Foreldrar Auðar voru Matthías Bjarnason, alþingismaður og ráðherra, f. 15. ágúst 1922 á Ísafirði, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2016 | Minningargreinar | 958 orð | 1 mynd

Birna Guðfinna Magnúsdóttir

Birna Guðfinna Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 16. mars 1949. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu við Boðaþing 29. mars 2016. Foreldrar hennar voru Magnús Þorsteinsson skipstjóri, fæddur í Reykjavík 1918, d. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2016 | Minningargreinar | 1155 orð | 1 mynd

Henný Bartels

Henný Bartels fæddist í Reykjavík 7. apríl 1941. Hún var fimmta barn móður sinnar Ólafar Guðrúnar Elíasdóttur, f. 1897, d. 1950, en einkabarn föður síns, Carls Ferdinands Bartels, f. 1883, d. 1967. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2016 | Minningargreinar | 748 orð | 1 mynd

Hilmar Jónasson

Hilmar Jónasson fæddist 26. júní 1950. Hann lést 2. mars 2016. Foreldrar hans voru Ólafur Jónas Helgason, f. 12. október 1914, d. 2. júní 1994, og Sólveig Magnea Guðjónsdóttir, f. 18. ágúst 1918, d. 19. maí 2002. Minningarathöfn um Hilmar fer fram í Oddakirkju í dag, 7. apríl 2016, klukkan 17. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2016 | Minningargreinar | 2651 orð | 1 mynd

Kristín Kjartansdóttir

Kristín Kjartansdóttir fæddist í Reykjavík 17. september 1925. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 31. mars 2016. Kristín var dóttir Sigríðar Guðmundsdóttur, f. 21. júlí 1894 að Hrauni í Keldudal, og Kjartans Þorkelssonar, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2016 | Minningargreinar | 940 orð | 1 mynd

Ólafur Gunnarsson

Ólafur Gunnarsson fæddist á Akureyri 8. mars 1953. Hann lést á heimili sínu 24. mars 2016. Foreldrar hans voru Sólveig Sigurbjörg Hermannsdóttir frá Kambhóli Arnarneshreppi, fædd 26. janúar 1932, dáin 16. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2016 | Minningargreinar | 850 orð | 1 mynd

Sigrún Ásdís Jónsdóttir

Sigrún Ásdís Jónsdóttir fæddist á Akureyri 5. desember 1955. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 19. mars 2016. Hún var dóttir Jóns A. F. Hjartarsonar, f. 26. september 1911, d. 3. október 1981, og Guðlaugar Bjarnadóttur, f. 15. febrúar 1913, d. 8. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

7. apríl 2016 | Daglegt líf | 113 orð | 1 mynd

Bók fyrir gagnrýna borgara

Gunnar Hersveinn og Friðbjörg Ingimarsdóttir blása til teitis í tilefni af útkomu bókar sinnar Hugskot – skamm-, fram- og víðsýni kl. 17 í dag í Pennanum Eymunsson í Austurstræti. Meira
7. apríl 2016 | Daglegt líf | 216 orð | 1 mynd

Ímynd Barcelona fyrr og síðar

Jaume Subirana, sem er fæddur og uppalinn í Barcelona, höfuðborg Katalóníu á Spáni, flytur fyrirlestur við Háskóla Íslands um ímynd borgarinnar í dag kl. 12 í stofu 101 í Odda. Subirana hefur fjallað um sögu Barcelona í ræðu og riti. Meira
7. apríl 2016 | Daglegt líf | 1232 orð | 5 myndir

Vináttan vex hjá holli 66

Bítlaæðið var í algleymingi, rauðsokkur fóru að kveðja sér hljóðs og alls konar samfélagsbreytingar voru að ganga í garð árið 1966 þegar tuttugu og ein hjúkrunarkona útskrifaðist frá Hjúkrunarskóla Íslands. Meira

Fastir þættir

7. apríl 2016 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. d4 c5 2. d5 f5 3. Rc3 Rf6 4. Dd3 Ra6 5. a3 Da5 6. Hb1 Re4 7. f3 Rxc3...

1. d4 c5 2. d5 f5 3. Rc3 Rf6 4. Dd3 Ra6 5. a3 Da5 6. Hb1 Re4 7. f3 Rxc3 8. Bd2 c4 9. Dxc3 Dxd5 10. e4 fxe4 11. Bxc4 Dc6 12. Bxa6 Dxc3 13. Bxc3 bxa6 14. fxe4 Bb7 15. Re2 Bxe4 16. Kd2 e6 17. Bd4 Bd6 18. Hhf1 Hc8 19. Rc3 Bf5 20. g3 0-0 21. Bxa7 Hc7 22. Meira
7. apríl 2016 | Árnað heilla | 62 orð | 1 mynd

85 ára

Árni Valur Viggósson , Víðilundi 24, Akureyri, er 85 ára í dag. Árni Valur er rafvirkjameistari, símsmíðameistari, var ljósameistari hjá Leikfélagi Akureyrar í 20 ár og átti þar líka 30 ára leikaraferil. Meira
7. apríl 2016 | Árnað heilla | 254 orð | 1 mynd

Annasöm vika

Það er nóg að gera hjá mér í vikunni,“ segir Eva Einarsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Besta flokksins, sem er fertug í dag. „Ég er að klára meistaraverkefni mitt en ég er að ljúka MBA-námi mínu frá Háskólanum í Reykjavík. Meira
7. apríl 2016 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Í dag, 7. apríl, eiga sendiherrahjónin Hjálmar W. Hannesson og Anna Birgis gullbrúðkaupsafmæli. Þau voru gefin saman í Árbæjarsafnskirkjunni af sr. Braga heitnum Friðrikssyni 7. apríl 1966. Anna og Hjálmar eru stödd í Albertafylki í Kanada í dag. Meira
7. apríl 2016 | Í dag | 245 orð | 1 mynd

Ingimar Eydal

Ingimar fæddist að Stekkjarflötum í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði 7.4. 1873. Foreldrar hans voru Jónatan Jónsson, bóndi að Skriðu, og k.h., Sigríður Jóhannesdóttir húsfreyja. Meira
7. apríl 2016 | Í dag | 15 orð

Jesús segir: Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð og trúið á mig...

Jesús segir: Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð og trúið á mig. (Jóh. Meira
7. apríl 2016 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Jóna Kolbrún Sigurjónsdóttir

40 ára Jóna ólst upp í Reykjavík og býr þar. Hún er tannsmiður, lauk BSc-prófi í náttúrufræði frá LBHÍ og er landvörður á Þingvöllum. Maki: Helga Sif Jónasdóttir, f. 1979, sjúkraliði við Landspítalann. Sonur: Trausti Már Jónuson, f. 2012. Meira
7. apríl 2016 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Kristján Rúnar Sigurðsson

30 ára Kristján ólst upp í Njarðvík, býr þar, lauk stúdentsprófi frá FS og starfar nú hjá ferðaþjónustufyrirtækinu Grey Line. Sonur: Tristan, f. 2013. Systur: Alexandra Sigurðardóttir, f. 1988, og Sara Sigurðardóttir, f. 1994. Meira
7. apríl 2016 | Í dag | 51 orð

Málið

„Mér þykir allur matur góður“ segjum við hiklaust þótt ekki fylgi hugur máli um efnið. En margir tvístíga þegar kemur að fleirtölu : Þykja mér eða þykir mér kleinur góðar? Meira
7. apríl 2016 | Í dag | 522 orð | 3 myndir

Með áhuga á gömlum bílum og bústörfum

Þorgeir fæddist í Kópavogi 7.4. 1966 og ólst þar upp, í Vesturbænum fram yfir tvítugt. Meira
7. apríl 2016 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Ragnar Páll Árnason

40 ára Ragnar ólst upp á Sauðárkróki, býr í Reykjavík, lauk cand.it prófi frá Háskólanum í Árósum og starfar hjá Advania. Maki: Arnlaug Borgþórsdóttir, f. 1976, hjúkrunarfræðingur. Börn: Árni Magnús, f. 2004, Hermann Þór, f. 2005, og Embla Katrín, f. Meira
7. apríl 2016 | Í dag | 248 orð

Slegið á létta strengi og látið fjúka í kviðlingum

Það var fjörugt á leirnum á þriðjudaginn – og byrjaði raunar um nóttina með þeim ummælum Ingólfs Ómars að sér þætti nóg komið af þessari umræðu um skattaskjól – því ætlaði hann sér að slá á létta strengi: Bragahörpu þenja þarf þjál er tungan... Meira
7. apríl 2016 | Í dag | 202 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Árni Valur Viggósson Elín Tómasdóttir Garðar Jóhannesson 80 ára Helga Helgadóttir Kristrún Bjarnadóttir Reynir Jónsson Sigurður G. Meira
7. apríl 2016 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverji

Víkverja leiðist að fara til læknis. Hann hefur raunar ekkert upp á heimilislækninn sinn að klaga, en sá hefur ávallt brugðist við öllum krankleikum Víkverja, ímynduðum sem raunverulegum, af miklum myndarskap. Kannski sérstaklega þeim ímynduðu. Meira
7. apríl 2016 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. apríl 1968 Lög um tímareikning öðluðust gildi kl. 1.00. Í 1. grein þeirra sagði: „Hvarvetna á Íslandi skal telja stundir árið um kring eftir miðtíma Greenwich.“ 7. apríl 1979 Ólafslög voru samþykkt á Alþingi. Meira

Íþróttir

7. apríl 2016 | Íþróttir | 544 orð | 4 myndir

Barátta fram á síðustu sekúndu

Á Sauðárkróki Björn Björnsson sport@mbl.is Annar leikur Tindastóls og Hauka í fjögurra liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik var háspennuleikur nánast frá upphafi til enda. Meira
7. apríl 2016 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Undanúrslit, annar leikur: Tindastóll – Haukar...

Dominos-deild karla Undanúrslit, annar leikur: Tindastóll – Haukar 69:68 *Staðan er 1:1 og þriðji leikur á Ásvöllum á laugardaginn. Meira
7. apríl 2016 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Fyrsta mark Jóns Guðna

Jón Guðni Fjóluson opnaði markareikning sinn fyrir Norrköping þegar liðið lagði Kalmar, 4:1, í annarri umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
7. apríl 2016 | Íþróttir | 621 orð | 4 myndir

Hvað gerðist í leikhléinu?

Í Safamýri Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Fram hafði betur gegn Val í uppgjöri tveggja bestu Reykjavíkurliðanna í handknattleik kvenna í gærkvöldi. Lokatölur í leik liðanna í Safamýri urðu 22:19 fyrir Fram (ekki fyrirfram) og Fram hafnaði því í 3. Meira
7. apríl 2016 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Friðrik Þór Óskarsson var í 25 ár í keppnisliði ÍR í bikarkeppni Frjálsíþróttasambandsins. • Friðrik Þór fæddist í Reykjavík árið 1952. Meira
7. apríl 2016 | Íþróttir | 352 orð | 3 myndir

J óhann Berg Guðmundsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, sagði á Twitter...

J óhann Berg Guðmundsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, sagði á Twitter í gær að hann ætti að vera búinn að ná sér eftir nokkra daga af höfuðhögginu sem hann fékk í leik Charlton og Ipswich í ensku B-deildinni í fyrrakvöld. Meira
7. apríl 2016 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, annar leikur: Njarðvík: Njarðvík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, annar leikur: Njarðvík: Njarðvík – KR (0:1) 19.15 1. deild karla, undanúrslit, 4. leikur: Borgarnes: Skallagr. – Valur (1:2) 19.15 Akranes: ÍA – Fjölnir (1:2) 19. Meira
7. apríl 2016 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit, fyrri leikir: París SG &ndash...

Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit, fyrri leikir: París SG – Manchester City 2:2 Zlatan Ibrahimovic 41., Adrien Rabiot 59. – Kevin de Bruyne 38., Fernandinho 72. Wolfsburg – Real Madrid 2:0 Ricardo Rodriguez 18. Meira
7. apríl 2016 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Mér finnst gaman að fá Þórsara á Akureyri aftur upp í úrvalsdeild karla...

Mér finnst gaman að fá Þórsara á Akureyri aftur upp í úrvalsdeild karla í körfubolta. Meira
7. apríl 2016 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Fram – Valur 22:19 Haukar – HK 29:17...

Olís-deild kvenna Fram – Valur 22:19 Haukar – HK 29:17 Afturelding – Grótta 17:35 KA/Þór – Stjarnan 23:31 Selfoss – FH 26:23 ÍR – Fylkir 21:27 Fjölnir – ÍBV 28:31 Lokastaðan: Haukar 262222739:59046 Grótta... Meira
7. apríl 2016 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Sex mörk hjá Sunnu Jóns

Sunna Jónsdóttir og stöllur hennar hjá Skrim unnu heldur betur spennusigur þegar Sola kom í heimsókn í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Meira
7. apríl 2016 | Íþróttir | 622 orð | 2 myndir

Spennandi að koma í óplægðan akur og sá

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Árangurinn hefur verið mjög góður í vetur,“ sagði Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari þýska handknattleiksliðsins TV Hüttenberg, í gær, en um liðna helgi endurheimti lið hans sæti í sitt í 2. Meira
7. apríl 2016 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Stjarnan með heimaleikjarétt

Deildarmeistarar Hauka mæta Fylki í fyrstu umferð úrslitakeppninnar um Íslandsmeistaratitil kvenna í handknattleik og Grótta leikur gegn Selfossi. Meira
7. apríl 2016 | Íþróttir | 478 orð | 2 myndir

Tek eitt tímabil í viðbót

Körfubolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
7. apríl 2016 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Timbraðir Madridingar eftir El Clásico

Segja má að úrslitin í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gærkvöldi hafi verið nokkuð óvænt. Stórliðið Real Madrid mátti sætta sig við 2:0 tap fyrir Wolfsburg eftir að hafa unnið Barcelona á útivelli í spænsku deildinni á laugardaginn. Meira
7. apríl 2016 | Íþróttir | 763 orð | 3 myndir

Þór á að vera í efstu deild

Þór Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Eftir sjö ára fjarveru úr efstu deild verða Þórsarar frá Akureyri í deild þeirra bestu á næstu leiktíð en undir stjórn hins margreynda þjálfara, Benediks Guðmundssonar, tryggðu Þórsarar sér sigur í 1. Meira

Viðskiptablað

7. apríl 2016 | Viðskiptablað | 517 orð | 2 myndir

„Brexit“ gæti hækkað matvælaverð í Bretlandi

Eftir Emily Cadman Kjósi Bretar að ganga úr Evrópusambandinu eru töluverðar líkur til þess að það leiði til hærra matvælaverðs í landinu, en landbúnaður fær um 40% af fjárlögum ESB. Meira
7. apríl 2016 | Viðskiptablað | 153 orð | 1 mynd

Birna bætist í hóp mannauðsráðgjafa

Attentus Birna Kristrún Halldórsdóttir hefur gengið til liðs við mannauðs- og ráðgjafarfyrirtækið Attentus. Meira
7. apríl 2016 | Viðskiptablað | 107 orð | 1 mynd

Elín Helga fyrst kvenna til að gegna formennsku

SÍA Elín Helga Sveinbjörnsdóttir hefur verið kjörin formaður SÍA, Samtaka íslenskra auglýsingastofa. Hún er fyrsta konan sem gegnir embættinu, en hún hefur setið í stjórn SÍA undanfarin þrjú ár. Meira
7. apríl 2016 | Viðskiptablað | 42 orð | 4 myndir

Fjölmenni á ráðstefnu Lean Ísland í Hörpu

Ráðstefna á vegum Lean Ísland var haldin í gær, miðvikudag, þar sem fulltrúar frá innlendum og alþjóðlegum framleiðslu- og þjónustufyrirtækjum héldu erindi ásamt ráðgjöfum. Meira
7. apríl 2016 | Viðskiptablað | 579 orð | 2 myndir

Forfallinn fjallahjólafíkill

Katrín Atladóttir starfar sem forritari hjá CCP en hún er í nýjasta þætti Fagfólksins á mbl.is. Þegar vinnu lýkur veit hún fátt skemmtilegra en að þeysast um á hjóli á fjöllum. Meira
7. apríl 2016 | Viðskiptablað | 718 orð | 2 myndir

Friðhelginni ýtt fram í sviðsljósið

Eftir Lindsay Fortado Eftir að upplýsingar úr svokölluðum Panamaskjölum fóru að berast út hefur nafn lögfræðistofunnar Mossack Fonseca komist á allra varir, sem er það sem slíkur varðhundur friðhelginnar hefði síst af öllu óskað sér. Meira
7. apríl 2016 | Viðskiptablað | 820 orð | 1 mynd

Fræða unga fólkið um hættuna af mengun í sjó

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Nýtt kennsluefni verður prufkeyrt á vorönn 2017. Margar hættur steðja að auðlindinni og áríðandi að komandi kynslóðir sofni ekki á verðinum. Meira
7. apríl 2016 | Viðskiptablað | 200 orð | 1 mynd

Fær ekki 6,7 milljarða kröfu viðurkennda

Fjármál Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað kröfu Lánasjóðs sveitarfélaga á hendur slitabúi Glitnis að fjárhæð 6,7 milljarðar króna. Þess í stað fær sjóðurinn viðurkennda almenna kröfu í búið að fjárhæð ríflega 888 milljónir króna. Meira
7. apríl 2016 | Viðskiptablað | 503 orð | 1 mynd

Gögn frá Lúxemborg munu birtast sjálfkrafa á Íslandi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sjálfvirk upplýsingaskipti við Lúxemborg verða notuð í fyrsta skipti á Íslandi á næsta ári. Seðlabankinn hyggst skoða aflandsfélög. Meira
7. apríl 2016 | Viðskiptablað | 158 orð | 1 mynd

Hafa einangrað veiru sem herjar á tilapíu

Auðlindin Vísindamenn við Columbia-háskóla og Háskólann í Tel Aviv hafa náð að einangra og lýsa veiru sem gert hefur óskunda í tilapíustofnum víða um heim. Meira
7. apríl 2016 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Innreið Nova á netmarkaðinn

Fjarskiptafyrirtækið Nova kynnti í dag nýja ljósleiðaraþjónustu. Fram til þessa hefur Nova aðeins boðið upp á... Meira
7. apríl 2016 | Viðskiptablað | 2941 orð | 2 myndir

Lífeyrissjóðir reyna að bora sig inn í stjórnirnar

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is HB Grandi var skráður á markað í Kauphöll Íslands árið 2014. Frá þeim tíma hafa stærstu lífeyrissjóðir landsins kallað eftir breytingum á stjórn fyrirtækisins. Meira
7. apríl 2016 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Lögfræðifirma leyndarinnar

Mossack Fonseca í Panama hefur verið lýst sem fyrirtæki með suma „andstyggilegustu óþverra heims sem... Meira
7. apríl 2016 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Matarreikningurinn mun hækka

Breskir neytendur munu væntanlega standa frammi fyrir hærra verði á matvælum ef þeir kjósa að yfirgefa... Meira
7. apríl 2016 | Viðskiptablað | 174 orð | 1 mynd

Meirihluti stjórnarmanna nýr hjá VÍS

Ný stjórn var kjörin á framhaldsaðalfundi VÍS í gær. Þrír nýir stjórnarmenn koma inn í stjórnina. Meira
7. apríl 2016 | Viðskiptablað | 24 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Fengu sekt í Kringlunni Farga öllum Aliexpress-treyjum Opna Brynjuís í Kópavogi 56 milljóna gjaldþrot hjá Lindu Pé FL Group tengt við Trump og... Meira
7. apríl 2016 | Viðskiptablað | 605 orð | 1 mynd

Mikilvægismörk við gerð ársreikninga

Það flækir málin að ákvarðanir um hvað teljast mikilvægar upplýsingar byggjast fyrst og fremst á dómgreind. Meira
7. apríl 2016 | Viðskiptablað | 683 orð | 1 mynd

Mun geta skotið öðrum þýðingarvélum ref fyrir rass

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Tæknin sem Arkvit hefur þróað skilur málið, frekar en að þýða orð fyrir orð á milli tungumála. Útkoman ætti að vera allt að 100% rétt þýðing. Stofnandinn segir hyggilegast að selja lausnina til netrisa vestur í Kísildal þegar varan er fullsmíðuð. Meira
7. apríl 2016 | Viðskiptablað | 751 orð | 1 mynd

Myndi vilja flytja inn þýska hagstjórn

Ársfundur atvinnulífsins verður haldinn í Hörpu í dag og mun Þorsteinn Víglundsson hafa í mörgu að snúast. Að þessu sinni er það peningastefnan sem verður skoðuð í þaula. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
7. apríl 2016 | Viðskiptablað | 390 orð | 1 mynd

Nýja stjórnin ekki upplýst

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Stjórnarformaður Lífeyrissjóðs verslunarmanna var ekki hafður með í ráðum þegar kallað var eftir margfeldiskosningu hjá HB Granda. Þetta segir stjórnarformaður fyrirtækisins. Meira
7. apríl 2016 | Viðskiptablað | 270 orð | 1 mynd

Pundið ekki lægra í sjö ár

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sérfræðingar segja styrkingu evru gagnvart pundi og bandaríkjadal birtast í gengi íslensku krónunnar. Meira
7. apríl 2016 | Viðskiptablað | 233 orð | 2 myndir

Skattspor tölvuleikjaframleiðenda margir milljarðar

Á árunum 2008 til 2015 velti íslenski tölvuleikjageirinn samtals 67,8 milljörðum króna. Meira
7. apríl 2016 | Viðskiptablað | 198 orð

Skilaboðin skipta máli

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Löngum vinnudegi var að ljúka í fyrrakvöld þegar milligöngumaður erlendra fjölmiðla, þar með talið CNN, hafði samband. Meira
7. apríl 2016 | Viðskiptablað | 75 orð

Sætanýting Icelandair 84% í mars

Ferðaþjónusta Icelandair flutti 221 þúsund farþega í millilandaflugi í síðasta mánuði og voru þeir 21% fleiri en í mars í fyrra. Framboðsaukning var 20% á milli ára. Meira
7. apríl 2016 | Viðskiptablað | 249 orð | 1 mynd

Sögur frá árdögum tölvubyltingarinnar

Bókin Nú þegar sýndarveruleikabylting virðist við það að bresta á og allur þorri fólks er kominn með öfluga litla tölvu í farsímann sinn, er ágætt að líta um öxl og skoða hvernig tölvuvæðingin fór af stað. Meira
7. apríl 2016 | Viðskiptablað | 272 orð | 1 mynd

Tondeley og Tortóla

Hvergi elskaði Tómas Guðmundsson jafn heitt og í sandinum á ónefndri, suðrænni eyju. Þar var drukkið, dansað og kysst. Meira
7. apríl 2016 | Viðskiptablað | 387 orð | 2 myndir

Twitter og NFL: Úrslitamarkið

Það er ekki ódýrt að koma upp samfélagsmiðili. Það útheimtir heilmikla fjárfestingu í markaðsstarfi, hæfileikafólki og tækni. Eitt það mikilvægasta er þó ókeypis: efnið sem kemur frá notendunum. Meira
7. apríl 2016 | Viðskiptablað | 214 orð | 1 mynd

Tölvupóstur með svissnesku öryggi

Vefsíðan Atburðir síðustu daga og vikna hafa heldur betur minnt heimsbyggðina á að viðkvæm gögn eru vandmeðfarin og að allt sem er rafrænt getur lekið með einum músarsmelli. Meira
7. apríl 2016 | Viðskiptablað | 226 orð

Ufsinn er eftirsóttur og hæsta verðið í Tyrklandi

Ufsi Þrátt fyrir að vinnsla á ferskum ufsaflökum hafi aukist á síðastliðnum tveimur árum þá er rúmlega 75% ufsaafla á Íslandi ráðstafað til frystingar. Meira
7. apríl 2016 | Viðskiptablað | 158 orð | 1 mynd

Þynnri fartölvu er ekki hægt að finna

Græjan Tölvuframleiðandinn HP gengur svo langt að segja að HP Spectre 13 sé besta fartölvan sem fyrirtækið hefur smíðað, og líka sú þynnsta sem framleidd hefur verið til þessa. Tölvan er ekki nema 10,4 mm á þykkt og lauflétt í ofanálag, rúmlega 1,11 kg. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.