Greinar þriðjudaginn 12. apríl 2016

Fréttir

12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd | ókeypis

Andri Snær bætist í flóruna

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Andri Snær Magnason rithöfundur tilkynnti formlega framboð sitt til embættis forseta í Þjóðleikhúsinu í gær. Salur Þjóðleikhússins var smekkfullur og var flutt tónlist bæði fyrir og eftir tilkynningarræðu Andra Snæs. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

AVP er komin heim

Jón Sigurðsson jonsig@simnet.is Grágæsin AVP er mætt á Blönduós í sextánda skipti en hún er fædd þar í bæ sumarið 2000 og var þá merkt ásamt rúmlega eitt hundrað öðrum grágæsum. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Á fjallaskíðum á Snæfellsnesi

Tæplega 40 manna hópur á vegum Ferðafélags Íslands gekk á fjallaskíðum á Ljósufjöll og þveraði Snæfellsnes í einmuna veðurblíðu á sunnudag. Meira
12. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 788 orð | 1 mynd | ókeypis

Cameron vígreifur í þinginu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
12. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd | ókeypis

Eftirleikur Líbíu verstu mistökin

„Líklega að hafa mistekist að undirbúa næstu skref eftir að gripið var inn í framvindu mála í Líbíu, sem ég tel þó að hafi verið hið rétta í stöðunni,“ sagði Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, spurður hver væru hans verstu mistök í... Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd | ókeypis

Fái að veiða grásleppu í 26 daga í ár

Grásleppunefnd Landssambands smábátaeigenda hefur lagt til við Gunnar Braga Sveinsson, sjávarútvegsráðherra, að veiðidögum á grásleppuvertíð verði fjölgað um sex frá fyrri ákvörðun. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Fátt er betra en að njóta samverunnar í vorblíðunni

Ljósmyndari Morgunblaðsins rakst á gönguhóp Gámaþjónustunnar á höfuðborgarsvæðinu við rætur Úlfarsfells í gær, þegar hópurinn var að teygja á sér eftir erfiðan göngutúr upp á fellið. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 228 orð | ókeypis

Ferðatími einkabíla lengist

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ,,Mælingar benda til að ferðatími einkabíla í Reykjavík á annatímum hafi aukist milli 2012 og 2015, að meðaltali um 3% árdegis og 8-9% síðdegis. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjórar á framhaldsuppboði

Fjórar þinglýstar eignir Reykjavíkurborgar voru auglýstar til framhaldsuppboðs í auglýsingu í Morgunblaðinu um helgina frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Gerðarbeiðandi var í öllum tilvikum Arion banki. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Fleiri skógarmítlar en nokkru sinni áður

Undir fyrirsögnininni „Hugað að blóðþyrstum smádýrum“ er meðal annars fjallað um skógarmítla í ársskýrslu Náttúrufræðistofnunar. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd | ókeypis

Flokkar mátu stöðuna og réðu ráðum sínum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Þingflokksfundir allra flokka nema Sjálfstæðisflokks voru haldnir í gær. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 149 orð | ókeypis

Flugumferðarstjórar fara utan til starfa

Áhrifa er nú farið að gæta af ótímabundnu yfirvinnubanni flugumferðarstjóra, sem tók gildi 6. apríl síðastliðinn og gildir á öllu landinu. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Golli

Á fleygiferð Fátt er skemmtilegra en að þeysast um borg og bý á hjóli í blíðskaparveðri eins og þessir hjólagarpar gerðu á dögunum enda eru hjólreiðar fyrir alla... Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Hálf milljón í eingreiðslu

Miðlunartillaga ríkissáttasemjara í kjaradeilu starfsmanna Rio Tinto-álversins í Straumsvík við álverið hefur verið samþykkt með 61,5% greiddra atkvæða. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir | ókeypis

Í mikla uppbyggingu á Ásvöllum

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Haukar í Hafnarfirði fagna 85 ára afmæli sínu í dag, en félagið var stofnað 12. apríl 1931. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Kallar formenn til fundar

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra hefur boðað formenn stjórnarandstöðuflokkanna til fundar í dag til þess að ræða framvinduna á þinginu fram að kosningum, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 105 orð | ókeypis

Kærður fyrir líkamsárás með skærum

Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið ákærður af embætti héraðssaksóknara fyrir að hafa ráðist að lögreglumanni og fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás þegar hann réðst að öðrum manni með skærum og reyndi ítrekað að stinga hann. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 628 orð | 7 myndir | ókeypis

Leiðarendi liggur undir skemmdum

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Í hraunum uppi við Bláfjöll, örskammt frá höfuðborgarsvæðinu, er merkilegt náttúruvætti og fjölsóttur ferðamannastaður. Leiðarendi er einstakur 1. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Leyfilegur afli íslenskra skipa 16,5%

Leyfilegur heildarafli íslenskra skipa í makríl á þessu ári er 147.824 lestir, samkvæmt reglugerð sem gefin var út í síðustu viku. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd | ókeypis

Leyft að veiða um 150 þúsund tonn af makríl

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Leyfilegur heildarafli íslenskra skipa í makríl á þessu ári er 147.824 lestir, samkvæmt reglugerð sem gefin var út í síðustu viku.Til viðbótar er úthlutað 3. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 90 orð | ókeypis

Lést eftir bílslys á Holtavörðuheiði

Sautján ára gamall piltur, sem slasaðist alvarlega í umferðarslysi á Holtavörðuheiði sl. laugardag, lést á gjörgæsludeild Landspítalans. Tildrög slyssins voru þau að fólksbíll á norðurleið fór út af þjóðvegi 1 á Holtavörðuheiði og valt nokkrar veltur. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 548 orð | 2 myndir | ókeypis

Listframhaldsskóli tekur til starfa í ár

Fréttaskýring Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Nýr framhaldsskóli með sérhæfingu í tónlist tekur til starfa í haust, nái tillaga mennta- og menningarmálaráðherra fram að ganga. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

Lítil þörf fyrir nagla

„Það er lítil þörf á nagladekkjunum,“ segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. „Það er viðbúið að það verði næturfrost næstu nætur, en það er enga úrkomu að sjá þannig það er ólíklegt að það verði hálka. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd | ókeypis

Logi hættir eftir 40 ár í Vínberinu

Logi Helgason, eigandi verslunarinnar Vínbersins á Laugavegi í Reykjavík, hættir eftir 40 ár í starfi miðvikudaginn 13. apríl nk. ,,Það er verið að stækka verslunina um helming og ég flyt á meðan í Holtagarða,“ segir Logi. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Lægsta tilboðið var 59% af kostnaðaráætlun

Tólf af fimmtán tilboðum í uppsetningu stálmastra þriggja háspennulína Landsnets, Kröflulínu 4, Þeistareykjalínu 1 og Suðurnesjalínu 2 voru undir kostnaðaráætlun. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd | ókeypis

Margir vilja milljón dala miða

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Sá sem kaupir VIP-miðann á tónlistarhátíðina Secret Solstice á eina milljón bandaríkjadollara, um 125 milljónir kro´na, fær ýmislegt fleira en bara miða á tónleika. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd | ókeypis

Meiri bílaumferð og lengri ferðatími

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Mælingar benda til að ferðatími einkabíla í Reykjavík á annatímum hafi aukist milli 2012 og 2015, að meðaltali um 3% árdegis og 8-9% síðdegis. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 61 orð | ókeypis

Mjólk hækkaði en innflutningur lækkaði

Mjólkurvörur, ostar, kjötvörur og drykkjarvörur hafa almennt hækkað í verði milli ára en verð á innfluttum vörum hefur í flestum tilvikum lækkað. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ASÍ. Þar segir m.a. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 448 orð | 12 myndir | ókeypis

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Hardcore Henry Fyrstupersónuspennumynd séð út frá sjónarhóli aðalpersónunnar, karlmanns sem vakinn er upp frá dauðum og þjáist af minnisleysi í kjölfarið. Metacritic 51/100 IMDb 6,9/10 Laugarásbíó 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 19.30, 20. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný ríkisstjórn fundaði í fyrsta sinn

Ný ríkisstjórn Íslands kom saman til fundar í gær. Eflaust mun mikið mæða á henni þá mánuði sem munu líða fram að kosningum sem fram munu fara næsta haust ef að líkum lætur. Á fundinum var m.a. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvelkominn gestur angrar nemendur

Erlendur maður hefur gert sig heimakominn í Háskólanum í Reykjavík að undanförnu og valdið nemendum töluverðum ama með hegðun sinni og framkomu. Hefur maðurinn meðal annars verið ber að ofan og í nærbuxum einum fata þegar nemendur hafa mætt honum. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvissa stuttu fyrir stofnun listframhaldsskólans

Stefnt er að því að nýr framhaldsskóli með sérhæfingu í tónlist taki til starfa í haust. Þó hefur enn ekki verið tekin endanleg ákvörðun um inntökuskilyrði, staðsetningu skólans né hverjir muni standa að rekstri hans. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 440 orð | 2 myndir | ókeypis

Stutt í skóflustunguna

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Búið er að ljúka fjármögnun Lava, eldfjallaseturs á Hvolsvelli, sem fyrirhugað er að verði burðarstólpi í ferðaþjónustu á Suðurlandi. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 115 orð | ókeypis

Umræðufundur um fjölmenningu

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar stendur fyrir umræðufundi um fjölmenningu og skipulag á Kjarvalsstöðum þriðjudaginn 12. apríl klukkan 20. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd | ókeypis

Vissu ekki um gjaldtöku

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Áform leigutaka sem reka veitingastaðinn Svörtufjöru við Reynisfjöru í Mýrdalshreppi um að hefja gjaldtöku á bílastæðum við veitingastaðinn komu flatt upp á aðra landeigendur þegar þau voru tilkynnt í gær. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 594 orð | 2 myndir | ókeypis

Yfirvinnubann farið að hafa áhrif á flug

Þó enn sé óvíst hversu mikil áhrif ótímabundið yfirvinnubann flugumferðarstjóra mun hafa á almenna flugumferð hefur það þegar haft einhverja truflun í för með sér. Yfirvinnubannið tók gildi 6. apríl sl. og gildir á öllu landinu. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 321 orð | 3 myndir | ókeypis

Þeytingur fram og til baka

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Þær Elín Sif Halldórsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir og Hrafnhildur Magnea Ingólfsdóttir úr Menntaskólanum við Hamrahlíð áttu annasaman laugardag. Meira
12. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

Önnur vélin er komin

Önnur af þremur Bombardier Q 400 flugvélum Flugfélags Íslands kom til landsins á sunnudagskvöld. FÍ fékk fyrstu vélina í lok febrúar og hefur sú verið í fullri notkun síðan í flugi hér innanlands, það er milli Reykjavíkur, Akureyrar og Egilsstaða. Meira

Ritstjórnargreinar

12. apríl 2016 | Leiðarar | 724 orð | ókeypis

Hvergi látið eins og hér

Hefði ekki verið ráð að pústa? Meira
12. apríl 2016 | Staksteinar | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvergi með siðuðum þjóðum...

Páll Vilhjálmsson skrifar um landlæga minnimáttarkennd gagnvart „útlendingum“ sem stundum eru, viljugir eða óviljugir, settir í dómarasæti yfir okkur sveitamönnunum hér, af gapandi fjölmiðlafólki, og stöku sveiflum í hina áttina: Öfgar... Meira

Menning

12. apríl 2016 | Kvikmyndir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðsókn jókst um 48% milli ára í Bíó Paradís

Bíó Paradís tók til starfa haustið 2010 og var árið í fyrra það aðsóknarmesta til þessa. Aðsókn að kvikmyndahúsinu jókst um 48% frá fyrra ári, 2014 og skýrist það m.a. af því að um 12,5% fleiri börn sóttu grunnskólasýningar í kvikmyndafræðslu. Meira
12. apríl 2016 | Leiklist | 780 orð | 2 myndir | ókeypis

Agi og anarkismi

Eftir Karl Ágúst Úlfsson. Byggt á skáldsögu Jaroslavs Haseks í íslenskri þýðingu eftir Karl Ísfeld og The Bad Bohemian eftir Cecil Parrott. Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir. Leikmynd og búningar: Guðrún Öyahals. Lýsing: Hermann Björnsson. Meira
12. apríl 2016 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Auðn sigurvegari Wacken Metal Battle

Svartmálmssveitin Auðn bar sigur úr býtum í alþjóðlegu hljómsveitakeppninniWacken Metal Battle sem fór fram í Hlégarði í Mosfellsbæ föstudagskvöldið sl. og verður fulltrúi Íslands á Wacken Open Air þungarokkshátíðinni í Þýskalandi í sumar. Meira
12. apríl 2016 | Tónlist | 793 orð | 1 mynd | ókeypis

„Erum öll sviðsfólk“

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Úrslitakeppni Músíktilrauna fór fram í Hörpu á laugardag og fór hljómsveitin Hórmónar með sigur af hólmi. Hljómsveitin er skipuð fimm 21 árs gömlum vinum, þremur stelpum og tveimur strákum. Meira
12. apríl 2016 | Bókmenntir | 656 orð | 4 myndir | ókeypis

„Mjög mikilvæg“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
12. apríl 2016 | Kvikmyndir | 93 orð | 2 myndir | ókeypis

Fjölmennt á Allegiant

Nýjasta kvikmyndin í Divergent-syrpunni, Allegiant , sem frumsýnd var fyrir helgi, var sú sem mestum miðasölutekjum skilaði kvikmyndahúsum landsins yfir helgina, tæpum 2,5 milljónum króna. Meira
12. apríl 2016 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Flakk með Helgu um lendur tónlistarinnar

Kvöldstund með listamanni er yfirskrift viðburðar sem boðið verður upp á í Hannesarholti, Grundarstíg 10, í kvöld kl. 20. Meira
12. apríl 2016 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd | ókeypis

Helgi Björns á brjósti Önnu

Gamanþættirnir Ligeglad hafa farið vel af stað og greinilegt að ástandið mun bara versna hjá þeim Helga Björns, Önnu Svövu og Vigni Rafni Valþórssyni. Meira
12. apríl 2016 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

KK heiðursfélagi

Kristján Kristjánsson, KK, hélt upp á sextugsafmæli sitt í Eldborg sl. laugardag með tónleikum. Meira
12. apríl 2016 | Kvikmyndir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Minnast Gagarín

Félagið MÍR og rússneska sendiráðið minnast þess í salnum að Hverfisgötu 105 að liðin eru 55 ár frá fyrstu geimferð manns, hringferð Rússans Júrí Gagarín um jörðu vorið 1961. Í kvöld kl. Meira
12. apríl 2016 | Myndlist | 453 orð | 2 myndir | ókeypis

Tilgangur listarinnar í vexti þjóðar

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Jón Proppé listheimspekingur flytur erindi í Safnahúsinu við Hverfisgötu miðvikudaginn 13. apríl klukkan 12. Meira

Umræðan

12. apríl 2016 | Aðsent efni | 687 orð | 4 myndir | ókeypis

Betri landbúnaður með blóm í haga

Eftir Guðjón Sigurbjartsson: "Landbúnaðarvörur geta lækkað um 35% með tollfrjálsum innflutningi." Meira
12. apríl 2016 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd | ókeypis

Biblían – sístæður sannleikur

Eftir Guðmund S. Brynjólfsson: "Biblían er sjóður sem ég eys af á hverjum degi, brunnur sem ég drekk úr." Meira
12. apríl 2016 | Bréf til blaðsins | 88 orð | ókeypis

Efsta sætið í tvímenningnum á Suðurnesjum frátekið Karl G. Karlsson og...

Efsta sætið í tvímenningnum á Suðurnesjum frátekið Karl G. Karlsson og Guðjón Svavar Jensen hafa tryggt sér sigur í þriggja kvölda Landsbankatvímenningi sem stendur nú yfir. Meira
12. apríl 2016 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd | ókeypis

Eru vinstrimenn þjóðin?

Eftir Jón Hjaltason: "Hver gefur þessu orðljóta frekjugengi rétt til að helga sér þjóðina? Að mínu mati hefir ríkisstjórnin verið álíka farsæl og sú síðasta var ólánsöm." Meira
12. apríl 2016 | Velvakandi | 227 orð | 1 mynd | ókeypis

Hæfi til þingsetu

Í ljósi þeirra atburða undanfarna daga sem leitt hafa til upplausnar í stjórn landsins og skrílsláta fjölda almennra borgara gagnvart Alþingi vaknar sú spurning hvað muni til ráða svo forðast megi slíka atburði. Meira
12. apríl 2016 | Pistlar | 459 orð | 1 mynd | ókeypis

Iðrunarlaus áfram veginn

Herra forsætisráðherra, hvað getur þú sagt mér um fyrirtæki að nafni Wintris?“ spurði sænski blaðamaðurinn. Forsætisráðherranum brá. Það kom fát á hann og hann fór undan í flæmingi. Svo sagði hann ósatt. Meira
12. apríl 2016 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslensk lágkúra

Eftir Gunnar Kristin Þórðarson: "Aðför mótmælenda og stjórnarandstöðu gegn reglum stjórnskipunarinnar er ömurleg lágkúra." Meira

Minningar- og afmælisgreinar

12. apríl 2016 | Minningargreinar | 2424 orð | 1 mynd | ókeypis

Elísa Margrét Hafsteinsdóttir

Elísa Margrét Hafsteinsdóttir fæddist 29. desember 2012. Hún lést 3. apríl 2016. Foreldrar Elísu Margrétar eru þau Gyða Kristjánsdóttir, fædd 22. ágúst 1989, og Hafsteinn Vilhelmsson, fæddur 30. október 1984. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2016 | Minningargreinar | 157 orð | 1 mynd | ókeypis

Jenna Jensdóttir

Jenna fæddist 24. ágúst 1918. Hún lést 6. mars 2016. Útför Jennu fór fram 21. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2016 | Minningargreinar | 1263 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristín Elínborg Þórarinsdóttir

Kristín Elínborg Þórarinsdóttir fæddist á Bíldudal 19. júní 1924. Hún lést á Heilbrigðisstofnunni á Patreksfirði 31. mars 2016. Foreldrar hennar voru Þórarinn Kristjánsson, f. í Fremri Hvestu í Selárdalssókn, 21. desember 1894, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2016 | Minningargreinar | 485 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristín Kjartansdóttir

Kristín Kjartansdóttir fæddist 17. september 1925. Hún lést 31. mars 2016. Útför Kristínar fór fram 7. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2016 | Minningargreinar | 2416 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristján Leó Pálsson

Kristján Leó Pálsson fæddist á Sauðárkróki 14. nóvember 1925. Hann lést á Landsspítalanum 2. apríl 2016. Foreldrar hans voru Ágústa Runólfsdóttir, f. 1. ágúst 1892, d. 23. júní 1972, og Páll Jóhannsson, f. 20. ágúst 1888, d. 2. júní 1982. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2016 | Minningargreinar | 2105 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórunn Óskarsdóttir

Ragnhildur Þórunn Óskarsdóttir fæddist í Hafnarfirði 24. febrúar 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi, Hafnarfirði, 27. mars 2016. Foreldrar hennar voru Óskar Guðmundsson, f. 6. júlí 1899, d. 27. ágúst 1994, og Ragnhildur Þórunn Ólafsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjáreignir heimilanna hafa farið hratt vaxandi

Hreinar fjáreignir heimila námu 2.638 milljörðum króna í árslok 2014, sem jafngildir um 132% af vergri landsframleiðslu, samkvæmt nýuppfærðum tölum frá Hagstofu Íslands. Á því ári jukust þær um 17%. Meira
12. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 724 orð | 3 myndir | ókeypis

Kæra Samkeppniseftirlitið vegna framsalsins á Lyfju

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Lyf og heilsa hefur kært þá ákvörðun Samkeppniseftirlitsins að það hafi ekki forsendur til að aðhafast vegna framsals Glitnis á öllu hlutafé í Lyfju. Lyfjum og heilsu var tilkynnt um framsalið með bréfi dagsettu... Meira
12. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Rólegt í Kauphöllinni í upphafi vikunnar

Mest viðskipti voru með hlutabréf Eimskipafélags Íslands í Kauphöllinni í gær og nam velta með þau 437 milljónum króna. Heildarviðskipti á aðalmarkaði námu í heildina réttum milljarði króna. Meira
12. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 280 orð | 2 myndir | ókeypis

Össur kaupir skoskt fyrirtæki fyrir 4,8 milljarða

Stoðtækjafyrirtækið Össur hefur fest kaup á skoska fyrirtækinu Touch Bionics fyrir 39 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði 4,8 milljarða íslenskra króna. Meira

Daglegt líf

12. apríl 2016 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Krydd í tilveruna

Ástríðuræktandinn Auður Rafnsdóttir, höfundur bókarinnar Kryddjurtarækt fyrir byrjendur, verður í Bókasafni Reykjanesbæjar kl. 19.30 til 21 í kvöld og gefur gestum einföld og gagnleg ráð um ræktun nokkurra algengra kryddjurta. Meira
12. apríl 2016 | Daglegt líf | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

. . . mætið á styrktarkvöld Ljóssins

Styrktarkvöld Ljóssins, sem er er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þeirra, verður haldið kl. 21 í kvöld á Café Rosenberg við Klapparstíg. Meira
12. apríl 2016 | Daglegt líf | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Samfélag fyrir alla!

Samfélag fyrir alla! Framlag verkalýðshreyfingarinnar til velferðar í íslensku samfélagi, nefnist fyrirlestur Halldórs Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóra Alþýðusambands Íslands, hjá Sagnfræðingafélaginu kl. 12. Meira
12. apríl 2016 | Daglegt líf | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefnur og straumar

Orlando Luis Pardo Lazo, rithöfundur frá Kúbu í útlegð, heldur fyrirlestur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur og Reykjavíkur Bókmenntaborgar UNESCO í dag, kl. 12-13 í stofu 101 í Lögbergi í Háskóla Íslands. Meira
12. apríl 2016 | Daglegt líf | 1580 orð | 6 myndir | ókeypis

Úrelt sýn á atvinnuhæfni eldra fólks

Um 40% vinnuafls landsins verða yfir fimmtugu árið 2020. Árelía Eydís Guðmundsdóttir, vinnumarkaðsfræðingur og dósent við viðskiptadeild Háskóla Íslands, segir mikilvægt að atvinnulífið nýti reynslu og þekkingu eldra fólks og að það vinni sem lengst. Meira

Fastir þættir

12. apríl 2016 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. Rbd2 0-0 5. e4 c5 6. c3 cxd4 7. cxd4...

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. Rbd2 0-0 5. e4 c5 6. c3 cxd4 7. cxd4 Da5 8. Bd3 Rc6 9. 0-0 Rxd4 10. e5 Rxf3+ 11. Rxf3 Rd5 12. Be4 e6 13. Bxd5 exd5 14. Be7 He8 15. Bd6 b6 16. b4 Da6 17. Db3 Dc4 18. Da3 a5 19. Hac1 Da6 20. Hc7 axb4 21. Dxb4 Dxa2 22. Meira
12. apríl 2016 | Í dag | 249 orð | 1 mynd | ókeypis

Auðunn Klemenz Sveinbjörnsson

Auðunn fæddist í Reykjavík 12.4. 1941 en ólst upp á Álftanesi. Foreldrar hans voru Margrét Sveinsdóttir félagsráðgjafi og Sveinbjörn Klemenzson vélsmíðameistari frá Vestri-Skógtjörn á Álftanesi. Auðunn var tvíkvæntur. Meira
12. apríl 2016 | Í dag | 249 orð | 1 mynd | ókeypis

Auðunn Klemenz Sveinbjörnsson

Auðunn fæddist í Reykjavík 12.4. 1941 en ólst upp á Álftanesi. Foreldrar hans voru Margrét Sveinsdóttir félagsráðgjafi og Sveinbjörn Klemenzson vélsmíðameistari frá Vestri-Skógtjörn á Álftanesi. Auðunn var tvíkvæntur. Meira
12. apríl 2016 | Fastir þættir | 180 orð | ókeypis

Draugagangur. V-NS Norður &spade;Á543 &heart;ÁK1092 ⋄ÁG &klubs;D10...

Draugagangur. V-NS Norður &spade;Á543 &heart;ÁK1092 ⋄ÁG &klubs;D10 Vestur Austur &spade;D6 &spade;K1087 &heart;G &heart;76543 ⋄K85432 ⋄107 &klubs;Á953 &klubs;G7 Suður &spade;G92 &heart;D8 ⋄D96 &klubs;K8642 Suður spilar 3G. Meira
12. apríl 2016 | Í dag | 15 orð | ókeypis

Drottinn er hlutdeild mín, segir sál mín, þess vegna vona ég á hann...

Drottinn er hlutdeild mín, segir sál mín, þess vegna vona ég á hann. Meira
12. apríl 2016 | Í dag | 457 orð | 3 myndir | ókeypis

Góð leikkona af tónlistar- og leikaraættum

Sigríður fæddist í Reykjavík 12.4. 1941 og ólst þar upp. Hún stundaði leiklistarnám við Leiklistarskóla Þjóðleikhússins og útskrifaðist þaðan 1958. Fyrsta hlutverk Sigríðar var Bianka í Kysstu mig Kata. Meira
12. apríl 2016 | Árnað heilla | 273 orð | 1 mynd | ókeypis

Grillveisla í kvöld

Ég ætla að halda grillveislu í kvöld fyrir börnin og barnabörnin í tilefni dagsins,“ segir Úlfar Ágúst Sigmarsson sem er 70 ára í dag, en hann er búsettur í Hveragerði. Meira
12. apríl 2016 | Í dag | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingi Már Björnsson

40 ára Ingi Már er bóndi á Suður-Fossi og er varaoddviti Mýrdalshrepps. Maki: Hjördís Rut Jónsdóttir, f. 1977, leikskólakennari og bóndi. Börn: Harpa Rún Jóhannsdóttir, f. 1997; Birgitta Rós Ingadóttir, f. 2002, og Björn Vignir Ingason, f. 2007. Meira
12. apríl 2016 | Í dag | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingi Már Björnsson

40 ára Ingi Már er bóndi á Suður-Fossi og er varaoddviti Mýrdalshrepps. Maki: Hjördís Rut Jónsdóttir, f. 1977, leikskólakennari og bóndi. Börn: Harpa Rún Jóhannsdóttir, f. 1997; Birgitta Rós Ingadóttir, f. 2002, og Björn Vignir Ingason, f. 2007. Meira
12. apríl 2016 | Í dag | 45 orð | ókeypis

Málið

Harmdauði er óbeygjanlegt lýsingarorð , alltaf eins: harmdauði , og merkir „sem er dáinn syrgður, grátinn“ (ÍO). Hún varð okkur (eða mér þér, ykkur, þeim, hverjum manni, öllum o.s.frv.) harmdauði : við söknuðum hennar látinnar. Meira
12. apríl 2016 | Í dag | 298 orð | ókeypis

Ólgandi líf, gamla seljarómantíkin og krummi

Sigurlín Hermannsdóttir skrifaði í Leirinn: „Tek út stöðuna í sumarbústaðalandinu á dásamlegum sunnudegi, burt frá allri pólitík. Meira
12. apríl 2016 | Í dag | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Selma Birna Úlfarsdóttir

30 ára Selma ólst upp í Reykjavík, býr í Kópavogi, lauk prófi í íþróttafræði frá HR og hefur verið fimleika- og jógaþjálfari. Maki: Halldór Emil Sigtryggsson, f. 1982, sérfræðingur hjá Lífeyrissjóði bankamanna. Sonur: Gabríel Haukur Halldórsson, f.... Meira
12. apríl 2016 | Í dag | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Selma Birna Úlfarsdóttir

30 ára Selma ólst upp í Reykjavík, býr í Kópavogi, lauk prófi í íþróttafræði frá HR og hefur verið fimleika- og jógaþjálfari. Maki: Halldór Emil Sigtryggsson, f. 1982, sérfræðingur hjá Lífeyrissjóði bankamanna. Sonur: Gabríel Haukur Halldórsson, f.... Meira
12. apríl 2016 | Í dag | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Laxdal Einarsson

40 ára Sigurður býr á Akranesi og starfar við jarðgöng í Noregi. Maki: Elín Ólöf Eiríksdóttir, f. 1984, kennari. Börn: Bjarki Aron Laxdal, f. 1997; Elín Mist Laxdal, f. 2001, og Anna Klara Laxdal, f. 2015. Foreldrar: Einar Emil Torfason, f. 1926, d. Meira
12. apríl 2016 | Í dag | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Laxdal Einarsson

40 ára Sigurður býr á Akranesi og starfar við jarðgöng í Noregi. Maki: Elín Ólöf Eiríksdóttir, f. 1984, kennari. Börn: Bjarki Aron Laxdal, f. 1997; Elín Mist Laxdal, f. 2001, og Anna Klara Laxdal, f. 2015. Foreldrar: Einar Emil Torfason, f. 1926, d. Meira
12. apríl 2016 | Í dag | 150 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

95 ára Jóna Sigurðardóttir 90 ára Guðbrandur Eiríksson Oddný Guðnadóttir Sigrún Karólína Pálsdóttir 85 ára Eggert S. Magnússon Erla Austfjörð Guðni Guðjónsson Hrefna Aðalsteinsdóttir Una Hólmfríður Kristjánsdóttir 80 ára Hrefna Friðriksdóttir Kristinn... Meira
12. apríl 2016 | Í dag | 150 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

95 ára Jóna Sigurðardóttir 90 ára Guðbrandur Eiríksson Oddný Guðnadóttir Sigrún Karólína Pálsdóttir 85 ára Eggert S. Magnússon Erla Austfjörð Guðni Guðjónsson Hrefna Aðalsteinsdóttir Una Hólmfríður Kristjánsdóttir 80 ára Hrefna Friðriksdóttir Kristinn... Meira
12. apríl 2016 | Fastir þættir | 285 orð | ókeypis

Víkverji

Víkverji er með þá kenningu, að með hverjum þeim forsetaframbjóðanda sem bætist í hópinn þá aukist líkurnar á því að Ólafur Ragnar Grímsson gefi kost á sér áfram næstu fjögur árin eða svo. Meira
12. apríl 2016 | Í dag | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist

12. apríl 1540 Prentun Nýja testamentisins í þýðingu Odds Gottskálkssonar lauk, en hún mun hafa tekið rúma fimm mánuði. Þetta er elsta íslenska bókin sem varðveist hefur. 12. Meira
12. apríl 2016 | Í dag | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

Þær Karen Ingimarsdóttir og Kara Líf Antonsdóttir söfnuðu dóti á tombólu...

Þær Karen Ingimarsdóttir og Kara Líf Antonsdóttir söfnuðu dóti á tombólu sem þær héldu annars vegar við verslun Hagkaupa á Akureyri og hins vegar við skólann sinn. Þær söfnuðu með þessum hætti 3.403 krónum sem þær færðu Rauða... Meira

Íþróttir

12. apríl 2016 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Ágætt útlit hjá Þór/KA

Þór/KA á góða möguleika á sæti í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu eftir sigur á Fylki, 3:2, í Boganum á Akureyri í gærkvöld. Liðin voru jöfn í fjórða og fimmta sætinu fyrir leikinn. Meira
12. apríl 2016 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Á skotskónum í Svíþjóð

Haukur Heiðar Hauksson og Hjálmar Jónsson reimuðu báðir á sig skotskóna í gær þegar lið þeirra AIK og IFK Gautaborg mættust í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Leiknum lauk með jafntefli, 3:3. Haukur Heiðar kom AIK yfir á 9. Meira
12. apríl 2016 | Íþróttir | 247 orð | ókeypis

Ástæðulaust að bíða lengur

„Það hafði legið fyrir um nokkurt skeið að ég héldi áfram að þjálfa liðið. Meira
12. apríl 2016 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Dominos-deild kvenna Undanúrslit, oddaleikur: Haukar – Grindavík...

Dominos-deild kvenna Undanúrslit, oddaleikur: Haukar – Grindavík 74:39 *Haukar sigruðu 3:2 og mæta Snæfelli í úrslitaeinvíginu sem hefst á laugardaginn. Meira
12. apríl 2016 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd | ókeypis

Emil spilaði 300. deildaleikinn í Genúa

Emil Hallfreðsson bættist um síðustu helgi í hóp þeirra íslensku knattspyrnumanna sem leikið hafa 300 deildaleiki á ferlinum. Meira
12. apríl 2016 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd | ókeypis

Erum stóra liðið og keyrum á þær

Hallbera Guðný Gísladóttir átti frábæran leik fyrir Ísland þegar liðið mætti Hvíta-Rússlandi á Laugardalsvelli síðastliðið haust, í undankeppni EM í knattspyrnu. Hún kom að fjölda færa fyrir liðsfélaga sína og lagði upp seinna markið í 2:0-sigri. Meira
12. apríl 2016 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrstu EM-farseðlar í höfn

Franska landsliðið varð í gærkvöld fyrst liða til þess að tryggja sér þátttökurétt í lokakeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu sem haldið verður sumarið 2017 í Hollandi. Frakkar unnu Úkraínu, 4:0, á heimvelli og innsigluðu þar með sigur í 3. Meira
12. apríl 2016 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Geir eltir frænda sinn

Geir Guðmundsson, handknattleiksmaður úr Val, hefur samið við franska félagið Cesson-Rennes um að leika með því næstu tvö keppnistímabil. Meira
12. apríl 2016 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Getur slegið met Chicago

Golden State Warriors varð í fyrrinótt annað liðið í sögu NBA-deildarinnar í körfuknattleik til að vinna 72 deildarleiki á einu keppnistímabili. Meira
12. apríl 2016 | Íþróttir | 589 orð | 4 myndir | ókeypis

Haukarnir hafa náð vopnum sínum á nýjan leik

Á Ásvöllum Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Haukar fullkomnuðu endurkomu sína í undanúrslitaeinvígi gegn Grindavík í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik með 74:39 sigri sínum í Schenker-höllinni á Ásvöllum í gærkvöldi. Meira
12. apríl 2016 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Hummels veltir vöngum

Mats Hummels, varnarmaður Borussia Dortmund í Þýskalandi, segir í viðtali við Bild að hann þurfi að taka mikilvæga ákvörðun sem varði framtíðina sumar, en hann hefur verið orðaður við stærstu félögin á Englandi. Meira
12. apríl 2016 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Íþrótta maður dagsins

• Lovísa Sigurðardóttir er sigursælasta badmintonkona landsins frá upphafi en hún vann 24 Íslandsmeistaratitla á árunum 1960 til 1980. • Lovísa fæddist 1938 og keppti fyrst fyrir Snæfell en síðan fyrir TBR. Meira
12. apríl 2016 | Íþróttir | 334 orð | 2 myndir | ókeypis

J akob Örn Sigurðarson og samherjar hans í Borås féllu í gærkvöld úr...

J akob Örn Sigurðarson og samherjar hans í Borås féllu í gærkvöld úr keppni í undanúrslitum um sænska meistaratitilinn í körfuknattleik. Borås tapaði í fjórða sinn í fimm leikjum fyrir Södertälje, að þessu sinni 73:71. Meira
12. apríl 2016 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvennalandsliðið okkar í fótbolta hefur um langt árabil verið í hópi tíu...

Kvennalandsliðið okkar í fótbolta hefur um langt árabil verið í hópi tíu til tólf bestu landsliða Evrópu, í raun allar götur síðan það komst í átta liða úrslit Evrópukeppninnar árið 1994. Meira
12. apríl 2016 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, fjórði leikur: Sauðárkr.: Tindastóll...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, fjórði leikur: Sauðárkr.: Tindastóll – Haukar (1:2) 19.15 BLAK Undanúrslit karla, annar leikur: Neskaupst.: Þróttur N. – HK (0:1) 19.15 KA-heimilið: KA – Stjarnan (1:0) 19. Meira
12. apríl 2016 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd | ókeypis

Lengjubikar kvenna A-DEILD: Þór/KA – Fylkir 3:2 Andrea Mist...

Lengjubikar kvenna A-DEILD: Þór/KA – Fylkir 3:2 Andrea Mist Pálsdóttir 1., 75., Lillý Rut Hlynsdóttir 90. – Sandra Sif Magnúsdóttir 27., Kristín Erna Sigurlásdóttir 51. *Breiðablik 12, Stjarnan 9, ÍBV 6, Þór/KA 6, Fylkir 3, Selfoss 0. Meira
12. apríl 2016 | Íþróttir | 533 orð | 2 myndir | ókeypis

Núna á að nýta færin mun betur

EM 2017 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Hvíta-Rússlandi í dag kl. 14 í Minsk, í fjórða leik sínum í undankeppni EM 2017. Meira
12. apríl 2016 | Íþróttir | 607 orð | 2 myndir | ókeypis

Ný stjarna á sjónarsviðið

Golf Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Danny Willett var fyrir nokkrum mánuðum líklega þegar farinn að gæla við að 10. apríl 2016 yrði einn af bestu dögum lífs síns. Þá var áætlað að kona hans, Nicole, myndi fæða fyrsta barn þeirra. Meira
12. apríl 2016 | Íþróttir | 657 orð | 2 myndir | ókeypis

Stimplaði sig strax inn

Á Spáni Kristján Jónsson kris@mbl.is Róbert „Robbie“ Sigurðsson stimplaði sig hratt og örugglega inn í íslenska landsliðið í íshokkí í 2. deild heimsmeistaramótsins í Jaca á Spáni. Meira
12. apríl 2016 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

Vissi ekki af tímamótunum

Þegar Birkir Bjarnason skoraði jöfnunarmark Basel gegn Zürich í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, með góðum skalla, hugsaði hann bara um það að ná í boltann svo hægt væri að hefja leik að nýju. Meira
12. apríl 2016 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Þróttur veitti HK hörkukeppni

Íslandsmeistarar HK og deildar- og bikarmeistarar Aftureldingar stóðu uppi sem sigurvegarar í fyrstu leikjum sínum í undanúrslitum Mizuno-deildarinnar í blaki í gærkvöldi þegar úrslitakeppnin hófst í kvennaflokki. Meira

Bílablað

12. apríl 2016 | Bílablað | 293 orð | 1 mynd | ókeypis

276.000 pöntuðu sér Tesla Model 3 á þremur dögum

Bandaríski rafbílasmiðurinn Tesla frumsýndi nýjan bíl, Model 3, um mánaðamótin. Var sólarhringur ekki liðin er borist höfðu pantanir í 180.000 eintök en hver og einn þurfti að staðfesta pöntun sína með 1.000 dollara gjaldi. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Aldrei ekið eins mikið

Metsölu á bílum í Bandaríkjunum í fyrra fylgdi sá óhjákvæmilegi fylgifiskur, að eknir kílómetrar hafa aldrei verið fleiri þar í landi en árið 2015, að sögn Ríkisþjóðvegastofnunarinnar (FHA). Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 212 orð | 1 mynd | ókeypis

Allir bílarnir féllu á nýja prófinu

Allir bílar sem teknir hafa verið í útblástursmælingar í framhaldi af hneyksli, sem kennt er við Volkswagen, féllu á nýja prófinu. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 168 orð | 1 mynd | ókeypis

Bara VW svindlaði

Þýsk stjórnvöld hafa lokið við rannsókn á útblásturshneykslinu sem upp komst í fyrrahaust. Niðurstaðan er að eini bílsmiðurinn sem brúkaði búnað til að svindla á mengunarmælingum var Volkswagen. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 212 orð | 2 myndir | ókeypis

Betrumbættur Huayra á litlar 320 milljónir

Augabrúnirnar – og líkamshár almennt – risu á bílaáhugafólki þegar ofurbílaframleiðandinn Pagani kynnti óargadýr að nafni Huayra árið 2012. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 76 orð | 5 myndir | ókeypis

Bílabúð Benna blæs til jeppasýningar

Jepparnir frá SsangYong voru í aðalhlutverki í SsangYong-salnum hjá Bílabúð Benna. Til sýnis voru jepparnir Rexton og Korando en allt frá stofnun árið 1954 hefur SsangYong verið leiðandi bílaframleiðandi í Suður-Kóreu. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 756 orð | 6 myndir | ókeypis

Bíll ársins sannar sig

+ Aksturseigineikar, farangursrými, sæti Ekkert leiðsögukerfi, í hastara lagi Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 11 orð | 1 mynd | ókeypis

Blár dreki frá Bandaríkjunum

Kampakátir feðgar í Hveragerði fluttu inn öndvegis Korvettu frá Bandaríkjunum. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 244 orð | 1 mynd | ókeypis

Brimborg kynnir nýjan Nissan Navara

Bílablaðamenn á meginlandi Evrópu kusu hinn nýja og endurhannaða Nissan NP300-pallbíl ársins 2016 (the International Pickup Award 2016) á alþjóðlegri hátíð sem haldin var í Lyon í Frakklandi í nóvember. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 274 orð | 1 mynd | ókeypis

Býður Tesla kjarnorkuver í Alsace

Forstjóri bandaríska rafbílasmiðsins Tesla, Elon Musk, talaði um að fyrirtækið þyrfti að koma sér upp samsetningarsmiðju í Evrópu er hann var viðstaddur samkomu franskra eigenda Tesla-bíla. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 268 orð | 1 mynd | ókeypis

Daimler verðlaunar Öskju fyrir sterka markaðshlutdeild

Bílaumboðið Askja stóð sig betur en önnur umboð fyrir Daimler AG, móðurfélag Mercedes-Benz, á markaðssvæði sínu í fyrra í sölu atvinnubíla. Þetta þótti Daimler rétt að halda upp á með því að veita Öskju sérstök verðlaun fyrir frammistöðuna. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 254 orð | 2 myndir | ókeypis

Draumabíll til leigu – ekki eigu

Einn helsti hátíðardagurinn vestanhafs er svokallaður „Memorial Day“ en þá minnast Bandaríkjamenn þeirra fjölmörgu sem létu lífið í hildarleiknum sem kallaður er Þrælastríðið, er norður og suður tókust á í blóðugri borgarastyrjöld. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 234 orð | 1 mynd | ókeypis

Dýrt að spenna ekki beltin í rútum

Með haustinu verður skylt að vera með bílbelti spennt í hópferðabílum í Noregi. Vanræksla á þeirri skyldu varðar allt að 1.500 norskra króna sekt, jafnvirði um 22 þúsund íslenskra króna. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 1056 orð | 6 myndir | ókeypis

Ef þú skyldir aka á dýr

Lögin eru skýr um það að ökumanni ber skylda til að grípa til viðeigandi ráðstafana ef dýr verður fyrir bílnum. Raunveruleikinn getur þó verið flóknari og erfitt að vita hvað á til bragðs að taka ef fugl eða fjórfætlingur drepst eða særist við árekstur. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 236 orð | 3 myndir | ókeypis

F-Type í SVR útgáfu

Rétt um það bil þegar þú hélst að F-Type væri það svakalegasta sem fyrirtækið hefði upp á að bjóða, ákvað SVO-deildin (Special Vehicle Operations) hjá Jaguar Land Rover að sleppa lausri SVR-útfærslu af F-Type sem lofar svo góðu að mann setur hljóðan. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 300 orð | 4 myndir | ókeypis

Glænýtt og ferskt rúgbrauð

Fá farartæki eru sveipuð jafn mikilli fortíðarþrá og Volkswagen T1, bíllinn sem Íslendingum er tamast að kalla einfaldlega „rúgbrauð“ í takt við lögunina sem helst minnir á formbrauðshleif. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 1102 orð | 2 myndir | ókeypis

Hefði séð eftir því alla ævi að kaupa ekki bílinn

Ef lesendur sjá fagurbláan Chevrolet Corvette sportbíl á götunum, og mann á bak við stýrið sem brosir allan hringinn, þá er þar sennilega á ferð Egill Viggósson eða sonur hans Egill Örn. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 233 orð | 5 myndir | ókeypis

Heimsbíllinn 2016 frumsýndur

Brimborg frumsýndi nýjan Mazda MX-5, heimsbíl ársins 2016, laugardaginn 2. apríl í sýningarsal Mazda að Bíldshöfða 8. Einnig voru til sýnis sérstakar sportútfærslur af öðrum Mazda-bílum. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 205 orð | 1 mynd | ókeypis

Hekla gerir átta kennslumyndbönd um raf- og tengiltvinnbíla

Þeim fjölgar stöðugt sem velja vistvæna raf- og tengiltvinnbíla frá Volkswagen á Íslandi. Tækninni fleygir áfram og til að koma á móts við nýja eigendur hefur Hekla nú látið gera átta kennslumyndbönd. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 242 orð | 1 mynd | ókeypis

Hluthafar í hart út af pulsum

Pulsur eru snar þáttur í rekstri Volkswagen-samsteypunnar, sem seldi fleiri pulsur á nýliðnu ári en bíla. Þessi vinsæli þýski matur kom heldur betur við sögu á hluthafafundi hjá öðrum þýskum bílrisa, Daimler AG, um miðja síðustu viku. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 273 orð | 1 mynd | ókeypis

Hraðamælingar einkavæddar

Einkafyrirtæki munu að líkindum taka við hluta eftirlits með umferðarhraða í Frakklandi sem verið hefur í höndum lögreglu hingað til. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 63 orð | 5 myndir | ókeypis

Hybrid-hátíð hjá Toyota í Kauptúni

Sannkölluð hybrid-hátíð var hjá Toyota á laugardag þegar nýr Prius var frumsýndur. Þar er á ferðinni fjórða kynslóð af Prius sem var fyrsti tvinnbíllinn sem Toyota kynnti. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

Isuzu smíðar aldarafmælisbíl

Japanski bílsmiðurinn Isuzu fagnar aldarafmæli á þessu ári og ætlar að gera það með stæl. Eru hundrað ár frá því hann hóf framleiðslu bíla í skýli í Tókýó. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

Kisur, fuglar, sauðfé og fleira

Veistu hvernig á að bregðast við ef ekið er á dýr? Ekki vanrækja að láta lögregluna vita. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 387 orð | 10 myndir | ókeypis

Kraftur, geta og leðurklæddur lúxus

Hin árlega bílasýning í New York er nýlega afstaðin, fór fram í síðustu viku marsmánaðar. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 333 orð | 1 mynd | ókeypis

Kröftugur vöxtur í Evrópu en hægir á vestra

Bílasala jókst um 5,2% í Evrópu vestanverðri í marsmánuði en sveiflurnar voru miklar milli landa. Sló hún öll fyrri met í Bretlandi, jókst um 17,4% á Ítalíu og 31,6% í Portúgal. Alls seldust 1.641. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 333 orð | 2 myndir | ókeypis

Levante er á leiðinni

Lúxusbílaframleiðendur Evrópu flykkjast nú hver á eftir öðrum í kjölfar Porsche Cayenne og hleypa af stokkunum lúxusjeppum í þeirri viðleitni að fá sinn skerf af velgengni lúxusjeppa. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 314 orð | 1 mynd | ókeypis

Mannlausir trukkar á ferð um Evrópu

Þrír Mercedes-Benz Actros stórflutningabílar lögðu upp frá bækistöðvum Daimler í Stuttgart í Þýskalandi í byrjun síðustu viku og tóku stefnuna á Rotterdam í Hollandi. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 266 orð | 1 mynd | ókeypis

Michelin-menn ánægðastir

Meðal þess sem alþjóðlega greiningafyrirtækið JD Power hefur tekið sér fyrir hendur er að mæla ánægju bíleigenda eftir því hvaða dekkjamerki er undir bílunum. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 563 orð | 1 mynd | ókeypis

Minnst ánægja eigenda Dodge

Fyrir flesta er það veruleg skuldbinding að festa fé sitt í bíl. Því er það talsvert atriði að vel til takist og bíllinn standi undir væntingum – hvort sem notaður er eða nýr. Að hann veiti eiganda sínum ánægju. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 243 orð | 1 mynd | ókeypis

Níu milljarðar í holufyllingar

Breska stjórnin hefur ákveðið að veita 50 milljónum sterlingspunda, jafnvirði níu milljarða króna, til að laga malbiksholur á vegum. Áformað er að gera við um 943.000 holur á næstu tólf mánuðum. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 16 orð | ókeypis

» Njáll reynsluekur Opel Astra og er hrifinn af þessum litla, lipra og...

» Njáll reynsluekur Opel Astra og er hrifinn af þessum litla, lipra og rúmgóða bíl. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 345 orð | 1 mynd | ókeypis

PSA blæs til sóknar

Franska bílasamsteypan PSA ætlar fram til ársins 2012 að koma með á markað 34 ný bílmódel eða verulega endurhönnuð, þar á meðal verða rafbílar. Fyrirtækið boðar mikla útrás og hefur breytt nafni sínu úr PSA Peugeot Citroën í Groupe PSA. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 192 orð | 1 mynd | ókeypis

Qashqai slær öll met

Nissan hefur framleitt fleiri Qashqai-jepplinga en nokkuð annað bílamódel í 30 ára sögu bílsmíði japanska fyrirtækisins í Evrópu. Nissan hefur rekið bílsmiðju í bænum Sunderland við ósa árinnar Wear og þar féll gamla smíðametið. Það hljóðaði upp á... Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 369 orð | 1 mynd | ókeypis

Rasa – velskur vetnisbíll

Sprotafyrirtæki hefur verið stofnað í Wales í Bretlandi til að þróa og smíða litla vetnisbíla, sem verða þó ekki til sölu. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 796 orð | 10 myndir | ókeypis

Reffilegur og sprækur Renault Mégane

+ Fallegt útlit, aksturseiginleikar, innrétting. – Flókið að skipta um útvarpsrás, hávær miðstöð í lágsnúningi. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 420 orð | 2 myndir | ókeypis

Renault Alpine á götuna 2017

Hönnun og þróun nýs sportbíls af gerðinni Renault Alpine virðist vel á veg komin, en hann var um nýliðin mánaðamót sýndur í hugmyndaformi í Mónakó, undir vinnuheitinu Alpine Vision. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 269 orð | 1 mynd | ókeypis

Sala á bílum með brunavél verði bönnuð frá 2025

Eru einhverjar líkur á því að fólk á miðjum aldri upplifi þá tíma, að samgöngugeirinn verði laus við brennslu lífræns eldsneytis? Gæti það gerst á Íslandi innan mannsaldurs? Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 251 orð | 1 mynd | ókeypis

Sími í hleðslu eykur bensínnotkun

Margir hafa tamið sér að hlaða farsímann meðan ekið er og stinga símtækinu í samband við USB-kapal um leið og sest er inn í bílinn. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 195 orð | 1 mynd | ókeypis

Skoda Superb Combi hlýtur Red Dot-verðlaunin

Nýr Skoda Superb Combi varð á dögunum þess heiðurs aðnjótandi að hljóta Red Dot-verðlaunin fyrir framúrskarandi vöruhönnun og varð þar með sá níundi úr Skoda-fjölskyldunni til að hljóta þessi eftirsóttu hönnunarverðlaun. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 14 orð | 1 mynd | ókeypis

Snarlið er ekkert grín

Á hluthafafundi Volkswagen brutust út slagsmál út af pulsum sem voru í boði. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 169 orð | 2 myndir | ókeypis

Snjóskrímslið bíður þess að tækla veturinn

Maður er nefndur Paolo Tesio. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

Snúa baki við dísilinu

Frakkar eru farnir að gefa eftir undan áróðrinum gegn dísilbílum. Fyrstu þrjá mánuði ársins dróst sala þeirra saman um 3,9% frá sama tímabili í fyrra. Alls voru nýskráðir dísilbílar á tímabilinu 269.538 eintök. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 233 orð | 1 mynd | ókeypis

Sportage og Optima hljóta Red Dot-hönnunarverðlaunin

Hinir nýju Kia Sportage og Kia Optima hlutu báðir hin eftirsóttu Red Dot-hönnunarverðlaun í ár. Þetta er í annað skiptið sem Sportage og Optima hljóta þessi verðlaun fyrir fallega hönnun í sínum flokkum. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 434 orð | 2 myndir | ókeypis

Toyota smíðar síbreytilegan trébíl

Nú til dags tíðkast að smíða bíla úr alls kyns íburðarmiklum og spennandi efnum. En þrátt fyrir hversu skemmtilegt plastefni styrkt með koltrefjum eru þá hefur Toyota ákveðið að þræða gamla stigu vegna hönnunarvikunnar sem framundan er í Mílanó á... Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 297 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja ekki gefa bónusana eftir

Yfirmenn hjá þýska bílrisanum Volkswagen hafa hafnað algjörlega tillögum stjórnar fyrirtækisins um að þeir gefi eftir árlegar bónusgreiðslur í ár. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 119 orð | 6 myndir | ókeypis

Vinnuþjarkar frá Mercedes-Benz frumsýndir

Atvinnubílar frá Mercedes-Benz voru í sviðsljósinu sl. laugardag en þá hélt Bílaumboðið Askja sérstaka atvinnubílasýningu að Fosshálsi 1 kl. 12-16. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 430 orð | 1 mynd | ókeypis

Vinsældamet sem aldrei verður slegið

Enginn kemst með tærnar þar sem Ford F-serían hefur hælana hvað varðar bílasölu í Bandaríkjunum. Um árangurinn nægir eitt orð: sigurganga, og sem staðið hefur ansi lengi. Á nýliðnu ári seldust 780.000 eintök þar í landi af 17,5 milljóna bíla... Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 250 orð | 1 mynd | ókeypis

Volt tekur fram úr Leaf

Sviptingar eru að eiga sér stað á rafbílamarkaði í Bandaríkjunum en ekkert skal sagt um hvort um varanlegar breytingar er að ræða. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 103 orð | 4 myndir | ókeypis

Volvo XC90 T8 frumsýndur

Brimborg frumsýndi nýverið Volvo XC90 jeppann með T8 tvinnvél. Aflið er gríðarlega mikið, eða 407 hestöfl með hröðun frá 0-100 km á 5,6 sekúndum, sem telst allgott fyrir jeppa, og eyðslu frá aðeins 2,1 l/100 km í blönduðum akstri. Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 304 orð | 1 mynd | ókeypis

Þróun í hleðslu rafbíla – Hillir undir þráðlausa hleðslu

Þróun rafbíla og alls sem þeim viðkemur hefur verið afar hröð síðustu misserin, því mælir enginn mót. Á það við um hönnun þeirra og smíði, aflrásir og rafgeyma. Fátt hefur þó verið um að hægt hafi verið að hlaða rafbílana þráðlaust. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.