Greinar miðvikudaginn 11. maí 2016

Fréttir

11. maí 2016 | Innlendar fréttir | 687 orð | 3 myndir

Afnám tolla hefur ekki skilað sér

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Afnám tolla á fatnaði og skóm um síðustu áramót hefur ekki skilað sér til neytenda, samkvæmt nýjustu útreikningum verðlagseftirlits Alþýðusambands Íslands (ASÍ). Meira
11. maí 2016 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

„100% sátt með þennan flutning“

„Við erum náttúrulega alveg 100% sátt með þennan flutning. Við erum sáttust við hvað fólk var jákvætt, sérstaklega á Twitter,“ sagði Greta Salóme eftir að ljóst varð að framlag Íslands, Hear Them Calling, yrði ekki í lokakeppni Eurovision. Meira
11. maí 2016 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

„Eins og hálfgert hross“

„Þetta er með þeim stærri sem ég hef fengið mjög lengi,“ segir Georg Arnarson á línubátnum Blíðu VE 26, sem fékk þennan myndarlega þorsk á línu nærri Vestmannaeyjum í gær. Meira
11. maí 2016 | Innlendar fréttir | 316 orð

„Þetta er mjög jákvætt“

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl. Meira
11. maí 2016 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Dæmdir fyrir skartgriparán

Þrír karlmenn á þrítugs- og fertugsaldri voru í síðustu viku dæmdir í fangelsi vegna vopnaðs ráns í Gullsmiðjunni í Hafnarfirði. Einn þeirra var þar að auki dæmdur fyrir að hafa skotið að sérsveitarmönnum með öflugri gasbyssu þegar átti að handtaka... Meira
11. maí 2016 | Innlendar fréttir | 592 orð | 4 myndir

Ekki til að draga úr skattbyrði

Baksvið Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur nú veitt upplýsingar um eignir og skattgreiðslur sínar og eiginkonu sinnar, Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur. Meira
11. maí 2016 | Innlendar fréttir | 163 orð

Fjarstýrðir hlerar

Poseidon heita byltingarkenndir íslenskir toghlerar. Hægt er að fjarstýra þeim og stjórna þannig hvernig botnvörpur, flotvörpur eða rannsóknartæki haga sér í sjónum. Atli Már Jósafatsson, framkvæmdastjóri Polar toghlera, hannaði Poseidon-hlerann. Meira
11. maí 2016 | Innlendar fréttir | 656 orð | 4 myndir

Fjarstýrðir íslenskir toghlerar

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Poseidon heita byltingarkenndir íslenskir toghlerar. Hægt er að fjarstýra þeim og stjórna þannig hvernig botnvörpur, flotvörpur eða rannsóknartæki haga sér í sjónum. Meira
11. maí 2016 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Framkvæmdir á Grandanum

Þessa dagana standa yfir miklar framkvæmdir á Grandanum í Reykjavík og þar sem vel hefur viðrað undanfarna daga hafa menn notað tímann til að sinna ýmsum verkefnum. Meira
11. maí 2016 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Geta minnkað íbúðirnar

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
11. maí 2016 | Innlendar fréttir | 325 orð | 2 myndir

Greftri lokið og mikil uppbygging tekur við

„Við erum að koma okkur inn í málið gagnvart öllum sem að því koma og setja okkur inn í verkefnið þannig að við getum sett allt á fulla ferð,“ segir Davíð M. Meira
11. maí 2016 | Innlendar fréttir | 288 orð | 2 myndir

Hátt í 400 milljónir í skatta

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Félaginu Wintris, í eigu Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eiginkonu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur aldrei verið leynt og eignir þess hafa aldrei verið í skattaskjóli. Meira
11. maí 2016 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Íslensk bakrödd í austurrísku lagi

Sandra Þórðardóttir söng bakrödd í laginu Loin d'ici, sem söngkonan Zoe söng fyrir Austurríki í Eurovisjón, í gær. Lagið komst áfram og mun Sandra því standa aftur á sviðinu í úrslitakvöldið. Meira
11. maí 2016 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Jón Gunnar Tómasson jarðsunginn

Útför Jóns Gunnars Tómassonar, fyrrverandi borgarlögmanns, borgarritara og ríkislögmanns, fór fram frá Neskirkju í gær. Séra Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur jarðsöng. Fjölmenni var við athöfnina. Líkmenn voru (f.v. Meira
11. maí 2016 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Jöklarnir gætu rýrnað á þessu ári

Snæfellsjökull var tignarlegur að sjá frá Seltjarnarnesi við sólarlag á dögunum. Snjór hylur nú jökulinn og fjöllin í kring. Meira
11. maí 2016 | Innlendar fréttir | 545 orð | 1 mynd

Mikilvæg lög og minningar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
11. maí 2016 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Minnst tveir fórust af völdum skýstróka

Að minnsta kosti tveir menn biðu bana í skýstrókum sem gengu yfir Oklahoma í Bandaríkjunum í fyrradag. Einn strókanna sést hér sunnan við bæinn Wynnewood. Meira
11. maí 2016 | Innlendar fréttir | 371 orð | 17 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Angry Birds Á ósnortinni eyju úti á hafi hafast við ófleygir fuglar, hamingjusamir í paradís sinni. Metacritic 49/100 IMDb 6,6/10 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.45, 17.50, 20.00 Háskólabíó 17.30, 17. Meira
11. maí 2016 | Innlendar fréttir | 244 orð | 2 myndir

Nánast algert hrun í lífríkinu

„Í lífríki vatnsins er nánast algert hrun. Meira
11. maí 2016 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Norðurgarður verður lengdur

Faxaflóahafnir undirbúa lengingu á Norðurgarði, framan við Marshall-húsið, í Gömlu höfninni í Reykjavík. Rifin verður gömul trébryggja sem ísfisktogarar HB Granda hafa notað og byggður nýr viðlegukantur í línu við Norðurgarð við athafnasvæði HB Granda. Meira
11. maí 2016 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Obama hyggst heimsækja Hiroshima

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hyggst heimsækja borgina Hiroshima í Japan 27. maí og verður þá fyrsti sitjandi forseti Bandaríkjanna til að fara þangað í heimsókn. Bandaríkjaher gerði kjarnorkuárás á borgina í ágúst 1945 og um 140. Meira
11. maí 2016 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Páll fékk 22,4 milljónir frá RÚV ohf.

Starfslokagreiðslur Ríkisútvarpsins á árunum 2013-2015 námu samtals rúmlega 35,7 milljónum króna og fengu alls 13 starfsmenn slíka samninga. Hæsta greiðslan tæpar 22,4 milljónum króna, rann til Páls Magnússonar, fyrrverandi útvarpsstjóra. Meira
11. maí 2016 | Erlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Sakaður um að ætla að koma á einræði á ný

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Einn af umdeildustu stjórnmálamönnum Filippseyja, Rodrigo Duterte, fór með sigur af hólmi í forsetakosningum sem fóru fram í fyrradag. Meira
11. maí 2016 | Innlendar fréttir | 135 orð | 2 myndir

Samgönguinnviðir haldi ekki

Ljóst er að samgönguinnviðir munu ekki halda í við fjölgun ferðamanna sagði Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, í sérstakri umræðu á alþingi í gær sem hún óskaði eftir um öryggi ferðamanna. Meira
11. maí 2016 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Skapti Hallgrímsson

Gleði Um 330 leikskólabörn frá Akureyri og nágrenni tóku þátt í árlegri uppskeruhátíð verkefnisins um slökkviálfana Loga og Glóð á slökkvistöðinni á Akureyri. Meira
11. maí 2016 | Innlendar fréttir | 313 orð

Skrá meðmælin rafrænt

Frambjóðendur til embættis forseta Íslands eru þessa dagana að safna meðmælendum á lista sem afhentir verða yfirkjörstjórnum í kjördæmum. Meira
11. maí 2016 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Stjórnin knýr fram umdeilt frumvarp

Ríkisstjórn Frakklands hefur samþykkt frumvarp um umdeildar breytingar á vinnulöggjöf landsins. Meira
11. maí 2016 | Innlendar fréttir | 340 orð | 2 myndir

Svartur og smár nýbúi hér á landi

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Nýlega sást fjöldi blökkumaura á ferð um gólf gróðrarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
11. maí 2016 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Tekið á móti Drekanum

Stærsta víkingaskip sem smíðað hefur verið á seinni tímum kom til Reykjavíkur í gær. Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, bauð áhöfnina velkomna til landsins. Meira
11. maí 2016 | Innlendar fréttir | 141 orð

Telur engar lausnir vera í boði

„Þegar svona breytingar verða á hverfinu og götumyndun verður mikil verður einfaldlega ekki hægt að komast til okkar eða frá með þessi stóru og löngu tæki sem við erum að þjónusta,“ segir Guðmundur Björnsson, framkvæmdastjóri Vörubíla og... Meira
11. maí 2016 | Innlendar fréttir | 577 orð | 3 myndir

Trump til vinstri við Clinton að sumu leyti

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
11. maí 2016 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Um 70 þúsund í Hlíðarfjalli í vetur

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Við komum vel undan snjó eins og einhver sagði. Meira
11. maí 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Vann ferð til Agadir

Nýlega stóð Moggaklúbburinn fyrir leik á mbl.is þar sem lesendur þurftu að svara þremur laufléttum spurningum og í verðlaun var ferð til Agadir í Marokkó fyrir tvo. Vinningshafinn var Gunnlaugur Bjarnason. Meira
11. maí 2016 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Þórsnes semur um kaup á nýju skipi

Stykkishólmi - Þórsnes ehf. í Stykkishólmi hefur samið um kaup á nýju fiskiskipi frá Noregi. Afhending fer fram næsta vor því fyrri eigendur eru að smíða nýtt skip í stað þess sem var selt. Skipið er útbúið til veiða með línu og net. Meira

Ritstjórnargreinar

11. maí 2016 | Leiðarar | 394 orð

Einstakt lífríki í hættu

Standa þarf vörð um Mývatn eins og aðrar íslenskar náttúruperlur Meira
11. maí 2016 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Er ekki óhætt að leyfa smá lækkun?

Almennt er það svo hér á landi að hjón og sambýlisfólk reka saman heimili fyrir sig og eftir atvikum börn sín, og telja saman fram til skatts. Meira
11. maí 2016 | Leiðarar | 187 orð

Óheillavænleg þróun

Stjórnvöld í Túnis stöðva ungt fólk sem sækir í hryðjuverkastarfsemi Meira

Menning

11. maí 2016 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Áfram Greta Salóme!

Greta Salóme stóð sig frábærlega á sviðinu í Stokkhólmi þar sem hún söng fyrir Íslands hönd í forkeppni Eurovision í gærkvöldi. Greta er fagmanneskja fram í fingurgóma. Meira
11. maí 2016 | Myndlist | 385 orð | 1 mynd

Fólki sagt að sýna sína bestu hlið

Ég hef unnið ný verk sérstaklega fyrir þessa sýningu,“ segir myndlistarmaðurinn Arnfinnur Amazeen um sýningu sína, Undirsjálfin vilja vel , sem verður opnuð í D-sal Listasafns Reykjavíkur, Hafnarhúsi, á morgun fimmtudag kl. 17. Meira
11. maí 2016 | Kvikmyndir | 201 orð | 1 mynd

Fuglar og mæðradagur

The Angry Birds Movie Teiknimynd sem byggð er á samnefndum og gríðarvinsælum tölvuleik. Á ósnortinni eyju úti á hafi hafast við ófleygir fuglar og njóta friðsældarinnar og að hugsa um eggin sín í rólegheitinum. Meira
11. maí 2016 | Kvikmyndir | 47 orð | 1 mynd

Heiðra Jean-Pierre Leaud í Cannes

Franski leikarinn Jean-Pierre Leaud verður heiðraður með heiðurs-gullpálma á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes, sem hefst í kvöld. Leaud hefur leikið í fjölda kvikmynda og er iðulega sagður eitt af andlitum frönsku nýbylgjunnar í kvikmyndagerð. Meira
11. maí 2016 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Ísland ekki áfram

Lag Gretu Salóme Stefánsdóttur, Hear Them Calling, framlag Íslands í Eurovision, komst ekki áfram í lokakeppnina í ár. Átján lönd öttu kappi í fyrri undankeppninni í gærkvöldi og komust tíu lönd áfram. Meira
11. maí 2016 | Tónlist | 178 orð | 1 mynd

Karlakór Háskólans í Lindköping syngur í Norræna húsinu

Karlakór Háskólans í Lindköping heldur tónleika í Norræna húsinu í kvöld kl. 19 og er aðgangur að þeim ókeypis. Á efnisskránni verður komið víða við því kórinn syngur allt frá frönskum 15. aldar jólasöngvum til nýrra verðlaunaðra tónverka. Meira
11. maí 2016 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Kiriyama Family og X-Heart í Kex hosteli

Hljómsveitirnar Kiriyama Family og X-Heart halda tónleika í salnum Gym & Tonic í Kex hosteli í kvöld kl. 21. Sú fyrrnefnda er íslensk og er heldur langt síðan hún hélt síðast tónleika, þar sem hún hefur verið að vinna að annarri breiðskífu sinni. Meira
11. maí 2016 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Kvartett Jóels á lokavortónleikum Múlans

Lokatónleikar vordagskrár Djassklúbbsins Múlans fara fram í kvöld kl. 21 í Björtuloftum í Hörpu. Á þeim kemur fram kvartett saxófónleikarans Jóels Pálssonar sem skipaður er samstarfsmönnum hans til margra ára. Meira
11. maí 2016 | Kvikmyndir | 702 orð | 2 myndir

Ofurhetjur fljúgast á

Leikstjórn: Anthony og Joe Russo. Aðalleikarar: Anthony Mackie, Chadwick Boseman, Chris Evans, Don Cheadle, Jeremy Renner, Paul Bettany, Robert Downey Jr., Scarlett Johansson og Sebastian Stan. Bandaríkin, 2016. 146 mín. Meira
11. maí 2016 | Menningarlíf | 662 orð | 1 mynd

Skera út með jákvæðnina að leiðarljósi

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Það var meiriháttar að kenna þeim og útkoman er frábær. Meira
11. maí 2016 | Tónlist | 183 orð | 1 mynd

T1/T2 endurútgefin af Thule

Stuttskífan T1/T2 með tónlist Thor var endurútgefin í fyrradag af útgáfufyrirtækinu Thule. Útgáfan hefur lengi verið vandfundin og því mikið ánægjuefni fyrir sanna teknó-elskandi vínylsafnara, segir um útgáfuna í tilkynningu. Meira
11. maí 2016 | Myndlist | 151 orð | 1 mynd

Tíu sekúndna sjálfsmyndir Nönnu Lindar í Anarkíu

Sýning á ljósmyndum Nönnu Lindar var opnuð í listasalnum Anarkíu í Kópavogi um síðustu helgi. Meira

Umræðan

11. maí 2016 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Endurminning – og ósk

Ágætur samstarfsmaður minn, Sigurður Bogi Sævarsson, hafði orð á því um daginn að ég hefði eitt sinn sagt honum sögu af Kristjáni Eldjárn, fyrrverandi forseta Íslands, og þótti honum hún umhugsunarverð. Meira
11. maí 2016 | Aðsent efni | 946 orð | 1 mynd

Í upplausn og umróti samtímans

Eftir Óla Björn Kárason: "Í upplausn síðustu ára hefur skapast eitrað andrúmsloft í opinberri umræðu. Taumleysi, virðingarleysi og grimmd hafa tekið við – bönd hafa brostið." Meira
11. maí 2016 | Aðsent efni | 507 orð | 3 myndir

Loftslagsmarkmið ÁTVR til 2030

Eftir Sigurpál Ingibergsson: "Stefnt er að því að útblástur minnki um 40% fyrir árið 2030 miðað við árið 2015." Meira
11. maí 2016 | Aðsent efni | 465 orð | 2 myndir

Sæstrengur til Bretlands, samanburður á Beinu leiðinni og Eyjaleiðinni

Eftir Skúla Jóhannsson: "Niðurstöðurnar gefa vísbendingu um hinn fjárhagslega raunveruleika sem blasir við ef sæstrengur verður lagður frá Íslandi til Bretlands." Meira
11. maí 2016 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Þjóðaröryggisstefna mörkuð – loksins, loksins

Eftir Einar Benediktsson: "Það er fagnaðarefni, að Alþingi hefur átt frumkvæði varðandi öryggi Íslands." Meira

Minningargreinar

11. maí 2016 | Minningargreinar | 1416 orð | 1 mynd

Axel Valdimar Erlingsson

Axel Valdimar Erlingsson fæddist í Reykjavík 18. apríl 1961. Hann lést 1. maí 2016 á heimili sínu við Skjólbraut 1a, Kópavogi. Foreldrar Axels eru Dagný Karlsdóttir, f. 3. júní 1941, og Erling Bang, f. 1. október 1939. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2016 | Minningargreinar | 1372 orð | 1 mynd

Áslaug Magnúsdóttir

Áslaug Magnúsdóttir fæddist að Stafholtsveggjum í Stafholtstungum 11. janúar 1930. Hún lést 6. apríl 2016. Hún var dóttir hjónanna Sigríðar Guðmundsdóttur, f. 15. nóvember 1891, d. 29. apríl 1982, og Magnúsar Finnssonar, f. 12. maí 1884, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2016 | Minningargreinar | 1407 orð | 1 mynd

Brynjarr Pétursson

Brynjarr Pétursson fæddist 25. apríl 1928. Hann lést 29. apríl 2016. Brynjarr var jarðsunginn 9. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2016 | Minningargreinar | 312 orð | 1 mynd

Einar Baldur Ásgeirsson

Einar Baldur Ásgeirsson fæddist 4. ágúst 1937. Hann lést 29. apríl 2016. Útförin fór fram 9. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2016 | Minningargreinar | 246 orð | 1 mynd

Elín Jónsdóttir

Elín Jónsdóttir fæddist 5. desember 1942. hún lést 30. apríl 2016. Útför Elínar var gerð 9. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2016 | Minningargreinar | 1653 orð | 1 mynd

Elísa Fanney Kristjánsdóttir

Elísa Fanney Kristjánsdóttir fæddist 23. september 1927. Hún lést 27. apríl 2016. Útför Elísu Fanneyjar fór fram 9. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2016 | Minningargreinar | 556 orð | 1 mynd

Erla Hrólfsdóttir

Erla Hrólfsdóttir fæddist 7. janúar 1933. Hún 29. apríl 2016. Útför Erlu fór fram 9. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2016 | Minningargreinar | 1267 orð | 1 mynd

Erlingur Guðmundsson

Erlingur Guðmundsson fæddist 17. september 1939. Hann lést 15. apríl 2016. Útför Erlings fór fram 30. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2016 | Minningargreinar | 263 orð | 1 mynd

Gísli Grímsson

Gísli Grímsson fæddist 16. janúar 1931. Hann lést 29. mars 2016. Útför Gísla var gerð 16. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2016 | Minningargreinar | 1982 orð | 1 mynd

Gunnar Björn Henry Sigurðsson

Gunnar Björn Henry Sigurðsson fæddist í Kaupmannahöfn 20. apríl 1928. Hann lést á Droplaugarstöðum 3. maí 2016. Foreldrar hans voru Kristbjörg Arnbjarnardóttir húsmóðir, f. 12.10. 1897, d. 31.7. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2016 | Minningargreinar | 597 orð | 1 mynd

Halldóra Jónsdóttir

Halldóra Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 25. júlí 1922. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 2. apríl 2016. Foreldrar Halldóru voru Jón Kristmundsson, f. í Hjarðarnesi í Kjalarneshreppi 9. apríl 1886, og Magnea Tómasdóttir, f. í Hjarðarnesi 2. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2016 | Minningargreinar | 464 orð | 1 mynd

Helga Sigurlína Karlsdóttir

Helga fæddist í Hafnarstræti 15 á Akureyri 15. maí 1942. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 29. apríl 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Kristbjörg Sveinsdóttir húsfreyja, f. 22. júní 1912, d. 22. nóvember 1991, og Karl Jóhann Jónsson bifreiðarstjóri, f.... Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2016 | Minningargreinar | 629 orð | 1 mynd

Jón Einarsson

Jón Einarsson fæddist 1. mars 1930. Hann lést 10. apríl 2016. Útför Jóns fór fram 23. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2016 | Minningargreinar | 1265 orð | 1 mynd

Kári Eiríksson

Kári Eiríksson listmálari fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 13. febrúar 1935. Hann lést á sjúkrahúsinu á Ísafirði 1. maí 2016. Foreldrar hans voru Eiríkur Þorsteinsson kaupfélagsstjóri og alþingismaður, frá Surtsstöðum í Jökulsárhlíð, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2016 | Minningargreinar | 704 orð | 1 mynd

Magnús Valsson

Magnús Valsson fæddist 2. október 1955. Hann lést 12. apríl 2016. Jarðarför Magnúsar fór fram 22. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2016 | Minningargreinar | 1511 orð | 1 mynd

Ragnar Örn Pétursson

Ragnar Örn Pétursson fæddist 8. maí 1954. Hann lést 29. apríl 2016. Útför Ragnars Arnar fór fram 4. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2016 | Minningargreinar | 1036 orð | 1 mynd

Rósa Pálmadóttir

Rósa Pálmadóttir fæddist 26. september 1925. Hún lést 25. apríl 2016 Útför Rósu fór fram 9. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2016 | Minningargreinar | 446 orð | 1 mynd

Sigursteinn Guðmundsson

Sigursteinn Guðmundsson fæddist 16. nóvember 1928. Hann lést 20. apríl 2016. Sigursteinn var jarðsunginn 7. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2016 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Skúli Gunnarsson

Skúli Gunnarsson fæddist 27. maí 1924. Hann lést 23. apríl 2016. Útför Skúla fór fram 4. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2016 | Minningargreinar | 3275 orð | 1 mynd

Snæbjörn Aðalsteinsson

Snæbjörn Aðalsteinsson fæddist 12. desember 1940 í Reykjavík. Hann andaðist á heimili sínu að Barðastöðum 7, Reykjavík, 29. apríl 2016. Foreldrar hans voru Aðalsteinn Snæbjörnsson, f. 20. júlí 1918, d. 26. ágúst 1972, og Svava Stefánsdóttir, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2016 | Minningargreinar | 1799 orð | 1 mynd

Þorgeir Bergsson

Þorgeir Bergsson fæddist 8. nóvember 1946. Hann lést 23. apríl 2016. Þorgeir var jarðsunginn 9. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 196 orð | 1 mynd

Hagnaður Eikar 1,24 milljarðar

Hagnaður Eikar fasteignafélags nam 1.240 milljónum króna á fyrsta ársfjórðungi, en til samanburðar var hagnaður félagsins 897 milljónir á fyrsta fjórðungi í fyrra. Rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu og afskriftir nam 1. Meira
11. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Kostnaður fylgir of stórum gjaldeyrisforða

Ef gjaldeyriskaup Seðlabankans halda áfram með svipuðum takti og verið hefur er mikilvægt að bankinn haldi áfram að beita mótvægisaðgerðum, segir í Markaðspunktum Arion banka. Meira
11. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 477 orð | 1 mynd

Takmarkað framboð af lóðum nálægt viðskiptavinum

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is „Við byggðum húsið árið 1996 og það hefur verið ansi þröngt á þingi síðan. En við höfum látið það duga og það hefur gengið vel. Meira
11. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 38 orð

Öll starfsemi Vífilfells komin undir eitt þak

Umfangsmiklum framkvæmdum við höfuðstöðvar Vífilfells á Stuðlahálsi er nýlokið og rúmast nú öll starfsemi fyrirtækisins í Reykjavík undir einu þaki. Framkvæmdirnar hófust fljótlega eftir áramót og voru afar umfangsmiklar. Meira

Daglegt líf

11. maí 2016 | Daglegt líf | 163 orð | 1 mynd

Ekki vilja allir vera í íþróttum yfir sumarið, sumir velja listina

Nú þegar skólum fer að ljúka þurfa foreldrar að huga að því hvað afkvæmin eigi að hafa fyrir stafni yfir sumarið. Meira
11. maí 2016 | Daglegt líf | 104 orð | 1 mynd

...gefið fuglum himins gaum

Vorið er dásamlegur tími, þegar allt lifnar við, gróður og skepnur. Lóan er ekki eini vorboðinn ljúfi, heldur allir fuglarnir sem keppast við að para sig og koma sér upp hreiðrum. Meira
11. maí 2016 | Daglegt líf | 148 orð | 1 mynd

Landsins lengsta slanga?

Þær geta orðið miklir langintesar slöngurnar í útlandinu og hér gefur að líta eina slíka sem fönguð var á dögunum í Malacca, sem er rétt utan við Kúala Lúmpúr, höfuðborgina í Malasíu. Meira
11. maí 2016 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

Missagnir og klisjur um Ísland

Ótrúlega margt af því sem ætlað er ferðamönnum til upplýsingar og sett er fram sem sannindi um Ísland, er alls ekki rétt. Í kvöld kl. Meira
11. maí 2016 | Daglegt líf | 899 orð | 5 myndir

Nauðsynlegt að hafa gleði í göngunum

Það var mikið hlegið í skvísugöngu sem Inga Geirs fór með hóp af íslenskum konum í nýlega, en þá var gengið um fjöll og firnindi á Costa Blanca á Spáni. Meira

Fastir þættir

11. maí 2016 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. f3 Rc6 4. d5 Re5 5. e4 d6 6. Rc3 Bg7 7. Be2 0-0 8...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. f3 Rc6 4. d5 Re5 5. e4 d6 6. Rc3 Bg7 7. Be2 0-0 8. f4 Red7 9. Be3 e6 10. dxe6 fxe6 11. Rh3 De7 12. 0-0 b6 13. Bf3 Hb8 14. Dc2 Bb7 15. Hae1 Kh8 16. Rg5 Bh6 17. Rb5 Bxg5 18. fxg5 Re8 19. Rxa7 Re5 20. Be2 Hxf1+ 21. Hxf1 Ha8 22. Meira
11. maí 2016 | Í dag | 248 orð | 1 mynd

Árni Vilhjálmsson

Árni fæddist í Reykjavík 11.5. 1932. Foreldrar hans voru Vilhjálmur Árnason skipstjóri og Guðríður Sigurðardóttir frá Stokkseyri. Meira
11. maí 2016 | Árnað heilla | 240 orð | 1 mynd

Hvítasunnuhlaupið næst á dagskránni

Bjarki Lúðvíksson er grafískur hönnuður og „art director“ á auglýsingastofunni Hvíta húsinu og hefur starfað þar í 17 ár. Meira
11. maí 2016 | Fastir þættir | 160 orð

Kaffihúsabrids. S-Allir Norður &spade;86 &heart;94 ⋄532...

Kaffihúsabrids. S-Allir Norður &spade;86 &heart;94 ⋄532 &klubs;ÁG10987 Vestur Austur &spade;G10975 &spade;D5 &heart;D103 &heart;KG75 ⋄97 ⋄K10864 &klubs;D32 &klubs;54 Suður &spade;ÁK32 &heart;Á862 ⋄ÁDG &klubs;K6 Suður spilar 3G. Meira
11. maí 2016 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Kristján Guðmundsson

40 ára Kristján býr á Seltjarnarnesi og er flugstjóri hjá Icelandair. Maki: Sigrún Hallgrímsdóttir, f. 1975, verkefnastjóri hjá Össuri. Börn: Elín Birna, f. 2000 (stjúpd.), Magnús Björn, f. 2003 (stjúps.), Guðmundur Óskar, f. 2009, og Hallgrímur Orri,... Meira
11. maí 2016 | Í dag | 555 orð | 4 myndir

Lítur stolt og þakklát um öxl á ári tímamóta

Hil dur fæddist í Reykjavík 11.5. 1966 en flutti með fjölskyldu sinni átta mánaða til Keflavíkur. Hún gekk í Myllubakkaskóla í Keflavík, síðar í Njarðvíkurskóla og loks í Hlíðardalsskóla þar sem hún lauk grunnskólaprófi. Meira
11. maí 2016 | Í dag | 51 orð

Málið

Í fornöld svörðust menn jafnan í fóstbræðralag. Nú dugir það ekki lengur, þátíðin er orðin sórust . So. að sverja var áður svarði o.s.frv. í þátíð en er nú sór . Við sórum , ég hef svarið . Og viðtengingarháttur þátíðar: ef ég sværi eið ... Meira
11. maí 2016 | Í dag | 273 orð

Mörg skipast veður í lofti

Ingólfur Ómar heilsaði leirverjum á mánudaginn með því að segja að veðrið léki við okkur. Þessar vísur urðu til í tilefni af því. Morgunn. Ljómar sunna loga skær lýsir jökulskalla. Ótal myndir á sig fær ásýnd blárra fjalla. Kvöldsól. Meira
11. maí 2016 | Í dag | 204 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ásmundur Brekkan Bjarni Jón Gottskálksson 85 ára Jórunn Jónsdóttir Margrét Erla Einarsdóttir Rafn Kristján Viggósson 80 ára Elna Thomsen Guðrún Sigurðardóttir Jóna Einarsdóttir 75 ára Erla Björk Karlsdóttir Eyjólfur Þórðarson 70 ára Anna Guðmunds... Meira
11. maí 2016 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Unnþór Helgi Helgason

40 ára Unnþór býr í Reykjavík og er vélamaður hjá Loftorku. Unnusta: Kristín Ósk Finnsdóttir, f. 1967, skjala- og upplýsingastjóri hjá Veðurstofunni. Synir: Kormákur Atli, f. 2000; Ragnar Helgi, f. 2002; Sævar Valur, f. 2007, og Elvar Þór, f. 2009. Meira
11. maí 2016 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Vinkonurnar Viktoría Diljá Birgisdóttir og Tinna Katrín Sigurðardóttir...

Vinkonurnar Viktoría Diljá Birgisdóttir og Tinna Katrín Sigurðardóttir söfnuðu dóti og héldu tombólu við verslun Samkaupa við Byggðaveg. Þær styrktu Rauða krossinn með ágóðanum af tombólunni, 3.536... Meira
11. maí 2016 | Fastir þættir | 291 orð

Víkverji

Það var mögnuð stund þegar Wes Morgan og félagar í Leicester City lyftu Englandsbikarnum í knattspynu um liðna helgi. Einstakt afrek hjá frábæru liði og Víkverji á ekki von á því að verða vitni að svo óvæntum úrslitum í ensku knattspyrnunni aftur. Meira
11. maí 2016 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. maí 1921 Vökulögin voru samþykkt á Alþingi. Samkvæmt þeim áttu hásetar á togurum að hafa „að minnsta kosti 6 klst. óslitna hvíld í sólarhring hverjum,“ en áður höfðu sjómenn þurft að standa vaktir í tvo til þrjá sólarhringa. Meira
11. maí 2016 | Í dag | 13 orð

Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegi mínum. (Sálm. 119:105)...

Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegi mínum. (Sálm. Meira
11. maí 2016 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Þröstur Þór Höskuldsson

40 ára Þröstur ólst upp í Kópavogi, býr í Reykjavík, er tölvunarfræðingur og rafeindavirki og starfar hjá Tempó hjá Nýherja. Maki: Elsa Steinunn Halldórsdóttir, f. 1977, lyfjafræðingur. Börn: Tinna, f. 2008; Sölvi Steinn, f. 2010, og Saga, f. 2015. Meira

Íþróttir

11. maí 2016 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Björn fer frá Wolves

Sóknarmaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson yfirgefur enska B-deildarliðið Wolves eftir keppnistímabilið sem var að ljúka en samningur hans og fleiri leikmanna er útrunninn. Meira
11. maí 2016 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

Borgunarbikar karla 2. umferð: Haukar – KFR 4:0 Þórður Jón...

Borgunarbikar karla 2. umferð: Haukar – KFR 4:0 Þórður Jón Jóhannesson 8., Elton Renato Livramento 15., 25, 39. Fjarðabyggð – Sindri 0:1 Kristinn Justiniano Snjólfsson 61.(víti) Höttur – Huginn 0:1 Pétur Óskarsson 49. Meira
11. maí 2016 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Danmörk Úrslitakeppnin, 1. riðill: Bjerr/Silkeborg – SönderjyskE...

Danmörk Úrslitakeppnin, 1. riðill: Bjerr/Silkeborg – SönderjyskE 27:22 • Daníel Freyr Andrésson ver mark SönderjyskE. Tvis Holstebro – Skjern 24:27 • Sigurbergur Sveinsson skoraði 1 mark fyrir Holstebro. Meira
11. maí 2016 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Fjórða sætið fjarlægðist

West Ham vann Manchester United, 3:2, í síðasta fótboltaleiknum á Boleyn Ground, heimavelli Lundúnaliðsins, í gærkvöld. Þar með mistókst Manchester United að ná fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar fyrir lokaumferð deildarinnar. United er sem fyrr í 5. Meira
11. maí 2016 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Annar úrslitaleikur karla: N1-höllin: Afturelding...

HANDKNATTLEIKUR Annar úrslitaleikur karla: N1-höllin: Afturelding – Haukar (1:0) 19. Meira
11. maí 2016 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Hildigunnur fer til stórliðs

Hildigunnur Einarsdóttir, landsliðskona í handknattleik, hefur samið við þýska stórliðið Leipzig til tveggja ára og mun ganga til liðs við félagið í sumar. Meira
11. maí 2016 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Í upphafi vikunnar var fjallað á þessum vettvangi um fordóma, ekki síst...

Í upphafi vikunnar var fjallað á þessum vettvangi um fordóma, ekki síst kynþáttafordóma. Af gefnu tilefni er rétt að höggva á ný í sama knérunn. Fordóma verður því miður vart innan íþróttahreyfingarinnar hér á landi eins og annars staðar. Meira
11. maí 2016 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Dóra Stefánsdóttir var í fyrsta landsliði Íslands sem lék í lokakeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu í Finnlandi árið 2009. • Dóra fæddist 1985 og lék með Val til 2005 þar sem hún varð einu sinni Íslandsmeistari og tvisvar bikarmeistari. Meira
11. maí 2016 | Íþróttir | 236 orð | 2 myndir

Línumaðurinn Garðar Sigurjónsson hefur skrifað undir tveggja ára samning...

Línumaðurinn Garðar Sigurjónsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Stjörnuna og mun því leika með nýliðunum í Olís-deild í handknattleik karla næsta vetur. Garðar er uppalinn í Stjörnunni en hefur undanfarin ár leikið með Fram. Meira
11. maí 2016 | Íþróttir | 965 orð | 2 myndir

Margir í EM-hópnum með þétta leikjadagskrá í maí

EM 2016 Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
11. maí 2016 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Páll vann gamla félaga

Páll Viðar Gíslason, leikmaður og síðan þjálfari Þórs á Akureyri um árabil, sló sína gömlu félaga út úr Borgunarbikarnum í knattspyrnu þegar Völsungur frá Húsavík, undir hans stjórn, lagði Þórsara að velli, 2:1, á Þórsvellinum í gærkvöld. Meira
11. maí 2016 | Íþróttir | 319 orð | 2 myndir

Rann blóðið til skyldunnar

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Mér rann blóðið til skyldunnar þegar mér bauðst að taka við þjálfun KR-liðsins. Meira
11. maí 2016 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Skoraði 17 í framlengingu

Stephen Curry sneri aftur á körfuboltavöllinn í fyrrinótt eftir fjarveru vegna meiðsla og sá til þess að Golden State Warriors knúði fram sigur í framlengingu gegn Portland Trail Blazers í undanúrslitum Vesturdeildar NBA. Meira
11. maí 2016 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit, 4. leikur: Miami &ndash...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit, 4. leikur: Miami – Toronto (frl.) 94:87 *Staðan er 2:2 og fimmti leikurinn í Toronto í kvöld kl. 24.00. Vesturdeild, undanúrslit, 4. leikur: Portland – Golden State (frl. Meira
11. maí 2016 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Victor loksins með á ný

Guðlaugur Victor Pálsson verður í leikmannahópi danska knattspyrnuliðsins Esbjerg í kvöld, í fyrsta skipti í tæpa átta mánuði, þegar liðið mætir AGF í úrvalsdeildinni. Meira
11. maí 2016 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Þorgerður í Stjörnuna

Handknattleikskonan Þorgerður Anna Atladóttir er á heimaleið og gengur til liðs við Stjörnuna. Hún hefur síðustu þrjú árin verið ytra, eitt ár hjá Flint Tönsberg í Noregi en eftir það hjá þýska stórliðinu Leipzig. Þorgerður Anna er 23 ára gömul. Meira
11. maí 2016 | Íþróttir | 2200 orð | 3 myndir

Þriggja liða kapphlaup um Íslandsmeistaratitil

Pepsi-deild Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Breiðablik hefur titil að verja þegar Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu hefst í dag með fjórum leikjum. Morgunblaðið skoðar nú þau fimm lið sem enduðu í 1.-5. Meira
11. maí 2016 | Íþróttir | 256 orð | 4 myndir

Þrír sem ekki eru í EM-hópnum

Lið vikunnar Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.