Greinar laugardaginn 25. júní 2016

Fréttir

25. júní 2016 | Innlendar fréttir | 975 orð | 2 myndir

245.004 eru á kjörskrá í forsetakosningunum í dag

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Kjörfundur vegna kosninga til embættis forseta Íslands í dag hefst klukkan 9 og lýkur klukkan 22. Á kjörskrá eru 245.004 manns. Fjöldi kjósenda skiptist þannig að 46.097 kjósa í Reykjavíkurkjördæmi suður, 45. Meira
25. júní 2016 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Ákvörðun tekin um aflamark fyrir fiskveiðiárið

Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur tekið ákvörðun um heildarafla tiltekinna fisktegunda fyrir næsta fiskveiðiár og er hún í samræmi við tillögur Hafrannsóknastofnunar um ráðlagðan heildarafla. Meira
25. júní 2016 | Innlendar fréttir | 398 orð | 2 myndir

Baráttan töpuð án samvinnu nágranna

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps hefur ákveðið að gera hlé á baráttu sinni gegn útbreiðslu kerfils. Í samtali við Morgunblaðið segir sveitarstjórinn Eiríkur H. Meira
25. júní 2016 | Innlendar fréttir | 613 orð | 4 myndir

„Er einfaldlega fiskur alls staðar“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
25. júní 2016 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Berjast við skógarelda dag og nótt

Skógareldar í Kaliforníu hafa gjöreyðilagt um 80 byggingar og þvingað hundruð manna út af heimilum sínum. Um 1.500 byggingar eru á hættusvæði. Meira
25. júní 2016 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Breska pundið sögulega lágt

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Brotthvarf Bretlands úr Evrópusambandinu hafði mikil áhrif á markaði í gær, en breska pundið féll um meira en 10% eftir að niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að Evrópusambandinu varð ljós. Nam pundið u.þ.b. Meira
25. júní 2016 | Erlendar fréttir | 880 orð | 2 myndir

Brexit veldur ólgu í Evrópu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Bretar ákváðu í gær að segja sig úr Evrópusambandinu og urðu fyrsta sjálfstæða þjóðin frá upphafi til að gera það. Meira
25. júní 2016 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Bæjarstjóri Kópavogs gagnrýnir könnun BHM

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, gagnrýnir kjarakönnun BHM og segir framsetninguna villandi. Meira
25. júní 2016 | Innlendar fréttir | 749 orð | 2 myndir

Börn munu tapa vörn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Tillögur til breytinga á mannanafnalögum vega að íslenskri menningar- og nafnhefð sem á sér vart hliðstæður, segir Skúli Sigurður Ólafsson, sóknarprestur við Neskirkju í Reykjavík, í samtali við Morgunblaðið. Meira
25. júní 2016 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Cameron mun segja af sér vegna úrslitanna

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti í gær að hann myndi stíga til hliðar vegna niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar um úrsögn úr Evrópusambandinu. Meira
25. júní 2016 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Dæmdur í fimm ára fangelsi

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær Rúnar Þór Jóhannsson, 26 ára karlmann, í fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps. Meira
25. júní 2016 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Einn lést í bílslysi á Öxnadalsheiði

Einn lést og karlmaður á fimmtugsaldri liggur á gjörgæslu eftir harðan þriggja bíla árekstur á Öxnadalsheiðinni um tíuleytið í gærmorgun. Alls voru fjórtán manns fluttir burt af slysstað. Meira
25. júní 2016 | Innlendar fréttir | 526 orð | 1 mynd

Evrurnar fimm á Víðimýri

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ferðamenn sem koma hingað heim að Víðimýri eru margir hverjir alveg undarlega sparsamir. Meira
25. júní 2016 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Freista þess að gera við flugritana

Flugritar farþegaflugvélar EgyptAir, sem hrapaði í Miðjarðarhaf í síðasta mánuði, verða sendir til Frakklands til viðgerðar. Meira
25. júní 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð

Fréttir af kjörsókn og talningu á mbl.is

Fylgst verður náið með forsetakosningum á mbl.is í dag og fram á nótt. Teymi fréttamanna og ljósmyndara verður á ferðinni á milli kosningavaka frambjóðenda til að fanga stemningu og viðbrögð við fyrstu tölum og úrslitum. Kjörstöðum verður lokað kl. Meira
25. júní 2016 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Hannes verður í grænu á móti Englendingum

Flogið verður með nýja búninga fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu frá Keflavík til Nice í Frakklandi á morgun vegna leiks Íslands og Englands í 16 liða úrslitum Evrópukeppninnar þar í borg á mánudagskvöld. Meira
25. júní 2016 | Innlendar fréttir | 525 orð | 2 myndir

Hver og einn leikmaður fær þrjár sérmerktar treyjur

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Hver og einn leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu fær þrjár sérmerktar keppnistreyjur fyrir hvern leik á Evrópumótinu í knattspyrnu. Meira
25. júní 2016 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Íslenskir hagsmunir skuli tryggðir

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is „Þetta eru auðvitað stórtíðindi,“ segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra um ákvörðun Breta um að ganga úr Evrópusambandinu. Meira
25. júní 2016 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Leggja hjólastíg meðfram norðurfjörunni

Seltjarnarnesbær lætur um þessar mundir leggja hjólastíg meðfram göngustígnum við norðurfjöru sveitarfélagsins. Loftorka átti lægsta tilboðið í gerð stígsins og er kostnaður framkvæmdanna áætlaður um 66 milljónir króna. Meira
25. júní 2016 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Ófeigur

Framkvæmdir Þeir fiska sem róa og þess á milli er gott að huga að skipunum og gera þau tilbúin í næsta... Meira
25. júní 2016 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Rekja slóð Spánarsnigilsins

Mikið hefur orðið vart við Spánarsnigil undanfarið. Virðist hann hafa borist víða um land með blómabökkum sem seldir voru í Blómavali. Meira
25. júní 2016 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Reynt til þrautar í deilunni

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Lokatilraun til sátta í kjaradeilu Félags íslenskra flugumferðarstjóra og Isavia var gerð í gær á samningafundi sem stóð frá kl. 14 og langt fram eftir kvöldi. Meira
25. júní 2016 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Sanders styður tilnefningu Clinton

Bernie Sanders, öldungadeildarþingmaður Demókrataflokksins í Bandaríkjunum og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, mun kjósa mótframbjóðanda sinn, Hillary Clinton, þegar forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins verður tilnefndur. Meira
25. júní 2016 | Innlendar fréttir | 356 orð | 2 myndir

Seðlabankastjóri yfirmaður Arnórs

Vilhjálmur A. Kjartansson Vilhjalmur@mbl.is „Túlkun á því hverjir eru yfirmenn og undirmenn í skilningi vanhæfisreglna stjórnsýsluréttar fer fyrst og fremst eftir skipulagi stofnunarinnar, þ.e. Meira
25. júní 2016 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Sjómenn undirrita nýjan kjarasamning

Kjarasamningur Sjómannasambands Íslands og Farmanna- og fiskimannasambands Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi var undirritaður í gær. Sjómenn hafa verið samningslausir í rúm 5 ár en viðræður aðila hafa staðið yfir með reglubundnum hætti. Meira
25. júní 2016 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Sjötti forsetinn kjörinn í dag

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Íslendingar ganga að kjörborði í dag og velja 6. forseta íslenska lýðveldisins. Fyrstu kjörstaðir á landinu verða opnaðir klukkan 9, nú í morgunsárið, og verða þeir opnir mislengi eftir aðstæðum á hverjum stað. Meira
25. júní 2016 | Innlendar fréttir | 981 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir á ákvörðun Breta um útgöngu úr ESB

Auður Albertsdóttir Árni Grétar Finnsson Bretar samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrradag að segja sig úr Evrópusambandinu. Rétt tæplega 52% breskra kjósenda kusu með útgöngu á meðan rúmlega 48% kusu áframhaldandi veru í sambandinu. Meira
25. júní 2016 | Innlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir

Spornað gegn vinnuslysum ungmenna

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Vinnueftirlitið hefur sent út dreifibréf til fyrirtækja í nokkrum atvinnugreinum vegna vinnu barna og unglinga, í tilefni þess að á sumrin streymir þessi aldursflokkur á vinnumarkaðinn. Meira
25. júní 2016 | Innlendar fréttir | 45 orð

Stafir ekki Stapi Ranglega var sagt í frétt í Morgunblaðinu í gær, að...

Stafir ekki Stapi Ranglega var sagt í frétt í Morgunblaðinu í gær, að stjórnir Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stapa lífeyrissjóðs hefðu ákveðið að hefja formlegt samrunaferli. Meira
25. júní 2016 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Starfshópur kominn 10 daga framyfir

Starfshópur Reykjavíkurborgar um framtíð Laugardalsvallar átti að skila af sér hugmyndum um völlinn til borgarstjóra þann 15. júní síðastliðinn en hefur ekki enn skilað af sér. Meira
25. júní 2016 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Steen Ulrik Johannessen

Steen Ulrik Thaulow Johannessen, blaðamaður hjá Ritzau-fréttastofunni í Kaupmannahöfn, lést mánudaginn 20. júní eftir skammvinn veikindi. Hann var 62 ára þegar hann lést. Steen Ulrik var fæddur 23. desember 1953. Meira
25. júní 2016 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Stjórn Strætó enn óákveðin

Stjórn Strætó bs. hefur enn ekki tekið ákvörðun um það hvort hún hyggist áfrýja dómnum sem féll í héraði 16. júní sl. þar sem félagið var dæmt til að greiða Iceland Excursions Allrahanda ehf. Meira
25. júní 2016 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Synjað um ríkisborgararétt vegna skiptináms

„Ástæðan fyrir því að ég sótti um ríkisborgararétt núna eftir 30 ára búsetu var sú að mig langaði að kjósa í forsetakosningunum,“ segir Lena Cecilia Nyberg en Útlendingastofnun hefur synjað umsókn hennar um íslenskan ríkisborgararétt þótt... Meira
25. júní 2016 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Tíð vinnuslys á meðal ungs fólks

Á árunum 2010-2015 voru tilkynnt 422 vinnuslys hjá starfsmönnum 18 ára og yngri til Vinnueftirlitsins. Tilkynnt slys pilta voru um tvöfalt fleiri en slys stúlkna eða 287 á móti 135. 76 ungmenni beinbrotnuðu og fjögur misstu líkamshluta á þessu tímabili. Meira
25. júní 2016 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Vatnsrennibraut niður Bankastræti

Nova og samstarfsaðilar þeirra ætla að blása til vatnsrennibrautarpartís í Bankastræti laugardaginn 2. júlí. Frá þessu greinir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í vikulegu fréttabréfi sínu. Meira
25. júní 2016 | Innlendar fréttir | 215 orð | 2 myndir

Viðrar til boltaleikja

Í NICE Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Enska þjóðin (reyndar Bretar allir, en skiptir ekki máli í þessu samhengi) hefur ákveðið að yfirgefa Evrópusambandið en vill vera áfram á EM. Meira
25. júní 2016 | Innlendar fréttir | 71 orð

Viðrar vel til góðrar kosningaþátttöku

Útlit er fyrir hæglætisverður í dag þegar nýr forseti verður kjörinn. Veðurstofan spáir hægri suðlægri átt og lítilli vætu. Víða verður þó skýjað. Búast má við rigningu á Suðvesturlandi seint í kvöld. Meira
25. júní 2016 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Vilja að London fái sjálfstæði frá Bretum

Yfir þrjátíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til Sadiq Khan, borgarstjóra Lundúna, um að borgin lýsi yfir sjálfstæði frá Bretlandi. Meira

Ritstjórnargreinar

25. júní 2016 | Staksteinar | 226 orð | 2 myndir

Fer eftir forystunni

Formaður Viðreisnar telur að það sé „áfall fyrir Evrópu og reyndar alla heimsbyggðina, þar með talið Ísland“, að Bretar hafi ákveðið að segja skilið við Evrópusambandið. Meira
25. júní 2016 | Leiðarar | 696 orð

Umrót og óvissa í Evrópusambandinu

Útganga Breta kallar á að Íslandi verði stýrt styrkri hönd í öldugangi næstu ára Meira

Menning

25. júní 2016 | Myndlist | 392 orð | 1 mynd

Blágræni liturinn í skammdeginu

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Ég fylgist með sjónarspili náttúrunnar daglega, hvernig himnarnir breytast. Meira
25. júní 2016 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Drangey-tónlistarhátíðin haldin í kvöld

Tónlistarhátíðin Drangey Music festival fer fram í annað skipti í kvöld á Reykjum á Reykjaströnd þar sem Drangey, Tindastóll, Grettislaug og sólarlagið skapa ógleymanlegan vettvang fyrir frábæra tónlist, eins og það er orðað í tilkynningu. Meira
25. júní 2016 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Er á leið til Japans

Eftir áhorf mitt á heimildarmyndina Hið langa ævikvöld (The Great Japanese Retirement), sem sýnd var á RÚV í vikunni sem leið, bætti ég Japan inn á listann yfir þau lönd sem mig langar að heimsækja. Meira
25. júní 2016 | Bókmenntir | 159 orð | 1 mynd

Gagnrýnendur hrifnir af Mánasteini

Enska þýðingin á skáldsögu Sjóns, Mánasteini, eða Moonstone eins og hún heitir á ensku, hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda í Bretlandi. Meira
25. júní 2016 | Kvikmyndir | 46 orð | 1 mynd

Independence Day: Resurgence

Ekkert getur undirbúið okkur fyrir háþróaðan styrk geimveranna. Metacritic 46/100 IMDb 7.4/10 Borgarbíó Akureyri 22.15 Laugarásbíó 14.00, 17.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 15.10, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Smárabíó 13.00,... Meira
25. júní 2016 | Kvikmyndir | 118 orð | 1 mynd

InnSæi frumsýnd í Berlín 29. júní

Heimildarmyndin InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður heimsfrumsýnd í Berlín 29. júní nk. Í framhaldinu verður hún tekin til sýninga í yfir 30 kvikmyndahúsum um allt Þýskaland. Meira
25. júní 2016 | Tónlist | 852 orð | 2 myndir

Í leit að hinu óvænta

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Undir lok sjöunda áratugarins og í upphafi þess áttunda spruttu fram óteljandi hljómsveitir í Þýskalandi sem bundu bagga sína öðrum hnútum en þá háttaði. Meira
25. júní 2016 | Tónlist | 867 orð | 2 myndir

Kastljósinu beint að landsbyggðinni

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarmaðurinn og tónskáldið Ólafur Arnalds slær ekki slöku við frekar en fyrri daginn. Meira
25. júní 2016 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Krupp á Akureyri

Andrea Krupp opnar sýninguna Geolocig í Mjólkurbúðinni í listagilinu á Akureyri í dag, laugardaginn 25. júní kl. 14:00. Andrea Krupp er myndlistakona frá Philadelphia í Bandaríkjunum. Meira
25. júní 2016 | Bókmenntir | 51 orð | 1 mynd

Kött Grá Pje o.fl. á ljóðakvöldi SUS

Samtök ungra skálda (SUS) standa fyrir ljóðakvöldi á Stofunni, Vesturgötu 3, annað kvöld kl. 20. Meira
25. júní 2016 | Kvikmyndir | 79 orð | 2 myndir

Leitin að Dóru

Minningar úr æsku Dóru fara að rifjast upp fyrir henni og langar hana að finna fjölskylduna sína sem hún sér í þessum nýju minningum. Metacritic 75/100 IMDb 9/10 Laugarásbíó 13.50, 15.50, 17.50 Sambíóin Álfabakka 13.00, 13.00, 14.00, 14.00, 15.20, 15. Meira
25. júní 2016 | Kvikmyndir | 392 orð | 14 myndir

Me Before You Louisa Clark býr í litlu þorpi í Englandi. Dag einn býðst...

Me Before You Louisa Clark býr í litlu þorpi í Englandi. Dag einn býðst henni að annast ungan mann, athafnamanninn William Traynor, sem lamaðist eftir mótorhjólaslys og það á eftir að breyta lífi þeirra beggja. Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.20, 17.40,... Meira
25. júní 2016 | Tónlist | 428 orð | 5 myndir

Meira pönk ... meira helvíti!

Það er líf og fjör í íslensku grasrótarpönki um þessar mundir. Hljómsveitin Dauðyfli er á fleygiferð nú um stundir og fleiri sveitir eru á sporbaugi í kringum þessa spriklandi og ærslafullu senu. Meira
25. júní 2016 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Seth á Gauknum

Fyrir fáeinum árum færði Seth Sharp Íslendingum The Prince Tribute Show við góðar undirtektir. Hundruð manna mættu til að bera hlustir við tónlist eins afkastamesta tónlistarmanns okkar tíma, Prince. Meira
25. júní 2016 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Vök og EinarIndra á tónleikum sem teknir verða upp af Viceland og TVP2

Viceland, sjónvarpsstöð Vice tímaritsins og TVP2, ein af sjónvarpsstöðvum ríkissjónvarps Póllands, standa fyrir tónleikum með hljómsveitinni VÖK og EinariIndra í kvöld á Kex hosteli og hefjast þeir kl. 19.30. Meira
25. júní 2016 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Þór og félagar leika á Jómfrúnni

Á fjórðu tónleikum sumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu, sem haldnir verða í dag kl. Meira

Umræðan

25. júní 2016 | Aðsent efni | 745 orð | 3 myndir

Fagleg leiðsögn

Eftir Sveinbjörgu Júlíu Svavarsdóttur, Guðrún Blöndal og Ólaf Þór Ævarsson: "Það er mikið álag og mjög krefjandi að vinna með fólki sem á við fjölþætt og flókin vandamál að stríða eins og í félags- og heilbrigðisþjónustu." Meira
25. júní 2016 | Aðsent efni | 323 orð | 2 myndir

Fáheyrð viðbrögð við listagagnrýni

Eftir Halldór Þorsteinsson: "Enginn Íslendingur hefur gert garðinn jafnfrægan á sínu sérsviði og hann." Meira
25. júní 2016 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Glæsileg náttúrusýning undirbúin í Perlunni

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Það var ánægjuleg stund þegar borgarráð Reykjavíkur sameinaðist um að taka tilboði Perlu norðursins ehf. í uppbyggingu stórbrotinnar náttúrusýningar." Meira
25. júní 2016 | Pistlar | 340 orð

Guðríðar saga Þorbjarnardóttur

Jafnrétti kynjanna krefst þess, að við endurskoðum fortíðina. Eitt dæmi er nafngiftir á Íslendinga sögum. Ég hef áður sagt, að Laxdæla ætti að heita Guðrúnar saga Ósvífursdóttur, því að sagan hverfist um hana, er um heitar ástir og grimm örlög. Meira
25. júní 2016 | Aðsent efni | 394 orð | 1 mynd

Hvatvís prófessor

Eftir Tómas I. Olrich: "Guðni Th. Jóhannesson reyndi að draga kjark úr Íslendingum til að greiða Svavarssamningnum leið." Meira
25. júní 2016 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Hæstaréttardómur er ekki í takt við almannaheill

Eftir Vilhelm Jónsson: "Stjórnvöld hafa ekki kjark eða áræði til að fara gegn straumnum og þau láta stýrast af skrumi og verkleysi." Meira
25. júní 2016 | Aðsent efni | 355 orð | 1 mynd

Kjósum forseta allra Íslendinga

Eftir Höllu Tómasdóttur: "Í dag göngum við til kosninga og veljum næsta forseta lýðveldisins. Mikilvægt er að sátt ríki um þann sem verður fyrir valinu." Meira
25. júní 2016 | Pistlar | 440 orð | 2 myndir

Málfræði eða bókmennt? Þar er efinn

Íslenskufræðingar úr norrænudeild Háskólans stofnuðu félag árið 1947, sem stóð fyrir rannsóknaræfingum með stúdentum og eldri fræðimönnum. Þarna rúmuðust margvísleg fræði en seinna klauf sagnfræðin sig frá og eftir stóðu bókmenntir og málfræði. Meira
25. júní 2016 | Aðsent efni | 268 orð | 1 mynd

Nordtournet – tengslanet á Norður- og Eystrasaltslöndum

Eftir Huldu Guðnadóttur: "Tilgangurinn er að byggja upp tengslanet hjá norrænum og baltneskum ferðaþjónustu- og fullorðinsfræðsluaðilum í dreifðum byggðum á norðlægum slóðum." Meira
25. júní 2016 | Velvakandi | 159 orð

Sagan sýnir að Nató og dátarnir voru ill nauðsyn

Ánægjulegt og tímabært var að heyra í nestor íslenskra sósíalista og fræðimanna, Kjartani Ólafssyni, í sunnudagsþætti þeirra Ævars Kjartanssonar og Jóns Ólafssonar á Rás 1. Maður nemur hvert orð þegar menn eins og Kjartan taka til máls. Meira
25. júní 2016 | Pistlar | 788 orð | 1 mynd

Uppreisn fólksins gegn yfirstéttinni í Brussel

Eins og erlendir kröfuhafar væru að selja fiskimið okkar og hálendi Íslands. Meira
25. júní 2016 | Aðsent efni | 672 orð | 1 mynd

Verkefni forseta skilgreind í stjórnarskrá

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "Eru það meðmæli með forsetaframbjóðanda, að hafa látið opinberlega frá sér fara illmælgi um forseta landsins og sína eigin þjóð?" Meira
25. júní 2016 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Við fellum niður allt sem íslenskt er

Eftir Eyþór Heiðberg: "Peningar hafa glapið okkur sýn. Það er verið að gera okkur að rótlausri þjóð og þegar við höfum misst rótina þá deyjum við sem þjóð..." Meira
25. júní 2016 | Aðsent efni | 661 orð | 1 mynd

Yngingarmeðal er hreyfing alla ævi

Eftir Þórunni Sveinbjörnsdóttur: "Mikilvægt er að sem flestir taki höndum saman um þetta átak svo það verði verulegur árangur." Meira
25. júní 2016 | Pistlar | 451 orð | 1 mynd

Þeir hefðu mátt hlusta fyrr

Bretar gengu að kjörborðinu á fimmtudag. Meirihluti þeirra, sem greiddu atkvæði, studdi tillögu um að Bretland gangi úr Evrópusambandinu. Niðurstaðan er fengin með lýðræðislegum hætti. Meira

Minningargreinar

25. júní 2016 | Minningargreinar | 558 orð | 1 mynd

Arnheiður Tryggvadóttir

Arnheiður Tryggvadóttir fæddist 12. október 1967. Hún lést 7. júní 2016. Útför Arnheiðar fór fram 20. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2016 | Minningargreinar | 431 orð | 1 mynd

Árni Sigursteinsson

Árni Sigursteinsson fæddist 20. janúar 1929. Hann lést 13. júní 2016. Útför Árna fór fram 23. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2016 | Minningargreinar | 2270 orð | 1 mynd

Björn Bjarnarson

Björn Bjarnarson fæddist í Reykjavík 28. júlí 1943. Hann lést á deild 11E á Landspítalanum 16. júní 2016. Foreldrar Björns voru Stefanía Guðmunda S. Bjarnarson, f. 6.1. 1911, d. 27.2. 1974, og Stefán Bjarnarson, f. 11.7. 1904, d. 20.3. 1976. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2016 | Minningargreinar | 961 orð | 1 mynd

Nanna Sigurðardóttir

Nanna Sigurðardóttir fæddist í Þingholti á Fáskrúðsfirði 8. janúar 1936. Hún lést á Landspítalanum 9. júní sl. Foreldrar hennar voru Jónína Þórðardóttir og Sigurður Jónsson vélstjóri. Systkini hennar eru Sigrún, Óskar og Jóhannes. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2016 | Minningargreinar | 1400 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Ragnheiður Björnsdóttir

Sigurbjörg Ragnheiður Björnsdóttir, eða Bagga, eins og hún var alltaf kölluð, fæddist í Vík í Mýrdal 26. september 1921. Hún lést á dvalarheimilinu Hjallatúni 16. júní 2016. Foreldrar hennar voru Björn Björnsson, f. 6.12. 1887, d. 14.5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 192 orð | 1 mynd

Lækkanir í Kauphöll Íslands í kjölfar Brexit

Nokkurs titrings gætti í hlutabréfaviðskiptum í Kauphöllinni í gær og lækkuðu hlutabréf almennt nokkuð skarpt í byrjun dags. Einkum voru það félög útflutningsfyrirtækja sem lækkuðu, svo sem Icelandair, Marel og HB Grandi. Meira
25. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Ný alþjóðleg fyrirtækjaþjónusta hjá Vodafone

Vodafone á Íslandi býður nú fyrirtækjum í alþjóðlegri starfsemi fyrirtækjalausn sem gerir þeim kleift að sameina fjarskiptaviðskipti sín hjá einum aðila. Meira
25. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Pundið gefur eftir

Miklar sveiflur urðu á gengi gjaldmiðla í gær í kjölfar þess að ljóst var að breska þjóðin hafði kosið með útgöngu úr Evrópusambandinu. Þannig lækkaði gengi sterlingspunds gagnvart öllum helstu gjaldmiðlum. Meira
25. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Ríkissjóður kaupir eigin bréf fyrir 30 milljarða

Ríkissjóður hefur gengið frá kaupum á eigin bréfum í ríkisbréfaflokknum RIKH 18 1009 að nafnverði 30 milljarðar króna á verðinu 100,29 og er það parverð. Eftir endurkaupin er heildarstærð flokksins 182,9 milljarðar að nafnverði. Meira
25. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Seðlabanki Evrópu róar markaðinn

Seðlabanki Evrópu fylgist náið með fjármálamörkuðum í kjölfar niðurstöðu atkvæðagreiðslunnar í Bretlandi og er reiðubúinn að dæla lausu fé inn í hagkerfið ef þörf krefur, bæði í evrum og öðrum gjaldmiðlum. Meira
25. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 727 orð | 4 myndir

Tímabundin óvissa en tækifæri til lengri tíma litið

Fréttaskýring Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Óvissa ríkti á mörkuðum strax eftir að breskir kjósendur kusu að segja skilið við Evrópusambandið á fimmtudaginn. Meira

Daglegt líf

25. júní 2016 | Daglegt líf | 107 orð | 1 mynd

... farið í pikknikk með Ingunni Huld

Tónlistarkonan Ingunn Huld spilar á fyrstu tónleikum í hinni árlegu Pikknikktónleikaröð Norræna hússins, kl. 15 á morgun, sunnudaginn 26. júní. Ingunn Huld lagði stund á djasssöng en þrátt fyrir það semur hún mestmegnis popp- og þjóðlagatónlist. Meira
25. júní 2016 | Daglegt líf | 886 orð | 12 myndir

Furðuheimar ésbókar

Þegar Mark Zuckerberg hleypti vefsíðunni Facebook af stokkunum ásamt nokkrum skólafélögum í Harvard College árið 2004 gat hann varla órað fyrir að tólf árum seinna væri hún orðin að heimsveldi samskiptatækninnar og hann einn auðugasti maður heims fyrir... Meira
25. júní 2016 | Daglegt líf | 110 orð | 1 mynd

Gersemar við Gróttu

SÍBS í samstarfi við Ferðafélag barnanna býður upp á gönguferðir á sunnudögum í júní fyrir alla fjölskylduna. Kl. 11 - 12.30 á morgun, sunnudag 26. júní, verður gengið um í fjörunni við Gróttu og skoðaðar ýmsar gersemar. Meira
25. júní 2016 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

Handverksdagur gamalla hefða

Ullarvinnslan, Gallery Flói og Víkingafélag Suðurlands bjóða gesti og gangandi velkomna á Handverksdag gamalla hefða, sem haldinn verður kl. 10 til 16 í dag, laugardaginn 25. júní í Gömlu Þingborg í Flóahreppi, rétt fyrir utan Selfoss. Meira
25. júní 2016 | Daglegt líf | 172 orð | 1 mynd

Heimsókn í prentsmiðju, spákonuspjall, tóvinna og lummur

Það verður ýmislegt um að vera á Árbæjarsafni í sumar, þar sem skemmtun og fróðleikur haldast í hendur. Á morgun, sunnudag 26. júní milli kl. 13 og 16 býðst gestum að njóta þess að upplifa ferðalag aftur í tímann. Meira
25. júní 2016 | Daglegt líf | 121 orð | 3 myndir

Saga mannvirkja og mannlífs

Snorrastofa býður til útivistar í Reykholti í Borgarfirði kl. 15 á morgun, sunnudag 26. júní. Gengið verður um staðinn með nokkrum áningum í um það bil klukkustund. Það eru þeir sr. Meira

Fastir þættir

25. júní 2016 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 Be7 5. Bg2 O-O 6. O-O dxc4 7. Re5 Rc6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 Be7 5. Bg2 O-O 6. O-O dxc4 7. Re5 Rc6 8. Rxc6 bxc6 9. Ra3 Bxa3 10. bxa3 Hb8 11. Dd2 c5 12. dxc5 e5 13. Da5 Bg4 14. He1 h6 15. Be3 Hb2 16. h3 Bh5 17. g4 Bg6 18. c6 He8 19. Hac1 Hxa2 20. Hxc4 e4 21. Dxa7 Dd6 22. a4 h5... Meira
25. júní 2016 | Árnað heilla | 308 orð | 1 mynd

Heldur upp á afmæli frænda sinna í dag

Ég er akkúrat staddur uppi á fjöllum núna í Þríhnúkagíg,“ segir Guðmundur Ingi Þorvaldsson, leikari og handritshöfundur, þegar blaðamaður ræddi við hann í gær, en hann á 43 ára afmæli í dag. Meira
25. júní 2016 | Í dag | 60 orð

Málið

Ósekja er sakleysi og að ósekju þýðir án sakar eða án tilefnis . Séu sakir bornar á saklaust fólk hefur það verið sakað um afbrot að ósekju . Og tilefnislaus árás er árás að ósekju . Meira
25. júní 2016 | Í dag | 1042 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Jesús kennir af skipi. Meira
25. júní 2016 | Í dag | 568 orð | 4 myndir

Sálin í Sálinni að eilífu

Stefán fæddist í Reykjavík 26.6. 1966 og ólst upp frá níu ára aldri í Mávahlíð 42, hjá móðurömmu sinni, Láru Helgu Gunnarsdóttur fóstru. Hann var í Hlíðaskóla, lauk stúdentsprófi frá Kvennaskólanum 1986 og stundaði nám í stjórnmálafræði við HÍ... Meira
25. júní 2016 | Í dag | 265 orð | 1 mynd

Sigursteinn Gíslason

Sigursteinn Davíð Gíslason fæddist á Akranesi 25.6. 1968. Foreldrar hans eru Margrét Teitsdóttir, gift Guðlaugi Eiríkssyni, og Gísli Víglundsson. Eftirlifandi eiginkona Sigursteins er Anna Elín Daníelsdóttir en þau gengu í hjónaband 1994. Meira
25. júní 2016 | Fastir þættir | 525 orð | 2 myndir

Skákþorsti Viktors Kortsnoj

Eftirmæli sem fallið hafa um Viktor Kortsnoj sem lést þann 6. júní sl. 85 ára að aldri eru flest á þann veg, að þar sé genginn eftirminnilegur baráttujaxl. Meira
25. júní 2016 | Í dag | 422 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Anton Erlendsson Áslaug Ásmundsdóttir 90 ára Auður Bjarnadóttir Helga Jóhannesdóttir 85 ára Guðjón Már Valdimarsson Haraldur S. Magnússon Margrét Björnsdóttir Þorsteinn Jónsson 80 ára Colleen Mary Pétursson Ellert L. Meira
25. júní 2016 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Vinkonurnar Hólmdís Rut og Nína Rut bjuggu til skrautmuni úr steinum og...

Vinkonurnar Hólmdís Rut og Nína Rut bjuggu til skrautmuni úr steinum og könglum sem þær gengu með í hús og seldu. Þær söfnuðu með því 1.405 krónum sem þær styrktu Rauða krossinn... Meira
25. júní 2016 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverji

Víkverji er á leið á Landsmót hestamanna sem haldið er að Hólum í Hjaltadal eins og vonandi aðrir landsmenn sem ekki eru í Frakklandi á EM að styðja strákana okkar. Meira
25. júní 2016 | Í dag | 261 orð

Þeir eru margir kapparnir

Laugardagsgátan var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Höfði kvenna er hann á. Yfir glugga líta má. Í bókbandinu þjónar þér. Þessi garpur mikill er. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Kappi er á höfði kvenna. Kappi yfir glugganum. Kappa við bókband... Meira
25. júní 2016 | Í dag | 14 orð

Þetta er dagurinn sem Drottinn gerði, fögnum og verum glöð á honum...

Þetta er dagurinn sem Drottinn gerði, fögnum og verum glöð á honum. (Sálm. Meira
25. júní 2016 | Í dag | 163 orð

Þetta gerðist...

25. júní 1244 Flóabardagi, eina verulega sjóorrusta Íslendinga, var háður á Húnaflóa. Bardaginn var milli Sturlunga (undir forystu Þórðar kakala) og Ásbirninga (undir forystu Kolbeins unga). Kolbeinn missti um áttatíu menn en Þórður færri en tíu. 25. Meira

Íþróttir

25. júní 2016 | Íþróttir | 115 orð

0:1 Birnir Snær Ingason 39. skrúfaði boltann glæsilega utan teigs í...

0:1 Birnir Snær Ingason 39. skrúfaði boltann glæsilega utan teigs í slána og inn. Flott mark. 0:2 Birnir Snær Ingason 40. með fínu skoti hægra megin úr teignum. 0:3 Martin Lund Pedersen 62. Meira
25. júní 2016 | Íþróttir | 81 orð

1:0 Gary Martin 10. úr vítaspyrnu sem dæmd var eftir að brotið var á...

1:0 Gary Martin 10. úr vítaspyrnu sem dæmd var eftir að brotið var á Arnþóri Inga. 2:0 Gary Martin 12. skoraði með skoti úr teignum eftir að boltinn barst óvænt til hans. Gul spjöld: Taskovic (Víkingi R.) 40. (brot), Tufegdzic (Víkingi R.) 70. (brot). Meira
25. júní 2016 | Íþróttir | 62 orð

1:0 Steven Lennon 51. með skoti beint yfir varnarvegginn úr aukaspyrnu...

1:0 Steven Lennon 51. með skoti beint yfir varnarvegginn úr aukaspyrnu af 20 metra færi. Gul spjöld: Ásgeir Örn (Fylki) 35. (brot), Doumbia (FH) 72. (brot), Bergsveinn (Fylki) 81. (brot) Rauð spjöld: Engin. Meira
25. júní 2016 | Íþróttir | 208 orð | 2 myndir

Áskorun að fara í 1. deild

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
25. júní 2016 | Íþróttir | 149 orð | 2 myndir

Breiðablik – Valur0:0

Kópavogsvöllur, Pepsi-deild karla, 9. umferð, föstudag 24. júní 2016. Skilyrði : 10 stiga hiti, skýjað og hægur vindur. Völlurinn í fínu standi. Skot : Breiðablik 7 (2) – Valur 6 (3). Horn : Breiðablik 9 – Valur 8. Meira
25. júní 2016 | Íþróttir | 141 orð | 2 myndir

FH – Fylkir1:0

Kaplakrikavöllur, Pepsi-deild karla, 9. umferð, föstudag 24. júní 2016. Skilyrði : SA-gola, hiti 9 stig og hékk þurr eftir rigningu. Völlur góður. Skot : FH 10 (7) – Fylkir 3 (0). Horn : FH 3 – Fylkir 1. FH : (4-4-2) Mark : Gunnar Nielsen. Meira
25. júní 2016 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Fyrsta verkefni Axels

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta verður í riðli með Austurríki, Makedóníu og Færeyjum í forkeppni HM 2017. Meira
25. júní 2016 | Íþróttir | 479 orð | 2 myndir

Góðir möguleikar í Nice

EM2016 Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Hermann Hreiðarsson lék sem atvinnumaður í Englandi um árabil en Eyjamaðurinn lék með sjö enskum félagsliðum á farsælum ferli. Meira
25. júní 2016 | Íþróttir | 43 orð

Gul spjöld: Hansen (Val) 86. (brot), Bjarni Ólafur (Val) 87. (brot)...

Gul spjöld: Hansen (Val) 86. (brot), Bjarni Ólafur (Val) 87. (brot). Rauð spjöld: Engin. MMM Enginn. MM Enginn. M Gunnleifur Gunnleifs. Meira
25. júní 2016 | Íþróttir | 345 orð | 2 myndir

Haukasigur í markaleik

1. deild Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Haukar sigruðu Keflavík, 4:3, í 1. deild karla í knattspyrnu á Ásvöllum í gærkvöldi. Með sigrinum náðu Haukar Keflvíkingum og komu um leið í veg fyrir að Suðurnesjamenn skelltu sér á topp deildarinnar. Meira
25. júní 2016 | Íþróttir | 730 orð | 2 myndir

Íhaldssemi eða stöðugleiki?

Í Annecy Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eitt af því helsta sem íþróttafréttamenn fjalla um í aðdraganda stórleikja í fótboltanum er hvernig byrjunarliðið verði skipað í viðkomandi leik. Meira
25. júní 2016 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Arnór Ingvi Traustason skoraði sigurmark íslenska landsliðsins gegn austurríska landsliðinu, 2:1, í lokaleik liðsins í F-riðli Evrópukeppninnar í knattspyrnu í Frakklandi. • Arnór Ingvi fæddist 1993. Meira
25. júní 2016 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Kaplakrikavöllur: FH – Þór/KA 14L...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Kaplakrikavöllur: FH – Þór/KA 14L Floridanavöllurinn: Fylkir – Breiðablik 14L Samsungvöllurinn: Stjarnan – Valur 16L 1. Meira
25. júní 2016 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

KR sneri taflinu heldur betur við

KR vann glæsilegan 4:3 sigur á Selfossi í gær í Frostaskjólinu í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu og tryggði liðið þar með sér sinn fyrsta sigur í sumar. Meira
25. júní 2016 | Íþróttir | 94 orð

Meistarar Breiðabliks fara til Wales

Íslandsmeistarar Breiðabliks drógust í riðil með liðum frá Serbíu, Búlgaríu og Wales í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu kvenna. Dregið var í gær. Meira
25. júní 2016 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Mig hefur lengi langað til að mæta á leik hjá enska landsliðinu í...

Mig hefur lengi langað til að mæta á leik hjá enska landsliðinu í knattspyrnu og nú er það að verða að veruleika. Ég hef ætíð haldið með Englendingum á stórmótum en nú vona ég innilega að þeir pakki saman og haldi heim á leið á þriðjudaginn. Meira
25. júní 2016 | Íþróttir | 353 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Víkingur R.– Víkingur Ó. 2:0 FH – Fylkir...

Pepsi-deild karla Víkingur R.– Víkingur Ó. 2:0 FH – Fylkir 1:0 Breiðablik – Valur 0:0 Þróttur R. – Fjölnir 0:5 Staðan: FH 962112:420 Fjölnir 961221:919 Breiðablik 951310:716 Stjarnan 842214:814 Víkingur Ó. Meira
25. júní 2016 | Íþróttir | 420 orð | 2 myndir

Reykjavíkur Víkingar hrósuðu sigri

Í Víkinni Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Reykjavíkurvíkingar geta montað sig, allavega fram að síðari Víkingsslagnum, og sagst vera besta Víkingsliðið á Íslandi. Víkingur R. vann í það minnsta Víking Ó. Meira
25. júní 2016 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Stórsigur á Skotum

Íslenska kvennalandsliðið í blaki bar sigurorð af Skotlandi 3:0 í undankeppninni fyrir HM 2018 og EM smáþjóða 2017 í Lúxemborg í gær. Íslenska liðið átti mjög góðan leik en í dag bíður erfiður leikur gegn landsliði Lúxemborgar. Meira
25. júní 2016 | Íþróttir | 307 orð | 2 myndir

Tvö góð lið en lítil skemmtun

Í KÓPAVOGI Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Föstudagskvöld eru yfirleitt tími gleði og skemmtunar. Sú varð ekki raunin á Kópavogsvelli í gærkvöld, þar sem Breiðablik og Valur gerðu markalaust jafntefli í hundleiðinlegum fótboltaleik. Meira
25. júní 2016 | Íþróttir | 351 orð | 2 myndir

Tæpt hjá efsta gegn neðsta

Í KAPLAKRIKA Stefán Stefánsson ste@mbl.is „Við áttum kannski að vera búnir að gera út um leikinn og þetta stóð tæpt en var nóg. Meira
25. júní 2016 | Íþróttir | 149 orð | 2 myndir

Víkingur R. – Víkingur Ó. 2:0

Víkingsvöllur, Pepsi-deild karla, 9. umferð, föstudag 24. júní 2016. Skilyrði : 10 gráða hiti og skúrir. Völlurinn grænn og fallegur. Skot : Víkingur R. 11 (5) – Víkingur Ó. 7 (4). Horn : Víkingur R. 7 – Víkingur Ó. 2. Víkingur R . Meira
25. júní 2016 | Íþróttir | 281 orð | 2 myndir

Þróttarar rótburstaðir

Í LAUGARDAL Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Fjölnismenn halda ótrauðir áfram á sigurbraut í Pepsi deild karla í knattspyrnu og í gærkvöldi fóru Grafarvogsbúar á kostum þegar þeir brugðu sér í Laugardalinn og tóku Þróttara þar í kennslustund. Meira
25. júní 2016 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

Þróttur R. – Fjölnir 0:5

Þróttarvöllur, Pepsi-deild karla, 9. umferð, föstudag 24. júní 2016. Skilyrði : Fínar, svo til logn og smásuddi. Skot : Þróttur 12 (6) – Fjölnir 17 (10). Horn : Þróttur 1 – Fjölnir 8. Þróttur : (4-4-2) Mark : Arnar Darri Pétursson. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.