Greinar þriðjudaginn 5. júlí 2016

Fréttir

5. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Arnaldur leikur á gítar í Þingvallakirkju

Gítarleikarinn Arnaldur Arnarson kemur fram á fimmtu og síðustu tónleikunum í tónleikaröðinni Þriðjudagskvöld í Þingvallakirkju í kvöld kl. 20. Á efnisskránni eru verk eftir m.a. Meira
5. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Bauð Rússum ekki sérstaklega aðgengi

„Það sem ég sagði var að við erum reiðubúnir til samvinnu með öllum í baráttunni gegn Ríki íslams,“ segir Mevlut Cavusoglu, utanríkisráðherra Tyrklands, í samtali við AFP , en hann segir fjölmiðla hafa rangtúlkað ummæli sín þegar þeir... Meira
5. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Farið að svipa til áranna fyrir hrun

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Það hefur gengið rosalega vel. Meira
5. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Farnast verst við suðurströndina

Ástand lundans reyndist almennt vera gott frá Papey í austri og norður og vestur um landið og allt suður í Faxaflóa. Lundanum farnast ekki jafn vel við suðurströndina. Dr. Meira
5. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 334 orð | 7 myndir

Fátt sameinar betur en afbragðs landslið

Í PARÍS Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Þriggja vikna sannkallaðri ævintýraför Íslendinga á Evrópumót karla í knattspyrnu lauk ekki á þann veg sem þjóðin vonaði. Meira
5. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Flugumferðarstjórar felldu samning

Flugumferðarstjórar felldu nýgerðan kjarasamning sinn við Isavia. Kosningu félagsmanna í Félagi flugumferðarstjóra lauk á miðnætti í fyrrinótt. 60,2% þeirra sem kusu felldu samninginn en 39,8% samþykktu hann. Meira
5. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Forseti undirritar útlendingalög

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, undirritaði ný lög um málefni útlendinga þann 16. júní síðastliðinn. Meira
5. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Framkvæmdir stöðvaðar við Kröflulínu 4

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála úrskurðaði þann 30. júní sl. að framkvæmdir við Kröflulínu 4 skyldu stöðvaðar til bráðabirgða, meðan nefndin tæki kæru Landverndar og Fjöreggs til skoðunar. Meira
5. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Fögnuðu við Reykjanesbraut

Mikill mannfjöldi kom saman við Reykjanesbraut í gær í þeim tilgangi að hylla íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þar sem því var ekið til Reykjavíkur. Þar fór fram heiðursathöfn þar sem landsliðið var boðið velkomið heim. Meira
5. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Hálendisvakt Landsbjargar farin af stað

Sviðsljós Elvar Ingimundarson elvar@mbl.is Hálendisvakt Landsbjargar er hafin og hafa björgunarsveitarmenn tekið sér stöðu á miðhálendi Íslands til að leiðbeina og aðstoða ferðamenn. Meira
5. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 194 orð | 2 myndir

Hetjurnar snúa heim

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Gríðarmikið mannhaf tók á móti íslenska karlalandsliðinu á Arnarhóli þegar það kom heim eftir frábæran árangur á Evrópumótinu í Frakklandi. Meira
5. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Hljóð- og mynddiskar urðu bryndreka að bráð

Stjórnvöld á Filippseyjum hafa hrundið af stað miklu átaki sem draga á úr dreifingu og sölu geisla- og mynddiska sem innihalda efni sem fengið var eftir ólögmætum leiðum, s.s. með niðurhali á netinu. Meira
5. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Jóns einnig minnst í Langholtskirkju

Jón Stefánsson organisti hefði orðið sjötugur í dag hefði hann lifað. Eins og fram kom í blaðinu í gær efna vinir hans til söngstundar í félagsheimilinu Skjólbrekku í Mývatnssveit í kvöld kl. 20. Meira
5. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 49 orð

Kínverski herinn æfir við Paracel-eyjar

Heræfingar Kínverja við Paracel-eyjar í Suður Kínahafi hefjast í dag, en þær munu standa yfir til 11. júlí nk. Breska ríkisútvarpið ( BBC ) greinir frá því að öllum öðrum skipum verði meinað aðgengi að hafsvæðinu áðurnefnda daga. Meira
5. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Komast ekki að í sumar

Mikil eftirspurn hefur verið eftir Hálendisvöktum frá Björgunarsveitum í sumar. Fyrirkomulagið er þannig að björgunarsveitir senda inn óskir um þau svæði sem þær vilja vakta og á hvaða tímabili þær vilji vera á svæðinu. Meira
5. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 536 orð | 2 myndir

Lundabyggðir landsins heimsóttar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fyrri hluta árlegs lundaralls á vegum Náttúrustofu Suðurlands lauk á sunnudaginn var. Lundarallið hófst 16. júní og því lauk 3. júlí. Meira
5. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Náðu í höfn kortéri fyrir leik

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Áhöfnin á Húna II er nú stödd í Færeyjum, þar sem norrænir strandmenningardagar verða haldnir í vikunni. Meira
5. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Nigel Farage á útleið sem formaður UKIP

Nigel Farage, leiðtogi Breska sjálfstæðisflokksins (UKIP), sem andsnúinn er aðild Breta að ESB, mun hætta sem formaður flokksins. Meira
5. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Ómar

Móðurást Þessi skúfönd hugsaði vel um ungviðið þar sem hún synti með ungana sína fjóra á Reykjavíkurtjörn í góða veðrinu. Það þarf að kenna þeim á lífið og búa þá undir það sem koma... Meira
5. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Rútur stytta stoppin í sérmerktum stæðum

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
5. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Sprengdi sig í loft upp við ræðisskrifstofu

Tveir öryggisverðir særðust þegar sjálfsvígssprengjumaður sprengdi sig í loft upp við ræðisskrifstofu Bandaríkjanna í borginni Jeddah í Sádi-Arabíu. Meira
5. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 175 orð | 3 myndir

Tugþúsundir hylltu íslenska landsliðið

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Tugþúsundir manna komu saman í miðborg Reykjavíkur til þess að taka á móti íslenska karlalandsliðinu þegar það kom heim eftir frægðarför á Evrópumótið í Frakklandi. Meira
5. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Vigdís fer ekki fram í kosningum

Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, mun ekki bjóða sig fram í oddvitasæti í þingkosningum í haust. Mun hún einnig láta af störfum sem þingmaður. Í samtali við Morgunblaðið, segir hún að ýmis mál hennar hafi ekki fengið brautargengi. Meira
5. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Vörubíll keyrði í veg fyrir flugvél á braut

„Þetta gerðist þannig að vörubíll sem var að flytja efni í flugbrautina ók inn á akstursbraut flugvéla í veg fyrir flugvél,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia, en það óhapp átti sér stað á Keflavíkurflugvelli nýlega að þota... Meira
5. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 340 orð

Yfir 200 manns týndu lífi

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Minnst 213 týndu lífi þegar maður sprengdi sig í bifreið á fjölfarinni verslunargötu í Bagdad á sunnudag. Þá særðust að minnsta kosti 200 til viðbótar, samkvæmt upplýsingum frá þarlendum yfirvöldum. Meira
5. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Þorleifur Gaukur og Rubin á Múlanum

Munnhörpuleikarinn Þorleifur Gaukur og bassaleikarinn Colescott Rubin koma fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum Hörpu í kvöld kl. 21. Með einstakri hljóðfæraskipan kanna þeir heim djassstandardanna með músíkalskar samræður í... Meira
5. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 1302 orð | 4 myndir

Ætlar sér að endurgreiða miðana

Ingileif Friðriksdóttir Benedikt Bóas Miðar sem athafnamaðurinn Björn Steinbekk seldi stuðningsmönnum íslenska landsliðsins fyrir leikinn gegn Frakklandi sem fram fór í París komu ekki frá UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu. Meira

Ritstjórnargreinar

5. júlí 2016 | Staksteinar | 194 orð | 2 myndir

Brexit bara byrjun

Enn velta menn að vonum vöngum yfir hugsanlegum afleiðingum sögulegrar ákvörðunar Breta. Páll Vilhjálmsson dregur þetta fram: Evrópusambandið er í tilvistarkreppu eftir Brexit þjóðaratkvæðið. Meira
5. júlí 2016 | Leiðarar | 627 orð

Enginn afsláttur gefinn

Fróðlegt er að horfa til ákvörðunar stjórnlagadómstóls Austurríkis í ljósi þekktra dæma Meira

Menning

5. júlí 2016 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Dagsetning komin á plötu Ocean

Tónlistarmaðurinn Frank Ocean ýjaði að því fyrir skemmstu að von væri á nýju plötunni hans þann 13. nóvember næstkomandi. Rapparinn hefur legið í dvala, sem margir hafa furðað sig á, í fjögur ár en þá kom út hans síðasta plata, Channel Orange. Meira
5. júlí 2016 | Kvikmyndir | 121 orð | 2 myndir

Dóra er draumurinn

Teiknimyndin Leitin að Dóru var sú kvikmynd sem skilaði mestum miðasölutekjum til kvikmyndahúsa landsins síðastliðna helgi, eða 3,7 milljónum króna en á síðastliðnum þremur vikum hefur myndin skilað tekjum upp á 7,2 milljónir króna. Meira
5. júlí 2016 | Tónlist | 139 orð | 1 mynd

Fyrstu tónleikar King í London í 27 ár

Bandarísku söngkonunni og lagahöfundinum Carole King var vel fagnað í Hyde Park í London um helgina þegar hún flutti metsöluplötu sína Tapestry frá árinu 1971 í heild sinni. Frá þessu greinir BBC . Meira
5. júlí 2016 | Kvikmyndir | 47 orð | 1 mynd

Independence Day: Resurgence

Síðan geimverur komu fyrir tuttugu árum hefur mannkynið tekið höndum saman. En ekkert getur undirbúið okkur fyrir hinn háþróaða styrk geimveranna. Metacritic 46/100 IMDb 7.4/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 22.30 Smárabíó 16. Meira
5. júlí 2016 | Leiklist | 184 orð | 1 mynd

John Hurt gefur frá sér hlutverkið

Breski leikarinn John Hurt hefur að læknisráði dregið sig út úr uppfærslu Kenneths Branagh á The Entertainer eftir John Osborne hjá Garrick-leikhúsinu í London sem frumsýnd á 20. ágúst nk. Hurt átti að leika Billy Rice, föður Archie sem Branagh leikur. Meira
5. júlí 2016 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Kexað KexJazz

Á næsta jazzkvöldi Kex Hostels, í kvöld þriðjudaginn 5. júlí kl. 20.30, kemur fram tríó orgelleikarans Tómasar Jónssonar. Aðrir hljóðfæraleikarar eru þeir Sigurður Flosason á saxófón og Einar Scheving á trommur. Þeir munu flytja valda jazz-standarda. Meira
5. júlí 2016 | Tónlist | 850 orð | 3 myndir

Knúið áfram af hugsjónum

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Við höldum að sjálfsögðu í okkar klassísku hefð. Meira
5. júlí 2016 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Kært vegna fimm nauðgana

Lögreglunni í Danmörku hafa borist fimm kærur vegna nauðgana sem áttu sér stað á tónlistarhátíðinni í Hróarskeldu í ár, en hátíðinni lauk um liðna helgi. Frá þessu greinir Politiken . Meira
5. júlí 2016 | Kvikmyndir | 365 orð | 15 myndir

Leitin að Dóru Minningar úr æsku Dóru fara að rifjast upp fyrir henni og...

Leitin að Dóru Minningar úr æsku Dóru fara að rifjast upp fyrir henni og langar hana ða finna fjölskylduna sína. Metacritic 75/100 IMDb 9/10 Laugarásbíó 15.30, 17.45 Sambíóin Álfabakka 15.20, 15.20, 16.20, 17.40, 18.40, 20.00, 21.00, 22. Meira
5. júlí 2016 | Bókmenntir | 520 orð | 4 myndir

Líf og fjör í heimi risaeðla og vélmenna

Eftir Ævar Þór Benediktsson Myndskreyting: Rán Flygenring Risaeðlur í Reykjavík 208 bls. Vélmennaárásin 192 bls. Mál og menning 2015 og 2016 Meira
5. júlí 2016 | Kvikmyndir | 83 orð | 2 myndir

The BFG

Myndin segir frá BFG sem sýnir hinni 10 ára gömlu Sophie Draumalandið, staðinn þar sem hann safnar saman töfradraumum sem rata svo inn í huga krakka á meðan þeir sofa. Meira
5. júlí 2016 | Tónlist | 1421 orð | 6 myndir

Tvær stjörnur á Siglufirði

Þjóðlagahátíðin og Þjóðlagasetrið mörkuðu ákveðin þáttaskil í sögu, þróun og viðhorfi þjóðarinnar til þjóðlagatónlistar. Meira
5. júlí 2016 | Fjölmiðlar | 170 orð | 1 mynd

Uppbygging boltadrama í sjónvarpi

Það eru margar ástæður fyrir því að knattspyrna er svona gott sjónvarpsefni. Eitt sem anti-sportistar segja gjarna í gríni við mig þegar ég er að horfa á fótbolta er setning eins og: „Bíddu er þetta ekki sama markið og var skorað í fyrra? Meira
5. júlí 2016 | Kvikmyndir | 146 orð | 1 mynd

Þekktur leikstjóri látinn

Kvikmyndaleikstjórinn Michael Cimino lést þann 2. Meira

Umræðan

5. júlí 2016 | Aðsent efni | 1130 orð | 5 myndir

Hraunið tamið – Orrustan um Eyjar

Eftir Gísla Pálsson: "Í bandarískri jarðfræðiskýrslu var komist svo að orði að „hvergi hafi náðst betri árangur, hvorki fyrr né síðar, við að hemja hraunstraum meðan á eldgosi stendur“." Meira
5. júlí 2016 | Aðsent efni | 722 orð | 1 mynd

Í tilefni nýrra laga um útlendinga

Eftir Melkorku Mjöll Kristinsdóttur: "Með nýjum lögum um útlendinga gerist Ísland virkari þátttakandi í mikilvægu samstarfi þjóða um alþjóðlega vernd." Meira
5. júlí 2016 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Við vorum öll á EM

Fótboltaáhugafólk hérlendis fékk stóran og langþráðan draum uppfylltan seint á síðasta ári þegar íslenska karlalandsliðið í hinni fögru íþrótt tryggði sér þátttökurétt á Evrópumótinu í fótbolta. Meira

Minningargreinar

5. júlí 2016 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

Gróa Svanheiður Árnadóttir

Gróa Svanheiður Árnadóttir fæddist á Hverfisgötu 40 13. apríl 1930. Gróa lést 19. júní 2016 á Hrafnistu þar sem hún dvaldi síðustu árin. Hún var einkabarn hjónanna Jónínu Ingibjargar Jónsdóttur, f. 23.7. 1896, d. 6.10. 1954, og Árna Teitssonar, f.... Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2016 | Minningargreinar | 1109 orð | 1 mynd

Guðríður Friðlaug Guðjónsdóttir

Guðríður Friðlaug Guðjónsdóttir fæddist 1. nóvember 1926 á Harastöðum á Fellsströnd í Dalasýslu. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 25. júní 2016. Foreldrar hennar voru Guðjón Sigurðsson, f. 26. sept. 1901, d. 21. apr. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2016 | Minningargreinar | 2917 orð | 1 mynd

Héðinn Garðarsson

Héðinn Garðarsson fæddist á Akureyri 27. september 1973. Hann lést 25. júní 2016. Foreldrar hans eru Garðar Helgason, f. 29.5. 1947, og Védís Baldursdóttir, f. 10.7. 1952. Systkini Héðins eru Helgi, f. 1969, Baldur, f. 1971, Ásta, f. 1974, Sigrún, f. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2016 | Minningargreinar | 2104 orð | 1 mynd

Jón Aðalsteinn Jónsson

Jón Aðalsteinn Jónsson fæddist á Halldórsstöðum í Reykjadal 9. janúar 1925. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, 18. júní 2016. Foreldrar hans: Jón Friðriksson, f. 25. nóvember 1899, d. 30. júlí 1990, og Friðrika Sigfúsdóttir, f. 5. mars 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2016 | Minningargreinar | 1935 orð | 1 mynd

Sigríður Steinunn Jónasdóttir

Sigríður Steinunn Jónasdóttir fæddist á Brekkum í Holtum 3. janúar 1954. Hún lést á kvennadeild Landspítalans 26. júní 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Jónas Geir Sigurðsson, f. á Brekkum 17.5. 1931, d. 6.3. 2008, og Guðný Alberta Hammer, f. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2016 | Minningargreinar | 400 orð | 1 mynd

Þórný Jónsdóttir

Þórný Jónsdóttir fæddist á Reyni í Mýrdal 7. september 1954. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi þriðjudaginn 28. júní 2016. Foreldrar hennar eru Jón Sveinsson fæddur 2. apríl 1927 og Erla Pálsdóttir fædd 9. september 1929. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 612 orð | 2 myndir

Telur Má yfirmann Arnórs

Baksvið Jón Þórisson jonth@mbl. Meira
5. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

Úrsögn hefur ekki áhrif á samruna kauphalla

Mikill meirihluti hluthafa kauphallarinnar í London samþykkti samruna við kauphöllina í Frankfurt í gær, en óttast var að niðurstöður atkvæðagreiðslu um úrsögn Breta úr ESB gætu gert þau áform að engu. Meira
5. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 247 orð | 1 mynd

Viðskipti með hlutabréf jukust um 78%

Á fyrri helmingi ársins jukust heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöll Íslands um 78% í samanburði við fyrri árshelming í fyrra. Viðskipti voru með hlutabréf fyrir 290 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins, en 163 milljarða á sama tíma í fyrra. Meira

Daglegt líf

5. júlí 2016 | Daglegt líf | 427 orð | 2 myndir

Fimm ráð til að líða vel í svefnpoka

Í fyrsta lagi er lykilatriði að einangra sig frá jörðinni, því annars streymir mikill hiti frá líkamanum. Meira
5. júlí 2016 | Daglegt líf | 100 orð | 1 mynd

... hlýðið tónana hjá Andakt

Í kvöld kl. 21, þriðjudag 5. júlí, heldur hljómsveitin Andakt upphitunartónleika á Café Rósenberg en síðan liggur leið sveitarinnar á Þjóðlagahátíðina á Siglufirði þar sem hún kemur fram í Siglufjarðarkirkju 8. júlí. Meira
5. júlí 2016 | Daglegt líf | 169 orð | 1 mynd

Leyndardómar Smiðjuhverfisins

Listhópurinn Bermúda býður til götuhátíðar í kvöld kl. 20-22, þriðjudagskvöldið 5. júlí, í Grárri götu 3 (neðri hæð) á Smiðjuvegi. Meðal annarra koma fram Mixed Feels, Harpa Dís 3 vs. Jóa (Mashup (feat. Guetta)) og Berglaug. Meira
5. júlí 2016 | Daglegt líf | 901 orð | 5 myndir

Man vel eftir ilminum úr eldhúsi mömmu

Þau langaði til að auka kryddúrvalið á Íslandi og opnuðu því sælkeraverslun með áherslu á krydd og te. Ólöf og Omry bjóða fólki að koma og lykta af og smakka á, áður en það verslar. Meira

Fastir þættir

5. júlí 2016 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 Rc6 4. Rc3 Bc5 5. Rf3 O-O 6. O-O He8 7. e3 Bb4...

1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 Rc6 4. Rc3 Bc5 5. Rf3 O-O 6. O-O He8 7. e3 Bb4 8. Rd5 e4 9. Rh4 Bd6 10. f3 Rxd5 11. cxd5 exf3 12. Bh3 Re5 13. d4 Rg6 14. Rf5 Bf8 15. Dxf3 d6 16. e4 Rh8 17. Bg2 f6 18. g4 Rf7 19. h4 Dd7 20. g5 g6 21. Rh6+ Rxh6 22. gxh6 f5 23. Meira
5. júlí 2016 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Akranes Ísabella Líf fæddist 21. maí. 2015 kl. 19.43 á Akranesi. Hún vó...

Akranes Ísabella Líf fæddist 21. maí. 2015 kl. 19.43 á Akranesi. Hún vó 3.560 g og var 53 cm að lengd. Foreldrar hennar eru Hulda Ósk Guðbjörnsdóttir og Gunnar Örn... Meira
5. júlí 2016 | Fastir þættir | 176 orð

Álitamál. S-Allir Norður &spade;10 &heart;D ⋄ÁK86532 &klubs;Á875...

Álitamál. S-Allir Norður &spade;10 &heart;D ⋄ÁK86532 &klubs;Á875 Vestur Austur &spade;K65 &spade;ÁDG9874 &heart;K &heart;853 ⋄DG74 ⋄10 &klubs;DG642 &klubs;K10 Suður &spade;32 &heart;ÁG1097642 ⋄9 &klubs;93 Suður spilar 5&heart;... Meira
5. júlí 2016 | Í dag | 229 orð | 1 mynd

Eggert Ólafur Briem

Eggert fæddist á Grund í Eyjafirði 5. júlí 1840. Foreldrar hans voru Ólafur Gunnlaugsson Briem, bóndi, timburmeistari og skáld á Grund, og k.h., Dómhildur Þorsteinsdóttir húsfreyja. Meira
5. júlí 2016 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Fannar Guðmundsson

30 ára Fannar ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk MSc-prófi í verkfræði frá DTU og er að framleiða íslenskt gin, Himbrima, sem er að koma á markað nú í vikunni. Maki: Anna Gréta Oddsdóttir, f. 1988, blaðamaður og flugfreyja. Meira
5. júlí 2016 | Í dag | 302 orð

Fákar, björt framtíð og sólskinsskap

Davíð Hjálmar Haraldsson er með hugann við Hestamannamótið á Hólum á Boðnarmiði: „Þau hross vöktu hrifningu og lukku sem hreinræktuð voru og stukku. Best var Sól mín frá Stað,“ Sigurður kvað, „ég sauð hana niður í krukku. Meira
5. júlí 2016 | Í dag | 621 orð | 3 myndir

Hún tók síðast á móti langömmubarni 82 ára

Dýrfinna fæddist í Reykjavík 5. júlí 1931 og ólst þar upp í Seljalandi sem var sveitabýli þar sem nú eru gatnamót Háaleitisbrautar, Safamýrar og Ármúla: „Þetta var nú ekki mikill búskapur en mamma var með tvær mjólkandi kýr, 20 kindur og hænsni. Meira
5. júlí 2016 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Krista Sigríður Hall

30 ára Krista ólst upp í Noregi og í Reykjavík, býr þar, lauk prófi sem grafískur hönnuður frá LHÍ og er listrænn stjórnandi hjá Rosa Mosa ehf. Maki: Árni Gunnar Gunnarsson, f. 1983, rafvirki. Dóttir: Mekkín Árnadóttir Hall, f. 2015. Meira
5. júlí 2016 | Í dag | 10 orð

Mörg er ráðagerð mannshjartans en áform Drottins standa. (Orðskv. 19:21)...

Mörg er ráðagerð mannshjartans en áform Drottins standa. (Orðskv. Meira
5. júlí 2016 | Í dag | 200 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Jóhann Pétur Ragnarsson Ragnheiður Ása Helgadóttir 85 ára Dýrfinna Helga Sigurjónsdóttir Guðjón Hreinn Daníelsson Halldóra H. Óladóttir Ingibjörg Magnúsdóttir Páll Vígkonarson Sigurður Tr. Meira
5. júlí 2016 | Fastir þættir | 284 orð

Víkverji

Það eru allir hérna,“ hrópaði einn glaðbeittur gutti á félaga sinn og saman hlupu þeir inn í þvöguna á Skólavörðuholti í gærkvöldi, þegar mannfjöldinn beið eftir að „strákarnir okkar“ birtust á rauðu rútunni. Meira
5. júlí 2016 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. júlí 1851 Þjóðfundurinn var settur í Lærða skólanum í Reykjavík. Fundurinn stóð í rúman mánuð og var rætt um frumvarp dönsku stjórnarinnar um réttarstöðu Íslands. 5. Meira
5. júlí 2016 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Þorgrímur Valur Sveinsson

30 ára Þorgrímur ólst upp í Svíþjóð og á Stöðvarfirði, býr í Fellabæ og starfar við hausþurrkun hjá Haustaki í Fellabæ. Maki: Fanny Ósk Mittelstein, f. 1991, verslunarmaður. Sonur: Magnús Orri Þorgrímsson, f. 2007. Foreldrar: Sveinn Orri Harðarson, f. Meira
5. júlí 2016 | Árnað heilla | 257 orð | 1 mynd

Æðarvarp og rekaviður á jörðinni

Helga Björg Ingimarsdóttir, sauðfjár- og æðarbóndi á Höfnum á Skaga, er fimmtug í dag. „Þetta er hlunnindajörð, við erum með æðarvarp og rekavið og hefðbundinn búskap, kindur og hesta. Meira

Íþróttir

5. júlí 2016 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Aflýsir fyrirhuguðu brúðkaupi

Velski miðjumaðurinn Joe Ledley neyðist til að aflýsa fyrirhuguðu brúðkaupi sínu vegna góðs árangurs Wales á Evrópumótinu í knattspyrnu. Meira
5. júlí 2016 | Íþróttir | 420 orð | 3 myndir

Armenski miðjumaðurinn Henrikh Mkhitaryan er sagður vera staddur í...

Armenski miðjumaðurinn Henrikh Mkhitaryan er sagður vera staddur í Manchester-borg til að gangast undir læknisskoðun hjá Manchester United. Mkhitaryan er 27 ára og á eitt ár eftir af samningi hjá Dortmund. Meira
5. júlí 2016 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Borgunarbikar karla 8 liða úrslit: Þróttur R. – FH 0:3 Þórarinn...

Borgunarbikar karla 8 liða úrslit: Þróttur R. – FH 0:3 Þórarinn Ingi Valdimarsson 21., 48., Kristján Flóki Finnbogason 54. Borgunarbikar kvenna ÍBV – Selfoss 5:0 Rebekah Bass 24., Cloe Lacasse 41., 45., 57., Sigríður Lára Garðarsdóttir 80. Meira
5. júlí 2016 | Íþróttir | 247 orð | 2 myndir

Einstefna á Hásteinsvelli

Í EYJUM Arnar Gauti Grettisson sport@mbl.is ÍBV er komið áfram í Borgunarbikar kvenna eftir sannfærandi sigur á Selfossi, 5:0. Cloe Lacasse skoraði þrennu í leiknum og Sigríður Lára og Rebekkah Bass sitt markið hvor. Staðan í hálfleik var 3:0 fyrir ÍBV. Meira
5. júlí 2016 | Íþróttir | 337 orð | 2 myndir

Eva Björk hefur söðlað um

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Handknattleikskonan Eva Björk Davíðsdóttir hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Solna Håndball sem er frá nágrannbæ Stavangurs. Meira
5. júlí 2016 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Evrópumótið hefst í dag á Urriðavelli

Evrópumót kvennalandsliða í golfi hefst í dag á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi í Garðabæ. Mótinu lýkur laugardaginn 9. júlí, en þetta er stærsta alþjóðlega golfmót sem haldið hefur verið á Íslandi til þessa. Meira
5. júlí 2016 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Giggs þarf að standa á eigin fótum

Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, styður þá ákvörðun nýráðins knattspyrnustjóra félagsins, José Mourinho, að leyfa Ryan Giggs að yfirgefa Manchester. Meira
5. júlí 2016 | Íþróttir | 125 orð | 2 myndir

ÍBV – Selfoss 5:0

Hásteinsvöllur, Borgunarbikar kvenna, 8 liða úrslit, mánudaginn 4. júlí 2016. Skilyrði : Sól og blíða, völlurinn frábær, 14 stiga hiti. Skot : ÍBV 19 (13) – Selfoss 7 (5). Horn : ÍBV 6 – Selfoss 2. Meira
5. júlí 2016 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Íslensk sumur skilja mismikið eftir sig og sitja mismikið í minningunni...

Íslensk sumur skilja mismikið eftir sig og sitja mismikið í minningunni. Meira
5. júlí 2016 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Arna Stefanía Guðmundsdóttir hlaupakona úr FH er ein fimm íslenskra frjálsíþróttamanna sem taka þátt í Evrópumótinu sem hefst í Amsterdam á morgun. • Arna Stefanía fæddist 1995. Meira
5. júlí 2016 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 8-liða úrslit: Laugardalsvöllur: Fram...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 8-liða úrslit: Laugardalsvöllur: Fram – Selfoss 19.15 Borgunarbikar kvenna, 8-liða úrslit: Kópavogsv.: Breiðablik – HK/Vík. 19.15 Samsungvöllur: Stjarnan – Haukar 19.15 2. Meira
5. júlí 2016 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Liverpool vill fá Ragnar

Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool vill fá varnarmann íslenska landsliðsins, Ragnar Sigurðsson, til liðs við sig. Meira
5. júlí 2016 | Íþróttir | 170 orð | 2 myndir

Mayor tryggði Þór/KA sæti í undanúrslitunum

Á Þórsvelli Einar Sigtryggsson sport@mbl. Meira
5. júlí 2016 | Íþróttir | 934 orð | 2 myndir

Peningarnir skila sér til baka til hreyfingarinnar

EM Í FÓTBOLTA Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, var bæði stolt og þreytt eftir að EM-ævintýri íslenska karlalandsliðsins lauk með tapi gegn Frökkum. Meira
5. júlí 2016 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Sigur og tap á fyrsta degi í Gautaborg

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, vann einn og tapaði einum leik á fyrsta keppnisdegi á Opna Evrópumótinu í Gautaborg í gær. Meira
5. júlí 2016 | Íþróttir | 430 orð | 1 mynd

Var Ísland með eitt af átta bestu liðunum?

Í París Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Er íslenska karlalandsliðið í hópi átta bestu liða í Evrópu? Já, samkvæmt niðurstöðu Evrópukeppninnar 2016 sem lýkur í Frakklandi á sunnudaginn kemur. Meira
5. júlí 2016 | Íþróttir | 95 orð | 2 myndir

Þór/KA – Fylkir 1:0

Þórsvöllur, Borgunarbikar kvenna, 8 liða úrslit, mánudaginn 4. júlí 2016. ÞórKA : Cecilia Santiago - Karen Nóadóttir, Írunn Þorbjörg Aradóttir, Sandra María Jessen, Lára Einarsdóttir, Stephany Mayor, Anna Rakel Pétursdóttir (Katla Ósk Rakelardóttir 86. Meira
5. júlí 2016 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

Þróttur R. – FH 0:3

Þróttarvöllur, Borgunarbikar karla, 8 liða úrslit, mánudaginn 4. júlí 2016. Skilyrði : Sól og blíða í Laugardalnum. Völlurinn rennisléttur en nokkuð þurr eftir sólríkan og fallegan dag. Skot : Þróttur 9 (5) – FH 7 (5). Meira
5. júlí 2016 | Íþróttir | 385 orð | 2 myndir

Þægilegur sigur

Á Þróttarvelli Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is FH vann nokkuð þægilegan 3:0 sigur þegar liðið mætti Þrótti Reykjavík í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu á Þróttaravellinum í gærkvöldi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.