Greinar þriðjudaginn 9. ágúst 2016

Fréttir

9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 96 orð

Annar í gæsluvarðhaldi eftir skotárásina

Maðurinn sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur leitað að í tengslum við rannsókn hennar á skotárás í Fellahverfinu í Breiðholti á föstudagskvöld var handtekinn í umdæminu í gær og úrskurðaður í gæsluvarðhald til 12. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Aukin verkefni á Íslandi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Verkefnin á Þeistareykjum gefa okkur nýjan grunn hér heima en hann hefur ekki verið undanfarin ár,“ segir Sigurður Sigurðsson, forstjóri Jarðborana hf. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 75 orð | 2 myndir

Ákveðum ekki kjördag undir hótunum

Sigríður Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir ekki hægt að ákveða kjördag alþingiskosninga mikið fyrr en stjórnarskrá gerir ráð fyrir undir hótunum frá stjórnarandstöðu. Sigríður vísar til ummæla Oddnýjar G. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Litlibær í Skötufirði Þessi litli og þjóðlegi bær var reistur árið 1895 og hefur verið í vörslu Þjóðminjasafnsins frá 1999. Húsið er úr timbri með steinhlöðnum veggjum upp að langhliðum og grasi á þökum. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Átta ára áttunda áttunda

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Birta Líf Rúnarsdóttir varð átta ára gömul í gær en talan átta spilar stórt hlutverk í hennar lífi því hún kom í heiminn áttunda ágúst árið 2008, átta mínútur í átta. Meira
9. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Bakslag fyrir her Assads

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Uppreisnarmenn hafa rofið umsátur hersveita Bashars al-Assads Sýrlandsforseta í Aleppo, stærstu borg landsins. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

„Það er setið um góða iðnaðarmenn“

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

„Þetta er fordæmalaus ósvífni“

Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Sjávarútvegsfyrirtækið Hafnarnes VER hf. seldi meginhluta aflaheimilda sinna til HB Granda hf. 26. júlí síðastliðinn. Aflaheimildirnar verða nýttar til að tryggja afla til vinnslu á Vopnafirði. Meira
9. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Bensínsprengjum hent á hóp fólks

Alls særðust 15 manns, þeirra á meðal eins árs gömul stúlka, þegar bensínsprengjum var kastað á hóp fólks í Tókýó í fyrradag. Fólkið hafði safnast saman til að taka þátt í hátíðarhöldum og skrúðgöngu. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 296 orð | 2 myndir

Brún tré og runnar vegna skordýraplága

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sumarið hefur verið gott fyrir skordýrin eins og aðrar lífverur í landinu. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 88 orð

Djúpborun að hefjast

Undirbúningur á borstað vegna djúpborunarverkefnisins á Reykjanesi hefst næstu daga. Borhola nr. 15 verður dýpkuð úr 2.500 metrum í 3.000 til 3.500 metra. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Faraldrar rísa og hníga

Spurð um hugsanlegar aðgerðir gegn skaðvöldum í skógum og görðum tekur Brynja Hrafnkelsdóttir fram að slíkir skordýrafaraldrar komi í hrinum sem dvíni en gjósi svo gjarnan upp síðar. Það sé misjafnt hvað fólk geti hugsað sér að lifa við. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Fjölþætt samstarf

Fiskúrgangur heyrir nú nánast sögunni til enda er nýtingarhlutfallið á hverjum þorski sem kemur á land yfir 95%. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 274 orð

Fleiri góð tilboð borist

Ný tilboð hafa verið gerð í jörðina Fell sem á land að Jökulsárlóni. Lögmenn Suðurlandi hafa afhent sýslumanninum á Suðurlandi þau tilboð sem borist hafa og voru þau kynnt eigendum jarðarinnar á fundi í gær. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Forsetinn á Facebook

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, bauð Íslendinga velkomna á Facebook-síðu forsetaembættisins í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem forseti Íslands heldur úti Facebook-síðu. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Forsætisnefnd ráðgerir 13 þingfundi á haustþinginu

Alþingismenn snúa í vikunni til starfa að loknu sumarleyfi. Forsætisnefnd Alþingis afgreiddi á fundi sínum 17. maí sl. breytingar á starfsáætlun 145. löggjafarþings þar sem gert var ráð fyrir sumarfundum. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Frítíminn mikilvægur

„Ef skortur á frítíma til að sinna heilsu reynist áhrifaþáttur í sambandi hagsveiflu og hjartaáfalla þá getur þetta verið ábending til vinnuveitenda og sveitarfélaga að hlúa að því að fólk hafi sveigjanlegan vinnutíma og frítöku. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Fyrirmyndunum er fylgt

Ný kirkja í Krýsvík, sem húsasmíðanemar í Hafnarfirði smíða og setja saman, verður væntanlega komin á sinn stað að ári. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Hafa fengið nokkra túnfiska

Aðeins einn túnfiskur var í fyrstu lögninni hjá túnfiskveiðibátnum Jóhönnu Gísladóttur GK. Hún var dregin á laugardag en skipið hélt til veiða síðdegis á fimmtudag. Skipverjar reyndu fyrst fyrir sér um 200 sjómílur suður af landinu. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 517 orð | 2 myndir

Hjartaheilsa karla verri í uppsveiflu

Baksvið Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Sveiflur í efnahagskerfinu hafa áhrif á heilsu fólks og líklegra er að líkamlegri heilsu hraki í uppsveiflu frekar en í kreppu. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 217 orð

Iðnaðarmenn skortir mjög

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Það er augljóslega verulegur skortur á iðnaðarmönnum í mannvirkjagerð hér á landi enda mörg stór verkefni mönnuð með erlendu vinnuafli,“ segir Þorbjörn Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samiðnar. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Íslensk ber komin í verslanir

Íslensk ber eru komin í verslanir. Vínberið að Laugavegi 43 fékk fyrstu sendinguna frá Vestfjörðum fyrir helgina. Stærsti hluti sendingarinnar var aðalbláber og eru enn nokkrir pakkar óseldir. Bláber og krækiber kláruðust fljótlega. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Íslenski fáninn seldur til Kanada

Íslenski fáninn nýtur vaxandi vinsælda meðal erlendra ferðamanna, ekki síst Vestur-Íslendinga í Kanada sem kaupa slíka og draga að húni við heimili sín. Þetta segir Guðrún Þorvaldsdóttir sem rekur Íslensku fánasaumastofuna á Hofsósi. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 112 orð

Kannabis í iðnaðarhúsi í Garðabæ

Nokkur fíkniefnamál komu til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku, en hún stöðvaði m.a. kannabisræktun í iðnaðarhúsnæði í Garðabæ og lagði hald á rúmlega 70 kannabisplöntur. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Léleg heilsa líklegri í uppsveiflu

Sveiflur í efnahagskerfinu hafa áhrif á heilsu fólks og líklegra er að líkamlegri heilsu hraki í uppsveiflu frekar en í kreppu. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Markus Eriksson kvartett á Kex

Kvartett sænska gítarleikarans Markus Eriksson kemur fram á djasstónleikum á Kex hosteli við Skúlagötu 28 í kvöld kl. 20.30. Með Eriksson leika Hjörtur Stephensen á gítar, Birgir Steinn Theódórsson á kontrabassa og Óskar Kjartansson á trommur. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Menn og hvalir fá mikinn makríl

„Þetta er góð veiði hjá flestum, ég sé að hér eru margir með átta tonn og jafnvel meira. Dögg landaði tvisvar í gær. Það voru 13,5 tonn í fyrra skiptið og svo 13,9 tonn í seinna skiptið. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Norður-Atlantshafið bleytir ferðamenn

Rólegt fjölskyldufólk í Dyrhólaey á meðan hrammur hafsins teygir sig alltaf nær og nær. Þeir sem voru á staðnum töldu að brimgusurnar hefðu náð 15-20 metra hæð. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 200 orð

Núgildandi lög veita litla vörn

„Stjórn samtaka sjávarútvegssveitarfélaga leggur áherslu á að sveitarfélög hafi skýran forkaupsrétt þegar skip með aflaheimildum, aflaheimildir, eða hlutir í lögaðila sem á skip með aflaheimildum eru seld til aðila með heimilisfesti í öðru... Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 382 orð | 3 myndir

Nýja kirkjan senn tilbúin

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hafist verður handa í næsta mánuði við hleðslu á grunni kirkju í Krýsuvík. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Nýr leikskóli opnaður í Hafnarfirði

„Þetta þýðir að öll börn 18 mánaða og eldri í þessu barnvæna hverfi munu fá pláss,“ segir Svava Björg Mörk, í samtali við Morgunblaðið. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Nýr listrænn stjórnandi Listahátíðar

Vigdís Jakobsdóttir hefur verið ráðin listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík frá 1. október 2016 til fjögurra ára. Alls sóttu 16 um starfið þegar það var auglýst fyrr í sumar. Meira
9. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Rannsóknin sé í samræmi við alþjóðalög

Markus Ederer, aðstoðarutanríkisráðherra Þýskalands, hvetur tyrknesk stjórnvöld til að sýna stillingu og virða alþjóðalög í aðgerðum sínum gegn þeim sem stóðu á bak við valdaránstilraunina sem gerð var í Tyrklandi um miðjan júlí sl. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 192 orð | 3 myndir

Ráðið í stöður hjá Skógræktinni

Aðalsteinn Sigurgeirsson, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir og Hreinn Óskarsson hafa verið ráðin í stjórnunarstöður sem auglýstar voru hjá Skógræktinni fyrr í sumar. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Risaflugskýli rís brátt

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir við nýtt flugskýli Icelandair á Keflavíkurflugvelli eru í fullum gangi. Fyrsta skóflustungan að nýja skýlinu var tekin í byrjun júní. Jarðvegsframkvæmdir hafa staðið yfir í sumar. Meira
9. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Særðir og látnir lágu sem hráviði

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Sjálfsvígssprengjumaður úr röðum talibana myrti minnst 70 manns er hann sprengdi sig í loft upp á sjúkrahúsi í borginni Quetta í Pakistan. Þá særðust yfir 100 manns í ódæðinu, sumir hverjir lífshættulega. Meira
9. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Tveimur háskólamönnum var rænt

Vopnaðir menn rændu tveimur háskólaprófessorum á götu úti í afgönsku höfuðborginni Kabúl. Mennirnir eru með ríkisfang í Bandaríkjunum og Ástralíu. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 61 orð

Verð á nýjum bílum hefur lækkað

Að undanförnu hafa bílaumboð almennt lækkað verð nýrra bifreiða um 3-5% hérlendis. Helsta ástæðan fyrir verðlækkuninni er sú að gengi íslensku krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum hefur styrkst nokkuð undanfarið. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 194 orð | 2 myndir

Verkfæri í skóla margbreytileikans

Norræn ráðstefna um eflandi leiðir til að mæta fjölbreyttum nemendahópum verður haldin á Grand Hótel Reykjavík dagana 9. og 10. september næstkomandi. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 1492 orð | 2 myndir

Viðvörunarbjöllurnar voru alls staðar en það var slökkt á þeim

Viðtal Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnesi Signý Óskarsdóttir sagði nýlega frá því í spjallþætti í sjónvarpi hvernig hún tókst á við mikla streitu og breytti lífi sínu í kjölfarið. Meira
9. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Þegar kjördagur verður ákveðinn þá kemur málþóf

„Össur Skarphéðinsson og Oddný G. Harðardóttir tala í takt. Meira

Ritstjórnargreinar

9. ágúst 2016 | Leiðarar | 521 orð

Fjárhagslegt leynimakk Samfylkingar er óbreytt

Krafan um kosningar er undarleg þegar horft er til eins krefjandans Meira
9. ágúst 2016 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Gleymd fyrirheit?

Vef-Þjóðviljinn bendir á að skatttekjur ríkis og sveitarfélaga hafi vaxið verulega. Þannig hafi tekjuskattur hækkað um 21%: Við þessar aðstæður er augljóst að auðvelt er að lækka tekjuskattshlutfallið verulega. Meira

Menning

9. ágúst 2016 | Tónlist | 47 orð | 4 myndir

46. alþjóðlega keltneska listahátíðin var sett í bænum Lorient í...

46. alþjóðlega keltneska listahátíðin var sett í bænum Lorient í vesturhluta Frakklands um helgina og stendur í tíu daga. Í ár taka þátt meira en 5. Meira
9. ágúst 2016 | Tónlist | 143 orð | 1 mynd

Auðn lenti í 3. sæti á Wacken

Íslenska þungarokkshljómsveitin Auðn lenti nýverið í 3. sæti í úrslitakeppni Wacken Metal Battle á stærstu þungarokkshátíð heims, Wacken Open Air. Meira
9. ágúst 2016 | Tónlist | 692 orð | 1 mynd

„Strauss með frönskum“

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
9. ágúst 2016 | Dans | 59 orð | 1 mynd

Dansiball í Lúxemborgargörðunum

Fjöldi fólks kom saman í Lúxemborgargörðunum í París sl. sunnudag uppáklætt í 19. aldar föt sér til tilbreytingar. Slegið var upp dansiballi fyrir prúðbúna fólkið sem dansaði almennum gestum og gangandi til ánægju og yndisauka. Meira
9. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 384 orð | 14 myndir

Jason Bourne Nokkur ár eru liðin frá því Jason Bourne lét sig hverfa...

Jason Bourne Nokkur ár eru liðin frá því Jason Bourne lét sig hverfa. Tímann hefur hann notað til að fá minni sitt aftur. Metacritic 62/100 IMDb 8,9/100 Laugarásbíó 22.00, 22.30 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22. Meira
9. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 54 orð | 1 mynd

Leynilíf Gæludýra

Hundurinn Max hefur ekki yfir miklu að kvarta. Tilveran tekur þó krappa beygju þegar eigandi Max kemur heim með flækingshund. Metacritic 61/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 15.30, 15.50, 16.00, 18.00, 18.00, 20.00 Sambíóin Álfabakka 12.00, 13.00, 14.00, 15. Meira
9. ágúst 2016 | Myndlist | 904 orð | 1 mynd

Ljóðrænn spuni á vegg

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta hittist bara svona skemmtilega á, en báðar sýningarnar hafa átt sér nokkurn aðdraganda,“ segir Anna Jóa, myndlistarmaður og listfræðingur, sem sýnir verk sín á tveimur samsýningum um þessar mundir. Meira
9. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 110 orð | 2 myndir

Sjálfsmorðsgengið halar inn milljónir

Bandaríska ofurhetjumyndin Suicide Squad tyllti sér á toppinn á aðsóknarlista bíóhúsanna þessa helgina en alls sáu hátt í níu þúsund manns myndina. Meira
9. ágúst 2016 | Myndlist | 48 orð

Skapnaðir

Teikningin starir tortryggin á mig. Út úr pappírnum. Mynstrið í kjólnum tekur á sig mynd torkennilegrar skepnu sem gjóir á mig auga. Hún er að vakna af dvala. Kraginn á flíspeysunni teygir sig eins og leðurblökuvængur upp úr hrúgunni. Meira
9. ágúst 2016 | Myndlist | 64 orð | 1 mynd

Solveig Edda í Edinborgarhúsinu

Myndlistarkonan Solveig Edda Vilhjálmsdóttir hefur opnað einkasýningu í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Sýningin nefnist Fullum trúnaði heitið og fjallar um ýmsar óskir og þrár. „Öll eigum við leyndarmál, en fæst okkar bera þau alein. Meira
9. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 75 orð | 2 myndir

Suicide Squad

Leynileg ríkisstofnun, A.R.G.U.S., býr til sérsveit sem er skipuð ofurillmennum, sem kallast "Suicide Squad". Þeim er falið að leysa hættulegustu verkefnin hverju sinni í skiptum fyrir styttri fangelsisdóma. IMDb 8,5/10 Sambíóin Álfabakka 12.00, 14. Meira
9. ágúst 2016 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

The Maccabees leggur upp laupana

Breska indírokksveitin The Maccabees sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem hún tilkynnti það að hún væri hætt. Sveitin var stofnuð árið 2002 í London og hefur síðan þá sent frá sér fjórar breiðskífur, nú síðast Marks to Prove It sem kom út í fyrra. Meira

Umræðan

9. ágúst 2016 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd

Af fótboltamótum 2016

Eins og landanum verður í fersku minni um langa hríð tók íslenska landsliðið þátt í Evrópukeppninni í fótbolta fyrr í sumar svo eftir var tekið; liðið sló í gegn með framgöngu sinni og landsmenn fóru alla leið í stuðningnum, svitnuðu, tárfelldu, öskruðu... Meira
9. ágúst 2016 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Dýrin í skóginum

Eftir Stefaníu Jónasdóttur: "... blóðhefndin hefur engin landamæri svo það er um að gera að halda þessu fólki uppi og nú fá þeir stúdentaíbúðir á Bifröst." Meira
9. ágúst 2016 | Aðsent efni | 1191 orð | 1 mynd

Einfalt heilbrigðiskerfi eða tvöfalt?

Eftir Sigurbjörn Sveinsson: "Ráðstafanir stjórnvalda í þá átt að ná fram „hagræðingu“ og mæta sparnaðarsjónarmiðum með takmarkaðri og ófullnægjandi heilbrigðisþjónustu er stærsti einstaki áhrifavaldurinn til að þróa heilbrigðiskerfið í átt til tvöföldunar." Meira
9. ágúst 2016 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Leikur Landsvirkjunar með almenning

Eftir Elías Elíasson: "Þessir auknu fjármunir frá almenningi fara væntanlega í arðgreiðslur til ríkissjóðs, sem aftur notar þær til að niðurgreiða orku til valinna notenda." Meira
9. ágúst 2016 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd

Vaðlaheiðargöng verða ávísun á taprekstur

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Öllum landsbyggðarþingmönnum hefði mátt vera ljóst að Vaðlaheiðargöng verða bara ávísun á taprekstur." Meira

Minningargreinar

9. ágúst 2016 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd

Ásta Aðalheiður Sigurbjörnsdóttir

Ásta Aðalheiður Sigurbjörnsdóttir fæddist 5. janúar 1940. Hún lést 22. júlí 2016. Útför Ástu fór fram 6. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2016 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Fanney Sigurðardóttir

Fanney Sigurðardóttir fæddist 30. október 1922. Hún lést 25. júlí 2016. Útför Fanneyjar fór fram 6. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2016 | Minningargreinar | 401 orð | 1 mynd

Guðni Gunnar Jónsson

Guðni Gunnar Jónsson fæddist 16. mars 1932. Hann lést 12. júlí 2016. Útför Guðna Gunnars fór fram 22. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2016 | Minningargreinar | 707 orð | 1 mynd

Guðrún Benediktsdóttir

Guðrún Benediktsdóttir fæddist 3. júní 1940. Hún lést 19. júlí 2016. Útför Guðrúnar fór fram 2. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2016 | Minningargreinar | 957 orð | 1 mynd

Ingibjörg Pétursdóttir

Ingibjörg Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 24. nóvember 1933. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. júlí 2016. Hún var dóttir hjónanna Péturs Jóhannessonar bílstjóra, f. 27. október 1890, d. 13. mars 1964, og Ólafíu Ólafsdóttur húsmóður, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1543 orð | 1 mynd

Jóel Bachmann Jóelsson

Jóel Bachmann Jóelsson fæddist 24. júní 1926 í Bakkakoti í Leiru. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 1. ágúst 2016. Foreldrar hans voru Guðríður Ingvarsdóttir, f. 30. apríl 1900, d. 2. júlí 1957, og Jóel Jónasson, f. 12. september 1894, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2016 | Minningargreinar | 822 orð | 1 mynd

Magnús Ingi Sigurðsson

Magnús Ingi Sigurðsson fæddist á Akureyri 6. september 1930. Hann lést 31. júlí 2016. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Elíasson trésmíðameistari, f. 1904, d. 1993, og María Magnúsdóttir húsfreyja, f. 1899, d. 1978. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2016 | Minningargreinar | 614 orð | 1 mynd

Magnús Ólafsson

Magnús Ólafsson fæddist 8. febrúar 1943. Hann lést 24. júlí 2016. Útför Magnúsar fór fram 2. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1927 orð | 1 mynd

María Sigurbjörnsdóttir

María Sigurbjörnsdóttir fæddist 4. febrúar 1940 á Akureyri. Hún lést á Landspítalanum 1. ágúst 2016. Foreldrar hennar voru Steinunn Ingibjörg Jónsdóttir, húsmóðir á Akureyri, f. 10.10. 1902, d. 23.4. 1992, og Sigurbjörn Þorvaldsson bifreiðastjóri, f.... Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1093 orð | 1 mynd

Njáll Þórðarson

Njáll Þórðarson fæddist 11. júní 1932 á Hrafnseyri við Arnarfjörð. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi 21. júlí 2016. Foreldrar hans voru: Daðína Jónasdóttir og Þórður Njálsson. Þeim varð 11 barna auðið. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2016 | Minningargreinar | 340 orð | 1 mynd

Óttar Björnsson

Óttar Björnsson fæddist 3. júlí 1929. Hann andaðist 15. júlí 2016. Útför Óttars fór fram 25. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2016 | Minningargreinar | 685 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Jóhannsdóttir

Sigurbjörg Jóhannsdóttir fæddist 10. mars 1941. Hún lést 24. júlí 2016. Útför Böggýjar fór fram 2. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2016 | Minningargreinar | 447 orð | 1 mynd

Sveinn P. Jakobsson

Sveinn Peter Jakobsson fæddist 20. júlí 1939. Hann lést 12. júlí 2016. Útför Sveins fór fram 22. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 104 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri farþegar með Icelandair í mánuði

Farþegum í millilandaflugi Icelandair fjölgaði um 18% í júlí frá sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í tilkynningu Icelandair Group til Kauphallar. Meira
9. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 231 orð | 1 mynd

Fjárfestar sjá fyrir minni verðbólgu

Undanfarna mánuði hefur ávöxtunarkrafa verðtryggðra skuldabréfa farið hækkandi en á sama tíma hefur krafan á óverðtryggð bréf þróast í öfuga átt og farið lækkandi. Meira
9. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 514 orð | 2 myndir

Styrking krónunnar skilar sér í verðlækkun nýrra bíla

Baksvið Jón Þórisson jonth@mbl.is Almennt hafa bílaumboð hér á landi lækkað verð nýrra bifreiða um 3-5% að undanförnu, þó að á því séu undantekningar. Þetta kemur fram í samtölum við fulltrúa bílaumboðanna. Meira

Daglegt líf

9. ágúst 2016 | Daglegt líf | 454 orð | 2 myndir

Allskonar útivist fyrir allskonar fólk

Í pistlum undanfarinna vikna höfum við starfsmennirnir á Úlfljótsvatni lagt mikla áherslu á gönguferðir og tjaldútilegur. Þeir sem hallast ekki að þess háttar ferðalögum hafa því kannski ekki fengið mikið fyrir sinn snúð. Meira
9. ágúst 2016 | Daglegt líf | 92 orð | 1 mynd

. . . hugið að berjatínslu

Útlit er fyrir góða berjasprettu um allt land og haft er fyrir satt að berjaáhugafólk fyrir norðan og austan sé þegar farið að tína ber. Meira
9. ágúst 2016 | Daglegt líf | 138 orð | 1 mynd

Kynning á furðusagnahátíð

Skipulagshópur Icecon: furðusagnahátíðar á Íslandi heldur óformlega kynningu um hátíðina kl. 20 í kvöld, þriðjudagskvöldið 9. ágúst, í Stúdentakjallaranum. Meira
9. ágúst 2016 | Daglegt líf | 117 orð | 1 mynd

Misstu hlutverkið

Símasjálfsalar og símaklefar gegndu gríðarlega stóru hlutverki á árum áður í bókum jafnt sem kvikmyndum um glæpi og glæpagengi. Meira
9. ágúst 2016 | Daglegt líf | 1205 orð | 3 myndir

Síðasti símaklefinn er í Súðavík

Tíkallasíminn í símaklefanum í Súðavík svínvirkar. Rétt eins og Litla skiptibókasafnið í Súðavík, sem Dagbjört Hjaltadóttir, grunnskólakennari, setti þar á laggirnar stuttu eftir meinta aftengingu allra almenningssíma á landinu er snjallsímarnir höfðu tekið öll völd. Meira

Fastir þættir

9. ágúst 2016 | Í dag | 172 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. d4 c6 3. c4 e6 4. e3 Bd6 5. Rc3 f5 6. g3 Rd7 7. Bg2 Rgf6 8...

1. Rf3 d5 2. d4 c6 3. c4 e6 4. e3 Bd6 5. Rc3 f5 6. g3 Rd7 7. Bg2 Rgf6 8. O-O O-O 9. b3 Re4 10. Bb2 Df6 11. Rd2 Dh6 12. Rdxe4 fxe4 13. De2 Rf6 14. f3 exf3 15. Bxf3 Bd7 16. Hae1 Hae8 17. Ra4 dxc4 18. bxc4 e5 19. c5 Bc7 20. e4 Dg6 21. Dc4+ Df7 22. Meira
9. ágúst 2016 | Í dag | 172 orð

Auðráðin gáta. A-NS Norður &spade;1042 &heart;ÁK94 ⋄G3 &klubs;ÁD92...

Auðráðin gáta. A-NS Norður &spade;1042 &heart;ÁK94 ⋄G3 &klubs;ÁD92 Vestur Austur &spade;KG9 &spade;87653 &heart;DG108532 &heart;76 ⋄1072 ⋄9654 &klubs;-- &klubs;64 Suður &spade;ÁD &heart;-- ⋄ÁKD8 &klubs;KG108753 Suður spilar 7&klubs;. Meira
9. ágúst 2016 | Árnað heilla | 231 orð | 1 mynd

„Að verða faðir færði líf mitt á dýpra stig“

Tryggvi Hjaltason, framleiðandi hjá CCP, er þrítugur í dag. Hann stundaði nám í Embry Riddle University í Arizona-ríki í Bandaríkjunum í „Security and Intelligence Studies“ og lagði einnig stund á liðsforingjaþjálfun fyrir Bandaríkjaher. Meira
9. ágúst 2016 | Í dag | 21 orð

Ég hef augu mín til fjallanna, hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur...

Ég hef augu mín til fjallanna, hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar. (Sálm. Meira
9. ágúst 2016 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Flóki Guðmundsson

40 ára Flóki er Reykvíkingur, er með MA-gráðu í heimspeki og er verkefnastjóri hjá Miðlun. Maki : Eyrún Baldursdóttir, f. 1975, læknir á Landakoti. Börn : Dýrleif Kristín, f. 2007, og Auður Eldey, f. 2011. Foreldrar : Guðmundur Ólafsson, f. Meira
9. ágúst 2016 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

Heiðdís Eva Óskarsdóttir og Anja Sæberg Björnsdóttir héldu tombólu fyrir...

Heiðdís Eva Óskarsdóttir og Anja Sæberg Björnsdóttir héldu tombólu fyrir utan Austurver og færðu Rauða krossinum á Íslandi 2.270... Meira
9. ágúst 2016 | Árnað heilla | 462 orð | 4 myndir

Jafnréttis- og mannréttindamál í brennidepli

Steinunn Rögnvaldsdóttir er fædd á Akureyri hinn 9. ágúst 1986 en fluttist ásamt foreldrum sínum og bróður innan við árs gömul að Flugumýrarhvammi í Skagafirði árið 1987 þar sem foreldrar hennar hófu búskap. Meira
9. ágúst 2016 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Lilja Bjargey Pétursdóttir

30 ára Lilja er úr Vesturbæ Reykjavíkur en býr í Vesturbæ Kópavogs. Hún er landfræðingur að mennt og starfar sem sérfræðingur á Póst- og fjarskiptastofnun. Maki : Héðinn Kristinsson, f. 1984, ráðgjafi hjá Ísól. Foreldrar : Pétur August Pétursson, f. Meira
9. ágúst 2016 | Árnað heilla | 244 orð | 1 mynd

Magnús Guðmundsson

Árni Magnús Guðmundsson, flugstjóri og flugeftirlitsmaður, fæddist 9. ágúst 1916 á Ísafirði. Foreldrar hans voru Guðmundur Árnason, sjómaður og verkamaður á Ísafirði, f. 20.10. 1883, d. 13.12. 1986, og k.h., Una Magnúsdóttir, verkakona og húsmóðir. Meira
9. ágúst 2016 | Í dag | 47 orð

Málið

Orð geta gripið um sig svo að liggi við ofnotkun. Tenging er eitt þeirra nýlegri. Ef „bókin hefur Íslandstengingu“ er hún tengd Íslandi eða snertir Ísland . Meira
9. ágúst 2016 | Í dag | 307 orð

Núið, fræga fólkið og sá stóri

Benedikt Jóhannsson skrifar á Boðnarmjöð: „Stórlaxinn Eric Clapton komst í kynni við stórhæng í Vatnsdalsá. Meira
9. ágúst 2016 | Í dag | 153 orð | 1 mynd

Sundi lýst af yfirvegun og þekkingu

Þrítugustu og fyrstu Ólympíuleikarnir hófust í Rio de Janeiro í síðustu viku. Að sjálfsögðu er hægt að fylgjast með flestöllum íþróttagreinunum í beinni sjónvarpsútsendingu eins og þykir sjálfsagt. Meira
9. ágúst 2016 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Theodór Karlsson

40 ára Theodór er Húnvetningur að uppruna en ólst upp í Varmahlíð. Hann býr í Reykjavík og er kennari í Borgarholtsskóla. Maki : Helle Kristensen, f. 1980, sérkennari hjá Fjölmennt. Börn : Karl Sören, f. 2009, og Edith Anna, f. 2011. Meira
9. ágúst 2016 | Árnað heilla | 207 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Kolbeinn Jakobsson Sigríður K. Bjarnadóttir 85 ára Elís Guðjónsson Gyða Valdimarsdóttir Kristrún Elíasdóttir Sigrún O. Stefánsdóttir 80 ára Magnfríður Perla Gústafsd. Meira
9. ágúst 2016 | Fastir þættir | 313 orð

Víkverji

Eins og aðrir aðdáendur ensku knattspyrnunnar bíður Víkverji með öndina í hálsinum eftir næstu helgi; þegar flautað verður til leiks í úrvalsdeildinni. Sparktíðin sem nú fer í hönd hefur alla burði til að verða sú mest spennandi í manna minnum. Meira
9. ágúst 2016 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. ágúst 1851 Þegar fulltrúi konungs sleit Þjóðfundinum, sem staðið hafði í Reykjavík í rúman mánuð, reis Jón Sigurðsson upp og mótmælti því „í nafni konungsins og þjóðarinnar“. Meira

Íþróttir

9. ágúst 2016 | Íþróttir | 58 orð

0:1 Kennie Chopart 90. fékk góða stungusendingu frá Hansen, hljóp...

0:1 Kennie Chopart 90. fékk góða stungusendingu frá Hansen, hljóp Doumbia af sér og skoraði í nærhornið. Gul spjöld: Chopart (KR) 59. (mótmæli), Gunnar Þór (KR) 82. (brot), Pálmi Rafn (KR) 90. (brot) Rauð spjöld: Engin. Meira
9. ágúst 2016 | Íþróttir | 121 orð

1:0 Árni Vilhjálmsson 8. skoraði með skoti af stuttu færi eftir vel...

1:0 Árni Vilhjálmsson 8. skoraði með skoti af stuttu færi eftir vel útfærða skyndisókn Breiðabliks. 1:1 Óttar Magnús Karlsson 40 með skalla af stuttu færi eftir hnitmiðaða fyrirgjöf Dofra Snorrasonar. Meira
9. ágúst 2016 | Íþróttir | 96 orð

1:0 Christian S ør ensen 19. fékk lága fyrirgjöf frá Dion Acoff eftir...

1:0 Christian S ør ensen 19. fékk lága fyrirgjöf frá Dion Acoff eftir gott hlaup inn af kantinum og setti hann örugglega í netið 1:1 Hilmar Árni Halldórsson 34. skaut neðarlega í vinstra hornið úr vítaspyrnu eftir að Heiðar Ægisson var felldur í... Meira
9. ágúst 2016 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Árangur sem ekki sést oft hjá Íslendingum

„Ég er nánast orðlaus yfir þessu, og það er svo gaman að vera hluti af þessu. Það gerist ekki oft að við, svona lítið land, séum með þrjá svona keppendur. Meira
9. ágúst 2016 | Íþróttir | 529 orð | 1 mynd

„Hefði verið mjög gaman að keppa fyrir Ísland“

Í Ríó Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég finn það alveg að það er fylgst með mér á Íslandi. Meira
9. ágúst 2016 | Íþróttir | 309 orð | 1 mynd

„Með betri árangri sem ég man eftir“

Keila Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Íslenska landslið kvenna í keilu keppti á Evrópumóti í Vín í sumar og tryggði sér þar þátttökurétt á heimsmeistaramótinu 2017 í Kúveit. Meira
9. ágúst 2016 | Íþróttir | 134 orð | 2 myndir

FH – KR 0:1

Kaplakrikavöllur, Pepsi-deild karla, 14. umferð, mánudag 8. ágúst 2016. Skilyrði : 14 stiga hiti og sól. Völlurinn mjög góður. Skot : FH 2 (1) – KR 5 (3). Horn : FH 3 – KR 2. FH: (4-5-1) Mark: Gunnar Nielsen. Meira
9. ágúst 2016 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Fimm fóru út af meiddir

Alls þurftu fimm leikmenn að yfirgefa vellina í þremur leikjum gærkvöldsins í Pepsi-deild karla vegna meiðsla. KR missti tvo af velli, Breiðablik tvo og Stjarnan einn. Hjá KR fóru tveir miðverðir út af meiddir. Meira
9. ágúst 2016 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Forskot FH tvö stig á toppi deildarinnar

FH og KR áttust við í Kaplakrika þegar 14. umferð Pepsi-deildar karla lauk í gærkvöldi. Íslandsmeistarar FH-inga þurftu að sætta sig við tap á heimavelli en eru þó engu að síður enn í toppsæti deildarinnar. Meira
9. ágúst 2016 | Íþróttir | 425 orð | 3 myndir

Framherjinn Elías Már Ómarsson hefur verið lánaður til sænska...

Framherjinn Elías Már Ómarsson hefur verið lánaður til sænska knattspyrnuliðsins IFK Gautaborg frá norska liðinu Vålerenga. Lánstíminn er út yfirstandandi keppnistímabil og hefur Gautaborg forkaupsrétt á Elíasi að tímanum loknum. Meira
9. ágúst 2016 | Íþróttir | 306 orð | 2 myndir

Fútt komið í toppbaráttuna

Í Laugardal Þorsteinn F. Halldórsson tfh@mbl.is Það var mikið í húfi þegar Þróttur Reykjavík og Stjarnan mættust í 14. umferð Pepsi-deildar karla á Þróttaravellinum í gærkvöldi. Meira
9. ágúst 2016 | Íþróttir | 407 orð | 2 myndir

Hvetjandi sambúð

Í Ríó Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
9. ágúst 2016 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Vernharð Þorleifsson keppti í júdói á Ólympíuleikunum í Atlanta 1996. • Vernharð er fæddur 1973 og er frá Akureyri. Hann þurfti að vera á meðal átta efstu á styrkleikalista Evrópu til að komast inn á leikana. Vernharð féll úr keppni í 1. Meira
9. ágúst 2016 | Íþróttir | 476 orð | 2 myndir

Kennie kláraði í Kaplakrika

Í Kaplakrika Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is KR virðist hafa ágæta uppskrift að árangri gegn FH á knattspyrnuvellinum þetta sumarið. FH-ingar höfðu fyrir viðureign liðanna í 14. Meira
9. ágúst 2016 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV -...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV - Fylkir 18 Alvogen-völlur: KR - Valur 19.15 Samsung-völlur: Stjarnan - Selfoss 19.15 Kópavogsvöllur: Breiðablik - FH 19.15 4. Meira
9. ágúst 2016 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Krasnodar byrjar vel

Krasnodar, lið Ragnars Sigurðssonar, byrjar keppnistímabilið afar vel í Rússlandi og vann í gær stórsigur á Terek Grozny. Krasnodar vann 4:0 og spilaði Ragnar allan leikinn í vörn liðsins. Meira
9. ágúst 2016 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Martin til Lilleström

Enski framherjinn Gary Martin hefur verið lánaður út leiktímabilið frá Víkingi Reykjavík til norska úrvalsdeildarliðsins Lillestrøm. Meira
9. ágúst 2016 | Íþróttir | 256 orð | 2 myndir

Óttar Magnús svaraði kallinu

Í Fossvogi Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Það vill oft gerast, þegar mikið er undir í leikjum, að þeir verði lokaðir. Slíkt var alls ekki uppi á teningnum þegar Víkingur Reykjavík og Breiðablik mættust í 14. Meira
9. ágúst 2016 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla FH – KR 0:1 Þróttur R. – Stjarnan 1:1...

Pepsi-deild karla FH – KR 0:1 Þróttur R. – Stjarnan 1:1 Víkingur R. – Breiðablik 3:1 Staðan: FH 1484220:928 Stjarnan 1483327:1727 Fjölnir 1482430:1626 Breiðablik 1472517:1223 Víkingur R. Meira
9. ágúst 2016 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Phelps bætti gulli í safnið

Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps vann í fyrrinótt sín nítjándu gullverðlaun á Ólympíuleikum. Phelps var hluti af boðsundssveit Bandaríkjanna sem vann 4 x 100 metra skriðsund. Phelps, sem er 31 árs, er að taka þátt í sínum fimmtu Ólympíuleikum. Meira
9. ágúst 2016 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Veit af stuðningi frá Íslandi

„Ég finn það alveg að það er fylgst með mér á Íslandi. Amma og öll mín fjölskylda sem er á Íslandi styðja við mig, maður sér stundum eitthvað í blöðunum og íslenska fimleikasambandið hefur líka verið mikið í sambandi við mig. Meira
9. ágúst 2016 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

Víkingur R. – Breiðablik 3:1

Víkingsvöllur, Pepsi-deild karla, 14. umferð, mánudag 8. ágúst 2016. Skilyrði : Sól og blíða í Fossvoginum og örlítil gola. Völlurinn fagurgrænn og virkar nokkuð sléttur. Skot : Víkingur R. 16 (9) – Breiðablik 6 (3). Horn : Víkingur R. Meira
9. ágúst 2016 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Það eina alvarlega sem ég get sett út á Ólympíuleikana í Ríó til þessa...

Það eina alvarlega sem ég get sett út á Ólympíuleikana í Ríó til þessa er sú staðreynd að Brasilía skuli vera á því tímabelti sem hún er á, og sundkeppnin svo seint sem raun ber vitni. Meira
9. ágúst 2016 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Þróttur R. – Stjarnan 1:1

Þróttaravöllur, Pepsi-deild karla, 14. umferð, mánudag 8. ágúst 2016. Skilyrði : 12 stiga hiti, sól og blíða. Skot : Þróttur 5 (3) – Stjarnan 14 (8). Horn : Þróttur 6 – Stjarnan 10. Þróttur: (4-3-3) Mark: Arnar Darri Pétursson. Meira
9. ágúst 2016 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Önnur þrennan í deildinni á tímabilinu

Þrenna Óttars Magnúsar Karlssonar fyrir Víking í gærkvöldi er önnur þrennan í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í sumar. Óttar skoraði öll mörk Víkings gegn Breiðabliki í 3:1 sigri í Fossvoginum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.