Greinar miðvikudaginn 14. september 2016

Fréttir

14. september 2016 | Innlendar fréttir | 96 orð

2% atvinnuleysi þriðja mánuðinn í röð

Skráð atvinnuleysi í ágústmánuði var 2,0%, en að meðaltali voru 3.553 atvinnulausir í ágúst og fækkaði atvinnulausum um 117 að meðaltali frá júlí, en þessi tveggja prósenta hlutfallstala atvinnuleysis breyttist ekki milli mánaða skv. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

636 fullorðnir bíða greiningar

Frá því að ADHD-teymi fyrir fullorðna var sett á laggirnar á Landspítalanum árið 2013 hafa 1.300 tilvísanir borist þangað og 350 einstaklingar á aldrinum 20 ára og eldri verið greindir með ADHD. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Búvörusamningar samþykktir

Alþingi samþykkti í gær ný búvörulög og þar með nýja búvörusamninga. Atkvæði voru greidd ellefu sinnum um hinar ýmsu breytingartillögur og var frumvarpið samþykkt með 19 atkvæðum en sjö greiddu atkvæði á móti. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Bygging sjóbaðanna hafin

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framkvæmdir eru hafnar við heilsutengda baðaðstöðu á Húsavíkurhöfða, svokölluð sjóböð. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Dansandi ferðamenn í fjörunni

Þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið fram hjá Gróttu í gærkvöldi náði hann mynd af skælbrosandi ferðamönnum sem voru að taka myndir af sólarlaginu. Þeir böðuðu út öngunum í átt að sólarlaginu og tóku dansspor í fjörunni. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Djasstónleikar á Café Rosenberg í kvöld

Söngkonurnar Silva Þórðardóttir og Anna Sóley Ásmundsdóttir halda tónleika á Café Rosenberg í kvöld kl. 21. Á efnisskránni eru vel valdir djassstandardar. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Djúpgámar á skipulagsáætlun í borginni

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Á umhverfissýningu sem haldin var í Perlunni í Öskjuhlíð um helgina var m.a. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Ekki vitað hvaðan silungur sleppur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki er vitað hvaðan regnbogasilungur sem sést hefur og veiðst í ám víða á Vestfjörðum í rúma viku er kominn. Talið er að hann komi úr fiskeldi. Meira
14. september 2016 | Erlendar fréttir | 319 orð

Enn eitt námufélagið gjaldþrota

Dómstóll í Nuuk á Grænlandi hefur samþykkt beiðni námufyrirtækisins True North Gems Greenland um gjaldþrotaskipti og þar með fór enn ein tilraunin til að hefja námuvinnslu í landinu út um þúfur. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 76 orð

Fimmaurabrandari er undantekning

Samkvæmt nýjum ritreglum frá Íslenskri málnefnd á að skrifa öll tungumálaheiti með litlum staf, einnig þau sem leidd eru af sérnafni. Undantekningar geta þó verið samsett orð eins og Svíþjóðarfinnska og Finnlandssænska. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 531 orð | 6 myndir

Fimm humlutegundir – kannski sex

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Humlur hérlendis eru pottþétt fimm, kannski sex,“ segir Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Grátleg endalok á Ólympíuskákmótinu í Bakú

Ólympíuskákmótinu sem staðið hefur yfir í Bakú í Aserbaídsjan frá því í byrjun mánaðarins lauk í gær. Ísland sendi sveitir til leiks bæði í opnum og kvennaflokki. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 643 orð | 3 myndir

Hafa greint um 350 fullorðna með ADHD

Sviðsljós Anna Lilja Þóridóttir annalilja@mbl.is Talsvert vantar upp á að hægt sé að mæta þörfum fullorðins fólks sem greinist með ADHD. Þetta segir Sigurlín Hrund Kjartansdóttir, sálfræðingur og teymisstjóri ADHD-teymisins á Landspítalanum. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 98 orð

Hentar vel þéttri byggð

Innan borgarmarka má nú finna alls 57 grenndarstöðvar fyrir endurvinnanlegan úrgang. Eygerður Margrétardóttir, deildarstjóri umhverfis- og úrgangsstjórnunar, segir djúpgáma geta hentað afar vel á þeim svæðum þar sem byggð er þéttust og pláss lítið. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Hjólað í haustblíðunni í Öskjuhlíð

Haustblíðan lék við íbúa höfuðborgarsvæðisins og fleiri landsmenn í gær. Farið er að votta fyrir haustlitum á gróðrinum og svalt er á nóttunni. Veðurstofan spáði vaxandi suðaustanátt með morgninum og að það þykknaði upp sunnan- og vestanlands. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 436 orð | 2 myndir

Hvort á að skrifa Danir eða danir?

Baksvið Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Hælisleitendur án húsnæðis

Metfjöldi hælisumsókna barst til Útlendingastofnunar í ágúst og hefur aldrei verið tekið við jafnmörgum umsóknum í einum mánuði eða 67 talsins. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Icelandair ræður flugmenn

Icelandair hefur ráðið 35 nýja flugmenn sem eiga að koma til starfa fyrir næstu sumarvertíð, árið 2017. Þetta kemur fram í nýjasta fréttabréfi FÍA (Félags íslenskra atvinnuflugmanna). Síðasta vetur voru ráðnir 62 nýir flugmenn til félagsins sem var met. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Kaupfélag, listasafn og fornminjar

Ketildalir eru við utanverðan Arnarfjörð að sunnan. Hvestudalur er innst, svo Hringsdalur, Bakkadalur, Austmannsdalur, þá Fífustaðadalur og yst er Selárdalur. Meira
14. september 2016 | Erlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Kostar 700-840 milljarða

Talið er að heildarfjárfestingin vegna fyrirhugaðrar olíuvinnslu á Johan Castberg-svæðinu í Barentshafi nemi 50 til 60 milljörðum norskra króna, jafnvirði 700 til 840 milljarða íslenskra, að því er fram kemur í nýju mati norska olíufyrirtækisins Statoil... Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Kvenfangar fyrstir til að flytja í fangelsið á Hólmsheiðinnni

Vinna við lokafrágang fangelsisins á Hólmsheiði gengur hægar en vonast hafði verið eftir. Fangelsið var formlega tekið í notkun í fyrri hluta júnímánaðar og gerðu þá áætlanir ráð fyrir fyrstu föngum síðsumars. ,,Þetta gengur hægar en við vonuðumst... Meira
14. september 2016 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Meira en 300.000 fallnir

Talið er að meira en 300.000 manns hafi beðið bana í átökunum í Sýrlandi frá því að þau hófust í mars 2011, að sögn sýrlensku mannréttindahreyfingarinnar SOHR í gær. Hreyfingin segir að rúmlega 86. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Mismunandi einkenni

ADHD er alþjóðleg skammstöfun á ensku orðunum Attention deficit hyperactivity disorder, sem á íslensku er þýtt sem athyglisbrestur og ofvirkni. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 107 orð

Nýr rafbátur

Norðursigling hefur formlega tekið í notkun sinn annan rafknúna hvalaskoðunarbát. Hann heitir Andvari og er byggður upp úr flaki eikarbáts sem víða hefur siglt og undir ýmsum nöfnun, síðast sem Salka. Meira
14. september 2016 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Peningaseðill sem fer vel í þvotti

Seðlabanki Bretlands kynnti í gær nýjan fimm punda seðil sem er úr sterku plastefni og þolir þvott, ólíkt pappírsseðlunum sem hann á að leysa af hólmi. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Pranke og TSS koma fram á Kex hosteli

Fyrstu tónleikar reiknipopp-tvíeykisins Pranke og TSS (The Suburban Superman) verða haldnir í Gym & Tonic á Kex hosteli í kvöld kl. 21. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

RAX

Á verði Steingerð tröll leynast víða í íslenskri náttúru. Hvað þau hugsa og gera er ekki alltaf ljóst en sum þeirra fylgjast vel með öllu sem fyrir augu... Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Refurinn orsök fækkunar rjúpu

„Rjúpnastofninn fór að dala í takt við fjölgun tófunnar,“ sagði Indriði Aðalsteinsson, bóndi á Skjaldfönn við Ísafjarðardjúp. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Regnbogasilungur í ám á Vestfjörðum

Fiskistofa fékk tilkynningu á mánudaginn í síðustu viku um að eldisfiskur hefði veiðst í Mjólká í Arnarfirði. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Sjómannadegi hnikað til næsta ár

Fyrsti sunnudagur í júní skal vera almennur frídagur sjómanna samkvæmt lögum um sjómannadag frá árinu 1987. Í lögunum segir enn fremur að beri hvítasunnudag upp á fyrsta sunnudag í júní skuli sjómannadagur haldið hátíðlegur næsta sunnudag á eftir. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Skálmöld sendir frá sér sína fimmtu plötu

Vögguvísur Yggdrasils nefnist fimmta plata Skálmaldar, sem út kemur 30. september. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Skýrsla kynnt í fjárlaganefnd

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Skýrsla meirihluta fjárlaganefndar Alþingis um einkavæðingu bankanna hina síðari verður rædd í fjárlaganefnd í dag. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Slátrað verður í Seglbúðum í haust

Fé verður slátrað í sláturhúsinu á Seglbúðum í Landbroti í haust. Erlendur Björnsson bóndi segir umfang þess þó enn ekki ljóst. Sláturhúsið á Seglbúðum hefur verið rekið í tvö ár og slátrað á annað þúsund fjár á hausti. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 475 orð | 4 myndir

Smalamennska í þrjátíu daga

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is María Friðgerður Bjarnadóttir bóndi í Grænuhlíð í Ketildölunum við Arnarfjörð ætlar í dag að bregða sér í smalaskóna og halda til fjalla. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Smávægilegar breytingar

Í nýju ritreglunum frá Íslenskri málnefnd sem birtar voru nýlega eru ekki boðaðar stórvægilegar breytingar. Þar segir þó meðal annars að dýra- og jurtanöfn sem samsett eru þannig að fyrri hlutinn er sérnafn skuli samt sem áður ætíð rituð með litlum... Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Sturla leiðir lista Dögunar

Sturla Jónsson atvinnubílstjóri og verktaki mun leiða lista Dögunar á Suðurlandi í komandi alþingiskosningum. Eftirfarandi nöfn eru fimm efstu á listanum. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Tók á sjötta hundrað kannabisplantna

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði mjög umfangsmikla kannabisræktun í iðnaðarhúsnæði í Kópavogi síðastliðinn föstudag og lagði hald á verulegt magn af fíkniefnum. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Undirbúningsframkvæmdir á næsta ári

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vegagerðin stefnir að því að umhverfisskýrsla vegna lagningar Vestfjarðavegar um Gufudalssveit verði tilbúin fyrir áramót. Takist það munu undirbúningsframkvæmdir í Djúpafirði hefjast á fyrri hluta næsta árs. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 82 orð

Vill að bankaskýrslan verði þingskjal

Skýrsla meirihluta fjárlaganefndar Alþingis um einkavæðingu bankanna hina síðari verður rædd í fjárlaganefnd í dag. „Við ætlum að kynna minnihlutanum skýrsluna ítarlega og þá geta nefndarmenn fjárlaganefndar lagt fram spurningar. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 74 orð

Þarf að vinna úr krukkum

Erling segir að talsverður áhugi sé á því að fræðast um pöddurnar og það sjái hann meðal annars á innliti á facebókar-síðu sína, Heimur smádýranna, og eins hversu algengt sé að fólk snúi sér með erindi til Náttúrufræðistofnunar. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 121 orð

Þau detta út úr kerfinu

Að sögn Sigurlínar er nokkuð um að til teymisins leiti ungt fólk á aldrinum 20-25 ára sem hafi verið greint með ADHD sem börn. Meira
14. september 2016 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Þrír liðsmenn Ríkis íslams handteknir

Þýska lögreglan handtók í gær þrjá sýrlenska karlmenn sem taldir eru vera liðsmenn íslömsku samtakanna Ríkis íslams og grunaðir um að hafa undirbúið hryðjuverk eða beðið eftir fyrirmælum frá samtökunum um að gera árásir. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 258 orð

Þurfa að senda börnin heim

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Þýða bókina á þýsku og ensku

Tannálfurinn er þekkt fígúra víða um heim og vilja Óskar og Andrés gefa Tuma tannálfi tækifæri til að kynnast börnum í Evrópu og jafnvel víðar með því að gefa bókina út á þýsku og ensku. Meira
14. september 2016 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Ævintýri tannálfs og lunda

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Tumi tannálfur er lítill álfur sem er búsettur í Vestmannaeyjum, þar sem hann lendir í ýmsum ævintýrum ásamt Lúlla lunda, vini sínum. Meira

Ritstjórnargreinar

14. september 2016 | Leiðarar | 312 orð

„Vanvirt og smánuð“

Þeim sem brjóta mannréttindi er lítið gefið um athygli Meira
14. september 2016 | Staksteinar | 224 orð | 1 mynd

Kynleg umræða

Vef-Þjóðviljinn segir umræðuna eftir prófkjör helgarinnar sýna að aðeins tveir frambjóðendur voru í kjöri: Frambjóðandinn Allir Karlar, og hann vann og frambjóðandinn Allar Konur, sem tapaði. Meira
14. september 2016 | Leiðarar | 308 orð

Nú er það heilsufarið

Hillary Clinton hefur lag á að segja ekki allan sannleikann Meira

Menning

14. september 2016 | Bókmenntir | 886 orð | 3 myndir

Á hafi kólgu og ströngu

eftir Ágúst Einarsson. Útg. Háskólinn á Bifröst og Háskólinn á Akureyri. 376 bls. innb. Meira
14. september 2016 | Leiklist | 70 orð

Átta íslensk verk frumflutt

• Það er í lagi að leggja sig á daginn eftir hljómsveitina Evu. • Aftur eftir Sigtrygg Magnason. • Fjölskylduleikritið Gallsteinar afa Gissa eftir Vigdísi Jakobsdóttur og Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Meira
14. september 2016 | Tónlist | 403 orð | 1 mynd

„Ég hlakka til að fara til Kína“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
14. september 2016 | Kvikmyndir | 623 orð | 5 myndir

Fjórir ólíkir leikstjórar

Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Fjórar rússneskar kvikmyndir verða sýndar á Rússneskum kvikmyndadögum sem hefjast á morgun í Bíó Paradís, fimmtudaginn 15. september, og standa fram á sunnudag, 18. september. Meira
14. september 2016 | Leiklist | 833 orð | 1 mynd

Fjölbreyttur vettvangur sköpunar

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Þorgerður E. Sigurðardóttir tók við starfi leikhússtjóra Útvarpsleikhússins á RÚV 1. desember síðastliðinn og er því fyrsti heili starfsvetur hennar að hefjast. Meira
14. september 2016 | Kvikmyndir | 173 orð | 1 mynd

Fundur kvikmyndasafna haldinn hérlendis

Kvikmyndasafn Íslands verður gestgjafi á árlegum fundi kvikmyndasafna Norðurlanda sem hefst í dag og stendur til morguns. Samkvæmt upplýsingum frá skipuleggjendum munu alls 26 fulltrúar kvikmyndasafnanna sitja fundinn, þar af koma 19 frá útlöndum. Meira
14. september 2016 | Tónlist | 54 orð | 2 myndir

Góð stemning var í menningarhúsinu Hofi á Akureyri um liðna helgi þegar...

Góð stemning var í menningarhúsinu Hofi á Akureyri um liðna helgi þegar fluttar voru helstu perlur Freddie Mercury sem orðið hefði sjötugur 5. september sl. hefði hann lifað. Meira
14. september 2016 | Kvikmyndir | 64 orð

Kosning hafin um framlag Íslands

Kosning um framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári er hafin. Kosið er á milli þeirra fjögurra íslensku kvikmynda sem uppfylla skilyrði bandarísku kvikmyndaakademíunnar og eru frumsýndar á bilinu 1. október 2015 til 20. september 2016. Meira
14. september 2016 | Kvikmyndir | 49 orð | 1 mynd

Kubo og Strengirnir Tveir

Kubo kallar óvart fram drungalegan anda með hefndarþorsta. Andi þessi tilheyrir fortíð Kubos og áður en langt um líður þarf hann að berjast við guði og skrímsli sem ráðast á þorpið. Metacritic 84/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 17.50 Sambíóin Álfabakka 17. Meira
14. september 2016 | Kvikmyndir | 61 orð | 1 mynd

Kúbó og strengirnir tveir

Frumsýnd hefur verið teiknimyndin Kúbó og strengirnir tveir . Meira
14. september 2016 | Kvikmyndir | 51 orð | 2 myndir

Mechanic: Resurrection

Arthur Bishop hélt að sér hefði tekist að breyta um lífstíl og segja skilið við líf leigumorðingjans, þegar hættulegasti óvinur hans rænir kærustunni hans. Metacritic 38/100 IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.10, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.50,... Meira
14. september 2016 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Mælskar mæðgur í uppáhaldi

Ljósvaki dagsins endurnýjaði nýverið kynni við mælsku mæðgurnar Lorelai og Rory Gilmore. Framleiddar voru sjö þáttaraðir af Gilmore Girls á árunum 2000-2007 og bættust þær nýverið við flóruna á Netflix. Meira
14. september 2016 | Kvikmyndir | 309 orð | 15 myndir

War dogs Metacritic 57/100 IMDb 7,3/10 Laugarásbíó 20.00, 22.25 Sambíóin...

War dogs Metacritic 57/100 IMDb 7,3/10 Laugarásbíó 20.00, 22.25 Sambíóin Álfabakka 17.30, 17.40, 20.00, 22.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22. Meira

Umræðan

14. september 2016 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Búvöruorkuskiptasamningur

Eftir Sigurð Friðleifsson: "Hvernig væri að gera svipaðan samning um stuðning við innleiðingu innlendrar orku í samgöngum og sjávarútvegi?" Meira
14. september 2016 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Dulítið um efnahag Íslendinga

Eftir Þorbjörn Guðjónsson: "Örlítið um hver efnahagsleg vegferð okkar hefur verið síðustu 35 árin. Hefur okkar miðað aftur á bak eða áfram?" Meira
14. september 2016 | Bréf til blaðsins | 125 orð

Halldór og Magnús unnu lokamót Sumarbrids Lokamót sumarbrids var haldið...

Halldór og Magnús unnu lokamót Sumarbrids Lokamót sumarbrids var haldið þann 9. september. 35 pör mættu til leiks og voru spiluð 36 spil. Verðlaun voru veitt fyrir 6 efstu sætin en röð efstu para varð þessi: Halldór Þorvaldss. - Magnús Sverriss. Meira
14. september 2016 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Höskuldur kastar stríðshanskanum

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Bið framsóknarfólk í NA-kjördæmi að hugsa sig vel um hvaða afmælisgjöf það ætlar hinum aldna höfðingja, Framsóknarflokknum, á 100 ára afmælinu." Meira
14. september 2016 | Pistlar | 485 orð | 1 mynd

Konur og völd

Svona er þetta bara, sagði maður fyrir aftan mig í röðinni við félaga sinn, þessu verður ekki breytt. Meira
14. september 2016 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Um Oddnýju Harðardóttur og ávinning af útboði veiðiheimilda

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Í stuttu máli er það svo að eftir að allur kostnaður annar en skattar til ríkisins hefur verið dreginn frá tekjum stóðu eftir um 55,5 milljarðar króna árið 2014" Meira
14. september 2016 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Vökult auga stjórnlyndrar elítu

Eftir Óla Björn Kárason: "Það er sagt merki um heilbrigt og opið starf stjórnmálaflokks að leyfa flokksmönnum að velja á framboðslista, en allt undir vökulu auga elítunnar." Meira

Minningargreinar

14. september 2016 | Minningargreinar | 657 orð | 1 mynd

Björgvin Steindórsson

Björgvin Steindórsson fæddist 25. desember 1954. Hann lést 28. ágúst 2016. Útför Björgvins fór fram 6. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2016 | Minningargreinar | 2983 orð | 1 mynd

Páll Lárusson Rist

Páll Lárusson Rist fæddist á Akureyri 1. ágúst 1921. Hann lést á heimili sínu að Litla-Hóli í Eyjafjarðarsveit 30. ágúst 2016. Páll var sonur Lárusar J. Rist, sund- og fimleikakennara, f. 19. ágúst 1879, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2016 | Minningargreinar | 2764 orð | 1 mynd

Svanlaugur Elías Lárusson

Svanlaugur Elías Lárusson fæddist 28. mars 1924. Hann lést 4. september 2016. Útför Svanlaugs fór fram 12. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2016 | Minningargreinar | 676 orð | 1 mynd

Þórður Kristinn Júlíusson

Þórður fæddist 19. júlí 1928 á Ísafirði. Hann andaðist á Landakoti 4. september 2016. Þórður var sonur hjónanna Sigurbjargar Eiríksdóttur sem ættuð var frá Patreksfirði og Júlíusar Sigurðssonar prentara sem ættaður var frá Akureyri. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. september 2016 | Viðskiptafréttir | 454 orð | 2 myndir

Séríslenskt regluverk skekkir samkeppni banka

Baksvið Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Samkeppnisstaða íslenskra fjármálafyrirtækja er verulega skert með séríslenskri reglusetningu, segir Yngvi Örn Kristinsson hagfræðingur hjá Samtökum fjármálafyrirtækja. Meira
14. september 2016 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

Tekjuafgangur hjá hinu opinbera

Tekjuafgangur hins opinbera þ.e. ríkissjóðs, almannatrygginga og sveitarfélaga, var 371,5 milljarðar fyrstu sex mánuði ársins eða 43,1% af tekjum tímabilsins, samkvæmt nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Meira
14. september 2016 | Viðskiptafréttir | 75 orð | 1 mynd

Tólf vilja stýra fjármálastöðugleikasviði

Þrettán sóttu um starf framkvæmdastjóra fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands sem auglýst var til umsóknar í liðnum mánuði. Meira

Daglegt líf

14. september 2016 | Daglegt líf | 1042 orð | 4 myndir

Íslendingar opnir fyrir nýjungum

Svissneska listakonan og kökugerðarmeistarinn Sara Hochuli heillaðist af Íslandi á tónlistarhátíðinni Airwaves árið 2009. Meira
14. september 2016 | Daglegt líf | 111 orð | 1 mynd

Ókeypis fræðsla um tölvufíkn

Tölvufíkn hefur orðið til með blessuðum tölvunum sem enginn virðist geta verið án í nútímasamfélagi, hvort sem það er í vinnu eða í einkalífi. Meira
14. september 2016 | Daglegt líf | 274 orð | 1 mynd

...skellið ykkur í sjóðheitan argentínskan tangó

Nú þegar haustið hefur laumast upp að okkur með sínu mjúka myrkri er um að gera að huga að því hvað sé hægt að gera til að stytta sér stundir á köldum kvöldum. Meira
14. september 2016 | Daglegt líf | 94 orð | 2 myndir

Stríðsárasveifla í hádegi

Átta manna hljómsveit ætlar að flytja „stríðsáraswing“ í hádeginu á morgun, fimmtudag, í Fríkirkjunni í Reykjavík. Meira
14. september 2016 | Daglegt líf | 127 orð | 2 myndir

Umdeild hátíð í Tordesillas

Seint ætlum við mannskepnurnar að læra að koma fram við hinar skepnurnar af virðingu en þó mjakast barátta dýraverndunar hægt áfram. Meira

Fastir þættir

14. september 2016 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be2 Rf6 7. O-O...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be2 Rf6 7. O-O Be7 8. Be3 O-O 9. f4 d6 10. Kh1 Rxd4 11. Dxd4 b6 12. Bf3 Bb7 13. Hae1 Hac8 14. Rb5 Db8 15. c4 Hfd8 16. Rc3 Ba6 17. b3 d5 18. exd5 Bb4 19. Bd2 Bxc3 20. Bxc3 exd5 21. De3 Dd6 22. Meira
14. september 2016 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Aðalsteinn S. Grétarsson

30 ára Aðalsteinn útskrifaðist frá MÍ. Maki: Jófríður Þorvaldsdóttir Linnet, f. 1982. Þau hafa unnið við Kaupfélagið í Súðavík. Dætur: Mónika, f. 2006; Lára, f. 2008, og Halldóra, f. 2013. Foreldrar: Grétar Páll Aðalsteinsson, f. Meira
14. september 2016 | Í dag | 266 orð

Alltaf eru heilræðin tíu

Fía á Sandi segir á Leir að hún hafi fundið þessi heilræði og líklega gert þau í fyrra, – og vitaskuld eru þau 10 eins og boðorðin: 1. Staðfesta. Ekki margt er um að fást allt mun lífið slarka. Eitt er víst að ást sem brást ekkert var að marka. 2. Meira
14. september 2016 | Í dag | 20 orð

Andartak stendur reiði hans en alla ævi náð hans. Að kveldi gistir oss...

Andartak stendur reiði hans en alla ævi náð hans. Að kveldi gistir oss grátur en gleðisöngur að morgni. (Sálm. Meira
14. september 2016 | Í dag | 241 orð | 1 mynd

Ágúst H. Pétursson

Ágúst fæddist í Bolungarvík 14.9. 1916, sonur Péturs Sigurðssonar sjómanns og Kristjönu Þórunnar Einarsdóttur húsfreyju. Fyrri kona Ágústs var Helga Jóhannesdóttur sem lést 1941 og eignuðust þau Kristjönu póstfulltrúa og Helga sendiherra. Meira
14. september 2016 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Daði Þór Jónsson

30 ára Daði ólst upp í Reykjavík, býr þar, stundar nám í viðskiptafræði við HÍ og rekur jafnframt bílaleiguna Go Green ehf. Systur: Tinna Jónsdóttir, f. 1983, og Sandra Dís Jónsdóttir, f. 1988. Foreldrar: Jón Daði Ólafsson, f. Meira
14. september 2016 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Félagarnir Ólafur Kristinn Sveinsson og Sölvi Hermannsson söfnuðu dóti á...

Félagarnir Ólafur Kristinn Sveinsson og Sölvi Hermannsson söfnuðu dóti á tombólu sem þeir héldu við verslun Samkaupa í Hrísalundi og við verslun Bónuss í Naustahverfi. Þeir styrktu Rauða krossinn með ágóðanum, 12.199... Meira
14. september 2016 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Kristín Elísa Guðmundsdóttir

30 ára Kristín ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk BSc-prófi í líffræði og MSc-prófi í umhverfis- og auðlindafræði frá HÍ og er náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Foreldrar: Heiðrún Guðmundsson, f. Meira
14. september 2016 | Árnað heilla | 285 orð | 1 mynd

Lokuð inni á hóteli

Ég verð örugglega lokuð inni á hótelinu með landsliðinu í dag,“ segir Hallbera Guðný Gísladóttir fótboltakona sem á 30 ára afmæli. „En ég treysti á að liðsfélagarnir geri eitthvað sérstakt fyrir mig. Meira
14. september 2016 | Í dag | 59 orð

Málið

Í ávarpi hefur þú aðeins átt við þann sem talað er við . En sökum þrýstings frá „heimsmálinu“ á þú nú í munni margra líka við e-a 3. Meira
14. september 2016 | Í dag | 204 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Áskell Torfi Bjarnason Halldóra Þ. Meira
14. september 2016 | Í dag | 639 orð | 3 myndir

Vélvirkjameistari sem nú er á kafi í ætihvönn

Bjarni fæddist á Akureyri 14.9. Meira
14. september 2016 | Fastir þættir | 298 orð

Víkverji

Mino Raiola þénaði meira í sumar í fótboltanum en Portúgalinn Cristiano Ronaldo fær borgað allt árið hjá Real Madrid. Nafn Raiolas er ekki á allra vörum, en kemur þó af og til fyrir í fréttum. Meira
14. september 2016 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. september 1950 Flugvélin Geysir brotlenti á Bárðarbungu á Vatnajökli, á leið frá Lúxemborg til Reykjavíkur. Hún var í eigu Loftleiða og fannst ekki fyrr en fjórum dögum síðar. Sex manna áhöfn komst lífs af. Meira

Íþróttir

14. september 2016 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

32-manna úrslit hjá Þorsteini í bogfimi

Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR hafnaði í 14. sæti í 400 metra skriðsundi í flokki S6 á Ólympíumótinu í Ríó í gær og er úr leik í greininni. Thelma synti á 6:34,71 mínútu og varð síðust í sínum undanriðli. Meira
14. september 2016 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Birkir í Meistaradeildarhópinn

Birkir Bjarnason varð í gærkvöld ellefti Íslendingurinn til að spila í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Meira
14. september 2016 | Íþróttir | 566 orð | 2 myndir

Ég er glaður og stoltur

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
14. september 2016 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Forréttindi fyrir mig

Real Madrid hefur titilvörnina í Meistaradeildinni í kvöld þegar liðið tekur á móti portúgalska liðinu Sporting Lissabon. Cristiano Ronaldo mætir þar uppeldisfélagi sínu, en hann lék með liðinu áður enn hann gekk í raðir Manchester United. Meira
14. september 2016 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Fyrirliðinn Ólafur setti fimm í sigurleik

Sænska meistaraliðið Kristianstad, sem hefur þrjá Íslendinga innanborðs, hafði betur gegn Aranäs á útivelli, 26:22, í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Meira
14. september 2016 | Íþróttir | 588 orð | 2 myndir

Fyrra skrefið í átt að markmiðinu

Körfubolti Hjörvar Ólafsson horvaro@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Kýpur í næstsíðustu umferð í undankeppni Evrópumótsins 2017 í Laugardalshöllinni í kvöld. Meira
14. september 2016 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Fyrsti leikur Ragnars með Fulham

Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson lék í gærkvöld sinn fyrsta leik í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Meira
14. september 2016 | Íþróttir | 538 orð | 2 myndir

Hef brennt mig og færi ekki í fýlu

EM 2017 Sindri Sverrison sindris@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er 180 mínútum frá því draumkennda afreki að hafa farið í gegnum heila undankeppni fyrir stórmót án þess að fá á sig mark. Meira
14. september 2016 | Íþróttir | 501 orð | 1 mynd

Hlédræg skytta sem er að springa út á Selfossi

1. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
14. september 2016 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undankeppni EM karla: Laugardalshöll: Ísland &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undankeppni EM karla: Laugardalshöll: Ísland – Kýpur 20.15 KNATTSPYRNA 4. deild ka., seinni leikir um sæti í 3. deild: Varmárv.: Hvíti-ridd. – Berserkir (2:3) 17 Valsvöllur: KH – KFG (2:3) 18. Meira
14. september 2016 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-riðill: Basel – Ludogorets Razgrad 1:1...

Meistaradeild Evrópu A-riðill: Basel – Ludogorets Razgrad 1:1 Renato Steffen 80. – Jonathan Cafu 45. • Birkir Bjarnason lék allan tímann með Basel. París SG – Arsenal 1:1 Edinson Cavani 1. – Alexis Sanchez 78. Meira
14. september 2016 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Nýir leikstaðir hjá U-21

Búið er að gera breytingar á leikstöðum hjá íslenska U21 ára landsliði karla sem leikur tvo síðustu leiki sína í undankeppni EM á heimavelli í næsta mánuði. Ísland mætir Skotlandi á Víkingsvellinum miðvikudaginn 5. október klukkan 15. Meira
14. september 2016 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Patrekur er í 23. sæti

Saga Traustadóttir og Patrekur Nordquist Ragnarsson, bæði úr Golfklúbbi Reykjavíkur, hófu leik í gær á Duke of York mótinu í golfi en mótið er eitt virtasta og sterkasta unglingamót í heimi þar sem fjölmargir landsmeistarar eru með í mótinu. Meira
14. september 2016 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Ráðning Kristjáns Andréssonar í starf landsliðsþjálfara Svía í...

Ráðning Kristjáns Andréssonar í starf landsliðsþjálfara Svía í handknattleik er stórtíðindi. Svíar voru lengi merkisberar handboltans á Norðurlöndum. Leikmenn þeirra og þjálfarar voru um alla álfuna og sköruðu framúr. Meira
14. september 2016 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Rúnar í tveggja leikja bann

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, fær ekki að stýra sínum mönnum í næstu tveimur leikjum en hann var úrskurðaður í tveggja leikja bann á fundi Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í gær. Meira
14. september 2016 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Ungverjaland Csurgoi – Veszprém 16:31 • Aron Pálmarsson...

Ungverjaland Csurgoi – Veszprém 16:31 • Aron Pálmarsson skoraði ekki fyrir Veszprém. Svíþjóð Aranäs – Kristianstad 22:26 • Ólafur A. Meira
14. september 2016 | Íþróttir | 478 orð | 1 mynd

Verðum allar að fylla í skarð Hörpu

EM 2016 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég held að það sé mikilvægt núna, þegar svona reynslumikill leikmaður dettur út, að aðrir leikmenn stígi upp. Við verðum allar að gera það, og það hvílir ekkert endilega á einum leikmanni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.