Greinar laugardaginn 15. október 2016

Fréttir

15. október 2016 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Axel nýr formaður smábátaeigenda

Axel Helgason rafeindavirki var kjörinn formaður Landssambands smábátaeigenda á aðalfundi félagsins í gær. Hann fékk 27 atkvæði en Þórður Birgisson, sem einnig bauð sig fram til formanns, hlaut 23 atkvæði. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 50 orð

Banaslys í Ólafsfirði

Karlmaður lést í Ólafsfirði í gærmorgun eftir að hann varð fyrir bíl. Tilkynning barst lögreglu um sjöleytið og var hún að störfum á vettvangi fram eftir degi. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Betur fór en á horfðist hjá Gnúpi

Landhelgisgæslan, lögreglan á Suðurlandi, björgunarsveitir Landsbjargar í Vestmannaeyjum og á Suðurlandi auk dráttarskips frá Vestmannaeyjum voru kölluð út í gærmorgun vegna togarans Gnúps þar sem hann rak nálægt landi í Vík í Mýrdal. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Bjarni Jónsson

Dr. Bjarni Jónsson, prófessor emeritus við Vanderbilt-háskólann í Nashville í Tennessee í Bandaríkjunum, andaðist 30. september, 96 ára að aldri. Foreldrar Bjarna voru Jón Pétursson og Steinunn Bjarnadóttir. Hann fæddist á Draghálsi í Svínadal 15. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 191 orð | 3 myndir

Bjóða upp 300 titla á netinu

Fornbókaverslunin Bókin og Gallerí Fold standa nú fyrir tvöföldu bókauppboði á netinu og lýkur því 5. og 6. nóvember. Vefuppboðið er númer 247 á uppbod.is og eru 300 númer í boði. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Blikaði á bleikt um borg og bý

Krakkarnir í Laugarnesskóla létu sitt ekki eftir liggja á Bleika deginum í gær og klæddust bleiku frá toppi til táar. Dagurinn er hluti af árveknisátaki Krabbameinsfélagsins gegn krabbameini hjá konum. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Bresk fyrirtæki munu laga sig að regluverki ESB

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu mun ekki hafa mikil áhrif á meðalstór og stór fyrirtæki í Bretlandi,“ segir dr. Meira
15. október 2016 | Erlendar fréttir | 540 orð | 1 mynd

Brýnt að „hreinsa“ Aleppo

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Miskunnarlausar loftárásir stjórnarhers Sýrlands og Rússa á austurhluta Aleppo, stærstu borg Sýrlands, héldu áfram í gær. Meira
15. október 2016 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Clinton fann fyrir nærveru Trumps

Hillary Clinton, forsetaefni demókrata í Bandaríkjunum, segir að Donald Trump, forsetaefni repúblikana, hafi staðið óþægilega nálægt henni í seinustu kappræðum þeirra sem fram fóru 9. október sl. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 191 orð

Djúpá nálægt metinu

Vatn er farið að sjatna í ám og vötnum eftir gífurlegar rigningar undanfarna daga. Þessi mikla úrkoma þarf ekki að koma á óvart því samkvæmt upplýsingum Trausta Jónssonar veðurfræðings er október úrkomusamasti mánuður ársins að meðaltali víða á landinu. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 215 orð

Dæmdur aftur fyrir nauðgun

Ingvar Dór Birgisson hefur verið dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að hafa nauðgað 14 ára gamalli stúlku. Fyrir ári var hann dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga 14 ára gamalli stúlku árið 2010. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Ef finna á frekari loðnu þarf aukið fé

„Ég kynnti fyrir ríkisstjórninni að ef ætti að fara í frekari rannsóknir þá þyrfti að koma til aukin fjárveiting,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegsráðherra í samtali við Morgunblaðið en hann lagði minnisblað fyrir á... Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Rok í Reykjavík Góð regnhlíf hefur verið þarfaþing í höfuðborginni og víðar síðustu dagana en stundum hefur verið erfitt að halda þessu gagnlega tóli uppi í... Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 111 orð

Einstakt safn

Veiðisafnið á Stokkseyri (veidisafnid.is) er einstakt á landsvísu. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 114 orð

Ekki er fjölgað í lögregluliðum

Lögreglufélag Vestfjarða skorar á núverandi og væntanlega ríkisstjórn að ljúka ófrágengnum málum frá gerð kjarasamninga við lögreglumenn haustið 2014. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 660 orð | 1 mynd

Gengið til rjúpna í 70 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
15. október 2016 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Handteknir fyrir stórfelldan þjófnað

Franskir og þýskir lögreglumenn gerðu á fimmtudag húsleitir á 24 heimilum samtímis og handtóku 15 einstaklinga. Eru þeir grunaðir um stórfelldan þjófnað og sölu á lúxusbifreiðum, en lögreglan lagði einnig hald á 11 lúxusbíla í aðgerðinni. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Hverfisgatan opnuð fyrir bílaumferð

Framkvæmdum við endurnýjun Hverfisgötu milli Klapparstígs og Smiðjustígs er lokið og hefur gatan verið opnuð fyrir bílaumferð að nýju. Til stóð að opna götuna fyrir bílaumferð um miðjan september en sú áætlun stóðst ekki, m.a. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 979 orð | 2 myndir

Íbúð er forsenda batnandi tilveru

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Utangarðsfólki á höfuðborgarsvæðinu hefur fjölgað undanfarin ár. Hópurinn telur nú á bilinu 180 til 240 manns. Karlar eru í miklum meirihluta, eða 75-80% hópsins. „Stór hópur af þessu fólki er í miklum erfiðleikum. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 192 orð

Kveikt í húsi Íslendings í Noregi

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Ráðist var á íslenskan karlmann og kveikt í leiguhúsnæði hans í nágrenni bæjarins Åmot í Buskerud-fylki í Noregi á fimmtudag. Þetta staðfestu lögregluyfirvöld á staðnum í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Leigir skip undir fjósið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bændurnir í Gunnbjarnarholti hafa ákveðið að taka flutningaskip á leigu til að flytja efni í fjós frá Hollandi, ásamt fleiri vörum fyrir innflutningsfyrirtæki þeirra, Landstólpa. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Leikari úr The Room á leið til landsins

Greg Sestero („Mark“), einn af aðalleikurum bandarísku „költ“-myndarinnar The Room mun mæta á sýningar á myndinni í Bíó Paradís 21. og 22. október. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Miðasala á Iyer og Smith að hefjast

Miðasala á tónleika píanóleikarans Vijay Iyer og trompetleikarans Wadada Leo Smith í Norðurljósasal Hörpu í janúar hefst á mánudaginn kemur. Þeir félagar eru báðir í fremstu röð á sviði spuna- og nútímadjasstónlistar í heiminum. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Miðasala á leiki Íslands á EM fer vel af stað

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Miðasala á leiki Íslands á Eurobasket í Finnlandi næsta haust hefur farið mjög vel af stað. „Við erum mjög hamingjusöm með viðbrögðin,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir

Milljarður í tilraunaboranir eftir sjó

Úr bæjarlífinu Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Tilraunaboranir eftir sjó eru hafnar við Hlíðarveg í Vestmannaeyjum og er þetta fyrsta skrefið í að hita upp bæinn með sjóvarmadælum. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Munu rýma Bæjarhraun

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Ljóst er að rýma þarf húsnæði Útlendingastofnunar í Bæjarhrauni 16 í Hafnarfirði vegna veggjalúsar sem varð þar vart í síðustu viku. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Nýtt leyfi verður gefið út

Ógilding Hæstaréttar á leyfi Orkustofnunar til handa Landsneti um að reisa og reka Suðurnesjalínu 2 hefur ekki áhrif á framkvæmdina, að minnsta kosti ekki í bili. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 84 orð

Opið hús í Krýsuvíkinni í dag

Í tilefni af 30 ára afmæli Krýsuvíkursamtakanna verður opið hús í Krýsuvíkurskóla í dag, milli klukkan 14 og 17. Þar gefst kostur á að kynna sér starf samtakanna. Meira
15. október 2016 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Óður hundur réðst á tvo unga bræður

Fjögurra mánaða gamall drengur lét lífið þegar hundur réðst á hann inni í íbúðarhúsi í bænum Colchester í Bretlandi. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 83 orð

Óttast hrun í Barentshafi

Lítið er af loðnu í Barentshafi og hafa Norðmenn áhyggjur af því að stofninn þar sé að hruni kominn. Því hefur ekki verið gefinn út upphafskvóti á loðnu í Barentshafinu í vetur og vonuðust Norðmenn því eftir góðri vertíð við Ísland. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Riða greinist á ný í Skagafirði

Riðuveiki hefur verið staðfest á búi í Skagafirði. Þetta er annað tilfellið á skömmum tíma sem riða greinist í Skagafirði og fimmta tilfelli hefðbundinnar riðu sem greinist á Norðurlandi vestra síðan í febrúar 2015. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Rætt við Crist um ferjusmíði

Vegagerðin er sérstaklega að skoða tilboð frá pólsku skipasmíðastöðinni Crist SA í smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju. Tilboð fyrirtækisins var það fimmta lægsta, samkvæmt upplýsingum sem fram komu þegar tilboðin voru opnuð. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Samfylkingin tók sæti VG

Fimm alþingismenn eru fulltrúar Alþingis á allsherjarþingi sameinuðu þjóðanna, sem nú stendur yfir í New York og stendur til 21. október næstkomandi. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Silja Dögg nýr formaður Íslandsdeildar

Eitt þeirra mála sem dagaði uppi var frumvarp fulltrúa í Íslandsdeild Norðurlandaráðs um að þeir héldu umboði sínu fram yfir kosningar. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 636 orð | 3 myndir

Skemmtilegast að byggja

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bændurnir í Gunnbjarnarholti stefna að því að byrja að reisa nýtt fjögurra róbóta fjós eftir áramót. Þau eru að ljúka við áburðarkjallarann. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Stelpurnar Evrópumeistarar

Stúlknalandsliðið í hópfimleikum náði glæsilegum árangri á Evrópumótinu í hópfimleikum í Maribor í Slóveníu í gær. Stelpurnar skiluðu frábærum æfingum og hrepptu gullverðlaunin en sigur íslensku sveitarinnar var mjög öruggur. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Stærsti hópurinn útskrifaður

Í síðustu viku voru 34 nemendur Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna útskrifaðir eftir sex mánaða þjálfun á Íslandi í rannsóknum og nýtingu jarðhita. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Taílandskonungs minnst á Íslandi

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Það er mikil sorg á meðal Taílendinga. Væntumþykja gagnvart kónginum var mjög mikil,“ segir Alda M. Þ. Ólafsdóttir, ræðismaður Taílands á Íslandi. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 151 orð

Unnið við stiga milli svæða við Gullfoss

Framkvæmdir við nýjan stiga á Gullfossi eru að hefjast að nýju eftir töluverða bið. Framkvæmdir við nýjan stiga milli efra og neðra svæðis á Gullfossi hófust í vor á Gullfossi en vegna ófyrirséðra aðstæðna hafa framkvæmdir tafist. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Útlendir og utan garðs

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fulltrúar Reykjavíkurborgar eiga í viðræðum við evrópskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í að hjálpa fólki sem lent hefur utangarðs í öðru landi en föðurlandi sínu, oft vegna ofneyslu vímugjafa. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Vantar 5.100 íbúðir á markaðinn

Áætlað er að á höfuðborgarsvæðinu vanti um 5.100 íbúðir til að mæta þörf og þar af eru um 3.300 í Reykjavík. Þetta kom fram á fundi sem borgin stóð fyrir í Ráðhúsinu í gær. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri kynnti áherslur borgarinnar og húsnæðisstefnu. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 341 orð

Vilja að athyglin beinist að starfseminni

„Það er vilji stjórnar að athyglin beinist að eiginlegri starfsemi fyrirtækisins en ekki stjórnarfundum. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Vilja tengja fólk og fyrirtæki betur

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Samtök iðnaðarins (SI) hafa að undanförnu staðið fyrir auglýsingaherferð, undir kjörorðinu „Kjósum gott líf“. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Vill skattaívilnanir fyrir landsbyggðina

Ekkert er því til fyrirstöðu að fólk og fyrirtæki utan höfuðborgarsvæðisins njóti skattaívilnana. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Þingið afgreiddi ekki 126 mál

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Alls voru lögð fram 237 frumvörp á nýafstöðnu þingi, 145. löggjafarþinginu. Alls urðu 107 frumvörp að lögum, fjórum var vísað til ríkisstjórnarinnar og 126 voru óútrædd. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir

Þrettán þingmenn án sætis væri kosið nú

Jón Þórisson jonth@mbl. Meira
15. október 2016 | Innlendar fréttir | 527 orð | 3 myndir

Þörf á mun meiri rannsóknum á loðnu

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Það er ekki aðeins að ekki hefur verið gefinn út upphafskvóti á loðnuvertíð í vetur heldur er árgangurinn sem ætti að koma inn í veiðina ári síðar, veturinn 2018, mjög lítill. Meira

Ritstjórnargreinar

15. október 2016 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Er eitthvað að úthverfunum?

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri kynnti í gær áherslur borgarinnar og húsnæðisstefnu, að því er segir í frétt á vef borgarinnar. Dagur segir að það þurfi „einfaldlega að byggja meira“ því að þörfin sé mikil. Meira
15. október 2016 | Leiðarar | 388 orð

Eyðilegging Aleppo

Á meðan sprengjum rignir yfir borgina talar Assad um hreinsanir Meira
15. október 2016 | Leiðarar | 249 orð

Þarft framtak

Vilja stofna skóla fyrir fötluð börn á höfuðborgarsvæðinu Meira

Menning

15. október 2016 | Kvikmyndir | 47 orð | 1 mynd

Bridget Jones's Baby Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn í...

Bridget Jones's Baby Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn í glænýjum kafla, nú orðin einhleyp, á fullu í ræktinni og vinnur sem framleiðandi hjá sjónvarpsstöð. Metacritic 59/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22. Meira
15. október 2016 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Bruch í hádeginu í Gerðubergi

Þórunn Ósk Marinósdóttir víóluleikari, Rúnar Óskarsson klarínettuleikari og Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari koma fram á hádegistónleikum í Gerðubergi á morgun kl. 13.25. Á efnisskrá er Acht Stücke op. Meira
15. október 2016 | Kvikmyndir | 418 orð | 10 myndir

Deepwater Horizon Myndin fjallar um atburðina árið 2010 á olíuborballi...

Deepwater Horizon Myndin fjallar um atburðina árið 2010 á olíuborballi BP olíufyrirtækisins á Mexíkóflóa. Metacritic 65/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 22.30 Sambíóin Akureyri... Meira
15. október 2016 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Gershwin leikinn nyrðra á morgun

Röng dagsetning fylgdi frétt um tónleika Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og Stórsveitar Reykjavíkur í menningarhúsinu Hofi á Akureyri í blaðinu í gær. Tónleikarnir verða á morgun, sunnudag, og hefjast klukkan 20. Meira
15. október 2016 | Menningarlíf | 527 orð | 1 mynd

Heimsfrægð yrði bara auka plús

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
15. október 2016 | Bókmenntir | 315 orð | 4 myndir

Ljóð, meðal annars

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Benedikt heitir nýtt forlag sem gefur út fjórar bækur fyrir þessi jól. Meira
15. október 2016 | Myndlist | 200 orð | 1 mynd

Mýrarskuggar Sigtryggs í Hverfisgalleríi

Einkasýning Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar, Mýrarskuggar, verður opnuð í Hverfisgalleríi í dag kl. Meira
15. október 2016 | Bókmenntir | 538 orð | 5 myndir

Óhefðbundin ástar- og ættarsaga

Eftir Jon Fosse. Íslensk þýðing: Hjalti Rögnvaldsson Dimma 2016 Meira
15. október 2016 | Menningarlíf | 270 orð | 1 mynd

Samspil slagverks og fiðlu

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Alls hafa 14 tónleikar verið haldnir undir yfirskriftinni tónleikaraðarinnar Hljóðön. Nú á fjórða starfsári er komið að þeim Frank Aarnink slagverksleikara og Laufey Jensdóttur fiðluleikara að koma fram. Meira
15. október 2016 | Menningarlíf | 439 orð | 1 mynd

Skoðar samspil menningar og sjálfbærni

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Sýningin Borrowed Time: Icelandic Artists Look Forward verður opnuð í Norðurlandahúsinu, Scandinavia House, í New York í dag, laugardag. Ásthildur B. Meira
15. október 2016 | Tónlist | 495 orð | 2 myndir

Stóra Creed-málið

„Ég læt ekki spíral þagnarinnar hefta mig lengur. Ég óttast ekki útskúfun samfélagsins lengur. Ég ber mér á brjóst, til fjandans með afleiðingarnar, og hrópa: ÉG FÍLA ÞETTA LAG!!!“ Meira
15. október 2016 | Kvikmyndir | 67 orð | 2 myndir

The Girl on the Train

Hin fráskilda Rachel Watson tekur lestina á hverjum degi til New York og fer framhjá gamla húsinu sínu á leiðinni. Húsinu sem hún bjó í með eiginmanni sínum, sem býr þar enn, með nýrri eiginkonu og barni. Meira
15. október 2016 | Myndlist | 152 orð | 1 mynd

Ungum og öldnum boðið að móta í leir

Vinnustofa fyrir börn og fullorðna verður haldin á morgun kl. 14 í tengslum við sýninguna Tilraun – leir og fleira sem nú stendur yfir í aðalsal Hafnarborgar. Meira

Umræðan

15. október 2016 | Pistlar | 838 orð | 1 mynd

Afrek Ólafs Ragnars

Mikilvægasti samráðsvettvangur um Norðurslóðir í heiminum. Meira
15. október 2016 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Byggð þrífst best ef fyrirtækjum heilsast vel

Eftir Elliða Vignisson: "Eyjamenn eru stoltir af sjávarútvegsfyrirtækjunum sínum. Við erum stoltir af áherslu þeirra á sjálfbærni, stoltir af vilja þeirra til að efla byggð." Meira
15. október 2016 | Aðsent efni | 110 orð

Haustjafndægragáta

Mikill fjöldi lausna barst við haustjafndægragátunni eins og endranær. Flestir voru með rétta lausn og hljóðar hún svo: Inn í haustið halda skal hugrökk, vakin, sofin. Lífsins klukka og tímatal trausti verði ofin. Meira
15. október 2016 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Heilsugæslan

Eftir Guðvarð Jónsson: "Þar var meðal annars rætt um hversu miklum fjármunum ætti að eyða í að þjónusta sjötuga og einnig hversu miklu ætti að bæta við skerðinguna eftir 80 ára aldurinn." Meira
15. október 2016 | Pistlar | 338 orð

Hvar var eggjakakan?

Í kennslubók fyrir framhaldsskólanema segir Sigurður Ragnarsson sagnfræðingur svo frá því, er Stalín svelti upp úr 1930 sex milljónir bænda til bana og sendi tvær milljónir aðrar í þrælkunarbúðir: „Samyrkjustefnan var framkvæmd í óþökk mikils... Meira
15. október 2016 | Pistlar | 361 orð | 2 myndir

Mafíósar á Sauðárkróki

Ágætur frændi, Halldór Blöndal, benti á dæmi um það hvernig merking orða getur breyst: göngukona merkti sama og betlikerling , förukona ; nú er orðið notað um konu sem nýtur útiveru í óbyggðum, íklædd nýjustu „línu“ frá Cintamani. Meira
15. október 2016 | Aðsent efni | 404 orð | 1 mynd

Opinber skattsvik – Opið bréf

Eftir Örn Gunnlaugsson: "... um er að ræða stórfelld undanskot sem Ríkisskattstjóri aðhefst ekkert í." Meira
15. október 2016 | Aðsent efni | 30 orð | 1 mynd

Skýringarmyndina vantaði

Með grein Jóhannesar Loftssonar, „Hádegismaturinn er aldrei ókeypis“ sem birtist í blaðinu í gær, vantaði skýringarmynd sem greinin var byggð á. Myndin birtist hér og biðst Morgunblaðið velvirðingar á... Meira
15. október 2016 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd

Stefnan tekin í Norðaustur

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Með blöndu hefðbundinna en oft erfiðra aðgerða í ríkisrekstrinum og óhefðbundinna aðgerða ... tókst að gjörbylta stöðu og framtíðarhorfum ríkissjóðs til hins betra." Meira
15. október 2016 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Um eldra fólk og heldra fólk

Eftir Svein Einarsson: "Það er víst enginn hagvöxtur í okkur, fremur að við minnkum eitthvað með árunum." Meira
15. október 2016 | Pistlar | 508 orð | 1 mynd

Þegar maður greip í píkuna á mér

Ég man þegar maður greip í píkuna á mér. Ég var í bænum með vinkonum og við vorum nýbúnar að koma okkur fyrir við borð á notalegum en fjölmennum bar. Ég þurfti að nota salernið og bað stelpurnar að passa veskið mitt og yfirhöfnina. Meira

Minningargreinar

15. október 2016 | Minningargreinar | 7330 orð | 1 mynd

Eyrún Nanna Einarsdóttir

Eyrún Nanna Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 19. nóvember 1975. Hún lést á gjörgæsludeild Royal Free-sjúkrahússins í London 26. september 2016. Foreldrar hennar eru Vigdís Esradóttir, f. 22. febrúar 1955, og Einar Unnsteinsson, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2016 | Minningargreinar | 1182 orð | 1 mynd

Hafsteinn Kristinsson

Hafsteinn Kristinsson fæddist 3. mars 1963. Hann lést 29. september 2016. Hafsteinn var sonur hjónanna Kristins Sigurðssonar, f. 7. september 1925, d. 16. júní 1997, og Ingu Björnsdóttur, f. 30. ágúst 1935. Þau bjuggu öll sín búskaparár á Stöðvarfirði. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2016 | Minningargreinar | 1943 orð | 1 mynd

Jóhanna Freyja Jónsdóttir

Jóhanna Freyja Jónsdóttir fæddist 26. júní 1922 í Réttarholti, Skagafirði. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 30. september 2016. Foreldrar hennar voru Sigríður Rögnvaldsdóttir, f. 13. desember 1886, d. 10. febrúar 1972, og Jón Sigurðsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
15. október 2016 | Minningargreinar | 1649 orð | 1 mynd

Jón Páll Blöndal Sigurðsson

Jón Páll Blöndal Sigurðsson fæddist á Sjúkrahúsinu á Akranesi 8. nóvember 1959. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 29. september 2016. Móðir hans er Sigríður Blöndal, f. 17. febrúar 1932, faðir hans var Sigurður Sigfússon, f. 2. apríl 1931, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2016 | Minningargreinar | 2583 orð | 1 mynd

Ólafur Helgi Jónsson

Ólafur Helgi Jónsson fæddist á Sómastöðum á Norðfirði 24. ágúst 1925. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 9. október 2016. Foreldrar hans voru Kristjana Sigríður Þorsteinsdóttir, d. 1960, og Jón Kristinn Baldvinsson, d. 1938. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2016 | Minningargreinar | 3717 orð | 1 mynd

Stefán Þórisson

Stefán Þórisson fæddist á Hólkoti í Reykjadal 22. júní 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík 28. september 2016. Foreldar hans voru Þórir Stefánsson, bóndi á Hólkoti, f. 9.5. 1891, d. 27.6. 1965, og Ásrún Jónsdóttir húsfreyja, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2016 | Minningargreinar | 2186 orð | 1 mynd

Þorbjörg Guðmundsdóttir

Þorbjörg Guðmundsdóttir fæddist á Blesastöðum á Skeiðum 1. júlí 1918. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 6. október 2016. Foreldrar hennar voru Kristín Jónsdóttir, f. 16. maí 1886, d. 2. september 1971, og Guðmundur Magnússon, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2016 | Minningargreinar | 834 orð | 1 mynd

Þráinn Valur Ingólfsson

Þráinn Valur Ingólfsson húsasmíðameistari fæddist 9. september 1941 á Sauðárkróki. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 6. október 2016. Foreldrar hans voru Unnur Hallgrímsdóttir húsmóðir, f. 8. janúar 1918, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2016 | Minningargreinar | 1238 orð | 1 mynd

Þuríður Kristjánsdóttir

Þuríður Kristjánsdóttir fæddist að Akurholti í Eyjahreppi 19. maí 1929. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Jaðri Ólafsvík 5. október 2016. Foreldrar hennar voru Kristján Guðmundsson, f. 16. nóv. 1892, d. 1. feb. 1962, og Veronika Narfadóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. október 2016 | Viðskiptafréttir | 41 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Í skólanum eru verkefnin margbreytileg frá degi til dags. Það eru forréttindi að vinna með ungu fólki í heimi sem er fullur af tækifærum. Og eiga kannski þátt í að opna glugga inn í framtíðina. Meira
15. október 2016 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd

Dregur úr framþróun

Stúdentafélög allra háskóla á Íslandi hafa hleypt af stokkunum undirskriftasöfnun á www.haskolarnir.is þar sem þess er krafist að stjórnvöld setji menntamál í forgang og fylgi settri stefnu um fjármögnun háskólakerfisins. Meira
15. október 2016 | Viðskiptafréttir | 114 orð | 1 mynd

Verðbólga aukist um 0,1% í októbermánuði

Hagfræðideild Landsbankans og greiningardeild Íslandsbanka eru samhljóða í spám sínum um verðbólgumælingar októbermánaðar. Meira
15. október 2016 | Viðskiptafréttir | 252 orð | 1 mynd

Víðast ódýrara að byggja en kaupa

Íbúðafjárfesting hefur ekki náð sér á strik eftir efnahagshrunið 2008 en hún nam um 2,6% af vergri landsframleiðslu á árunum 2009 til 2016. Meira

Daglegt líf

15. október 2016 | Daglegt líf | 127 orð | 2 myndir

Fatnaður til góðra gjörða

Krónan og Hertex, nytjamarkaðskeðja Hjálpræðishersins á Íslandi, hafa gert með sér samkomulag um uppsetningu á fatakössum við valdar verslanir Krónunnar. Fatnaðurinn sem safnast í kassana verður seldur í nytjaverslunum Hertex. Meira
15. október 2016 | Daglegt líf | 99 orð | 1 mynd

Glæpahöfundurinn og prinsessan

Samstarf Bergrúnar Írisar og Stefáns Mána hófst í fyrra eftir að bókagagnrýnandi RÚV tók bækur þeirra fyrir í sama þættinum. Fór hún þar fögrum orðum um barnabók Bergrúnar, Viltu vera vinur minn?, og Nautið, glæpasögu Stefáns Mána. Meira
15. október 2016 | Daglegt líf | 1080 orð | 5 myndir

Myndskreytir eigin sögur og annarra

Nafnið Bergrún Íris Sævarsdóttir blasir við á kápum sjö nýrra bóka þetta árið. Á fjórum árum hefur hún myndskreytt 25 bækur, aðallega barnabækur, aukinheldur skrifað fjórar þeirra sjálf. Meira
15. október 2016 | Daglegt líf | 138 orð | 1 mynd

Þannig týnist tíminn

Hornfirska skemmtifélagið frumsýnir í kvöld, laugardag 15. október, sýninguna „Þannig týnist tíminn“ á Hótel Höfn. Þetta er 15. Meira

Fastir þættir

15. október 2016 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. g3 g6 5. Bg2 Bg7 6. Rbd2 O-O 7. O-O a5...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. g3 g6 5. Bg2 Bg7 6. Rbd2 O-O 7. O-O a5 8. b3 Bf5 9. Bb2 Re4 10. Rh4 Rxd2 11. Dxd2 Be6 12. e4 dxc4 13. d5 Bxb2 14. Dxb2 cxd5 15. Hfd1 d4 16. bxc4 Rc6 17. Dxb7 Dc8 18. Db5 Hb8 19. Dc5 Hb7 20. Rf3 Hd8 21. Rd2 d3 22. Meira
15. október 2016 | Í dag | 636 orð | 3 myndir

Af vestfirskum ættum

Gísli Halldór Halldórsson fæddist 15.10. 1966 í þeirri fallegu byggingu gamla sjúkrahúsinu á Ísafirði, sem nú er bókasafn bæjarins. Meira
15. október 2016 | Í dag | 10 orð

Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. (Sálm. 23:1)...

Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. (Sálm. Meira
15. október 2016 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Egilsstaðir Selma Ást Guðjónsdóttir fæddist 17. september 2015, á...

Egilsstaðir Selma Ást Guðjónsdóttir fæddist 17. september 2015, á afmælisdegi móður sinnar, kl. 10.33. Hún vó 3.580 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Nigar Khaligova og Guðjón Rúnar Þorgrímsson... Meira
15. október 2016 | Í dag | 180 orð | 1 mynd

Grjótharðar kellur með strigakjaft

Alveg er það makalaust hressandi að liggja marflöt í sófanum þegar rigningin djöflast á gluggunum á fimmtudagskvöldum og hlusta á breska kvenkyns strigakjafta fara á kostum. Meira
15. október 2016 | Í dag | 264 orð

Gömul þing eru ólastandi

Laugardagsgátan var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Þykir vera gripur góður. Griðastaður elskendanna. Þar eru kjörnar kjaftaskjóður. Kemur þar saman fjöldi manna. Meira
15. október 2016 | Í dag | 237 orð | 1 mynd

Herdís Þorvaldsdóttir

Herdís Þorvaldsdóttir leikkona fæddist í Hafnarfirði 15.10. 1923. Foreldrar hennar voru Þorvaldur Tómas Bjarnason, bóksali í Hafnarfirði, og k.h., María Víðis Jónsdóttir húsfreyja. Meira
15. október 2016 | Fastir þættir | 180 orð

Hörð tugga. S-AV Norður &spade;1072 &heart;G ⋄Á872 &klubs;ÁK1054...

Hörð tugga. S-AV Norður &spade;1072 &heart;G ⋄Á872 &klubs;ÁK1054 Vestur Austur &spade;KG954 &spade;ÁD6 &heart;KD &heart;9764 ⋄1063 ⋄G954 &klubs;962 &klubs;87 Suður &spade;83 &heart;Á108532 ⋄KD &klubs;DG3 Suður spilar 4&heart;. Meira
15. október 2016 | Fastir þættir | 569 orð | 4 myndir

Ingvar Þór Jóhannesson efstur á haustmóti TR

Skoski leikurinn er valkostur sem hvítur hefur eftir tvo hefðbundna kóngspeðsleiki, 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 og nú kemur sá skoski, 3. d4. Meira
15. október 2016 | Í dag | 266 orð | 1 mynd

Leiðbeinir fólki í að léttast og líða betur

Elísabet Ýr Norðdahl býr í Reykjanesbæ, ásamt syni sínum, Viktor Loga Telló sem er að verða fjögurra ára. Sjálf varð hún þrítug í dag. Elísabet er förðunarfræðingur og Zumba-kennari. Meira
15. október 2016 | Í dag | 61 orð

Málið

Að og af . Að gefnu tilefni merkir: að gefinni ástæðu . „Ég opnaði að gefnu tilefni, það hafði verið bankað.“ En: „Við erum hér saman komin af þessu tilefni“ þýðir við þetta tækifæri . Meira
15. október 2016 | Í dag | 1621 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Konungsmaðurinn Meira
15. október 2016 | Í dag | 365 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Guðný Jósefsdóttir 80 ára Jóhann G. Sigfússon Lára Bogey Finnbogadóttir Ólafur Garðar Eyjólfsson Páll Helgi J. Buch Sjöfn Sigurbjörnsdóttir 75 ára Edda Emilsdóttir Gunnar Þ. Meira
15. október 2016 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverji

Þættirnir Steinsteypuöldin, sem eru á dagskrá Ríkissjónvarpsins með Agli Helgasyni og Pétri Ármannssyni, eru fantagóðir að mörgu leyti. Þeir eru fyrst og fremst fræðandi. Víkverja þykir Egill Helgason standa sig með stakri prýði. Meira
15. október 2016 | Í dag | 143 orð

Þetta gerðist...

15. október 1940 Strandferðaskipið Esja kom til Reykjavíkur frá Petsamo í Norður-Finnlandi. Hún flutti heim 258 íslenska ríkisborgara sem höfðu teppst í Evrópu vegna ófriðarins. Meira

Íþróttir

15. október 2016 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Andri Þór í 2. sæti

Þrír íslenskir kylfingar komust í gegnum niðurskurðinn á lokaúrtökumóti fyrir Nordic Golf-mótaröðina sem fram fer nú í Danmörku. Andri Þór Björnsson, GR, er í öðru sæti eftir tvo hringi en hann lék hringinn á þremur höggum undir pari. Meira
15. október 2016 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Þ. – Keflavík 74:71 Staðan: KR 220188:1544...

Dominos-deild karla Þór Þ. – Keflavík 74:71 Staðan: KR 220188:1544 Stjarnan 220154:1404 Grindavík 220165:1594 Keflavík 211159:1562 Þór Þ. Meira
15. október 2016 | Íþróttir | 760 orð | 2 myndir

Ekkert endamark í þessu hlaupi

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Staða íslenskrar knattspyrnu hefur aldrei verið betri. Meira
15. október 2016 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

England B-deild: Cardiff – Bristol City 2:1 • Aron Einar...

England B-deild: Cardiff – Bristol City 2:1 • Aron Einar Gunnarsson lék allan tímann fyrir Cardiff. • Hörður Björgvin Magnússon lék allan tímann fyrir Bristol City. Nottingham F. Meira
15. október 2016 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Ég hef spilað illa

Aron Sigurðarson verður væntanlega í byrjunarliði Tromsö í fyrsta sinn í þrjá mánuði þegar liðið sækir botnlið Start heim í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á morgun. Meira
15. október 2016 | Íþróttir | 376 orð | 2 myndir

Góður varnarleikur skilaði sigri

Í Þorlákshöfn Guðmundur Karl sport@mbl.is Þorlákshafnar-Þórsarar unnu góðan sigur á Keflavík í gærkvöldi í sínum fyrsta heimaleik í Domino's-deild karla í körfubolta í vetur. Leikurinn var síðasti leikur 2. umferðarinnar og lokatölur voru 74:71. Meira
15. október 2016 | Íþróttir | 278 orð | 2 myndir

Gullið vannst með yfirburðum

Í Maribor Ívar Benediktsson iben@mbl.is Stúlknalandslið Íslands í hópfimleikum kom, sá og sigraði með talsverðum yfirburðum á Evrópumeistaramótinu í í Maribor í Slóveníu í gær. Íslenska sveitin fékk 55.283 stig fyrir greinarnar þrjár sem keppt var í. Meira
15. október 2016 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Framhús: Fram &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Framhús: Fram – Grótta L13. Meira
15. október 2016 | Íþróttir | 870 orð | 1 mynd

Krafan um gullverðlaun

Í MARIBOR Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Allt frá því í janúar höfum við horft til þessa laugardags. Meira
15. október 2016 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

SA vann loks og það með stæl

Íslandsmeistarar SA unnu loks sinn fyrsta sigur í Hertz-deildinni í ísknattleik þegar liðið heimsótti SR í 5. umferð deildarinnar í gærkvöldi. Eftir brösuga byrjun á tímabilinu bitu Akureyringar heldur betur frá sér og rótburstuðu andstæðinginn, 10:0. Meira
15. október 2016 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Skoski framherjinn Steven Lennon verður áfram í herbúðum Íslandsmeistara...

Skoski framherjinn Steven Lennon verður áfram í herbúðum Íslandsmeistara FH, en hann skrifaði undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum í gær. Meira
15. október 2016 | Íþróttir | 581 orð | 2 myndir

Spark í rassinn að fá ekki að fara með til Kína

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Sonný Lára Þráinsdóttir fór á kostum í marki Breiðabliks í leikjunum tveimur við sænska stórliðið Rosengård í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Meira
15. október 2016 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Swansea gengur vel á Emirates

Gylfi Þór Sigurðsson og samherjar hans í Swansea sækja Arsenal heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Meira
15. október 2016 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Tilbúinn að koma til Íslands

Haraldur Björnsson, markvörður Lilleström í Noregi, kveðst spenntur fyrir þeim möguleika að snúa aftur til Íslands eftir fimm ár í atvinnumennsku. Meira
15. október 2016 | Íþróttir | 346 orð | 2 myndir

Verða 48 lið á heimsmeistaramótinu 2026?

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Alþjóða knattspyrnusambandið samþykkti í gær að skoða nánar tillögur um stækkun heimsmeistaramóts karla árið 2026 og fjalla um þær á næsta fundi framkvæmdastjórnar FIFA, sem haldinn verður 9. janúar. Meira
15. október 2016 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Þór Þ. – Keflavík 74:71

Iceland-Glacial-höllin í Þorlákshöfn, Dominos-deild karla, föstudag 14. október 2016. Gangur leiksins : 3:2, 8:10, 14:14, 18:17 , 24:21, 26:26, 35:28, 40:30 , 42:32, 46:40, 53:47, 55:53 , 61:58, 66:64, 71:66, 74:71 . Meira
15. október 2016 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Þrátt fyrir að Maribor sé næststærsta borg Slóveníu, með nærri 100...

Þrátt fyrir að Maribor sé næststærsta borg Slóveníu, með nærri 100 þúsund íbúa, er fátt sem ber vott um það eftir nokkurra daga veru. Enginn stórborgarys og fátt um að vera þegar kemur fram á kvöldið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.