Greinar laugardaginn 1. apríl 2017

Fréttir

1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 59 orð

15 milljarða velta í kringum stangveiði

Í umfjöllun um starfshætti og áskoranir í helstu atvinnugreinum í fjármálaáætlun fjármálaráðherra segir meðal annars að veiðar á laxi og silungi í ám og vötnum landsins sé mikilvæg tekjulind fyrir landeigendur og bændur. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Auka á framlög til heilbrigðismála

Stefnt er að 20% raunaukningu framlaga til heilbrigðismála á næstu árum og 13% aukningu á framlögum í velferðarkerfið almennt. Þetta kom m.a. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 796 orð | 1 mynd

Áskorun fyrir samtök bænda

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bændasamtök Íslands, búgreinafélögin og bændasamtökin eru að taka upp innheimtu félagsgjalda til að standa undir hagsmunagæslu og þjónustu við bændur. Þau leggja ýmist á veltutengd gjöld eða gjöld á hvern félagsmann. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Ásókn í flugmenn skapar skort á flugkennurum

„Icelandair er búið að ráða til sín alla þá flugmenn sem félagið þarf í sumar, en almenn fjölgun er vegna örs vaxtar í greininni,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

„Íslenska módelið“ vekur athygli víða

Árangur Íslands í forvörnum hefur vakið verðskuldaða athygli utan landsteinanna. Fréttastofa AFP birti í gær ítarlega frásögn af verkefninu og stutt er síðan breska ríkisútvarpið, BBC , fjallaði um málið. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

„Megið byrja strax“

Ákveðið var að hefja framkvæmdir á 78 litlum og hagkvæmum íbúðum á Keilugranda í Reykjavík innan nokkurra mánaða. Íbúðirnar verða byggðar af húsnæðissamvinnufélaginu Búseta, en gríðarmikil uppsöfnuð þörf er fyrir litlar íbúðir í Reykjavík. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 117 orð

Er hlustað á skoðanir ungmenna?

Forvarnaverkefnið Náum áttum stendur fyrir morgunverðarfundi á Grand hóteli nk. miðvikudag, 5. apríl, klukkan 8.15. Yfirskrift fundarins er Rödd unga fólksins – er hlustað á skoðanir ungmenna? Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 350 orð | 2 myndir

Eru skráðir með lögheimili í sveitarfélaginu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Á fimmtán mánuðum hefur íbúum í Skeiða- og Gnúpverjahreppi fjölgað um 86 og nú búa í sveitinni 607 manns, borið saman við 521 í byrjun ársins 2016. Fjölgunin nemur 14% á árinu 2016 og er óvíða meiri. Meira
1. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

ESB setur fram harða afstöðu

Evrópusambandið mun krefjast þess að Bretar verði komnir vel á veg með „skilnað“ sinn við sambandið áður en hægt verður að ræða möguleg viðskipti á milli Breta og sambandsins. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Fjöldi ferðamanna 4,3 milljónir 2020

Sviðsljós Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Skýrsla um áhrif ferðaþjónustu á húsnæðis- og vinnumarkað í Reykjavík var lögð fram til kynningar á fundi borgarráðs í fyrradag. Meira
1. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 141 orð

Flotinn snýr aftur af veiðum

Um 200 manns komu saman við höfnina í Shimonoseki í Japan til þess að taka á móti þremur hvalveiðiskipum sem verið hafa að veiðum við Suðurskautslandið frá því í nóvember síðastliðnum. Meira
1. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Flynn biður um friðhelgi

Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, bauðst í fyrrinótt til að bera vitni um samskipti forsetaframboðs Trumps og Rússlands á síðasta ári, í skiptum fyrir friðhelgi frá því að vera sóttur til saka. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 636 orð | 2 myndir

Forvarnir byggðar á rannsóknum

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 128 orð

Fyrirbyggjandi sáttamiðlun

Sú hugmynd er sett fram í umfjöllun fjármálaáætlunar um vinnumarkaðinn að ríkissáttasemjari geti boðið upp á svokallaða fyrirbyggjandi sáttamiðlun á samningstíma. Meira
1. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Geimflaug endurnýtt í fyrsta sinn

Elon Musk, eigandi SpaceX-fyrirtækisins, sagði að bylting hefði orðið í geimferðum mannkyns í fyrradag, þegar endurnýttri geimflaug var skotið á loft í fyrsta sinn, en tæknin gæti lækkað kostnað við geimferðir. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Gisting og farþegaflutningar gætu hækkað um 10,4%

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ef hækkun virðisaukaskatts á flestar tegundir ferðaþjónustu fer að fullu út í verðlagið má gera ráð fyrir það leiði til þess að verð á gistingu, farþegaflutningum, ferðaskrifstofum og baðstöðum hækki um 10,4%. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 106 orð

Greiddi metsektir fyrir mútur

Vogunarsjóðurinn Och-Ziff Capital Management Group, sem nú er skráður fyrir 6,6% hlut í Arion banka, greiddi í september á síðasta ári jafnvirði um 47 milljarða króna í sekt eftir að verðbréfaeftirlitið í Bandaríkjunum varpaði ljósi á mútugreiðslur... Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 153 orð

Gæsluvélin hefur lokið störfum

TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslu Íslands, lenti á Reykjavíkurflugvelli í gær eftir liðlega tveggja mánaða fjarveru frá Íslandi. Þar með er lokið að sinni verkefnum flugvélarinnar fyrir Landamæra- og strandgæslustofnun Evrópu, Frontex. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Hefja útboð vegna nýs spítala að ári

Bygging nýs Landspítala er meðal stærstu fjárfestingarverkefna í ríkisfjármálaáætluninni til næstu fimm ára. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Helsta innflutningshöfnin

Sundahöfn er aðal-innflutningshöfn landsins. Flutningur skipafélaga úr Gömlu höfninni inn í Sundahöfn hófst árið 1971 þegar Eimskipafélagi Íslands var úthlutað landi fyrir vöruskemmur. Fljótlega hófst svo hafnargerð fyrir austan Kleppsspítala þ.e.a.s. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Hinn tvíburinn smitaðist einnig

„Það hefði verið mjög óvenjulegt ef hinn hefði ekki smitast líka. Mislingar eru svo svakalega smitandi,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, en fyrir fáeinum dögum greindist annað barn hér á landi með sjúkdóminn. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Hitinn í mars yfir meðallagi á landinu og úrkoma lítil

Meðalhiti marsmánaðar í Reykjavík var 1,7 stig, +1,3 stigum ofan meðallags áranna 1961 til 1990 og í meðallagi síðustu tíu ára. Á Akureyri var meðalhitinn 0,3 stig, +1,6 stigum ofan meðallags 1961 til 1990 en -0,1 stigi neðan meðallags síðustu tíu ára. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Hjólreiðafólkið mætist á mismunandi hraða

Útilit er fyrir þokkalegt útivistarveður í dag, þó heldur svalara en í gær. Á morgun má búast við slyddu og síðan talsverðri rigningu um stóran hluta lands. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Hækkun til framkvæmdasjóðs

Samhliða skattabreytingum í ferðaþjónustunni á að verja auknu fé í þágu greinarinnar. Þannig verður Framkvæmdasjóður ferðamannastaða efldur úr 610 milljónum kr. á þessu ári í 800 milljónir 2018. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

IKEA svarar Costco með eigin afsláttarklúbbi

„Hérna er hart að mæta hörðu,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi, en fyrirtækið hefur stofnað IKEA-klúbb til að svara komu Costco til landsins. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Íbúar í Reykjanesbæ mótmæltu kísilverinu í Helguvík

Nokkur hópur fólks kom saman fyrir utan ráðhúsið í Reykjanesbæ í gærkvöldi og krafðist þess að rekstri kísilverksmiðjunnar United Silicon í Helguvík yrði hætt. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 354 orð | 2 myndir

Íbúðabyggð verði í Geldinganesi

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Minnihlutaflokkarnir í borgarstjórn Reykjavíkur munu á næsta borgarstjórnarfundi, sem verður á þriðjudaginn, flytja tillögu um að hafist verði handa við að skipuleggja byggð í Geldinganesi. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Keðjuábyrgð innleidd

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Félagsmálaráðherra mun leggja fram á Alþingi á næstunni lagafrumvarp um keðjuábyrgð. Mun aðalverktaki bera ábyrgð á því að undirverktakar hans stundi ekki félagsleg undirboð. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 278 orð | 2 myndir

Kleppur er eins og eyja í „landfyllingahafinu“

Kleppsspítali var tekinn í notkun árið 1907 og á því 110 ára afmæli á þessu ári. Kleppsspítali var fyrsta sjúkrastofnunin sem var reist og rekin alfarið af landsjóði. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Kolefnagjaldið verði tvöfaldað 1. janúar

Kolefnisgjald á að hækka um 100% 1. janúar nk. skv. fjármálaáætluninni sem kynnt var í gær. Frekari aðgerðir á sviði grænna skatta eru svo sagðar koma til skoðunar síðar. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 115 orð

Lambakjöt verði kolefnisjafnað

Aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda lauk í gær og var samþykkt stefna til ársins 2027. Í henni kemur meðal annars fram að stefnt sé að því að kolefnisjafna alla greinina eins fljótt og auðið er. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 186 orð

Leiksýningin Elly fer á Stóra sviðið

Leikritið Elly, sem fjallar um eina dáðustu söngkonu Íslands, Elly Vilhjálms, verður flutt á Stóra sviði Borgarleikhússins í haust. Verkið var frumsýnt 18. mars sl. og hefur fengið mjög góðar viðtökur hjá bæði áhorfendum og gagnrýnendum. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Liðið á sér marga aðdáendur í Úkraínu

Ísland og Úkraína mætast 5. september á Laugardalsvelli í undankeppninni fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu karla sem haldið verður í Rússlandi árið 2018. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Mikið hefur verið um árekstra

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Óvenju mikið hefur verið um árekstra og umferðaróhöpp á höfuðborgarsvæðinu í vetur þrátt fyrir að tíðin hafi yfirleitt verið góð. „Það hefur verið mjög mikið að gera,“ sagði Kristján Ö. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 432 orð | 4 myndir

Ný tækni við hafnargerð

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nú standa yfir framkvæmdir við byggingu nýs hafnarbakka í Sundahöfn, utan Klepps. Honum er ætlað að verða megin vöruflutningabakki fyrir stærri og djúpristari flutninga- og gámaskip. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Óhætt að treysta mælum hér

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Rafmagnsmælar sem algengastir eru hér á landi hafa staðist prófanir mjög vel og mælt rafmagnið rétt, að sögn Bjarna Bentssonar, sérfræðings á mælifræðisviði Neytendastofu. Meira
1. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Park Geun-hye sett í varðhald

Park Geun-hye, fyrrverandi forseti Suður-Kóreu, var í gær færð í varðhald eftir að dómstóll mælti fyrir um handtöku hennar. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Páll Vígkonarson

Páll Vígkonarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri, lést á Landspítalanum síðastliðinn þriðjudag, 85 ára að aldri. Páll fæddist í Reykjavík 5. júlí 1931. Foreldar hans voru Vígkon Hjörleifsson húsasmíðameistari og kona hans Sigríður Pálsdóttir. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

RAX

Á norðurslóðum Skúta á siglingu um Scoresbysund, sem er lengsti fjörður í heimi og nær 350 km inn í austurströnd Grænlands. Hann er kenndur við skoska hvalveiðimanninn William... Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Reynum að nýta styrkleika okkar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er mikil áskorun. Meira
1. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Saka Maduro um valdarán

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Luisa Ortega, dómsmálaráðherra Venesúela, gagnrýndi í gær hæstarétt landsins fyrir nýlega úrskurði réttarins sem miðuðu að því að treysta völd Nicolás Maduro, forseta landsins. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Samgöngustyrkir í borginni

Borgarráð samþykkti á fundi sínum á fimmtudag að gerðir verði samgöngusamningar við starfsmenn Reykjavíkurborgar frá og með 1. september nk. Samningar við einstaka starfsmenn verða annað hvort 36 þúsund kr. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Síminn fær lóðir undir gagnaver á Hólmsheiði

Borgarráð hefur samþykkt ósk skrifstofu eigna og atvinnuþróunar um að veita Símanum hf. vilyrði fyrir lóð við Hólmsheiði undir rekstur gagnavers. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Skortur á flugkennurum

Vilhjálmur A. Kjartansson vihjálmur@mbl.is Gífurlegur vöxtur hefur verið í flugi og flugstarfsemi á Íslandi á undanförnum árum, að sögn Guðmundar Más Þorvarðarsonar, flugmanns og meðstjórnanda í Félagi íslenskra atvinnuflugmanna. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Undirbjóða félagsgjöld

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Breyta þarf skipulagi verkalýðshreyfingarinnar, sem hefur ekki þróast í takt við tímann, stéttarfélög eru of mörg og mörg þeirra reyna að tryggja tilveru sína með því að taka sem flesta í félagið. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 88 orð

Ungmenni hér sér á báti

Evrópska vímuefnarannsóknin (ESPAD) sýndi í fyrra að vímuefnaneysla íslenskra unglinga í alþjóðlegum samanburði er lítil og einkum og sér í lagi áfengisneysla. Samkvæmt niðurstöðunni höfðu 48% evrópskra ungmenna neytt áfengis síðustu 30 daga. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 102 orð

Vantar 600-750 íbúðir

Skýrsluhöfundar segja að viðbótareftirspurn eftir húsnæði á höfuðborgarsvæðinu vegna starfsfólks í ferðaþjónustu verði um 600-750 íbúðir árlega næstu árin. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 216 orð

Verðlag mun taka kipp

Agnes Bragadóttir Magnús Heimir Jónasson Ómar Friðriksson Að mati sérfræðinga fjármála- og efnahagsráðuneytisins mun hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustuna hafa áhrif á verðlag. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Viljinn í verki til World Class

Ás styrktarfélag hélt nýverið aðalfund sinn. Þar var hin árlega viðurkenning félagsins, Viljinn í verki, veitt líkamsræktarstöðinni World Class. Meira
1. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Zuma gagnrýndur fyrir uppstokkun

Jacob Zuma, forseti Suður-Afríku, var harðlega gagnrýndur af samflokksmönnum sínum fyrir að hafa rekið fjármálaráðherra sinn, Pravin Gordhan, í skjóli nætur, auk þess sem hann stokkaði upp í 20 öðrum ráðherraembættum. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 759 orð | 2 myndir

Þakklátir fyrir stuðninginn

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 511 orð | 2 myndir

Þúsundþjalasmiðurinn Helgi í hjólabúðinni

Úr Bæjarlífinu Sigmundur Sigurgeirsson Árborg Í blíðviðrinu undanfarna daga hafa margir dregið út reiðhjólin sín, sér bæði til heilsubótar og skemmtunar. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir

Æðsti meistari toppurinn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Alþjóðlegi meistarinn „IP IS Stjörnuljósa Lúkas DSM JW“ verður í sviðsljósinu á vorsýningum Kynjakatta í reiðhöllinni í Grindavík um helgina. Meira
1. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 233 orð

Öryggismyndavél á Álftanesi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Öryggismyndavél verður sett upp á hringtorgi á Álftanesvegi með vorinu til að vakta umferð inn í hverfið. Bæjarráð Garðabæjar fól bæjarstjóra nýverið að láta setja búnaðinn upp í samráði við lögregluna og Neyðarlínuna. Meira

Ritstjórnargreinar

1. apríl 2017 | Leiðarar | 737 orð

„Ekki ákjósanlegt“

Einn af kaupendum Arion banka greiddi nýverið tæpa 50 milljarða króna í sekt fyrir spillingu Meira
1. apríl 2017 | Staksteinar | 182 orð | 1 mynd

Er svigrúm fyrir rými árið 2022?

Nýkynnt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2018-22 ber með sér að embættismenn en ekki stjórnmálamenn móti stefnuna í ríkisfjármálunum um þessar mundir. Meira

Menning

1. apríl 2017 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Bjarni og Lilja syngja um ósiði í Kaldalóni

Fyrstu tónleikar í nýrri dagskrá tónleikaraðarinnar Perlur íslenskra sönglaga, sem bera yfirskriftina Loving, Drinking and other nasty habits, þ.e. Að elska, drekka og aðrir óskiðir, verða haldnir á morgun kl. 17 í Kaldalóni í Hörpu. Meira
1. apríl 2017 | Myndlist | 104 orð | 1 mynd

Hlynur sýnir málverk

Sýning á málverkum eftir Hlyn Helgason myndlistarmann og listfræðing verður opnuð í Hannesarholti við Grundarstíg í dag, laugardag, klukkan 15. Fjórtán ár eru síðan Hlynur setti síðast upp sýningu á málverkum í Reykjavík. Meira
1. apríl 2017 | Kvikmyndir | 396 orð | 2 myndir

Hvíta hættan

Leikstjórn og handrit: Jordan Peele. Kvikmyndataka: Toby Oliver. Klipping: Gregory Plotkin. Aðalhlutverk: Daniel Kaluuya, Allison Williams, Cathrine Keener, Bradley Whitford. 104 mín. Bandaríkin, 2017. Meira
1. apríl 2017 | Tónlist | 590 orð | 4 myndir

Innrás frá Reykjavík

Þegar tillit er tekið til þeirrar breiddar á tónlist sem flutt verður, er ekki laust við smá stolt af listafólki klakans. Tónlistarfólkið á þessari hátíð þarf ekkert að hafa neina minnimáttarkennd. Meira
1. apríl 2017 | Leiklist | 854 orð | 2 myndir

Í ölduróti tilfinninga

Eftir Steinunni Sigurðardóttur í leikgerð Melkorku Teklu Ólafsdóttur. Leikstjórn: Una Þorleifsdóttir. Sviðshreyfingar: Sveinbjörg Þórhallsdóttir. Leikmynd og búningar: Eva Signý Berger. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Meira
1. apríl 2017 | Myndlist | 127 orð | 1 mynd

Jóhanna V. og Eilíf Ragnheiður sýna

Myndlistarkonurnar Eilíf Ragnheiður og Jóhanna V. Þórhallsdóttir opna tvær einkasýningar í Anarkíu listasal, Hamraborg 3a í Kópavogi, í dag klukkan 15. M-I kallar Eilíf Ragnheiður fyrstu einkasýningu sína hér á landi. Meira
1. apríl 2017 | Bókmenntir | 83 orð | 1 mynd

Lygi tilnefnd til Petrona-verðlaunanna

Glæpasagan Lygi eftir Yrsu Sigurðardóttur er tilnefnd til Petrona-verðlaunanna sem veitt eru árlega fyrir bestu norrænu glæpasöguna í Bretlandi en Yrsa hlaut þau árið 2015 fyrir bók sína Brakið . Meira
1. apríl 2017 | Tónlist | 600 orð | 2 myndir

Máttugt meyjarskrúð

Þrjár plötur frá því í fyrra vöktu sérstaka athygli greinarhöfundar fyrir tilraunamennsku og forvitnilegan hljóðheim en að þeim stóðu Sigrún, Bára Gísladóttir og Kristín Lárusdóttir. Meira
1. apríl 2017 | Tónlist | 220 orð | 1 mynd

Post Malone heldur tónleika í Silfurbergi

Bandaríski hipphopp-tónlistarmaðurinn Post Malone heldur tónleika í Silfurbergi í Hörpu 11. júlí nk. ásamt tveimur íslenskum upphitunarhljómsveitum sem tilkynnt verður um síðar. Meira
1. apríl 2017 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni Músíktilrauna í Hörpu

12 hljómsveitir og listamenn komust í úrslitakeppni Músíktilrauna sem fer fram í Hörpu í dag kl. 17 og verður hún í beinni útsendingu á Rás 2. Meira
1. apríl 2017 | Tónlist | 38 orð | 1 mynd

Ögmundur heldur einleikstónleika

Ögmundur Þór Jóhannesson gítarleikari heldur einleikstónleika í Hannesarholti í kvöld kl. 20. Hann mun m.a. Meira

Umræðan

1. apríl 2017 | Aðsent efni | 324 orð | 1 mynd

Allraheill – Áskorun

Eftir Aðalstein Gunnarsson: "Stjórnvöld, sveitarfélög, stofnanir og fjölmörg almannasamtök hafa með sterku lagaumhverfi unnið vel heppnað forvarnastarf." Meira
1. apríl 2017 | Velvakandi | 140 orð | 1 mynd

Breikkum brautina nú

Það er öryggi fólgið í því að samgöngumálaráðherra sé æsingalaus og yfirvegaður stjórnandi, líkt og Jón Gunnarsson – hertur upp hjá hjálparsveitunum og hefur sýnt bæði festu og ábyrgð í störfum á Alþingi. Meira
1. apríl 2017 | Pistlar | 458 orð | 2 myndir

Eru íslenskar fornbókmenntir of erfiðar fyrir Íslendinga?

Á meðan Íslendingar undirbjuggu stofnun lýðveldis á Þingvöllum 17. júní 1944 gekk Sigurður Nordal frá formála Flateyjarbókar sem kom út síðar sama ár. Meira
1. apríl 2017 | Pistlar | 297 orð

Fréttirnar í fréttinni

Íslands er getið í fundargerð frá bandaríska seðlabankanum 28.-29. október 2008. Það er engin ný frétt, heldur kom fram opinberlega fyrir nokkrum árum. Meira
1. apríl 2017 | Aðsent efni | 656 orð | 1 mynd

Frumuklasar?

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Er ekkert rangt við það að kalla fóstur í móðurkviði „frumuklasa“? Er, með slíku orðavali, ekki verið að svipta fóstrið því sem kalla verður mennsku?" Meira
1. apríl 2017 | Aðsent efni | 947 orð | 2 myndir

Innviðir, norðurslóðir og Kína

Eftir Heiðar Guðjónsson og Egil Þór Níelsson: "Staða okkar mitt á milli stærstu efnahagsvelda heims setur okkur í þá eftirsóknarverðu stöðu að geta litið suður til Evrópu, vestur til Norður-Ameríku og austur til Asíu eftir samstarfsaðilum til innviðauppbyggingar svæðisins." Meira
1. apríl 2017 | Pistlar | 458 orð | 1 mynd

Sparkað í markaðinn

Mikið er talað um hækkandi fasteignaverð og skort á íbúðum þessa dagana. Ekki sízt á höfuðborgarsvæðinu. Það kemur ekki á óvart að ófáir vinstrimenn kenni markaðinum um þetta ástand eins og svo margt annað. Meira
1. apríl 2017 | Aðsent efni | 232 orð | 1 mynd

Svar við svari sómamannsins Jóns Steinars

Eftir Sigurð Oddsson: "Er rétt að leggja freistnigildrur fyrir þá úti í búð með tilboði á ódýru víni og vodka t.d. frá Euroshop?" Meira
1. apríl 2017 | Pistlar | 791 orð | 1 mynd

Um kapítalisma, ribbalda og klíkur

Einkaframtak og „einkaframtak“ Meira

Minningargreinar

1. apríl 2017 | Minningargreinar | 663 orð | 1 mynd

Auðbjörg Þorsteinsdóttir og Leivur Grækarisson Madsen

Auðbjörg Þorsteinsdóttir fæddist 4. júní 1924. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Gunnarsson og Margrét Grímsdóttir, búsett á Ketilsstöðum í Mýrdal. Systkini Auðbjargar voru Unnur, Unnur Guðjónína, Gunnar, Jóna og Guðjón. Auðbjörg lést 23. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1010 orð | 1 mynd | ókeypis

Auðbjörg Þorsteinsdóttir og Leivur Grækarisson Madsen

Auðbjörg Þorsteinsdóttir fæddist 4. júní 1924. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Gunnarsson og Margrét Grímsdóttir, búsett á Ketilsstöðum í Mýrdal. Systkini Auðbjargar voru Unnur, Unnur Guðjónína, Gunnar, Jóna og Guðjón. Auðbjörg lést 23. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2017 | Minningargreinar | 1139 orð | 1 mynd

Auður Jónsdóttir

Auður Jónsdóttir fæddist á Skeggjastöðum á Jökuldal 21. apríl 1932. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 21. mars 2017. Auður var dóttir hjónanna Önnu Grímsdóttur og Jóns Björnssonar, bónda á Skeggjastöðum á Jökuldal. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2017 | Minningargreinar | 1817 orð | 1 mynd

Áslaugur Jóhannesson

Áslaugur Jóhannesson fæddist 13. september 1928 í Hrísey. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 24. mars 2017. Foreldrar hans voru Jóhannes Marinó Guðmundsson, f. 18.12. 1893, d. 14.12. 1933, og Valgerður Guðbjörg Jónsdóttir, f. 23.12. 1884, d. 27.3.... Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2017 | Minningargreinar | 1659 orð | 1 mynd

Borghildur Þórðardóttir

Borghildur Þórðardóttir fæddist 21. september 1926. Hún lést 18. mars 2017. Útför Borghildar fór fram 31. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2017 | Minningargreinar | 830 orð | 1 mynd

Elvíra Herrera Ólafsson

Elvíra fæddist í Bogotá, höfuðborg Kólumbíu, 23. janúar 1923. Hún lést 20. mars 2017 í Fuengirola á Spáni. Foreldrar hennar voru Guillermo Herrera y Euse og Soledad Salgado Grillo de Herrera fá Bogotá. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2017 | Minningargreinar | 1519 orð | 1 mynd

Grétar Haraldsson

Grétar Haraldsson fæddist 6. mars 1935. Hann lést 14. mars 2017. Útför Grétars fór fram 31. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2017 | Minningargreinar | 2278 orð | 1 mynd

Guðsteinn Vignir Guðjónsson

Guðsteinn Vignir Guðjónsson fæddist á Tunguhálsi í Lýtingsstaðahreppi 5. maí 1940. Hann lést að heimili sínu, Lækjarbakka 11, 17. mars 2017. Foreldrar hans voru Guðjón Jónsson, f. 27. janúar 1902, d. 30. júlí 1972, og Valborg Hjálmarsdóttir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2017 | Minningargreinar | 2259 orð | 1 mynd

Hjalti Þórðarson

Hjalti Þórðarson fæddist 18. júní1927 á Bjarnastöðum í Ölfusi. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 21. mars 2017. Foreldrar hans voru Ásta María Einarsdóttir, f. 1900, d. 1981, frá Grímslæk, og Þórður Jóhann Símonarson, f. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2017 | Minningargreinar | 1819 orð | 1 mynd

Inger Hallsdóttir

Inger Hallsdóttir fæddist 14. desember 1935. Hún lést 20. mars 2017. Inger var jarðsungin 31. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2017 | Minningargreinar | 1384 orð | 1 mynd

Jóhanna Líndal Jónsdóttir

Jóhanna Líndal Jónsdóttir fæddist 2. júlí 1968. Hún lést 21. mars 2017. Útför Jóhönnu fór fram 31. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2017 | Minningargreinar | 3915 orð | 1 mynd

Kristinn Ólafsson

Kristinn Ólafsson fæddist 10. febrúar 1978. Hann lést 22. mars 2017. Útför Kristins var gerð 31. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2017 | Minningargreinar | 983 orð | 1 mynd

Margrét Ólafsdóttir

Margrét Ólafsdóttir fæddist 23. febrúar 1940. Hún lést 20. mars 2017. Útför Margrétar fór fram 31. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2017 | Minningargreinar | 466 orð | 1 mynd

Sofía Erla Stefánsdóttir

Sofía Erla Stefánsdóttir fæddist 21. desember 1962. Hún lést 22. mars 2017. Sofía Erla var jarðsungin 31. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2017 | Minningargreinar | 997 orð | 1 mynd

Sveingerður Benediktsdóttir

Sveingerður Benediktsdóttir fæddist 30. apríl 1922. Hún lést 18. mars 2017. Útför Sveingerðar fór fram 31. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2017 | Minningargreinar | 1256 orð | 1 mynd

Sverrir Sigmundsson

Sverrir Sigmundsson fæddist 9. janúar 1929. Hann lést 22. mars 2017. Útför Sverris fór fram 31. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 1 mynd

Birna ráðin framkvæmdastjóri hjá Landsvirkjun

Birna Ósk Einarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs Landsvirkjunar. Meira
1. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 381 orð | 2 myndir

Einstaklingar fái sterkari stöðu

Creditinfo býður nú öllum Íslendingum eitt frítt lánshæfismat á ári á heimasíðu sinni, en lánshæfismatið getur nýst fólki til að styrkja stöðu sína gagnvart fjármálastofnunum. Meira
1. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 344 orð | 2 myndir

Kostnaði forðans dreift til að loka gati

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
1. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Seðlabankinn uppfærir reglur um laust fé

Seðlabanki Íslands hefur sett nýjar reglur um lausafjárhlutfall lánastofnana sem byggðar eru á alþjóðlegum staðli Basel-nefndarinnar um bankaeftirlit. Meira

Daglegt líf

1. apríl 2017 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

Bókstaflega – Konkretljóð frá 1957

Vigdís Rún Jónsdóttir, sýningarstjóri sýningarinnar Bókstaflega – Konkretljóð á Íslandi frá 1957 til samtímans, ræðir kl. 14 á morgun, sunnudag 2. Meira
1. apríl 2017 | Daglegt líf | 191 orð | 2 myndir

Ekki missa af söngleiknum Óliver

Nemendur Hagaskóla frumsýndu nýlega söngleikinn Óliver og nú eru aðeins tvær sýningar eftir, í kvöld og á morgun, laugardagskvöld. Meira
1. apríl 2017 | Daglegt líf | 79 orð | 1 mynd

Hver ertu ópera? – lifandi fræðsla fyrir börn

Börnum á aldrinum 9 – 12 ára býðst að skyggnast á bak við tjöldin í Íslensku óperunni í Hörpu kl. 11 – 13 í dag, laugardaginn 1. apríl. Meira
1. apríl 2017 | Daglegt líf | 906 orð | 3 myndir

Pælingar um tækniþróun og einkalíf

Magnús Ingvar Ágústsson tefldi fram útskriftarverkum sínum frá Hönnunarakademíunni í Eindhoven í FÍT-keppnina 2017 og fékk tvenn verðlaun – þau einu sem veitt voru í nemendaflokki. Meira
1. apríl 2017 | Daglegt líf | 68 orð | 1 mynd

Vortónleikar Frímúrarakórsins

Vortónleikar Frímúrarakórsins verða haldnir í hátíðarsal Regluheimilisins við Bríetartún 5 kl. 14 og 17 í dag, laugardag 1. apríl. Á efnisskrá eru m.a. hefðbundin karlakórslög, óperuaríur og frímúraratónlist. Meira

Fastir þættir

1. apríl 2017 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 b5 5. Bb3 Rf6 6. O-O Be7 7. He1 O-O...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 b5 5. Bb3 Rf6 6. O-O Be7 7. He1 O-O 8. a4 b4 9. d4 d6 10. h3 a5 11. Bg5 h6 12. Bxf6 Bxf6 13. Bd5 Ha6 14. c3 bxc3 15. bxc3 exd4 16. cxd4 Rb4 17. Rc3 He8 18. Db3 Rxd5 19. Rxd5 c6 20. Rxf6+ Dxf6 21. e5 dxe5 22. Meira
1. apríl 2017 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Akranes Elísabet Una Jónsdóttir fæddist 27. apríl 2016 kl. 13.38. Hún vó...

Akranes Elísabet Una Jónsdóttir fæddist 27. apríl 2016 kl. 13.38. Hún vó 3.610 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Harpa Gunnarsdóttir og Jón Örn Ómarsson... Meira
1. apríl 2017 | Í dag | 57 orð

Málið

„Veistu hvort hún kemur?“ „Ég læt vita hvort þetta gengur.“ „Mér er sama hvort hann fer eða verður.“ Með hvort á að vera framsöguháttur þarna: kemur , gengur , verður , fer . En viðtengingarháttur t.d. Meira
1. apríl 2017 | Í dag | 1588 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Gabríel engill sendur. Meira
1. apríl 2017 | Árnað heilla | 244 orð | 1 mynd

Skellti sér suður á afmælisdaginn

Guðríður Hlín Helgudóttir, verkefnastjóri hjá Selasetri Íslands, á 30 ára afmæli í dag. Gauja, eins og hún er alltaf kölluð hóf störf á Selasetrinu 2012, en hún flutti á Hvammstanga árið 2011. Meira
1. apríl 2017 | Árnað heilla | 455 orð | 4 myndir

Starfar sjálfstætt og sinnir ömmuhlutverkinu

Una Sveinsdóttir er fædd 1. apríl 1957 á Sauðárkróki á gamla spítalanum sem stendur við hlið Sauðárkrókskirkju. Una er alin upp á Hjallalandi í Sæmundarhlíð og gekk í skóla í Melsgili og síðan tvo vetur í Varmahlíðarskóla. Meira
1. apríl 2017 | Fastir þættir | 180 orð

Stærðfræði Hérans. S-Allir Norður &spade;ÁKG32 &heart;754 ⋄75...

Stærðfræði Hérans. S-Allir Norður &spade;ÁKG32 &heart;754 ⋄75 &klubs;532 Vestur Austur &spade;10976 &spade;D8 &heart;DG109 &heart;862 ⋄G94 ⋄D1086 &klubs;D7 &klubs;KG84 Suður &spade;54 &heart;ÁK3 ⋄ÁK32 &klubs;Á1096 Suður spilar 3G. Meira
1. apríl 2017 | Árnað heilla | 429 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Erla Jónsdóttir Signý Hermannsdóttir 85 ára Kristín Jónsdóttir Kristján Jóhann Ásgeirsson Lilly Alvilda Samúelsdóttir 80 ára Guðlaug Guðmundsdóttir Loreley Gestsdóttir 75 ára Elín Einarsdóttir Friðfinnur Steindór Pálsson Ingibjörg... Meira
1. apríl 2017 | Í dag | 196 orð | 1 mynd

Útvarp getur losað um tár hlustenda

Sálin er stundum seinni að vakna en líkaminn, alla vega er það þannig með mig að ég er á einhvern hátt varnarlausari og viðkvæmari í morgunsárið en á öðrum tímum dagsins. Meira
1. apríl 2017 | Árnað heilla | 243 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Finsen

Vilhjálmur Ludvig Ó. Finsen, hæstaréttardómari í Danmörku, fæddist í Reykjavík 1. apríl 1823. Foreldrar hans voru Ólafur H. Finsen, f. 1793, d. 1836, yfirdómari og k.h. Marie Nicoline Finsen, f. 1803, d. 1886, húsmóðir. Meira
1. apríl 2017 | Fastir þættir | 265 orð

Víkverji

Þeir sem hafa komið til Berlínar vita að þar í borg eru leikvellir sem bera af. Hvar sem þú ert í borginni er stutt göngufæri á næsta leikvöll, sem er mikill samkomustaður foreldra og barna að skóladegi loknum. Meira
1. apríl 2017 | Fastir þættir | 572 orð | 4 myndir

Wesley So ætlar að verða heimsmeistari

Það er varla neinum blöðum um það að fletta að stórveldin meðal þjóða Asíu eru Kínverjar og Indverjar. En það hefur ekki alltaf verið þannig. Anand ruddi brautina fyrir Indverja á árunum í kringum 1990 en þá vann hann sér sæti í áskorendakeppninni. Meira
1. apríl 2017 | Í dag | 26 orð

Það er andinn sem lífgar, maðurinn án hans megnar ekkert. Orðin sem ég...

Það er andinn sem lífgar, maðurinn án hans megnar ekkert. Orðin sem ég hef talað til yðar, þau eru andi og þau eru líf. (Jóh. Meira
1. apríl 2017 | Í dag | 273 orð

Það var lagið!

Laugardagsgátan var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Heyra það í Hörpu má. Í hnallþóru má einatt sjá. Löngum skjól þar skipin fá. Skildi við því Kári brá. Svona lítur lausnin út hjá Helga R. Meira
1. apríl 2017 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. apríl 1855 Íslendingum var leyfð frjáls verslun við þegna allra þjóða. Áður hafði verslun verið bundin við þegna Danakonungs. 1. apríl 1936 Alþýðutryggingalög tóku gildi. Þau eru talin marka eitt stærsta spor í íslenskri félagsmálalöggjöf. Meira

Íþróttir

1. apríl 2017 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

„Hoppar ekki inn í risarullu“

„Við munum láta það ráðast eftir því hvernig honum gengur að komast inn í hlutina og hvernig málin þróast. Meira
1. apríl 2017 | Íþróttir | 452 orð | 2 myndir

„Við verðum að halda okkur á jörðinni“

Í Garðabæ Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl. Meira
1. apríl 2017 | Íþróttir | 270 orð | 2 myndir

Blikar upp í efstu deild

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Breiðablik tryggði sér sæti í Dominos-deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili með miklum seiglusigri gegn Þór á Akureyri í gærkvöld. Um hreinan úrslitaleik var að ræða þar sem hvort lið hafði unnið einn... Meira
1. apríl 2017 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Undanúrslit, fyrsti leikur: Stjarnan &ndash...

Dominos-deild karla Undanúrslit, fyrsti leikur: Stjarnan – Grindavík 78:96 *Staðan er 1:0 fyrir Grindavík og annar leikur er í Grindavík á þriðjudag. 1. deild kvenna Úrslit, oddaleikur: Þór Ak. Meira
1. apríl 2017 | Íþróttir | 290 orð | 4 myndir

*Eftir góðar fyrri níu holur hrundi spilamennska Valdísar Þóru...

*Eftir góðar fyrri níu holur hrundi spilamennska Valdísar Þóru Jónsdóttur , atvinnukylfings úr Golfklúbbnum Leyni frá Akranesi á seinni níu í holunum á Terre Blanche-vellinum í Frakklandi á LET Access-mótaröðinni í golfi, þeirri næststerkustu í Evrópu. Meira
1. apríl 2017 | Íþróttir | 702 orð | 1 mynd

Fimm karlalið og eitt kvennalið í undanúrslit

Evrópukeppni Ívar Benediktsson iben@mbl.is Í gegnum tíðina hafa sex íslensk handknattleikslið komist í undanúrslit á Evrópumótum félagsliða. Valur gerði gott betur og lék til úrslita í Evrópukeppni meistaraliða árið 1980. Meira
1. apríl 2017 | Íþróttir | 640 orð | 3 myndir

Freydís hafði betur gegn Helgu

Skíði Kristján Jónsson Pétur Hreinsson Freydís Halla Einarsdóttir varð í gær Íslandsmeistari í stórsvigi kvenna eftir tvísýna keppni við Helgu Maríu Vilhjálmsdóttur í Hlíðarfjalli í Eyjafirði. Meira
1. apríl 2017 | Íþróttir | 666 orð | 2 myndir

Gildi vináttuleikjanna

Breiddin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hversu mikið vægi hafa vináttulandsleikir í janúarmánuði? Leikir þar sem nær engir af fastamönnum karlalandsliðsins í knattspyrnu koma við sögu? Meira
1. apríl 2017 | Íþróttir | 117 orð | 3 myndir

* Guðrún Ósk Maríasdóttir, landsliðsmarkvörður í handknattleik, hefur...

* Guðrún Ósk Maríasdóttir, landsliðsmarkvörður í handknattleik, hefur skrifað undir áframhaldandi samning við Fram og mun þar með standa vaktina í marki Safamýrarliðsins hið minnsta út keppnistímabilið vorið 2018. Meira
1. apríl 2017 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Áskorendabikar ka., 8 liða, seinni leikur: Valshöllin...

HANDKNATTLEIKUR Áskorendabikar ka., 8 liða, seinni leikur: Valshöllin: Valur – Sloga Pozega L18 Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Framhús: Fram – Selfoss L13.30 TM-höllin: Stjarnan – Valur L13.30 Hertz-höllin: Grótta – Fylkir L13. Meira
1. apríl 2017 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-deild, riðill 4: Breiðablik – Leiknir F 6:0...

Lengjubikar karla A-deild, riðill 4: Breiðablik – Leiknir F 6:0 Hrvoje Tokic 30., 54., Martin Lund 35., Aron Bjarnason 65., Sólon Leifsson 71., Davíð Ólafsson 82. *Staðan: Breiðablik 11, Grindavík 11, Stjarnan 11, Þróttur R. 3, Fram 1, Leiknir F. Meira
1. apríl 2017 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Mér finnst umræðan um karlalið KR í körfuboltanum í vetur vera farin að...

Mér finnst umræðan um karlalið KR í körfuboltanum í vetur vera farin að minna á umræðuna um karlalið FH í fótboltanum á sumrin. Ef mið er tekið af umræðunni eru þessi lið aldrei að spila nógu vel og eru aldrei nógu sannfærandi. Meira
1. apríl 2017 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

Stjarnan – Grindavík 78:96

Ásgarður, undanúrslit karla, fyrsti leikur, föstudag 31. mars 2017. Gangur leiksins : 4:5, 9:9, 13:12, 18:18 , 25:26, 28:31, 35:39, 37:45 , 41:53, 45:65, 52:68, 58:73 , 61:80, 72:83, 75:89, 78:96 . Stjarnan : Anthony Odunsi 14/10 fráköst, Tómas H. Meira
1. apríl 2017 | Íþróttir | 125 orð

Undanúrslit myndu raska úrslitakeppninni

Komist Valur í undanúrslit í Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik karla getur það sett stórt strik í reikninginn í úrslitakeppni Íslandsmótsins. Undanúrslitaleikir Áskorendakeppninnar fara annars vegar fram helgina 22. og 23. apríl og hins vegar 29. Meira
1. apríl 2017 | Íþróttir | 569 orð | 2 myndir

Við förum í leikinn til þess að vinna þá aftur

Evrópukeppni Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við förum í leikinn til þess að vinna hann, ekki til að verja þá stöðu sem við erum í eftir fyrri viðureignina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.