Greinar laugardaginn 22. apríl 2017

Fréttir

22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 1712 orð | 3 myndir | ókeypis

Að standa vörð um sannleikann

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Matthew Bishop hefur verulegar áhyggjur af að útbreiðsla falsfrétta (e. fake news) komi í veg fyrir að almenningur fái réttar upplýsingar um þær lausnir sem raunverulega bæta samfélagið. Meira
22. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 125 orð | ókeypis

Átta hermenn felldir í árás talíbana

Að minnsta kosti átta afganskir hermenn féllu í árás talíbana í gær, sem gerðu harða hríð að herstöð í nágrenni borgarinnar Mazar-e-Sharif. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd | ókeypis

Breytir engu fyrir Klíníkina

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Þessi tilkynning landlæknis breytir engu fyrir okkar stöðu. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Einhyrningur vekur furðu

„Smalarnir sem sáu hann í kíki hjá sér þegar þeir voru að leita, vissu ekki hvaða fyrirbæri þetta væri og héldu fyrst að hann væri geithafur, með þetta háa horn. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki áform um gjaldtöku á Snæfellsnesi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Margir ferðamenn hafa heimsótt Þjóðgarðinn Snæfellsjökul í vetur, að sögn Valdimars Kristjánssonar, sérfræðings hjá þjóðgarðinum. Meira
22. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 123 orð | ókeypis

Ellefu felldir í fyrrinótt

Embættismenn í Venesúela tilkynntu í gær að ellefu manns hefðu fallið í mótmælum gegn Nicolás Maduro, forseta landsins, sem fram fóru í fyrrinótt. Um tuttugu manns hafa nú látist í mótmælahrinunni, sem staðið hefur yfir í þrjár vikur. Meira
22. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Fallbyssuskot til heiðurs Elísabetu

Elísabet II. Englandsdrottning fagnaði í gær 91 árs afmæli sínu. Af því tilefni var hleypt af 41 fallbyssuskoti henni til heiðurs í Hyde Park. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Farfuglaskoðun í Grafarvogi í dag

Gunnar Þór Hallgrímsson, dósent í dýrafræði við Háskóla Íslands, leiðir ferð um Grafarvog í dag kl. 11 þar sem fuglarnir safnast saman. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð | ókeypis

Fetar í fótspor körfuboltasnillinga

Scania Cup er boðsmót fyrir lið frá Norðurlöndum. Keppt er í sjö aldursflokkum karla og kvenna og eru 16 lið í hverjum aldursflokki. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir | ókeypis

Fé vantar til hraðari endurnýjunar bíla

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Bílamiðstöð ríkislögreglustjóra er að leggja lokahönd á örútboð vegna kaupa á sérútbúnum og sértilbúnum lögreglubílum. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjárfestar bíða eftir starfsleyfinu

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir | ókeypis

Framkvæmdagleðin í Mýrdalnum aldrei verið meiri

Úr Bæjarlífinu Jónas Erlendsson Vík í Mýrdal Mýrdalurinn er að verða einn af helstu ferðamannastöðum landsins. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

Fundað um málefni HB Granda

Magnús Heimir Jónasson Sigurður Bogi Sævarsson Forsvarsmenn HB Granda og Akraneskaupstaðar funduðu í hádeginu í gær um áframhaldandi starfsemi botnfisksvinnslu fyrirtækisins í bæjarfélaginu. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 228 orð | ókeypis

Fyrsta skóflustungan í maí

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á sumardaginn fyrsta var skrifað undir samning um gerð Dýrafjarðarganga og getur undirbúningur framkvæmda nú hafist. Fyrsti áfangi er að koma upp aðstöðu fyrir starfsmenn og flytja búnað á staðinn. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 218 orð | ókeypis

Förum við inn í tímabil hnignunar?

Eins og fyrr var getið kemur Matthew til Íslands á vegum Social Progress Imperative, sem m.a. gefur út SPI-vísitöluna. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Glæsibygging með langa sögu

Vífilsstaðaspítali var berklahæli og hjúkrunarheimili í Garðabæ sem tók formlega til starfa 5. september 1910. Spítalinn er stórglæsileg bygging sem setur svip sinn á umhverfið. Hún er teiknuð af hinum merka húsameistara Rögnvaldi Ólafssyni. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Göngin á á lokaspretti

Merkur áfangi náðist í Vaðlaheiðargöngum sumardaginn fyrsta. „Könnunarhola fór í gegnum haftið sem er 37,5 metrar og staðfesti að göngin eru á réttum stað,“ sagði í frétt á Facebook-síðu ganganna. Með fylgdi: „Gleðilegt sumar! Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 147 orð | ókeypis

Hannes Hlífar er nú efstur Íslendinga

Fimm skákmenn standa enn eftir með fullt hús eftir fjórðu umferð á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu sem lauk í gærkvöldi í Hörpu. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Háleggur heilsar upp á Ísland í fyrsta sinn

Fyrsti háleggurinn (Himantopus himantopus) sem sést hefur hér á landi svo vitað sé fannst í Garðinum að kvöldi sumardagsins fyrsta. Guðmundur Falk, fuglaáhugamaður og ljósmyndari, sá fuglinn. Þetta er 399. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 108 orð | ókeypis

Hringdi meira en 150 sinnum í 112

Ölvaður maður hringdi að tilefnislausu vel á annað hundrað sinnum til neyðarlínunnar 112 á einum sólarhring í vikunni. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Hyggur á endurskoðun

Ekki hefur náðst í Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra þrátt fyrir ítrekuð skilaboð frá Morgunblaðinu, en hann sagði í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar tvö í gær að agaleysi gagnvart einkarekstri hefði ríkt í íslenska heilbrigðiskerfinu síðustu áratugi. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 573 orð | 3 myndir | ókeypis

Íbúðabyggð í landi Vífilsstaða

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Samningur var undirritaður á síðasta vetrardag um að Garðabær kaupi jörðina Vífilsstaði af ríkissjóði. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

Klifrað í trjánum í Kópavogi

„Af toppnum er oft frábært útsýni og það er einstakt að upplifa þessar lifandi verur uppi í trjákrónunni,“ segir Orri Freyr Finnbogason. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Krappa beygjan er til rannsóknar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ekkert bendir til bilunar í hreyflum eða stjórntækjum sjúkraflugvélar Mýflugs sem fórst á akstursíþróttasvæði við Hlíðarfjallsveg ofan við Akureyri um verslunarmannahelgina 2013. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd | ókeypis

Lét meiðslin ekki stöðva sig

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Tíundi flokkur Þórs á Akureyri í körfubolta fór með sigur af hólmi á Scania Cup í Svíþjóð á dögunum. Meira
22. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 270 orð | ókeypis

Lét stjórnast af græðgi

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd | ókeypis

Lónið lokað næstu daga

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Bláa lónið og athafnasvæði þess verður lokað frá og með morgundeginum, 23. apríl, til og með næstkomandi fimmtudegi, 27. apríl. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 188 orð | 2 myndir | ókeypis

Mun draga úr vextinum

„Hækkunin mun draga úr vexti ferðaþjónustunnar, en á móti kemur að ruðningsáhrif hennar á aðrar greinar í hagkerfinu verða minni,“ segir Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningar Íslandsbanka, um fyrirhugaða hækkun virðisaukaskatts á... Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýir lögreglubílar

Lögregluembætti á landsbyggðinni sem eiga að fá nýja lögreglubíla á þessu ári eru Vesturland, Vestfirðir, Norðurland vestra, Norðurland eystra, Austurland, Suðurland, Vestmannaeyjar og Suðurland. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt hótel í Mývatnssveit

Ólafur segir að lokið verði við þá uppbyggingu hótela sem þegar sé hafin hjá Íslandshótelum. „Við erum langt komin með uppbyggingu nýs Fosshótels í Mývatnssveit. Það verður opnað í júní. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Næturlokanir verða í Hvalfjarðargöngum

Hvalfjarðargöng verða lokuð fjórar nætur í næstu viku, þ.e. 17. viku ársins. Á heimasíðu Spalar er vakin sérstök athygli á að lokað verður kl. 22 að kvöldi mánudags 24. apríl en á miðnætti næstu þrjú kvöld þar á eftir. Meira
22. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvíst um áhrif árásarinnar

Óvíst er hvaða áhrif árásin í París á fimmtudagskvöld, þegar lögreglumaður var skotinn til bana á Champs Elysees, mun hafa á fyrri umferð frönsku forsetakosninganna, sem fram fer á morgun. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 132 orð | ókeypis

Páli brugðið vegna fjármálaáætlunarinnar

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segist vona að fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2018-2022 verði leiðrétt með hliðsjón af raunveruleikanum, eins og hann kemst að orði í föstudagspistli sínum sem hann birtir á vefsíðu Landspítalans. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd | ókeypis

Safnaðarheimili rís á Völlunum

Guðrún Erlingsdóttir gue32@hi.is Veglegt safnaðarheimili sem hýsa mun starfsemi Ástjarnarkirkju er nú risið við Kirkjutorg á Völlunum. Í fjölnotasal safnaðarheimilisins munu guðsþjónustur Ástjarnarkirkju fara fram ásamt fjölbreyttu safnaðarstarfi. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Sannleikurinn á í vök að verjast

Lýðskrumarar dafna vel á tímum falsfrétta og bæði hægrið og vinstrið hafa hagrætt sannleikanum eða hunsa hann með öllu. Þetta segir Matthew Bishop, einn af yfirritstjórum The Economist, í viðtali í Morgunblaðinu þar sem hann ræðir m.a. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir | ókeypis

Setur fjárfestingu á ís

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ólafur Torfason, stjórnarformaður og stofnandi Íslandshótela, segir að félagið muni þurfa að endurskoða áform um uppbyggingu hótela ef virðisaukaskattur á ferðaþjónustu verður hækkaður. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Skapti Hallgrímsson

Skemmtun Lea Dalstein Ingimarsdóttir og Alexia Dominika Sobczak frá Dalvík keppa á 42. Andrésar Andar leikunum á skíðum og brettum, sem nú standa yfir í Hlíðarfjalli við... Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Styttist í opnun Costco við Kauptún

Heildstæður svipur er nú að komast á bensínstöð Costco sem er við Kauptún í Garðabæ. Þá er verið að gera vöruhús verslunarinnar klárt en hún verður opnuð að morgni þriðjudagsins 23. maí. Meira
22. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Tilræðismaðurinn sviptur þegnrétti

Rússnesk yfirvöld tilkynntu í gær að þau hefðu svipt Akbarjon Djalilov ríkisborgararétti að honum látnum. Djalilov er grunaður um að hafa framið sjálfsvígsárásina í St. Pétursborg fyrr í mánuðinum. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 175 orð | ókeypis

Uppbygging í uppnámi

Baldur Arnarson Guðmundur Magnússon Stjórnendur Íslandshótela munu endurskoða áform um uppbyggingu hótela í Reykjavík og á landsbyggðinni ef virðisaukaskattur hækkar. Kostnaður við umrædd verkefni hleypur á milljörðum króna. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 1111 orð | 3 myndir | ókeypis

Uppsjávarskip mega veiða 740 þúsund tonn

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Það er ærið verkefni framundan hjá útgerðum og sjómönnum á uppsjávarskipum en í ár hafa íslensk skip heimildir til að veiða alls um 740 þúsund tonn. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir | ókeypis

Vellirnir koma ágætlega undan vetri í ár

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is „Það er svo sem fínt ástand á grasinu. Völlurinn lítur betur út en fyrri ár ,“ segir Svavar Geir Svavarsson, markaðs- og skrifstofustjóri Golfklúbbsins Odds, um ástand Urriðavallarins. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðmæti afurða um 70 milljarðar

Útflutningsverðmæti afurða uppsjávartegunda gæti numið um 70 milljörðum króna á þessu ári. Alls nema aflaheimildir uppsjávarskipa í ár um 740 þúsund tonnum í fimm tegundum. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

Þristurinn fer vonandi á flug

Aðalfundur DC-3 Þristavina verður haldinn fimmtudaginn 27. apríl næstkomandi á Hótel Reykjavík Natura og hefst klukkan 17.30. Fram fara venjuleg aðalfundarstörf, þ.e. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Ætisgöngur norður á bóginn

Kolmunni er af þorskfiskaætt og getur orðið allt að 50 sentimetrar á lengd en er oftast 30-40 sm. Hann heldur sig mest í úthafinu á 2-400 metra dýpi, en ungfiskarnir eru gjarnir á að halda sig nær botni. Meira
22. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Ætlunin að leita að jarðhita úti á hafi

Orkustofnun hefur veitt fyrirtækinu North Tech Energy ehf. leyfi til rannsókna og leitar á jarðhita á tveimur rannsóknarsvæðum á hafsbotni, það er til suðvesturs út af Reykjanestá og úti fyrir Norðurlandi milli Tröllaskaga og Melrakkasléttu. Meira

Ritstjórnargreinar

22. apríl 2017 | Staksteinar | 228 orð | 1 mynd | ókeypis

Étur þessi bylting líka börnin sín?

Viðskiptablaðið ræddi í gær við Helgu Þórisdóttur, forstjóra Persónuverndar, sem kom inn á notkun miðla á borð við Facebook. Sagði Helga að einstaklingar sem raunverulega þekktu upplýsingavinnsluna að baki slíkum miðlum notuðu þá síður. Meira
22. apríl 2017 | Leiðarar | 682 orð | ókeypis

Gróska í sjávarútvegi

Fjölbreytt starfsemi á öllum sviðum greinarinnar Meira

Menning

22. apríl 2017 | Tónlist | 188 orð | 1 mynd | ókeypis

Afmælistónleikar Breiðfirðingakórs

Breiðfirðingakórinn í Reykjavík heldur um þessar mundir upp á það að tuttugu ár eru síðan hann var endurvakinn. Áður var Breiðfirðingakórinn stofnaður um 1940 og starfaði þá í 15 ár. Meira
22. apríl 2017 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Bandarísk ungmenni í Hörpu

Á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu á sunnudag klukkan 19 kemur fram úrval söngvara og hljóðfæraleikara frá nokkrum virtum menntaskólum í Bandaríkjunum, skólum þar sem unnið er öflugt tónlistarstarf. Meira
22. apríl 2017 | Bókmenntir | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjarni Harðarson heldur bókauppboð

Bókauppboð verður haldið í safnaðarheimili Grensáskirkju , Háaleitisbraut 66 í Reykjavík í dag kl. 14. Bjarni Harðarson, bóksali á Selfossi, verður uppboðshaldari og meðal þeirra gripa sem boðnir verða upp er Waysenhúss-Biblían frá árinu 1747.... Meira
22. apríl 2017 | Fólk í fréttum | 1021 orð | 2 myndir | ókeypis

Dansað við djöfulinn

Grínið hjá Gervais er vissulega ekki allra en þeir sem kunna að meta bleksvart spaug fá það varla svartara. Meira
22. apríl 2017 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Flytja Svanasöng

Ágúst Ólafsson barítón og Gerrit Schuil píanóleikari halda ljóðatónleika í Kaldalóni í Hörpu á morgun kl. 17 og flytja á þeim ljóðaflokkinn Svanasöng eftir Franz Schubert. Meira
22. apríl 2017 | Menningarlíf | 582 orð | 3 myndir | ókeypis

Hamingjan er Heima

Tónlistarhátíðin Heima í Hafnarfirði var haldin síðasta vetrardag síðastliðinn, í fjórða sinn. Fjölmargir tónlistarmenn komu fram í heimahúsum gestrisinna Gaflara og annarra aðfluttra Hafnfirðinga. Meira
22. apríl 2017 | Kvikmyndir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Iðrast vantrausts í garð kvenna

Leikkonan Anne Hathaway sagði í samtali við kvikmyndagagnrýnanda og blaðamann Rolling Stone , Peter Travers, í vikunni að hún iðraðist þess að hafa ekki treyst fyllilega kvenkyns leikstjórum. Meira
22. apríl 2017 | Myndlist | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Myndlist í bókaformi sýnd í húsnæði Nýlistasafnsins í Breiðholti

Sýningin YFIRLESTUR: myndlist í bókaformi úr safneign Nýlistasafnsins verður opnuð í dag, laugardag klukkan 16, í áframhaldandi sýningarrými safneignar Nýlistasafnsins í Breiðholti. Sýningarstjóri er Heiðar Kári Rannversson. Meira
22. apríl 2017 | Tónlist | 515 orð | 3 myndir | ókeypis

Plötur sem ekki eru til

Vinsælustu tónlistarmenn heims í dag, Ed Sheeran og Drake, plægja ólíka akra. Báðir um margt ólíklegar ofurstjörnur en sú er nú samt raunin. Meira
22. apríl 2017 | Tónlist | 157 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefan Thut og gestir á Hljóðanartónleikum

Á tónleikum í röðinni Hljóðön í Hafnarborg á sunnudagskvöld klukkan 20 kemur fram svissneski sellóleikarinn og tónskáldið Stefan Thut ásamt gestum. Meira
22. apríl 2017 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýningarnar Sköpun bernskunar og Upp í Listasafninu á Akureyri – Ketilhúsinu

Tvær sýningar verða opnaðar í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, í dag klukkan 15. Meira
22. apríl 2017 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Sönglög eftir bandarísk tónskáld í 15.15

Anna Jónsdóttir sópran og Brynhildur Ásgeirsdóttir píanóleikari flytja sönglög eftir bandarísk 20. aldar tónskáld í Norræna húsinu á morgun kl. 15.15 og eru tónleikarnir hluti af tónleikaröðinni 15.15. Meira

Umræðan

22. apríl 2017 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd | ókeypis

Að þjálfa með súrefni

Eftir Helgu Sjöfn Jóhannesdóttur: "Einstaklingar með langvinnan lungnasjúkdóm lenda gjarnan í vítahring þar sem áreynsla veldur andnauð og viðbrögð þeirra eru að draga úr hreyfingu." Meira
22. apríl 2017 | Pistlar | 831 orð | 1 mynd | ókeypis

Barátta fyrir opnun umræðna er að baki

Framundan er ný barátta sem snýst um aðstöðu og meðferð Meira
22. apríl 2017 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd | ókeypis

Einelti RÚV/sjónvarps

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Einelti er virkilega skaðlegur og ljótur leikur." Meira
22. apríl 2017 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd | ókeypis

Eitraður kopar gerði gæfumuninn

Sumarið 1938 stóðu vegagerðarmenn í stórræðum skammt frá bænum Litlu-Ketilsstöðum á Austurlandi. Þar sem þeir ruddu jarðvegi úr stað komu þeir niður á mannabein og gripi sem þeir kunnu engin deili á. Meira
22. apríl 2017 | Velvakandi | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Ferðamannaflóðið

Eigum við að fyrirgefa þeim af því að þeir vita ekki hvað þeir eru að gera? Vita ekki að þeir séu búnir að stela frá okkur landinu og við, hæstvirtir kjósendur, erum orðnir afgangsstærð í eigin landi. Meira
22. apríl 2017 | Pistlar | 472 orð | 2 myndir | ókeypis

Hnappdreifðir ferðamenn

Nýjum atvinnugreinum fylgja ný orð. Ferðaþjónusta er ekki gömul atvinnugrein á Íslandi og því margt sem þarf að orða á nýjan hátt. Meira
22. apríl 2017 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristsmenn, krossmenn

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Ég veit ekki betur en að Íslendingar hafi haft gott af kristni." Meira
22. apríl 2017 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd | ókeypis

Ó, Dags míns borg

Eftir Elías Elíasson: "Vinstri meirihlutinn virðist hafa gengið svo hart fram við framkvæmd drauma sinna, að farið er að koma niður á lífsmáta þeirra sem borga brúsann." Meira
22. apríl 2017 | Aðsent efni | 672 orð | 1 mynd | ókeypis

RSK – Ríkisskattsvikarinn

Eftir Örn Gunnlaugsson: "Í ljósi þess að RSK er misnotað til að tryggja ákveðnum hópum stórfelld undanskot væri kannski rétt að skoða að leggja embættið hreinlega niður." Meira
22. apríl 2017 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjálfsónæmissjúkdómurinn psoriasis fær ekki sömu meðferð og hinir

Eftir Ernu Arngrímsdóttur: "Skv. nýju reglugerðinni er 80% hækkun á meðferð sjúklinga með sjálfsónæmissjúkdóminn psoriasis." Meira
22. apríl 2017 | Pistlar | 341 orð | ókeypis

Þegar kóngur heimtaði Ísland

Í Napóleonsstríðunum á öndverðri 19. öld var Danmörk í bandalagi við Frakka, en Svíþjóð við Breta. Eftir ósigur Frakka skyldu Svíar hreppa Noreg í bætur fyrir Finnland, sem Rússar lögðu undir sig. Meira
22. apríl 2017 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd | ókeypis

Þreyttar áætlanir og lævís leikur

Eftir Áslaugu Maríu Friðriksdóttur: "Borgarstjóri er lævís í kynningarmálum. Hann svarar ekki gagnrýni heldur býr til nýjar áætlanir og kynnir þær með miklum látum þegar fyrri áætlanir hafa ekki staðist." Meira

Minningargreinar

22. apríl 2017 | Minningargreinar | 268 orð | 1 mynd | ókeypis

Björg Friðriksdóttir Hansen

Björg Friðriksdóttir Hansen fæddist 25. júní 1928. Hún lést 6. apríl 2017. Útför Bjargar fór fram 18. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2017 | Minningargreinar | 457 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar H. Pétursson

Einar H. Pétursson fæddist 31. desember 1936. Hann lést 11. mars 2017. Útför hans fór fram í kyrrþey 16. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2017 | Minningargreinar | 227 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjördís Þórunn Hjörleifsdóttir

Hjördís Þórunn Hjörleifsdóttir fæddist 1. apríl 1932. Hún lést 28. janúar 2017. Útför Hjördísar fór fram 7. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2017 | Minningargreinar | 242 orð | 1 mynd | ókeypis

Hreiðar Örn Gestsson

Hreiðar Örn Gestsson fæddist 14. maí 1963. Hann lést 6. apríl 2017. Útför Hreiðars fór fram 19. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2017 | Minningargreinar | 203 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Aðalsteinsson

Jón Aðalsteinsson fæddist 20. apríl 1932. Hann lést 30. janúar 2017. Jón var kvaddur í Neskirkju 10. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2017 | Minningargreinar | 508 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnús Sigurðsson

Magnús Sigurðsson fæddist 28. september 1925. Hann lést 10. apríl 2017. Útför Magnúsar fór fram 21. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2017 | Minningargreinar | 704 orð | 1 mynd | ókeypis

Steinunn Ágústa Bjarnason

Steinunn Ágústa Bjarnason fæddist í Reykjavík 22. maí 1923. Hún lést 7. febrúar 2017. Foreldrar Steinunnar voru Halldóra Guðmundsdóttir frá Akranesi, f. 26. september 1894, d. 10. október 1964, og Jón Þorvarðarson kaupmaður í Reykjavík, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2017 | Minningargreinar | 450 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveininna Jónsdóttir

Sveininna Jónsdóttir fæddist 7. maí 1937. Hún lést 8. apríl 2017. Útför Sveininnu fór fram 21. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjallabyggð hagnast um 199 milljónir króna

Bæjarsjóður Fjallabyggðar hagnaðist um 199 milljónir króna í fyrra, samanborið við 220 milljóna króna hagnað árið áður. Vaxtaberandi langtímaskuldir lækkuðu um 110 milljónir króna. Skuldaviðmið er 62,1%, en var 56,3% árið 2015. Meira
22. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 252 orð | 1 mynd | ókeypis

Fokker-vélarnar seldar til Kanada

Flugfélag Íslands hefur skrifað undir samninga við kanadíska fyrirtækið Avmax um sölu á fjórum Fokker 50 vélum félagsins, varahreyfli og varahlutum tengdum Fokker-vélunum. Meira
22. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 883 orð | 4 myndir | ókeypis

Hugnast ekki að „kljúfa FME niður“

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segir að sér hugnist ekki sú hugmynd að „kljúfa stofnunina niður“ með því að færa eftirlit með bönkum í hendur Seðlabankans frá FME. Meira
22. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 186 orð | ókeypis

Launþegum fjölgaði um 5% á síðastliðnu ári

Meðalfjöldi launþega hér á landi jókst um 5% á milli ára eða um 8.500 á árinu 2016, að því er fram kemur í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. Meira
22. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

N1 hækkar afkomuspá fyrir árið

N1 greindi frá því í tilkynningu til Kauphallar í gær að í ljósi afkomu 1. ársfjórðungs hafi félagið ákveðið að hækka spá sína um EBITDA-hagnað um 100 milljónir króna. Hljóðar spá félagsins nú upp á 3.500-3. Meira
22. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 401 orð | 1 mynd | ókeypis

Seachill í Bretlandi er komið í söluferli

Stjórn Icelandic Group hefur ákveðið að hefja söluferli á dótturfélagi sínu Seachill í Bretlandi, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Framtakssjóði Íslands, eiganda Icelandic Group. Meira

Daglegt líf

22. apríl 2017 | Daglegt líf | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Bardaginn við drekann og merkilegir mennskir turnar

Í Katalóníu er 23. apríl ætíð haldinn hátíðlegur enda mikilvægur dagur í hugum margra. Dagurinn er tileinkaður Sant Jordi, eða heilögum Georg, en hann var píslarvottur í upphafi fjórðu aldar. Meira
22. apríl 2017 | Daglegt líf | 724 orð | 4 myndir | ókeypis

Einhyrningur furðufyrirbæri vekur forvitni

Þau Erla Þórey og Bjarni, bændur í Hraunkoti í Landbroti, voru alveg búin að gleyma lambinu með undarlegu hornin þegar það skilaði sér í eftirleit rétt fyrir síðustu jól. Meira
22. apríl 2017 | Daglegt líf | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

... kíkið við á vínylmarkaði

Á hinu nýlega og kærkomna kaffihúsi íbúa í austurbæ Reykjavíkur, Kaffi Laugalæk, sem stendur við Laugarnesveg 74a, er alltaf eitthvað skemmtilegt um að vera. Í dag laugardag verður þar vínylmarkaður og plötusnúðar á svokölluðum Record Store Day 2017. Meira
22. apríl 2017 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Stofuspjall um bókina Elsku Draumu mína

Sigríður Halldórsdóttir og Vigdís Grímsdóttir ætla að spjalla um bók sína Elsku Draumu mína, á Gljúfrasteini á morgun sunnudag, en 23. Meira

Fastir þættir

22. apríl 2017 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. a3 a6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Rf6 6. Rc3 Dc7 7. Be2 b5...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. a3 a6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Rf6 6. Rc3 Dc7 7. Be2 b5 8. f4 d6 9. Bf3 Bb7 10. O-O Be7 11. e5 dxe5 12. fxe5 Rfd7 13. Bxb7 Dxb7 14. Dg4 Bc5 15. Kh1 Bxd4 16. Dxd4 Rc6 17. De4 O-O 18. Bf4 Had8 19. Bg5 Hb8 20. Hae1 Rdxe5 21. Bf4 f6 22. Meira
22. apríl 2017 | Árnað heilla | 256 orð | 1 mynd | ókeypis

Alltaf í sveitinni

Freyja Rós Haraldsdóttir, framhaldsskólakennari í Menntaskólanum að Laugarvatni, á 30 ára afmæli í dag. Hún kennir hug- og félagsvísindagreinar, þar á meðal kynjafræði og stjórnmálafræði. Meira
22. apríl 2017 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

Auður Drauma Bachmann og Ísabel Dís Sheehan héldu tombólu við Pétursbúð...

Auður Drauma Bachmann og Ísabel Dís Sheehan héldu tombólu við Pétursbúð. Þær söfnuðu 1.362 kr og færðu Rauða krossi Íslands að... Meira
22. apríl 2017 | Í dag | 17 orð | ókeypis

Drottinn er nálægur þeim sem hafa sundurmarið hjarta, hann hjálpar þeim...

Drottinn er nálægur þeim sem hafa sundurmarið hjarta, hann hjálpar þeim sem hafa sundurkraminn anda. (Sálm. Meira
22. apríl 2017 | Í dag | 202 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki alin upp við sjálfhverfu

Nútíminn er þó nokkur trunta og eitt af því sem margir eru orðnir þreyttir á er sú narsíska sjálfsdýrkun sem tröllríður öllu og birtist meðal annars í allt of algengum myndatökum fólks sem kallast sjálfur (e: selfie). Meira
22. apríl 2017 | Í dag | 557 orð | 3 myndir | ókeypis

Fer hringinn á Ford 55-módeli eftir tíu ár

Matthías Már Davíðsson Hemstock fæddist á Fæðingarheimilinu í Reykjavík 22.4. 1967 og bjó á Leifsgötu fyrstu æviárin. Meira
22. apríl 2017 | Fastir þættir | 524 orð | 3 myndir | ókeypis

Línur að skýrast á Reykjavíkurskákmótinu

Jóhann Hjartarson er í hópi þeirra 16 skákmanna sem unnið hafa allar þrjár skákir sínar á Reykjavíkurskákmótinu sem hófst í Hörpunni á miðvikudaginn. Meira
22. apríl 2017 | Í dag | 46 orð | ókeypis

Málið

Vistir í merkingunni matarbirgðir er eingöngu notað í fleirtölu – og aðeins um matvöru . „Brátt svarf sulturinn að skipbrotsmönnum, því vistirnar voru á þrotum. Meira
22. apríl 2017 | Í dag | 1370 orð | 1 mynd | ókeypis

Messur

Orð dagsins Jesús kom að luktum dyrum. Meira
22. apríl 2017 | Í dag | 247 orð | ókeypis

Nefið rekið í nóttina

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Drótt fær hún laðað í draumavé. Dóttir jötuns nefnd í goðafræði. Leikkonu heiti hygg ég að sé. Hryssa í skáldsins verðlaunakvæði. Harpa á Hjarðarfelli á þessa lausn: Nóttin draumadúrinn veitir. Meira
22. apríl 2017 | Í dag | 413 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Kristín L. Valdimarsdóttir 85 ára Friðsemd Eiríksdóttir 80 ára Auður Aðalsteinsdóttir Ingi Ingvarsson 75 ára Ingi Steinn Ólafsson Kristbergur Einarsson Sigurlaug M. Meira
22. apríl 2017 | Fastir þættir | 163 orð | ókeypis

Varadekkið. N-Allir Norður &spade;Á987532 &heart;ÁD ⋄53 &klubs;ÁG...

Varadekkið. N-Allir Norður &spade;Á987532 &heart;ÁD ⋄53 &klubs;ÁG Vestur Austur &spade;D106 &spade;G &heart;G98 &heart;1065432 ⋄10986 ⋄G72 &klubs;D107 &klubs;985 Suður &spade;K4 &heart;K7 ⋄ÁKD4 &klubs;K6432 Suður spilar 7G. Meira
22. apríl 2017 | Árnað heilla | 317 orð | 1 mynd | ókeypis

Védís Helga Eiríksdóttir

Védís Helga Eiríksdóttir lauk stúdentsprófi frá Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu 1998, BS-gráðu í matvælafræði frá HÍ 2001 og MS-gráðu í lýðheilsuvísindum frá HÍ 2011. Meira
22. apríl 2017 | Fastir þættir | 298 orð | ókeypis

Víkverji

Sáralítil umferð, snjólítið, fínt veður og öryggar upplýsingar á netinu um færð og horfur. Víkverji var á ferðinni í vikunni, kom með Norrænu frá Færeyjum til Seyðisfjarðar í býtið og hafði daginn til að koma sér í bæinn. Meira
22. apríl 2017 | Í dag | 141 orð | ókeypis

Þetta gerðist...

22. apríl 1924 Barnavinafélagið Sumargjöf var stofnað að tilhlutan reykvískra kvenna. Félagið gerði sumardaginn fyrsta að hátíðisdegi barna, sá um rekstur dagheimila í Reykjavík í áratugi og beitti sér fyrir stofnun Fósturskólans. 22. Meira

Íþróttir

22. apríl 2017 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd | ókeypis

Afturelding hélt spennu í einvíginu

Hnífjafnt er í úrslitaeinvígi Aftureldingar og HK um Íslandsmeistaratitil kvenna í blaki. Mosfellingar unnu annan leik liðanna í Mosfellsbæ í gærkvöldi 3:2 eftir oddahrinu og er staðan í einvíginu nú 1:1. Meira
22. apríl 2017 | Íþróttir | 667 orð | 2 myndir | ókeypis

Allt öðruvísi mótherji

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þessu liði svipar meira til norska liðsins Haslum sem við unnum í 32 liða úrslitum keppninnar en til liðanna frá Svartfjallalandi og Serbíu sem við lékum á móti í sextán og átta liða úrslitum. Meira
22. apríl 2017 | Íþróttir | 330 orð | 2 myndir | ókeypis

Blikar lyftu meistarabikar

Í Garðabæ Björn Már Ólafsson sport@mbl.is Breiðablik vann 3:0-sigur á Stjörnunni í meistaraleik KSÍ í Garðabæ í gærkvöldi. Meira
22. apríl 2017 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Borgarslagurinn í Madríd

Nágrannaliðin í spænsku höfuðborginni, sem hafa mæst í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu tvisvar á síðustu þremur árum, Real Madrid og Atlético Madrid, drógust í gær saman í undanúrslitum keppninnar. Meira
22. apríl 2017 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Dominos-deild karla Annar úrslitaleikur: Grindavík – KR 88:89...

Dominos-deild karla Annar úrslitaleikur: Grindavík – KR 88:89 *Staðan er 2:0 fyrir KR og þriðji leikur í DHL-höllinni á mánudagskvöldið. Meira
22. apríl 2017 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd | ókeypis

Dramatík og KR er sigri frá titli

Þriggja stiga skot Philips Alawoya í blálokin tryggði KR hádramatískan sigur á Grindavík í öðrum úrslitaleik liðanna í einvíginu um Íslandsmeistaratitil karla í körfuknattleik í gærkvöld. Meira
22. apríl 2017 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd | ókeypis

Ég á bágt með að skilja ákvörðun stjórnar handknattleiksdeildar Selfoss...

Ég á bágt með að skilja ákvörðun stjórnar handknattleiksdeildar Selfoss að ætla að hunsa þjálfarann Stefán Árnason og freista þess að fá ,,stærra nafn“ eins og Stefán orðaði það við mbl. Meira
22. apríl 2017 | Íþróttir | 666 orð | 2 myndir | ókeypis

Faraldur vítakeppna geisar

Vítakeppni Kristján Jónsson kris@mbl.is Með einungis nokkurra daga millibili hafa handboltaunnendur í tvígang fengið að sjá vítakeppni í úrslitakeppnum Íslandsmótsins. Meira
22. apríl 2017 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir | ókeypis

Grindavík – KR 88:89

Mustad-höllin, Grindavík, annar úrslitaleikur karla, föstudag 21. apríl 2017. Gangur leiksins : 6:2, 18:4, 20:12, 21:21 , 28:26, 32:31, 39:33, 45:42, 51:44, 55:52, 59:61, 65:65, 74:67, 79:72, 86:79, 88:89. Grindavík: Lewis Clinch Jr. Meira
22. apríl 2017 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

GSÍ krefst ekki lengur móta á 18 holna völlum

GSÍ hefur fyrst allra landssambanda í alþjóðagolfhreyfingunni svo vitað sé afnumið ákvæði í reglugerðum sínum um að golfmót á vegum þess þurfi að fara fram á 18 holna völlum. Meira
22. apríl 2017 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Áskorendabikar karla, 4-liða, fyrri leikur: Valshöllin...

HANDKNATTLEIKUR Áskorendabikar karla, 4-liða, fyrri leikur: Valshöllin: Valur – Potaissa Turda L18 Undanúrslit karla, annar leikur: Varmá: Afturelding – FH (0:1) L15 Umspil karla, undanúrslit, annar leikur: Laugardalshöll: Þróttur – ÍR... Meira
22. apríl 2017 | Íþróttir | 487 orð | 2 myndir | ókeypis

Krafa um 18 holur afnumin

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Golfsamband Íslands hefur, fyrst allra landssambanda í alþjóða-golfhreyfingunni svo vitað sé, afnumið ákvæði í reglugerðum sínum um að golfmót á vegum þess þurfi að fara fram á 18-holna völlum. Meira
22. apríl 2017 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiðin til Frakklands verður afar erfið

EM 2018 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ljóst er að kvennalandslið Íslands í handknattleik á erfitt verkefni fyrir höndum næsta vetur og vor þegar það tekur þátt í undankeppni Evrópumótsins 2018. Meira
22. apríl 2017 | Íþróttir | 488 orð | 2 myndir | ókeypis

Líka bestir í þessu

Í Grindavík Sindri Sverrisson sindris@mbl.is KR-ingar eru aðeins einum sigri frá því að landa Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta karla, fjórða árið í röð, eftir hádramatískan sigur í Grindavík í gærkvöld, 89:88. Meira
22. apríl 2017 | Íþróttir | 195 orð | 3 myndir | ókeypis

* Matthildur Óskarsdóttir úr Kraftlyftingafélagi Reykjavíkur fékk í...

* Matthildur Óskarsdóttir úr Kraftlyftingafélagi Reykjavíkur fékk í fyrrakvöld bronsverðlaun í flokki 72 kg telpna á heimsmeistaramótinu í bekkpressu í Killeen í Texas. Matthildur, sem er 17 ára gömul, lyfti 80 kílóum og tvíbætti Íslandsmetið í... Meira
22. apríl 2017 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

Meistarakeppni kvenna Stjarnan – Breiðablik 0:3 Fanndís...

Meistarakeppni kvenna Stjarnan – Breiðablik 0:3 Fanndís Friðriksdóttir 21., Rakel Hönnudóttir 28., Ingibjörg Sigurðardóttir 69. (víti). Borgunarbikar karla Bikarkeppni KSÍ, 1. umferð: Kári – Léttir 6:2 *Kári mætir Augnabliki eða Ísbirninum. Meira
22. apríl 2017 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

Sá þriðji frá Póllandi

Skagamenn styrktu hjá sér leikmannahópinn í gær þegar þeir sömdu við pólska knattspyrnumanninn Patryk Stefanski en hann kemur til félagsins frá C-deildarliðinu Polonia Bytom í heimalandi sínu. Meira
22. apríl 2017 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigtryggur fór enn á kostum

Sigtryggur Daði Rúnarsson hefur skorað 25 mörk í síðustu þremur leikjum Aue í þýsku 2. deildinni í handknattleik, en hann skoraði 9 mörk annan leikinn í röð í gær þegar liðið tapaði fyrir Neuhausen 28:24. Meira
22. apríl 2017 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd | ókeypis

Valdís fór áfram af öryggi

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni, lék í gær annan hringinn á einu höggi yfir pari, 72 höggum, á golfmótinu Estrella Damm Mediterranean Ladies Open á Spáni. Meira
22. apríl 2017 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

Valsmenn vilja halda áfram að skrifa söguna

„Við verðum að fylla Valshöllina að þessu sinni af stuðningsmönnum íslensks handbolta, hvort sem þeir styðja Val dagsdaglega eða ekki,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals sem mætir Potaissa Turda frá Rúmeníu í undanúrslitum... Meira
22. apríl 2017 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorgerður fékk gips í sumargjöf

Þorgerður Anna Atladóttir, leikmaður Stjörnunnar, er að öllum líkindum búin að spila sinn síðasta leik á tímabilinu en hún handarbrotnaði gegn Gróttu í fyrsta undanúrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn á sumardaginn fyrsta. Meira
22. apríl 2017 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd | ókeypis

Þýskaland B-deild: Wilhelmshavener – Emsdetten 27:35 • Oddur...

Þýskaland B-deild: Wilhelmshavener – Emsdetten 27:35 • Oddur Gretarsson skoraði 6 mörk fyrir Emsdetten. Hamm – Eisenach 30:24 • Fannar Þór Friðgeirsson skoraði 7 mörk fyrir Hamm. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.