Greinar laugardaginn 6. maí 2017

Fréttir

6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 151 orð

30 kg af plasti frá hverjum

Árlega fara um 30 kg af plasti í urðun frá hverjum íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Aðeins um 1-2 kg af því plasti sem til fellur hjá íbúum skila sér nú flokkuð í endurvinnslufarveg. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 127 orð

319 bátar byrjaðir á strandveiðum

Nú eru 319 bátar byrjaðir á strandveiðum. Afli þeirra fyrstu vikuna var 433 tonn, en heimilt var að róa þrjá daga. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Banki dæmdur til að lækka lán

Landsbankinn hf. var nýlega dæmdur til að lækka skuldir dánarbús við bankann um 15 milljónir króna. Um er að ræða nokkuð flókna deilu, sem rekja má til gengistryggðs láns. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Berglind er ungur vísindamaður

Berglind Hálfdánsdóttir er ungur vísindamaður Landspítala 2017. Í vikunni var á sjúkrahúsinu samkoman Vísindi á vordöum þar sem helstu rannsóknarverkefni sem unnið er þar að voru kynnt og viðurkenningar veittar. Berglind er fædd árið 1973. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Bjórböð Kalda opnuð í júní

„Það er bara verið að smíða á fullu og allt gengur samkvæmt áætlun,“ segir Agnes Anna Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Bruggsmiðjunnar Kalda, og vísar til bjórbaðanna sem verið er að reisa við bruggsmiðjuna á Árskógssandi í Eyjafirði, en... Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Einkasafn Aðalsteins sýnt í Ketilhúsinu

Sýning Aðalsteins Þórssonar myndlistarmanns, Einkasafnið, maí 2017, verður opnuð í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, í dag klukkan 15. Undanfarna áratugi hefur Aðalsteinn verið búsettur í Hollandi en flutti í fyrra heim í Eyjafjörðinn. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Ekkert fé eyrnamerkt borgarlínu

Jón Gunnarsson samgönguráðherra segir engar ákvarðanir hafa verið teknar varðandi framlög ríkisins til uppbyggingar borgarlínu. Borgarlína er fyrirhugað kerfi almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Ekki skráð móðir

Íslenskri móður var bent á að hún þyrfti að ættleiða eigið barn í Svíþjóð til að hafa forræði yfir því þrátt fyrir að hún sé skráð móðir barnins á íslensku fæðingarvottorði. Skv. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 410 orð | 3 myndir

Enn á móti gangagerðinni

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ögmundur Jónasson, fyrrverandi samgönguráðherra og þingmaður VG, skrifar harðorðan pistil á heimasíðu sína ogmundur. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

Fatagámar á fimm stöðum

Úr bæjarlífinu Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Afar hlýir og sólríkir dagar hafa glatt íbúa á Norðurlandi undanfarið og nýtti fólk tækifærið til að vera sem mest úti við. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Flytja Júdas Makkabeus í Neskirkju

Óratórían Júdas Makkabeus eftir G.F. Händel, eitt vinsælasta verk tónskáldsins, verður flutt í Neskirkju í kvöld kl. 18. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 534 orð | 2 myndir

Gera samning um húshitun í fyrirhugaðri risaborg í Kína

baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íslensk þekking á beislun jarðvarma verður notuð til húshitunar í nýrri risaborg í Kína. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Héraðsvötn flæddu inn á tún á Húsabakka

„Það hefur oft verið meira flóð en núna. Vorflóðin valda yfirleitt ekki miklu tjóni. Það eru frekar vetrarflóðin, þegar jakar fljóta með og fella allar girðingar,“ segir Karel Sigurjónsson, bóndi á Syðri-Húsabakka í Skagafirði. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Horft til himins í vísindasjónaukanum

Nemendur efstu bekkja grunnskólans í Vík í Mýrdal áttu þess kost í gær að kynnast ýmsu framandi þegar Háskólalest Háskóla Íslands hafði þar viðkomu. Lestin heimsækir fjóra staði í maímánuði og hvarvetna er áhugaverð dagskrá. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Humlunni líkar við blóðberg og engjarós

Greinilegur munur sást á plöntuvali móhumlu fyrri og seinni hluta sumars 2016 í athugun sem gerð var á tveimur stöðum í Heiðmörk og við Vífilsstaðavatn. Einnig að hún nýtir sér fjölbreytni blómplantna mólendisins síðsumars. Meira
6. maí 2017 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Íhaldsflokkurinn sigraði í Bretlandi

Breski Íhaldsflokkurinn vann sigur í sveitarstjórnakosningum, sem fóru fram í Bretlandi á fimmtudag. Úrslitin styrkja stöðu Theresu May, leiðtoga flokksins og forsætisráðherrra, verulega fyrir þingkosningar, sem boðaðar hafa verið 6. júní. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 588 orð | 2 myndir

Íslenskt fæðingarvottorð ekki gilt

Fréttaskýring Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 145 orð

Komin reynsla af jarðhitanum

Sigsteinn segir Arctic Green Energy og Sinopec hafa fagnað tíu ára samstarfi um jarðhita í desember síðastliðnum. Meira
6. maí 2017 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Kosningabaráttu lokið í Frakklandi

Kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í Frakklandi á morgun lauk formlega í gær. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 203 orð

Kynda nýja risaborg

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íslendingar munu koma að uppbyggingu eins stærsta jarðhitaverkefnis sögunnar í nýrri risaborg í Kína. Borgin heitir Xion'an og er áætlað að þar og í nágrannaborginni Peking muni alls búa 130 milljónir manna. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Laun hækka um 30%

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt tillögu umhverfis- og skipulagssviðs borgarinnar um 30% hækkun launa nemenda Vinnuskóla Reykjavíkur fyrir sumarið 2017. Í fyrra var tímakaup yngri ungmenna 464 krónur en hækkar í 603 krónur. Meira
6. maí 2017 | Erlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Leiðtogafundur setur allt á annan endann í ítölskum bæ

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Það gengur mikið á í smábænum Taormina á Sikiley þessa dagana, bænum sem Halldór Laxness dvaldi í sumarið 1925 og skrifaði Vefarann mikla frá Kasmír. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 61 orð

Lést í slysi

Kajakræðarinn sem leitað var að út af Þjórsárósum að kvöldi 29. apríl s.l. og úrskurðaður var látinn á sjúkrahúsi þann 30. apríl hét Sigurður Birgir Baldvinsson. Hann var fæddur 23.10. 1973 og til heimilis að Hólmaseli í Flóahreppi. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Már Sigurðsson

Már Sigurðsson á Geysi í Haukadal í Biskupstungum, kennari og ferðamálafrömuður, lést á heimili sínu 3. maí síðastlinn. Már var fæddur 28. apríl 1945. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 708 orð | 1 mynd

Móðir barnsins á Íslandi en ekki í Svíþjóð

Hjónin Inga Ósk Pétursdóttir og Kristrún Stefánsdóttir fluttu til Svíþjóðar ásamt dóttur sinni vorið 2016 en Kristrún stundar þar sérnám í læknisfræði. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 193 orð

Norðurlöndin eru mörg ólík lönd

Norræna ráðherranefndin er opinber samstarfsvettvangur ríkisstjórna Norðurlanda og vinnur að sameiginlegum, norrænum lausnum sem skila árangri fyrir alla þá sem búa á Norðurlöndum. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 518 orð | 2 myndir

Ólíkar leiðir til að endurvinna plast

Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Tækniráð Sorpu hefur samið og birt á netinu greinargerð um mismunandi úrræði við söfnun plasts og endurvinnslu á höfuðborgarsvæðinu. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 397 orð

Ósátt með vinnubrögð ráðherra

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Unnar Þór Bachmann, trúnaðarmaður kennara í Fjölbrautaskólanum við Ármúla, segir kennara skólans ósátta með vinnubrögð menntamálaráðuneytisins í fyrirhugaðri sameiningu Fjölbrautaskólans við Ármúla og Tækniskólans. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Pyntingar og alvarlegt ástand

Glæpum gagnvart hommum og tvíkynhneigðum körlum í Tsjetsjeníu var mótmælt þegar félagar í Samtökunum ´78 komu saman fyrir utan rússneska sendiráðið við Garðastræti í gær. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Samstaða mikilvæg

„Saman munum við geta breytt hlutunum,“ sagði Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, þegar ráðherrar í ríkisstjórn Íslands skrifuðu í gær undir samstarfsyfirlýsingu um gerð aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum sem liggja skal fyrir í... Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 73 orð

Sér hættumerki á húsnæðismarkaði

Magnús Árni Skúlason, hagfræðingur hjá Reykjavík Economics, hvetur fólk sem íhugar kaup á fasteignum til að sýna varkárni. Verð hafi hækkað mikið og fólk geti ekki lengur vænst verðhækkana til að auka eigið fé sitt í eignunum. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Sjaldséðar bjúgnefjur stinga niður fæti í Hornafirði

Fimm bjúgnefjur sáust á Stekkakeldu við Höfn í Hornafirði í fyrradag. Flækingsfugl þessi hefur aðeins sést tvisvar áður og hér og með þessum fundi hafa sést tíu fuglar af þessari tegund hér á landi. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Skipakomur verða 153

Vertíð skemmtiferðaskipanna hefst um aðra helgi. Fyrsta skip sumarsins er væntanlegt til Reykjavíkur sunnudaginn 14. maí. Það heitir Celebrity Eclipse og er með stærri skipum sem hingað koma, tæplega 129 þúsund brúttótonn. Mestur fjöldi farþega er 2. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Skortur á byggingarlóðum á þátt í hækkandi fasteignaverði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Rúmlega 40% munaði á fermetraverði í dýrasta og ódýrasta hverfinu á höfuðborgarsvæðinu í fyrra. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 646 orð | 1 mynd

Spennuferð hnúfubaka í Karíbahaf

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ýmsum spurningum hefur verið svarað um hegðun hnúfubaka og suðurfar þeirra frá Norður-Noregi í Karíbahafið í vetur. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 176 orð

Telja umhverfisáhrif óviðunandi

Náttúruverndarsamtök og einstaklingur hafa kært starfsleyfi Umhverfisstofnunar fyrir kísilveri Thorsil í Helguvík. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Tók þátt í að byggja upp starfsemi Marels

Sigsteinn Grétarsson útskrifaðist sem vélaverkfræðingur frá Bradley University árið 1990 og lauk meistaraprófi í sömu grein frá University of Illinois, Urbana-Champaign árið 1992. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 89 orð

Viðurkenna skráningu

Þjóðskrá Íslands viðurkennir þá skráningu fæðingarvottorða sem hefur átt sér stað í Svíþjóð eða annars staðar á Norðurlöndum. Meira
6. maí 2017 | Erlendar fréttir | 117 orð

Vilja kveða karlrembuna í kútinn

Norskar konur í hópi sjómanna ætla að skera upp herör gegn gaspri með kynferðislegum undirtónum, sem tíðkast meðal karla í þessari atvinnugrein. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 591 orð | 1 mynd

Víkingaklappið lifir góðu lífi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Persónan Magnús Magnús Magnússon vakti athygli í nýjasta áramótaskaupi Ríkissjónvarpsins og víkingaklapp hans lifir góðu lífi hjá leikaranum Hallgrími Ólafssyni. Meira
6. maí 2017 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Vorveisla barokkbands í Norðurljósum

Barokkbandið Brák heldur í dag kl. 17 tónleika í Norðurljósasal Hörpu undir yfirskriftinni 11 m/s. Boðið verður upp á ítalska vorveislu en gestur verður ungverski fiðluleikarinn Kingu Ujszászi. Meira

Ritstjórnargreinar

6. maí 2017 | Leiðarar | 373 orð

Leikskólabrella?

Leikskólarnir hafa setið á hakanum hjá borginni Meira
6. maí 2017 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Lýðskrum leynist víða

Það er ekki gott að fullyrða hvort sú sérkennilega umræða sem sumir þingmenn halda uppi um stjórn fiskveiða stafar af misskilningi á kerfinu og almennri vanþekkingu eða af einhverju enn verra. Í vikunni kvaddi Oddný G. Meira
6. maí 2017 | Leiðarar | 231 orð

Rafmögnuð þróun

Því fylgir óvissa að vera háð olíu Meira

Menning

6. maí 2017 | Myndlist | 119 orð | 1 mynd

Augnablik Charlottu Maríu í Ramskram

Augnablik / Matter of some moments er heiti sýningar sem ljósmyndarinn Charlotta María Hauksdóttir opnar í sýningarsalnum Ramskram á Njálsgötu 49 klukkan 17 í dag, laugardag. Meira
6. maí 2017 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Félagarnir úr Ævintýri heiðursgestir

Björgvin Halldórsson og Birgir Hrafnsson gítarleikari, sem voru eitt sinn saman í hljómsveitinni Ævintýri, verða sérstakir heiðursgestir á Vorgleði Kringlukráarinnar í kvöld, laugardag. Meira
6. maí 2017 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Gósentíð fyrir íþróttaáhugafólk

Nú er að fara í hönd sá tími sem sjónvarpið er lítið í notkun á mínu heimili og í raun hefur áhorf mitt á imbakassann minnkað jafnt og þétt með árunum. Meira
6. maí 2017 | Myndlist | 113 orð | 1 mynd

Guðrún Öyahals sýnir í Grafíksalnum

Mame Coumba Bang kallar Guðrún Öyahals myndlistarkona sýninguna sem hún opnar í Grafíksalnum sjávarmegin í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu í dag, laugardag, klukkan 16. Meira
6. maí 2017 | Myndlist | 1027 orð | 6 myndir

Horfinn hundur og hulið hold

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
6. maí 2017 | Tónlist | 477 orð | 2 myndir

Innrásin mikla

Það er alltaf verið að búa til tónlist á landi elds og ísa, það vantar ekki, þótt sumt fari lægra en annað. Nú eru til að mynda átta verk komin út eftir gæðasveitina Konsulat. Einmitt, það er von að þú spyrjir... Meira
6. maí 2017 | Myndlist | 136 orð | 1 mynd

Lúnir skúlptúrar Gústavs Geirs sýndir í Alþýðuhúsinu

Gústav Geir Bollason myndlistarmaður opnar í dag, laugardag klukkan 15, sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Meira
6. maí 2017 | Myndlist | 97 orð | 1 mynd

Málaði myndir af formæðrum sínum

Anna Leif Elídóttir opnar málverkasýninguna Ömmurnar í dag, laugardag kl. 14.30, í húsnæði Ásatrúarfélagsins, Síðumúla 15. Meira
6. maí 2017 | Myndlist | 138 orð | 1 mynd

Myndlíkingar Árna í Listhúsi Ófeigs

Sýningin Myndlíking með verkum eftir Árna Ingólfsson verður opnuð í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5 í dag, laugardag, klukkan 15. Meira
6. maí 2017 | Kvikmyndir | 1240 orð | 2 myndir

Myrkraverk á Vestfjörðum

Leikstjórn: Óskar Þór Axelsson. Handrit: Óskar Þór Axelsson og Ottó Geir Borg. Höfundur skáldsögu: Yrsa Sigurðardóttir. Kvikmyndataka: Jakob Ingimundarson. Meira
6. maí 2017 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Úrslit í Wacken Metal Battle

Hljómsveitakeppnin Wacken Metal Battle verður haldin í kvöld, laugardag, á tónleikastaðnum Húrra í Reykjavík og hefjast leikar klukkan 19.30. Meira

Umræðan

6. maí 2017 | Pistlar | 481 orð | 2 myndir

„Frá arninum út í samfélagið“

Allt streymir“ var niðurstaða Herakleitosar frá Efesos sem sagði að við stigjum aldrei tvisvar í „sömu“ ána. Þetta var í árdaga heimspekinnar en kemur mörgum enn á óvart þegar við finnum þessum sannindum stað í málveruleika okkar. Meira
6. maí 2017 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Ekki plástra sárin

Eftir Unu Maríu Óskarsdóttur: "Haustið 2016 samþykkti ráðherranefnd í forsætisráðuneytinu lýðheilsustefnu. Þar eru settar fram metnaðarfullar aðgerðir sem beinast einkum að börnum og ungmennum undir 18 ára aldri." Meira
6. maí 2017 | Pistlar | 464 orð | 1 mynd

Heimabankar og vínbúðir

Þann 3. september 1995 birtist svohljóðandi frétt í Morgunblaðinu: „Íslandsbanki býður nú viðskiptavinum sínum nýja þjónustu, svokallaðan heimabanka, sem gerir þeim kleift að sinna flestum bankaviðskiptum sínum heima hjá sér hvenær sem þeim... Meira
6. maí 2017 | Aðsent efni | 241 orð | 1 mynd

Hin fullkomna uppgjöf

Eftir Þóri Garðarsson: "Flestir virðast búnir að gleyma því að það var erlendi ferðamaðurinn sem kom þjóðinni út úr hruninu." Meira
6. maí 2017 | Pistlar | 329 orð

Listin að tæma banka

Út er komin í Danmörku bókin Listin að tæma banka og komast vel frá því , Kunsten at tømme en bank og slippe godt fra det, eftir viðskiptafréttamanninn Thomas Svaneborg á danska ríkisútvarpinu. Meira
6. maí 2017 | Aðsent efni | 862 orð | 1 mynd

Maður agar þann sem maður elskar

Eftir Svein Einarsson: "Annað sem Íslendingum þykir með öllu óþarft að taka alvarlega er umferðarlög." Meira
6. maí 2017 | Aðsent efni | 851 orð | 2 myndir

Óvissuför

Eftir Björgólf Jóhannsson: "Í þeim löndum Evrópu, þar sem eru fleiri en eitt virðisaukaskattsþrep, er ferðaþjónusta almennt í lægra þrepi. Ísland er í dag í þeim flokki og ferðaþjónustan í lægra þrepinu. Með þessari ákvörðun er Ísland fært í annan flokk." Meira
6. maí 2017 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Snýst ekki um að toppa einhverja hugmyndafræði

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Það er ekki okkar að reyna að toppa einhverja hugmyndafræði. Heldur að hvíla í undri lífsins og njóta þess í þakklæti og í sátt og samlyndi." Meira
6. maí 2017 | Aðsent efni | 612 orð | 4 myndir

Tími til að leyfa Íslandi að njóta velgengninnar

Eftir Valdimar Ármann: "Nú er kominn tími til þess að Seðlabanki Íslands leyfi íslenskum almenningi og fyrirtækjum að njóta góðs af velgengni landsins með því að lækka hér vaxtastig og létta þannig á heimilum landsins og auka samkeppnishæfnina." Meira
6. maí 2017 | Pistlar | 880 orð | 1 mynd

Viðsjár á mörgum vígstöðvum

Norður-Kórea getur náð til Alaska með eldflaugum Meira

Minningargreinar

6. maí 2017 | Minningargreinar | 479 orð | 1 mynd

Árný Albertsdóttir

Árný Albertsdóttir fæddist 29. apríl 1957. Hún lést 1. apríl 2017. Útför hennar var gerð 10. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2017 | Minningargreinar | 641 orð | 1 mynd

Birna Vilborg Jakobsdóttir

Birna Vilborg Jakobsdóttir fæddist 18. október 1929. Hún lést 8. apríl 2017. Útför Birnu fór fram 27. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2017 | Minningargreinar | 1786 orð | 1 mynd

Björn Ottósson

Björn Ottósson fæddist í Strandasýslu 19. nóvember 1947. Hann lést að heimili sínu á Sauðárkróki 26. apríl 2017. Björn var sonur hjónanna Ottós Björnssonar, f. 26. júní 1922 á Fallandastöðum í Hrútafirði, og Jenneyjar Sigrúnar Jónasdóttur, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2017 | Minningargreinar | 532 orð | 1 mynd

Elín Kristbergsdóttir

Elín Kristbergsdóttir fæddist í Reykjavík 1. nóvember 1929. Hún lést 10. apríl 2017. Útför Elínar fór fram 2. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2017 | Minningargreinar | 408 orð | 1 mynd

Guðrún Finnbogadóttir

Guðrún Finnbogadóttir fæddist 24. maí 1924. Hún 23. apríl 2017. Útför hennar fór fram 2. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2017 | Minningargreinar | 275 orð | 1 mynd

Guðrún Þorgeirsdóttir

Guðrún Þorgeirsdóttir fæddist 7. maí. 1947. Hún lést 12. september 2013. Útför Guðrúnar fór fram 26. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2017 | Minningargreinar | 1926 orð | 1 mynd

Gunnar Sigurðsson

Gunnar Sigurðsson í Hlíð á Þingeyri fæddist í Innri-Lambadal í Dýrafirði 6. maí 1931. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 24. apríl 2017. Foreldrar Gunnars voru Sigurður Jónsson, f. 10. júlí 1888, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2017 | Minningargreinar | 359 orð | 1 mynd

Hulda Jakobsdóttir

Hulda Jakobsdóttir fæddist 30. júlí 1937. Hún lést 16. apríl 2017. Útför Huldu fór fram 27. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2017 | Minningargreinar | 229 orð | 1 mynd

Ingveldur Sigríður Filippusdóttir

Ingveldur Sigríður Filippusdóttir fæddist 1. júlí 1916. Hún lést 19. apríl 2017. Útför hennar fór fram 2. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2017 | Minningargreinar | 546 orð | 1 mynd

Júlíus Guðmundsson

Júlíus Guðmundsson fæddist 22. september 1922 á Busthúsum í Hvalsnesi. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 8. apríl 2017. Foreldrar hans voru Guðmundur Júlíus Júlíusson verkamaður, fæddur 13. ágúst 1900, dáinn 18. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2017 | Minningargreinar | 1093 orð | 1 mynd

Kjartan Sigurgeirsson

Kjartan Sigurgeirsson rafvirkjameistari fæddist á Eskifirði 18. maí 1951. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 28. apríl 2017. Foreldrar Kjartans voru Sigurgeir Helgason, f. 21. ágúst 1922, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2017 | Minningargreinar | 285 orð | 1 mynd

Magnús Oddsson

Magnús Oddsson fæddist 17. nóvember 1935. Hann lést 11. apríl 2017. Útför Magnúsar fór fram 25. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2017 | Minningargreinar | 1111 orð | 1 mynd

Marilou Suson

Marilou del Rosario Suson fæddist á Filippseyjum 12. október 1955. Hún lést á kvenlækningadeild Landspítalans 31. mars 2017. Foreldrar hennar voru Conrada del Rosario, f. 1916, d. 1998, húsmóðir, og Ildefonso Suson, f. 1907, d. 1973, stórkaupmaður. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2017 | Minningargreinar | 1593 orð | 1 mynd

Matthías Eggertsson

Matthías Eggertsson fæddist 19. júlí árið 1936. Hann lést 24. apríl 2017. Útför Matthíasar fór fram 3. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2017 | Minningargreinar | 169 orð | 1 mynd

Ríkarður Másson

Ríkarður Másson fæddist í Reykjavík 29. janúar 1943. Hann lést 3. apríl 2017. Útför Ríkarðs fór fram 28. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2017 | Minningargreinar | 2119 orð | 1 mynd

Ægir Steinn Sveinþórsson

Ægir Steinn Sveinþórsson fæddist 25. júlí 1964. Hann lést 17. apríl 2017. Útför Ægis fór fram 28. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd

Arna nýr formaður

Starfsemi landsnefndar UN Women á Íslandi hefur vaxið ört á undanförnum árum. Síðasta ár var engin undantekning og jukust framlög landsnefndarinnar um 41% á milli áranna 2015 og 2016. Meira
6. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 524 orð | 2 myndir

Bestu orkuvörumerkin valin

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Íslenska ráðgjafarfyrirtækið LarsEn Energy Branding hefur gefið út skýrslu þar sem fjallað er um 14 bestu raforkuvörumerki heims, valin af hópi sérfræðinga. Meira
6. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 53 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Að hafa áhrif á gang mála, að vera í samskiptum við ólíkt fólk, að takast á við nýjungar og smá hasar annað slagið er uppskriftin að mínu draumastarfi. Hef verið svo heppinn að þessi atriði hafa einkennt það sem ég hef haft fyrir stafni alla tíð. Meira
6. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Halli á vöruviðskiptum 11,2 milljarðar í apríl

Vöruskipti í apríl voru óhagstæð um 11,2 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum sem birtar hafa verið á vef Hagstofu Íslands. Verðmæti vöruútflutnings, fob, nam 41,0 milljarði króna í apríl. Meira
6. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Hægt að vera þátttakandi í sauðburði

Á bænum Stóru-Ásgeirsá í Víðidal í Húnaþingi vestra býðst fólki tækifæri til að taka þátt í sauðburði núna í maí. Meira
6. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Loðnuvinnslan „gekk vel“

„Rekstur Loðnuvinnslunnar gekk vel á síðasta ári þrátt fyrir krefjandi rekstrarumhverfi,“ segir Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, í samtali við Morgunblaðið. Meira
6. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 251 orð | 1 mynd

Menntun sé ekki markaðsvædd

Félag framhaldsskólakennara tekur, í yfirlýsingu frá því fyrr í vikunni, skýra afstöðu gegn fyrirhugaðri sameiningu Tækniskólans og Fjölbrautaskólans við Ármúla. Þar segir að rekstrarform þessara skóla og áherslur þeirra séu eru ólíkar. Meira
6. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 155 orð | 1 mynd

Munck er bakhjarl

Á dögunum var undirritaður samningur þess efnis að verktakafyrirtækið Munck Íslandi verður aðalstyrktaraðili knattspyrnufélagsins Vals næstu þrjú árin. Meira
6. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 156 orð

Myndlistarmenn fái greitt

Í yfirlýsingu sem send var út í gær lýsir Bandalag háskólamanna yfir fullum stuðningi við kröfu Sambands íslenskra myndlistarmanna (SÍM) um að myndlistarmenn fái greidda þóknun þegar verk þeirra eru sýnd í opinberum listasöfnum og herferð SÍM undir... Meira
6. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

Ólafur Ragnar fékk heiðursviðurkenningu

Framkvæmdastjórn Íþrótta- og ólympíusambands Íslands hefur samþykkt einróma að sæma fyrrverandi forseta lýðveldisins og verndara íþróttahreyfingarinnar, hr. Ólaf Ragnar Grímsson, heiðurskrossi ÍSÍ, æðstu heiðursviðurkenningu sambandsins. Meira
6. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 225 orð | 1 mynd

Pizza Hut opnar nýjan stað í Hafnarfirði í sumar

Nýr Pizza Hut-veitingastaður verður opnaður um mitt sumar í verslunarkjarnanum Setbergi í Hafnarfirði, þar sem áður var söluturninn Snæland. Meira
6. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 155 orð | 1 mynd

Sektir Fjármálaeftirlitsins tæpar 69 milljónir

Fjármálaeftirlitið sektaði tíu fyrirtæki um samtals 68,85 milljónir á tímabilinu 1. maí 2016 til 30. apríl 2017 samkvæmt ársskýrslu eftirlitsins, en ársfundur FME fór fram í gær. Meira
6. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Vilja reglugerð um lífeyrisuppbót

Í nýlegri tilkynningu lýsir Alþýðusamband Íslands yfir miklum áhyggjum af þeirri óvissu sem uppi er um orlofsuppbót almannatrygginga til lífeyrisþega. Meira

Daglegt líf

6. maí 2017 | Daglegt líf | 950 orð | 4 myndir

Á Mannabar er boðið upp á Mannakjöt

Þær Magnea og Marta eru heillaðar af samfélagi Íslendinga á Kanarí, þangað sem margir þeirra fara til að dvelja yfir vetrartímann. Þær vinna nú að heimildarkvikmynd um þetta samfélag þar sem sungið er og spilað á harmonikku, tekið í nefið og skálað. Meira
6. maí 2017 | Daglegt líf | 111 orð | 1 mynd

Brúðkaupsgestir duglega skreyttir

Á þessari mynd sem tekin var í lok síðasta mánaðar má sjá hvar hin afganska Sadaf, sem starfar í Kabúl sem snyrtifræðingur, vinnur við að skreyta hendur brúðkaupsgests. Sadaf þarf bæði að steypa neglur og flúra fingur og handarbak með hennalitum. Meira
6. maí 2017 | Daglegt líf | 207 orð | 1 mynd

Komið ríðandi á fákum ykkar til messu á morgun, sunnudag

Á blíðviðrisdögum er fátt betra en stíga á bak góðum hesti og njóta þess að ríða út. Meira
6. maí 2017 | Daglegt líf | 153 orð | 1 mynd

...njótið raftónlistar og kaffis

Raftónlistarmaðurinn Futuregrapher treður upp í dag, laugardaginn 6. maí, á Reykjavík Roasters í Brautarholti frá klukkan 14 til 16. Meira

Fastir þættir

6. maí 2017 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 c6 5. e4 d6 6. Rge2 O-O 7. O-O Be6...

1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 c6 5. e4 d6 6. Rge2 O-O 7. O-O Be6 8. d3 Ra6 9. h3 Dc7 10. Be3 Bd7 11. Hc1 Da5 12. Dd2 Dd8 13. d4 b6 14. e5 dxe5 15. dxe5 Re8 16. Hfd1 Rb8 17. f4 Dc8 18. Kh2 h5 19. c5 Dc7 20. cxb6 axb6 21. Rd5 Db7 22. Rxb6 Hxa2 23. Meira
6. maí 2017 | Árnað heilla | 389 orð | 4 myndir

Berst fyrir mannréttindum á Alþingi

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir fæddist 6. maí 1987 á Akranesi. Hún fluttist 10 mánaða gömul til Freiburg í Þýskalandi þar sem foreldrar hennar voru við nám. Meira
6. maí 2017 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Bohemian Rhapsody það allra vinsælasta samkvæmt Guinness

Árið 2002 birti Vinsældalistabók Guinness niðurstöður könnunar yfir vinsælustu lög allra tíma í Bretlandi. Í fimmta sæti listans sat Madonna með lagið „Like a Prayer“. Meira
6. maí 2017 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Borgarnes Fríða Kristín Adamsdóttir fæddist í Reykjavík 13. maí 2016 kl...

Borgarnes Fríða Kristín Adamsdóttir fæddist í Reykjavík 13. maí 2016 kl. 23.42. Hún vó 3.590 g var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Adam Orri Vilhjálmsson og Erla Rún Rúnarsdóttir... Meira
6. maí 2017 | Fastir þættir | 536 orð | 3 myndir

Ekki fæðast allir með „fléttugleraugun“ á nefinu

H æfileikar manna á skáksviðinu eru stundum skilgreindir eftir hæfni þeirra til að sjá fyrir snjalla leiki. Ýmsir aðrir þættir eru vitaskuld líka mikilvægir en eitt er víst: ekki fæðast allir með „fléttugleraugun“ á nefbroddinum. Meira
6. maí 2017 | Í dag | 23 orð

En mín gæði eru það að vera nálægt Guði, ég gerði Drottin að athvarfi...

En mín gæði eru það að vera nálægt Guði, ég gerði Drottin að athvarfi mínu og segi frá öllum verkum þínum. Meira
6. maí 2017 | Árnað heilla | 272 orð | 1 mynd

Hjalti Elíasson

Hjalti Elíasson fæddist 6. maí 1929 í Saurbæ í Holtum, Rang. Foreldrar hans voru hjónin Elías Þórðarson, bóndi þar, síðar í Grindavík, f. 1880 í Hjallanesi í Landsveit, d. 1970, og Sigríður Pálsdóttir, f. 1884 í Svínhaga á Rangárvöllum, d. Meira
6. maí 2017 | Árnað heilla | 221 orð | 1 mynd

Íshellirinn í Langjökli skoðaður

Húsvíkingurinn Jón Olgeirsson á 70 ára afmæli í dag. Hann fór ungur til sjós og var háseti og matsveinn á bátum frá Húsavík. Jón kom í land 1987 og rak síðan fiskverkunarfyrirtæki og útgerð ásamt föður síðan og bræðrum. Meira
6. maí 2017 | Í dag | 62 orð

Málið

Der er noget i gære þýðir e-ð er í bígerð sem þýðir e-ð er á seyði , á döfinni . At være under opsejling þýðir að vera í uppsiglingu sem þýðir að vera í aðsigi . Þessir danskættuðu nýbúar, bígerð og uppsigling , eiga orðið ríkisfang hér. Meira
6. maí 2017 | Í dag | 1223 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Ég mun sjá yður aftur. Meira
6. maí 2017 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Söngkona dæmd í þriggja mánaða fangelsi vegna skattsvika

Hinn 6. maí 2013 var söngkonan Lauryn Hill dæmd í þriggja mánaða fangelsisvist vegna skattsvika. Söngkonan þénaði um 1,8 milljónir bandaríkjadollara á árunum 2005-2007 sem samsvarar um 192 milljónum íslenskra króna og borgaði ekki skatt af þeirri... Meira
6. maí 2017 | Árnað heilla | 386 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 85 ára Soffía Ingadóttir 80 ára Jóhanna Sigfúsdóttir Kristbjörg Kristjánsdóttir Lilja Soffía Jónasdóttir Margrét S. Meira
6. maí 2017 | Fastir þættir | 319 orð

Víkverji

Hvað á að gera um helgina? Þetta er sígild spurning sem á vel rétt á sér. Þeir sem hafa ekkert gott svar við þessu eru ekki á leiðinni í utanlandsferð, fermingu eða stórafmæli geta samt fengið smá í magann við þessa spurningu. Meira
6. maí 2017 | Í dag | 269 orð

Það fýkur í hafið

Laugardagsgátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Milli vængjabrodda bil. Bjarg, sem Grettir tók í fang. Skipaleið er landa til. Um Langasand ég þreytti gang. Helgi R. Meira
6. maí 2017 | Í dag | 142 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. maí 1912 Mjög stór jarðskjálfti varð á Suðurlandi um klukkan sex að kvöldi „og kom víða að tjóni, einkum í námunda við Heklu. Þar hrundu íbúðarhús á sjö býlum og úthýsi miklu víðar,“ sagði í Skírni. Barn lést og kona slasaðist. Meira

Íþróttir

6. maí 2017 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

1. deild karla Umspil, þriðji úrslitaleikur: ÍR – KR 31:22 *ÍR...

1. deild karla Umspil, þriðji úrslitaleikur: ÍR – KR 31:22 *ÍR vann samtals 3:0. 1. deild kvenna Umspil, þriðji úrslitaleikur: Selfoss – KA/Þór 38:23 *Selfoss vann samtals 3:0. Meira
6. maí 2017 | Íþróttir | 759 orð | 2 myndir

„Margt sem má bæta“

EM 2018 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Tilfinningin er fín fyrir seinni leiknum, en það er ljóst að frammistaðan þarf að vera betri,“ sagði Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta. Meira
6. maí 2017 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undankeppni EM karla: Laugardalshöll: Ísland &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Undankeppni EM karla: Laugardalshöll: Ísland – Makedónía S19.45 KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Samsung-völlur: Stjarnan – ÍBV S17 Ólafsvíkurvöllur: Víkingur Ó. – KR S19. Meira
6. maí 2017 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Helga, Jón og Júlíus heiðursfélagar ÍSÍ

Þrír nýir heiðursfélagar voru kjörnir á Íþróttaþingi ÍSÍ sem sett var í Gullhömrum í Reykjavík um miðjan dag í gær. Það voru Helga H. Magnúsdóttir sem hefur starfað fyrir handknattleikshreyfinguma á Íslandi og í Evrópu um áratuga skeið, Jón G. Meira
6. maí 2017 | Íþróttir | 228 orð | 3 myndir

*Hollenski knattspyrnumaðurinn Mees Junior Siers , sem lék með...

*Hollenski knattspyrnumaðurinn Mees Junior Siers , sem lék með Eyjamönnum undanfarin tvö ár, er genginn til liðs við Fjölnismenn. Meira
6. maí 2017 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Hvað á ég að gera? Hvernig á ég að fá miða? Þetta sagði örvingluð...

Hvað á ég að gera? Hvernig á ég að fá miða? Þetta sagði örvingluð samstarfskona við mig í hádeginu í gær eftir tilraunir til að kaupa sér miða á leik Íslands og Króatíu í undankeppni heimsmeistaramóts karla í fótbolta sem fer fram 11. Meira
6. maí 2017 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Leiknir R. – Keflavík 1:1 Kolbeinn Kárason 69...

Inkasso-deild karla Leiknir R. – Keflavík 1:1 Kolbeinn Kárason 69. – Jeppe Hansen 15. (víti). HK – Fram 1:2 Ingiberg Ólafur Jónsson 90. – Ivan Bubalo 44., Helgi Guðjónsson 49. Selfoss – ÍR 1:0 Ivan Martinez 11. Meira
6. maí 2017 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Jón og Thelma eru leikmenn ársins

Jón Arnór Stefánsson úr KR og Thelma Dís Ágústsdóttir úr Keflavík voru í gær útnefnd leikmenn ársins í Dominos-deildum karla og kvenna í körfuknattleik í lokahófi Körfuknattleikssambandsins í Ægisgarði í Reykjavík. Meira
6. maí 2017 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Kári í 400 leikja hópinn

Kári Árnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, komst í fámennan hóp íslenskra knattspyrnumanna um síðustu helgi þegar hann lék með liði sínu Omonia Nicosia gegn Anorthosis í úrslitakeppninni um meistaratitilinn á Kýpur. Meira
6. maí 2017 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Leikfær gegn Króatíu?

Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason, leikmaður Aston Villa á Englandi, verður klár í slaginn fyrir landsleik Íslands og Króatíu þann 11. Meira
6. maí 2017 | Íþróttir | 74 orð

Martin með 24 stig af 76

Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson, átti frábæran leik fyrir Charleville í frönsku B-deildinni í körfuknattleik er liðið lagði Denain 76:67 í gærkvöld. Meira
6. maí 2017 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Málfríður náði stórum áfanga

Málfríður Erna Sigurðardóttir úr Val varð á miðvikudagskvöldið tíunda íslenska knattspyrnukonan sem hefur spilað 200 leiki í efstu deild hér á landi. Meira
6. maí 2017 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Nú verður kapphlaupið erfitt, að mati Pochettino

Tottenham féll á prófinu í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld þegar liðið tapaði 1:0 fyrir West Ham en leikið var á Ólympíuleikvanginum í London. Argentínumaðurinn Manuel Lanzini skoraði sigurmarkið af stuttu færi á 65. mínútu. Meira
6. maí 2017 | Íþróttir | 393 orð | 2 myndir

Sanngjarnt í Breiðholti

Í Breiðholti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Inkasso-deildin, 1. deild karla í knattspyrnu, hófst í gær með þremur leikjum. Keflavík og Leiknir Reykjavík gerðu 1:1 jafntefli í Breiðholti og verða úrslitin að teljast nokkuð sanngjörn. Meira
6. maí 2017 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Selfoss áfram í efstu deild

Selfoss tryggði sér í gærkvöld áframhaldandi veru í úrvalsdeild kvenna í handknattleik með stórsigri á KA/Þór á Selfossi, 38:23. Selfyssingar unnu þar með einvígi liðanna 3:0. Meira
6. maí 2017 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Skoraði 15 gegn KR

Daníel Ingi Guðmundsson skoraði 15 mörk þegar ÍR vann KR í þriðja sinn í umspili um sæti í efstu deild, Olís-deild karla, í handknattleik í Breiðholti í gærkvöld. ÍR vann í þetta skipti 31:22. Meira
6. maí 2017 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Spánn Umspil, 8-liða úrslit, fyrsti leikur: San Pablo – Melilla...

Spánn Umspil, 8-liða úrslit, fyrsti leikur: San Pablo – Melilla 79:78 • Ægir Þór Steinarsson skoraði 5 stig og gaf 4 stoðsendingar. Meira
6. maí 2017 | Íþróttir | 718 orð | 2 myndir

Uppsögn áskriftar hefði alvarlegar afleiðingar

EM 2018 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur stundum farið Krísuvíkurleiðina svokölluðu á stórmót. Annað væri varla hægt til að viðhalda þeim magnaða árangri sem liðið hefur náð á 21. öldinni. Meira
6. maí 2017 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Valdís í toppbaráttunni

Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir er í 8. sæti á þremur höggum undir pari eftir tvo hringi á VP Bank Ladies Open-golf-mót-inu á LET-Access-mótaröðinni í golfi, þeirri næststerkustu í Evrópu. Meira
6. maí 2017 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Yfirburðir stórveldis

FC København varð í gærkvöld danskur meistari í knattspyrnu annað árið í röð og í tólfta sinn eftir að liðið gerði jafntefli við Norsjælland, 1:1, í dönsku úrvalsdeildinni, þegar enn eru fjórar umferðir eftir af úrslitakeppninni. Meira
6. maí 2017 | Íþróttir | 1122 orð | 2 myndir

Það er alls ekki leiðinlegt að vera í slagsmálum

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég er á þriggja ára samningi hjá Val og spila fyrir Val eins og sakir standa. Meira
6. maí 2017 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Þórir gæti verið á leið út í háskóla

„Ég er að stefna á að fara út í skóla á næsta tímabili. Ég er að klára prófin í skólanum hér heima og í næsta mánuði fer ég út í nokkrar heimsóknir til skóla í Bandaríkjunum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.