Greinar fimmtudaginn 11. maí 2017

Fréttir

13 milljónir fyrir aðgerðir erlendis
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 569 orð | 2 myndir

13 milljónir fyrir aðgerðir erlendis

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira
8% nemenda féllu utan viðmiða
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 447 orð | 2 myndir

8% nemenda féllu utan viðmiða

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Fyrstu niðurstöður úr samræmdum könnunarprófum í 9. og 10. bekk árið 2017 voru birtar í gær og kom í ljós að yfir 8% nemenda í 9.bekk fengu hæfnieinkunnina D í íslensku, ensku og stærðfræði. Meira
Áhyggjur eru ekki að ástæðulausu
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Áhyggjur eru ekki að ástæðulausu

Bjarni Jónasson, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri, sagði í ræðu sinni á ársfundi SAk í gær að um 3-4% raunaukningu fjárframlaga til almenns rekstrar þyrfti til að mæta þörf fyrir aukna þjónustu og nauðsynlega uppbyggingu þjónustunnar. Meira
Árið 2018 nú þegar fullbókað
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 566 orð | 3 myndir

Árið 2018 nú þegar fullbókað

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
Áskrifandi í fyrstu ferðina
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Áskrifandi í fyrstu ferðina

„Krít hljómar spennandi og nú þurfum við að finna góða tímasetningu fyrir ferðalagið svo öllum í fjölskyldunni henti,“ segir Þorkell Þórðarson í Borgarnesi. Meira
Bara útveggirnir voru nothæfir
11. maí 2017 | Innlent - greinar | 697 orð | 5 myndir

Bara útveggirnir voru nothæfir

Húsgagnahönnuðurinn Erla Sólveig Óskarsdóttir sló í gegn með stólinn Dreka 1996 en hann hlaut Red Dot-verðlaunin. Seinna var stóllinn apaður eftir af Kínverjum og hafði það slæmar afleiðingar. Meira
„Horfum líka á verðmæti í útivistarsvæðum“
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 222 orð | 2 myndir

„Horfum líka á verðmæti í útivistarsvæðum“

„Með því að gera Garðahverfi að verndarsvæði í byggð felst ákveðin yfirlýsing,“ segir Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ. Meira
Beðið eftir blessun Shiva
11. maí 2017 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Beðið eftir blessun Shiva

Þessir indversku bændur tóku þátt í helgiathöfn í borginni Ranchi í gær vegna hinnar árlegu „Manda“-hátíðar. Lágu bændurnir með prik og biðu eftir því að æðstiprestur musteris Shiva veitti þeim blessun sína. Meira
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 190 orð

Beislaðir af íslenskum vinnumarkaðsreglum

„Við höfum ítrekað reynt að ná sambandi við þetta fyrirtæki og skrifað því bréf með kröfu um að þeir komi til viðræðna um gerð kjarasamnings, en því hefur aldrei verið sinnt,“ segir Magnús M. Meira
Blæs á alla gagnrýni
11. maí 2017 | Erlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Blæs á alla gagnrýni

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Donald Trump Bandaríkjaforseti blés á alla gagnrýnendur sína í gær þegar hann ákvað að funda með Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, degi eftir að hann rak James Comey, yfirmann FBI. Meira
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 194 orð

Bókanir allt til 2026

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
Brátt boðið upp á frystingu eggja
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 759 orð | 1 mynd

Brátt boðið upp á frystingu eggja

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Konur geta brátt látið frysta egg sín hér á landi en IVF-klíníkin í Reykjavík ætlar að bjóða upp á þá þjónustu með sumrinu. Meira
Brothættar byggðir styrktar
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Brothættar byggðir styrktar

Byggðastofnun veitir árlega styrki til samfélagsverkefna á vegum verkefnisins Brothættra byggða. Það sem af er þessu ári hefur verið úthlutað styrkjum í Skaftárhreppi, Breiðdalshreppi, Öxarfjarðarhéraði og á Raufarhöfn. Meira
Brynhildur nýr formaður stjórnar SÍ
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Brynhildur nýr formaður stjórnar SÍ

Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur skipað Brynhildi S. Björnsdóttur formann stjórnar Sjúkratrygginga Íslands. Fyrsti fundur nýs formanns með stjórn stofnunarinnar var haldinn í gær. Meira
Ég ætla að flytja ríkisfangið til Ítalíu!
11. maí 2017 | Innlent - greinar | 200 orð | 1 mynd

Ég ætla að flytja ríkisfangið til Ítalíu!

Sigurður Þorri Gunnarsson siggi@mbl.is Þannig fór um sjóferð þá. Ísland komst því miður ekki áfram úr undankeppninni fyrir Eurovision á þriðjudaginn þrátt fyrir magnaða frammistöðu Svölu Björgvins sem að mínu mati var besti söngvari kvöldsins. Meira
Fá nýja myndavél
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Fá nýja myndavél

Innkirtladeild Landspítalans fékk nýverið augnbotnamyndavél að gjöf frá Oddfellowstúkunni Elísabetu. Meira
Ferðamenn sólgnir í humarhalana
11. maí 2017 | Innlent - greinar | 225 orð | 2 myndir

Ferðamenn sólgnir í humarhalana

Góð veiði hefur verið í humri undanfarnar vikur. Þrjú skip Skinneyjar - Þinganess hafa samtals veitt 195 tonn af heilum humri á þessu kvótaári en það er enn af nægu að taka. Meira
Flytja út fisk og Tesla-bifreiðir
11. maí 2017 | Innlent - greinar | 311 orð | 2 myndir

Flytja út fisk og Tesla-bifreiðir

Innflytjendur jafnt sem útflytjendur hafa tekið siglingum vöruflutningaferjunnar Mykiness fagnandi. Skipið fer í hverri viku til Hollands með fisk - og einstaka bifreið. Meira
Fækkun bílastæða styðji borgarlínuna
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Fækkun bílastæða styðji borgarlínuna

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vinnuhópar vegna fyrirhugaðrar borgarlínu töldu rétt að fækka bílastæðum í miðborg Reykjavíkur til að draga úr umferð einkabíla. Þá var hækkun stöðumælagjalda einnig talin geta dregið úr bílaumferð. Meira
11. maí 2017 | Erlendar fréttir | 119 orð

Gagnrýna Bandaríkin harðlega

Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti hvatti til þess í gær að Bandaríkjamenn hættu „þegar í stað“ við áform sín um að selja vopn til Kúrda í Sýrlandi, þar sem þeir hafa staðið í ströngu í baráttunni við Ríki íslams. Meira
Geirharður Jakob Þorsteinsson
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Geirharður Jakob Þorsteinsson

Geirharður Jakob Þorsteinsson arkitekt lést á hjúkrunarheimilinu Grund fimmtudaginn 4. maí síðastliðinn, 82 ára að aldri. Geirharður fæddist 14. desember 1934 á Siglufirði, sonur hjónanna Vilhelminu Thymstra Loftsson og Þorsteins Loftssonar. Meira
Guðmundur Guðbjarnason
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðbjarnason

Guðmundur Guðbjarnason, fyrrverandi skattrannsóknarstjóri, lést á líknardeild Landspítalans 7. maí síðastliðinn. Guðmundur fæddist 5. ágúst 1940 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Guðbjarni Guðmundsson, fulltrúi í Reykjavík og Ásta M. Meira
Guðrún nýr stjórnarformaður Arion
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Guðrún nýr stjórnarformaður Arion

Guðrún Johnsen er nýr stjórnarformaður Arion banka, en hún tekur við af Monicu Caneman, sem látið hefur af stjórnarsetu. Hefur Monica setið í stjórninni frá árinu 2010. Guðrún Johnsen er hagfræðingur og starfar sem lektor í fjármálum við Háskóla... Meira
Heimamenn reki ferjuna
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Heimamenn reki ferjuna

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
11. maí 2017 | Erlendar fréttir | 82 orð

Herréttur réttar yfir mótmælendum

Stjórnarandstaðan í Venesúela lýsti yfir áhyggjum sínum í gær vegna þeirra fregna að herinn hefði ákveðið að rétta í málum að minnsta kosti 70 manna, sem handteknir hafa verið í mótmælum síðustu vikna. Meira
Hjálpar konunum til sjálfshjálpar
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 734 orð | 2 myndir

Hjálpar konunum til sjálfshjálpar

Viðtal Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl. Meira
Húsavíkurkirkja frægasta verk Rögnvaldar Ólafssonar
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Húsavíkurkirkja frægasta verk Rögnvaldar Ólafssonar

Sr. Sighvatur Karlsson hefur þjónað Húsavíkursöfnuði í rúm 30 ár, kom þar til starfa 1. október 1986, eftir að hafa lokið guðfræðinámi við HÍ vorið árið. Hann stundaði framhaldsnám í klínískri sálfræði við háskólasjúkrahúsið í Minneapolis 1992-1993. Meira
Hægari vindur á landinu í dag
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Hægari vindur á landinu í dag

Útlit er fyrir að lægi í dag í kjölfar storms sem reið yfir norðvestur- og suðausturhorn landsins í gær. Á föstudag hvessir svo að nýju á sömu slóðum og í gær. Loka þurfti hringveginum á tveimur stöðum um hádegi í gær vegna hvassviðris. Meira
Íslendingur gerir það gott á dönsku tónlistarsenunni
11. maí 2017 | Innlent - greinar | 392 orð | 1 mynd

Íslendingur gerir það gott á dönsku tónlistarsenunni

Davíð Ólafsson, eða David44, uppgötvaði ekki fyrr en hann var orðinn 22 ára gamall að hann langaði að verða tónlistarmaður en hefur náð ótrúlegum árangri á skömmum tíma. Meira
Ítalinn mun taka þetta með sögulegu stigameti
11. maí 2017 | Innlent - greinar | 354 orð | 3 myndir

Ítalinn mun taka þetta með sögulegu stigameti

Við sögðum frá Flosa Ófeigssyni, 32 ára Eurovision-aðdáanda, hér á K100-síðum Morgunblaðsins í mars. Flosi hefur farið átta sinnum á Eurovision-keppni og hefur ferðast allt frá Noregi til Aserbaídsjan í þeim erindagjörðum. Meira
Jákvætt að dreifa skipunum
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Jákvætt að dreifa skipunum

Einn stærsti umboðsaðili fyrir skemmtiferðaskipin hér á landi er Gára, dótturfélag TVG Zimsen. Fyrirtækið sér um að þjónusta útgerðirnar, undirbúa komu skipanna, panta hafnarpláss og útvega kost. Meira
Litaleiðréttingavörurnar ómissandi
11. maí 2017 | Innlent - greinar | 774 orð | 1 mynd

Litaleiðréttingavörurnar ómissandi

Það hefur lítið farið fyrir Ernu Hrund Hermannsdóttur tískubloggara síðasta árið. Hún er þó ekki týnd og tröllum gefin heldur kvaddi hún bloggheiminn þegar hún hóf störf sem vörumerkjastjóri snyrtivöru hjá Ölgerðinni. Meira
Litríkt mannlíf og klæðnaður
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 403 orð | 7 myndir

Litríkt mannlíf og klæðnaður

Indland Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mannlífið í Rajasthan, landi konunganna , á Norðvestur-Indlandi, er litríkt. Meira
Lífsbarátta auðnutittlinga í kuldatíð að vori
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Lífsbarátta auðnutittlinga í kuldatíð að vori

Lífið í náttúrunni vaknar á vorin og þá ber margt fyrir augu. Í Laugardal í Reykjavík veittu auðnutittlingsungar móður sinni eftirför og báðu um æti, jafnvel þótt komnir væru úr hreiðri og tilvistarbarátta þeirra sjálfra hafin. Meira
Líklega ekki á dagskrá
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Líklega ekki á dagskrá

Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingar, er ekki vongóð um að frumvarp til breytinga á lögum um framhaldsskóla nái fram að ganga á vorþinginu, en hún er einn flutningsmanna þess. Meira
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 101 orð

Lítið niðurgreitt hér á landi

Verð á frjósemisaðgerðum er svipað hér og í nágrannalöndunum en misjafnt er á milli landa hversu mikið er niðurgreitt af ríkinu. Meira
Lula yfirheyrður í spillingarmáli
11. maí 2017 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Lula yfirheyrður í spillingarmáli

Luiz Ignacio Lula da Silva, fyrrverandi forseti Brasilíu, var í gær leiddur fyrir dómara í borginni Curitiba, þar sem hann þurfti að svara ítarlegum spurningum um embættisfærslur sínar í svokölluðu „bílaþvottarmáli“, en það er heitið sem... Meira
Lúxushótel á Laugaveginum
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 721 orð | 11 myndir

Lúxushótel á Laugaveginum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nýtt lúxushótel hefur verið opnað í hjarta Reykjavíkur. Það heitir ION City Hotel og er systurhótel ION Adventure Hotel á Nesjavöllum. Nafnið ION vísar í jónaðar agnir sem mynda norðurljós yfir Íslandi. Meira
Makríllinn meira vandamál en laxalús
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 655 orð | 2 myndir

Makríllinn meira vandamál en laxalús

„Það er ekki laxalús heldur makríll sem er helsta vandamál villta laxins,“ segir norski fiskifræðingurinn Jens Christian Holst. Þetta kemur fram á netsíðu Intrafish. Meira
Meirihluti telur stöðu efnahagsmála á Íslandi góða
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Meirihluti telur stöðu efnahagsmála á Íslandi góða

Mikill meirihluti landsmanna telur stöðu efnahagsmála á Íslandi í dag vera góða eða 65% samanborið við rúman þriðjung sem telur hana slæma. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýlegrar skoðanakönnunar MMR sem gerð var dagana 11.-26. apríl. Meira
Miðar ágætlega
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Miðar ágætlega

„Okkur miðar ágætlega og eftir því sem við hittumst oftar þokast málin í rétta átt,“ segir Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands, spurður um fund með samninganefnd ríkisins. Meira
Moon tilbúinn að hitta Kim Jong-un
11. maí 2017 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Moon tilbúinn að hitta Kim Jong-un

Moon Jae-in, hinn nýkjörni forseti Suður-Kóreu, sór embættiseið sinn í gær. Sagðist hann tilbúinn til þess að heimsækja Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu, og hitta þar Kim Jong-un, einræðisherra landsins, við „réttar kringumstæður“. Meira
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 65 orð

Mæðrablómið til sölu

Sala á Mæðrablóminu fer fram um mæðradagshelgina 13.-14. maí í Kringlunni til að styrkja og kynna verkefni Menntunarsjóðs Mæðrastyrksnefndar. Þar verður stjórn sjóðsins ásamt vinum og vandamönnum að selja Mæðrablóm og kynna verkefnið. TULIPOP hefur m.a. Meira
Ófeigur
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Ófeigur

Gæðastund Ekki er það ónýtt að eiga þess kost að komast á bak á blíðviðrisdögum, ríða út og njóta útivistar og náttúrufegurðar. Þessi knapi naut sín á litfögrum hesti við... Meira
Presturinn málar og messar
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 578 orð | 3 myndir

Presturinn málar og messar

Viðtal Atli Vigfússon laxam@simnet.is „Það sem heillar mig við málaralistina er þegar sköpunarkrafturinn leysist úr læðingi og brýst fram í hugflæði. Þá geta myndirnar í huganum tekið á sig mynd á striganum smátt og smátt, en þetta er stöðug... Meira
Reiðhjólahjálmar til sex ára barna
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Reiðhjólahjálmar til sex ára barna

Kiwanishreyfingin á Íslandi og Eimskip standa þessa dagana fyrir dreifingu á reiðhjólahjálmum til allra sex ára barna á Íslandi sem eru nú að ljúka fyrsta bekk í grunnskóla. Meira
Ræði saman og þétti raðirnar
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Ræði saman og þétti raðirnar

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
Samstarf um rannsóknir og kennslu aukið
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 240 orð | 2 myndir

Samstarf um rannsóknir og kennslu aukið

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk) og Háskólinn á Akureyri (HA) hafa samið um að styrkja samstarfið. Um er að ræða endurnýjun á eldri samningi, en nýtt er m.a. Meira
Selja hlutabréf í VÍS
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Selja hlutabréf í VÍS

Þrír stærstu lífeyrissjóðir landsins hafa ákveðið að minnka verulega stöðu sína í tryggingafélaginu VÍS í kjölfar þess að Herdís D. Fjeldsted, fyrrverandi stjórnarformaður félagsins, sagði sig úr stjórn þess. Meira
Siglt í þágu framtíðar
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 1150 orð | 5 myndir

Siglt í þágu framtíðar

Sviðsljós Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Senn verður ýtt úr vör fyrsta vetnisknúna skipinu sem siglt verður umhverfis jörðina, „Energy Observer“ að nafni. Það mun sigla frá gömlu sjóræningjaborginni Saint-Malo á Bretaníuskaga Frakklands. Meira
Skagfirsk fræði í fortíð og nútíð
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 606 orð | 3 myndir

Skagfirsk fræði í fortíð og nútíð

Sviðsljós Björn Björnsson Sauðárkróki Fjölmennt og glæsilegt málþing, sem bar yfirskriftina Skagfirsk fræði í fortíð og nútíð, var haldið í félagsheimilinu Miðgarði á sunnudegi í lok árlegrar Sæluviku Skagfirðinga. Meira
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 43 orð

Skemmtiferðaskip

68 skemmtiferðaskip væntanleg til Reykjavíkur og Akraness í ár. 55.893 verða í áhöfn þessara skipa. 127.616 farþega geta skipin tekið og nýtingarhlutfallið er yfirleitt rúm 90%. 85. Meira
Sumarsalat heilsuhjúkkunnar
11. maí 2017 | Innlent - greinar | 620 orð | 2 myndir

Sumarsalat heilsuhjúkkunnar

Ásthildur Björnsdóttir, hjúkrunafræðingur, einka- og heilsumarkþjálfi og meistaranemi í geðheilbrigðisfræði, er mikill meistari í eldhúsinu. Hér er frumsamin uppskrift sem hún töfraði fram fyrir matarvef mbl.is. Meira
Takmarki bílaeign
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Takmarki bílaeign

Fram kemur í skýrslu dönsku verkfræðistofunnar COWI að um 130 manns hafi sótt málþing um borgarlínuna og 40-45 manns setið í vinnuhópum. Meira
Talar um einelti á internetinu og syngur á vegum Disney
11. maí 2017 | Innlent - greinar | 289 orð | 3 myndir

Talar um einelti á internetinu og syngur á vegum Disney

Tónlistarkonan Greta Salóme þarf ekki að kvarta undan verkefnaleysi. Meira
Tankarnir hér til 2030
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 397 orð | 2 myndir

Tankarnir hér til 2030

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
Útsýni við Oddnýjarlaugina
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 322 orð | 2 myndir

Útsýni við Oddnýjarlaugina

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Verið er að leggja lokahönd á uppsetningu útsýnispalls við svonefndan Brimketil yst á Staðarbergi vestan Grindavíkur. Meira
Vernda gamla byggð og sögu
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 971 orð | 4 myndir

Vernda gamla byggð og sögu

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Stefnt er að því að Garðahverfi í Garðabæ verði „verndarsvæði í byggð“ sem er sérstaklega skilgreint í lögum. Meira
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 101 orð

Verslunin Costco fær hingað 60 gáma af vörum vikulega

Þegar hafa verið fluttir til landsins fleiri en 150 gámar af vörum, matvöru og öðru, sem verið er að stilla fram í verslun Costco við Kauptún í Garðabæ, en eins og fram hefur komið er ráðgert að verslunin verði opnuð í fyrsta sinn 23. maí. Meira
Vinsælustu BBQ-uppskriftirnar á Pinterest
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 747 orð | 4 myndir

Vinsælustu BBQ-uppskriftirnar á Pinterest

Vinsældir myndavefjarins Pinterest eru engu líkar og það sem nær vinsældum þar inni má nánast gulltryggja að er sérlega vel heppnað. Við á matarvef mbl. Meira
Vonast eftir úrbótum á bryggjunni í Flatey
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Vonast eftir úrbótum á bryggjunni í Flatey

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fulltrúar Framfarafélags Flateyjar áttu í gærmorgun fund með Jóni Gunnarssyni samgönguráðherra og fulltrúum ráðuneytisins um slæmt ástand bryggjunnar í Flatey. Meira
Þrjú félög sækja mál gegn Björgólfi Thor
11. maí 2017 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Þrjú félög sækja mál gegn Björgólfi Thor

Málsóknarfélagi hluthafa í Landsbankanum, sem höfðaði mál gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni, á síðasta ári hefur verið skipt upp í þrjú félög eftir að fyrri málsókn þess var vísað frá. Sömu aðilar standa að baki málsókninni, eða um þrjú hundruð manns. Meira

Ritstjórnargreinar

Nefnd á röngunni
11. maí 2017 | Staksteinar | 175 orð | 1 mynd

Nefnd á röngunni

Nýlega var skipuð „þverpólitísk nefnd“ um skipan mála varðandi sjávarútveg, einn helsta atvinnuveg þjóðarinnar. Það hljómar vinalega og er undirlagt af umburðarlyndi að nefnd sé „þverpólitísk. Meira
11. maí 2017 | Leiðarar | 341 orð

Óreiðustjórn

Borgaryfirvöld loka stofnbrautum og þrengja þrátt fyrir fyrirsjáanlegt umferðaröngþveiti Meira
11. maí 2017 | Leiðarar | 253 orð

Sjúklingana í forgang

Sjúklingar fá verri þjónustu fyrir hærri útgjöld vegna fordóma ráðamanna Meira

Menning

„Það fá allir að skína“
11. maí 2017 | Tónlist | 437 orð | 1 mynd

„Það fá allir að skína“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Kvartett trommu- og slagverksleikarans Einars Scheving heldur tónleika í Hannesarholti í kvöld kl. 20 og eru það fyrstu tónleikar kvartettsins á þeim stað. Meira
„Þetta er svakalegur ferill“
11. maí 2017 | Tónlist | 1306 orð | 2 myndir

„Þetta er svakalegur ferill“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Sól bros þín“, lag af væntanlegri plötu Bubba Morthens, Tungumál , sem kemur út á afmælisdegi hans 6. júní, situr nú í 10. sæti vinsældalista Rásar 2 og er það 90. Meira
Erfitt er um slíkt að spá eftir á
11. maí 2017 | Menningarlíf | 204 orð | 1 mynd

Erfitt er um slíkt að spá eftir á

Nú skrifa ég sem sjálfskipaður Eurovisionsérfræðingur. Svala Björgvinsdóttir er einn mesti töffari Íslandssögunnar, hún stóð sig óaðfinnanlega og er án efa einn besti söngvari Eurovision í ár en ég hefði viljað sjá hana með betra lag, kraftmeira. Meira
Fallegar og góðar hugsanir æskilegar
11. maí 2017 | Fólk í fréttum | 721 orð | 2 myndir

Fallegar og góðar hugsanir æskilegar

Suchard fjarstýrði manneskju og lét hana finna snertingu með því að snerta aðra manneskju við hliðina. Meira
Fantasía Flamenca á Café Rosenberg
11. maí 2017 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Fantasía Flamenca á Café Rosenberg

Fantasía Flamenca heldur tónleika á Café Rosenberg í kvöld kl. 21.30. Fantasía Flamenca er hópur tónlistarfólks sem sérhæfir sig í flutningi flamenco-tónlistar og skipa hann gítarleikararnir Símon H. Meira
Fimm söngvar Hafliða
11. maí 2017 | Tónlist | 217 orð | 1 mynd

Fimm söngvar Hafliða

Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu í kvöld verða meðal annars fluttir Fimm söngvar fyrir sópran og hljómsveit eftir Hafliða Hallgrímsson tónskáld. Meira
Galsi, grín, glænýtt efni og standardar
11. maí 2017 | Tónlist | 39 orð | 1 mynd

Galsi, grín, glænýtt efni og standardar

Tónlistarmennirnir Magnús Trygvason Eliassen og Snorri Helgason halda tónleika í Mengi í kvöld kl. Meira
Gianni Schicchi sýnd tvisvar
11. maí 2017 | Tónlist | 195 orð | 1 mynd

Gianni Schicchi sýnd tvisvar

Óperudeild Söngskóla Sigurðar Demetz sýnir gamanóperuna Gianni Schicchi eftir Giacomo Puccini í Tjarnarbíói tvisvar í kvöld, kl. 19.30 og 21. „Gianni Schicchi fjallar um erfðamál og græðgi Buoso-fjölskyldunnar. Meira
Hittumst í draumi með Arnari Dór
11. maí 2017 | Tónlist | 37 orð | 1 mynd

Hittumst í draumi með Arnari Dór

Söngvarinn og Keflvíkingurinn Arnar Dór Hannesson heldur tónleika ásamt hljómsveit í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld kl. 20 og bera þeir yfirskriftina Hittumst í draumi. Arnar Dór landaði öðru sæti í sjónvarpsþættinum The Voice Ísland í... Meira
Innsæi á Netflix, Vimeo og Amazon
11. maí 2017 | Kvikmyndir | 206 orð | 1 mynd

Innsæi á Netflix, Vimeo og Amazon

Kristín Ólafsdóttir, framleiðandi heimildarmyndarinnar Innsæi eða The Sea Within eins og hún heitir á ensku, hefur samið við nokkrar af umfangsmestu efnisveitum heims: Netflix, Vimeo – on demand og Amazon video, um dreifingu á myndinni. Meira
Kjörgripur í Safnahúsinu
11. maí 2017 | Myndlist | 64 orð | 1 mynd

Kjörgripur í Safnahúsinu

Kjörgripur frá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum verður sýndur opinberlega í fyrsta sinn í Safnahúsinu við Hverfisgötu í dag kl. 16. Meira
Minningarsýning í Bíó Paradís
11. maí 2017 | Kvikmyndir | 123 orð | 1 mynd

Minningarsýning í Bíó Paradís

Sérstök sýning á kvikmyndinni Óskabörn þjóðarinnar verður í Bíó Paradís í kvöld kl. 20, til minningar um Guðmund Bjartmarsson sem lést á Sjúkrahúsinu á Húsavík 10. mars sl. en Guðmundur sá um kvikmyndatöku myndarinnar. Meira
Myndlistarveislan hafin
11. maí 2017 | Myndlist | 189 orð | 5 myndir

Myndlistarveislan hafin

Dyr allra sýninga á hinum viðamikla Feneyjatvíæringi, hinum 57. í röðinni, verða opnaðar í dag fyrir boðsgestum. Meira
Seinni undanúrslit Eurovision í kvöld
11. maí 2017 | Tónlist | 145 orð | 1 mynd

Seinni undanúrslit Eurovision í kvöld

Í kvöld fara fram seinni undanúrslit Eurovisionkeppninnar þetta árið. 18 lönd munu þar keppa um sætin 10 sem í boði eru á úrslitakvöldi keppninnar, sem fram fer á laugardag. Meira
Spennandi í stafræna heiminum
11. maí 2017 | Myndlist | 760 orð | 2 myndir

Spennandi í stafræna heiminum

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
Verðlaun eru góður bónus
11. maí 2017 | Kvikmyndir | 1158 orð | 2 myndir

Verðlaun eru góður bónus

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það kom mér skemmtilega á óvart að hljóta aðalverðlaun hátíðarinnar. Meira
Vorsýning Myndlistaskólans opnuð
11. maí 2017 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Vorsýning Myndlistaskólans opnuð

Árleg vorsýning Myndlistaskólans í Reykjavík verður opnuð í dag, fimmtudag, klukkan 17 í húsnæði skólans á 2. og 3. hæð JL-hússins að Hringbraut 121. Sýningin verður síðan opin milli kl. 13 og 18 frá morgundeginum og fram á þriðjudaginn kemur. Meira
Þekktir einleikarar á Midsummer Music
11. maí 2017 | Tónlist | 235 orð | 1 mynd

Þekktir einleikarar á Midsummer Music

Átta eftirsóttir erlendir einleikarar koma fram á Midsummer Music-tónlistarhátíðinni í Hörpu og Mengi í sumar, auk nokkurra íslenskra. Hátíðin verður nú haldin í sjötta skipti, dagana 22. til 25. júní. Meira

Umræðan

Er öldruðum í heimahúsum sinnt sem skyldi?
11. maí 2017 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Er öldruðum í heimahúsum sinnt sem skyldi?

Eftir Ögmund Jónasson: "Hjálparþurfi fólk á tíræðisaldri í heimahúsi í Reykjavík getur að hámarki fengið aðstoð við böðun einu sinni í viku." Meira
Ég meina, það er komið 2017
11. maí 2017 | Pistlar | 439 orð | 1 mynd

Ég meina, það er komið 2017

Ég hef veitt því athygli að algengt er að fólk noti ártal til að leggja aukinn þunga í málflutning sinn. Þegar fólk setur fram einhverja skoðun færir það ekki endilega rök fyrir henni heldur bendir frekar á hvaða ár sé, samkvæmt almanakinu. Meira
Hvert stefnir Ísland?
11. maí 2017 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Hvert stefnir Ísland?

Eftir Melkorku Mjöll Kristinsdóttur: "Forgangsraða þarf áhersluatriðum í þjóðaröryggisstefnu Íslands. Sækja þarf fram í friðar- og öryggismálum með þekkingu að leiðarljósi." Meira
Sjálfsaflafé eða náttúruvernd
11. maí 2017 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Sjálfsaflafé eða náttúruvernd

Eftir Jónas Haraldsson: "Sjálfsaflafé má aldrei vera leiðarljósið á kostnað náttúruverndar, eins og þarna er raunin." Meira
Um framkvæmd og samanburðarhæfni samræmdu prófanna
11. maí 2017 | Aðsent efni | 817 orð | 1 mynd

Um framkvæmd og samanburðarhæfni samræmdu prófanna

Eftir Jónu Björg Sætran: "Margir kennarar og nemendur eru ósáttir við framkvæmd samræmdra könnunarprófa sem lögð voru fyrir grunnskólanemendur í 9. og 10. bekk í mars." Meira

Minningar- og afmælisgreinar

Agnes Snorradóttir
11. maí 2017 | Minningargreinar | 793 orð | 1 mynd

Agnes Snorradóttir

Agnes Snorradóttir fæddist 10. apríl 1949. Hún lést 29. apríl 2017. Útför Agnesar fór fram 9. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
Ásmundur Brekkan
11. maí 2017 | Minningargreinar | 425 orð | 1 mynd

Ásmundur Brekkan

Anders Ásmundur Brekkan fæddist 11. maí 1926. Hann lést 11. apríl 2017. Útför Ásmundar fór fram 8. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
Björgvin Bjarki Kristbjörnsson
11. maí 2017 | Minningargreinar | 777 orð | 1 mynd

Björgvin Bjarki Kristbjörnsson

Björgvin Bjarki Kristbjörnsson fæddist 18. febrúar 1987. Hann andaðist 14. apríl 2017. Björgvin Bjarki var jarðsunginn 2. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
Erna Elínbjörg Árnadóttir
11. maí 2017 | Minningargreinar | 1083 orð | 1 mynd

Erna Elínbjörg Árnadóttir

Erna Elínbjörg Árnadóttir fæddist í Stykkishólmi 6. júní 1941. Hún lést á Landspítalanum 2. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Finnbogadóttir
11. maí 2017 | Minningargreinar | 213 orð | 1 mynd

Guðrún Finnbogadóttir

Guðrún Finnbogadóttir fæddist 24. maí 1924. Hún lést 23. apríl 2017. Útför hennar fór fram 2. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Haraldsdóttir
11. maí 2017 | Minningargreinar | 240 orð | 1 mynd

Guðrún Haraldsdóttir

Guðrún Haraldsdóttir fæddist 21. október 1931. Hún lést 15. apríl 2017. Guðrún var jarðsungin 29. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
Gunnar Gunnarsson
11. maí 2017 | Minningargreinar | 2993 orð | 1 mynd

Gunnar Gunnarsson

Gunnar Gunnarsson fæddist í Reykjavík 20. ágúst 1963. Hann lést 29. apríl 2017. Foreldrar hans voru Gunnar Guðmundsson, f. 19. nóvember 1920, d. 1. nóvember 1990, og Jóhanna Gunnarsdóttir, f. 23. ágúst 1921, d. 12. janúar 1985. Meira  Kaupa minningabók
Gunnar Gunnarsson
11. maí 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1608 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar Gunnarsson

Gunnar Gunnarsson fæddist í Reykjavík 20. ágúst 1963. Hann lést 29. apríl 2017.<br/><br/>Foreldrar hans voru Gunnar Guðmundsson, f. 19. nóvember 1920, d. 1. nóvember 1990, og Jóhanna Gunnarsdóttir, f. 23. ágúst 1921, d. 12. janúar 1985. Meira  Kaupa minningabók
Hulda Pálmarsdóttir
11. maí 2017 | Minningargreinar | 272 orð | 1 mynd

Hulda Pálmarsdóttir

Hulda Pálmarsdóttir fæddist 5. ágúst 1926. Hún lést 8. apríl 2017. Útför hennar var gerð 4. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
Ingveldur Guðlaugsdóttir
11. maí 2017 | Minningargreinar | 378 orð | 1 mynd

Ingveldur Guðlaugsdóttir

Ingveldur Guðlaugsdóttir fæddist 31. janúar 1928. Hún lést 5. apríl 2017. Ingveldur var jarðsungin 27. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
Irma P. Halldórsson
11. maí 2017 | Minningargreinar | 825 orð | 1 mynd

Irma P. Halldórsson

Irma P. Halldórsson fæddist 12. mars 1929 í úthverfi Hamborgar. Hún lést 17. apríl 2017 á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Josefina Pöhls, fædd Konstanzer, f. 1910, d. 1984, og Hans Pöhls, f. 1903, d. 1987. Meira  Kaupa minningabók
Jóhanna Sigríður Pálsdóttir
11. maí 2017 | Minningargreinar | 841 orð | 1 mynd

Jóhanna Sigríður Pálsdóttir

Jóhanna Sigríður Pálsdóttir fæddist á Siglufirði 7. nóvember 1952 og ólst þar upp. Hún lést á Mörk hjúkrunarheimilinu 23. apríl 2017. Foreldrar hennar voru Páll Ágúst Jónsson frá Kambi í Deildardal í Skagafirði, f. 9. september 1921, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
Jón Höskuldur Gíslason
11. maí 2017 | Minningargreinar | 432 orð | 1 mynd

Jón Höskuldur Gíslason

Jón Höskuldur Gíslason fæddist 8. ágúst 1932. Hann lést 23. apríl 2017. Útför Jóns fór fram 4. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
Matthías Eggertsson
11. maí 2017 | Minningargreinar | 461 orð | 1 mynd

Matthías Eggertsson

Matthías Eggertsson fæddist 19. júlí árið 1936. Hann lést 24. apríl 2017. Útför Matthíasar fór fram 3. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
Sigríður Guðmundsdóttir
11. maí 2017 | Minningargreinar | 563 orð | 1 mynd

Sigríður Guðmundsdóttir

Sigríður Guðmundsdóttir fæddist 11. maí 1925. Hún lést 13. apríl 2017. Útför Sigríðar fór fram 26. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
Þórir Þórarinsson
11. maí 2017 | Minningargreinar | 1199 orð | 1 mynd

Þórir Þórarinsson

Þórir Þórarinsson fæddist 23. september 1939. Hann lést 29. apríl 2017. Þórir fæddist í Reykjavík og bjó alla sína tíð á Laugavegi 76, í húsi foreldra sinna, Þórarins Kjartanssonar kaupmanns, f. 1893, d. 1952, og Guðrúnar Daníelsdóttur húsmóður, f. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

Bítlalambið var stoppað upp
11. maí 2017 | Daglegt líf | 273 orð | 1 mynd

Bítlalambið var stoppað upp

„Það var bæði undarlega hyrnt og hært, eitt lambið í eigu þeirra Sigurbjargar Sveinsdóttur og Viðars Pálssonar á Hlíðabóli í Fljótshlíð þegar það kom af fjalli í Fljótshlíðarrétt um síðustu helgi. Meira
Bítlalamb í Fljótshlíð kveikti hugmynd
11. maí 2017 | Daglegt líf | 884 orð | 5 myndir

Bítlalamb í Fljótshlíð kveikti hugmynd

Áfram heldur hann Einhyrningur austur í Hraunkoti að draga sitthvað fram úr fortíðinni, en þegar Guðrún Hannesdóttir las greinina um hann í Morgunblaðinu varð henni hugsað til annars einhyrnings sem kom í heiminn fyrir 20 árum í Fljótshlíðinni. Meira
Einhyrningur fer út í heim
11. maí 2017 | Daglegt líf | 68 orð | 1 mynd

Einhyrningur fer út í heim

Á bókarkápu Einhyrnings segir eftirfarandi um söguna: Það fæddist einu sinni lítið lamb fyrir austan fjall. Það var svo skrýtið að margir komu um langan veg til að sjá það. Á höfðinu hafði það eitt snúið horn sem stóð beint upp í loftið. Meira
Skákmaraþon Hrafns og Hróksins verður nú um helgina
11. maí 2017 | Daglegt líf | 165 orð | 1 mynd

Skákmaraþon Hrafns og Hróksins verður nú um helgina

Skákmaraþon Hrafns og Hróksins í þágu góðs málstaðar verður haldið dagana 12. og 13. maí í Pakkhúsi Hróksins. Meira
Valdefling kvenna í Tansaníu
11. maí 2017 | Daglegt líf | 1066 orð | 4 myndir

Valdefling kvenna í Tansaníu

Mikilvægt er að halda áfram með þróunaraðstoð við konur, því hún skilar sér betur til barna og fjölskyldna og skilar þjóðfélaginu sterkari innviðum en þróunarsamvinna um verkefni sem miða fyrst og fremst að störfum fyrir karla. Meira

Fastir þættir

1. Rf3 d6 2. d4 g6 3. e4 Rf6 4. Rc3 Bg7 5. Be2 0-0 6. 0-0 Rbd7 7. Be3 e5...
11. maí 2017 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. Rf3 d6 2. d4 g6 3. e4 Rf6 4. Rc3 Bg7 5. Be2 0-0 6. 0-0 Rbd7 7. Be3 e5...

1. Rf3 d6 2. d4 g6 3. e4 Rf6 4. Rc3 Bg7 5. Be2 0-0 6. 0-0 Rbd7 7. Be3 e5 8. dxe5 dxe5 9. Bc4 De7 10. Dd2 Rb6 11. Bb3 Bg4 12. Re1 c5 13. f3 Bd7 14. a4 Bc6 15. a5 Rbd7 16. Rd3 b5 17. axb6 axb6 18. Bc4 Hfd8 19. Hxa8 Hxa8 20. Hd1 Rf8 21. Rf2 Re6 22. Meira
Aðalbjörg Kristbjörnsdóttir
11. maí 2017 | Árnað heilla | 302 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Kristbjörnsdóttir

<strong>Aðalbjörg Kristbjörnsdóttir </strong>er fædd á Húsavík árið 1961. Meira
Bergþóra Smáradóttir
11. maí 2017 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Bergþóra Smáradóttir

30 ára Bergþóra ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk MSc-prófi í umhverfisverkfræði og starfar hjá Munck Íslandi. Maki: Sveinbjörn Rosén Guðlaugsson, f. 1987, lögfræðingur hjá fasteignasölunni Húsaskjól. Sonur: Smári Rósén, f. 2016. Meira
Biðröð í flauelið
11. maí 2017 | Fastir þættir | 38 orð | 1 mynd

Biðröð í flauelið

Á morgun verða flauelsstólarnir í Söstrene Grene aftur fáanlegir en beðið hefur verið eftir þessum stólum. Þeir sem ætla ekki að missa af góssinu geta skrifað hjá sér að Kringlan verður opnuð kl. 10.00 og Smáralind kl.... Meira
Björn Á.O. Sigurðsson
11. maí 2017 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Björn Á.O. Sigurðsson

30 ár a Björn býr í Neskaupstað, lauk sveinsprófi í húsasmíði, prófi í þroskaþjálfafræði og er þroskaþjálfi við Nesskóla. Maki: Salóme Rut Harðardóttir, f. 1989, íþróttakennari og forvarnarfulltrúi við VA. Dóttir: Heiðrún María Björnsdóttir, f. 2016. Meira
Bleikt og grænt
11. maí 2017 | Fastir þættir | 57 orð | 3 myndir

Bleikt og grænt

Rúmklæðin og handklæðin frá TAKK Home hafa notið mikilla vinsælda. Nú er ný litapalletta væntanleg og má þar sjá bleika og græna tóna sem falla afar vel að smekk íslenskra hönnunaráhugamanna og -kvenna. Meira
11. maí 2017 | Í dag | 273 orð

Gróðurinn við ysta haf og Seljalandsfoss

Það er fallegt í Aðaldalshrauni og andstæðurnar miklar og skarpar. Meira
Halldór Grétar Svansson
11. maí 2017 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Halldór Grétar Svansson

30 ára Halldór ólst upp á Akureyri, býr þar, lauk prófi frá Margmiðlunarskólanum, kennir hjá Fablab og starfar hjá Tengi. Foreldrar: Svanur Elvar Zóphaníasson, f. Meira
Indiana Jones hvað?
11. maí 2017 | Í dag | 696 orð | 3 myndir

Indiana Jones hvað?

Stefán Gunnarsson fæddist í Reykjavík 11.5. 1967 en ólst upp í Garðabæ, elstur þriggja bræðra. Hann var í Ísaksskóla, Flataskóla, Garðaskóla og FG. Meira
11. maí 2017 | Í dag | 58 orð

Málið

Vænting þýðir oftast von eða að búast við e-u . Að „hafa væntingar til frammistöðu leikmanna“ getur þýtt að gera sér vonir um að þeir standi sig, vonast til góðrar frammistöðu – eða að búast við henni. Meira
Meat Loaf ósáttur við endurútgáfu &bdquo;Bat out of hell&ldquo;
11. maí 2017 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Meat Loaf ósáttur við endurútgáfu „Bat out of hell“

Sú undarlega staða er komin upp að tónlistarmaðurinn Meat Loaf biður aðdáendur sína um að fjárfesta ekki í endurgerð plötunnar „Bat out of hell“. Meira
11. maí 2017 | Fastir þættir | 172 orð

Ótrúlegir menn. S-NS Norður &spade;D6 &heart;ÁK6 ⋄D107432 &klubs;96...

Ótrúlegir menn. S-NS Norður &spade;D6 &heart;ÁK6 ⋄D107432 &klubs;96 Vestur Austur &spade;G9842 &spade;1075 &heart;D2 &heart;75 ⋄G ⋄Á96 &klubs;G10754 &klubs;ÁD632 Suður &spade;ÁK3 &heart;G109843 ⋄K85 &klubs;K Suður spilar 4&heart;. Meira
Reggae-goðsögn kvaddi þennan heim fyrir 36 árum
11. maí 2017 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Reggae-goðsögn kvaddi þennan heim fyrir 36 árum

Söngvarinn og lagahöfundurinn Bob Marley lést á þessum degi árið 1981 aðeins 36 ára að aldri. Marley hafði glímt við veikindi en banamein hans var heilaæxli og lungnakrabbamein. Meira
Sérhæfir sig í þýskum ferðamönnum
11. maí 2017 | Árnað heilla | 197 orð | 1 mynd

Sérhæfir sig í þýskum ferðamönnum

Bjarnheiður Hallsdóttir framkvæmdastjóri á 50 ára afmæli í dag. Hún stofnaði ferðaþjónustufyrirtækið Katla Travel í München fyrir 20 árum, ásamt Pétri Óskarssyni. Meira
11. maí 2017 | Í dag | 207 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Aðalheiður Jónsdóttir 85 ára Sigurborg I. Einarsdóttir 80 ára Jón Karl Karlsson 75 ára Hafsteinn Einarsson Helga G. Björnsdóttir Sigurður Tómasson Þráinn Kristinsson 70 ára Guðni P. Meira
11. maí 2017 | Í dag | 31 orð

Verið hughraustir og öruggir, óttist eigi og hræðist þá eigi, því að...

Verið hughraustir og öruggir, óttist eigi og hræðist þá eigi, því að Drottinn Guð þinn fer sjálfur með þér. Hann mun ekki sleppa af þér hendinni né yfirgefa þig. Meira
11. maí 2017 | Fastir þættir | 313 orð

Víkverji

Víkverji ákvað að fara að hreyfa sig á ný, eftir að hafa legið í sætum dvala í mestallan vetur. Var Víkverji óvenjugóður við sjálfan sig yfir hátíðarnar og framyfir páska, og sést afraksturinn vel utan á honum. Meira
Þetta gerðist...
11. maí 2017 | Í dag | 130 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. maí 1911 Knattspyrnufélagið Valur var stofnað í Reykjavík. Stofnendur voru fjórtán strákar úr KFUM. 11. maí 1921 Vökulögin voru samþykkt á Alþingi. Samkvæmt þeim áttu hásetar á togurum að hafa „að minnsta kosti 6 klst. Meira

Íþróttir

Arsenal náði í dýrmæt stig
11. maí 2017 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Arsenal náði í dýrmæt stig

Arsenal náði í dýrmæt stig í slagnum um sæti í Meistaradeild Evrópu næsta vetur með því að sigra Southampton, 2:0, á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Sílemaðurinn Alexis Sánchez skoraði á 60. Meira
Ágætir möguleikar
11. maí 2017 | Íþróttir | 485 orð | 2 myndir

Ágætir möguleikar

HM í körfubolta Kristján Jónsson kris@mbl.is Ísland mætir Finnlandi og Tékklandi í undankeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta sem fram fer í Kína árið 2019. Meira
Ekkert fararsnið á Rooney
11. maí 2017 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Ekkert fararsnið á Rooney

Fari svo að Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, yfirgefi félagið í sumar verður það væntanlega vegna þess að félagið vilji losa sig við hann. Meira
Fram komið í óskastöðu
11. maí 2017 | Íþróttir | 344 orð | 2 myndir

Fram komið í óskastöðu

Í Safamýri Ívar Benediktsson iben@mbl.is Framarar eru komnir í vænlega stöðu eftir þriggja marka sigur, 25:22, á heimavelli í gærkvöldi í öðrum leiknum við deildarmeistara Stjörnunnar í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik á heimavelli. Meira
Fram &ndash; Stjarnan 25:22
11. maí 2017 | Íþróttir | 112 orð | 2 myndir

Fram – Stjarnan 25:22

Framhúsið, annar úrslitaleikur kvenna, miðvikudag 10. maí 2017. Gangur leiksins : 1:2, 3:5, 6:6, 8:8, 11:10, 13:13 , 15:14, 17:15, 20:17, 23:18, 23:22, 25:22 . Meira
Frá Afríku til Ólafsvíkur
11. maí 2017 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Frá Afríku til Ólafsvíkur

Víkingur frá Ólafsvík hefur fengið til sín tvo nýja knattspyrnumenn frá Afríku, Kwame Quee, sókndjarfan miðjumann frá Síerra Leóne, og Eric Kwawka, varnarsinnaðan miðjumann frá Gana. Meira
Jóhann til Grindavíkur
11. maí 2017 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Jóhann til Grindavíkur

Körfuknattleiksmaðurinn Jóhann Árni Ólafsson er genginn til liðs við Grindvíkinga á nýjan leik eftir að hafa spilað með Njarðvík á síðasta tímabili. Jóhann lék með Njarðvík til 2011 en með Grindavík frá 2012 til 2016. Meira
*KFR-Valkyrjur og ÍR-KLS urðu í fyrrakvöld Íslandsmeistarar kvenna og...
11. maí 2017 | Íþróttir | 324 orð | 3 myndir

*KFR-Valkyrjur og ÍR-KLS urðu í fyrrakvöld Íslandsmeistarar kvenna og...

*KFR-Valkyrjur og ÍR-KLS urðu í fyrrakvöld Íslandsmeistarar kvenna og karla í liðakeppni í keilu en úrslitaleikirnir fóru þá fram. KFR-Valkyrjur sigruðu ÍR-TT í úrslitaeinvíginu í kvennaflokki, 23:19. Meira
Mætast United og Ajax?
11. maí 2017 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Mætast United og Ajax?

Manchester United og Ajax standa mjög vel að vígi í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu, en síðari leikir þeirra fara fram í kvöld. Meira
Olísdeild kvenna Annar úrslitaleikur: Fram &ndash; Stjarnan 25:22...
11. maí 2017 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna Annar úrslitaleikur: Fram – Stjarnan 25:22...

Olísdeild kvenna Annar úrslitaleikur: Fram – Stjarnan 25:22 *Staðan er 2:0 fyrir Fram og þriðji leikur í Garðabæ á sunnudaginn kl. 16. Meira
Pepsi-deild kvenna Breiðablik &ndash; Valur 3:0 Berglind Björg...
11. maí 2017 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Breiðablik – Valur 3:0 Berglind Björg...

Pepsi-deild kvenna Breiðablik – Valur 3:0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir 16., Svava Rós Guðmundsdóttir 65., Fanndís Friðriksdóttir 74. KR – Grindavík 0:1 Rilany Aguiar 34. Rautt spjald : Hrafnhildur Agnarsdóttir (KR) 21. Meira
Real fer í fimmtánda úrslitaleik
11. maí 2017 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Real fer í fimmtánda úrslitaleik

Real Madrid leikur til úrslita um Evrópumeistaratitilinn í knattspyrnu í fimmtánda skipti og mætir þar Juventus í Cardiff 3. júní. Meira
Sannfærandi sigur Breiðabliks
11. maí 2017 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Sannfærandi sigur Breiðabliks

Breiðablik vann sannfærandi sigur á Val, 3:0, þegar liðin mættust í Pepsi-deild kvenna á Kópavogsvelli í gærkvöld, en þetta eru tvö af þeim liðum sem fyrir fram var talið að myndu berjast um Íslandsmeistaratitilinn í sumar. Meira
Sara er einu stigi frá meistaratitli
11. maí 2017 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Sara er einu stigi frá meistaratitli

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er einu stigi frá þýska meistaratitlinum með liði sínu Wolfsburg eftir að það sigraði Essen, 2:1, í tuttugustu umferð þýsku 1. deildarinnar í gær. Meira
Strákarnir í hagstæðum riðli á HM
11. maí 2017 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Strákarnir í hagstæðum riðli á HM

Íslenska U21 árs landsliðið í handknattleik karla er í frekar hagstæðum riðli í lokakeppni heimsmeistaramótsins sem fer fram í Alsír seinnipartinn í júlí. Meira
Tek mér frí frá handboltanum í von um bata
11. maí 2017 | Íþróttir | 690 orð | 2 myndir

Tek mér frí frá handboltanum í von um bata

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Óvissa ríkir um hvenær markvörðurinn Kristófer Fannar Guðmundsson leikur næst handknattleik. Meira
Tvö lið nyrðra að nýju
11. maí 2017 | Íþróttir | 824 orð | 2 myndir

Tvö lið nyrðra að nýju

Fréttaskýring Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
Úrslitaeinvígið er byrjað
11. maí 2017 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

Úrslitaeinvígið er byrjað

Úrslitaeinvígi FH og Vals um Íslandsmeistaratitil karla í handknattleik hófst í Kaplakrika í gærkvöld. Þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöld var fyrri hálfleik lokið og Valsmenn voru yfir, 14:12. Allt um leikinn er að finna á mbl. Meira
Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, undanúrslit: San Antonio &ndash; Houston...
11. maí 2017 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, undanúrslit: San Antonio – Houston...

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, undanúrslit: San Antonio – Houston (frl.) 110:107 *Staðan er 3:2 fyrir San Antonio. Golden State er þegar komið í úrslit. Meira
Þetta kom flatt upp á okkur
11. maí 2017 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Þetta kom flatt upp á okkur

„Já, ég held að ég geti talað fyrir hönd allra leikmanna þegar ég segi að þessi ákvörðun kom flatt upp á okkur eins og jafnan gerist þegar svona hlutir eiga sér stað,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður og fyrirliði Breiðabliks, í... Meira
Þrátt fyrir rysjótt veðurfar og lítinn sumarhita lengst af á...
11. maí 2017 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

Þrátt fyrir rysjótt veðurfar og lítinn sumarhita lengst af á...

Þrátt fyrir rysjótt veðurfar og lítinn sumarhita lengst af á yfirstandandi vori er eiginlega magnað að sjá hversu góðir grasvellirnir hafa verið í fyrstu umferðunum á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Meira

Viðskiptablað

100 starfsmanna niðurskurður
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 120 orð | 2 myndir

100 starfsmanna niðurskurður

Starfsfólki Rio Tinto í Straumsvík hefur fækkað um 100 á fáeinum árum í 380. Meira
60 gámar á viku fyrir Costco
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 563 orð | 1 mynd

60 gámar á viku fyrir Costco

Jón Þórisson jonth@mbl.is Útibú DB Schenker-flutningsmiðlunar hér á landi er stórtækt í flutningi vara til og frá landinu. Hið þýska móðurfélag er önnur tveggja stærstu flutningsmiðlana í heimi. Meira
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 472 orð

Álklasinn telur um 40 fyrirtæki

Árlega eiga álverin í viðskiptum við hundruð fyrirtækja og kaupa af þeim vörur og þjónustu fyrir tugi milljarða. Í fyrra nam sú tala 22,5 milljörðum og er þá raforka undanskilin. Meira
Átta vilja í Rósaselstorg
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 122 orð | 1 mynd

Átta vilja í Rósaselstorg

Verslun Kaupfélag Suðurnesja hefur skrifað undir viljayfirlýsingar við átta aðila um rekstur í nýrri verslunar- og þjónustumiðstöð sem kaupfélagið hyggst reisa við síðasta hringtorgið áður en komið er að Leifsstöð, þar sem leiðir liggja einnig til... Meira
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 199 orð

Bílaleigubílabras

Jón Þórisson jonth@mbl.is Helst eru það tvenns konar fjárfestingar í lífi fólks sem mest áhrif hafa á fjárhag þess. Fjárfesting í íbúðarhúsnæði og hins vegar í ökutæki. Meira
Echo fær andlit og augu
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 146 orð | 1 mynd

Echo fær andlit og augu

Græjan Lesendur ættu að kannast við snjalltækið Echo frá Amazon. Meira
Einskiptisliðir koma Commerzbank til bjargar
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 467 orð | 3 myndir

Einskiptisliðir koma Commerzbank til bjargar

Eftir James Shootter í Frankfurt Rekstur Commerzbank á fyrsta ársfjórðungi reyndist betri en búist var við vegna einskiptishagnaðar sem vó upp á móti erfiðleikum í kjarnastarfseminni. Meira
Endurupptökudómur
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 470 orð | 1 mynd

Endurupptökudómur

Nú hefur dómsmálaráðherra lagt fyrir Alþingi frumvarp sem kveður á um talsverða breytingu á framangreindu fyrirkomulagi. Lagt er til að settur verði á fót nýr dómstóll, Endurupptökudómur. Meira
Farið yfir starfsemi FME á liðnu ári
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 46 orð | 7 myndir

Farið yfir starfsemi FME á liðnu ári

Ársfundur Fjármálaeftirlitsins var haldinn í liðinni viku og þar var meðal annars farið yfir starfsemi stofnunarinnar á liðnu ári. Meira
Fjórhjól fyrir fjóra
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 120 orð | 2 myndir

Fjórhjól fyrir fjóra

Farartækið Þeir sem eru að leita að skemmtilegri sumargjöf til að gefa sjálfum sér ættu að skoða Maverick X3 Max utanvegabílinn frá Can-Am. Meira
Fleiri sjóðir selja í VÍS
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 369 orð | 1 mynd

Fleiri sjóðir selja í VÍS

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Átök á vettvangi stjórnar VÍS hafa leitt til þess að stórir lífeyrissjóðir í eigendahópi fyrirtækisins hafa ákveðið að minnka stöður sínar í fyrirtækinu. Meira
Gamma setur upp skrifstofu í Bandaríkjunum
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 98 orð | 1 mynd

Gamma setur upp skrifstofu í Bandaríkjunum

Fjármálaþjónusta Fjármálafyrirtækið Gamma hefur ákveðið að hefja starfsemi í Bandaríkjunum og hefur Laurent Lavigne du Caded verið ráðinn til að veita skrifstofu fyrirtækisins forstöðu. Meira
Hagnaður TM 966 milljónir króna
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 213 orð | 1 mynd

Hagnaður TM 966 milljónir króna

Tryggingar Hagnaður TM á fyrsta fjórðungi þessa árs nam 966 milljónum króna, en til samanburðar hagnaðist félagið um 10 milljónir á sama tíma á síðasta ári. Heildartekjur félagsins á tímabilinu námu 4.813 milljónum króna, og jukust um 28% milli ára. Meira
Hertz: ekið af stað út í óvissuna
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 398 orð | 2 myndir

Hertz: ekið af stað út í óvissuna

Hugrekki er dyggð, en fellur ekki endilega í kramið hjá markaðinum. Bandaríski bílaleigurisinn Hertz Global er lurkum laminn – rétt eins og keppinautar hans og lánveitendur – vegna lækkaðs verðs á notuðum bílum. Meira
Hilmar Janusson ráðinn forstjóri Genís
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 343 orð | 4 myndir

Hilmar Janusson ráðinn forstjóri Genís

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Hilmar Bragi Janusson, sem var í forystu rannsókna- og þróunarstarfs Össurar í 20 ár, hefur verið ráðinn forstjóri Genís. Árni Geir Pálsson, fyrrverandi forstjóri Icelandic Group, hefur einnig verið ráðinn til fyrirtækisins. Meira
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 61 orð

Hin hliðin

Nám: Gekk í Laugarnesskóla, Langholtsskóla og Vogaskóla. Eftir það lærði ég rafvirkjun í Iðnskólanum í Reykjavík samtímis því sem ég stundaði nám í Menntaskólanum í Reykjavík. Lýsingarhönnun lærði ég svo í Þýskalandi. Meira
Hvers vegna hegðum við okkur svona?
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 251 orð | 1 mynd

Hvers vegna hegðum við okkur svona?

Bókin Gagnrýnendur halda vart vatni yfir væntanlegri bók bandaríska tauga- og innkirtlasérfræðingsins Robert Sapolsky. Meira
Leitt að gamaldags fjölskyldufyrirtæki eru á undanhaldi
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 535 orð | 1 mynd

Leitt að gamaldags fjölskyldufyrirtæki eru á undanhaldi

Verslunin Lumex fagnaði nýverið 30 ára afmæli. Upp á síðkastið hefur fyrirtækið verið að færa út kvíarnar með auknu úrvali af húsgögnum og gjafavöru, m.a. frá hönnuðinum vinsæla Tom Dixon. Helgi Eiríksson segir spennandi hluti að gerast í ljósaheiminum. Meira
Lex: Hertz veðjar nú á stærri bíla
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Lex: Hertz veðjar nú á stærri bíla

Lækkandi verð á notuðum bílum hefur reynt á Hertz eins og aðra leigurisa. Nýr forstjóri ætlar hins vegar að tefla... Meira
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 142 orð

Losunarheimildir skornar niður um 43%

Áliðnaðurinn hér á landi heyrir undir viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir, og gengur það undir nafninu ETS. Orkuver, stóriðja og flug eru innan vébanda þess. Meira
Losun gróðurhúsalofttegunda er hnattrænt vandamál
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 1341 orð | 2 myndir

Losun gróðurhúsalofttegunda er hnattrænt vandamál

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Formaður Samáls segir að það hvíli sú ábyrgð á herðum landa sem framleiða ál með umhverfisvænum hætti að leggja lóð sitt á vogarskálarnar. Einkum og sér í lagi því umhverfisspillandi framleiðsla hefur færst í aukana í Kína. Meira
Margt má læra af óförum annarra
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 186 orð | 1 mynd

Margt má læra af óförum annarra

Vefsíðan Frumkvöðullinn og milljarðamæringurinn Richard Branson hefur skýrt árangur sinn í viðskiptum með því að hann reyni að læra af mistökum annarra. Meira
Mest lesið í vikunni
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Öllum verslunum Hagkaups lokað Ice Hot 1 gjaldþrota Flýta opnun H&M Skúli Mogensen hinn íslenski Musk? Meira
Mun dýrara í Fríhöfn en Costco
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 243 orð | 2 myndir

Mun dýrara í Fríhöfn en Costco

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Áfengisverð er tugum prósenta hærra í Fríhöfninni í Leifsstöð en hjá Costco í Bretlandi. Meira
Nýherji fær vélmenni til starfa
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Nýherji fær vélmenni til starfa

Vélmenni mun hefja störf sem ráðgjafi hjá Nýherja. Nefnist það Pepper og mun sinna kynningum og... Meira
Nýr forstöðumaður bíla- og tækjafjármögnunar
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 64 orð | 1 mynd

Nýr forstöðumaður bíla- og tækjafjármögnunar

Landsbankinn Arnbjörn Már Rafnsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Bíla- og tækjafjármögnunar Landsbankans. Arnbjörn er með B.Sc. og M.Sc. gráður í fjármálum og alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum í Árósum í Danmörku. Meira
Nýr sölustjóri á Íslandi
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 110 orð | 1 mynd

Nýr sölustjóri á Íslandi

Icelandair Vilhjálmur Ómar Sverrisson hefur verið ráðinn sölustjóri Icelandair á Íslandi. Meira
Nýr viðskiptastjóri Landsnets
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 62 orð | 1 mynd

Nýr viðskiptastjóri Landsnets

Landsnet Svandísi Hlín Karlsdóttir hefur verið ráðin í starf viðskiptastjóra Landsnets. Þar mun hún stýra þróun á viðskiptaumhverfi raforku og vera tengiliður nýrra og núverandi viðskiptavina. Meira
Segir kauptækifæri í Icelandair Group
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 486 orð | 1 mynd

Segir kauptækifæri í Icelandair Group

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is IFS mælir með kaupum í Icelandair í nýju verðmati. Icelandair er undirverðlagt um 35% mælt í krónum að þeirra mati. Meira
Sjálfvirknivæðing ferla með stafrænu vinnuafli
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 596 orð | 2 myndir

Sjálfvirknivæðing ferla með stafrænu vinnuafli

Áætlað er að stafrænt vinnuafl lækki kostnað um 30-35% hvað einfaldari störf varðar en allt að 70% hvað varðar síendurtekin störf. Meira
Sjónvarpsstöðvar í mikilli vörn
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Sjónvarpsstöðvar í mikilli vörn

Sjónvarpsstjórar hafa ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu. Streymisveitur hafa gert þeim lífið leitt og kostað þá... Meira
Stjórar á förum meðan sprotarnir eflast
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 827 orð | 2 myndir

Stjórar á förum meðan sprotarnir eflast

Eftir David Bond fjölmiðlafréttaritara Sjónvarpsstöðvarnar ITV og Channel 4 leita að nýjum stjórnendum á meðan streymiþjónustur auka markaðshlutdeild sína. Meira
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 329 orð

Svakalegar kostnaðartölur

Í áratugi hafa deilur staðið um byggingu nýs Landspítala. Hafa þær einkum beinst að staðsetningu byggingarinnar og þeim kostnaði sem óhjákvæmilega fylgir framkvæmd af þessu tagi. Enn er deilt um framkvæmdina þótt ákveðið hafi verið að ráðast í hana. Meira
Vísir kveður Kanada reynslunni ríkari
11. maí 2017 | Viðskiptablað | 511 orð | 2 myndir

Vísir kveður Kanada reynslunni ríkari

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Pétur Pálsson hjá Vísi segir fyrirtækið koma út réttum megin við núllið eftir söluna á hlut sínum í Ocean Choice International. Undanfarin tvö ár hafa eigendur kanadíska útgerðarrisans átt í flóknum málaferlum. Meira
[ ]

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.