Greinar laugardaginn 3. júní 2017

Fréttir

3. júní 2017 | Erlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Afstaða Bandaríkjanna fordæmd

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Ákvörðun Bandaríkjanna þess efnis að segja sig frá Parísarsamkomulaginu um loftslagsmál er mjög miður og þegar ég segi það er ég að tjá mig mjög varfærnislega,“ sagði Angela Merkel Þýskalandskanslari. Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Áður óséður fugl á Siglufirði

Þórshani sást á Siglufirði nýverið en að sögn Sigurðar Ægissonar, fuglaáhugamanns og uppalins Siglfirðings, hefur slíkur fugl ekki sést þar áður svo hann muni eftir. Þórshaninn er einn fágætasti og skrautlegasti varpfugl Íslendinga og er mjög viðkvæmur. Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Átta stöður héraðsdómara lausar í haust

Anna Sigríður Einarsdóttir Magnús Heimir Jónasson Af þeim 15 dómurum, sem í vikunni voru skipaðir í nýjan Landsrétt, eru átta núverandi héraðsdómarar. Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 47 orð

Deiliskipulag ekki samþykkt Í frétt gærdagsins um deilu íbúa Árbæjar við...

Deiliskipulag ekki samþykkt Í frétt gærdagsins um deilu íbúa Árbæjar við Reykjavíkurborg kom fram að Reykjavíkurborg hafi breytt deiliskipulagi fyrir Elliðaárdalinn, en slíkt er ekki rétt. Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 397 orð | 2 myndir

Eins og stjarna á himninum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ásta Dóra Finnsdóttir, 10 ára píanóleikari, varð í 4.-5. sæti í flokki 10 ára og yngri á alþjóðlegri píanókeppni í Szafarnia í Póllandi á dögunum og fékk sérstaka viðurkenningu fyrir árangurinn. Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 181 orð

Fjallvegir opnast viku fyrr en í meðaltalsári

Hálendisvegir opna í fyrra fallinu þetta árið. Dettifossvegur eystri og norðurhluti Kjalar hafa opnað. Einnig er búið að opna út í Flateyjardal en Norðurfjörður er enn lokaður. Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Flestir viðburðir skráðir á Íslandi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Lokahnykkur Hreyfiviku UMFÍ er um helgina og eru aðstandendur átaksins ánægðir með undirtektirnar. „Þetta hefur gengið frábærlega vel,“ segir Sabína Steinunn Halldórsdóttir, landsfulltrúi hjá UMFÍ. Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 745 orð | 4 myndir

Frá Víkinni að Vébjarnarnúpi

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Út er komin Árbók Ferðafélags Íslands 2017 , Við Djúpið blátt – Ísafjarðardjúp , eftir dr. Ólínu Kjerúlf Þorvarðadóttur, þjóðfræðing og fyrrverandi alþingismann. Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um helgina

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 6. júní. Fréttaþjónusta verður um hvítasunnuhelgina á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir

Gefa þarf fjármálaáætlun meira rými

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Þingfundum 146. löggjafarþings var frestað 1. júní síðastliðinn. Þingfundir falla nú niður í rúma þrjá mánuði því Alþingi á að koma saman að nýju þriðjudaginn 12. september næstkomandi. Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 12 orð | 1 mynd

Golli

Í Laugardalnum Það getur verið gaman að ösla polla í góðum... Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Guðbjörg Lind sýnir í Kópavogskirkju

Listsýning Guðbjargar Lindar Jónsdóttur verður opnuð annan í hvítasunnu, 5. júní, kl. 18 í safnaðarheimili Kópavogskirkju. Sýningin samanstendur af úrvali verka úr eigu listamannsins en viðfangsefni Guðbjargar Lindar hafa löngum tengst vatni. Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 276 orð

Gæti orðið dýrara að deyja

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma telja sig ekki geta sinnt lögboðnu hlutverki sínu lengur og sendu í gær frá sér ákall í fjölmiðlum. Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Hátt í 4.000 búa í atvinnuhúsnæði

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl. Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 507 orð | 3 myndir

Innflytjendur tvöfalt líklegri til að hætta í námi

Sviðsljós Alexander Gunnar Kristjánss. agunnar@mbl.is Einungis 31% innflytjenda sem innrituðust í framhaldsskóla árið 2004 hafði lokið námi sjö árum síðar, samanborið við 62% nemenda af íslenskum uppruna. Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Jarðvegur á ruslahaug hersins undir hættumörkum

Katrín Lilja Kolbeinsdóttir katrinlilja@mbl.is Magnið af þrávirka efninu PCB, sem fannst við gatnaframkvæmdir á jarðvegi ofan Iðuvalla í Reykjanesbæ í síðasta mánuði, er undir hættumörkum. Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 294 orð | 2 myndir

Kolbeinn Óttarsson Proppé talaði lengst allra

Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, var ræðukóngur Alþingis að þessu sinni. Þetta vekur athygli því hann var nýliði á þingi. Kolbeinn talaði í 933 mínútur samtals. Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 239 orð

Markaðurinn hefur brugðist of oft

Elín Margrét Böðvarsdóttir elinm@mbl. Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 95 orð

Mágurinn keypti Glitni í Svíþjóð

Þegar Glitner Sverige, sænskur banki sem var í eigu Glitnis þegar hann féll, var auglýstur til sölu eftir bankahrun var eigið fé hans 190 milljónir sænskra króna. Meira
3. júní 2017 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Milljón tonn af hergögnum til Lettlands

Árleg heræfing Atlantshafsbandalagsins (NATO), Saber Strike, er nú í fullum gangi, en hún hófst 23. maí og stendur til 24. júní. Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 79 orð

Nefnd skipuð í mánuðinum

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra heimsótti Þjóðskrá Íslands fyrir nokkru og hefur kynnt sér ágalla á löggjöf. Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 407 orð | 6 myndir

Nýtt kvikmyndaþorp að rísa

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Framkvæmdir við að breyta gömlu Áburðarverksmiðjunni í kvikmyndaver standa yfir og er stefnt að því að hefja þar framleiðslu fyrir áramót. Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Opnað fyrir næturinnritun í Leifsstöð

Fyrir þremur dögum hófst næturinnritun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og er innritunin opin frá miðnætti kvöldið fyrir morgunflug. Fyrst um sinn verður þetta einungis í boði fyrir þá farþega Icelandair, WOW og Primera Air sem eiga morgunflug. Meira
3. júní 2017 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Óður maður svipti sig lífi eftir árás

Minnst 36 eru látnir og fjölmargir særðir eftir eldsvoða í spilavíti í Manila, höfuðborg Filippseyja, í fyrrinótt. Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 590 orð | 5 myndir

Óleyfisbúseta á höfuðborgarsvæðinu

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Nauðsynlegt að reyna að komast að því hvar fólk býr svokallaðri óleyfisbúsetu, en með því er átt við búsetu í húsnæði sem er skipulagt undir atvinnustarfsemi. Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Rúmar hundruð starfsmanna

Páll Hjaltason arkitekt hefur unnið að endurhönnun gömlu Áburðarverksmiðjunnar svo hún henti undir starfsemi RVK Studios. Verksmiðjan var í mörgum húsum og kallar Páll þennan hluta „gamla braggann“. Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Segir að niðurstaða nefndarinnar hefði ekki verið samþykkt

Ljóst var, eftir að niðurstaða hæfnisnefndar um skipan dómara við Landsrétt lá fyrir, að hún myndi ekki hljóta brautargengi á Alþingi. Þetta segir Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra í grein í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Sigursælust Íslands á Smáþjóðaleikum

Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, er orðin sigursælasti Íslendingur í sögu Smáþjóðaleikanna. Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Stærsta skip ársins kemur á morgun

Á morgun, sunnudag, kemur stærsta skemmtiferðaskip sumarsins, MSC Preziosa, sína fyrstu ferð til Reykjavíkur. Samkvæmt áætlun á það að leggjast að Skarfabakka í Sundahöfn klukkan 7 að morgni. Skipið mun hafa sólarhrings viðdvöl við Skarfabakka. Meira
3. júní 2017 | Erlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Tveir risar æfa við Kóreuskaga

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Tveir bandarískir herskipaflotar undir forystu flugmóðurskipanna USS Carl Vinson og USS Ronald Reagan, sem bæði eru af svonefndri Nimitz-gerð flugmóðurskipa, æfa nú við Kóreuskaga ásamt japönskum herskipum. Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 189 orð

Töluðu samtals í 320 tíma

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is 79 þingfundir, sem samtals stóðu í rúmlega 383 klukkutíma, voru haldnir á 146. löggjafarþingi, sem frestað var í fyrradag. Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 37 orð

Um málefni Kúrda

Tvær konur frá kúrdíska hluta Tyrklands halda fyrirlestra í Iðnó í dag kl. 12. Ebru Günay var í lögfræðingateymi Öcalans og var fangelsuð fyrir vikið. Hinn fyrirlesarinn er Havin Guneser sem er mjög fróð um málefni... Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Úr áburði í kvikmyndir í Gufunesinu

Iðnaðarmenn eru að breyta gömlu Áburðarverksmiðjunni í kvikmyndaver. Gamall búnaður er fjarlægður og kemur þá í ljós hvað húsin eru stór. Áformað er að hefja kvikmyndagerð í húsnæðinu fyrir lok árs. Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Vandamál allra

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Ákvörðun Trumps um að draga Bandaríkin úr Parísarsamkomulaginu hefur vakið mikla athygli um allan heim og er ekki góð. Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

Vinnumálastofnun skoðar hverjir eiga rétt á bótum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is „Við erum rétt að átta okkur á þessari niðurstöðu, við erum að sitja yfir því hvernig hún mun birtast í verklagi og endurmati. Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 93 orð

Væta um allt land, kannski sól fyrir norðan og vestan

Útlit er fyrir vætusamt veður í flestum landshlutum nú um hvítasunnuhelgina. Á Norðurlandi eru minnstar líkur á úrkomu. Hitatölur gætu náð allt upp í 15 stig og hlýjast verður á Vesturlandi. Meira
3. júní 2017 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Önd með fjólublátt brjóst og rauðan gogg

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is „Þetta er fallegur og skrautlegur fugl sem gaman er að berja augum,“ segir Yann Kolbeinsson, líffræðingur hjá Náttúrustofu Norðausturlands, en tvær mandarínendur hafa undanfarið sést á Húsavík. Meira

Ritstjórnargreinar

3. júní 2017 | Leiðarar | 406 orð

Án útboðs

Vinnubrögð vegna borgarhjóla vekja spurningar Meira
3. júní 2017 | Staksteinar | 158 orð | 2 myndir

Er Ríkisútvarpið forgangsmál?

Forgangsröðun ráðherra og þingmanna kemur stundum á óvart. Nefna má að velferðarráðherra lagði allt undir til að fá samþykkt frumvarp um jafnlaunavottun, sem mun hlaða kostnaði á atvinnurekstur í landinu, sennilega án þess að það skili nokkrum árangri. Meira
3. júní 2017 | Leiðarar | 230 orð

Of mikið brottfall

Það gengur ekki að helmingi færri innflytjendur ljúki framhaldsskóla en nemar af íslenskum uppruna Meira

Menning

3. júní 2017 | Tónlist | 388 orð | 3 myndir

Áleitin værðarstef

Tómas Jónsson er ein af vonarstjörnum hins íslenska djass, en plata hans, samnefnd honum og auk þess hans fyrsta, læðist lymskulega undir skinnið á hlustandanum. Meira
3. júní 2017 | Myndlist | 458 orð | 1 mynd

Fjarlægðin gerir fjöllin blá

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl. Meira
3. júní 2017 | Tónlist | 107 orð | 1 mynd

Friðrik Dór heldur tónleika í Eldborg

Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson mun halda tvenna tónleika í Eldborg í Hörpu 9. september nk., kl. 16 og 20. Þeir fyrri eru ætlaðir börnum og fjölskyldum þeirra og þeir seinni fullorðnum. Meira
3. júní 2017 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

Frjáls eins og fuglinn í síðasta sinn

Síðustu tónleikarnir að sinni í tónleikaröðinni Frjáls eins og fuglinn verða haldnir í dag kl. 17 í Fella- og Hólakirkju. Á þeim koma fram Arnhildur Valgarðsdóttir, organisti kirkjunnar, Marta Kristín Friðriksdóttir sópran og Einar Dagur Jónsson tenór. Meira
3. júní 2017 | Leiklist | 326 orð | 1 mynd

Glíma við skaðlegar ímyndir karlmennsku

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is Sviðslistahópurinn Ást og karókí setur upp verkið Sýning um glímu og Slazenger í húsnæðiLeikfélags Kópavogs, í kvöld og á mánudag kl. 20 bæði kvöld. Meira
3. júní 2017 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Hulda, Halvorsen og Hjaltlandseyjadúett

Hulda Jónsdóttir fiðluleikari og norski píanóleikarinn Mathias Halvorsen halda tónleika í Hannesarholti í dag kl. 17. Á efnisskránni verða verk úr ýmsum áttum og stefnum sem eiga sameiginlegt að hafa verið samin á seinni hluta 20. aldarinnar, m.a. Meira
3. júní 2017 | Fólk í fréttum | 180 orð | 1 mynd

Júlía verður Júlíus

Margir hafa velt fyrir sér kynhneigð breska skáldsins William Shakespeare í gegnum tíðina. Nú hefur leikstjórinn Nick Bagnall tekið kenninguna um samkynhneigð skáldsins á næsta stig með því að gera hans frægustu ástarsögu að sögu um tvo karlmenn. Meira
3. júní 2017 | Bókmenntir | 102 orð | 1 mynd

Kaffi með Guðmundi Andra

Sunnudagskaffi með skapandi fólki nefnist röð fyrirlestra, tónleika, upplestra, gjörninga eða hvers þess sem byggist á skapandi hugsun, í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Boðið verður í kaffi á morgun kl. 14. Meira
3. júní 2017 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Pétur Jóhann bæjarlistamaður Garðabæjar

Leikarinn, handritshöfundurinn, grínistinn og sjónvarpsþáttastjórnandinn Pétur Jóhann Sigfússon hefur verið útnefndur bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2017. Meira
3. júní 2017 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Ragga semur og flytur Þjóðhátíðarlagið

Þjóðhátíðarlagið í ár verður samið og flutt af Ragnhildi Gísladóttur við texta Braga Valdimars Skúlasonar. Bræðurnir Logi Pedro og Unnsteinn Manuel Stefánssynir sjá um upptöku á laginu og verður það frumflutt eftir viku, föstudaginn 9. júní. Meira
3. júní 2017 | Myndlist | 1111 orð | 3 myndir

Samtal yfir tíma og rúm

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl. Meira
3. júní 2017 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Siggi á stofutónleikum Gljúfrasteins

Stofutónleikaröð Gljúfrasteins hefst að nýju á morgun, 4. júní, kl. 16, en stofutónleikar hafa verið haldnir á Gljúfrasteini frá árinu 2006 á hverjum sunnudegi frá byrjun júní til loka ágúst. Meira
3. júní 2017 | Myndlist | 101 orð | 1 mynd

Skuggar/Bergmál í Skotinu

Skuggar/Bergmál nefnist sýningu sem opnuð var í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur 1. júní. Meira
3. júní 2017 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Sumardjassinn hefst á Jómfrúnni

Tónleikaröðin Sumarjazz á Jómfrúnni hefur göngu sína í 22. sinn í dag kl. 15 með tónleikum kontrabassaleikarans Tómasar R. Einarssonar og latín-djasshljómsveitar hans. Meira

Umræðan

3. júní 2017 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

„Neitendasamtökin“, eða hvað?

Í áratugi vann Jóhannes Gunnarsson þrotlaust starf við uppbyggingu Neytendasamtakanna og velgdi gjarnan undir uggum þeim sem reyndu að snúa á neytendur hér á landi. Meira
3. júní 2017 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Dómsmálaráðherra breytir rétt

Eftir Þorstein Arnalds: "Niðurstaða dómnefndarinnar er lítið rökstudd og illa unnin og má fullyrða að rökstuðningur dómsmálaráðherra taki rökstuðningi nefndarinnar langt fram." Meira
3. júní 2017 | Pistlar | 449 orð | 2 myndir

Er brottfall slæmt fall?

Umfjöllun um skólamál á Íslandi hefur verið mér hugleikin. Allir þekkja til skóla og margir hafa stór orð um hvernig skólakerfið eigi að vera. Tískuorð í þeirri umræðu síðustu ár hefur verið brottfall . Meira
3. júní 2017 | Aðsent efni | 1433 orð | 1 mynd

Er RÚV hafið yfir lög?

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Kvörtun til Kristjáns Þórs Júlíussonar menntamálaráðherra vegna meintra lögbrota Helga Seljan, umsjónarmanns Kastljóss." Meira
3. júní 2017 | Aðsent efni | 345 orð

Hæg voru heimatök

Samkvæmt því sem Platón segir bað einn viðmælandi Sókratesar eitt sinn menn að hugsa sér hvað þeir myndu gera bæru þeir hring sem gerði þá ósýnilega. Taldi hann flesta þá myndu brjóta af sér. Bankahrunið íslenska var um sumt líkt hringnum ósýnilega. Meira
3. júní 2017 | Aðsent efni | 835 orð | 1 mynd

Ný stefna RÚV til 2021 fjárfestir í framtíðinni

Eftir Magnús Geir Þórðarson: "Staða RÚV er sterk, áhorf og hlustun er góð og viðhorfskannanir benda til meiri ánægju almennings með þjónustu RÚV en áður hefur mælst." Meira
3. júní 2017 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Seðlabanki stuðlar að virkni og velferð

Eftir Stefán Jóhann Stefánsson: "Seðlabankinn stuðlar að velferð með því að útvega skilvirkan greiðslumiðil, stuðla að stöðugu verðlagi og skilvirku og traustu fjármálakerfi." Meira
3. júní 2017 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Setjum hjartað í málið

Eftir Bubba Morthens: "Meðan íslenskan er að berjast fyrir lífi sínu í brimboðum enskunnar hafa menn slökkt á vitanum." Meira
3. júní 2017 | Pistlar | 872 orð | 1 mynd

Við höfum horft til beggja átta – hvað nú?

Sundruð Evrópa eða Bandaríki Trumps? Meira

Minningargreinar

3. júní 2017 | Minningargreinar | 793 orð | 1 mynd

Einar Guðmundsson

Einar Guðmundsson fæddist í Hamri á Breiðdalsvík 8. febrúar 1952. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. maí 2017. Foreldrar hans voru Guðmundur Tómas Arason, verslunarmaður á Breiðdalsvík, f. 28. febrúar 1923, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1718 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Guðmundsson

Einar Guðmundsson fæddist í Hamri á Breiðdalsvík 8. febrúar 1952. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. maí 2017. Foreldrar hans voru Guðmundur Tómas Arason, verslunarmaður á Breiðdalsvík, f. 28. febrúar 1923, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2017 | Minningargreinar | 1919 orð | 1 mynd

Erna Margrét Jóhannesdóttir

Erna Margrét Jóhannesdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 2. janúar 1937. Hún lést á Dvalarheimilinu Hraunbúðum 22. maí 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Einarsdóttir, f. 28. febrúar 1909 í Austur- Húnavatnssýslu, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2017 | Minningargreinar | 2015 orð | 1 mynd

Steinn Jónsson

Steinn Jónsson fæddist á Eskifirði 22. október 1918. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Uppsölum, Fáskrúðsfirði, 25. maí 2017. Foreldrar hans voru Guðrún Sigurlín Bóasdóttir, f. 14.4. 1886, d. 29.7. 1929, og Jón Steinsson, f. 22.8. 1887, d. 20.6. 1937. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2017 | Minningargreinar | 1668 orð | 1 mynd

Þorsteinn Óskarsson

Þorsteinn Óskarsson fæddist 26. nóvember 1945 á Firði í Múlahreppi, Austur Barðastrandarsýslu. Hann lést 25. maí 2017. Hann var sonur hjónanna Óskars Þórðarsonar hreppstjóra, f. 10. mars 1910, d. 19. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 127 orð

Íslensk verðbréf með þriggja milljarða sjóð

Íslensk verðbréf hafa lokið fyrsta áfanga í fjármögnun fyrir þrjá milljarða króna á nýjum framtakssjóði sem ber heitið TFII slhf. Hluthafar eru lífeyrissjóðir og aðrir fagfjárfestar, alls 18 talsins. Meira
3. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 579 orð | 2 myndir

Nýta skráningu til að styðja við vöxt

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
3. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 187 orð | 1 mynd

Þjónustuafgangur jókst um 44% á fyrsta fjórðungi

Þjónustujöfnuður var 43,1 milljarður króna á fyrsta ársfjórðungi samkvæmt tölum sem Hagstofa Íslands birti í vikunni. Það er 44% meiri afgangur á þjónustuviðskiptum en á fyrsta ársfjórðungi í fyrra. Meira

Daglegt líf

3. júní 2017 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd

Fuglaskoðun í Friðlandinu í Flóa

Fuglavernd býður upp á fuglaskoðun í Friðlandinu í Flóa á morgun, sunnudaginn 4. júní. Leiðsögumaður að þessu sinni verður Hlynur Óskarsson, dósent við Landbúnaðarháskóla Íslands og forsvarsmaður Votlendisseturs Íslands. Meira
3. júní 2017 | Daglegt líf | 241 orð | 1 mynd

Galdrar landann upp úr skónum

Áhugasamir um töfrabrögð ættu ekki að láta sýningar Shin Lim, eins þekktasta töframanns heims, fram hjá sér fara. Hann er hér á ferðinni til 12. júní og kemur víða við. Meira
3. júní 2017 | Daglegt líf | 1324 orð | 5 myndir

Metsöluhöfundur sem baðst afsökunar á vinsældum sínum

Þegar bókmenntaelítunni og háskólasamfélaginu þótti vinsældir Guðrúnar frá Lundi keyra um þverbak upphófust harmakvein um meinta menningarhnignun þjóðarinnar, sem læsi gamla sveitarómana sér til óbóta. Meira
3. júní 2017 | Daglegt líf | 111 orð | 1 mynd

Sveitalífið upp úr aldamótunum 1900

Guðrún Baldvina Árnadóttir (1887 - 1975), Guðrún frá Lundi, var einn vinsælasti og afkastamesti skáldsagnahöfundur þjóðarinnar og metsöluhöfundur í tvo áratugi. Hún fæddist á Lundi í Stíflu í Fljótum í Skagafirði, þar sem hún ólst upp til 11 ára aldurs. Meira

Fastir þættir

3. júní 2017 | Fastir þættir | 199 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Df3 b5 7. Dg3 d6...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Df3 b5 7. Dg3 d6 8. a3 Bb7 9. Bd3 Rf6 10. 0-0 Rbd7 11. Bd2 h5 12. Hae1 Re5 13. Rf3 Rfd7 14. Rxe5 dxe5 15. Hc1 h4 16. Dg4 g6 17. Rd1 Hd8 18. De2 Rc5 19. f3 Db6 20. Be3 Bh6 21. b4 Bxe3+ 22. Meira
3. júní 2017 | Í dag | 1485 orð | 1 mynd

AÐVENTKIRKJAN í Reykjavík | Í dag, laugardag: Biblíufræðsla kl. 11...

Orð dagsins: Hver sem elskar mig Meira
3. júní 2017 | Í dag | 436 orð | 5 myndir

Á fullu að bæta heiminn

Rakel Garðarsdóttir fæddist í Ósló 3.6. 1977 en ólst upp í Skaftahlíðinni í Reykjavík. Hún þurfti ekki að fara langt í skólann því hún var í Ísaksskóla og Æfingadeild Kennaraskólans sem báðir eru í allra næsta nágrenni og stundaði síðan nám við MH. Meira
3. júní 2017 | Í dag | 17 orð

Drottinn er góður, athvarf á degi neyðarinnar, hann annast þá sem leita...

Drottinn er góður, athvarf á degi neyðarinnar, hann annast þá sem leita hælis hjá honum. Meira
3. júní 2017 | Í dag | 59 orð

Málið

Hægt er að vekja e-n upp um miðja nótt í neyðartilfelli og forðum var talið hægt að vekja e-n upp frá dauðum . Og það má vekja upp gleymdar minningar . Að „vekja upp spurningar“ er hins vegar óþarfi. Meira
3. júní 2017 | Fastir þættir | 164 orð

Móna Lísa. S-Allir Norður &spade;Á976 &heart;62 ⋄G3 &klubs;KD1096...

Móna Lísa. S-Allir Norður &spade;Á976 &heart;62 ⋄G3 &klubs;KD1096 Vestur Austur &spade;KDG10 &spade;542 &heart;4 &heart;G73 ⋄ÁD74 ⋄109862 &klubs;Á874 &klubs;G2 Suður &spade;83 &heart;ÁKD10985 ⋄K5 &klubs;53 Suður spilar 4&heart;. Meira
3. júní 2017 | Í dag | 280 orð

Oft er þras á þingum

Laugardagsgátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Gripur harla góður er. Gengu menn til dóma þar. Með þeim fjölgar maður sér. Munúð þarna stunduð var. Helgi Seljan svarar: Grip má kalla þarfaþing. Þingi gengu dómar frá. Meira
3. júní 2017 | Fastir þættir | 550 orð | 4 myndir

Óbilandi sjálfstraust

Af þeim bókum sem Jan Timman hefur skrifað held ég mest upp á „The art of chess analysis“, samantekt viðureigna frá tímabili þegar Hollendingurinn var að hasla sér völl í skákheiminum. Meira
3. júní 2017 | Í dag | 231 orð | 1 mynd

Pálmi Jónsson

Pálmi Jónsson í Hagkaup fæddist á Hofi á Höfðaströnd 3.6. 1923, sonur Jóns Jónssonar, bónda þar, og k.h., Sigurlínu Björnsdóttur. Meðal föðurbræðra Pálma var Pálmi, skrifstofustjóri Kveldúlfs, faðir Elínar Pálmadóttur, fyrrv. blaðakonu og rithöfundar. Meira
3. júní 2017 | Í dag | 79 orð | 2 myndir

Rihanna gagnrýnd harðlega fyrir holdafar

Söngkonan Rihanna fékk slæma útreið hjá bloggaranum Chris Spags fyrir skömmu. Spags skrifar fyrir síðuna „Barstool sports“ og hefur fengið mjög harða gagnrýni fyrir greinina sem fjallar um holdafar söngkonunnar. Meira
3. júní 2017 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

Selfoss Hilda Linnea Aðalsteinsdóttir fæddist 3. júní 2016 kl. 10.19 á...

Selfoss Hilda Linnea Aðalsteinsdóttir fæddist 3. júní 2016 kl. 10.19 á Selfossi og er því eins árs gömul í dag. Hún vó 3.760 g og var 57 cm löng. Foreldrar hennar eru Elin Moqvist og Aðalsteinn Aðalsteinsson... Meira
3. júní 2017 | Í dag | 359 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Viktoría Skúladóttir 85 ára Friðbjörn Kristjánsson Haraldur Haraldsson Hinrik Pétursson Lárusson Indriði Úlfsson 80 ára Erla Bjarnadóttir Sveinn Jónsson 75 ára Eyja Margrét Jónsdóttir Geir Garðarsson Guðrún Friðriksdóttir Jóhannes S. Meira
3. júní 2017 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Tónlistarmaðurinn Drake hannar skó

Tónlistarmaðurinn Drake hefur mörg járn í eldinum en hann var sá sigursælasti á Grammy-verðlaunahátíðinni fyrir skömmu. Drake virðist einnig hafa mikinn áhuga á tísku en ný skólína í hans nafni hefur nú litið dagsins ljós. Meira
3. júní 2017 | Árnað heilla | 330 orð | 1 mynd

Verður í vinnunni fram eftir degi

Við Við erum með lagersölu í Síðumúlanum í dag svo ég verð að vinna en í kvöld ætla ég út að borða með mínum nánustu,“ segir Guðrún Jóhannesdóttir, eigandi verslunarinnar Kokku, en hún á 50 ára afmæli í dag. Meira
3. júní 2017 | Fastir þættir | 264 orð

Víkverji

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur gert margt til þess að hneyksla fólk. Sumt er bara skrýtið, eins og covfefe-málið, en Trump skrifaði þetta sérstaka orð á Twitter og fór fólk að geta í eyðurnar. Meira
3. júní 2017 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. júní 1844 Síðustu tveir geirfuglarnir í heiminum voru drepnir á syllu við Eldey, suðvestur af Reykjanesi. Þetta voru stórir en ófleygir fuglar af svartfuglaætt. 3. júní 1937 Flugfélag Akureyrar var stofnað. Meira
3. júní 2017 | Í dag | 189 orð | 1 mynd

Æsispennandi fangelsisflótti

Ljósvaki dagsins hefur saknað þáttanna The Prison Break frá því þeir hurfu af skjá Fox-stöðvarinnar fyrir tæpum átta árum. Meira

Íþróttir

3. júní 2017 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Axel náði 3. sæti í Danmörku

Axel Bóasson, kylfingur úr Keili, hafnaði í 3.-5. sæti á Jyske Bank PGA Championship, en mótið er hluti af Nordic League-atvinnumótaröðinni sem er í þriðja styrkleikaflokki mótaraða í Evrópu. Leikið var í Silkeborg í Danmörku. Meira
3. júní 2017 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Birgir í toppbaráttunni

Birgir Leifur Hafþórsson, Íslandsmeistari í golfi, er í toppbaráttu eftir tvo hringi af fjórum á Swiss Challenge mótinu í Sviss. Mótið er hluti af Áskorendamótaröðinni, næststerkustu mótaröð Evrópu. Meira
3. júní 2017 | Íþróttir | 331 orð | 1 mynd

Borgunarbikar kvenna Bikarkeppni KSÍ, 16-liða úrslit: Þróttur R. &ndash...

Borgunarbikar kvenna Bikarkeppni KSÍ, 16-liða úrslit: Þróttur R. – Haukar 0:3 Marjani Hing-Glover 43., 44., Heiða Rakel Guðmundsdóttir 86. Sindri – Grindavík 2:5 Logey Rós Waagfjörð 51., Chestley Strother 88. – Elena Brynjarsdóttir 1. Meira
3. júní 2017 | Íþróttir | 525 orð | 2 myndir

Fimm hafa spilað alla leiki

HM 2018 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þeir 23 leikmenn sem Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í gær fyrir leikinn gegn Króatíu í undankeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu hafa átt misjöfnu gengi að fagna síðasta hálfa árið. Meira
3. júní 2017 | Íþróttir | 523 orð | 2 myndir

Fyrstu mörk gegn úrvalsdeildarliði

Bikarinn Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er bara geggjað,“ sagði Hrafnhildur Björnsdóttir, fyrirliði Tindastóls, sem var annað tveggja 1. deildarliða til að komast áfram í 8-liða úrslit Borgunarbikarsins í knattspyrnu í gær. Meira
3. júní 2017 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

Gull úr býsna óvæntri átt

Í San Marínó Kristján Jónsson kris@mbl.is Ekki er víst að íslenskum íþróttaunnendum sé kunnugt um að Íslendingar séu farnir að gera sig gildandi í bogfimi á alþjóðlegum vettvangi. Meira
3. júní 2017 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Hákon jafnaði vallarmetið

Hákon Örn Magnússon úr GR og Helga Kristín Einarsdóttir úr Keili eru efst eftir fyrsta keppnisdag af þremur á Símamótinu í golfi sem fram fer á Hamarsvelli í Borgarnesi. Þetta er fjórða mótið á keppnistímabilinu í Eimskipsmótaröðinni. Meira
3. júní 2017 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Í dag og á morgun stendur yfir handknattleikshátíð í Köln í Þýskalandi...

Í dag og á morgun stendur yfir handknattleikshátíð í Köln í Þýskalandi. Fjögur fremstu karlalið álfunnar reyna með sér og sigurliðið verður krýnt Evrópumeistari annað kvöld að loknum úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Meira
3. júní 2017 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Íslandsmet féll í lauginni

Íslandsmet féll í sundlauginni í San Marínó á Smáþjóðaleikunum í gærkvöld. Íslenska boðsundssveitin í 4x100 metra skriðsundi karla sló naumlega tíu ára gamalt Íslandsmet frá Smáþjóðaleikunum í Mónakó árið 2007. Meira
3. júní 2017 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Valsvöllur: Valur &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Valsvöllur: Valur – ÍBV S17 Kaplakriki: FH – Stjarnan S20 Ólafsvíkurv.: Víkingur Ó. – KA M17 Alvogen-völlur: KR – Grindavík M19.15 Norðurálsvöllur: ÍA – Breiðablik M19. Meira
3. júní 2017 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Meistararnir fengu skell

Golden State Warriors bar sigur úr býtum gegn ríkjandi meisturum Cleveland Cavaliers í fyrstu viðureign liðanna í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfuknattleik í fyrrinótt. Leikurinn endaði með 22 stiga sigri Warriors, 113:91. Meira
3. júní 2017 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Ólafía dansar á línunni

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistari í golfi, er í 79.-97. sæti á ShopRite LPGA Classic-mótinu í New Jersey. Leiknir eru þrír hringir og ljóst að Ólafía þarf að bæta sig örlítið til að geta endað fyrir neðan niðurskurðarlínuna í kvöld. Meira
3. júní 2017 | Íþróttir | 238 orð

Sigursælust í sögunni

Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, er orðin sigursælasti Íslendingur í sögu Smáþjóðaleikanna, frá því að leikarnir voru fyrst haldnir árið 1985. Leikarnir sem nú standa yfir í San Marínó eru þeir sautjándu, og í gær bætti Hrafnhildur sínum 19. Meira
3. júní 2017 | Íþróttir | 527 orð | 1 mynd

Skýrt markmið í Köln

Í KÖLN Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það er nokkuð augljóst hjá þessu liði að ekkert annað kemur til greina en að vinna þessa keppni. Meira
3. júní 2017 | Íþróttir | 576 orð | 2 myndir

Spiluðu betur og betur

Í San Marínó Kristján Jónsson kris@mbl.is Kvennalandsliðið í körfuknattleik sótti í sig veðrið á Smáþjóðaleikunum eftir tap í fyrsta leiknum gegn Möltu og landaði silfurverðlaunum. Meira
3. júní 2017 | Íþróttir | 729 orð | 2 myndir

Stolt smáþjóð meðal smáþjóða

Í San Marínó Kristján Jónsson kris@mbl.is Við erum smáþjóð. Um það þarf ekki að rífast. Það liggur fyrir. Reyndar kallar Baldur Þórhallsson það smáríki í stjórnmálafræðinni þótt ólympíuhreyfingin tali um smáþjóðir en kemur í sama stað niður. Meira
3. júní 2017 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Fyrsti úrslitaleikur: Golden State – Cleveland...

Úrslitakeppni NBA Fyrsti úrslitaleikur: Golden State – Cleveland 113:91 *Staðan er 1:0 fyrir Cleveland og liðin leika aftur í Oakland annað kvöld. Meira
3. júní 2017 | Íþróttir | 285 orð | 3 myndir

* Valdís Þóra Jónsdóttir , kylfingur úr Leyni, komst í gegnum...

* Valdís Þóra Jónsdóttir , kylfingur úr Leyni, komst í gegnum niðurskurðinn eftir tvo hringi af fjórum á Jabra Ladies Open-mótinu í golfi í gær. Valdís lék annan hringinn á +4 höggum eftir að hafa farið fyrsta hring á pari. Hún er í 48.-54. Meira
3. júní 2017 | Íþróttir | 39 orð

Verðlaunin í San Marínó

Eftir fjóra keppnisdaga af fimm á Smáþjóðaleikunum í San Marínó hafa verðlaunin skipst sem hér segir á milli þátttökulandanna: GSB LÚXEMBORG 342918 ÍSLAND 221315 KÝPUR 192718 SVARTFJALLALAND 11410 MÓNAKÓ 6812 SAN MARÍNÓ 6713 LIECHTENSTEIN 459 MALTA 3813... Meira
3. júní 2017 | Íþróttir | 204 orð | 2 myndir

Þróttarar komu sér á toppinn

Í Laugardal Stefán Stefánsson ste@mbl.is Sóknarleikur var í hávegum hafður en öllu minni áhersla var á varnarleik þegar Þróttur fékk Keflavík í heimsókn í gærkvöld er 5. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu, Inkasso-deildarinnar, hófst. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.