Greinar miðvikudaginn 14. júní 2017

Fréttir

14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 545 orð | 1 mynd

30% fjölgun í kennaranámi

Alexander Gunnar Kristjánsson agunnar@mbl.is Um 30% fjölgun er í umsóknum um grunnskólakennaranám við Háskóla Íslands fyrir næsta skólaár. Í fyrra voru umsækjendur um 100 en í ár yfir 130. Alls sóttu 7. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 179 orð

3-4 fleiri milljarðar úr hafi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hafrannsóknastofnun leggur til að aflamark í þorski verði aukið um 6% á næsta fiskveiðiári, 2017 til 2018. Þorskkvótinn fari úr 244.000 tonnum á yfirstandandi fiskveiðiári í 257.572 tonn. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Aðferðafræðin skilar okkur í rétta átt

„Í heild teljum við þetta vera jákvætt,“ sagði Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, um ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar fyrir næsta fiskveiðiár. Heiðrún nefndi sérstaklega 6% aukningu í þorskafla. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Akkeri Ingólfs fær heiðurssess

Akkerinu af nýsköpunartogaranum Ingólfi Arnarsyni RE 201 var fyrir helgina komið fyrir við aðalinngang Sjávarklasans á Grandagarði. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 113 orð

Aukning í heildarafla

Heildarafli íslenska flotans á fyrstu níu mánuðum fiskveiðiársins, jókst um 7,4% miðað við sama tímabil á fyrra fiskveiðiári að því er fram kemur í yfirliti Fiskistofu yfir afla og stöðu aflaheimilda frá 1. september 2016 til 31. maí 2017. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 805 orð | 2 myndir

„Við höldum ekki lista yfir fólk“

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Starfsaðferðir Eyrúnar Eyþórsdóttur, lögreglufulltrúa hatursglæpa hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, hafa verið gagnrýndar í umræðum á samfélagsmiðlum að undanförnu. Því er m.a. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Borgin hefur 6 ár til að laga stöðuna

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 382 orð | 6 myndir

Byggja fjölda lúxusíbúða í miðbænum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Næstu ár er áformað að byggja hundruð lúxusíbúða í miðborg Reykjavíkur. Meðal þessara verkefna er bygging 71 íbúðar á reit 5 við Austurhöfn, suður af Hörpunni. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Eggert

Veðurlagsins blíða Margt er skemmtilegt að bralla þegar veðrið leikur við fólk og þessir félagar fóru á kajak út á Laugarvatn í 18 stiga hita í gær. Sá stutti lét sig ekki muna um að fara út... Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Ein umsókn barst um Dómkirkjuna

Ein umsókn barst um embætti sóknarprests í Dómkirkjuprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Umsækjandinn er sr. Sveinn Valgeirsson, settur sóknarprestur. Sr. Hjálmar Jónsson lét nýlega af störfum sóknarprests. Umsóknarfrestur um embættið rann út 8. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Ekki til sólarhringsviðmið fyrir fínt svifryk

Katrín Lilja Kolbeinsdóttir katrinlilja@mbl.is Larry G. Anderson, bandarískur prófessor við Háskólann í Denver í Colorado, hefur rannsakað loftmengun í Bandaríkjunum í 45 ár. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Enginn listi haldinn vegna hatursglæpa

Umræða hefur skapast um meinta háttsemi Eyrúnar Eyþórsdóttur, lögreglufulltrúa hatursglæpa, en einn viðmælenda Morgunblaðsins um málið fullyrðir að lögreglufulltrúinn „hringi í fólk og tjái því að það sé komið á lista hjá henni og skuli því vara... Meira
14. júní 2017 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Erdogan gagnrýnir einangrun Katar

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, gagnrýnir harðlega þær aðgerðir nágrannalanda Katar að slíta viðskiptatengsl við landið. Sagði forsetinn að slíkar aðgerðir færu gegn grunngildum íslams og væru þar að auki ómannúðlegar. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 432 orð | 3 myndir

Fái að vinna saman að útflutningi kjöts

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 645 orð | 1 mynd

Fer brosandi í gegnum lífið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég lærði alltof ung að ég geng ekki að morgundeginum vísum og síðan ég fór að muna eftir mér þá nýt ég hverrar líðandi stundar. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Fleiri langreyðar, færri selir

Lagt er til að árlegar veiðar á langreyði á tímabilinu 2018-2025 verði ekki meiri en 161 dýr á svæðinu Austur-Grænland/Vestur-Ísland og að hámarki 48 langreyðar á svæðinu Austur-Ísland/Færeyjar, það eru 209 dýr á ári. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Gröndalshús í Grjótaþorpi opnað

Opið hús verður í Gröndalshúsí í Grjótaþorpi í Reykjavík á þjóðhátíðardegi Íslendinga, 17. júní. Hefur húsið verið gert upp og verður það framvegis rekið sem menningarhús í minningu Benedikts Gröndals, skálds og fræðimanns. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Gæta þarf fyllsta öryggis

Verkefnum sérsveitar Ríkislögreglustjóra hefur fjölgað mikið frá ári til árs og að meðaltali hefur verkefnum frá því á árinu 2012 til og með árinu 2016 fjölgað um 65%. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Hagstæð tilboð í dýpkun

Afar hagstæð tilboð bárust í dýpkun og landfyllingu í Dalvíkurhöfn en tilboð voru opnuð hjá Vegagerðinni nýlega. Það var hafnarsjóður Dalvíkurbyggðar sem óskaði eftir tilboðum í verkið. Björgun ehf. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 260 orð

Hornfirðingar fá hitaveitu

Alexander Gunnar Kristjánsson agunnar@mbl.is Vonir standa til að hitaveita verði komin á laggirnar við Hoffell í Austur-Skaftafellssýslu innan tveggja ára. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Í fyrsta skipti tímataka í hlaupinu

„Það þarf ekkert að segja konum að hreyfa sig í dag, þær eru orðnar svo duglegar í hreyfingunni,“ segir Hrönn Guðmundsdóttir, sviðsstjóri almenningsíþróttasviðs ÍSÍ og einn af skipuleggjendum kvennahlaups ÍSÍ sem verður haldið næstkomandi... Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Líf og fjör í Laugardalnum um helgina

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Von er á þúsundum gesta á tónlistarhátíðina Secret Solstice sem hefst á morgun, 15. júní. Er þetta í fjórða sinn sem hátíðin fer fram. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Luca Kézdy og Sunna Gunnlaugs í Hörpu

Luca Kézdy og Sunna Gunnlaugs koma fram á opnunartónleikum sumartónleikaraðar Múlans á Björtuloftum Hörpu í kvöld kl. 21. Á efnisskrá eru lög eftir hljómsveitarmeðlimi í bland við annað. Meira
14. júní 2017 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Macron tók á móti May í Elysée-höllinni

Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, tók á móti Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, í Elysée-höllinni í París í gær. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Metfjöldi sá íslensku konurnar gegn þeim brasilísku

Alls lögðu 7.521 leið sína á Laugardalsvöllinn í gærkvöld, þegar kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir Brasilíu 0:1 á Laugardalsvelli, sem er metfjöldi á kvennaleik hérlendis. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Mikið líf má finna á litlu laufblaði í Elliðaárdal

Háskóli Íslands og Ferðafélag Íslands stóðu fyrir árlegri pödduskoðun í Elliðaárdal í gær, en verkefnið hófst árið 2011, á aldarafmæli Háskólans. Meira
14. júní 2017 | Erlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Neitaði allri sök um tengsl við Rússland

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, mætti í opinberar vitnaleiðslur í öldungadeild bandaríska þingsins í gær. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Níu tíma beint flug til Köben

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Ég er svo hamingjusamur að vera lítið brotabrot af byrjuninni á Loftleiðaævintýrinu,“ segir Gunnar Benediktsson, sem býr nú í Svíþjóð, um fyrstu utanlandsferð sína 17. júní fyrir um 70 árum. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 52 orð

Nýtt hverfi í Helgafellslandi Í umfjöllun í blaðinu í gær um nýtt hverfi...

Nýtt hverfi í Helgafellslandi Í umfjöllun í blaðinu í gær um nýtt hverfi í Helgafellslandi var rangt farið með tölur. Hið rétta er að þegar hverfið verður fullbyggt verða þar 1.100 íbúðir. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Ragnheiður Gröndal í Norræna húsinu

Ragnheiður Gröndal kemur fram á nýrri tónleikaröð Norræna hússins sem hefur göngu sína í aðalsal hússins í kvöld kl. 20. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Regnbogalitaða stoltið

Árið er 1969. Árla morguns 28. júní ræðst lögreglan í New York inn á barinn Stonewall í Greenwich-þorpinu. Þar er hinsegin fólk saman komið til að gleðjast í sameiningu, fjarri dómhörku samfélagsins. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 72 orð

Sala kindakjöts

4.171.000 kíló af kindakjöti voru í birgðum í lok apríl. Er það heldur meira en á sama tíma fyrir ári. 2.560.000 kíló höfðu verið flutt út á einu ári, til loka aprílmánaðar, 13% minna en á síðasta tólf mánaða tímabili. 6.752. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Samtal við Ragnar Kjartansson í kvöld

Markús Þór Andrésson sýningarstjóri ræðir við listamanninn Ragnar Kjartansson um feril Ragnars og sýninguna Guð, hvað mér líður illa í Hafnarhúsi í kvöld kl. 20. Viðburðurinn fer fram í porti Hafnarhússins og er gestum velkomið að bera fram spurningar. Meira
14. júní 2017 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Segja ekkert hæft í orðrómi um uppsögn Muellers

Bandaríska dómsmálaráðuneytið hafnaði því í gær að það stæði til að leysa Robert Mueller, sérstakan saksóknara sem rannsakar nú hvort óeðlileg tengsl hafi verið á milli forsetaframboðs Donalds Trump og rússneskra stjórnvalda. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 112 orð

Sérsveitin 17. júní og á Secret solstice

Sérsveit ríkislögreglustjóra verður sjáanleg við hátíðarhöld á þjóðhátíðardaginn 17. júní og á tónlistarhátíðinni Secret solstice í Laugardal, sem stendur frá 15. til 18. júní. Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri sagði í samtali við mbl. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Sr. Gísli H. Kolbeins

Sr. Gísli H. Kolbeins, fyrrverandi sóknarprestur, lést laugardaginn 10. júní á Vífilsstöðum. Gísli fæddist í Flatey á Breiðafirði 30. maí 1926. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 729 orð | 6 myndir

Sterkari stofnar þorsks, ýsu og ufsa

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hafrannsóknastofnun leggur til að aflamark í þorski verði aukið um 6% á næsta fiskveiðiári, 2017/2018, byggt á aflareglu stjórnvalda. Þorskkvótinn fari úr 244.000 tonnum á yfirstandandi fiskveiðiári í 257.572 tonn. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Telur sig heppnustu manneskju í heimi

„Ég hef alveg frá því ég man eftir mér verið svo vitlaus að ég tel mig vissa um að vera heppnustu manneskju í heimi og mér finnst að öllum eigi að finnast það sama um sjálfa sig. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Um 50 í sérsveitinni

Sérsveit Ríkislögreglustjóra veitti almennri lögreglu aðstoð í 188 skipti í fyrra og 176 sinnum á árinu 2015. Árið 2012 veitti sérsveitin lögreglu aðstoð 102 sinnum, þannig að fjölgun þeirra verkefna á þessu tímabili er yfir 80%. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Undirbúa hreinsun

Orka náttúrunnar mun sækja um leyfi til hreinsunar á aur á nokkrum stöðum í Andakílsá, eftir umhverfisslysið þegar set úr inntakslóni Andakílsárvirkjunar fór niður í farveginn. Áin hefur hreinsað sig nokkuð, án aðgerða. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Verkefnum sérsveitarinnar fjölgað um 65%

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Verkefnum sérsveitar Ríkislögrelgustjóra hefur fjölgað um 65% að meðaltali frá árinu 2012, en yfir 80% ef einungis er horft á tölur um útköll vegna aðstoðar við lögreglu eða vegna vopnaburðar. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Vilja búa þremur mjöldrum athvarf í Eyjum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Unnið er að því að kanna möguleika á því að koma upp hvalaathvarfi í Vestmannaeyjum. Hugmyndin er að þrír beluga-hvalir, eða mjaldrar dveljist þar, en þeir hafa verið í skemmtigarði í Kína síðustu ár. Meira
14. júní 2017 | Erlendar fréttir | 306 orð

Þýski sendiherrann heimsótti Deniz Yucil

Martin Erdmann, sendiherra Þýskalands í Tyrklandi, heimsótti í gær blaðamanninn Deniz Yucil, sem var fangelsaður í Istanbúl, næststærstu borg Tyrklands, vegna ásakana um að hann væri að skipuleggja hryðjuverk. Meira
14. júní 2017 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Þörf fyrir matargjafir í batnandi ástandi

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Umsóknum um styrki vegna sumarnámskeiða barna og vegna ferminga hefur fækkað hjá Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. „Þeim sem sækja um aðstoð fer fækkandi sem er gleðilegt. Meira

Ritstjórnargreinar

14. júní 2017 | Staksteinar | 209 orð | 2 myndir

Fúsk er þeirra fag

Það var snilldarleikur hjá okkar frábæra landsliðsþjálfara þegar hann taldi að Eiður Guðjohnsen gæti ekki tekið að sér umsjón með knattspyrnumálum vegna þess að hann hefði ekki íslenskt þjálfaraskírteini. Meira
14. júní 2017 | Leiðarar | 412 orð

Löggjafarvaldið framselt?

Illa rökstutt og illa undirbúið fór jafnlaunafrumvarpið í gegnum þingið Meira
14. júní 2017 | Leiðarar | 177 orð

Mikilvægur árangur

Stjórnkerfi fiskveiða hefur skilað sterkari fiskistofnum Meira

Menning

14. júní 2017 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Ástin sigrar að lokum hjá Donnu

Þættirnir That '70s Show hafa elst ansi vel frá sjónarmiði skemmtanagildis og jafnvel frá femínísku sjónarhorni að einhverju leyti. Meira
14. júní 2017 | Tónlist | 470 orð | 1 mynd

„Andinn kom yfir mig“

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is Ég elska þig vor, þig hið fagra og frjálsa – sjálflærðu tónskáldin er yfirskrift tónleika með tríóinu Aftanbliki sem fram fara í Listasafni Íslands á morgun, fimmtudag, kl. 16. Meira
14. júní 2017 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Depp og Gallagher með á Glastonbury

Johnny Depp og Liam Gallagher koma fram á Glastonbury-tónlistarhátíðinni sem hefst 21. júní. Frá þessu greinir breska dagblaðið The Guardian . Depp verður heiðursgestur hjá Cineramageddon á sviðinu. Meira
14. júní 2017 | Kvikmyndir | 141 orð | 1 mynd

Eigur Audrey Hepburn boðnar upp

Munir sem áður voru í persónulegri eigu Audrey Hepburn, kvikmyndaleikkonu og velgjörðarsendiherra Unicef, verða boðnir upp hjá uppboðshúsinu Christie's í London í 27. september. Meira
14. júní 2017 | Bókmenntir | 265 orð | 2 myndir

Fær ekki frið á 100 ára afmæli sínu

Danski blaðamaðurinn og rithöfundurinn Lise Nørgaard fagnar 100 ára afmæli sínu í dag, miðvikudaginn 14. júní. Meira
14. júní 2017 | Myndlist | 99 orð | 1 mynd

Hreinn í Münster og Ragnar í Basel

Myndlistarmaðurinn Hreinn Friðfinnsson er meðal sýnenda á hinni umfangsmiklu skúlptúrsýningu Skulptur Projekte Münster sem hófst 10. júní sl. í Münster í Þýskalandi. Meira
14. júní 2017 | Kvikmyndir | 146 orð | 1 mynd

Idris Elba snýr aftur sem John Luther

Aðdáendur sjónvarpsþáttanna um rannsóknarlögreglumanninn John Luther geta tekið gleði sína á ný því leikarinn Idris Elba hefur samþykkt að snúa aftur á skjáinn í hlutverki Luthers í fimmtu þáttaröðinni um kappann. Meira
14. júní 2017 | Kvikmyndir | 598 orð | 2 myndir

Íslenskt efni út

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Mikil gróska ríkir nú í sjónvarpsefni frá Norðurlöndum og er áhugi fyrir efni þaðan í hámarki á alþjóðavísu. Meira
14. júní 2017 | Tónlist | 378 orð | 2 myndir

Klassísk nálgun á mögnuðu meistaraverki

J. S. Bach: Messa í h-moll BWV 232. Hannah Morrison S, Alex Potter KT, Elmar Gilbertsson T, Oddur Arnþór Jónsson Bar. Mótettukór og Alþjóðleg barokksveit Hallgrímskirkju. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Laugardaginn 10. júní 2017 kl. 17. Meira
14. júní 2017 | Kvikmyndir | 878 orð | 2 myndir

Myndir í hugum manna

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl. Meira
14. júní 2017 | Tónlist | 305 orð | 1 mynd

Paul Zukofsky látinn

Fiðluleikarinn og hljómsveitarstjórinn Paul Zukofsky lést í Hong Kong 6. júní sl. 73 ára að aldri. Zukofsky fæddist 22. október 1943 í New York og nam fiðluleik hjá Ivan Galamian við Juilliard-tónlistarskólann. Meira
14. júní 2017 | Kvikmyndir | 137 orð | 1 mynd

Slett úr klaufunum

Gamanmyndin Rough Night segir frá fimm vinkonum sem ákveða að leigja saman strandhús og skella sér út á lífið í tilefni þess að ein þeirra er að fara að gifta sig. Til að byrja með gengur allt vel og vinkonurnar fimm skemmta sér konunglega. Meira
14. júní 2017 | Leiklist | 325 orð | 1 mynd

Trump sem Júlíus Sesar veldur deilum

Forsvarsmenn Delta Air Lines og Bank of America ákváðu nýverið að hætta stuðningi sínum við Public Theater í New York vegna uppfærslu leikhússins á Júlíusi Sesari eftir William Shakespeare í Central Park. Meira

Umræðan

14. júní 2017 | Aðsent efni | 895 orð | 1 mynd

Ég er stoltur Íslendingur

Eftir Óla Björn Kárason: "Við Íslendingar getum borið höfuðið hátt án drambsemi eða hroka gagnvart öðrum þjóðum. En því miður virðist ekki leyfilegt að draga fram það jákvæða." Meira
14. júní 2017 | Aðsent efni | 90 orð | 1 mynd

Fleiri lögreglumenn

Ég tel lögregluna undirmannaða í dag. Fjölgun í lögreglunni hefur ekki haldist í hendur við íbúaþróun. Þess má geta að á Norðurlöndum eru lögreglumenn hlutfallslega fleiri en hér miðað við mannfjölda. Meira
14. júní 2017 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

Netöryggi ógnað

Eftir Einar Benediktsson: "Ef forða skal Íslandi frá því ömurlega hlutskipti að verða utanvelta, verður að koma til viðeigandi stefnumótun í nýtæknimálum." Meira
14. júní 2017 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Sjálfseitrun líkamans

Eftir Pálma Stefánsson: "Orsök flestra sjúkdóma er talin sú sama, eða ofsúrnun líkamans vegna rangrar samsetningar fæðunnar, en sýru-basa jafnvægið skiptir hér sköpum." Meira
14. júní 2017 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Stóra hryllingsbúðin

Eftir Helga Kristjánsson: "Síðsumars, þegar lífríkið er hvað auðugast smala þessir sterku straumar miklu æti á afmarkaða staði." Meira

Minningargreinar

14. júní 2017 | Minningargreinar | 1540 orð | 1 mynd

Kolbrún Ólafsdóttir

Kolbrún Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 12. apríl 1925. Hún lést 29. maí 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Ólafur Jóhann Proppé, f. 12.5. 1886, kaupmaður, alþingismaður, einn af stofnendum SÍF og framkvæmdastjóri þess frá upphafi til dauðadags, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2017 | Minningargreinar | 3463 orð | 1 mynd

Margrét Örnólfsdóttir

Margrét Örnólfsdóttir fæddist 2. október 1941 á Suðureyri við Súgandafjörð. Hún lést 4. júní 2017 á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík. Foreldrar Margrétar voru Örnólfur Valdimarsson, kaupmaður og útgerðarmaður á Suðureyri, f. 5.1. 1893 á Ísafirði, d. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2017 | Minningargreinar | 1553 orð | 1 mynd

Pétur Rafnsson

Pétur Ó. Rafnsson fæddist í Ytri-Njarðvík þann 18. október árið 1948. Hann lést á heimili sínu miðvikudaginn 7. júní 2017. Pétur var sonur hjónanna Rafns Alexanders Péturssonar, f. 3. ágúst 1918 í Lýtingsstaðahreppi, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2017 | Minningargreinar | 4974 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Karlsdóttir

Sigurbjörg Karlsdóttir fæddist 22. júlí 1952 á Eskifirði. Hún lést á heimili sínu 5. júní 2017. Foreldrar Sigurbjargar voru Karl Guðni Kristjánsson, f. 5. júlí 1915, d. 27. desember 1985, og Álfhildur Sigurbjörnsdóttir, f. 31. júlí 1920, d. 11. maí... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Annata kaupir breskt hugbúnaðarfyrirtæki

Hugbúnaðarfyrirtækið Annata hefur fest kaup á öllu hlutafé breska fyrirtækisins IBRL Ltd. og mun hið síðarnefnda sameinast starfsemi Annata á næstu mánuðum. Meira
14. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 52 orð

Gengi hlutabréfa í Icelandair aftur yfir 14

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,34% í um 3 milljarða króna viðskiptum í gær. Mest hækkuðu hlutabréf í Icelandair Group, um 2,3% í 242 milljóna króna viðskiptum. Gengi í lok dags var 14,17 krónur á hlut. Meira
14. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

Íslandshótel hagnast um 876 milljónir

Hagnaður samstæðu Íslandshótela nam 876 milljónum króna á síðasta ári, en árið á undan var hagnaðurinn 613 milljónir. Sala á gistingu og þjónustu fór úr 6,7 milljörðum króna á árinu 2015 í 9,7 milljarða á síðasta ári. Meira
14. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 508 orð | 2 myndir

Leiðirnar ekki gallalausar

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra hyggst skipa nefnd sem leggja mun mat á hvaða leið er æskilegust varðandi mögulegan aðskilnað á viðskiptabankastarfsemi og fjárfestingarbankastafsemi. Meira

Daglegt líf

14. júní 2017 | Daglegt líf | 161 orð | 1 mynd

Leiðbeiningar um uppbindingu hávaxinna fjölærra plantna

Þessa dagana eru garðeigendur ýmislegt að sýsla í görðunum sínum, enda þarf að halda vel á spöðunum bæði til að hafa hemil á óræktinni og viðhalda fögru útliti trjáa, runna og blómabeða. Meira
14. júní 2017 | Daglegt líf | 229 orð | 5 myndir

Litbrigði költsins í svartri borg

Varla varð þverfótað fyrir svartklæddu fólki í Leipzig í Þýskalandi um hvítasunnuna. Meira
14. júní 2017 | Daglegt líf | 522 orð | 3 myndir

Maður margra verka

Tónlistarmanninum Gunnsteini Ólafssyni er margt til lista lagt og hann kemur víða við. Nýverið vann Háskólakórinn undir hans stjórn til gullverðlauna á kórahátíð í Tékklandi. Framundan hjá Gunnsteini er Þjóðlagahátíðin á Siglufirði í júlí. Meira
14. júní 2017 | Daglegt líf | 93 orð | 1 mynd

Víkingahátíð fjölskyldunnar

Víkingahátíðin sem ár hvert er haldin við Fjörukrána í Hafnarfirði verður sett í 22. skipti á morgun, fimmtudaginn 15. júní. Hátíðahöldin standa frá kl. 13 til miðnættis í fjóra daga og lýkur sunnudagskvöldið 18. júní. Meira

Fastir þættir

14. júní 2017 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. cxd5 exd5 5. Bg5 c6 6. Dc2 h6 7. Bh4 Be7...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. cxd5 exd5 5. Bg5 c6 6. Dc2 h6 7. Bh4 Be7 8. e3 O-O 9. Bd3 He8 10. Rge2 Rg4 11. Bxe7 Dxe7 12. O-O Dd6 13. Rg3 h5 14. e4 dxe4 15. Meira
14. júní 2017 | Árnað heilla | 173 orð | 1 mynd

Fagnar afmælinu með freyðivíni

Ég ætla að drekka eins mikið af freyðivíni og ég mögulega get í mig látið þegar ég er búin í vinnunni í dag og elda æðislegan mat fyrir fjölskylduna mína,“ segir Bergljót Björk, sem á 40 ára afmæli í dag. Meira
14. júní 2017 | Fastir þættir | 167 orð

Glaðvakandi. S-Allir Norður &spade;10875 &heart;D103 ⋄Á742...

Glaðvakandi. S-Allir Norður &spade;10875 &heart;D103 ⋄Á742 &klubs;65 Vestur Austur &spade;Á &spade;K32 &heart;Á97654 &heart;82 ⋄KG ⋄D109653 &klubs;D1082 &klubs;74 Suður &spade;DG964 &heart;KG ⋄8 &klubs;ÁKG93 Suður spilar 4&spade;. Meira
14. júní 2017 | Árnað heilla | 352 orð | 1 mynd

Hiroe Terada

Hiroe Terada er fædd í Sapporo í Japan árið 1978. Meira
14. júní 2017 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Hrund Jóhannsdóttir

30 ára Hrund ólst upp á Gauksmýri, býr þar, lauk BSc-prófi í ferðamálafræði, rekur ferðaþjónustu á Gauksmýri og veitingastaðinn Sjávarborg á Hvammstanga. Maki: Gunnar Páll Helgason, f. 1984, framkv.stj. Dóttir: Hekla Sigríður Gunnarsdóttir, f. 2016. Meira
14. júní 2017 | Í dag | 98 orð | 2 myndir

Katy Perry gefur fyrrverandi elskhugum einkunn

Fimmta plata Katy Perry, „Witness“, kom út á föstudag og í kjölfarið var söngkonan með alls konar uppákomur. Þáttastjórnandinn James Corden vakti hana á mánudagsmorgun og spurði hana persónulegra spurninga. Meira
14. júní 2017 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Margrét Erla Guðnadóttir

30 ára Margrét ólst upp í Keflavík, býr í Reykjavík, lauk BSc-prófi í viðskiptafræði frá HÍ og er flugfreyja hjá Icelandair. Maki: Gunnar Egill Daníelsson, f. 1987, starfsmaður hjá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Dóttir: Elísa Gunnarsdóttir, f. 2016. Meira
14. júní 2017 | Í dag | 62 orð

Málið

Sögnin að taka er stundum ópersónuleg : „ tók upp í hvirfilbylnum“ segjum við hvort sem um ræðir mig , þig , hana , þau , okkur , bílinn eða pylsuvagninn . Sama gildir um so. að reka í bátinn rak að landi . En ekki so. Meira
14. júní 2017 | Í dag | 254 orð

Siðprýði, elliglöp og sólskinsveður

Hjálmar Freysteinsson lagði orð í belg á heimasíðu sinni um landsleikinn: Keppnismenn og leikreynd lið lúta í grasið flestir. Í axlaspyrnu erum við Íslendingar bestir. Meira
14. júní 2017 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Styrmir Heiðar Halldórsson , Breki Einarsson og Embla Hrönn...

Styrmir Heiðar Halldórsson , Breki Einarsson og Embla Hrönn Halldórsdóttir héldu tombólu við Kópavogslaug og söfnuðu 4.298 kr. sem þau færðu Rauða krossinum á Íslandi að... Meira
14. júní 2017 | Í dag | 202 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Ásdís E. Ríkarðsdóttir Henning J. Elísbergsson Ólöf M. Ríkarðsdóttir 90 ára Anna G.B. Tryggvadóttir Jóna Sveinbjörnsdóttir Sigfríð Hallgrímsdóttir Þorbjörg Valgeirsdóttir 85 ára Anna G. Meira
14. júní 2017 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Úrsúla Manda Ármannsdóttir

40 ára Úrsúla ólst upp í Neskaupstað, býr þar, lauk prófum í lyfjatækni og BEd.-prófi frá HÍ og kennir við Grunnskóla Neskaupstaðar. Maki: Heimir Snær Gylfason, f. 1979, rafeindavirki og framkvæmdastjóri. Börn: Ingibjörg, f. 2005, og Ármann Snær, f. Meira
14. júní 2017 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Vill helst láta spila Bleika Pardus-þemað í jarðarförinni

Söngkonan Sheryl Crow var spurð í viðtali fyrir stuttu hvaða lag væri efst á óskalistanum ef hún gæti valið hvað yrði spilað í jarðarförinni hennar. Meira
14. júní 2017 | Fastir þættir | 299 orð

Víkverji

Víkverji heyrði athyglisvert viðtal við Guðmund G. Þórarinsson um heimsmeistaraeinvígið í Reykjavík 1972 á Rás1 í fyrradag. Meira
14. júní 2017 | Í dag | 122 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. júní 1966 Agnar Kofoed-Hansen flugmálastjóri stökk fyrstur Íslendinga úr fallhlíf, úr 3.000 feta hæð yfir Sandskeiði. „Þetta er alveg yndislegt,“ sagði Agnar í viðtali við Vísi. Síðan stukku fimm aðrir. 14. Meira
14. júní 2017 | Í dag | 14 orð

Þér eruð vinir mínir ef þér gerið það sem ég býð yður. (Jóh. 15:14)...

Þér eruð vinir mínir ef þér gerið það sem ég býð yður. (Jóh. Meira
14. júní 2017 | Í dag | 657 orð | 3 myndir

Þráir fjósalykt, heyskap, mjaltir og smalamennsku

Þorgrímur Gestsson fæddist á Frederiksberg hospital í Kaupmannahöfn 14.6. 1947 en ólst upp í Hafnarfirði og Reykjavík. Hann gekk í Barnaskóla Hafnarfjarðar og Laugarnesskóla, tók landspróf við Vonarstræti og lauk kennaraprófi 1967. Meira

Íþróttir

14. júní 2017 | Íþróttir | 44 orð

0:1 Marta 67. úr teignum eftir stungusendingu í gegnum miðja vörnina...

0:1 Marta 67. úr teignum eftir stungusendingu í gegnum miðja vörnina. Gul spjöld: Sigríður Lára (Íslandi) 45. (brot). Rauð spjöld: Sigríður Lára (Íslandi) 90. (annað gult spjald, brot). Meira
14. júní 2017 | Íþróttir | 733 orð | 2 myndir

Allt lagt í sölurnar í Brno

Í BRNO Ívar Benediktsson iben@mbl.is Það er allt eða ekkert, eða því sem næst, hjá íslenska landsliðinu í handknattleik karla þegar það gengur inn á keppnisvöllinn í Brno, næst fjölmennustu borg Tékklands, í dag. Meira
14. júní 2017 | Íþróttir | 471 orð | 2 myndir

„Drullugóðar“ í fyrri hálfleik

Í Laugardal Jóhann Ólafsson johann@mbl. Meira
14. júní 2017 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Ég sit snemma dags á herbergi 216 á Holiday Inn hótelinu í Brno og læt...

Ég sit snemma dags á herbergi 216 á Holiday Inn hótelinu í Brno og læt ég mér detta eitthvað sniðugt í hug. Sólin skín fyrir utan og einstaka skýjabólstur sveimar um himininn. Umferðarniður ómar í fjarska. Iðnaðarmenn við vinnu sína. Meira
14. júní 2017 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Fyrirliðinn ekki á EM

Landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir verður ekki með íslenska landsliðinu á EM í knattspyrnu í Hollandi í sumar, þar sem hún hefur slitið krossband og verður frá keppni í langan tíma. Meira
14. júní 2017 | Íþróttir | 1033 orð | 2 myndir

Gullna heimsveldið

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Golden State Warriors vann annan meistaratitil sinn á þremur árum eftir sigur á Cleveland Cavaliers í fimmta leik úrslitarimmu NBA deildarinnar í körfuknattleik í fyrrakvöld, 129:120. Meira
14. júní 2017 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Hjó nærri lágmarkinu

Ásdís Hjálmsdóttir hjó í gær mjög nærri lágmarkinu í spjótkasti fyrir heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum sem fram fer í London í ágúst. Meira
14. júní 2017 | Íþróttir | 140 orð | 2 myndir

Ísland – Brasilía 0:1

Laugardalsvöllur, vináttulandsleikur kvenna, þriðjudag 13. júní 2017. Skilyrði : Nánast logn og skýjað. Völlurinn mjög góður. Skot : Ísland 6 (3) – Brasilía 12 (6). Horn : Ísland 1 – Brasilía 5. Ísland : (3-4-3) Mark : Guðbjörg... Meira
14. júní 2017 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Akureyrarvöllur: KA...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Akureyrarvöllur: KA – ÍA 19.15 Kópavogsvöllur: Breiðablik – Valur 19.15 Grindavíkurvöllur: Grindavík – FH 20 1. deild karla, Inkasso-deildin: Eimskipsv.: Þróttur R. – Leiknir R 19. Meira
14. júní 2017 | Íþróttir | 534 orð | 2 myndir

Kostirnir verða að njóta sín

Í Brno Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
14. júní 2017 | Íþróttir | 119 orð

Metfjöldi áhorfenda í Laugardal

Nýtt áhorfendamet var slegið á Laugardalsvelli í gærkvöld er kvennalandsliðið í knattspyrnu mætti því brasilíska í vináttulandsleik. 7.521 áhorfandi fylgdist með fínni frammistöðu íslenska liðsins, þrátt fyrir 1:0 tap. Meira
14. júní 2017 | Íþróttir | 314 orð

Róttæk breyting gerð í holukeppninni í Eyjum

Golfsamband Íslands hefur ákveðið, í samstarfi við Golfklúbb Vestmannaeyja, að fylgja eftir nýlegu afnámi á 18 holna kröfunni úr mótsreglugerðum GSÍ með því að leika 13 holur í stað 18 í KPMG bikarnum – Íslandsmótinu í holukeppni, sem fram fer í... Meira
14. júní 2017 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Undankeppni HM kvenna Umspil, seinni leikir: Svíþjóð – Makedónía...

Undankeppni HM kvenna Umspil, seinni leikir: Svíþjóð – Makedónía 46:27 *Svíþjóð áfram, 77:47 samanlagt. Austurríki – Rúmenía 24:33 *Rúmenía áfram, 67:53 samanlagt. Meira
14. júní 2017 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Fimmti úrslitaleikur: Golden State – Cleveland...

Úrslitakeppni NBA Fimmti úrslitaleikur: Golden State – Cleveland 129:120 *Golden State sigraði 4:1 og er NBA-meistari í annað sinn á þremur árum og í fimmta skiptið alls. Sjá nánar bls.... Meira
14. júní 2017 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir kvenna Ísland – Brasilía 0:1 Marta 67. Svíþjóð...

Vináttulandsleikir kvenna Ísland – Brasilía 0:1 Marta 67. Meira
14. júní 2017 | Íþróttir | 615 orð | 2 myndir

Væntingum stillt í hóf

Í Laugardal Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Rúmum mánuði áður en Evrópumótið í Hollandi hefst var á margan hátt gott að sjá frammistöðu íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Brasilíu í gær, í síðasta leik sínum fyrir EM. Meira
14. júní 2017 | Íþróttir | 398 orð | 4 myndir

*Þorleifur Ólafsson , einn af reyndustu leikmönnum úrvalsdeildarliðs...

*Þorleifur Ólafsson , einn af reyndustu leikmönnum úrvalsdeildarliðs Grindavíkur í körfuknattleik, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Þorleifur staðfesti þetta í samtali við Karfan.is og segir meiðsli hafa áhrif á ákvörðunina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.