Greinar laugardaginn 24. júní 2017

Fréttir

24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 281 orð | ókeypis

19 milljónir hafa safnast

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Landsöfnunin „Vinátta í verki“ til styrktar Grænlendingum vegna náttúruhamfaranna í Nuugaatsiaq gengur vonum framar. Síðdegis í gær höfðu safnast rúmar 19 milljónir króna. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd | ókeypis

365 miðlar brutu áfengislög

Fjölmiðlanefnd hefur sektað 365 miðla um eina milljón króna vegna brota á lögum um fjölmiðla. 365 miðlar gefa út tímaritið Glamour. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Andi ferðafólks svífur um Heilagsandastræti

Erlendir ferðamenn og farartæki sem þjónusta þá setja svip sinn á Heilagsandastræti í Reykjavík þessa dagana. Gatan var kölluð þetta vegna þess að upphaflega voru aðeins tvö hús við hana og í þeim bjuggu biskup og dómkirkjuprestur. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 118 orð | ókeypis

Báðir kæra úrskurð um gæsluvarðhald

Mennirnir tveir sem grunaðir eru um að hafa orðið Arnari Jónssyni Aspar að bana í Mosfellsdal fyrir tveimur vikum og hafa setið í gæsluvarðhaldi í 15 daga hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 21. júlí vegna almannahagsmuna. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjórflaska seld á 555 þúsund kr.

Flaska með 0,75 l af sjómannabjórnum Zoëga seldist á 555.000 krónur á uppboði á sjómannaballinu í Vestmannaeyjum nýlega. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 919 orð | 3 myndir | ókeypis

Blikur eru á lofti hjá bílaleigunum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fjöldi bílaleigubíla hefur meira en tvöfaldast á fimm árum. Í byrjun júní voru 24.388 bílaleiguökutæki á skrá en þau voru 11.038 í byrjun júní 2013, samkvæmt Samgöngustofu. Meira
24. júní 2017 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Brexit-tillögum May tekið fálega

Forsprakkar Evrópusambandsins tóku tillögum Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, um leiðir til þess að vernda réttindi þegna Evrópusambandsríkjanna eftir að Bretar ganga úr sambandinu fálega. Sagði Angela Merkel t.d. Meira
24. júní 2017 | Erlendar fréttir | 119 orð | ókeypis

Bréfasafn Einsteins á uppboði

Hluti af bréfum eðlisfræðingsins Alberts Einstein verður boðinn upp af uppboðshaldaranum Christie's snemma í næsta mánuði. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Brúin virðist halda

Gröfumenn unnu að því í gærkvöldi, í kappi við tímann, að grafa upp úr Hlíðarendaá á Eskifirði til að bjarga nýlegri brú sem vatnsflóð hamaðist á. Útlit var fyrir það í gærkvöldi að brúin myndi halda. Hlíðarendaá liggur í gegnum byggðina í Eskifirði. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Danssýning innblásin af fólksflutningum

Ruija – A Folk Dance nefnist danssýning sem sýnd verður í Tjarnarbíói í kvöld kl. 20. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd | ókeypis

Deilt um virkjanaáform í Árneshreppi á Ströndum

Alexander Gunnar Kristjánsson agunnar@mbl.is Deilur eru uppi í Árneshreppi um fyrirhugaða 55 megawatta virkjun í Hvalá í Ófeigsfirði á Ströndum. Aðalskipulag hreppsins gerir ráð fyrir virkjuninni og liggja rannsóknarleyfi þegar fyrir. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 196 orð | ókeypis

Eineltismálinu lokið af hálfu KÍ

Fyrr í mánuðinum fjallaði Morgunblaðið um eineltismál þar sem stjórn Kennarasambands Íslands barst kæra frá framhaldsskólakennara á hendur formanni Félags framhaldsskólakennara, Guðríði Arnardóttur. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki til skýr lög um ráðstöfun ríkiseigna

Urður Egilsdóttir urdur@mbl. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 133 orð | ókeypis

Elti drauminn alla leið til Hollywood

Katrín Benedikt hafði komið sér vel fyrir í spennandi starfi innan fjármálageirans í Bandaríkjunum þegar hún ákvað að söðla um og gerast handritshöfundur í Hollywood ásamt eiginmanni sínum. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd | ókeypis

Fann 3.000 ára gamla tönn í fjöru

Gunnlaugur Árnason Stykkishólmi | Athugull 6 ára drengur fann steingerða rostungstönn í fjörunni við Stykkishólm. Talið að tönnin sé um 3.000 ára gömul. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 160 orð | ókeypis

Framkvæmdaleyfi úrskurðað útrunnið

„Við munum gefa út nýtt framkvæmdaleyfi og framkvæmdir munu síðan halda áfram,“ segir Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, um fyrirhugaðar framkvæmdir við Rauðagerði. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd | ókeypis

Fróðleikur á Fallbyssuhæð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Öskjuhlíðin var mikilvægur staður þegar kom að því að verja borgina fyrir Þjóðverjum. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Gumbo og Steini á Jómfrúnni í dag

Hljómsveitin Gumbo og Steini leikur á sumartónleikum Jómfrúarinnar í dag kl. 15. Sveitin heiðrar tónlistarhefð Suðurríkja Bandaríkjanna, og þá sérstaklega arfleifð New Orleans og nágrannabyggða. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Háskólasetur Austfjarða undirbúið

Fjarðabyggð hefur gengið til samstarfs við fyrirtæki og stofnanir í sveitarfélaginu í tengslum við menntamál fjórðungsins, en ráðist verður m.a. í undirbúning að stofnun Háskólaseturs Austfjarða. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

Háskóli Íslands færist ofar á lista þeirra bestu

Háskóli Íslands hefur fært sig upp um 10 sæti á lista Times Higer Education. Rektor Háskóla Íslands, Jón Atli Benediktsson, lætur hafa eftir sér á mbl.is í gær að skólinn sé í markvissri sókn. Háskólinn sat í 131. til 140. sæti en situr nú 120. til 130. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd | ókeypis

Hefja deilibílaþjónustu í haust

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Bílaleigan Avis mun í haust bjóða deilibílaþjónustu innan borgarmarkanna undir merkjum bandarísku deilibílaþjónustunnar Zitcar sem er sú stærsta í heimi. Mun þjónustan nefnast Zitcar á Íslandi. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 64 orð | ókeypis

Her á RÚV

Friðþór Eydal hefur skrásett sögu Keflavíkurflugvallar og fleiri bækistöðva á stríðsárunum og skrifað um þær bækur. Hann vinnur nú í hjáverkum að ítarlegu ritverki um sögu Varnarliðsins og starfsemi þess hér á landi. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Herskipalest sigldi inn Hvalfjörðinn í gær

Sex herskip og einn kafbátur sigldu saman frá Faxaflóa og inn Hvalfjörðinn í gær. Varðskipið Týr fór fyrir lestinni. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 393 orð | 3 myndir | ókeypis

Hlutverk lífeyrissjóð- anna í atvinnulífinu

Sviðsljós Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ráðherranefnd um efnahagsmál hefur fjallað um málefni lífeyrissjóða og ákveðið að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra skipi starfshóp um hlutverk lífeyrissjóða í uppbyggingu atvinnulífs. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd | ókeypis

Íbúar krefjast þess að gengið verði til samninga

Íbúar í Grafarholti og Úlfarsárdal krefjast þess nú að Knattspyrnufélagið Fram klári tafarlaust undirritun á samningi við Reykjavíkurborg um flutning félagsins í Úlfarsárdal og uppbyggingu íþróttaaðstöðu fyrir iðkendur félagsins og nemendur Dalaskóla. Meira
24. júní 2017 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Íhuga ákæru fyrir manndráp

Lundúnalögreglan greindi frá því í gær að verið væri að kanna þann möguleika að einhverjir yrðu ákærðir fyrir manndráp vegna eldsvoðans mikla í Grenfell-turninum, þar sem að minnsta kosti 79 létust. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 495 orð | ókeypis

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir...

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, hefur ákveðið að gera breytingu á reglugerð um eftirlitsnefnd fasteignasala nr. 931/2016. 17. júní sl. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 278 orð | ókeypis

Krónan sligar bílaleigur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það hefur verið mikil offjárfesting í þessum geira. Menn munu súpa seyðið af því í haust. Það er mikið offramboð af bílaleigubílum,“ sagði Garðar K. Vilhjálmsson, eigandi Bílaleigunnar Geysis. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvóti aukinn um 11 þúsund tonn

Heildarafli þorsks í íslenskri fiskveiðilögsögu á komandi fiskveiðiári verður 255 þúsund tonn sem er 11 þúsund tonnum meira en nú er heimilt að veiða. Ýsukvótinn verður tæp 40 þúsund tonn en var 34.600 tonn á síðasta ári. Meira
24. júní 2017 | Erlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd | ókeypis

Leita sannleiks og sátta

Norska stórþingið samþykkti í fyrradag með naumum meirihluta að rannsaka bæri illa meðferð norskra stjórnvalda á Sömum og Kvenum, þjóðflokkum sem búa hvað nyrst í landinu. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 429 orð | 3 myndir | ókeypis

Minntust árásar á skipalest árið 1942

Katrín Lilja Kolbeinsdóttir katrinlilja@mbl.is Sex herskip og einn kafbátur sigldu saman úr Faxaflóa í gær og þaðan í fylkingu inn Hvalfjörðinn. Meira
24. júní 2017 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Neitar að hafa tekið þátt í þjóðarmorði

Einn helsti eftirlifandi leiðtogi Rauðu khmeranna neitar því að hafa tekið þátt í þjóðarmorðinu sem átti sér stað í Kambódíu frá 1975 til 1979, en rúmlega tvær milljónir manna voru myrtar á þeim tíma. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr kafli að hefjast í þróun fluglestar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Fluglestin – þróunarfélag hafa gert með sér samstarfssamning um þróun skipulagsmála vegna hraðlestar sem ætlað er að tengja saman Keflavíkurflugvöll og höfuðborgarsvæðið. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Ómar

Hljómskálagarðurinn Grænum svæðum fækkar ört og flatirnar geta því virkað sem ævintýraheimur fyrir yngstu borgarana, sem þurfa ekki enn að fara langt til þess að fara í... Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd | ókeypis

Ósætti innan veiðigjaldanefndar

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Persónuleikaverk flutt á Gljúfrasteini

Persónur í tónum er verkefni sem Leif Kristján Gjerde, tónskáld og píanóleikari, hefur unnið að síðustu tvö árin í meistaranámi sínu við LHÍ. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 105 orð | ókeypis

Seðlarnir ekki teknir úr umferð

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra sagði í gær að tíu þúsund króna seðillinn yrði ekki tekinn úr umferð eins og starfshópur um skattaundanskot á hans vegum hefur lagt til. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 736 orð | 3 myndir | ókeypis

Skoða lækkun fasteignaskatts

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Bæjarstjórar á höfuðborgarsvæðinu og formaður borgarráðs í Reykjavík útiloka ekki lækkun fasteignaskatta við gerð fjárhagsáætlunar 2018. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd | ókeypis

Sofið í stæði?

Víða má sjá svokallaða „camper“-bíla sem hægt er að gista í og eru leigðir út til ferðamanna. En má leggja bílunum hvar sem er til að sofa í þeim? Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd | ókeypis

Stekkjarbakki óbreyttur

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt verkefnalýsingu sem felur í sér breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur vegna Stekkjarbakka milli Reykjanesbrautar og Höfðabakka. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 92 orð | ókeypis

Tvær útskriftir úr Háskóla Íslands í dag

Útskrifað verður úr Háskóla Íslands í Laugardalshöll í dag. Tvær athafnir fara fram. Klukkan 10:30 útskrifast 809 kandídatar í framhaldsnámi, meðal annarra fyrstu nemendurnir sem ljúka meistaraprófi í fjölmiðla- og boðskiptafræði úr... Meira
24. júní 2017 | Erlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja loka Al Jazeera

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Fjögur ríki á Arabíuskaga sem slitu stjórnmálasambandi við Katar fyrr í þessum mánuði hafa afhent stjórnvöldum í Katar lista yfir kröfur í þrettán liðum sem þau verði að uppfylla til að fá refsiaðgerðum aflétt. Meira
24. júní 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Vil taka út stöðuna

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir að stóraukið eignarhald lífeyrissjóðanna í landinu á undanförnum árum í atvinnufyrirtækjum sé kveikja þess að hann hafi skipað starfshópinn. Meira

Ritstjórnargreinar

24. júní 2017 | Leiðarar | 266 orð | ókeypis

Eiturlyfjaplágan

Baráttan gegn fíkniefnum er í öngstræti og blóðtakan eykst Meira
24. júní 2017 | Leiðarar | 307 orð | ókeypis

Norðurþing ríður á vaðið

Hvernig ætla sveitarfélög að bregðast við hækkun fasteignamats? Meira
24. júní 2017 | Staksteinar | 214 orð | 2 myndir | ókeypis

Skúffa, tímamót, ís og ráðherra

Á fimmtudag kynnti fjármálaráðherra tillögur um að taka 10.000 og 5.000 króna seðlana úr umferð, að banna reiðufé í verslunum, að setja hámark á viðskipti með reiðufé og fleira ámóta, allt í nafni baráttu gegn skattsvikum. Meira

Menning

24. júní 2017 | Menningarlíf | 190 orð | 1 mynd | ókeypis

Fegurðardísin frá Memphis Tennessee

Sögusviðið er Evrópa árið 1943 og dagurinn er 17. maí. Hópur ungra manna safnast saman í litlu herbergi, minnir einna helst á skólastofu, og fyrir framan þá er kort af Þýskalandi og nágrenni. Meira
24. júní 2017 | Myndlist | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Forgengileikinn skoðaður

River únd bátur nefnist önnur einkasýning Davíðs Arnar Halldórssonar sem opnuð verður í Hverfisgalleríi í dag kl. 16. Samkvæmt upplýsingum frá galleríinu er þema sýningarinnar forgengileiki listamannsins sem þarf að svamla áfram eða sökkva til botns. Meira
24. júní 2017 | Kvikmyndir | 574 orð | 2 myndir | ókeypis

Hvetja ömmur til að mæta

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is „Þetta byrjaði þannig að ég fór í Skam -partí fyrir fullorðna í Norræna húsinu fyrir nokkrum mánuðum. Meira
24. júní 2017 | Myndlist | 802 orð | 3 myndir | ókeypis

Kafað í undirdjúpin og vals eftir Ravel

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tvær einkasýningar verða opnaðar í galleríi Kling & Bang í Marshallhúsinu í dag kl. 17. Meira
24. júní 2017 | Myndlist | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Leica-verðlaunahafi í RAMskram

Pólski ljósmyndarinn Wiktoria Wojciechowska opnar í dag sýninguna Sparks í galleríinu RAMskram, Njálsgötu 49. Meira
24. júní 2017 | Myndlist | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Listamannaspjall í Gerðarsafni

Myndlistarmennirnir Ragnheiður Gestsdóttir og Theresa Himmer munu á morgun kl. 15 taka þátt í spjalli um sýninguna Innra, með og á milli í Gerðarsafni og veita gestum frekari innsýn í verk sín. Meira
24. júní 2017 | Myndlist | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Listasumar hefst á Akureyri í dag

Listasumar á Akureyri verður sett í dag kl. 14 í Listagilinu og lýkur 26. ágúst þegar Akureyrarvaka tekur við. Meira
24. júní 2017 | Tónlist | 546 orð | 2 myndir | ókeypis

Ólíkindatól í Kanada

Bandaríska rokksveitin Tool hélt tónleika í Edmonton, Kanada, frammi fyrir 20.000 manns. Pistilritari var á staðnum og lapti upp snilldina. Meira
24. júní 2017 | Myndlist | 454 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykingar ný leið til að njóta listarinnar

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl. Meira
24. júní 2017 | Kvikmyndir | 253 orð | 1 mynd | ókeypis

Tveir Íslendingar sýna í Palm Springs

Tvær stuttmyndir eftir íslenska leikstjóra eru á dagskrá alþjóðlegu stuttmyndahátíðarinnar í Palm Springs í Kaliforníu sem hófst 20. júní og lýkur á mánudaginn. Meira
24. júní 2017 | Myndlist | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Zing Zam Blunder opnuð í Harbinger

Bandaríski listamaðurinn Brian Scott Campbell er sýningarstjóri sumarsýningar gallerísins Harbinger sem opnuð var í gær en á henni leiðir hann saman fjölda bandarískra og íslenskra listamanna sem vinna helst með teikningu og/eða á pappír. Meira

Umræðan

24. júní 2017 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd | ókeypis

Af orðum og tiltektum borgarstjóra

Eftir Halldór Blöndal: "Mikilsvert er að borgarhlutar sem eru einkennandi fyrir ákveðin þroskaskeið fái að halda sér." Meira
24. júní 2017 | Aðsent efni | 327 orð | ókeypis

Auðjöfur af íslenskum ættum

Í rannsóknum mínum á bankahruninu 2008 rakst ég á það að danski fjáraflamaðurinn Christian Dyvig rataði árið 2015 á lista yfir 100 ríkustu Danina vegna gróða síns af kaupum á FIH-banka. Meira
24. júní 2017 | Pistlar | 437 orð | 2 myndir | ókeypis

Fagnaðarefni og ófagnaðar-

Tvennt hefur að undanförnu orðið til að gleðja alla sem annt er um íslenska tungu: Annarsvegar lýsti forsætisráðherra því yfir á Austurvelli 17. Meira
24. júní 2017 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd | ókeypis

Heilsa Suðurnesjamanna

Eftir Oddnýju G. Harðardóttur: "Á Suðurnesjum eru um 24 þúsund íbúar. Fjárveitingarnar til heilbrigðisþjónustu taka ekki mið af þeim fjölda og eru af skammarlega skornum skammti." Meira
24. júní 2017 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd | ókeypis

Kanada 150 ára

Eftir Þór Jakobsson: "Þegar evrópsku nýlenduveldin lögðu undir sig lönd frumbyggja og tóku að ráðskast með þá á ýmsa lund fór margt úrskeiðis." Meira
24. júní 2017 | Pistlar | 478 orð | 1 mynd | ókeypis

Spreðað í tóma vitleysu

Hugmyndir fjármálaráðherra um að taka fimm og tíu þúsund króna seðilinn úr umferð til þess að sporna við skattsvikum eru afleitar. Meira
24. júní 2017 | Pistlar | 868 orð | 1 mynd | ókeypis

Valdamenn og fjölmiðlar

Trump fylgir í kjölfar Pútíns að hluta Meira
24. júní 2017 | Aðsent efni | 767 orð | 8 myndir | ókeypis

Veðurathuganir í Reykjavík

Eftir Halldór Björnsson, Guðrúnu Nínu Petersen, Harald Ólafsson, Þórönnu Pálsdóttur, Elínu Björk Jónasdóttur, Þórð Arason, Sibylle von Löwis og Árna Sigurðsson: "Hinn langi tími sem þarf fyrir samanburðarmælingar þýðir að færsla reitsins hentar ekki til að leysa bráðan húsnæðisvanda á höfuðborgarsvæðinu." Meira

Minningargreinar

24. júní 2017 | Minningargreinar | 572 orð | 2 myndir | ókeypis

Ágúst Kristmanns og Jónína Erna Guðlaugsdóttir

Ágúst Kristmanns (Kristján Ágúst Kristmanns) fæddist 17. febrúar 1931. Hann lést 7. júní 2017. Útför Ágústs Kristmanns fór fram 15. júní 2017. Jónína Erna Guðlaugsdóttir fæddist 15. nóvember 1933. Hún lést 20. maí 2017. Útför Jónínu Ernu fór fram 29. maí 2017 Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2017 | Minningargreinar | 1999 orð | 1 mynd | ókeypis

Grímur Karlsson

Grímur Karlsson fæddist í Hvanneyrarhlíð á Siglufirði 30. september 1935. Hann lést 7. júní 2017. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2017 | Minningargreinar | 846 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðbjartur K. Guðbjartsson

Guðbjartur K. Guðbjartsson fæddist í Hnífsdal 8. júlí 1930. Hann lést 15. júní 2017. Foreldrar hans voru Guðbjartur Marías Ásgeirsson, f. 1899, d. 1975, og Jónína Þóra Guðbjartsdóttir, f. 1902, d. 1988. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2017 | Minningargreinar | 469 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðlaug Arngrímsdóttir

Guðlaug Arngrímsdóttir fæddist 14. janúar 1929. Hún lést 31. mars 2017. Útförin fór fram 14. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2017 | Minningargreinar | 329 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Helgason

Guðmundur Helgason fæddist 30. apríl 1943. Hann lést 5. júní 2017 Útför Guðmundar fór fram 22. júní 2017. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2017 | Minningargreinar | 734 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhann Sigurður Svavarsson

Jóhann Sigurður Svavarsson fæddist 4. mars 1946. Hann andaðist 2. júní 2017. Útför Jóhanns fór fram 23. júní 2017. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2017 | Minningargreinar | 617 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristinn Jón Þorkelsson

Kristinn Jón Þorkelsson fæddist á Siglufirði 2. júní 1941. Hann lést 1. júní 2017. Kristinn Jón var sonur hjónanna Þorkels Benónýssonar, f. 15.9. 1920, d. 6.1. 1993, og Margrétar Brands Viktorsdóttur, f. 28.9. 1922, d. 29.12. 2009. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2017 | Minningargreinar | 409 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnheiður Árnadóttir

Ragnheiður fæddist 8. október 1923. Hún lést 6. júní 2017. Útför Ragnheiðar fór fram 12. júní 2017. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2017 | Minningargreinar | 763 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorbjörg Guðrún Guðjónsdóttir

Þorbjörg Guðrún Guðjónsdóttir fæddist 11. apríl 1923. Hún lést 12. júní 2017. Þorbjörg var jarðsungin 19. júní 2017. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2017 | Minningargreinar | 1632 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórarinn Vilbergsson

Þórarinn Vilbergsson fæddist á Hvalnesi við Stöðvarfjörð 11. júlí 1919. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði 9. júní 2017. Foreldrar hans voru Ragnheiður Þorgrímsdóttir, húsfreyja á Hvalnesi, f. 19. febrúar 1884, d. 26. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 356 orð | 2 myndir | ókeypis

Danir hættir að nota lausn sem RB hyggst innleiða

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Danskir bankar eru hættir að nota Swipp-greiðslulausnina sem RB hyggst taka upp við farsímagreiðslur í haust. Þeir nýta nú MobilePay sem Danske Bank þróaði. Meira
24. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 575 orð | 3 myndir | ókeypis

Telja umfang lífeyrissjóða geta takmarkað samkeppni

Baksvið Gísli Rúnar Gíslason gislirunar@mbl.is Sameiginlegt eignarhald á íslenskum hlutabréfamarkaði hefur aukist töluvert undanfarin ár. Meira
24. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Um 88 milljarðar króna eftir af aflandskrónum

Lokauppgjör gjaldeyrisútboðs Seðlabankans vegna aflandskróna fór fram í gær. Samkvæmt tilkynningu hefur bankinn keypt aflandskrónueignir í tveimur áföngum frá því í mars fyrir samtals um 112,4 milljarða króna. Meira

Daglegt líf

24. júní 2017 | Daglegt líf | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

5 stoðir íslamstrúar

Í íslamstrú eru fimm stoðir: • Shahada: Aðeins einn Guð er til, Allah, og Múhameð er sendiboði hans. • Salat: Biðja skal fimm sinnum dag hvern. • Zakat: Skylt er að gefa fátækum til að hjálpa þeim að fagna lokum Ramadan. Meira
24. júní 2017 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

Bubbi í Hlégarði á morgun

Bubba Morthens þekkir nánast hvert mannsbarn á Íslandi, en hann sendi frá sér nýja plötu á afmælisdaginn sinn fyrr í þessum mánuði, þann 06.06.17. Meira
24. júní 2017 | Daglegt líf | 910 orð | 5 myndir | ókeypis

Ramadan og björtu sumarnæturnar

Serigne Modou Fall ætlar að fagna lokum föstumánaðarins Ramadan með vinafjölskyldu sinni á Íslandi á morgun með mikilli matarveislu, en hann býr hér á landi þar sem hann æfir fótbolta með ÍR. Meira
24. júní 2017 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

...skoðið og tínið lækningajurtir með Önnu Rósu grasalækni

Anna Rósa grasalæknir ætlar að bjóða þeim sem vilja að koma með sér út í Viðey á morgun sunnudag 25. júní kl. 13:15, þar sem hún mun leiða göngu um eyjuna. Meira

Fastir þættir

24. júní 2017 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. e3 b6 5. Rc3 Bb7 6. cxd5 exd5 7. Bb5+ c6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. e3 b6 5. Rc3 Bb7 6. cxd5 exd5 7. Bb5+ c6 8. Bd3 Bd6 9. Re5 O-O 10. O-O c5 11. Rb5 Be7 12. b3 Rc6 13. Bb2 a6 14. Rc3 cxd4 15. exd4 Rxd4 16. Bxh7+ Rxh7 17. Dxd4 Bc5 18. Dd2 He8 19. Re2 d4 20. Meira
24. júní 2017 | Í dag | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Daði Freyr og Karítas Harpa frumfluttu nýtt lag á K100

Splunkunýtt lag er komið út með Daða Frey og Karítas Hörpu en lagið var frumflutt í gærmorgun hjá Svala & Svavari á K100. Daði hafnaði í öðru sæti í Söngvakeppni Sjónvarpsins fyrr á árinu og Karítas vann aðra seríu Voice Ísland um svipaðar mundir. Meira
24. júní 2017 | Fastir þættir | 172 orð | ókeypis

Gamalkunnur vandi. S-Allir Norður &spade;D109 &heart;ÁDG87 ⋄D102...

Gamalkunnur vandi. Meira
24. júní 2017 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

Grundarfjörður Elín Björg Þorsteinsdóttir fæddist 24. júní 2016 kl...

Grundarfjörður Elín Björg Þorsteinsdóttir fæddist 24. júní 2016 kl. 15.51 og á því eins árs afmæli í dag. Hún vó 4.000 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigurrós Sandra Bergvinsdóttir og Þorsteinn Hjaltason... Meira
24. júní 2017 | Í dag | 242 orð | 1 mynd | ókeypis

Hallgrímur Jónsson

Hallgrímur Jónsson fæddist á Óspakseyri í Bitru 24.6. 1875, sonur Jóns Jónssonar, bónda á Krossárbakka, og Þóreyjar Jónsdóttur. Meira
24. júní 2017 | Árnað heilla | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

Hendir í nokkrar kökur í tilefni dagsins

Margrét Rún Karlsdóttir, umsjónarkennari 3. bekkjar í Lundarskóla á Akureyri, á 40 ára afmæli í dag. Hún útskrifaðist sem grunnskólakennari árið 2002 og hóf þá strax störf við Lundarskóla og hefur kennt þar síðan. Meira
24. júní 2017 | Í dag | 302 orð | ókeypis

Marga hefur hildi háð

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Illt er þá bagga að bera. Á baugalín heiti er. Blóðug mun viðureign vera. Valkyrja nafn þetta ber. Árni Blöndal svaraði strax á laugardaginn 17. júní: Gleðilega hátíð höldum hér á þessum fagra stað. Meira
24. júní 2017 | Í dag | 50 orð | ókeypis

Málið

Artarsemi heyrðist enn við og við fyrir nokkrum áratugum en bregður nú helst fyrir í minningargreinum. Það merkir ræktarsemi – sem þýðir umhyggjusemi , trygglyndi – en getur líka þýtt greiðvikni . Meira
24. júní 2017 | Í dag | 984 orð | 1 mynd | ókeypis

Messur

Orð dagsins Hin mikla kvöldmáltíð Meira
24. júní 2017 | Í dag | 74 orð | 2 myndir | ókeypis

Metsala á góðgerðarsmáskífu

Grenfell Tower-góðgerðarsmáskífan „Bridge Over Troubled Water“ kom út síðastliðinn miðvikudag og er á hraðri uppleið á toppinn. Viðtökurnar hafa verið vægast sagt frábærar, en á einum degi halaði hún inn um 26,5 milljónir króna. Meira
24. júní 2017 | Í dag | 25 orð | ókeypis

Og ég segi yður: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna...

Og ég segi yður: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða. (Lúk. Meira
24. júní 2017 | Í dag | 621 orð | 3 myndir | ókeypis

Ólst upp í fiskiþorpi og við almenn sveitastörf

Lilja Rafney Magnúsdóttir fæddist á Stað í Súgandafirði 24.6. 1957 og ólst upp á Suðureyri: „Ég var auk þess alltaf mikið hjá afa ög ömmu á Stað í Súgandafirði, nánast öll sumur, en þau voru með hefðbundinn, blandaðan búskap. Meira
24. júní 2017 | Fastir þættir | 527 orð | 2 myndir | ókeypis

Skákmót með styttri umhugsunartíma njóta vaxandi vinsælda

Heimsmeistaranum Magnúsi Carlsen gekk ekki vel á norska mótinu um síðustu helgi. Hann hlaut 4 vinninga af níu mögulegum, varð í 6.-9. sæti og Armeninn Levon Aronjan hljópst á brott með sigurlaunin og er allur að færast í aukana eftir nokkur mögur ár. Meira
24. júní 2017 | Í dag | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Sumarsólstöðugáta

Lausn gátunnar er tvær ferskeytlur í reitum 1-81 og 82-155 og þarf að berast blaðinu í síðasta lagi 14. júlí merkt: Sumarsólstöðugáta Morgunblaðsins Hádegismóum 2 110 Reykjavík. 15 setningar í stafrófsröð liðast um gátuna og fjalla þær allar um vorverk. Meira
24. júní 2017 | Í dag | 417 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

Laugardagur 101 ára Geir Reynir Tómasson 95 ára Margrét Sveinsdóttir 90 ára Anna Kristín Linnet Jóhanna Óla Jónsdóttir 85 ára Arnþrúður Arnórsdóttir Hulda G. Meira
24. júní 2017 | Fastir þættir | 315 orð | ókeypis

Víkverji

Víkverji fór í Árbæjarbakarí einn morgun í vikunni og furðaði sig á því að ekki væri snyrtilegra þarna fyrir utan. Þarna er sameiginlegt torg ef svo má kalla fyrir framan nokkrar búðir, þar á meðal bakaríið, Domino's og sjoppu. Meira
24. júní 2017 | Í dag | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

24. júní 1923 Listasafn Einars Jónssonar var opnað almenningi í húsinu Hnitbjörgum, sem reist hafði verið á Skólavörðuhæð í Reykjavík fyrir almannafé. 24. Meira

Íþróttir

24. júní 2017 | Íþróttir | 274 orð | 2 myndir | ókeypis

Albert sá um Selfoss

Í Árbænum Kristófer Kristjánsson sport@mbl.is Fylkir styrkti stöðu sína á toppnum með 2:0 sigri gegn Selfossi í Árbænum í Inkasso-deildinni, 1. deild karla í knattspyrnu, í gær. Meira
24. júní 2017 | Íþróttir | 758 orð | 2 myndir | ókeypis

Allt opið hjá Ægi Þór

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Eftir viðburðaríkt tímabil á Spáni síðasta vetur er landsliðsmaðurinn Ægir Þór Steinarsson í lausu lofti ef þannig má að orði komast. Meira
24. júní 2017 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd | ókeypis

Borgunarbikar kvenna 8-liða úrslit: Stjarnan – Þór/KA 3:2 Kristrún...

Borgunarbikar kvenna 8-liða úrslit: Stjarnan – Þór/KA 3:2 Kristrún Kristjánsdóttir 3., Agla María Albertsdóttir 50., Harpa Þorsteinsdóttir 85. – Stephany Mayor 10., Sandra María Jessen 29. Meira
24. júní 2017 | Íþróttir | 488 orð | 2 myndir | ókeypis

Glíma fyrst við Kristján

EM 2018 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Annað Evrópumótið í röð leikur Ísland í riðli með Króatíu, þegar EM í handbolta karla fer fram í byrjun næsta árs. Meira
24. júní 2017 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Í hópnum ári á eftir áætlun

Samúel Kári Friðjónsson verður í fyrsta skipti í leikmannahópi Vålerenga í dag, þegar liðið mætir Lillestrøm í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, ári eftir að hann kom til félagsins frá Reading í Englandi. Meira
24. júní 2017 | Íþróttir | 210 orð | ókeypis

Ísland í 11. sæti Evrópulanda

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir til leiks á EM í Hollandi sem nítjánda sterkasta lið heims og ellefta besta lið Evrópu, samkvæmt nýjasta styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í gær. Meira
24. júní 2017 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik mætir Króatíu, Svíþjóð og...

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik mætir Króatíu, Svíþjóð og Serbíu í A-riðli í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Króatíu í janúar á næsta ári. Meira
24. júní 2017 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Extra-völlur: Fjölnir...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Extra-völlur: Fjölnir – Valur L14 Samsung-völlur: Stjarnan – ÍA L17 Akureyrarvöllur: KA – KR L17 Hásteinsvöllur: ÍBV – FH S17 1. deild karla, Inkasso-deildin: Fjarðab.höll: Leiknir F. Meira
24. júní 2017 | Íþróttir | 250 orð | 4 myndir | ókeypis

*Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson lék mjög vel á öðrum degi Made in...

*Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson lék mjög vel á öðrum degi Made in Denmark-mótsins á Evrópsku áskor-endamótaröðinni í golfi á Jótlandi í gær. Birgir lék á 67 höggum, eða fimm höggum undir pari vallarins, en hann fékk fimm fugla og 13 sinnum par. Meira
24. júní 2017 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt nafn í meistarabækurnar

Berglind Björnsdóttir er eini kylfingurinn, sem enn er meðal keppenda á Íslandsmótinu í holukeppni í Vestmannaeyjum, sem unnið hefur á mótinu. Það gerði Berglind í fyrra. Meira
24. júní 2017 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafía byrjar mjög vel í Arkansas

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék afar vel á fyrsta hringnum á Walmart-mótinu í Arkansas í gær, í LPGA-mótaröðinni í golfi. Ólafía lék á tveimur höggum undir pari og er sex höggum frá toppsætinu þar sem hin suður-kóreska Sung Huyn Park situr. Meira
24. júní 2017 | Íþróttir | 431 orð | 1 mynd | ókeypis

Pálmi Rafn var KR-ingum erfiður á Akureyri

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is KR-ingar heimsækja KA-menn í fyrsta skipti í þrettán ár þegar níunda umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu hefst í dag með þremur leikjum. Viðureign liðanna hefst klukkan 17 á Akureyrarvelli. Meira
24. júní 2017 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd | ókeypis

Skotar aðeins sterkari

Íslenska kvennalandsliðið í blaki tapaði 3:1 fyrir Skotlandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumóts Smáþjóða í Lúxemborg í gær. Ísland byrjaði betur í fyrstu hrinu en Skotar komust svo yfir og unnu hana að lokum, 25:21. Meira
24. júní 2017 | Íþróttir | 406 orð | 2 myndir | ókeypis

Stjarnan í slag við ósigrandi Króata og KÍ

Evrópukeppni Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Stjarnan er sigurstrangleg í sínum riðli í forkeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu en dregið var í riðlana í gær. Stjarnan mun væntanlega berjast við króatísku meistarana Osijek um efsta sætið. Meira
24. júní 2017 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir | ókeypis

Stjarnan – Þór/KA 3:2

Samsung-völlurinn, Borgunarbikar kvenna, 8-liða úrslit, föstudag 23. júní 2017. Skilyrði : Norðan gjóla með rigningu á köflum, hiti um 9 stig. Skot : Stjarnan 13 (10) – Þór/KA 5 (4). Horn : Stjarnan 8 – Þór/KA 1. Meira
24. júní 2017 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Sú besta verður áfram

Körfuknattleikskonan Berglind Gunnarsdóttir, sem valin var besti leikmaður silfurliðs Snæfells á síðustu leiktíð, hefur skrifað undir nýjan samning til eins árs við félagið, sem er hennar uppeldisfélag. Meira
24. júní 2017 | Íþróttir | 742 orð | 2 myndir | ókeypis

Telja sig ekki brjóta lög

Fréttaskýring Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, telur sig ekki vera að brjóta reglugerðir Evrópska efnahagssvæðisins eins og ESA, eftirlitsstofnun EFTA, heldur fram í formlegu bréfi dagsettu 21. júní síðastliðinn. Meira
24. júní 2017 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Valdís Þóra höggi frá efsta sætinu

Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingu úr Leyni, er í toppbaráttunni fyrir þriðja og síðasta hringinn á Foxconn-mótinu í Tékklandi. Mótið er hluti af LET Access-mótaröðinni, þeirri næststerkustu í Evrópu. Meira
24. júní 2017 | Íþróttir | 397 orð | 2 myndir | ókeypis

Vandlega valið fyrsta mark Hörpu

Í Garðabæ Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.