Greinar fimmtudaginn 24. ágúst 2017

Fréttir

24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 1 orð | ókeypis

...

24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 158 orð | ókeypis

20 stiga hitamúr féll í gær

Í gærdag fór hiti í fyrsta sinn í ágústmánuði þetta árið í 20 gráður. Þetta var í Mörk í Landsveit þar sem er sjálfvirk veðurathugunarstöð. Í gær var heiðríkja á Suðurlandi og sólin sendi heita geisla sína yfir landið. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 468 orð | 3 myndir | ókeypis

4.000 heimsóknir

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Eftirlit á vegum ríkisskattstjóra á vinnustöðum og með heimsóknum í fyrirtæki hefur skilað ágætum árangri á árinu og það sem af er sumri. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðeins byggð að litlu leyti

„Núverandi skipulag svæðisins miðar við að þar sé aðeins byggð að litlu leyti. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

Afkoman góð og nokkuð umfram væntingar

Hagnaður Arion banka á fyrri helmingi líðandi árs var 10,5 milljarðar kr. samanborið við 9,8 milljarða kr. á sama tímabili á síðasta ára. Arðsemi eigin fjár var 9,7% samanborið við 9,5% á sama tímabil í fyrra. Heildareignir í lok júní voru 1. Meira
24. ágúst 2017 | Innlent - greinar | 357 orð | 2 myndir | ókeypis

Allsnakin með nýtt lag

Leik-, söng- og útvarpskonuna Bryndísi Ásmundsdóttur kannast margir við en hún hefur verið áberandi í listasenunni hér á landi í fjölda ára. Það kemur því kannski eilítið á óvart að Bryndís sendi frá sér í vikunni sitt fyrsta lag, Til mín. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd | ókeypis

„Þetta snýst um að hafa valið“

Inga Lillý Brynjólfsdóttir, formaður Brakka-samtaka BRCA-arfbera, segir mikla ánægju meðal BRCA-kvenna með greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga í aðgerðum Klíníkunnar. „Það hefur gífurlega þýðingu fyrir okkur að geta valið. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 637 orð | 3 myndir | ókeypis

BRCA-brjóstnám greitt að fullu á Klíníkinni

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

BRCA-konur hafa val

Konur sem eru með BRCA-stökkbreytingu í genum sem eykur áhættuna á að fá krabbamein í brjóst og eggjastokka geta nú farið í fyrirbyggjandi brjóstnám og uppbyggingu á Klíníkina í Ármúla og fengið það greitt af Sjúkratryggingum Íslands (SÍ). Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd | ókeypis

Dísa leitar að sandi í Fossafirði

Orkustofnun hefur veitt Björgun ehf. í Reykjavík leyfi til tilraunatöku á möl og sandi af hafsbotni á svæði úti af mynni Fossár í botni Fossfjarðar við Arnarfjörð. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 1302 orð | 3 myndir | ókeypis

Einstakt tækifæri að byggja upp lið í Kína

Viðtal Guðmundur Ingi Jónsson gijon12@gmail.com Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, tók í byrjun ársins við starfi sem þjálfari Jiangsu Suning í efstu deild kvenna í Kína. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 64 orð | ókeypis

Enn vantar 108 starfsmenn á leikskóla borgarinnar

Enn á eftir að ráða fólk í 108 stöðugildi í leikskólum Reykjavíkurborgar. Á tveimur vikum hefur verið ráðið í 24 stöðugildi af þeim 132 sem ómönnuð voru þá. Eftir standa 108 ómönnuð stöðugildi. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 721 orð | 29 myndir | ókeypis

Enskan er orðin allsráðandi í miðborginni

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skáldið Federico Lorca mun hafa sagt að Ramblan, göngugatan í Barcelona, væri eina gatan sem hann vildi að tæki aldrei enda. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd | ókeypis

Fegurðin er falin í auganu

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd | ókeypis

Festir ræðir við erlenda hótelkeðju

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Festir fasteignafélag ræðir nú við erlenda hótelkeðju um leigu á Suðurlandsbraut 18. Breytingar á byggingunni eru í undirbúningi og hafa leigutakar flutt úr húsinu. Meira
24. ágúst 2017 | Innlent - greinar | 238 orð | 1 mynd | ókeypis

Finndu taktinn á tónleikum

Nú lækkar sól á lofti, haustið er handan við hornið og rútínan sem við skildum við í sumar að koma aftur. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd | ókeypis

Flytja inn rafdrifin vinnuhjól frá Kína

Sigurður Ægisson Siglufirði Siglfirðingurinn Valgeir Tómas Sigurðsson, fyrrverandi veitingamaður í Lúxemborg, sem m.a. Meira
24. ágúst 2017 | Innlent - greinar | 313 orð | 2 myndir | ókeypis

Frískir Færeyingar á ferð og flugi um landið

Miðað við höfðatölu verður að segjast að tónlistarlífið í Færeyjum sé ansi líflegt og hafa Íslendingar fengið að njóta góðs af því þar sem færeyskir tónlistarmenn hafa verið duglegir að heimsækja Ísland í gegnum árin. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd | ókeypis

Frændi skálds í fjórða ættlið

Fjöldi Íslendinga kemur á hverju ári í Íslendingabyggðirnar í Rauðárdal við Mountain í Dakota. Margir staldra þá við í Görðum þar sem bær Stephans G. Stephanssonar stóð. Meira
24. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 183 orð | ókeypis

Fyrirhuguðu stærri árás

Lögreglan á Spáni víkkaði í gær út rannsókn sína á hryðjuverkahópi, sem stóð fyrir árásunum í Barcelona og Cambrils í vikunni sem leið, eftir að einn ódæðismannanna játaði að þeir hefðu lagt á ráðin um enn mannskæðari hryðjuverk. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 13 orð | 1 mynd | ókeypis

Hanna

Nauthólsvík Ungur hjólreiðakappi prjónaði á fáki sínum á göngubrú við ylströndina á... Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

Hátíð í Sandgerði

Sandgerðisdagar standa nú yfir. Þeir hófust á mánudag og standa fram á sunnudag. Hátíðin var sett formlega í gær og í kjölfarið fóru fram svonefndir hverfaleikar þar sem hverfin í bænum kepptu sín á milli. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 563 orð | 2 myndir | ókeypis

Hlúa þarf að þolendum áfalla lengur en gert er

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Edda Björk Þórðardóttir, nýdoktor við Háskóla Íslands, er ein þeirra sem flytja fyrirlestur á ráðstefnu um náttúruhamfarir og viðnámsþrótt samfélaga, sem fer fram í Hörpu þessa dagana. Meira
24. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd | ókeypis

Höfuðlausa líkið tilheyrði Wall

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Lögreglan í Kaupmannahöfn staðfesti í gærmorgun að líkamsleifar þær sem fundust við Amager-eyju fyrr í vikunni væru af sænsku blaðakonunni Kim Wall, sem saknað hefur verið frá 10. ágúst síðastliðnum. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Í sólargeislum síðsumars á Austurvelli

Tækifærið gríptu greitt, segir í vísukorni og þau orð gerði vegafarandi á Austurvelli að sínum í gær. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 837 orð | 1 mynd | ókeypis

Í stakk búin að taka á móti fleirum

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Hjálmar Þorsteinsson, læknir og framkvæmdastjóri Klíníkurinnar, segir það gríðarlega stórt skref fyrir Klíníkina að fá þennan úrskurð, um niðurgreiðslu á BRCA-aðgerðum. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir | ókeypis

Káinn kemur heim á Akureyrarvöku

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Akureyringurinn Káinn, Kristján Níels Jónsson, verður í brennidepli á málþingi í hátíðarsal Háskólans á Akureyri á laugardaginn. Hann fæddist 1860 og flutti 18 ára vestur um haf, þar sem hann lést 1936. Meira
24. ágúst 2017 | Innlent - greinar | 359 orð | 5 myndir | ókeypis

Lesa viðskiptavininn eins og opna bók

Sænska móðurskipið H&M mun opna flaggskip sitt í Smáralind á laugardaginn. Opnun verslunarinnar hérlendis hefur verið í undirbúningi í tvö ár en Karl-Johan Persson, framkvæmdastjóri H&M, segir að fyrirtækið sé lengi búið að vera með Ísland á kortinu. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 122 orð | ókeypis

Líkir búnaði Engeyjar RE við komu skuttogaranna

Engey RE kom í gær úr sinni fyrstu veiðiferð og sjálfvirkt lestarkerfi frá Skaganum 3X reyndist vel í túrnum sem og búnaður á vinnsludekki. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Lítið fylgi við ríkisstjórnina

Stuðningur við ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar mældist 27,2% í nýrri könnun MMR á fylgi stjórnmálaflokkanna. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 547 orð | 7 myndir | ókeypis

Lítið Ísland á amerísku sléttunni

• Dagstund í Norður-Dakota • Skáldskapur var haldreipi • Mountain er íslenskur bær • Skáld og landkönnuður Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Lítill fiskur veldur heilabrotum

Lítill torkennilegur fiskur hefur valdið sérfræðingum Hafrannsóknastofnunar nokkrum heilabrotum síðustu vikur. Meira
24. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

Lofar múr hvað sem það kostar

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist vera tilbúinn að hætta á að fjárlög verði ekki samþykkt, þannig að starfsemi ríkisstofnana stöðvist, reynist það nauðsynlegt til að reisa múr á landamærunum að Mexíkó. Meira
24. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 812 orð | 1 mynd | ókeypis

Lýðhyggjan tapar á Trump

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
24. ágúst 2017 | Innlent - greinar | 275 orð | 3 myndir | ókeypis

Magnað meðlæti

Sumarið er alls ekki búið og enn spáir ágætis veðri og því tilvalið að grilla í kvöld. Hér gefur á að líta frábærar uppskriftir að góðu meðlæti með grillmatnum. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 403 orð | 4 myndir | ókeypis

Mannvirkin að grotna niður

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Mannvirkin á Valbjarnarvellinum í Laugardalnum eru að grotna niður. Þau eru í eigu Reykjavíkurborgar en knattspyrnufélagið Þróttur hefur afnot af vellinum. Meira
24. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Matast í alhvítu einu sinni á ári

Óvæntir matargestir skutu upp kollinum í Lincoln Center í New York í fyrradag, þegar hin árlega „Diner en Blanc“-matarveisla var haldin þar. Meira
24. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Málsvari jaðarsettra

Kim Wall fæddist 23. mars 1987 og ólst upp í Trelleborg í Svíþjóð. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 698 orð | 1 mynd | ókeypis

Megum ekki sofna á verðinum

Sigurður fylgdist auðvitað vel með úrslitakeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu í júlí og það var því ekki hægt annað en að beina sjónum okkar aðeins að kvennalandsliðinu. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikill náttúruunnandi

Þegar Morgunblaðið náði tali af Sillu var hún stödd á línuveiðum á Skagafirði. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 1194 orð | 2 myndir | ókeypis

Mikilvæg niðurstaða um framtíðina

Fréttaskýring Skúli Halldórsson sh@mbl.is Ekki verður af áformum um sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi að sinni, verði farið eftir tillögum starfshóps um stefnumótun í fiskeldi. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikilvæg tengsl

„Tengslin við Norður-Dakóta, Utah og fleiri staði í Bandaríkjunum eru mikilvæg,“ segir Geir H. Haarde, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikilvægt hlutverk

Á Fiskideginum mikla 2017 á Dalvík er fastur liður að heiðra fólk, starfsemi eða fyrirtæki sem hafa skipt sérstöku máli varðandi sjávarútveg á Dalvík og jafnvel víðar. Að þessu sinni var heiðruð Valrós Árnadóttir sjómannskona. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Mistök að veita leyfið

Það voru mistök hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar að heimila H&M-auglýsingu á Lækjargötu. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 106 orð | ókeypis

Mosfellingar bjóða heim

Tónleikar og upplestur í átta görðum í Mosfellsbæ 11:00 Gallerý Hvirfill Mosfelldal. Bjarki Bjarnason les úr væntanlegri ævisögu Guðrúnar Tómasdóttur söngkonu. 13.30 Amsturdam 6 við Reykjalund. Kvennakórinn Stöllurnar og María Guðmundsdóttir. 14. Meira
24. ágúst 2017 | Innlent - greinar | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Möndlusmjörskúlur sem kæta kroppinn

Þessar kúlur eru alveg hreint frábærlega góðar og orkumiklar. Henta vel til að eiga í frystinum og bjóða með kaffinu, sem nasl í gönguferð eða handa litlum fingrum. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 42 orð | ókeypis

Nýtt hótel næsta vor

Þær upplýsingar fengust frá Mannverki að áformað væri að opna nýtt hótel á Tryggvagötureitnum/Naustareitnum fyrir sumarið 2018. Gert væri ráð fyrir 107 herbergjum. Samningar hafa náðst við KEA-hótelin um hótelrekstur. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt mannvirki við Kjarvalsstaði

Opinn grunnur blasir við ef litið er á bak við listasafnið Kjarvalsstaði. Verið er að byggja mannvirki sem verður hluti af garðinum. Verkið felur í sér að gera hellulagt torg sunnan við Kjarvalsstaði með setpöllum og tröppum. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd | ókeypis

Ofmat á fjöldanum

Að allir sem koma inn í landið í gegnum Leifsstöð á Keflavíkurflugvelli séu skráðir ferðamenn, þótt viðkomandi dveljist einungis örfáa klukkutíma á Íslandi eða aðeins millilendi hér, skapar stóra skekkju í talningu ferðamanna sem til landsins koma. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd | ókeypis

Of seint í háttinn og sofa stutt

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Nú þegar skólarnir hefja göngu sína eftir sumarið má ganga út frá því sem vísu að stór hluti ungmenna komi vansvefta í skólann. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Ófyrirséðar afleiðingar af Costco

Jón Gerald Sullenberger í Kosti hefur velt fyrir sér þeirri ákvörðun yfirvalda að leyfa risaverslun eins og Costco að koma inn á þann örmarkað sem Ísland er. Hann segir hættu á að ákvörðunin hafi ófyrirséðar afleiðingar til lengdar. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd | ókeypis

Reyndi svik í nafni Costco

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Blaðamanni á Morgunblaðinu barst nýlega tölvupóstur frá „hr. Lee Clark“, sem kvaðst vera innkaupastjóri hjá Costco í Bretlandi. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd | ókeypis

Rétt að afhenda RÚV tölvupósta

Vegglistaverk á Sjávarútvegshúsinu við Skúlagötu í Reykjavík hefur verið mikið á milli tannanna á fólki. Málað var yfir verkið í síðasta mánuði og í kjölfarið var deilt um ástæður þess og hver bæri ábyrgð. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 317 orð | 2 myndir | ókeypis

Skekkja í talningu ferðamanna

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Talningar í Leifsstöð ofmeta fjölda erlendra ferðamanna sem koma til landsins með flugi. Margt bendir til að í ár verði þeir oftaldir um meira en 300 þúsund manns í það minnsta. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 130 orð | ókeypis

Skoða heilsufar og svefn

Vísindamenn og framhaldsnemar við rannsóknarstofu í íþrótta- og heilsufræði á menntavísindasviði HÍ hafa á undanförnum árum unnið að umfangsmiklum rannsóknum á þróun og hugsanlegum breytingum á heilsufari ungs fólks. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 98 orð | ókeypis

Skólasetning í Hvassaleiti frestast

Skólasetningu í Hvassaleiti, annarri af tveimur starfsstöðvum Háaleitisskóla, hefur verið frestað um einn dag enn vegna veikinda. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Sprett úr spori við Heklu

Í gær var sólskinsblíða um sunnanvert landið og hennar nutu allir. Austur í Landsveit var heiðskírt svo sást til Heklu, sem gnæfði yfir í öllum sínum mætti. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefnt til austurs í Reykjavík við lok vinnudags

Rútína er komin í líf landans, nú þegar skólastarf er hafið og flestir farnir til vinnu eftir sumarfrí. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd | ókeypis

Stuttur svefntími mikið áhyggjuefni

Í umræðu um niðurstöður rannsóknarinnar í greininni í Sleep medicine er m.a. vakin athygli á áhrifum þess hvað skóladagurinn byrjar snemma á Íslandi, sem þrengir að svefntíma ungmennanna. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 121 orð | ókeypis

Stækkun er möguleg

Í nýja sjúkra-/sjúklingahótelinu á lóð Landspítalans eru 75 herbergi á fjórum hæðum. Um er að ræða bæði einstaklings- og fjölskylduherbergi. Núverandi áfangi er 4.258 fermetrar að stærð. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 305 orð | 2 myndir | ókeypis

Stærsta breytingin frá komu skuttogaranna

„Vissulega hefðum við viljað sjá skipið koma úr fyrstu veiðiferð sinni í lok apríl en ekki seinni partinn í ágúst. Ég held hins vegar að það muni gleymast þegar fram í sækir og kerfin fara að vinna sína vinnu. Meira
24. ágúst 2017 | Innlent - greinar | 345 orð | 2 myndir | ókeypis

Sætur endir á sumri

Berin eru mætt í öllu sínu veldi og ekki seinna vænna að dunda sér við að tína áður en fuglarnir tæma móa og beð. Sultur eru í augum margra hin fullkomni sæti sumarendir. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 196 orð | ókeypis

Tækifæri og sjálfbærni til umræðu

Yfirskrift alþjóðlegu World Seafood ráðstefnunnar sem haldin verður 10.-13. september er Vöxtur í bláa lífhagkerfinu . Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir | ókeypis

Ullarpartí Í túninu heima

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Bæjarhátíðin Í túninu heima verður haldin í 14. sinn helgina 25.-27. ágúst. Á föstudag verður boðið upp á fasta liði eins og markaðsstemningu í Álafosskvosinni. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd | ókeypis

Um 200 börn fá fjárhagsaðstoð

„Félagsráðgjafar okkar tóku á móti 70 fjölskyldum strax á mánudaginn, það er um 110-120 börn. Við búumst við að það verði ekki færri fjölskyldur sem leiti til okkar í ár en í fyrra. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir | ókeypis

Undirbúa rekstur sjúklingahótelsins

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nú styttist í að nýtt sjúkrahótel/sjúklingahótel við Landspítala verði tilbúið. Fram kom í viðtali við Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóra Nýs Landspítala ohf. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 495 orð | 3 myndir | ókeypis

Vekur athygli um allan heim

Sviðsljós Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ferskfisktogarinn Engey RE kom í gær úr fyrstu veiðiferð sinni og má segja að túrinn marki veruleg tímamót. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja kynna starfsemina

Á laugardaginn verður opið hús í Heilsumiðstöðinni í Ármúla 9. Húsið verður opnað kl. 11:30 og allir eru velkomnir. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd | ókeypis

Þensla ekki nauðsyn

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Félag framhaldsskólakennara er meðal þeirra stéttarfélaga sem munu ganga til samninga við ríkið í haust, en félagið hefur verið með lausa kjarasamninga síðan í október 2016. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrefaldur Ólympíufari

Valbjörn Þorláksson var einn af þekktustu frjálsíþróttamönnum Íslands á seinni hluta síðustu aldar. Valbjörn fæddist í Siglufirði 9. júní 1934. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd | ókeypis

Þörf á fleiri úrræðum í skólunum

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl. Meira
24. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd | ókeypis

Ættum að vera klárir í slaginn með þennan nýja búnað

„Veiðiferðin gekk bara ágætlega og það eru glæsilegar fréttir að þetta skuli virka orðið svona vel, það vantar ekkert upp á það,“ sagði Friðleifur Einarsson, skipstjóri á Engey RE, í símtali skömmu áður en skipið kom inn til Reykjavíkur í... Meira

Ritstjórnargreinar

24. ágúst 2017 | Leiðarar | 636 orð | ókeypis

Aumingjalegt ástand

Það er nokkurt afrek að ná að skora afdrifaríkt sjálfsmark í leik sem aðrir spila Meira
24. ágúst 2017 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd | ókeypis

Getur verið að eitthvað megi bæta?

Ríkisstjórnin mælist nú með 27% fylgi og hefur ekki mælst lægri. Hún hefur raunar aldrei notið mikils stuðnings, 38% þegar mest lét, í mælingu MMR í febrúar síðastliðnum. Meira

Menning

24. ágúst 2017 | Tónlist | 738 orð | 1 mynd | ókeypis

„Höfum aldrei verið skárri“

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is „Upp á síðkastið hefur orðið til meira af frumsömdu efni hjá okkur og við fórum að hugsa að það væri kannski bara tímabært að skella í eina plötu,“ segir Sigurður H. Meira
24. ágúst 2017 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Biophilia kynnt á fimm námskeiðum

Námskeið fyrir kennara um aðferðafræði Biophiliu-menntaverkefnisins og þær fjölbreyttu leiðir sem nýta má í skólastarfi var haldið á Ísafirði 15. ágúst sl. Meira
24. ágúst 2017 | Dans | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Fórn hlýtur lofsamlega dóma í Bretlandi

Íslenski dansflokkurinn hélt sviðslistahátíðina Fórn sl. helgi í Southbank Centre í London við góðar undirtektir. Meira
24. ágúst 2017 | Leiklist | 400 orð | 1 mynd | ókeypis

Harmgamandrama í Hlöðu

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Nýr leiklistarhópur að nafni Umskiptingar hefur verið stofnaður á Akureyri og flytur sitt fyrsta leikrit, Fram hjá rauða húsinu og niður stigann , í kvöld kl. 20. Meira
24. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 238 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað verður um glötuðu myndina?

Andlát bandaríska gamanleikarans Jerrys Lewis hefur beint sjónum fólks aftur að hinni alræmdu glötuðu mynd The Day the Clown Cried (Dagurinn sem trúðurinn grét) sem tekin var upp 1972. Frá þessu greinir á vef New York Post . Meira
24. ágúst 2017 | Leiklist | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Í samhengi við stjörnurnar snýr aftur

Í samhengi við stjörnurnar eftir Nick Payne í leikstjórn og þýðingu Árna Kristjánssonar snýr aftur á fjalir Tjarnarbíós í kvöld. Næstu sýningar verða 6., 14. og 21. Meira
24. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 105 orð | 2 myndir | ókeypis

Konur hálfdrættingar á við karla

Tímaritið Forbes hefur birt upplýsingar um tekjuhæstu leikara og leikkonur kvikmyndabransans. Listinn leiðir í ljós mikinn launamun milli kynja. Tekjuhæsti leikari síðasta árs er Mark Wahlberg, sem þénaði 68 milljónir dala (rúma sjö milljarða ísl. kr. Meira
24. ágúst 2017 | Myndlist | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Laumulistasamsteypan í Harbinger

Galleríið Harbinger, Freyjugötu 1 í Reykjavík, býður til viðburðar í dag, milli kl. Meira
24. ágúst 2017 | Bókmenntir | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

Litla ljóðahátíðin haldin í fimmta sinn

Litla ljóðahátíðin í Norðausturríki hefst í dag og stendur til og með 27. ágúst. Átta viðburðir eru á dagskrá hennar á svæðinu frá Siglufirði til Berufjarðar og er hátíðin nú haldin í fimmta sinn með því sniði, þ.e. Meira
24. ágúst 2017 | Myndlist | 702 orð | 4 myndir | ókeypis

Með fingurinn á slagæð samtímans

Sýning með verkum Ásmundar Sveinssonar. Sýningarstjóri: Ólöf K. Sigurðardóttir. Sýningarhönnuður: Finnur Arnar Arnarson. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn. Til 31. desember 2017. Opið alla daga frá kl. 10-17. Meira
24. ágúst 2017 | Tónlist | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný kvikmynd um voðaverkin í Útey

Paul Greengrass mun leikstýra kvikmynd um voðaverkin í Útey sem streymisveitan Netflix framleiðir. Anders Behring Breivik myrti 69 ungmenni í Útey 22. júlí 2011 eftir að hafa sprengt mannskæða sprengju í Osló. Meira
24. ágúst 2017 | Tónlist | 206 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr fiðlukonsert frumfluttur

Fílharmóníusveit Los Angeles frumflutti á þriðjudag nýjan fiðlukonsert eftir Daníel Bjarnason undir stjórn Gustavo Dudamel, en einleikari var Pekka Kuusisto. Frá greinir á vef LA Times . Meira
24. ágúst 2017 | Bókmenntir | 1404 orð | 6 myndir | ókeypis

Stiklaði vítt og breitt um Færeyjar

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
24. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Svanurinn heimsfrumsýndur í Toronto

Svanurinn, fyrsta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Ásu Helgu Hjörleifsdóttur í fullri lengd, hefur verið valinn til þátttöku í Discovery-hluta alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Toronto sem hefst 7. Meira
24. ágúst 2017 | Myndlist | 768 orð | 2 myndir | ókeypis

Teiknarar sem listasagan minnist lítið á

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Guðmundur Oddur Magnússon, kallaður Goddur, rannsóknarprófessor við Listaháskóla Íslands, heldur fyrirlestur á Kvoslæk í Fljótshlíð á laugardaginn, 26. ágúst, kl. Meira

Umræðan

24. ágúst 2017 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd | ókeypis

Ég er heppna lamaða konan

Eftir Þuríði Hörpu Sigurðardóttur: "Aðgerðaleysi stjórnvalda veldur því að manneskjur eru fangar í rúmum sínum dögum saman, hvernig meta stjórnvöld rétt til sjálfstæðs lífs?" Meira
24. ágúst 2017 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölgun borgarfulltrúa – forgangsmál vinstriflokkanna

Eftir Kjartan Magnússon: "Samfylkingin og fylgiflokkar hennar vilja fjölga borgarfulltrúum um helming og telja slíka kostnaðaraukningu í yfirstjórn borgarinnar sjálfsagða." Meira
24. ágúst 2017 | Pistlar | 483 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað má bjóða þér að banna?

Í Svíþjóð þurfa öldurhús að sækja um sérstakt dansleyfi. Ef leyfið vantar og bargestir bresta í dans á eigandi knæpunnar von á sektum. Meira
24. ágúst 2017 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd | ókeypis

Lausn á vanda sauðfjárbænda

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Lausnin á vanda sauðfjárbænda er að stöðva tímabundið allan innflutning á kjöti, a.m.k. á meðan leitað er nýrra markaða. Þar er ekki nóg að gert." Meira
24. ágúst 2017 | Aðsent efni | 366 orð | 1 mynd | ókeypis

Opinberir starfsmenn ætla ekki að leiða launaþróun í landinu

Eftir Guðríði Arnardóttur: "Það er engin sanngirni í því að opinberir starfsmenn séu lægra launaðir en félagar þeirra með sömu menntun, reynslu og ábyrgð á almennum markaði." Meira
24. ágúst 2017 | Aðsent efni | 304 orð | 1 mynd | ókeypis

Sameinum sveitarfélög nánar

Eftir Pál Pálmar Daníelsson: "Lengi hefur verið bent á nauðsyn þess að fækka sveitarfélögunum í okkar risastóra landi." Meira
24. ágúst 2017 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd | ókeypis

Sókn er besta vörnin

Eftir Svavar Halldórsson: "Öll þessi verkefni eru hugsuð til langs tíma og miða að því að staðsetja íslenskt lambakjöt á markaði sem hágæðavöru." Meira

Minningargreinar

24. ágúst 2017 | Minningargreinar | 918 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Sigurjónsdóttir

Guðrún Anna Sigurjónsdóttir var fædd að Geirastöðum í Þingi í Austur-Húnavatnssýslu 21. janúar 1932. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 10. ágúst 2017. Foreldrar Önnu voru Sigrún Kristbjörg Jakobsdóttir, f. 7. júlí 1902, d. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1790 orð | 1 mynd | ókeypis

Ástríður Hjartardóttir

Ástríður Hjartardóttir fæddist í Auðsholtshjáleigu í Ölfusi 25. október 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 9. ágúst 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Hjörtur Sigurðsson, f. 4. janúar 1898, d. 19. júní 1981, og Jóhanna Ásta Hannesdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2017 | Minningargreinar | 802 orð | 1 mynd | ókeypis

Lára Jónsdóttir

Lára Jónsdóttir fæddist í Birgisvík í Árneshreppi á Ströndum 20. ágúst 1934. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 10. ágúst 2017. Hún var dóttir hjónanna Margrétar Sumarlínu Kristjánsdóttur og Jón Jósteins Guðmundar Guðmundssonar. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2017 | Minningargreinar | 458 orð | 1 mynd | ókeypis

Lárus Sigurgeirsson

Lárus Sigurgeirsson fæddist 22. október 1923. Hann andaðist 1. ágúst 2017. Útför Lárusar fór fram 17. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1341 orð | 1 mynd | ókeypis

Loriana Margret Livie Benatov

Loriana Margret Livie Bounatian-Benatov Argoutinsky-Dolgorouky fæddist í Neuilly sur Seine 5. júlí 1986. Hún lést 21. ágúst 2016. Foreldrar hennar eru Lilja Skaftadóttir Hjartar Benatov og Leonardo Bounatian-Benatov Argoutinsky-Dolgorouky myndhöggvari. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2017 | Minningargreinar | 789 orð | 1 mynd | ókeypis

Oddný Þorgerður Pálsdóttir

Oddný Þorgerður Pálsdóttir ljósmóðir fæddist í Reykjavík 27. júní 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 13. ágúst 2017. Foreldrar hennar voru Páll B. Oddsson trésmíðameistari, f. 12.5. 1904, d. 20.12. 2000, og Alda Jenný Jónsdóttir , f. 22.7. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2017 | Minningargreinar | 2864 orð | 1 mynd | ókeypis

Óskar Jóhannesson

Óskar Jóhannesson á Brekku í Biskupstungum fæddist á Skólavörðustíg 5 í Reykjavík 2. janúar 1919. Óskar lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum 9. ágúst 2017. Foreldrar hans voru Jóhannes Guðlaugsson frá Þverá á Síðu, f. 12. maí 1891, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2017 | Minningargreinar | 369 orð | 1 mynd | ókeypis

Steinunn Sigurðardóttir

Steinunn Sigurðardóttir fæddist í Garði við Keflavík á Hellissandi 24. ágúst 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði 13. apríl 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Stefanía S. Stefánsdóttir, f. 1879, d. 1947, og Sigurður Jónatansson, f. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2017 | Minningargreinar | 328 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórlaug Guðmundsdóttir

Þórlaug Guðmundsdóttir fæddist 25. desember 1954. Hún lést 6. ágúst 2017. Útför Þórlaugar fór fram 21. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

24. ágúst 2017 | Daglegt líf | 107 orð | ókeypis

Harðar nágrannadeilur

Söguþráður: Agnes grípur Atla við að horfa á gamalt kynlífsmyndband, hendir honum út og meinar honum að umgangast unga dóttur þeirra. Atli flytur inn á foreldra sína sem eiga í deilu við fólkið í næsta húsi. Meira
24. ágúst 2017 | Daglegt líf | 275 orð | 2 myndir | ókeypis

Hvers virði er hamborgari í kílómetrum?

Er ein pítsusneið þess virði að ganga hratt eða skokka 10 kílómetra til að brenna henni? Eða tvo kílómetra fyrir fimmtán salthnetur? Dæmi nú hver fyrir sig. Meira
24. ágúst 2017 | Daglegt líf | 703 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljóðskáld á ferð í strumpastrætó

Hún segir það tilhlökkunarefni að vera í svo góðum félagsskap sem raun ber vitni og í þeirri miklu nánd sem langferð á bíl er. Sigurbjörg Þrastardóttir leggur í dag upp í skáldarúnt með þremur öðrum skáldum, þau lesa upp ljóð víða í Norðausturríki á Litlu ljóðahátíðinni. Meira
24. ágúst 2017 | Daglegt líf | 910 orð | 4 myndir | ókeypis

Var dóttir Steinda um stund

Hún ætlar ekki að verða leikkona þegar hún verður stór, hún ætlar að verða atvinnumanneskja í fótbolta. En henni fannst samt ekkert mál að leika í nýrri íslenskri kvikmynd, Undir trénu. Ungfrú Sigríður er sannarlega enginn aukvisi. Meira

Fastir þættir

24. ágúst 2017 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Bc5 6. Rb3 Be7 7. Dg4 g6...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Bc5 6. Rb3 Be7 7. Dg4 g6 8. De2 d6 9. 0-0 Rd7 10. a4 Dc7 11. a5 Re5 12. h3 Bd7 13. Rc3 Hc8 14. Kh1 h5 15. f4 Rxd3 16. cxd3 Bc6 17. Rd4 Rf6 18. f5 gxf5 19. exf5 e5 20. Rxc6 bxc6 21. d4 exd4 22. Re4 Kd7 23. Meira
24. ágúst 2017 | Í dag | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Margrét Kristinsdóttir

30 ára Anna Margrét ólst upp í Vestmannaeyjum, býr í Reykjavík, lauk MSc.-prófi í lífeindafræði og starfar hjá Íslenskri erfðagreiningu. Maki: Victor Leifur Ævarsson, f. 1982, starfsmaður hjá Landsprenti. Börn: Una Rakel, f. 2008, og Trausti Þór, f. Meira
24. ágúst 2017 | Fastir þættir | 829 orð | 1 mynd | ókeypis

„Kannski hefur vinnan verið mitt dóp“

Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi hefur stundað hugleiðslu í tæpa þrjá áratugi og segir að hún sé honum í dag jafn lífsnauðsynleg og að bursta tennurnar og fara í sturtu. Sigurjón veit að heilsan skiptir miklu máli, sérstaklega þar sem hann er ekkert að yngjast. Meira
24. ágúst 2017 | Í dag | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Blissful með nýtt lag hjá Svala og Svavari

Svali og Svavar fá góða gesti í heimsókn á K100 nú í morgunsárið. Tvíeykið BLISSFUL, sem samanstendur af Svölu Björgvinsdóttur og Einari Egilssyni, gefur út nýtt lag í dag og ætlar að leyfa hlustendum að heyra. Meira
24. ágúst 2017 | Fastir þættir | 222 orð | 3 myndir | ókeypis

Blóðhiti í nýju íslensku lagi

Íslendingar geta stigið trylltan dans nú í lok sumars við lagið Örlítið salsa sem hljómsveitin Tjörnes var að senda frá sér. Meira
24. ágúst 2017 | Árnað heilla | 351 orð | 1 mynd | ókeypis

Edda Elísabet Magnúsdóttir

Edda Elísabet Magnúsdóttir fæddist í Durham í Englandi árið 1981 og ólst upp í Reykjavík. Hún lauk BS-námi í líffræði við HÍ árið 2005 og M.Paed-námi í líffræði og kennslufræðum við HÍ árið 2007. Meira
24. ágúst 2017 | Í dag | 194 orð | 1 mynd | ókeypis

Enga höskulda eða leka, takk!

Næstsíðasta þáttaröðin í Krúnuleikunum (Game of Thrones) rennur skeið sitt á enda um helgina. Meira
24. ágúst 2017 | Í dag | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjóla Björg Sigurðardóttir

30 ára Fjóla Björg ólst upp í Neskaupstað, býr þar, lauk prófi sem snyrtifræðingur frá Snyrtiakademíunni í Kópavogi og starfar hjá ALCOA Fjarðaráli. Foreldrar: Sigurður Þórsson, f. 1945, d. Meira
24. ágúst 2017 | Í dag | 628 orð | 3 myndir | ókeypis

Fjölhæfur höfundur – málsvari mannlífsins

Ólafur Haukur Símonarson fæddist í Reykjavík 24.8. 1947 og ólst þar upp á Jófríðarstöðum við Kaplaskjólsveginn, síðan við Framnesveginn og loks í nýjum verkamannabústað í Stigahlíðinni, en fór svo út til náms. Meira
24. ágúst 2017 | Í dag | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

Hannar flugleiðsögukerfi fyrir Isavia

Sigurjón Örn fæddist í Garðabæ, bjó fyrstu sjö árin í Kópavogi, síðan í Bandaríkjunum í tvö ár, kom aftur í Garðabæinn er hann var 10 ára og hefur átt þar heima lengst af síðan. Meira
24. ágúst 2017 | Í dag | 80 orð | 2 myndir | ókeypis

Hlaut skaðabætur vegna lygasögu

Á þessum degi árið 2005 voru Justin Timberlake dæmdar skaðabætur fyrir grein sem birtist í breska slúðurblaðinu News of the world. Meira
24. ágúst 2017 | Í dag | 350 orð | ókeypis

Í Fjörðum

Davíð Hjálmar Haraldsson birti á Leir þessa skemmtilegu ferðasögu í Fjörður norður: „Möðruvallaklaustursprestakallsskemmtiferð út í Fjörður, en svo nefnast eyðifirðirnir Hvalvatns- og Þorgeirsfjörður. Meira
24. ágúst 2017 | Í dag | 54 orð | ókeypis

Málið

Ef bátur sekkur af því að hann er ofhlaðinn er ofhleðslan orsök slyssins . Þess vegna er öfugt að farið ef sagt er: „Orsök slyssins var rakin til ofhleðslu“ – en svipað er nokkuð algengt. Meira
24. ágúst 2017 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Neskaupstaður Aría Rós Bjarkadóttir fæddist 30. ágúst 2016 kl. 17.35...

Neskaupstaður Aría Rós Bjarkadóttir fæddist 30. ágúst 2016 kl. 17.35. Hún vó 4.430 g og var 55 cm löng. Foreldrar hennar eru Magda Pabisiak og Bjarki Fannar Birkisson... Meira
24. ágúst 2017 | Í dag | 176 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

85 ára Erna Guðleif Guðbjarnadóttir 80 ára Baldur Hólmsteinsson Gertrud Hjálmarsson Guðrún Sigurðardóttir Helgi Sigurðsson Ingimundur Marelsson Sigurður Guðmundsson Sjöfn Magnúsdóttir 75 ára Gunnar Sigurðsson Herbert Haraldsson Hrafnhildur... Meira
24. ágúst 2017 | Fastir þættir | 176 orð | ókeypis

Útilokandi ásaspurning. V-AV Norður &spade;ÁKG9653 &heart;&ndash...

Útilokandi ásaspurning. Meira
24. ágúst 2017 | Í dag | 14 orð | ókeypis

Varðveit hjarta þitt framar öllu öðru því að þar eru uppsprettur lífsins...

Varðveit hjarta þitt framar öllu öðru því að þar eru uppsprettur lífsins (Orðskv. Meira
24. ágúst 2017 | Fastir þættir | 297 orð | ókeypis

Víkverji

Víkverji er nýkominn úr sumarfríi. Fyrstu vikuna í sumarfríinu vissi hann ekkert hvað hann átti af sér að gera heima við. Þegar það loks lagaðist var sumarfríið búið og Víkverji mættur aftur á sinn bás. Meira
24. ágúst 2017 | Í dag | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

24. ágúst 1968 Norræna húsið í Reykjavík var vígt. Það var byggt eftir teikningum Finnans Alvars Aaltos. Fyrsti forstöðumaður hússins var Norðmaðurinn Ivar Eskeland. 24. Meira
24. ágúst 2017 | Í dag | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Þóra Björg Sigurþórsdóttir

30 ára Þóra Björg ólst upp í Keflavík, býr í Kópavogi, lauk BS-prófi í sjúkraþjálfun, hefur starfað við Landspítalann og er í fæðingarorlofi. Maki: Kári Harðarson, f. 1986, kerfisstjóri hjá Landsbankanum. Börn: Róbert Ingi, f. 2012, Elsa Karen, f. Meira

Íþróttir

24. ágúst 2017 | Íþróttir | 519 orð | 2 myndir | ókeypis

Afla þarf tekna í París þar sem miklu var eytt

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Kaup franska félagsins PSG á Brasilíumanninum Neymar frá Barcelona hafa víða um heim verið til umfjöllunar að undanförnu og miklar vangaveltur átt sér stað um hvort einn leikmaður sé upphæðarinnar virði. Meira
24. ágúst 2017 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd | ókeypis

Á morgun verður landsliðshópur karla í knattspyrnu valinn fyrir næstu...

Á morgun verður landsliðshópur karla í knattspyrnu valinn fyrir næstu tvo leiki í undankeppni heimsmeistaramótsins næsta sumar. Ísland mætir þá Finnlandi ytra laugardaginn 2. september og tekur á móti Úkraínu á Laugardalsvelli þriðjudaginn 5. september. Meira
24. ágúst 2017 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Bakeymsli angra Hauk

Haukur Helgi Pálsson kom ekkert við sögu í leik Íslands og Litháens í gærkvöld, síðasta leik íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í körfubolta sem hefst eftir viku. Meira
24. ágúst 2017 | Íþróttir | 401 orð | 2 myndir | ókeypis

„Við erum ekki búnir að gefast upp“

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
24. ágúst 2017 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Björn sjötti í Rússlandi?

Björn Bergmann Sigurðarson, landsliðsframherji í knattspyrnu, gæti verið á leið til rússneska úrvalsdeildarfélagsins Rostov, þar sem Sverrir Ingi Ingason leikur. Þessu kveðst Vísir. Meira
24. ágúst 2017 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir | ókeypis

Breiðablik – Haukar7:2

Kópavogsv., Pepsi-deild kvenna, 14. umferð, miðvikudag 23. ágúst 2017. Skilyrði : Rjómablíða og aðstæður til fyrirmyndar. Skot : Br.blik 22 (13) – Haukar 5 (3). Horn : Breiðablik 4 – Haukar 0. Meira
24. ágúst 2017 | Íþróttir | 186 orð | ókeypis

Fimm ensk lið í Meistaradeildarskálunum í dag

Liverpool er eitt fimm enskra liða sem verða í „skálunum“ í dag þegar dregið verður í riðla fyrir Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Liverpool tryggði sér sæti í riðlakeppninni með sigri á Hoffenheim, samtals 6:3 í tveimur leikjum. Meira
24. ágúst 2017 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Gylfi gæti byrjað í kvöld

Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, kveðst ætla að ákveða það nú í morgunsárið hvort Gylfi Þór Sigurðsson spili sinn fyrsta byrjunarliðsleik fyrir félagið í dag, þegar Everton sækir Hajduk Split heim í Króatíu. Meira
24. ágúst 2017 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafnarfjarðarmót karla FH – Afturelding 30:30 *Leik Hauka og Vals...

Hafnarfjarðarmót karla FH – Afturelding 30:30 *Leik Hauka og Vals var ekki lokið þegar Morgunblaðið fór í prentun. Meira
24. ágúst 2017 | Íþróttir | 590 orð | 2 myndir | ókeypis

Hefði alltaf séð eftir því að hafna þessu tækifæri

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Ég held að þetta sé frábært umhverfi fyrir mig einmitt núna,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið. Meira
24. ágúst 2017 | Íþróttir | 139 orð | 3 myndir | ókeypis

*Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Tyrklandi föstudaginn 6...

*Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Tyrklandi föstudaginn 6. október í undankeppni HM 2018. Tyrkir hafa nú staðfest hvar leikurinn fer fram, en hann verður á Eskisehir Yeni Stadyumu í Eskisehir. Meira
24. ágúst 2017 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

KNATTSPYRNA Inkasso-deildin, 1. deild karla: Nettóvöllurinn: Keflavík...

KNATTSPYRNA Inkasso-deildin, 1. deild karla: Nettóvöllurinn: Keflavík – ÍR 18 Leiknisvöllur: Leiknir R. – Þróttur R. 18 3. deild karla: Sandgerðisvöllur: Reynir S. – Kári 18 4. Meira
24. ágúst 2017 | Íþróttir | 462 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikur kattarins að músinni

Fótbolti Kristófer Kristjánsson Stefán Stefánsson Breiðablik lék sér að leikmönnum Hauka eins og köttur að mús í viðureign liðanna í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu á Kópavogsvelli í gærkvöldi. Meira
24. ágúst 2017 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Löwen hafði betur eftir vítakeppni

RN-Löwen vann lærisveina Alfreðs Gíslasonar í Kiel, 32:30, eftir vítakeppni í Meistarakeppni þýska handknattleiksins í Stuttgart í gær. Leikurinn á milli meistara og bikarmeistara síðasta tímabils markar upphaf handboltatímabilsins þar í landi. Meira
24. ágúst 2017 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafía í eldlínunni í Kanada

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur í dag leik á sínu 17. móti á LPGA-mótaröðinni, þeirri sterkustu í heimi, þegar hún tekur þátt á Canadian Pacific-mótinu í Ontario í suðausturhluta Kanada. Meira
24. ágúst 2017 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd | ókeypis

Pepsi-deild kvenna Breiðablik – Haukar 7:2 Rakel Hönnudóttir 3...

Pepsi-deild kvenna Breiðablik – Haukar 7:2 Rakel Hönnudóttir 3., 56., 60., 86., Berglind Þorvaldsdóttir 9., Selma Magnúsdóttir 22., Fanndís Friðriksdóttir 74. – V. Behnke 27., Alexandra Jóhannsdóttir 51. Meira
24. ágúst 2017 | Íþróttir | 239 orð | ókeypis

Stígur inn á stóra sviðið

Axel Bóasson, Íslandsmeistari úr Golfklúbbnum Keili, fær í dag að reyna sig á stóra sviðinu í íþróttinni. Axel verður á meðal keppenda á Made in Denmark-mótinu sem fram fer á Himmerland-vellinum sem er um 50 km fyrir sunnan Álaborg. Meira
24. ágúst 2017 | Íþróttir | 501 orð | 2 myndir | ókeypis

Svona þurfum við að spila

EM 2017 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í körfubolta átti við ofurefli að etja þegar það mætti hinu ógnarsterka silfurliði síðustu tveggja Evrópumóta, Litháen, í Siauliai í gærkvöld. Meira
24. ágúst 2017 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Tvær þrennur Íslendinga í Svíþjóð

Íslenskir knattspyrnumenn skoruðu samtals níu mörk í 2. umferð sænsku bikarkeppninnar í gær. Þar af voru tvær þrennur. Árni Vilhjálmsson skoraði öll mörk Jönköping sem lenti í vandræðum gegn Utsikten en vann að lokum sigur í framlengingu, 3:2. Meira
24. ágúst 2017 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Úrslitaleik flýtt um einn dag

Úrslitaleikur Borgunarbikars kvenna, bikarkeppni KSÍ, hefur verið færður um einn dag, og fer þar af leiðandi fram laugardaginn 9. september í stað föstudagsins áttunda. Mun það vera gert til að auðvelda stuðningsmönnum ÍBV að mæta á leikinn. Meira
24. ágúst 2017 | Íþróttir | 145 orð | 2 myndir | ókeypis

Valur – Fylkir3:2

Valsvöllur, Pepsi-deild kvenna, 14. umferð, miðvikudag 23. águst 2017. Skilyrði : Norðvestan andvari og glaða sólskin, hiti um 12 stig. Grasteppið eins og það á að vera. Skot : Valur 6 (3) – Fylkir 3 (3). Horn : Valur 5 – Fylkir 6. Meira
24. ágúst 2017 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

Vináttulandsleikur karla: Litháen – Ísland 84:62 Stig Íslands...

Vináttulandsleikur karla: Litháen – Ísland 84:62 Stig Íslands: Tryggvi Snær Hlinason 19, Martin Hermannsson 14, Kristófer Acox 8, Hlynur Bæringsson 7, Logi Gunnarsson 7, Ægir Þór Steinarsson 4, Pavel Ermolinski... Meira

Viðskiptablað

24. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 420 orð | 2 myndir | ókeypis

A.P. Møller-Maersk: Brúar-fjármögnun

Um þetta leyti árs í fyrra var A.P. Møller-Maersk á stjórnlausu reki í ólgusjó. Verð hlutabréfa félagsins hafði lækkað um helming frá árinu áður og hagnaðartölurnar voru á hraðri niðurleið. Meira
24. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Bankar upplýsi um lán til ferðaþjónustu

Ferðaþjónustan hefur á tiltölulega stuttum tíma orðið að burðarási í íslensku viðskiptalífi. Meira
24. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Bíó ofan í bakpokann

Græjan Skjávarpatækninni fer stöðugt fram, eins og sést greinilega á Nebula Mars -skjávarpanum. Á þessi netta græja að vera sú fyrsta sem varpar mynd í bíóupplausn, og rúmast samt í boxi á stærð við kippu af bjórdósum. Meira
24. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 2089 orð | 1 mynd | ókeypis

Blaðamaður hitti Jón Gerald við upphaf dags í Kosti. Þegar gengið er um...

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
24. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Borðtennisborð sem fær alla athyglina

Í starfsmannakrókinn Á öllum betri vinnustöðum þarf að vera eitthvert leikfang fyrir starfsfólkið. Meira
24. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 831 orð | 4 myndir | ókeypis

Búið í haginn fyrir næstu byltingu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sjávarlíftækni gæti orðið verðmætari en hefðbundin fiskvinnsla, en fyrirtækin eru smá og reka sig á ýmsar hindranir. Meira
24. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd | ókeypis

Drónar flytja veitingar

Netverslunin AHA verður fyrst á heimsvísu til að flytja veitingar með drónum innan... Meira
24. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd | ókeypis

Falskar fréttir skaða fyrirtæki

Það eru ekki bara stjórnmálamenn sem hafa ástæðu til þess að kveinka sér undan útbreiðslu falskra... Meira
24. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 306 orð | 1 mynd | ókeypis

Ferðaþjónusta á tímamótum

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Aðalhagfræðingur Seðlabankans segir að vísbendingar séu um „möguleg vatnaskil í ferðaþjónustu“. Meira
24. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 1031 orð | 2 myndir | ókeypis

Fyrirtæki glíma líka við falskar fréttir

Eftir Hönnuh Kuchler í San Francisco Orðspor fyrirtækja getur skaðast á augabragði á samfélagsmiðlum, ekki síst í formi falskra frétta, og því þurfa fyrirtæki að vera enn betur á verði en nokkru sinni áður og bregðast hratt og rétt við. Meira
24. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 550 orð | 1 mynd | ókeypis

Grundvallarreglur IPSAS-staðla fyrir opinbera aðila

Skattgreiðendur stýra því ekki með beinum hætti að sköttum þeirra sé ráðstafað í þá þjónustu sem þeir fá afhenta á hverjum tíma. Né að verðmætið sem þeir fá afhent sé jafnt skattgreiðslunni. Meira
24. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagnaður N1 á öðrum fjórðungi dróst saman

Eldsneytismarkaður Hagnaður N1 hf. á öðrum ársfjórðungi nam 441 milljón króna samanborið við 711 milljón á sama fjórðungi í fyrra. Samdrátturinn er 38% á milli ára. Meira
24. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 94 orð | ókeypis

HIN HLIÐIN

Nám: Verslunarpróf frá Verzlunarskóla Íslands 1985; skiptinemi við El Molino High School 1985-1986; stúdentspróf frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti 1988; BA í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands 1993. Störf: Starfsmaður á skrifstofu Húnarastar ehf. Meira
24. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 223 orð | ókeypis

H&M-biðin á enda

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
24. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Leigan hækkaði um 51% í fyrra hjá 101 hóteli

Ferðaþjónusta Hagnaður 101 hótels, sem er í eigu Ingibjargar Pálmadóttur, dróst verulega saman á milli ára vegna aukinnar húsaleigu. Ingibjörg á fasteignina í gegnum félagið IP Studium. Meira
24. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 49 orð | 4 myndir | ókeypis

Listaverkaganga í Landsbankanum á Menningarnótt

Landsbankinn bauð venju samkvæmt upp á listaverkgöngu í höfuðstöðvum bankans í Austurstræti á Menningarnótt. Meira
24. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Mest lesið í vikunni

Kemst á götuna á þessu ári Opna trampolíngarð á Ísland Vill eignast Sports Direct á Ísland Búðin sem beðið hefur verið eftir Betra að sleppa... Meira
24. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 619 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar reglur um persónuvernd

Hvati er fyrir fyrirtæki að fylgja hinum nýju reglum enda kunna brot að hafa umtalsverðar fjárhagslegar afleiðingar í för með sér. Meira
24. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr framkvæmdastjóri lúxushótels í Skagafirði

Eleven Experience Haukur B. Sigmarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Eleven Experience á Íslandi. Haukur starfaði áður sem framkvæmdastjóri Servio, sem er dótturfélag Securitas og sérhæfir sig í lúxusakstri og sérhæfðri öryggisgæslu á Íslandi. Meira
24. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 570 orð | 2 myndir | ókeypis

Olíusjóðurinn í andófi gegn tæknirisunum

Eftir Richard Milne í Ósló Norski olíusjóðurinn á að meðaltali 1,3% í hverju einasta skráða hlutafélagi í heiminum. Eftir því sem hann stækkar leggur hann meiri áherslu á að vera ábyrgur fjárfestir sem kýs gegn stjórnum stórra fyrirtækja þegar svo ber undir. Meira
24. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd | ókeypis

Olíusjóður veitir risunum aðhald

Norski olíusjóðurinn er stór fjárfestir í nokkrum af stærstu tæknifyrirtækjum heims og veitir þeim aðhald í... Meira
24. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 131 orð | 2 myndir | ókeypis

Opinn fyrir fleiri verslunum

Opnun heildverslunar Costco í Garðabæ hefur haft samdrátt í för með sér fyrir verslunina Kost. Meira
24. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 237 orð | 1 mynd | ókeypis

Rýnt í ekta safaríkt franskt hneykslismál

Bókin Það er ekki eintóm sæla að vita ekki aura sinna tal. Meira
24. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 275 orð | 1 mynd | ókeypis

Seðlabankinn hikar við frekari vaxtalækkanir

Efnahagsmál Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum í 4,5%. Þetta kom fram á fundi bankans í gær og er í takt við spár greiningardeilda. Bankinn lækkaði vexti í maí og júní um samanlagt 0,5 prósentustig. Meira
24. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 245 orð | ókeypis

Sértilboðið frá SFG var sama verð og útsöluverð Bónuss

Jón er ómyrkur í máli er kemur að íslenskum framleiðendum og tökum stóru keðjanna á þeim, eins og hann orðar það. „Ég sá í fréttum á dögunum að byrjað væri að urða grænmeti. Meira
24. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 205 orð | 1 mynd | ókeypis

Skari fólks boðinn og búinn að prófa forrit

Vefsíðan Að gera gott snjallforrit að veruleika er hægara sagt en gert. Ekki er nóg með að þurfi að hanna og smíða forritið, heldur þarf líka að gera notendaprófanir til að þefa uppi galla og bæta vöruna. Meira
24. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 398 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefna á að tvöfalda starfsemina á Íslandi

Gísli Rúnar Gíslason gislirunar@mbl.is Bandaríska tæknifyrirtækið NetApp sér gríðarlega möguleika í hugbúnaði Greenqloud og stefnir á að tvöfalda starfsmannafjölda á árinu. Vandasamt gæti þó orðið að ráða svo marga forritara og hugbúnaðarverkfræðinga á svo skömmum tíma. Meira
24. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 711 orð | 2 myndir | ókeypis

Tæknin virkjuð í þágu landbúnaðar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Karl Már hjá Anitar kom auga á að hægt væri að nýta örmerkjatæknina betur í landbúnaði, en fyrst þyrfti að hanna og smíða betri örmerkjaskanna. Meira
24. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 63 orð | 4 myndir | ókeypis

Ungir fjárfestar fá heilræði um fjárfestingar

Ungir fjárfestar héldu í vikunni opinn fund í Háskólanum í Reykjavík undir yfirskriftinni: „Hvernig byrja ég að fjárfesta? Meira
24. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 546 orð | 1 mynd | ókeypis

Von á spennandi verslunum á afmælisári

Árið hefur verið viðburðaríkt hjá Sigurjóni Erni Þórssyni enda á Kringlan stórafmæli. Hann hefur stýrt verslunarmiðstöðinni í rösklega áratug og lifað og hrærst í verslunarrekstri frá því snemma á 9. áratugnum. Meira
24. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 998 orð | 2 myndir | ókeypis

Það þarf að vara sig á hagfræðinni

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hagfræðingurinn og blaðamaðurinn G. Sverrir Þór hefur gefið út bókina Warning: Economics, eða Varúð: Hagfræði, en þar er fjallað á gagnrýninn og ögrandi hátt um hagfræði og notkun hennar við opinbera stefnumótun. Meira
24. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 296 orð | 1 mynd | ókeypis

Ætla að gera bestu tækni í heimi

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Með gervigreindartækni ætlar Karolina Fund að búa til vöru sem hjálpað getur öðrum hópfjármögnunarfyrirtækjum að ná betri árangri í fjármögnun verkefna. Meira

Ýmis aukablöð

24. ágúst 2017 | Blaðaukar | 150 orð | ókeypis

Allir bera ábyrgð

Það eru ekki bara stjórnendurnir sem bera ábyrgð á að skapa góðan starfsanda og segir Eyþór að gera megi þá kröfu til starfsfólks að það axli hluta af ábyrgðinni sjálft, leggi sig fram við að vinna vel með öðrum og reyni að laga samskiptavandamál upp á... Meira
24. ágúst 2017 | Blaðaukar | 810 orð | 5 myndir | ókeypis

Allt til alls fyrir „heima-vinnuna“

Það færist í vöxt að fólk útbúi vinnuaðstöðu til að vinna heiman frá sér, segir Birna Magnea Bogadóttir, sölustjóri hjá IKEA. Þá eru þægindin það mikilvægasta en fagurfræðin er skammt undan og fólk gerir kröfur um fallegt útlit. Meira
24. ágúst 2017 | Blaðaukar | 683 orð | 3 myndir | ókeypis

Erum stolt og full sjálfstrausts í fallegum vinnufatnaði

Það er gaman að byrja vinnudaginn á að klæða sig í glæsilegan einkennisbúning. Vinnufatnaðurinn þarf að fara fólki vel, passa við innréttingar og litaval, og vitaskuld vera þægilegur líka. Meira
24. ágúst 2017 | Blaðaukar | 552 orð | 3 myndir | ókeypis

Góður kaffibolli tengir fólk saman

Kaffikrókurinn er staðurinn þar sem starfsfólk miðlar upplýsingum og styrkir tengslin. Þegar velja á kaffi í vélarnar má prufa að halda kosningu á meðal starfsfólksins eftir að hafa leyft því að smakka nokkrar tegundir. Meira
24. ágúst 2017 | Blaðaukar | 160 orð | ókeypis

Hvernig kaffi vilja Íslendingar?

Stjórnendum getur verið vandi á höndum þegar þeir velja kaffi í vélarnar á vinnustaðnum. Fólk hefur jú misjafnan kaffismekk og vill hafa kaffið miskröftugt. Hvað er til bragðs að taka? Meira
24. ágúst 2017 | Blaðaukar | 677 orð | 1 mynd | ókeypis

Listin að búa til góðan vinnustað

Meðal þess sem stjórnendur og starfsmenn þurfa að kunna er að setja gagnrýni fram á nærgætinn hátt og kunna að taka gagnrýni annarra án þess að særast. Það getur hjálpað að halda reglulega fundi með starfsmönnum þar sem lagt er mat á hvað gengur vel og hvað má bæta á vinnustaðnum. Meira
24. ágúst 2017 | Blaðaukar | 1007 orð | 3 myndir | ókeypis

Rótgróið fjölskyldufyrirtæki með framtíð

Efnalaugin Björg er tæplega 65 ára gamalt fjölskyldufyrirtæki sem byggir á persónulegu sambandi við viðskiptavini sína og góðu orðspori, að sögn Kristins Kristinssonar rekstrarstjóra. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.