Greinar miðvikudaginn 27. september 2017

Fréttir

27. september 2017 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Aftur opnað í dag á Sjanghæ á Akureyri

Kínverski veitingastaðurinn Sjanghæ í miðbæ á Akureyrar verður opnaður aftur í dag klukkan 17, en þar hefur verið lokað frá 30. ágúst síðastliðnum eftir að RÚV flutti fréttir um að á staðnum væri stundað ólöglegt vinnumansal. Meira
27. september 2017 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Andarnefjan veifaði sporðinum í kveðjuskyni

Andarnefjunni sem kom inn í Vestmannaeyjahöfn í fyrradag var stuggað út úr höfninni í gær. Þrír bátar voru notaðir við smölunina, Ölduljón og Stóri-Örn frá Ribsafari og Eykyndill frá Björgunarfélagi Vestmannaeyja. Meira
27. september 2017 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Atvinnuþróun á Miðnesheiði

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
27. september 2017 | Innlendar fréttir | 152 orð

Átök um United Silicon

Fjórir hluthafar í United Silicon, sem haldið hafa á um 46% hlut í félaginu, lögðu í gær fram lögbannskröfu á hendur Arion banka vegna töku bankans á veðsettu hlutafé í félaginu. Meira
27. september 2017 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Bartólemeus I heimsækir Ísland

Bartólemeus I, samkirkjulegi patríarkinn í Konstantínópel, og andlegur leiðtogi ríflega 300 milljóna kristinna innan Rétttrúnaðarkirkjunnar, sækir Ísland heim í næsta mánuði. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Biskupsstofu. Meira
27. september 2017 | Erlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

„Enginn vinnur það stríð“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Donald Trump Bandaríkjaforseti sakaði stjórnvöld í Norður-Kóreu um að hafa pyntað bandaríska háskólanemann Otto Warmbier, sem lést fyrr á árinu, „meir en nokkur myndi trúa“. Meira
27. september 2017 | Innlendar fréttir | 639 orð | 1 mynd

„Eyjan hreinlega lokast“

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Þvotturinn sem ég hengdi út blaktir ekki einu sinni, svo gott er veðrið hér í Vestmannaeyjum. Meira
27. september 2017 | Innlendar fréttir | 96 orð

Dæmdir fyrir að svíkja fé út úr Ölgerðinni

Tveir karlmenn voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær dæmdir til 12 mánaða skilorðsbundins fangelsis fyrir fjársvik. Að auki voru þeir dæmdir til að greiða verjendum sínum málsvarnarlaun. Meira
27. september 2017 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Eignir Magnúsar Garðarssonar hér á landi kyrrsettar

„Þetta er einn angi af því að gæta hagsmuna fyrirtækisins,“ segir Karen Kjartansdóttir, upplýsingafulltrúi United Silicon. Meira
27. september 2017 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Erdogan varar Kúrda við stríði

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, varaði í gær leiðtoga Kúrda í Írak við því að sækjast eftir sjálfstæði. Sagði Erdogan að slík áform gætu leitt til stríðsátaka í Mið-Austurlöndum. Meira
27. september 2017 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Fengu tólf mánaða dóm fyrir fjársvik

Tveir karlmenn voru dæmdir í 12 mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær fyrir fjársvik. Mennirnir voru ákærðir fyrir að hafa látið útbúa 22 tilhæfulausa reikninga frá Vert ehf. til Ölgerðarinnar. Meira
27. september 2017 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Fiskveiðar falli utan

Ísland hefur tekið virkan þátt í umræðum um samninginn frá upphafi viðræðnanna og lagt mikla áherslu á að fiskveiðar verði utan samningsins eða hið minnsta að ekki verði sett á fót nýtt stjórnskipulag um alþjóðlega fiskveiðistjórn. Meira
27. september 2017 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Framkvæmdalok á undan áætlun

Framkvæmdum á Kringlumýrarbraut lauk fjórum dögum á undan áætlun. Umferð um götuna var í gær orðin að mestu leyti eðlileg, en lítils háttar þrengingar eru á veginum þar sem unnið er að því að steypa upp vegkanta. Meira
27. september 2017 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Greiði orlof af öllu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
27. september 2017 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Gulir og grænir haustlitir við hæstaréttarhús

Birtan í borginni var falleg í gær og veður hið besta. Gróður er í flestum tilvikum kominn í fallega haustliti, svo sem þann gula eins og sjá mátti á laufi trjánna á Arnarhóli. Meira
27. september 2017 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Hannar golfvöll í Kaluga

Á næstu mánuðum verður tekinn í noktun æfingavöllur á golfsvæði í Kaluga í Rússlandi. Meira
27. september 2017 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Horfur breytast

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sérfræðingar segja skýr merki um að stjórnarslitin hafi breytt verðbólguhorfum á markaði. Um leið hafi líkur á vaxtalækkun minnkað. Seðlabankinn ákveður næst vexti á miðvikudaginn í næstu viku. Meira
27. september 2017 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Hugnast betur Skerjafjarðargöng

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hugmyndir um brú yfir Skerjafjörð hafa komið til umræðu í bæjarstjórn Garðabæjar. Meira
27. september 2017 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Elly Vegfarendur gaumgæfa mikilsverðar upplýsingar á bak við veggspjald með mynd af Elly Vilhjálms í miðbæ Reykjavíkur. Borgarleikhúsið hefur sett á svið leikrit um þessa dáðu... Meira
27. september 2017 | Innlendar fréttir | 686 orð | 2 myndir

Lítill sáttahugur á síðasta degi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mikið karp var á fyrirhuguðum síðasta degi Alþingis í gær. Stefnt var að því að afgreiða frumvörp um ný útlendingalög og afnám ákvæða um uppreist æru en dagskrá þingsins riðlaðist mikið. Meira
27. september 2017 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Mæla hvort örplast leynist í neysluvatni

Orkuveita Reykjavíkur vinnur nú að því að undirbúa mælingar á því hvort örplast leynist í neysluvatni Íslendinga. Fyrr í mánuðinum var greint frá rannsókn á örplasti í neysluvatni Evrópuríkja, Ameríku, Afríku og Asíu. Meira
27. september 2017 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Nokkuð er um að fólk týni vegabréfinu sínu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Það gerist nær vikulega að fólk tapar vegabréfinu sínu á leið til eða frá landinu, að sögn Lögreglunnar á Suðurnesjum. Sumir farþegar gleyma vegabréfinu sínu í Fríhöfninni. Meira
27. september 2017 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Ný fisktegund veidd við Ísland

Brislingur hefur veiðst í fyrsta skipti við Ísland. Gerðist það í leiðangri Hafrann-sóknastofnunar sem farinn var til rannsókna á flatfiski á grunnslóð við landið í lok ágústmánaðar. Meira
27. september 2017 | Innlendar fréttir | 366 orð | 3 myndir

Of lengi í grunnskólakerfinu?

Nútíminn og fortíðin í tungumálakennslu voru talsvert rædd á málstofu í Veröld – húsi Vigdísar sem haldin var í tilefni Evrópska tungumáladagsins. Meira
27. september 2017 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Ótímabær fregn af andláti konungs

Fréttastofan Norsk Telegrambyrå hljóp illa á sig í gær, þegar hún sendi frá sér fréttaskeyti á alla helstu miðla Noregs um að Haraldur V. Noregskonungur væri látinn. Meira
27. september 2017 | Innlendar fréttir | 187 orð

Óvissa í Eyjum sögð skaðleg

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
27. september 2017 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Óvissa um áframhald hafréttarsamnings

Fréttaskýring Gísli Rúnar Gíslason gislirunar@mbl. Meira
27. september 2017 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Pöndum hefur fjölgað

Risapöndur hafast nú við á minna landsvæði en þær gerðu þegar því var lýst yfir að tegundin væri í útrýmingarhættu árið 1988. Þrátt fyrir það hefur pöndum fjölgað úti í náttúrunni. Meira
27. september 2017 | Innlendar fréttir | 48 orð

Refsiverð tjáning

„ Hver sem opinberlega hæðist að, rógber, smánar eða ógnar manni eða hópi manna með ummælum eða annars konar tjáningu, svo sem með myndum eða táknum, vegna þjóðernis, litarháttar, kynþáttar, trúarbragða, kynhneigðar eða kynvitundar, eða breiðir... Meira
27. september 2017 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Skapi hættu á mansali

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Tekist var á um ný útlendingalög á Alþingi í gær. Lögunum er lýst sem bráðabirgðalausn sem koma muni stúlkunum Hanyie og Mary og fleiri börnum til hjálpar. Sigríður Á. Meira
27. september 2017 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Stjórnarslit breyti horfunum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Merkjanleg breyting varð á verðbólguálagi á markaði í kjölfar frétta af stjórnarslitunum. Þannig jókst álagið í 3,18%, sem er hæsta gildið frá því í júní í fyrrasumar. Meira
27. september 2017 | Innlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir

Stuðningur er sjálfsögð skylda

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fyrir stríðshrjáð fólk sem gengið hefur í gegnum mikla og erfiða lífsreynslu er sálrænn stuðningur afar mikilvægur. Meira
27. september 2017 | Innlendar fréttir | 102 orð

Tengsl við N-Kóreu

Í heimildarmyndinni Krigsskibet hemmelighed, sem sýnd var á DR2 í gærkvöldi, kom fram að danska varðskipið Lauge Koch var smíðað af verkamönnum frá Norður-Kóreu. Meira
27. september 2017 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Undirbúa kaup á nýjum Magna

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Í fjárhagsáætlun Faxaflóahafna fyrir árin 2018-2022 er gerð tillaga um kaup á nýjum dráttarbáti með um 80-90 tonna togkrafti. Slíkur bátur, nýsmíðaður, yrði væntanlega afhentur höfnunum árin 2020 eða 2021. Meira
27. september 2017 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Viðbót við staðina á Grandagarði

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ráðgert er að á næsta ári verði opnuð mathöll í húsnæði Sjávarklasans á Grandagarði. Um er að ræða rúmlega 500 fermetra rými í suðvesturenda á jarðhæð húsnæðis, sem áður hýsti þjónustu HB Granda við skip fyrirtækisins. Meira
27. september 2017 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Vonbrigði að lögfesting NPA er ekki á dagskrá

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira
27. september 2017 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Voru líklega rétt sýknaðir

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl. Meira
27. september 2017 | Erlendar fréttir | 60 orð

Þrír Ísraelar myrtir á Vesturbakkanum

Palestínskur vígamaður myrti þrjá og særði einn þegar hann hóf skothríð við innganginn að landnemabyggðinni Har Adar á Vesturbakkanum. Maðurinn var fljótlega skotinn til bana af ísraelskum lögreglumönnum. Meira

Ritstjórnargreinar

27. september 2017 | Leiðarar | 670 orð

Efasemdir styrkjast og óvissan eykst

Það er á ný orðið spennandi að fylgjast með þróuninni á meginlandi Evrópu Meira
27. september 2017 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Ekkert hald, engin meining

Bráðabirgðaákvæðið sem sett var inn í stjórnarskrá fyrir tæpum fimm árum var á hæpnum grundvelli, svo ekki sé meira sagt. Þetta „mikilvæga“ ákvæði var svo aldrei nýtt, sem betur fer. Meira

Menning

27. september 2017 | Tónlist | 560 orð | 1 mynd

„Alltaf verið suðræn í mér“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég hef alltaf verið svolítið suðræn í mér. Meira
27. september 2017 | Kvikmyndir | 166 orð | 1 mynd

Fótspor í fjórum heimsálfum

Barnastuttmyndin Fótspor eftir leikstjórann Hannes Þór Arason verður sýnd í fjórum heimsálfum á tveimur vikum. Meira
27. september 2017 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Hádegi í París

Flautuleikarinn Hafdís Vigfúsdóttir og gítarleikarinn Svanur Vilbergsson flytja franska tóna á tónleikunum Hádegi í París í Salnum í Kópavogi í dag kl. 12.15. Á efnisskrá verða m.a. Meira
27. september 2017 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Hádegistónar með Fantasíu Flamenca

Fantasía Flamenca flytur flamenco-tónlist á tónleikum í Háskóla Íslands í dag kl. 12.30 á Litla-torgi Háskólatorgs. Tónlistin verður af ýmsum toga, m.a. leikin ný verk eftir Símon H. Meira
27. september 2017 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Kvartett Doyle og Einars á Múlanum

Opnunartónleikar hausttónleikaraðar djassklúbbsins Múlans fara fram á Björtuloftum í Hörpu í kvöld kl. 21 en á þeim leikur kvartett bandaríska saxófónleikarans Phil Doyle og trommuleikarans Einars Scheving. Meira
27. september 2017 | Tónlist | 296 orð | 1 mynd

Milljarður boðinn í áður óútgefið Bítlalag

Sjaldgæf upptaka Bítlanna af laginu „What Goes On“ þar sem John Lennon syngur lagið í stað Ringo Starr er til sölu á uppboðssíðunni eBay. Frá þessu greinir Politiken . Lagið í flutningi Starr rataði inn á plötuna Rubber Soul sem út kom 1965. Meira
27. september 2017 | Tónlist | 324 orð | 1 mynd

Mogwai og Taylor á Norður og niður

Mogwai, Jóhann Jóhannsson, Blanck Mass, Alexis Taylor og Íslenski dansflokkurinn eru meðal þeirra sem bæst hafa á dagskrá listahátíðar Sigur Rósar, Norður og niður, sem fram fer í Hörpu milli jóla og nýárs, að því er fram kemur í tilkynningu frá Sigur... Meira
27. september 2017 | Leiklist | 1507 orð | 2 myndir

Pólitísku ómöguleikarnir

Eftir Henrik Ibsen í leikgerð og íslenskri þýðingu Unu Þorleifsdóttur og Grétu Kristínar Ómarsdóttur. Leikstjórn: Una Þorleifsdóttir. Dramatúrg: Gréta Kristín Ómarsdóttir. Leikmynd og búningar: Eva Signý Berger. Tónlist: Gísli Galdur Þorgeirsson. Meira
27. september 2017 | Myndlist | 224 orð | 1 mynd

Ratar fyrir almenningssjónir eftir 45 ár

Málverk Francis Bacon af elskhuga sínum, George Dyer, þar sem hann virðir fyrir sér Innocens X páfa er sýnt opinberlega í fyrsta sinn í 45 ár í tengslum við uppboð þess hjá Christie's í London. Frá þessu greinir Politiken . Meira
27. september 2017 | Tónlist | 414 orð | 2 myndir

Því yngra því betra?

Schumann: Fiðlusónata í a Op. 105 (1851), Píanótríó í d Op. 63* (1847) og Píanókvartett í Es Op. 47** (1842). Ari Þór Vilhjálmsson fiðla, Sigurbjörn Bernharðsson fiðla*/víóla**, Sigurður Bjarki Gunnarson selló og Roope Gröndahl píanó. Sunnudaginn 24. september 2017 kl. 17. Meira
27. september 2017 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Þögn á rauðu ljósi í rauðum jepplingi

Aldurinn er að færast yfir ljósvakaritara sem sýnir sig m.a. í því hversu vel hann er farinn að kunna að meta þagnir. Meira

Umræðan

27. september 2017 | Aðsent efni | 271 orð | 1 mynd

Flóttaleið vegna Kötlugoss nánast ófær

Eftir Bjarna Hrafn Guðmundsson: "Ef þessi leið á að heita flóttaleið fyrir næsta Kötlugos er hún nánast ófær." Meira
27. september 2017 | Aðsent efni | 949 orð | 1 mynd

Hækkun frítekjumarks er réttlætismál

Eftir Óla Björn Kárason: "Yfirlýsing Bjarna Benediktssonar er í takt við grunnstef í stefnu Sjálfstæðisflokksins, að refsa ekki fólki fyrir það eitt að vilja bæta sinn hag." Meira
27. september 2017 | Aðsent efni | 305 orð | 1 mynd

Krafa um stöðugleika fyrir launafólk

Eftir Helgu Ingólfsdóttur: "Árið 1990 voru lágmarkslaun um 42 þúsund krónur en skattleysismörk voru um 54 þúsund krónur og því voru ekki greiddir skattar af lágmarkslaunum." Meira
27. september 2017 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

Ótti hinna óttaslegnu

Það má lesa sitthvað forvitnilegt út úr nýafstöðnum kosningum í Þýskalandi og margir hafa til að mynda haft á orði að í þeim hafi þjóðernissinnaður hægriflokkur (Alternative für Deutschland eða AfD) komist á þýska þingið í fyrsta sinn frá stríðslokum... Meira
27. september 2017 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Uppreist æru og Benedikt Sveins

Eftir Birgi Guðjónsson: "Vonlaus framtíð hleypur úr stjórnarliði eftir stuðning við tilefnislausar svívirðilegar aðdróttanir þegar Alþingis bíða mikilvæg mál og veldur þjóðinni margra milljarða tjóni. Benedikt Sveins er heiðvirður maður." Meira
27. september 2017 | Aðsent efni | 1406 orð | 2 myndir

Þetta kenndi mér faðir minn

„Einstaklingurinn hefur alltaf þurft að berjast um á hæl og hnakka til að losna undan ofríki ættbálksins. Ef hann reynir það verður hann oft einmana og stundum skelkaður. Meira

Minningargreinar

27. september 2017 | Minningargreinar | 1276 orð | 1 mynd

Anna Kjaran

Anna Kjaran Ingvarsdóttir fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1933. Hún lést 6. ágúst 2016. Foreldrar hennar voru Ingvar Kjaran skipstjóri, f. 1. mars 1895, d. 3. júní 1955, og Rannveig Kjaran, f. 9. febrúar 1906, d. 19. ágúst 1980. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2017 | Minningargreinar | 2109 orð | 1 mynd

Anton Erlendsson

Anton Erlendsson fæddist 25. júní 1921 í Mörk í Vestmannaeyjum. Hann lést 1. september 2017 á Hjúkrunarheimilinu Mörk, Reykjavík. Hann var sonur hjónanna Erlendar Árnasonar frá S-Múla í Norðfirði, f. 1895, d. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2017 | Minningargreinar | 130 orð | 1 mynd

Björn Stefánsson

Björn Stefánsson fæddist 16. mars 1964. Hann lést 5. september 2017. Útförin fór fram 22. september 2017. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2017 | Minningargreinar | 2097 orð | 1 mynd

Guðný Sigurgísladóttir

Guðný Sigurgísladóttir fæddist í Reykjavík 4. desember 1926. Hún lést á Landspítalanum 15. september 2017. Foreldrar Guðnýjar voru Hólmfríður Jónsdóttir, f. 1888, d. 1958, og Sigurgísli Jónsson, f. 1890, d. 1930. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2017 | Minningargreinar | 418 orð | 1 mynd

Hallgrímur Jóhannesson

Hallgrímur Jóhannesson fæddist á Ísafirði 22. júní 1948. Hann lést 4. september 2017. Útför Hans fór fram 19. september 2017. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2017 | Minningargreinar | 303 orð | 1 mynd

Jón Hannes Helgason

Jón Hannes Helgason fæddist 28. ágúst 1942. Hann lést 4. september 2017. Útför Jóns fór fram 22. september 2017. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2017 | Minningargreinar | 554 orð | 1 mynd

Kristín M. Möller

Kristín M. Möller fæddist 11. apríl 1926. Hún lést 18. september 2017. Útför hennar fór fram 26. september 2017. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2017 | Minningargreinar | 1648 orð | 1 mynd

Rannver Stefán Sveinsson

Rannver Stefán Sveinsson fæddist í Neskaupstað 18. maí 1934. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 21. september 2017. Rannver var sonur hjónanna Sveins Magnússonar, f. 1904, d. 1987, og Sigurveigar Ketilsdóttur, f. 1904, d. 1942. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. september 2017 | Viðskiptafréttir | 231 orð | 1 mynd

Áfram vöxtur í íbúðafjárfestingu

Íslandsbanki spáir því að umtalsverður vöxtur verði áfram í íbúðafjárfestingu á komandi árum, að því er fram kemur í nýrri þjóðhagsspá bankans til ársloka 2019. Meira
27. september 2017 | Viðskiptafréttir | 542 orð | 2 myndir

Hallinn hefði verið 200 milljarðar án ferðaþjónustu

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Ef ekki hefði komið til nein aukning í útflutningsverðmæti ferðaþjónustu á tímabilinu frá 2010 hefði að öðru óbreyttu mælst halli á vöru- og þjónustuviðskiptum undanfarin tvö ár. Meira
27. september 2017 | Viðskiptafréttir | 103 orð | 1 mynd

Vodafone hlýtur jafnréttisverðlaun

Vodafone hlaut Hvatningarverðlaun jafnréttismála fyrir árið 2017 sem afhent voru á fundi um hagnýtar leiðir til að auka jafnrétti á vinnustöðum í Háskóla Íslands í gær. Meira

Daglegt líf

27. september 2017 | Daglegt líf | 62 orð | 1 mynd

Einn eftir á lífi

Vinir simpansans Ponsos hugsa vel um hann, eins og sjá má, en simpansinn sá er einn eftir af 20 slíkum sem bjuggu á apanýlendu, svokallaðri Simpansaeyju, við Fílabeinsströndina í Afríku. Meira
27. september 2017 | Daglegt líf | 162 orð | 1 mynd

Langar þig að byggja borg?

Minecraft er tölvuleikur og sýndarheimur þar sem gefa má sköpunargleðinni og ímyndunaraflinu lausan tauminn. Þar geta spilarar reist mannvirki eða farið í ævintýraferðir. Meira
27. september 2017 | Daglegt líf | 100 orð | 1 mynd

Með Kríu um heimsins höf

Borgarbókasafnið býður í haust upp á dagskrárröð undir nafninu Viðkoma, en þar eru ferðalög, ferðasögur og ferðadagbækur viðfangsefni. Viðburður þessi er haldinn fjórða fimmtudag í mánuði kl. Meira
27. september 2017 | Daglegt líf | 768 orð | 8 myndir

Unglingar unnu við hlið fanga

Þegar vantaði fólk í frystihúsið til að bjarga verðmætum voru börn sótt í skólann og fangar á Litla-Hraun. Lífið var fiskur hjá þeim sem bjuggu á Eyrarbakka. Meira

Fastir þættir

27. september 2017 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. 0-0 Rge7 5. He1 a6 6. Bf1 d5 7. exd5...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. 0-0 Rge7 5. He1 a6 6. Bf1 d5 7. exd5 Rxd5 8. d4 Rf6 9. Be3 Rd5 10. Bc1 Rf6 11. Be3 cxd4 12. Rxd4 Bd7 13. c4 Dc7 14. Rc3 Be7 15. h3 0-0 16. Hc1 Rxd4 17. Dxd4 Bc6 18. Db6 De5 19. a3 Bd6 20. g3 Bc7 21. Db3 Re4 22. Meira
27. september 2017 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

Bergþór Ingi Sverrisson , Daníel Darri Arnarsson , Arnar Þórarinsson ...

Bergþór Ingi Sverrisson , Daníel Darri Arnarsson , Arnar Þórarinsson , Heiðar Davíð Wathne og Arnaldur Flóki Sverrisson héldu tombólu við Nóatún. Þeir söfnuðu 8.780 kr. sem þeir færðu Rauða krossinum á Íslandi að... Meira
27. september 2017 | Fastir þættir | 167 orð

Bókinni flett. A-Enginn Norður &spade;D754 &heart;G2 ⋄104...

Bókinni flett. A-Enginn Norður &spade;D754 &heart;G2 ⋄104 &klubs;ÁK1092 Vestur Austur &spade;862 &spade;K103 &heart;976 &heart;ÁD103 ⋄Á92 ⋄D853 &klubs;G875 &klubs;D3 Suður &spade;ÁG9 &heart;K854 ⋄KG76 &klubs;64 Suður spilar 3G. Meira
27. september 2017 | Í dag | 689 orð | 3 myndir

Brosmildur, ljúfur en rökfastur kappsmaður

Jón Steinar Gunnlaugsson fæddist í Reykjavík 27.9. 1947 og ólst upp í Hlíðunum „Ég var Frammari í Hlíðunum sem var svolítið sérstakt, því þær voru hreinræktað Valsarahverfi. En ég læt yfirleitt ekki aðra segja mér fyrir verkum. Meira
27. september 2017 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Eyrún Halla Kristjánsdóttir

40 ára Eyrún býr í Reykjavík, lauk stúdentsprófi, sjúkraliðaprófi og prófi í lyfjatækni og hef lengst af starfað sem sjúkraliði og lyfjatæknir. Unnusti: Friðrik Ottó Friðriksson, f. 1973. Börn: Tristan Alex, f. 1998, og Alexía Líf, f. 2004. Meira
27. september 2017 | Í dag | 14 orð

Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá...

Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. Meira
27. september 2017 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Hrefna Sigríður Reynisdóttir

40 ára Hrefna ólst upp á Flateyri, býr á Eskifirði, lauk BA-prófi í ferðamálafræði og stundar nú kennaranám við HÍ. Maki: Guðmundur Hallsson, f. 1965, sjómaður. Börn: Reynir Kristinn, f. 1998; Kristófer Hallur Þór, f. 2002; Marinó Einar, f. Meira
27. september 2017 | Árnað heilla | 360 orð | 1 mynd

Jónas Guðnason

Jónas Guðnason er fæddur í Danmörku árið 1982. Jónas er giftur Elísu Ólafsdóttur og eiga þau tvo syni, Emil Óla og Viggó Guðna. Meira
27. september 2017 | Í dag | 81 orð | 2 myndir

Kaldhæðni örlaganna miskunnarlaus

Hörmungaratburður átti sér stað á þessum degi árið 1986. Hljómsveitin Metallica var á tónleikaferðalagi um Evrópu og voru meðlimirnir um borð í hljómsveitarrútu milli Stokkhólms og Kaupmannahafnar. Meira
27. september 2017 | Í dag | 58 orð | 1 mynd

Karl Ingi Atlason

40 ára Karl Ingi ólst upp á Hóli í Svarfaðardal, býr þar, lauk búfræðiprófi frá Hvanneyri 1999 og hefur verið bóndi á Hóli frá 2003. Maki: Erla Hrönn Sigurðardóttir, f. 1975, leikskólakennari í fæðingarorlofi. Börn: Bríet Þóra, f. 2011; Bóas Atli, f. Meira
27. september 2017 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Kópavogur Katla Ýr Jónsdóttir fæddist 11. september 2016 kl. 15:35 á...

Kópavogur Katla Ýr Jónsdóttir fæddist 11. september 2016 kl. 15:35 á Landspítalanum. Hún vó 4.050 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Erna Sigurðardóttir og Jón Brynjar Ólafsson... Meira
27. september 2017 | Í dag | 272 orð

Kvöldarvíf og vígslubiskupskjör

Í síðasta tölublaði Skarps á Húsavík er þessi skemmtilega frásögn: „Á degi íslenskrar tungu 1997 flutti prófessor Höskuldur Þráinsson frá Skútustöðum í Mývatnssveit, snjallt erindi yfir Þingeyingum í Safnahúsinu á Húsavík. Hann ræddi m.a. Meira
27. september 2017 | Í dag | 51 orð

Málið

Þegar heilbrigðisráðherrann okkar endaði á tveimur r -um reyndist sumum vera óljóst hvernig hann beygðist. Óttarr er afbrigði af Óttar . Seinna r -ið er nefnifallsending og fylgir honum ekki gegnum hin föllin: um Óttar , frá Óttari , til Óttars . Meira
27. september 2017 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Mynd á Twitter kveikti í aðdáendum

Kántrýstjarnan Shania Twain var í góðum gír í Los Angeles fyrir skömmu og kíkti meðal annars á tónleika hjá Harry Styles. Eftir tónleikana birti hún ansi vinalega mynd af sér með söngvaranum á Twitter. Meira
27. september 2017 | Árnað heilla | 250 orð | 1 mynd

Sjötugsaldurinn er nýi fimmtugsaldurinn

Í fyrsta sinn á stórafmæli líður mér eins og ég sé yngri en á síðasta tugarafmæli,“ segir Björg Árnadóttir, rithöfundur og kennari. Meira
27. september 2017 | Í dag | 192 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ásta Stefánsdóttir Bragi Sigurðsson Erla Magnúsdóttir Ingibjörg Aðalheiður Jónsdóttir Sæmundur Þórðarson 85 ára Gylfi Guðmundsson Þuríður Gísladóttir 80 ára Dóra M. Meira
27. september 2017 | Fastir þættir | 273 orð

Víkverji

Víkverji var á ferðinni í miðbæ Reykjavíkur á dögunum og rak þá augun í að rótgróin myndbandaleiga virðist enn lifa góðu lífi. Meira
27. september 2017 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. september 1906 Á fundi í Stúdentafélagi Reykjavíkur sýndi Matthías Þórðarson, síðar þjóðminjavörður, fánahugmynd sína, hvítan kross í bláum feldi með rauðum krossi innan í hvíta krossinum. Áttu litirnir að tákna fjallablámann, ísinn og eldinn. Meira

Íþróttir

27. september 2017 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Annað árið í röð munu úrslit titilbaráttunnar í Íslandsmóti kvenna í...

Annað árið í röð munu úrslit titilbaráttunnar í Íslandsmóti kvenna í knattspyrnu ekki ráðast fyrr en í lokaumferð. Meira
27. september 2017 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

„Verður án efa erfiður leikur í Tékklandi“

„Þetta verður án efa erfiður leikur. Tékkland er með góða einstaklinga sem mynda einnig gott lið og þessir leikmenn hafa spilað lengi saman. Meira
27. september 2017 | Íþróttir | 98 orð | 2 myndir

Belfius Mons-Hainaut – KR 84:71

Belgía, Evrópubikar karla, 1. umferð, seinni leikur, þriðjudaginn 26. september 2017. Gangur leiksins : 0:5, 10:7, 12:12, 13:17, 18:19, 23:21 , 23:26, 33:26, 33:30, 39:32, 41:38 , 44:40, 51:44, 53:51, 58:53, 60:56 , 65:58, 67:62, 71:66, 78:67, 84:71 . Meira
27. september 2017 | Íþróttir | 355 orð | 1 mynd

Betra en ekki nóg

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Mér fannst við spila töluvert betur nú en í fyrri leiknum og ná að halda honum jöfnum lengur. Meira
27. september 2017 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Björgvin bíður bakfrétta

Björgvin Þór Hólmgeirsson, stórskytta ÍR í handbolta, bíður enn í óvissu um það hve alvarleg bakmeiðslin eru sem hann glímir nú við. Björgvin fór í skoðun hjá lækni á föstudag og ættu niðurstöður úr þeirri skoðun að liggja fyrir í þessari viku. Meira
27. september 2017 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

• Framarar sendu lið til leiks á fyrsta Íslandsmóti karla í...

• Framarar sendu lið til leiks á fyrsta Íslandsmóti karla í handknattleik árið 1940. Sex lið tóku þátt og hafði Fram sigur gegn einu þeirra ÍR. Meira
27. september 2017 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Danmörk Skjern – Tvis Holstebro 34:23 • Tandri Már Konráðsson...

Danmörk Skjern – Tvis Holstebro 34:23 • Tandri Már Konráðsson skoraði 1 mark fyrir Skjern. • Vignir Svavarsson skoraði 3 mörk fyrir Holstebro. Meira
27. september 2017 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Einn af þeim markahæstu

Arnar Birkir Hálfdánsson kom til liðs við Fram á nýjan leik fyrir síðasta keppnistímabil. Hann lék með Fram upp yngri flokkana og upp í meistaraflokk. Meira
27. september 2017 | Íþróttir | 777 orð | 2 myndir

Erfið ár eftir meistaratitilinn 2013

Fram Ívar Benediktsson iben@mbl.is Allt frá því að karlalið Fram varð fremur óvænt Íslandsmeistari vorið 2013 hefur liðið átt nokkuð erfitt uppdráttar. Meira
27. september 2017 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Evrópubikarinn 1. umferð, seinni leikur: Belfius Mons-Hinaut – KR...

Evrópubikarinn 1. umferð, seinni leikur: Belfius Mons-Hinaut – KR 84:71 *Mons áfram samanlagt: 172 – 138 Körmend – Borås 85:72 • Jakob Örn Sigurðarson var ekki í leikmannahópi Borås. Meira
27. september 2017 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Fyrirliðinn meiddur

Cardiff City endurheimti toppsæti ensku B-deildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld en landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var hins vegar fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Meira
27. september 2017 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Hafa átt nokkuð erfitt uppdráttar síðan 2013

Allt frá því að karlalið Fram varð fremur óvænt Íslandsmeistari vorið 2013 hefur liðið átt nokkuð erfitt uppdráttar en liðið sló þó í gegn í úrslitakeppni Olísdeildarinnar í handbolta í fyrra. Meira
27. september 2017 | Íþróttir | 467 orð | 2 myndir

Hefja leik í Tékklandi í nýrri undankeppni

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is „Hér eru fínar aðstæður. Meira
27. september 2017 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

Ingólfur sá fyrsti sem fór til liðs utan Íslands

Ingólfur Óskarsson var einn fremsti handknattleiksmaður landsins á sjöunda áratug síðustu aldar. Hann þótti afbragðsskytta sem lék varnir andstæðinga sinna oft afar grátt. Meira
27. september 2017 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Unglingadeild UEFA: Kópavogsv: Breiðablik – Legia...

KNATTSPYRNA Unglingadeild UEFA: Kópavogsv: Breiðablik – Legia Varsjá... Meira
27. september 2017 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

KR-ingar bættu sig en eru úr leik

„Mér fannst við spila töluvert betur nú en í fyrri leiknum og ná að halda honum jöfnum lengur. En líkt og í leiknum heima varð munurinn samt svolítið mikill í lokin,“ segir Finnur Freyr Stefánsson m.a. Meira
27. september 2017 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Kristófer Acox slær í gegn

Kristófer Acox hefur slegið í gegn á Filippseyjum þar sem hann fór beint inn í afgerandi hlutverk hjá Star Hotshots. Með tilkomu Kristófers hefur liðinu tekist að tryggja sér sæti í undanúrslitum landskeppninnar. Meira
27. september 2017 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Lacasse sækir um

Cloé Lacasse, leikmaður bikarmeistara ÍBV í knattspyrnu, vonast til þess að fá íslenskan ríkisborgararétt. Lacasse staðfestir þetta við fotbolti.net í gær, en hún er kanadísk að uppruna og er að leika sitt þriðja tímabil með ÍBV. Meira
27. september 2017 | Íþróttir | 288 orð | 4 myndir

*Landsliðsmaðurinn Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður Bergischer, er í...

*Landsliðsmaðurinn Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður Bergischer, er í þriðja sæti yfir markahæstu leikmenn í þýsku B-deildinni í handknattleik. Arnór Þór hefur skorað 45 mörk í fyrstu sex umferðunum. Meira
27. september 2017 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

María Rún byrjar af krafti

Afturelding vann öruggan sigur á Þrótti R. í fyrsta leik Mizuno-deildar kvenna í blaki í kvöld þar sem lokatölur urðu 3:0 en leikið var í Mosfellsbænum. Meira
27. september 2017 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Martin frábær í fyrsta sigri

Martin Hermannsson átti stórleik fyrir Chalon-Reims þegar liðið vann Antibes, 86:78, í 2. umferð frönsku A-deildarinnar í körfubolta í gærkvöld. Meira
27. september 2017 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Sevilla – Maribor 3:0 Ben Yedder...

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Sevilla – Maribor 3:0 Ben Yedder 27., 38., 83. Spartak Moskva – Liverpool 1:1 Fernando 23. – Philippe Coutinho 31. F-RIÐILL: Manchester City – Shakhtar Donetsk 1:0 Kevin De Bruyne 48. Meira
27. september 2017 | Íþróttir | 435 orð | 2 myndir

Sjötta þrenna Kanes í ár

Meistaradeildin Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Harry Kane og félagar í Tottenham eru komnir með sex stiga forskot á Dortmund í baráttunni í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Meira
27. september 2017 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Tékki tekur við landsliðinu

Íshokkísambandið hefur ráðið nýjan landsliðsþjálfara karlaliðs Íslands en Tékkinn Vladimír Kolek var kynntur til leiks á heimasíðu sambandsins í gær. Meira
27. september 2017 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Toppslagur Íslendingaliða

Íslendingaliðin Skjern og Århus mætast í sannkölluðum toppslag í næstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, eftir viku. Liðin fögnuðu bæði sigri í gær og eru jöfn í 1.-2. sæti með átta stig eftir fimm leiki. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.