Greinar þriðjudaginn 17. október 2017

Fréttir

17. október 2017 | Innlendar fréttir | 214 orð

240 milljarða arðgreiðslur

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir

Aðhald gegn ofbeldi þegar þögnin er rofin

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Bannað að pakka myntum heima

Fyrirtækið Arkiteo þurfti að afturkalla myntutöflur sem það hefur látið framleiða hjá Pharmarctica og láta farga í viðurvist heilbrigðisfulltrúa, eftir að Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur gerði athugasemdir við vöruna en töflunum var pakkað inn við... Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 235 orð | 2 myndir

Börnum gefin lyf ætluð fullorðnum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Mörg þessara lyfja eru ekki ætluð börnum,“ segir Ólafur B. Einarsson, verkefnisstjóri lyfjamála hjá Embætti landlæknis, við Morgunblaðið. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Dýrar lóðir boðnar út

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt tillögu skrifstofu eigna og atvinnuþróunar Reykjavíkurborgar um að byggingarréttur fyrir 15 íbúðir á Fossvogsvegi 8 verði seldur með útboðsfyrirkomulagi. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Eiga að forðast WiFi-net

Almennum notendum þráðlauss búnaðar, s.s. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Einkamálefni þúsunda

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu féllst í gær á beiðni Glitnis HoldCo ehf. um að lögbann yrði lagt á fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media byggðan á gögnum úr fallna bankanum. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 110 orð

Ekki kirkjunni sæmandi

„Þetta er mikil afturför. Hvorki er tekið tillit til menntunar né starfsreynslu umsækjenda. Niðurstaðan ræðst í leynilegri atkvæðagreiðslu sem slær út ákvæði stjórnsýslulaga um að alltaf eigi að velja hæfasta einstaklinginn. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 260 orð | 2 myndir

Flokkarnir nota samfélagsmiðlana í auknum mæli

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Fólk nýtur þess enn að spássera í haustinu blíða

Þó að komið sé fram í miðjan október heldur veðrið áfram að leika við landsmenn og hefur verið ótrúlega hlýtt undanfarið. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Golli

Litskrúð Það má með sanni segja að náttúran máli umhverfi okkar fögrum litum á haustin, þegar gróður jarðar leggst í dvala fyrir veturinn. Þessi var að hjóla í Vogahverfinu í blíðunni í... Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 81 orð

Göngin lokuð í þrjár nætur

Hvalfjarðargöng verða lokuð fyrir umferð í þrjár nætur í vikunni vegna viðhalds og hreingerningar. Lokað var í nótt og einnig verða göngin lokuð næstu tvær nætur; aðfaranætur miðvikudags 18. og fimmtudags 19. október frá miðnætti til kl. sex að morgni. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Hálfrar aldar aldursmunur er á oddvitunum Ara Trausta og Ernu Línu

Hálf öld skilur að elsta frambjóðandann í oddvitasæti fyrir alþingiskosningarnar og þann yngsta. Ari Trausti Guðmundsson er sá elsti, 69 ára gamall á þessu ári. Hann býður sig fram fyrir Vinstri græn í Suðurkjördæmi. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 467 orð | 3 myndir

Hálf öld milli tveggja oddvita

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Framboðslistar liggja nú fyrir í öllum kjördæmum fyrir alþingiskosningarnar í næstu viku. Níu flokkar bjóða fram í öllum kjördæmum. Þegar rýnt er í oddvitasætin á framboðslistum kemur margt athyglisvert í ljós. Meira
17. október 2017 | Erlendar fréttir | 623 orð | 1 mynd

Hunsaði kröfu um afdráttarlaust svar

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Ríkisstjórn Spánar veitti í gær Carles Puigdemont, forseta héraðsstjórnar Katalóníu, þriggja daga lokafrest til að tilkynna að hann hefði ekki lýst yfir sjálfstæði héraðsins. Meira
17. október 2017 | Erlendar fréttir | 224 orð | 2 myndir

Íraksher ræðst inn í Kirkuk

Stjórnarher Íraks réðst í gær inn í miðborg Kirkuk sem hafði verið á valdi hersveita Kúrda. Fregnir hermdu að liðsmenn stjórnarhersins hefðu náð opinberum byggingum á sitt vald, meðal annars skrifstofu héraðsstjórans. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 42 orð

Kanslari og Þjóðarflokkurinn

Í frétt sem birtist í gær um úrslit kosninganna í Austurríki var Sebastian Kurz kallaður verðandi forsætisráðherra og flokkur hans kallaður íhaldsflokkur. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Kjaradeilur í fluginu þokast hægt

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Hægt hefur miðað í kjaraviðræðum Flugvirkjafélags Íslands og SA vegna Icelandair að undanförnu. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Litfögur olíubrák í polli

Talsverð olíumengun er í Grófarlæk í Fossvogsdal í Reykjavík, en hann rennur í vestari Elliðaá. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 149 orð

Loftræstiblásari olli reyknum í Herjólfi

Bilun í loftræstiblásara var ástæða þess að reykur fyllti farþegaklefa Herjólfs í desember í fyrra. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 88 orð

Læknar svari fyrir mikla ávísun

Ólafur B. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Lögbann sett á fréttaflutning Stundarinnar

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Sýslumaðurinn í Reykjavík samþykkti síðdegis í gær kröfu Glitnis HoldCo ehf. um að lögbann yrði sett á fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media, sem byggist á gögnum innan úr fallna bankanum. Meira
17. október 2017 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Mannskæðir skógareldar

Að minnsta kosti 34 menn höfðu í gær beðið bana í skógareldum í Portúgal og á Spáni. Minnst 31 lét lífið á einum sólarhring í Portúgal og þrír á Spáni. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Mikill meirihluti vill ekki í ESB

Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is Mikill meirihluti landsmanna er andvígur því að Ísland gangi í Evrópusambandið og fleiri eru andvígir því að taka upp aðildarviðræður við sambandið en þeir sem eru hlynntir því. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Mörg þúsund konur greina frá ofbeldi

Þúsundir kvenna hafa stigið fram á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #MeToo og greint frá því að þær hafi orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi eða áreitni, en tilefni ummælanna má m.a. rekja til ásakana leikkvenna í garð kvikmyndaframleiðanda. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Nifteindastjörnur rákust saman

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Stjörnufræðingar hafa í fyrsta sinn mælt ljós frá þyngdarbylgjuatburði. Bylgjurnar urðu til þegar tvær nifteindastjörnur rákust saman í um 130 milljón ljósára fjarlægð frá jörðinni. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Pottur brotinn í endurmenntun í ráðuneytum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ráðuneytin innan Stjórnarráðs Íslands þurfa að sýna aukið frumkvæði að endurmenntun starfsfólks og hvetja til hennar með beinum hætti. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Reglur um val og veitingu prestsembætta sagðar bastarður sem aldrei náist sátt um

„Núverandi reglur og valnefndarreglurnar sem áður giltu og ég tel að hafi verið mun betri eru til að sætta tvö sjónarmið, faglegheit og rétt sókna til að velja hvern sem er. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Reynt að bræða saman ólík sjónarmið

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Starfsreglur þjóðkirkjunnar um val á prestum bera þess merki að þar er verið að reyna að sætta ólík sjónarmið: Að hæfismat óháðrar nefndar ráði eða frjálst val fulltrúa safnaðar á sínum presti. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Ræða veiðigjald og strandveiðar

Aðalfundur Landssambands smábátaeigenda verður haldinn á Grand hóteli í Reykjavík 19. og 20. október og er fundurinn sá 33. í röðinni frá stofnun LS. Axel Helgason, formaður LS, setur fundinn á fimmtudag kl. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 85 orð

Sjö falsaðar undirskriftir

Sjö undirskriftir á einu meðmælendablaði sem skilað var fyrir Miðflokkinn í Reykjavíkurkjördæmi norður voru falsaðar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Miðflokkurinn sendi frá sér í gær. Málinu hefur verið vísað til lögreglu. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Tilbúin að skoða veggjöld

„Ef innheimta veggjalda af umferð á Grindavíkurvegi getur flýtt fyrir nauðsynlegum úrbótum þar eru bæjaryfirvöld tilbúin að skoða þann möguleika,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Tvær tillögur til kynningar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Lagfæring hliðarsvæða og breikkun axla við veg sem milda myndu allt hnjask þegar bíl er ekið út af er góð leið til þess að auka umferðaröryggi á Grindavíkurvegi. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Umsóknum um vernd fækkar

Umsækjendur um alþjóðlega vernd í september voru 104 og voru flestir þeirra ríkisborgarar Georgíu og Albaníu. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Umtalsvert lægra verð fyrir síldina

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Markaðir fyrir síldarafurðir hafa verið erfiðir í haust, verð verið umtalsvert lægra en í fyrra og treglega gengið að losna við afurðir. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 527 orð | 2 myndir

Uppáhalds er undirspilið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Stemningin var frábær. Fólk kunni lögin, söng með og fór að dansa og dilla sér. Þetta gerist ekki betra,“ segir Gunnar Þórðarson tónlistarmaður. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Veraldarvön miðbæjarkisa stillir sér upp úti í glugga

Þessi litla kisa, sem verslunarfólkið kallar Mangó, kemur daglega í verslun Cintamani í Bankastræti og stillir sér upp úti í glugga til að horfa á mannlífið fyrir utan, við fögnuð vegfarenda og viðskiptavina. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 272 orð

Vísa deilu til sáttasemjara

Stjórn Félags íslenskra náttúrufræðinga (FÍN) hefur vísað kjaradeilu sinni við ríkið til ríkissáttasemjara. Félagið sem er eitt af aðildarfélögum BHM hefur átt í viðræðum við ríkið frá í lok ágúst og metur það svo að enginn árangur hafi orðið. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Yfir helmingur leigir af nauðsyn

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Þriðjungur leigjenda greiðir meira en helming ráðstöfunartekna sinna í húsaleigu og meira en helmingur leigjenda segist vera á leigumarkaði af nauðsyn. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Yfir sjö milljón farþegar fara um flugvöllinn

Starfsfólk Isavia fagnaði á dögunum sjö milljónasta farþeganum sem fór um Keflavíkurflugvöll í ár er hann kom til landsins frá Belfast með Easy Jet. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Þátttaka ungs fólks náði hvergi 50%

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt tillögu Dags B. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 110 orð

Þúsundir segja frá

Í gær höfðu um 40.000 konur notað myllumerkið #MeToo á samfélagsmiðlum til að greina frá reynslu sinni af kynferðislegri áreitni og ofbeldi. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 80 orð

Æ fleiri leigja

Könnun hagdeildar Íbúðalánasjóðs sem kynnt var í gær sýnir að sífellt stærra hlutfall Íslendinga er á leigumarkaði, en 80% leigjenda vilja kaupa sér íbúð og um 57% leigjenda segjast vera á leigumarkaði af nauðsyn. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 171 orð

Öll undir sama þaki

Samiðn og iðnfélögin Byggiðn - Félag byggingamanna og Félag iðn- og tæknigreina hafa undirritað kaupsamning við Birtu lífeyrissjóð um kaup þessara félaga á eignarhlut lífeyrissjóðsins í Stórhöfða 31. Meira
17. október 2017 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Örorku- og ellilífeyrisþegum fjölgar

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Elli- og örorkulífeyrisþegum hefur fjölgað gríðarlega hjá Tryggingastofnun ríkisins á síðustu tveim áratugum. Meira

Ritstjórnargreinar

17. október 2017 | Leiðarar | 275 orð

Engin fyrirstaða hjá VG

Vinstriflokkarnir undirbúa nú að dusta rykið af aðildarumsókninni Meira
17. október 2017 | Leiðarar | 311 orð

Hart í bak eða hægt á?

Úrslitin í Austurríki auðvelda ekki búrókrötum í Brussel leikinn, en þeir voru í vandræðum fyrir Meira
17. október 2017 | Staksteinar | 187 orð | 2 myndir

Vinstristjórn og kaupmáttarþróun

Kaupmáttur ráðstöfunartekna er einhver mikilvægasta hagstærðin sem snýr að almenningi í landinu. Þróun kaupmáttar ráðstöfunartekna mælir í stuttu máli hvað fólk fær fyrir launin sín. Meira

Menning

17. október 2017 | Leiklist | 873 orð | 2 myndir

Á útleið

Eftir Florian Zeller. Íslensk þýðing: Kristján Þórður Hrafnsson. Leikstjórn: Kristín Jóhannesdóttir. Leikmynd: Stígur Steinþórsson. Búningar: Þórunn María Jónsdóttir. Lýsing: Halldór Örn Óskarsson. Tónlist: Borgar Magnason. Meira
17. október 2017 | Hugvísindi | 40 orð | 1 mynd

Bankahrunið 2008 í sögulegu ljósi

Hannes Hólmsteinn Gissurarson stjórnmálafræðiprófessor flytur í dag kl. 12.05 fyrirlestur sem nefnist „Bankahrunið 2008 í sögulegu ljósi“ í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Meira
17. október 2017 | Kvikmyndir | 46 orð | 1 mynd

Blade Runner 2049 vel sótt

Tekjuhæsta kvikmynd sl. helgar af þeim sem sýndar voru í bíóhúsum landsins var Blade Runner 2049 sem skilaði rúmum fjórum milljónum króna í kassann. Undir trénu sótti í sig veðrið, fór úr þriðja sæti í annað en alls hafa nú um 36. Meira
17. október 2017 | Myndlist | 699 orð | 4 myndir

Frá frumherjum til nútímans

Elsta leirmunafyrirtæki landsins er 90 ára gamalt um þessar mundir. Ari Trausti Guðmundsson fer yfir sögu og starfsemi Listvinahússins sem margir þekkja vegna eftirsóttra leirmuna. Meira
17. október 2017 | Myndlist | 39 orð | 1 mynd

Jonna fjallar um endurvinnslumyndlist

Myndlistarkonan Jonna, Jónborg Sigurðardóttir, heldur þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, í dag kl. 17 og ber hann yfirskriftina Af hverju endurvinnslulist? Meira
17. október 2017 | Kvikmyndir | 962 orð | 2 myndir

Með augum barnsins

Leikstjórn og handrit: Guðrún Ragnarsdóttir. Kvikmyndataka: Ásgrímur Guðbjartsson. Klipping: Davíð Alexander Corno. Aðalhlutverk: Kristjana Thors, Stefán Örn Eggertsson, Brynhildur Guðjónsdóttir, Hera Hilmarsdóttir. Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir. Meira
17. október 2017 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

The Pogo Problem leikur á djasskvöldi

Tríóið The Pogo Problem leikur í kvöld kl. 20.30 á djasskvöldi Kex hostels. Meira
17. október 2017 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Verður sú fjórða tekin í Mexíkó?

Ljósvakaritari var að klára þriðju seríuna af hinum mögnuðu og gríðarspennandi þáttum Narcos á Netflix og tekur nú við erfið bið eftir þeirri fjórðu sem verður vonandi aðgengileg einhvern tíma á næsta ári. Meira

Umræðan

17. október 2017 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Að sýna mannúð

Eftir Sigurstein Róbert Másson: "Mýmörg dæmi eru um að ekki sé farið að dýravelferðarlögunum án þess að yfirvöld bregðist við með viðeigandi hætti." Meira
17. október 2017 | Aðsent efni | 353 orð | 1 mynd

Allir vilja Lilju kosið hafa

Eftir Guðna Ágústsson: "Lilja er hinu sundraða Alþingi mikilvæg og líklegri en flestir aðrir til að það endurheimti traust sitt og virðingu." Meira
17. október 2017 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Arctic Circle og glíman við tilvistarkreppu mannkyns

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Eigi að vera von til að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins um næstu aldamót þyrfti að stöðva aukningu í losun gróðurhúsalofts þegar árið 2020." Meira
17. október 2017 | Aðsent efni | 350 orð | 1 mynd

Án ríkisfangs

Eftir Pétur Björgvin Þorsteinsson: "100 þúsund einstaklingar í Þýskalandi eru án ríkisfangs eða með óútskýrðan uppruna. Það er tífalt minna en Ásmundur Friðriksson hélt fram nýverið." Meira
17. október 2017 | Aðsent efni | 650 orð | 1 mynd

Burt með skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna

Eftir Helga Hrafn Gunnarsson: "Hátt flækjustig og hár kostnaður hindra oft umbætur í þessum málaflokki. Hvorugt er tilfellið þegar kemur að skerðingum vegna atvinnutekna." Meira
17. október 2017 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Er ofbeldi æðra mannréttindum?

Eftir Guðvarð Jónsson: "Um aldamótin 2000 vorum við með ríkari þjóðum heims, 2008 sáum við ekki fram úr skuldunum. Þetta sýnir okkur hvar viðskiptahæfni fjármálaspekinga okkar liggur." Meira
17. október 2017 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Fákeppni og sjálftaka á peningum

Eftir Magnús B. Jóhannesson: "Ég sé ekki betur en að um sé að ræða fákeppnismarkað þar sem sterkar leikreglur þurfa að gilda til að ekki skapist möguleiki á sjálftöku peninga." Meira
17. október 2017 | Aðsent efni | 288 orð | 1 mynd

Katrínarjarmur

Eftir Jón Val Jensson: "Stefna Katrínar Jakobsdóttur og VG er að taka á móti að lágmarki 1.500 flóttamönnum og hælisleitendum á ári, yfir 6.000 á kjörtímabilinu." Meira
17. október 2017 | Aðsent efni | 706 orð | 1 mynd

Lög, góðir stjórnarhættir og dómstóll götunnar

Eftir Elías Elíasson: "Er það skýlaus skylda þingmanna að taka við þeirri vinnu sem verið var að vinna í ráðuneyti dómsmála og stuðla að nauðsynlegum lagabreytingum af fullri alvöru og í anda góðra stjórnsýsluhátta." Meira
17. október 2017 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Nú þarf uppbyggingarstjórn

Hin efnahagslega endurreisn Íslands frá hruninu mikla haustið 2008 hefur gengið vel. Allt frá því hagkerfið sneri við úr samdrætti í vöxt á síðari hluta árs 2010 hefur leiðin legið uppá við. Meira

Minningargreinar

17. október 2017 | Minningargreinar | 350 orð | 1 mynd

Árni Kjartansson

Árni Kjartansson fæddist 26. nóvember 1922. Hann lést 28. september 2017. Árni var jarðsunginn 9. október 2017. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2017 | Minningargreinar | 68 orð | 1 mynd

Guðmundur Hafsteinsson

Guðmundur Hafsteinsson fæddist 6. febrúar 1970. Hann lést 5. september 2017. Útför Guðmundar fór fram 6. október 2017. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2017 | Minningargreinar | 289 orð | 1 mynd

Guðni Christjan Bøgebjerg Andreasen

Guðni Christjan Bøgebjerg Andreasen bakarameistari fæddist 18. mars 1950. Hann lést 21. september 2017. Útförin fór fram 29. september 2017. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2017 | Minningargreinar | 372 orð | 1 mynd

Helgi Sævar Sveinsson

Helgi Sævar Sveinsson fæddist í Reykjavík 13. nóvember 1953. Hann lést í Borgarnesi 5. október 2017. Foreldrar hans voru María Erna Hjálmarsdóttir og Sveinn Bjarnason. Alsystkini Helga eru: Frímann, Hafdís og Sigríður Ólafía. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2017 | Minningargreinar | 2376 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Guðmundur Guðmundsson

Sigurbjörn Guðmundur Guðmundsson stýrimaður fæddist 8. maí 1936 í Vestmannaeyjum. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 4. október 2017. Foreldrar hans voru Elín Böðvarsdóttir saumakona frá Bólstað í Mýrdal, f. 20. júní 1909, d. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2017 | Minningargreinar | 2053 orð | 1 mynd

Stefán Árni Sigurðsson

Stefán Árni Sigurðsson fæddist 28. júlí 1932 að Merki á Borgarfirði eystri. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 9. október 2017. Foreldrar hans voru Sigurður Einarsson, f. 5. júlí 1889, d. 6. desember 1939, og Una Kristín Árnadóttir, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2017 | Minningargreinar | 466 orð | 1 mynd

Sveina Helgadóttir

Kristbjörg Sveina Helgadóttir fæddist í Reykjavík 2. febrúar 1931 og lést 31. ágúst sl. Foreldrar hennar voru Magnea Guðrún Magnúsdóttir f. 1. ágúst 1901, d. 1. apríl 1988, og Helgi Kristmann Helgason vélstjóri, f. 9. apríl 1899, d. 15. febrúar 1975. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. október 2017 | Viðskiptafréttir | 462 orð | 2 myndir

Bankarnir gætu greitt allt að 240 milljarða króna

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
17. október 2017 | Viðskiptafréttir | 238 orð | 1 mynd

Verðlag sjávarafurða í hæðum

Verðlag íslenskra sjávarafurða í erlendri mynt var hærra í sumar en það hefur áður mælst. Meira
17. október 2017 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd

Öllum frjálst að nota orðmerkið „tímaflakk“

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt úr gildi skráningu Einkaleyfastofunnar á orðmerkinu „tímaflakk“, sem þýðir að öllum er frjálst að nota orðmerkið að vild. Meira

Daglegt líf

17. október 2017 | Daglegt líf | 107 orð | 2 myndir

Afskrifaðar bækur verða rifnar, tættar og límdar af list

Föndursmiðja Ísabellu Leifsdóttur fyrir foreldra og börn yngri en þriggja ára verður haldin kl. 14-15 í dag, þriðjudaginn 17. október, í Borgarbókasafninu Spönginni. Meira
17. október 2017 | Daglegt líf | 1031 orð | 8 myndir

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór?

Þær voru margar og fjölbreyttar starfsgreinarnar sem kynntar voru nemendum í 8. og 10. bekk grunnskólanna á Suðurnesjum í liðinni viku, samtals 108. Kynningin er mikilvæg til að auka starfsvitund og skerpa framtíðarsýn ungs fólks. Meira

Fastir þættir

17. október 2017 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Be7 7. 0-0...

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Be7 7. 0-0 0-0 8. c4 Rf6 9. Rc3 Rc6 10. cxd5 Rb4 11. He1 Rbxd5 12. h3 c6 13. a3 He8 14. Dc2 h6 15. Rxd5 Rxd5 16. Re5 Bd6 17. Bh7+ Kf8 18. Bd2 Be6 19. He2 Rf6 20. Meira
17. október 2017 | Í dag | 301 orð

Af kransæðastíflu og við Friðmundarvötn

Á föstudaginn birtist hér í Vísnahorni limra frá sláturtíðinni, sem mér hafði skilist að væri eftir Helga R. Einarsson en höfundurinn er Bragi Vagnsson, bóndi á Bustarfelli, og biðst ég afsökunar á þeirri vangá. Meira
17. október 2017 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Ásdís Hauksdóttir

30 ára Ásdís ólst upp á Starmýri II í Álftafirði, býr á Eskifirði, lauk sveinsprófi í hársnyrtingu frá Iðnskólanum í Reykjavík og rekur hársnyrtistofuna Karakter á Eskifirði. Maki: Guðjón Anton Gíslason, f. 1983, sjóm. Sonur: Gísli Hjörtur, f. 2015. Meira
17. október 2017 | Í dag | 12 orð

Blessun Drottins auðgar og erfiði mannsins bætir engu við hana. (Orðskv...

Blessun Drottins auðgar og erfiði mannsins bætir engu við hana. (Orðskv. Meira
17. október 2017 | Í dag | 587 orð | 3 myndir

Dúkkulísurnar syngja enn um Pamelu í Dallas

Erla Sigríður Ragnarsdóttir fæddist á fæðingarheimilinu 17.10. 1967 og átti heima í miðbæ Reykjavíkur fyrstu sjö árin. Þá flutti fjölskyldan til Egilsstaða þar sem faðir hennar var tannlæknir næstu 12 árin. Meira
17. október 2017 | Árnað heilla | 283 orð | 1 mynd

Eydís Einarsdóttir

• Eydís Einarsdóttir lauk BSc-gráðu í lífefnafræði frá Háskóla Íslands árið 2006 og MSc-gráðu í lyfjavísindum frá sama skóla þremur árum síðar. Eydís starfar hjá Alvotech og á tvö börn, þau Agnesi Sjöfn 15 ára og Hrafnkel Loga 11 ára. Meira
17. október 2017 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Foreigner-söngleikur á döfinni

Hljómsveitin Foreigner var stofnuð árið 1976 í New York og hefur selt yfir 75 milljónin platna á ferlinum. Meira
17. október 2017 | Árnað heilla | 411 orð | 1 mynd

Hefur náð að sinna sínum áhugamálum

Ég er sveitastelpa úr Flóanum sem fór 17 ára gömul til Reykjavíkur til að vinna fyrir sér,“ segir María Kristín Einarsdóttir listakona sem á 80 ára afmæli í dag. „Foreldrar mínir, sem bjuggu í Vatnsholti, voru bændafólk með stóran barnahóp. Meira
17. október 2017 | Í dag | 58 orð | 1 mynd

Kári Finnsson

30 ára Kári býr í Reykjavík, lauk BS-prófi í hagfræði, BA-prófi í listfræði og MA-prófi í listviðskiptum frá Sotheby's Institute of Art í New York og starfar hjá Credit Info. Maki: Eydís Eyland, f. 1985, MS-nemi í verkefnastjórnun. Meira
17. október 2017 | Í dag | 51 orð

Málið

„Ég set spurningarmerki við það hvort þetta sé rétt“ gæti þýtt „ég spyr hvort þetta sé rétt“. „Ég set spurningarmerki við það hvort hann sé hæfur til verksins“ gæti þýtt „ég dreg í efa að hann sé ... Meira
17. október 2017 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Róbert Atlason fæddist 4. apríl 2017. Hann vó 3.500 g og var...

Reykjavík Róbert Atlason fæddist 4. apríl 2017. Hann vó 3.500 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Atli Björgvin Oddsson og Kristín Anna Tryggvadóttir... Meira
17. október 2017 | Í dag | 171 orð

Skorinorður spilari A-AV Norður &spade;KD &heart;8654 ⋄Á8763...

Skorinorður spilari A-AV Norður &spade;KD &heart;8654 ⋄Á8763 &klubs;95 Vestur Austur &spade;64 &spade;Á1053 &heart;Á9 &heart;72 ⋄D952 ⋄KG4 &klubs;G6432 &klubs;ÁD107 Suður &spade;G9872 &heart;KDG103 ⋄10 &klubs;K8 Suður spilar... Meira
17. október 2017 | Í dag | 84 orð | 2 myndir

Stjörnuskilnaður á þessum degi

Á þessum degi árið 2008 tilkynnti poppdrottningin Madonna skilnað sinn við breska leikstjórann Guy Ritchie. Hún sagði að þau hefðu þroskast í sitthvora áttina, en hjónabandið entist í sjö ár. Meira
17. október 2017 | Í dag | 201 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Björn G. Jónsson 80 ára Barbara Jane Sigurbjörnsson Einar O. Valgeirsson Helga Jónsdóttir Inger Johanne Elíasson Ingibjörg Einarsdóttir María Kristín Einarsdóttir 75 ára Elín Leósdóttir Hákon Pétur Guðmundsson Ingibjörg G. Meira
17. október 2017 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Tinna Líf Teitsdóttir og Árni Atlason héldu tombólu við Nettó í...

Tinna Líf Teitsdóttir og Árni Atlason héldu tombólu við Nettó í Kórahverfinu í Kópavogi og söfnuðu 5.508 kr. sem þau færðu Rauða krossinum á Íslandi að... Meira
17. október 2017 | Fastir þættir | 274 orð

Víkverji

Víkverji kom oft í Samkomuhúsið á Akureyri á sínum yngri árum og hafði fyrir vikið gaman af þættinum um sögu Leikfélags Akureyrar sem Ríkissjónvarpið sýndi á sunnudagskvöldið í tilefni af hundrað ára afmæli þessa merkilega félags. Meira
17. október 2017 | Í dag | 143 orð

Þetta gerðist...

17. október 1755 Kötlugos hófst „með miklum jarðskjálftum, eldingum, stórdynkjum, skruðningum, þoku, þykku sandmistri og iðulegum eldsgangi“, segir í Höskuldsstaðaannál. Gosinu fylgdi feiknalegt jökulhlaup og öskufall. Meira
17. október 2017 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Þórir Arnar Jónsson

30 ára Þórir Arnar ólst upp í Breiðholtinu í Reykjavík, er nú búettur í Reykjavík og er athafnamaður með meiru. Maki: Thelma Kristín Gannt, f. 1986, rafvirki. Dætur: Sara Gannt, f. 2005; Tanya Ósk, f. 2007, og Isabel Hanna, f. 2012. Meira

Íþróttir

17. október 2017 | Íþróttir | 125 orð | 2 myndir

Afturelding – Haukar 25:32

Varmá, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, mánudag 16. október 2017. Gangur leiksins : 2:3, 5:5, 8:7, 10:8, 10:11, 11:13 , 13:15, 14:19, 17:21, 20:25, 25:32 . Meira
17. október 2017 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Akureyri með ólöglegan?

Handknattleikssamband Íslands er með viðureign KA og Akureyrar í 1. deild karla í handknattleik, Grill 66-deildinni, til skoðunar en leikurinn fór fram á miðvikudaginn í síðustu viku. Meira
17. október 2017 | Íþróttir | 274 orð

Alltaf rætt um framlengingu

„Við höfum frest til klukkan 5 á morgun [í dag] til þess að skila okkar greinargerð um málið. Þar lýsum við okkar upplifun af málinu. Meira
17. október 2017 | Íþróttir | 477 orð | 2 myndir

Án þjálfarans í stórleikjum

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslensku landsliðsmennirnir í handbolta, Arnar Freyr Arnarsson, Gunnar Steinn Jónsson og Ólafur Andrés Guðmundsson, voru í sérkennilegri stöðu hjá félagsliði sínu Kristianstad á dögunum. Meira
17. október 2017 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Valshöllin: Valur...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Valshöllin: Valur – Fjölnir 19.30 Hertz-höllin: Grótta – Stjarnan 19.30 ÍSHOKKÍ Hertz-deild karla: Laugardalur: Esja – SA Víkingar 19. Meira
17. október 2017 | Íþróttir | 381 orð | 4 myndir

*Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í 21. sæti á nýjum...

*Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í 21. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í gærmorgun. Ísland fer upp um eitt sæti frá síðasta lista en sem fyrr eru heimsmeistarar Þjóðverja í toppsætinu. Meira
17. október 2017 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Jicha lætur gott heita

Tékkneska handboltastjarnan Filip Jicha tilkynnti í gær að hann hefði lagt skóna á hilluna. Jicha á að baki glæstan feril sem náði hápunkti árin sem hann lék undir stjórn Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel. Meira
17. október 2017 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Kári stimplaði sig inn og Stjörnuna út

Grindavík, Haukar, ÍR, Fjölnir og Breiðablik bættust í gær í hóp þeirra liða sem verða í skálinni þegar dregið verður í 16-liða úrslit Maltbikars karla í körfubolta. Meira
17. október 2017 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Malmö meistari í 20. sinn

Malmö varð í gærkvöld sænskur meistari í knattspyrnu karla í 20. sinn þegar liðið hafði betur gegn Íslendingaliðinu Norrköping, 3:1, á útivelli. Meira
17. október 2017 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Maltbikar karla Bikarkeppni KKÍ, 32ja liða úrslit: Reynir S. &ndash...

Maltbikar karla Bikarkeppni KKÍ, 32ja liða úrslit: Reynir S. – Fjölnir 44:84 Hamar – ÍR 73:91 Breiðablik – Gnúpverjar 93:77 Stjarnan – Haukar 83:90 FSu – Grindavík 72:92 *Höttur, KR b, Valur, Njarðvík, KR, Vestri, Þór Ak. Meira
17. október 2017 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Afturelding – Haukar 25:32 Stjarnan &ndash...

Olís-deild karla Afturelding – Haukar 25:32 Stjarnan – Víkingur 27:27 Staðan: Valur 6510153:13611 FH 5500168:12810 Haukar 6501174:15010 Selfoss 6402179:1718 ÍBV 6321165:1588 Stjarnan 6231159:1597 ÍR 6303169:1436 Fram 6213171:1885 Fjölnir... Meira
17. október 2017 | Íþróttir | 1488 orð | 2 myndir

Ógnar einhver stjörnunum í Golden State?

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Fyrir ári spáðum við á þessum síðum Golden State Warriors yfirburðum í NBA-deildinni í körfuknattleik og ekki er hægt að sjá að nokkurt annað lið ógni Stephen Curry og félögum á komandi keppnistímabili frekar en þá. Meira
17. október 2017 | Íþróttir | 557 orð | 2 myndir

Pirrandi að vita ekkert

Handbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
17. október 2017 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Sagt að Óli gæti hentað mér vel

„Ég hef aldrei unnið með Óla Jó en ég hef unnið með Bjössa Hreiðars, hann fóstraði mig í Ísaksskóla. Meira
17. október 2017 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Samningur Arons til 2021

Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handbolta, mun skrifa undir samning við Barcelona sem gildir til næstu fjögurra leiktíða, eða til ársins 2021. Þetta fullyrðir spænska blaðið Mundo Deportivo. Meira
17. október 2017 | Íþróttir | 547 orð | 1 mynd

Skotfælni í Mosfellsbænum

Varmá og Mýrin Stefán Stefánsson Kristófer Kristjánsson Haukar þurftu bara að taka með sér fullt af þolinmæði þegar þeir sóttu Aftureldingu heim í Mosfellsbæinn í gærkvöldi – þurftu bara að loka vörninni um tíma og þá hljóp í heimamenn einhver... Meira
17. október 2017 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Stjarnan mætir landsliði

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Stjarnan mætir nánast landsliði Tékklands í sextán liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu í næsta mánuði. Meira
17. október 2017 | Íþróttir | 130 orð | 2 myndir

Stjarnan – Víkingur 27:27

TM-höllin Garðabæ, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, mánudag 16. október 2017. Gangur leiksins : 0:0, 1:4, 3:6, 5:7, 8:9, 11:9 , 13:12, 15:15, 19:17, 25:22, 27:27 . Meira
17. október 2017 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Svíþjóð Kalmar – Hammarby 2:0 • Birkir Már Sævarsson og Arnór...

Svíþjóð Kalmar – Hammarby 2:0 • Birkir Már Sævarsson og Arnór Smárason léku allan leikinn fyrir Hammarby. Meira
17. október 2017 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Þetta er byrjað að síast inn. Ísland ER á meðal þrettán fulltrúa Evrópu...

Þetta er byrjað að síast inn. Ísland ER á meðal þrettán fulltrúa Evrópu sem taka þátt í heimsmeistarakeppni karla í fótbolta í Rússlandi næsta sumar. Meira

Bílablað

17. október 2017 | Bílablað | 190 orð | 2 myndir

200.000 eintök á tæpu ári

Franski bílsmiðurinn Citroën er einkar hress með undirtektir neytenda við hinum nýja C3-bíl sem kom á markað í nóvember í fyrra. Á þessu tæpa ári hafa yfir 200. Meira
17. október 2017 | Bílablað | 309 orð | 1 mynd

Aldrei vinsælli né umhverfisvænni

Tuttugu ár eru liðin frá því að Hekla hóf innflutning á metanbílum en það var árið 1997 sem innflutningur hófst á metanknúnum Volkswagen Caddy og Volkswagen Touran. Meira
17. október 2017 | Bílablað | 490 orð | 7 myndir

Allir vegir færir

+ Loftpúðafjöðrunin svínvirkar - Leiðsögukerfið er dýr viðbót Meira
17. október 2017 | Bílablað | 189 orð | 2 myndir

Audi A3 fljótastur með verkið

Hvað tekur það smábíla með bensínvél – undir 150 hestöflum – langan tíma að leggja að baki einn kílómetra úr kyrrstöðu? Hver er þeirra fljótastur? Þessari spurningu er velt upp í franska bílablaðinu Auto Plus. Meira
17. október 2017 | Bílablað | 214 orð | 1 mynd

Áfengismælirinn hálfrar aldar

Hálf öld var í fyrradag, sunnudag, frá því fyrsti ökumaðurinn var látinn blása í færanlegan áfengismæli í vegarkanti í Bretlandi. Meira
17. október 2017 | Bílablað | 178 orð | 2 myndir

B-Class fer vel með sopann

Hvaða dísilkúnir einrúmungar (monospaces) af minni gerðinni þurfa minnst eldsneyti á hraðbrautunum? Þessi spurning var lögð fyrir rannsóknarsveit franska bílablaðsins Auto Plus og biðu þeir ekki boðanna heldur leituðu svara við henni. Meira
17. október 2017 | Bílablað | 122 orð | 1 mynd

Dró skíðamann á 189 km hraða

Menn gera sér margt og misjafnt til dundurs og reyna að slá heimsmet í hinum undarlegustu greinum. Út á það fá menn auglýsingar og athygli en til þess er leikurinn enda og oftast gerður. Meira
17. október 2017 | Bílablað | 135 orð | 4 myndir

Fegurri vélfákar vandfundnir

Fá mótorhjól hafa vakið viðlíka gleði undanfarna mánuði og Triumph Bonneville Bobber og skyldi engan undra því hjólið er ómótstæðilega fallegt á að líta, drekkhlaðið tímalausum og eilítið gamaldags sjarma, en um leið nútímalegt verkfræðiundur með... Meira
17. október 2017 | Bílablað | 445 orð | 5 myndir

Fimm vænlegir á Tókýó-sýningunni

Alþjóðlega og árlega bílasýningin í Tókýó er á næstu grösum, hefst í næstu viku og þar munu 14 japanskir bílaframleiðendur láta ljós sitt skína. Meira
17. október 2017 | Bílablað | 282 orð | 5 myndir

Hausttíska og himneskir bílar

Flestir sem þekkja eitthvað til fatatísku þekkja nafn tískuhönnuðarins Ralph Lauren. Hann telst vera „gamalt brýni“í bransanum enda búinn að vera í fremstu röð um áratuga skeið. Meira
17. október 2017 | Bílablað | 210 orð | 1 mynd

Hraður vöxtur McLaren

Enska sportbílafyrirtækið McLaren Automotive hefur vaxið hraðast allra breskra fyrirtækja í ár, en það er reiknað út frá sölu, veltuaukningu og arðbærni. Meira
17. október 2017 | Bílablað | 160 orð | 1 mynd

Jeppamet sett í Norðurslaufunni

Ítalski bílsmiðurinn Alfa Romeo segir jeppa sinn Stelvio Quadrifoglio hafa ekið hraðar en nokkur raðsmíðaður jeppi hafi áður gert í þýsku kappakstursbrautinni í Nürburgring, þ.e. á gamla hluta hennar, Norðurslaufunni svonefndu. Meira
17. október 2017 | Bílablað | 1179 orð | 10 myndir

Leikbreytir á leiðinni frá Kia

+ Flott útlit, kraftur, aksturseiginleikar GT bílsins – GT Line útgáfan hefði þolað 50 hesta til Meira
17. október 2017 | Bílablað | 18 orð

» Nýja flaggskipið frá Kia ber nafn með rentu því Stinger mun láta...

» Nýja flaggskipið frá Kia ber nafn með rentu því Stinger mun láta samkeppnina finna fyrir sér. Meira
17. október 2017 | Bílablað | 756 orð | 5 myndir

Nýr og ferskur Polo fyrir nýja kynslóð

+ Flott útlit og innviðir, þéttur í akstri – takmarkað afl (en GTI bætir eflaust úr skák) Meira
17. október 2017 | Bílablað | 255 orð | 1 mynd

Snjallsíminn gæti gert út af við bíllykilinn

Hinn dæmigerði bíllykill gæti verið á útleið og að snjallsíminn taki við hlutverki hans. Þessi þróun hefur nú þegar náð til fjölda bíla sem opnaðir eru og gangsettir með stafrænum lyklum og símum. Meira
17. október 2017 | Bílablað | 693 orð | 9 myndir

Sómasamlegur alþýðubíll

+ Flott og vinalegt útlit Nútíma hjálparbúnaður Rúmgóð farangursgeymsla – Hikandi gírskipting sem þó tekur vel við sér við meiri inngjöf Meira
17. október 2017 | Bílablað | 221 orð | 1 mynd

Toyota og Mercedes-Benz bestu bílamerkin

Toyota og Mercedes-Benz eru einu vörumerkin úr bílaiðnaði sem komust í hóp 10 bestu vörumerkja heims hjá stofnuninni Interbrand. Á árinu jókst verðmæti Mercedes-Benz um 10% í 47,83 milljarða dollara. Meira
17. október 2017 | Bílablað | 170 orð | 2 myndir

Toyota sýnir nýjan lúxusbíl

Toyota mun senn svipta hulu af og frumsýna nýjan stóran lúxusbíl, Century, sem ætlað er að keppa við bíla sem BMW af 7 seríunni og Mercedes-Benz S-Class. Athöfnin fer fram á bílasýningunni sem hefst í Tókýó í lok október. Meira
17. október 2017 | Bílablað | 509 orð | 6 myndir

Þegar hlustað er á það sem fólkið vill

Í flestum bókum um nýsköpun er að finna tilvitnun í Henry Ford, sem á að hafa sagt eitthvað á þá leið að það væri af og frá að leita til viðskiptavinanna eftir hugmyndum að nýjum vörum. Meira
17. október 2017 | Bílablað | 1036 orð | 11 myndir

Þegar minna er meira

+ Með meiri persónuleika en nokkur annar bíll – Pedalarnir aðeins fyrir nettustu fætur Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.