Greinar fimmtudaginn 30. nóvember 2017

Fréttir

30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 721 orð | 3 myndir

„Verður mikill sprettur“

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Á næstu tólf mánuðum mun vélsmiðjan Héðinn reisa fullbúna fiskimjölsverksmiðju í Egersund á suðvesturströnd Noregs. Héðinn hf. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 790 orð | 2 myndir

Berst gegn öfgum og ofstæki

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Kanadíski prófessorinn og sálfræðingurinn Jordan Peterson er væntanlegur hingað til lands næsta sumar og mun halda fyrirlestur í ráðstefnusal Hörpu, Silfurbergi, 4. júní. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 757 orð | 3 myndir

Fengu samþykki flokksstofnana

Agnes Bragadóttir Arnar Þór Ingólfsson Magnús Heimir Jónasson Vilhjálmur Andri Kjartansson Stjórnarsáttmáli Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, var samþykktur af stofnunum stjórnmálaflokkanna þriggja, á fundum sem haldnir voru í gær. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Fíkniefni í fangelsinu

Fangaverðir á Litla-Hrauni fundu rúmlega 200 skammta af ætluðu LSD í klefa afplánunarfanga í lok síðustu viku. Hér er um töluvert magn efnisins að ræða og er málið til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurlandi. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Flestar lítt aðgengilegar

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Sundlaugar á Íslandi eru, þegar á heildina er litið, ekki nógu aðgengilegar. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Fór snoðklippt á skólaball eftir vel heppnaða söfnun

„Mér finnst hún ótrúlega flott og algjör töffari. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 117 orð

Ganga klofin til leiks

Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmenn Vinstri grænna, styðja ekki ríkisstjórnarsáttmála Vinstri grænna, Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins. Ólafur Þ. Meira
30. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 666 orð | 2 myndir

Gæti dregið til Bandaríkjanna

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Sérfræðingar í kjarnavopna- og eldflaugatækni telja að Norður-Kóreumenn hafi sýnt að þeir geti skotið langdrægri eldflaug sem gæti dregið til hvaða borgar sem er á meginlandi Bandaríkjanna. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 265 orð | 2 myndir

Hafnarsvæðið tengt mannlífi og miðbænum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Stefnt er að því að opin samkeppnin um Flensborgarhöfn í Hafnarfirði verði auglýst í byrjun komandi árs og niðurstöður verði kynntar í maí 2018. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Halldóra Hjaltadóttir

Halldóra Hjaltadóttir, húsfreyja og bóndi á Seljavöllum, lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands 27. nóvember. Halldóra fæddist í Hólum í Nesjum 3. janúar 1929, dóttir hjónanna Önnu Þorleifsdóttur og Hjalta Jónssonar. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 10 orð | 1 mynd

Hanna

Laugavegur Það er gott að vera vel búinn í... Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Hofið tilbúið síðla á næsta ári

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Hof Ásatrúarfélagsins í Öskjuhlíð verður tekið í notkun síðla næsta árs. Hlé er nú á framkvæmdum við bygginguna en þær hefjast að nýju eftir áramótin. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Hundrað metrar niður á vatn

Mælingar jarðvísindamanna við Háskóla Íslands benda til að í syðri sigkatli Bárðarbungu séu um 100 metrar niður á vatn. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 121 orð

Íslendingur í fangelsi á Taílandi

Íslenskur karlmaður hefur setið í fangelsi á Taílandi síðan í lok september. Hann bíður dóms. Þetta staðfestir utanríkisráðuneytið. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Jólaljósin tendruð

Ljósin á Hamborgartrénu verða tendruð kl. 17:00 laugardaginn 2. desember n.k. en tréð er staðsett á Miðbakka Reykjavíkurhafnar. Allt frá árinu 1965 hafa góðir vinir í Hamborg sent jólatré til Íslands. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 130 orð

Jólamarkaður Áss haldinn í dag

Ýmissa grasa kennir á jólamarkaði Áss styrktarfélags sem er að Ögurhvarfi 6 í Kópavogi í dag. Um 200 manns starfa hjá félaginu sem er brautryðjandi í þjónustu við fólk með þroskahömlun. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Jólin byrja á jólamarkaði Ásgarðs

Árlegur jólamarkaður handverkstæðis Ásgarðs verður á laugardaginn 2. desember á milli klukkan 12 og 17 að Álafossvegi 14-22 í Mosfellsbæ. Þar verður til sölu ýmislegt handverk; skartgripir, ýmsir listmunir og handunnin leikföng af ýmsum gerðum. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 98 orð

Kaldur nóvember kveður

Nóvember sem nú er að kveðja hefur verið kaldur, sá kaldasti síðan 1996 en þá var mun kaldara en nú. Þetta segir Trausti Jónsson veðurfræðingur. Hins vegar má segja á mánuðurinn kveðji með nokkrum hlýindum. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 283 orð

Katrín tekur við keflinu í dag

Agnes Bragadóttir Arnar Þór Ingólfsson Magnús Heimir Jónasson Flokksstofnanir Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks samþykktu í gær að ganga til ríkisstjórnarsamstarfs á grundvelli málefnasáttmála flokkanna þriggja, sem kynntur var innan... Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Komnir 600 metra í Dýrafjarðargöngum

Framkvæmdir við gerð Dýrafjarðarganga eru komnar á ágætt skrið og nú er búið að bora um 600 metra af þeim 5.300 metrum sem göngin verða. Það er um 11% heildarlengdinni. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Kostnaðinum við umsóknina var leynt

Kostnaður íslenska ríkisins við að sækjast eftir fulltrúa í Öryggisráði SÞ var meiri en milljarður króna, á árunum fyrir hrun. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 105 orð

Margir vilja stýra Framkvæmdasýslu

Umsóknarfrestur um starf forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins rann út 20. nóvember. Alls bárust 27 umsóknir og er úrvinnsla hafin, að því er fram kemur í frétt á heimasíðu stofnunarinnar. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 544 orð | 1 mynd

Metfjöldi ökutækja í endurvinnslu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Guðlaugur Gylfi Sverrisson, rekstrarstjóri vöruflokka hjá Úrvinnslusjóði, segir stefna í að rúmlega 9.000 ökutæki verði afskráð í ár og þeim komið í endurvinnslu. Á fyrstu tíu mánuðum ársins hafi rúmlega 7. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 61 orð

Metfjöldi ökutækja í endurvinnslu í ár

Fyrstu tíu mánuði ársins voru um 7.900 ökutæki afskráð og sett í endurvinnslu. Guðlaugur Gylfi Sverrisson, rekstrarstjóri vöruflokka hjá Úrvinnslusjóði, segir nær öruggt að metið falli í ár og að um 9.000 ökutæki fari í endurvinnslu. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 611 orð | 2 myndir

Mismunandi aðstæður og kjör launafólks

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ný viðhorfskönnun Gallup fyrir Flóafélögin dregur fram athyglisverða mynd af mismunandi kjörum og aðbúnaði hópa launafólks, ekki síst þeirra sem eru af erlendum uppruna við störf á Íslandi. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 273 orð | 3 myndir

Mæla út sigkatla í þrívídd

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Íslands hefur unnið þrívíddarmyndir af sigkötlunum í Bárðarbungu og Öræfajökli, sem byggðar eru á ljósmyndum Ragnars Axelssonar, RAX, ljósmyndara á Morgunblaðinu. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 52 orð

Nokkur þúsund félagar

Trúfélögin fjögur sem stefna að því að byggja yfir starfsemi sína hafa nær 6 þúsund félagsmenn. Flestir eru í Ásatrúarfélaginu, 3583, 1048 eru í Búddistafélaginu, 542 í Félagi múslima á Íslandi og í Rússnesku réttrúnaðarkirkjunni eru 622. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Notar þýðingaforrit í búðinni

Snorri Sigurðsson flutti til Peking fyrr í mánuðinum, þegar hann tók við nýja starfinu. Viðbrigðin eru mikil að flytja frá Árósum, sem eru um 300 þúsund manna borgarsvæði, í stórborg með 23 milljónir íbúa með tilheyrandi umferð, hávaða og mengun. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Nýi sandfangarinn í Vík er farinn að vinna sitt verk

Austari varnargarðurinn í Víkurfjöru, svokallaður sandfangari, er að verða kominn í fulla lengd. Hann er þegar byrjaður að vinna sitt verk því sandur er farinn að lengja fjöruna út vestan megin garðsins. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 515 orð | 5 myndir

Nýjar íbúðir á Frakkastígsreit

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fasteignafélagið Blómaþing hefur sett í sölu nýjar íbúðir á Frakkastígsreit. Um er að ræða eitt umfangsmesta verkefnið við þéttingu byggðar í miðborg Reykjavíkur. Reiturinn afmarkast af Laugavegi, Frakkastíg og... Meira
30. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 77 orð

Reiðir vegna frétta um skilnaðargreiðslur

Ríkisstjórn Bretlands og embættismenn Evrópusambandsins hafa náð samkomulagi í meginatriðum um að Bretar greiði sambandinu 45 til 55 milljarða evra, jafnvirði 5.500 til 6.800 milljarða króna, þegar þeir ganga úr ESB, að sögn The Daily Telegraph í gær. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Ræða stöðuna

Rætt verður um stöðuna í kjaraviðræðum BHM-félaga og ríkisins á morgunverðarfundi félagsmanna BHM og þeirra 17 aðildarfélaga BHM, sem nú eiga í kjaraviðræðum við ríkið á morgun, 1. desember. Þar verður greint frá stöðu viðræðna auk... Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

SA vill aðgangsstýringu í háskóla

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Koma verður á aðgangsstýringu í háskólanámi að norrænni fyrirmynd, sem byggist á hlutlægum og málefnalegum grundvelli og takmarkar ekki jafnrétti til náms. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 193 orð

Skoða styttingu vinnuvikunnar

Viðræðum samninganefnda ríkisins og Félags íslenskra náttúrufræðinga hefur verið haldið áfram undir stjórn ríkissáttasemjara þrátt fyrir að viðræður annarra BHM-félaga hafi að mestu verið í biðstöðu að undanförnu. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Stjórnmálakonur funda í Hörpu

„Þegar ég byrjaði á þinginu 2004 var ég alltaf í gallabuxum því að ég var sígaunastelpa og ég vildi ekki að fólk héldi að ég hefði með einhverjum hætti áhuga á einhverri athygli sem hefði með kvenleika minn að gera,“ sagði Lívia Járóka,... Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Tvær vélar biluðu í gærdag

Tvær vélar Air Iceland Connect biluðu með fárra klukkustunda millibili í gær. Þannig kom fyrst upp bilun í hjólabúnaði vélar sem lent hafði á Egilsstöðum um morguninn. Síðdegis lenti vél á Ísafirði og kom þá einnig upp bilun í hjólabúnaði hennar. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 488 orð | 3 myndir

Var ítrekað bent á hættuna af girðingum

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 914 orð | 3 myndir

Vinnur með þúsund kúa búum

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Þörf fyrir meiri samvinnu

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Það er mikill heiður fyrir mig að hafa fengið þessar viðurkenningar. Meira
30. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 507 orð | 3 myndir

Ætla að þétta byggð í Breiðholti

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Reykjavíkurborg hefur á undanförnum árum unnið markvisst að þéttingu byggðar í grónum hverfum borgarinnar. Nú er röðin komin að Breiðholtshverfi. Borgarráð hefur samþykkt tillögu Dags B. Meira

Ritstjórnargreinar

30. nóvember 2017 | Leiðarar | 252 orð

Enn reynir Kim á þolrifin

Nýjasta ögrun Norður-Kóreumanna kallar á hörð viðbrögð Meira
30. nóvember 2017 | Staksteinar | 213 orð | 2 myndir

Hvorki sanngjarnt né stórmannlegt

Eitt af því sem Jóhanna Sigurðardóttir vill bersýnilega fegra með nýútkominni ævisögu sinni er myndin sem fólk hefur af henni eftir Icesave-málið. Meira
30. nóvember 2017 | Leiðarar | 347 orð

Þjóðarskömm?

Skömmin er ekki allrar þjóðarinnar heldur meirihlutans í Reykjavíkurborg Meira

Menning

30. nóvember 2017 | Bókmenntir | 135 orð | 1 mynd

Barnakór, bóklestur, kaffi og konfekt

Hið árlega Bókakonfekt Bókasafns Reykjanesbæjar fer fram í kvöld kl. 20 í safninu. Barnakór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar kemur fram í upphafi dagskrár, undir stjórn Birtu Rósar Sigurjónsdóttur og við undirleik Jónínu Einarsdóttur. Meira
30. nóvember 2017 | Tónlist | 534 orð | 2 myndir

„Hvernig norðurljósin dansa á himninum“

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is „Sagan heillaði mig og mig langaði að skrifa óperu fyrir börn. Þegar ég var fastráðin sólóisti hjá óperuhúsinu í Kænugarði voru settar upp óperur fyrir börn og unglinga. Meira
30. nóvember 2017 | Bókmenntir | 1574 orð | 3 myndir

Byggt á bjartsýninni

Bjarki Bjarnason hefur skrásett ævisögu Guðrúnar Tómasdóttur söngkonu í bókinni Söngurinn og sveitin. Hálfþrítug hélt Guðrún til söngnáms í New York, en fluttist svo aftur í sveitina þar sem hún ólst upp. Meira
30. nóvember 2017 | Bókmenntir | 408 orð | 3 myndir

Flott og fersk unglingabók

Eftir Elísu Jóhannsdóttur. Vaka-Helgafell 2017. 315 blaðsíður Meira
30. nóvember 2017 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Flytja dægurlög frá sjöunda áratugnum

Ingibjörg Fríða Helgadóttir söngkona og Daníel Helgason gítarleikari flytja dægurlög á hádegistónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag kl. 12. Þau munu flytja eigin útsetningar fyrir söng og rafgítar á lögum frá sjöunda áratugnum. Meira
30. nóvember 2017 | Leiklist | 134 orð | 4 myndir

Gera sameiginlega úttekt á stöðunni

SAVÍST, samtök atvinnuveitenda í sviðslistum, sendi í gær frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: „Stjórnendur þeirra menningarstofnana sem eiga aðild að samtökunum munu bregðast við stöðunni sem uppi er varðandi áreitni, ofbeldi og hvers konar... Meira
30. nóvember 2017 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

GlerAkur og World Narcosis á Húrra

GlerAkur fagnar útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar, The Mountains Are Beautiful Now, með tónleikum á Húrra í kvöld kl. 20. Einnig kemur fram hljómsveitin World Narcosis sem sendi frá sér plötu á árinu. Meira
30. nóvember 2017 | Myndlist | 146 orð | 1 mynd

Hugleikur teiknar eftir pöntunum

Teiknarinn Hugleikur Dagsson mætir í Gallery Port í dag kl. 15 með penna og skissubók og teiknar myndir eftir pöntunum til kl. 20. Verður það í eina skiptið fyrir jól sem Hugleikur býður aðdáendum sínum upp á það. Meira
30. nóvember 2017 | Bókmenntir | 1771 orð | 3 myndir

Kynferðisofbeldið þarf að ræða

Takist manni ekki að miðla skapandi orku sinni í uppbyggilegan farveg snýst hún gegn manni og verður að eyðileggjandi afli sem getur hreinlega drepið mann. Meira
30. nóvember 2017 | Bókmenntir | 1022 orð | 3 myndir

Litbrigði húsanna

Minjavernd, sem er hlutafélag með aðild ríkis, Reykjavíkurborgar og sjálfseignarstofnunarinnar Minja, átti þrjátíu ára afmæli árið 2015. Meira
30. nóvember 2017 | Bókmenntir | 1318 orð | 2 myndir

Líftaug landsins

Verslun við útlönd hefur um aldir verið burðarás í menningu og atvinnulífi landsmanna. Meira
30. nóvember 2017 | Tónlist | 133 orð | 1 mynd

Mammút heldur heimkomutónleika í janúar

Hljómsveitin Mammút heldur heimkomutónleika 4. janúar í Gamla bíói að lokinni margra mánaða löngu tónleikaferðalagi. Meira
30. nóvember 2017 | Bókmenntir | 1966 orð | 2 myndir

Margfalt óþol gagnvart yfirstéttum

Í bókinni Uppreisnarmenn frjálshyggjunnar – Byltingin sem aldrei varð fer Styrmir Gunnarsson í gegnum afdrifaríkan kafla í sögu Sjálfstæðisflokksins og íslensku þjóðarinnar. Hann styðst við upplýsingar úr innsta hring – meðal annars einkabréf og samtöl. Meira
30. nóvember 2017 | Bókmenntir | 1455 orð | 2 myndir

Rof í þagnarmúrinn

Í bókinni Með lognið í fangið – um afglöp Hæstaréttar eftir hrun setur lögmaðurinn Jón Steinar Gunnlaugsson fram alvarlegar ásakanir á hendur dómurum við réttinn; að þeir fari á skjön við lög og rétt í dómum sínum og sakar þá um klíkuskap. Meira
30. nóvember 2017 | Tónlist | 38 orð | 1 mynd

Spunatónleikar Dorocke í Mengi

Bandaríska tónskáldið og hljóðfæraleikarinn Stephen Dorocke heldur spunatónleika í Mengi í kvöld kl. 21. Með honum koma fram píanóleikarinn Paul Lydon, Berglind María Tómasdóttir flautuleikari, sellóleikarinn Katinka Kleijn og bassaleikarinn Julian F. Meira
30. nóvember 2017 | Myndlist | 151 orð | 2 myndir

Sælgætishlaðborð í innsetningu

Sýningin Ofgnótt verður opnuð í dag kl. 16 á Háskólatorgi Háskóla Íslands. Sýningin er innsetning eftir Andreu Arnarsdóttur, listamann og háskólanema og er hún liður í meistaraverkefni hennar í hagnýtri menningarmiðlun. Meira
30. nóvember 2017 | Bókmenntir | 1630 orð | 3 myndir

Sögur af Skagfirðingum

Áttunda bindi Byggðasögu Skagafjarðar er nýlega komið út. Það fjallar um Fellshrepp og Haganeshrepp, samtals 66 býli í Sléttuhlíð, Hrolleifsdal, Bökkum, Flókadal og Vestur-Fljótum, ásamt sveitarfélagslýsingum. Meira
30. nóvember 2017 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Sørensen hlýtur Grawemeyer-verðlaun

Danska tónskáldið Bent Sørensen hlýtur Grawemeyer-verðlaunin fyrir árið 2018 sem veitt eru fyrir tónsmíðar og eru ein þau virtustu í heimi samtímatónlistar. Að verðlaununum stendur Háskólinn í Louisville í Kentucky og fylgja þeim peningaverðlaun, 100. Meira
30. nóvember 2017 | Tónlist | 512 orð | 3 myndir

Þrjátíu ára Leyndarmál

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin Grafík kemur saman á ný í kvöld og fagnar því með tónleikum í Bæjarbíói í Hafnarfirði að 30 ár eru nú liðin frá því hljómplata sveitarinnar Leyndarmál kom út. Meira

Umræðan

30. nóvember 2017 | Aðsent efni | 416 orð | 2 myndir

Fjármálaóstjórn á hátindi hagsveiflunnar

Eftir Kjartan Magnússon: "Enginn skuldsetur sig út úr fjárhagsvanda. Þetta er þó samt fjármálastefna vinstri meirihlutans í Reykjavík undir forystu Samfylkingarinnar." Meira
30. nóvember 2017 | Aðsent efni | 800 orð | 1 mynd

Haturssamkoma Kathy Griffin í Hörpu

Eftir Gunnlaug Ingvarsson: "Þetta var einhver svæsnasta upphafningar- og hræsnisamkoma sem haldin hefur verið í landinu fyrr og síðar." Meira
30. nóvember 2017 | Aðsent efni | 1150 orð | 3 myndir

Hernaðurinn gegn fjörðunum við norðanverðan Breiðafjörð

Eftir Bjarna Össurarson og Ferdinand Jónsson: "Ferðamenn koma frá öllum heimshornum, þar sem náttúran á undir högg að sækja, til að upplifa þessa náttúru. Þessu ætlar Vegagerðin og fylgismenn hennar að breyta stórlega til hins verra, þvera firðina og setja niður við sjóndeildarhring stórkarlaleg mannvirki – grjótgarða og steypu." Meira
30. nóvember 2017 | Aðsent efni | 879 orð | 1 mynd

Hvers vegna ný þjóðkirkjulög?

Eftir Steindór Haraldsson: "Núverandi frumvarp var lagt fram á kirkjuþingi 2017 og hefur fyrsta umræða um það farið fram." Meira
30. nóvember 2017 | Aðsent efni | 353 orð | 1 mynd

Ísland er landið

Eftir Ármann Örn Ármannsson: "Það sem einkennir Íslendinga öðru fremur er frumkvæði. Þessi kraftur til að skapa eitthvað nýtt." Meira
30. nóvember 2017 | Aðsent efni | 637 orð | 1 mynd

Kirkjuþingsfulltrúar, gamlir eða heiðnir?

Eftir Birnu G. Konráðsdóttur: "Eru kirkjuþingsfulltrúar, prestar og leikmenn, karlar og konur virkilega ekki kristin eða fólk sem hefur tileinkað sér nýjungar og nýja siði?" Meira
30. nóvember 2017 | Pistlar | 456 orð | 1 mynd

Klingjum kollum

Um kvöldið heyrðist söngur og hlátrasköll úr íbúðarhúsinu. Og skyndilega vaknaði hjá dýrunum mikil forvitni þegar þau heyrðu í þessum blandaða kór. Hvað skyldi nú vera að gerast þarna inni þar sem dýr og menn mættust í fyrsta sinni sem jafningjar? Meira
30. nóvember 2017 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Kynferðislegt ofbeldi gegn körlum

Eftir Arnar Sverrisson: "Í umræðum um kynferðislegt ofbeldi hefur það verið mál manna, að konur séu nær einvörðungu fórnarlömb karla. Nýjar rannsóknir draga það í efa." Meira
30. nóvember 2017 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Um Vonarskarð og svarta náttúruvernd

Eftir Snorra Baldursson: "Fullgild náttúruverndarrök, öryggisrök og sanngirnisrök, íslensk og alþjóðleg, eru fyrir því að halda Vonarskarði lokuðu áfram fyrir vélvæddri umferð." Meira

Minningargreinar

30. nóvember 2017 | Minningargreinar | 3017 orð | 1 mynd

Bára Björg Oddgeirsdóttir

Bára Björg Oddgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 31. maí 1945. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 20. nóvember 2017. Foreldrar hennar voru Sesselja Kristín Kristjónsdóttir húsfreyja, fædd 9.1. 1915 á Skólavörðustíg 26 í Reykjavík, d. 12.8. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2017 | Minningargreinar | 1864 orð | 1 mynd

Einar Jónsson

Einar Jónsson fæddist á Reykjavíkurvegi 17 í Skerjafirði 8. maí 1935. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 20. nóvember 2017. Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson, f. 12.5. 1902, d. 6.7. 1984, og Emelía Jóna Einarsdóttir, f. 16.3. 1904, d. 26.1. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2017 | Minningargreinar | 623 orð | 1 mynd

Guðrún Bergmann

Guðrún Bergmann fæddist 4. febrúar 1944 í Kaupmannahöfn. Hún lést 20. nóvember 2017. Foreldrar hennar voru Helgi M. S. Bergmann, f. 15. nóvember 1908, málarameistari og listmálari, og Þórey Brynjólfsdóttir, f. 23. maí 1913, húsmóðir og föndurkennari. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2017 | Minningargreinar | 2917 orð | 1 mynd

Hólmfríður Gísladóttir

Hólmfríður Gísladóttir fæddist í Reykjavík 13. janúar 1959. Hún lést á heimili sínu 22. nóvember 2017. Foreldrar Hólmfríðar voru Guðný Sigurgísladóttir, f. 4.12. 1926, d. 15.9. 2017, og Gísli J. Ástþórsson, f. 5.4. 1923, d. 25.8. 2012. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2017 | Minningargreinar | 1692 orð | 1 mynd

Júlíus Sigurðsson

Júlíus Sigurðsson fæddist í Reykjavík 5. febrúar 1943. Hann lést af slysförum 18. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Magnhildur Sigurðardóttir, fædd í Efstadal í Laugardal 4. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2017 | Minningargreinar | 554 orð | 1 mynd

Þórhildur Lilja Þorkelsdóttir

Þórhildur Lilja Þorkelsdóttir fæddist í Reykjavík 6. september 1953. Hún lést á heimili sínu 21. nóvember 2017. Foreldrar hennar voru Sólveig Guðmundsdóttir Vikar, f. 1931, d. 2003, húsmóðir, og Þorkell Páll Pálsson, f. 1932, d. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

30. nóvember 2017 | Daglegt líf | 721 orð | 7 myndir

Doppótt Lísa að hætti Kusama

Eitt af markmiðum Maríu Ránar Guðjónsdóttur og Þorgerðar Öglu Magnúsdóttur hjá bókaforlaginu Angústúru er að gefa út fallegar bækur – eigulega og innihaldsríka gripi. Ævintýri Lísu í Undralandi með doppóttum teikningum eftir japönsku listakonuna Yoyoi Kusama er í þeim flokki. Meira
30. nóvember 2017 | Daglegt líf | 855 orð | 5 myndir

Jafnvel steinarnir hér eru anarkistar

Óhætt er að mæla með að fólk á ferð um Toscana-hérað á Ítalíu geri sér ferð í marmaranámurnar í Carrara, þar sem ferðamenn geta keypt sér rúnt inn í námurnar. Meira

Fastir þættir

30. nóvember 2017 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6 8. d5 Re7 9. Dc2 Re8 10. Hd1 Kh8 11. b4 Rg8 12. a4 f5 13. a5 f4 14. a6 b6 15. Re1 g5 16. f3 h5 17. c5 g4 18. Bb5 bxc5 19. bxc5 Rh6 20. Bc6 Hb8 21. Bb7 Hg8 22. Bxc8 Dxc8 23. Meira
30. nóvember 2017 | Í dag | 277 orð

Af kaffidrykkju, freraskarti og tóuveiðum

Á Boðnarmiði á sunnudag segir Magnús Halldórsson frá því, að í nýrri rannsókn sem birt var í læknablaði, kemur fram að heilsuávinningur af kaffidrykkju sé meiri en skaðsemi hennar: Varla hygg ég þrjóti þrek, þann við siðinn holla. Meira
30. nóvember 2017 | Í dag | 279 orð | 1 mynd

Bogmaður með tungl í sporðdreka

Sigurlaug Margrét Guðmundsdóttir, eigandi verslunarinnar Frú Sigurlaug, á 50 ára afmæli í dag. Frú Sigurlaug er sérvöruverslun með sundföt, náttfatnað, sloppa, undirföt, strandfatnað og fleira. Hún var opnuð árið 2010 og er til húsa í Mjóddinni. Meira
30. nóvember 2017 | Í dag | 85 orð | 2 myndir

Despacito brýtur blað í sögunni

Tilnefningar til Grammy-verðlaunanna 2018 voru tilkynntar síðastliðinn þriðjudag og verður það í 60. sinn sem verðlaunin verða afhent. Meira
30. nóvember 2017 | Í dag | 800 orð | 3 myndir

Inga á 85 afkomendur

Inga Jóhanna Halldórsdóttir fæddist á Krossi í Mjóafirði 30.11. 1927 en ólst upp í Neskaupstað. Inga var í Barnaskóla Neskaupstaðar: „Við krakkarnir lékum okkur mikið úti, í parís, við að sippa, fórum í langbolta og fleiri barnaleiki. Meira
30. nóvember 2017 | Í dag | 253 orð | 1 mynd

Jón Ásbjörnsson

Jón Ásbjörnsson fæddist í Reykjavík 30.11. 1938. Foreldrar hans voru Ásbjörn Jónsson, verslunarmaður og þekktur bridgespilari, og k.h., Kristrún Jónsdóttir húsfreyja. Meira
30. nóvember 2017 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

Kraftmikill jóladúett á K100

Tónlistarkonan Greta Salóme gaf út nýtt jólalag í vikunni og leyfði hlustendum K100 að heyra hjá Sigga Gunnars í gær. Lagið samdi hún í september og heitir það „Síðustu jól“. Meira
30. nóvember 2017 | Fastir þættir | 141 orð

Listræn tilþrif. S-Enginn Norður &spade;854 &heart;K643 ⋄Á843...

Listræn tilþrif. S-Enginn Norður &spade;854 &heart;K643 ⋄Á843 &klubs;D8 Vestur Austur &spade;G9732 &spade;Á10 &heart;D9 &heart;G1075 ⋄G52 ⋄D1097 &klubs;Á106 &klubs;943 Suður &spade;KD6 &heart;Á82 ⋄K6 &klubs;KG752 Suður spilar 3G. Meira
30. nóvember 2017 | Í dag | 56 orð

Málið

Meira er með þægilegustu orðum í beygingu: meira , um meira , frá meira , til meira . En til er þágufallsmyndin meiru og þykir kúl. Meinið er að hana má aðeins nota ef orðið er sérstætt (sjálfstætt). „Ekki eyða meiru í þetta. Meira
30. nóvember 2017 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Símon Jóhannesson

30 ára Símon ólst upp í Reykjavík, býr í Garðabæ, lauk MSc-prófi í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá HÍ og er markaðsfulltrúi hjá Sjónvapi Símans. Bræður: Andri, f. 1981, og Þorvaldur, f. 1986. Foreldrar: Jóhannes Ingimarsson, f. Meira
30. nóvember 2017 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Steinar Atli Skarphéðinsson

30 ára Steinar ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík, býr í Kópavogi, lauk viðskiptafræðiprófi frá HÍ og starfar hjá TM Software. Maki: Thelma Dögg Ingadóttir, f. 1987, BA í sálfræði og MA í mannauðsstjórnun. Dóttir: Magdalena Dögg, f. 2013. Meira
30. nóvember 2017 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Stærri-Árskógur, Dalvíkurbyggð Bassi Bói Guðmundsson fæddist 30...

Stærri-Árskógur, Dalvíkurbyggð Bassi Bói Guðmundsson fæddist 30. desember 2016 kl. 21.35. Hann var 47 cm að lengd og vó 2.426 g. Foreldrar hans eru Freydís Inga Bóasdóttir og Guðmundur Geir Jónsson... Meira
30. nóvember 2017 | Í dag | 199 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Inga Jóhanna Halldórsdóttir Ólöf Fríða Gísladóttir Torfi Tímoteus Björnsson 85 ára Gunnar Karl Graenz Hanna Guðmundsdóttir Ingibjörg Jónsdóttir Unnur Lovísa Friðriksdóttir 80 ára Björn Bjarnason Hulda Ingibjörg Samúelsdóttir Nicoline K. Meira
30. nóvember 2017 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Úrsúla Guðmundsdóttir

30 ára Úrsúla býr á Akranesi og starfar í Norðuráli. Dóttir: Vigdís Birna, f. 2008. Systur: Arna Dan, f. 1986, starfsmaður hjá Norðuráli, og Margrét Helga, f. 1992, lögreglumaður á Akranesi. Foreldrar: Úrsúla Árnadóttir, f. Meira
30. nóvember 2017 | Í dag | 26 orð

Varðveit mig, Guð, því að hjá þér leita ég hælis. Ég segi við Drottin...

Varðveit mig, Guð, því að hjá þér leita ég hælis. Ég segi við Drottin: „Þú ert Drottinn minn, ég á engin gæði nema þig. Meira
30. nóvember 2017 | Fastir þættir | 281 orð

Víkverji

Víkverji yngri hefur eytt síðustu mánuðum sínum á leikskólanum. Faðir hans, sem hér heldur á penna, getur ekki endilega sagt að hann sé ánægður með þá tilhögun mála. Meira
30. nóvember 2017 | Í dag | 182 orð | 1 mynd

Þakka þér fyrir að reykja, Bogart!

Heilbrigðisráðherra Frakka hefur nú skáldað það upp að reykingar í kvikmyndum hvetji ungmenni til að byrja að reykja og hefur nefnd ESB tekið undir það og hrósað ríkjum sem ætla að banna slíkt. Meira
30. nóvember 2017 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. nóvember 1943 Listasafn Einars Jónssonar var fyrst húsa í Reykjavík tengt hitaveitu frá Reykjum í Mosfellssveit. Árið 1930 hafði heitt vatn úr Laugardal verið leitt í Austurbæjarskólann og fleiri hús. 30. Meira

Íþróttir

30. nóvember 2017 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

• Körfuknattleiksdeild Þórs var stofnuð árið 1990 í tilefni af því...

• Körfuknattleiksdeild Þórs var stofnuð árið 1990 í tilefni af því að nýtt íþróttahús átti að vígja í Þorlákshöfn í janúar 1991. Meira
30. nóvember 2017 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Haukar – Snæfell 68:77 Skallagrímur &ndash...

Dominos-deild kvenna Haukar – Snæfell 68:77 Skallagrímur – Valur 79:82 Keflavík – Breiðablik 74:66 Stjarnan – Njarðvík 77:60 Staðan: Valur 1073825:76914 Stjarnan 1064765:68212 Haukar 1064771:69412 Skallagrímur 1064771:74912... Meira
30. nóvember 2017 | Íþróttir | 274 orð

Einkirningasótt miðherjans

Njarðvíkingurinn Einar Árni Jóhannsson stýrir nú liði Þórs Þorlákshöfn þriðja veturinn í röð. Hann er með Baldur Þór Ragnarsson sér til aðstoðar sem fyrr. Meira
30. nóvember 2017 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Einstefna hjá FH í Kaplakrikanum

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is FH-ingar tóku Framara í kennslustund í annað sinn á þessu tímabili í Olís-deild karla og með sigrinum í Kaplakrika í gærkvöld, 39:26, náðu FH-ingar þriggja stiga forskoti í deildinni. Meira
30. nóvember 2017 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

England Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld en þeim...

England Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld en þeim var ekki lokið þegar Morgunblaðið fór í prentun. Sjá mbl.is/sport/enski. Meira
30. nóvember 2017 | Íþróttir | 137 orð | 2 myndir

FH – Fram 39:26

Kaplakriki, Olísdeild karla, miðvikudag 29. nóvember 2017. Gangur leiksins : 3:1, 8:2, 10:4, 19:9, 22:12 , 29:17, 34:22, 36:25, 39:26 . Meira
30. nóvember 2017 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Fimm íslensk í Kreml

Fimm Íslendingar eru farnir til Rússlands á vegum Knattspyrnusambands Íslands í tengslum við dráttinn í riðla fyrir heimsmeistaramót karla 2018 sem fram fer í Kremlarhöllinni í Moskvu á morgun, föstudag, og hefst klukkan 15 að íslenskum tíma en þá er... Meira
30. nóvember 2017 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Fyrsti Evrópuleikur Davíðs

Davíð Tómas Tómasson, körfuboltadómari, dæmdi í gærkvöld sinn fyrsta leik sem alþjóðlegur FIBA-dómari. Hann bar þá flautuna er Umeå Udominate frá Svíþjóð mætti MBA Moskvu frá Rússlandi í Evrópukeppni kvenna. Meira
30. nóvember 2017 | Íþróttir | 525 orð | 2 myndir

Góð auglýsing fyrir Ólafíu

Fréttaskýring Kristján Jónsson kris@mbl.is Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, verður ein níu kylfinga sem verja munu heiður Evrópu í fjögurra liða keppni í Japan sem hefst á miðnætti í kvöld að íslenskum tíma. Meira
30. nóvember 2017 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – Afturelding 18 Austurberg: ÍR – Haukar 19.30 Selfoss: Selfoss – Stjarnan 19.30 Valshöllin: Valur – Grótta 19. Meira
30. nóvember 2017 | Íþróttir | 799 orð | 2 myndir

Með alla burði til að gera vel

Þór Þorlákshöfn Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þór Þorlákshöfn hefur ekki byrjað leiktíðina sem skyldi í Dominos-deild karla í körfubolta. Meira
30. nóvember 2017 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Olísdeild karla FH – Fram 39:26 Staðan: FH 121002399:31320 Haukar...

Olísdeild karla FH – Fram 39:26 Staðan: FH 121002399:31320 Haukar 11812316:27117 Valur 11812289:27717 ÍBV 10721288:27016 Selfoss 11704314:29514 Stjarnan 10433273:26611 Afturelding 11416293:3039 ÍR 11407300:2898 Fram 12327336:3778 Fjölnir... Meira
30. nóvember 2017 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Ólafur frá vegna meiðsla

Ólafur Andrés Guðmundsson lék ekki með sænsku meisturunum í Kristianstad í gærkvöldi þegar þeir unnu Karlskrona, 29:24, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöldi. Meira
30. nóvember 2017 | Íþróttir | 420 orð | 1 mynd

Ríkar en eðlilegar kröfur

England Kristján Jónsson kris@mbl.is Sam Allardyce, fyrrverandi landsliðsþjálfari Englendinga, var í gær ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Everton. Meira
30. nóvember 2017 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Sjaldan eða aldrei hefur verið beðið með jafnmikilli óþreyju eftir...

Sjaldan eða aldrei hefur verið beðið með jafnmikilli óþreyju eftir nokkrum riðladrætti í íþróttakeppni þar sem Ísland á í hlut og þeim sem fram fer í sjálfri Kremlarhöll á morgun. Meira
30. nóvember 2017 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Skiptust á skin og skúrir

Stórleikur Guðjóns Vals Sigurðssonar dugði skammt fyrir Rhein-Neckar Löwen þegar þýsku meistararnir töpuðu fyrir Zagreb, 30:26, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Zagreb í gærkvöldi. Meira
30. nóvember 2017 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Stjörnur á sviði í Kreml

Átta fulltrúar heimsmeistaraliða í knattspyrnu verða á sviðinu í Kremlarhöll og aðstoða við dráttinn á morgun þegar þar verður dregið í riðla fyrir lokakeppni heimsmeistaramótsins 2018 í Rússlandi. Meira
30. nóvember 2017 | Íþróttir | 353 orð | 1 mynd

Valur einn á toppnum eftir tap Hauka fyrir Snæfelli

Valur heldur forystu í úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildinni, eftir leiki 10. umferðar í gærkvöldi. Valskonur unnu Skallagrím í hörkuleik í Borgarnesi með þriggja stiga mun, 82:79, þar sem úrslitin réðust á síðustu sekúndum. Meira
30. nóvember 2017 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Þjálfaði Þór og LeBron

Á meðal þeirra leikmanna sem vakið hafa athygli í búningi Þórs Þorlákshafnar er Bandaríkjamaðurinn Ganon Baker. Baker var aðalmaður liðsins þegar það lék í 1. deild veturinn 2000-2001 en hann bæði þjálfaði liðið og lék með því. Meira
30. nóvember 2017 | Íþróttir | 174 orð | 3 myndir

*Þær Dagný Edda Þórisdóttir og Katrín Fjóla Bragadóttir náðu lengst...

*Þær Dagný Edda Þórisdóttir og Katrín Fjóla Bragadóttir náðu lengst íslensku keppendanna í tvímenningi kvenna á heimsmeistaramótinu í Las Vegas en þær luku keppni í fyrrinótt að íslenskum tíma. Dagný og Katrín höfnuðu í 80. sæti af 85 sveitum með 1. Meira

Viðskiptablað

30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 255 orð | 1 mynd

262 umferðarmerki í appi

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ungir og gamlir geta lært umferðamerkin í nýju smáforriti sem um 1.500 manns hafa náð í á fyrstu dögunum. Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 64 orð | 1 mynd

Almar til Krítar

Krít fjármálalausnir Almar Guðmundsson, hagfræðingur og MBA og fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fyrirtækisins Krít fjármögnunarlausnir ehf. sem sérhæfir sig í fjármögnun á vörum í innflutningi. Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 162 orð | 1 mynd

Bose vill hjálpa þér að sofa vært

Græjan Flestir tengja Bose við hávær heyrnartól og hátalara, en nú hefur þetta bandaríska fyrirtæki svipt hulunni af nýrri vöru sem á að skapa ró og næði. Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 189 orð | 1 mynd

Eigum að veðja á landfræðilega stöðu Íslands sem tengistöðvar

Flutningar Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að landfræðileg staða Íslands sé einstök og sé ein af hlutfallslegum yfirburðum Íslands. Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 311 orð | 1 mynd

Erlendis í mánuð á ári

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ferðakostnaður tveggja æðstu stjórnenda Fjármálaeftirlitsins nemur yfir 10 milljónum króna á undanförnum þemur árum. Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 2193 orð | 3 myndir

Erum svolítið útaf fyrir okkur á rófi markaðarins

Sigurður Nordal sn@mblis Á undanförnum misserum hefur orðið umtalsverð samþætting minni fjármálafyrirtækja sem mörg hver hafa á endanum runnið inn undir hatt Kviku banka. Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 519 orð | 2 myndir

Flutningabíll Tesla þarf orku á við 4.000 heimili

Eftir Peter Campbell og Nathalie Thomas í London Raforkukerfi eru vanbúin til þess að taka við rafdrifnum flutningabílum eins og þeim sem Tesla kynnti á dögunum. Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 260 orð

Forsenda efnahagslegs sjálfstæðis

Gísli bendir á að í öllum löndum eru góðar samgöngur forsenda öflugs atvinnulífs. Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 247 orð | 1 mynd

Fólkið sem kemur vörunum á staðinn

Bókin Mörgum þykir starf bandarískra flutningabílstjóra hafa yfir sér óræðan sjarma. Þeir aka eftir endalausum þjóðvegunum á risastórum flutningabílum og sjá landið í allri sinni dýrð með ekkert nema útvarpið sér til skemmtunar. Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 352 orð

Fólk lærir af eigin reynslu en ekki reynslu annarra

Ármann Þorvaldsson gegndi stöðu forstjóra Kaupþings Singer & Friedlander í Lundúnum í bankahruninu. Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 734 orð | 2 myndir

Gætu skapað nýja möguleika í flutningum á fiski út í heim

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hafnarstjóri Faxaflóahafna vill að betur sé hugað að tengingum Íslands við umheiminn í samgönguáætlun. Það kynni að vera skynsamlegt að byggja upp útflutningshöfn í hverjum landshluta og opna þannig m.a. Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 152 orð | 1 mynd

Hafrún í framkvæmdastjórn lyfjarisans Teva

Lyfjaþróun Hafrún Friðriksdóttir hefur tekið sæti í framkvæmdastjórn ísraelska lyfjafyrirtækisins Teva samhliða breytingum á skipuriti, samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. Hún hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra rannsókna og þróunar á heimsvísu... Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 175 orð

HIN HLIÐIN

Nám: Stúd. frá Kvennaskólanum 1987; nám í ensku HÍ 1988-1989; BA í alþj.fr. frá Sussex University í Bretlandi 1992; Master of International Business frá Hásk. á Bifröst 2011 og diplóma á meistarastigi í opinb. stjórnsýslu frá HÍ 2015. Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 552 orð | 1 mynd

Ímynd íslensks sjávarútvegs

SFS hefur ekki einu sinni tekist að halda þeirri tölulegu staðreynd til haga meðal almennings að sjávarútvegur sé mikilvægasti atvinnuvegur þjóðarinnar en flestir landsmenn halda í dag að ferðaþjónustan skipi það sæti. Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 268 orð

Kerfislega mikilvæg fyrirtæki í ferðaþjónustu

Þaulsetinn álitsgjafi lét nýlega hafa það eftir sér að eitt það jákvæða við uppbyggingu ferðaþjónustu hér á landi væri að hún væri svo áhættulítil. Það væri ólíkt því þegar fjármálabrask dró hér allt í kaf. Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 334 orð | 1 mynd

Kæmi sprotum vel að einfalda stofnun fyrirtækja

Huld segir að tíminn frá því hún tók við stjórnun Nýsköpunarsjóðs í vor hafi verið bæði áhugaverður og krefjandi. Sjóðurinn hefur gengið í gegnum ýmsar breytingar á árinu, nýtt teymi hafið störf og segir hún mörg spennandi verkefni í vinnslu. Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Lex: Tókst loks að taka yfir Tímann

Fjölmiðlasamsteypunni Meredith í Iowa tókst loks að kaupa Time, eitt virðulegasta tímarit Bandaríkjanna, í þriðju... Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 180 orð | 1 mynd

Listin að finna besta tímann fyrir fund

Forritið Flestir kannast við hvað það getur verið erfitt að finna hentugan tíma fyrir fund. Því miður virðast allir vera önnum kafnir frá morgni til kvölds og oft krefst það heilmikillar rannsóknarvinnu að finna gat í dagatalinu sem hentar fyrir fund. Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 193 orð

Meira gott en slæmt

Sigurður Nordal sn@mbl.is Þær aðgerðir í efnahagsmálum í stjórnarsáttmála væntanlegrar ríkisstjórnar sem kvisast hafa út eru að flestu leyti jákvæðar. Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 465 orð | 1 mynd

Meredith og Time: Pæjan og prinsinn

Það krefst töluverðrar þrautseigju fyrir tískumeðvitaðan nýgræðing að knýja fram samning um samruna við aðila sem telst til háaðals. En nóg um Meghan og Harry í bili. Fjölmiðlasamsteypunni Meredith Corporation tókst að kaupa Time Inc í þriðju tilraun. Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Valsmenn klofnir í herðar niður Banna byggingarvinnu í Urriðaholti Skúli hreppti ekki Monarch-stæðin Björgólfur tjáir sig um símtalið Hundraða milljarða tjón... Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 551 orð | 1 mynd

Opið bréf til Harry Bretaprins og Meghan Markle

Þar sem mig grunar að ákveðins ójafnvægis gæti í eignarstöðu ykkar hjónaefna þá gæti verið ástæða að skoða vandlega hvort þið ættuð að gera með ykkur kaupmála. Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd

Rimowa og Fendi bregða á leik

Í viðskiptaferðalagið Á evrópskum flugvöllum má oft sjá á fólk í jakkafötum og drögtum á þeytingi með Rimowa-töskur í eftirdragi. Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 47 orð | 8 myndir

Ræddu áhrif kvenna á stjórnarhætti

Faghópur Stjórnvísis um góða stjórnarhætti og fræðslunefnd FKA héldu á dögunum sameiginlegan morgunverðarfund þar sem velt var upp spurningunni: „Hefur aukin þátttaka kvenna í atvinnulífinu haft áhrif á stjórnarhætti? Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Seiðandi söngur þjóðernishyggju

Það er hætt við að fyrr eða síðar komi til árekstra milli þjóðernissjónarmiða ólíkra ríkja, jafnvel Bandaríkjanna og... Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 302 orð

Takmarkanir á kaupauka hafa stuðlað að hærri föstum launum

Í vikunni tilkynnti FME um sátt sem gerð var við Kviku um greiðslu 37,5 milljóna króna sektar vegna arðgreiðslna til starfsmanna í gegnum svokölluð B-hlutabréf, sem eftirlitið telur að hafi brotið í bága við kaupaukareglur. Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 88 orð | 1 mynd

Talið niður í jólin með sultum

Lífsstíllinn Þeir sem eru veikir fyrir góðum sultum ættu að skoða þetta dagatal frá frönsku sultugerðinni Bonne Maman. Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 64 orð | 1 mynd

Til liðs við ráðgjafarsvið

KPMG Árni S. Pétursson hefur hafið störf á ráðgjafarsviði KPMG. Í tilkynningu segir að Árni sé viðskiptafræðingur og búi að yfir 20 ára reynslu af fjármálamarkaði, í upplýsingatæknigeiranum og við ráðgjöf. Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 949 orð | 2 myndir

Trump, Xi og seiðandi söngur þjóðernishyggju

Eftir Gideon Rachman Andstæðar hugsjónir Bandaríkjanna og Kína, að miklu leyti byggðar á þjóðernishyggju, gætu leitt til vaxandi árekstra á milli ríkjanna í Asíu eða á viðskiptasviðinu. Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 807 orð | 1 mynd

Veita meðferð við svefnleysi yfir netið

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Tæknin býður upp á betra eftirlit og aðhald meðan á meðferð stendur. Með því að veita þjónustuna yfir netið má m.a. hjálpa fólki sem býr á landsbyggðinni og hefur ekki endilega góðan aðgang að sálrænni atferlismeðferð. Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 127 orð | 2 myndir

Veltan markaðsvirðið á einu ári

Um 80% þeirra sem voru hluthafar í Kviku fyrir ári eru ekki á hluthafalista í dag. Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Vextir banka í takt við stýrivexti Seðlabankans

Fjármálamarkaður Óverðtryggðir kjörvextir á skuldabréfum og breytilegir vextir á óverðtryggðum íbúðalánum Arion banka, Íslandsbanka, Landsbankans, Sparisjóðs Austurlands og Sparisjóðs Strandamanna breyttust í nær öllum tilvikum til jafns við breytingar... Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Vélmenni ógna störfum fólks

Fram til ársins 2030 gætu allt að 800 milljónir misst vinnu sína til vélmenna og... Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 73 orð | 1 mynd

Vilborg ráðin útibússtjóri

Íslandsbanki Vilborg Þórarinsdóttir hefur verið ráðin í starf útibússtjóra Íslandsbanka á Höfðabakka, en í tilkynningu Íslandsbanka segir að Höfðabakkaútibúið þjóni stóru svæði í austurhluta borgarinnar. Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 537 orð | 1 mynd

Yucaipa hagnast um 8 milljarða á Eimskip

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Yucaipa tók þátt í að koma Eimskip aftur á kjölinn árið 2009. Fjárfestingarfélagið breytti meðal annars 120 milljóna evra bankaláni í hlutafé í skipafélaginu. Meira
30. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 175 orð

Þarf að byggja upp hóp reynslumikilla kvenna á tekjusviðum

„Það er býsna karllægt hér og við eigum að geta gert betur,“ segir Ármann, en framkvæmdastjórn Kviku banka er nú öll skipuð körlum. „Við erum að vinna að því að konur taki fleiri ábyrgðarstöður. Meira

Ýmis aukablöð

30. nóvember 2017 | Blaðaukar | 600 orð | 2 myndir

Hártískan er skemmtileg í dag

Hár Gallerí er í hópi þeirra hárgreiðslustofa sem hafa verið hvað lengst starfandi í miðborginni og á næsta ári fagnar stofan 35 ára afmæli. Það var því full ástæða til að kíkja í klippingu á stofunni á þeim stað sem hún hefur verið frá upphafi. Meira
30. nóvember 2017 | Blaðaukar | 688 orð | 5 myndir

Hornið er vinsæll fjölskyldustaður

Veitingastaðurinn Hornið ber sannarlega nafn með rentu enda vel staðsettur á horni Hafnarstrætis og Pósthússtrætis. Eigandinn man tímana tvenna í miðbænum þar sem flest hefur breyst – nema staðurinn hans. Meira
30. nóvember 2017 | Blaðaukar | 537 orð | 3 myndir

Selja það sem ekki fæst annars staðar

Við Laugaveg 45 er verslunin Myconceptstore til húsa. Þar fæst ýmislegt fallegt og áhugavert sem ekki finnst hvar sem er svo verslunarstjórinn, Vaka Njálsdóttir, var innt eftir því hvers konar verslun hér er á ferðinni. Meira
30. nóvember 2017 | Blaðaukar | 952 orð | 4 myndir

Verslunin Stella – vinaleg og falleg

Stella þýðir stjarna. Það er vel við hæfi hvað varðar verslunina Stellu, Bankastræti 3 – hún hefur lengi verið einskonar „leiðarstjarna“ í lífi Reykvíkinga, svo áberandi hefur hún verið í miðborginni frá því hún var stofnuð 1942. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.