Greinar föstudaginn 12. janúar 2018

Fréttir

12. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 73 orð

17 látnir í aurskriðum í Kaliforníu

Lögregluyfirvöld í Santa Barbara-sýslu í Kaliforníu staðfestu í fyrrinótt að 17 manns hefðu látist í miklum aurskriðum sem urðu í bænum Montecito, rétt norðvestan við Los Angeles. Um 28 slösuðust í hamförunum og 30. Meira
12. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

90% námsefnis háskóla á ensku

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is ,,Ef ekkert verður að gert er hætta á að Íslendingar verði hvorki góðir í íslensku né ensku,“ segir Hafdís Ingvarsdóttir, ein höfunda og ritstjóra bókarinnar Language Development across the Life Span . Meira
12. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Assange fær ekki diplómatapassa

Bresk stjórnvöld tilkynntu í gær að þau hefðu hafnað beiðni Ekvador um að Julian Assange, stofnandi Wikileaks, fengi stöðu sendiráðsstarfsmanns. Meira
12. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Áhyggjur af loftslagsbreytingum

Íslenskir stjórnmálamenn gera of lítið til að takmarka losun gróðurhúsalofttegunda. Þetta telur meirihluti þeirra sem svöruðu umhverfiskönnun Gallup sem kynnt var á ráðstefnu í gær. Meira
12. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 108 orð

Banaslys við Bitru

Ungur karlmaður, 21 árs, lést í umferðarslysi á Suðurlandsvegi í gærmorgun, á móts við Bitru í Flóa, eftir árekstur tveggja fólksbíla sem voru að mætast. Einn var í hvorum bíl, báðir búsettir á Íslandi. Sá sem lést ók til vesturs. Meira
12. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 1425 orð | 2 myndir

„Að hjálpa öðrum hjálpar mér“

Viðtal Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Magdalena Sigurðardóttir hefur verið edrú í fimm ár. Þegar hún fór í meðferðina sem virkaði haustið 2012 hafði hún sofið í ruslageymslu í þrjár nætur, búin að missa allt sitt. Meira
12. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Bensínið rennur hjá Bjarna Har.

Olíuverslun Íslands, bæjaryfirvöld á Sauðárkróki og heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra hafa náð samkomulagi um framlengingu á starfsleyfi Olís við Verslun Haraldar Júlíussonar á Sauðárkróki. Bjarni Har. Meira
12. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Efling háskólasamfélagsins

Samfélög sem eru drifin áfram af hugviti og nýsköpun verða leiðandi á meðal þjóða á komandi árum. Þjóðir hafa fjárfest í sífellt auknum mæli í menntun, rannsóknum og þróun til að auka samkeppnishæfni sína og velsæld. Meira
12. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Eru Íslendingar góðir í ensku?

Er enska að taka yfir á Íslandi, nota börn ensku frekar en íslensku og eru Íslendingar góðir í ensku? Meira
12. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

ESB styður Írana

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
12. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Fimm áskrifendur unnu ferð fyrir 2 til San Francisco

Fimm heppnir áskrifendur Morgunblaðsins unnu ferð fyrir tvo til San Francisco í gær. Dregið var út með rafrænum hætti og sá Haraldur Johannessen, ritstjóri Morgunblaðsins, um útdráttinn. Meira
12. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Flokkarnir eru að hefja kosningaundirbúning sinn

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
12. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Framkvæmd við endurvigtun til fyrirmyndar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Niðurstaða greiningar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi á vigtun og endurvigtun á afla er að fyrirliggjandi gögn og úttektir staðfesti að framkvæmd og framfylgni við ákvæði laga séu almennt til fyrirmyndar. Meira
12. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 552 orð | 4 myndir

Færri munu geta ekið á spítalann

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vísbendingar eru um að sameining sjúkrahúsa í nýjum Landspítala við Hringbraut kalli á aukna notkun almenningssamgangna. Flytja á megnið af starfsemi sjúkrahússins í Fossvogi í nýjan Landspítala 2023. Meira
12. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 114 orð

Gæslan fái nægilegt fjármagn

„Landssamband smábátaeigenda lýsir yfir miklum áhyggjum vegna þeirrar fyrirætlunar að lækka fjárframlög til Landhelgisgæslunnar. Gangi hún eftir mun öryggi sjómanna skerðast.“ Þetta kemur fram í ályktun sambandsins. Meira
12. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Íhuga að banna viðskipti með bitcoin

Park Sang-ki, dómsmálaráðherra Suður-Kóreu, olli nokkru fjaðrafoki á mörkuðum þegar hann greindi frá því að suðurkóresk yfirvöld væru að undirbúa lagasetningu sem myndi banna viðskipti með bitcoin og aðrar rafmyntir. Meira
12. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Kröftug lægð og hvassviðri en allt fór vel

Björgunarsveitir þurftu að sinna á þriðja tug útkalla á höfuðborgarsvæðinu og suður með sjó fyrri hluta kvölds í gær, þegar kröftug lægð með miklu hvassviðri gekk yfir. Meira
12. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Manndráp á Íslandi

Manndráp á Íslandi er yfirskrift hádegiserindis Helga Gunnlaugssonar afbrotafræðings sem flutt verður í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag kl. 12. Meira
12. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 190 orð

Munu ekki samþykkja skerta getu Gæslunnar

„Þetta er í raun afleiðing þess að hluti fjárveitinga til Landhelgisgæslu Íslands er gengistryggður, en þannig hefur það verið í mörg ár og er það gert að ósk Landhelgisgæslunnar sjálfrar,“ segir Sigríður Á. Meira
12. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Mögur ár sókna, trú- og lífsskoðunarfélaga

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Uppsöfnuð skerðing sóknargjalda á árunum frá 2009 til 2017 nemur 5.761 milljón samkvæmt upplýsingum frá kirkjuráði. Meira
12. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Ólympíuleikarnir í fullum undirbúningi

Undirbúningur fyrir vetrarólympíuleikana í Pyeongchang í Suður-Kóreu er nú í hámarki, en leikarnir eiga að hefjast í næsta mánuði. Meira
12. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

RAX

Djarfir og glaðir „Ég elska þig, stormur, sem geisar um grund / og gleðiþyt vekur í blaðsterkum lund,“ orti Hannes Hafstein um storminn sem „loftilla, dáðlausa lognmollu hrekur / og lífsanda starfandi hvarvetna vekur“. Meira
12. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

San Francisco er nýr áfangastaður

Flug á vegum Icelandair til San Francisco í Bandaríkjunum hefst í vor. Borgin er 23. áfangastaðurinn í Norður-Ameríku sem Icelandair býður upp á í leiðakerfi sínu, en til þessarar Kyrrahafsborgar verður flogið fjórum sinnum í viku frá 1. Meira
12. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 202 orð

Spítalinn úr Fossvogi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stefnt er að því að flytja bráðadeild og rannsóknir úr Landspítalanum í Fossvogi yfir í meðferðarkjarna nýs Landspítala árið 2023. Áformað er að hefja framkvæmdir í sumar. Meira
12. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Sr. Sunna Dóra valin prestur í Hjallasókn

Sunna Dóra Möller er nýr sóknarprestur við Hjallasókn í Kópvogi. Hún kemur þar til starfa á næstu dögum, en hún hefur þjónað við Akureyrarkirkju frá árinu 2012. Eiginmaður hennar er sr. Meira
12. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Svaf í ruslageymslu

Magdalena Sigurðardóttir var búin að sofa í þrjár nætur í ruslageymslu með rottu og ungum hennar þegar hún áttaði sig á því að botninum var náð. Hún hafði verið í virkri vímuefna- og áfengisneyslu í fjórtán ár og búin að missa allt frá sér. Meira
12. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 69 orð

Tannlæknagreiðslur lífeyrisþega í nefnd

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp til að fjalla um aukna greiðsluþátttöku ríkisins í tannlækningum lífeyrisþega. Hálfur milljarður króna er til ráðstöfunar í þessu skyni samkvæmt fjárlögum 2018. Meira
12. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Tengd tekjuskattinum

Samkvæmt lögum um sóknargjöld skulu þjóðkirkjusöfnuðir, skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög eiga hlutdeild í tekjuskatti. Breytingin tengdist upptöku staðgreiðslukerfis skatta og breytingum á tekjuskattinum. Meira
12. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Tilraun með kynfræðslu frá 1. upp í 10. bekk

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Með þessu verður kynfræðsla mun markvissari í skólakerfinu en áður og gefst nemendum, allt frá 1. bekk og upp í 10. Meira
12. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Tónleikauppistand Kára í Tjarnarbíói

Frjáls framlög nefnist tónleikauppistand Kára Viðarssonar sem fram fer í Tjarnarbíói í kvöld kl. 20.30. Meira
12. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Tveggja þjófa enn leitað

Franska lögreglan tilkynnti í gær að hún hefði náð að endurheimta suma af þeim skartgripum sem bíræfnir þjófar höfðu á brott með sér úr Ritz-hótelinu í París í fyrrakvöld. Meira
12. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Var áreitt af þjálfaranum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Konur í íþróttum sendu í gær frá sér yfirlýsingu þar sem þess er krafist að tekið sé föstum tökum á kynbundnu ofbeldi og misrétti innan íþróttahreyfingarinnar. Meira
12. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Vilja fasta punkta áður en byrjað verður

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
12. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Vilja tvöföldun á Kjalarnesi

„Bæjarstjórn Akraness skorar á samgönguyfirvöld að bregðast nú þegar við ástandi Vesturlandsvegar á Kjalarnesi og verja frekari fjármunum til nauðsynlegra úrbóta vegna tvöföldunar vegkaflans.“ Þetta segir m.a. Meira
12. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 74 orð

Yfir 5.000 konur hafa krafist aðgerða

Alls hafa yfir fimm þúsund konur á Íslandi ritað undir yfirlýsingar í tengslum við #metoo-byltinguna þar sem krafist er aðgerða gegn kynbundnu ofbeldi, áreitni og mismunun. Meira
12. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Yfir 70 manns fóru á bráðamóttökuna vegna hálkuslysa

Yfir 70 manns höfðu leitað til bráðamóttökunnar á Landspítalanum um miðjan dag í gær vegna hálkuslysa. Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir á bráðamóttökunni, segir að um hafi verið að ræða bæði lítil og stærri slys. Meira
12. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Þrjár íslenskar bækur á Heiðurslista IBBY

Þrjár íslenskar bækur rata inn á Heiðurslista alþjóðlegu IBBY-samtakanna 2018. Meira

Ritstjórnargreinar

12. janúar 2018 | Leiðarar | 274 orð

Gulrætur og prik

Moon þakkar Trump fyrir framlag hans Meira
12. janúar 2018 | Leiðarar | 362 orð

Rúmt túlkað

Langsótt er að Íranir hafi haldið sig fyllilega við kjarnorkusamkomulag Meira
12. janúar 2018 | Staksteinar | 187 orð | 1 mynd

Skattaumræðu, ekki skattalækkun

Katrín Jakobsdóttir var ráðherra í vinstri stjórn Steingríms og Jóhönnu. Sem ráðherra í þeirri ríkisstjórn studdi hún á annað hundrað skattabreytingar stjórnarinnar án þess að gera nokkurn tímann um þær ágreining eða lýsa efasemdum. Meira

Menning

12. janúar 2018 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Bóklestur í stað endursýninga

Aldrei þessu vant datt mér í hug að setjast í hinn hættulega sjónvarpssófa heimilisins og horfa á sjónvarpið síðasta laugardag. Eftir að hafa rennt yfir dagskrána kom í ljós að það var slæm hugmynd að horfa á sjónvarp þetta kvöld. Meira
12. janúar 2018 | Myndlist | 452 orð | 2 myndir

Draumar þema ársins

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Hér hefur að vanda ríkt mikil sköpunargleði og góð orka,“ segir myndlistarkonan Mireya Samper um listahátíðina Ferska vinda sem fram fer í fimmta sinn um þessar mundir. Meira
12. janúar 2018 | Kvikmyndir | 217 orð | 1 mynd

Góðhjartaður bangsi og spenna

Paddington 2 Í Paddington 2 lendir góðhjartaði bangsinn í mikilli klemmu þegar óprúttinn þjófur stelur fágætri bók sem Paddington ætlaði að kaupa. Þjófurinn hverfur á dularfullan hátt svo grunur fellur á Paddington sem sendur er í steininn. Meira
12. janúar 2018 | Kvikmyndir | 109 orð | 1 mynd

Gríðarlegur launamunur

Þegar ásakanir um kynferðislega áreitni komu fram á hendur leikaranum Kevin Spacey ákvað leikstjórinn Ridley Scott að kvikmynda aftur senurnar sem hann hafði leikið í í kvikmyndinni All the Money in the World , og fékk Christopher Plummer í hlutverkið. Meira
12. janúar 2018 | Tónlist | 828 orð | 1 mynd

Hratt flýr stund

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Bandaríska söngvaskáldið Sam Ervin Beam gaf út sína fyrstu breiðskífu, The Creek Drank the Cradle , árið 2002 undir listamannsnafninu Iron & Wine, eða Járn og vín. Meira
12. janúar 2018 | Kvikmyndir | 193 orð | 1 mynd

Loveless og Komunia á Stockfish

Kvikmyndahátíðin Stockfish verður haldin í fjórða sinn 1.-11. mars næstkomandi í Bíó Paradís og líkt og fyrri ár verða kvikmyndir frá fjölmörgum löndum sýndar og erlendir og íslenskir kvikmyndagerðarmenn verða gestir hátíðarinnar. Meira
12. janúar 2018 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Segjast ekki hafa lögsótt Lönu Del Rey

Talsmaður útgáfufyrirtækis hljómsveitarinnar Radiohead, Warner/Chappell, segir ekki rétt að hljómsveitin hafi höfðað mál á hendur söngkonunni Lönu Del Rey vegna lags hennar „Get Free“ sem Radiohead-liðar segja líkjast mjög lagi þeirra... Meira
12. janúar 2018 | Kvikmyndir | 123 orð | 1 mynd

Stella keppir á Gautaborgarhátíð

Þáttaröðin Stella Blómkvist mun keppa um Nordisk Film og TV Fond-verðlaunin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg sem fram fer 26. janúar til 5. febrúar. Verðlaununum fylgja peningaverðlaun, 200. Meira
12. janúar 2018 | Myndlist | 809 orð | 1 mynd

Stundum saman en stundum sundur

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira

Umræðan

12. janúar 2018 | Aðsent efni | 997 orð | 1 mynd

Gervigreind kallar á fleiri frumkvöðla

Eftir Björn Bjarnason: "Gervigreind og önnur hátækni setur æ meiri svip á ákvarðanir sem teknar eru á öllum sviðum." Meira
12. janúar 2018 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Námsgleði og vinátta í stað samskipta- og hegðunarvanda

Eftir Jónu Björgu Sætran: "Hegðunarvanda grunnskólabarna má oft rekja til vanmáttarkenndar." Meira

Minningargreinar

12. janúar 2018 | Minningargreinar | 1740 orð | 1 mynd

Ásgeir Lárusson

Ásgeir Lárusson fæddist á Norðfirði 10. janúar 1924. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 4. janúar 2018. Foreldrar Ásgeirs voru Lárus Ásmundsson, f. 19. september 1885, d. 15. september 1971, og Dagbjört Sigurðardóttir, f. 16. apríl 1885, d. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2018 | Minningargreinar | 7530 orð | 1 mynd

Áslaug Brynjólfsdóttir

Áslaug Brynjólfsdóttir fæddist á Akureyri 13. nóvember 1932. Hún lést á Landspítalanum 31. desember 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Rósinkarsdóttir húsmóðir, f. 1905 á Kjarna, Arnarneshreppi, d. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2018 | Minningargreinar | 699 orð | 1 mynd

Guðmundur Pétursson

Guðmundur Pétursson fæddist í Reykjavík 13. nóvember 1931. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 30. desember 2017. Foreldrar hans voru hjónin Pétur Guðmundsson sjómaður, f. 30. júní 1902, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2018 | Minningargreinar | 464 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Lárusson

Gunnlaugur Lárusson fæddist 10. apríl 1923. Hann lést 24. desember 2017. Útför Gunnlaugs fór fram 8. janúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2018 | Minningargreinar | 532 orð | 1 mynd

Halla Sigurlín Jónatansdóttir

Halla Sigurlín Jónatansdóttir fæddist á Hjalteyri við Eyjafjörð 19. nóvember 1924. Hún lést á Dvalarheimilinu Grund 1. janúar 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Jónatan Guðmundsson, f. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2018 | Minningargreinar | 2768 orð | 1 mynd

Haraldur Ragnarsson

Haraldur Ragnarsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 18. maí 1962. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 3. janúar 2018. Foreldrar hans eru Ragnar Hjálmarsson, f. 3. mars 1931, d. 10. janúar 1998, og Bjarney Gréta Sigurðardóttir, f. 17. október 1938. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2018 | Minningargreinar | 885 orð | 1 mynd

Haukur Þór Bergmann

Haukur Þór Bergmann fæddist á sjúkrahúsinu í Keflavík 28. október 1959. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 29. desember 2017. Haukur var sonur hjólanna Hauks S. Bergmann, skipstjóra frá Fuglavík á Miðnesi, f. 22.5. 1932, d. 16.9. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2018 | Minningargreinar | 2162 orð | 1 mynd

Ingvar Stefánsson

Ingvar Stefánsson fæddist 19. mars 1958 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. janúar 2018. Foreldrar hans voru Stefán Jónsson, f. 6.1. 1931, d. 8.8. 2011, og Eva Óskarsdóttir, f. 12.4. 1934, d. 22.1. 2015. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2018 | Minningargreinar | 1069 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðbjörg Ólafsdóttir

Jóhanna Guðbjörg Ólafsdóttir fæddist á Syðstu-Mörk í Vestur-Eyjafjallahreppi 2. ágúst 1928. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, 4. janúar 2018. Foreldrar Jóhönnu voru þau Ólafur Ólafsson, bóndi í Syðstu-Mörk, f. 24. maí 1891, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2018 | Minningargreinar | 888 orð | 1 mynd

Kristín P. Andrésdóttir

Kristín P. Andrésdóttir, eða Kiddý eins og hún var oft kölluð, fæddist í Reykjavík 13. nóvember 1938. Hún lést 3. janúar 2018. Foreldrar hennar voru Andrés S. Jónsson vélstjóri, f. 28. júní 1902, d. 1971, og Björg Pálsdóttir húsmóðir, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2018 | Minningargreinar | 143 orð | 1 mynd

Ólafía Jónsdóttir

Ólafía Jónsdóttir fæddist 22. júní 1925. Hún lést 15. desember 2017. Útför Ólafíu fór fram 28. desember 2017. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2018 | Minningargreinar | 873 orð | 1 mynd

Pálmi Þorsteinsson

Pálmi Þorsteinsson fæddist á Akureyri 2. febrúar 1947. Hann lést á heimili sínu á Akureyri 3. janúar 2018. Foreldrar hans eru Guðfinna Óskarsdóttir, f. 1928, og Þorsteinn Pálmason, f. 1924, d. 1992. Systkini Pálma eru Magnús, f. 1950. Óskar, f. 1954. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1165 orð | 1 mynd | ókeypis

Pálmi Þorsteinsson

Pálmi Þorsteinsson fæddist á Akureyri 2. febrúar 1947. Hann lést á heimili sínu á Akureyri 3. janúar 2018. Foreldrar hans eru Guðfinna Óskarsdóttir, f. 1928, og Þorsteinn Pálmason, f. 1924, d. 1992. Systkini Pálma eru Magnús, f. 1950. Óskar, f. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2018 | Minningargreinar | 1204 orð | 1 mynd

Sigmar Svavarsson

Sigmar Svavarsson fæddist á Valþjófsstöðum í Fljótsdal 14. nóvember 1946. Hann lést á heimili sínu 23. desember 2017. Foreldrar hans voru hjónin Svavar Bjarnason, fæddur á Brekku í Fljótsdal 12. desember 1915, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2018 | Minningargreinar | 1892 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Örlygsdóttir

Sigurbjörg Örlygsdóttir fæddist á Akureyri 5. janúar 1962. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 29. desember 2017. Foreldrar hennar eru Margrét Sigfúsdóttir, f. 11.4. 1935, og Örlygur Þór Helgason, f. 19.8. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2018 | Minningargreinar | 1434 orð | 1 mynd

Soffía Bjarnadóttir

Soffía Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 8. nóvember 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 31. desember 2017. Foreldrar hennar voru Dýrfinna Oddfriðsdóttir, f. 2. ágúst 1895, d. 28. júlí 1985, og Bjarni Guðmundsson, f. 6. febrúar 1891, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2018 | Minningargreinar | 6123 orð | 1 mynd

Stefán Pálsson

Stefán Pálsson var fæddur á Skinnastað í Öxarfirði 7. desember 1934. Hann lést í Reykjavík 2. janúar 2018. Hann var sonur hjónanna Páls Þorleifssonar, prófasts á Skinnastað, f. 23.8. 1898 á Hólum í Hornafirði, d. 19.8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 396 orð | 2 myndir

12% eigin fjár í beinni eigu einstaklinga

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Um 12% alls eigin fjár í íslenskum fyrirtækjum eru í beinni eigu íslenskra einstaklinga. Stór hluti þess sem eftir er er í eigu lífeyrissjóða, opinberra aðila eða annarra stofnanafjárfesta. Meira
12. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

FME breytir skipuriti

Fjármálaeftirlitið kynnti starfsmönnum skipulagsbreytingar í gærmorgun. Við breytinguna fjölgar framkvæmdastjórum úr þremur í fjóra. Störf þriggja framkvæmdastjóra verða auglýst innan tíðar. Meira
12. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 139 orð

Hagnaður Haga dróst saman um 54%

Hagnaður Haga á þriðja fjórðungi rekstrarársins dróst saman um 54% og var 401 milljón króna. Um er að ræða tímabilið september til nóvember. Hagnaðarhlutfallið lækkaði úr 5% niður í 2% á milli ára. Meira
12. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 108 orð

Minni forði vegna endurgreiðslu og krónukaupa

Velta á gjaldeyrismarkaði nam 407 milljörðum króna og dróst saman um 42% á árinu 2017 miðað við árið á undan, að því er fram kemur á vef Seðlabanka Íslands. Meira

Daglegt líf

12. janúar 2018 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd

Gilitrutt eitt af mörgum

Töfrahurð er félag um víðtæka starfsemi sem snýr að tónlist fyrir börn og unglinga, jafnt tónleika sem útgáfu. Félagið var stofnað 2010 af Pamelu De Sensi flautuleikara, og hefur að markmiði að auka framboð á tónlistarefni fyrir börn og unglinga, t.d. Meira
12. janúar 2018 | Daglegt líf | 824 orð | 4 myndir

Gilitrutt snýr aftur í barnaóperu

Flestir á Íslandi þekkja þjóðsöguna um skessuna Gilitrutt sem tók að sér störf fyrir húsfreyju í mannheimum, en vildi að launum fá hana til að geta upp á nafni sínu. Ekki gerði hún ráð fyrir að konan gæti það og yrði hún þá hennar. Meira
12. janúar 2018 | Daglegt líf | 382 orð | 1 mynd

Heimur Jóhanns

Eftir hræðilega lendingu í New York, þar sem í það minnsta ein kona kastaði upp, hófst ferlið við að koma töskum rétta leið í átt heim. Meira
12. janúar 2018 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

...hlustið á draugasögu

Í skammdeginu er fátt skemmtilegra en að hlusta á góðar draugasögur. Og nú er lag, því Geir Konráð ætlar að segja dimmar draugasögur í rjóðrinu í skógræktinni að Bjargi í Borgarnesi kl. 17 í dag, föstudag. Viðburðurinn er öllum opinn og ókeypis. Meira
12. janúar 2018 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Um að gera fyrir unglinga að skella sér á ljósmyndanámskeið

Að verða betri í því að taka ljósmyndir er eftirsóknarvert á tímum þar sem myndmiðlar ráða ríkjum. Fyrir krakka á aldrinum 12-16 ára fer af stað nú í janúar 10 vikna námskeið í ljósmyndun hjá Ljósmyndaskólanum í Reykjavík. Meira

Fastir þættir

12. janúar 2018 | Í dag | 83 orð | 2 myndir

06:45 - 09:00 Ásgeir Páll og Jón Axel Ísland vaknar með Ásgeiri og Jóni...

06:45 - 09:00 Ásgeir Páll og Jón Axel Ísland vaknar með Ásgeiri og Jóni alla virka morgna. Kristín Sif færir hlustendum tíðindi úr heimi stjarnanna og Sigríður Elva segir fréttir. Meira
12. janúar 2018 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. 0-0 Rf6 5. d3 0-0 6. h3 d6 7. c3 a6 8...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. 0-0 Rf6 5. d3 0-0 6. h3 d6 7. c3 a6 8. a4 Ba7 9. Rbd2 Re7 10. He1 c6 11. Bb3 Rg6 12. Bc2 He8 13. d4 Rh5 14. Rf1 Rhf4 15. Rg3 exd4 16. cxd4 d5 17. e5 c5 18. Bxg6 Rxg6 19. Bg5 Re7 20. Dd2 h6 21. Bf6 Kh7 22. Rg5+ Kg8 23. Meira
12. janúar 2018 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Brynjólfur Árni Gunnarsson

30 ára Brynjólfur ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk sveinsprófi í vélvirkjun, lauk IV stigs vélstjóraprófi og stundar nám í véla- og orkutæknifræði við HR. Bróðir: Guðni Páll Gunnarsson, f. 1984, nemi í vélaverkfræði og starfsm. hjá Navís. Meira
12. janúar 2018 | Í dag | 103 orð | 2 myndir

Drógu sig úr Söngvakeppninni

Hljómsveitin September hefur sent frá sér glænýjan smell sem nefnist „Wanting More“. Eyþór Úlfar og Andri Þór kíkja í spjall til Sigga Gunnars á K100 í dag og leyfa hlustendum að heyra lagið. Meira
12. janúar 2018 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Gibb-bróðir kvaddi á þessum degi

Á þessum degi árið 2003 lést söngvarinn og lagahöfundurinn Maurice Gibb. Hann var einn af Gibb-bræðrunum í Bee Gees og náði aðeins 53 ára aldri. Meira
12. janúar 2018 | Í dag | 276 orð | 1 mynd

Gissur Þorvaldsson

Gissur Þorvaldsson lést 12.1. 1268. Hann fæddist 1208, sonur Þorvaldar Gissurarsonar í Hruna, helsta höfðingja Haukdæla, og k.h., Þóru yngri Guðmundsdóttur. Fyrri kona Gissurar var Ingibjörg, dóttir Snorra Sturlusonar, og áttu þau einn son er dó ungur. Meira
12. janúar 2018 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

Holyoke Ottó Ægir Gíslason Moody fæddist í Holyoke, Massachusetts í...

Holyoke Ottó Ægir Gíslason Moody fæddist í Holyoke, Massachusetts í Bandaríkjunum 28. janúar 2017 kl. 10.52. Hann vó 3.912 g og var 54,6 cm langur. Foreldrar hans eru Jónas Maxwell Moody og Gísli Rúnar Harðarson... Meira
12. janúar 2018 | Árnað heilla | 274 orð | 1 mynd

Hreinsandi að rífast nokkrum sinnum í viku

Björn Thors leikari á 40 ára afmæli í dag. Hann er núna að leika í sýningunni Brot úr hjónabandi í Borgarleikhúsinu ásamt konu sinni, Unni Ösp Stefánsdóttur, en þau eru einu leikararnir í verkinu sem Ólafur Egill Egilsson leikstýrir. Meira
12. janúar 2018 | Í dag | 16 orð

Lofaður sé Drottinn er ber byrðar vorar dag eftir dag, Guð er hjálpráð...

Lofaður sé Drottinn er ber byrðar vorar dag eftir dag, Guð er hjálpráð vort. Meira
12. janúar 2018 | Í dag | 46 orð

Málið

Sumir áhugamenn um eigin líkamsvöxt fara út í vaxtar -rækt. Og einn og einn tekur jafnvel vaxtar -hvetjandi lyf. En hér með eru allir sem segja eða skrifa vaxta -rækt og vaxta -hvetjandi lyf beðnir að hætta því. Meira
12. janúar 2018 | Í dag | 519 orð | 4 myndir

Með bækur við höndina öllum stundum

Álfþór B. Jóhannsson fæddist á Siglufirði 12.1. 1933 og ólst þar upp fyrstu fimm árin. Þá flutti fjölskyldan til Seyðisfjarðar þar sem þau bjuggu næstu fimm árin. Þau fluttu síðan til Reykjavíkur er Álfþór var tíu ára. Meira
12. janúar 2018 | Í dag | 307 orð

Mínir annmarkar og umhleypingar

Mér varð á í messunni, þegar ég skrifaði Vísnahornið fyrir miðvikudaginn, að doka ekki við – gá hvort fleiri en Björn Ingólfsson brygðust ekki við „annmörkum“ Ármanns Þorgrímssonar því að lengi er von á einum! Meira
12. janúar 2018 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Sveinn Þorkelsson

30 ára Sveinn ólst upp á Akureyri, býr þar, lauk BS-prófi í tölvunarfræði frá HR og BS-prófi í viðskiptafræði frá HA og er forritari hjá Libra. Systkini: Björn Þorkelsson, f. 1979, og Karen Nanna Þorkelsdóttir, f. 1992. Foreldrar: Þorkell Björnsson, f. Meira
12. janúar 2018 | Í dag | 213 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Aðalheiður Friðriksdóttir Bára Hermannsdóttir Valgerður Sigurðardóttir 85 ára Gíslíana Guðmundsdóttir Ingibjörg Björnsdóttir Petra Björnsdóttir Sigurlaug Stefánsdóttir 80 ára Agnar Erlingsson Haraldur Baldvinsson Kristín F. Meira
12. janúar 2018 | Fastir þættir | 248 orð

Víkverji

Í dag hefst EM karla í handbolta í Króatíu. Víkverji ætlar ekki að missa af því. Í dag mun hann byrja á því að fara í gegnum EM-blað sem fylgir Mogganum í dag og fyrsti leikur er á dagskrá seinni partinn. Meira
12. janúar 2018 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. janúar 1830 Friðrik Sigurðsson og Agnes Magnúsdóttir, sem myrtu Natan Ketilsson og Pétur Jónsson, voru tekin af lífi í Vatnsdalshólum. Þetta var síðasta aftaka á Íslandi. Líflátshegning var þó ekki numin úr lögum fyrr en 1928. 12. Meira
12. janúar 2018 | Í dag | 57 orð | 1 mynd

Þórey Svava Ævarsdóttir

40 ára Þórey ólst upp í Vestmannaeyjum, býr þar, lauk BEd-prófi frá HA og starfar hjá Eimskip í Eyjum. Maki: Ari Hafberg Friðfinnsson, f. 1975, starfsmaður hjá E- 1 í Eyjum. Synir: Felx Örn Felixson, f. 1999, og Alexander Örn Friðriksson, f. 2007. Meira

Íþróttir

12. janúar 2018 | Íþróttir | 121 orð

0:1 Andri Rúnar Bjarnason 30. með hjólhestaspyrnu af markteig uppundir...

0:1 Andri Rúnar Bjarnason 30. með hjólhestaspyrnu af markteig uppundir þverslána. Albert Guðmundsson átti fyrirgjöf frá hægri, boltinn hrökk af varnarmanni á markið, Rivky Mokodompit varði vel en Andri var viðbúinn á markteignum. Meira
12. janúar 2018 | Íþróttir | 329 orð | 2 myndir

Allt aðrar væntingar

Í Split Kristján Jónsson kris@mbl.is Kristján Andrésson, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands, stýrir Svíum gegn Íslendingum þegar A-riðillinn í lokakeppni EM karla í handknattleik hefst í Split í dag klukkan 17:15 að íslenskum tíma. Meira
12. janúar 2018 | Íþróttir | 339 orð | 2 myndir

Án deildarsigurs í úrslitum

Í Höllinni Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Það voru fáir sem höfðu trú á Njarðvík í undanúrslitaleiknum gegn Skallagrími í Maltbikar kvenna í körfubolta í gærkvöldi. Meira
12. janúar 2018 | Íþróttir | 287 orð | 4 myndir

* Birkir Bjarnason , landsliðsmaður í knattspyrnu, færist sífellt nær...

* Birkir Bjarnason , landsliðsmaður í knattspyrnu, færist sífellt nær því að snúa aftur til Ítalíu. Meira
12. janúar 2018 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Dæmt í sætum sigrum

Það verða Makedóníumennirnir Gjorgji Nachevski og Slave Nikolov sem dæma leik Íslands og Svíþjóðar á Evrópumótinu í Krótaíu í dag, á fyrsta degi mótsins. Meira
12. janúar 2018 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Grill 66 deild kvenna Víkingur – Fram U 31:19 Staðan: KA/Þór...

Grill 66 deild kvenna Víkingur – Fram U 31:19 Staðan: KA/Þór 8710236:16715 HK 8530222:16013 ÍR 8503215:20210 FH 8422171:16610 Víkingur 9414225:2319 Afturelding 8314144:1627 Fylkir 8305166:1856 Fram U 9207198:2464 Valur U 8008157:2150 Undankeppni... Meira
12. janúar 2018 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Guðjón Valur Sigurðsson tekur þátt í stórmóti númer tuttugu og eitt sem...

Guðjón Valur Sigurðsson tekur þátt í stórmóti númer tuttugu og eitt sem leikmaður þegar Ísland mætir Svíum í Split í dag. Um er að ræða hans tíundu lokakeppni EM en eins og fram hefur komið hófst landsliðsferill hans einmitt á EM í Króatíu árið 2000. Meira
12. janúar 2018 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66 deildin: Valshöllin: Valur U...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66 deildin: Valshöllin: Valur U – ÍBV U 19.30 1. deild kvenna, Grill 66 deildin: Digranes: HK – Valur U 19. Meira
12. janúar 2018 | Íþróttir | 148 orð | 2 myndir

Indónesía – Ísland 0:6

Maguwoharjo Stadium, Yogyakarta, vináttulandsleikur karla, fimmtudag 11. janúar 2018. Skilyrði : 26 stiga hiti og rigning. Skot : Indónes. 4 (3) – Ísland 21 (13). Horn : Indónesía 5 – Ísland 8. Indónesía : (4-3-3) Mark : Rivky Mokodompit. Meira
12. janúar 2018 | Íþróttir | 279 orð | 2 myndir

Járn í járn strax í fyrsta leik

EM 2018 Ívar Benediktsson iben@mbl.is Óhætt er að segja að eldfimari verði þeir vart handboltaleikirnir á stórmóti en þegar grannríkin Króatía og Serbía leiða saman hesta sína. Meira
12. janúar 2018 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Keflavík – Snæfell 83:81 (e. framl.)

Laugardalshöll, Maltbikar kvenna, undanúrslit, fimmtudag 11. janúar 2018. Gangur leiksins : 4:4, 11:8, 17:16, 19:20 , 29:25, 31:27, 37:36, 40:41 , 46:43, 50:49, 60:54, 63:56 , 63:60, 65:64, 68:66, 75:75 , 80:77, 83:81 . Meira
12. janúar 2018 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Maltbikar kvenna Undanúrslit í Laugardalshöll: Skallagrímur &ndash...

Maltbikar kvenna Undanúrslit í Laugardalshöll: Skallagrímur – Njarðvík 75:78 Keflavík – Snæfell (e. framl.) 83:81 Evrópudeildin Valencia – Fenerbahce 67:80 • Tryggvi Snær Hlinason lék 1 mínútu og 50 sekúndur og tók 1 frákast. Meira
12. janúar 2018 | Íþróttir | 380 orð | 2 myndir

Meiðslin úr sögunni

Í Split Kristján Jónsson kris@mbl.is „Ég er góður,“ sagði Aron Pálmarsson þegar blaðamaður nefndi að íslenska þjóðin hefði að undanförnu haft áhyggjur af baki Arons. Meira
12. janúar 2018 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Messi sýndi Coutinho listir sínar

Lionel Messi fór á kostum fyrir Barcelona þegar liðið vann Celta Vigo 5:0 í seinni leik liðanna í spænska konungsbikarnum í knattspyrnu, og einvígið þar með 6:1. Meira
12. janúar 2018 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Norðmenn ætla sér verðlaun

Norðmenn eru skiljanlega stórhuga fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst í Króatíu í dag. Sander Sagosen, stjörnuleikmaður liðsins og leikmaður PSG í Frakklandi, segir stefnuna setta á verðlaunasæti en Noregur hafnaði í 4. Meira
12. janúar 2018 | Íþróttir | 133 orð | 2 myndir

Skallagrímur – Njarðvík 75:78

Laugardalshöll, Maltbikar kvenna, undanúrslit, fimmtud. 11. janúar 2018. Gangur leiksins : 4:4, 8:9, 14:17, 26:19 , 31:26, 36:31, 40:33, 46:39 , 48:43, 51:48, 55:54, 60:58 , 62:64, 68:68, 69:75, 75:78 . Meira
12. janúar 2018 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Sköruðu fram úr í Kópavogi

Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, og Fanndís Friðriksdóttir, knattspyrnukona úr Breiðabliki, voru í gær útnefnd íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2017. Fengu þau að launum farandbikar og eignarbikar jafnframt því sem Ármann Kr. Meira
12. janúar 2018 | Íþróttir | 533 orð | 2 myndir

Stærsti útisigur Íslands

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hvað skyldi Heimir Hallgrímsson hafa fengið út úr vináttuleik gegn B-liði Indónesíu við hrikalega erfiðar aðstæður í Yogyakarta í gær? Meira
12. janúar 2018 | Íþróttir | 406 orð | 2 myndir

Suðurnesjaslagur í úrslitum eftir háspennu

Í Höllinni Kristófer Kristjánsson sport@mbl. Meira
12. janúar 2018 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Tillaga um nýjan völl fyrir 1. apríl

Það ætti að skýrast betur fyrir 1. apríl hvernig framtíðarútlit Laugardalsvallar verður. Þrír ráðherrar ríkisstjórnarinnar, borgarstjóri og formaður Knattspyrnusambands Íslands undirrituðu í gær yfirlýsingu um skipun starfshóps um uppbyggingu vallarins. Meira
12. janúar 2018 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Torfært í 8-liða úrslitin

Helena Sverrisdóttir komst áfram í 8-liða úrslit Evrópubikars félagsliða í körfubolta í gær með liði sínu Good Angels Kosice. Meira
12. janúar 2018 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Úrslitaleikur hjá Erlingi

Erlingur Richardsson, þjálfari hollenska karlalandsliðsins í handbolta, á fyrir höndum grannaslag og úrslitaleik gegn Belgíu á sunnudag um sæti í umspilinu fyrir heimsmeistaramótið 2019. Meira
12. janúar 2018 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir karla Indónesía – Ísland 0:6 Andri Rúnar...

Vináttulandsleikir karla Indónesía – Ísland 0:6 Andri Rúnar Bjarnason 30., Kristján Flóki Finnbogason 47., Óttar M. Karlsson 66., Tryggvi H. Haraldsson 69., Hjörtur Hermannsson 79., Hólmar Örn Eyjólfsson 81. Meira
12. janúar 2018 | Íþróttir | 90 orð

Þrjú keppa í Argentínu

Þrír íslenskir kylfingar verða meðal keppenda á Opna suðurameríska áhugamannamótinu í golfi sem hefst í Buenos Aires í Argentínu á morgun. Þetta eru þau Saga Traustadóttir úr GR, Helga Kristín Einarsdóttir úr GK og Aron Snær Júlíusson úr GKG. Meira

Ýmis aukablöð

12. janúar 2018 | Blaðaukar | 549 orð | 2 myndir

Afar tveggja EM-leikmanna voru landsliðskempur

Upprifjun Ívar Benediktsson iben@mbl.is Afar tveggja leikmanna í EM-hópnum í handknattleik léku landsleiki í handknattleik á sínum tíma. Meira
12. janúar 2018 | Blaðaukar | 187 orð

Árangur mótherja Íslands

SVÍÞJÓÐ Heimsmeistari: 1954, 1958, 1990 og 1999. Silfur á HM: 1964, 1997 og 2001. Brons á HM: 1938, 1961, 1993 og 1995. Evrópumeistari: 1994, 1998, 2000 og 2002. Silfur á ÓL: 1992, 1996, 2000 og 2012. Árangur á EM: 1994: Evrópumeistari 1996: 4. Meira
12. janúar 2018 | Blaðaukar | 109 orð

Á vængjum sigursins

Hinn 6. desember var lag keppninnar, On the wings of victory , sett í spilun en slík lög eru gjarnan samin fyrir stórar alþjóðlegar íþróttakeppnir. Meira
12. janúar 2018 | Blaðaukar | 300 orð | 1 mynd

Á ýmsu hefur gengið í fyrsta leik

Íslenska landsliðið hefur ekki alltaf riðið feitum hesti frá fyrstu viðureign sinn á Evrópumeistaramóti í handknattleik karla. Í þau níu skipti sem liðið hefur tekið þátt í mótinu hefur það aðeins þrisvar sinnum unnið fyrsta leik í sinn. Meira
12. janúar 2018 | Blaðaukar | 333 orð | 2 myndir

Blómlegt íþróttalíf í Split

Split Kristján Jónsson kris@mbl.is Borgin Split verður vettvangur A-riðils okkar Íslendinga á EM. Borgin er sú næststærsta í Króatíu og vinsæll ferðamannastaður en hún liggur að Adríahafinu. Meira
12. janúar 2018 | Blaðaukar | 756 orð | 3 myndir

Ekkert sjálfsagt að klæðast landsliðsbúningnum

Methafi Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Fyrir mér er það ekkert sérstakt að mæta á Evrópumót í Króatíu á nýjan leik 18 árum eftir að ég tók þar þátt í mínu fyrsta stórmóti. Meira
12. janúar 2018 | Blaðaukar | 201 orð | 1 mynd

Fara Frakkar rólega af stað?

B-riðill Ívar Benediktsson iben@mbl.is Margfaldir Evrópumeistarar Frakka hafa gefið það út að þeir ætli sér að endurheimta Evrópumeistarabikarinn úr höndum Þjóðverja að þessu sinni. Meira
12. janúar 2018 | Blaðaukar | 309 orð | 1 mynd

Fimbulkuldi , frábær stemning í Spodek-höllinni og hrikaleg vonbrigði...

Fimbulkuldi , frábær stemning í Spodek-höllinni og hrikaleg vonbrigði yfir niðurstöðu íslenska landsliðsins. Meira
12. janúar 2018 | Blaðaukar | 576 orð | 1 mynd

Firnasterkur riðill í Varazdin

D-riðill Kristján Jónsson kris@mbl.is Ólympíumeistararnir frá Danmörku eru í sterkum riðli á EM í Króatíu. D-riðillinn fer fram í Varazdin en þar leika einnig Spánn, Ungverjaland og Tékkland. Meira
12. janúar 2018 | Blaðaukar | 180 orð | 1 mynd

Fjögur lið kveðja eftir riðlakeppnina

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Keppnisfyrirkomulagið á EM í Króatíu er það sama og á undanförnum Evrópumótum. Sextán lið sem er skipt í fjóra riðla. Þrjú lið komast áfram úr hverjum riðli en neðsta liðið fer heim 17. eða 18. janúar. Þá taka við milliriðlar. Meira
12. janúar 2018 | Blaðaukar | 1641 orð | 4 myndir

Fóru í undanúrslit eftir yfirburði gegn Þjóðverjum

Upprifjun Kristján Jónsson kris@mbl.is Í hefðbundinni upprifjun á handboltasögunni í EM-blaði Morgunblaðsins eru að þessu sinni rifjaðir upp þrír sætir sigrar hjá Íslandi í lokakeppni Evrópumóts karla í gegnum tíðina. Meira
12. janúar 2018 | Blaðaukar | 115 orð

Íslendingar dæma ekki í Króatíu

Íslenskir handknattleiksdómarar verða fjarri góðu gamni þegar kollegar þeirra flauta til leiks á EM í Króatíu. Meira
12. janúar 2018 | Blaðaukar | 74 orð | 1 mynd

KRÓATÍA

MARKVERÐIR Ivan Stevanovic, Kadetten Ivan Pesic, Meshkov Brest Mirko Alilovic, Veszprém HORNAMENN Lovro Mihic, Wisla Plock Zlatko Horvat, RK Zagreb Manuel Strlek, Kielce Ivan Cupic, Vardar Skopje LÍNUMENN Marino Maric, Melsungen Igor Vori, RK Zagreb... Meira
12. janúar 2018 | Blaðaukar | 192 orð

Leikirnir eru sýndir á RÚV og EHF TV

Handboltaunnendur hafa tækifæri til að fylgjast vel með gangi mála á EM í Króatíu. Fyrir utan það magn frétta sem flæða mun um mbl.is og síður Moggans þá er einnig mikið framboð af sjónvarpsútsendingum. Meira
12. janúar 2018 | Blaðaukar | 944 orð | 4 myndir

Markvarsla og vörn lykilatriði gegn Svíum

Mótherjarnir Kristján Jónsson kris@mbl.is Ísland mætir Svíþjóð, Króatíu og Serbíu í A-riðli Evrópumótsins í Split í Króatíu en þrjú af þessum fjórum liðum komast áfram og leika í milliriðli í Zagreb. Meira
12. janúar 2018 | Blaðaukar | 575 orð | 2 myndir

Næsta skref uppbyggingarinnar

EM 2018 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Annað árið í röð fer íslenska karlalandsliðið í handknattleik á stórmót þar sem væntingarnar eru í lágmarki. Meira
12. janúar 2018 | Blaðaukar | 93 orð | 1 mynd

Ólafur markahæstur í Svíþjóð 2002

Ísland hefur einu sinni átt markahæsta leikmann Evrópumótsins. Það var árið 2002 í Svíþjóð en þá varð Ólafur Stefánsson markahæstur í keppninni með 58 mörk, einu meira en Stefan Lövgren sem gerði 57 mörk fyrir Svía. Meira
12. janúar 2018 | Blaðaukar | 710 orð | 2 myndir

Óvænt en skemmtilegt að komast á EM

B-riðill Kristján Jónsson kris@mbl.is Eins og stundum áður eiga Íslendingar fleiri fulltrúa á stórmóti í handbolta en þá sem mæta fyrir Íslands hönd. Meira
12. janúar 2018 | Blaðaukar | 40 orð | 1 mynd

SERBÍA

MARKVERÐIR Vladimir Cupara Tibor Ivanisevic HORNAMENN Dobrivoje Markovic Nemanja Ilic Darko Dukic Bogdan Radivojevic LÍNUMENN Mijail Marsenic Bojan Beljanski SKYTTUR Petar Dordic Milan Jovanovic Nemanja Obradovic Nemanja Zelenovic Marko Vujin MIÐJUMENN... Meira
12. janúar 2018 | Blaðaukar | 133 orð

Sex verða í fyrsta sinn með á EM

Tveir leikmenn íslenska landsliðsins á EM í Króatíu hafa ekki áður tekið þátt í stórmóti A-landsliða í handknattleik. Það eru markvörðurinn úr FH, Ágúst Elí Björgvinsson, og Valsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason. Meira
12. janúar 2018 | Blaðaukar | 117 orð | 1 mynd

Sjö breytingar frá EM fyrir tveimur árum

Af þeim 17 leikmönnum sem voru í íslenska landsliðinu á EM í Póllandi fyrir tveimur árum eru sjö þeirra ekki í hópnum að þessu sinni. Meira
12. janúar 2018 | Blaðaukar | 128 orð

Spaladium er glæsilegt mannvirki

Höllin sem leikirnir í A-riðli verða spilaðir í er glæsileg. Hún ber nafnið Spaladium og er fjölnota íþróttahöll sem uppfyllir allar kröfur og viðmiðunarstaðla alþjóðaólympíunefndarinnar um slík mannvirki. Meira
12. janúar 2018 | Blaðaukar | 238 orð | 1 mynd

Svíar sigursælastir á EM frá upphafi

Kristján Jónsson kris@mbl.is Evrópukeppni landsliða í handbolta á sér nokkru styttri sögu en heimsmeistarakeppnin í íþróttinni eða tilvera íþróttarinnar á Ólympíuleikum. Meira
12. janúar 2018 | Blaðaukar | 62 orð | 1 mynd

SVÍÞJÓÐ

MARKVERÐIR Andreas Palicka, RN Löwen Mikel Appelgren, RN Löwen HORNAMENN Jerry Tollbring, RN Löwen Hampus Wanne, Flensburg Niclas Ekberg, Kiel Mattias Zachrisson, Füchse B. Meira
12. janúar 2018 | Blaðaukar | 309 orð | 1 mynd

Til höfuðborgarinnar eða heim

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þau þrjú lið sem komast áfram úr A-riðlinum í Split halda þaðan til höfuðborgarinnar Zagreb miðvikudaginn 17. janúar til að spila þar í milliriðli keppninnar ásamt þremur efstu liðum B-riðilsins. Meira
12. janúar 2018 | Blaðaukar | 150 orð

Tíunda Evrópumót Íslands í röð

Ísland leikur á sínu 10. Evrópumóti í röð en eftir að íslenska liðið komst í fyrsta skipti í lokakeppnina árið 2000, sem einmitt var haldin í Króatíu, hefur það ávallt verið á meðal þátttökuliða. Ísland komst ekki á fyrstu þrjú mótin, 1994, 1996 og... Meira
12. janúar 2018 | Blaðaukar | 320 orð | 1 mynd

Tíunda sinn í röð tekur íslenska landsliðið þátt í EM karla í...

Tíunda sinn í röð tekur íslenska landsliðið þátt í EM karla í handknattleik. Mörgum þykir þátttakan vera sjálfsagð en hún er það ekki. Íslenska landsliðið tók ekki þátt í þremur fyrstu Evrópumótunum, 1994, 1996 og 1998. Meira
12. janúar 2018 | Blaðaukar | 103 orð | 1 mynd

Tvö töp fyrir Svíum í upphafsleikjum

Íslenska landsliðið mætir sænska landsliðinu í upphafsleik sínum á EM í Króatíu að þessu sinni. Tvisvar áður hafa lið þjóðanna leitt saman hesta sína í fyrstu umferð EM. Í bæði skiptin hafa Svíar borið sigur úr býtum. Í fyrsta leik Íslands á EM, 21. Meira
12. janúar 2018 | Blaðaukar | 660 orð | 2 myndir

Væri svolítið tómlegt

Þjálfarinn Kristján Jónsson Split „Ég er enginn Gaui,“ sagði Geir Sveinsson landsliðsþjálfari og hló þegar Morgunblaðið innti hann eftir því hversu oft hann hefði verið fulltrúi Íslands á stórmótum sem leikmaður og þjálfari. Meira
12. janúar 2018 | Blaðaukar | 472 orð | 2 myndir

Þjóðverjar eru líklegir í Balkanskagariðlinum

C-RIÐILL Kristján Jónsson kris@mbl.is Mikill Balkanskagabragur er á riðlinum þar sem ríkjandi Evrópumeistarar frá Þýskalandi spila. Þjóðverjar eru með Makedónum, Svartfellingum og Slóvenum í C-riðli sem leikinn verður í höfuðborginni Zagreb. Meira
12. janúar 2018 | Blaðaukar | 137 orð | 1 mynd

Þjóðverjar skipta með sér verðlaunapotti

Eftir miklu er að slægjast fyrir Uwe Gensheimer og samherja í þýska landsliðinu að verja Evrópumeistaratitilinn sem þeir unnu fyrir tveimur árum á EM í Póllandi. Gensheimer og samherjar í þýska landsliðinu munu skipta á milli sín 250. Meira
12. janúar 2018 | Blaðaukar | 136 orð | 1 mynd

Þriðji Íslendingurinn sem mætir Íslandi

Kristján Andrésson, landsliðsþjálfari Svía, verður þriðji Íslendingurinn til að stýra landsliði í leik gegn íslenska landsliðinu á Evrópumeistaramóti. Kristján mætir galvaskur með sveit sína til leiks í kvöld gegn Íslendingum í Split. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.