Greinar sunnudaginn 14. janúar 2018

Ritstjórnargreinar

14. janúar 2018 | Reykjavíkurbréf | 2158 orð | 1 mynd

Samþykkja í meginatriðum að gera málamiðlun en á móti því að gera málamiðlun um meginatriði

Er það rétt að Íslendingar, og reyndar fleiri þjóðir, séu að verða leiðir á lýðræðinu? Ef svo er, sem bréfritari hallast að, þá hvers vegna? Lýðræðið snýst að meginhluta um aðkomu fólksins að valdinu. Orðið segir það sjálft. Meira

Sunnudagsblað

14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 30 orð | 2 myndir

12:00 - 18:00 Kristín Sif Góð tónlist og létt spjall alla sunnudaga á...

12:00 - 18:00 Kristín Sif Góð tónlist og létt spjall alla sunnudaga á K100. 18:00 - 00:00 K100 tónlist K100 spilar bara það besta frá 90' til dagsins í... Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 46 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri líffæragjafar

Á síðasta ári gerðist það fimmta árið í röð að slegið var met í fjölda líffæragjafa í Bandaríkjunum. Er aukningin rakin til fleiri dauðsfalla af völdum of stórra fíkniefnaskammta. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Arnar Helgi Lárusson Alls ekki. Ég held að 16 ára krakkar hafi ekki haft...

Arnar Helgi Lárusson Alls ekki. Ég held að 16 ára krakkar hafi ekki haft tækifæri til að móta sér skoðanir á því hvað þeir vilja... Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 32 orð

Áhugaverðar hugmyndir og spennandi nýjungar

Skapandi greinar koma við okkur öll og getur hönnun og myndlist verið falleg, áhugaverð og hreinlega bráðfyndin. Hér má sjá það sem vakti athygli í hönnunarheiminum í vikunni. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Árdís Birgisdóttir Nei. Mér finnst 16 ára ekki hafa nægilega reynslu af...

Árdís Birgisdóttir Nei. Mér finnst 16 ára ekki hafa nægilega reynslu af samfélaginu til að geta tekið slíka... Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 582 orð | 1 mynd

Bankabílstjórinn

Ég brosi í laumi að starfsmanninum sem reynir alltaf annað slagið að leiða þau að hraðbanka til að borga reikningana. Nei kallinn minn, láttu þig dreyma. Þau vilja gjaldkera og taka númer. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 241 orð | 1 mynd

Barnvænn grænmetisréttur

Eldhússystirin Kristín Snorradóttir gefur þessa uppskrift að ódýrum, góðum og barnvænum grænmetisrétti en hún er með matarbloggið eldhussystur.com ásamt systur sinni eins og nafnið gefur til kynna. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 796 orð | 2 myndir

„Mikilsvert málefni“

Þjóðleikhúsið frumsýnir í Kassanum í kvöld leikritið Efi – dæmisaga eftir John Patrick Shanley í leikstjórn Stefáns Baldurssonar. Hann segir leikritið hafa afar sterka skírskotun inn í umræðu síðustu vikna undir merkjum #höfumhátt og #metoo. Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 134 orð

Byrjaði með báðar hendur tómar

Oprah Winfrey fæddist í smábænum Kosciusko í Mississippi 29. janúar 1954 og verður því 64 ára í lok mánaðarins. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 69 orð | 1 mynd

Börn kynnast íslenskri sveit

Í bókinni Etna og Enok fara í sveitina gefst börnum tækifæri til að kynnast ævintýrum íslensku sveitarinnar, segir á kápu. Systkinin keyra ásamt foreldrum sínum sjö fjallvegi á leið frá Reykjavík til Tálknafjarðar þar sem þau heimskæja afa og ömmu. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 69 orð | 1 mynd

Coelho og Mata Hari

Njósnarinn er nýleg skáldsaga brasilíska rithöfundarins Paolo Coelho. Þar segir af Mata Hari, sem kom til Parísar allslaus en var fljótlega lofsungin sem helsta glæsikvendi borgarinnar, eins og segir í kynningu JPV. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 124 orð | 1 mynd

Dóttirin styðjandi

Kvikmyndir „Allir sýndu mér mikinn stuðning og fremst af öllum 12 ára dóttir mín,“ segir leikkonan Michelle Williams í viðtali við Vulture. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 55 orð | 1 mynd

Drekktu kaffið á staðnum

Heilmikið rusl verður til af öllum ferðamálskaffibollunum sem seldir eru á kaffihúsum og umbúðirnar rata ekki alltaf í endurvinnslu. Til að vinna á móti þessu er hægt að taka með eigið endurnýtanlegt kaffimál. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 112 orð

Einangrun skaðleg á margan hátt

Ekki skyldi vanmeta tengsl félagslegs umhverfis og heilsu. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 407 orð | 1 mynd

Einfaldur ítalskur sveitamatur

Harpa Stefánsdóttir er með síðuna eldhusatlasinn.is. Tilgangurinn með Eldhúsatlasnum er að finna og elda uppskriftir að hefðbundnum grænmetisréttum eða kjötlausum réttum frá 196 löndum. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 415 orð | 2 myndir

Ellen og unga fólkið

Ein leiðin sem er fær til að tryggja að komandi kynslóðir taki virkari þátt í ákvarðanatöku er að lækka kosningaaldur. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 129 orð | 3 myndir

Endurhanna sjúkrasloppa

Nemendur listaháskólans Parsons School of Design í New York unnu með fyrirtækinu Care+Wear, sem framleiðir meðal annars sjúkrasloppa, í að útfæra nýja sloppa sem bæði hylja líkamann og gefa læknum á sama tíma auðveldan aðgang að þeim líkamspörtum sem... Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 26 orð | 2 myndir

Erlent skapti hallgrímsson skapti@mbl.is

Við munum ekki láta einhvern útblásinn, sjálfumglaðan montrass í ráðhúsinu stofna sambandi Bretlands og Bandaríkjanna í hættu Boris Johnson, utanríkisráðherra Breta, er ósáttur við borgarstjóra... Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 4803 orð | 4 myndir

Ég er sigurvegari

Hjartalæknirinn og listaverkasafnarinn Skúli Gunnlaugsson er fluttur heim eftir tuttugu ár í Bandaríkjunum. Lífið tók snarpa beygju í mars í fyrra þegar hann greindist með bráðahvítblæði. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Ferskt sjávarfang

Sjávarfangið er óvíða ferskara en í Flórída, enda er ríkið umlukt vatni. Það er vel þess virði að prófa sig áfram með nýtt fiskmeti á... Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 135 orð | 1 mynd

Fiktið leiðir fljótt til reykinga

Ný bresk rannsókn bendir til þess að mjög auðvelt sé að ánetjast sígarettum með sakleysislegu fikti. Rannsóknin skoðaði spurningalista sem lagðir voru fyrir 215. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 117 orð | 3 myndir

Fiskmarkaður innblásinn af arabískri skrautskrift

Norska arkitektastofan Snøhetta var fengin til þess að endurhanna fiskmarkað við höfnina í borginni Muttrah í Oman. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 90 orð | 10 myndir

Fjólublár er litur ársins

Alþjóðlega litakerfið Pantone hefur valið lit ársins 2018. Liturinn er sterkfjólublár og ber heitið Ultra Violet. Ultra Violet er innblásinn af litum og leydardómum alheimsins. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 1068 orð | 9 myndir

Fjölbreytilega Flórída

Í október ferðaðist fimm manna fjölskylda frá Mosfellsbæ vestur til Flórída þar sem Miami, St. Petersburg og Orlando voru heimsóttar. Ríkið er margbreytilegt og borgirnar þrjár gjörólíkar. Ferðin var kærkomin framlenging á sumrinu. Texti og ljósmyndir: Hallur Már Hallsson hallurmar@mbl.is Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 183 orð | 1 mynd

Fljótlegt buff í sparifötunum

Berglind Guðmundsdóttir, sem er með matarvefinn Gulur, rauður, grænn & salt, grgs.is, gaf fljótlega uppskrift að buffi. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 296 orð

Fordómar helsti þröskuldurinn

Rannsóknir hafa verið gerðar á umfjöllun fjölmiðla um geðsjúkdóma erlendis og segir Ferdinand fordóma iðulega helsta þröskuldinn sem sjúklingar verða fyrir; almenningur oft og tíðum hafi mjög undarlegar hugmyndir um geðsjúkdóma. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 344 orð | 3 myndir

Forsetinn fótafimi

Við styðjum þig ekki vegna þess að þú ert myndarlegur eða frægur... Við flykkjum okkur á bak við þig vegna þess að þú ert sprottinn úr sama jarðvegi og við sjálf Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 459 orð | 1 mynd

Fólk mun reka upp stór augu

Myrkur, dulúð og huliðsheimar einkenna samsýninguna Myrkraverk á Kjarvalsstöðum. Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 326 orð | 4 myndir

Frásagnir íþróttakvenna í krafti #metoo-byltingarinnar hafa gert marga...

Frásagnir íþróttakvenna í krafti #metoo-byltingarinnar hafa gert marga orðlausa. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri varð fyrir áfalli eins og svo margir þegar hann las frásagnir þeirra. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Glæsimark gegn Val

TIL EVRÓPU George Weah kom til Evrópu sumarið 1988, þegar þjálfarinn Arsene Wenger fékk hann til liðs við Mónakó, sem varð franskur meistari um vorið. Valsmenn mættu liðinu í 1. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd

Guðir og vættir úr Snorra-Eddu

Heildstæðustu heimildir um norræna goðafræði koma úr Snorra-Eddu sem Snorri Sturluson er talinn hafa ritað á fyrri hluta 13. aldar. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Guðrún Þ. Sturlaugsdóttir Nei. Ef ég hugsa til baka þegar ég var 16 ára...

Guðrún Þ. Sturlaugsdóttir Nei. Ef ég hugsa til baka þegar ég var 16 ára finnst mér að ég hafi ekki haft neitt vit til að... Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 33 orð | 15 myndir

Háskólapeysa á þrjá vegu

Svokallaðar háskólapeysur, jogging-peysur án hettu, hafa verið afar vinsælar í tískuheiminum að undanförnu. Þessar þægilegu flíkur er auðvelt að stílisera á marga vegu og henta þær við mörg tilefni. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 57 orð | 1 mynd

Herja á Netflix

Sjónvarp Svikahrappar herja nú á notendur Netflix en fyrirtækið hefur gefið út þá yfirlýsingu að Netflix sendi aldrei póst til að biðja um persónuupplýsingar eða kortanúmer. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Huginn Þór Arason spjallar við gesti um verk sín á sýningunni Rafmagn í...

Huginn Þór Arason spjallar við gesti um verk sín á sýningunni Rafmagn í Kling & Bang á morgun, sunnudag, kl. 15. Einnig geta gestir gengið um sýningu Minu Tomic og Kobi Suissa, 1SINQ2EXIST, á lokadegi sýninganna. Aðgangur... Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 130 orð | 1 mynd

Hvað er í matinn í kvöld?

Það getur verið erfitt að koma sér í rútínu eftir hátíðarnar, bæði þarf að aðlaga bragðlaukana að venjulegum mat og lífsstílinn upp á nýtt að vinnu og innkaupaferðum. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 81 orð | 3 myndir

Hvattar til þess að pissa á auglýsingu

Ný og áhugaverð auglýsingaherferð IKEA hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Auglýsingin, sem birtist fyrst í sænsku tímariti, lítur út líkt og hefðbundin auglýsing á barnarúmi. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 50 orð | 1 mynd

Hver er fossinn?

Náttúra og svipur landsins breytist og þarf ekki mannfólkið til. Í frosthörkum á veturna er þessi vatnsmesti foss landsins oft mjög tilkomumikill, hlaðinn þykkri jakahrönn. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 119 orð | 1 mynd

Hætt í X-files

Sjónvarp Gillian Andersen hefur ákveðið að taka ekki áfram þátt í sjónvarpsþáttunum X-Files. Leikkonan hefur leikið í 11 seríum af þessum vinsælu þáttum sem hófu göngu sína árið 1993 og farið með hlutverk Dönu Scully. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 37 orð | 2 myndir

Innlent Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is

Málið snýst ekki um yfirhylmingu eða vernd heldur að stöðva óábyrga umræðu. Auðvitað má ræða þessa hluti og kalla fólk til ábyrgðar. Mín skilaboð eru hins vegar þau að stíga beri varlega til jarðar. Ferdinand Jónsson... Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 1 orð | 5 myndir

Instagram

@origin_property... Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 164 orð | 2 myndir

Í eftirlæti í mörg ár

Allt sem blaðakonunni og samfélagsmiðlastjörnunni Cassöndru Fairbanks finnst vekur yfirleitt athygli. Nú er það íslenska lögreglan sem hún dýrkar. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra...

Katrín Jakobsdóttir... Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 341 orð | 1 mynd

Kaupi vöggu eftir tónleikana

Hvað er að frétta? Ég verð pabbi í lok febrúar og er nú fyrst að átta mig á því að það er alveg að fara að gerast. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 119 orð | 1 mynd

Kjötbollur bakaðar í ofni

Einn uppáhaldshversdagsrétturinn heima hjá Svövu Gunnarsdóttur sem er með matarbloggið ljufmeti.com eru þessar ofnbökuðu kjötbollur. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 186 orð | 4 myndir

Kristín M. Jóhannsdóttir

Ég er alltaf með tvær bækur í gangi í einu því aðra les ég í rúminu á kvöldin en hina er ég með í ipod og hlusta á þegar tími gefst. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 14. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 160 orð | 3 myndir

Lampi sem skynjar jarðskjálfta

Jarðskjálftalampinn er heiti á lampa frá franska listamanninum Parse/Error sem flöktir og gefur frá sér drunur í takt við jarðskjálfta hvaðanæva úr heiminum. Lampinn er bæði fallegur og einfaldur í formi. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 198 orð | 1 mynd

Lasagna sem er auðvelt að gera vegan

Albert Eiríksson sem rekur alberteldar.com segir að fyrsti maturinn sem hafi verið eldaður á heimilinu eftir að stórhátíðarofátinu lauk hafi verið þetta spínat-lasagna. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 744 orð | 1 mynd

Lestarslys í hægri endursýningu

Ferdinand Jónsson geðlæknir segir umfjöllun um sjálfsvíg í fjölmiðlum afar vandmeðfarna og brýnt sé að fjölmiðlar komi sér upp verklagsferlum í því sambandi enda bendi rannsóknir til þess að óvarleg umfjöllun geti ýtt veiku fólki fram af brúninni. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 161 orð | 1 mynd

Lífshlaupið er efni í góða kvikmynd

BESTUR Það var Arsene Wenger, nú þjálfari enska stórliðsins Arsenal, sem fékk George Weah til Evrópu á sínum tíma. Wenger þjálfaði þá Mónakó, tók drenginn undir sinn verndarvæng og hefur Weah sagst standa í ævarandi þakkarskuld við sinn gamla þjálfara. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 81 orð | 1 mynd

Ljósið í myrkrinu

Það er gömul saga og ný að við tökum betur eftir neikvæðum fréttum en jákvæðum. Því er líklega erfitt að breyta en Ferdinand bendir á, að hægt sé að finna rétta nálgun. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 140 orð | 1 mynd

Lýstu eftir tvíförum

Fyrir nákvæmlega 20 árum upp á dag birti Kvikmyndafyrirtæki í Reykjavík, Sjónarspil, auglýsingu í Morgunblaðinu þar sem fyrirtækið sagðist leita að mönnum sem líktust Maó, Lenín, Che Guevara, Karl Marx, Abraham Lincoln og Fidel Castro. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 307 orð | 8 myndir

Með blóð á lærunum „Ég er reið við sjálfa mig fyrir það að það...

Með blóð á lærunum „Ég er reið við sjálfa mig fyrir það að það blæðir því ég reyndi eins og ég gat að slaka á og berjast ekkert á móti þegar hann var að þessu. Ég reyndi bara að bíða eftir því að þetta tæki enda. Ég æli í klósettið og skelf öll. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 29 orð | 8 myndir

Mig dreymir um Bazar-töskuna frá Balenciaga. Stærðin er ótrúlega þægileg...

Mig dreymir um Bazar-töskuna frá Balenciaga. Stærðin er ótrúlega þægileg og taskan falleg. Annars hef ég sett saman þægilegt og smart hversdagsdress sem byggist á hlýrri og notalegri peysu. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 58 orð | 1 mynd

Montrass í ráðhúsinu

Theresu May forsætisráðherra og hennar fólki var ekki skemmt eftir yfirlýsingar Khan, borgarstjóra í London, um Trump forseta. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 22 orð | 1 mynd

Pétur Jónsson Já. Ég hef trú á unga fólkinu, held það hafi alveg vit á...

Pétur Jónsson Já. Ég hef trú á unga fólkinu, held það hafi alveg vit á því hvað það vill og hvað... Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 875 orð | 5 myndir

Piltur og stúlka, þau upprunalegu

Piltur og stúlka Jóns Thoroddsen er jafnan talin fyrsta íslenska nútímaskáldsagan. Upphafleg útgáfa hefur nú verið prentuð á ný, í fyrsta sinn síðan 1850. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 115 orð | 3 myndir

Rick Owens fyrir Birkenstock

Breski fatahönnuðurinn Rick Owens hefur verið fenginn til þess að hanna eigin útgáfu af þremur þekktustu útgáfum sandala frá þýska skómerkinu Birkenstock. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 72 orð | 1 mynd

Saka um stuld

Tónlist Eitt vinsælasta lag síðasta árs, The Rest of our Life, í flutningi Tims McGraws og Faith Hill, er að sögn áströlsku tónlistarmannanna Seans Careys og Beaus Goldens stolið. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Saxófónleikarinn Tumi Árnason og trommuleikarinn Magnús Trygvason...

Saxófónleikarinn Tumi Árnason og trommuleikarinn Magnús Trygvason Eliassen hittast í Mengi í kvöld, laugardagskvöld, kl. 21 og leika ýmsar missmíðaðar og jafnvel ósmíðaðar tónsmíðar. Húsið er opnað kl. 20:30 og miðaverð 2.000... Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Sendu blóm

Leikhús Leikarar í Myllunni í Soning, Berkshire í Suður-Englandi voru í skýjunum eftir leiksýningu í vikunni á My Fair Lady. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 102 orð | 1 mynd

Sér eftir að hafa unnið með Allen

Kvikmyndir Leikstjórinn og leikkonan Greta Gerwig ætlar aldrei aftur að vinna með Woody Allen en dóttir Allen, Dylan Farrow, hefur greint frá því að Allen hafi beitt hana kynferðisofbeldi. Gerwig lék undir leikstjórn Allen í To Rome With Love. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Síðasta sýningarhelgin á stórmerkri sýningu Guðmundar Ingólfssonar í...

Síðasta sýningarhelgin á stórmerkri sýningu Guðmundar Ingólfssonar í Þjóðminjasafni Íslands er um helgina. Hún veitir yfirlit um hálfrar aldar ljósmyndaraferil Guðmundar, sem einn fremsti ljósmyndari... Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Síðasta sýningarhelgi sýningar Úlfs Karlssonar , Við girðinguna, er í...

Síðasta sýningarhelgi sýningar Úlfs Karlssonar , Við girðinguna, er í Listasafni Reykjanesbæjar í dag og á morgun. Opið er milli kl. 12 og 17. Verk Úlfs eru litríkar og átakamiklar hugleiðingar um mannlífið í abstrakt-expressjónískum... Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 221 orð | 2 myndir

Sjúkrahúsið í Svartaskógi

Sjónvarp Á tímum þegar Íslendingar höfðu minni efni og tækifæri til að ferðast var þó einn staður á meginlandinu sem þeir þekktu orðið vel á 9. áratugnum en það var Svartiskógur. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 601 orð | 1 mynd

Skilur fyrr en skellur í tönnum

Bandaríkjaforseti ætlar ekki að vera viðstaddur opnun nýs sendiráðs í London. Sadiq Khan borgarstjóri hefur aðrar skýringar en forsetinn sjálfur. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 1855 orð | 6 myndir

Snjallt eða Oprahktískt?

Eftir eldræðuna sem hún hélt á Golden Globe-hátíðinni um liðna helgi velta menn nú fyrir sér hvort sjónvarpskonan, leikkonan og viðskiptamógúllinn Oprah Winfrey ætli að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna árið 2020. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

Snyrtivörulína frá David Beckham

House 99 er ný snyrtivörulína fyrir herra frá David Beckham. Línan er væntanleg í Harvey Nichols hinn 1. febrúar og fer síðan í dreifingu í verslanir í 19 löndum 1. mars. House 99 inniheldur vörur fyrir húð, hár, líkama og... Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 587 orð | 8 myndir

Spilað fyrir mergð manna

30 ár eru liðin frá því að Tina Turner komst í sögubækurnar með því að spila fyrir stærsta áheyrendahóp sem nokkur einstakur tónlistarmaður hafði þá spilað fyrir, 182.000 manns. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Stalín – ævi og aldurtili

Ævisaga Stalíns eftir rússneska sagnfræðinginn og sjónvarpsmanninn Edvard Radzinskij þykir hin merkasta af öllum þeim fjölda ævisagna sem komið hafa út um hinn goðumlíka harðstjóra, segir í tilkynningu frá bókaútgáfunni Sæmundi. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 102 orð | 12 myndir

Svart og hvítt á bláa dreglinum

Á fimmtudaginn var verðlaunaafhending Critics' Choice Awards haldin hátíðleg í Santa Monica. Vika er síðan Golden Globes-hátíðin var haldin þar sem stjörnurnar sýndu samstöðu í Time's Up-átakinu og klæddust svörtu. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 25 orð | 1 mynd

Sýningu Kristbergs lýkur

Um helgina lýkur í Gerðubergi í Breiðholti áhugaverðri sýningu Kristbergs Péturssonar myndlistarmanns. Hann sýnir þar ný verk, olíumálverk, vatnslita- og grafíkmyndir, teikningar og þrívíð... Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 236 orð | 1 mynd

Tómatsúpa með tortellini og mozzarella

Í þessari súpu sameinast svo margt sem fjölskyldunni hennar Drafnar Vilhjálmsdóttur, sem segir sögur úr eldhúsinu á eldhussogur.com, þykir gott. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 54 orð

Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason fagnar útgáfu plötu sinnar, Margt býr...

Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason fagnar útgáfu plötu sinnar, Margt býr í þokunni, á Húrra 17. janúar kl. 20. Platan inniheldur 10 lög sem samin voru við íslenskar þjóðsögur. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 656 orð | 2 myndir

Um harðfylgi, ólík sjónarhorn og blinda bletti

Margfalt færri vita af þessari glænýju náttúruperlu heldur en ef hún hefði glatast, því þá væri hún á allra vitorði. Er það ekki sérkennilegt? Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 563 orð | 1 mynd

Umhverfið mótar heilsuna

Félagslegt umhverfi okkar getur haft mikil áhrif á andlega og líkamlega heilsu, og brýnt að tekið sé mið af því í heilbrigðiskerfinu. Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 89 orð | 1 mynd

Unga fólkið hrífst með

HETJA Ungt fólk var sagt dyggustu stuðningsmenn Weahs í nýafstöðnum kosningum. „Það lítur á hann sem Messías okkar tíma,“ var haft eftir Christopher Wreh, frænda Weahs, í aðdraganda kosninganna. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 190 orð | 1 mynd

Uppáhaldsfiskur fjölskyldunnar

Þessi holli fiskréttur, sem er stútfullur af grænmeti, er oft á borðum hjá Helenu Gunnarsdóttur sem er með eldhusperlur.com. Það er líka fljótlegt að elda fisk og þægilegt að elda rétt sem er allur í sama fatinu eins og hér. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Upptaka af rómaðri sviðsetningu Breska þjóðleikhússins á Stephen...

Upptaka af rómaðri sviðsetningu Breska þjóðleikhússins á Stephen Sondheim-söngleiknum Follies í leikstjórn Dominics Cookes verður sýnd í Bíó Paradís í kvöld, laugardagskvöld, og annað kvöld kl. 20. Meðal 37 leikara er Imelda... Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans

Um helgina verður útskriftarsýning Ljósmyndaskólans opnuð. Sjö nemendur sýna verk sín í ár og er sýningin opin laugardag og sunnudag frá klukkan 12.00 til 18.00. Ljósmyndasýningunni lýkur 4. febrúar. Ljósmynd er eftir Gunnlöð Jónu... Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 410 orð | 1 mynd

Vinsæll réttur hjá öllum kynslóðum

Steingrímur Sigurgeirsson, sem er með vefinn vinotek.is, veit að þegar mikið er að gera er það oft hausverkur hvað eigi að vera í kvöldmatinn. Meira
14. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Öll fjölskyldan syngur með

Tónlist Ef smellurinn All About That Bass væri að koma út í dag myndi fjölskylda tónlistarkonunnar líklega syngja bakraddir en Meghan Trainor greindi frá því í vikunni að á nýrri plötu væri ekki aðeins unnusti hennar, Daryl Sabara, að vinna með henni... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.