Greinar þriðjudaginn 16. janúar 2018

Fréttir

16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

12 þúsund kjúklingar drápust

Alexander Gunnar Kristjánsson agunnar@mbl.is Eldur kom upp að nýju í glæðum milli þilja á kjúklingabúi á Oddsmýri á norðanverðri Hvalfjarðarströnd undir kvöld í gær og var slökkvilið þá kallað á vettvang þar í annað sinn þann daginn. Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 100 orð

1% nemenda ógnar og truflar verulega

Um 1% nemenda í grunnskólum Reykjavíkur sýnir öðrum nemendum og starfsfólki skólanna ógnandi hegðun. Þau valda töluverðri truflun á skólastarfi og þau úrræði sem hingað til hafa verið reynd hafa ekki dugað sem skyldi. Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

,,Að gæta hennar gildir hér og nú“

Það er mikið fagnaðarefni að íslenskan muni verða fullgild í stafrænum heimi árið 2022. Ríkisstjórnin mun verja á næsta ári 450 milljónum króna til máltækniáætlunar. Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Áform uppi um gagnaver á Grundartanga

Franskir aðilar áforma að reisa og reka gagnaver á Grundartanga, en heimild var gefin á fundi stjórnar Faxaflóahafna síðasta föstudag, að tímabundnu vilyrði fyrir skilyrtri úthlutun lóðanna Tangavegur 9 og Tangavegur 11, til byggingar og reksturs... Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Á leið í sjóinn Sundgarpar á göngu á leið í sjósund við Nauthólsvík í Reykjavík. Sjósund nýtur vaxandi vinsælda og sundfólk getur nýtt sér aðstöðu Ylstrandarinnar í Nauthólsvík allt... Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 647 orð | 1 mynd

„Mamma hefði ekki viljað að kona jarðaði sig“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Konur í prestastétt sendu í gær frá sér yfirlýsingu vegna #metoo-byltingarinnar. Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 592 orð | 3 myndir

„Þau voru áður fyrr kölluð hrekkjusvín“

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Um 130 nemendur í grunnskólum Reykjavíkur sýna samnemendum sínum og starfsfólki skólanna ógnandi hegðun og valda töluverðri truflun á skólastarfi. Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Dapurlegur vitnisburður

„Ég er mjög ánægður með þetta framtak sem leitt hefur verið af félögum í Félagi prestvígðra kvenna. Þær hafa unnið þetta mjög vel,“ segir sr. Kristján Björnsson, formaður Prestafélags Íslands. Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Davíð Oddsson sjötugur

Davíð Oddsson ritstjóri verður sjötugur á morgun, miðvikudaginn 17. janúar. Árvakur, útgefandi Morgunblaðsins, mbl.is og K100, mun af því tilefni halda afmælishóf honum til heiðurs í húsakynnum félagsins í Hádegismóum. Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Eiríkur situr ekki áfram

Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, ætlar ekki að sækjast eftir embættinu áfram að loknum bæjarstjórnarkosningum. Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 538 orð | 1 mynd

Farþegum fjölgar en ferðavenjur eins

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Framleitt heima og erlendis

Nokkrar aðferðir eru við framleiðslu og markaðssetningu á ÍSEY skyri, sem nú er selt víða um heim. Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Frásagnir koma ekki á óvart

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, kveðst afar þakklát öllum þeim sem hafa stigið fram og sagt frá reynslu sinni. Meira
16. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Handsprengjumaðurinn umkringdur

Oscar Perez, þyrluflugmaður sem varpaði fjórum handsprengjum á Hæstarétt Venesúela í júní síðastliðnum, var í gær umkringdur af öryggissveitum landsins. Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Harpa er heimili hugaríþróttanna

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Alþjóða bridsmótið „Reykjavík- bridgefestival 2018“ verður haldið dagana 25.-28. janúar næstkomandi. Meira
16. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Hótar að eyða „hryðjuverkaher“

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hótaði því í gær að Tyrkir myndu leggja í eyði 30.000 manna herlið, sem Bandaríkjastjórn hyggst þjálfa upp í norðurhluta Sýrlands, en ráðgert er að Kúrdar muni vera þar í miklum meirihluta. Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Hætta á að barnið verði í yfirþyngd seinna meir

Laufey Hrólfsdóttir rannsakaði tengsl mataræðis á meðgöngu, þyngdaraukningar og heilsu barna síðar á ævinni í doktorsverkefni sínu við matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands. Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 622 orð | 1 mynd

Jarðvegsgerlar mælast í vatninu

Sigurður Bogi Sævarsson Höskuldur Daði Magnússon Erla María Markúsdóttir Aukið magn jarðvegsgerla hefur greinst í neysluvatni höfuðborgarbúa og mælst er til þess að í flestum hverfum borgarinnar sjóði fólk með veikt ónæmiskerfi, foreldrar ungbarna,... Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Kúabú beitt dagsektum

Matvælastofnun hefur lagt 30.000 króna dagsektir á kúabú á Norðurlandi vegna meðferðar nautgripa. Í ljós kom við endurtekið eftirlit að kröfur stofnunarinnar um úrbætur vegna bindingar kúnna á bása, hreinleika og klaufhirðu höfðu ekki verið virtar. Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Körfuboltapabbi á Króknum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tindastóll frá Sauðárkróki vann bikarinn í meistaraflokki karla í körfubolta á laugardaginn var. Þetta var í fyrsta sinn sem Tindastóll vann svo stóran titil í meistaraflokknum. Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 33 orð

Lést í kjölfar rútuslyss í Eldhrauni

Kínverskur karlmaður sem slasaðist í rútuslysi í Eldhrauni hinn 27. desember er látinn. Foreldrar mannsins, sem fæddist árið 1996, höfðu verið hjá honum á Landspítalanum undanfarna daga og notið aðstoðar starfsmanna kínverska... Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Ljúfir tónar á Læknadögum

Góðir félagar voru heiðraðir og margir af bestu tónlistarmönnum landsins komu fram á hátíð í Hörpu í gærkvöldi þar sem 100 ára afmælis Læknafélags Íslands var minnst. Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Lög gítargoðsagna og þeirra sjálfra

Gítartríóið Camper Giorno kemur fram á Kex hosteli við Skúlagötu í kvöld kl. 20.30. Það er skipað mönnum af yngri kynslóð íslenskra djasstónlistarmanna; Bjarna Má Ingólfssyni, Sigmari Þór Matthíassyni og Skúla Gíslasyni. Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 474 orð | 3 myndir

Margt gerist í móðurkviðnum

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Næring á meðgöngu – þarf að huga að fleiru en fólati og D-vítamíni? er yfirskrift fyrirlestraraðar sem er haldin fyrir hádegi í dag á Læknadögum sem fara fram í Hörpu þessa viku. Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Málþing um Líftaugar landsins

Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands efnir í dag. kl. 16 til 18 til málþings í stofu 101 í Odda um ritið Líftaugar landsins – Saga íslenskrar utanríkisverslunar 900-2010. Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 118 orð

Meira en hálfrar aldar ferill

Kári Marísson fæddist 1951. Hann á að baki langan feril í körfuboltanum. Kári lék fyrsta leik sinn í meistaraflokki árið 1967 með KFR, sem síðar sameinaðist Val. Leikurinn fór fram í Hálogalandi fyrir 51 ári. Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Milljónatjón í eldinum á Hellisheiði

Tjón vegna elds sem upp kom í Hellisheiðarvirkjun sl. föstudag er að mestu bundið við inntaksrými loftræsibúnaðar, að því er fram kemur í tilkynningu frá Orku náttúrunnar (ON), dótturfélagi Orkuveitu Reykjavíkur. Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Neysluvatn í Reykjavík mengað

Höskuldur Daði Magnússon Sigurður Bogi Sævarsson „Það er greinilega einhver mengun í vatninu. Þetta eru fyrst og fremst jarðvegsbakteríur en við vitum ekki á þessu stigi um hvaða bakteríur er að ræða,“ segir Þórólfur Guðnason... Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 308 orð

Notfærði sér ölvunarástand

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Héraðsdómur Vesturlands hefur dæmt karlmann á fertugsaldri, Eldin Skoko, í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa nauðgað konu aðfaranótt laugardagsins 1. júlí í síðasta ári. Einnig þarf hann, skv. Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 68 orð

Næturstrætó fer af stað

Tilraunaverkefni Strætó bs. um að bjóða upp á næturstrætó fór af stað um helgina og segir Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó bs., að verkefnið hafi gengið ljómandi vel. „Við erum bara að taka saman tölur. Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Pattstaða uppi hjá kennurum

„Það er í raun bara alger pattstaða uppi og lítið annað að frétta en það að við ætlum að funda hjá ríkissáttasemjara,“ segir Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, í samtali við Morgunblaðið. Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Rauðu rósirnar dafna í Dalsgarði

Í vetrarríkinu er allt önnur veröld í gróðurhúsinu og þar eru blómin sólvermd í hlýjum garði. Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Risavaxin hljómsveit

Um 100 manns taka þátt í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands á Svo mælti Zaraþústra eftir Richard Strauss undir stjórn Davids Danzmayrs í Eldborg á fimmtudag. Þá leikur Alban Gerhardt sellókonsert nr. 1 eftir Shostakovitsj. Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Skoða næringu mæðra á meðgöngu

Næring móður á meðgöngu getur haft áhrif á framtíðarhorfur barnsins sem fullorðins einstaklings. „Það gerist mjög margt í móðurkviðnum. Við vitum t.d. Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Skyrið í útrás og yfir 20 þúsund tonn í ár

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Áætlanir gera ráð fyrir að í ár verði seld yfir 20 þúsund tonn eða um 120 milljón dósir af skyri víða um heim. Meira
16. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Sorgin verður ævinlega til staðar

Hin 76 ára gamla Vezire Gjeladni sést hér kyssa minningarplatta með mynd af syni hennar, en hann var einn af 45 Kósóvó-Albönum sem voru myrtir af serbneskum hermönnum hinn 15. janúar 1999 í þorpinu Racak. Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Um 43% hærri en árið 2013

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tekjur sveitarfélaganna af útsvari voru um 178 milljarðar í fyrra. Það er 10,5% aukning frá 2016 og um 43% aukning frá árinu 2013. Stærsta sveitarfélag landsins, Reykjavík, hafði mestar tekjur af útsvari í fyrra. Meira
16. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Umhverfisslys í uppsiglingu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Fjöldi skipa var gerður út af örkinni frá Kína í gær til þess að reyna að hreinsa upp hráolíu, sem lekið hefur úr flaki íranska olíuflutningaskipsins Sanchi, sem sökk á sunnudaginn. Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Útsvarstekjur á uppleið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Útsvarstekjur sveitarfélaga jukust um 10,5% milli ára 2016 og 2017. Þær voru um 178 milljarðar í fyrra en rúmur 161 milljarður 2016. Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 214 orð | 2 myndir

Vilja bjóða nemendum aukið val

„Tillagan felur í sér að nemendum verði gefinn kostur á að taka unglingastigið, þ.e. 8. til 10. Meira
16. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 220 orð

Yfir þúsund ungmenni ákærð

Lögreglan í Danmörku ákærði í gærmorgun 1.005 ungmenni fyrir dreifingu barnakláms. Um er að ræða tvö myndskeið og eina ljósmynd, en svo virðist sem ungmennin hafi sent þau einkum áfram í samskiptaforritinu Facebook. Meira
16. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Þrálát lægð yfir landinu

„Þessi lægð ætlar að vera þrálát,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Meira

Ritstjórnargreinar

16. janúar 2018 | Leiðarar | 393 orð

Blásið til ótímabærra ragnaraka

Loftvarnaflautur gullu fyrir mistök, sem mætti verða áminning um að hefta útbreiðslu kjarnorkuvopna Meira
16. janúar 2018 | Leiðarar | 177 orð

Dropinn sem fyllir mælinn

Reykjavíkurborg varar við neysluvatninu sem hún selur borgarbúum Meira
16. janúar 2018 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Hér eru allir dagar skattadagar

Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð og Samtök atvinnulífsins, er haldinn í dag með fundi um eitt og annað sem tengist sköttum. Vonandi verður þessi dagur til góðs fyrir almenning og atvinnulíf, ekki væri vanþörf á. Meira

Menning

16. janúar 2018 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Engar glansmyndir sýndar í Brúnni

Fjórða og síðasta þáttaröðin af sænsk-dönsku glæpaþáttunum Brúin hóf göngu sína á RÚV fyrir viku. Annar þáttur var í gærkvöldi og ég bíð spennt eftir framhaldinu. Meira
16. janúar 2018 | Bókmenntir | 1049 orð | 1 mynd

Kristín, Unnur og Kristín Helga hrepptu verðlaunin

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent í tólfta sinn í Höfða í gær. Í flokki fagurbókmennta var valin best skáldsaga Kristínar Eiríksdóttur, Elín, ýmislegt. Meira
16. janúar 2018 | Leiklist | 1320 orð | 2 myndir

Listin að lifa af

Eftir Jón Kalman Stefánsson í leikgerð Bjarna Jónssonar. Leikstjórn: Egill Heiðar Anton Pálsson. Leikmynd og kvikmynd: Egill Ingibergsson. Teikningar og kvikun: Þórarinn Blöndal. Búningar: Helga I. Stefánsdóttir. Lýsing: Þórður Orri Pétursson. Meira
16. janúar 2018 | Kvikmyndir | 116 orð | 2 myndir

Paddington bangsi vinsæll

Nýja breska framhaldskvikmyndin Paddington 2 , um björninn vinsæla, stökk beint á topp listans yfir þær kvikmyndir sem flestir sáu hér á landi um helgina. Er hún tilnefnd til Bafta-verðlaunanna sem ein af bestu bresku myndum liðins árs. Meira
16. janúar 2018 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Saka Weber og Testino um áreitni

Mörg karlmódel hafa sakað tvo af allra þekktustu og eftirsóttustu tískuljósmyndurum síðustu áratuga, Mario Testino og Bruce Weber, um kynferðislega áreitni. Hafa lögfræðingar beggja hafnað ásökununum. Meira
16. janúar 2018 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Söngkona írsku rokksveitarinnar Cranberries látin

Dolores O'Riordan, söngkona írsku rokksveitarinnar The Cranberries , lést í gær, 46 ára að aldri. Frá þessu greindi talskona hennar í tilkynningu til fjölmiðla. O'Riordan var í London ásamt öðrum meðlimum sveitarinnar við upptökur. Meira
16. janúar 2018 | Leiklist | 789 orð | 2 myndir

Vinir gegnum súrt og sætt

Eftir L. Frank Baum í leikgerð Ármanns Guðmundssonar. Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir. Tónlist: Ármann Guðmundsson, Baldur Ragnarsson, Eggert Hilmarsson, Rósa Ásgeirsdóttir og Snæbjörn Ragnarsson. Meira

Umræðan

16. janúar 2018 | Aðsent efni | 198 orð | 1 mynd

Athugasemd við #metoo

Eftir Braga Jósepsson: "Af líffræðilegum ástæðum er körlum í blóð borið að reyna við konur kynferðislega." Meira
16. janúar 2018 | Bréf til blaðsins | 84 orð

Farsæl stjórnarmyndun

Ástæða er til að fagna þeirri stjórn sem nýverið hefur verið mynduð. Tveir flokkar sem oft hafa eldað grátt silfur saman taka höndum saman við Framsóknarflokk við myndun þessarar stjórnar. Meira
16. janúar 2018 | Aðsent efni | 858 orð | 1 mynd

Hagræðing í ríkisrekstri er verðmætasköpun

Eftir Albert Þór Jónsson: "Í stafrænni veröld og með aukinni sjálfvirkni ætti að vera mögulegt að hagræða enn frekar í ríkisrekstri, bæta úrelt skipulag á mörgum sviðum og í rekstri stofnana ríkissjóðs." Meira
16. janúar 2018 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Hvalaskoðunarnámskeið í Keflavík 1995

Eftir Þorvald Örn Árnason: "Margir taka ákvörðun um að fara í hvalaskoðun áður en þeir koma til Íslands og á hvalaskoðun sinn þátt í að ferðamenn koma hingað." Meira

Minningargreinar

16. janúar 2018 | Minningargreinar | 1756 orð | 1 mynd

Einar Þór Einarsson

Einar Þór Einarsson fæddist á Sjúkrahúsi Akraness 12. apríl 1980. Hann lést af slysförum 3. janúar 2018. Einar var einkabarn foreldra sinna sem eru Guðríður Haraldsdóttir, blaðamaður og prófarkalesari, fædd 12. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2018 | Minningargreinar | 836 orð | 1 mynd

Friðrik Sófusson

Friðrik Sófusson fæddist á Eskifirði 10. júní 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 4. janúar 2018. Foreldrar Friðriks voru hjónin Oddur Sófus Eyjólfsson sjómaður, f. 20.1. 1892, d. 21.9. 1971, og Þórdís Guðjónsdóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2018 | Minningargreinar | 1676 orð | 1 mynd

Guðlaug Lilja Gísladóttir

Guðlaug L.Gísladóttir fæddist í Reykjavík 6. janúar 1922. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 3 janúar 2018. Foreldrar hennar voru Gísli Sigurðsson og Anna Einarsdóttir. Guðlaug var fimmta í röðinni af níu systkinum. Gunnar Björgvin lifir einn systur sína. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2018 | Minningargreinar | 1970 orð | 1 mynd

Jóhannes Gunnarsson

Jóhannes Gunnarsson fæddist í Reykjavík 3. október 1949. Hann lést á heimili sínu 6. janúar 2018. Foreldrar hans voru Gunnar Jóhannesson póstfulltrúi, f. 20. júlí 1905 í Helgafellssveit á Snæfellsnesi, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2018 | Minningargreinar | 752 orð | 1 mynd

Svavar Gunnar Sigurðsson

Svavar Gunnar Sigurðsson fæddist á Ísafirði 29. ágúst 1935. Hann lést á heimili sínu í Gautaborg í Svíþjóð 19. desember 2017. Foreldrar hans voru Sigurður Pétursson, f. 1893, d. 1957, og Gróa Bjarney Salómonsdóttir, f. 1897, d. 1982. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2018 | Minningargreinar | 2678 orð | 1 mynd

Þorvaldur Ragnarsson

Þorvaldur Ragnarsson fæddist í Reykjavík 19. nóvember 1933. Hann lést 8. janúar 2018 á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ. Foreldrar hans voru Ragnar Kristjánsson, vörubílstjóri, f. 18.3. 1902, d. 21.4. 1984, og Anna Margrét Ólafsdóttir, húsfrú, f.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 207 orð | 1 mynd

Eaton keypti í fjórum félögum

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Sjóður á vegum bandaríska eignastýringarfyrirtækisins Eaton Vance bætti við eign sína í fjórum fyrirtækjum í Kauphöllinni í síðastliðinni viku. Markaðsvirði kaupanna er um 551 milljón króna. Meira
16. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 466 orð | 2 myndir

Erlendir og innlendir aðilar hafa áhuga á að kaupa Wise

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hugbúnaðarfyrirtækið Wise er nú í söluferli eftir að eigendur þess, norska fyrirtækið Akva Group, ákváðu á haustmánuðum 2016 að leita tilboða í félagið. Fjármálafyrirtækið Beringer Finance hefur umsjón með ferlinu. Meira
16. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 94 orð | 1 mynd

Íslensk fyrirtæki virkust á samfélagsmiðlum

Hvergi í Evrópu nota fleiri fyrirtæki samfélagsmiðla en á Íslandi. Árið 2017 notuðu 79% fyrirtækja á Íslandi samfélagsmiðla en í Evrópu var hlutfallið að meðaltali 47%. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofunni. Meira

Daglegt líf

16. janúar 2018 | Daglegt líf | 1396 orð | 2 myndir

Frjáls manneskja þarf fyrst og fremst að hugsa

Kristín Ómarsdóttir segir það geta verið þrautin þyngri að hugsa, af því að við nennum því ekki. Og þess vegna sé auðveldara að afsala sér sjálfstæðinu fyrir alls konar þægindi og freistingar og vélrænan lífsstíl. Meira
16. janúar 2018 | Daglegt líf | 230 orð | 1 mynd

Persónulegur táknheimur

Kveðja afskorið höfuð hvílir á diski broddur orðblárrar tungu snertir kartöfluna laust vanginn flettir ekki lengur upp í brosasafninu rifnir vefirnir fanga ekkert nema vegg sem málstola spyr: hvað vildirðu sagt hafa ungfrú raddlaus? Meira

Fastir þættir

16. janúar 2018 | Í dag | 83 orð | 2 myndir

06:45 - 09:00 Ásgeir Páll og Jón Axel Ísland vaknar með Ásgeiri og Jóni...

06:45 - 09:00 Ásgeir Páll og Jón Axel Ísland vaknar með Ásgeiri og Jóni alla virka morgna. Kristín Sif færir hlustendum tíðindi úr heimi stjarnanna og Sigríður Elva segir fréttir. Meira
16. janúar 2018 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. b3 Bg7 4. Bb2 a6 5. Rc3 0-0 6. g3 e6 7. Bg2 d5 8...

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. b3 Bg7 4. Bb2 a6 5. Rc3 0-0 6. g3 e6 7. Bg2 d5 8. d4 Re4 9. Dc2 f5 10. 0-0 Rc6 11. Had1 Dd6 12. e3 Bd7 13. Dc1 b5 14. cxd5 exd5 15. Re5 b4 16. Rxe4 fxe4 17. Rxd7 Dxd7 18. Dc5 Had8 19. Hc1 Hf6 20. Hfd1 h5 21. Bf1 Hdf8 22. Meira
16. janúar 2018 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

Flateyri Skarphéðinn Snær Konráðsson fæddist 16. janúar 2017 kl. 5.07 í...

Flateyri Skarphéðinn Snær Konráðsson fæddist 16. janúar 2017 kl. 5.07 í Reykjavík og hann á því eins árs afmæli í dag. Skarphéðinn vó 15 merkur og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Jóhanna Maggý Kristjánsdóttir og Konráð Ari Skarphéðinsson... Meira
16. janúar 2018 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Helgi Fannar Valgeirsson

30 ára Helgi býr í Kópavogi og er matreiðslum. á Mathúsi Garðabæjar. Maki: Guðrún Þorgerður Jónsdóttir, f. 1990, leikskólaleiðbeinandi. Börn: Gabríel Fannar, f. 2013; Valgeir Fannar, f. 2014, og Sóldís Jóna, f. 2017. Foreldrar: Ásdís Sigurðardóttir, f. Meira
16. janúar 2018 | Í dag | 73 orð | 1 mynd

Hlekkjaði fylgdarsvein á heimili sínu

Á þessum degi árið 2009 var breski tónlistarmaðurinn Boy George dæmdur í 15 mánaða fangelsi. Fyrrverandi frontmaður hljómsveitarinnar The Culture Club var sakfelldur fyrir að hafa haldið norskum fylgdarpilti föngnum og barið hann með járnkeðju. Meira
16. janúar 2018 | Í dag | 212 orð | 1 mynd

Högni Björnsson

Högn Björnsson fæddist í Kaupmannahöfn 16.1. 1905. Hann var sonur dr. Björns Bjarnasonar íslenskufræðings frá Viðfirði, kennara við Kennaraskóla Íslands, og Gyðríðar (Gyðu) Þorvaldsdóttur, húsfreyju í Hafnarfirði. Meira
16. janúar 2018 | Í dag | 52 orð

Málið

„Skugga-Sveinn verður leikinn í kvöld [...] Sjá Plakötin!“ stendur í Ísafold frá árinu 1886. Plakat hefur tíðkast hér, með ýmsum rithætti, síðan á 18. öld. Meira
16. janúar 2018 | Í dag | 387 orð | 4 myndir

Mikill félagsmálafrömuður í Neskaupstað

Elma Guðmundsdóttir fæddist í Neskaupstað 16.1. 1943, ólst þar upp og átti þar heima alla tíð fram til 2012 er hún flutti til Reykjavíkur. Elma gekk í barnaskóla Neskaupstaðar og var einn vetur í Gagnfræðaskólanum á Eiðum. Meira
16. janúar 2018 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Róbert Már Grétarsson

40 ára Róbert ólst upp í Stykkishólmi, býr í Mosfellsbæ, með próf í dúklagningu og stundar hana á eigin vegum. Maki: Stephene Mauler, f. 1980, bókunarstjóri á Hótel Öldu. Börn: Lilja Ósk, f. 2008, og Jakob Már, f. 2010. Meira
16. janúar 2018 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Sindri Rögnvaldsson

30 ára Sindri ólst upp í Flugumýrarhvammi, býr þar, lauk prófi í mjólkurtæknifræði í Danmörku og vinnur hjá KS á Sauðárkrópki. Maki: Svanhild Ylfa Katalína Leifsdóttir, f. 1996, nemi í búvísindum við LBHÍ. Foreldrar: Sigrún Hrönn Þorsteinsdótir, f. Meira
16. janúar 2018 | Í dag | 104 orð | 2 myndir

Stafaruglið gæti komið þér til LA

Ert þú á leiðinni til Los Angeles með WOW air? Það eina sem þú þarft að gera er að horfa á „Ísland vaknar“ frá klukkan 6:45- 9 þessa vikuna á k100.is eða á rás 9 í Sjónvarpi Símans. Meira
16. janúar 2018 | Árnað heilla | 503 orð | 1 mynd

Stefnir á sitt þriðja HM

Mér finnst virkilega gaman að sjá þessa ungu stráka sem eru að koma inn í hópinn,“ segir Kristján Þór Gunnarsson framkvæmdastjóri um íslenska handboltalandsliðið sem er að keppa á EM. Meira
16. janúar 2018 | Í dag | 194 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Unnur Lárusdóttir 85 ára Ásgeir Guðmundsson Dúi Sigurjónsson 80 ára Einar Þórir Jónsson Hrafnhildur Ásbjörnsdóttir Hörður Smári Hákonarson 75 ára Hulda Elma Guðmundsdóttir Kristín Þorsteinsdóttir 70 ára Anna Guðmundsdóttir Ari Már Þorkelsson... Meira
16. janúar 2018 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverji

Yfir köldustu og myrkustu mánuði ársins, meira að segja á versta degi ársins eins og dagurinn í gær var víst nefndur, er alltaf hægt að finna sér eitthvað sem gleður. Eitthvað sem yljar manni um hjartaræturnar, veitir von og dregur jafnvel fram bros. Meira
16. janúar 2018 | Í dag | 291 orð

Það birtir og bensín hjá Bjarna Har.

Í gær birtist hér í Vísnahorni bjartsýnislimra eftir Ólaf Stefánsson með þeirri athugasemd hans, að „við göngum hlæjandi mót vorinu, er það ekki, Sigrún? Meira
16. janúar 2018 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. janúar 1947 Talsímasamband við Bandaríkin var opnað. Fyrsta samtalið var milli Emils Jónssonar samgönguráðherra og Thors Thors sendiherra í Washington. 16. Meira
16. janúar 2018 | Í dag | 16 orð

Þú, Drottinn, ert góður og fús til að fyrirgefa, gæskuríkur öllum sem...

Þú, Drottinn, ert góður og fús til að fyrirgefa, gæskuríkur öllum sem ákalla þig. Meira

Íþróttir

16. janúar 2018 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

A-RIÐILL: Staðan: Króatía 220061:444 Ísland 210148:532 Svíþjóð...

A-RIÐILL: Staðan: Króatía 220061:444 Ísland 210148:532 Svíþjóð 210154:512 Serbía 200247:620 Lokaumferðin í dag: 17.15 Serbía – Ísland 19. Meira
16. janúar 2018 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Bakvörður dagsins er nokkuð bjartsýnn fyrir leikinn mikilvæga gegn...

Bakvörður dagsins er nokkuð bjartsýnn fyrir leikinn mikilvæga gegn Serbum á EM í Króatíu í kvöld. Margt jákvætt má finna í leik íslenska liðsins til þessa í mótinu. Meira
16. janúar 2018 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Björgvin sneri sig á ökkla

Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson snéri sig á ökkla í upphitun fyrir leik Íslands og Króatíu á EM í handknattleik í fyrrakvöld. Björgvin mun hafa stigið á bolta þegar íslenska liðið hitaði upp í aðdraganda leiksins. Meira
16. janúar 2018 | Íþróttir | 401 orð | 2 myndir

Danirnir réðu ekki við Martin Galia í markinu

EM 2018 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Spánn, Danmörk, Makedónía og Þýskaland eru komin áfram í milliriðil tvö á Evrópumóti karla í handknattleik eftir að önnur umferðin í C- og D-riðlum var leikin í Króatíu í gærkvöld. Meira
16. janúar 2018 | Íþróttir | 503 orð | 1 mynd

Draga verður úr sveiflum

EM 2018 Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Helsta áhyggjumálið eftir leikina tvo finnst mér hversu miklar sveiflur eru í leik liðsins. Meira
16. janúar 2018 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

England Manchester United – Stoke 3:0 Staðan: Man. City...

England Manchester United – Stoke 3:0 Staðan: Man. City 23202167:1762 Man. Meira
16. janúar 2018 | Íþróttir | 237 orð | 3 myndir

*Enska staðarblaðið Bristol Post sagði í gær að rússneska...

*Enska staðarblaðið Bristol Post sagði í gær að rússneska knattspyrnufélagið Rostov, sem Sverrir Ingi Ingason og Björn Bergmann Sigurðarson leika með, væri á ný að reyna að fá Hörð Björgvin Magnússon til liðs við sig frá Bristol City. Meira
16. janúar 2018 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Helgi tekur fram skóna

Helgi Valur Daníelsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur tekið fram skóna á ný eftir tæplega þriggja ára hlé og mun leika með nýliðum Fylkis í Pepsi-deild karla á komandi keppnistímabili. Meira
16. janúar 2018 | Íþróttir | 145 orð

Hvað þarf að gerast í Split í kvöld?

Til að Ísland komist í milliriðil á EM karla í handknattleik þarf eftirfarandi að gerast í lokaumferðinni í Split í kvöld. *Ísland vinnur eða gerir jafntefli við Serbíu. *Ísland tapar með 1-3 mörkum og Króatía vinnur Svíþjóð. Meira
16. janúar 2018 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Hættur í Kristianstad

Atli Eðvaldsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði og landsliðsþjálfari Íslands, er hættur sem þjálfari sænska knattspyrnuliðsins Kristianstad en félagið tilkynnti þetta í gær. Serdar Dayat var ráðinn í hans stað. Meira
16. janúar 2018 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Kolbeinn metinn í dag

Kolbeinn Sigþórsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, fer í læknisskoðun í dag hjá franska liðinu Nantes þar sem metið verður hvort kappinn eigi sér framtíð hjá félaginu. Meira
16. janúar 2018 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Mustad-höll: Grindavík – Fjölnir...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Mustad-höll: Grindavík – Fjölnir 19.15 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Hertz-höllin: Grótta – Fjölnir 19.30 KNATTSPYRNA Fótbolti. Meira
16. janúar 2018 | Íþróttir | 548 orð | 2 myndir

Lifa fyrir leiki sem þessa

Í Split Kristján Jónsson kris@mbl.is Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði Íslands, segir landsliðsmennina vera á ágætum stað fyrir leikinn mikilvæga gegn Serbíu í Split á EM í handknattleik í dag en hann hefst klukkan 17.15 að íslenskum tíma. Meira
16. janúar 2018 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Með undirtök í slagnum um annað sætið

Manchester United er þremur stigum á undan Liverpool og Chelsea í baráttunni um annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir öruggan 3:0-sigur á Stoke City á Old Trafford í gærkvöld. Meira
16. janúar 2018 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Rúnar fer til St. Gallen

Rúnar Már Sigurjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, mun að óbreyttu ganga til liðs við svissneska félagið St. Gallen í dag en þangað kemur hann frá Grasshoppers á lánssamningi til hálfs árs. St. Meira
16. janúar 2018 | Íþróttir | 324 orð

Serbar reyna að koma á óvart

Erfitt er að átta sig á andstæðingi dagsins á EM í handknattleik: Serbum. Liðið hefur orðið fyrir skakkaföllum bæði í aðdraganda mótsins og síðast í gær var örvhenta skyttan Marki Vujin tekinn út úr hópnum vegna meiðsla. Meira
16. janúar 2018 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

Split Geir Sveinsson landsliðsþjálfari hefur um margt að hugsa fyrir...

Ísland er með tvö stig eftir tvo leiki í undankeppni EM karla í handbolta og mætir Serbum í kvöld en þar ræðst hvort liðanna kemst áfram í milliriðil keppninnar. Morgunblaðið ræddi við Þóreyju Rósu Stefánsdóttur, Halldór Jóhann Sigfússon og Guðlaug Arnarsson um frammistöðu liðsins og möguleikana. Meira
16. janúar 2018 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd

Verða að leika afar góða vörn gegn Serbum

EM 2018 Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Mér finnst leikur íslenska liðsins hafa verið afar góður á köflum í þessu móti. Meira
16. janúar 2018 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Viðar næstmarkahæstur

Viðar Örn Kjartansson er orðinn næstmarkahæstur í ísraelsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að hann skoraði tvö marka Maccabi Tel Aviv í 3:1-útisigri liðsins gegn Maccabi Haifa í gærkvöld. Meira
16. janúar 2018 | Íþróttir | 383 orð | 2 myndir

Vil sjá heilsteyptari leik

EM 2018 Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég er nokkuð ánægður með íslenska liðið til þessa í mótinu. Meira

Bílablað

16. janúar 2018 | Bílablað | 197 orð | 1 mynd

Allt upp á við átta ár í röð

Vel gengur hjá Infiniti, lúxusbíladeild japanska bílsmiðsins Nissan. Fagnaði fyrirtækið aukningu í sölu áttunda árið í röð 2017. Seldi Infiniti 246.492 bíla á nýliðnu ári sem er 7% aukning frá 2016. Í jólamánuðinum einum og sér afhenti fyrirtækið 25. Meira
16. janúar 2018 | Bílablað | 240 orð | 1 mynd

Bílarnir lesi heilabylgjur

Margar nýjungar er varða bíla og aðra ferðamáta hafa verið kynntar til leiks á rafeindatækjasýningunni CES í Las Vegas á undanförnum árum. Meira
16. janúar 2018 | Bílablað | 418 orð | 1 mynd

Danskar veikar fyrir frönskum

Danskar konur eru veikar fyrir frönskum bílum. Það sannast ítrekað þegar teknar eru saman upplýsingar um árssölu nýrra bíla. Árið 2017 voru konur skráðar fyrir 18,4% seldra einkabíla sem er 30,7% aukning frá árinu 2016. Meira
16. janúar 2018 | Bílablað | 652 orð | 6 myndir

Duster sækir í sig veðrið

+ Vel búinn bíll á fantagóðu verði – Það er ennþá allt í plasti að innan Meira
16. janúar 2018 | Bílablað | 715 orð | 2 myndir

Ekki láta gabba þig við kaup á notuðum bíl

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Framboðið af notuðum bílum hefur sjaldan verið betra og geta kaupendur því staðið vel að vígi þegar semja þarf um verðið á næsta heimilisbílnum. Meira
16. janúar 2018 | Bílablað | 231 orð | 1 mynd

Fjórir af 10 með hættuleg dekk undir

Seint mun renna upp sú stund að ekki þurfi að minna bíleigendur á nauðsyn þess að hafa góða og óslitna hjólbarða undir bílum sínum. Meira
16. janúar 2018 | Bílablað | 837 orð | 9 myndir

Framúrskarandi flaggskip

+ Hönnun að utan sem innan, afl, mýkt, upplifun. – Mögulega of djarfur útlits fyrir suma, Annars ekkert. Meira
16. janúar 2018 | Bílablað | 297 orð | 1 mynd

Full hleðsla á aðeins mínútu

Meðal bíla sem frumsýndir voru á rafeindatækjasýningunni CES í Las Vegas var Fisker EMotion, en þar er á ferðinni nýr bíll frumkvöðulsins Henrik Fisker. Honum er stefnt gegn betri bílum Tesla og annarra framleiðenda. Meira
16. janúar 2018 | Bílablað | 474 orð | 1 mynd

Herör skorin upp gegn umferðarómenningu

Franska stjórnin birti nú í ársbyrjun áform um aðgerðir í 18 liðum sem ætlað er að draga úr akstri undir áhrifum áfengis, hraðakstri og símanotkun undir stýri, svo nokkur áformanna séu nefnd. Meira
16. janúar 2018 | Bílablað | 360 orð | 1 mynd

Kia Niro þróunarbíll sem dregur 375 km

Kia frumsýnir hreinan Niro rafbíl á rafeindatækjasýningunni sem nú stendur yfir í Las Vegas. Kemst hann lengra á hleðslunni en aðrir rafbílar Kia, eða um 375 kílómetra. Meira
16. janúar 2018 | Bílablað | 13 orð

» LS 550h nefnist nýjasta flaggskipið frá Lexus. Einstök hönnun...

» LS 550h nefnist nýjasta flaggskipið frá Lexus. Meira
16. janúar 2018 | Bílablað | 213 orð | 1 mynd

Mercedes helstur úrvalsbílasmiða

Mercedes-Benz getur státað af því að teljast stærsti lúxusbílasmiður heims. Lagði hann helstu keppinauta sína um það hnoss, Audi og BMW, að velli árið 2017. Mercedes seldi 2.289.344 bíla á árinu sem er 9,9% aukning frá 2016. Meira
16. janúar 2018 | Bílablað | 132 orð | 1 mynd

Nýr G-Wagen kynntur

Ný kynslóð af Mercedes G-Wagen var kynnt til sögunnar á bílasýningunni sem hófst í fyrradag í Detroit í Bandaríkjunum. Útlitið er hið sama og áður. G-Wagen er það núverandi módela Mercedes sem smíðað hefur verið lengst, eða óslitið frá 1979, í 39 ár. Meira
16. janúar 2018 | Bílablað | 189 orð | 1 mynd

Olían getur gefið vísbendingu

Ævar segir bílvélar oft brenna töluverðri olíu og geti skemmt vélarnar til lengdar ef olíumagnið í þeim er lítið. „Nýjustu vélarnar kalla á æ þynnri olíur, sem minnka viðnám enn frekar og draga þar með úr eldsneytiseyðslu. Meira
16. janúar 2018 | Bílablað | 133 orð | 1 mynd

Rafbílasala eykst stórum

Rafbílasala jókst um 27% í Bretlandi í fyrra miðað við árið 2016. Alls voru 46.522 rafbílar nýskráðir, bæði hreinir rafbílar og tvinnbílar. Þar með munu nú vera rúmlega 130.000 rafbílar í umferðinni í breska konungdæminu. Meira
16. janúar 2018 | Bílablað | 212 orð | 1 mynd

Stöðvaður eftir 17 hringi

Franskur ökumaður á áttræðisaldri freistaði þess sérkennilega bragðs að reyna að komast undan lögreglu með því að aka hring eftir hring í hringtorgi í bænum Saint-Brieuc á Bretaníuskaga. Meira
16. janúar 2018 | Bílablað | 744 orð | 8 myndir

Vel þess virði að pikka upp

+ Útlit, innréttingar – Í dýrari kantinum Meira
16. janúar 2018 | Bílablað | 153 orð | 1 mynd

VW stærsti bílsmiður heims

Volkswagen reyndist stærsti bílsmiður heims árið 2017, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Fyrirtækið sjálft framleiddi rúmar sex milljónir bíla á árinu sem var. Meira
16. janúar 2018 | Bílablað | 216 orð | 1 mynd

Öruggustu bílarnir hjá Euro NCAP 2017

Nýliðið ár var með þeim annameiri hvað frumsýningar nýrra bíla varðar. Sem hafði og í för með sér aukin umsvif og álag á öryggisstofnunina Euro NCAP. Í raun hefur Euro NCAP aldrei vegið og metið fleiri bíla á einu ári, eða tæplega 70 bíla 2017. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.