Greinar föstudaginn 19. janúar 2018

Fréttir

19. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Afstaða tekin með þögninni

Embla Kristínardóttir, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur, steig fram í viðtali við RÚV í gærkvöldi og sagði frá því að henni hefði verið nauðgað 13 ára gamalli af afreksmanni í frjálsum íþróttum, sem þá var um tvítugt. Meira
19. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

„Öfgaaðstæður“ orsökuðu mengun

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við tökum sýni á hverjum degi og munum gera það áfram,“ segir Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Veitna. Meira
19. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Eggert

Viðra sig Frostið kemur ekki í veg fyrir að fólk fari út með hunda sína, enda kunna ferfætlingarnir afskaplega vel við að fá að spígspora útivið, eins og þessi káti hvutti við Gróttu í... Meira
19. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 225 orð | 2 myndir

Ferð til Stokkhólms bóndadagsgjöfin

Dregið var í annað sinn af tíu í áskrifendaleik Árvakurs og WOW air í gær. Fimm áskrifendur höfðu heppnina með sér og fær hver þeirra flugferð fyrir tvo með Wow air til Stokkhólms. Meira
19. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Fimmtán milljónir til að þýða íslenskar bækur á erlend tungumál

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Miðstöð íslenskra bókmennta veitti í fyrra erlendum útgáfufyrirtækjum styrki að upphæð rúmlega 15 milljónir króna til að þýða íslenskar bækur á erlend tungumál til útgáfu. Samtals voru veittir 77 styrkir. Meira
19. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Forgangsmál í ráðuneytinu

Menntamálaráðherra hefur hrundið af stað könnun í ráðuneytinu á meðferð þess á umkvörtunum vegna eineltis, áreitni og ólöglegrar áminningar hjá embætti þjóðskjalavarðar Íslands. Tilefnið er grein sem Elín S. Kristinsdóttir, stjórnsýslufræðingur og... Meira
19. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 534 orð | 2 myndir

Framúrskarandi fyrirtækjum fjölgar ört

Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is „Fjölgun framúrskarandi fyrirtækja er óvenjumikil í ár og við teljum að það sé til marks um stöndugra atvinnulíf og betra rekstrarumhverfi,“ segir Brynja Baldursdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo. Meira
19. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 787 orð | 3 myndir

Gæti tafið sjúkrabíla við spítalann

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Birgir Finnsson, aðstoðarslökkviliðsstjóri Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, segir stóraukna áherslu á almenningssamgöngur við nýjan Landspítala geta reynst áskorun fyrir sjúkraflutninga í framtíðinni. Meira
19. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Hafa fundið stóra olíuflekki í sjónum

Yfirvöld í Kína sögðust í gær hafa fundið fjóra stóra olíuflekki frá íranska skipinu Sanchi sem sökk undan austurströnd landsins á sunnudaginn var. Meira
19. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Hafi ekki lögsögu í málinu

Primera Air telur ríkissáttasemjara ekki hafa lögsögu í kjaradeilu flugliða við Primera, samkvæmt því sem kemur fram í athugasemd frá félaginu, sem það sendi fjölmiðlum í gær, undir fyrirsögninni „Primera Air leiðréttir rangfærslur“. Meira
19. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 149 orð

Hagir og líðan ungmenna á réttri leið

Skýrslan „Hagir og líðan ungs fólks á Fljótsdalshéraði“ og skýrsla um vímuefnanotkun ungs fólks á Fljótsdalshéraði sem unnar voru af fyrirtækinu Rannsóknum og greiningu fyrir sveitarfélagið voru lagðar fram til kynningar á fundi ungmennaráðs... Meira
19. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 70 orð

Háð úrkomu

Vatnsveita Reykjavíkur tók til starfa 1909. Vatnsból eru í Heiðmörk og vatnstökusvæðin eru Gvendarbrunnar, Myllulækjarsvæði og Vatnsendakriki. Meira
19. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Klakabönd við Dyrhólaey í byrjun þorra

Fallegt samspil náttúru og lita við Dyrhólaey nú þegar þorrinn gengur í garð. Roðagylltur himinn og hvít klakabönd mynda fallega heildarsýn á stuttum vetrardögum. Meira
19. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 78 orð

Malbikað fyrir 1,3 milljarða árið 2017

Malbikað var fyrir tæpar 1.300 milljónir króna í Reykjavík á síðasta ári. Fyrir það fengust 30 kílómetrar af malbiki sem er um 7,1% af heildarlengd gatnakerfisins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg. Meira
19. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Mannskæður stormur raskaði samgöngum

Að minnsta kosti sex manns létu lífið í stormi sem geisaði í Belgíu, Hollandi og Þýskalandi í gær. Aflýsa þurfti 320 flugferðum frá Schiphol-flugvelli í Amsterdam, einum af fjölförnustu flugvöllum Evrópu, en hann var opnaður að nýju síðar um daginn. Meira
19. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 547 orð | 3 myndir

Meirihluti strætisvagna er yfir 10 ára

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Af 95 eigin vögnum Strætó bs eru 49 meira en 10 ára gamlir og tveir þeir elstu hafa verið á götum höfuðborgarsvæðisins í 18 ár. Níu yngstu vagnarnir voru keyptir á síðustu þremur árum. Meira
19. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Notkun íslenskra debetkorta stórjókst erlendis

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Mikil veltuaukning íslenskra debetkorta erlendis á nýliðnu ári er að stórum hluta rakin til aukinnar netverslunar ungs fólks. Það hagnýtir sér í miklum mæli nýja tegund debetkorta sem gerir því kleift að versla á netinu. Meira
19. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Óska eftir úttekt á starfinu í Krýsuvík

Stjórn Krýsuvíkursamtakanna hefur óskað eftir að embætti landlæknis geri úttekt á starfsemi Meðferðarheimilisins í Krýsuvík. Meira
19. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Segir Trump nota sömu orð og Stalín

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
19. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 745 orð | 3 myndir

Sortuæxli geta verið ættgeng

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Ættgengi er mjög mikilvægur áhættuþáttur þegar húðkrabbameinið sortuæxli (malignant melanoma) er annars vegar. Meira
19. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 144 orð

Stökkbreytt gen eykur hættu á sortuæxli

Sortuæxli er það krabbamein sem hefur hvað mesta ættgengistilhneigingu að sögn Hildar Bjargar Helgadóttur krabbameinslæknis. Stökkbreyting í geninu CDKN2A getur legið í ættum og þeir einstaklingar sem eru með hana eru í meiri hættu á að fá sortuæxli. Meira
19. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 99 orð

Umferðin gæti tafið sjúkraflutningana

Gangi áform um stóraukna notkun almenningssamgangna við nýja Landspítalann ekki upp gæti það torveldað sjúkraflutninga. Meira
19. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Úr vöfflubakstri í skotfimi

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is „Vinkona mín, Bára Einarsdóttir, dró mig nú bara í þetta,“ segir Guðrún Hafberg, 62 ára skytta. Hún fékk skotfimiáhugann 59 ára gömul eftir að vinkona hennar hvatti hana. Meira
19. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Varhugavert að þvinga

Gestur Ólafsson, arkitekt og skipulagsfræðingur, telur óraunhæft að draga úr hlutdeild bílferða í samgöngum á höfuðborgarsvæðinu úr 75% nú í 58% árið 2030. Haft var Þorsteini R. Meira
19. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

VG heldur forval við val á lista í borginni

Vinstri-græn í Reykjavík ákváðu á félagsfundi í gærkvöldi að halda rafrænt forval við val á lista flokksins í borginni fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Meira
19. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 160 orð

Viðskipti með eigin hlutabréf óheppileg

Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, sagði í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær að víðtæk viðskipti fjármálastofnana með eigin hlutabréf hefðu verið óheppileg. Meira
19. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Vöxtur kallar á breyttar ferðavenjur

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is „Við erum samfélag á höfuðborgarsvæðinu sem er að glíma við vöxt og við gerum ráð fyrir að höfuðborgarsvæðið muni vaxa áfram. Vöxtur kallar á auknar fjárfestingar í samgöngum,“ sagði Hrafnkell Á. Meira
19. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Þorrinn gengur í garð með súrmat og tilheyrandi

Það var létt yfir starfsmönnum og viðskiptavinum Nóatúns þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði. Erla Kristbjörg Sigurgeirsdóttir og Guðmundur Bergþórsson voru ánægð með fjölbreyttan þorramat úr kjötborði Nóatúns. Meira

Ritstjórnargreinar

19. janúar 2018 | Leiðarar | 680 orð

Skoski nágranninn

Skotar styðja ekki í bráð að aftur verði efnt til þjóðaratkvæðis um sjálfstæði Meira
19. janúar 2018 | Staksteinar | 138 orð | 1 mynd

Smásýnishorn

Þetta er mat Styrmis Gunnarssonar á stöðunni í höfuðstaðnum: Þótt staða Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sé ekki upp á marga fiska er ekki þar með sagt að málefnastaða vinstri meirihlutans í borgarstjórn Reykjavíkur sé sterk. Þvert á móti. Meira

Menning

19. janúar 2018 | Myndlist | 51 orð | 1 mynd

Gleymdar ljósmyndir í Gallerí Úthverfu

Myndlistarkonan Auður Ómarsdóttir opnar á morgun kl. 16 sýninguna ZOOM í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Meira
19. janúar 2018 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Gyða leikur í Mengi

Sellóleikarinn, tónskáldið og spunatónlistarkonan Gyða Valtýsdóttir heldur tónleika í menningarhúsinu Mengi í kvöld kl. 21. Meira
19. janúar 2018 | Leiklist | 61 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Hagalín fjallar um Medeu

Aðalfundur Grikklandsvinafélagsins Hellas verður haldinn í Hannesarholti, Grundarstíg 10, á morgun kl. 14. Meira
19. janúar 2018 | Kvikmyndir | 186 orð | 1 mynd

Leki, sorg og stríð

The Post Nýjasta kvikmynd leikstjórans Stevens Spileberg. Hún er sannsöguleg og fjallar um það er blaðamenn Washington Post komust árið 1971 yfir trúnaðargögn sem nefnd hafa verið Pentagon-skjölin. Þau innihéldu m.a. Meira
19. janúar 2018 | Myndlist | 66 orð

Ljósmyndarýni

Á Ljósmyndahátíð Íslands er boðið upp á ljósmyndarýni á föstudag og laugardag. Meira
19. janúar 2018 | Myndlist | 813 orð | 3 myndir

Ljósmyndin er útgangspunkturinn

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
19. janúar 2018 | Myndlist | 181 orð | 1 mynd

Strandhögg Daniels Reuter í Ramskram

Sýningin Strandhögg , með svarthvítum ljósmyndum og vídeóverki eftir Daniel Reuter verður opnuð í Ramskram Gallerí á morgun, laugardag, klukkan 17. Ramskram er á Njálsgötu 49 og er sýningarrými fyrir skapandi samtímaljósmyndun sem opið er um helgar kl. Meira
19. janúar 2018 | Myndlist | 651 orð | 1 mynd

Sýnin á lengstu blokk landsins

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
19. janúar 2018 | Leiklist | 136 orð | 1 mynd

Sýnir einleikinn The Pain Tapestry í Tjarnarbíói

The Pain Tapestry nefnist einleikur eftir ensk-armenska skáldið Baret Magarian sem leikhópurinn Lab Loki sýnir í Tjarnarbíói í kvöld og annað kvöld kl. 21. Meira
19. janúar 2018 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Tónleikar til heiðurs Joplin í Gamla bíói

Söngkonan Janis Joplin hefði orðið 75 ára í dag og af því tilefni verða haldnir afmælistónleikar henni til heiðurs í Gamla bíói í kvöld kl. 21. Meira
19. janúar 2018 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

Tveir karlar spássera um stræti

Þættir Egils Helgasonar, Kaupmannahöfn – höfuðborg Íslands sem sýndir eru á RÚV á miðvikudagskvöldum eru sannkallaður hvalreki á fjörur undirritaðrar og annarra sem hafa dálæti á öllu því sem danskt er. Meira
19. janúar 2018 | Myndlist | 127 orð | 1 mynd

Uppboð verka samtímaljósmyndara

Í tengslum við Ljósmyndahátíð Íslands 2018 stendur Félag íslenskra samtímaljósmyndara, FÍSL, fyrir uppboði á verkum eftir félagsmenn til fjáröflunar vegna útgáfu bókarinnar Íslensk samtímaljósmyndun 1975-2015 , sem kemur út síðar á þessu ári. Meira
19. janúar 2018 | Leiklist | 570 orð | 2 myndir

Þar sem ímyndunaraflið fær að blómstra

Eftir Peter Engkvist. Leikstjórn og íslensk þýðing: Björn Ingi Hilmarsson. Leikmynd: Högni Sigurþórsson, en útlit sýningarinnar er byggt á hugmyndum Peters Engkvist og Linu Serning. Búningar: Leila Arge. Lýsing: Hermann Karl Björnsson. Meira

Umræðan

19. janúar 2018 | Aðsent efni | 1056 orð | 1 mynd

Brölt í borgarmál

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Borgin stundar mikinn fjandskap við íbúa sína þegar viðburðir eru í Laugardalnum. Þá er brugðist við bílastæðavanda með sektargreiðslum!" Meira
19. janúar 2018 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Við verðum að vakna

Inga Sæland: "Í umræðunni hefur gjarnan verið talað um mikla fjölgun ungra öryrkja og því velt upp um leið af hverju þeim fjölgi svona mikið." Meira

Minningargreinar

19. janúar 2018 | Minningargreinar | 1096 orð | 1 mynd

Aage Valtýr Michelsen

Aage Valtýr Michelsen fæddist á Sauðárkróki 14. október 1928. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Selfossi 7. janúar 2018. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Pálsdóttir og Jörgen Frank Michelsen. Aage var yngstur í hópi tólf systkina sem öll eru nú fallin frá. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2018 | Minningargreinar | 2627 orð | 1 mynd

Ásta Sigurðardóttir

Ásta Sigurðardóttir fæddist á heimili móðurforeldra sinna að Litlu-Grund við Grensásveg í Reykjavík 11. febrúar 1949. Hún lést á heimili sínu að Böðvarsgötu 6 í Borgarnesi 2. janúar 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður B. Guðbrandsson, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2018 | Minningargreinar | 1395 orð | 1 mynd

Dóra Friðleifsdóttir

Dóra Friðleifsdóttir fæddist á Leifsstöðum við Kaplaskjólsveg 11. desember 1930. Hún lést á Landspítalanum 12. janúar 2018. Foreldrar hennar voru Friðleifur I. Friðriksson, f. 25. ágúst 1900, d. 9. mars 1970, og Halldóra K. Eyjólfsdóttir, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2018 | Minningargreinar | 2390 orð | 1 mynd

Ester Gísladóttir

Ester Gísladóttir fæddist 13. október 1926 í Reykjavík og ólst þar upp og starfaði alla tíð, m.a. við verslunarstörf. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 22. desember 2017. Foreldrar Esterar voru Gísli Þorkelsson, f. 1857, d. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2018 | Minningargreinar | 1002 orð | 1 mynd

Gíslína Garðarsdóttir

Gíslína Garðarsdóttir fæddist að Vesturgötu 58 í Reykjavík 12. desember 1935. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Kópavogi 7. janúar 2018. Foreldrar hennar voru Jóna Sigurvina Björnsdóttir, fædd á Hánefsstöðum í Svarfaðardal 26. september 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2018 | Minningargreinar | 1715 orð | 1 mynd

Guðlaugur Hjörleifsson

Guðlaugur Hjörleifsson fæddist í Reykjavík 23. júlí 1931. Hann lést á Landspítalanum 4. janúar 2018. Foreldar hans voru Hjörleifur Hjörleifsson fjármálastjóri, f. 1906, d. 1979, og Soffía Fransiska Guðlaugsdóttir leikkona, f. 1898, d. 1948. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2018 | Minningargreinar | 2843 orð | 1 mynd

Halla Jónsdóttir

Halla Jónsdóttir tanntæknir fæddist í Reykjavík 13. desember 1936. Hún lést á heimili sínu á Akranesi 12. janúar 2018. Foreldrar hennar voru Jón Magnússon Þorvaldsson skipstjóri í Reykjavík, f. 24. apríl 1900 á Rauðstöðum í Arnarfirði, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2018 | Minningargreinar | 1398 orð | 1 mynd

Helena Kolbeinsdóttir

Helena Kolbeinsdóttir fæddist í Reykjavík 24. júní 1980. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 4. janúar 2018. Foreldar hennar eru Kolbeinn Steinbergsson vélamaður, fæddur 26. nóvember 1953, og Erla Kristjana Ólafsdóttir húsmóðir, fædd 24. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2018 | Minningargreinar | 780 orð | 1 mynd

Helga Ósk Jónsdóttir

Helga Ósk Jónsdóttir fæddist á Hólmum í Reyðarfirði 14. apríl 1949. Hún lést 11. janúar 2018 á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað. Foreldrar Helgu Óskar voru Jón Kristinn Guðjónsson, f. 5.6. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2018 | Minningargreinar | 2572 orð | 1 mynd

Helga Steinunn Ólafsdóttir

Helga Steinunn Ólafsdóttir fæddist á Akureyri 14. júlí 1937. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 11. janúar 2018. Foreldrar hennar voru Ólafur Guðmundsson, f. 15.5. 1918, d. 5.3. 2005, og Sveinbjörg Baldvinsdóttir, f. 6.12. 1916, d. 9.3. 2011. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2018 | Minningargreinar | 1313 orð | 1 mynd

Ingigerður Guðmundsdóttir

Ingigerður Guðmundsdóttir fæddist að Blesastöðum á Skeiðum 1. febrúar 1921. Hún lést á Landspítalanum 12. janúar 2018. Foreldrar hennar voru Kristín Jónsdóttir, f. 16. maí 1886, d. 2. september 1971, og Guðmundur Magnússon, f. 11. maí 1887, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2018 | Minningargreinar | 2159 orð | 1 mynd

Jón Steinar Guðmundsson

Jón Steinar fæddist 31. desember 1947 í Reykjavík. Hann lést á líknardeild Øya Helsehus í Þrándheimi í Noregi 9. janúar 2018. Foreldrar hans voru Guðmundur Hansson verslunarmaður, f. 17.6. 1920, d. 3.3. 1989, og Sigríður Axelsdóttir húsmóðir, f. 21.12. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2018 | Minningargreinar | 1732 orð | 1 mynd

Magnús Lyngdal Stefánsson

Magnús Lyngdal Stefánsson barnalæknir fæddist á Akureyri 2. nóvember 1936. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 8. janúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2018 | Minningargreinar | 2454 orð | 1 mynd

Marel Jóhann Jónsson

Marel Jóhann Jónsson fæddist í Reykjavík 17. febrúar 1931. Hann andaðist á Landspítala í Fossvogi 12. janúar 2017. Foreldrar Marels voru Kristjana Rannveig Eyjólfsdóttir, f. 23.9. 1892 á Bjalla í Landsveit, d. 13.5. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2018 | Minningargreinar | 2213 orð | 1 mynd

Margrét Björgvinsdóttir

Margrét Björgvinsdóttir fæddist í Reykjavík 28. október 1938. Hún lést á Landspítalanum 12. janúar 2018. Foreldrar hennar voru Björgvin Ólafsson og Klementína Margrét Klemensdóttir. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2018 | Minningargreinar | 5926 orð | 1 mynd

Margrét Guðnadóttir

Margrét Guðmunda Guðnadóttir fæddist í Landakoti á Vatnsleysuströnd 7. júlí 1929. Hún lést á Landspítalanum 2. janúar 2018. Foreldrar Margrétar voru Guðni Einarsson, f. 31.3. 1881, d. 16.6. 1970, og Guðríður Andrésdóttir, f. 10.12. 1891, d. 12.4. 1966. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2018 | Minningargreinar | 880 orð | 1 mynd

Sesselja Unnur Guðmundsdóttir

Sesselja Unnur Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 29. mars 1930. Hún lést á Hrafnistu Hafnarfirði 10. janúar 2018. Hún var fjórða í röð sjö barna þeirra hjóna Guðrúnar Guðjónsdóttur, f. 1891, d. 1958, og Guðmundar Júlíussonar, f. 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2018 | Minningargreinar | 1908 orð | 1 mynd

Sigríður Árnadóttir

Sigríður Árnadóttir fæddist í Keflavík 28. júní 1943. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 7. janúar 2018. Foreldrar hennar voru Þuríður Halldórsdóttir, f. 29. maí 1920, d. 6. febrúar 2011, og Árni Bjarnmundur Árnason, f. 4. maí 1919, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2018 | Minningargreinar | 256 orð | 1 mynd

Svala Þorbjörg Birgisdóttir

Svala Þorbjörg Birgisdóttir fæddist 19. september 1950. Hún lést 25. desember 2017. Útför Svölu fór fram frá Lindakirkju 11. janúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2018 | Minningargreinar | 1992 orð | 1 mynd

Teitur Jónasson

Teitur Jónasson fæddist í Borgarnesi 31. janúar 1930. Hann lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu við Boðaþing í Kópavogi 1. janúar 2018. Foreldrar Teits voru hjónin Ingveldur Teitsdóttir húsmóðir, f. 7.5. 1901, d. 11.12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Aðhafast ekki vegna kaupa á Tandri hf.

Samkeppniseftirlitið telur ekki ástæðu til að aðhafast vegna kaupa Sjávargrundar ehf. á öllu hlutafé í hreinlætisfyrirtækinu Tandri hf. Meira
19. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 52 orð | 1 mynd

Björgvin Ingi hættur

Björgvin Ingi Ólafsson , yfirmaður stefnumótunar og markaðsmála hjá Íslandsbanka , lét af störfum hjá bankanum í gær að eigin ósk. Þetta staðfestir Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka. Hún segir að ekki verði ráðið í hans stað. Meira
19. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 240 orð | 1 mynd

Debetkortin straujuð

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Á meðan kortanotkun Íslendinga vex nokkuð stöðugt og nam tæpum 4,6% í fyrra hefur hrein sprenging orðið í notkun íslenskra debetkorta erlendis. Nam aukningin í þeirri tegund korta tæpum 55% í fyrra. Meira
19. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 83 orð | 1 mynd

Eykst hægum skrefum

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir í samtali við Morgunblaðið að erfitt sé að ná mjög miklum framleiðnistökkum. Meira
19. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 398 orð | 3 myndir

Gullið tækifæri til að auka velmegun

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Ísland hefur árum saman glímt við þann vanda að framleiðni vinnuafls er almennt lág í alþjóðlegum samanburði. Sjávarútvegur er eini atvinnuvegurinn sem skarar framúr á þennan mælikvarða. Meira

Daglegt líf

19. janúar 2018 | Daglegt líf | 1357 orð | 4 myndir

Ef maður gerir ekki neitt gerist heldur ekki neitt

„Allt of margir eru áhorfendur en ekki þátttakendur í eigin lífi vegna þess að þá skortir kjark til að spyrja sjálfa sig hvað þá í alvörunni langar til að gera, eignast og verða,“ segir Ingvar Jónsson, markþjálfi og höfundur nýútkominnar... Meira
19. janúar 2018 | Daglegt líf | 348 orð | 1 mynd

Heimur Stefáns Gunnars

Ég var kominn með svokallaðan „pabbalíkama“ löngu áður en ég varð pabbi, sem er pínu kaldhæðið í ljósi þess að ég ætlaði að verða He-Man þegar ég yrði stór. Meira
19. janúar 2018 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Kona á skjön

Rithöfundarferill Guðrúnar frá Lundi er sannkallað ævintýri í íslenskri bókmenntasögu. Óþekkt kona norðan úr Skagafirði verður metsöluhöfundur nánast á einni nóttu og bækur hennar tróna á toppi vinsældalista í rúma tvo áratugi. Meira
19. janúar 2018 | Daglegt líf | 79 orð

. . . skoðið útskriftarverk

Sýning á ljósmyndum sjö útskriftarnema frá Ljósmyndaskólanum stendur yfir í Lækningaminjasafninu á Seltjarnarnesi. Sýningin er opin á fimmtudögum og föstudögum kl. 15 - 19, en laugardaga og sunnudaga kl. 12 - 18. Meira
19. janúar 2018 | Daglegt líf | 248 orð | 1 mynd

Tilfinningagreind

„Tilfinningagreind hefur tvær hliðar: Annars vegar er geta okkar og hæfni til að greina og skilja eigin tilfinningar og hins vegar til að greina og skilja tilfinningar annarra. [... Meira
19. janúar 2018 | Daglegt líf | 205 orð | 1 mynd

Vísindamiðlari leiðir göngu sem helguð er himingeimnum

Af hverju eru stjörnur mismunandi á litinn og hvers vegna sjást norðurljósin bara stundum? Sævar Helgi Bragason, vísindamiðlari hjá Háskóla Íslands, er vís með að svara þessum spurningum og fleiri á göngu sem hann leiðir við Kaldársel í Hafnarfirði kl. Meira

Fastir þættir

19. janúar 2018 | Í dag | 83 orð | 2 myndir

06:45 - 09:00 Ásgeir Páll og Jón Axel Ísland vaknar með Ásgeiri og Jóni...

06:45 - 09:00 Ásgeir Páll og Jón Axel Ísland vaknar með Ásgeiri og Jóni alla virka morgna. Kristín Sif færir hlustendum tíðindi úr heimi stjarnanna og Sigríður Elva segir fréttir. Meira
19. janúar 2018 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 Bb4+ 5. Bd2 Be7 6. Bg2 0-0 7. 0-0 c6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 Bb4+ 5. Bd2 Be7 6. Bg2 0-0 7. 0-0 c6 8. a4 b6 9. Ra3 Bb7 10. b4 Re4 11. Be1 a5 12. bxa5 bxa5 13. Re5 Ba6 14. c5 f6 15. Rec4 Bxc4 16. Rxc4 Rd7 17. Bxe4 dxe4 18. Meira
19. janúar 2018 | Í dag | 302 orð

Á þorra er ort um veðrið og matinn

Fjórði mánuður vetrar að íslensku misseristali hefst föstudaginn í 13. viku vetrar sem er í dag 19. janúar. Ég gat ekki stillt mig um að fletta upp í „Veðurfræði Eyfellings“ hvað Þórður Tómasson hefði um þorrann að segja. Meira
19. janúar 2018 | Í dag | 105 orð | 2 myndir

Dolly Parton setur tvö ný heimsmet

Hin 71 árs gamla Dolly Parton sló tvö heimsmet á dögunum og verða þau birt í 2018 útgáfunni af Guinness World Records. Heimsmetin eru til marks um hæfni Parton í lagasmíðum. Meira
19. janúar 2018 | Í dag | 18 orð

Finnið og sjáið að Drottinn er góður, sæll er sá maður sem leitar hælis...

Finnið og sjáið að Drottinn er góður, sæll er sá maður sem leitar hælis hjá honum. Meira
19. janúar 2018 | Í dag | 621 orð | 3 myndir

Hefur alltaf gaman af góðum knattspyrnuleik

Elías Hergeirsson fæddist í Reykjavík 19.1. 1938 og ólst upp við Kaplaskjólsveginn í Vesturbænum. Hann var í Landakotsskóla, Gagnfræðaskóla Vesturbæjar við Hringbraut, stundaði nám við Verslunarskóla Íslands og lauk þaðan verslunarprófum árið 1957. Meira
19. janúar 2018 | Í dag | 248 orð | 1 mynd

Ívar Guðmundsson

Ívar Guðmundsson fæddist í Reykjavík 19.1. 1912. Hann var sonur Guðmundar Jónssonar verkstjóra og Sesselju Stefánsdóttur húsfreyju. Eiginkona Ívars var Barbara Guðmundsson frá Manitoba í Kanada. Þau hjónin eignuðust þrjá syni, þá Bryan, Bruce og Pétur. Meira
19. janúar 2018 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Jóhanna Íris Hjaltadóttir

30 ára Jóhanna ólst upp á Kvistási í Eyjafjarðarsveit, býr á Selfossi, lauk framhaldsstigi í klassískum söng frá Tónlistarskólanum á Akureyri og stundar nú nám í búvísindum við LBHÍ. Maki: Hörður Ársæll Sigmundsson, f.1982, stálsmiður hjá Landstólpa. Meira
19. janúar 2018 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Kolbrún Stefánsdóttir

30 ára Kolbrún ólst upp í Kópavogi, býr í Mosfellsbæ og er í fæðingarorlofi. Maki: Arnar Agnarsson, f. 1989, framkvæmdastjóri eigin fyrirtækis. Dóttir: Sóldögg Arnarsdóttir, f. 2017. Foreldrar: Margrét Einarsdóttir, f. Meira
19. janúar 2018 | Í dag | 62 orð

Málið

Svipur er m.a. dauf eftirmynd e-s, e-ð sem aðeins minnir á annað. Að vera svipur hjá sjón er að hafa farið mjög aftur , hafa látið á sjá. Segja má: Hann er aðeins / varla nema / ekki nema svipur hjá sjón eða bara: Hann er svipur hjá sjón . Meira
19. janúar 2018 | Í dag | 73 orð | 1 mynd

Mína mús heiðruð fyrir 90 ár í bransanum

Mína mús verður heiðruð með stjörnu á Hollywood Walk of Fame þann 22. janúar næstkomandi. Forstjóri Disney, Bob Iger, og poppstjarnan Katy Perry munu verða á staðnum þegar stjarna Mínu verður afhjúpuð. Meira
19. janúar 2018 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

Reykjanesbær Theodór Óli Kjartansson fæddist 19. janúar 2017 kl. 17.03...

Reykjanesbær Theodór Óli Kjartansson fæddist 19. janúar 2017 kl. 17.03 og á því eins árs afmæli í dag. Hann vó 3.950 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Viktoría Rún Eckard og Kjartan Óli Ármannsson... Meira
19. janúar 2018 | Árnað heilla | 265 orð | 1 mynd

Stingur af til Lundúna með konunni

Ég fæ nærfjölskylduna í mat í dag en svo verður uppvaskið og allur frágangur skilinn eftir og við hjónin förum upp í flugvél áleiðis til London og þar verður legið í lúxus alla helgina,“ segir Jón Hreiðar Sigurðsson, löggiltur endurskoðandi, en... Meira
19. janúar 2018 | Í dag | 173 orð

Svarið. S-AV Norður &spade;Á62 &heart;G52 ⋄ÁKD10952 &klubs; &ndash...

Svarið. S-AV Norður &spade;Á62 &heart;G52 ⋄ÁKD10952 &klubs; – Vestur Austur &spade;10843 &spade;G97 &heart;K10985 &heart;D7 ⋄3 ⋄G87 &klubs;Á82 &klubs;G10754 Suður &spade;KD5 &heart;Á63 ⋄64 &klubs;KD963 Suður spilar 7⋄. Meira
19. janúar 2018 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Sylvía Hera Skúladóttir

30 ára Sylvía ólst upp á Hvammstanga, býr á Akranesi og starfar við leikskólann Vallasel. Maki: Stefán Örn Karlsson, f. 1985, starfsmaður hjá Norðuráli á Grundartanga. Börn: Dagný Rós, f. 2008; Tristan Snær, f. 2010, og Viktor Snær, f. 2013. Meira
19. janúar 2018 | Í dag | 169 orð

Til hamingju með daginn

101 árs Katrín Jóhanna Gísladóttir 100 ára Áslaug Helgadóttir 95 ára Hallgrímur Oddsson 90 ára Þórdís Grímheiður Magnúsdóttir 85 ára Anja Honkanen Gísli Arnkelsson Svanur Jónsson 80 ára Bergur Ingólfsson Elías Hergeirsson Ingibjörg Erlingsdóttir 75 ára... Meira
19. janúar 2018 | Fastir þættir | 263 orð

Víkverji

Víkverji fékk sér kranavatn í Reykjavík í gær. Lét bara vaða. Ef til vill er þetta áhættusækin hegðun en Matvælastofnun eða Mast sendi frá sér fréttatilkynningu um að þetta ætti að vera í lagi hjá Víkverja. Meira
19. janúar 2018 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. Meira

Íþróttir

19. janúar 2018 | Íþróttir | 455 orð | 2 myndir

Aftur eru breytingar á HM

Fréttaskýring Ívar Benediktsson iben@mbl.is Keppnisfyrirkomulagi heimsmeistaramóts karla í handknattleik verður breytt á næsta móti sem haldið verður í sameiginlegri umsjón Dana og Þjóðverja. Meira
19. janúar 2018 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Anna Úrsúla aftur í raðir Valskvenna

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir er gengin í raðir Vals á ný og hefur samið við handknattleiksdeild félagsins til loka tímabilsins 2019. Anna á að baki 101 landsleik og 221 landsliðsmörk. Meira
19. janúar 2018 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

„Finn að þjálfarinn ætlar mér hlutverk“

Rúrik Gíslason verður fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn sem leikur með Sandhausen í Þýskalandi. Meira
19. janúar 2018 | Íþróttir | 208 orð | 3 myndir

* Brynjar Hlöðversson , fyrirliði Leiknis í Breiðholti, lék með færeyska...

* Brynjar Hlöðversson , fyrirliði Leiknis í Breiðholti, lék með færeyska knattspyrnuliðinu HB frá Þórshöfn undir stjórn Heimis Guðjónssonar í fyrrakvöld þegar liðið lék sinn fyrsta leik undir hans stjórn. Meira
19. janúar 2018 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Ak. – Tindastóll 72:77 ÍR – KR 87:78...

Dominos-deild karla Þór Ak. – Tindastóll 72:77 ÍR – KR 87:78 Stjarnan – Njarðvík 77:75 Þór Þ. Meira
19. janúar 2018 | Íþróttir | 820 orð | 2 myndir

Ekki skemmtilegt að fá ekki Íslendinga með hingað

EM í Króatíu Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Segja má að það hafi komið í hlut Kristjáns Andréssonar, landsliðsþjálfara Svía, að senda Íslendinga úr keppni á EM í handbolta í Króatíu. Meira
19. janúar 2018 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

EM karla í Króatíu MILLIRIÐILL 1: Serbía – Noregur 27:32 Króatía...

EM karla í Króatíu MILLIRIÐILL 1: Serbía – Noregur 27:32 Króatía – Hvíta-Rússland 25:23 Staðan: Svíþjóð 220065:564 Frakkland 220064:564 Noregur 320196:874 Króatía 320188:804 Hvíta-Rússland 300376:900 Serbía 300374:940 Næstu leikir á morgun:... Meira
19. janúar 2018 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Ég stillti væntingum mínum í hóf gagnvart íslenska landsliðinu á EM eins...

Ég stillti væntingum mínum í hóf gagnvart íslenska landsliðinu á EM eins og ég skrifaði á þessum vettvangi fyrir mótið en spáði þó að því tækist að komast í milliriðilinn. Það tókst því miður ekki. Meira
19. janúar 2018 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Frakkar missa lykilmann

Í gær varð ljóst að Barcelona-maðurinn Timothey N'Guessan myndi ekki spila meira með Frökkum á EM í handbolta í Króatíu, vegna meiðsla. Meira
19. janúar 2018 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Guðrún fór í nýliðavalið

Guðrún Arnardóttir, knattspyrnukona úr Breiðabliki, tók í gær þátt í nýliðavalinu fyrir bandarísku atvinnudeildina, NWSL-deildina. Hún var í hópi 102 leikmanna sem eru að ljúka háskólanámi í Bandaríkjunum sem fóru í nýliðavalið. Meira
19. janúar 2018 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

ÍR – KR 87:78

Hertz-hellirinn Seljaskóla, Dominos-deild karla, fimmtudag 18. janúar 2018. Gangur leiksins : 2:2, 8:11, 10:16, 15:22 , 21:26, 23:29, 36:37, 41:41 , 47:44, 53:48, 59:50, 63:57 , 63:62, 68:64, 73:69, 84:69, 87:78 . Meira
19. janúar 2018 | Íþróttir | 1023 orð | 2 myndir

ÍR tók fram úr KR og Haukum

Í höllunum Jóhann Ingi Hafþórsson Einar Sigtryggsson Kristján Jónsson ÍR-ingar tróna einir á toppi Dominos-deildar karla í körfubolta eftir 87:78-sigur á KR á heimavelli í 14. umferðinni í gærkvöldi. Meira
19. janúar 2018 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Jón Daði fékk mikið hrós

Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson fékk mikið hrós frá Jaap Stam, knattspyrnustjóra Reading, fyrir þrennuna sem hann gerði gegn Stevenage í ensku bikarkeppninni í fyrrakvöld. „Jón er leikmaður sem leggur alltaf gríðarlega hart að sér. Meira
19. janúar 2018 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Valshöllin: Valur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Valshöllin: Valur – Höttur 19.15 Mustad-höllin: Grindavík – Keflavík 20 1. deild karla: Hveragerði: Hamar – Fjölnir 19.15 1. Meira
19. janúar 2018 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Mosfellingar á æfingamót í Finnlandi

Handknattleikslið Aftureldingar í karlaflokki fer í dag til Finnlands þar sem það tekur þátt í fjögurra liða æfingamóti sem haldið verður á heimavelli finnsku meistaranna, Cocks, í bænum Riihimäki, norðan Helsinki. Meira
19. janúar 2018 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Norðmenn eygja von um verðlaunasæti

Norðmenn eru með í baráttunni um að komast í leikina um verðlaunasætin á Evrópumóti karla í handknattleik í Króatíu eftir að þeir sigruðu Serba allörugglega, 32:27, í milliriðli númer eitt í Zagreb í gær. Meira
19. janúar 2018 | Íþróttir | 104 orð

Næstbesta staða Íslands

Karlalandslið Íslands í knattspyrnu fór upp um tvö sæti á styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem var birtur í gær og er nú í 20. sætinu en var í 22. sæti í árslok 2017. Meira
19. janúar 2018 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Rostov þriðja rússneska lið Ragnars

Ragnar Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er orðinn þriðji Íslendingurinn í röðum rússneska úrvalsdeildarfélagsins Rostov. Meira
19. janúar 2018 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Skallagrímur kominn í sterka stöðu

Skallagrímur steig í gærkvöld stórt skref í áttina að úrvalsdeild karla í körfuknattleik með því að leggja Breiðablik að velli, 99:84, í toppslag liðanna í 1. deildinni í Borgarnesi. Meira
19. janúar 2018 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Spánn Bikarinn, 8-liða úrslit, fyrri leikir: Espanyol – Barcelona...

Spánn Bikarinn, 8-liða úrslit, fyrri leikir: Espanyol – Barcelona 1:0 Leganés – Real Madrid 0:1 Reykjavíkurmót karla A-riðill: Fylkir – ÍR 3:0 Fram – Valur 0:2 *Fylkir 7 stig, Fjölnir 6, Valur 3, Fram 1, ÍR 0. Meira
19. janúar 2018 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Stjarnan – Njarðvík 77:75

Ásgarður, Dominos-deild karla, fimmtudag 18. janúar 2018. Gangur leiksins : 6:0, 12:6, 16:13, 22:16 , 26:20, 32:25, 38:30, 45:32 , 45:39, 52:44, 58:52, 60:54 , 60:64, 63:64, 71:66, 71:71, 75:71, 75:75, 77:75. Meira
19. janúar 2018 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Þór Ak. – Tindastóll 72:77

Höllin Akureyri, Dominos-deild karla, fimmtudag 18. janúar 2018. Gangur leiksins : 5:8, 7:13, 11:21, 16:24 , 16:29, 24:34, 28:39, 30:45, 37:49, 40:49, 46:56, 50:61 , 57:64, 59:66, 63:69, 70:73, 72:77. Þór Ak. Meira
19. janúar 2018 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

Þór Þ. – Haukar 93:85

Iceland Glacial-höllin, Dominos-deild karla, fimmtudag 18. janúar 2018. Gangur leiksins : 7:5, 20:15, 27:18, 30:24, 36:26, 39:31, 41:39, 41:43 , 45:47, 56:56, 61:62, 69:67 , 74:74, 78:75, 80:79, 82:79, 82:81, 86:81, 86:83, 90:83, 93:85 . Þór Þ. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.