Greinar miðvikudaginn 14. febrúar 2018

Fréttir

14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Atvinnutekjur voru hærri 2016 en 2008

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Heildaratvinnutekjur á landinu voru hærri að raunvirði á árinu 2016 en árið 2008 en höfðu verið lægri að raunvirði öll árin fram að því. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Frost á Fróni Fólk á göngu á ísilagðri Reykjavíkurtjörn fyrir framan Íslandslíkanið í öllu sínu veldi í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Líkanið laðar að sér fjölmarga ferðamenn allan ársins... Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

BA flaug þegar önnur félög aflýstu

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Borðuðu saltkjöt og baunir af bestu lyst

Börnin á leikskólanum Drafnarsteini í Reykjavík fengu saltkjöt og baunir í hádegismat í tilefni af sprengideginum í gær. Á myndinni sitja f.v. Regína Sóley Sveinsdóttir, Gunnar Nói Sverrisson, Flóki Þórisson og Hildur Ninja Grétarsdóttir. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 135 orð

Bregðast þarf við vanda innflytjenda

Útkoma svokallaðra ÍSAT-nemenda, eða nemenda sem hafa íslensku sem annað tungumál, í síðustu PISA-könnunum þykir sérstakt áhyggjuefni. Lesskilningi þeirra hefur hrakað enn hraðar en hjá nemendum sem eiga íslensku að móðurmáli. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Diljá Mist aðstoðar Guðlaug Þór

Diljá Mist Einarsdóttir hæstaréttarlögmaður hefur verið ráðin aðstoðarmaður Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra. Hóf hún störf í gær en fyrir var Borgar Þór Einarsson aðstoðarmaður Guðlaugs. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Flutt inn í fyrstu íbúðirnar

Fjórar af þeim íbúðum sem PCC Seaview Residences, dótturfélag kísilvers PCC á Bakka, hefur byggt í Holtahverfi á Húsavík eru tilbúnar og íbúar eru fluttir inn í tvær íbúðanna. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Fullkomið gagnsæi um kjörin

„Meiningin er að reyna að vinna þetta hratt,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sem greindi frá því í gær að til skoðunar væri að auka upplýsingagjöf um kjör og starfskostnaðargreiðslur alþingismanna. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 223 orð

Gagnaver háð bitcoin

Þóroddur Bjarnason Guðmundur Magnússon 80-90% af starfsemi gagnavera hér á landi eru vegna bitcoin-námugraftar. Gagnaver hér á landi eru fá og slæmt að þau séu svo háð einni tegund af vinnslu. „Sem ofan á allt er mjög brothætt. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Gæti skapað 30 ný störf á Blönduósi

Þrjátíu störf eða fleiri gætu skapast á Blönduósi á næstu þremur árum þegar gagnaver Borealis Data Center taka þar til starfa. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Hesturinn Hörður heillaði alla

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Íslenski hesturinn Hörður fer með eitt aðalhlutverka í þýsku myndinni Hörður – Zwischen den Welten sem sýnd var hér á landi nýverið á þýskum kvikmyndadögum. Hörður fæddist í Þýskalandi. Meira
14. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Hinrik fluttur í Fredensborgarhöll

Hinrik prins, eiginmaður Margrétar Danadrottningar, hefur verið fluttur af Rigshospitalet í Kaupmannahöfn í Fredensborgarhöll á Sjálandi. Meira
14. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Hvetur fyrirtæki til að berjast gegn spillingu

Norski olíusjóðurinn, stærsti eftirlaunasjóður í heimi, hvatti í gær fyrirtæki, sem sjóðurinn á hlut í, til að herða aðgerðir gegn spillingu, þar á meðal með því að veita uppljóstrurum betri vernd. Meira
14. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 447 orð | 2 myndir

Játaði að hafa framið hryðjuverk í Stokkhólmi

Úsbeskur hælisleitandi játaði fyrir rétti í Stokkhólmi í gær að hafa vísvitandi ekið á vegfarendur í miðborg Stokkhólms í apríl á síðasta ári og ætlað að verða sem flestum að bana. Fimm létu lífið og tíu særðust í árásinni. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Kvartað 385 sinnum vegna rottu- og músagangs

Meindýravarnir Reykjavíkurborgar fengu á síðasta ári 56 færri kvartanir vegna rottugangs en árið áður en heldur fleiri kvartanir vegna músagangs. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 927 orð | 3 myndir

Margtengdir við dómaravalið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Dæmi eru um að fulltrúar lögmannafélaga sem veittu umsagnir um val á dómurum hafi síðar komið að umsagnarferlinu. Sama gildir um fulltrúa réttarfarsnefndar. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Meta sex tillögur að nýbyggingu

Sex arkitektateymi skiluðu frumtillögum að hönnun nýbyggingar fyrir Landsbankann við Austurhöfn í Reykjavík hinn 19. janúar sl. Sjö teymum hafði verið boðið að skila inn tillögu en eitt teymi afþakkaði boðið. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Niðurrif á Valbjarnarvelli

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur heimilað umhverfis- og skipulagssviði að fjarlægja áhorfendastúku og steypt áhorfendastæði við Valbjarnarvöllinn í Laugardal. Þessi mannvirki eru í niðurníðslu og hafa verið dæmd ónýt. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 414 orð | 3 myndir

Nýtt „Marshall-hús“ á Kirkjusandi?

Sviðsljós Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Dagur B. Eggertsson borgarstjóri kynnti á íbúafundi í síðustu viku þá hugmynd að endurgera eða endurbyggja frystihúsið á Kirkjusandi í upprunalegri mynd. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 152 orð

Prófað í fjármálalæsi

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur ákveðið að íslensk börn verði prófuð í fjármálalæsi á PISA-könnuninni árið 2021. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Ráðuneytið getur ekki haft áhrif á rannsókn máls Sunnu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við höldum áfram að vinna að þessu máli eins og við höfum gert frá því fyrst var haft samband við okkur. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 139 orð

Sáu aldrei bréfin sín

Lilja segir það auðvitað vera ruglandi að svo margir bæir heiti Krókur í sama umdæmi. Það ætti Pósturinn t.d. að vita en ábúendur á Króki í Biskupstungum hafa t.d. oft fengið sendan póst sem á að fara til Lilju. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Sérfræðingar sinni innflytjendum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mikilvægt er að sveitarfélög setji sér skýra stefnu og markmið um hvernig þau hyggist styðja við nám og kennslu nemenda í grunnskólum sem hafa íslensku sem annað tungumál. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Sinntu 120 árekstrum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Árekstur.is kom að yfir 120 málum frá mánudegi til föstudags í síðustu viku. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Sinntu 120 málum í vikunni

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is „Þetta er alveg búið að vera rosalega mikið að gera hjá okkur frá morgni til kvölds. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Sjúkrabílar villast og keyra krókaleiðir

Brögð eru að því að sjúkrabílar í Árnessýslu taki krók á leið sína eða fari villir vegar þegar þeir hafa sinnt útköllum á sveitabæjum í sýslunni sem bera nafnið Krókur. Er talið líklegt að það stafi m.a. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Sjúkrabíllinn fór vitlausa leið

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Það virðist vera brotalöm á því að sjúkraflutningamenn þekki sitt umdæmi. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 161 orð | 2 myndir

Sjö ný frímerki gefin út í dag

Í dag gefur Íslandspóstur út sjö ný frímerki í fjórum útgáfuröðum. Útgáfurnar eru; Íslenska fullveldið 100 ára, Landsbókasafnið 200 ára, Jón Thoroddsen sýslumaður og rithöfundur 200 ára og Evrópufrímerkin 2018, þar sem þemað er brýr. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Smálán fara yfir fasteignalán sem hlutfall skulda

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Smálán eru sívaxandi hlutfall af heildarkröfum þeirra sem leita í greiðsluaðlögun til umboðsmanns skuldara og eru nú algengari en fasteignalánin. Hlutfall ungs fólks í greiðsluaðlögun fer einnig hækkandi. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 171 orð | 2 myndir

Snjórinn veldur töfum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Egill Arnarson, flokksstjóri hjá Sorphirðu Reykjavíkur, segir það taka um helmingi lengri tíma að komast yfir sama svæði í sorphirðu og venjulega sökum færðar. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Sorphirðumenn standa í ströngu

Snjóþungi síðustu daga hefur gert sorphirðumönnum í Reykjavík erfitt fyrir og valdið því að ekki er hægt að ná yfir hverfin á tilsettum tíma. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Starfsemi íslenska þjóðaröryggisráðsins kynnt á hádegisverðarfundi Varðbergs

Varðberg stendur fyrir hádegisverðarfundi á morgun, fimmtudag, í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins frá kl. 12-13. Yfirskrift fundarins er: „Þjóðaröryggisráð – samráðsvettvangur um þjóðaröryggismál“. Þórunn J. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

TF-LIF bjargaði tveimur

Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LIF, var kölluð út vegna tveggja kaldra og blautra erlendra gönguskíðamanna austan við Hofsjökul í gær. Aðstæður á hálendinu voru erfiðar og tók það þyrluna fjóra tíma að ná til mannanna. Skv. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Tækin snúast allan sólarhringinn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Tíðarfarið í vetur hefur verið erfitt og snjómoksturinn er svolítil kúnst á köflum. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 126 orð

Úrkoma og hvasst í dag

Sex bílar fuku út af veginum vestan við Höfn í Hornafirði í gær, en glæruhálka var á veginum. Þök fuku af þremur húsum, en sterkur vindur var á svæðinu sökum krapprar lægðar sem gekk yfir í gær. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Útför Þorsteins frá Hamri

Útför rithöfundarins og ljóðskáldsins Þorsteins frá Hamri fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær. Séra Hjálmar Jónsson, fv. dómkirkjuprestur, jarðsöng. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Vanbúnir bílar fastir og teppa umferðina

Oft er ekki annað til bragðs að taka en loka veginum yfir Hellisheiði, svo algengt er orðið að á fjallið ætli sér í vondu veðri ökumenn á vanbúnum bílnum sem gjarnan festa bílana og teppa með því alla aðra umferð. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Var valin besta barnamyndin

Í myndinni segir frá 17 ára múslimskri stelpu sem kemst í kast við lögin og þarf að sinna samfélagsþjónustu á hestabúgarði. Þar hittir hún hestinn Hörð og hrífst af honum. Meira
14. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Vel gengur að sprengja

Vel gengur að sprengja svonefnd Austureyjargöng í Færeyjum en þau liggja frá Hvítanesi á Straumey, skammt norðan við höfuðstaðinn Þórshöfn, til Runavíkur og Stranda á Austurey. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Verð á minkaskinnum hækkar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Heimsmarkaðsverð á minkaskinnum virðist byrjað að stíga á ný, eftir mikinn öldudal undanfarin tvö ár. Verðið er þó enn langt undir framleiðslukostnaði skinna hér á landi. Meira
14. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Vettvangur lista við gömlu höfnina

Marshall-húsið í Örfirisey var byggt árið 1948 og var upphaflega síldarverksmiðja. Bygging verksmiðjunnar var að hluta fjármögnuð með Marshall-aðstoð Bandaríkjanna eftir stríð og er nafn hússins þaðan komið. Meira

Ritstjórnargreinar

14. febrúar 2018 | Leiðarar | 508 orð

Kunnugleg vofa á ferð

Það er ólíklegt að Bretar telji að George Soros eigi inni hjá þeim. Milljarður dollara verði að duga Meira
14. febrúar 2018 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd

Óvenjuleg framganga borgarstjóra

Hvers vegna ætli borgarstjóri hafi vísað oddvita stærsta stjórnarandstöðuflokksins af samráðsfundi sveitarstjórnarmanna og þingmanna Reykjavíkur? Var það gert í þágu samræðustjórnmálanna? Var það gert til að auka skilning þingmanna á þörfum Reykjavíkur? Meira

Menning

14. febrúar 2018 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Áfram Ísland og íslensk tunga

Áhugamenn um að íslenska sé helsta tungumál í hérlendum fjölmiðlum eru væntanlega á öllum aldri. Meira
14. febrúar 2018 | Leiklist | 762 orð | 2 myndir

„Píkan er vöðvi sem slær eins og hjartað“

Eftir leikhópinn RaTaTam. Ljóð og prósi: Elísabet Kristín Jökulsdóttir. Leikstjórn: Charlotte Bøving. Leikmynd og búningar: Þórunn María Jónsdóttir. Lýsing: Arnar Ingvarsson. Hljóðheimur: Helgi Svavar Helgason. Hreyfingar: Hildur Magnúsdóttir. Meira
14. febrúar 2018 | Myndlist | 266 orð | 1 mynd

Hlaut EIKON-verðlaunin og sýnir í Vín

Nela Eggenberger, ritstjóri alþjóðlega myndlistartímaritsins EIKON sem leggur áherslu á ljósmyndun og nýmiðlun og hefur verið gefið út fjórum sinnum á ári allt frá árinu 1991, hélt upp á útgáfu hundraðasta tölublaðsins með því að verðlauna sérstaklega... Meira
14. febrúar 2018 | Bókmenntir | 127 orð | 1 mynd

Hrímland Alexanders Dan á ensku

Breska fantasíuforlagið Gollancz hefur gert útgáfusamning við Alexander Dan Vilhjálmsson rithöfund um útgáfu á tveimur bókum hans í Hrímlands-flokknum. Fyrsta skáldsaga Alexanders Dan, Hrímland , kom út árið 2014 og vakti umtalsverða athygli. Meira
14. febrúar 2018 | Myndlist | 330 orð | 1 mynd

Nýr tónn í forsetamálverkum

Haldið var upp á hálfrar aldar afmæli Portrett-listasafns Bandaríkjanna, National Portrait Gallery, á mánudag með afhjúpun stórra málverka af forsetahjónunum fyrrverandi, Barack og Michelle Obama. Meira
14. febrúar 2018 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Russell Peters með uppistand í Eldborg

Kanadíski grínistinn og leikarinn Russell Peters verður með uppistand í Eldborg í Hörpu 30. maí næstkomandi, flytur þar sýningu sína Deported . Meira
14. febrúar 2018 | Kvikmyndir | 262 orð | 1 mynd

Segir hlutverkum fyrir eldri konur hafa fjölgað

Enska leikkonan Lesley Manville segist sjá hægfara breytingu til hins betra hvað varðar hlutverk fyrir eldri konur í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, segir þeim hafa fjölgað. Meira
14. febrúar 2018 | Fólk í fréttum | 171 orð | 1 mynd

Segir Metoo hafa leitt til nornaveiða

Austurríski kvikmyndaleikstjórinn Michael Haneke segir Metoo-hreyfinguna hafa leitt til krossferðar gegn erótík sem minni á nornaveiðar á myrkum miðöldum. Meira
14. febrúar 2018 | Myndlist | 769 orð | 3 myndir

Skynjun mannsins

Bára Kristinsdóttir, Claire Paugam, Eirún Sigurðardóttir, Elín Hansdóttir, Eva Ísleifsdóttir, Guðrún Benónýsdóttir, Haraldur Jónsson, Hrafnhildur Arnardóttir / Shoplifter, Hrafnkell Sigurðsson, Hreinn Friðfinnsson, Katrín Elvarsdóttir, Klængur... Meira
14. febrúar 2018 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Tríó Agnars leikur djass í Björtuloftum

Píanóleikarinn Agnar Már Magnússon kemur fram með tríói sínu á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans í kvöld kl. 21 í Björtuloftum í Hörpu. Tríóið mun frumflytja nýja frumsamda tónlist eftir Agnar. Meira
14. febrúar 2018 | Leiklist | 130 orð | 1 mynd

Uppfærsla Gísla Arnar fær fullt hús

Uppfærsla Norska þjóðleikhússins á Fólk, staðir, hlutir eftir Duncan Macmillan í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar fær fullt hús stiga hjá Nesteren Hasani, gagnrýnanda Vårt Oslo . Meira
14. febrúar 2018 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Útgáfa styrkt með kvæðakvöldi

Kvæðamannafélagið Iðunn stendur fyrir skemmtidagskrá á Sóloni við Bankastræti í kvöld kl. 20 og mun allur ágóði af miðasölu renna í útgáfusjóð á Segulböndum Iðunnar. Úrvals kvæðafólk kemur fram, m.a. Meira

Umræðan

14. febrúar 2018 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Ástin fellur ekki úr gildi

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Ástin er ekki umbúðir eða útlit. Hvorki girnd né losti, heldur bál sem kviknar. Henni þarf að halda við svo glóðin kulni ekki og slokkni." Meira
14. febrúar 2018 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Borgarstjóri ber höfuðábyrgð á húsnæðisvandanum

Eftir Kjartan Magnússon: "Sá borgarstjóri, sem hefur slíka húsnæðisstefnu að leiðarljósi, vinnur ekki í þágu tekjulágs fólks." Meira
14. febrúar 2018 | Aðsent efni | 976 orð | 1 mynd

EES-samningur á krossgötum

Eftir Óla Björn Kárason: "Á stundum virðist sem við afgreiðum EES-reglugerðir á færibandi. Að nokkru erum við að súpa seyðið af ofurtrú sem eitraði íslenska utanríkisstefnu." Meira
14. febrúar 2018 | Aðsent efni | 187 orð

Gild rök

Á heimasíðu Hæstaréttar kemur fram að 30 varadómarar hafi verið kvaddir til setu í málum sem flutt eru nú í febrúar og mars. Margir þeirra eiga að sitja í fleiri málum en einu. Þetta vekur spurningar um ástæður fyrir þessu háttalagi réttarins. Meira
14. febrúar 2018 | Pistlar | 418 orð | 1 mynd

Hagsmunir barns í fyrirrúmi?

Í barnalögum og barnaverndarlögum er skýrt áréttað að ávallt skuli beita þeim ráðstöfunum sem ætla megi að séu barni fyrir bestu og hagsmunir þeirra ávallt hafðir í fyrirrúmi. Meira
14. febrúar 2018 | Aðsent efni | 866 orð | 1 mynd

Skelfilegar afleiðingar af klambri við Hringbraut

Eftir Vilhelm Jónsson: "Óafturkræf mistök munu eiga sér stað verði nýr Landspítali byggður upp við Hringbraut." Meira

Minningargreinar

14. febrúar 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1200 orð | 1 mynd | ókeypis

Arndís Halla Jóhannesdóttir

Arndís Halla Jóhannesdóttir fæddist í Reykjavík 8. september 1976. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. febrúar 2018.Foreldrar hennar eru Jóhannes Finnur Halldórsson, hagfræðingur hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2018 | Minningargreinar | 4767 orð | 1 mynd

Arndís Halla Jóhannesdóttir

Arndís Halla Jóhannesdóttir fæddist í Reykjavík 8. september 1976. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. febrúar 2018. Foreldrar hennar eru Jóhannes Finnur Halldórsson, hagfræðingur hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2018 | Minningargreinar | 2651 orð | 1 mynd

Guðrún Bogadóttir

Guðrún Bogadóttir fæddist í Laugardalnum í Reykjavík 26. nóvember 1947. Hún lést á LHS 1. febrúar 2018. Foreldrar hennar voru Bogi Eggertsson frá Laugardælum í Árnessýslu, f. 1906, d. 1987, og kona hans Hólmfríður Guðmundsdóttir frá Læk í Flóa, f. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2018 | Minningargreinar | 1669 orð | 1 mynd

Sveinn Kristján Pétursson

Sveinn Kristján Pétursson fæddist í Reykjavík 22. ágúst 1954. Hann lést á heimili sínu 2. febrúar 2018. Foreldrar hans voru Pétur Björn Jónsson skipstjóri í Reykjavík, f. 26. júní 1927 á Þingeyri, d. 6. mars 1969, og Vilborg Torfadóttir, f. 12. nóv. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2018 | Minningargreinar | 566 orð | 1 mynd

Sverrir Sigurjónsson

Sverrir Sigurjónsson fæddist 15. desember 1928 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. febrúar 2018. Foreldrar hans voru Guðrún Þorkelsdóttir, f. 2. október 1894, d. 15. júlí 1973, og Sigurjón Snjólfsson, f. 8. mars 1889, d. 15. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. febrúar 2018 | Viðskiptafréttir | 94 orð | 1 mynd

Heimavellir á markað um mánaðamót mars og apríl

Stefnt er að skráningu leigufélagsins Heimavalla í Kauphöll Íslands um mánaðamót mars og apríl. Félagið hagnaðist um 2,7 milljarða króna á síðasta ári, samkvæmt nýbirtu ársuppgjöri, en hagnaðurinn var 2,2 milljarðar árið á undan. Meira
14. febrúar 2018 | Viðskiptafréttir | 228 orð | 1 mynd

Reginn hagnaðist um 3,8 milljarða

Rekstrarhagnaður Regins, sem m.a. á Smáralind, fyrir matsbreytingar jókst um 4% á milli ára og var 4,5 milljarðar króna árið 2017. Rekstrartekjur jukust um 7% á milli ára og námu 7,1 milljarði króna. Meira
14. febrúar 2018 | Viðskiptafréttir | 484 orð | 2 myndir

Slæmt fyrir gagnaver að vera of háð bitcoin-greftri

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is María Ingimundardóttir, framkvæmdastjóri ráðgjafarsviðs upplýsingatæknifyrirtækisins Opinna kerfa, segir að gagnaver hér á landi séu örfá, og um 80-90% af starfsemi þeirra sé vegna bitcoin-námugraftrar. Meira

Daglegt líf

14. febrúar 2018 | Daglegt líf | 352 orð | 1 mynd

Allt í drasli og hljóðfærasmíði

Borgarbókarsafnið stendur fyrir fjölbreyttri dagskrá í menningarhúsum sínum á meðan vetrarfrí grunnskólanna í Reykjavík stendur 15. og 16. febrúar. Meira
14. febrúar 2018 | Daglegt líf | 155 orð | 1 mynd

Veröld – hús Vigdísar gefur tækifæri á að hitta heimsborgara

Café Lingua verður haldið í annað sinn í febrúar í Veröld – húsi Vigdísar fimmtudaginn 15. febrúar kl. 18.00 Á Café Lingua gefst gestum færi á að kynnast einhverjum sem talar reiprennandi tungumál sem viðkomandi langar að læra eða er þegar að... Meira
14. febrúar 2018 | Daglegt líf | 1007 orð | 6 myndir

Öndunartækni hjálpar til við streitulosun

Lilja Steingrímsdóttir kynntist Art of Living-öndunartækninni þegar hún bjó í Sviss og stóð á erfiðum tímamótum í lífinu. Lilja hefur notað öndunartæknina við hjálparstörf á Haítí. Meira

Fastir þættir

14. febrúar 2018 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. h4 h6 7. Rf3 Rd7...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. h4 h6 7. Rf3 Rd7 8. h5 Bh7 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 e6 11. Bd2 Rgf6 12. 0-0-0 Dc7 13. Kb1 0-0-0 14. De2 Bd6 15. Re4 Rxe4 16. Dxe4 c5 17. dxc5 Rxc5 18. De2 Hhe8 19. Hh4 Be7 20. Hc4 b5 21. Hc3 Bf6 22. Meira
14. febrúar 2018 | Fastir þættir | 173 orð

(5) HM 1975. V-AV Norður &spade;G732 &heart;ÁD10 ⋄G8 &klubs;ÁK72...

(5) HM 1975. V-AV Norður &spade;G732 &heart;ÁD10 ⋄G8 &klubs;ÁK72 Vestur Austur &spade;9 &spade;Á65 &heart;K7642 &heart;G8 ⋄843 ⋄D107652 &klubs;G1054 &klubs;86 Suður &spade;KD1084 &heart;953 ⋄ÁK &klubs;D93 Suður spilar 6&spade;. Meira
14. febrúar 2018 | Í dag | 86 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif koma...

6.45 til 9 Ísland vaknar Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif koma hlustendum inn í daginn. Sigríður Elva segir fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
14. febrúar 2018 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Aftur á toppinn 20 árum síðar

Hin sprenghlægilega kvikmynd Wayne's World var frumsýnd í Bandaríkjunum á þessum degi árið 1992. Hún hlaut lof gagnrýnenda og féllu áhorfendur fyrir klaufalegu félögunum Wayne og Garth sem leiknir voru af Mike Meyers og Dana Carvey. Meira
14. febrúar 2018 | Árnað heilla | 265 orð | 1 mynd

Arnar Ástráðsson

Arnar fæddist í Reykjavík 1967. Hann lauk embættisprófi í læknisfræði frá Læknadeild Háskóla Íslands 1995. Meira
14. febrúar 2018 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Brynjar Örn Reynisson

30 ára Brynjar Örn ólst upp á Egilsstöðum, býr í Reykjavík og starfar hjá Hreinsitækni í Reykjavík. Systkini: Sævar, f. 1983; Oddur, f. 1986; Anna Katrín, f. 1995; Benedikt Kristinn, f. 2008, og Tómas Freyr, f. 1992. Foreldrar: Reynir Guðbrandsson, f. Meira
14. febrúar 2018 | Í dag | 267 orð

Íbúarnir á Krossi, bolludagur og veðrið

Sigurlín Hermannsdóttir segir frá því á Leir að fyrir Iðunnarfund hafi hún átt að yrkja um hross, mús og ref. Meira
14. febrúar 2018 | Árnað heilla | 281 orð | 1 mynd

Í morgunkaffi á Bessastöðum

Irma Jóhanna Erlingsdóttir, forstöðumaður og dósent, á 50 ára afmæli í dag. Hún er dósent í frönskum samtímabókmenntum við Háskóla Íslands, en þar stýrir hún jafnframt Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna og rannsóknasetrunum RIKK og EDDU. Meira
14. febrúar 2018 | Í dag | 92 orð | 2 myndir

Langlífasta broadwaysýningin

Meira en 130 milljónir áhorfenda hafa séð vinsælasta söngleik í heimi og nú er komið að því að setja Óperudrauginn eða Phantom of The Opera á svið í Hörpu. Meira
14. febrúar 2018 | Í dag | 16 orð

Lofaður sé Drottinn er ber byrðar vorar dag eftir dag, Guð er hjálpráð...

Lofaður sé Drottinn er ber byrðar vorar dag eftir dag, Guð er hjálpráð vort. (Sálmarnir 68. Meira
14. febrúar 2018 | Í dag | 58 orð

Málið

Amast var við að víkja sæti . Af því morar í laga- og stjórnsýslumáli. Það er úr dönsku: at vige pladsen , en telst hafa unnið sér þegnrétt. Í gömlum þætti í Mbl. kveðst Jón G. Meira
14. febrúar 2018 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Ragnar Veigar Guðmundsson

40 ára Ragnar ólst upp á Akureyri, býr í Reykjavík, er að ljúka BA-prófi í japönsku og er deildarstjóri varahluta hjá BL. Maki: Lloyd Steven Burthill, f. 1969, forritari á eigin á vegum. Foreldrar: Guðmundur Lárus Helgason, f. Meira
14. febrúar 2018 | Í dag | 190 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Elín Guðjónsdóttir Steinþór Sigurðsson 75 ára Haukur Þorsteinsson Sigurður Karlsson 70 ára Birna Guðbjörg Hjaltadóttir Fríða Britt Bergsdóttir Jóna S. Sigurðardóttir Magnús Ingólfsson Ófeigur Björnsson Ragnheiður Kr. Meira
14. febrúar 2018 | Í dag | 680 orð | 3 myndir

Vinnur fyrir Hólminn

Sesselja Pálsdóttir fæddist í Stykkishólmi 14.2. 1948, ólst þar upp og hefur átt þar heima alla tíð. Hún var í Barnaskóla Stykkishólms og Gagnfræðaskóla Stykkishólms og lauk þar landsprófi árið 1964. Meira
14. febrúar 2018 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverji

Víkverji hefur alltaf staðið í þeirri trú að skemmtunin við að fylgjast með íþróttum sé fólgin í spennunni sem þeim fylgir. Aðdráttarafl fótboltans á að felast í því hvað hann er óútreiknanlegur og lítilmagninn á alltaf möguleika. Meira
14. febrúar 2018 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. febrúar 1942 Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, BSRB, var stofnað. Aðildarfélög þess eru nú 25 og félagsmenn um 22 þúsund. 14. Meira
14. febrúar 2018 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Þórarinn Freyr Grettisson

30 ára Þórarinn ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk MSc-prófi í klínískri sálfræði frá HR og starfar hjá Barnaverndarstofu. Maki: Lára Guðmundsdóttir, f. 1987, hagfræðingur og sérfræðingur hjá Medis. Dóttir: Orka Huld, f. 2017. Meira

Íþróttir

14. febrúar 2018 | Íþróttir | 353 orð | 2 myndir

Aldrei neinn vafi á Seltjarnarnesi

Á Nesinu Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is ÍBV varð síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum í bikarkeppni karla í handbolta, Coca cola-bikarnum, en liðið vann sannfærandi 34:25-sigur gegn Gróttu í Hertz-deildinni í gærkvöldi. Meira
14. febrúar 2018 | Íþróttir | 936 orð | 2 myndir

Algjörlega galin tölfræði

Heimavöllurinn gaf ekki neitt í þessari 18. umferð Dominos-deildarinnar þar sem allir leikir unnust á útivelli. Meira
14. febrúar 2018 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Arnar Þór lék KA-menn oft grátt

Akureyri handboltafélag fagnaði sigri á KA í uppgjöri Akureyrarliðanna í toppbaráttu Grill 66-deildarinnar í handknattleik karla í Íþróttahöllinni á Akureyri í gærkvöld að viðstöddum nærri 1.100 áhorfendum, 24:20. Meira
14. febrúar 2018 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Björninn heldur í vonina

Björninn á enn möguleika á að komast í annað sæti og spila þar með til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkíi karla eftir sigur á SR, 7:6, í hörkuleik í Egilshöllinni í gærkvöld. Meira
14. febrúar 2018 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Coca Cola-bikar karla 8-liða úrslit: Grótta – ÍBV 34:25 *ÍBV í...

Coca Cola-bikar karla 8-liða úrslit: Grótta – ÍBV 34:25 *ÍBV í undanúrslit ásamt Fram, Haukum og Selfossi. Dregið í hádeginu í dag. Meira
14. febrúar 2018 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Elvar bestur í riðlinum og á toppi með Barry

Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Barry-háskólans, var valinn leikmaður vikunnar í Sunshine State-riðlinum í bandaríska háskólaboltanum. Meira
14. febrúar 2018 | Íþróttir | 99 orð | 2 myndir

Fjölnir – Valur 10:28

Dalhús, Olísdeild kvenna, þriðjudag 13. febrúar 2018. Gangur leiksins : Staðan í hálfleik var 10:4, Val í vil. Meira
14. febrúar 2018 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Frakkland Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Orleans – Chalons-Reims...

Frakkland Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Orleans – Chalons-Reims 82:77 • Martin Hermannsson leikur með Chalons. Svíþjóð Jämtland – Borås 90:74 • Jakob Örn Sigurðarson lék í tæpar 26 mínútur fyrir Borås og skoraði sex stig. Meira
14. febrúar 2018 | Íþróttir | 142 orð | 2 myndir

Grótta – ÍBV 25:34

Hertz-höllin, Coca Cola-bikar karla, 8-liða úrslit, þriðjudag 13. febrúar 2018. Gangur leiksins : 1:1, 2:6, 4:8, 6:11, 7:13, 9:15 , 13:19, 15:24, 18:26, 22:29, 24:31, 25:34 . Meira
14. febrúar 2018 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – Grótta 18 1. deild kvenna, Grill 66 deildin: Valshöllin: Valur U – Fram U 19.30 Víkin: Víkingur – HK 19.45 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira
14. febrúar 2018 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Isak var 6,88 sekúndum frá öðrum draumi

Isak Pedersen hafnaði í 55. sæti af 80 keppendum í sprettgöngu á sínum fyrstu Vetrarólympíuleikum í Pyeongchang í gær. Meira
14. febrúar 2018 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Íslendingar í undanúrslit

Íslendingaliðið West Wien komst í gærkvöldi í undanúrslit í austurrísku bikarkeppninni í handknattleik karla. West Wien vann þá Ferlach með eins marks mun, 24:23, á útivelli í hörkuleik. Meira
14. febrúar 2018 | Íþróttir | 343 orð | 5 myndir

*Kvennalandslið Íslands í badminton tapaði naumlega fyrir Ísrael, 3:2, í...

*Kvennalandslið Íslands í badminton tapaði naumlega fyrir Ísrael, 3:2, í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Kazan í Rússlandi í gær. Sigríður Árnadóttir vann í einliðaleik og einnig í tvíliðaleik með Margréti Jóhannsdóttur. Meira
14. febrúar 2018 | Íþróttir | 259 orð

Leikmaður 18. umferðar: Urald King, Val Þrátt fyrir tap gegn ÍR var...

Leikmaður 18. umferðar: Urald King, Val Þrátt fyrir tap gegn ÍR var Urald skratti góður og reyndi eins og hann gat að drífa sína menn áfram til sigurs. Hann skoraði 25 stig, tók 19 fráköst og varði 5 skot. Þá spilar hann alltaf hörku vörn. Meira
14. febrúar 2018 | Íþróttir | 371 orð | 2 myndir

Loks laus við þessa leiðindaspurningu

Pyeongchang Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Nú er ég laus við þessa leiðindaspurningu, um hvort ferillinn minn geti talist fullkominn án ólympíugullverðlauna. Meira
14. febrúar 2018 | Íþróttir | 530 orð | 2 myndir

Meistarabragur hjá Fram

Í Mýrinni Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslandsmeistarar Fram eru komnir í gang í Olísdeild kvenna í handbolta. Það sást greinilega í sannfærandi 37:26-sigri á Stjörnunni í 17. umferðinni í Garðabænum í gærkvöldi. Meira
14. febrúar 2018 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, fyrri leikir: Juventus &ndash...

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, fyrri leikir: Juventus – Tottenham 2:2 Gonzalo Higuain 2., 9., víti – Harry Kane 35., Christian Eriksen 71. Basel – Manchester City 0:4 Ilkay Guendogan 14., 53., Bernardo Silva 18., Sergio Aguero... Meira
14. febrúar 2018 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Sá sigursælasti aðstoðar eiginkonuna á ÓL

Sigursælasti keppandi í sögu Vetrarólympíuleikanna var ekki valinn í lið Noregs fyrir leikana í Pyeongchang. Ole Einar Björndalen, sem er 44 ára gamall, stefndi þó að þátttöku og hann er mættur til Suður-Kóreu en aðstoðar þar Hvít-Rússa. Meira
14. febrúar 2018 | Íþróttir | 99 orð | 2 myndir

Selfoss – Haukar 22:23

Vallaskóli, Olísdeild kvenna, þriðjudag 13. febrúar 2018. Gangur leiksins : staðan í hálfleik var 11:10, fyrir Hauka. Meira
14. febrúar 2018 | Íþróttir | 134 orð | 2 myndir

Stjarnan – Fram 26:37

TM-höllin, Olísdeild kvenna, þriðjudag 13. febrúar 2018. Gangur leiksins : 2:3, 3:6, 10:12, 12:16, 15:21 , 18:24, 20:31, 24:34, 26:37 . Meira
14. febrúar 2018 | Íþróttir | 258 orð | 2 myndir

Sögulegt mót í Ástralíu

Söguleg stund fyrir íslenskt golf rennur upp í kvöld þegar keppni hefst á Opna ástralska mótinu í kvennaflokki, ISPS Handa-mótinu í Adelaide. Meira
14. febrúar 2018 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Tottenham sneri við taflinu í Tórínó

Tottenham á góða möguleika á að komast áfram í 8-liða úrslitin eftir 2:2-jafntefli á útivelli gegn Ítalíumeisturum Juventus í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Meira
14. febrúar 2018 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Um það leyti sem hin metnaðarfulla íþróttahátíð, Reykjavíkurleikarnir...

Um það leyti sem hin metnaðarfulla íþróttahátíð, Reykjavíkurleikarnir, fer hér fram á ári hverju veltir maður því fyrir sér hvar íþróttahreyfingin nær í mannskap til að láta mótshaldið ganga upp í öllum þessum greinum sem þar er keppt í. Meira
14. febrúar 2018 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Var markahæstur á leikvellinum í stórsigri

Stefán Rafn Sigurmannsson heldur áfram að gera það gott með ungverska handknattleiksliðinu Pick Szeged. Annan deildarleikinn í röð var hann markahæsti maður liðsins í gær þegar Pick Szeged lagði Vaci, 35:26 á útivelli. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.