Greinar fimmtudaginn 15. febrúar 2018

Fréttir

15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

1,3% launahækkun hjá BSRB

Félagsmenn BSRB sem starfa hjá ríkinu mega búast við því að fá 1,3% launahækkun greidda afturvirkt frá 1. janúar 2017 um næstu mánaðamót. Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 300 orð | 2 myndir

300 tillögur um nafn á sveitarfélagið bárust

Fréttaskýring Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Íbúar í Sandgerði og Garði greiða í næsta mánuði atkvæði um nafn á sameinað sveitarfélag sem nær yfir bæði þessi byggðarlög. Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Aukin þekking og vaxandi áhugi

Á síðustu misserum hafa íslenskar viðskiptasendinefndir farið nokkrum sinnum til Rússlands, m.a. í samvinnu utanríkisráðuneytisins og Íslandsstofu. Sömuleiðis hafa fyrirtæki kynnt starfsemi sína og sótt sýningar í þessu víðfeðma landi. Meira
15. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Bankareikningi FIDE lokað

Alþjóðaskáksambandið, FIDE, tilkynnti í gær að svissneskum bankareikningi þess hefði verið lokað vegna þess að forseti FIDE, Kirsan Iljúmsjínov, væri á lista bandarískra stjórnvalda yfir þá sem sættu viðskiptaþvingunum vegna samvinnu við sýrlensk... Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

„Þetta lyktar af einhverri pólitík“

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Annar höfunda Íslandsbankahússins á Kirkjusandi, eins og það stendur í núverandi mynd, er ósáttur við framferði Dags B. Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir

Bókabúðir eins og gömlu kaupfélögin

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Formannsskipti urðu í Félagi íslenskra bókaútgefenda í síðustu viku. Egill Örn Jóhannsson lét af formennsku eftir fimm ára starf en í hans stað var kjörinn Heiðar Ingi Svansson, sem verið hefur varaformaður félagsins. Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Brynja breikkar danssviðið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Dansinn dunar sem aldrei fyrr og annan laugardag verður úrval dansara, ásamt Brynju Pétursdóttur danskennara, með danssýninguna „Street Dans Carnival“, í Iðnó í Reykjavík. Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Efast um tolla á Ölfusárbrú

Fulltrúar sveitarfélagsins Árborgar munu óska eftir frekari upplýsingum frá yfirvöldum samgöngumála um hugmyndir um vegtolla á nýja brú yfir Ölfusá, segir Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri sveitarfélagsins. Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 86 orð

Eldingar geisuðu yfir Mýrdalssandi

Eldingar dundu yfir Mýrdalssand og nágrenni seinnipartinn í gær og segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, ekki oft sem svo mikið sjáist af eldingum á svo afmörkuðu svæði. Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Erilsamt og vegir lokaðir

Björgunarsveitir stóðu í ströngu í óveðrinu sem geisaði í gær. Dagurinn byrjaði eldsnemma hjá björgunarsveitarmönnum á Suðurlandi. Meira
15. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Há glæpatíðni á Grænlandi

Afbrotum á Grænlandi fjölgaði um 9% á síðasta ári frá árinu á undan að því er kemur fram í ársskýrslu grænlensku lögreglunnar, sem birt var í gær. Fjallað er um skýrsluna á vef blaðsins Sermitsiaq . Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 246 orð | 2 myndir

Hvert stórverkefnið af öðru

Kælismiðjan Frost á Akureyri hefur vaxið hratt á síðustu árum og nú eru starfsmenn fyrirtækisins hátt í 70. Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 162 orð

Í fangelsi fyrir ofsaakstur

Karlmaður á fimmtugsaldri var í síðustu viku dæmdur í átta mánaða fangelsi, þar af sex skilorðsbundna, fyrir manndráp af gáleysi, líkamsmeiðingar af gáleysi og umferðarlagabrot. Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Ísland í brennidepli á HM-fundi í Moskvu

Heimsmeistaramótið í knattspyrnu nálgast með hverjum deginum og margvíslegur undirbúningur er í gangi. Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Katrín fékk fyrstu köku ársins

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók á móti fyrstu köku ársins frá formanni Landssambands bakarameistara, Jóhannesi Felixsyni, höfundi kökunnar, Sigurði Má Guðjónssyni, og framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins, Sigurði Hannessyni, í Bernhöftsbakaríi í... Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Keðja með vandaðar kjötvörur

Samkvæmt bresku fyrirtækjaskránni var félagið Muddy Boots Real Foods Limited tekið til gjaldþrotaskipta fyrir áramót. Félagið var stofnað 22. október 2008. Samkvæmt bresku fyrirtækjaskránni skuldaði Muddy Boots kröfuhöfum um 481 þúsund pund. Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 88 orð

Laga lóðir við skóla í borginni

Reykjavíkurborg mun á þessu ári bjóða út framkvæmdir við endurgerð og ýmsar lagfæringar á lóðum við leik- og grunnskóla borgarinnar. Áætlaður kostnaður við framkvæmdirnar er 425 milljónir króna. Framkvæmdatími er maí til ágúst. Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 764 orð | 5 myndir

Landvinningar við Kyrrahaf

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Á næstu 16 mánuðum er fyrirhugað að nýtt og fullkomið uppsjávarfrystihús rísi á Shikotan, sem er ein Kúrileyja austast í Rússlandi. Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 96 orð

Lífið tengt fiskveiðum

Alls eru Kúrileyjar 56 og liggja á 1.200 kílómetra belti milli Okhotsk-hafs í vestri og norðvestanverðs Kyrrahafs í austri. Eyjaboginn liggur á eldfjallahrygg frá suðurodda Kamchatka-skaga í Rússlandi að norðurodda Hokkaídó-eyju í Japan í suðri. Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 275 orð

Lög brotin með afhendingu símagagna

Símafyrirtækið Nova braut lög um persónuvernd með því að miðla persónuupplýsingum til fyrrverandi eiginkonu manns sem leiddi síðan til þess að konan réðst með ofbeldi á aðra konu sem maðurinn hafði átt í samskiptum við. Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 317 orð

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar sendu...

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

María leiðir Miðflokkinn í Garðabæ

Miðflokkurinn mun bjóða fram til bæjarstjórnar í Garðabæ í sveitarstjórnarkosningum í vor. María Grétarsdóttir, sem hefur verið bæjarfulltrúi í Garðabæ frá 2013 fyrir M-lista Fólksins í bænum, mun leiða listann. Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 290 orð

Orðið einfaldara að taka lán

Mikil þróun hefur verið á greiðsluþjónustumarkaðnum að undanförnu og hægt að sækja um skammtímalán víða á einfaldan hátt. Í lok nóvember kynnti Aur nýja þjónustu í Aur-appinu og nú geta notendur appsins sótt um allt að milljón króna lán í farsímanum. Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 130 orð

Píratar ætla að bjóða fram lista fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor í...

Píratar ætla að bjóða fram lista fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor í Reykjavík, Hafnarfirði, Kópavogi, á Suðurnesjum, Akureyri og í Mosfellsbæ. Stofnfundur Pírata í Mosfellsbæ var haldinn í gærkvöldi. Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Segja mönnunum sem taka snjóinn að hætta

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þau taka gleði sína á ný. Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Sendu út 100 þúsund matarbakka

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Velferðarráð Reykjavíkurborgar mun á næstunni taka yfir heimsendingu á mat. Borgarráð hefur samþykkt þessa breytingu. Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Skotárás í Flórída

Magnús Heimir Jónasson Jóhann Ólafsson Sautján manns hið minnsta létust og fjölmargir særðust í skotárás í Flórída í gær. Skotárásin átti sér stað í Marjory Stoneman Douglas High School í Parkland í Flórída, um áttaleytið að íslenskum tíma. Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 422 orð | 7 myndir

Sports Direct-fléttu lokið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Með sölu Sigurðar Pálma Sigurbjörnssonar og fjölskyldu á hlut í Sports Direct lýkur viðskiptafléttu sem hófst 2012. Málið varðar verslun Sports Direct í Kópavogi. Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 174 orð

Stokkar upp í stjórninni

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Tafir á virkjun við Brú

Bláskógabyggð hefur ákveðið að gefa út nýtt framkvæmdaleyfi til HS Orku til byggingar Brúarvirkjunar. Framkvæmdir gátu ekki hafist sl. Meira
15. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Tvífari Kims veldur uppnámi

Tvífari Kims Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, hefur valdið nokkru uppnámi á Vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 156 orð

Tæknifyrirtæki í útrás á Kúrileyjum

Þrjú íslensk tæknifyrirtæki hafa samið um byggingu á fullkomnu uppsjávarfrystihúsi á eyjunni Shikotan, sem er ein Kúrileyja austast í Rússlandi. Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Undirtektir eru jákvæðar

„Starfsfólk sveitarfélaganna er jákvætt fyrir þeim breytingum sem framundan eru og finnst verkefnið vera áhugavert,“ segir Sigrún Árnadóttir, bæjarstjóri í Sandgerði. Meira
15. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 961 orð | 3 myndir

Uppreisnarmaðurinn í höllinni

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Hinrik prins, eiginmaður Margrétar Þórhildar Danadrottningar, lést í fyrrakvöld, 83 ára að aldri. Hann var umdeildur og átti á köflum í stormasömu sambandi við dönsku þjóðina. Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Uppselt á sýninguna Verk og vit

Uppselt er á sýninguna Verk og vit, sem verður haldin í fjórða sinn í Laugardalshöll 8.-11. mars nk. Þar munu um 110 fyrirtæki og stofnanir kynna vörur sínar og þjónustu. Meira
15. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 111 orð

Viðtalið fræga 2002

Þau voru mörg ummælin sem Hinrik lét falla í gegnum tíðina, ýmist í gamni eða alvöru, og danskir fjölmiðlar gripu á lofti. „Börn eru eins og hundar eða hestar. Það þarf að temja þau svo hægt sé að umgangast þau,“ sagði prinsinn t.d. Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Vigdís minnist Hinriks með hlýju

Hinrik Danaprins, eiginmaður Margrétar Þórhildar Danadrottningar, lést í fyrradag, 83 ára að aldri. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, minnist Hinriks með virðingu og hlýju, en með þeim tókust góð kynni. Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 254 orð

Vill aukið eftirlit á Íslandi

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Allar Norðurlandaþjóðirnar utan Ísland hafa nú heimildir til að krefjast svokallaðra viðbótartrygginga vegna innflutnings fuglakjöts til landsins til að tryggja að ekki sé salmonella í innfluttu kjöti. Meira
15. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Yfir 400% ársvextir af smálánum

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Neytendasamtökin gera kröfu um að atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið endurskoði starfshætti smálánafyrirtækja og tryggi að þau starfi lögum samkvæmt. Meira

Ritstjórnargreinar

15. febrúar 2018 | Leiðarar | 352 orð

Glæpir í skjóli góðverka

Starfsmenn Oxfam notuðu vald sitt til að níðast á þeim sem þeir áttu að vera að hjálpa Meira
15. febrúar 2018 | Staksteinar | 223 orð | 2 myndir

Loftkastalar eru óhentug heimili

Kjartan Magnússon borgarfulltrúi benti á það í grein hér í blaðinu í gær að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri bæri allra manna mesta ábyrgð á því hvernig komið væri í húsnæðismálum í borginni. Meira
15. febrúar 2018 | Leiðarar | 253 orð

Nágrannaerjur í vændum?

Tyrkir færa sig upp á skaftið gagnvart Kýpverjum Meira

Menning

15. febrúar 2018 | Leiklist | 96 orð | 1 mynd

Aukasýning á Frjálsum framlögum

Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið ákveðið að bæta við sýningu á tónleikauppistandinu Frjáls framlög úr smiðju Kára Viðarssonar. Sýnt verður í Tjarnarbíói í kvöld kl. 20.30. Meira
15. febrúar 2018 | Tónlist | 372 orð | 3 myndir

Ást í tali og tónum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Íslenskar ástarsögur verða í öndvegi í Hannesarholti í kvöld, í tali og tónum. Meira
15. febrúar 2018 | Myndlist | 802 orð | 8 myndir

Fjögur tilnefnd fyrir myndlist

Tilkynnt var í gær hvaða fjórir listamenn eru tilnefndir til Íslensku myndlistarverðlaunanna sem myndlistarráð stendur að en þau verða afhent í fyrsta skipti eftir viku. Meira
15. febrúar 2018 | Tónlist | 728 orð | 1 mynd

Gat ekki lagt klarínettið á hilluna til frambúðar

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það er alltaf gott að koma aftur til Íslands,“ segir Osmo Vänskä, heiðursstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, sem kemur fram á tvennum tónleikum með sveitinni í vikunni. Meira
15. febrúar 2018 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Kjaftaskur skemmir

Undanfarið hef ég byrjað á nokkrum þáttaröðum sem lofuðu góðu en orðið að hætta eftir aðeins nokkra þætti því þeir urðu svo leiðigjarnir. Engu að síður hefur þetta verið efni sem fær dúndrandi fínar umsagnir. Meira
15. febrúar 2018 | Dans | 200 orð | 1 mynd

Lindy hop-danshátíð haldin á Flúðum

Lindy hop-vetrardanshátíðin Lindy on Ice verður haldin í fyrsta sinn á Flúðum frá og með deginum í dag til sunnudags og er búist við fjölda erlendra og innlendra dansara, að því er fram kemur í tilkynningu vegna hátíðarinnar. Meira
15. febrúar 2018 | Tónlist | 269 orð | 1 mynd

Metallica hlýtur Polar-verðlaunin

Bandaríska þungarokkssveitin Metallica hlýtur Polar- tónlistarverðlaunin í ár, en verðlaunin hafa verið nefnd Nóbelsverðlaun tónlistarinnar. Frá þessu greinir BBC . Meira
15. febrúar 2018 | Myndlist | 124 orð | 1 mynd

Ndikung gestur Umræðuþráða

Annar gestur í röð Umræðuþráða Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi í ár er sýningarstjórinn Dr. Bonaventure Soh Bejeng Ndikung og heldur hann fyrirlestur í safninu í kvöld kl. 20. Meira
15. febrúar 2018 | Dans | 123 orð | 1 mynd

Ragnheiður ráðin framkvæmdastjóri Íd

Ragnheiður Skúladóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins (Íd). Meira
15. febrúar 2018 | Kvikmyndir | 38 orð | 1 mynd

Spurt og svarað með Ásu og Guðbergi

Verðlaunakvikmyndin Svanurinn, sem byggð er á samnefndri skáldsögu Guðbergs Bergssonar, verður sýnd í Bíó Paradís í kvöld kl. Meira
15. febrúar 2018 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Tónar og teikningar

Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason leikur nokkur lög af nýjustu plötu sinni, Margt býr í þokunni, í Gallerí Porti í kvöld kl. 21 og verða um leið sýndar teikningar sem Þrándur Þórarinsson gerði við lögin á plötunni. Meira
15. febrúar 2018 | Kvikmyndir | 74 orð | 1 mynd

Þriðja kvikmyndakvöld Í myrkri

Kvikmyndaklúbburinn Í myrkri heldur þriðja kvikmyndakvöld sitt í Kling & Bang í Marshallhúsinu í kvöld kl. 20. Meira

Umræðan

15. febrúar 2018 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Að leyfa fólki að vera eins og það er

Eftir Ingrid Kuhlman: "Umburðarlyndi er að fella ekki dóma, leggja sig fram um að skilja fólk og leyfa því að vera eins og það er." Meira
15. febrúar 2018 | Velvakandi | 112 orð | 1 mynd

Ákall til íslenskra stjórnvalda

Hörmungarástand Sunnu Elviru Þorkelsdóttur vekur mikla reiði og vanmátt hjá okkur landsmönnum hennar. Meira
15. febrúar 2018 | Aðsent efni | 1018 orð | 1 mynd

Endurtekin saga í verri útgáfu

Eftir Einar Benediktsson: "Vel væri ef segja mætti að í heimsstyrjöldinni hafi Íslendingar horfið frá þeirri óskhyggju að okkur til bjargar megi horfa til einangrunar fyrri alda." Meira
15. febrúar 2018 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd

Er þetta í lagi?

Eftir Snorra Ársælsson: "Fólkið í Eflingu á það skilið að fá að taka ákvarðanir um sín innri mál án afskipta formanna annarra stéttarfélaga." Meira
15. febrúar 2018 | Aðsent efni | 686 orð | 1 mynd

Frumvarp um stöðnun í íslensku fiskeldi

Eftir Rögnvald Guðmundsson: "Þessi þögn um vinnuaðferðir í sátt við umhverfið er í hróplegu ósamræmi við alla áherslu nágrannaþjóða okkar á þessa þætti í þróun atvinnugreinarinnar." Meira
15. febrúar 2018 | Aðsent efni | 725 orð | 2 myndir

Hrakfarir þýskra sósíaldemókrata ekkert einsdæmi

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Úrslit í atkvæðagreiðslu flokksmanna í marsbyrjun með eða á móti stjórnarþátttöku eru engan veginn gefin og hætt er við að áfram fjari undan fylginu." Meira
15. febrúar 2018 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Ja hérna hér

Eftir Ólaf Halldórsson: "Er það ekki eðlilegur þáttur í frelsisvakningu nútímans að fólk ráði sjálft eftir föngum hug sínum og líkama, en þurfi ekki að lúta fornri sérvisku." Meira
15. febrúar 2018 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Liðir

Eftir Guðrúnu Egilson: "Á þessari vegferð hafa greinilega verið gerð mistök, sem ég sit nú uppi með án þess að bót sé sýnileg." Meira
15. febrúar 2018 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðirnir

Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: "Um óheyrilegan kostnað við rekstur lífeyrissjóðanna og erfiðleika að fá upplýsingar úr gögnum þeirra." Meira
15. febrúar 2018 | Aðsent efni | 1310 orð | 1 mynd

Ónákvæmt ákvæði í siðareglum Dómarafélags Íslands

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Afstaða löggjafans og niðurstöður dómstóla hafa grundvallast á fordómalausum viðhorfum til starfsemi frímúrara, sem hér verður gerð nánari grein fyrir." Meira
15. febrúar 2018 | Pistlar | 403 orð | 1 mynd

Starfskjör alþingismanna

Reglulega fer af stað umræða um starfskjör alþingismanna og ráðherra. Það er ekkert óeðlilegt að ræða það en stundum finnst mér umræðan mjög ósanngjörn og á röngum forsendum. Meira

Minningargreinar

15. febrúar 2018 | Minningargreinar | 1388 orð | 1 mynd

Einar Garðar Þórhallsson

Einar Garðar Þórhallsson fæddist í Reykjavík 10. júlí 1946. Hann lést á líknardeild Landspítalans 30. janúar 2018. Foreldrar hans voru Bergþóra Einarsdóttir, f. 27. apríl 1908 í Garðhúsum í Grindavík, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2018 | Minningargreinar | 1915 orð | 1 mynd

Emil Þórðarson

Emil Þórðarson skipstjóri fæddist 15. nóvember 1926 að Staðarhóli í Höfnum á Reykjanesi. Hann lést á Hrafnistu í Reykjanesbæ 26. janúar 2018. Foreldrar Emils voru Þórður Guðmundsson, f. 30. mars 1900, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2018 | Minningargreinar | 620 orð | 1 mynd

Eyjólfur Níels Bjarnason

Eyjólfur Níels Bjarnason fæddist 18. ágúst 1925. Hann lést 3. febrúar 2018. Útför Eyjólfs fór fram 9. febrúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2018 | Minningargreinar | 950 orð | 1 mynd

Guðrún Kristín Skúladóttir

Guðrún Kristín Skúladóttir fæddist 3. apríl 1940. Hún lést 23. janúar 2018. Guðrún Kristín var jarðsungin 9. febrúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2018 | Minningargreinar | 1135 orð | 1 mynd

Hanna Ásgeirsdóttir

Hanna Ásgeirsdóttir fæddist 13. október 1923. Hún lést 3. febrúar 2018. Útför Hönnu fór fram 12. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2018 | Minningargreinar | 1415 orð | 1 mynd

Hulda G. Sæland

Hulda Gústavsdóttir Sæland fæddist í Reykjavík 24. desember 1926. Hún lést á Fossheimum á Selfossi 22. janúar 2018. Foreldrar hennar voru Gústav Sigurbjarnason, birgðavörður og símamaður í Reykjavík, f. 28.7. 1901, d. 25.10. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2018 | Minningargreinar | 866 orð | 1 mynd

Jóna Helgadóttir

Jóna Helgadóttir fæddist 9. júlí 1924. Hún lést 29. janúar 2018. Útför Jónu fór fram 12. febrúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2018 | Minningargreinar | 1215 orð | 1 mynd

Jón Þorberg Eggertsson

Jón Þorberg Eggertsson fæddist 7. október 1922. Hann lést 29. janúar 2018. Útför Jóns fór fram 6. febrúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2018 | Minningargreinar | 1030 orð | 1 mynd

Kári Kort Jónsson

Kári Kort Jónsson bifvélavirkjameistari fæddist í Haganesi, Fljótum, 6. ágúst 1949. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 10. febrúar 2018. Foreldrar Kára voru Jón Kort Ólafsson, f. 15. ágúst 1921, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2018 | Minningargreinar | 3757 orð | 1 mynd

Kristín Stefánsdóttir

Kristín Stefánsdóttir (Stína) fæddist á Hvammi í Vestmannaeyjum 21.febrúar 1925. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 3. febrúar 2018. Foreldrar hennar voru Stefán Vilhjálmsson, f. 24.8. 1890, d. 29.6. 1973, og Guðríður Guðmundsdóttir, f. 12.5. 1893, d.... Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2018 | Minningargreinar | 3486 orð | 1 mynd

Óli Jón Bogason

Óli Jón Bogason fæddist í Reykjavík 17. apríl 1930. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 6. febrúar 2018 eftir stutt veikindi. Foreldrar hans voru Bogi Theódór Björnsson frá Kálfshamarsvík á Skaga, f. 1903, d. 1968, og Sigrún Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2018 | Minningargreinar | 1795 orð | 1 mynd

Sigurjón Þórmundsson

Sigurjón Þórmundsson fæddist í Reykjavík 25. júlí 1953. Hann lést á LSH, blóðlækningadeild 11G, 8. febrúar 2018. Foreldrar hans eru Þórmundur Hjálmtýsson, f. 13.4. 1935, d. 19.5. 2007, og Hólmfríður Jóna Arndal Jónsdóttir, f. 3.12. 1931. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

15. febrúar 2018 | Daglegt líf | 1126 orð | 8 myndir

Ævintýraveröld í bakgarðinum

Sumar tréstyttur Hreins Halldórssonar eru innblásnar af íslenskum bókmenntum. Aðrar af ævintýrum bernskunnar og hefur frekar fjölgað í þeim hópi síðustu misserin. Meira

Fastir þættir

15. febrúar 2018 | Fastir þættir | 188 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 Re7 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c5 7. Dg4 0-0...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 Re7 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c5 7. Dg4 0-0 8. Bd3 f5 9. exf6 Hxf6 10. Bg5 Hf7 11. Dh5 g6 12. Dd1 Da5 13. Rf3 Rd7 14. 0-0 c4 15. Be2 Rc6 16. Bd2 Rf6 17. Rg5 He7 18. He1 Bd7 19. Bf1 Hae8 20. a4 Kg7 21. Bf4 Dxc3 22. Rf3 Re4... Meira
15. febrúar 2018 | Í dag | 86 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif koma...

6.45 til 9 Ísland vaknar Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif koma hlustendum inn í daginn. Sigríður Elva segir fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
15. febrúar 2018 | Fastir þættir | 171 orð

(6) EM 1975. S-Allir Norður &spade;72 &heart;G9752 ⋄Á9 &klubs;9763...

(6) EM 1975. S-Allir Norður &spade;72 &heart;G9752 ⋄Á9 &klubs;9763 Vestur Austur &spade;1043 &spade;KG985 &heart;D6 &heart;Á1084 ⋄832 ⋄DG6 &klubs;G10542 &klubs;D Suður &spade;ÁD6 &heart;K3 ⋄K10754 &klubs;ÁK8 Suður spilar 3G. Meira
15. febrúar 2018 | Í dag | 286 orð

Alþýðuvísur og húsgangar

Á þriðjudaginn var hátíð í Fríðuhúsi og boðið upp á þorramat. Þangað kom Gerður Bolladóttir tónlistarkennari og skemmti okkur með þjóðlagasöng. Hún lék sjálf undir á kantele, finnskt strengjahljóðfæri. Þetta var ánægjuleg stund. Meira
15. febrúar 2018 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Barnadagar K100 í fullum gangi

Þessa dagana eru „Barnadagar K100“ í fullum gangi en þeim lýkur 19. febrúar. Einblínt er sérstaklega á börn og foreldra þeirra þar sem farið er í saumana á öllu því sem tengist börnum, t.d. hreyfingu, mataræði, heilsu og menntun. Meira
15. febrúar 2018 | Í dag | 84 orð | 2 myndir

Bubbi hress í morgunsárið

Þríeykið í „Ísland Vaknar“ tók púlsinn á Bubba Morthens í gærmorgun á K100. Bubbi hefur verið önnum kafinn síðustu daga við að handmoka heima hjá sér svo fjölskyldan komist leiðar sinnar. Meira
15. febrúar 2018 | Í dag | 23 orð

En öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða Guðs börn...

En öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim sem trúa á nafn hans. (Jóh: 1. Meira
15. febrúar 2018 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Hveragerði Aron Kristian Marisson fæddist 15. febrúar kl. 15.15. 2017...

Hveragerði Aron Kristian Marisson fæddist 15. febrúar kl. 15.15. 2017. Hann vó 3605 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Marija Tverjanovica og Maris Simanovs... Meira
15. febrúar 2018 | Í dag | 224 orð | 1 mynd

Ingimar Jónsson

Ingimar Jónsson fæddist í Hörgsholti í Hrunamannahreppi 15.2. 1891. Meira
15. febrúar 2018 | Í dag | 519 orð | 3 myndir

Kenndi móðurmálið allan sinn starfsferil

Bjarni Ólafsson fæddist á Kirkjubæjarklaustri 15.2. 1943 en flutti með foreldrum sínum í Kópavoginn 1944 og ólst þar upp. Meira
15. febrúar 2018 | Í dag | 55 orð

Málið

Að „klæða sig upp á í vinnugalla til að gefa kindunum“ gengur gegn málvenju. Að klæða sig upp á er að sparibúast . Bæði uppáklæddur og uppábúinn þýða líka spariklæddur . Meira
15. febrúar 2018 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Sunna Kristín Óladóttir

30 ára Sunna ólst upp á Selfossi, býr þar, lauk BA-prófi í uppeldis- og menntunarfræði frá HÍ og starfar hjá Landsvirkjun. Maki: Ragnar Sigurðarson, f. 1988, jarðfræðingur hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Foreldrar: Margrét Andreasen, f. Meira
15. febrúar 2018 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Sævar Birgisson

30 ára Sævar lauk prófi í viðskiptafræði frá Bifröst, starfar hjá VÍS og er ólympíufari í skíðagöngu frá 2014. Maki: Eva Rún Þorsteinsdóttir, f. 1993, starfsmaður á leikskóla. Sonur: Birgir Thor, f. 2017. Foreldrar: Birgir Gunnarsson, f. Meira
15. febrúar 2018 | Í dag | 200 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Karl Kristinsson Pálína Guðmundsdóttir 85 ára Arnþór Ingólfsson Edda Ingibjörg Margeirsdóttir 80 ára Bergljót Halldórsdóttir Stefán Örn Stefánsson Sveinn Vilhjálmsson 75 ára Bjarni Ólafsson Emma María Krammer Jónatan Jóhann Stefánsson 70 ára... Meira
15. febrúar 2018 | Fastir þættir | 1023 orð | 5 myndir

Upprisa Mótorborgarinnar

Sú var tíðin að Detroit var einfaldlega þekkt sem Mótorborgin (e. The Motor City), enda er hún frá fornu fari heimkynni stóru bílaframleiðandanna þriggja í Bandaríkjunum, General Motors, Ford og Chrysler. Meira
15. febrúar 2018 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Valbjörg Ómarsdóttir

30 ára Valbjörg ólst upp í Njarðvík, býr í Reykjanesbæ, lauk stúdentsprófi og sveinsprófi í snyrtifræði og er flugfreyja hjá Icelandair. Maki: Kristina Elísabet Andrésdóttir, f. 1986, starfsmaður hjá Icelandair. Meira
15. febrúar 2018 | Fastir þættir | 332 orð

Víkverji

Boðið var upp á bollur í mötuneytinu á mánudaginn. Víkverji, sem sjálfur hefur verið bolla mestalla sína ævi, ætlaði sér nú ekki að fá sér eina en fyrir jafningjaþrýsting og græðgi lét hann bugast. Meira
15. febrúar 2018 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. febrúar 1923 Ingibjörg H. Bjarnason, fyrsta konan sem kosin var á löggjafarþing Íslendinga, tók sæti á Alþingi. Hún sat á átta þingum og var jafnan eina konan. 15. Meira
15. febrúar 2018 | Árnað heilla | 223 orð | 1 mynd

Þjálfari þjálfaranna

Sigurður Þórir Þorsteinsson, íþróttakennari og knattspyrnuþjálfari, á 50 ára afmæli í dag. Hann hefur kennt við Borgarholtsskóla frá 1999 og kennir einnig lífsleikni, er í félagsmála- og forvarnateyminu og er trúnaðarmaður kennara. Meira

Íþróttir

15. febrúar 2018 | Íþróttir | 450 orð | 2 myndir

Arsenal mætir í sænsku skíðaparadísina

Evrópudeild Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Stærsti knattspyrnuleikur sem háður hefur verið í norðurhluta Svíþjóðar fer fram í kvöld þegar Östersund tekur á móti enska liðinu Arsenal í 32ja liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Meira
15. febrúar 2018 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Ágæt byrjun hjá Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur hóf um níuleytið í gærkvöld keppni á Opna ástralska mótinu í golfi á LPGA-mótaröðinni en þá var klukkan átta að fimmtudagsmorgni í Adelaide. Meira
15. febrúar 2018 | Íþróttir | 302 orð | 2 myndir

„Góður bónus fyrir okkur“

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is B-deildarlið KA/Þórs mætir Haukum í undanúrslitum Coca Cola-bikarkeppni kvenna í handknattleik en dregið var til undanúrslita hjá báðum kynjum í gær. Meira
15. febrúar 2018 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Einar úr leik um tíma hjá Aftureldingu

Enn einn leikmaður handknattleiksliðs Aftureldingar er kominn á sjúkralista eftir síðasta kappleik liðsins í Olís-deild karla. Einar Ingi Hrafnsson fór þá meiddur af leikvelli í fyrri hálfleik eftir að hafa orðið fyrir Atla Má Bárusyni, leikmanni Hauka. Meira
15. febrúar 2018 | Íþróttir | 197 orð | 2 myndir

Einstefna í Vestmannaeyjum

Í Eyjum Guðmundur Tómas Sigfússon sport@mbl.is ÍBV sigraði Gróttu með fjórtán marka mun, 37:23, í gær, þegar liðin áttust við í Olís-deild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum. Meira
15. febrúar 2018 | Íþróttir | 401 orð | 2 myndir

Fljúgandi tómaturinn vann 100. gullið

Pyeongchang Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Fljúgandi tómaturinn“, rauðhærði snjóbrettakappinn Shaun White, er enn með lítil ör í andlitinu eftir að hafa brotlent bretti sínu í stökki í Nýja-Sjálandi fyrir fimm mánuðum. Meira
15. febrúar 2018 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Hólmfríður komin í frí

Hólmfríður Magnúsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu og leikmaður KR, á von á barni í júní og leikur því lítið sem ekkert með Vesturbæjarliðinu á komandi keppnistímabili. Meira
15. febrúar 2018 | Íþróttir | 137 orð | 2 myndir

ÍBV – Grótta 37:23

Vestmannaeyjar, Olísdeild kvenna, miðvikudag 14. febrúar 2018. Gangur leiksins : 4:0, 7:3, 8:4, 12:6, 15:7, 19:8 , 21:10, 26:11, 28:13, 31:16, 34:18, 37:23 . Meira
15. febrúar 2018 | Íþróttir | 224 orð | 3 myndir

* Jóhann Birgir Ingvarsson , leikmaður karlaliðs FH í handknattleik, var...

* Jóhann Birgir Ingvarsson , leikmaður karlaliðs FH í handknattleik, var í gær úrskurðaður í eins leiks bann af aganefnd HSÍ. Meira
15. febrúar 2018 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

Kári með vaðið fyrir neðan sig

Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
15. febrúar 2018 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Hertz-hellirinn: ÍR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Hertz-hellirinn: ÍR – Þór Ak 19.15 Ásgarður: Stjarnan – Grindavík 19.15 Brauð og co höll: Höttur – Tindastóll 19.15 Valshöllin: Valur – Þór Þ 19.15 1. Meira
15. febrúar 2018 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Liverpool fór á kostum

Liverpool bauð upp á flugeldasýningu á Estádio do Dragao-leikvanginum í Porto í gærkvöld en liðið burstaði Porto, 5:0, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í knattspyrnu karla. Meira
15. febrúar 2018 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, fyrri leikir: Porto &ndash...

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, fyrri leikir: Porto – Liverpool 0:5 Sadio Mané 25., 53., 85., Mohamed Salah 29., Roberto Firmino 69. Real Madrid – París SG 3:1 Cristiano Ronaldo 45. (víti), 83., Marcelo 86. – Adrien Rabiot 33. Meira
15. febrúar 2018 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna ÍBV – Grótta 37:23 Staðan: Valur 171322472:36828...

Olísdeild kvenna ÍBV – Grótta 37:23 Staðan: Valur 171322472:36828 Haukar 171223413:37126 Fram 171223513:39726 ÍBV 171124499:41724 Stjarnan 17818489:45317 Selfoss 173113354:4617 Grótta 171214356:4914 Fjölnir 171214348:4864 Grill 66-deild kvenna... Meira
15. febrúar 2018 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Serbi til KA-manna

KA gekk í gær frá samningum við serbneska knattspyrnumanninn Milan Joksimovic sem kemur til Akureyrarliðsins frá Gorodeya í Hvíta-Rússlandi. Meira
15. febrúar 2018 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Skráir nafn sitt í sögubækur

Harry Kane, framherji Tottenham, skráði sig í sögubækur Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í fyrrakvöld þegar hann skoraði í 2:2-jafntefli við Juventus. Kane hefur þar með skorað níu mörk í fyrstu níu leikjum sínum í keppninni. Meira
15. febrúar 2018 | Íþróttir | 480 orð | 2 myndir

Stór skellur í Podgorica

Körfubolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þessi leikur var í takt við þá síðustu. Meira
15. febrúar 2018 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Svartfjallaland – Ísland 69:37

Podgorica, undankeppni EM kvenna, A-riðill, miðvikudag 14. febrúar 2018. Gangur leiksins : 0:2, 3:2, 7:6, 10:8, 10:11, 12:11, 12:14 , 14:16, 16:21, 21:21, 25:26, 33:26, 35:31 , 43:31, 43:33, 54:33, 54:34 , 57:34, 57:36, 63:36, 63:37, 69:37 . Meira
15. febrúar 2018 | Íþróttir | 523 orð | 2 myndir

Toppnum náð í sjónvarpstekjum úrvalsdeildar?

England Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ljóst er að lægra verð en áður fæst fyrir réttindi til að sýna leiki ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í Bretlandi árin 2019-2022. Meira
15. febrúar 2018 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna A-riðill: Svartfjallaland – Ísland 69:37...

Undankeppni EM kvenna A-riðill: Svartfjallaland – Ísland 69:37 Slóvakía – Bosnía 100:95 *Eftir þrjár framlengingar. Meira
15. febrúar 2018 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Upphæðirnar í fréttaskýringu Sindra Sverrissonar um sjónvarpstekjur...

Upphæðirnar í fréttaskýringu Sindra Sverrissonar um sjónvarpstekjur ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hérna vinstra megin á síðunni eru svimandi háar. Meira
15. febrúar 2018 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Öruggur sigur á Aserum

Karlalandslið Íslands í badminton vann í gær öruggan sigur á Aserbaídsjan, 4:1, á Evrópumótinu í Kazan í Rússlandi. Kári Gunnarsson og Kristófer Darri Finnsson sigruðu í einliðaleik, báðir með talsverðum yfirburðum, en Daníel Jóhannesson tapaði. Meira

Viðskiptablað

15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 398 orð | 2 myndir

Alibaba/Ant Financial: Falinn fjársjóður

Í kunnri arabískri þjóðsögu segir frá töfrahelli sem hefur að geyma mikil auðævi sem bíða þess sem er nógu snjall til að finna þau. Meira
15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 295 orð

Augljós þörf fyrir öflugt markaðsstarf

Íslenskar sjávarafurðir eiga í vök að verjast og bendir Viðar á að á mörkuðum eins og Bretlandi þar sem íslenskur fiskur hefur lengi verið markaðsráðandi og með sterk söguleg tengsl við bresku þjóðina, þá séu neytendur oft ekki meðvitaðir um það að... Meira
15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 579 orð | 1 mynd

„Ég lærði þetta af Youtube“

Það er mikilvægt að þau yfirvöld sem bera ábyrgð á menntun hér á landi skapi umhverfi sem tekur tillit til breyttrar hegðunar og nálgunar unga fólksins að fræðslu og lærdómi. Meira
15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 99 orð

Byggðu enskan fótboltavöll á einum degi

Verkefnastjórarnir Edda Dröfn Daníelsdóttir frá Landspítalanum og Ólafur Magnús Birgisson, sjálfstætt starfandi ráðgjafi í alþjóðlegum vatnsaflsvirkjanaverkefnum, voru ánægð með námskeiðið, þrátt fyrir að yfirferðin hafi verið hröð, en verkefnið var að... Meira
15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 280 orð | 1 mynd

Ekki fara út af sporinu í vinnunni

Bókin Carter Cast veit sínu viti þegar kemur að því að byggja upp góðan starfsferil. Hann er prófessor við Kellog School of Management þar sem hann þjálfar viðskiptaleiðtoga framtíðarinnar. Meira
15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 132 orð | 2 myndir

Embættið skortir heimildir

Bryndís Hlöðversdóttir segir að embætti ríkissáttasemjara mætti hafa fleiri verkfæri þegar kemur að úrlausn kjaradeilna. Meira
15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 259 orð

Fræðslan getur skipt sköpum

Meðal þess sem Bryndís hefur lagt áherslu á í embætti er að standa fyrir fræðslu hjá samninganefndunum sem koma að kjarasamningagerðinni. „Það eru um 300 manns í hverri lotu sem koma að þessari vinnu. Meira
15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 374 orð | 1 mynd

Gagnaverssamningar ekki til langs tíma

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Kaupskylda og styttri samningstími er hluti af áhættustýringu vegna sölu á raforku til gagnavera, en mikill meirihluti þeirra hýsir tölvur til vinnslu rafmynta. Meira
15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 219 orð

Hagnaður Arion 14,4 milljarðar á síðasta ári

Fjármálaþjónusta Hagnaður Arion banka dróst saman um 7,3 milljarða á milli ára og nam 14,4 milljörðum króna árið 2017. Athygli vekur að árið 2016 var hrein virðisbreyting lána 7,2 milljarðar króna en í fyrra einungis 186 milljónir króna. Meira
15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 664 orð | 1 mynd

Hefja sameiginlega markaðssetningu fyrir árslok

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Einblínt verður á þrjá til fimm valda markaði í markaðsherferð SFS og áhersla lögð á stafræna markaðssetningu, samfélagsmiðla og umfjallanir til að fræða neytendur um gæði íslenskra sjávarafurða. Meira
15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 140 orð

Hin hliðin

Nám: Stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1994; B.Sc. í rekstrarfræði frá Háskólanum á Akureyri 1997; MBA í stjórnun frá The University of Hull 1998. Próf í verðbréfaviskiptum lokið 2001. Störf: Ráðgjafi hjá Rekstri og ráðgjöf Norðurlandi ehf. Meira
15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 602 orð | 1 mynd

Hæstiréttur á tímamótum

Verulegar breytingar hafa orðið með tilkomu Landsréttar varðandi áfrýjun mála til Hæstaréttar. Hlutverk æðsta dómstóls landsins mun taka stakkaskiptum. Meira
15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 206 orð

Íslandsbanki greiðir ríkinu 13 milljarða í arð

Fjármálastofnanir Hagnaður Íslandsbanka dróst saman um 7 milljarða á milli ára og var 13,2 milljarðar króna árið 2017. Munurinn skýrist einkum af einskiptistekjum af sölu Borgunar á hlutum í Visa Europe sem féllu til á árinu 2016. Meira
15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 26 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Laundromat lokað á sunnudaginn Kaupréttir veittir til 11 starfsmanna 4,1 milljarðs tap á fjórða Hótar að hætta að auglýsa á Google... Meira
15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Minna greitt fyrir úrvalsdeildarleiki

Í nýliðnu útboði lækkaði verðið sem Sky greiðir fyrir að sýna fótboltaleiki, úr 11 milljónum punda í 9,3 milljónir á... Meira
15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 2191 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að breyta verklagi við gerð kjarasamninga

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Bryndís Hlöðversdóttir hefur ekki setið auðum höndum frá því að hún var skipuð ríkissáttasemjari í júní 2015. Meira
15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 302 orð | 1 mynd

Óánægja vegna afskipta

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Íslandsbanki hefur ákveðið að skipta út tveimur stjórnarmönnum sínum í Borgun. Fyrir skemmstu urðu þeir ekki við fyrirmælum um að ráða tiltekinn einstakling í stól forstjóra. Meira
15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 211 orð

Óljós framtíð

Sigurður Nordal sn@mbl.is Dræmar viðtökur íslenskra stofnanafjárfesta við tilboði Kaupskila um kaup á hlutum í Arion banka eru umhugsunarverðar. Meira
15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 59 orð | 1 mynd

Ráðinn í starf forstöðumanns upplýsingatækni

Landsnet Ásmundur Bjarnason hefur verið ráðinn í starf forstöðumanns upplýsingatækni Landsnets þar sem hann mun stýra uppbyggingu og þróun á upplýsingakerfum fyrirtækisins. Í tilkynningu kemur fram að Ásmundur er menntaður rekstrarverkfræðingur M.Sc. Meira
15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 119 orð | 4 myndir

Róbot sem hugsar vel um þig

Græjan Loksins er von á róbot á markaðinn sem getur orðið að liði á heimilinu. Aeolus á að geta notað venjulega ryksugu til að halda gólfinu hreinu, og jafnvel mundað kúst. Meira
15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 59 orð | 7 myndir

Rætt um tæknina á Viðskiptaþingi 2018

Fjallað var um hvernig tæknin er að endurskrifa leikreglur viðskiptalífsins, á Viðskiptaþingi sem fram fór í gær á Hilton Nordica. Meira
15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 277 orð | 1 mynd

Sjóðastýringafyrirtæki í eigu Arion keypti 0,73% í bankanum

Bankastarfsemi Hópur fjárfesta hefur keypt 5,34% hlut í Arion banka af Kaupskilum sem fram að sölunni áttu 57% hlut í bankanum. Meira
15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 196 orð | 3 myndir

Skipulagsbreytingar hjá Kviku banka

Kvika Lilja Jensen mun taka sæti í framkvæmdastjórn Kviku. Lilja hefur starfað hjá Kviku, áður MP banka, frá árinu 2012 og sem yfirlögfræðingur bankans frá árinu 2015. Meira
15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 303 orð

Skjótt skipast veður í lofti

Óveðrið sem gekk yfir landið um liðna helgi hafði áhrif á 11 þúsund farþega íslensku flugfélaganna. Nokkra daga tók að koma áætlunum á rétt ról þegar veðrinu loksins slotaði. Meira
15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Smálánastarfshættir skoðaðir

Neytendasamtökin telja brýnt að gripið verði til aðgerða gegn smálánafyrirtækjum vegna... Meira
15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 540 orð | 1 mynd

Smæð markaðarins er bæði kostur og galli

Íslensk verðbréf eru eitt af fáum íslenskum fjármálafyrirtækjum sem hafa höfuðstöðvar sínar utan höfuðborgarsvæðisins, er líka í hópi elstu fjármálafyrirtækja landsins og fagnaði 30 ára afmæli í fyrra. Meira
15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 409 orð | 1 mynd

Stjórnendamenntun eins í 500 ár

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Guy Giffin er framkvæmdastjóri Prendo Simulations sem hefur þróað hermilíkön og þjálfunarbúnað til að þjálfa fólk í að leiða flókin verkefni. Hann hélt námskeið á vegum MPM-náms Háskólans í Reykjavík. Meira
15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 1075 orð | 1 mynd

Stuðningurinn elti einkafjármagnið

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Skynsamlegt er að fylgja fordæmi Ísraels og Kísildals þegar kemur að aðstoð stjórnvalda við sprota og nýsköpun. Meira
15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 185 orð | 1 mynd

Svo sjálfsævisagan skrifi sig nánast sjálf

Forritið Ekki leikur á því nokkur vafi að lífshlaup margra lesenda ViðskiptaMoggans væri efni í safaríka sjálfsævisögu. Meira
15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 631 orð | 2 myndir

Tekjur úrvalsdeildarinnar dragast saman

Eftir Murad Ahmed og Nic Fildes í London Breskar sjónvarpsstöðvar munu borga hundruðum milljóna punda minna en áður fyrir réttinn til að sýna frá ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, sem mun þýða minni tekjur fyrir félögin. Meira
15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 1011 orð | 2 myndir

Tæknifyrirtækin orðin fjárfestingarbankar

Eftir Rönu Foroohar Í leit að verkefnum fyrir peningana sína eru stóru tæknifyrirtækin í raun farin að sölutryggja skuldabréfaútboð á svipaðan hátt og fjárfestingarbankar myndu gera. Meira
15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Tæknifyrirtækin verða að bönkum

Sjóðir stóru tæknifyrirtækjanna, eins og Google og Amazon, eru ekki geymdir sem reiðufé heldur... Meira
15. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 235 orð | 1 mynd

Vökul augu eftirlits í Leifsstöð

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Öryggismiðstöðin hefur stofnað dótturfélag sem veitir sérhæfða öryggisþjónustu á Keflavíkurflugvelli. Starfsmenn eru nú 60 og stefnt er á að þeir verði 100 í sumar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.