Greinar laugardaginn 17. febrúar 2018

Fréttir

17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 67 orð

1,8% launahækkun ríkisstarfsmanna

Ríkisstarfsmenn sem eru í aðildarfélögum ASÍ fá greidda svokallaða launaskriðstryggingu, sem gefur að meðaltali 1,8% hækkun á laun afturvirkt frá 1. janúar 2017, um næstu mánaðamót. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Afar fjölbreyttur hópur fólks

Kitty Andersen er formaður samtakanna Intersex Ísland. Hún er sjálf einn þeirra einstaklinga sem fæddust með ódæmigerð kyneinkenni (e. intersex). Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Ákærði 13 Rússa í gær

Robert Mueller, sérstakur saksóknari í rannsókn Bandaríkjanna á meintum afskiptum Rússa af bandarísku forsetaskosningunum 2016, ákærði í gær þrettán Rússa sem grunaðir eru um að hafa rekið leynilega kosningabaráttu til að hafa áhrif á niðurstöður... Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Hreinsun Stórvirkar vinnuvélar sjá til þess að N-S flugbraut Reykjavíkurflugvallar geti gegnt hlutverki sínu laus við ís og snjó. Langt í norðri sér í vetrarlegar fjallshlíðar uppi á... Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 270 orð

Breytt starfsumhverfi kennara

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) bókaði á fundi 26. janúar sl. áskorun á hendur yfirstjórn Háskóla Íslands, m.a. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Dægurlagamessan verður á Skaganum

Dægurlagamessa séra Eðvarðs Ingólfssonar, sóknarprests á Akranesi, Ragnars Bjarnasonar söngvara og Þorgeirs Ástvaldssonar tónlistarmanns verður í Akraneskirkju á morgun, sunnudag, og hefst klukkan 17. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Einstakt sjónarhorn ofan á sjóðheitu vatni borgarbúa

Gærdaginn nýttu margir ferðamenn í skoðunarferðir innan borgar og utan. Veðrið og skyggnið var með eindæmum gott eins og ferðalangar á útsýnispöllum Perlunnar fengu að kynnast enda sjónarhornið á borgina ólýsanlegt frá hákolli Öskjuhlíðarinnar. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Eldri borgarar bíða réttlætis

Magnús Heimir Jónasson Guðni Einarsson Um 1.700 til 2.000 eldri borgarar hafa ekkert annað til framfærslu en lífeyri frá Tryggingastofnun. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Endurskoða á lyfjaskömmtun

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett af stað vinnu við að endurskoða reglugerð um lyfjaskömmtun og reglugerð um val, geymslu og meðferð lyfja á sjúkrahúsum og öðrum heilbrigðisstofnunum. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 181 orð

Endurskoða lögin nái þau ekki tilgangi

„Auðvitað verður að fylgja þeim reglum sem settar eru. Nú er fyrir dómstólum mál þar sem tekist er á um hvort farið sé að þessum reglum. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Fleiri og dýrari ökutækjatjón hafa orðið nú en í fyrra

Fleiri og meiri tjón urðu á ökutækjum fyrstu vikur þessa árs en á sama tíma í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá tryggingafélögum. Líklega á veðrið og erfið færð sinn þátt í því. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 74 orð

Fyrrverandi starfsmaður barnaverndar áfram í varðhaldi

Héraðsdómur Reykjaness hefur úrskurðað fyrrverandi starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur í fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna í tengslum við rannsókn á ætluðum kynferðisbrotum viðkomandi. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Gullævintýri Elds á Grænlandi

Jarðfræðingurinn og athafnamaðurinn Eldur Ólafsson er 32 ára framkvæmdastjóri Alopex Gold sem keypt hefur gullnámuleyfi á Grænlandi. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Hópfjármögnun fyrir lokahnykk

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það þarf að koma þessu góða húsi í notkun þannig að það nýtist gestum og þeim sem þarna vinna. Þar geti verið aðstaða fyrir gesti, veitingar og söluhorn og starfsfólk geti gist á lofti,“ segir Ólafur J. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 291 orð | 2 myndir

Hraðfrystihús rís hægt

Úr bæjarlífinu Gunnar Kristjánsson Grundarfirði Byggingarkrani í Grundarfirði inni í miðju plássi hefur aldrei sést fyrr en einn slíkur og það af stærri gerðinni reis rétt norðan við fiskvinnslu Grun hf. í síðasta mánuði. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Kaldur og illviðrasamur

Febrúar er nú hálfnaður og hefur hann verið nokkuð kaldur miðað við hin síðari ár og jafnframt illviðrasamur. Þetta kemur fram í yfirliti sem Trausti Jónsson veðurfræðingur hefur tekið saman. Meira
17. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Kínverjar bannaðir

Kínverska nýárið gekk í garð í gær en hátíðarhöldin í Peking og mörgum fleiri borgum í Kína voru miklu hljóðlátari en þau hafa verið síðustu ár. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Lions heldur fund um sykursýki

Sykursýki fer vaxandi jafnt og þétt á heimsvísu og hér á landi hefur notkun sykursýkislyfja þrefaldast það sem af er þessari öld. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 142 orð

Lífeyrissjóður í blóma

Hrein raunávöxtun Lífeyrissjóðs verzlunarmanna á árinu 2017 var 5,7%. Eignir jukust um samtals 62 milljarða króna, þar af voru fjárfestingatekjur 47 milljarðar, og námu eignirnar samtals 665 milljörðum í lok ársins samanborið við 602 milljarða árið... Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd

Lítil virðing borin fyrir eldri kynslóðinni

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Margrét Sölvadóttir er 73 ára gömul og hefur unnið í rúm 60 ár, eða síðan hún var 13 ára gömul. Hún býr nú heima hjá syni sínum og fær greiddar tæplega 230 þús. kr. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 599 orð | 2 myndir

Málþing um intersex málefni

SVIÐSLJÓS Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Piet de Bruyn er skýrslugjafi Evrópuráðsins um réttindi hinsegin fólks og höfundur skýrslu ráðsins um mannréttindi intersex fólks. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 465 orð | 3 myndir

Með 700 manns í viðbragðsstöðu og útköll í hverri viku

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ástandið síðustu vikur er nánast fordæmalaust,“ segir Jón Brynjar Birgisson, sviðsstjóri innanlandssviðs hjá Rauða krossinum. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Með fullt hús stiga í deildinni

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Menn og dýr hlakka til vorsins eftir rysjótta tíð

Marga er farið að lengja eftir vorinu eftir veðurósköpin undanfarnar vikur. Dagarnir verða stöðugt bjartari og lengri, eins og sást vel í höfuðborginni meirihluta dagsins í gær. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 562 orð | 2 myndir

Nefnd um dómara vék frá „boxamerkingum“

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Dómsmálaráðherra fékk ekki skorblað frá dómnefnd vegna umsagnar um umsækjendur um stöðu dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur. Þetta fékkst staðfest hjá dómsmálaráðuneytinu. Ein staða var laus. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 522 orð | 2 myndir

Ráðherra rak aðstoðarmanninn

Andri Steinn Hilmarsson Höskuldur Daði Magnússon Sif Konráðsdóttir hefur verið látin hætta sem aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra. Meira
17. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Sagður hafa verið heltekinn af byssum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Nikolas Cruz, nítján ára Bandaríkjamaður, hefur játað að hafa orðið sautján manns að bana í skotárás á nemendur framhaldsskóla í bænum Parkland á Flórída á miðvikudag. Cruz hafði verið vikið úr skólanum fyrir agabrot. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Sala á íslenskum bókum hefur aukist um 10%

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það hefur verið ánægjuleg vitundarvakning um nauðsyn þess að börn og ungmenni lesi. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 401 orð | 3 myndir

Sauðfé fækkaði um meira en 10% í Rangárvallasýslu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Meiri samdráttur varð í sauðfjárrækt á Suður- og Vesturlandi á síðasta ári en á Norðurlandi og Ströndum. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Segir gagnsæi vera af hinu góða

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ingibjörg Þorsteinsdóttir, formaður Dómarafélags Íslands, segir að allt sem verði til þess að auka gagnsæi í sambandi við launaákvarðanir, bæði dómara og annarra, sé af hinu góða. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Sena Live tekur við Iceland Airwaves

Sena Live hefur gengið frá kaupum á Iceland Airwaves-tónlistarhátíðinni af Icelandair og mun sjá um rekstur hátíðarinnar héðan í frá. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Sex ára synjað um öskudagsskemmtun

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Katla Rún Baldursdóttir, móðir sex ára drengs í Háteigsskóla, segir farir sínar ekki sléttar á Facebook-síðu sinni sl. miðvikudag, en færslan hefur vakið talsverða athygli. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 124 orð

Skýrðist af fjöldanum

Í dómum Hæstaréttar 591 og 592/2017 er vikið að notkun dómnefndar á stigatöflu við mat á umsóknum um Landsrétt: „Í bréfi formanns dómnefndar [Gunnlaugs Claessen] til dómsmálaráðherra 28. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 59 orð

Stolið frá skátum á Suðurnesjum

Þrjú þjófnaðarmál voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Brotist var inn í dósasöfnunarkassa skátafélags en ekki er vitað um verðmæti þess magns sem stolið var, segir lögreglan. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Sunna kemur heim á allra næstu dögum

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Íslenska lögreglan mun taka yfir rannsókn á máli Sunnu Elviru Þorkelsdóttur, en samningar þess efnis voru undirritaðir í gær. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 175 orð

Sunna leyst úr farbanni

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Lögregla hér á landi mun taka yfir rannsókn á máli Sunnu Elviru Þorkelsdóttur, en samningar þess efnis voru undirritaðir í gær. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Tengir tónlist við borgir

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Vestur-Íslendingurinn Mackenzie Kristjón Jenkyns mætir með félögum sínum í This Mad Desire í Bíó Paradís miðvikudagskvöldið 28. febrúar og treður upp með myndbandssýningu og tónlist. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 196 orð

Umskurður er alvarlegt inngrip

„Þar sem um er að ræða alvarlegt og óafturkræft inngrip er óásættanlegt að börn undir lögaldri séu umskorin,“ segir í umsögn Siðmenntar um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, en það kveður á um bann við umskurði drengja... Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 657 orð | 3 myndir

Verði orðnir 31 þúsund í árslok 2019

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Um 18 þúsund karlar af erlendum uppruna verða á íslenskum vinnumarkaði í lok næsta árs og tæplega 13 þúsund erlendar konur, samkvæmt spá Vinnumálastofnunar. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 330 orð | 2 myndir

Vilja byggja 12 íbúða hús við Þóroddsstaði

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hornsteinar arkitektar ehf. hafa lagt fram umsókn til Reykjavíkurborgar um breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar nr. 22 við Skógarhlíð. Á þessari lóð stendur þekkt hús í burstabæjarstíl, Þóroddsstaðir. Meira
17. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Vilja starfshóp um kjör eldri borgara

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fulltrúar Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB) munu funda með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, 26. febrúar. Þar ætlar FEB m.a. Meira
17. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Öpunum fækkaði um 100.000

Órangútönum hefur fækkað um rúman helming á eyjunni Borneó, eða um meira en 100.000, frá árinu 1999, samkvæmt nýrri rannsókn. Meira

Ritstjórnargreinar

17. febrúar 2018 | Staksteinar | 166 orð | 1 mynd

Borgarlína gegn gönguferðum

Borgaryfirvöld hafa komið sér upp miklum umferðarvanda og ætla nú sem kunnugt er að leysa hann með risavöxnu almenningssamgönguverkefni, borgarlínu. Meira
17. febrúar 2018 | Leiðarar | 662 orð

Engin smá lán

Hvernig stendur á því að starfsemi smálánafyrirtækja er ekki leyfisskyld? Meira
17. febrúar 2018 | Reykjavíkurbréf | 1663 orð | 1 mynd

Þótt þú þekkir marga eru þeir til sem þú getur ekki verið þekktur fyrir að þekkja og þú bætir það upp með því að þekkja þá betur

En þótt bréfritari „þekki“ Ramaphosa með þessum hætti er hann engu nær því en aðrir að sjá það fyrir hvernig hann muni reynast sem forseti Suður-Afríku. Meira

Menning

17. febrúar 2018 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Af konum og skóm

Í hennar sporum er yfirskrift tónleika sem haldnir verða á morgun kl. 16 í Hannesarholti. Meira
17. febrúar 2018 | Tónlist | 510 orð | 2 myndir

„Leitaði innblásturs víða“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
17. febrúar 2018 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Einhleypur karl í kvennabúri

Það er sumt í sjónvarpinu sem er varla horfandi á en einhverra hluta vegna sogast maður inn í þætti sem mættu ábyggilega flokkast sem rusl. Einn af þessum þáttum er The Bachelor sem sýndur er á föstudagskvöldum í Sjónvarpi Símans. Meira
17. febrúar 2018 | Kvikmyndir | 60 orð | 1 mynd

Guðrún og Björn ræða um Fórnina

Kvikmyndaklúbburinn Svartir Sunnudagar í Bíó Paradís hefur í vetur heiðrað rússneska leikstjórann Andrei Tarkovsky og á morgun verður kvikmynd hans Offret, eða Fórnin, sýnd en hún er síðasta kvikmyndin sem hann gerði. Meira
17. febrúar 2018 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Nýr sellósextett leikur í Mengi

Nýr sellósextett, Askja Ensemble, kemur í fyrsta skipti fram á tónleikum í Menningarhúsinu Mengi við Óðinsgötu í kvöld, laugardagskvöld, og hefjast tónleikarnir kl. 21. Meira
17. febrúar 2018 | Tónlist | 152 orð | 1 mynd

Ný verk eftir sex ung tónskáld

Tónlistarhópurinn Caput heldur tónleika í röðinni 15:15 í Norræna húsinu á morgun, sunnudag. Meira
17. febrúar 2018 | Myndlist | 46 orð | 1 mynd

Rúrí fjallar um valin verk í Hveragerði

Rúrí, einn þekktasti myndlistarmaður landsins, mun í dag kl. 14 fjalla um nokkur valin verk í Listasafni Árnesinga en þar sýnir hún myndir og vídeó af verkum sem snerta samtímann og ræðir við gesti um þau. Meira
17. febrúar 2018 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Skráning hefst í Músíktilraunir

Músíktilraunir 2018 verða haldnar í Norðurljósasal Hörpu í næsta mánuði og þeir sem vilja skrá sig í keppnina geta gert það frá og með deginum í dag til 5. mars á vef tilraunanna, musiktilraunir.is. Undankvöldin verða frá 18. til 21. Meira
17. febrúar 2018 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Soundgarden-rokkmessa á Gauknum

Sérstök Soundgarden-rokkmessa verður haldin í kvöld á Gauknum til heiðurs söngvaranum og Íslandsvininum Chris Cornell sem lést langt fyrir aldur fram í maí í fyrra. Meira
17. febrúar 2018 | Tónlist | 418 orð | 1 mynd

Spila „tvö meistaraverk“ í Hörpu

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
17. febrúar 2018 | Tónlist | 634 orð | 7 myndir

Söngvabeygjur og -sveigjur

Hér verður síðari skammtur þeirra laga sem keppa um sæti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvanna tekinn til kostanna. Meira
17. febrúar 2018 | Myndlist | 135 orð | 1 mynd

Verk eftir Kees Visser í Neskirkju

Sýning á nýjum verkum eftir Kees Visser, Crux , verður opnuð í Neskirkju eftir messu sem hefst kl. 11 á morgun, sunnudag. Listamaðurinn verður viðstaddur opnunina. Meira
17. febrúar 2018 | Myndlist | 508 orð | 2 myndir

Vilja afkynja fagurfræði tæknigeirans

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sýning samvinnuhópsins Hard-Core , Kísildraumar , verður opnuð í galleríinu Harbinger á Freyjugötu 1 í dag kl. 18. Meira

Umræðan

17. febrúar 2018 | Pistlar | 466 orð | 1 mynd

„Líf mitt fer fram í kyrrþey“

Pétur Gunnarsson orti einu sinni um átján barna föður í Álfheimum. Sá bjó reyndar í lítilli íbúð í fjölbýlishúsi við Álfheima – eins og Pétur sjálfur á þeim tíma. Skemmtilegt dæmi um það hvernig skáldin endurlífga gamalt efni. Meira
17. febrúar 2018 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Hrakfarir í viðskiptum við Lufthansa og WOW

Eftir Önund Jónsson: "Starfsmenn Lufthansa komu veðurkvittinum af stað á flugvellinum á Möltu, veðri sem enginn tók eftir." Meira
17. febrúar 2018 | Aðsent efni | 812 orð | 1 mynd

Hvað er PISA?

Eftir Kristínu Bjarnadóttur: "PISA mælir læsi í víðum skilningi: getu til að beita þekkingu og hæfni og til að greina, skilja og tjá lausnir á viðfangsefnum í mismunandi aðstæðum." Meira
17. febrúar 2018 | Pistlar | 436 orð | 1 mynd

Hvað má?

Umræðan um akstur þingmanns er hávær og þörf. Sumum þykir nóg um. Það finnst mér ekki. Við eigum að ræða störf og útgjöld stjórnmálamanna af sanngirni og láta eitt yfir alla ganga. Sanngirni felst í því að horfa á alla myndina. Meira
17. febrúar 2018 | Aðsent efni | 1795 orð | 1 mynd

Opið bréf til Hæstaréttar

Eftir J. Ingimar Hansson: "Hér verður fjallað um gagnrýniverða málsmeðferð dómskerfisins í máli sem bréfritari hefur rekið undanfarin ár." Meira
17. febrúar 2018 | Aðsent efni | 269 orð

Sartre og Gerlach á Íslandi

Franski heimspekingurinn Jean-Paul Sartre var í talsverðum metum á Íslandi um og eftir miðja síðustu öld. Meira
17. febrúar 2018 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Skollaeyru í skólamálum

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "Allir ábyrgir stjórnmálamenn bregðast tafarlaust við slíkri falleinkunn með greiningu á vandanum og átaki til úrbóta." Meira
17. febrúar 2018 | Aðsent efni | 1705 orð | 1 mynd

Til hvers eru stjórnmálamenn?

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Þegar stjórnmálamenn afsala sér valdi eru þeir nefnilega ekki að afsala sér eigin valdi. Þeir eiga ekki valdið sem þeir fara með. Valdið er eign kjósenda." Meira
17. febrúar 2018 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Um dýrastrætó og fleira

Eftir Guðbjörgu Snót Jónsdóttur: "Einhvers staðar verður að vera friður fyrir þessu." Meira
17. febrúar 2018 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

Ævinleg glíma við sjálfan sig

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Vöndum okkur í samskiptum og fyrir alla muni hættum ekki að segja eitthvað fallegt við hvert annað, uppörva og hvetja, sýna hlýju og bara faðmast." Meira
17. febrúar 2018 | Pistlar | 810 orð | 1 mynd

Ögurstund ríkisstjórnar nálgast

Stundum geta þingmenn snúið bökum saman! Meira

Minningargreinar

17. febrúar 2018 | Minningargreinar | 2232 orð | 1 mynd

Dóra Bergs Sigmundsdóttir

Dóra Bergs Sigmundsdóttir fæddist 6. nóvember 1944 í Vestmannaeyjum. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum 27. janúar 2018 eftir stutta en erfiða baráttu við krabbamein. Móðir Dóru var Dóra Hanna Magnúsdóttir, f. 27. júní 1925, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2018 | Minningargrein á mbl.is | 954 orð | 1 mynd | ókeypis

Dóra Bergs Sigmundsdóttir

Dóra Bergs Sigmundsdóttir fæddist 6. nóvember 1944 í Vestmannaeyjum. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum 27. janúar 2018 eftir stutta en erfiða baráttu við krabbamein.Móðir Dóru var Dóra Hanna Magnúsdóttir, f. 27. júní 1925, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2018 | Minningargreinar | 848 orð | 1 mynd

Frank Georg Curtis

Frank Georg Curtis fæddist 29. nóvember 1949 í Kilmarnock í Skotlandi. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. febrúar 2018. Foreldrar hans voru George Henry Curtis, f. 11. apríl 1920, d. 26. desember 1981, og Flora McPhail McGilp Curtis, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2018 | Minningargreinar | 611 orð | 1 mynd

Guðrún Stefánsdóttir

Guðrún fæddist í Ölfushreppi 23. ágúst 1921. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 10. nóvember 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Steinunn Jónsdóttir frá Þorgrímsstöðum í Ölfusi, f. 17.5. 1892, d. 13.12. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2018 | Minningargreinar | 2701 orð | 1 mynd

Ingigerður Kristín Jónsdóttir

Ingigerður Kristín Jónsdóttir fæddist 21. september 1930 á Öndólfsstöðum í Reykjadal. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík 8. febrúar 2018. Foreldrar hennar voru Jón Stefánsson, f. 8.4. 1900, d. 24.6. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2018 | Minningargreinar | 796 orð | 1 mynd

Kristín Kristvarðsdóttir

Kristín Kristvarðsdóttir fæddist 18. febrúar 1914. Hún lést 2. febrúar 2018. Útför Kristínar fór fram 12. febrúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2018 | Minningargreinar | 978 orð | 1 mynd

Stefán Pálsson

Stefán Pálsson fæddist í Vík í Mýrdal 11. nóvember 1946. Hann lést á Landspítalanum 3. febrúar 2018. Foreldrar Stefáns voru Páll Tómasson verkamaður, f. 4. ágúst 1900, d. 30. júní 1990, og Þuríður Guðrún Stefánsdóttir húsmóðir, f. 14. október 1907, d.... Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2018 | Minningargreinar | 1125 orð | 1 mynd

Þorsteinn Jónsson

Þorsteinn Jónsson frá Hamri fæddist 15. mars 1938. Hann lést 28. janúar 2018. Útför Þorsteins fór fram 13. febrúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2018 | Minningargreinar | 174 orð | 1 mynd

Þórólfur Valberg Valsson

Þórólfur fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 2. mars 1982. Hann lést 4. janúar 2018. Eftirlifandi eiginkona hans er Eva Morales og eignuðust þau eina dóttur sem heitir Roxanna Kittý Morales Þórólfsdóttir. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. febrúar 2018 | Viðskiptafréttir | 41 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Fræðslustarf hér er öflugt. Nemar af öllum skólastigum koma hingað í heimsókn og þegar yngstu krakkarnir koma aftur fáum dögum síðar með foreldra með sér er greinilegt að áhugi þeirra á sögu og menningu er vakinn. Meira
17. febrúar 2018 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Fjárfestingartekjur LV 47 milljarðar í fyrra

Eignir Lífeyrissjóðs verzlunarmanna jukust um 62 milljarða króna á síðasta ári og þar af voru fjárfestingartekjur 47 milljarðar króna. Alls námu eignir lífeyrissjóðsins 665 milljörðum í árslok. Meira
17. febrúar 2018 | Viðskiptafréttir | 506 orð | 4 myndir

Samkeppniseftirlitið með mál Borgunar til skoðunar

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, staðfestir að stofnunin sé með málefni Íslandsbanka og greiðslukortafyrirtækisins Borgunar til skoðunar. Meira
17. febrúar 2018 | Viðskiptafréttir | 220 orð | 2 myndir

Stjórn Borgunar gætti trúnaðar

Erlendur Magnússon, fráfarandi stjórnarformaður Borgunar, segir að við ráðningu nýs forstjóra til fyrirtækisins hafi verið gætt trúnaðar gagnvart öllum umsækjendum og engum viðkvæmum upplýsingum hafi verið deilt með utanaðkomandi aðilum. Meira

Daglegt líf

17. febrúar 2018 | Daglegt líf | 1063 orð | 6 myndir

66 ára og líður ekki degi eldri en 39 ára

Birna Guðmundsdóttir hefur stundað íþróttir allt sitt líf og helgað íþróttakennslu krafta sína. Árið 2014 hætti hún kennslu í Flataskóla sökum aldurs. Nú þjálfar Birna ýmsa líkamsræktarhópa allt frá ungbörnum til fullorðinna í Mýrinni og Sjálandslaug. Meira
17. febrúar 2018 | Daglegt líf | 152 orð | 1 mynd

Furðuverur skapaðar í Árbæ

Árbæjarsafn stendur fyrir Furðuverksmiðju fyrir börn og fullorðna í fylgd barna á sunnudag milli kl. 13.00 og 16.00 Furðuverksmiðjan fer fram í Lækjargötu 4, sem er stórt drappað hús við torgið í Árbæjarsafni. Meira
17. febrúar 2018 | Daglegt líf | 201 orð | 1 mynd

Hefur kennt 100 konum og einum karli

Tinna Þórudóttir Þorvaldar er heklkennari sem býður upp á kennslu í mósaíkmunstrinu II Terrazzo á morgun, sunnudag. Tinna hefur heklað og stundað hannyrðir frá því að hún man eftir sér. Meira
17. febrúar 2018 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Líkam-leikur í boði í skólafríinu

Gerðarsafn stendur vaktina og kemur til með að hafa ofan af fyrir nemendum í grunnskólum Kópavogs á meðan á árlegu vetrarfríi skólanna stendur dagana 19. og 20. febrúar. Meira

Fastir þættir

17. febrúar 2018 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. d4 Rxe4 4. Bd3 d5 5. Rxe5 Rd7 6. Rxd7 Bxd7 7. 0-0...

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. d4 Rxe4 4. Bd3 d5 5. Rxe5 Rd7 6. Rxd7 Bxd7 7. 0-0 Bd6 8. Dh5 c6 9. Rc3 Rf6 10. He1+ Be7 11. Df3 0-0 12. h3 He8 13. Bg5 Be6 14. Re2 Rd7 15. Bd2 Rf8 16. Rg3 Bd6 17. Rf5 Bxf5 18. Dxf5 Dd7 19. Df3 Hxe1+ 20. Hxe1 He8 21. Hxe8 Dxe8 22. Meira
17. febrúar 2018 | Fastir þættir | 171 orð

(8) HM 1975. A-NS Norður &spade;DG8 &heart;ÁG965 ⋄K82 &klubs;ÁD...

(8) HM 1975. A-NS Norður &spade;DG8 &heart;ÁG965 ⋄K82 &klubs;ÁD Vestur Austur &spade;765 &spade;432 &heart;K432 &heart;D1087 ⋄G6543 ⋄D10 &klubs;K &klubs;10754 Suður &spade;ÁK109 &heart;– ⋄Á97 &klubs;G98632 Suður spilar... Meira
17. febrúar 2018 | Í dag | 132 orð | 1 mynd

9 til 12 Opið um helgar Ásgeir Páll opnar um helgar og býður hlustendum...

9 til 12 Opið um helgar Ásgeir Páll opnar um helgar og býður hlustendum K100 upp á skemmtun á laugardagsmorgni í samstarfi við Hagkaup. Góðir gestir, skemmtileg tónlist og hinn vinsæli leikur, svaraðu rangt til að vinna. Meira
17. febrúar 2018 | Í dag | 692 orð | 4 myndir

Brautryðjandi í atvinnuflugi á Íslandi

Sigríður Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 17.2. 1958 og ólst upp á Skólavörðuholtinu í Reykjavík fyrstu árin. Fjölskyldan flutti síðan í Kleppsholtið árið 1966 og síðar í Seljahverfið. Meira
17. febrúar 2018 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Byrjaði fjögurra ára í kirkjukór

Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran fagnar 27 ára afmæli í dag. Hann heitir fullu nafni Edward Christopher Sheeran og fæddist í Halifax. Hann ólst upp í Suffolk, söng þar með kirkjukór frá fjögurra ára aldri og lærði mjög ungur að spila á gítar. Meira
17. febrúar 2018 | Í dag | 268 orð

Margt er kvikra kinda kyn

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Kalla má það krakkaskinn. Kannski er það sauðurinn. Sama öll við erum kyn. Ærin sú er næsta lin. Knútur H. Meira
17. febrúar 2018 | Í dag | 59 orð

Málið

Hin skemmtilega sögn að lúka (lauk, lukum, lokið) þýðir, eins og sögnin að ljúka , að ljúka við, loka, enda og fleira í þá átt. Hún sést nú helst í lánamálum: að lúka skuld sem þýðir að greiða skuld . Meira
17. febrúar 2018 | Í dag | 1571 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Freisting Jesú. Meira
17. febrúar 2018 | Árnað heilla | 342 orð | 1 mynd

Mikil tungumálamanneskja

Valdís Blöndal á 90 ára afmæli í dag. Hún er fyrrverandi leiðsögukona, en það var hennar aðalstarf utan heimilis þar til hún lét af störfum 86 ára. „Ég hafði ákaflega gaman af leiðsögninni, að segja frá og sýna ferðamönnunum okkar fallega land. Meira
17. febrúar 2018 | Í dag | 263 orð | 1 mynd

Pétur Havstein

Jörgen Pétur Jakobsson Havstein fæddist á Hofsósi 17.2. 1812, sonur Jakobs Havsteen, kaupmanns á Hofsósi, og Marenar Havsteen. Fyrsta kona Péturs var Guðrún, dóttir Hannesar Stephensen, prófasts og alþingmanns í Ytra-Hólmi. Meira
17. febrúar 2018 | Í dag | 86 orð | 2 myndir

Strákarnir syngja Bublé í Salnum

Söngvararnir Arnar Dór og Arnar Jóns kíktu á K100 og sögðu hlustendum frá tónleikum til heiðurs kanadíska söngvaranum Michael Bublé. Verða þeir haldnir í Salnum Kópavogi og eru æfingar hafnar þrátt fyrir að tónleikarnir séu 27. apríl næstkomandi. Meira
17. febrúar 2018 | Í dag | 400 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Símon Símonarson Valdís Blöndal 80 ára Áskell Jónasson Gunnar Gunnarsson Haraldur Henrysson Jón Rafn Sigurjónsson 75 ára Anna Lilja Kjartansdóttir Ásmundur Kjartansson Benth U. Meira
17. febrúar 2018 | Fastir þættir | 539 orð | 4 myndir

Tvenn gullverðlaun Íslendinga á Norðurlandamótinu

Að vinna tvö gull í keppni fimm aldursflokka á Norðurlandamóti einstaklinga 20 ára og yngri er alltaf góð niðurstaða. Meira
17. febrúar 2018 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverji

Víkverja finnst hann ekki mjög gamall en hann man samt eftir öskupokum og bolluvöndum. Það var fastur liður að föndra bolluvendi sem síðan voru notaðir til að vekja foreldrana eldsnemma á bolludaginn. Meira
17. febrúar 2018 | Í dag | 132 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. febrúar 1906 Ísafold birti teikningu sem sýndi Friðrik konung áttunda ávarpa fólk í Amalienborg átján dögum áður. Þetta hefur verið talin fyrsta fréttamyndin í íslensku blaði. Fyrstu íslensku fréttamyndirnar birtust sjö árum síðar. 17. Meira
17. febrúar 2018 | Í dag | 21 orð

Þótt ég talaði tungum manna og engla en hefði ekki kærleika væri ég...

Þótt ég talaði tungum manna og engla en hefði ekki kærleika væri ég hljómandi málmur eða hvellandi bjalla (Fyrra Korintubréf 13. Meira

Íþróttir

17. febrúar 2018 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

Akureyringar mæta Esju

Það varð endanlega staðfest í gærkvöldi, sem legið hefur í loftinu um skeið, að það verður Skautafélag Akureyrar sem mætir ríkjandi Íslandsmeisturum Esju í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkíi karla á þessari leiktíð. Meira
17. febrúar 2018 | Íþróttir | 866 orð | 2 myndir

Allt skilið eftir á gólfinu

Keflavík svaraði heldur betur gagnrýninni sem hefur dunið á liðinu undanfarið þegar liðið vann glæsilegan sigur á KR í gærkvöldi. Meira
17. febrúar 2018 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Njarðvík – Haukar 75:114 KR – Keflavík...

Dominos-deild karla Njarðvík – Haukar 75:114 KR – Keflavík 65:72 Staðan: Haukar 181441643:141528 ÍR 191451574:150328 Tindastóll 191451635:149828 KR 181351522:136526 Njarðvík 191181634:161222 Grindavík 191091675:164220 Stjarnan... Meira
17. febrúar 2018 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Farið er að síga á seinni hlutann í keppni á Íslandsmótinu í...

Farið er að síga á seinni hlutann í keppni á Íslandsmótinu í handknattleik. Aðeins fjórum umferðum er ólokið í Olísdeild kvenna og fimm í karladeildinni. Meira
17. febrúar 2018 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla ÍBV U – Hvíti riddarinn 28:25 Valur U &ndash...

Grill 66 deild karla ÍBV U – Hvíti riddarinn 28:25 Valur U – HK 28:28 Mílan – Stjarnan U 18:23 KA – Þróttur 27:21 Staðan: Akureyri 131111353:27423 KA 141103345:28422 HK 14914401:35719 Haukar U 13814346:29317 Þróttur... Meira
17. febrúar 2018 | Íþróttir | 154 orð | 2 myndir

* Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili var valin í Evrópuliðið í golfi...

* Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili var valin í Evrópuliðið í golfi sem keppir í Patsy Hankins-bikarnum 8.-10. mars. Mótið fer fram í Katar en þar keppa tvö tólf manna lið skipuð áhugakylfingum. Meira
17. febrúar 2018 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Varmá: Afturelding...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Varmá: Afturelding – Grótta S17 Framhús: Fram – Víkingur S19.30 Selfoss: Selfoss – Haukar S20 1. deild kvenna, Grill 66 deildin: Framhús: Fram U – Fylkir L13. Meira
17. febrúar 2018 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

Keflavík rak af sér slyðruorðið

Vesturbær/Njarðvík Hjörvar Ólafsson Skúli B. Sigurðsson Það eru líklega fáar leiðir betri til þess að koma til baka eftir óvænt tap fyrir botnliði deildarinnar, Hetti, en að mæta á heimavöll ríkjandi Íslandsmeistara, KR, og fara með sigur af hólmi. Meira
17. febrúar 2018 | Íþróttir | 121 orð | 2 myndir

KR – Keflavík 65:72

DHL-höllin, Dominos-deild karla, föstudag 16. febrúar 2018. Gangur leiksins : 2:3, 8:5, 10:11, 19:16 , 23:19, 25:21, 29:28, 32:32 , 36:37, 39:41, 46:45, 51:52 , 54:57, 57:63, 60:65, 65:72 . Meira
17. febrúar 2018 | Íþróttir | 309 orð | 1 mynd

Leikmaður 19. umferðar: Ólafur Ólafsson, Grindavík Ólafur var á eldi...

Leikmaður 19. umferðar: Ólafur Ólafsson, Grindavík Ólafur var á eldi gegn Stjörnunni þar sem hann skoraði 31 stig og var með frábæra nýtingu (5/6 í 2ja og 7/11 í 3ja). Þá tók hann einnig 8 fráköst en var með enga stoðsendingu. Meira
17. febrúar 2018 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-deild, 3. riðill: Keflavík – Fjölnir 2:2 Ekki...

Lengjubikar karla A-deild, 3. riðill: Keflavík – Fjölnir 2:2 Ekki fengust upplýsingar um hverjir skoruðu fyrir Keflavík - Bergsveinn Ólafsson 79., Þórir Guðjónsson, víti, 90. Meira
17. febrúar 2018 | Íþróttir | 694 orð | 4 myndir

Mistök dýr í krefjandi braut

Pyeongchang Kristján Jónsson kris@mbl.is Freydís Halla Einarsdóttir úr Ármanni var nokkuð sátt við 41. sætið í sviginu á Vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang þegar Morgunblaðið ræddi við hana en hún var með rásnúmer 48 og hækkaði sig því um nokkur sæti. Meira
17. febrúar 2018 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

Njarðvík – Haukar 75:114

Njarðvík, Dominos-deild karla, föstudag 16. febrúar 2018. Gangur leiksins : 2:2, 6:9, 11:19, 17:31 , 21:35, 25:44, 28:51, 35:57 , 43:59, 44:68, 44:74, 49:81 , 54:91, 59:100, 65:103, 75:114 . Meira
17. febrúar 2018 | Íþróttir | 737 orð | 2 myndir

Rjóminn flýtur venjulega á toppinn að lokum

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Fyrir deildakeppnina var erfitt að sjá breytingu á yfirburðum Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers þar sem þessi lið hafa verið í lokaúrslitunum NBA-deildarinnar í körfuknattleik þrjú ár í röð. Meira
17. febrúar 2018 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Sögulegur sigurleikur

Rúrik Gíslason tók í gærkvöld þátt í sögulegum sigri með nýjum samherjum sínum í Sandhausen þegar liðið vann Kaiserslautern í fyrsta sinn á heimavelli þess síðarnefnda. Lokatölur voru 1:0. Meira
17. febrúar 2018 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Úrslitasætið tryggt

Tandri Már Konráðsson og samherjar í Skjern tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í handknattleik þótt enn séu sjö umferðir eftir af deildarkeppninni. Meira
17. febrúar 2018 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Valdís örugglega í gegn í Adelaide

Valdís Þóra Jónsdóttir lék í nótt þriðja hringinn á Opna ástralska mótinu í golfi í Adelaide en hún hóf leik stuttu fyrir miðnættið að íslenskum tíma. Meira
17. febrúar 2018 | Íþróttir | 598 orð | 1 mynd

Vissi að lífið yrði ekki bara dans á rósum

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Mér hefur gengið bærilega,“ sagði Helena Rut Örvarsdóttir, landsliðskona í handknattleik, þegar Morgunblaðið sló á þráðinn til hennar í gær. Meira

Sunnudagsblað

17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 30 orð | 3 myndir

12 til 18 Kristín Sif Góð tónlist og létt spjall alla sunnudaga á K100...

12 til 18 Kristín Sif Góð tónlist og létt spjall alla sunnudaga á K100. 18 til 00 K100 tónlist K100 spilar bara það besta frá 90' til dagsins í... Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 396 orð | 2 myndir

Aldrei of seint að fá fallegt bros

Margir sem gátu ekki farið í tannréttingu sem börn láta verða af því þegar komið er á fullorðinsár. Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 1750 orð | 7 myndir

Allir eru jafnir frammi fyrir rakaranum

Halldór Laxness, Gunnar Thoroddsen, Jóa risa, Óla Maggadon og fjölmarga fleiri bar á góma þegar nokkrir gamalreyndir rakarar komu saman til að minnast þess að öld er um þessar mundir liðin frá fæðingu lærimeistara þeirra, Páls Sigurðssonar, sem alla tíð... Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Anton Andri Guðmundsson Ég ferðast, stunda íþróttir og er með fjölskyldu...

Anton Andri Guðmundsson Ég ferðast, stunda íþróttir og er með fjölskyldu og... Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Apar drepast

Talið er að meira en 100,000 órangútanapar hafi verið drepnir í Borneo síðan 1999, en þeir eru í útrýmingarhættu. Vísindamenn segja að sumir hafi drepist vegna iðnaðar á svæðinu en að margir virtust „hverfa“ og er talið að þeim sé slátrað. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 556 orð | 1 mynd

Ástin eina hættan

Í nýrri skáldsögu Mörtu Eiríksdóttur segir frá einkaspæjaranum Mojfríði sem hefur þá iðju að njósna um eiginmenn á glapstigu. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 3294 orð | 1 mynd

„Ég var kallaður Moldi“

Nafnið passar vel við þennan unga mann; hann er jarðfræðingur með brennandi áhuga á auðlindum og viðskiptum. Eldur Ólafsson er alinn upp við góð gildi á sveitabæ í Biskupstungum þar sem heimilið var einnig meðferðarheimili fyrir ungmenni í vanda. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 202 orð | 1 mynd

„HENDI!“

Íslandi hefur aldrei tekist að sigra Dani í fullorðinsflokki í fótbolta. Morgunblaðið sagði, eftir markalaust jafntefli í Laugardal í júní 1978 að okkar menn hefðu aldrei verið nær sigri. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Bergþóra Guðmundsdóttir Þesssa dagana eyði ég langflestum frístundum með...

Bergþóra Guðmundsdóttir Þesssa dagana eyði ég langflestum frístundum með barninu mínu, tíu... Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 144 orð | 2 myndir

Brúarsmíði á barnum

Danska þáttaröðin Brúin er gríðarlega vinsæl hér á landi sem annars staðar. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 308 orð | 7 myndir

Carolina Herrera kveður

Carolina Herrera sýndi sína síðustu fatalínu fyrir samnefnt tískuhús sitt á tískuviku í New York í vikunni. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Djúpsteikt önd

Þetta er andarhakk með sriracha-sósu og kóríander sem er vafið í brick-deig og djúpsteikt og borið fram með trufflu-ponzu-sósu. Andarchopsticks 200 g andarhakk 30 g sriracha 30 g kóríander Öllu blandað saman og sett í sprautupoka. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Edda Sigfúsdóttir Ég æfi crossfit, syng í kór og eyði tíma með...

Edda Sigfúsdóttir Ég æfi crossfit, syng í kór og eyði tíma með... Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 1050 orð | 1 mynd

Ekki lög um að klæða sig í sokka

Orkusprengjan Dr. Spock var hvað virkust á árunum 2005-2010 en hefur verið í örlitlum dvala síðustu árin. Hljómsveitin er hins vegar komin í banastuð og stefnir á spilamennsku en ný plata, Leður, kom út fyrir helgi. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 401 orð | 1 mynd

Elskar snjó og storma

Við erum frá Ítalíu. En ég fæddist hér!“ segir Rósa Ýr Rancitelli sem hingað er komin ásamt eiginmanninum Alessandro Amadei og yngsta barni af þremur, Dorotheu Líf. „Mamma mín er íslensk og ég bjó hér til fimm ára aldurs. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 661 orð | 1 mynd

Enginn vill sjá Englending!

Eyðimerkurganga enskra knattspyrnustjóra heldur áfram; þeir sitja hvergi við kjötkatlana og sá eini sem eftir er í Evrópukeppni í vetur þjálfar Öskubuskusund eða hvað það ágæta lið nú heitir. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 31 orð | 2 myndir

Erlent Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is

Besti árangur ensks knattspyrnustjóra í ensku úrvalsdeildinni, sem sett var á laggirnar sumarið 1992, er annað sæti. Það var enginn annar en Kevin Keegan sem stýrði Newcastle United þangað veturinn... Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 468 orð | 2 myndir

Er slæmt að vaka um dimmar nætur?

Hættan sem af þessu stafaði var sú, eins og margoft hefur komið fram, að láglaunafólkið vaknaði af værum blundi og færi að gera kröfur um að fá réttlátari hlut sem tæki mið af þeim kjörum sem kjararáð hafði opinberað með úrskurði sínum. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagspistlar | 600 orð | 1 mynd

Ég kann víst að keyra

Nú gæti ég sagt ýmislegt um þorp þar sem hægt er að míga milli bæjarhluta og sitthvað fleira. En ég geri það ekki. Ég er tengdasonur landsbyggðarinnar og vil frekar útskýra þetta blíðlega fyrir vinum mínum í hinum dreifðu byggðum. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 136 orð | 1 mynd

Fjársjóðir Fricks

Alltaf er áhugavert að geta upplifað og notið listaverka á heimilum fólks sem hefur safnað þeim. Það býðst gestum að gera í hinu einstaka safni The Frick Collection, einhverri dýrustu perlu New York, á horni Fimmtu breiðgötu og 70. strætis. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 1381 orð | 12 myndir

Fjársjóðir í söfnum New York-borgar

Nú er tími fyrir borgarferðir en í stórborgum eins og New York eru oft merkir staðir sem gestum sést yfir. Þar þekkja margir helstu listasöfnin og mega ekki missa af þeim en hér er líka mælt með fleiri góðum söfnum. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra með gestum

Leiðsögn Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, sem vera átti á Þjóðminjasafninu fyrir viku, frestaðist vegna veðurs en verður þess í stað í dag, sunnudag, klukkan 14. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 223 orð

Gamalt vín á nýjum belgjum

Á veitingastaðnum Mat og drykk á Grandagarði hefur síðustu ár verið boðið upp á þorramat í nýstárlegum búningi og viðtökur verið mjög góðar, að sögn Elmu Backman, eiganda staðarins. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Gæfumunur gæru

Þegar stólar eru úr köldum efnivið, málmi, gleri og slíku, gerir það rýmið mun hlýlegra að hafa gæru í stólnum, á gólfinu undir eða stóra loðna púða sem hægt er að fá... Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 124 orð | 10 myndir

Hangandi hægindi

Það er ótrúlegt hvað fallegur stóll, sem svífur í lausu lofti yfir stofugólfinu, gerir mikið fyrir rými. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 328 orð | 6 myndir

Hálfgert æði gekk yfir á Facebook í vikunni þar sem fólk notaði app til...

Hálfgert æði gekk yfir á Facebook í vikunni þar sem fólk notaði app til að sjá hvernig það myndi líta út væri það af gagnstæðu kyni, ýmist karlar eða konur út frá prófílmynd sinni. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 69 orð | 1 mynd

Hliðið í suðri

Sumum fannst það ákveðin niðurlæging þegar enska landsliðið í knattspyrnu leitaði út fyrir landsteinana eftir þjálfara; réði fyrst Svein-Jörund Eriksson og síðar Fabio Capello. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 142 orð | 4 myndir

Hrönn Hafþórsdóttir

Ég var að klára Sakramentið eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Mér fannst hún æðisleg og mæli með henni hikstalaust. Ég er beggja blands með Ólaf sem höfund, en þessi bók er mjög góð. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 48 orð | 1 mynd

Hvað heitir höfðinn?

Þessi tilkomumikli höfði, sem er 202 metra hár, gengur í sjó fram í Skagafirði rétt norðan við Hofsós. Hann er gjarnan talinn til eyjanna á firðinum þótt landfastur sé með tveimur rifjum. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 79 orð | 2 myndir

Innlent skapti hallgrímsson skapti@mbl.is

Það var mjög lítið að gera hjá okkur í janúar... Upp á einhverju varð að finna til þess að hressa upp á reksturinn. Þegar ég svo las Þjóðhætti séra Jónasar frá Hrafnagili þá vakti athygli mína kafli, sem þar var um íslenskan mat og þorrablót. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 270 orð | 1 mynd

Ísland var á óskalistanum

New York-búarnir Rose Feuer, Harold Treiber og Sarene Shanus eru stödd í Rammagerðinni á Skólavörðustíg að versla þegar blaðamaður ákveður að trufla. Rose, sem er dóttir Sarene, er bókasafnsfræðingur og skrifar auk þess ástarsögur. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 284 orð | 1 mynd

Íslenskir karlmenn lokaðir

Vinkonurnar með löngu nöfnin, þær Ainhoa Arriero Castano og Beatriz Cabezas Rodriguez, eru frá bæ nálægt Madríd á Spáni. Það kemur fljótt í ljós að önnur þeirra er hér skiptinemi. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Jack varð að deyja

KVIKMYNDIR Rúmum 20 árum eftir frumsýningu Titanic ræðir fólk enn og deilir um söguþráðinn, sérstaklega þá staðreynd að persóna Leonardo DiCaprio, Jack, var látin deyja í lok myndar. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 352 orð | 2 myndir

Jarðarförum fer fjölgandi, lagsi!

Að svo mæltu stóð hann upp og faðmaði mig innilega að sér; ef ske kynni að ég yrði næstur á útkallslista almættisins. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 21 orð

Jóhannes Gunnar Bjarnason er formaður Hollvinasamtaka Sjúkrahússins á...

Jóhannes Gunnar Bjarnason er formaður Hollvinasamtaka Sjúkrahússins á Akureyri. Hollvinir færðu stofnuninni á dögunum ferðafóstru að verðmæti um 30 milljónir... Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 264 orð | 3 myndir

Jón Halldórsson frá Stóruvöllum (1838-1919) fluttist vestur um haf árið...

Jón Halldórsson frá Stóruvöllum (1838-1919) fluttist vestur um haf árið 1897 og bjó lengst af í Nebraska. Hann lét eftir sig safn ljósmynda og ýmis skrif, æviágrip, bréf, dagbækur, greinar og kvæði. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

Kokkteill ársins

Það lá vel á Eyþóri þegar blaðamaður hitti hann enda var kokkteill frá Public House valinn drykkur ársins 2018 á nýafstaðinni keppni, „Reykjavík Cocktail Weekend“. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Kópur Árnason Ég les og kíki í símann...

Kópur Árnason Ég les og kíki í... Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 18. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 343 orð | 1 mynd

Liðlega 200 milljónir

Hvernig urðu Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri til? „Stofnandinn var Stefán Gunnlaugsson. Hann veiktist og lá lengi á spítala, lengst af hér á Akureyri, og komst að því að hann var í 20 eða 30 ára gömlu sjúkrarúmi. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 126 orð | 1 mynd

Líf og störf með Coen-bróður

FJÖLSKYLDA McDormand hefur verið gift leikstjóranum Joel Coen í hálfan fjórða áratug. Það ku þykja býsna merkilegt að hjónabönd í Hollywood endist svo lengi. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 193 orð | 1 mynd

Mengun og glæpir haldast í hendur

Ef marka má nýja rannsókn þá er loftmengun ekki bara hættuleg heilsunni heldur siðferðinu líka. Niðurstöður rannsóknarinnar, sem birt var í tímaritinu Psychological Science, benda til þess að tengsl séu á milli versnandi loftgæða og hækkandi glæpatíðni. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 22 orð | 1 mynd

Myndlistarvika í mars

Hin umfangsmikla myndlistarkaupstefna Armory Show er í New York 8. til 11. mars. Þá er svokölluð myndlistarvika í borginni með fjölda... Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 178 orð | 1 mynd

Norðurljósin heilla

Á meðan landinn þráir sól og hita er bærinn fullur af ferðamönnum sem virðast ekki láta kulda, snjókomu, rigningu og rok stöðva sig í því að skoða okkar ástkæra land. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 287 orð | 1 mynd

Norðurljós í felum

Ben og Bella Jewell frá London, Englandi, voru að koma úr Hallgrímskirkju þennan kalda janúardag, þann síðasta þetta árið. Ben vinnur í byggingarbransanum og Bella er hjúkrunarfræðingur. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Nýtt vopn gegn fjölónæmum sýklum

Bandarískir vísindamenn hafa fundið efnasambönd í jarðvegi sem hafa sýkladrepandi áhrif og gætu orðið grunnurinn að nýrri gerð sýklalyfja. Á tilraunastofu hafa efnasamböndin náð að drepa ýmsa stofna fjölónæmra... Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 261 orð | 6 myndir

Ólýsanleg dýpt „Nær öll tónlist Jóhanns byggist á þemum um missi...

Ólýsanleg dýpt „Nær öll tónlist Jóhanns byggist á þemum um missi og brotthvarf sem jafnvel þegar verkin eru einföld og ljúf gefur þeim ólýsanlega dýpt sem lætur hlustandanum finnast að þau geti gleypt hann ef hann hlustar of djúpt á þau. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 100 orð | 5 myndir

Óperudraugurinn

Loksins er The Phantom of the Opera kominn til landsins, en þrjár sýningar eru í Hörpu um þessar mundir. Stórskotalið íslenskrar tónlistar sér um söng og hljóðfæraleik. Gestir eiga von á veislu fyrir eyru og augu. Myndir og texti: Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 399 orð | 3 myndir

Óskar sér

Við hjónin ræddum þetta fram og til baka. Eftir miklar vangaveltur tók Joel af skarið og sagði: Þegiðu nú og taktu þetta að þér! Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 163 orð

Ósýnileg tannrétting

Þeir sem ekki vilja nota spangir geta í staðinn notað góm t.d. frá bandaríska fyrirtækinu Invisalign. Um er að ræða nær ósýnilegan plastgóm sem smeygt er yfir tennurnar og þarf að hafa í munninum a.m.k. 22 stundir á sólarhring. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 52 orð | 1 mynd

Rekinn úr útvarpi

Útvarpsmaðurinn Patrick Connor var rekinn eftir að hafa verið með óviðeigandi kynferðislegt tal um gullverðlaunahafa á Ólympíuleikunum. Hin 17 ára gamla snjóbrettakona Chloe Kim komst í heimsfréttirnar þegar hún vann gull á mánudag. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 266 orð | 1 mynd

Sami dagur, 25 árum síðar

Það var 12. febrúar 1993 að myndin Groundhog Day með Bill Murray var frumsýnd. Síðan er aldarfjórðungur liðinn og enn eru nýjar kynslóðir að horfa á myndina, enda er hún löngu orðin klassísk. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 75 orð | 1 mynd

Sjaldgæf þrenna

VIÐURKENNINGAR Frances McDormand er í hópi 23 leikara, 14 kvenna og 9 karla, sem státa af því að hafa unnið til þrennra eftirsóttustu verðlauna í faginu: Óskars-, Emmy- og Tonyverðlauna, fyrir frammistöðu í aðalhlutverki. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 292 orð | 1 mynd

Sjáum fjöllin frá borginni

Fjórar vinkonur frá Kína eru staddar við styttuna af Leifi Eiríkssyni hjá Hallgrímskirkju þegar blaðamann ber að garði og truflar þær við myndatökur. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 175 orð | 1 mynd

Skilnaður stjörnupars

Jennifer Aniston og Justin Theroux hafa ákveðið að skilja eftir sjö ára samband og tveggja og hálfs árs hjónaband. Tilkynning frá þeim var birt í fjölmiðlum á fimmtudaginn var. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Slæður fyrir læður

Saga Kakala kynnir slæðulínuna Slæður fyrir læður eftir Gjörningaklúbbinn á Listasafni Íslands. Laugardaginn 17. mars verður listamannatal Gjörningaklúbbsins um Slæður fyrir læður í Listasafni Íslands kl.... Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 168 orð | 1 mynd

Smáborgari

Þessi skemmtilegi litli borgari er borinn fram í gufusoðnu brauði, með Pico de Gallo, reyktum sýrðum rjóma, chipotle-BBQ-sósu og beikoni. Gufusoðnar bollur 70 g þurrger 790 g volgt vatn 1. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 94 orð | 1 mynd

Tilnefnd til 13 Óskara

BíÓ Ný kvikmynd, The Shape of Water , var frumsýnd á föstudaginn í Smárabíói og Háskólabíói. Myndin er sögð ævintýramynd en hún gerist á tímum kalda stríðsins í Bandaríkjunum í byrjun sjöunda áratugar síðustu aldar. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 361 orð | 4 myndir

Tilvalið til að deila

Eyþór Mar Halldórsson heillaðist af hugmyndinni um að bera fram hágæðamat á bar eftir að hafa heimsótt hinn þekkta stað Spotted Pig í New York. Nú rekur hann staðinn Public House þar sem smáréttir með asísku ívafi eru í fyrirrúmi við hlið bjórsins. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 375 orð | 14 myndir

Tískumerkin á toppnum

Tískuhúsin sem fjallað er um hér eru þau sem eru á topp tíu á lista Lyst yfir eftirsóttustu merki ársins 2017. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 90 orð | 1 mynd

Túnfisk-tataki

Í þessum rétti er brúnaður túnfiskur borinn fram með sýrðum rauðlauk í Ama-su, amazu ponzu, hvítlauksflögum og vorlauk. Hérna eru það sósurnar og meðlætið sem gera gæfumuninn. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 111 orð | 1 mynd

Vill ekki afmá „sig“

ÚTLIT Þekkt er að margar leikkonur í Hollywood nýta sér flinka lýtalækna til að halda sér ungum en McDormand gefur ekki mikið fyrir slíkt. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 96 orð | 2 myndir

Ýmsar tilraunir

Framleiðendur hafa gert nokkrar tilraunir á síðustu árum með nýjungar á þorranum en undirtektir verið heldur dræmar. Norðlenska setti fyrir nokkrum árum á markað lambatittlinga, sem hrifu Íslendinga ekki. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 458 orð | 1 mynd

Þorramatur aldrei vinsælli

Þeim magnaða mánuði þorra lýkur um helgina með þorraþræl og góa gengur í garð með konudegi. Íslendingar virðast hafa sporðrennt þorramat sem aldrei fyrr í ár, meira var framleitt en áður en eftirspurn reyndist meiri en framboð og sumt seldist upp. Meira
17. febrúar 2018 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Ævisaga ritstjóra Washington Post

Stöð 2 Á sunnudagskvöld kl. 22 verður sýnd heimildarmyndin The Newspaperman: The Life and Times of Ben Bradlee , frá árinu 2017. Fjallar hún um ævi Ben Bradlee, ritstjóra Washington Post, sem talinn er hafa stuðlað að afsögn Nixons Bandaríkjaforseta. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.