Greinar mánudaginn 19. febrúar 2018

Fréttir

19. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 311 orð

Afskipti Rússa óumdeilanleg

Þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, H.R. McMaster, segir óumdeilanlegt að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar árið 2016. Meira
19. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 54 orð

Aldrei fleiri félagsmenn verið skráðir í Vinstri grænum

Félagsmenn Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs eru nú 6.010 og hafa aldrei verið fleiri. Meira
19. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 239 orð

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is „Ef ég ætti heima á Húsavík tæki...

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is „Ef ég ætti heima á Húsavík tæki ég allt brothætt niður úr hillum á meðan þetta gengur yfir. Meira
19. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

Aukin lífsgæði og meiri hamingja

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnið er að undirbúningi þess að koma upp lífsgæðasetri í húsnæði St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. Bæjarráð hefur ákveðið að skipa samstarfshóp og ráða verkefnastjóra til að framkvæma áformin. Meira
19. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 168 orð | 2 myndir

Áhugi á háhýsi í Breiðholti

Áhugi er á byggingu 15 hæða háhýsis við Eddufell 2-6 í Breiðholti. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði Breiðholtsblaðsins, sem kom út á dögunum. Meira
19. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Brugðið á leik í snjónum

Gleðin var við völd á Arnarhóli þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði á dögunum. Þótt snjórinn leggist misvel í borgarbúa, með tilheyrandi umferðartöfum og hálku, virtust ferðamennirnir ekki sviknir. Meira
19. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Daníel verðlaunaður fyrir tónlistina í Undir trénu

Tónskáldið Daníel Bjarnason hlaut í gær Norrænu tónskáldaverðlaunin fyrir tónlist sína við kvikmynd Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, Undir trénu. Verðlaunin voru afhent í Berlín við hátíðlega athöfn. Meira
19. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Eggert

Flutningatækni Þessi litaglaði maður gekk upp Bankastræti með hvítan plastbala á höfði. En þá er spurningin: Hvað leynist í... Meira
19. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 682 orð | 1 mynd

Fjölgun er forgangsmál

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fjölgun í útkallsliði lögreglunnar er að mínu mati forgangsmál. Miðað við núverandi fjölda lögreglumanna höfum við stjórnendur embættisins teygt okkur jafn langt og verða má. Meira
19. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Fjölgun um einn hóp á lögregluvaktinni myndi kosta 180 milljónir króna árlega

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa frá því í byrjun desember borist tæplega 50 tilkynningar um innbrot í heimahús. Meira
19. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Hallgrímskirkja ber sig tignarlega í fallegri vetrarstillu

Hallgrímskirkja hefur löngum verið eitt af kennileitum í Reykjavík. Kirkjan var byggð sem minningarkirkja um Hallgrím Pétursson, áhrifamesta trúarskáld Íslendinga. Meira
19. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 133 orð

Hinsegin fræðsla í leikskóla

Samtökin '78 og Reykjavíkurborg hafa gert með sér nýja fræðslu- og þjónustusamninga. Frá þessu segir í tilkynningu frá Samtökunum '78. Meira
19. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 189 orð

Hrinan mjög óvenjuleg

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Ekkert lát er á jarðhræringunum í grennd við Grímsey, á svonefndu Tjörnesbrotabelti. Í gær mældust þar sex skjálftar yfir þremur stigum á Richter-kvarða. Meira
19. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 67 orð

Hver er hann?

• Ásgeir Þór Ásgeirsson fæddist í Reykjavík 1969. Eftir útskrift frá MR lá leiðin í sumarstarf hjá lögreglunni í Reykjavík. Hann útskrifaðist frá Lögregluskóla ríkisins 1991 og hefur eftir það starfað við almenna löggæslu, umferðardeild og... Meira
19. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Íbúðum á landinu fjölgar of hægt

Alexander Gunnar Kristjánsson alexander@mbl.is Íbúðum á Íslandi fjölgaði um 1.759 í fyrra en um 1.580 árið áður. Þetta kemur fram í tölum frá Þjóðskrá sem Íbúðalánasjóður birti á heimasíðu sinni fyrir helgi. Meira
19. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 73 orð

Jafnt hlutfall kynja í Viðskiptaráði

Á aðalfundi Viðskiptaráðs Íslands í síðustu viku var samþykkt að leiða í lög ráðsins ákvæði um kynjakvóta í stjórn. Framvegis verður því gerð krafa um að hlutfall hvors kyns í stjórn ráðsins sé ekki lægra en 40%. Meira
19. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Kalt en fallegt vetrarveður

Tíðin hefur verið rysjótt undanfarið og lítið lát virðist vera á umhleypingum. Í dag er gert ráð fyrir sunnanátt, 13 til 18 m/s, en hvassara verður á Snæfellsnesi, vætusamt og hitastigið 2 til 8 stig. Meira
19. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Koma vel út í norrænum samanburði

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Íslenskir landshlutar koma mjög vel út í samanburði á efnahagslegri og félagslegri stöðu og horfum fyrir einstaka landshluta. Höfuðborgarsvæðið lendir í fjórða sæti og Vestfirðir fikra sig upp um 17 sæti. Meira
19. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 241 orð | 2 myndir

Land mótað í Úlfarsfelli á fimm árum

Í samvinnu við Reykjavíkurborg hefur VSÓ Ráðgjöf unnið frummatsskýrslu vegna fyrirhugaðra jarðvegsflutninga og landmótunar fyrir nýjan kirkjugarð í hlíðum Úlfarsfells. Frummatsskýrslan er nú til kynningar og er frestur til að senda inn ábendingar til 3. Meira
19. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Leigubílamarkaður verði frjáls

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
19. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Lífsgæðasetur á St. Jóefsspítala með myndlist í skurðstofum og tilraunaeldhúsi

St. Jósefsspítali mun hýsa lífsgæðasetur, gangi hugmyndir starfshóps á vegum Hafnarfjarðarbæjar eftir. Hafnarfjarðarbær keypti St. Jósefsspítala af ríkinu á síðasta ári og skipaði í kjölfarið starfshóp til þess að koma með tillögur að notkun... Meira
19. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 215 orð

Maðurinn áður verið kærður

Sérfræðingur hjá einni undirstofnun velferðarsviðs Reykjavíkurborgar hefur verið kærður fyrir kynferðisbrot gegn fyrrverandi stjúpdóttur sinni sem er á barnsaldri. Meira
19. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Matvöruverð hefur lækkað

Verðlagsþróun síðustu tveggja ára hefur einkennst af meiri verðstöðugleika en Íslendingar eiga að venjast, samkvæmt úttekt Alþýðusambands Íslands á verðlagsþróun á matvörum, sem unnin er upp úr gögnum frá Hagstofunni um vísitölu neysluverðs frá janúar... Meira
19. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir

Nýr forseti S-Afríku boðar nýja dögun

Nýr forseti Suður-Afríku, Cyril Ramaphosa, sór embættiseið sem fimmti forseti lýðveldisins í síðustu viku í kjölfar afsagnar Jacobs Zuma. Meira
19. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 50 orð

Réttur barns vegi þyngst

Siðmennt, félag siðrænna húmanista, lýsir yfir stuðningi við frumvarpið. Í umsögn sem félagið sendi Alþingi segir að mikilvægt sé að réttur barns sé siðum og trú yfirsterkari. Meira
19. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Ræddu fjárveitingar

Margot Wallström, utanríkisráðherra Svíþjóðar, sem jafnframt er norrænn samstarfsráðherra, stýrði fundi norrænu samstarfsráðherranna í Stokkhólmi. Meira
19. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 77 orð

Ræða kynjajafnrétti í íþróttum í HR

Lagadeild og íþróttafræðisvið Háskólans í Reykjavík boða til málstofu í dag kl. 12.00 til 13.00 í stofu M101 þar sem niðurstöður rannsóknar um hlutverk ríkisvaldsins við að tryggja kynjajafnrétti í íþróttum verða kynntar. Meira
19. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 324 orð | 2 myndir

Segir afstöðu biskups vonbrigði

Alexander Gunnar Kristjánsson alexander@mbl.is Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, leggst gegn því að umskurður á drengjum verði gerður refsiverður með breytingum á hegningarlögum. Meira
19. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Sextíu og fimm létust í flugslysi í Íran

Farþegaflugvél með 65 manns innanborðs hrapaði í Íran í gær, sunnudag, og talið er að allir um borð hafi látist. Meira
19. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 471 orð | 3 myndir

Torfærutæki beisluð á fjöllum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Þetta byrjaði nú allt saman þegar ég ákvað að gera smá grín að félaga mínum sem þá var búinn að grafa sig fastan í einhverjum pirringi og komst hvergi. Meira
19. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Verslun mætir mótbyr

Könnun sem rannsóknarfyrirtækið Zenter gerði fyrir Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) leiðir í ljós að tæpur þriðjungur landsmanna segist bera lítið eða ekkert traust til verslunar á Íslandi. Meira
19. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Vilja þrýsta á ríkisvaldið um vegaúrbætur á Kjalarnesi

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Það hefur færst aukinn kraftur í umræðuna um umferðaröryggi á Kjalarnesi undanfarnar vikur og Kjalnesingar ýta á úrbætur. Meira
19. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Vonaði að kirkjan stæði með börnum

Silja Dögg Gunnarsdóttir, fyrsti flutningsmaður frumvarps á Alþingi um að gera umskurð á drengjum refsiverðan, segist hafa vonast til þess að þjóðkirkjan tæki afstöðu með börnum og frelsi þeirra og öryggi frekar en trúarbrögðum. Agnes M. Meira

Ritstjórnargreinar

19. febrúar 2018 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Marxbræður fá verkefni

Það er þekkt að fréttamenn sem taka sig alvarlega hafa aldrei rekist á neitt sem kenna má við öfgar á vinstrihlið stjórnmála. Öðru máli gegnir um það sem hallast til hægri. Meira
19. febrúar 2018 | Leiðarar | 474 orð

Mikilvæg kosning

Svisslendingar kjósa bráðlega um framtíð ríkisútvarps og -sjónvarps Meira
19. febrúar 2018 | Leiðarar | 183 orð

Vaxandi vandamál

Það verður engin breyting hjá Írönum nema þeim séu send skýr skilaboð Meira

Menning

19. febrúar 2018 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Aron Hannes, Áttan og Dagur bókuðu miða í úrslit Söngvakeppninnar

Lögin „Golddigger“ í flutningi Arons Hannesar, „Hér með þér“ í flutningi Áttunnar og „Í stormi“ í flutningi Dags Sigurðssonar komust áfram í úrslit á seinna undanúrslitakvöldi Söngvakeppninnar sem fram fór í... Meira
19. febrúar 2018 | Bókmenntir | 55 orð | 4 myndir

Á 100 ára fullveldisafmæli Íslands stendur Þjóðminjasafn Íslands fyrir...

Á 100 ára fullveldisafmæli Íslands stendur Þjóðminjasafn Íslands fyrir sérstakri dagskrá á sýningum safnsins á Suðurgötu. Einstaklingar sem þekktir eru fyrir störf sín í þágu samfélagsins veita leiðsögn og ræða við safngesti um hugðarefni sín. Meira
19. febrúar 2018 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Á frönskum nótum í Vatnsmýrinni

Duo Ultima, þeir Guido Bäumer sem leikur á altsaxófón og Aladár Rácz píanóleikari, verða á frönskum nótum á tónleikum sínum í röðinni Klassík í Vatnsmýrinni í Norræna húsinu á miðvikudagskvöld kl. 20. Meira
19. febrúar 2018 | Menningarlíf | 85 orð | 4 myndir

Á laugardag opnaði Hulda Vilhjálmsdóttir myndlistarkona sýningu í...

Á laugardag opnaði Hulda Vilhjálmsdóttir myndlistarkona sýningu í Listamenn gallerí við Skúlagötu, á nýjum málverkum og skúlptúrum. Meira
19. febrúar 2018 | Hugvísindi | 125 orð | 1 mynd

Fjalla um grunnsýningu Sjóminjasafnsins

Anna Dröfn Ágústsdóttir, sagnfræðingur og aðjunkt og fagstjóri við Listaháskóla Íslands, og Guðbrandur Benediktsson, safnstjóri Borgarsögusafns Reykjavíkur, flytja erindið „Sagan á sýningu? Meira
19. febrúar 2018 | Bókmenntir | 1605 orð | 2 myndir

Íslensk fantasía seld út í heim

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í september síðastliðnum fékk Alexander Dan Vilhjálmsson þær fréttir að breski bókaútgefandinn Gollancz vildi gefa fyrstu bók hans út, ævintýrasöguna Hrímland (e. Meira
19. febrúar 2018 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Kunta kvenþjóðarinnar

Komið er að kveðjustund; Saga Norén, rannsóknarlögreglukona í Málmey, birtist okkur í hinsta sinn á skjánum í kvöld. Meira
19. febrúar 2018 | Kvikmyndir | 353 orð | 2 myndir

Sakar Östlund um að skaða orðspor sitt

Argentínska myndlistarkonan Lola Arias sakar Rubern Östlund um að misnota nafn hennar í The Square og skaða með því orðspor hennar og krefst hún afsökunarbeiðni frá kvikmyndaleikstjóranum. Meira

Umræðan

19. febrúar 2018 | Pistlar | 390 orð | 1 mynd

Fjármálalæsi er grunnfærni

Fjármálalæsi er grunnfærni sem er mikilvæg samfélagi okkar. Ljóst er að gott fjármálalæsi skilar sér í betri ákvarðanatöku einstaklinga í fjármálum og stuðlar að fjármálastöðugleika. Meira
19. febrúar 2018 | Aðsent efni | 1095 orð | 1 mynd

Húsbyggingar á landsbyggðinni geta verið hagkvæmar

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Unnið er að undirbúningi sérstakra úrræða til að örva íbúðaframkvæmdir utan suðvesturhornsins." Meira
19. febrúar 2018 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Hvet fólk til að hafna þessu framboði

Eftir Elínbjörgu Magnúsdóttur: "Ég hef aldrei orðið vör við þetta fólk á fundum okkar eða í þeirri miklu vinnu sem fer fram í Eflingu, t.d. í aðdraganda 1. maí eða í öðru starfi félagsins." Meira
19. febrúar 2018 | Aðsent efni | 436 orð | 2 myndir

Kveðjum Lindarhvol ehf. með gleði í hjarta og þökk fyrir liðið

Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson: "Það er rétt að hrósa stjórnvöldum fyrir staðfestu við úrlausn þessa verkefnis. Loforð um niðurgreiðslu skulda hefur til þessa staðið eins og stafur á bók." Meira

Minningargreinar

19. febrúar 2018 | Minningargreinar | 662 orð | 1 mynd

Guðmunda Anna Eyjólfsdóttir

Guðmunda Anna Eyjólfsdóttir fæddist í Ólafsvík 1. maí 1945. Hún lést 11. febrúar 2018 á Hrafnistu í Kópavogi. Foreldrar hennar voru Anna Guðfinna Þórðardóttir, f. 16. maí 1904 í Borgarholti í Eyja- og Miklaholtshreppi, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2018 | Minningargreinar | 2320 orð | 1 mynd

Guðrún Benedikta Helgadóttir

Guðrún Benedikta Helgadóttir fæddist á Geirólfsstöðum í Skriðdal 22. desember 1932. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 1. febrúar 2018. Hún var dóttir hjónanna Helga Finnssonar, f. 25. apríl 1887, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2018 | Minningargreinar | 1471 orð | 1 mynd

Guðrún Sigurðardóttir

Guðrún Sigurðardóttir fæddist 23. ágúst 1926 á Nýlendugötu 18 í Reykjavík. Hún lést 9. febrúar 2018 á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ. Foreldrar Guðrúnar voru Sigurður Jónsson sjómaður, f. 28.9. 1892 á Núpi undir Eyjafjöllum, og Hallfríður Einarsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2018 | Minningargreinar | 712 orð | 1 mynd

Ingi Guðmundur Einarsson

Ingi Guðmundur Einarsson fæddist 30. maí 1925. Hann lést á Borgarspítalanum 10. febrúar 2018. Foreldrar hans voru Einar Þórarinsson verkamaður, f. 11. júní 1889, d. 1. júní 1934, og Aðalheiður Guðmundsdóttir, f. 8. apríl 1888 (1889), d. 17. apríl 1987. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2018 | Minningargreinar | 2831 orð | 1 mynd

Óskar Ágústsson

Óskar Ágústsson fæddist á Hvalsá í Steingrímsfirði 10. september 1937. Hann lést á Landspítalanum 8. febrúar 2018. Foreldrar hans voru Guðrún Þórey Einarsdóttir, f. 5.1. 1908, d. 2.9. 2000, og Oddur Ágúst Benediktsson, f. 11.8. 1900, d. 2.4. 2004. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. febrúar 2018 | Viðskiptafréttir | 120 orð | 1 mynd

Besta vika S&P í fimm ár

Svo virðist sem góðar tölur úr bandaríska smásölugeiranum hafi dregið úr áhyggjum fjárfesta í liðinni viku og snúið við þeirri miklu lækkun sem varð á hlutabréfaverði í byrjun mánaðarins, að því er Reuters greinir frá. Meira
19. febrúar 2018 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd

Kína hótar að svara ál- og stáltollum

Wilbur Ross, viðskiptaráðherra Bandaríkjanna, hefur ráðlagt forseta landsins að leggja „í það minnsta“ 24% toll á kínverskt stál og 7,7% toll á kínverskt ál. Donald Trump hefur frest fram í apríl til að ákveða hvort tollarnir verða lagðir á. Meira
19. febrúar 2018 | Viðskiptafréttir | 601 orð | 4 myndir

Þriðjungur neikvæður í garð íslenskrar verslunar

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ný könnun sem rannsóknarfyrirtækið Zenter gerði fyrir Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) hefur leitt í ljós að tæpur þriðjungur landsmanna segist bera lítið eða ekkert traust til verslunar á Íslandi. Meira

Daglegt líf

19. febrúar 2018 | Daglegt líf | 146 orð | 1 mynd

2000 Skál úr djass-seríu eftir Guðnýju Magnúsdóttur

Hlutverk Hönnunarsafns Íslands er að safna og varðveita þann þátt íslenskrar menningar sem lýtur að hönnun, einkum frá aldamótunum 1900 til samtímans. Safnið á og geymir um 900 íslenska og erlenda muni, sem margir hafa mikla menningarsögulega þýðingu. Meira
19. febrúar 2018 | Daglegt líf | 100 orð | 1 mynd

Dúllulegir pífukjólar

Tyrkneski fatahönnuðurinn Bora Aksu, sem býr og starfar í London, vakti athygli árið 2002 með fyrstu fatalínunni sem hann kynnti á tískusýningu eftir útskrift frá Central Saint Martins-lista- og hönnunarskólanum í London. Meira
19. febrúar 2018 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

Krílafimi með fræðslu og leik

Á Fjölskyldustund í Borgarbókasafninu Spönginni verður krílafimi kl. 14-15 á morgun, þriðjudaginn 20. febrúar. Meira
19. febrúar 2018 | Daglegt líf | 171 orð

Margar útgáfur

Pétur Pan birtist fyrst 1902 í bókinni The Little White Bird eftir James Matthew Barrie. Seinna var sá hluti sem Pétur Pan kemur við sögu gerður að leikriti sem sett var upp í London 1904. Meira
19. febrúar 2018 | Daglegt líf | 81 orð | 1 mynd

Nonnabækur og nostalgía

Nonnabækurnar og nostalgían nefnist erindi sem Helga Birgisdóttir íslenskufræðingur heldur kl. 17 á morgun, þriðjudaginn 20. febrúar, í Bókasafni Kópavogs, 1. hæð í aðalsafni. Meira
19. febrúar 2018 | Daglegt líf | 154 orð | 1 mynd

Snjóhús til fyrirmyndar

Öfugt við suma fullorðna eru margir krakkar alveg í skýjunum yfir snjónum sem liggur yfir öllu þessa dagana. Snjórinn getur verið þeim uppspretta mikillar gleði og alls konar skemmtilegra leikja. Meira
19. febrúar 2018 | Daglegt líf | 800 orð | 4 myndir

Strákurinn sem vex aldrei upp úr hlutverkinu

Hápunktur hvers skólaárs í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ er leiksýning sem Leikfélagið Verðandi setur upp í tengslum við árshátíðina. Í ár taka um eitt hundrað nemendur þátt í söngleiknum Pétur Pan, þar af þrjátíu sem leika, syngja og dansa. Meira

Fastir þættir

19. febrúar 2018 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Dc7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Dc7 8. Df3 b5 9. a3 Bb7 10. 0-0-0 Rbd7 11. Kb1 Hc8 12. Bd3 Db6 13. Bxf6 Rxf6 14. Ra2 Be7 15. Hhe1 0-0 16. c3 d5 17. e5 Re4 18. f5 Bc5 19. f6 g6 20. Df4 Kh8 21. Rf3 Hfd8 22. Bxe4 dxe4... Meira
19. febrúar 2018 | Í dag | 86 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif koma...

6.45 til 9 Ísland vaknar Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif koma hlustendum inn í daginn. Sigríður Elva segir fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
19. febrúar 2018 | Í dag | 672 orð | 3 myndir

Annríkið eykst stöðugt

Hreinn Friðfinnsson fæddist að Bæ í Miðdölum í Dalasýslu 19.2. 1943 og ólst þar upp. Meira
19. febrúar 2018 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Einar Einarsson

30 ára Einar er frá Heiðarbrún í Skeiða- og Gnúpverjahreppi og býr þar. Hann er pípulagningamaður og vinnur hjá Veitanda í Birtingaholti. Maki : Aðalheiður Einarsdóttir, f. 1991, leiðbeinandi í leikskóla og tamningamaður. Foreldrar : Einar Guðnason, f. Meira
19. febrúar 2018 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

Elvar Þór Þorleifsson

30 ára Elvar fæddist í Danmörku og ólst upp í Lemvig til tólf ára aldurs og býr núna í Garðinum. Hann er þjónustustjóri hjá IGS í flugafgreiðslu. Maki : Elísabet Guðjónsdóttir, f. 1990, vinnur í apóteki. Dóttir : Íris Erla, f. 2016. Meira
19. febrúar 2018 | Í dag | 23 orð

En öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða Guðs börn...

En öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim sem trúa á nafn hans. (Jóh: 1. Meira
19. febrúar 2018 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Jón Heiðar Andrésson

40 ára Jón er Reykvíkingur og er fjallaleiðsögumaður og rekur fyrirtækið Asgard Beyond ásamt öðrum. Maki : Ásdís Dögg Ómarsdóttir, f. 1981, framkvæmdastjóri Asgard. Sonur : Askur Emil, f. 2010. Foreldrar : Andrés B. Sigurðsson, f. Meira
19. febrúar 2018 | Í dag | 306 orð

Kveðlingar héðan og þaðan

Til tilbreytingar raðaði ég bókum og möppum í kringum mig og tók sitt lítið úr hverri til að fylla Vísnahornið. Hlymrek Jóhanns S. Meira
19. febrúar 2018 | Í dag | 60 orð

Málið

Vilji maður hafa orð á því að e-ð hætti ekki getur maður sagt að það haldi áfram . Svo getur maður líka haft það ópersónulegt og sagt að því haldi áfram . Óveðrinu hélt áfram , þ.e. óveðrinu slotaði ekki. Meira
19. febrúar 2018 | Fastir þættir | 180 orð

Mýs og maður. A-Allir Norður &spade;K842 &heart;KD8 ⋄Á876 &klubs;82...

Mýs og maður. A-Allir Norður &spade;K842 &heart;KD8 ⋄Á876 &klubs;82 Vestur Austur &spade;D103 &spade;ÁG95 &heart;G3 &heart;Á74 ⋄D ⋄G10432 &klubs;KG97543 &klubs;10 Suður &spade;76 &heart;109652 ⋄K95 &klubs;ÁD6 Suður spilar 3G. Meira
19. febrúar 2018 | Árnað heilla | 241 orð | 1 mynd

Partí með beikonbugðum og Vogaídýfu

Viðar Pálsson sagnfræðingur er fertugur í dag. Hann er lektor í sagnfræði við Háskóla Íslands og hefur kennt við skólann í áratug. Áður var hann var einnig styrkþegi við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og ritstjóri fagtímarits hennar,... Meira
19. febrúar 2018 | Árnað heilla | 307 orð | 1 mynd

Rachel Megan Thorman

Rachel Megan Thorman er frá bænum Mahwah í New Jersey. Hún útskrifaðist frá Princeton-háskóla árið 2011 með BS-gráðu í efnafræði og viðbótardiplóma í efnisfræðum. Hún er núna nýdoktor við John Hopkins-háskóla. Meira
19. febrúar 2018 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Starfsmaður K100 í úrslit

Seinni undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins fór fram í Háskólabíói á laugardagskvöld. Þrjú lög komust í úrslit og er þá orðið ljóst hvaða sex lög keppast um að verða fulltrúi íslensku þjóðarinnar í Portúgal. Meira
19. febrúar 2018 | Árnað heilla | 195 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Sigurður Ólafsson Trausti Eyjólfsson 85 ára Auður Birna Egilson Baldur Ingvarsson Guðmundur Vilhjálmsson Hrefna Lárusdóttir Ólafía Lárusdóttir Solveig M. Meira
19. febrúar 2018 | Í dag | 36 orð | 2 myndir

Vinsældalisti Íslands 18. febrúar 2018

1. No Roots - Alice Merton 2. Ég ætla að skemmta mér - Albatross 3. Say Something - Justin Timberlake (ft. Chris Stapleton) 4. Havana - Camila Cabello 5. Finesse - Bruno Mars (ft. Meira
19. febrúar 2018 | Fastir þættir | 316 orð

Víkverji

Fjölgun fólks með háskólamenntun er ein af ástæðunum þess hve margir úr þeim hópi eru á atvinnuleysisskrá. Meira
19. febrúar 2018 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. febrúar 1734 Með bréfi Danakonungs gengu í gildi á Íslandi lagaákvæði um fangavist vegna þjófnaðar, sem áður var líflátssök. Fyrst í stað voru fangar sendir til Kaupmannahafnar en síðar var fangelsi reist í Reykjavík. 19. Meira

Íþróttir

19. febrúar 2018 | Íþróttir | 125 orð | 2 myndir

Afturelding – Grótta27:29

Varmá, Olísdeild karla, sunnudaginn 18. febrúar 2018. Gangur leiksins : 2:4, 4:5, 6:6, 11:14, 10:12, 12:14 , 13:17, 15:20, 18:22, 19:23, 23:26, 27:29 . Meira
19. febrúar 2018 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Breytingar í Þorlákshöfn

Einar Árni Jóhannesson mun láta af störfum sem þjálfari karlaliðs Þórs í Þorlákshöfn að tímabilinu loknu en þetta kemur fram á Facebook-síðu félagsins. Meira
19. febrúar 2018 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Haukar – KR 91:89 Staðan: Haukar...

Dominos-deild karla Haukar – KR 91:89 Staðan: Haukar 191541734:150430 ÍR 191451574:150328 Tindastóll 191451635:149828 KR 191361611:145626 Njarðvík 191181634:161222 Grindavík 191091675:164220 Stjarnan 191091615:157020 Keflavík 199101651:164318 Þór... Meira
19. febrúar 2018 | Íþróttir | 130 orð | 2 myndir

Fram – Víkingur 28:23

Framhúsið Safamýri, Olísdeild karla, sunnudaginn 18. febrúar 2018. Gangur leiksins : 2:3, 5:4, 7:7, 10:10, 12:11 , 15:13, 18:14, 21:17, 24:18, 28:23 . Meira
19. febrúar 2018 | Íþróttir | 451 orð | 2 myndir

Góð ferð Eyjamanna í alla staði

Handbolti Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl. Meira
19. febrúar 2018 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Kaplakriki: FH &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Kaplakriki: FH – Valur 19.30 TM-höllin: Stjarnan – Fjölnir 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Hveragerði: Hamar – Breiðablik 19.15 Dalhús: Fjölnir – Vestri 19. Meira
19. febrúar 2018 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Hannes hélt hreinu

Hannes Þór Halldórsson hélt marki sínu hreinu er Randers gerði markalaust jafntefli við Hobro í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
19. febrúar 2018 | Íþróttir | 112 orð | 2 myndir

Haukar – KR 91:89

Schenker-höllin, Dominos-deild karla, sunnudag 18. febrúar 2018. Gangur leiksins : 2:2, 8:6, 18:13, 25:20 , 32:22, 36:27, 40:27, 44:30 , 48:39, 54:43, 63:47, 71:53 , 73:60, 80:70, 85:77, 91:89 . Meira
19. febrúar 2018 | Íþróttir | 461 orð | 2 myndir

Haukar tróna einir á toppnum

Á Ásvöllum Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Haukar sitja einir á toppi Dominos-deildar karla í körfubolta eftir 91:89-sigur liðsins gegn KR í frestuðum leik úr 18. umferð deildarinnar í Schencker-höllinni í gærkvöldi. Meira
19. febrúar 2018 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Haukar unnu KR og eru á toppnum

Haukar sitja einir á toppi Dominos-deildar karla í körfubolta eftir 91:89-sigur liðsins gegn KR í frestuðum leik úr 18. umferð deildarinnar í Schencker-höllinni í gærkvöldi. Meira
19. febrúar 2018 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Hildur fremst í flokki

Hildur Björg Kjartansdóttir, landsliðskona í körfuknattleik, var fremst í flokki hjá liði sínu Leganés þegar liðið vann heimasigur gegn Almeria, 68:61, í spænsku B-deildinni á laugardagskvöldið. Meira
19. febrúar 2018 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

KA og Þróttur urðu deildameistarar

KA og Þróttur Neskaupstað eru deildameistarar í Mizuno-deildum karla og kvenna í blaki. KA fékk bikarinn afhentan á heimavelli á Akureyri í gær eftir tvo 3:0 sigra gegn HK um helgina. Meira
19. febrúar 2018 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Langþráður sigur

Eva Björk Davíðsdóttir og Birna Berg Haraldsdóttir, landsliðskonur í handknattleik, voru báðar í sigurliðum í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik um helgina og var sigurinn sérstaklega sögulegur fyrir Evu. Meira
19. febrúar 2018 | Íþróttir | 419 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-deild, 1. riðill: Fram – ÍBV 0:1 Ágúst Leó...

Lengjubikar karla A-deild, 1. riðill: Fram – ÍBV 0:1 Ágúst Leó Björnsson 54. Víkingur R. – Valur 1:2 Nikolaj Hansen 14. – Tobias Thomsen 24., 87. A-deild, 2. Meira
19. febrúar 2018 | Íþróttir | 659 orð | 2 myndir

Lygilegar lokamínútur

Í höllunum Kristófer Kristjánsson Guðmundur Karl Möguleikar Gróttu á sæti í úrslitakeppninni í Olísdeild karla í handknattleik snarjukust eftir 29:27-sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ í 18. umferðinni í gær. Meira
19. febrúar 2018 | Íþróttir | 421 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Afturelding – Grótta 27:29 Fram – Víkingur...

Olísdeild karla Afturelding – Grótta 27:29 Fram – Víkingur 28:23 Selfoss – Haukar 26:25 Staðan: FH 171412562:44729 ÍBV 161222459:40526 Selfoss 181305537:48726 Haukar 181116516:44823 Valur 161114442:42623 Afturelding 18918478:49219... Meira
19. febrúar 2018 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Ólafur fór á kostum

Ólafur Andrés Guðmundsson fór á kostum fyrir Svíþjóðarmeistara Kristianstad gegn Þýskalandsmeisturum Rhein-Neckar Löwen í 12. umferð Meistaradeildar Evrópu í handbolta í gær. Meira
19. febrúar 2018 | Íþróttir | 703 orð | 3 myndir

Ótrúlegur hraði hershöfðingjans í Suður-Kóreu

Pyeongchang Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Frakkinn Martin Fourcade er búinn að vera ein af stórstjörnum Vetrarólympíuleikanna í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Meira
19. febrúar 2018 | Íþróttir | 86 orð | 2 myndir

Ramhat – ÍBV21:21

Ísrael, Áskorendakeppni Evrópu, 16-liða úrslit, seinni leikur, laugardag 17. febrúar 2018. Mörk Ramhat: Gal 3, Liberty 3, Motola 3, Pavlovic 3, Sychenko 3, Levy 2, Strydom 2, Katz 1, Kordova 1. Utan vallar: 10 mínútur. Meira
19. febrúar 2018 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Rochdale og Tottenham gerðu jafntefli

Tottenham og C-deildarliðið Rochdale skildu jöfn, 2:2, í ótrúlegum leik í 5. umferð enska bikarsins, FA Cup, í gær. Væntanlega voru allir búnir að bóka sigur Tottenham er markahrókurinn Harry Kane kom liðinu í 2:1 á 88. Meira
19. febrúar 2018 | Íþróttir | 115 orð | 2 myndir

Selfoss – Haukar26:25

Selfoss, Olísdeild karla, sunnudaginn 18. febrúar 2018. Gangur leiksins : 1:3, 4:4, 8:6, 10:7, 11:10, 13:14 , 15:15, 17:18, 18:19, 21:22, 22:24, 26:25 . Meira
19. febrúar 2018 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Sjóðheitir Blikar röðuðu inn mörkum

Breiðablik var í miklu stuði er liðið mætti Þrótti R. í Lengjubikar karla í fótbolta í gærkvöldi og urðu lokatölur 6:0. Meira
19. febrúar 2018 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Skoraði í fyrsta leik

Sandra María Jessen, landsliðskona í knattspyrnu, skoraði í sínum fyrsta mótsleik með tékkneska meistaraliðinu Slavia Prag þegar liðið vann öruggan sigur á Hradec Králové og komst um leið í undanúrslit bikarkeppninnar þar í landi. Meira
19. febrúar 2018 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Skylda að taka þátt ef tækifæri býðst

„Ég tel það skyldu íslenskra liða að taka þátt í þessu ef þau hafa tækifæri til. Meira
19. febrúar 2018 | Íþróttir | 112 orð | 2 myndir

Snæfell – Valur 60:79

Stykkishólmur, Úrvalsdeild kvenna, 18. febrúar 2018. Gangur leiksins : 5:6, 9:11, 10:12, 14:19 , 18:21, 22:27, 22:34, 27:35 , 31:38, 38:40, 43:46, 45:48 , 47:52, 52:66, 54:69, 60:79 . Meira
19. febrúar 2018 | Íþróttir | 423 orð | 1 mynd

Spánn Eibar – Barcelona 0:2 Las Palmas – Sevilla 1:2...

Spánn Eibar – Barcelona 0:2 Las Palmas – Sevilla 1:2 Espanyol – Villarreal 1:1 Atlético Madrid – Athletic Bilbao 2:0 Real Betis – Real Madrid 3:5 Staða efstu liða: Barcelona 24195062:1162 Atlético Madrid 24167136:955... Meira
19. febrúar 2018 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Uppgjör fram undan

Íslandsmeistarar Esju endurheimtu toppsæti Hertz-deildar karla í íshokkíi um helgina þegar liðið vann sigur á Birninum, 4:2. Björninn átti fyrir leikinn ekki möguleika á öðru af tveimur efstu sætunum sem gefa þátttökurétt í úrslitakeppninni. Meira
19. febrúar 2018 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Valdís ánægð en telur sig eiga helling inni

„Ég er auðvitað ánægð með að komast í gegnum niðurskurðinn en mér finnst ég eiga helling inni. Meira
19. febrúar 2018 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

Valdís gerði vel í Ástralíu

Golf Pétur Hreinsson Kristján Jónsson Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni frá Akranesi, lauk leik á tveimur höggum yfir pari samtals á lokahring opna ástralska mótsins í golfi en mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni, þeirri sterkustu í... Meira
19. febrúar 2018 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Valur á toppinn

Valskonur gerðu góða ferð í Stykkishólm og unnu 79:60-sigur á Snæfelli í fyrsta leik 19. umferðar Dominos-deildar kvenna í körfubolta í gær. Valur var með forystu allan tímann og var staðan í hálfleik 35:27. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.