Greinar þriðjudaginn 20. febrúar 2018

Fréttir

20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Alls óákveðið hjá ASÍ

Ómar Friðriksson Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Þau fjórtán aðildarfélög BHM sem gengu frá endurnýjun kjarasamninga við samninganefnd ríkisins á dögunum hafa nú samþykkt samningana. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Arnaldur skipaður héraðsdómari

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra skipaði í gær Arnald Hjartarson, aðstoðarmann dómara við EFTA dómstólinn, í embætti héraðsdómara sem hafa mun fast sæti við Héraðsdóm Reykjavíkur. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Auglýst eftir framboðum með opnari stjórnmálum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Að stjórnmálahreyfingar auglýsi eftir fólki í framboð er um margt viðbragð við breyttri pólitík, opinberri samræðuaðferð og samfélagi. Þetta segir Birgir Guðmundsson, dósent við Háskólann á Akureyri. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Áhrif trúar eru víða í lagasetningu og stoðum samfélagsins

„Úr efni Biblíunnar er aðdragandi krossfestingar og upprisu Jesú mér sérstaklega hugleikinn. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Björgunarsveitin Garðar á Húsavík við öllu búin

Björgunarsveitin Garðar á Húsavík boðaði sitt fólk á kynningu með stuttum fyrirvara í gær. „Við vorum bara að undirbúa okkar menn,“ segir Hjálmar Bogi Hafliðason hjá Garðari. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Boðskapurinn á erindi og mótar samfélagið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég læt öðrum eftir að meta hvort áhrif Biblíunnar í íslensku þjóðfélagi fari dvínandi. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Borgfirðingar steyptu fyrstu metrana sjálfir

Hópur Borgfirðinga kom saman í Njarðvíkurskriðum í gærdag og steypti um þriggja metra langan vegarkafla. Þetta gerðu þeir í mótmælaskyni, en íbúarnir segjast vera orðnir langþreyttir á ástandi vegamála á svæðinu. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Bók Lindu kemur út í Bandaríkjunum

Linda Ólafsdóttir myndskreytir hefur gert alþjóðlegan útgáfusamning við bandaríska forlagið Holiday House sem gefur út bækur fyrir börn og ungmenni. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 261 orð

Búist við enn stærri skjálfta

Helgi Bjarnason Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Skjálftahrinur eru algengar á Grímseyjarbeltinu, en hrinur af svipaðri stærð og sú sem nú stendur yfir urðu til dæmis í maí og september 1969, um jólaleytið 1980, í september 1988 og í apríl 2013. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Ekkert bólar á rafstrætó frá Kína

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Strætó bs. hefur gert samning við kínverska rafbílaframleiðandann Yutong Eurobus um framleiðslu á 13 rafmagnsstrætisvögnum, fyrir samtals um 880 milljónir króna. Enn hefur enginn rafmagnsstrætó verið afhentur Strætó. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Embætti prests auglýst

Biskup Íslands hefur auglýst að nýju laust til umsóknar embætti prests í Dómkirkjuprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Skipað verður í embættið frá 1. maí nk. til fimm ára. Embættið var auglýst í fyrrahaust og var sr. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Engin hætta á að fiskur slyppi

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Eyjólfur Vilbergsson

Siglt í höfn Hrafn GK-111 kemur til hafnar í Grindavík í ölduróti. Átta metra ölduhæð var á þessum slóðum í... Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Fjarlægja þarf olíu áður en nýtt hverfi rís í Skerjafirði

Nauðsynlegt getur reynst að fara í umfangsmikla hreinsun áður en ný íbúðarbyggð rís við Skerjafjörð. Vitað er að mikil olíumengun er í jarðvegi þar sem athafnasvæði Skeljungs var á árum áður. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Frændfólkið leikur nýja tónlist og djass

Kvartettinn Frændólkið kemur fram á djasskvöldi Kex Hostels í kvöld, kl. 20.30. Kvartettinn leikur nýja tónlist eftir Inga Bjarna Skúlason píanóleikara og Oddrúnu Lilju Jónsdóttur gítarleikara, auk heimstónlistar og djass. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 807 orð | 4 myndir

Getur ýtt undir stærri jarðskjálfta

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Jarðskjálftahrinan norðaustan og austan Grímseyjar er merki um gliðnun á 20 km löngu norð-suðlægu belti djúpt í jarðskorpunni. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 149 orð

Girt fyrir lán gegn veðum í eigin bréfum

Bönkum hefur verið óheimilt að lána gegn veði í eigin hlutabréfum frá árinu 2010. Hið sama gildir um aðra samninga sé undirliggjandi áhætta á eigin bréf þeirra. Þetta kemur fram í svari frá Fjármálaeftirlitinu við fyrirspurn Morgunblaðsins. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 78 orð

Háar dagsektir vegna rafvagna

Strætó bs. reiknar 50 þúsund króna sektir á vagn á kínverska rafbílaframleiðandann Yutong Eurobus fyrir hvern dag sem afhending strætisvagna frá fyrirtækinu dregst. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Hópur fólks fylgdist með uppgjörinu á Brúnni

Það hefði mátt heyra saumnál detta á Hverfisbarnum þegar tvöfaldur lokaþáttur Brúarinnar fór í loftið í gærkvöldi. Þættirnir hafa verið sýndir í Ríkissjónvarpinu síðustu mánudagskvöld. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Hreinsa þarf olíumengun í Skerjafirði

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nauðsynlegt getur reynst að fara í umfangsmikla hreinsun áður en ný íbúðabyggð rís við Skerjafjörð. Vitað er að mikil olíumengun er í jarðvegi þar sem athafnasvæði Skeljungs var á árum áður. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Ísland býður fram til framkvæmdastjórnar UNESCO

Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt framboð til setu í framkvæmdastjórn UNESCO, Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna fyrir tímabilið 2021-2025. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Íþróttalögin taka ekki til kynjasjónarmiða

Ólöf Ragnarsdóttir olofr@mbl. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 200 orð

Leggur til sölu á hlut ríkisins

Bankasýsla ríkisins hefur sent tillögu á fjármála- og efnahagsráðherra þess efnis að ríkissjóður selji Kaupskilum, stærsta eiganda Arion banka, 13% hlut ríkisins í bankanum. Söluverðið er 23,4 milljarðar króna. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Lítið næði til loðnuveiða vegna veðurs

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Íslensk, færeysk og grænlenskt loðnuskip voru í gær að veiðum út af Vík, en lítið næði hefur verið til veiða þar vegna veðurs síðan á sunnudag og veðurútlit er ekki gott í vikunni. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Ljósabekkjum fækkar stöðugt

Ljósabekkjum hefur fækkað umtalsvert á síðustu árum, samkvæmt talningu sem Geislavarnir ríkisins stóðu fyrir. Stofnunin hefur talið ljósabekki á þriggja ára fresti frá árinu 2005. Meira
20. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Níðingur hlaut 32 ára refsidóm

Matthew Falder, 29 ára gamall breskur karlmaður, hefur verið dæmdur í 32 ára fangelsi fyrir ýmis afbrot, m.a. fyrir að hafa hvatt til nauðgana, ýtt undir kynferðisbrot gegn börnum og fyrir fjárkúgun. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Olía geymd í marga áratugi

Fram kemur í skýrslunni að geymsla á eldsneyti hófst í Skerjafirði á vegum h.f. Shell á Íslandi árið 1927. Birgðir af olíu, bensíni, flugvélabensíni og steinolíu voru geymdar á tönkum á lóðinni frá þeim tíma þar til starfsemin var lögð niður árið 1990. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 245 orð

Rúmlega 4% hækkun og 70 þúsund kr. eingreiðsla

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þau 14 aðildarfélög BHM sem gengu frá endurnýjun kjarasamninga við samninganefnd ríkisins á dögunum, hafa nú lokið atkvæðagreiðslu um samningana. Meira
20. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Sameinaðir gegn her Tyrkja

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Hersveitir hliðhollar stjórn Bashars al-Assads Sýrlandsforseta gætu á næstunni skipst á skotum við tyrkneska herinn. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 721 orð | 1 mynd

Segist engu nær eftir 4 ára þrautagöngu

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa hefur hafnað öllum kröfum Karls Sigurhjartarsonar á hendur Orkuveitu Reykjavíkur vegna hitunarkostnaðar sumarhúss Karls í Borgarfirði. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Starfshópur um frjálsíþróttavöll

Borgarráð hefur samþykkt tillögu borgarstjóra þess efnis að stofnaður verði starfshópur ráðuneyta, Reykjavíkurborgar og FRÍ til að annast nauðsynlegar viðræður og undirbúning að þjóðarleikvangi fyrir frjálsar íþróttir. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Stórafmæli Kvennakórs Suðurnesja

Kvennakór Suðurnesja fagnar hálfrar aldar afmæli kórsins með stórtónleikum í Stapa á fimmtudagskvöldið. Meira
20. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Styður aukið bakgrunnseftirlit

Donald J. Trump Bandaríkjaforseti segist nú styðja aðgerðir sem gera glæpamönnum erfiðara fyrir að festa kaup á skotvopnum þar vestanhafs. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Súrkál er gott fyrir meltinguna

Súrkál er talið hafa mjög góð áhrif á meltinguna og heilsuna almennt. Dagný segist geta vottað það, hún hafi aldrei verið jafn góð í maga og eftir að hún fór að borða súrkál reglulega. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Sveitarfélög ráði fjölda fulltrúa

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Við teljum að sveitarfélögin eigi að ákveða sjálf fjölda fulltrúa í sveitarstjórn,“ segir Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um frumvarp um breytingu á sveitarstjórnarlögum. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Sökkti sér ofan í súrkálsgerð

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Súrkál er sælkeramatur að mati Dagnýjar Hermannsdóttur súrkálsgerðarkonu. Hún sendi nýverið frá sér uppskriftabókina Súrkál fyrir sælkera til að breiða súrkálsfagnaðarerindið út til Íslendinga. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Telja ákvörðun skipulagsnefndar ólögmæta

Biokraft sem á tvær vindrafstöðvar í Þykkvabæ telur að ákvörðun skipulags- og umferðarnefndar Rangárþings ytra um að synja breytingum á deiliskipulagi sem heimila stærri vindrafstöðvar sé ólögmæt. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Vilja fá Sunnu til landsins sem fyrst vegna rannsóknar

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Réttarbeiðni íslenskra stjórnvalda til spænskra lögregluyfirvalda um að íslenska lögreglan taki yfir rannsókn á máli Sunnu Elviru Þorkelsdóttur hefur verið móttekin af spænskum yfirvöldum. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 152 orð

Þurfa að loka sökum myglu

Vakt- og lyfjaherbergi á Landspítalanum í Fossvogi hefur verið lokað og öll vinna þar bönnuð sökum rakaskemmda og fúkkalyktar. Meira
20. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Þúsundir vottuðu Hinriki Danaprins virðingu sína

Hátt í 20.000 manns lögðu leið sína í kirkjuna við Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn í gær og um helgina þar sem kista Hinriks prins, eiginmanns Margrétar Þórhildar Danadrottningar, stóð á líkbörum og vottuðu honum virðingu sína. Hinrik lést 13. Meira
20. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Örfirisey bilar öðru sinni á einni viku

Örfirisey RE er nú í höfn í Hammerfest í Norður-Noregi en þangað kom frystitogarinn um helgina eftir að vart varð við enn eina bilunina í vélbúnaði skipsins. Frystitogarinn Kleifaberg ÓF dró Örfirisey til hafnar, að því er kemur fram á vef HB Granda. Meira

Ritstjórnargreinar

20. febrúar 2018 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Fæðir fjallið mús?

Fullyrt var að Rússar hefðu reynt að hræra í kosningatölum vestra. Slíkt var þó óframkvæmanlegt, því atkvæði eru ekki samkeyrð á neti þar. Þá hófust háværar ásakanir um að Trump og Pútín hefðu gert samsæri um að hafa kosningasigurinn af Clinton. Meira
20. febrúar 2018 | Leiðarar | 364 orð

Leyndarhyggjan

Umboðsmaður Evrópusambandsins gagnrýnir ráðherraráðið harðlega Meira
20. febrúar 2018 | Leiðarar | 258 orð

Sjálfvirkar skattahækkanir

Fasteignaskattar hækka langt umfram verðbólgu Meira

Menning

20. febrúar 2018 | Tónlist | 1477 orð | 2 myndir

„Baklandið er ansi sterkt“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
20. febrúar 2018 | Tónlist | 431 orð | 2 myndir

Mölur og ryð

Brahms: Píanótríó nr. 2 í C Op. 87. Sjostakovitsj: Píanótríó nr. 2 í e Op. 67. Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla, Bryndís Halla Gylfadóttir selló og Domenico Codispoti píanó. Sunnudaginn 18.2. kl. 17. Meira
20. febrúar 2018 | Myndlist | 221 orð | 1 mynd

Stal þumli af hermanni

Kínversk menningaryfirvöld krefjast þess að bandarískum karlmanni sem stal þumalfingri af fornum kínverskum leirhermanni, sem var á sýningu í borginni Fíladelfíu, verði refsað harkalega fyrir tiltækið. Meira
20. febrúar 2018 | Kvikmyndir | 138 orð | 2 myndir

Svarti hlébarðinn heillar

Ofurhetjumyndin Black Panther skilaði mestum tekjum í kvikmyndahúsum landsins um nýliðna helgi, en myndin var frumsýnd á föstudag. Alls sáu 10.449 manns myndina um helgina. Meira
20. febrúar 2018 | Kvikmyndir | 147 orð | 1 mynd

Svarti hlébarðinn sló aðsóknarmet

Nýjasta ofurhetjumyndin úr smiðju Marvel og Disney, Black Panther eða Svarti pardusinn , eftir leikstjórann Ryan Coogler, var frumsýnd fyrir helgi og sló aðsóknarmet hvað varðar miðasölutekjur yfir frumsýningarhelgi af kvikmynd eftir þeldökkan... Meira
20. febrúar 2018 | Kvikmyndir | 379 orð | 5 myndir

Three Billboards hlaut flest BAFTA-verðlaun

Kvikmyndin Three Billboards Outside Ebbing, Missouri sópaði að sér BAFTA-verðlaunum bresku kvikmyndaakademíunnar þegar þau voru afhent í Royal Albert Hall í London á sunnudag. Meira
20. febrúar 2018 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Tinnaveislan er hafin – öllum boðið

Piltunginn Tinni er einn af mínum helstu áhrifavöldum – hugprúð hetja sem ég kynntist fljótlega eftir að ég varð læs og hann varð góður vinur allt inn í unglingsárin. Meira

Umræðan

20. febrúar 2018 | Aðsent efni | 928 orð | 1 mynd

Athugasemdir við grein Halls Hallssonar

Eftir Þorstein Sch. Thorsteinsson: "Allur þessi stuðningur stuðningsmanna Zíonista Ísrael við áframhaldandi hernám er að skila tilætluðum árangri í því að eyðileggja alla kristna trú..." Meira
20. febrúar 2018 | Aðsent efni | 551 orð | 1 mynd

„Vindur, vindur vinur minn“

Eftir Ara Trausta Guðmundsson: "Vandséð er að ráðist verði í byggingu vindorkuvera, stórra eða smárra, fyrr en grunnstefna, lagaumgjörð, og reglur liggja fyrir." Meira
20. febrúar 2018 | Aðsent efni | 643 orð | 1 mynd

Friðhelgi einkalífsins

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Það að sjá til þess að þegnar samfélagsins búi við sín stjórnarskrárvörðu réttindi er ein mikilvægasta frumskylda hins opinbera." Meira
20. febrúar 2018 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Grikklandi var slátrað í hruninu en Ísland slapp

Eftir Guðna Ágústsson: "Þessi samanburður Zoe á stöðu Íslands og Grikklands var magnaður en minnir okkur á að það munaði sáralitlu að bæði ríkin yrðu sett í svarthol skuldanna." Meira
20. febrúar 2018 | Aðsent efni | 250 orð | 1 mynd

Mengun í boði borgarstjóra

Eftir Arndísi Kristjánsdóttur: "Afleiðingin af þessu er sú að tafatími borgarbúa í umferðinni hefur stóraukist á kjörtímabilinu." Meira
20. febrúar 2018 | Aðsent efni | 350 orð | 1 mynd

Stytting vinnuvikunnar er nýja leiðréttingin

Eftir Börk Gunnarsson: "Auðvitað skil ég þá stjórnmálaflokka sem leggja áherslu á þetta mál, því atkvæði borgarstarfsmanna eru mörg þúsund og ráða úrslitum." Meira
20. febrúar 2018 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Umskurn

Eftir Sr. Gunnar Björnsson: "Í Biblíunni er umskurnar fyrst getið, þegar Guð hét að gera niðja Abrahams að mikilli þjóð og gefa þeim land til ævinlegrar eignar." Meira
20. febrúar 2018 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Úti að aka

Undanfarið hefur verið fjallað um aksturskostnað þingmanna. Þingmenn fá þó ekki bara aksturskostnað endurgreiddan heldur er ýmislegt meira sem þingmenn geta fengið endurgreitt. Einnig er nokkuð um mýtur sem vert er að greiða úr. Meira
20. febrúar 2018 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Þegar Silfrið varð að brotajárni

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Með aðhaldi og hjálp ESB, Evrópska Seðlabankans og Alþjóða gjaldeyrisvarasjóðsins er Grikkland að ná sér á strik. Gleðilegt að sjá þetta." Meira

Minningargreinar

20. febrúar 2018 | Minningargreinar | 275 orð | 1 mynd

Arndís Halla Jóhannesdóttir

Arndís Halla Jóhannesdóttir fæddist 8. september 1976. Hún lést 2. febrúar 2018. Útför Arndísar Höllu fór fram 14. febrúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2018 | Minningargreinar | 195 orð | 1 mynd

Guðrún Bogadóttir

Guðrún Bogadóttir fæddist 26. nóvember 1947. Hún lést 1. febrúar 2018. Útför Guðrúnar fór fram 14. febrúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2018 | Minningargreinar | 507 orð | 1 mynd

Henri de Monpezat

Henri de Monpezat fæddist í Talence í Frakklandi 11. júní 1934, bjó um hríð í Hanoi og lauk þar stúdentsprófi árið 1952. Hann las lögfræði og stjórnmálafræði við Sorbonne og stundaði nám í píanóleik í tónlistarháskólanum í París. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2018 | Minningargreinar | 1656 orð | 1 mynd

Hjördís Unnur Guðlaugsdóttir Beck

Hjördís Unnur Guðlaugsdóttir Beck fæddist á Reyðarfirði 6. mars 1930. Hún lést á heimili sínu 8. febrúar 2018. Foreldrar hennar voru Guðlaugur Sigfússon og Helga Elísabet Kristinsdóttir Beck, sem bjuggu í Brú á Reyðarfirði. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2018 | Minningargreinar | 1126 orð | 1 mynd

Karólína Þorsteinsdóttir

Karólína fæddist 27. janúar 1928. Hún lést 30. janúar 2018. Útför Karólínu fór fram 10. febrúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2018 | Minningargreinar | 237 orð | 1 mynd

Kári Kort Jónsson

Kári Kort Jónsson fæddist í 6. ágúst 1949. Hann lést 10. febrúar 2018. Útför Kára fór fram 15. febrúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2018 | Minningargreinar | 1060 orð | 1 mynd

Lilja Pétursdóttir

Lilja Pétursdóttir fæddist á Akranesi 16. nóvember 1926. Hún lést á dvalarheimilinu Höfða 2. febrúar 2018. Foreldrar hennar voru Pétur Sigurbjörnsson og Helga Jónsdóttir. Lilja ólst upp hjá foreldrum sínum á Akranesi ásamt systkinum. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2018 | Minningargreinar | 1397 orð | 1 mynd

Selma Ósk Björgvinsdóttir

Selma Ósk Björgvinsdóttir fæddist í Reykjavík 10. desember 1938. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 29. janúar 2018. Foreldrar hennar voru Björgvin Helgi Magnússon bryti, f. 10.10. 1911, d. 22.12. 1984, og Sigurborg Pétursdóttir húsfreyja, f. 7.10. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2018 | Minningargreinar | 151 orð | 1 mynd

Þórir Magnússon

Þórir Magnússon fæddist 25. febrúar 1938. Hann lést 29. janúar 2018. Útför Þóris fór fram 13. febrúar 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. febrúar 2018 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Hagnaðurinn jókst um tæp 12% hjá Símanum

Hagnaður Símans nam 3,1 milljarði króna á síðasta ári og jókst um 11,7% á milli ára. Heildartekjur drógust saman um 3,9% og námu 28,4 milljörðum króna, en leiðrétt fyrir aflagðri starfsemi dróst velta saman um 1,8% milli ára. Meira
20. febrúar 2018 | Viðskiptafréttir | 268 orð | 1 mynd

Keppinautar hafa sýnt Honda áhuga

Þreifingar hafa átt sér stað um kaup á Bernhard, sem er með umboð fyrir Honda. Þær hafa þó ekki leitt til formlegra viðræðna, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Askja, sem er með umboð fyrir KIA og Mercedez Bens, sýndi áhuga á að kaupa Honda í haust. Meira
20. febrúar 2018 | Viðskiptafréttir | 684 orð | 2 myndir

Óheimilt að lána gegn veði í eigin bréfum

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Fjármálafyrirtækjum er óheimilt að veita lán sem tryggð eru með veði í hlutabréfum eða stofnfjárbréfum útgefnum af þeim. Hið sama gildir um aðra samninga, sé undirliggjandi áhætta á eigin bréf. Meira

Daglegt líf

20. febrúar 2018 | Daglegt líf | 911 orð | 4 myndir

„Það er voða góður andi í þessum kór“

„Þetta er mitt jóga,“ segir Sigurbjörg Sveinsdóttir sem hefur starfað í Kvennakór Suðurnesja stóran hluta starfstíma hans. Kórinn, sem er elsti starfandi kór landsins, fagnar 50 ára afmæli sínu 22. febrúar með tónleikum í Hljómahöll. Meira
20. febrúar 2018 | Daglegt líf | 88 orð | 3 myndir

Hið köflótta víkur ei

Rétt glitti í köflótta efnið, sem áratugum saman hefur verið helsta vörumerki breska fataframleiðandans Burberry, í fatalínunni sem kynnt var á Tískuvikunni í London um helgina. Meira
20. febrúar 2018 | Daglegt líf | 479 orð | 2 myndir

Júlíana í bókabænum

Til eru óteljandi sögur um ástina og endalaust verða nýjar til. Nokkrar slíkar verða sagðar á Júlíönu í Stykkshólmi, bókmennthátíð við Breiðafjörðinn. Þar lesa skáldin úr verkum sínum og börnin verða virkjuð til þátttöku. Meira

Fastir þættir

20. febrúar 2018 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. Rc3 d5 3. Rf3 Bg4 4. h3 Bxf3 5. Dxf3 e6 6. d3 Rf6 7. Be2...

1. e4 c6 2. Rc3 d5 3. Rf3 Bg4 4. h3 Bxf3 5. Dxf3 e6 6. d3 Rf6 7. Be2 Rbd7 8. Dg3 g6 9. h4 h5 10. O-O Bg7 11. Bf4 Db6 12. Hab1 Hc8 13. Bf3 Bh6 14. Bxh6 Hxh6 15. Hfe1 Kf8 16. Dd6+ Kg7 17. e5 Rg4 18. Bxg4 hxg4 19. Dxd7 g3 20. Rd1 Hch8 21. Re3 gxf2+ 22. Meira
20. febrúar 2018 | Í dag | 86 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif koma...

6.45 til 9 Ísland vaknar Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif koma hlustendum inn í daginn. Sigríður Elva segir fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
20. febrúar 2018 | Í dag | 17 orð

Allir vegir Drottins eru elska og trúfesti fyrir þá sem halda sáttmála...

Allir vegir Drottins eru elska og trúfesti fyrir þá sem halda sáttmála hans og boð. (Sálm: 25. Meira
20. febrúar 2018 | Í dag | 688 orð | 3 myndir

Flogið gegnum lífið meðan lífið flýgur hjá

Magnús fæddist í Reykjavík 20.2. 1928 og ólst þar upp í Vesturbænum. Auk þess dvaldi hann í sveit á sumrin í Eyvík í Grímsnesi. Magnús gekk í Austurbæjarskólann í Reykjavík. Meira
20. febrúar 2018 | Í dag | 252 orð | 1 mynd

Guðlaugur Pálsson

Guðlaugur Pálsson fæddist á Blönduósi 20.2. 1896, sonur Páls Halldórssonar skósmiðs og Jóhönnu Ingólfsdóttur. Jóhanna var norðlensk en faðir hans var austfirskur í föðurætt, en að móðerni af Rauðnefsstaðakyni á Rangárvöllum. Meira
20. febrúar 2018 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Guðný S. Thordersen

30 ára Guðný býr í Grindavík, lauk húsmæðraskólaprófi og viðskiptafræðiprófi frá HÍ, og er gjaldkeri hjá Arion banka í Leifsstöð. Maki: Emil Daði Símonarson, f. 1988, starfsmaður við leikskóla. Dóttir: Gunnhildur Lína, f. 2015. Meira
20. febrúar 2018 | Í dag | 74 orð | 2 myndir

Klúðraði þjóðsöngnum

Fyrrverandi Black Eyed Peas söngkonan Fergie hefur fengið ansi harða gagnrýni á söng sinn síðastliðið sunnudagskvöld. Hún var fengin til að syngja þjóðsöng Bandaríkjanna við upphaf Stjörnuleiks NBA-körfuboltans og setti þjóðsönginn í djassbúning. Meira
20. febrúar 2018 | Í dag | 64 orð

Málið

Að halda sig e-s staðar er að vera e-s staðar . „Ég var slappur og ákvað að halda mig heima.“ Hrafninn heldur sig nærri byggð er sverfur að. Að halda sig á mottunni er að hafa sig hægan . Svo er hægt að halda sig fjarri . Meira
20. febrúar 2018 | Fastir þættir | 167 orð

Nornaseiður Tona. N-NS Norður &spade;ÁDG985 &heart;ÁK3 ⋄KG10...

Nornaseiður Tona. N-NS Norður &spade;ÁDG985 &heart;ÁK3 ⋄KG10 &klubs;9 Vestur Austur &spade;K64 &spade;1032 &heart;D976 &heart;854 ⋄652 ⋄97 &klubs;G85 &klubs;ÁD1063 Suður &spade;7 &heart;G102 ⋄ÁD843 &klubs;K742 Suður spilar 6⋄. Meira
20. febrúar 2018 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Páll Fannar Pálsson

30 ára Páll ólst upp í Hafnarfirði, býr þar, lauk stúdentspróf frá Flensborg og rekur Hafið – fiskverslun í Spönginni í Grafarvogi og verður með afmælistilboð á morgun. Maki: Vera Dagsdóttir, f. 1989, fjármálastjóri hjá Hafinu. Meira
20. febrúar 2018 | Árnað heilla | 229 orð | 1 mynd

Situr heima í Grenigerði og spinnur

Ríta Freyja Bach, handverkskona í Grenigerði í Borgarfirði, á 75 ára afmæli í dag. Ríta hefur búið þar ásamt eiginmanni sínum, Páli Jenssyni, í 40 ár. Meira
20. febrúar 2018 | Í dag | 211 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Elín Ellertsdóttir Ingunn Vígmundsdóttir Sigríður G. Magnúsdóttir 85 ára Gerður Jóhannsdóttir Guðjón Gauti Arnþórsson Jensen Sigríður Sigurðardóttir Vígdögg Björgvinsdóttir 80 ára Finnlaug G. Óskarsdóttir Guðný K. Meira
20. febrúar 2018 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Tóm Red Bull-dós í kaupbæti

Á þessum degi árið 2007 bjó hárgreiðslustofan þar sem Britney Spears rakaði af sér árið til uppboðssíðu. Tilgangurinn var að selja hár söngkonunnar til styrktar góðu málefni. Meira
20. febrúar 2018 | Fastir þættir | 271 orð

Víkverji

Víkverji er ekki hissa á velgengni kvikmyndarinnar Three Billboards Outside Ebbing, Missouri á Bafta-verðlaunahátíðinni um helgina. Myndin, sem skilgreind er sem svört kómedía, er þrælmögnuð og rígheldur manni frá upphafi til enda. Meira
20. febrúar 2018 | Í dag | 326 orð

Vísnaspuni um limruþrot

Á ægifögru fimmtudagskvöldi krotaði Páll Imsland í Leirinn bara til að rjúfa gam la þögn, þó ekki væri gert af neinni snilld: Nú hef ég ei langa lengi limru ort um fljóð né drengi. Hennar er nú gliðnað gengi. Það gengur ekki svona lengi. Meira
20. febrúar 2018 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. febrúar 1882 Kaupfélag Þingeyinga, fyrsta íslenska kaupfélagið, var stofnað að Þverá í Laxárdal að frumkvæði Jakobs Hálfdanarsonar. 20. Meira

Íþróttir

20. febrúar 2018 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Albert kominn með sjö í tíu

Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði fyrra mark varaliðs PSV í gær þegar liðið vann 2:1-sigur á Den Bosch í næstefstu deild Hollands. Albert skoraði markið úr vítaspyrnu strax á 8. mínútu en gestirnir jöfnuðu metin skömmu síðar. Meira
20. febrúar 2018 | Íþróttir | 669 orð | 2 myndir

„Framfaraskref að fara til Elverum“

Handbolti Ívar Bendiktsson iben@mbl. Meira
20. febrúar 2018 | Íþróttir | 205 orð

Chicago Bears bauð Taylor til æfinga

Ryan Taylor tjáði Morgunblaðinu að hann hefði á yngri árum lagt mesta stund á þrjár fremur ólíkar íþróttagreinar: Körfuboltann, amerískan fótbolta og golf. Meira
20. febrúar 2018 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Danmörk AGF – SönderjyskE 0:0 • Björn Daníel Sverrisson var...

Danmörk AGF – SönderjyskE 0:0 • Björn Daníel Sverrisson var ekki í leikmannahópi AGF. • Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn fyrir SönderjyskE. Meira
20. febrúar 2018 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Engin uppsögn hjá þýskum

Christian Prokop heldur áfram starfi sínu sem landsliðsþjálfari Þjóðverja í handknattleik karla. Meira
20. febrúar 2018 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

FH – Valur 31:30

Kaplakriki, Olísdeild karla, mánudaginn 19. febrúar 2018. Gangur leiksins : 3:3, 6:8, 9:11, 12:14, 14:15, 15:17 , 19:20, 21:23, 24:27, 26:28, 29:30, 31:30 . Meira
20. febrúar 2018 | Íþróttir | 1089 orð | 2 myndir

Fær svigrúm til athafna

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is „Deildin er góð. Hér eru margir góðir leikmenn og þessi deild býður upp á hörkuleiki í hverri umferð. Nokkuð sem er heppilegt fyrir mig á fyrsta ári sem atvinnumaður. Meira
20. febrúar 2018 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Grigg felldi Golíat

Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, Manchester City, féll úr leik í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í gærkvöld þegar liðið tapaði 1:0 fyrir C-deildarliði Wigan. Meira
20. febrúar 2018 | Íþróttir | 326 orð | 3 myndir

*Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma...

*Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign HBC Nantes og Evrópumeistarar HC Vardar í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik á sunnudaginn. Viðureign liðanna fer fram á heimavelli Nantes í Frakklandi. Meira
20. febrúar 2018 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Schenker-höllin: Haukar...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Schenker-höllin: Haukar – Fjölnir 19.30 Vestmannaeyjar: ÍBV – Selfoss 19.30 Hertz-höllin: Grótta – Fram 19.30 Valshöllin: Valur – Stjarnan 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira
20. febrúar 2018 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Hvert fara Eyjamenn?

Karlalið ÍBV í handbolta verður í skálinni í dag þegar dregið verður í 8-liða úrslit Áskorendabikars Evrópu. Raunar verður einnig dregið til undanúrslita við þetta tækifæri, í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu í Vínarborg í hádeginu. Meira
20. febrúar 2018 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

LeBron bestur í endurbættum Stjörnuleik

LeBron James var valinn besti leikmaðurinn í Stjörnuleik NBA í fyrrinótt, í þriðja skiptið á ferlinum, en þessi árlega körfuboltahátíð Bandaríkjamanna fór fram í Los Angeles. Meira
20. febrúar 2018 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Mér fannst engu líkara en ég væri að horfa á Disney-mynd þegar úrslitin...

Mér fannst engu líkara en ég væri að horfa á Disney-mynd þegar úrslitin réðust í risasvigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum á helginni (vestfirska). Meira
20. febrúar 2018 | Íþróttir | 168 orð

Milljónir vegna háttvísi

Íslensk knattspyrnufélög geta nú sótt um styrki frá UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu, sem samtals geta numið allt að 50 þúsund evrum, jafnvirði um 6,25 milljóna króna. Meira
20. febrúar 2018 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Olísdeild karla FH – Valur 31:30 Stjarnan – Fjölnir 31:28...

Olísdeild karla FH – Valur 31:30 Stjarnan – Fjölnir 31:28 Staðan: FH 181512593:47731 ÍBV 161222459:40526 Selfoss 181305537:48726 Haukar 181116516:44823 Valur 171115472:45723 Afturelding 18918478:49219 Stjarnan 18738504:48417 ÍR... Meira
20. febrúar 2018 | Íþróttir | 587 orð | 2 myndir

Óðinn spilar handbolta í fyrirsögnum

Kaplakriki/Mýrin Kristján Jónsson Jóhann Ingi Hafþórsson Hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson tryggði FH sigur á Val 31:30 á elleftu stundu þegar liðin mættust í Kaplakrika í Olís-deildinni í handknattleik í gær. Meira
20. febrúar 2018 | Íþróttir | 504 orð | 1 mynd

Sjötíu ára bið er á enda

Pyeongchang Ívar Benediktsson iben@mbl.is Norðmenn unnu í gær sín fyrstu gullverðlaun í 500 m skautahlaupi í karlaflokki á Vetrarólympíuleikum í 70 ár þegar Håvard Holmefjord Lorentzen kom fyrstur í mark í æsilegri keppni í Pyeongchang. Meira
20. febrúar 2018 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Skorar Messi loksins hjá Chelsea?

Það verður sannkallaður stórleikur á Stamford Bridge í kvöld þegar Englandsmeistarar Chelsea taka á móti Barcelona í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Meira
20. febrúar 2018 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Stjarnan – Fjölnir 31:28

TM-höllin Garðabæ, Olísdeild karla, mánudaginn 19. febrúar 2018. Gangur leiksins : 5:3, 6:6, 9:7, 11:11, 14:14, 15:16 , 17:19, 21:21, 23:23, 25:23, 27:25, 31:28 . Meira
20. febrúar 2018 | Íþróttir | 1003 orð | 2 myndir

Tíundi sigurinn hjá Bubba

Golf Gunnar Valgeirsson Los Angeles Bubba Watson vann Genesis Open mótið á sunnudag hér í Los Angeles eftir hörkubaráttu við hóp af kylfingum alla helgina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.