Greinar miðvikudaginn 21. febrúar 2018

Fréttir

21. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Bílar tollstjóra í nýjum búningi

„Þetta er smá tilraunastarfsemi hjá okkur. Við prófuðum þessar merkingar á tveimur bílum og ætlum að sjá hvernig mönnum líst á þetta,“ segir Kári Gunnlaugsson yfirtollvörður. Meira
21. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Breytingar á Facebook

Ný persónuverndarlöggjöf mun taka gildi 25. maí næstkomandi í Evrópu. Vernd persónuupplýsinga er talin hluti af EES-samningnum og því mun löggjöfin verða tekin upp hér á landi. Meira
21. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Reykjavík Erlendir ferðamenn fögnuðu töfrandi logndrífunni sem féll á Lækjartorgi í gær. Það var sannarlega lognið á undan storminum sem skella átti á landinu í nótt og í... Meira
21. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Ekki hætta á faraldri

„Það verður að teljast afar ólíklegt að það komi faraldur, en þó gætu komi upp einhver tilfelli,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir um mikla fjölgun mislingasmitstilfella í Evrópu á síðasta ári. Meira
21. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Flestir skriðjöklarnir hopa enn

Sporðamælingar Jöklarannsóknafélags Íslands sýna að tuttugu jöklar hopa, þetta kemur fram í þeim 25 mælingum sem borist hafa umsjónarmanni. Tvær mælingar sýna að jöklar eru að ganga fram og einn jökull stendur í stað. Meira
21. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Fótboltinn sækir fleiri fylgjendur

Ágúst Ingi Jónsson Höskuldur Daði Magnússon Knattspyrnusamband Íslands hyggst á næstunni fara í víking á samfélagsmiðlunum Facebook, Twitter og Instagram. Meira
21. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Fótboltinn verður tengingin í ár

Fótboltinn verður tengingin í herferð sem Íslandsstofa mun kynna á næstu vikum, en knattspyrnan hefur beint kastljósinu að Íslandi. Meira
21. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 116 orð

Grænt ljós á háhýsi gegn mótmælum íbúa

Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti breytt deiliskipulag lóðarinnar Borgartún 24 í gær. Mun þar hefjast uppbygging 65 íbúða sunnan við Höfða gegn mótmælum íbúa á svæðinu. Meira
21. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Hildur Björnsdóttir í 2. sæti

Hildur Björnsdóttir (f. 1986) lögmaður og fyrrverandi formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, skipar annað sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Meira
21. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Hinrik Danaprins kvaddur með látlausri athöfn

Hinrik prins, eiginmaður Margrétar Þórhildar Danadrottningar, var jarðsunginn frá kirkjunni við Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn í gær. Athöfnin var fremur fámenn og eingöngu fyrir fjölskyldu, vini og nokkra útvalda fulltrúa danska ríkisins. Meira
21. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 200 orð

Hrópað á meira efni erlendis

Ómar segir að lykilatriði í sókn á samfélagsmiðlum sé að geta boðið áhugavert og innihaldsríkt efni, sem veki athygli á landi og þjóð og íslenskri knattspyrnu. Erlendis sé hreinlega hrópað á meira efni og fyrirspurnir berist frá öllum heimshornum. Meira
21. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Hús íslenskra fræða bíður enn

Hús íslenskra fræða er eitt af þeim verkefnum sem bíða úrlausnar í fjármálaáætlun til næstu fimm ára sem nú er í vinnslu á Alþingi. Meira
21. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Hvellurinn nær hámarki fyrripartinn

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Þetta er veðurhvellur sem við sjáum ekki á hverju ári,“ segir Elín Jóhannesdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, um veðrið á höfuðborgarsvæðinu fyrripart dags. Meira
21. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 552 orð | 3 myndir

KSÍ í víking á samfélagsmiðlum

Sviðsljós Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Nánast á hverjum degi fær Knattspyrnusambandið erindi erlendis frá þar sem óskað er eftir upplýsingum um landslið karla í knattspyrnu. Meira
21. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Landlæknir móttekur kvörtun

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Embætti landlæknis hefur staðfest að hafa til meðferðar kvörtun manns í Ólafsvík, sem segir að læknir á Heilbrigðisstofnun Vesturlands í Ólafsvík hafi synjað eiginkonu hans um læknisþjónustu þegar hún slasaðist 21. Meira
21. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Mikið manntjón í árásum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Minnst 190 manns, þeirra á meðal nokkrir tugir barna, hafa týnt lífi í árásum hersveita sem hliðhollar eru stjórn Bashars al-Assads Sýrlandsforseta á héraðið Ghouta þar í landi. Árásirnar hófust seint á sunnudag. Meira
21. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Norðurljós og rafiðnaður

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
21. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Óðinn og Gullborg vekja eftirtekt

Þrátt fyrir rysjótt tíðarfar hefur veðrið leikið við landann inni á milli. Það átti við í gær þegar ferðamenn lögðu leið sína að Daníelsslipp í Reykjavík. Þar stendur hin tignarlega Gullborg sem Binni í Gröf stýrði um langt árabil. Meira
21. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Rafmagnsvagnarnir koma í mars

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Samkvæmt upplýsingum frá Yutong Eurobus tafðist afhending á rafmagnstrætisvögnum frá Kína vegna þess að aðlaga þurfti burðarvirki þeirra íslenskum hraðahindrunum. Morgunblaðið greindi frá því í gær að Strætó bs. Meira
21. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 292 orð

Reiði ríkir meðal rithöfunda

Aron Þórður Albertson aronthordur@mbl.is Mikil reiði ríkir meðal íslenskra rithöfunda vegna fjölda íslenskra bóka sem nú standa til boða á hljóð- og rafbókaáskriftarveitunni Storytel, án heimildar höfunda. Meira
21. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Reitir skoða að stækka Hótel Ísland til suðurs

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fasteignafélagið Reitir hefur til skoðunar að innrétta hótel í Ármúla 7. Meðal hugmynda er að tengja reksturinn við Hótel Ísland í Ármúla 9. Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita, segir málið á hugmyndastigi. Meira
21. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Sammælast um Vesturlandsveg

Bæði borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins og borgarfulltrúar Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna, Pírata og Framsóknar og flugvallarvina, lögðu fram tillögur um úrbætur á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi á fundi borgarstjórnar í gær. Meira
21. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 812 orð | 1 mynd

Samþykkir háhýsi í Borgartúni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í gærkvöldi með 10 atkvæðum gegn 5 breytt deiliskipulag lóðarinnar Borgartún 24. Með því hefur verið gefið grænt ljós á uppbyggingu 65 íbúða sunnan við Höfða. Meira
21. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Segja enga vitneskju um mengunaróhöpp

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is „Skeljungur rak í 60 ár, eða allt frá árinu 1927, innflutningsbirgðastöð fyrir olíur á umræddri lóð. Starfsemin uppfyllti frá upphafi og á hverjum tíma lög og reglur hvað rekstur og mengunarvarnir snertir. Meira
21. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 315 orð

Segjast ekki fallast á afarkosti SNR

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Lítið hefur miðað í samkomulagsátt að undanförnu í kjaraviðræðum samninganefndar ríkisins (SNR) og þeirra þriggja aðildarfélaga BHM sem eru með kjaradeilur sínar við ríkið til sáttameðferðar hjá ríkissáttasemjara. Meira
21. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 434 orð | 2 myndir

Sekta Facebook fyrir ólöglega gagnasöfnun

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Dómstóll í Belgíu hefur skipað Facebook að hætta að safna upplýsingum um notendur sína og hegðun fólks á netinu. Meira
21. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 191 orð

Sjálfstæðismenn stokka upp í borginni

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Marta Guðjónsdóttir verður eini sitjandi borgarfulltrúinn á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í vor, verði listi uppstillingarnefndar samþykktur. Meira
21. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 589 orð | 1 mynd

Slaknar á aðhaldi og afgangurinn of lítill

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Tillaga fjármála- og efnahagsráðherra að fjármálastefnu fyrir árin 2018-2022 sætir talsverðri gagnrýni í umsögnum sem borist hafa fjárlaganefnd Alþingis á undanförnum dögum og vikum. Í nokkrum þeirra er m.a. Meira
21. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Sporðar tuttugu jökla hopa en tveir ganga fram

Sporðamælingar Jöklarannsóknafélags Íslands sýna að íslensku jöklarnir halda áfram að hopa. Tuttugu jöklar af þeim 25 sem voru mældir í haust hafa hopað. Þar á meðal eru flestir þeir sporðar stóru jöklanna þriggja sem mældir voru. Meira
21. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Táningarnir brostu í snjónum í Tasiilaq

Svo mikið snjóaði í Tasiilaq í Austur-Grænlandi í gær að heimamenn þurftu að moka sig út úr húsum. Tasiilaq, áður Ammassalik, er stærsta þéttbýlið í Austur-Grænlandi og búa þar rúmlega 2.000 manns. Meira
21. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Umsátur Tyrkja hefst innan skamms

Blandaðar hersveitir undir stjórn tyrkneska hersins munu á næstu dögum hefja umsátur um sýrlenska bæinn Afrin í norðurhluta landsins. Fréttaveita Reuters greinir frá þessu og vitnar til ummæla Receps Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands. Meira
21. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 420 orð | 2 myndir

Umskurn grundvallaratriði gyðingdóms

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
21. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Vara við hættulegum íshelli

Lögreglan á Suðurlandi hvetur fólk í ferðaþjónustu, sem og ein-staklinga í hálendisferðum, til þess að kynna sér mögulega hættu vegna íshellis í Blágnípujökli, suðvestur af Hofsjökli, sem verið hefur vinsæll meðal ferðamanna á undanförnum vikum. Meira
21. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Vildi hefna fyrir aðgerðir NATO

Úsbeskur hælisleitandi, sem játað hefur fyrir rétti í Stokkhólmi að hafa vísvitandi ekið á vegfarendur í miðborg Stokkhólms í apríl á síðasta ári, segist hafa gert það til að hefna fyrir þátttöku Svía í baráttunni gegn Ríki íslams og vegna þess að hann... Meira
21. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Vilja ekki draga fjöður yfir of langa meðferð mála

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Á árinu 2017 bárust úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (UUA) 158 kærur en lokið var 144 málum. Bættust því 14 mál við málahala nefndarinnar sem var 135 mál 1. janúar 2017. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef UUA. Meira
21. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 174 orð

Vilja fylgja í fótspor Íslendinga

Umboðsmaður barna í Noregi vonast til þess að Noregur fylgi í fótspor Íslendinga og leggi fram frumvarp sem banni umskurð ungra drengja. Norska ríkisútvarpið NRK sagði frá því í gær. Meira
21. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Þýskur táningur í sex ára fangelsi

Þýska táningsstúlkan Linda Wenzel, sem strauk að heiman í þeim tilgangi að ganga til liðs við Ríki íslams, hefur verið dæmd í sex ára fangelsi og er henni gert að taka út dóm sinn í fangelsi í Írak. Meira

Ritstjórnargreinar

21. febrúar 2018 | Leiðarar | 647 orð

Horft til 4. mars

Hinn 4. mars kjósa Ítalir og þann dag verður ljóst hvort þýskir kratar samþykki, með ólund þó, samstarf við Merkel Meira
21. febrúar 2018 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Þarf að óttast skoðanaskipti?

Fyrr á því kjörtímabili sem nú er að líða í borgarstjórn kom fram sú hugmynd að í upphafi hvers borgarstjórnarfundar yrðu óundirbúnar fyrirspurnir til borgarstjóra. Var vísað í óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi í þessu sambandi. Dagur B. Meira

Menning

21. febrúar 2018 | Tónlist | 371 orð | 1 mynd

„Eigin þjóðlagatónlist sem er opin fyrir spuna“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
21. febrúar 2018 | Tónlist | 271 orð | 1 mynd

„Hróður tónlistar okkar fer víða og ég naut góðs af því“

Íslensk náttúra og menning eru áberandi í kynningu á nýjum S9-síma suður-kóreska Samsung-fyrirtækisins. Meira
21. febrúar 2018 | Kvikmyndir | 54 orð | 1 mynd

Frítt í bíó á Norrænni kvikmyndahátíð

Norræn kvikmyndahátíð hefst á morgun í Norræna húsinu og stendur yfir til 27. febrúar. Markmið hátíðarinnar er að kynna breitt úrval vandaðra kvik- og heimildarmynda frá Norðurlöndunum og verða 15 myndir sýndar. Meira
21. febrúar 2018 | Bókmenntir | 317 orð | 1 mynd

Hljóðbókaveitan Storytel opnuð

Streymisþjónustan Storytel, sem er áskriftarþjónusta fyrir hljóðbækur í Evrópu, var opnuð hér á landi og á íslensku í gær. Storytel er með yfir hálfa milljón áskrifenda í níu löndum og er Ísland tíunda landið þar sem þjónustan er í boði á þjóðtungunni. Meira
21. febrúar 2018 | Fólk í fréttum | 83 orð | 3 myndir

Kvartettinn Frændfólkið kom fram á djasskvöldi á Kex hosteli við...

Kvartettinn Frændfólkið kom fram á djasskvöldi á Kex hosteli við Skúlagötu í gærkvöldi. Meira
21. febrúar 2018 | Hugvísindi | 211 orð | 1 mynd

Málþing um orðabækur og tungumál

Haldið verður upp á alþjóðadag móðurmálsins í dag, miðvikudag, í Veröld – húsi Vigdísar. Meira
21. febrúar 2018 | Tónlist | 160 orð | 1 mynd

Nálgast djass og spuna eins og klassík

Sellóleikarinn Þórdís Gerður Jónsdóttir og hljómsveit hennar halda tónleika í kvöld kl. 21 í Björtuloftum í Hörpu og eru þeir hluti af tónleikaröð Jazzklúbbsins Múlans. Meira
21. febrúar 2018 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

Slayer kemur fram á Secret Solstice

Bandaríska þrasssveitin Slayer mun koma fram á Secret Solstice tónlistarhátíðinni sem fram fer 21.-24. júní í Laugardal. Meira
21. febrúar 2018 | Kvikmyndir | 966 orð | 2 myndir

Svartar hetjur

Leikstjóri: Ryan Coogler. Handritshöfundar: Ryan Coogler og Joe Robert Cole. Aðalleikarar: Chadwick Boseman, Lupita Nyong'o, Michael B Jordan, Letitia Wright, Danai Gurira, Daniel Kaluuya, Martin Freeman og Andy Serkis. Bandaríkin, 2018. 134 mín. Meira
21. febrúar 2018 | Fjölmiðlar | 211 orð | 1 mynd

Takk fyrir tónlistina og dansinn

Þá eru bæði undanúrslitakvöld Söngvakeppninnar liðin og ljóst hvaða lög munu keppa um að komast í Eurovision í Portúgal. Á ýmsu hefur gengið á sviðinu í Háskólabíói og margt komið þar spánskt fyrir sjónir, m.a. Meira
21. febrúar 2018 | Tónlist | 155 orð | 1 mynd

Ungum óperugestum fjölgar

Á sama tíma og aðstandendur óperuhúsa víða um lönd hafa áhyggjur af því að gestir á óperusýningum verði sífellt eldri, þá fagna stjórnendur hinnar virðulegu Parísaróperu hinu gagnstæða, að ungum gestum hefur fjölgað síðustu ár. Meira

Umræðan

21. febrúar 2018 | Aðsent efni | 546 orð | 2 myndir

Aðkoma barnaverndaryfirvalda að forsjár- og umgengnisdeilum

Eftir Heiðu Björg Pálmadóttur og Pál Ólafsson: "Nokkurs misskilnings virðist gæta varðandi leiðbeiningar sem Barnaverndarstofa hefur veitt barnaverndarnefndum sveitarfélaga varðandi þeirra þátt í málum." Meira
21. febrúar 2018 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

Bætum kjör aldraðra, sem verst standa, strax

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Stjórnvöld hafa brugðist eldri borgurum; hafa skilið þá eftir, þegar allir aðrir hafa fengið miklar kjarabætur. Aldraðir hafa fengið hungurlús." Meira
21. febrúar 2018 | Pistlar | 399 orð | 1 mynd

Grundvallarmannréttindi allra

Í maí 2014 samþykkti Alþingi ályktun um að stefna í vímuefnamálum skyldi endurskoðuð í því augnamiði að veita ætti neytendum vímuefna aðstoð og vernd og standa vörð um félagsleg réttindi þeirra og aðstandenda þeirra. Meira
21. febrúar 2018 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Íslenska leiðin

Eftir Orra Matthías Haraldsson: "Bíllaus Íslendingur er eins og hvítur gíraffi. Ótrúlega sjaldgæfur og nánast goðsagnakenndur." Meira
21. febrúar 2018 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Leggur umheimurinn Ísrael í einelti?

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: "Stofnanir Sameinuðu þjóðanna og fleiri aðilar eru afar óvilhallar Ísrael og má vel fullyrða að umheimurinn leggi Ísrael í einelti." Meira
21. febrúar 2018 | Aðsent efni | 865 orð | 3 myndir

Sjálfstæði atvinnurekandinn er lífseigur

Eftir Óla Björn Kárason: "Það er magnað – þrátt fyrir allt – að til séu þúsundir einstaklinga sem stofna fyrirtæki og leggja allt sitt undir til að skapa verðmæti og störf." Meira

Minningargreinar

21. febrúar 2018 | Minningargreinar | 1634 orð | 1 mynd

Ásgeir Leifsson

Ásgeir Leifsson fæddist 9. júlí 1941 á Laugum í S-Þingeyjarsýslu. Hann lést 7. febrúar 2018 á Grund í Reykjavík. Foreldrar Ásgeirs voru Hrefna Kolbeinsdóttir húsmóðir, f. 7. maí 1907, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2018 | Minningargreinar | 3166 orð | 1 mynd

Jón Gunnar Jóhannsson

Jón Gunnar Jóhannsson fæddist í Hafnarfirði 6. ágúst 1933. Hann lést á Landspítalanum 10. febrúar 2018. Foreldrar hans voru hjónin Kristjana Júlía Jónsdóttir húsmóðir, f. 28. október 1911, d. 21. mars 1998, og Jóhann Ólafur Jónsson rennismíðameistari,... Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2018 | Minningargreinar | 311 orð | 1 mynd

Kristín Stefánsdóttir

Kristín Stefánsdóttir (Stína) fæddist 21. febrúar 1925. Hún lést 3. febrúar 2018. Kristín var jarðsungin 15. febrúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1158 orð | 1 mynd | ókeypis

Linda Antonsdóttir

Linda Antonsdóttir fæddist 11. desember 1973. Hún lést á Landspítalanum eftir skammvinn veikindi 10. febrúar 2018.Foreldrar hennar eru hjónin Anton Kristinsson og Sólveig G. Gunnarsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2018 | Minningargreinar | 1058 orð | 1 mynd

Linda Antonsdóttir

Linda Antonsdóttir fæddist 11. desember 1973. Hún lést á Landspítalanum eftir skammvinn veikindi 10. febrúar 2018. Foreldrar hennar eru hjónin Anton Kristinsson og Sólveig G. Gunnarsdóttir. Synir Lindu eru Andri Már Helgason, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2018 | Minningargreinar | 694 orð | 1 mynd

Margrét Einarsdóttir

Margrét fæddist í Vestmannaeyjum 16. september 1942. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 6. febrúar 2018. Foreldrar hennar voru Einar Bjarnason skipstjóri, f. 1907, d. 1994, og Kristjana Friðjónsdóttir húsmóðir, f. 1914, d. 1995. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. febrúar 2018 | Viðskiptafréttir | 204 orð | 1 mynd

Bílaleigubílum fjölgaði um 20%

Fjöldi bílaleigubíla yfir hásumarið í fyrra var 25 þúsund og jókst um 20% á milli ára. Á sama tíma fjölgaði ferðamönnum um rúm 24%. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Ergo, dótturfélagi Íslandsbanka, sem annast fjármögnun á bílum og atvinnutækjum. Meira
21. febrúar 2018 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Hagnaður Öskju jókst

Ranghermt var í frétt í Morgunblaðinu í gær að hagnaður Bílaumboðsins Öskju, umboðsaðila KIA og Mercedez Benz, hefði dregist saman á milli áranna 2015 og 2016. Meira
21. febrúar 2018 | Viðskiptafréttir | 49 orð

Kaup á eigin bréfum 45% af markaðnum

Um 45% af veltunni á hlutabréfamarkaði í gær voru vegna kaupa Marels á eigin bréfum. Marel keypti eigin bréf fyrir um 1,9 milljarða króna til þess að geta uppfyllt kauprétti stjórnenda félagsins. N1 hækkaði um 1,6% og Hagar um 1,4%. Meira
21. febrúar 2018 | Viðskiptafréttir | 325 orð | 1 mynd

Móðurfélag Norðuráls hækkaði verulega vegna fréttar um nýja tolla

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Bandaríska viðskiptaráðuneytið gaf á dögunum út tillögur um setningu nýrra tolla á innflutning alls áls til Bandaríkjanna. Meira

Daglegt líf

21. febrúar 2018 | Daglegt líf | 213 orð | 1 mynd

Hvernig er hægt að bregðast við áföllum á uppbyggilegan hátt?

Áföll geta haft margvíslegar afleiðingar sem vandasamt er að sjá fyrir. En hvernig er gott að bregðast við þeim? Meira
21. febrúar 2018 | Daglegt líf | 433 orð | 7 myndir

Hæfileikabúnt hjá Verslunarskólanum

Verslunarskóli Íslands sýnir söngleikinn Framleiðendurnir í Háskólabíói. Sýningin er metnaðarfull og öllu til tjaldað. Söngleikurinn fjallar um framleiðenda og endurskoðanda sem ákveða að setja upp versta söngleik í sögu Broadway. Meira
21. febrúar 2018 | Daglegt líf | 199 orð | 1 mynd

Metnaðarfull og dugleg

„Það er æðilegt að leikstýra nemendum í Versló. Það hefur alltaf verið mikill metnaður í Verslunarskólanum fyrir árlega söngleiknum. Meira
21. febrúar 2018 | Daglegt líf | 150 orð | 2 myndir

Skattaréttlæti og kynjajafnrétti

Dr. Elisabeth Klatzer, hagfræðingur og sérfræðingur í kynjaðri hagstjórn, er fjórði fyrirlesari í fyrirlestraröð RIKK, Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum, og UNU-GEST, Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna á vormisseri 2018. Meira

Fastir þættir

21. febrúar 2018 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. Bf4 O-O 6. e3 Rbd7 7. a3 c5...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. Bf4 O-O 6. e3 Rbd7 7. a3 c5 8. cxd5 Rxd5 9. Rxd5 exd5 10. dxc5 Rxc5 11. Be5 Bf5 12. Be2 Bf6 13. O-O Be4 14. Hc1 Re6 15. Bc3 Hc8 16. Dd2 Bxc3 17. Hxc3 Hxc3 18. Dxc3 Bxf3 19. Bxf3 d4 20. exd4 Rxd4 21. Meira
21. febrúar 2018 | Í dag | 86 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif koma...

6.45 til 9 Ísland vaknar Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif koma hlustendum inn í daginn. Sigríður Elva segir fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
21. febrúar 2018 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

70 ára

Guðlaugur Heiðar Sigurgeirsson er 70 ára í dag. Hann fagnar í góðra vina hópi um þarnæstu... Meira
21. febrúar 2018 | Í dag | 279 orð

Af umskurði og fjölkvæni

Ármann Þorgrímsson vísaði til orða biskups í Leirnum á mánudag þar sem hann segir að við verðum að fara varlega í að banna með lögum siðvenjur annarra trúarbragða og er þá sérstaklega að tala um gyðingdóm og íslam: Fornum hefðum fylgja vil og fagna ef... Meira
21. febrúar 2018 | Fastir þættir | 184 orð

Ábyrgðarlaust tal. N-AV Norður &spade;65 &heart;DG109 ⋄D109754...

Ábyrgðarlaust tal. N-AV Norður &spade;65 &heart;DG109 ⋄D109754 &klubs;7 Vestur Austur &spade;10874 &spade;K32 &heart;742 &heart;863 ⋄G3 ⋄K8 &klubs;DG65 &klubs;Á10932 Suður &spade;ÁDG9 &heart;ÁK5 ⋄Á62 &klubs;K84 Suður spilar 3G. Meira
21. febrúar 2018 | Í dag | 74 orð | 2 myndir

Endurgerðu plötuumslag Siamese Dream

Hljómsveitin Smashing Pumpkins tilkynnti endurkomu sína fyrir á dögunum en framundan er tónleikaferðalag um Norður-Ameríku. Mun það nefnast „Shiny And Oh So Bright“ og hefst þann 12. júlí næstkomandi. Meira
21. febrúar 2018 | Árnað heilla | 349 orð | 1 mynd

Hleypur á fimmtíu fjöll á árinu

Bára Agnes Ketilsdóttir, hjúkrunarfræðingur í Blóðbankanum og MA í mannauðsstjórnun, á 50 ára afmæli í dag. Hún hefur starfað á Landspítalanum í 24 ár og hefur umsjón með blóðflögugjöfum og heimasíðu Blóðbankans. Meira
21. febrúar 2018 | Í dag | 19 orð

Játið að Drottinn er Guð, hann hefur skapað oss og hans erum vér, lýður...

Játið að Drottinn er Guð, hann hefur skapað oss og hans erum vér, lýður hans og gæsluhjörð. (Sálm: 100. Meira
21. febrúar 2018 | Í dag | 595 orð | 3 myndir

Leikstjórn og leiðsögn um hálendi Íslands

Sigrún fæddist í Hafnarfirði 21.2. 1948 en flutti fjögurra ára til Reykjavíkur. Hún var í sveit að Ölduhrygg í Svarfaðardal öll æskuárin en á unglingsárunum starfaði Sigrún á sumarhóteli sem móðir hennar starfrækti í Grundarfirði. Meira
21. febrúar 2018 | Í dag | 210 orð | 1 mynd

Matthías Ingibergsson

Matthías Ingibergsson fæddist í Kirkjuvogi í Höfnum 21.2. 1918. Foreldrar hans voru hjónin Ingibergur Þorkelsson byggingameistari, og Sigurdís Jónsdóttir. Meira
21. febrúar 2018 | Í dag | 50 orð

Málið

Maður hnaut um hefðu í þessu: „Hann kvaðst hefðu ætlað að gera annað.“ En nafnhátturinn að hafa er til í þátíð : hefðu . Það á hjálparsögnin hafa sameiginlegt með systrum sínum munu og skulu (Ég sagðist mundu / skyldu fara). Meira
21. febrúar 2018 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Sveinn Oddur Sigurðsson

40 ára Sveinn ólst upp á Hrófá, er matreiðslumaður og starfar við Kópavogsskóla. Maki: Erla Jóna Gísladóttir, f. 1982, vinnur við leikskóla. Börn: Carmen Rut, f. 2000; María Björg, f. 2006, og Gísli Gunnar, f. 2012. Meira
21. febrúar 2018 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Söluhæsta lagið árið 1998

Á þessum degi árið 1998 fór lagið „My Heart Will Go On“ í toppsæti breska vinsældalistans. Lagið var sungið af dívunni Celine Dion og var samið fyrir kvikmyndina Titanic sem skartaði Leonardo DiCaprio og Kate Winslet í aðalhlutverkum. Meira
21. febrúar 2018 | Í dag | 165 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Árni Guðmundsson 85 ára Arnþór Kristján Jónsson Gerður Erla Tómasdóttir Sigurgeir Garðarsson 80 ára Ragnar Gunnarsson 75 ára Helga S.A. Ingimundardóttir 70 ára Carol Anne Butler Guðlaugur H. Meira
21. febrúar 2018 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Valgeir Einar Ásbjörnsson

40 ára Valgeir ólst upp í Ytri-Skjaldarvík í Hörgársveit, býr á Akureyri, lauk sveinsprófi í vélvirkjun og vélstjórn og er iðnstúdent og vélfræðingur. Dóttir: Anna Margrét Valgeirsdóttir, f. 2011. Foreldrar: Harpa Hrafnsdóttir, f. Meira
21. febrúar 2018 | Fastir þættir | 288 orð

Víkverji

Kunningi Víkverja á iðulega erindi til Vestmannaeyja og telur það ákveðinn galla á þessum ferðum þótt ekki sé stórvægilegur hversu mikil óvissa getur ríkt um að hann komist til baka á tilsettum tíma. Meira
21. febrúar 2018 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. febrúar 1895 Kvennablaðið kom út í fyrsta sinn. Meira
21. febrúar 2018 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Þórður Sævarsson

40 ára Þórður ólst upp á Akranesi, býr þar, lauk MSc-prófi í íþrótta- og heilsufræði frá HÍ, er stofnandi og þjálfari Klifurfélags ÍA og starfar við Barnaspítalann. Maki: Valgerður Jónsdóttir, f. 1976, söngkona og tónmenntakennari. Meira

Íþróttir

21. febrúar 2018 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

1. deild kvenna Grindavík – ÍR 63:60 Staðan: KR 191901637:96738...

1. deild kvenna Grindavík – ÍR 63:60 Staðan: KR 191901637:96738 Fjölnir 191541372:112830 Þór Ak. Meira
21. febrúar 2018 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Agüero ekki refsað

Argentínska landsliðsframherjanum Sergio Agüero verður ekki refsað fyrir að ýta við eða slá til stuðningsmanns Wigan eftir tap Manchester City í viðureign liðanna í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu í fyrrakvöld. Meira
21. febrúar 2018 | Íþróttir | 538 orð | 2 myndir

„Ungir leikmenn eiga að líta upp til Loga“

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson ætlar að láta gott heita með landsliðinu í körfuknattleik eftir leikina tvo í undankeppni HM sem framundan eru gegn Finnum og Tékkum á föstudag og sunnudag. Meira
21. febrúar 2018 | Íþróttir | 286 orð | 4 myndir

* Brynjar Þór Björnsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir íslenska...

* Brynjar Þór Björnsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir íslenska landsliðið í körfubolta. Þetta staðfesti hann við RÚV í gær. Áður hafði komið fram að Brynjar gæfi ekki kost á sér í komandi leiki við Finnland og Tékkland í undankeppni HM. Meira
21. febrúar 2018 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Ekki fór svo að lið ÍBV drægist gegn rúmenska liðinu Potaissa Turda í...

Ekki fór svo að lið ÍBV drægist gegn rúmenska liðinu Potaissa Turda í 8-liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik karla í gær. Meira
21. febrúar 2018 | Íþróttir | 231 orð | 2 myndir

Fourcade rakar saman gullinu

Pyeongchang Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
21. febrúar 2018 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Glenn aftur til Íslands

Framherjinn Jonathan Glenn mun leika með nýliðum Fylkis í Pepsi-deildinni í knattspyrnu á komandi leiktíð. Glenn, sem er þrítugur og á að baki þrjár leiktíðir á Íslandi, lék í fyrra með liði North-Carolina í nokkurs konar B-deild Bandaríkjanna. Meira
21. febrúar 2018 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

Grótta – Fram 21:35

Hertz-höllin, Olísdeild kvenna, þriðjudaginn 20. febrúar 2018. Gangur leiksins : Staðan í hálfleik var 16:9, Fram í vil. Meira
21. febrúar 2018 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

Haukar – Fjölnir 39:18

Schenker-höllin, Olísdeild kvenna, þriðjudaginn 20. febrúar 2018. Gangur leiksins : Haukar voru 19:8 yfir í hálfleik. Meira
21. febrúar 2018 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Haukur fingurbrotinn

Haukur Þrastarson, hinn stórefnilegi handboltamaður frá Selfossi, varð fyrir því óláni að fingurbrotna í leiknum gegn Haukum í Olísdeildinni á Selfossi á sunnudaginn. Meira
21. febrúar 2018 | Íþróttir | 130 orð | 2 myndir

ÍBV – Selfoss 28:23

Vestmannaeyjar, Olísdeild kvenna, þriðjudaginn 20. febrúar 2018. Gangur leiksins : 2:2, 4:3, 7:5, 12:6, 15:7 , 17:9, 19:11, 21:14, 25:17, 26:20, 28:23 . Meira
21. febrúar 2018 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Kolbeinn kýs gras og sagði nei

Sænska knattspyrnufélagið IFK Gautaborg freistaði þess að fá Kolbein Sigþórsson í sínar raðir frá Nantes. Meira
21. febrúar 2018 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Schenker-höll...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Schenker-höll: Haukar – Keflavík 19.15 Njarðvík: Njarðvík – Breiðablik 19.15 Ásgarður: Stjarnan – Skallagrímur 19.15 1. deild kvenna: DHL-höllin: KR – Ármann 19. Meira
21. febrúar 2018 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, fyrri leikur: Chelsea &ndash...

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, fyrri leikur: Chelsea – Barcelona 1:1 Willian 62. – Lionel Messi 75. Bayern München – Besiktas 5:0 Thomas Müller 43., 66., Kingsley Coman 52., Robert Lewandowski 79., 88. Meira
21. febrúar 2018 | Íþróttir | 318 orð | 3 myndir

Mætast á nýjan leik í nótt

Golf Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir hefja í nótt keppni á Australian Ladies Classic golfmótinu í Bonville í Ástralíu en það er þriðja mót keppnistímabilsins á Evrópumótaröðinni, Ladies European Tour. Meira
21. febrúar 2018 | Íþróttir | 534 orð | 1 mynd

Möguleikar Eyjamanna virðast nokkuð góðir

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Rússneska liðið SKIF Krasnodar sem ÍBV dróst gegn í 8-liða úrslitum Áskorendakeppni karla í handknattleik í gær situr í þriðja sæti rússnesku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Meira
21. febrúar 2018 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna ÍBV – Selfoss 28:23 Valur – Stjarnan 26:25...

Olísdeild kvenna ÍBV – Selfoss 28:23 Valur – Stjarnan 26:25 Haukar – Fjölnir 39:18 Grótta – Fram 21:35 Staðan: Valur 181422498:39330 Haukar 181323452:38928 Fram 181323548:41828 ÍBV 181224527:44026 Stjarnan 18819514:47917 Selfoss... Meira
21. febrúar 2018 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Pogba getur mætt Sevilla

Paul Pogba verður í leikmannahópi Manchester United í kvöld þegar liðið sækir Sevilla heim í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Meira
21. febrúar 2018 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Sigvaldi atkvæðamikill eftir frétt um vistaskipti

Sigvaldi Guðjónsson fór mikinn fyrir Århus þegar liðið vann Ribe-Esbjerg 30:26 í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Meira
21. febrúar 2018 | Íþróttir | 727 orð | 1 mynd

Stjörnukonur ekki lengur í fremstu röð

Hlíðarendi/Eyjar Jóhann Ingi Hafþórsson Guðmundur Tómas Sigfússon Valur er enn á toppi Olísdeildar kvenna í handbolta eftir magnaðan 26:25-sigur á Stjörnunni á Hlíðarenda í gær. Meira
21. febrúar 2018 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Sturla á ferð í svigi – Nær Hirscher þrennu?

Reykvíkingurinn Sturla Snær Snorrason mun ef veður lofar ljúka keppni á sínum fyrstu Vetrarólympíuleikum í nótt þegar hann keppir í svigi í Pyeongchang. Meira
21. febrúar 2018 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

Sveltir lengi en svo kom silfurfat úr danskri átt

Þar til í gærkvöld hafði Lionel Messi aldrei skorað gegn Chelsea en hann fékk markið sitt í gær hreinlega á silfurfati. Það tryggði Barcelona 1:1-jafntefli og góða stöðu fyrir seinni leik liðanna á Camp Nou hinn 14. Meira
21. febrúar 2018 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Titill blasir við SA-ingum

Deildarmeistaratitillinn í íshokkíi karla virðist blasa við Skautafélagi Akureyrar eftir frábæran 5:1-sigur liðsins á Íslandsmeisturum UMFK Esju á Akureyri í gærkvöld. Meira
21. febrúar 2018 | Íþróttir | 130 orð | 2 myndir

Valur – Stjarnan 26:25

Valshöllin, Olísdeild kvenna, þriðjudaginn 20. febrúar 2018. Gangur leiksins : 1:1, 3:5, 5:8, 9:14, 13:16 , 15:18, 17:21, 20:22, 21:23, 23:24, 26:25 . Meira
21. febrúar 2018 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Þrír nýliðar úr Haukum í landsliðshópnum

Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfuknattleik, valdi í gær 17 leikmenn í lokaundirbúning fyrir leikina við Finna og Tékka í undankeppni HM sem fram fara í Laugardalshöll á föstudag og sunnudag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.