Greinar fimmtudaginn 22. febrúar 2018

Fréttir

22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 396 orð | 2 myndir

Aldargamall skóli hafi áfram skýra sérstöðu

Formleg opnun 100 ára afmælishátíðar Háskólans á Bifröst í Borgarfirði verður í dag, 22. febrúar með athöfn í Hriflu, hátíðarsal skólans, og hefst hún klukkan 14. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 146 orð

„Á ekki til orð“

„Ég á eiginlega ekki til orð,“ sagði Guðmundur Jóelsson þegar hann var spurður, hvað hann segði um þá tillögu endurskoðendaráðs í þriðja sinn, að ráðherra svipti hann stjórnarskrárvörðum starfsréttindum sínum. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 1362 orð | 6 myndir

„Fyrstu laxarnir fóru strax upp“

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Laxgengur hluti áa landsins hefur frá árinu 1932 lengst um heil fjörutíu prósent og náttúruleg búsvæði laxa hafa lengst sem því nemur og arðurinn af lax- og silungsveiði jafnframt aukist umtalsvert. Meira
22. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 546 orð | 2 myndir

„Martröðinni í Austur-Ghouta verður að linna“

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Hundruð óbreyttra borgara, þeirra á meðal tugir barna, hafa látið lífið síðustu daga í sprengjuárásum sýrlenskra hersveita á Austur-Ghouta í Sýrlandi. Meira
22. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

„Sálnahirðir Bandaríkjanna“ látinn

Billy Graham, þekktasti predikari Bandaríkjanna á öldinni sem leið, lést í gær, 99 ára að aldri. Graham var andlegur ráðgjafi margra forseta landsins og einn þeirra, George H.W. Bush, lýsti honum sem „sálnahirði Bandaríkjanna“. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 114 orð

„Valdníðsla og hefnigirni“

Í grein sinni spurði Eiríkur Ólafsson ráðherra endurskoðunarmála eftirfarandi spurninga: „Er það virkilega vilji þinn að stjórnvöld á þínum vegum vinni með þeim hætti sem endurskoðendaráð hefur orðið uppvíst að gagnvart þessum einstaklingi, þar... Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 1538 orð | 3 myndir

Bítast um arf rokkarans

Sviðsljós Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Það lá við þjóðarsorg í Frakklandi er Johnny Hallyday, hinn „franski Elvis“, eins og hann var stundum nefndur, féll frá í desember sl., 74 ára að aldri. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Bjargaði lífi konu í Hafnarfirði

Jónas Már Karlsson er skyndihjálparmaður ársins 2017. Hann bjargaði lífi eldri konu sem lent hafði í andnauð. Hann hafði þá nýlega sótt upprifjunarnámskeið í skyndihjálp. Meira
22. febrúar 2018 | Innlent - greinar | 509 orð | 2 myndir

Dagur í lífi Rikku

Friðrika Hjördís Geirsdóttir, eða bara Rikka, fer í loftið í nýjum morgunþætti K100 fimmtudaginn 1. mars ásamt þeim Loga Bergmann og Rúnari Frey. Rikka er þessa dagana á fullu í undirbúningi fyrir þáttinn og gefur lesendum innsýn í daginn sinn. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 122 orð

Dæmdir fyrir 100 milljóna skattsvik

Héraðsdómur hefur dæmt tvo karlmenn, Örn Björnsson og Kristján Ólason, í 14 og 15 mánaða fangelsi fyrir meiriháttar brot á skattalögum upp á samtals tæplega 100 milljónir króna. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 13 orð | 1 mynd

Eggert

Vetur Kona gekk í krapi í Borgartúni í gær. Óveðrið truflaði ferðir... Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 540 orð | 3 myndir

Enn langt frá toppnum eftir hrun

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Í byrjun þessarar viku höfðu verið tilkynnt 145 innbrot á höfuðborgarsvæðinu frá áramótum, þar af 90 í janúar og 55 það sem af er febrúar. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Fáir hafa lýst afstöðu sinni

Ekki liggur fyrir hvort víðtækur stuðningur er við það meðal forystumanna landssambanda og félaga innan ASÍ að segja samningum upp eða láta þá renna sitt skeið og hefja undirbúning að endurnýjun samninga í haust. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Ferðamennirnir standa í einni röð í Öskjuhlíðinni

Þrátt fyrir beljandann í veðrinu í gær voru erlendu ferðamennirnir áfram um að komast í skemmtireisur og skoðunarferðir. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 108 orð

FFÍ og WOW air undirrita kjarasamning

Nýr kjarasamningur var undirritaður milli Flugfreyjufélags Íslands og WOW air ehf. í fyrrinótt. Kjarasamingurinn gildir til 29. febrúar 2020. Atkvæðagreiðsla um samninginn mun hefjast á næstu dögum. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 598 orð | 2 myndir

Fitness-pönnukökurnar sem allir eru sjúkir í

Bára Jónsdóttir kom, sá og sigraði á síðasta bikarmóti í fitness en það sem þótti stórmerkilegt var að hún var einungis búin að æfa íþróttina í fimm mánuði. Þetta er fáheyrður árangur. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Forsendur brostnar, óvissa fram á ögurstund

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Óvissan fer vaxandi um hvort gildandi kjarasamningar á almenna vinnumarkaðinum halda gildi sínu til ársloka eða verður sagt upp í næstu viku. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 86 orð

Framtalsskilum flýtt um mánuð

Embætti ríkisskattstjóra stefnir að því að ljúka álagningu einstaklinga mánuði fyrr en áður hefur verið eða 31. maí nk. Verður það í annað sinn á þremur árum sem álagningunni er flýtt. Reiknað er með að opnað verði fyrir framtalsskil hinn 1. mars nk. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 87 orð

Frysta loðnu fyrir Japansmarkað

Á þriðjudag dúraði á loðnumiðunum fyrir sunnan land og fengu mörg skipanna góðan afla, að því er segir á heimasíðu Síldarvinnslunnar. Vilhelm Þorsteinsson EA kom til Neskaupstaðar í gærmorgun með 1. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Fyrir þá sem ætla að byrja

Persónuvernd hefur undanfarna mánuði unnið að því að kynna almenningi, fyrirtækjum og stofnunum nýju evrópsku persónuverndarreglurnar. Þær má finna á vef Persónuverndar, www.personuvernd.is. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Geta smakkað 300 bjóra á hátíðinni

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Hin árlega íslenska bjórhátíð verður sett í sjöunda sinn á Kex Hostel síðdegis í dag. Hátíðin stendur í þrjá daga og munu 5-600 manns fagna 29 ára afmæli þess að bjórbanninu var aflétt hér á landi. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 192 orð

Grunur um að innbrot tengist rafmyntagreftri

Níu hafa verið handteknir og tveir eru í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglu á Suðurnesjum á þremur innbrotum í gagnaver, meðal annars á Fitjum í Reykjanesbæ og í Borgarfirði – þar sem samtals 600 tölvum var stolið. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Heilsurækt á gönguskíðum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Gönguskíðafélagið Ullur stendur fyrir viðamikilli starfsemi í Bláfjöllum og er mestallt starf unnið í sjálfboðavinnu. Magnús Konráðsson er einn sjálfboðaliðanna og er gjarnan á vaktinni í skála félagsins. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 569 orð | 5 myndir

Heitur reitur á reginfjöllum

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hraðar breytingar á öllum staðháttum eiga sér nú stað við íshellinn sem fannst á dögunum í Blágnípujökli sem fellur suðvestur af Hofsjökli. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 857 orð | 1 mynd

Hver var Johnny Hallyday?

Johnny Hallyday var einstaklega vinsæll í Frakklandi, stórstjarna í orðsins fyllstu merkingu, en nánast óþekktur í enskumælandi löndum. Hann var að sönnu „þjóðargersemi“ og dáður eftir 57 ára tónlistarferil. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Íslenskur ríkisborgari

Bobby Fischer er að marga áliti mesti skákmaður allra tíma. Hann varð skákmeistari Bandaríkjanna kornungur. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Íþróttahús rísi á bílastæði í Laugardal

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Starfshópur um skipulags- og uppbyggingarmál á íþróttasvæði Þróttar og Ármanns á Þróttarsvæðinu í Laugardal hefur lagt fram áfangaskýrslu. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 337 orð

Krefjast úttektar á eftirliti

Landssamband veiðifélaga fer fram á það við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að gerð verði stjórnsýsluúttekt á eftirliti þeirra stofnana sem hafa eftirlit og stjórnsýslu sjókvíaeldis með höndum. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Krefst mikillar tækniþekkingar

Rafvirkjar eru uppistaðan í starfsmannahópi Rafeyrar, en meðal réttindaheita sem starfsmenn hafa borið má nefna vélstjóra, vélvirkja, rafvélavirkja, rafiðnfræðinga, iðnaðarrafvirkja, vélfræðinga, rafvélavirkjameistara og vélvirkjameistara. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Kvennasöngur í kvartöld

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég gæti varla hugsað mér tilveruna öðruvísi en vera í kór. Söngurinn er ákaflega gefandi og svo er mikil hvíld í því að mæta á æfingar í kórnum. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 199 orð

Lagt fram í fjórtánda sinn

„Þetta mál er gríðarlega mikilvægt og mikilvægara nú en oft áður. Við sjáum að þessi mál hafa verið að hreyfast í ranga átt víða í heiminum. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 834 orð | 3 myndir

Leggur enn til sviptingu starfsréttinda

Sviðsljós Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Endurskoðendaráð hefur í þriðja sinn lagt til við ráðherra, að Guðmundur Jóelsson, löggiltur endurskoðandi, verði sviptur atvinnuréttindum sínum sem löggiltur endurskoðandi. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Loka tveimur sendiráðum og stofna deild hér

Sendiráðum Íslands í Mapútó í Mósambík og Vín í Austurríki verður lokað. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 80 orð

Læknar lýsa yfir stuðningi við frumvarp Silju Daggar

Ríflega fjögur hundruð íslenskir læknar höfðu í gær undirritað yfirlýsingu sem felur í sér stuðning við frumvarp Silju Daggar Gunnarsdóttur alþingiskonu sem miðar að því að gera umskurn drengja refsiverðan. Meira
22. febrúar 2018 | Innlent - greinar | 553 orð | 2 myndir

Markmiðið að tengja saman vín, mat og fólk

Eitt óvenjulegasta og skemmtilegasta veitingahús landsins heitir því viðeigandi nafni Borðhald. Það hefur ekkert heimilisfang, enga fasta matseðla og fylgir engum sérstökum reglum. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 116 orð

MAST telur litlar líkur á að fiskur hafi sloppið

Matvælastofnun telur, á grundvelli ljósmynda og annarra þeirra gagna sem henni hafa borist, meðal annars lýsingum kafara, að litlar líkur séu á því að fiskur hafi sloppið úr sjókvíum fyrirtækisins í síðustu viku í kjölfar þess að tjón varð á tveimur... Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Miðasala hefst með 163 daga fyrirvara

Miðasala á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 2018 hófst í gær. Þá voru 163 dagar í setningu hátíðarinnar sem fer fram um verslunarmannahelgina ár hvert. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 198 orð

Mikil endurnýjun í Rússlandi

Rússneska sjávarútvegsskrifastofan Rosrybolovstvo hefur fengið 34 umsóknir um smíði á fiskiskipum og sama fjölda umsókna um byggingu fiskvinnsluhúsa. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 806 orð | 3 myndir

Mikilvægt að bjóða heildarlausnir

Kælismiðjan Frost á Akureyri og í Garðabæ hefur sinnt atvinnulífinu á Íslandi í langan tíma. Verkefnum til sjós og lands erlendis hefur stöðugt fjölgað og nú er meðal annars horft til spennandi tækifæra í Rússlandi. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

Minnast meistarans með slembiskákmóti

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á 75. afmælisdegi Bobbys Fischer hinn 9. mars næstkomandi mun Skáksamband Íslands standa fyrir Evrópumóti í Fischer-slembiskák. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Morgunblaðið langvinsælast á timarit.is

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Morgunblaðið er eins og jafnan áður langvinsælasti titillinn á vefnum timarit.is þar sem safnað hefur verið saman rúmlega 1.100 titlum af prentuðum blöðum og tímaritum frá upphafi. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Nýr morgunþáttur á K100

Nýr morgunþáttur hefur göngu sína 1. mars næstkomandi á K100. Mun hann bera heitið „Ísland vaknar“ og mun hann fylgja hlustendum inn í virka daga vikunnar milli 6.45 og 9.00. Meira
22. febrúar 2018 | Innlent - greinar | 97 orð | 2 myndir

Nýtt lag í dag

Tónlistarmaðurinn og nú sjónvarpsmaðurinn Jón Jónsson sendir frá sér nýtt lag í dag. Jón mun verða gestur Sigga Gunnars á K100 kl 11:30 í dag þar sem lagið verður frumflutt fyrir hlustendur stöðvarinnar. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 170 orð

Óvissa um gildi

„Það óskiljanlegasta af öllu í þessu máli er þó það að ráðuneytið og aðrir sem málið varðar hafa með öllum ráðum komið sér undan því að svara þeim grundvallarspurningum sem deila þessi snýst um, þ.e. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 826 orð | 4 myndir

Persónuvernd í brennidepli

sviðsljós Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, telur að persónuverndarstofnanir gætu byrjað þann 25. maí nk. að virkja nýjar persónuverndarreglur með stjórnvaldssektum. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Ríkir og rosknir vilja rafbíla

42% Íslendinga sem hyggjast kaupa sér nýjan bíl innan þriggja ára vilja helst að bíllinn sé knúinn rafmagni sem aðalorkugjafa. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Rosalegur hvellur gekk fljótt yfir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ekki urðu neinar teljandi skemmdir eða að fólk sakaði í óveðurshvelli sem gekk yfir landið í gær. Á sunnanverðu landinu var hvasst af suðri og mikil úrkoma af völdum lægðar sem fór á mikilli siglingu yfir landið. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 227 orð | 3 myndir

Skandinavískur eldhússtíll í 5 skrefum

Skandinavískur innanhússtíll hefur verið yfirburða vinsæll síðustu ár. Stíllinn einkennist af hvítu, mínímalisma með ljósum pastellitum og köldum tónum. Svart, hvítt, grátt og náttúruleg efni eins og ljós viður ráða ríkjum og marmari er áberandi. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Skattskrár birtar í lok maí

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ríkisskattstjóri (RSK) vinnur nú að opnun skattframtals einstaklinga. Reiknað er með að opnað verði fyrir framtalsskil hinn 1. mars nk. og framtalsfrestur standi til 13. mars. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Skipa starfshóp þriðja hvern dag

Á fyrstu þremur árum yfirstandandi kjörtímabils hefur Reykjavíkurborg skipað 351 starfshóp innan stjórnkerfisins. Á þetta bendir Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 251 orð

Skoða réttarstöðu sína

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Líklegast er talið að veikleiki í einangrun Vestmannaeyjastrengs 3 hafi orsakað bilun í strengnum. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Spennandi að leita fleiri hella

„Íshellirinn er magnaður staður. Það er áhugavert að sjá hvernig öfl náttúrunnar sjálf breyta landinu sem fær sífellt nýjan svip,“ segir Reynir Lýðsson á Skagaströnd í samtali við Morgunblaðið. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 125 orð

Stefnir í fjölgun innbrota á þessu ári

Tilkynnt var um 895 innbrot til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á síðasta ári. Árið 2016 var fjöldi innbrota 849 og hafði ekki verið minni síðan 2009 þegar tilkynnt var um 2.883 innbrot til lögreglunnar. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 381 orð

Sýkna hafi blasað við allt frá 1977

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 902 orð | 5 myndir

Sýknudómur rétti hlut fimmenninga

Arnar Þór Ingólfsson Þórunn Kristjánsdóttir „Davíð Þór Björgvinsson er eldklár og harðduglegur, svo við skulum vona að hann fari með þetta allt rétt,“ segir Guðjón Skarphéðinsson, einn þeirra sex sem dæmd voru fyrir aðild sína að Guðmundar-... Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 108 orð

Tvö erindi flutt á fræðslufundi ÞFÍ

Úlfar Bragason, rannsóknarprófessor hjá Árnastofnun, og Gunnlaug Birta Þorgrímsdóttir, háskólanemi og fyrrverandi þátttakandi í Snorra West verkefninu, flytja erindi á næsta fræðslufundi Þjóðræknisfélags Íslendinga, ÞFÍ. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Úti að ýta í elg og krapa í Kópavogi

Allt var á floti víðast hvar í gær þegar kröftug lægð renndi sér yfir landið með tilheyrandi roki og rigningu. Samgöngur röskuðust, svo sem þegar ökumenn sem uggðu ekki að sér óku út í polla og krapasvelgi. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 145 orð

Veitir ráðherra tiltal

Fram kemur í bréfi endurskoðendaráðs til Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, þá viðskiptaráðherra, 10. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 399 orð | 2 myndir

Verður vatni veitt í Vatnsmýri?

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Athuganir hafa leitt í ljós að hitaveituvatn er um helmingur þess vatnsmagns sem runnið hefur til friðlandsins í Vatnsmýri. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Viðkvæmt vistkerfi

Miklar framkvæmdir eru fyrirhugaðar á Hlíðarendasvæðinu við Öskjuhlíð og óvissa var um áhrif þeirra á friðlandið í Vatnsmýri og Tjörnina. Því var settur á fót starfshópur til að vakta vatnafar og lífríki á þessu svæði. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Vilja óháða matsmenn í veggjatítluhúsið

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
22. febrúar 2018 | Innlent - greinar | 148 orð | 1 mynd

Þátttakendur í Söngvakeppninni syngja á K100

Hápunktur Söngvakeppni Sjónvarpsins nálgast en úrslitakvöld hennar er laugardaginn 3. mars næst komandi. Alls munu sex atriði keppa um að fara fyrir hönd Íslands í Eurovision. Meira
22. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

Ævintýri sem vonandi endar vel

Rafeyri, sem er í grunninn fyrirtæki rafvirkja á Akureyri, stendur í stórræðum um þessar mundir. Að loknu stóru verkefni í Færeyjum tekur við uppbygging á Kúrileyjum við Kyrrahaf, um 10 þúsund kílómetra frá Akureyri Meira

Ritstjórnargreinar

22. febrúar 2018 | Leiðarar | 283 orð

Barið í brestina

Chavistar vilja flýta þingkosningum Meira
22. febrúar 2018 | Leiðarar | 326 orð

Engin lausn í sjónmáli

Úkraínudeilan gæti varað mörg ár enn Meira
22. febrúar 2018 | Staksteinar | 183 orð | 1 mynd

Vatnselgur jókst í því blauta Hollandi

Fyrir nokkrum árum var bryddað upp á því í umræðunni að harðar bannreglur varðandi eiturlyf og barátta gegn þeim með atbeina lögreglu, dómstóla og fangelsa hefði misheppnast. Meira

Menning

22. febrúar 2018 | Kvikmyndir | 510 orð | 2 myndir

15 kvikmyndir og aðgangur ókeypis

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Norræn kvikmyndahátíð hefst í Norræna húsinu í dag og stendur yfir til þriðjudags, 27. febrúar. 15 kvikmyndir frá Svíþjóð, Danmörku, Noregi og Finnlandi verða sýndar á hátíðinni og er aðgangur að sýningum ókeypis. Meira
22. febrúar 2018 | Leiklist | 1280 orð | 3 myndir

„Allar persónur búa í húsi lyga“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég hef lengi verið heillaður af Tennessee Williams sem leikskáldi, en hann skrifaði af ótrúlegu listfengi um drauma og þrár manneskjunnar. Meira
22. febrúar 2018 | Leiklist | 1476 orð | 3 myndir

„Sannkölluð gleðisprengja“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
22. febrúar 2018 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Elfur flytur Jónasarlög Atla Heimis

Sönghópurinn Elfur heldur tónleika í röðinni Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag kl. kl. 12 og bera þeir yfirskriftina Endurómar. Sönghópurinn mun flytja Jónasarlög Atla Heimis Sveinssonar, þ.e. Meira
22. febrúar 2018 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Enn og aftur: Hvað er svona geðveikt?

Þá er komið að endurteknu efni. Fúli kallinn blæs. Og það er um orð sem ég hef rætt nokkrum sinnum áður á þessum vettvangi og er það marklausasta, leiðinlegasta, litlausasta og þreyttasta orð sem fólk lætur hér út úr sér. Meira
22. febrúar 2018 | Tónlist | 1437 orð | 3 myndir

Fólk þarf eldsneyti

viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Lies Are More Flexible , eða Lygar eru sveigjanlegri, nefnist nýjasta breiðskífa Gus Gus sem kemur út á morgun, 23. febrúar, og er hún jafnframt sú tíunda sem sveitin sendir frá sér. Meira
22. febrúar 2018 | Leiklist | 132 orð | 1 mynd

Kvennaráð leiklesið í Hannesarholti

Leikritið Kvennaráð eftir Sellu Páls verður leiklesið undir leikstjórn Sveins Einarssonar í Hannesarholti í kvöld, fimmtudag, kl. 20 og sunnudaginn 25. febrúar kl. 16. Meira
22. febrúar 2018 | Myndlist | 976 orð | 2 myndir

Landamæri, þjóðir og nýlendur

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Listasafn Reykjavíkur minnist aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands í ár með því að bjóða myndlistarmönnum frá Danmörku að sýna í safninu. Meira
22. febrúar 2018 | Bókmenntir | 1549 orð | 4 myndir

Meiri og minni ójöfnuður

Í bókinni Ójöfnuður á Íslandi fjalla þeir Stefán Ólafsson og Arnaldur Sölvi Kristjánsson um það hvernig tekju- og eignaskipting á Íslandi þróaðist frá millistríðsárunum til samtímans. Meira
22. febrúar 2018 | Myndlist | 114 orð | 1 mynd

Rakel, Eva og Katrín sýna saman í Gamma

Myndlistarkonurnar Rakel McMahon, Eva Ísleifs og Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir opna sýningu á verkum sínum í dag kl. 17 í galleríinu Gamma, Garðastræti 37 í Reykjavík. Meira
22. febrúar 2018 | Hönnun | 144 orð | 1 mynd

Ritstjórar hönnunarrita í SmallTalks

Framtíð og viðskiptamódel hönnunarblaða á Íslandi verður tekið fyrir í fyrirlestraröð Hönnunarmiðstöðvar Íslands, SmallTalks, í kvöld kl. 20 í Iðnó. Meira
22. febrúar 2018 | Myndlist | 105 orð | 2 myndir

Verk Sigurðar og Ragnars á ARCO

i8 galleríið tekur þátt í ARCO Madrid-listkaupstefnunni á Spáni sem hófst í gær og stendur út helgina. Meira
22. febrúar 2018 | Kvikmyndir | 836 orð | 2 myndir

Ævintýri sem drukknar í formfegurð

Leikstjóri: Guillermo del Toro. Aðalleikarar: Sally Hawkins, Michael Shannon, Richard Jenkins, Doug Jones og Michael Stuhlbarg. Bandaríkin, 2017. 119 mín. Meira

Umræðan

22. febrúar 2018 | Aðsent efni | 1469 orð | 1 mynd

Ákall um aðgerðir – Norðurland, Austurland og Suðausturland

Eftir Jón Gunnarsson: "Þeir peningar sem ráðstafað er á fjárlögum hvers árs eru ekki upp í nös á ketti þegar litið er til þeirra stórfelldu verkefna sem bíða okkar." Meira
22. febrúar 2018 | Aðsent efni | 347 orð | 1 mynd

Ánægja eykst í Hafnarfirði

Eftir Rósu Guðbjartsdóttur: "Mest eykst ánægjan með þjónustu við barnafólk og eldri borgara sem og með leikskóla- og menningarmál í bæjarfélaginu." Meira
22. febrúar 2018 | Aðsent efni | 805 orð | 2 myndir

Búmerang frá Ástralíu?

Eftir Ómar Ragnarsson: "Hálslón og Hágöngulón eru ekki innan Vatnajökulsþjóðgarðs af því að þessi manngerðu lón valda svo miklum neikvæðum óafturkræfum umhverfisspjöllum." Meira
22. febrúar 2018 | Pistlar | 446 orð | 1 mynd

Einn góðan bíl, takk

Leigubílaþjónusta hér á landi felur í sér einokun, stöðnun og skort á nýsköpun sem kemur helst niður á neytendum en líka á bílstjórunum sjálfum. Í fyrra skipaði Jón Gunnarsson, þáv. Meira
22. febrúar 2018 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Gerð búvörusamninga

Eftir Jón V. Jónmundsson: "Aðeins örfá mál nefnd. Öll eru þau samt aðför að framtíð íslensks landbúnaðar. Þetta eru afrek formanns BÍ." Meira
22. febrúar 2018 | Aðsent efni | 808 orð | 1 mynd

Góða fólkið og fíllinn í stofunni

Eftir Albert Þór Jónsson: "Fíllinn í stofunni er ríkissjóður og embættismannakerfið sem hefur ekki notað tækifærið til að greiða niður lífeyrisskuldbindingar eða hagrætt og aukið framleiðni í sínum rekstri." Meira
22. febrúar 2018 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Kjarabarátta eða klúbbastarf?

Eftir Birnu Gunnarsdóttur: "Stéttarfélag sem hefur innan sinna vébanda láglaunafólk sem nær ekki endum saman þarf meira en fundarstjóra, það þarf öfluga forystu." Meira
22. febrúar 2018 | Aðsent efni | 343 orð | 1 mynd

Nýr starfshópur þriðja hvern dag

Eftir Eyþór Arnalds: "Þegar stjórnkerfið er orðið jafn ofvaxið og raun ber vitni er nærtækasta lausnin að einfalda kerfið og stytta boðleiðir." Meira
22. febrúar 2018 | Aðsent efni | 671 orð | 2 myndir

Opið bréf til Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra

Eftir Jónas Sigurgeirsson: "Tilefni þess bréfs er að óska eftir aðstoð þinni við að útskýra fyrir Yeonmi Park hvaðan íslenska ríkið telur sig hafa heimild til að þjóðnýta hugverk hennar?" Meira
22. febrúar 2018 | Aðsent efni | 119 orð | 1 mynd

Vegna kosninga í Eflingu

Eftir Aðalstein R. Björnsson: "Í fyrsta skipti í sögu Eflingar eru kosningar." Meira

Minningargreinar

22. febrúar 2018 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd

Erlingur Ragnarsson

Erlingur Ragnarsson fæddist 11. febrúar 1964. Hann lést 2. nóvember 2017. Útför Erlings fór fram 11. nóvember 2017. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2018 | Minningargreinar | 303 orð | 1 mynd

Guðmunda Anna Eyjólfsdóttir

Guðmunda Anna Eyjólfsdóttir fæddist 1. maí 1945. Hún lést 11. febrúar 2018. Útför Guðmundu fór fram 19. febrúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2018 | Minningargreinar | 1156 orð | 1 mynd

Ingibjörg Magnúsdóttir

Ingibjörg Matthildur Guðrún Magnúsdóttir fæddist 27. ágúst 1938 í Veiðileysu í Árneshreppi. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 12. febrúar 2018. Foreldrar hennar voru Magnús Guðberg Elíasson, f. 20.7. 1897, d. 14.9. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2018 | Minningargreinar | 477 orð | 1 mynd

Jóna Sigurlásdóttir

Jóna Sigurlásdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 11. júlí 1940. Hún lést á heimili sínu 10. febrúar 2018. Foreldrar hennar voru Sigurlás Þorleifsson verkamaður í Vestmannaeyjum, f. á Miðhúsum í Hvolhreppi 13.8. 1893, d. 27.11. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2018 | Minningargreinar | 878 orð | 1 mynd

Kristín Marsibil Aðalbjörnsdóttir

Kristín fæddist á Máná í Úlfsdölum 17. október 1919. Hún lést á dvalarheimilinu Sunnuhlíð 12. febrúar 2018. Foreldrar Kristínar voru Aðalheiður Þorsteinsdóttir, f. 15.9. 1873, d. 30.12. 1957, og Aðalbjörn Björnsson, f. 22.1. 1876, d. 14.12. 1961. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2018 | Minningargreinar | 1077 orð | 1 mynd

Ólöf Sigríður Magnúsdóttir

Ólöf Sigríður Magnúsdóttir fæddist á Grímsstöðum á Akranesi 1. janúar 1936. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 8. febrúar 2018. Hún var dóttir hjónanna Fanneyjar S. Tómasdóttur, f. 1912, d. 2001, og Magnúsar E. Sigurðssonar, f. 1913, d. 1946. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2018 | Minningargreinar | 1198 orð | 1 mynd

Páll Sigurðsson

Páll Sigurðsson fæddist á Ísafirði 11. október 1927. Hann lést 24. janúar 2018. Foreldrar hans voru Ragna Pétursdóttir húsmóðir, f. 1904 í Þúfum í Vatnsfirði, d. 1955, og Sigurður Kristjánsson frá Ófeigsstöðum í Kinn, f. 1885, d. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2018 | Minningargreinar | 1812 orð | 1 mynd

Pétur Sigurðsson

Pétur Sigurðsson fæddist 9. mars 1950 í Reykjavík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 15. febrúar 2018. Foreldrar hans voru Sigurður Þorkelsson, f. 1. febrúar 1914, d. 6. september 1984, og Else Þorkelsson, f. 12. apríl 1919, d. 2. september 2009. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2018 | Minningargreinar | 2357 orð | 1 mynd

Svava Brynjólfsdóttir

Svava Brynjólfsdóttir fæddist á Broddadalsá í Strandasýslu 29. maí 1925. Hún andaðist á Hjúkrunarheimili Hrafnistu, Boðaþingi í Kópavogi, 15. febrúar 2018. Foreldrar hennar voru Brynjólfur Jónsson, bóndi á Broddadalsá, f. 22.12. 1899, d. 23.11. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2018 | Minningargreinar | 1946 orð | 1 mynd

Sveinn Kristján Pétursson

Sveinn Kristján Pétursson fæddist 22. ágúst 1954. Hann lést 2. febrúar 2018. Útför hans fór fram 14. febrúar 2018. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

22. febrúar 2018 | Daglegt líf | 733 orð | 3 myndir

Búið að skrá ferðir 4.820 Eyjamanna á flótta gosnóttina

Ingibergur Óskarsson Eyjamaður hefur notað allar frístundir undanfarin fimm ár til þess að safna upplýsingum um ferðamáta þeirra sem flúðu Heimaey þegar eldgos hófst þar 1973. Ingibergur hlaut Fréttapýramída Eyjafrétta fyrir framlag til menningar. Meira
22. febrúar 2018 | Daglegt líf | 182 orð | 2 myndir

Er til meðferð við hagvaxtarfíkn?

Dr. Robert Costanza, einn af þekktustu fræðimönnum samtímans á sviði umhverfismála, fjallar um hvernig beita má meðferðarúrræðum sem gefist hafa einstaklingum vel til að þróa samfélög í átt til meiri sjálfbærni og velferðar. Meira
22. febrúar 2018 | Daglegt líf | 215 orð | 1 mynd

Gospeltónlist frá ýmsum tímum

Gospeltónlist frá ýmsum tímabilum mun hljóma í Lindakirkju í Kópavogi sunnudagskvöldið 25. febrúar Kór Lindakirkju þekkja margir úr keppninni Kórar Íslands en kórinn vakti athygli í keppninni, komst alla leið í úrslit og endaði að lokum í öðru sæti. Meira
22. febrúar 2018 | Daglegt líf | 424 orð | 2 myndir

Kastað í djúpu laugina strax á fyrsta ári

Árdís Ilmur Petty er alsæl í námi sínu í viðburðastjórnun í Bournemouth University á Bretlandi. Hún segir námið fjölbreytt og m.a. felast í hagfræði, hönnun, markaðsfræði, samskiptum og sögu sem og verklegum þáttum. Meira
22. febrúar 2018 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Landsátak í hreinsun lands

Umhverfisverndarsamtökin Blái herinn hafa víða komið við frá því þau voru stofnuð árið 1998 og í dag, fimmtudaginn 22. febrúar, kl. 17.30 heldur herinn innreið sína í Borgarbókasafnið Sólheimum. Tómas J. Meira

Fastir þættir

22. febrúar 2018 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. Bxc6 dxc6 6. Rc3 O-O 7. Be3...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. Bxc6 dxc6 6. Rc3 O-O 7. Be3 Bd6 8. Bg5 He8 9. h3 c5 10. Rd5 Be7 11. Rxe7+ Dxe7 12. O-O h6 13. Be3 Rd7 14. Rd2 Rb8 15. f4 exf4 16. Hxf4 Rc6 17. Dh5 b6 18. Haf1 Hf8 19. Rf3 Be6 20. Hh4 f6 21. Dg6 Df7 22. Meira
22. febrúar 2018 | Í dag | 86 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif koma...

6.45 til 9 Ísland vaknar Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif koma hlustendum inn í daginn. Sigríður Elva segir fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
22. febrúar 2018 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

85 ára

85 ára er í dag, fimmtudaginn 22. febrúar 2018, Friðbjörg Kristjana Ragnarsdóttir, til heimilis að Skipalóni 20 í Hafnarfirði. Í tilefni dagsins mun Friðbjörg taka á móti gestum í samkomusal hússins að Skipalóni 20, Hafnarfirði frá kl. 16. Meira
22. febrúar 2018 | Í dag | 17 orð

Annan grundvöll getur enginn lagt en þann sem lagður er, sem er Jesús...

Annan grundvöll getur enginn lagt en þann sem lagður er, sem er Jesús Kristur. (Fyrra Korintubréf 3. Meira
22. febrúar 2018 | Fastir þættir | 1605 orð | 1 mynd

„Boxið er alveg farið“

Fyrir þá sem til þekkja eru nokkur tíðindi fólgin í því að Sölvi Snær Magnússon sé kominn aftur til starfa hjá NTC og því tvöföld ástæða til að taka hann í þétt herratískuspjall. Meira
22. febrúar 2018 | Fastir þættir | 668 orð | 2 myndir

„Íslenska kindin hefur alltaf verið mér kær“

Wetland er nýtt íslenskt hönnunarmerki sem framleiðir vandaðar og fallegar lífsstílsvörur, hannaðar undir norrænum áhrifum og sérhæfir sig í hönnun á vörum úr íslensku lambaskinni (mokka). Meira
22. febrúar 2018 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup

Í dag, fimmtudaginn 22. febrúar 2018, eiga 60 ára brúðkaupsafmæli hjónin Katrín Björk Friðjónsdóttir og Pálmi Viðar , búsett að Hraunsvegi 13 í Njarðvík. Þau voru gefin saman 22. febrúar 1958 af sr. Birni... Meira
22. febrúar 2018 | Fastir þættir | 1019 orð | 5 myndir

Fyrsta „bandaríska“ borgin

Borgin Cincinnati, sem er þriðja stærsta borg Ohio-ríkis, var fyrst byggð að því er annálar herma á því herrans ári 1788. Bandaríkin sjálf voru stofnuð 4. júlí 1776 svo ártalið rímar nokkurn veginn við upphaf byggðar víða annars staðar í Norður-Ameríku. Meira
22. febrúar 2018 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Hildur Dís Jónsdóttir Scheving

30 ára Hildur Dís býr í Mosfellsbæ, lauk BEd-prófi í uppeldis- og menntunarfræði frá HÍ og er heimavinnandi sem stendur. Maki: Sturla Snær Magnússon, f. 1987, kerfisstjóri á Kex Hostel. Synir: Fáfnir Styr, og Fenrir Styr, f. 2014. Meira
22. febrúar 2018 | Í dag | 75 orð | 1 mynd

Hjálmar blása til tónleika

Íslenska reggísveitin Hjálmar blæs til tónleika í Bæjarbíói Hafnarfirði næstu helgi. Fljótt seldist upp á tónleikana nk. laugardagskvöld svo sveitin bætti við aukatónleikum kvöldið áður. Meira
22. febrúar 2018 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Magnúsdóttir

30 ára Hrafnhildur býr á Selfossi, lauk BA-prófi í arkitektúr og MA-prófi í heimspeki við HÍ og er í fæðingarorlofi. Maki: Jóhann Ólafur Sigurðsson, f. 1986, markaðs- og fjölmiðlafulltrúi hjá KSÍ. Synir: Ingimar Bjartur, f. 2011, og Unnar Þeyr, f. 2017. Meira
22. febrúar 2018 | Fastir þættir | 859 orð | 3 myndir

Í suðupotti menningar og listar

Fatahönnuðurinn Signý Þórhallsdóttir er búsett í norðurhluta London og hefur búið í Bretlandi í sex ár. Hún útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands árið 2011 og starfar nú fyrir tískuhús Vivienne Westwood í Bretlandi. Meira
22. febrúar 2018 | Í dag | 262 orð | 1 mynd

Jón Stefánsson

Jón Stefánsson fæddist á Sauðárkróki 22.2. 1881. Hann var sonur Stefáns Jónssonar, verslunarstjóra á Sauðárkróki, og f.k.h., Ólafar Hallgrímsdóttur húsfreyju, dóttur Hallgríms, gullsmiðs á Akureyri Kristjánssonar. Meira
22. febrúar 2018 | Fastir þættir | 1344 orð | 2 myndir

Maður verður að lifa í núinu

Í tæp tuttugu ár hefur Boss-búðin í Kringlunni selt herramönnum hérlendis vandaðan fatnað og allan tímann hefur Pétur Ívarsson staðið vaktina sem verslunarstjóri. Hann man því tímana tvenna og vel það. Meira
22. febrúar 2018 | Í dag | 58 orð

Málið

Stjórntaumur er bæði stýristaumur á bát og taumar á aktygjum á hesti . Stjórn ( ar ) taumar , fleirtala, þýðir stjórn eða æðstu völd og að sitja við stjórn ( ar ) taumana er að stjórna . Meira
22. febrúar 2018 | Í dag | 616 orð | 3 myndir

Með hugann við jafnrétti og náttúruvernd

Sigríður Þorgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 22.2. Meira
22. febrúar 2018 | Í dag | 86 orð | 2 myndir

Neitaði að gelta

Jón Víðis Jakobsson dáleiddi Kristínu Sif í morgunþættinum Ísland vaknar á K100. Jón fer fyrir Dáleiðsluskólanum og hjálpar fólki til að líða betur með dáleiðslu. Meira
22. febrúar 2018 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Sigríður Erna Kristinsdóttir

30 ára Sigríður býr á Selfossi, útskrifaðist frá Fjölbrautaskóla Suðurlands árið 2008 og starfar hjá Fræðslunetinu á Selfossi. Systkini: Óttar Geir Kristinsson, f. 1978, og Birna Kristinsdóttir, f. 1983. Foreldrar: Bryndís Sumarliðadóttir, f. Meira
22. febrúar 2018 | Árnað heilla | 221 orð | 1 mynd

Smíðar sjálfur sín eigin húsgögn

Unndór Jón Egilsson myndlistarmaður á fjörutíu ára afmæli í dag. Hann útskrifaðist með BA-gráðu frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands árið 2008 og lauk MFA-námi frá Valand School of Art í Gautaborg árið 2011. Meira
22. febrúar 2018 | Í dag | 198 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Snæbjörn Gíslason 90 ára Svava Berg Þorsteinsdóttir 85 ára Anna Guðleifsdóttir Friðbjörg Ragnarsdóttir Helgi Hallgrímsson Margrét Jónsdóttir Marsibil Guðrún A. Meira
22. febrúar 2018 | Fastir þættir | 100 orð | 9 myndir

Útivist, vinnufatnaður og götutíska

Eins og fram kemur í spjallinu við bransarefina tvo á síðunum hér á undan og eftir, eru áhrifin úr ýmsum áttum í herratískunni um þessar mundir. Meira
22. febrúar 2018 | Í dag | 257 orð

Veðralimrur og svín á götum

Helgi R. Einarsson yrkir: Ég gleðst yfir góðum mægðum og geðjast að normal hægðum, en fengið hef nóg af frosti og snjó og fjöldanum öllum af lægðum. Rokinu´um nasir er núið, frá næðingnum ekki er flúið er lægðirnar stríðar streyma um hlíðar. Meira
22. febrúar 2018 | Fastir þættir | 316 orð

Víkverji

Vatnselgurinn mikli var eflaust mörgum lesendum hugleikinn í gær. Meira
22. febrúar 2018 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. febrúar 1952 Byggingarnefnd Þjóðminjasafns afhenti menntamálaráðherra hús safnsins við Suðurgötu, en bygging þess hófst í ágúst 1945. Húsið var sagt vera „morgungjöf lýðveldisins til þjóðarinnar“. 22. Meira

Íþróttir

22. febrúar 2018 | Íþróttir | 547 orð | 2 myndir

Á nú allra stærsta safnið

Pyeongchang Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég held að ég þurfi tíma og næði til að átta mig á þessu, líta til baka og sjá hvernig mér tókst þetta. Meira
22. febrúar 2018 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Birkir Már er klár í slaginn

Birkir Már Sævarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, gæti á laugardag leikið sinn fyrsta leik fyrir Val eftir endurkomuna úr atvinnumennsku. Meira
22. febrúar 2018 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Bjartsýnn á að meiðslin séu ekki alvarleg

Örvhenta skyttan frá Akureyri, Geir Guðmundsson, sneri sig á ökkla á æfingu með Cesson-Rennes í fyrradag og lék því ekkert með liðinu í gær þegar það mætti Aix á heimavelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Meira
22. febrúar 2018 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Danmörk Aalborg – Skjern 25:27 • Arnór Atlason skoraði 1 mark...

Danmörk Aalborg – Skjern 25:27 • Arnór Atlason skoraði 1 mark fyrir Aalborg en Janus Daði Smárason og Darri Aronsson skoruðu ekki. Aron Kristjánsson þjálfar liðið. • Tandri Már Konráðsson skoraði 1 mark fyrir Skjern. Meira
22. febrúar 2018 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Haukar – Keflavík 81:63 Njarðvík &ndash...

Dominos-deild kvenna Haukar – Keflavík 81:63 Njarðvík – Breiðablik 66:70 Stjarnan – Skallagrímur 64:73 Staðan: Haukar 201551605:140030 Valur 201551599:142930 Keflavík 201371632:149826 Stjarnan 201191489:139122 Skallagrímur... Meira
22. febrúar 2018 | Íþróttir | 307 orð | 1 mynd

Fái öflugt tvíeyki eftir Íslandsdvöl

Finnar verða án þriggja afar öflugra leikmanna þegar þeir mæta Íslandi í Laugardalshöll annað kvöld í undankeppni HM karla í körfubolta. Meira
22. febrúar 2018 | Íþróttir | 219 orð | 2 myndir

Fleiri en frændurnir tveir sem leika með frönskum félögum

Auk þeirra frænda Guðmundar Hólmars Helgasonar og Geirs Guðmundsson í herbúðum Cesson-Rennes leika tveir Íslendingar til viðbótar í efstu deildum franska handboltans um þessar mundir. Meira
22. febrúar 2018 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Hafdís mun leika í sterkri deild

Landsliðsmarkmaðurinn Hafdís Renötudóttir mun ganga í raðir norska handboltafélagsins Sola fyrir næsta tímabil en félagið greindi frá því á heimasíðu sinni í gær. Sola er sem stendur í 7. sæti, en Hafdís leikur með SønderjyskE í B-deild Danmerkur. Meira
22. febrúar 2018 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – Valur 18.30 Hertz-höllin: Grótta – Fram 19.30 1. Meira
22. febrúar 2018 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Haukar – Keflavík 81:63

Schenker-höllin, Dominos-deild kvenna, miðvikudag 21. febrúar 2018. Gangur leiksins : 7:6, 9:11, 16:17, 20:19 , 27:21, 31:23, 33:25, 43:32, 48:36, 56:45, 61:49, 71:49 , 72:51, 74:54, 81:56, 81:63. Meira
22. febrúar 2018 | Íþróttir | 283 orð | 2 myndir

Haukar unnu í þriðja sinn

Á Ásvöllum Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Haukar unnu ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur í þriðja sinn í vetur, 81:63, á Ásvöllum í gærkvöldi í 20. umferð Dominos-deildar kvenna og skelltu sér þar með á toppinn. Meira
22. febrúar 2018 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Höfuðáverkar hjá Rögnu

Ragna Margrét Brynjarsdóttir, landsliðskona í körfuknattleik, er frá keppni með Stjörnunni í Dominos-deildinni. Ragna tjáði netmiðlinum Karfan.is að ástæðan væri höfuðáverkar. Meira
22. febrúar 2018 | Íþróttir | 332 orð | 4 myndir

*Höttur mun leika síðustu þrjá leiki sína í Dominos-deild karla í...

*Höttur mun leika síðustu þrjá leiki sína í Dominos-deild karla í körfubolta án erlends leikmanns. Þetta staðfesti Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari liðsins, við vefmiðilinn karfan.is. Meira
22. febrúar 2018 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-deild, 3. riðill: Fjölnir – Víkingur Ó...

Lengjubikar karla A-deild, 3. riðill: Fjölnir – Víkingur Ó. frestað *Stjarnan 6, Haukar 4, Fjölnir 1, Keflavík 1, Víkingur Ó. 0, Leiknir R. 0. Lengjubikar kvenna A-deild: Breiðablik – ÍBV 8:0 Agla María Albertsdóttir 33., 44., 63., 71. Meira
22. febrúar 2018 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Mér finnst það vera mikil synd að íslenskir körfuboltaáhugamenn skuli...

Mér finnst það vera mikil synd að íslenskir körfuboltaáhugamenn skuli ekki fá að sjá Lauri Markkanen leika með landsliði Finnlands í Laugardalshöllinni á föstudagskvöldið. Meira
22. febrúar 2018 | Íþróttir | 803 orð | 2 myndir

Sigur að finna ekki verki

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég hef verið í stífri endurhæfingu sem hefur gengið vel. Meira
22. febrúar 2018 | Íþróttir | 1244 orð | 2 myndir

Telja að nýta megi æfingar í vatni í ríkari mæli

Tilraun Kristján Jónsson kris@mbl.is Áhugaverð tilraun fer um þessar mundir fram í Kópavogslauginni. Þar er um að ræða samstarf hjá Knattspyrnudeild Breiðabliks, Háskólanum í Reykjavík og Jyväskylä-háskólanum í Finnlandi. Meira
22. febrúar 2018 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Ætlar sér að þreyja þorra og góu

Birna Berg Haraldsdóttir, leikmaður Aarhus United, var valin í lið 18. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar sem fram fór um síðustu helgi. Meira

Viðskiptablað

22. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 49 orð | 8 myndir

Ábyrgar fjárfestingar í brennidepli

Fjölmenni sótti fund nýstofnaðra Samtaka fjárfesta um ábyrgar fjárfestingar, IcelandSIF, sem haldinn var nýlega á Hilton Nordica. Meira
22. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 4177 orð | 15 myndir

Áralöng togstreita um tugmilljarða eignarhald á Arion banka

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Kaupþing hefur frest fram á mitt þetta ár til að losa um eign sína í Arion banka. Félagið heldur enn á ríflega helmings hlut í bankanum. Meira
22. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 63 orð | 1 mynd

Birgir Þór ráðinn sem framleiðslustjóri

H:N Markaðssamskipti Birgir Þór Harðarson hefur verið ráðinn sem framleiðslustjóri hjá H:N Markaðssamskiptum. Birgir Þór er með BA-gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands. Meira
22. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 452 orð | 1 mynd

Breytingar á leiðakerfi tengdar Asíuflugi

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Flug til Austur-Asíu er háð því að semjist við Rússa um yfirflugsheimild og áætlunarflug til Rússlands. WOW air hyggst byggja upp nýjan „banka“ með brottförum til Evrópu frá klukkan 12. Meira
22. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 217 orð | 1 mynd

Bættu sjóðunum kostnaðinn

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Kaupþing greiddi lífeyrissjóðum um 60 milljónir í bætur vegna útlagðs kostnaðar þeirra við samningaviðræður um möguleg kaup á Arion banka. Meira
22. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 68 orð

Er gull í heilanum?

Það gæti verið flötur á því að nýta ýmsa parta á fiskinum með öðrum hætti. Er Sigurjón t.d. forvitinn um hvort heili, augu eða tálkn fisksins geta orðið að dýrmætri vöru. „Við nýtum nú þegar gellurnar og kinnarnar, en höfum t.d. Meira
22. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 293 orð | 2 myndir

Flugfélög og flugrými: Á fjúgandi siglingu

Það er ekki að undra að Warren Buffett hafi eitt sinn kallað flugfélög „dauðagildru fyrir fjárfesta“. Um áratuga skeið hefur vægðarlaus samkeppni valdið því að hluthafar flugfélaga hafa fengið lítið í sinn hlut. Meira
22. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 175 orð | 1 mynd

Hagnaður N1 var 2,1 milljarður króna í fyrra

Eldsneytismarkaður Hagnaður N1 á síðasta ári nam 2,1 milljarði króna, sem er 39% minni hagnaður en árið á undan. Meira
22. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 97 orð | 1 mynd

Heilsárshjól fyrir íslenska færð

Farartækið Þeir sem hafa gaman af að spana um á torfæruhjóli þurfa ekki lengur að láta snjóinn stöðva sig. Fyrirtækið Timbersled framleiðir sérstakt belta- og skíðis-sett sem breytir torfæruhjólinu í n.k. torfæru-vélsleða. Meira
22. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 67 orð

HIN HLIÐIN

Nám: Stúdent frá Menntaskólanum við Sund. Viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands með framhaldsmenntun frá Bandaríkjunum. Meira
22. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 66 orð | 1 mynd

Hreinn verður vöru- og viðskiptaþróunarstjóri

Já Hreinn Gústavsson hefur verið ráðinn vöru- og viðskiptaþróunarstjóri Já og mun hann einnig taka sæti í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Meira
22. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 735 orð | 1 mynd

Hvað hafði Lincoln til að bera?

Það er forvitnilegt að rýna aðeins í þá eiginleika sem eru taldir hafa gert Lincoln að þeim mikla leiðtoga sem hann var. Meira
22. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 249 orð | 1 mynd

Kaupir 2.500 fm bankahús

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Á morgun verður verslunin Sólargluggatjöld opnuð í nýju húsnæði í Ármúla 13a en í gegnum tíðina hafa ýmsar fjármálastofnanir verið þar til húsa. Meira
22. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Kostur í þrot að beiðni tollstjóra

Matvöruverslunin Kostur var tekin til gjaldþrotaskipta í síðustu viku að beiðni... Meira
22. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 229 orð

Mannfjöldi og íbúðir

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Á fundi Heimavalla um íbúðamarkaðinn á dögunum komu fram áhugaverðar upplýsingar um þróunina hér á Íslandi í fortíð og framtíð. Meira
22. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Mest lesið

Keðjur Jamie Oliver í vondum... Átta nýir stjórnendur hjá Icelandair Stokkar upp í stjórninni Tómas ráðinn framkvæmdastjóri... Meira
22. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 651 orð | 2 myndir

Nýtingin gæti brátt farið upp í 90%

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Tekist hefur, með mörgum smáum skrefum, að stórbæta nýtingu á afla. Vinna má enn meiri verðmæti úr aukahráefninu svo fremi sem finna megi markað fyrir nýju vörurnar. Meira
22. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 287 orð | 1 mynd

Samþykkja ekki niðurrifið

Forstjóri Smith & Norland segir niðurrif Borgartúns 22 myndu kippa grundvellinum undan rekstrinum. Rífa á húseignina vegna uppbyggingar á nýjum þéttingarreit í Borgartúni. Meira
22. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 218 orð | 1 mynd

Segja öryggið fært inn í 21. öldina

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Securitas hefur náð samningum um samstarf við Alarm.com, stærsta fyrirtæki heims á sínu sviði. Meira
22. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 478 orð | 1 mynd

Sér eftir að hafa ekki lært vélritun og dönsku betur

Óhætt er að segja að krefjandi verkefni bíði nýs ferðamálastjóra enda vex ferðaþjónustan með ógnarhraða og hægara sagt en gert að laga greinina farsællega að mikilli fjölgun ferðamanna ár frá ári. Meira
22. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 140 orð | 1 mynd

Skeljungur hagnaðist um 1,1 milljarð króna

Eldsneytismarkaður Hagnaður Skeljungs nam 1.143 milljónum króna á síðasta ári og dróst saman um 9,4% milli ára. Aðlöguð EBITDA að teknu tilliti til einskiptiskostnaðar var 2,8 milljarðar króna, en til samanburðar var EBITDA árið á undan 2,6 milljarðar. Meira
22. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Son vill líkjast læriföðurnum

Masayoshi Son, forstjóri SoftBank, líkir sjálfum sér gjarnan við Warren Buffett og gerir nú tilraun til þess að kaupa Swiss... Meira
22. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 200 orð | 1 mynd

Taleb skrifar um ábyrgð og afleiðingar

Bókin Líbansk-bandaríski stærðfræðingurinn, fræðimaðurinn og rithöfundurinn Nassim Taleb er í uppáhaldi hjá mörgum. Meira
22. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd

Tómas ráðinn framkvæmdastjóri viðskiptasviðs

Wow air Tómas Ingason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri viðskiptasviðs WOW air. Undir viðskiptasvið mun heyra sala, markaðssetning, þjónusta og tekjustýring. Tómas starfaði áður hjá Arion banka sem forstöðumaður Stafrænnar framtíðar. Meira
22. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 820 orð | 1 mynd

Upplýsingaveita öðlast sjálfstætt líf

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Markofish.com hefur fengið nafnið Sea Data Center eftir að upplýsingaveitan var færð í sjálfstætt fyrirtæki. Áður var hún í eigu Markó Partners en nú eru starfsmenn lykilhluthafar. Meira
22. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 782 orð | 2 myndir

Verður forstjóri SoftBank næsti Buffett?

Eftir Patrick Jenkins Masayoshi Son, forstjóri SoftBank, er þess fullviss að fyrirtæki hans geti orðið hið nýja Berkshire Hathaway og hefur í því skyni meðal annars gert tilraun til að kaupa stóran hlut í Swiss Re. Meira
22. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 285 orð

Viðskipti degi fyrir uppgjör

Forkaupsréttur ríkisins á hlutum í Arion banka hefur nokkuð verið í umræðunni og þá kannski einkum í sölum Alþingis. Meira
22. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 639 orð | 2 myndir

Von á meiri sjálfvirkni í álframleiðslu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Á næstu árum gæti ásýnd álveranna breyst mikið og gervigreind leikið stórt hlutverk í starfseminni. Áhugaverð tækifæri eru fólgin í því að vinna betur úr þeim gögnum sem verða til við framleiðsluna. Meira
22. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 204 orð

Vöxtur Sea Data Center verður erlendis

„Vöxtur fyrirtækisins verður erlendis. Þar er stóri markaðurinn,“ segir Jón Þrándur Stefánsson, stjórnarformaður Sea Data Center. Meira
22. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 644 orð | 2 myndir

Walmart fipast í slagnum við Amazon

Eftir Önnu Nicolaou í New York Markaðsvirði Walmart dróst saman um 30 milljarða bandaríkjadala á þriðjudaginn þegar í ljós kom að hægt hefði verulega á vexti netverslunar fyrirtækisins í samkeppni við Amazon. Meira
22. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Walmart hrasar í glímu við Amazon

Tilraun stærsta smásölufyrirtækis heims, Walmart, til að skora Amazon á hólm tókst ekki sem skyldi í... Meira
22. febrúar 2018 | Viðskiptablað | 122 orð | 2 myndir

Þegar skrifborðið er tölvan

Græjan Tölvuframleiðendur hafa lengi reynt að gera tölvurnar sínar eins nettar og mögulegt er, svo að þær taki sem minnst pláss á skrifborðinu. LunaDesk frá M33 Labs (www.m33labs.com) fer allt aðra leið og gerir skrifborðið sjálft að tölvunni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.