Greinar fimmtudaginn 8. mars 2018

Fréttir

8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Ákvörðunin var mér vonbrigði

Agnes Bragadóttir Höskuldur Daði Magnússon Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra iðnaðar- og nýsköpunarmála, segist líta svo á að 33 þingmenn skipi stjórnarmeirihlutann en ekki 35 eftir atkvæðagreiðsluna vegna vantrauststillögu gegn Sigríði Á. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Átta efnilegir einsöngvarar koma fram

Átta ungar söngkonur sem allar hafa starfað með kórum í Langholtskirkju koma fram á einsöngstónleikum í kirkjunni í kvöld kl. 20. Munu þær takast á við verk þekktra tónskálda, eins og Mozarts, Bachs og Verdis, og túlka fjölbreytilegar tilfinningar. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Baðlón í miðbæinn

Daninn Bjarke Ingels er fyrir löngu kominn í hóp frægustu arkitekta heims þótt hann sé ekki nema 43 ára gamall. Áhugasamir geta kynnt sér byggingar sem Ingels og hans fólk hjá Bjarke Ingels Group hefur teiknað á heimasíðunni www.big.dk. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Barátta gegn fersku kjöti sett í forgang

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Forysta bænda sættir sig ekki við það að niðurstaða EFTA-dómstólsins varðandi bann við takmörkunum á innflutningi á fersku kjöti og fleiri búvörum verði innleidd óbreytt. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Barðist við hlið félaga

Myndband sem sagt er vera af Hauki Hilmarssyni og tekið í Afrin í Sýrlandi í ár hefur verið birt á YouTube. Þar segist hann vera að sýna samstöðu með byltingunni og berjast við hlið félaga sinna. Meira
8. mars 2018 | Erlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Breyttar horfur í Asíu

Útgjaldaaukning til varnarmála teygir anga sína víða um heiminn. Dr. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 59 orð

Dalalíf vinsælasta bókin á bókasöfnum

Skáldsagan Dalalíf eftir Guðrúnu frá Lundi er sú bók sem var oftast lánuð út á almenningsbókasöfnum landsins í fyrra. Vel á fimmta þúsund manns fengu hana lánaða. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Djassmenn heiðra Bernstein á söfnum

Djassleikararnir Hjörtur Ingvi Jóhannsson á píanó, Leifur Gunnarsson á kontrabassa og trymbillinn Magnús Trygvason Elíassen koma næstu þrjá daga fram á tónleikaröð Borgarbókasafnsins, Jazz í hádeginu. Flytja þeir lög eftir Leonard Bernstein. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Dómarar sem deilt er um dæma í Hæstarétti

Gert er ráð fyrir því að fjórir landsréttardómara, sem skipaðir voru af dómsmálaráðherra á síðasta ári en voru ekki á meðal þeirra umsækjenda sem hæfisnefnd lagði til að yrðu skipaðir, dæmi í málum í Hæstarétti á næstunni samkvæmt vefsíðu réttarins. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Fátækt fólk á hrakhólum

Sigurður Bessason, fráfarandi formaður Eflingar, segir það munu taka tíma fyrir eftirmann sinn að móta stefnuna. „Nýr formaður er að taka við. Hún fær glæsilega kosningu og traust félagsmanna. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Fékk fákinn Kapal í fermingargjöf

Anika J.H. Gunnlaugardóttir fékk Kapal, sem er 16 vetra, í fermingargjöf í fyrra og sótti þá um að komast að í félagshúsinu. Hún reynir að fara á bak fimm daga í viku. Skemmtilegust finnst henni þó umhirðan og stússið í kringum hestinn. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 705 orð | 5 myndir

Fjör og fákar í félagshúsi Fáks

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Það er mikið líf og fjör flesta daga í stóru hesthúsi í Víðidal í Reykjavík þar sem hestamannafélagið Fákur býður börnum og unglingum upp á aðstöðu til að stunda hestamennsku. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Formaður VR spáir fleiri „hallarbyltingum“ í ár

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir formannskjörið í Eflingu enn eitt ákallið um breytingar. „Það er mikil undiralda. Hún hefur verið að byggjast upp. Meira
8. mars 2018 | Innlent - greinar | 483 orð | 2 myndir

Full ástæða til að íhuga stöðuna

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Tekjur í sjávarútvegi drógust saman um 25 milljarða króna milli áranna 2015 og 2016, eða sem nemur 9%. Meira
8. mars 2018 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Gagnrýnir grænlenskt veiðigjaldafrumvarp

Lars-Emil Johansen, forseti grænlenska þingsins, gagnrýnir í blaðaviðtali umdeilt frumvarp um veiðigjöld, sem hefur verið til umræðu á þinginu. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Guðlaugssundið þreytt í 34. sinn

Alls tóku fimmtán manns þátt í svonefndu Guðlaugssundi sem þreytt var í Vestmannaeyjum í fyrrinótt, samkvæmt árlegri hefð. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Guðrún frá Lundi mest lesin í fyrra

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Vel á fimmta þúsund manns fengu Dalalíf , skáldsögu Guðrúnar frá Lundi, lánaða á almenningsbókasöfnum í fyrra. Þetta kemur fram í topplistum útlána 2017 sem birtir hafa verið á vef landskerfis bókasafna. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 95 orð

Gunnar áfram bæjarstjóraefni í Garðabæ

Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, er áfram bæjarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins og oddviti listans, sem fulltrúaráðið hefur samþykkt. Gunnar skipar 8. sæti listans, líkt og síðast, en flokkurinn er í dag með sjö bæjarfulltrúa af 11. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Heimilislíf Mörtu slær í gegn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sjónvarpsþátturinn Heimilislíf, sem hóf göngu sína á Smartlandi Mörtu Maríu, vinsælasta undirvef mbl.is, á liðnu sumri hefur slegið í gegn og í dag fer 20. þátturinn í loftið. Meira
8. mars 2018 | Erlendar fréttir | 859 orð | 2 myndir

Hernaðarútgjöld aukast víða

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Síðastliðna mánuði hafa mörg ríki lýst því yfir að þau hyggist auka framlög sín til varnarmála. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Hestar eru flóttadýr með sjálfstæðan vilja

Hesthúsahverfi Fáks er í Víðidal, inni í miðri borg. Karen segir það gott svæði með góða aðstöðu til þjálfunar og fjölda reiðleiða. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Hrina í rénun

Jarðskjálftahrinan við Grímsey er á undanhaldi. Nokkuð hefur verið um hræringar á þessum slóðum að undanförnu og hinn 22. febrúar kom skjálfti sem mældist 3,7 og voru upptök hans út af Öxarfirði. Meira
8. mars 2018 | Innlent - greinar | 217 orð | 2 myndir

Hræðist að tapa í söngvakeppni

Tónlistarmaðurinn og fjölmiðlastjarnan Jón Jónsson kom í spjall á K100 og fjallaði um hlutverk sitt sem kynnir í Söngvakeppninni, aðra seríu af þættinum Fjörskyldunni á RÚV og nýja lagið sitt Lost. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 528 orð | 4 myndir

Húsið sem aldrei var byggt

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Landsbankinn tilkynnti á dögunum áform um byggingu nýrra höfuðstöðva bankans á lóð nálægt Hörpu. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Hyggst leita leiðsagnar fólksins

Sólveig Anna Jónsdóttir, nýr formaður Eflingar, hyggst nota næstu vikur til að móta stefnuna. Ný stjórn muni funda með félagsmönnum Eflingar og vinna að stefnumótun á lýðræðislegan hátt. „Við viljum ekki koma með allt tilbúið. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 979 orð | 6 myndir

Innsetning á rib-eye víða um heim

Í einfaldleika sínum snýst lífið um næringu, vinnu og hvíld. Að margra mati er rib-eye steik einn besti biti nautakjöts. Eftir óvísindalega könnun í nokkrum löndum er blaðamaður á því. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Ísland orðið heimamarkaður annarra líka

Þorsteinn G. Gunnarsson, forstjóri Opinna kerfa, segir að það sé að verða ákveðin áskorun fyrir íslensk samkeppnisyfirvöld að greina á milli innlendra og erlendra aðila sem keppa á markaði hérlendis. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Kominn tími til að beita hörku

Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, segir ákall um aðgerðir í þágu launafólks. „Vilji fólksins er að verkalýðsfélög láti finna fyrir sér og verði ákveðin í kjarabaráttunni. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Keppt í upplestri Stóra upplestrarkeppni grunnskólanna í Reykjavík fór fram í 20. sinn í Ráðhúsinu í gær, en hún á 22 ára afmæli. Meginmarkmið keppninnar er að þjálfa nemendur í... Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Launamunurinn minnkar

Flest bendir til að launamunur kynjanna hafi minnkað jafnt og þétt á seinustu tíu árum, eða frá 2008 til 2016, sem er það tímabil sem undir er í viðamikilli rannsókn Hagstofu Íslands. Niðurstöðurnar voru birtar í Hagtíðindum í gær. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Leitað að þúfunni sem velta mun hlassinu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Auður Guðjónsdóttir, stjórnarformaður Mænuskaðastofnunar Íslands, fer ásamt tveimur öðrum íslenskum konum til fundar við bandaríska þingmenn og almannatengla síðar í mánuðinum. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Les Coquettes í Hafnarhúsinu í kvöld

Les Coquettes er heiti sýningar níu stúlkna á dansi sem þær hafa samið og flytja í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi í kvöld kl. 20. Sýningin er hluti af hátíðinni Únglingurinn í skóginum. Meira
8. mars 2018 | Innlent - greinar | 172 orð | 1 mynd

Með þrefaldan ríkisborgararétt

Undanfarna mánuði hefur söngkonan Alice Merton vakið athygli fyrir lagið sitt No Roots. Hefur lagið verið eitt vinsælasta lag K100 undanfarið og virðist ekkert lát á vinsældunum. Merton fæddist í Þýskalandi. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Meiri jöfnuður í fréttum RÚV

Hlutfall kynjanna í dagskrá Ríkisútvarpsins (RÚV), án frétta, árið 2017 var 3% jafnara en árið á undan og nánast jafnt, eða 51% karlar og 49% konur, skv. RÚV. Í fréttatímum og -þáttum eru hlutföll kynjanna 64% karlar og 36% konur. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Mikill samdráttur blasir við í sjávarútvegi

Ný skýrsla endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte fyrir íslensk stjórnvöld sýnir fram á mikinn samdrátt í sjávarútvegi undanfarin ár. Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra segir að taka verði niðurstöður skýrslunnar alvarlega. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Mikil óánægja meðal nemenda

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Tæknimenn okkar eru nú að funda með fulltrúum fyrirtækisins sem rekur þetta prófakerfi. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Mörgum mun blæða víða um land

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Allir staðir á landinu hafa fundið fyrir lélegri afkomu burðarfyrirtækja í sínu sveitarfélagi. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Nýr búnaður í gömlu gufustöðina

Unnið er að endurnýjun vélbúnaðar í gömlu gufustöðinni í Bjarnarflagi en stöðin hefur þjónað íbúum og fyrirtækjum við Mývatn allt frá árinu 1969. Meira
8. mars 2018 | Erlendar fréttir | 193 orð

Orðaskak um viðskiptastríð

Nýjar tölur, sem birtar voru í gær, sýna að halli á bandarískum vöruskiptum jókst verulega í janúar og hefur ekki verið meiri í áratug. Ástæðan er einkum minnkandi útflutningur á eldsneyti og flugvélum. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Ólafur Ingi Tómasson, formaður skipulags- og byggingarráðs...

Ólafur Ingi Tómasson, formaður skipulags- og byggingarráðs Hafnarfjarðar, segir áformað að byggja bílakjallara á svæðinu. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Reynir að mæta á hverjum degi

Indíana Líf Blurton er 14 ára og fékk hina níu vetra Fiðlu í fermingargjöf í fyrra. Hnakkinn fékk hún í jóla- og afmælisgjöf og safnar sér svo sjálf fyrir öðrum reiðtygjum. Foreldrar hennar eru ekki í hestum en bróðir hennar var það eitt sinn. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Ræða við bandaríska þingmenn

Auður Guðjónsdóttir, stjórnarformaður Mænuskaðastofnunar Íslands, fer ásamt tveimur öðrum íslenskum konum til fundar við bandaríska þingmenn og almannatengla síðar í mánuðinum. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 1149 orð | 5 myndir

Sjónræn túlkun fullveldisins

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Þegar Íslandspóstur sendi á dögunum frá sér tvö frímerki í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands á þessu ári var fyrirtækið að fylgja gamalli hefð. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Sjö handtökur í gær

Sjö menn voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á Ægisíðu, Hagamel og Grettisgötu í gær. Þær má rekja til líkamsárásar í miðborginni í fyrrinótt að því er fram kemur í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Skemmtilegast að fara á hratt tölt

Anika Hrund Ómarsdóttir er alveg að verða 11 ára. Hún er með merina Yrsu sem hún á með mömmu sinni. Yrsa er 15 vetra, þæg en viljug að sögn Aniku. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Skortur á viðhaldi orsök holóttra gatna í borginni

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Bjarni Stefánsson, deildarstjóri hjá Vegagerðinni, segir að skortur á viðhaldi á vegum höfuðborgarsvæðisins ásamt veðurfari sé helsta ástæða þess að vegir eru holóttir. Meira
8. mars 2018 | Innlent - greinar | 358 orð | 2 myndir

Smærri byggðir muni fara í kaf

Guðmundur Smári Guðmundsson, framkvæmdastjóri sjávarútvegsfyrirtækisins G.RUN á Snæfellsnesi, sem sérhæfir sig í veiðum og vinnslu á bolfiski, segir reksturinn hafa verið erfiðan á síðasta ári. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Stórsýningin „Verk og vit“ hefst í dag í Laugardalshöll

Uppselt er á sýningarsvæði fagsýningarinnar „Verk og vit“ sem verður haldin í fjórða sinn í Laugardalshöll 8.-11. mars nk. 110 fyrirtæki og stofnanir munu kynna vörur sínar og þjónustu, t.d. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 134 orð

Stöðurnar ekki verið auglýstar

Ríkisendurskoðun hefur sent frá sér eftirfylgniskýrslu um rekstur og starfsemi sendiskrifstofa Íslands. Niðurstaða hennar er að stofnunin ítreki ekki fimm ábendingar sem gerðar voru til utanríkisráðuneytisins árið 2015. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Söfnun vegna neyðarathvarfs flóttakvenna

Neyðarsöfnun UN Women á Íslandi vegna Róhingjakvenna á flótta í Bangladess hefst í dag, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Hægt er að leggja fram 1.900 krónur með því að senda sms í númer 1900 með textanum KONUR. Söfnunin stendur til 18. mars. Meira
8. mars 2018 | Erlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Taugaeitri beitt gegn njósnara

Breska lögreglan segir að taugaeitur hafi verið notað til að reyna að ráða fyrrverandi rússneskan njósnara af dögum í Bretlandi á sunnudag. Ekki er talið að almenningi stafi hætta af eitrinu. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 383 orð | 3 myndir

Teikna nýjan miðbæ í Hafnarfirði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Áform eru um byggingu fjölda íbúða ásamt verslun og þjónustu á þéttingarreitum í miðbæ Hafnarfjarðar. Skipulagssvæðið afmarkast af Víkingastræti, Suðurgötu, Strandgötu og allt að safnahúsum við Vesturgötu. Meira
8. mars 2018 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Tekjur kvenna að jafnaði 23% lægri en tekjur karlmanna

Alþjóðastofnanir vöktu í gær athygli á því að barátta kvenna fyrir launajafnrétti væri langt frá því að vera lokið en alþjóðlegur baráttudagur kvenna er í dag, 8. mars. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 544 orð | 4 myndir

Uppskrift að fullkominni helgi

Matgæðingurinn og grunnskólakennarinn Linda Björk Ingimarsdóttir reif upp svuntuna og eldaði þessa guðdómlegu rétti fyrir Matarvefinn. Í raun er hér komin fullkomin uppskrift að girnilegri helgi. Verði ykkur að góðu! Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 594 orð | 2 myndir

Vegirnir brotna niður

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Vaxandi gremju gætir meðal íbúa í Bláskógabyggð sem þykir ferðaþjónustan vera orðin svo umsvifamikil að hagsmunir fólksins sem sveitina byggir séu víkjandi. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 594 orð | 2 myndir

Veigamiklar breytingar á aðalskipulagi Akureyrar

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Aðalskipulag Akureyrar 2018 til 2030 var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum í bæjarstjórn á þriðjudag. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 119 orð

Verður í gæsluvarðhaldi til 4. apríl

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest framlengingu gæsluvarðhalds yfir Sigurði Kristinssyni sem handtekinn var við komuna til landsins frá Spáni í janúar, grunaður um aðild að fíkniefnainnflutningi í sendingu sem merkt var Skáksambandi Íslands. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Vill ekki lokast af á skrifstofunni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sólveig Anna Jónsdóttir, nýkjörinn formaður Eflingar, segist munu nota næstu vikur til að móta stefnuna. Hún tekur við formennsku í einu stærsta stéttarfélagi landsins á aðalfundi Eflingar 26. apríl. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Virði skuldbindingar

Félag atvinnurekenda hafnar kröfu Bændasamtakanna um þriggja ára aðlögunartíma að afnámi innflutningsbanns og bendir á að stjórnvöldum hafi verið ljóst í rúman áratug að bannið væri brot á EES-samningnum. Meira
8. mars 2018 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Þurfa 65 milljarða

En hvers vegna eru vegirnir að brotna niður? Magnús Valur Jóhannsson, framkvæmdastjóri hjá Vegagerðinni, sagði í kynnisferðinni að sú hefði verið tíðin að um 2% af þjóðartekjum fóru í vegamál en nú væri hlutfallið um 1%. Meira
8. mars 2018 | Innlent - greinar | 523 orð | 8 myndir

Því miður voru myndatökur ekki leyfðar...

Það er akkúrat á þessum árstíma sem maður fer að undirbúa nýja árstíð og peppa sig upp fyrir sólina og sumarið. Auðvitað gerist þetta ekki yfir nótt heldur smátt og smátt. Fólk tekur eitt skref í einu í átt að léttara og bjartara lífi. Meira

Ritstjórnargreinar

8. mars 2018 | Staksteinar | 170 orð | 2 myndir

Áhugaleysi og óskýrt umboð

Hér á landi er aðild að verkalýðsfélögum mun almennari en víðast hvar. Þessi munur virðist þó ekki stafa af miklum áhuga launamanna hér á landi á starfi þessara félaga heldur sennilega miklu frekar af því hvernig kerfið er uppbyggt hér á landi. Meira
8. mars 2018 | Leiðarar | 255 orð

Í vörn gegn ofurbakteríum

Ónæmi baktería við sýklalyfjum er talin ein helsta heilbrigðisvá samtímans Meira
8. mars 2018 | Leiðarar | 323 orð

Það glittir í breytingar

Kosningar á Ítalíu hafa þegar haft óbein áhrif á ESB en stóru spurningarnar snúast um bein áhrif Meira

Menning

8. mars 2018 | Menningarlíf | 819 orð | 2 myndir

Að gera langa Sjeikspírsögu stutta

Standist sú klisja skoðun að hláturinn lengi lífið er ekki loku fyrir það skotið að útfararstofur sjái fram á verkefnaskort þegar fram líða stundir Meira
8. mars 2018 | Bókmenntir | 1534 orð | 2 myndir

Af heimi þýðinga

Í bókinni Orðaskil – Í heimi þýðinga, sem Háskólaútgáfan gaf út sl. Meira
8. mars 2018 | Bókmenntir | 986 orð | 4 myndir

„Ég vildi lifa af alefli“

Eftir Henry David Thoreau. Elísabet Gunnarsdóttir og Hildur Hákonardóttir íslenskuðu. Elísabet skrifar eftirmála um Thoreau og Hildur um þýðinguna. Teikningar eru eftir Hildi. Gyrðir Elíasson ritar inngangsorð. Dimma, 2017. Innbundin, 399 bls. Meira
8. mars 2018 | Bókmenntir | 150 orð | 1 mynd

Fjallar um sagnaskemmtun á 16. öld

Þórdís Edda Jóhannesdóttir, nýdoktor á handritasviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, heldur í dag, fimmtudag, fyrirlestur hjá Miðaldastofu Háskóla Íslands sem hún nefnir „Sagnaskemmtun á sextándu öld – handritið AM 510 4to í... Meira
8. mars 2018 | Fjölmiðlar | 41 orð | 4 myndir

Haldið var upp á tíu ára afmæli Útflutningsskrifstofu íslenskrar...

Haldið var upp á tíu ára afmæli Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar í gær á Kex hosteli. Meira
8. mars 2018 | Kvikmyndir | 859 orð | 2 myndir

Hver getur lifað í ástlausum heimi?

Leikstjórn: Andrey Zvyagintsev. Handrit: Oleg Negin og Andrey Zvyagintsev. Aðalleikarar: Maryana Spivak, Aleksey Rozin, Matvey Novikov. Rússland, Frakkland, Þýskaland og Belgía, 2017. 127 mín. Meira
8. mars 2018 | Kvikmyndir | 153 orð | 1 mynd

Hæðist að áhorfstölum

Donald Trump Bandaríkjaforseti hæddist í tísti á Twitter að því að bandarískum áhorfendum að beinni sjónvarpsútsendingu Óskarsverðlaunanna færi fækkandi milli ára og taldi skýringuna felast í skorti á stjörnum á borð við sig. Meira
8. mars 2018 | Tónlist | 175 orð | 1 mynd

Lolli einleikari í kvöld

Ítalski fiðluleikarinn Nicola Lolli, sem hefur gegnt stöðu konsertmeistara Sinfóníuhljómsveitar Íslands síðan árið 2014, kemur í kvöld fram í fyrsta skipti með hljómsveitinni sem einleikari. Lolli leikur fiðlukonsert Prokofíevs frá árinu 1917. Meira
8. mars 2018 | Kvikmyndir | 501 orð | 2 myndir

Sumarást

Leikstjórn: Luca Guadagnino. Handrit: James Ivory. Kvikmyndataka: Sayombhu Mukdeeprom. Klipping: Walter Fasano. Leikarar: Armie Hammer og Timotée Chalamet. Ítalía og Bandaríkin, 2017. 132 mín. Meira
8. mars 2018 | Fólk í fréttum | 817 orð | 5 myndir

Var strax heillaður af Selá

Út er komin bókin Selá í Vopnafirði og er hin fimmta í ritröð Litrófs um íslenskar laxveiðiár. Höfundar eru sömu og áður, Guðmundur Guðjónsson, sem er ritstjóri, og Einar Falur Ingólfsson, sem hefur tekið allar nýjar ljósmyndir, skrifar einnig. Meira
8. mars 2018 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Verður þetta eins og venjulega?

Alveg er það merkilegt hvað Norðmenn gera leiðinlegt sjónvarp. Meira

Umræðan

8. mars 2018 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Að eignast börn – eða ekki

Eftir Karl Gauta Hjaltason: "Hérlendis kemur samfélagið alls ekki nægilega til móts við fólk með ófrjósemisvanda." Meira
8. mars 2018 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd

Auðvaldsþróun í Reykjavík: „Tourism gentrification“

Eftir Birgi Þröst Jóhannsson: "En þar sem íbúinn er ekki lengur jafn áhugaverður viðskiptavinur hefur þjónustan við hann jafnt og þétt minnkað." Meira
8. mars 2018 | Aðsent efni | 279 orð | 1 mynd

Fjölskylduna í forgang í Hafnarfirði

Eftir Guðbjörgu Oddnýju Jónasdóttur: "Það er mér hjartans mál að Hafnarfjörður verði besti bærinn fyrir barnafólk og ég vil leggja mitt af mörkum til að svo verði." Meira
8. mars 2018 | Aðsent efni | 706 orð | 1 mynd

Framþróun kvenna er í allra þágu

Eftir António Guterres: "Við höfum nú náð jafnvægi á milli kynjanna í æðsta stjórnunarteymi mínu og ég er ákveðinn í að ná sama árangri innan samtakanna í heild sinni." Meira
8. mars 2018 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Hvers vegna?

Eftir Kristján Hall: "Í hundrað ár hefur Háskóli Íslands lagt fæð á alla þá, sem birt hafa söguskoðanir, sem ekki eru í þröngu beinu samræmi við opinbera sögu landsins." Meira
8. mars 2018 | Aðsent efni | 692 orð | 1 mynd

Hættum að hræðast aðgerðir

Eftir Rakel Sveinsdóttur: "Þetta myndi þá þýða að konur myndu stýra helmingi stærstu fyrirtækja landsins svo „fljótt“ sem árið 2157. Á ég að hrópa húrra núna?" Meira
8. mars 2018 | Aðsent efni | 634 orð | 1 mynd

Nú er komið nóg!

Eftir Þórunni Sveinbjörnsdóttur: "Allt of langt gengið gagnvart eldra fólki – hvers vegna?" Meira
8. mars 2018 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd

Tækifærin fram undan í Hafnarfirði

Eftir Rósu Guðbjartsdóttur: "Það er mikilvægt að nýta tækifærin og þau hagstæðu skilyrði sem nú eru fyrir hendi í Hafnarfirði." Meira
8. mars 2018 | Aðsent efni | 525 orð | 2 myndir

Tökum höndum saman – Um fé í námsgögn og samvinnu um læsi

Eftir Önnu Dóru Antonsdóttur og Rannveigu Lund: "Greinin er innlegg í umræðu um lestrarvanda barna á Íslandi, einkum ræðum við lesskilning og námsefni í framhaldi af því." Meira
8. mars 2018 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd

Vantraust í minnum haft

Mér er í minni smáatvik úr menntaskóla. Lítill hópur félaga í Framtíðinni var staddur á málkvöldi á Íþökulofti þar sem rætt var um mál sem var ofarlega á baugi. Framtíðin er helsta félag Menntaskólans í Reykjavík. Meira
8. mars 2018 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Yfirbyggðir kaflar eru lausnin

Eftir Þórarin Þorvaldsson: "Með svona aðgerðum myndu þessar leiðir oftast verða færar, auk þess sem mikill kostnaður við snjómokstur sparaðist." Meira

Minningargreinar

8. mars 2018 | Minningargreinar | 993 orð | 1 mynd

Ásgeir Tómasson

Ásgeir Tómasson fæddist 29. mars 1929. Hann lést 23. febrúar 2018. Útför Ásgeirs fór fram 5. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2018 | Minningargreinar | 901 orð | 1 mynd

Bjarni Ólafsson

Bjarni Ólafsson fæddist í Björk í Sandvíkurhreppi 22. september 1927. Hann lést 19. janúar 2018. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Gíslason, bóndi í Björk, f. 15. nóvember 1899, d. 1. apríl 1943, og Guðbjörg Pálsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2018 | Minningargreinar | 2025 orð | 1 mynd

Elísabet Ingólfsdóttir

Þórunn Elísabet Ingólfsdóttir fæddist á Grímsstöðum á Fjöllum 16. september 1928. Hún andaðist á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 27. febrúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2018 | Minningargreinar | 2228 orð | 1 mynd

Kristinn Sveinbjörnsson

Kristinn Sveinbjörnsson fæddist 29. maí 1945. Hann lést 20. febrúar 2018. Kristinn var jarðsunginn 2. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2018 | Minningargreinar | 1629 orð | 1 mynd

Linda Súsanna Michelsen

Linda Súsanna Michelsen fæddist 21. ágúst 1949. Hún lést 23. febrúar 2018 Útför Lindu fór fram 2. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2018 | Minningargreinar | 1107 orð | 1 mynd

Magnús Guðmundsson

Magnús Á. Guðmundsson fæddist í Reykjavík 30. ágúst 1926. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 24. febrúar 2018. Foreldrar hans voru Guðmundur Ágústsson frá Birtingarholti, f. 2. maí 1897, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2018 | Minningargreinar | 1840 orð | 1 mynd

María Hildur Guðmundsdóttir

María Hildur Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 15. nóvember 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 24. febrúar 2018. Foreldrar hennar voru Rannveig Majasdóttir frá Bolungarvík, f. 19.6. 1891, d. 29.6. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2018 | Minningargreinar | 1248 orð | 1 mynd

Sigríður Helga Ívarsdóttir

Sigríður Helga Ívarsdóttir fæddist 1. desember 1929. Hún lést 22. febrúar 2018. Útför Sigríðar fór fram 6. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

8. mars 2018 | Daglegt líf | 1068 orð | 5 myndir

Langar strax aftur til Suður-Afríku

Börnin sem þær Védís og Tinna sinntu í hjálparstarfi í Höfðaborg áttu ekki öll fagra sögu að baki, sum höfðu fundist í skókassa fullum af maurum, önnur höfðu fæðst HIV-smituð. En þau voru lífsglöð og gefandi. Utan hjálparstarfsins fóru vinkonurnar m. Meira
8. mars 2018 | Daglegt líf | 614 orð | 2 myndir

Munu snjalltækin skaða málþroskann?

Breskir rannsakendur óttast að snjalltæki sem hægt er að tala við muni valda því að börn verði dónaleg og jafnvel kjaftfor. Gerður Guðjónsdóttir talmeinafræðingur segir of mikla snjalltækjanotkun barna vera á kostnað mikilvægrar samveru og samtala við fullorðna. Meira
8. mars 2018 | Daglegt líf | 140 orð | 1 mynd

Sögustund á náttfötunum er yndisleg samvera

Jú, það kemur fram í greininni hér fyrir ofan hversu áríðandi er að börn njóti samverustunda án snjalltækja og í kvöld er gullið tækifæri til þess því bókasafnið í Sólheimum í Reykjavík verður með sögustund á náttfötunum kl. 19. Meira
8. mars 2018 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

Yngri börnin nota tæknina meira

Nýleg bresk rannsókn hefur leitt í ljós að um 42% barna á aldrinum 9-16 ára nota snjalltæki sem skilja raddskipanir. Meira

Fastir þættir

8. mars 2018 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. e3 b6 5. Rc3 Bd6 6. b3 0-0 7. Bb2 Bb7 8...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. e3 b6 5. Rc3 Bd6 6. b3 0-0 7. Bb2 Bb7 8. Bd3 Rbd7 9. 0-0 He8 10. a4 e5 11. dxe5 Rxe5 12. Rxe5 Bxe5 13. Hc1 d4 14. exd4 Dxd4 15. g3 Had8 16. Bb1 Dd2 17. Dc2 Dh6 18. Hcd1 Bf3 19. Hxd8 Hxd8 20. Df5 Rg4 21. Meira
8. mars 2018 | Í dag | 79 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
8. mars 2018 | Í dag | 233 orð | 1 mynd

Bragi Þorsteinsson

Bragi Þorsteinsson fæddist í Sauðlauksdal við Patreksfjörð 8.3. 1923 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Þorsteinn Kristjánsson, sóknarprestur í Sauðlauksdal, og k.h., Guðrún Petrea Jónsdóttir húsfreyja. Meira
8. mars 2018 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup

Í dag eiga þessi heiðurshjón, Guðmundur Ólafs Sigurjónsson og Emilía Valdimarsdóttir , 60 ára brúðkaupsafmæli. Þau bjuggu á Rútsstöðum allan sinn búskap, fyrir utan 20 ár sem þau dvöldu og unnu á Húnavallaskóla. Meira
8. mars 2018 | Í dag | 159 orð | 1 mynd

Draumurinn rættist þegar hann hitti Julie Andrews

Sam Smith segir draum sinn hafa ræst þegar hann hitti stórstjörnuna Julie Andrews á viðburðinum Raise Your Voice Gala á dögunum. Meira
8. mars 2018 | Fastir þættir | 870 orð | 4 myndir

Dublin, nú sem aldrei fyrr

Dublin ber nafn sem er ef til vill ekki ýkja lýsandi fyrir borgina nú um stundir því orðið merkið dökk lind. Borgin dregur nafn sitt af dökkum hyl sem var í ánni Poddle og var staðsettur rétt við Dyflinnarkastala. Meira
8. mars 2018 | Í dag | 108 orð | 2 myndir

Ed Sheeran gaf langveikri stúlku gítarinn sinn

Ed Sheeran gaf gítarinn sinn í söfnun fyrir hina 11 ára gömlu Melody Driscoll, sem þjáist af Rett-heilkenni, sem er afar sjaldgæfur ólæknandi taugasjúkdómur sem hefur aðallega áhrif á stúlkur. Meira
8. mars 2018 | Í dag | 21 orð

En Guð auðsýnir kærleika sinn til okkar í því að Kristur dó fyrir okkur...

En Guð auðsýnir kærleika sinn til okkar í því að Kristur dó fyrir okkur þegar við vorum enn syndarar. (Rómverjabréfið 5. Meira
8. mars 2018 | Í dag | 330 orð

Ferhendur tjaldarans og Mývetningurinn

Ferendur tjaldarans eftir Ómar Khayyám nutu mikilla vinsælda hjá föður mínum og þeim sem voru á hans reiki fæddir undir aldamótin 1900 og upp úr þeim. Hver þýðingin rak aðra. Meira
8. mars 2018 | Fastir þættir | 646 orð | 3 myndir

Fékk starfið eftir sex mánaða umsóknarferli

Guðbjörg Jakobsdóttir fatahönnuður er úr Kópavogi. Hún útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands sem fatahönnuður árið 2006 og starfar nú sem hönnuður hjá Arc'teryx útivistarfyrirtækinu í Vancouver í Kanada. Meira
8. mars 2018 | Í dag | 553 orð | 3 myndir

Fjárfestingar, veiði og stjórnmálaheimspeki

Jónmundur Guðmarsson fæddist í Reykjavík 8.3. 1968 en flutti tveggja ára á Seltjarnarnesið og ólst þar upp. Hann var í Mýrarhúsaskóla, Valhúsaskóla, lauk stúdentsprófi frá MR 1988, BA-prófi í heimspeki og stjórnmálafræði frá HÍ 1992 og M. Meira
8. mars 2018 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Klemenz Hrafn Kristjánsson

30 ára Klemenz býr í Reykjavík, lauk MSc-prófi í verkfræði, BSc-prófi í tölvunarfræði og er hugbúnaðarsérfræðingur hjá Advania. Maki: Eva Hauksdóttir, f. 1989, líffræðingur og nemi í lífeindafræði við HÍ. Foreldrar: Kristján Sveinbjörnsson, f. Meira
8. mars 2018 | Í dag | 50 orð

Málið

Hremming er slæm uppákoma og að lenda í eða verða fyrir hremmingu ( m ) er að lenda í vandræðum , ógöngum. En hrelling er skelfing , hræðsla, (m.a.) og orðasambandið henni til hrellingar þýðir henni til skelfingar . Meira
8. mars 2018 | Fastir þættir | 505 orð | 4 myndir

Mikið um óvænt úrslit í fyrstu umferðum Reykjavíkurskákmótsins

33. Reykjavíkurskákmótið tekur nafn frá aðalstyrktaraðila sínum, GAMMA, og er að þessu sinni helgað minningu Bobbys Fischers sem hefði orðið 75 ára á morgun, 9. mars. Bobby lést 17. janúar 2008, 64 ára að aldri. Meira
8. mars 2018 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Ragnar Þ. Magnússon

30 ára Ragnar ólst upp í Grindavík, býr í Njarðvík, er fyrrv. Íslandsmeistari í rallíi og vinnur á gröfum og vinnuvélum. Systkini: Sigurður Eggertsson, f. 1994, og Patrekur Þorbjargarson, f. 1996. Foreldrar: Þorbjörg María Ragnarsdóttir, f. Meira
8. mars 2018 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Sólveig Björk Ingimarsdóttir

30 ára Sólveig ólst upp í Garðabæ, býr þar, lauk MSc-prófi í byggingaverkfræði frá Glasgow Universiti og starfar hjá Munck. Maki: Erik Tryggvi Striz Bjarnason, f. 1987, verkfræðingur. Sonur: drengur Eriksson, f. 2017. Meira
8. mars 2018 | Árnað heilla | 193 orð | 1 mynd

Styttist í að ég komist á golfvöllinn

Erla Þorsteinsdóttir, kennari í Holtaskóla og fyrrverandi afrekskona í körfubolta, á 40 ára afmæli í dag. Meira
8. mars 2018 | Í dag | 210 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Sigríður Jóhannsdóttir Svana H. Björnsdóttir 85 ára Guðný Þorgeirsdóttir Guðrún I. Meira
8. mars 2018 | Fastir þættir | 299 orð

Víkverji

Víkverji er ekki eins og fólk er flest, alltént þegar kemur að súkkulaðiáti. Allavega finnst honum hann vera í miklum minnihluta, þar sem hann vill ekki menga súkkulaðið sitt með hlutum eins og hnetum eða rúsínum. Meira
8. mars 2018 | Í dag | 147 orð

Þetta gerðist...

8. mars 1843 Alþingi var endurreist með tilskipun konungs. Starfsemi þess hafði legið niðri í rúma fjóra áratugi. Þingið kom aftur saman 1. júlí 1845. 8. mars 1929 Fyrstu fangarnir komu á vinnuhælið á Litla-Hrauni. Meira

Íþróttir

8. mars 2018 | Íþróttir | 62 orð

1:0 Sanne Troelsgaard 62. með viðstöðulausu skoti rétt utan markteigs...

1:0 Sanne Troelsgaard 62. með viðstöðulausu skoti rétt utan markteigs eftir fyrirgjöf frá vinstri. 1:1 Hlín Eiríksdóttir 70. með skalla af örstuttu færi í vinstra hornið eftir hornspyrnu Hallberu Gísladóttur frá hægri. Meira
8. mars 2018 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Algarve-bikarinn Leikur um 9. sæti: Danmörk – Ísland 1:1 Sanne...

Algarve-bikarinn Leikur um 9. sæti: Danmörk – Ísland 1:1 Sanne Troelsgaard 62. – Hlín Eiríksdóttir 70. *Ísland sigraði 5:4 í vítakeppni. Úrslitaleikir um önnur sæti: 1.-2. Holland – Svíþjóð aflýst v/veðurs 3.-4. Meira
8. mars 2018 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Aníta með í bikarnum

Aníta Hinriksdóttir úr ÍR kemur heim og keppir í bikarkeppninni í frjálsum íþróttum innanhúss sem fram fer í Kaplakrika um næstu helgi. Mun Aníta keppa í 1.500 metra hlaupi eins og hún gerði á heimsmeistaramótinu í Birmingham á dögunum. Meira
8. mars 2018 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Arnar ætlar að vera með í úrslitakeppninni

Kristján Jónsson kris@mbl.is Sigtryggur Arnar Björnsson, einn af lykilmönnum í bikarmeistaraliði Tindastóls í körfuknattleik, glímir við meiðsli í kvið og nára. Meira
8. mars 2018 | Íþróttir | 626 orð | 2 myndir

„Ég myndi leggja peninginn á Framara“

Bikarinn Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ef maður ætti að leggja pening undir á það hvaða lið myndi vinna bikarmeistaratitilinn þá myndi ég leggja peninginn á Framara,“ segir Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals. Meira
8. mars 2018 | Íþróttir | 198 orð | 3 myndir

* Bianca Sierra , leikmaður Þórs/KA, var valin besti varnarmaðurinn á...

* Bianca Sierra , leikmaður Þórs/KA, var valin besti varnarmaðurinn á alþjóðlegu knattspyrnumóti sem lauk í Tyrklandi í fyrradag. Mexíkó lék þar til úrslita gegn B-liði Frakklands og tapaði 1:2, en hafði unnið aðra leiki örugglega. Meira
8. mars 2018 | Íþróttir | 119 orð | 2 myndir

Breiðablik – Stjarnan 57:63

Smárinn, Dominos-deild kvenna, miðvikudag 7. mars 2018. Gangur leiksins : 2:6, 7:8, 10:16, 12:16, 16:16, 24:20, 26:30, 27:35 , 30:37, 32:37, 39:39, 46:42 , 48:49, 50:55, 55:63, 57:63. Meira
8. mars 2018 | Íþróttir | 143 orð | 2 myndir

Danmörk – Ísland 1:1

Estadio Municipal, VRS Antonio, Algarve-bikarinn, miðvikudag 7. mars. Skilyrði : 14 stiga hiti og rigning. Völlurinn blautur. Skot : Danmörk 6 (2) – Ísland 13 (9). Horn : Danmörk 4 – Ísland 12. Danmörk : (3-4-3) Mark : Stina Lykke Petersen. Meira
8. mars 2018 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Njarðvík – Haukar 75:85 Valur &ndash...

Dominos-deild kvenna Njarðvík – Haukar 75:85 Valur – Keflavík 89:66 Breiðablik – Stjarnan 57:63 Staðan: Haukar 231851844:161336 Valur 231761840:163334 Keflavík 231581877:173630 Stjarnan 2312111681:160424 Skallagrímur 2311121709:175322... Meira
8. mars 2018 | Íþróttir | 396 orð | 2 myndir

Handboltinn kominn fram úr

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er frábært. Það er ótrúlega gaman að fá loksins tækifærið og sjá að maður hefur sýnt sig nægilega vel í vetur til að vera í lokahópnum,“ segir Díana Dögg Magnúsdóttir úr Val. Meira
8. mars 2018 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Íslandsmeistararnir úr leik

Íslandsmeistarar Keflavíkur eru úr leik í baráttunni um deildarmeistaratitil kvenna í körfuknattleik eftir að þeir steinlágu gegn Val, 89:66, í viðureign liðanna á Hlíðarenda í gærkvöld. Meira
8. mars 2018 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Brauð og co: Höttur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Brauð og co: Höttur – Njarðvík 19.15 TM-höllin: Keflavík – ÍR 19.15 Schenker-höllin: Haukar – Valur 19.15 Mustad-höllin: Grindavík – Þór Ak 19.15 IG-höllin: Þór Þ. Meira
8. mars 2018 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Landsleikir eru ekki háðir í hverri viku eða í hverjum mánuði. Í flestum...

Landsleikir eru ekki háðir í hverri viku eða í hverjum mánuði. Í flestum tilfellum eru þeir örfáir á ári og enn færri fara fram á heimavelli. Meira
8. mars 2018 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Missir af Mílanóleiknum

Spænski bakvörðurinn Hector Bellerín verður fjarri góðu gamni í liði Arsenal í kvöld þegar liðið mætir AC Milan í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Meira
8. mars 2018 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Mættir til Suður-Kóreu

Íslenski hópurinn á Vetrarólympíumóti fatlaðra var í gær boðinn velkominn í ólympíuþorpið en mótið fer fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu og hefst á morgun. Meira
8. mars 2018 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Naumt tap í Hollandi

Strákarnir í U17 ára landsliði Íslands töpuðu naumlega fyrir Hollandi, 2:1, í fyrsta leik sínum í milliriðli Evrópukeppninnar sem fram fór í hollenska bænum Zaltbommel í gær. Meira
8. mars 2018 | Íþróttir | 119 orð | 2 myndir

Njarðvík – Haukar 75:85

Njarðvík, Dominos-deild kvenna, miðvikudag 7. mars 2018. Gangur leiksins : 2:8, 3:16, 5:22, 12:28, 14:33, 18:35, 26:38, 36:44, 39:47, 41:53, 48:55, 52:63, 58:68, 64:74, 69:78, 75:85. Njarðvík : Shalonda R. Meira
8. mars 2018 | Íþróttir | 330 orð | 2 myndir

Réttlætinu var fullnægt af vítapunktinum

Algarve-bikarinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ísland hafnaði í níunda sæti Algarve-bikars kvenna í knattspyrnu 2018 eftir sigur á Dönum í vítaspyrnukeppni, 5:4, í Vila de Santo Antonio í gærkvöld. Meira
8. mars 2018 | Íþróttir | 59 orð

Sextán sem mæta Slóvenum

MARKVERÐIR: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukum Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV Hafdís Renötudóttir, SönderjyskE ÚTILEIKMENN: Arna Sif Pálsdóttir, Debreceni Birna B. Meira
8. mars 2018 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Tveir bikarar en ekki þyrla

Fulltrúar Körfuknattleikssambands Íslands verða á ferðinni með tvo bikara í kvöld þegar lokaumferðin í Dominos-deild karla verður leikin. Meira
8. mars 2018 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Valdís í Höfðaborg

Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Leyni á Akranesi, fer á teig í Höfðaborg í Suður-Afríku eldsnemma í dag en þá hefst Investec-mótið hjá Westlake-klúbbnum. Valdís er í ráshópi með Emilie Piquot og Bonitu Bredenhann en þær hefja leik klukkan 7. Meira
8. mars 2018 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Valur – Keflavík 89:66

Valshöllin, Dominos-deild kvenna, miðvikudag 7. mars 2018. Gangur leiksins : 4:10, 11:12, 16:15, 23:21, 29:24, 38:31, 42:38, 52:40, 54:42, 56:47, 58:51, 67:54 , 72:58, 76:64, 85:66, 89:66. Meira
8. mars 2018 | Íþróttir | 632 orð | 1 mynd

Þeirri bestu gert erfiðara fyrir?

Frjálsar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Hin suðurafríska Caster Semenya hefur borið höfuð og herðar yfir aðra keppendur í 800 metra hlaupi síðustu ár. Meira
8. mars 2018 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Þýskaland Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Füchse Berlín – Magdeburg...

Þýskaland Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Füchse Berlín – Magdeburg 29:30 • Bjarki Már Elísson skoraði ekki fyrir Füchse. B-deild: Bergischer – Hamm 25:27 • Arnór Þór Gunnarsson skoraði 2 mörk fyrir Bergischer. Meira

Viðskiptablað

8. mars 2018 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Allir tapa á verndartollum Trumps

Yfirlýsing forseta Bandaríkjanna um að „viðskiptastríð eru góð og auðunnin“ ætti að skelfa allt vel upplýst... Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 691 orð | 2 myndir

Amazon og JPMorgan að skoða samstarf

Eftir Ben McLannahan og Önnu Nicolau í New York Amazon hefur átt í samstarfsviðræðum við stærsta banka Bandaríkjanna um bankaþjónustu við viðskiptavini sem yrði nýjasta dæmið um innreið inn á svæði sem hingað til hefur heyrt undir hefðbundnar lánastofnanir. Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 341 orð | 1 mynd

Áætla verri afkomu sjávarútvegs 2017

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Deloitte áætlar að EBITDA-hagnaður sjávarútvegsfyrirtækja hafi dregist saman milli ára. Heildarafli íslenskra fiskiskipa jókst um 10% á síðasta ári en verðvísitölur sjávarafurða í íslenskum krónum héldu áfram að lækka. Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 349 orð | 2 myndir

Blackstone: Stebbi stóð á ströndu...

Gæti Steve Schwarzman orðið enn ríkari ef Blackstone myndi borga hærri skatta? Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 223 orð

BMW fær betri þjónustu hér en á heimamarkaði

Einn af viðskiptavinum Opinna kerfa er þýski bílaframleiðandinn BMW. Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 377 orð | 1 mynd

Breytt hugmyndafræði kemur með nýjum kynslóðum

Seint á síðasta ári tók Niclas Walter við af Kristínu Pétursdóttur sem forstjóri InfoMentor, en áður hafði hann stýrt dótturfélögum fyrirtækisins í Svíþjóð, Þýskalandi og Sviss. Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 13 orð | 1 mynd

Coca-Cola með áfengisdrykk

Drykkjarvörurisinn Coca-Cola áformar að framleiða áfengan drykk í fyrsta sinn í sögu... Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 185 orð | 1 mynd

Eaton Vance óskar eftir tilnefningarnefndum

Stjórnarhættir Bandaríska eignastýringarfyrirtækið Eaton Vance Management hefur sent bréf til stjórna allra félaga sem sjóðir á þess vegum eiga hlut í og óskað eftir því að komið verði á fót tilnefningarnefnd við val á stjórnum, samkvæmt heimildum... Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 234 orð

Er kæling í kortunum?

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hagstofan gerir ráð fyrir 2,9% hagvexti í ár. Í fyrra er áætlað að hann hafi verið 3,8%. Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 603 orð | 1 mynd

Frjáls skráning fasteigna

Algengast er að það komi til skoðunar hvort leiðréttingarskylda innskatts hafi virkjast þegar breyting verður á leigutaka, þeirri starfsemi sem fram fer í fasteigninni eða þegar fasteignin er seld. Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 240 orð

Geta notað netið til að ná til unga fólksins

Ákveðinn hópur fólks velur í vaxandi mæli að versla frekar á netinu en í hefðbundnum matvöruverslunum. Segir Guðný að ekki skyldi vanmeta þá breytingu sem reikna má með að verði á innkaupavenjum almennings. Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 229 orð | 1 mynd

Gísli Hauksson hættir hjá GAMMA

Fjármál Gísli Hauksson, annar stofnenda GAMMA og fyrrverandi forstjóri fyrirtækisins, hefur látið af störfum hjá því. Hann hyggst áfram vera hluthafi en hann á 31% hlut í fyrirtækinu. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt var á vefsíðu GAMMA í gær. Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Guðmundur tekur við sem framkvæmdastjóri

Truenorth Guðmundur Arason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri kvikmyndafyrirtækisins Truenorth, sem meðal annars þjónustar erlend kvikmyndaver hér á landi og í Noregi. Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 57 orð

Hin hliðin

Nám: MSc í nytjaeðlisfræði og rafmagnsverkfræði frá Tækniháskólanum í Linköping, MBA frá IMD í Lausanne. Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 672 orð | 1 mynd

Hjálpa ferðamönnum að finna ævintýri

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Nýr íslenskur sproti á sviði ferðaþjónustu vonast til að geta farið í útrás til Evrópu ef vel gengur hér á landi og stuðlað að atvinnusköpun bæði hérlendis og erlendis. Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Hærri skattur meira ríkidæmi?

Þegar Blackstone skilar inn afkomutölum sínum keppast markaðsgreinendur við að reikna út hlut Steves... Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 47 orð | 6 myndir

Málstofa um trúverðugleika peningastefnu

Málstofa um hjöðnun verðbólgu og aukinn trúverðugleika peningastefnunnar var haldin í Seðlabankanum í vikunni. Þar var frummælandi Þórarinn G. Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 26 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Félag Björgólfs og Róberts gjaldþrota Hótar að tollleggja innflutta bíla... Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 129 orð | 2 myndir

Nýir ráðgjafar í viðskiptagreind og uppýsingatækni

Expectus Emil Hjaltason hefur verið ráðinn ráðgjafi í viðskiptagreind hjá Expectus, en félagið er íslenskt ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í ráðgjöf á sviði stefnumótunar, rekstrar og upplýsingatækni. Emil er B.Sc. Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 676 orð | 1 mynd

Næst reynir á markaðssetningu og ímynd

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Skapa má meiri verðmæti í sjávarútvegi með því að undirstrika eiginleika vörunnar og búa til „sögu“ í kringum íslenska fiskinn sem dýpkar upplifun neytenda af vörunni. Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 556 orð | 1 mynd

Orka og samkeppnishæfni

Stóra spurningin er hvort sæstrengur er þjóðhagslega hagkvæmur þegar tillit hefur verið tekið til allra þeirra efnahagslegu og markaðslegu áhrifa sem hann myndi hafa. Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 270 orð | 1 mynd

Raforkuverð skapar ekki lengur forskot

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Lengi vel sótti erlend stóriðja í rafmagn á hagstæðu verði sem var í boði hér á landi. En raforkuverð Landsvirkjunar hefur ekki fylgt alþjóðlegri þróun að mati Samtaka iðnaðarins. Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 50 orð | 6 myndir

Ræddu framlag orku- og veitufyrirtækja til loftslagsmála

Ársfundur Samorku var haldinn í vikunni undir yfirskriftinni Framlag orku- og veitufyrirtækja til loftslagsmála og fjallaði fjöldi fyrirlesara um efnið. Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 233 orð | 1 mynd

Slippfélagið í Vodafone-hús

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Stærsta málningarvöruverslun landsins verður opnuð í Skútuvogi 2 í apríl þegar Slippfélagið flytur í húsið. Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

Stefnan tekin á Boston

Íslenskar afurðir og menning kynnt sérstaklega í aðdraganda Sjávarútvegssýningarinnar í Boston. Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 193 orð

Stefnir að fullkomnu jafnrétti

Síðan Þorsteinn tók við stjórnartaumum hjá Opnum kerfum á ný árið 2015 hefur að hans sögn kerfisbundið verið unnið í innri vinnu innan fyrirtækisins við að stilla af ferla og stunda innri nýsköpun, eins og Þorsteinn orðar það. Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 124 orð | 2 myndir

Strengur stærsti þröskuldurinn

Margt er hagfellt hér fyrir hátæknigagnavinnslu, en útlendingar hafa áhyggjur af gagnatengingum. Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 154 orð | 2 myndir

Svo hjólið sjáist vel í myrkri

Græjan Af myndunum að dæma skapa Arara-reiðhjólaljósin sjónræn áhrif sem minna á farartæki úr Tron-myndunum. Um er að ræða lítil ljós sem fest eru á teinana, fjögur á hvort hjól, og framkalla geislabauga þegar hjólað er. Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 174 orð | 1 mynd

Til að rata betur um stór og flókin hús

Vefsíðan Allir vita hversu þægilegt það getur verið að nota gps-tæki eða leiðsöguforrit í snjallsíma til að finna bestu leiðina á áfangastað. Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 1098 orð | 2 myndir

Trump boðar frekari verndarstefnu með tollum

Eftir Martin Wolf Innleiðing hárra verndartolla á innflutt stál og ál til Bandaríkjanna kann að leiða til þess að hið reglustýrða fyrirkomulag milliríkjaviðskipta, sem Bandaríkin komu sjálf á, muni líða undir lok. Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Tvinn-Bentayga með Starck-hleðslustöð

Ökutækið Breski lúxusbílaframleiðandinn Bentley tilkynnti í vikunni að von væri á tengiltvinnútgáfu af Bentayga-jeppanum síðar á árinu. Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 229 orð

Umsóknum Íslendinga um einkaleyfi fer fækkandi

Fjöldi einkaleyfa á Íslandi er úr takt við þróun erlendis. Umsóknum sem Einkaleyfastofunni bárust frá íslenskum aðilum vegna tæknilegra uppfinninga hefur fækkað um 40% frá árinu 2007 til ársins 2017. Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 2514 orð | 1 mynd

Útrásin í dag er öðruvísi en í gamla daga

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Á dögunum var tilkynnt um nýtt og glæsilegt 1.000 fm hátæknigagnaver sem að sögn aðstandenda verður á besta mögulega stað fyrir slíka starfsemi á Íslandi, við Korputorg í Reykjavík. Forstjóri Opinna kerfa telur að stærð gagnaversins geti tífaldast á næstu árum. Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 304 orð

Verri horfur á vinnumarkaði

Staðan á íslenskum vinnumarkaði hefur sjaldan verið betri. Atvinnuleysi mælist afar lítið og þrátt fyrir miklar launahækkanir á almennum og opinberum vinnumarkaði hafa ytri aðstæður komið í veg fyrir að verðbólgan hafi látið á sér kræla. Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 264 orð | 1 mynd

Þegar Thiel og Hogan knésettu Gawker

Bókin Í mars 2016 úrskurðaði bandarískur dómstóll að útgáfufyrirtækið Gawker Media, eigandi netslúðursíðunnar Gawker og fleiri miðla, skyldi greiða fjölbragðaglímustjörnunni Hulk Hogan, réttu nafni Terry Gene Boella, samtals 140 milljónir dala í... Meira
8. mars 2018 | Viðskiptablað | 381 orð | 1 mynd

Þrír milljarðar í viðbótarkostnað

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Iðgjöld meðalfjölskyldu með tvo bíla gætu aukist um 30 til 60 þúsund krónur á ári nái breytt skaðabótalög fram að ganga. Meira

Ýmis aukablöð

8. mars 2018 | Blaðaukar | 30 orð | 1 mynd

4

Rikka ákvað að fara í útvarpið því þar var að finna áskorun sem hún átti eftir að fást við. Þar finnur hún meira frelsi en til að mynda í... Meira
8. mars 2018 | Blaðaukar | 27 orð | 1 mynd

8

Kristín Sif er ein hressasta útvarpskona K100 og finnur auk þess tíma til að stunda crossfit og box af kappi. Við bregðum kastljósinu á þessu brosmildu... Meira
8. mars 2018 | Blaðaukar | 763 orð | 2 myndir

Andinn er enn sá sami

Það má með sanni segja að fjölmiðlamaðurinn Logi Bergmann sé kominn heim, nú þegar hann er aftur tekinn til starfa hjá Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins, mbl.is og K100. En þekkir hann Moggann fyrir sama vinnustað, og hvað hefur hann lært á þeim aldarfjórðungi síðan hann fór að heiman? Meira
8. mars 2018 | Blaðaukar | 1167 orð | 2 myndir

„Áskorun sem ég átti eftir“

Friðrika Hjördís Geirsdóttir – Rikka – er komin til starfa á K100 og sér um morgunþáttinn Ísland vaknar ásamt þeim Loga Bergmann og Rúnari Frey. Meira
8. mars 2018 | Blaðaukar | 1072 orð | 2 myndir

Crossfit, box og K100 í beinni

Orkuboltinn Kristín Sif er ein af röddunum á K100 og hefur verið síðan Svali Kaldalóns sá – eða réttara sagt heyrði – í henni gott efni í útvarpskonu. Meira
8. mars 2018 | Blaðaukar | 69 orð

Dagskrá Konukvölds K100 í Smáralind 8. mars

19.30 Kynnir kvöldsins, Erna Hrönn, stígur á svið. 20:00 Fókushópurinn 20-23 Beggi og Pacas, Nonni gull, Halla himintungl og Elín spá í stjörnurnar og framtíðina. Meira
8. mars 2018 | Blaðaukar | 964 orð | 1 mynd

Logi Bergmann og Rúnar Freyr; hvor þekkir hinn betur?

Félagarnir Logi Bergmann og Rúnar Freyr Gíslason hafa þekkst um langt árabil og margt brallað saman. Ætla mætti að þeir þekktu hvor annan býsna vel. En hversu vel þekkjast þeir í raun og hvor veit meira um hinn? Meira
8. mars 2018 | Blaðaukar | 846 orð | 2 myndir

Með húmorinn að leiðarljósi

Af öllum samfélagsmiðlunum sem landinn skoðar á degi hverjum er gróskan líklega einna mest á hinu svokallaða snappi – eða Snapchat. Meðal þeirra „snappara“ sem eiga hvað stærstan fylgjendahóp hérlendis er Eva Ruza sem á sér meira að segja hliðarsjálf sem stundum tekur völdin. Meira
8. mars 2018 | Blaðaukar | 79 orð

Morgunmatur Kristínar

Kristín Sif segir góðan morgunmat nauðsynlegan fyrir daginn og gefur hér uppskrift að hafragraut sem klikkar aldrei. Meira
8. mars 2018 | Blaðaukar | 100 orð

Rikka mælir með hlaðvörpum og hljóðbókum

Rikka var beðin að nefna eitthvað af því sem hún hefur haft í eyrunum síðustu daga og vikur og haft gaman af. Það reyndist auðsótt mál. Meira
8. mars 2018 | Blaðaukar | 821 orð | 1 mynd

Sérstakur andi í húsinu þetta kvöld

Það er meira en áratugur síðan Smáralind hélt fyrst sitt árlega Konukvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.