Greinar föstudaginn 23. mars 2018

Fréttir

23. mars 2018 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Arftaki sjómannsins valinn

Verkið Glitur hafsins eftir listakonuna Söru Riel bar sigur úr býtum í samkeppni um nýtt útilistaverk á austurgafli Sjávarútvegshússins. Meira
23. mars 2018 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

„Hljóðheimur Jóhanns var einstakur“

Þýska útgáfufyrirtækið Deutsche Grammophon gefur í dag út tvöfalt albúm með tónlist Jóhanns Jóhannssonar sem nefnist Englabörn & Variations. Meira
23. mars 2018 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Reykjavíkurtjörn Baráttan um brauðið er háð daglega við Tjörnina. Grágæs var heppin í gær þegar hún náði vænum brauðbita og tók strax til fótanna til að forða fengnum frá hinum... Meira
23. mars 2018 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Engum vísað frá námi vegna aldurs

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segist ekki vita til þess að fólki hafi verið vísað frá námi vegna 25 ára reglunnar, sem setur þá sem eru eldri en 25 ára aftar í röðina við innritun í framhaldsskóla. Meira
23. mars 2018 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Ferðavinningur er kærkominn

„Fjölskyldan er komin upp á lag með að ferðast og njóta lífsins á fjarlægum slóðum. Þessi vinningur er því kærkominn,“ segir Hilmar Dagbjartur Ólafsson í Reykjavík. Meira
23. mars 2018 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Flak skipsins kemur upp úr sandi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Leifar flutningaskipsins Víkartinds eru nú sjáanlegar í Háfsfjöru við Þjórsárósa þar sem skipið strandaði fyrir tuttugu árum. Botn skipsins, kjölur og skrúfa eru nú komin upp úr sandinum sem hefur falið járnið í tuttugu ár. Meira
23. mars 2018 | Innlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir

Flokkað sorp verði oftar hirt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Gera þarf betur í flokkun á sorpi í Reykjavík auk þess sem fjölga ætti sorphirðudögum í Grafarvogshverfi úr tveimur í þrjá í hverjum mánuði. Meira
23. mars 2018 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Framkvæmir fyrir 1,7 milljarða

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Útboðsgögn vegna fyrirhugaðra framkvæmda á vegum Bandaríkjahers á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli voru birt í gær, 22. mars. Meira
23. mars 2018 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Gestir mega syngja með í bíósalnum

Stuðmannamyndin Með allt á hreinu frá 1982 verður sýnd í Bíó Paradís annað kvöld, laugardag, kl. 20. Áhorfendum býðst að syngja með því söngtextar birtast á skjánum í öllum lögum... Meira
23. mars 2018 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Hjólastígar og þjónusta samræmd

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Starfshópur á vegum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðarinnar hefur samið tillögur að samræmdum leiðbeiningum um hönnun hjólreiðastíga. Meira
23. mars 2018 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Hjólastígar samræmdir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnið er að samræmingu á hönnun hjólastíga í öllum sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu og endurbótum á stígakerfinu. Einnig á vetrarþjónusta að vera sú sama hvar sem hjólað er. Meira
23. mars 2018 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Í augsýn að 16 ára fái að kjósa í sveitarstjórnarkosningum

Lagafrumvarp um að lækka kosningaaldur í sveitarstjórnarkosningum úr 18 árum í 16 var samþykkt eftir aðra umræðu á Alþingi í gær og vísað til þriðju og síðustu umræðu. Meira
23. mars 2018 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Íslendingar byrjaðir að fara út að plokka

Landsmenn hafa tekið upp nýjan heilsusamlegan og umhverfisvænan sið sem á rætur sínar að rekja til Svíþjóðar. Að plokka snýst um að tína upp rusl á förnum vegi á meðan gengið er eða skokkað. Meira
23. mars 2018 | Erlendar fréttir | 522 orð

Kína boðar refsiaðgerðir vegna refsitolla Trumps

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær að hann hygðist grípa til refsiaðgerða gegn Kínverjum vegna meints stuldar þeirra á hugverkaréttindum bandarískra fyrirtækja. Meira
23. mars 2018 | Innlendar fréttir | 414 orð | 3 myndir

Kjölur Víkartinds kemur upp úr sandi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Það sem eftir er af botni og kili flutningaskipsins Víkartinds er komið upp úr sandinum í Háfsfjöru við Þjórsá. Botninn fór í sand veturinn eftir strandið og hefur lítið sést þar til nú. Meira
23. mars 2018 | Innlendar fréttir | 226 orð | 2 myndir

Lagt af stað í 50 daga heimsiglingu

Nýju togararnir Páll Pálsson ÍS og Breki VE lögðu frá bryggju í borginni Shidaho í Rongcheng-héraði í Kína í gærmorgun að íslenskum tíma en þá var klukkan 16 að staðartíma. Framundan var um 50 daga og 11.300 mílna sigling heim til Íslands. Meira
23. mars 2018 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Leiga hækkar meira en laun

Nýbirtar tölur Þjóðskrár sýna að vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 1,9% í febrúar. Árshækkun leigu samkvæmt þinglýstum leigusamningum nemur nú um 10,4% og er áþekk árshækkun fasteignaverðs á höfuðborgarsvæðinu sem mælist nú 10,6%. Meira
23. mars 2018 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Leikskólaplássum fjölgað í borginni

Reykjavíkurborg kynnti aðgerðaáætlun í leikskólamálum í borgarráði í gær, þar sem kom í ljós að til þess að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla þarf að fjölga leikskólaplássum um 750 til 800. Meira
23. mars 2018 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Matsgerð kostar yfir 100 milljónir

Tveir dómkvaddir matsmenn hafa í tæp fjögur ár unnið að greiningu á gögnum sem varða kröfusafn sem Íslandsbanki keypti af Gamla Byr og ríkissjóði Íslands árið 2011. Meira
23. mars 2018 | Innlendar fréttir | 220 orð

Mikil áhætta í gagnaversiðnaði

Níutíu prósentum þeirrar raforku sem notuð er af gagnaverum á Íslandi er ráðstafað í vinnslu rafmynta, samkvæmt nýrri skýrslu KPMG um íslenska gagnaversiðnaðinn. Meira
23. mars 2018 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Mjög gott fyrir sálina

Facebook-hópurinn Plokk í Breiðholti var stofnaður fyrir fimm dögum og eru meðlimir nú þegar orðnir hátt í tvö hundruð. Þau eru búin að tína upp rusl einu sinni og ætla aftur næsta sunnudag. Margrét T. Meira
23. mars 2018 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Neitar ásökunum um spillingu

Nicolas Sarkozy, fyrrverandi forseti Frakklands, neitar ásökunum saksóknara um að hann hafi gerst sekur um spillingu, m.a. fengið milljónir evra frá einræðisstjórn Muammars Gaddafis í Líbíu til að fjármagna kosningabaráttu sína árið 2007. Meira
23. mars 2018 | Innlendar fréttir | 512 orð

Of lítið hugað að öryggi hjólreiðafólks

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
23. mars 2018 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Plokk er hreyfing og hreinsun

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Að plokka er það nýjasta í hreyfingu, útivist og umhverfisvitund en það snýst um að tína upp rusl á förnum vegi á meðan gengið er eða skokkað. Meira
23. mars 2018 | Innlendar fréttir | 48 orð

Sigríður er lektor við Landbúnaðarháskóla Íslands Ranghermt var á síðu...

Sigríður er lektor við Landbúnaðarháskóla Íslands Ranghermt var á síðu 14 í Morgunblaðinu miðvikudaginn 21. mars að Sigríður Kristjánsdóttir, lektor í skipulagsfræðum, starfaði við Landbúnaðarháskólann á Hólum. Meira
23. mars 2018 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

Sigurður í gullliði Dana

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sigurður Elvar Baldvinsson, bakara- og konditor-meistari, var í danska landsliðinu sem sigraði á Norðurlandamóti bakara, Nordic Bakery Cup, sem fram fór í Herning í Danmörku um liðna helgi. Meira
23. mars 2018 | Innlendar fréttir | 174 orð

Tekjur skila ekki stofnkostnaðinum

Í svari umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundar Inga Guðbrandssonar, við fyrirspurn Birgis Þórarinssonar um hreinlætisaðstöðu í Dyrhólaey á Alþingi 19. Meira
23. mars 2018 | Innlendar fréttir | 252 orð | 2 myndir

Tæpir þrír milljarðar fara til innviða ferðamannastaða

Tilkynnt var í gær að ríflega 2,8 milljörðum króna yrði varið á næstu árum til uppbyggingar innviða og annarra verkefna á fjölsóttum stöðum og öðrum ferðamannastöðum hér á landi. Meira
23. mars 2018 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Verkföll og götumótmæli gegn Macron

Tugir þúsunda manna söfnuðust saman á götum franskra borga í gær til að mótmæla stefnu Emmanuels Macrons, forseta Frakklands, og verkföll röskuðu almenningssamgöngum og annarri opinberri þjónustu. Meira
23. mars 2018 | Innlendar fréttir | 81 orð

Viðreisn með Neslistanum

Neslistinn, sem Bæjarmálafélag Seltjarnarness hefur boðið fram frá árinu 1990, og Viðreisn hafa ákveðið að bjóða fram sameiginlegan lista í bæjarstjórnarkosningunum í vor undir nafninu Nýtt Nes. Meira
23. mars 2018 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Vilja breytingar í samfélaginu

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is Hópur sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum, sem óánægður er með framboðsmál flokksins vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor, kom saman til lokaðs fundar í gærkvöldi. Meira
23. mars 2018 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Vilja leggja rafstreng í Langadal

Skipulagsnefnd Rangárþings eystra hefur tekið jákvætt í fyrirspurn Ferðafélags Íslands um lagningu rafstrengs milli Húsadals og Langadals í Þórsmörk. Að mati skipulagsnefndarinnar er um framkvæmdaleyfisskylda framkvæmd að ræða. Meira
23. mars 2018 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Víti í Vestmannaeyjum frumsýnt í Egilshöll

Fjölmenni var í Egilshöll í Reykjavík í gærkvöldi þegar kvikmyndin Víti í Vestmannaeyjum var frumsýnd. Meira
23. mars 2018 | Innlendar fréttir | 509 orð | 2 myndir

Þétting byggðar sögð toga upp íbúðaverðið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Áfram er útlit fyrir skort á litlum og ódýrum íbúðum á höfuðborgarsvæðinu. Þá eru vísbendingar um að fasteignamarkaðurinn sé orðinn tvískiptur hvað kaupgetu snertir. Meira
23. mars 2018 | Innlendar fréttir | 151 orð

Þrep vantar

Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræði við Háskóla Íslands, segir fasteignamarkaðinn hafa tekið grundvallarbreytingum. Hærri laun og lægri vextir hafi knúið áfram hækkanir en skuldsetning hafi minnkað. Vegna þessa sé orðið erfiðara að komast inn á markaðinn. Meira

Ritstjórnargreinar

23. mars 2018 | Staksteinar | 193 orð | 2 myndir

Ólíkt hafast þingmenn að

Í fyrradag kvöddu tveir þingmenn sér hljóðs og ræddu sjávarútvegsmál. Annar fastur í eigin kreddum og fordómum, hinn í ágætum tengslum við raunveruleikann. Oddný G. Meira
23. mars 2018 | Leiðarar | 717 orð

Þörf umræða opnuð

Ríkharður Kristjánsson verkfræðingur hreyfir máli sem kallar á viðbrögð Meira

Menning

23. mars 2018 | Myndlist | 516 orð | 2 myndir

Allan heimsins tíma

Sýningin stendur til 31. mars 2018. Opið er í Hverfisgalleríi, Hverfisgötu 4, þriðjudaga til föstudaga kl. 13 – 17 og frá kl. 14 – 17 á laugardögum. Meira
23. mars 2018 | Myndlist | 530 orð | 4 myndir

Alls kyns tilfinningar

Fyrra lagið þeirra var mjög góður geim-jass, en seinna lagið væri hugsanlega hægt að kalla sirkus-hugleiðslutónlist fyrir píanó og blokkflautu. Meira
23. mars 2018 | Leiklist | 336 orð | 1 mynd

Ein af sýningum ársins

Snorra-Edda í uppsetningu Þorleifs Arnar Arnarssonar og Mikaels Torfasonar í Hannover hlýtur góða dóma í þýskum fjölmiðlum og trónir þessa vikuna á toppi vinsældalista menningarvefjarins nachtkritik. Meira
23. mars 2018 | Kvikmyndir | 179 orð | 1 mynd

Fótboltafjör, skrímsli og uppreisnargjörn kanína

Víti í Vestmannaeyjum Kvikmynd eftir leikstjórann Braga Þór Hinriksson sem byggð er á samnefndri skáldsögu Gunnars Helgasonar og segir af átökum nokkurra krakka á fótboltamóti, innan vallar sem utan. Meira
23. mars 2018 | Fólk í fréttum | 65 orð | 3 myndir

Kvikmyndin Víti í Vestmannaeyjum var sýnd í Sambíóinu í Egilshöll í...

Kvikmyndin Víti í Vestmannaeyjum var sýnd í Sambíóinu í Egilshöll í gærkvöldi á sérstakri hátíðarsýningu. Kvikmyndin er byggð á samnefndri bók Gunnars Helgasonar og segir af tíu ára dreng sem heldur með liði sínu Fálkum á fótboltamót í Vestmannaeyjum. Meira
23. mars 2018 | Leiklist | 1087 orð | 2 myndir

Martraðir leikarans

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Leikhópur í Borgarleikhúsinu setur upp morðgátu við nokkuð frumstæðar aðstæður en sýningin á að vera nokkurs konar „break-through“ fyrir hópinn. Meira

Umræðan

23. mars 2018 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Er Stavanger góð fyrirmynd fyrir Strætó?

Eftir Þórarin Hjaltason: "Að öllu samanlögðu finnst mér hæpið að nota Stavanger sem fyrirmynd fyrir endurbætur á strætókerfi höfuðborgarsvæðisins" Meira
23. mars 2018 | Pistlar | 437 orð | 1 mynd

Meira um menntun

Menntun þjóðarinnar varðar okkur öll. Hún varðar framtíð okkar, hagsæld og hamingju. Skólakerfið okkar annast svo þessa menntun, ásamt samfélaginu, en í skólakerfinu koma einnig fjölmargir aðrir þættir inn sem verður að hugsa um. Meira
23. mars 2018 | Aðsent efni | 556 orð | 2 myndir

Ný persónuverndarlöggjöf: Tíminn er að renna út

Eftir Eybjörgu Hauksdóttur og Gunnhildi E. Kristjánsdóttur: "Stjórnvöld geta ekki ýtt þessu lengur á undan sér, tíminn er að renna út." Meira
23. mars 2018 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Pósturinn á krossgötum

Eftir Jón Inga Cæsarsson: "Íslenska ríkið ber ábyrgð á rekstri póstþjónustu á Íslandi, en áhugi þingmanna og ráðuneyta er í skötulíki." Meira
23. mars 2018 | Aðsent efni | 996 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn krefst fullveldis í orkumálum

Eftir Björn Bjarnason: "Hagsmunir Norðmanna eru allt aðrir en Íslendinga í þessu efni vegna margra tenginga norsks raforkumarkaðar við ESB-svæðið." Meira
23. mars 2018 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Styttri vinnuvika fyrir sjúkraliða

Eftir Söndru Bryndísardóttur Franks: "Vinnuálag í heilbrigðisþjónustu hefur aukist síðustu árin, meðal annars vegna skorts á sjúkraliðum, veikari sjúklinga og styttri legutíma þeirra." Meira
23. mars 2018 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Uppvakningar á Alþingi

Eftir Ólaf Hauk Árnason: "En græðgi þeirra sem hafa geð í sér til að græða á sölu vímuefnisins alkóhóls er óstöðvandi." Meira

Minningargreinar

23. mars 2018 | Minningargreinar | 1809 orð | 1 mynd

Daníel Þórir Oddsson

Daníel Þórir Oddsson fæddist í Borgarnesi 3. júlí 1930. Hann lést í Brákarhlíð 12. mars 2018. Foreldrar Daníels voru Guðrún Emilía Daníelsdóttir og Oddur Búason. Daníel kvæntist eftirlifandi eiginkonu sinni, Ólöfu Ísleiksdóttur, 17. apríl 1954. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2018 | Minningargreinar | 423 orð | 1 mynd

Einar Reynir Finnbogason

Einar Reynir Finnbogason fæddist í Neðri-Presthúsum í Mýrdal, V-Skaftafellssýslu, 9. ágúst 1934. Hann lést á líknardeild Landspítalans 16. mars 2018. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Einarsdóttir frá Reyni, f. 1888, d. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2018 | Minningargreinar | 245 orð | 1 mynd

Erla Vilhjálmsdóttir

Erla Vilhjálmsdóttir fæddist 23. mars 1958. Hún lést 11. janúar 2018. Útför Erlu fór fram 23. janúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2018 | Minningargreinar | 551 orð | 1 mynd

Friðrik Árnason

Friðrik Árnason, vélstjóri, fæddist í Þórshamri í Gerðum 9. janúar 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Reykjanesbæ, 19. febrúar 2018. Friðrik var sonur hjónanna Árna Árnasonar frá Varmahlíð í V. Eyjafjallahreppi, f. 18.12. 1875, d. 11.6. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2018 | Minningargreinar | 407 orð | 1 mynd

Guðmundur Snorrason

Guðmundur Snorrason fæddist 19. janúar 1931. Hann lést 28. febrúar 2018. Útför Guðmundar fór fram 16. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2018 | Minningargreinar | 1693 orð | 1 mynd

Guðrún Pálsdóttir

Guðrún Pálsdóttir fæddist 5. september 1929 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Grundar 11. mars 2018. Hún var dóttir hjónanna Ingunnar Guðjónsdóttur frá Laugabökkum í Ölfusi, f. 1903, d. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2018 | Minningargreinar | 2325 orð | 1 mynd

Helga Svana Björnsdóttir

Helga Svana Björnsdóttir fæddist að Bollastöðum í A-Húnavatnssýslu 8. mars 1923. Hún lést á Hrafnistu Boðaþingi 11. mars 2018. Foreldrar hennar voru Björn Eiríkur Geirmundsson frá Hóli í N-Múlasýslu, f. 9.11. 1895, d. 7.2. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2018 | Minningargreinar | 1222 orð | 1 mynd

Inga Jóelsdóttir

Inga Jóelsdóttir fæddist á Stokkseyri 24. apríl 1924. Hún lést 3. mars 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Guðríður Ingvarsdóttir, f. á Stokkseyri 30. apríl 1900, d. í Keflavík 2. júlí 1957, og Jóel Jónasson, f. í Hákoti í Flóa 12. september 1894, d. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2018 | Minningargreinar | 5836 orð | 1 mynd

Ingibjörg Kristín Ingadóttir

Ingibjörg Kristín Ingadóttir fæddist í Bergþórshvoli á Dalvík 20. september 1949. Hún lést 8. mars 2018. Foreldrar hennar voru Ingi Magnús Magnússon, f. 11.3. 1929, d. 6.1. 1976, og Bára Eyfjörð Sigurbjartsdóttir, f. 2.6. 1931, d. 16.3. 2006. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2018 | Minningargreinar | 532 orð | 1 mynd

Kristbjörg Guðrún Kristjánsdóttir

Kristbjörg Guðrún Kristjánsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 31. október 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu, Kópavogi, 15. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2018 | Minningargreinar | 741 orð | 1 mynd

Kristinn Sigurður Gunnarsson

Kristinn Sigurður Gunnarsson fæddist í Reykjavík 12. janúar 1955. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 14. mars 2018. Foreldrar hans eru Gunnar H. Garðarsson, f. 24.3. 1932, og Ingibjörg Kristinsdóttir, f. 23.10. 1933, d. 15.6. 2010. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2018 | Minningargreinar | 388 orð | 1 mynd

Kristín Jónsdóttir

Kristín Jónsdóttir fæddist 17. nóvember 1939. Hún lést 16. febrúar 2018. Útför Kristínar fór fram 27. febrúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2018 | Minningargreinar | 3321 orð | 1 mynd

Kristjana Sigríður Pálsdóttir

Kristjana Sigríður Pálsdóttir fæddist 7. mars 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 15. mars 2018. Móðir hennar var Margrét Jónsdóttir úr Reykjavík, f. 18.10. 1908, d. 1.12. 1983, dóttir Hugborgar Helgu Ólafsdóttur, f. 11.5. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2018 | Minningargreinar | 1196 orð | 1 mynd

Margrét Norland

Margrét Þorbjörg (Vilhjálmsson) Norland fæddist 29. júlí 1929. Hún lést 8. mars 2018. Útför Margrétar fór fram 22. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2018 | Minningargreinar | 1042 orð | 1 mynd

Rannveig Þórólfsdóttir

Rannveig Þórólfsdóttir fæddist í Innri-Fagradal í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu 25. júlí 1927. Hún lést á dvalarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 25. febrúar 2018. Foreldrar hennar voru Þórólfur Guðjónsson, bóndi í Innri-Fagradal, f. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2018 | Minningargreinar | 105 orð | 1 mynd

Stefán Kristjánsson

Stefán Kristjánsson fæddist 8. desember 1982. Hann lést 28. febrúar 2018. Útför Stefáns fór fram 15. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2018 | Minningargreinar | 9122 orð | 2 myndir

Sverrir Hermannsson

Sverrir Hermannsson fæddist á Svalbarði í Ögurvík við Ísafjarðardjúp 26. febrúar 1930. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 12. mars 2018. Foreldrar hans voru Hermann Hermannsson útvegsbóndi, f. 17.5. 1893, d. 26.11. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2018 | Minningargreinar | 430 orð | 1 mynd

Una Jóna Ólafsdóttir

Una Jóna Ólafsdóttir fæddist á Blönduósi 4. febrúar 1984. Hún lést 6. mars 2018. Foreldrar Unu eru Lilja Jósteinsdóttir, f. 10. febrúar 1959, og Ólafur Bragason, f. 16. apríl 1957, og er kona hans Ingibjörg Þórarinsdóttir, f. 11. júní 1953. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2018 | Minningargreinar | 195 orð | 1 mynd

Þorsteinn Þórðarson

Þorsteinn Þórðarson fæddist 4. desember 1930. Hann lést 10. mars 2018. Þorsteinn var jarðsunginn 17. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd

Álklasar Íslands og Kanada hefja samstarf

Álklasar Íslands og Kanada hafa gert með sér samning um aukið samstarf milli klasanna. Meira
23. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 467 orð | 2 myndir

Íslandsbanki hefur greitt matsmönnum 100 milljónir

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Tveir dómkvaddir matsmenn sem falið var að meta tiltekið kröfusafn í eigu Íslandsbanka í maí 2014 hafa enn ekki lokið störfum. Meira
23. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 376 orð

Kallar eftir niðurfellingu vörugjalda

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Það var slæm ákvörðun að falla frá niðurfellingu vörugjalda af bílaleigubílum, sem tíðkast hefur árum saman, að sögn Jóns Trausta Ólafssonar, formanns Bílgreinasambandsins og forstjóra Öskju. Meira
23. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Starfshópur um vörudreifingu í miðbænum

Skipaður hefur verið starfshópur á vegum samgöngustjóra Reykjavíkurborgar til að fjalla um hvernig haga megi vörudreifingu til veitingahúsa og hótela í miðbænum. Hann mun leita sjónarmiða frá hagsmunaaðilum. Meira

Daglegt líf

23. mars 2018 | Daglegt líf | 1188 orð | 3 myndir

Fjölbreytnin gerir hvern dag spennandi

Steinunn Eik Egilsdóttir er Skagastelpa í húð og hár, sem hefur ferðast vítt og breitt um heiminn. Meira
23. mars 2018 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

Forritun er fyrir börn og unglinga úr öllum þjóðfélagsstigum

Borgarbókasafnið hefur undanfarið boðið upp á tækniverkstæði í samstarfi við Kóder, samtök sem vilja kynna forritun fyrir ungmennum á aldrinum 6-16 ára í sínu hverfi. Meira
23. mars 2018 | Daglegt líf | 340 orð | 1 mynd

Heimur Magnúsar Heimis

Með 70 smellum gætu þeir þekkt þig betur en vinir þínir, 150 smellum betur en foreldrar þínir og 300 smellum betur en maki Meira
23. mars 2018 | Daglegt líf | 33 orð | 1 mynd

Hreimur í Hörpu á morgun

Tónleikar Karlakórsins Hreims, Ég veit þú kemur, verða haldnir í Eldborg í Hörpu kl. 16 á morgun, laugardaginn 24. mars. Dagsetning tónleikanna var röng í Morgunblaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á... Meira
23. mars 2018 | Daglegt líf | 150 orð | 1 mynd

Þóra ætlar að syngja inn vorið með körlunum frá Kjalarnesi

Nú þegar birtir æ meira með hverjum deginum og vorilmur liggur í loftinu skreyttur fuglasöng, fara aðrir vorfuglar á kreik, karlakórar landsins fagna ævinlega vorkomunni með söng sínum. Meira

Fastir þættir

23. mars 2018 | Fastir þættir | 139 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 f5 4. d3 fxe4 5. dxe4 Rf6 6. Rc3 Bb4 7. Dd3...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 f5 4. d3 fxe4 5. dxe4 Rf6 6. Rc3 Bb4 7. Dd3 d6 8. O-O Bxc3 9. Dxc3 Bd7 10. Bd3 Hb8 11. b4 O-O 12. b5 Re7 13. Dc4+ Kh8 14. Rg5 Be8 15. f4 exf4 16. Bxf4 Rg6 17. Bg3 De7 18. Dd4 Re5 19. Dxa7 Rxd3 20. Meira
23. mars 2018 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
23. mars 2018 | Í dag | 273 orð

Af veðrabrigðum, svartþröstum og vorkomu

Veðrabrigði“ eru klassískt yrkisefni eins og sannast á Helga R. Einarssyni: Búkur kætist, örvast lífsins losti er loksins kemur þíða' á eftir frosti. „Ég þakka það og þennan stað,“ sagði karl við kellu sína' og brosti. Meira
23. mars 2018 | Í dag | 184 orð | 1 mynd

„Alles klar“ fyrir mynd kvöldsins?

Við val á kvikmynd kvöldsins getur reynst vel að líta í baksýnisspegilinn, en þar má oft finna margt dýrindið. Eitt þeirra stórvirkja sem leynast í gullkistu tímans er þýska myndin Das Boot, sem kemur úr smiðju Wolfgang Petersen. Meira
23. mars 2018 | Í dag | 670 orð | 3 myndir

Fjallgöngur eru ávanabindandi vítamínsprauta

Bjarni Ármannsson fæddist á Akranesi 23.3. 1968 og ólst þar upp í foreldrahúsum. Meira
23. mars 2018 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Fótboltamynd á stórmyndaskala

Kvikmyndin „Víti í Vestmannaeyjum“ var frumsýnd í gærkvöldi en Gunnar Helgason kíkti á K100 í vikunni. Meira
23. mars 2018 | Í dag | 41 orð | 1 mynd

Hákon Fannar Ellertsson

30 ára Hákon lærði íþróttakennarafræði á Laugarvatni, er íþróttakennari við Grenivíkurskóla og einkaþjálfari. Maki: Steinunn Adolfsdóttir, f. 1988, leikskólakennari. Börn: Alexander Smári, f. 2014, og Aron Ellert, f. 2017. Meira
23. mars 2018 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Ingólfur Guðnason

40 ára Ingólfur ólst upp í Kópavogi, býr þar, lauk BEd-prófi frá HÍ og kennir við Kópavogsskóla. Börn: Helga Xocthil, f. 2003, og Tómas Pétur, f. 2006. Systkini: Fanney Dögg, f. 1982; Elías, f. 1987, og Elísa Björk, f. 1994. Meira
23. mars 2018 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Katrín Þóra Víðisd. Berndsen

40 ára Katrín ólst upp á Laugarbakka, býr á Akranesi, lauk BA-prófi í norsku við HÍ og starfar við Póstinn á Akranesi. Sonur: Natan Dagur Berndsen, f. 2009. Foreldrar: Regína Ólína Þórarinsdóttir Berndsen, f. Meira
23. mars 2018 | Árnað heilla | 243 orð | 1 mynd

Komst í aðra umferð undir byssugný

Ég er staddur í Reykjavík, krakkarnir vildu endilega að við kæmum hingað,“ segir Sigmar Pálmason sem á 75 ára afmæli í dag. Meira
23. mars 2018 | Í dag | 16 orð

Lofaður sé Drottinn er ber byrðar vorar dag eftir dag, Guð er hjálpráð...

Lofaður sé Drottinn er ber byrðar vorar dag eftir dag, Guð er hjálpráð vort. (Sálm: 68. Meira
23. mars 2018 | Í dag | 255 orð | 1 mynd

Magnús Halldór Gíslason

Magnús Halldór Gíslason fæddist á Frostastöðum í Blönduhlíð 23.3. 1918. Foreldrar hans voru Gísli Magnússon og Guðrún Þ. Sveinsdóttir bændur. Meira
23. mars 2018 | Í dag | 46 orð

Málið

Í Íslenskri orðabók er sögnin að kubba sögð „(einkum barnamál)“ og þýða að „búa eitthvað til úr leikfangakubbum, leika með kubba“. Í Íslenskri nútímamálsorðabók, sem er nýrri, stendur bara „leika að kubbum“. Meira
23. mars 2018 | Fastir þættir | 180 orð

Mikið burst. A-Allir Norður &spade;KG5 &heart;93 ⋄10987 &klubs;7432...

Mikið burst. A-Allir Norður &spade;KG5 &heart;93 ⋄10987 &klubs;7432 Vestur Austur &spade;D97432 &spade;106 &heart;542 &heart;87 ⋄653 ⋄ÁKDG4 &klubs;K &klubs;DG98 Suður &spade;Á8 &heart;ÁKDG106 ⋄2 &klubs;Á1065 Suður spilar 4&heart;. Meira
23. mars 2018 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

Reykjavík Hákon Hrafn Bridde fæddist á LSH í Reykjavík 7. mars 2017 kl...

Reykjavík Hákon Hrafn Bridde fæddist á LSH í Reykjavík 7. mars 2017 kl 18.32. Hann vó 4.040 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Hermann Hrafn Bridde og Svana Kristín Elísdóttir . Ljósmynd: Eiríkur Ingi... Meira
23. mars 2018 | Í dag | 79 orð | 2 myndir

Svaraði rétt og vann utanlandsferð

Vinningurinn í vikulegri spurningakeppni morgunþáttarins Ísland vaknar á K100 var ekki af verri endanum í gær. Hann hljóðaði upp á flugferð fyrir tvo til Kanaríeyja í boði ferðaskrifstofunnar Vita. Meira
23. mars 2018 | Í dag | 194 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Halldóra Theódórsdóttir Inga Guðlaug Helgadóttir Þuríður Einarsdóttir 80 ára Erling Jón Sigurðsson Guðný Steinsdóttir Jóhannes Eiríksson Sigurlaug Ingibjörg Ásgrímsdóttir Steinunn Erla Lúðvíksdóttir 75 ára Dýrleif Bjarnadóttir Katrín Lovísa Irvin... Meira
23. mars 2018 | Fastir þættir | 270 orð

Víkverji

Á höfuðborgarsvæðinu hefur veður verið furðulega milt í marsmánuði. Fólk hefur í óskhyggju jafnvel bitið í sig að farið sér vora hér við nyrsta haf. Víkverji trúir því ekki fyrr en hann tekur á því. Meira
23. mars 2018 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. mars 1663 Ragnheiður Brynjólfsdóttir biskupsdóttir lést í Skálholti, 21 árs. Meira

Íþróttir

23. mars 2018 | Íþróttir | 706 orð | 2 myndir

Agnar Smári hetja ÍBV í annað sinn

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
23. mars 2018 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Akureyri eða KA upp?

Í kvöld ræðst hvort það verður lið Akureyrar eða lið KA sem ber sigur úr býtum í 1. deild karla í handknattleik, eða Grill 66 deildinni eins og hún heitir um þessar mundir, en lokaumferðin er leikin í kvöld klukkan 19.30. Meira
23. mars 2018 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Báðir voru yfir parinu

Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson þurfa báðir góðan hring í dag til að komast í gegnum niðurskurð á Barclays-golfmótinu í Kenía en fyrsti hringurinn var leikinn í gær. Mótið er liður í Áskorendamótaröð Evrópu. Meira
23. mars 2018 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Breiðablik sló út Vestra

Breiðablik tryggði sér í gærkvöldi sæti í úrslitarimmunni í umspilinu um sæti í efstu deild karla í körfuknattleik að ári. Breiðablik hafði betur gegn Vestra í þriðja leik liðanna í Smáranum 83:74 og samtals 3:0 í rimmu liðanna. Meira
23. mars 2018 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Combs ekki meira með

Darrell Devonte Combs er fingurbrotinn og lék ekki með Stjörnunni þegar liðið tapaði fyrir ÍR í Seljaskóla í gærkvöldi. Garðbæingar tjáðu Morgunblaðinu að Combs væri fingurbrotinn og yrði ekki meira með á þessu keppnistímabili. Meira
23. mars 2018 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, þriðji leikur: KR – Njarðvík...

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, þriðji leikur: KR – Njarðvík 81:71 *KR vann einvígið 3:0. ÍR – Stjarnan 67:64 *Staðan er 2:1 fyrir ÍR. 1. deild karla Umspil, undanúrslit, 3. Meira
23. mars 2018 | Íþróttir | 131 orð

Dómaranefnd getur tekið mál fyrir

Eftir atvikið sem átti sér stað í leik ÍR og Stjörnunnar í gærkvöldi þá velta körfuboltaunnendur því sjálfsagt fyrir sér hvort Ryan Taylor, lykilmaður ÍR og einn besti leikmaður Dominos-deildarinnar, geti átt yfir höfði sér leikbann. Meira
23. mars 2018 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Er enn á sjúkralistanum

Enn ríkir óvissa um hvort San Antonio Spurs geti teflt fram stjörnuleikmanni sínum, Kawhi Leonard, þegar úrslitakeppnin hefst um NBA-titilinn. Meira
23. mars 2018 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Fimmta mark Söru

Landsliðsfyrirliðanum Söru Björk Gunnarsdóttur halda engin bönd í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Meira
23. mars 2018 | Íþróttir | 78 orð

Freyr valdi 20 leikmenn

MARKMENN: Guðbjörg Gunnarsd., Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný L. Þráinsdóttir, Breiðabliki VARNARMENN: Hallbera G. Gísladóttir, Val Sif Atladóttir, Kristianstad Glódís P. Viggósdóttir, Rosengård Anna Björk Kristjánsd. Meira
23. mars 2018 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Fær tíma til að jafna sig

Jón Arnór Stefánsson varð fyrir meiðslum í nára í leik KR og Njarðvíkur í Frostaskjóli í gærkvöldi. Jón valhoppaði af velli ef svo má segja og yfirgaf salinn væntanlega til að fá aðhlynningu. Meira
23. mars 2018 | Íþróttir | 133 orð | 2 myndir

ÍR – Stjarnan 67:64

Hertz-hellirinn, 8-liða úrslit karla, þriðji leikur, fimmtudag 22. mars 2018. Gangur leiksins : 3:4, 6:9, 10:15, 14:17 , 19:20, 24:22, 29:27, 36:27 , 38:34, 41:43, 43:45, 52:51 , 61:51, 63:52, 65:60, 67:64 . Meira
23. mars 2018 | Íþróttir | 354 orð | 2 myndir

ÍR-sigur í átakamiklum leik

Í Breiðholti Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Stálin stinn mættust í Seljaskóla í gærkvöldi er ÍR rétt marði Stjörnuna, 67:64, í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Meira
23. mars 2018 | Íþróttir | 133 orð | 2 myndir

KR – Njarðvík 81:71

DHL-höllin, 8-liða úrslit karla, þriðji leikur, fimmtudag 22. mars 2018. Gangur leiksins : 5:0, 12:2, 15:9, 17:11 , 19:16, 19:20, 28:28, 36:28 , 40:36, 45:42, 52:45, 57:56 , 64:58, 64:64, 73:66, 81:71 . Meira
23. mars 2018 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, þriðji leikur: Schenkerh.: Haukar...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, þriðji leikur: Schenkerh.: Haukar – Keflavík (2:0) 19.15 Sauðárkr.: Tindastóll – Grindav. (2:0) 19.15 Umspil karla, undanúrslit, 3. leikur: Hveragerði: Hamar – Snæfell (2:0) 19.15 1. Meira
23. mars 2018 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Loksins með sterkasta lið

Karlalandslið Íslands og Mexíkó í knattspyrnu mætast í fjórða sinn í nótt, í Santa Clara í Kaliforníu, en þetta verður þó í fyrsta skipti sem Ísland mætir með sitt sterkasta landslið í leik gegn Mið-Ameríkuþjóðinni. Meira
23. mars 2018 | Íþróttir | 571 orð | 1 mynd

Markavélar en vel smurðar?

HM 2019 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Markavélarnar Harpa Þorsteinsdóttir og Elín Metta Jensen snúa aftur í landsliðshóp Íslands fyrir leikina við Slóveníu og Færeyjar í undankeppni HM í knattspyrnu í næsta mánuði. Meira
23. mars 2018 | Íþróttir | 350 orð | 2 myndir

Meistararnir fyrstir í undanúrslit

Í Vesturbænum Jóhann Ólafsson johann@mbl.is KR varð í gærkvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla. Meira
23. mars 2018 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Ólafía Þórunn fékk örn

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hóf um hálfníu í gærkvöld fyrsta hringinn á Kia Classic-mótinu á LGPA-mótaröðinni í Carlsbad í Kaliforníu. Um ellefuleytið hafði hún leikið níu holur og var í 32. sæti á samtals höggi undir pari. Meira
23. mars 2018 | Íþróttir | 178 orð | 3 myndir

* Ronald Koeman , nýr þjálfari hollenska karlalandsliðsins í...

* Ronald Koeman , nýr þjálfari hollenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti í gær að Virgil van Dijk , miðvörður Liverpool, væri tekinn við sem fyrirliði Hollendinga. Þeir komust ekki á HM 2018 en mæta Englandi í vináttulandsleik annað kvöld. Meira
23. mars 2018 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Sá besti í skvassi á Stórhöfða

Fremsti skvassspilari heims til margra ára, Frakkinn Greg Gaultier, er staddur hér á landi. Hann mun í kvöld klukkan 19 og á morgun klukkan 14.30 leika sýningarleiki við landa sinn Lucas Serme í skvasssölum Skvassfélags Reykjavíkur, Stórhöfða 17. Meira
23. mars 2018 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Stúlkurnar sigruðu Íra

Stúlknalandslið Íslands, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, fór vel af stað í milliriðli Evrópukeppninnar í Greifswald í Þýskalandi í gær og sigraði þar Íra, 2:1, í fyrsta leik. Meira
23. mars 2018 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Tap hjá U-21 liðinu í Dublin

Ísland mátti sætta sig við 3:1 tap gegn Írlandi í vináttulandsleik U-21 árs liða þjóðanna í gær. Leikurinn fór fram á Tallaght-leikvanginum í Dublin en þar leikur Shamrock Rovers heimaleiki sína. Meira
23. mars 2018 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur U21 karla Írland – Ísland 3:1 Rory Hale 1...

Vináttulandsleikur U21 karla Írland – Ísland 3:1 Rory Hale 1., Ryan Manning 41. 90. – Stefán Alexander Ljubicic 63. EM U21 karla 2. Meira
23. mars 2018 | Íþróttir | 561 orð | 2 myndir

Vitum hverjir við erum

Í Santa Clara Anna Marsibil Clausen annamarsy@mbl. Meira
23. mars 2018 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Það er full ástæða til að óska Eyjamönnum til hamingju en bikararnir...

Það er full ástæða til að óska Eyjamönnum til hamingju en bikararnir halda áfram að streyma til eyjarinnar fögru. Meira
23. mars 2018 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Þýskaland Füchse Berlín – Minden 40:31 • Bjarki Már Elísson...

Þýskaland Füchse Berlín – Minden 40:31 • Bjarki Már Elísson skoraði 2 mörk fyrir Füchse. Danmörk Århus – Aalborg 20:24 • Ómar Ingi Magnússon skoraði 6 mörk fyrir Århus, Sigvaldi Björn Guðjónsson eitt en Róbert Gunnarsson ekkert. Meira

Ýmis aukablöð

23. mars 2018 | Blaðaukar | 24 orð | 1 mynd

14,16

Linnea Hellström segir frá því hvernig halda skal hátíðarveislu með vegan-nálgun og gefur girnilegar uppskriftir sem fá kjötætur til að hugsa sig tvisvar... Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 20 orð | 1 mynd

18

Það eru til ótal leiðir til að „páska“ heimilið svolítið upp og guli liturinn getur dúkkað upp á ólíklegustu... Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 18 orð | 1 mynd

34-35

Árstíðabundinn bjór verður sífellt atkvæðameiri og páskabjórinn er þar engin undantekning. Við kíkjum á innlenda páskabjóra í... Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 25 orð | 1 mynd

36-37

Páskaskraut tekur furðumiklum breytingum frá einu tímabili til þess næsta. Sumt eldist vel, eins og gengur – annað ekki eins vel. Sjón er sögu... Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 20 orð | 1 mynd

8

Páskarnir í Ungverjalandi eru talsvert mikið frábrugðnir þeim sem haldnir eru á Íslandi, segir Antonia Hevesi í spjalli um... Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 56 orð | 1 mynd

Acqua di Parma Colonia Pura

Þegar kemur að vorlegum ilmum má stóla á Acqua di Parma. Skemmir ekki fyrir að guli liturinn fær að njóta sín á umbúðunum og gerir hvaða baðherbergisskáp sem er páskalegri. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 928 orð | 2 myndir

Alveg hreint „veganæs“ páskamatur

Linnea Hellström er grænkeri af hugsjón og mun senn opna veitingastaðinn Veganæs við Tryggvagötu í félagi við unnusta sinn, Krumma Björgvinsson. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 301 orð | 1 mynd

Bolluhringur með mjúkri ostamiðju

Bollur: 5 bollar hveiti 5 msk. heilhveiti 2 msk. þurrger 3 msk. sykur 2 tsk. salt ½ l volgt vatn 50 g brætt smjör 1 stk. eggjarauða Ostamiðja: Hvítmygluostur að eigin vali, t.d. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 143 orð | 1 mynd

Brunch-pizzur

Innihald: 4 stk. tortillakökur 2 dl rifinn Óðals Cheddar 2 dl rifinn Óðals Ísbúi 2 dl Gott í matinn sýrður rjómi 18% 3 tsk. Dijon sinnep 1 tsk. Sriracasósa Sjávarsalt og svartur pipar 8 stk. beikonsneiðar 4 stk. egg 1 stk. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 108 orð | 1 mynd

Bökuð egg í avókadó

Fyrir 2 1 avókadó 2 egg 2-3 sneiðar beikon, steikt og saxað 1-2 msk gras- eða vorlaukur, smátt saxaður grófmalaður pipar eða sítrónupipar Aðferð: 1. Hitið ofninn í 200 gráður. 2. Skerið avókadó í tvennt og takið steininn úr. 3. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 159 orð | 1 mynd

Bökuð egg með chillí – mexikóskur morgunverður

Fyrir 4 1 msk. ólífuolía 1 rauðlaukur, smátt skorinn 1-2 stk. rautt chillí, fræhreinsað og saxað smátt, eða 1-2 tsk. chillíduft 2 hvítlauksrif, marin 2 dósir niðursoðnir tómatar 1 tsk. broddkúmen salt og grófmalaður pipar 1 dós nýrnabaunir 1 msk. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 304 orð | 4 myndir

Egg fyrir páskana og árið í heild

Það hafa flestallir gaman af því að skreyta híbýli sín um páska með skrauti þar sem egg koma með einhverjum hætti við sögu. Það er einmitt tilfellið með nýjar pappírsvörur frá Reykjavík Letterpress, þar sem eggin eru í aðalhlutverki. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 74 orð | 1 mynd

Eggið eftir Arne Jacobsen

Þennan sígilda danska hægindastól þarf varla að kynna lesendum Morgunblaðsins. Egglaga formið er framúrstefnulegt en passar samt í flest rými, og skemmir ekki fyrir að flestum þykir stóllinn fjarska þægilegur. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 78 orð | 1 mynd

Eggjabaka með reyktum laxi og spínati

Fyrir 4 8 egg ½ dl mjólk eða rjómi salt og grófmalaður pipar 2 handfylli spínat, saxað 300 g reyktur lax, i bitum 2-3 msk. vorlaukur eða graslaukur, smátt saxaður 2 msk. rifinn ostur Aðferð: 1. Hitið ofninn í 220 gráður. 2. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 109 orð | 1 mynd

Eggjabikar frá Asprey

Flestir eru á svo miklum þönum á morgnana að þeir verða að gera sér að góðu morgunverð sem hella má í skál í hvelli, eða jafnvel kjamsa á beint út úr ísskápnum. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 167 orð

Eggja- og laxahreiður

Einfaldur og fallegur forréttur, krefst þess einungis að kunna að hleypa egg (sjóða í vatni). Þessi forréttur þekktist ekki í minni æsku því reyktur lax var einfaldlega ekki á hvers manns borði, en er orðinn mjög vinsæll og vel viðeigandi á... Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 198 orð | 1 mynd

Er von á grænmetisætu í páskaboðið?

Góðir gestgjafar gæta þess að taka tillit til þess ef gestir þeirra eru á sérstöku mataræði. Getur þó stundum vafist fyrir fólki hvað skal til bragðs taka ef vegan-gestur er væntanlegur. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 932 orð | 1 mynd

Fjölbreytt páskamáltíð og í góðu jafnvægi

Frakkar halda mikið upp á reykta íslenska þorsklifur og eru hrifnir af að borða lamb á páskum. Gott rauðvín með vissan „elegans“ fer vel með lambakjötinu. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 157 orð

Fleiri möguleikar með fjölbreyttari stærðum

Jóhanna Vigdís segir að í dag bjóði allar betri verslanir upp á gott úrval af lambalærum og -hryggjum í mismunandi stærðum. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 837 orð | 5 myndir

Frumlega skreytt páskaegg fyrir börnin

Elena Einisdóttir lætur sig ekki muna um að skreyta páskaegg barna sinna með margvíslegum hætti. Hún lætur hugmyndaflugið ráða og útkoman er sannarlega flott, eins og glöggt má sjá á meðfylgjandi myndum.. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 140 orð | 1 mynd

Frönsk súkkulaðimús

Innihald: 240 g dökkt súkkulaði (t.d. 56%) 60 g ósaltað smjör ¼ tsk. gott sjávarsalt 4 stk. eggjarauður 6 stk. eggjahvítur 3 msk. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 208 orð | 1 mynd

Fyllt lambalæri með ólífum og fetaosti

Handa 4-6 Lambalæri: 1 stk. meðalstórt lambalæri Nokkrir grillpinnar úr tré, bleyttir í 30 mín. Fylling: 200 g Dala Feta í kryddolíu Fínrifinn börkur af einni sítrónu 50 g steinlausar ólífur, helst grískar í olíu 4 stk. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 181 orð | 1 mynd

Girnilegir eggjaréttir í páskabrönsinn

Rósa Guðbjartsdóttir hlakkar til páskahátíðarinnar nú sem endranær. Hennar páskaegg eru þó ekki eingöngu úr súkkulaði heldur eru þau líka hænu egg – hún heldur nefnilega hænur og hæg heimatökin að ná í fersk egg þegar elda skal ljúffengan páskabröns. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 477 orð | 8 myndir

Gleði og vor með gulum og hvítum blómum

Ekki má gleyma, þegar páskaliljum og túlípönum er komið fyrir í vasa, að skera neðan af stilknum, hafa vatnið kalt og ekki of mikið af því. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 69 orð

Grillað eggaldin

1 eggaldin 1 tsk olía 1 tsk salt 1 tsk timían Skerið eggaldin í tvennt, skerið langsum og þversum í aldinkjötið án þess að skera í hýðið. Látið olíu rigna létt yfir hvorn helminginn um sig og kryddið með salt og timían. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 62 orð | 1 mynd

Guli skórinn frá Timberland

Sagt er að þessi vinsæli kuldaskór frá Timberland sé sá skór sem fatafalsarar eru hrifnastir af að herma eftir. En upprunalega varan er vitaskuld best, heldur táslunum hlýjum og lífgar um leið upp á hversdaginn með skærum litnum. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 108 orð | 1 mynd

Gulrótarkaka

Botn: 350 g hveiti 400 g rifnar gulrætur 200 g sykur 100 g púðursykur 4 stk. egg 2 dl matarolía 2 tsk. lyftiduft 1 tsk. matarsódi 2 tsk. kanill 1 tsk. múskat 1 bolli heslihnetumulningur 1 tsk. salt 1 msk. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 92 orð | 1 mynd

Gult blek frá Montblanc

Það er til nóg af fagurgulum pennum, og jafnvel pennum úr heiðgulu skíragulli. En gult blek er ekki auðvelt að finna. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 108 orð | 1 mynd

Gulur plaststóll eftir Eames

Charles og Ray Eames hönnuðu fjöldann allan af vel heppnuðum húsgögnum sem þykja enn í dag nútímaleg og falleg. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 112 orð | 11 myndir

Hátíðlegur og hressandi páskabjór

Árstíðabundinn bjór verður sífellt fyrirferðarmeiri í brugginu hérlendis og nú er svo komið nánast að hver sérbruggunin rekur aðra. Páskarnir eru framundan og innlendu páskabjórarnir eru tíu í ár að því er okkur telst til. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 137 orð | 1 mynd

Hleypt egg – ofan á brauð eða salat

Hleypt egg eru ljúffeng og góð tilbreyting frá hefðbundnum soðnum eggjum eða spældum. Þau eru líka falleg á diski, ekki síst ofan á salöt eða smurt brauð. Það er einfaldara en mann grunar að hleypa egg. Aðferð: 1. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 1374 orð | 4 myndir

Í Ungverjalandi sendir fólk páskakort

Þegar kommúnistar komust til valda þá tóku þeir yfir páskasiðina og þeir bjuggu til sögur um páskakanínuna, við fengum litabækur, sögubækur og allt mögulegt annað þar sem páskakanínan var aðalhetjan. Hún var alltaf að glíma við að reyna að ná í eggin í hreiðrinu. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 155 orð

Kanína í sinnepi

Það gæti reynst erfitt að finna kanínukjöt á Íslandi, en það er þess virði að prófa því kjötið er magurt og bragðgott, og afar góð tilbreyting. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 381 orð | 1 mynd

Lambafillet með rjómalagaðri sveppasósu

Lambafille: 1 kg lambafille 50 g smjör 2 greinar ferskt timjan, (2-3 greinar) Salt og pipar Rjómalöguð sveppasósa: 250 g sveppir 1 stk. hvítur laukur 2 stk. hvítlauksrif 50 g smjör 150 ml hvítvín (má sleppa) 250 ml rjómi frá Gott í matinn 2 stk. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 212 orð

Lambalæri à la française

Besta fáanlega lambakjöt í Frakklandi er ekki ýkja ólíkt íslensku lambakjöti (sem er að sjálfsögðu það besta í heiminum!): það er af lömbum sem alast upp við sjávarsíðu og bíta gras sem hefur tekið ákveðna seltu í sig. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 284 orð | 1 mynd

Lambalæri í ofni

Hefðbundið lambalæri hefur verið uppáhaldsmatur Íslendinga áratugum saman. Enda ekki skrítið, íslenskt lambakjöt er sennilega eitthvert besta kjöt sem völ er á, ferskt af fjallinu þar sem íslenskar kryddjurtir hafa verið aðalfæðan. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 1565 orð | 2 myndir

Lífið ljær páskahátíðinni sérstöðu

Erla Guðmundsdóttir er sóknarprestur í Keflavíkurkirkju og páskarnir eiga sérstakan sess hjá henni og fjölskyldunni. Hér ræðir hún hátíðina og að hennar mati á hver dagur sinn sjarma í helgihaldi í dymbilviku og á páskadegi. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 490 orð | 6 myndir

Ljúffengt súkkulaði og listafagurt

Sigrún Ella Sigurðardóttir er lærð sem konditor frá ZBC Ringsted á Sjálandi í Danmörku, og starfar nú sem konditor hjá 17 sortum. Þar sem páskarnir eru í hugum okkar flestra tengdir súkkulaði órjúfanlegum böndum var ekki úr vegi að heyra í henni hljóðið. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 697 orð | 1 mynd

Lykillinn að vel heppnuðu páskalambi

Þegar Jóhanna Vigdís eldar lambahrygg sker hún raufar báðum megin við hryggsúluna svo kryddið komist betur að kjötinu og húðin fetti ekki upp á steikina Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 47 orð

Mangó salsa

1 mangó 1 lárpera ½ rauðlaukur 2 msk saxað ferskt kóríander ½ límóna Flysjið mangóið og skerið í bita, skerið avokado í tvennt (skerið í kringum steininn) og svo í teninga. Skerið rauðlaukinn mjög smátt og saxið kóríanderið. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 399 orð | 1 mynd

Nautalund með bernaise sósu og ferskum aspas

Nautalund: 1 kg nautalund, helst miðbitinn 50 g smjör Salt og pipar Bernaise sósa: 8 stk. eggjarauður 400 g smjör 2 msk. ferskt estragon 2 msk. bernaise bragðbætir, 2-3 msk. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 152 orð

Nýr hvítur aspas með mousseline sósu

Vonandi verður hægt að fá hvítan nýjan aspas í verslunum í staðinn fyrir þessa bragðlausu frá Perú, páskar eru rétti tíminn fyrir nýjan aspas sem er lostæti þegar árstíminn er réttur. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 156 orð

Ómótstæðileg egg og gul geggjun fyrir páskana

Á þessum tíma árs hafa margir það fyrir sið að lífga upp á heimili sín með einhverju gulu og páskalegu. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 375 orð | 1 mynd

Páskakrans úr smjördeigi

„Kransinn er fallegur aðalréttur á páskaveisluborði, hvort sem allur maturinn er vegan eða meðfram kjötmeti. Ég setti kransinn á snúningsdisk til að auðvelda aðgengið fyrir matargestina, með pestó-skál í miðjunni og salatið myndar svo umgjörðina. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 208 orð

Páskakrásir fyrir alla páskahelgina

Það er siður á flestum heimilum, sem á annað borð halda páskana hátíðlega, að gera vel við sig og sína í mat yfir páskahátíðina. Sumir hrista dýrindis bröns fram úr erminni á meðan aðrir vilja hafa sparilega köku með síðdegiskaffinu. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 279 orð | 1 mynd

Páskaleg kaka

Kaka: 450 g smjör við stofuhita 450 g sykur 450 g hveiti 6 stk. stór egg 1 tsk. lyftiduft 1 tsk. vanilludropar Gulur matarlitur Toppur: 500 g smjör við stofuhita 750 g flórsykur 1 tsk. salt 1 msk. mjólk 1 tsk. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 275 orð | 1 mynd

Páskamarengs með Æðibitum

Marengs: 4 stk. eggjahvítur 200 g sykur 2 dropar gulur gel-matarlitur Súkkulaði: 3 stk. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 112 orð | 14 myndir

Páskaskrautið fyrr og nú

Páskahátíðin er á sinn hátt alltaf og aldrei sú sama; tímarnir breytast og mennirnir með, og meira að segja páskaskrautið dregur dám af tíðarandanum frá ári til árs. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 221 orð

Páskasnúðar

3 dl hveiti 1 tsk þurrger 1 tsk salt 1 msk hlynsíróp (e. maple) 1 dl volgt vatn 1 msk olía Allt sett saman í hrærivélarskál að undanskilinni olíunni og krókurinn notaður til þess að hnoða deigið. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 50 orð | 1 mynd

Pestó

2 dl pekanhnetur 1 dl möndlur 200 g arugula salat 50 g / 1 pakki basilíka, eða steinselja Safi úr 2 sítrónum ½ hvítlaukur 2 msk næringarger 3 msk ólívuolía Sjávarsalt & pipar Maukið með slætti í blandara uns æskilegri þykkt er náð. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 154 orð

Saffran kínóa salat í rauðkálsbát

1 msk olía (eða vatn) 1 rauðlaukur 2 hvítlauksgeirar 3 gulrætur (regnboga ef vill) 2 stilkar sellerí Salt og pipar eftir smekk ¼ tsk saffran mulið 2 ½ dl kínóa 5 dl vatn 1 teningur grænmetiskraftur 3 msk sítrónusafi 1 dl steinselja ½ dl kóríander 1 msk... Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 143 orð | 1 mynd

Skyrterta með Oreo og ástaraldini

Innihald: 1 pakki Oreo (176 g) 50 g smjör, brætt 500 g Ísey skyr vanillu 3 dl rjómi frá Gott í matinn Börkur af 1 límónu eða 1 tsk. sítróna 1 stk. matarlímsblað 4 msk. vatn 2 msk. sykur 3 stk. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 106 orð | 1 mynd

Súkkulaði-gosbrunnur frá Tristar

Súkkulaði, súkkulaði og meira súkkulaði. Það kemst enginn í gegnum páskana án þess að klára eins og eitt súkkulaðiegg, og gott ef sumir þurfa ekki hreinlega að fá sér súkkulaðibita með hverri máltíð. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 148 orð | 1 mynd

Súrdeigsbrauðssalat með ferskum Mozzarella

Innihald: 1½ kg vel þroskaðir tómatar, skornir í fjóra bita 1 tsk. sjávarsalt 200 g súrdeigsbrauð 150 g jarðarber, skorin í tvennt 3 dl fersk basilíka, gróft söxuð 2½ dl ítölsk steinselja, gróft söxuð 1 stk. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 75 orð | 1 mynd

Sælkera salat

1 fínlega niðursneitt fennel 2 fínlega sneiddar perur 6 fíkjur skornar í fernt 1 væn lúka sneidd vínber 1 dl karamellíseraðar pekanhnetur* 100 g arugula salat 1 pakki sneiddar radísur Blandið saman í skál með skvettu af ediki, sítrónusafa og ólívuolíu... Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 248 orð | 2 myndir

Sætkartöflu-súkkulaðikaka

5 dl flysjaðar, soðnar og kældar sætar kartöflur (2-3 stk) 5 dl heilkorna spelt hveiti 1,5 dl kókoshnetusykur 2,5 dl vatn 1 dl agave sýróp ½ msk balsamic edik 1 msk vanilludropar ½ dl fínt saxað dökkt súkkulaði 1 dl kakóduft 1 tsk sjávarsalt 2 tsk... Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 631 orð | 5 myndir

Til að eiga ánægjulega sjónvarpspáska

Píslarsagan hefur verið sýnd á ýmsa vegu á hvíta tjaldinu, allt frá blóðugu raunsæi Mels Gibson yfir í sígilt grín Monty Python. American Gods veltir vöngum yfir eðli guðanna á okkar tímum og South Park grínast með skrítnar páskahefðirnar. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 172 orð | 1 mynd

Upprisan, lífið og loksins lengri dagar

Það felast ýmiskonar tímamót í hátíðinni sem við kennum við páska. Páskahelgina höldum við heilaga til að minnast upprisunnar og lífsins, og að sama skapi vaknar jörðin og náttúran til lífsins. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 731 orð | 1 mynd

Vegan á páskum rétt eins og Jesús

Hulda B. Waage gerir páskaegg úr sínu uppáhalds vegan-súkkulaði og fyllir með vegan-lakkrís og vegan-hlaupi. Bollur og snúðar með saffran eiga vel við á páskum. Meira
23. mars 2018 | Blaðaukar | 166 orð

Vegan tortilla lasagna

1 pakki tortilla vefjur (minni gerðin, 8 kökur) 2 krukkur salsa sósa, eða 1 stór taco sósa 2 dl Oatly barista (eða 1dl Oatly rjómi) 1 kúrbítur1 eggaldin 1 laukur 2 dl frosinn maís 5 meðalstórir sveppir 1 dl saxað grænkál 2 msk taco krydd (smakkið til) 1... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.