Greinar miðvikudaginn 28. mars 2018

Fréttir

28. mars 2018 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Bílastæðin við Leifsstöð fyllast á næstu dögum

„Bókanir hafa farið mjög vel af stað, en einungis standa u.þ.b. Meira
28. mars 2018 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Borgin eignast Íslandsvörðuna

Borgarráð hefur samþykkt tillögu borgarstjóra um að Reykjavíkurborg kaupi listaverkið Íslandsvörðuna eftir Jóhann Eyfells, sem stendur við Sæbraut. Kaupverðið er 27,5 milljónir króna. Meira
28. mars 2018 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Ekki metin áhrif á íslenskan lax

Líkan sem norskir vísindamenn hafa þróað og sýnir hvernig erfðaeiginleikar eldislax hafa áhrif á villta laxastofna snýst eingöngu um norskan eldislax og norskan villilax, segir í tilkynningu frá Icelandic Wildlife Fund. Meira
28. mars 2018 | Innlendar fréttir | 348 orð | 3 myndir

Eldsneytisverð nær óbreytt frá áramótum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Eldsneytisverð hefur haldist svo gott sem óbreytt hér á landi frá áramótum. Meira
28. mars 2018 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Erill í Austurstræti í dymbilvikunni

Margir voru á ferðinni í miðborg Reykjavíkur í gær og það var erill í Austurstræti. Fimm daga fríhelgi páskanna er nú að bresta á og því er í mörg horn að líta hjá fólki í dymbilvikunni við ýmsan undirbúning, því ófáir nýta dagana til að ferðast. Meira
28. mars 2018 | Innlendar fréttir | 338 orð

Grásleppuvertíð að komast í gang

Heldur færri eru byrjaðir á grásleppuveiðum nú en á sama tíma í fyrra, eða 62 á móti 80. Afli til þessa er nánast sá sami og í upphafi vertíðar fyrir ári, en mestu hefur verið landað á Bakkafirði. Meira
28. mars 2018 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Grunnlaunin ekki hækkuð

Ólöf Ragnarsdóttir olofr@mbl.is Ekkert nýtt kom fram á fundi hjúkrunarfræðinema og stjórnenda Landspítala sem fram fór í gær. Þetta segir Hildur Holgeirsdóttir, útskriftarnemi í hjúkrunarfræði, í samtali við Morgunblaðið. Meira
28. mars 2018 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Gylfi og Messi á Garðatorgi í beinni frá Moskvu?

Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Rússlandi hefst eftir tæpa þrjá mánuði og Ísland leikur sinn fyrsta leik í keppninni gegn Argentínu í Moskvu 16. júní nk. Á fundi bæjarráðs Garðabæjar í gær var m.a. Meira
28. mars 2018 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Hreyfing í stað keppni á landsmóti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsmót UMFÍ sem haldið verður á Sauðárkróki í sumar verður með gjörbreyttu sniði frá því sem áður hefur þekkst. Meira
28. mars 2018 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Hrútlömb á Hellissandi eru vorboðar

Sauðburður er vorboði og vestur á Snæfellsnesi þar sem nokkur hefð er fyrir frístundabúskap í þéttbýlinu eru fyrstu ærnar bornar. Meira
28. mars 2018 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Stund milli stríða Það er gott að geta tyllt sér niður í dagsins önn og skoðað símann. Bakvið bekkinn er mynd sem sýnir stæður af... Meira
28. mars 2018 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Kynna nýtt íbúðahverfi í Urriðaholti

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Forkynning stendur nú yfir á tillögu að deiliskipulagi í austurhluta Urriðaholts í Garðabæ. Meira
28. mars 2018 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Kæra leyfi fyrir Brúarvirkjun öðru sinni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Krafist er stöðvunar framkvæmda við Brúarvirkjun í Tungufljóti í kæru Náttúruverndarsamtaka Suðurlands og Landverndar á framkvæmdaleyfi sem Bláskógabyggð hefur veitt HS Orku. Meira
28. mars 2018 | Innlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Kærleikurinn ofar öllu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Teresusystur, kærleiksboðberar, sem helga sig því að sinna hinum fátækustu meðal fátækra, hafa unnið mikilvægt mannúðarstarf á Íslandi í rúm 20 ár. Meira
28. mars 2018 | Innlendar fréttir | 137 orð

LÍ efast um að verktaka kosti minna

Læknafélag Íslands (LÍ) hefur sent heilbrigðisráðherra bréf vegna orða framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunar Vesturlands um að það geti verið ódýrara fyrir heilbrigðisstofnanir að ráða heilsugæslulækna sem verktaka en sem launamenn. Meira
28. mars 2018 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

Línurnar í jörð eða bráðabirgðaflutningur

Sigurður Bogi Sævarsson Arnar Þór Ingólfsson Sá möguleiki er nú ræddur að hluti af Hamraneslínu, sem liggur í gegnum hið nýja Skarðshlíðarhverfi í Hafnarfirði, verði settur í jörð. Meira
28. mars 2018 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Margar kærur vegna Magnúsar

Þrjár kærur hafa verið lagðar fram til héraðssaksóknara um mögulega refsiverða háttsemi Magnúsar Garðarssonar, fyrrverandi forstjóra og stofnanda kísilvers United Silicon í Helguvík. Meira
28. mars 2018 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Má heita Alparós og Bambus

Karlmenn mega nú bera eiginnöfnin Levý, Lóni, Líus, Bambus og Tóti og kvenmenn mega heita Alparós, Nancy og Ýlfa. Nöfnin átta voru færð á mannanafnaskrá með úrskurðum Mannanafnanefndar frá 20. mars sem birtir voru í gær. Meira
28. mars 2018 | Innlendar fréttir | 231 orð | 2 myndir

Mikil skjálftavirkni í Öræfajökli

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Skjálftavirkni er enn viðvarandi í Öræfajökli. Það sem af er þessum mánuði hafa þar mælst alls fjórtán jarðskjálftar yfir 1,2 að stærð. Aðeins tvisvar áður hafa fleiri skjálftar mælst í mánuði, það var í haust. Meira
28. mars 2018 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

Ný persónuverndarlög í brennidepli

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Hörð gagnrýni kemur fram á stjórnvöld í ýmsum umsögnum um drög að frumvarpi til nýrra persónuverndarlaga, sem nú er í kynningu í svonefndri samráðsgátt stjórnvalda á netinu og er áformað að lögfesta í vor. Meira
28. mars 2018 | Innlendar fréttir | 86 orð

Nýr heimur opnaðist

María Maríusdóttir á fjölbreyttan starfsferil að baki. Hún vann fyrr á árum að dagskrárgerð í útvarpi og sjónvarpi og var meðal annars framleiðandi frægra matreiðsluþátta Sigga Hall á Stöð 2 sem urðu meira en 100 talsins. Meira
28. mars 2018 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Passíusálmar í Seltjarnarneskirkju

Passíusálmar sr. Hallgríms Péturssonar verða lesnir upp í Seltjarnarneskirkju á föstudaginn langa líkt og undanfarin ár. Meira
28. mars 2018 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Passíusálmarnir verða lesnir í Kópavogskirkju

Efnt er til margvíslegra atburða í kirkjum landsins um bænadaganna svo sem í Kópavogskirkju. Á föstudaginn langa, 30. mars, milli klukkan kl. Meira
28. mars 2018 | Innlendar fréttir | 124 orð

Reglum um framhaldsskóla breytt

Í reglugerðardrögum menntamálaráðherra sem birt voru á samráðsgátt stjórnvalda í gær er lagt til að fellt verði niður ákvæði um forgang nemenda yngri en 25 ára við innritun í framhaldsskóla. Meira
28. mars 2018 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Segir Ísland ekki fullvalda

Agnes Bragadóttir Bogi Þór Arason Ólöf Ragnarsdóttir Mikhail Degtjarjev, þingmaður og formaður nefndar um íþrótta-, ferða- og æskulýðsmál í neðri deild rússneska þingsins, segir ákvörðun íslenskra ráðamanna um að sniðganga heimsmeistaramótið í... Meira
28. mars 2018 | Erlendar fréttir | 655 orð | 1 mynd

Skella skuldinni á Bandaríkin

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stjórnvöld í Rússlandi sökuðu í gær stjórnina í Washington um að hafa beitt samstarfslönd Bandaríkjanna „gríðarlegum þrýstingi“ til að vísa rússneskum sendimönnum úr landi og sögðust ætla að svara með... Meira
28. mars 2018 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Sterk króna skilar sér ekki

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
28. mars 2018 | Innlendar fréttir | 148 orð

Telja lögfestingu í maí ekki raunhæfa

Reykjavíkurborg telur óraunhæft að gera ráð fyrir því að ný lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga taki gildi 25. maí. Meira
28. mars 2018 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Um þúsund íbúðir í Urriðaholti í árslok

Nú eru í Urriðaholti í Garðabæ fullfrágengin hús með 460 íbúðum Yfir 500 íbúðir eru á ýmsum stigum framkvæmda og á þeim öllum að vera lokið síðari hluta næsta árs. Meira
28. mars 2018 | Erlendar fréttir | 113 orð

Undirbúningur of lítill

Samband íslenskra sveitarfélaga gagnrýnir einnig undirbúning stjórnvalda við innleiðingu reglugerðar Evrópusambandsins um persónuvernd. Segir sambandið í umsögn að undirbúningurinn sé allt of skammt á veg kominn til að raunhæft sé að lögin taki gildi... Meira
28. mars 2018 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Var Kim Jong-un í lestinni í Peking?

Fjölmiðlar í Suður-Kóreu, Japan og fleiri löndum voru í gær með vangaveltur um að Kim Jong-un, leiðtogi einræðisstjórnar Norður-Kóreu, hefði verið í grænni járnbrautarlest sem kom til Peking fyrr í vikunni og fór þaðan í gær. Meira
28. mars 2018 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Verkfall síðasti kostur

„Við viljum nálgast hluti í lausnum,“ segir Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara. Samninganefnd félagsins fundaði í gær en kennarar setja nú aukinn þunga í kröfur sínar og vilja kjarasamning. Meira
28. mars 2018 | Innlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

Verslunin til sölu en stefnir sjálf í Drangey

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ferðatöskur eru þessa dagana í framlínunni í versluninni Drangey í Smáralind. Margir ætla að bregða undir sig betri fætinum um páskahelgina og þá eru góðar töskur þarfaþing. Meira
28. mars 2018 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Vilja stöðva framkvæmd Brúarvirkjunar í Tungufljóti

Framkvæmdir að Brúarvirkjun eiga að hefjast strax eftir páska en leyfið hefur nú verið kært í annað sinn. Meira

Ritstjórnargreinar

28. mars 2018 | Staksteinar | 191 orð | 2 myndir

Nýtt sameiningartákn?

Íslensk yfivöld léku varfærnislegan millileik gagnvart Rússum, kannski minnug þess að Ísland var óspurt látið bera einn stærsta bitann (hlutfallslega) í efnahagsþvingunum vegna Krímskaga og átaka um Úkraínu. Meira
28. mars 2018 | Leiðarar | 683 orð

Slagkraftur ESB?

Embættismenn í Brussel vilja að meirihluti dugi í utanríkismálum Meira

Menning

28. mars 2018 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Aldrei fór ég suður í fimmtánda sinn

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður hefst á morgun á Ísafirði og stendur yfir í þrjá daga og er hátíðin nú haldin í fimmtánda sinn. Meira
28. mars 2018 | Bókmenntir | 829 orð | 3 myndir

Á skemmtibáti við vesturströnd Grænlands

Eftir Pétur Ásgeirsson og Ásgeir Pétursson. Opna, 2017. Innb., 249 bls. Meira
28. mars 2018 | Myndlist | 134 orð | 1 mynd

Fangar hljóðbylgjur og býr þeim form

Sýning Önnu Fríðu Jónsdóttur, Tónn , verður opnuð í D-sal Listasafns Reykjavíkur - Hafnarhúsi í dag, miðvikudag, klukkan 17. Anna Fríða er 33. listamaðurinn sem sýnir í D-salarröð safnsins. Meira
28. mars 2018 | Bókmenntir | 77 orð | 1 mynd

Gagnrýnandi FT hrifinn af bók Auðar Övu

Skáldsaga Auðar Övu Ólafsdóttur, Ör, sem í enskri þýðingu ber titilinn Hotel Silence, hlýtur prýðilegan dóm í dagblaðinu Financial Times og segir m.a. í honum að taktinum í skrifum Auðar og stemningunni sé ágætlega lýst sem bjöguðum. Meira
28. mars 2018 | Bókmenntir | 177 orð | 1 mynd

Hreppti frelsisverðlaun

Ljóðskáldið Linda Vilhjálmsdóttir hreppti um liðna helgi verðlaun sem kallast upp á ensku „European Poet of Freedom“, og mætti kalla „Evrópska frelsisskáldið“, á alþjóðlegu ljóðahátíðinni í Gdansk í Póllandi sem kennd er við... Meira
28. mars 2018 | Myndlist | 183 orð | 1 mynd

Listasafnið opnað í ágúst

Formleg vígsla og opnun bættra og aukinna salarkynna Listasafnsins á Akureyri mun tefjast frá því sem áður var tilkynnt og verður á Akureyrarvöku í lok ágúst. Sömu helgi verður 25 ára afmæli safnsins fagnað. Meira
28. mars 2018 | Tónlist | 510 orð | 2 myndir

Ólík stemning milli ára

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég hef það alltaf að markmiði að bjóða upp á mjög ólíka stemningu milli ára. Meira
28. mars 2018 | Fjölmiðlar | 206 orð | 1 mynd

Skrú Skrúbbelú okkar tíma

„Þriðja markið. Meira
28. mars 2018 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Tónleikar Joplin og Cocker til heiðurs

Undanfarin ár hafa Gummi Hjalta, Stebbi Jóns og félagar boðið upp á heiðurstónleika í Edinborgarhúsinu á Ísafirði og að þessu sinni verða þau Janis Joplin og Joe Cocker heiðruð með tvennum tónleikum, í kvöld og annað kvöld kl. 21. Meira
28. mars 2018 | Kvikmyndir | 257 orð | 1 mynd

Tölvuheimur, indíánar og Van Gogh

Ready Player One Ævintýramynd í leikstjórn Steven Spielberg sem gerist árið 2045 en þá hrjáir alvarlegur orkuskortur og loftslagsbreytingar mannkynið. Meira
28. mars 2018 | Dans | 838 orð | 2 myndir

Öldur eilífðarinnar

Danshöfundur: Katrín Gunnarsdóttir. Dansarar: Heba Eir Kjeld, Snædís Lilja Ingadóttir og Védís Kjartansdóttir. Sviðsmynd og búningar: Eva Signý Berger. Hljóðmynd: Baldvin Þór Magnússon. Lýsing: Jóhann Friðrik Ágústsson. Meira

Umræðan

28. mars 2018 | Aðsent efni | 1179 orð | 1 mynd

Miðaldra hægrisinnaður karl

Eftir Óla Björn Kárason: "Heitustu talsmenn þess að lækka kosningaaldurinn í komandi sveitarstjórnarkosningum virðast lítt hrifnir af því að lækka einnig sjálfræðisaldurinn." Meira
28. mars 2018 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Miðflokksmenn læri að lesa sér til gagns

Eftir Þorkel Sigurlaugsson: "Það má vel vera að það hefði verið rétt árið 2002 að byggja við Fossvogsspítala eða á allt öðrum stað, en núna eigum við að horfa til framtíðar en ekki fortíðar." Meira
28. mars 2018 | Pistlar | 336 orð | 1 mynd

Vísinda- og rannsóknastarf eflt á landsbyggðinni

Ný námsleið á meistarastigi, sjávarbyggðafræði, verður í boði fyrir nemendur á vegum Háskólaseturs Vestfjarða á Ísafirði frá og með næsta hausti. Meira

Minningargreinar

28. mars 2018 | Minningargreinar | 4062 orð | 1 mynd

Arnar Sigurður Helgason

Arnar Sigurður Helgason fæddist í Reykjavík 6. apríl 1973. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 20. mars 2018. Foreldrar hans eru Berglind Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur, f. 30.12. 1950, kær vinur hennar er Sveinn Árnason, rafvirki, f. 11.9. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2018 | Minningargreinar | 2554 orð | 1 mynd

Garðar Guðjónsson

Garðar Guðjónsson fæddist 7. júní 1925. Hann lést 14. mars 2018. Foreldrar Garðars voru Guðjón Guðmundsson, f. 1884, d. 1975, og Lilja Gamalíelsdóttir, f. 1894, d. 1993. Þau áttu tíu börn en þrjú af þeim dóu ung. Þau ólu upp eitt fósturbarn. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2018 | Minningargreinar | 4591 orð | 1 mynd

Guðmundur Rúnar Sighvatsson

Guðmundur Rúnar Sighvatsson fæddist á Húsavík 12. október 1951. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 19. mars 2018. Móðir hans er Guðrún Magnea Aðalsteinsdóttir, f. 23.12. 1927. Faðir hans var Sighvatur Bergsteinn Kjartansson, f. 14.8. 1919, d.... Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2018 | Minningargreinar | 594 orð | 1 mynd

Þórdís Todda Guðmundsdóttir

Þórdís Todda Guðmundsdóttir fæddist 28. mars 1928. Hún lést 3. janúar 2009. Útför Þórdísar Toddu fór fram 14. janúar 2009. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

Húsnæðisskortur knýr verðbólgu

Samtök atvinnulífsins segja að verðbólga sé komin yfir verðbólgumarkmið Seðlabankans vegna framboðsskorts á húsnæði. Ástæðuna megi ekki rekja til aukinnar þenslu í þjóðarbúskapnum. Þetta kemur fram á vef samtakanna. Meira
28. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 81 orð | 1 mynd

Síðasta tilefni til afsökunarbeiðni á ársfundi

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segir að ársfundur Seðlabankans eftir páska verði væntanlega sá síðasti undir stjórn núverandi stjórnenda bankans og því síðasta tilefnið fyrir seðlabankastjóra og bankaráðsformann að biðja starfsmenn... Meira
28. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 582 orð | 2 myndir

Tímamót í skjalavörslu

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Fyrstu rafrænu skil á skjölum frá heilu skjalavörslutímabili fóru á dögunum fram í Þjóðskjalasafni Íslands, þegar mennta- og menningarmálaráðuneytið skilaði þangað fyrstu rafrænu skjölum sínum. Guðrún I. Meira
28. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Úrvalsvísitalan hækkaði um 8% frá áramótum

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,7% í gær og hefur hækkað um 8,3% frá áramótum. Veltan á hlutabréfamarkaði nam 1,8 milljörðum króna. Meira

Daglegt líf

28. mars 2018 | Daglegt líf | 603 orð | 2 myndir

Blæbrigðaríkur og glúrinn drykkur

Þegar Jakob Jónsson, viskísali með meiru, smakkaði viskí í fyrsta sinn fannst honum drykkurinn frekar óaðlaðandi og grófur. Það breyttist þegar hann smakkaði skoskan einmöltung og hefur hann síðan þá kafað djúpt ofan í heillandi heim viskísins. Hann heldur byrjendanámskeið um viskí hjá EHÍ í apríl. Meira
28. mars 2018 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

Miðvikudjass með Kjallarabandinu

Kjallarabandið, sem gerði mánudaga spennandi í fyrsta sinn í sögunni með Mánudjass á Húrra, ætlar að sanna að miðvikudagar eru hinir nýju fimmtudagar. Meira
28. mars 2018 | Daglegt líf | 174 orð | 1 mynd

Sýningarnar Hljómhrif, Innriinnri og Lifnaðarhættir út mars

Þótt mars sé brátt á enda standa ennþá yfir nokkrar sýningar sem settar voru upp í tilefni af Hönnunarmars 2018 um miðjan mánuðinn. Senn fer þó hver að verða síðastur að skoða sýningarnar því tjöldin munu falla laugardaginn 31. mars. Meira
28. mars 2018 | Daglegt líf | 256 orð | 1 mynd

Til að njóta í ró og næði

Erfitt er að svara því hvers vegna vinsældir viskís hafa aukist jafnt og þétt undanfarna tvo áratugi. Jakob segir að hugsanlega tengist viskí-bylgjan miklum áhuga neytenda á handverksbjór og míkró-brugghúsum enda margt skylt með viskí- og bjórgerð. Meira
28. mars 2018 | Daglegt líf | 142 orð | 2 myndir

Örlítið um líf og kúnstir fuglanna gegnum lög og texta

Saga Eyrarbakka og náttúran með fuglafriðlandinu allt um kring varð kveikjan að Fuglatónleikum Valgeirs Guðjónssonar, sem nú er orðin hefð fyrir um páska. Meira

Fastir þættir

28. mars 2018 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Be7 4. cxd5 exd5 5. Bf4 c6 6. e3 Bf5 7. Rge2...

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Be7 4. cxd5 exd5 5. Bf4 c6 6. e3 Bf5 7. Rge2 Rd7 8. f3 Rgf6 9. g4 Bg6 10. h4 h5 11. g5 Rh7 12. Bg3 Bf5 13. Rf4 Rhf8 14. e4 dxe4 15. fxe4 Bg4 16. Be2 Bxe2 17. Dxe2 Re6 18. Rxe6 fxe6 19. Dc4 Rf8 20. Be5 Hg8 21. O-O-O Bd6 22. Meira
28. mars 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
28. mars 2018 | Árnað heilla | 232 orð | 1 mynd

Á stóra og samhenta fjölskyldu

Helga Þórdís Tryggvadóttir á 80 ára afmæli í dag. Hún fæddist á Bjarnastöðum í Garði og ólst þar upp. Hún fór í vist og stundaði barnagæslu á ýmsum stöðum á hverju sumri frá sex ára aldri og fram að fermingu. Meira
28. mars 2018 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Davíð Gunnarsson

30 ára Davíð er Hornfirðingur en býr í Breiðholti. Hann er menntaður í vélfræði og er vélstjóri á Vigur SF-80 hjá Útgerðarfélaginu Vigur. Systkini : Helga, f. 1977, Gunnar, f. 1980, Bragi, f. 1982, og Andri, f. 1994. Foreldrar : Gunnar Davíðsson, f. Meira
28. mars 2018 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Edit Ómarsdóttir

30 ára Edit er Skagamaður, fædd og uppalin á Akranesi, og er nemi í tölvunarfræði við HR. Maki : Davíð Reynir Steingrímsson, f. 1984, rafvirki hjá GT tækni. Börn : Saga Dís, f. 2008, og Hekla María, f. 2011. Foreldrar : Ómar Örn Ragnarsson, f. Meira
28. mars 2018 | Í dag | 22 orð

Ef einhver er í Kristi er hann orðinn nýr maður, hið liðna varð að engu...

Ef einhver er í Kristi er hann orðinn nýr maður, hið liðna varð að engu, nýtt er orðið til. (Síðara Korintubréf 5. Meira
28. mars 2018 | Í dag | 272 orð

Fölrauð ský, Hæstiréttur og snjór á fjöllunum

Fyrir viku réttri birti Reir frá Drangsnesi á Boðnarmiði fallegt „vorljóð á ljóðadegi“: Fölrauð sé í fjarska ský, finn ég vorið anga. Flýgur norður fugl á ný, fannir hlána á tanga. Úti á túni ærin ber, álftir kvaka í móa. Meira
28. mars 2018 | Árnað heilla | 280 orð | 1 mynd

Jón P. Sigurðsson

Jón Pétur Sigurðsson fæddist 28. mars 1868 á Auðólfsstöðum í Langadal. Foreldrar hans voru Sigurður Helgason, f. 1825, d. 1979, frá Gröf í Víðidal, trésmiður að atvinnu, og Guðrún Jónsdóttir, f. 1835, d. Meira
28. mars 2018 | Í dag | 57 orð

Málið

Maður heitir Björn Leví Gunnarsson. Leví er komið hingað til lands úr Biblíunni og hefur orðið svo bráðvinsælt að halda mætti að það væri af trúarástæðum. En hvað um það, Leví er bara Leví – þar til kemur að eignarfalli. Þá verður það til Levís . Meira
28. mars 2018 | Í dag | 4154 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem Meira
28. mars 2018 | Í dag | 95 orð | 2 myndir

Nýtt lag frá Unnsteini Manúel

Unnsteinn Manúel sendi frá sér nýtt lag í fyrradag. Lítið hefur heyrst í honum frá því að Retro Stefson gaf út sína síðustu plötu undir lok ársins 2016 fyrir utan eitt lag sem hann söng inn á með tónlistarmanninum Aroni Can. Meira
28. mars 2018 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Pallaball í beinni á K100 í dag

Páll Óskar slær upp dansleik á Spot í Kópavogi næstkomandi laugardagskvöld frá kl. 23:30-3:00. Meira
28. mars 2018 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

Reykjanesbær Hafþór Nói Grétarsson fæddist 10. apríl 2017 kl. 11.26 á...

Reykjanesbær Hafþór Nói Grétarsson fæddist 10. apríl 2017 kl. 11.26 á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi. Hann vó 3.616 g og var 54 cm á lengd. Foreldrar hans eru Ása Björg Ingimarsdóttir og Grétar Þór Þorsteinsson... Meira
28. mars 2018 | Árnað heilla | 568 orð | 3 myndir

Sveitin togar meira í mann með árunum

Kristín Jónsdóttir fæddist 28. mars 1933 á Munkaþverá í Eyjafirði og ólst þar upp. „Þar var mjög mannmargt, upp undir 30 manns þegar ég var að alast upp. Ég tel mig búa að því að þar voru margar kynslóðir, ömmusystkini og vinnufólk. Meira
28. mars 2018 | Árnað heilla | 207 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Brynhildur J. Bjarnarson Einar Valmundsson Eiríka Kristín Þórðardóttir Gunnar M. Steinsen Heiður Jóhannesdóttir 85 ára Ásbjörg Jónsdóttir Guðleif K. Jóhannesdóttir Hreiðar Jósteinsson Jóna Valgerður Höskuldsd. Meira
28. mars 2018 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Valborg Sturludóttir

30 ára Valborg er Reykvíkingur og er í þverfaglegu meistaranámi í tölvunarfræði við HÍ. Maki : Baldur Þór Emilsson, f. 1987, tölvunarfræðingur hjá Tempo. Börn : Rökkvi Þór, f. 2013, og Katrín Sólveig, f. 2017. Foreldrar : Sturla Sigfússon, f. 1958, d. Meira
28. mars 2018 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverji

Lyfjanotkun í íþróttum kemst endrum og sinnum í sviðsljósið, nú síðast þegar Rússar gátu ekki keppt undir merkjum Rússlands, heldur ólympíufánanum á vetrarólympíuleikunum í Suður-Kóreu. Meira
28. mars 2018 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. mars 1875 Öskjugos hófst. Kolsvartur öskumökkur reis upp og barst næsta dag yfir Austfirði. Aska náði allt til Svíþjóðar, 38 stundum eftir upphaf gossins. Þetta er talið eitt mesta öskugos sem orðið hefur á Íslandi síðan sögur hófust. Meira
28. mars 2018 | Fastir þættir | 173 orð

Þræðingur Hampsons. N-Enginn Norður &spade;K6 &heart;92 ⋄ÁD8543...

Þræðingur Hampsons. N-Enginn Norður &spade;K6 &heart;92 ⋄ÁD8543 &klubs;ÁK2 Vestur Austur &spade;G542 &spade;Á98 &heart;KD10875 &heart;43 ⋄-- ⋄KG1096 &klubs;1063 &klubs;G96 Suður &spade;D1073 &heart;ÁG6 ⋄72 &klubs;D874 Suður spilar... Meira

Íþróttir

28. mars 2018 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Andstæðingar Íslands á HM töpuðu

Argentínumenn og Nígeríumenn, sem verða andstæðingar Íslendinga á HM í Rússlandi í sumar, töpuðu í vináttuleikjum sínum í gærkvöld. Nígeríumenn töpuðu fyrir Serbum, 2:0, í leik sem fram fór í Lundúnum. Meira
28. mars 2018 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Báðar eru fallnar úr leik

Lið landsliðskvennanna í blaki, Elísabetar Einardóttur og Thelmu Daggar Grétarsdóttur, eru bæði fallin úr keppni í kapphlaupinu um meistaratitilinn í blaki í Sviss. Meira
28. mars 2018 | Íþróttir | 1066 orð | 2 myndir

„Hef ekki stoppað síðan“

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is Spretthlauparinn Patrekur Andrés Axelsson fékk þungbær tíðindi um tvítugt þegar í ljós kom að hann myndi missa sjónina vegna sjúkdóms sem herjað hefur á fleiri fjölskyldumeðlimi. Meira
28. mars 2018 | Íþróttir | 521 orð | 2 myndir

„Nú vantar bara Fjósamenn á trommurnar“

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Eftir nokkuð skrautlegan vetur, og mikla spennu á lokakafla Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik, tókst Borgnesingum að komast í úrslitakeppnina á dögunum eftir kapphlaup við Stjörnuna um fjórða sætið. Meira
28. mars 2018 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Eyjamaður fer norður til Þórs

Knattspyrnudeild Þórs á Akureyri hefur samið við Óskar Elías Zoëga Óskarsson, 22 ára gamlan leikmann frá Vestmannaeyjum, og gildir samningurinn út tímabilið 2019. Þetta kom fram á heimasíðu Þórsara í gærkvöldi. Meira
28. mars 2018 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla Mílan – ÍBV U 35:28 Lokastaðan: Akureyri...

Grill 66 deild karla Mílan – ÍBV U 35:28 Lokastaðan: Akureyri 181521477:36432 KA 181503456:36930 Þróttur 181035478:42723 HK 181116506:44923 Haukar U 181026470:41522 Valur U 18747437:41718 ÍBV U 187110461:50615 Stjarnan U 185013404:46010 Mílan... Meira
28. mars 2018 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Hafnaði í sjötta sæti

Jakob Örn Sigurðarson, landsliðsmaður í körfuknattleik, og félagar hans í Borås höfnuðu í sjötta sæti í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik en lokaumferð deildarinnar fór fram í gærkvöldi. Meira
28. mars 2018 | Íþróttir | 279 orð | 4 myndir

*Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma...

*Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma síðari viðureign Rhein-Neckar Löwen og Kielce í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Mannheim á sunnudaginn. Meira
28. mars 2018 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Hrafn hættur í Garðabæ

Hrafn Kristjánsson er hættur þjálfun karlaliðs Stjörnunnar í körfuknattleik. Stjórn körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar ákvað í gær að bjóða Hrafni ekki nýjan samning en núverandi samningur hans er að renna út. Meira
28. mars 2018 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Komin í undanúrslit

Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir er komin í undanúrslit um sænska meistaratitilinn í blaki með liði sínu Örebro Volley. Örebro vann Gislaved örugglega í þriðja og síðasta leik liðanna í 8-liða úrslitum um liðna helgi í þremur hrinum, 25:12, 25:22, og 25:17. Meira
28. mars 2018 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Kominn af stað á ný

Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason er byrjaður að æfa á nýjan leik með þýska knattspyrnuliðinu Augsburg en hann tognaði á kálfa í leik með liðinu um mánaðamótin janúar-febrúar og hefur verið frá keppni síðan þá. Meira
28. mars 2018 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, oddaleikur: Schenkerhöllin: Haukar...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, oddaleikur: Schenkerhöllin: Haukar – Keflavík 19. Meira
28. mars 2018 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Launalækkun vegna metnaðarleysis

Stjórnendur ungverska meistaraliðsins Veszprém hafa gripið til þess fáheyrða úrræðis að lækka laun leikmanna og þjálfara liðsins, eða í það minnsta kosti lagt fram hótun þess efnis. Meira
28. mars 2018 | Íþróttir | 476 orð | 2 myndir

Leikur Keflavík eftir afrek ÍA?

Oddaleikur Kristján Jónsson kris@mbl.is Í kvöld hitnar í kolunum á Völlunum í Hafnarfirði þegar Keflvíkingar koma í heimsókn til að útkljá rimmu Hauka og Keflavíkur í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Meira
28. mars 2018 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Loks töpuðu heimsmeistararnir

Eftir 22 leiki án taps kom að því að heimsmeistarar Þjóðverja í knattspyrnu töpuðu leik en þeir biðu lægri hlut fyrir Brasilíumönnum, 1:0, á Ólympíuleikvanginum í Berlín í gærkvöld. Meira
28. mars 2018 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Lukaku skorað tvö mörk

Það voru leiknir vináttuleikir í knattspyrnu út um alla Evrópu og víðar í heiminum í gærkvöld. Danir, sem leika á HM í Rússlandi í sumar eins og Íslendingar, gerðu markalaust jafntefli við Síle í Álaborg. Meira
28. mars 2018 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

NBA-deildin Charlotte – New York 137:128 Minnesota – Memphis...

NBA-deildin Charlotte – New York 137:128 Minnesota – Memphis 93:101 Detroit – LA Lakers 112:106 Phoenix – Boston 94:102 Philadelphia – Denver 123:104 Svíþjóð Borås – Jämtland 78:94 • Jakob Örn Sigurðarson lék í... Meira
28. mars 2018 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Orrusta Hauka og Keflavíkur í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í...

Orrusta Hauka og Keflavíkur í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfuknattleik verður til lykta leidd í Schenker-höllinni á Ásvöllum í kvöld en þá mætast liðin í hreinum úrslitaleik um að komast áfram í undanúrslitin þar sem ÍR, Tindastóll og... Meira
28. mars 2018 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Pogba sendi skilaboð

Paul Pogba sendi José Mourinho skýr skilaboð þegar Frakkar lögðu Rússa, 3:1, í vináttuleik í knattspyrnu í St. Pétursborg í gær. Meira
28. mars 2018 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Undankeppni EM 21 árs liða karla 2.riðill: Slóvakía – Albanía 4:1...

Undankeppni EM 21 árs liða karla 2. Meira
28. mars 2018 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

Vinnur Kristinn á ný með Erlingi?

Kristinn Guðmundsson handknattleiksþjálfari, sem starfað hefur í Noregi undanfarin fimm ár, flytur heim í sumar. Hann er ákveðinn í að taka upp þráðinn við þjálfun hér á landi en vill ekki gefa upp hvar. Meira
28. mars 2018 | Íþróttir | 481 orð | 2 myndir

Þetta er algjörlega galið

Svíþjóð Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Tíu af sextán liðum sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla munu spila áttatíu prósent leikja sinna á komandi keppnistímabili á gervigrasi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.