Greinar mánudaginn 16. apríl 2018

Fréttir

16. apríl 2018 | Erlendar fréttir | 129 orð

Aðdragandi árásanna

Hinn 11. apríl sl. varaði Donald Trump Rússa við því að Bandaríkin myndu skjóta eldflaugum á Sýrland í kjölfar fregna af efnavopnaárás í Douma hinn 7. apríl. Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 140 orð

Á fullu í íþróttum og félagsstarfi

Bjarni Ármann segist vera Vesturbæingur í húð og hár. Útskrifaðist úr Hagaskóla og var þar áður í Grandaskóla. Foreldrar hans eru Atli Vagnsson, fasteignasali atvinnuhúsnæðis, og Guðrún Árnadóttir iðjuþjálfi. Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Ágúst efstur í prófkjöri í Rangárþingi ytra

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra, hreppti fyrsta sætið í prófkjöri sjálfstæðismanna í Rangárþingi ytra með 82,2% atkvæða. Ágúst hlaut 208 atkvæði í 1. sætið en kjörsókn í prófkjörinu var 57%. Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 10 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Vorverkin Fjölmargir nýttu tækifærið um helgina og þrifu ökutækin... Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 322 orð | 2 myndir

„Kosningaloforð sem borga sig sjálf“

Alexander Gunnar Kristjánsson Þorgerður Anna Gunnarsdóttir „Þetta er það sem gera þarf,“ segir Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins, um kosningaloforðin sjö sem flokkurinn kynnti á fundi í Iðnó um helgina. Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Breki og Páll af hættusvæðinu

Togaratvíburarnir Breki og Páll Pálsson komust í gær af hættusvæði sjórána í sundinu milli Sómalíu og Jemens. Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 46 orð

Breytingar fram undan

Evrópska persónuverndarlöggjöfin var samþykkt 27. apríl 2016 af forseta Evrópuþingsins og -ráðsins og kemur til framkvæmda 25. maí næstkomandi. Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Einhugur innan ríkisstjórnarinnar

Baksvið Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl. Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 102 orð

Fjölbreytt val skiptir miklu

Ásþór Loki Rúnarsson er þriðja árs nemi í MH, á opinni braut. „Ég valdi tónlist, sögu og heimspeki. Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Flogið vængjum þöndum yfir höfuðstað Norðurlands

Nýrri Boeing-vél Icelandair, af gerðinni 737 MAX, var flogið yfir Eyjafjörð og Akureyri á laugardag. Það var vel við hæfi því forveri flugfélagsins var Flugfélag Akureyrar, stofnað árið 1937. Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Frumvarp um þjóðarsjóð á næsta þingi

Áætlað er að lagafrumvarp um stofnun þjóðarsjóðs verði lagt fram á næsta þingi og gert er ráð fyrir því að sjóðurinn taki til starfa árið 2020. Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 264 orð

Fræðslustefnan heldur gildi

Íbúar í Fjallabyggð kusu að fræðslustefna bæjarins, sem samþykkt var 18. maí á síðasta ári, héldi sér í íbúakosningu sem fram fór á laugardag. Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 531 orð | 3 myndir

Fræjum sáð fyrir framtíðina

Sviðsljós Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl. Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 159 orð

Fundað um umskurð drengja

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Samráðsvettvangur trú- og lífsskoðunarfélaga heldur ráðstefnu um umskurð drengja í Norræna húsinu á morgun kl. 13. Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Getur valið á milli bestu háskólanna

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
16. apríl 2018 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Heilsu Barböru Bush hrakar ört

Heilsu Barböru Bush, eiginkonu George H.W. Bush og móður George W. Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 51 orð

Hver er hún?

• Sandra Bryndísardóttir Franks fæddist 1966. Hún er sjúkraliði og stjórnmálafræðingur með framhaldsmenntun í stjórnsýslufræðum frá HÍ og meistarapróf í lögfræði frá HR. Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Hægt að segja langlífið ættgengt

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is „Þetta var mikill hamingjudagur að öllu leyti,“ segir María Jónsdóttir, sem fagnaði 100 ára afmæli sínu í gær, sunnudaginn 15. apríl. Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Íris tekur efsta sætið hjá Fyrir Heimaey

Íris Róbertsdóttir mun leiða framboðslista í Vestmannaeyjum fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar undir merkjum nýs bæjarmálafélags, Fyrir Heimaey. Þetta staðfestir Íris á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi en eins og kom fram í Morgunblaðinu sl. Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Jón leiðir lista Framsóknar og óháðra

Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar, leiðir framboðslista Framsóknar og óháðra í Fjarðabyggð í komandi sveitarstjórnarkosningum. Framboðslistinn var samþykktur einróma á félagsfundi nýverið. Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Kalla eftir meira samráði

Arnar Þór Ingólfsson Jóhann Ólafsson Utanríkismálanefnd Alþingis kom saman í gærkvöldi til að ræða loftárásir Bandaríkjamanna, Breta og Frakka í Sýrlandi aðfaranótt laugardags og yfirlýstan stuðning Íslands og annarra aðildarþjóða... Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Kara Connect fær 180 milljónir króna til að hefja útrás

Nýsköpunarfyrirtækið Kara Connect lauk nýlega 180 milljóna króna fjármögnunarlotu leiddri af Crowberry Capital. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, framkvæmdastjóri og meðstofnandi Köru, segir fyrirtækið hafa vaxið hratt á undanförnum misserum. Meira
16. apríl 2018 | Erlendar fréttir | 754 orð | 2 myndir

Línan dregin við efnavopn

Ólöf Ragnarsdóttir Guðrún Hálfdánardóttir Donald Trump Bandaríkjaforseti segir loftárásir Bandaríkjamanna, Breta og Frakka á Sýrland aðfaranótt laugardags hafa verið „fullkomlega framkvæmdar. Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Lítil breyting á hrefnukvótanum

Hafrannsóknastofnun ráðleggur að árlegar veiðar hrefnu árin 2018–2025 verði ekki meiri en 217 dýr á íslenska landgrunnssvæðinu. Hrefnuveiðar hafa undanfarin ár verið langt undir ráðlögðum hámarksfjölda og flestar hrefnur verið veiddar í Faxaflóa. Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Loforðin sjö í borginni

*2.000 íbúðir verði byggðar í Reykjavík að jafnaði á ári á kjörtímabilinu 2018-2022. *Ferðatími til og frá vinnu styttist um 20%. *Fella niður fasteignaskatt á 70 ára og eldri. *Öll börn fái leikskólapláss við 18 mánaða aldur. Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 130 orð

Manna komið heilum til Þórshafnar

Þórshöfn | „Ég hélt fyrst að báturinn væri að fara niður og við vorum komnir í gallana,“ sagði Sæmundur Einarsson, útgerðarmaður og eigandi Manna ÞH-88, í samtali við mbl. Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Norrænir Fóstbræður syngja

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Tónleikarnir eru vorboði. Lífsgleðin fylgir þessari skemmtilegu árstíð og það er gaman að syngja í slíkri stemningu,“ segir Arinbjörn Vilhjálmsson, formaður karlakórsins Fóstbræðra. Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Ólafur Þór efstur á nýjum J-lista í Sandgerði og Garði

Á stofnfundi J-lista, nýs bæjarmálaafls í Sandgerði og Garði, í liðinni viku var framboðslisti fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar samþykktur samhljóða. Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Óljóst hve mörg stöðugildi þarf

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Persónuverndarfulltrúi hefur verið óþekkt starfsheiti hérlendis, en það mun breytast á næstunni vegna innleiðingar á nýrri reglugerð Evrópusambandsins um persónuvernd. Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 93 orð

Ósátt við stuðninginn

Þingflokkur Pírata segir það óásættanlegt að ríkisstjórn Íslands hafi stutt yfirlýsingu NATO um hernaðaraðgerðir vesturveldanna í Sýrlandi, sem bæði ógni öryggi almennra borgara á svæðinu og hamli rannsókn alþjóðlega viðurkenndra eftirlitsaðila á... Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Píratar kynntu framtíðarsýn í sveitarstjórnarmálum

„Við Píratar erum aðhaldsafl gegn spillingu og sérhagsmunagæslu alls staðar og ætlum að halda áfram að vera það. Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Rósa áfram oddviti í Hafnarfirði

Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar, leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í bæjarfélaginu fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 67 orð

Segir framkomu Hrafnistu dapurlega

„Þessi framkoma er vægast sagt dapurleg. Eru Hrafnistumenn búnir að gleyma einkunnarorðum sínum, búum öldruðum áhyggjulaust ævikvöld? Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Tilbúinn að vinna með öllum

Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands, býst ekki við því að átökin sem settu svip sinn á kennaraþingið í síðustu viku muni halda áfram í störfum félagsins. Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 560 orð | 1 mynd

Við erum í návígi og tengslum við sjúklinga

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Það er mikilvægt að koma til móts við sjúkraliða í næstu kjarasamningum og gera breytingar á starfsumhverfi. Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Vill verða varaformaður Miðflokksins

Birgir Þórar-insson, þingmaður Miðflokksins í Suðurkjördæmi, hefur boðið sig fram í embætti varaformanns flokksins, en landsþing Miðflokksins verður haldið í Hörpu um næstu helgi. Birgir sendi tilkynningu í gær þar sem hann greindi frá framboði sínu. Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Yfir 900 kærur á Blönduósi í mars

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Lögreglan á Blönduósi var iðin við að stöðva ökumenn fyrir umferðarlagabrot í síðasta mánuði. „Það er búið að vera alveg hrikalega mikið að gera og yfir 900 kærur í marsmánuði. Meira
16. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 262 orð | 2 myndir

Þungt hljóð er í ljósmæðrum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Áslaug Valsdóttir, formaður Ljósmæðrafélag Íslands, segir hljóðið í ljósmæðrum vera þungt en hún vonar jafnframt að fundur með samninganefnd ríkisins í dag skili einhverjum árangri. Meira

Ritstjórnargreinar

16. apríl 2018 | Leiðarar | 347 orð

Ófögur mynd

Reykjavík safnar skuldum samhliða hæstu sköttum og verstu þjónustu Meira
16. apríl 2018 | Staksteinar | 200 orð | 2 myndir

Reynsluleysi eða stefnuleysi?

Birgitta Jónsdóttir, fyrrverandi pírati, var meðal gesta Bjartar Ólafsdóttur í þættinum Þingvellir á K100 í gærmorgun. Meira
16. apríl 2018 | Leiðarar | 289 orð

Vandræðagangur út af engu

Frétta- og umræðuþættir „RÚV“ um alþjóðamál í gær náðu því ekki að vera fyrir byrjendur Meira

Menning

16. apríl 2018 | Menningarlíf | 759 orð | 3 myndir

Börnin bæði njóta og taka þátt í listinni

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Eftir opnunarviðburðinn, sem öllum nemendur í 4. bekk í Reykjavík er boðið á, höfum við lagt könnun fyrir börnin. Meira
16. apríl 2018 | Dans | 477 orð | 1 mynd

Gefandi og hreinskilnir áhorfendur

Á meðal viðburða á Barnamenningarhátíð í Reykjavík að þessu sinni er sviðslistahátíðin UNGI sem samtökin ASSITEJ standa að. ASSITEJ (www.assitej. Meira
16. apríl 2018 | Kvikmyndir | 149 orð | 1 mynd

Godard og Spike Lee í aðalkeppni Cannes

Sjötugasta og fyrsta kvikmyndahátíðin í Cannes hefst 8. maí og hefur nú verið tilkynnt um nokkrar þeirra kvikmynda sem frumsýndar verða á hátíðinni að þessu sinni en hún er ein sú virtasta í heiminum. Meira
16. apríl 2018 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Harpa kveður dyra – tólf blik og tónar

Kór Neskirkju fagnar vori með frumflutningi á nýju kórverki eftir Steingrím Þórhallsson við ljóð Snorra Hjartarsonar í Kristskirkju, Landakoti, á miðvikudaginn, 18. apríl kl. 20. Meira
16. apríl 2018 | Fólk í fréttum | 40 orð | 4 myndir

Sýning Hrafnhildar Ingu Sigurðardóttur listmálara var opnuð í Gallerí...

Sýning Hrafnhildar Ingu Sigurðardóttur listmálara var opnuð í Gallerí Fold á laugardag. Meira
16. apríl 2018 | Tónlist | 144 orð | 1 mynd

Tónleikar í heimahúsum í vetrarlok

Tónlistarhátíðin Heima fer fram í Hafnarfirði á síðasta degi vetrar, 18. apríl, og markar upphaf Bjartra daga, bæjarlistahátíðar Hafnfirðinga sem stendur yfir 18.-22 apríl. Meira
16. apríl 2018 | Tónlist | 75 orð | 5 myndir

Wadada Leo Smith, frumkvöðull í bandarískri djass- og nútímatónlist og...

Wadada Leo Smith, frumkvöðull í bandarískri djass- og nútímatónlist og einn af helstu trompetleikurum samtímans, heimsótti Ísland til tónleikahalds í liðinni viku og lék í Mengi 13. og 14. apríl. Meira

Umræðan

16. apríl 2018 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Einkaleyfi og nýsköpunarvirkni

Eftir Bryndísi Haraldsdóttur: "Það er því ljóst að miklir hagsmunir eru í húfi fyrir íslenskt atvinnulíf og nauðsynlegt að efla þekkingu á mikilvægi einkaleyfa." Meira
16. apríl 2018 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Fjöldi erlendra ferðamanna er vaxandi ógnun við náttúru landsins og samfélag

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Viðurkennt er af skýrsluhöfundum að óhjákvæmilegt sé að taka upp takmarkanir á aðgengi ferðamanna en til þess þarf samræmingu á reglum og skipulag." Meira
16. apríl 2018 | Aðsent efni | 320 orð | 1 mynd

Frumkvæði og árangur í norrænni samvinnu

Eftir Ara Trausti Guðmundsson: "Svo fór að ekki var mælt fyrir tillögu ráðherranefndarinnar um að leggja Norræna eldfjallasetrið niður og hún einfaldlega dregin til baka." Meira
16. apríl 2018 | Pistlar | 402 orð | 1 mynd

Valdníðsla?

Það á að reka þau burt af heimilum sínum nú í haust. Sú elsta í hópnum verður níræð í október og er búin að missa sjónina. Mig langar að segja ykkur stuttlega frá þeirri baráttu sem hún á nú við að etja. Ég hitti hana fyrir tveimur dögum. Meira

Minningargreinar

16. apríl 2018 | Minningargreinar | 1520 orð | 1 mynd

Haraldur I. Óskarsson

Haraldur I. Óskarsson fæddist á Sauðárkróki 5. október 1954. Hann lést á heimili sínu 30. mars 2018. Foreldrar hans voru Ester Gígja Guðmundsdóttir f. 19. mars 1932, d. 1996, og Óskar Vigfús Markússon, f. 3. maí 1925. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2018 | Minningargreinar | 3032 orð | 1 mynd

Jóhanna Ólafsdóttir

Jóhanna Ólafsdóttir fæddist á Reynisvatni 21. mars 1931. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi 8. apríl 2018. Foreldrar hennar voru Þóra Petrína Jónsdóttir frá Breiðholti og Ólafur Jón Jónsson frá Stöðlakoti. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2018 | Minningargreinar | 1740 orð | 1 mynd

Kristín Björnsdóttir

Kristín Björnsdóttir fæddist í Stykkishólmi 24. október 1931. Hún lést á Landspítalanum 5. apríl 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Björn Hildimundarson verkstjóri, f. 2.5. 1906, d. 29.9. 1983, og Elísabet Magnúsdóttir húsmóðir, f. 21.4. 1912, d. 18.10. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2018 | Minningargreinar | 2888 orð | 1 mynd

Sigurbjörn H. Ólafsson

Sigurbjörn Hlöðver Ólafsson stýrimaður fæddist í Reykjavík 26. mars 1934. Hann lést á Landakoti 4. apríl 2018. Sigurbjörn Hlöðver var sjöunda barn hjónanna Brandísar Árnadóttur, f. á Kollabúðum 4. ágúst 1900, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2018 | Minningargreinar | 1098 orð | 1 mynd

Vífill Búason

Vífill Búason fæddist 20. október 1929 á Ferstiklu í Hvalfjarðarsveit. Hann lést á Höfða hjúkrunar- og dvalarheimili 9. apríl 2018. Foreldrar hans voru Margrét Jónsdóttir, f. 4. júlí 1893, d. 7. apríl 1993, og Búi Jónsson, f. 9. febrúar 1897, d. 30. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 171 orð

Dýrt fyrir Facebook að gæta öryggis Zuckerbergs

Þó svo að Mark Zuckerberg, stjórnandi Facebook og fimmti ríkasti maður heims samkvæmt lista Forbes, þiggi ekki nema einn bandaríkjadal í laun á ári, þá þarf samfélagsmiðillinn að greiða mjög háan reikning vegna þeirra starfstengdu fríðinda sem hann... Meira
16. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

FKA setur á laggirnar deild á Vesturlandi

Næstkomandi miðvikudag, 18. apríl, boðar Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) til stofnfundar FKA Vesturland. Fundurinn hefst kl. Meira
16. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 421 orð | 2 myndir

Kara Connect fær 180 milljóna innspýtingu

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Nýsköpunarfyrirtækið Kara Connect lauk fyrir skemmstu 180 milljóna króna fjármögnunarlotu sem leidd var af Crowberry Capital. Kara var stofnuð árið 2015 og hefur þróað n.k. Meira
16. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 322 orð | 1 mynd

Sorrell hættur störfum hjá WPP

Martin Sorrell hefur látið af störfum sem forstjóri WPP, stærstu auglýsingastofu heims. Meira

Daglegt líf

16. apríl 2018 | Daglegt líf | 179 orð | 1 mynd

Börnin skapa, njóta, sýna og túlka og fegra um leið bæjarlífið

Barnamenningarhátíðin á Akureyri hófst í dag og stendur til 22. apríl. Þeir sem vilja leggja sitt af mörkum til að hátíðin þar í bæ verði sú fyrsta af mörgum eru hvattir til að mæta á opinn fund um barnamenningu í Hömrum, Hofi kl. 17.-19. Meira
16. apríl 2018 | Daglegt líf | 159 orð | 1 mynd

Hvernig geta foreldrar ýtt undir áhuga barna sinna á lestri?

Ein mikilvægast undirstaða þess að börn blómstri á þeirri lífsbraut sem þau velja sér er að ná tökum á læsi. Meira
16. apríl 2018 | Daglegt líf | 370 orð | 2 myndir

Mánudagar gefa gull í mund

Við tökum reglulega umræðu á mínu heimili um hvort sunnudagur eða mánudagur sé fyrsti dagur vikunnar. Við erum ekki sammála og verðum það örugglega aldrei, en í mínum huga er það engin spurning. Vikan byrjar á mánudegi. Meira
16. apríl 2018 | Daglegt líf | 289 orð | 1 mynd

Plastið og plokkæðið

„Óhætt er að segja að um þessar mundir sé plokkæði á Íslandi,“ sagði á forsíðu Morgunblaðsins á föstudaginn. Plokkæðið snýst um að fólk tíni upp rusl sem á vegi þess verður þegar það gengur eða skokkar um allar koppagrundir. Meira
16. apríl 2018 | Daglegt líf | 750 orð | 5 myndir

Tréskurður er gamaldags iðn

Sigríður Sigurðardóttir tréskurðarkona er á réttri hillu í lífinu þar sem hún starfar að mestu sjálfstætt í London við að hanna og skera út muni og gylla tré svo fátt eitt sé talið. Meira

Fastir þættir

16. apríl 2018 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. Rf3 c5 2. e3 Rf6 3. d4 g6 4. c3 Bg7 5. Rbd2 b6 6. Be2 Bb7 7. 0-0 0-0...

1. Rf3 c5 2. e3 Rf6 3. d4 g6 4. c3 Bg7 5. Rbd2 b6 6. Be2 Bb7 7. 0-0 0-0 8. a4 d5 9. a5 Rbd7 10. b4 c4 11. Dc2 b5 12. Bb2 Dc7 13. Had1 Hae8 14. Hfe1 a6 15. Bf1 Re4 16. g3 f5 17. Bg2 e5 18. dxe5 Bxe5 19. Rf1 Bg7 20. R1d2 Dd8 21. He2 Df6 22. Rb1 g5 23. Meira
16. apríl 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
16. apríl 2018 | Í dag | 292 orð

Af Lobbu, borgarstjóranum og landa

Ég mætti karlinum á Laugaveginum í dumbungnum á fimmtudaginn þar sem hann rölti upp Skólavörðustíginn og raulaði fyrir munni sér. Það var á einu kveldi, að Lobba kom með loðna skó úr Lundúnaveldi, úr Lundúnaveldi. Meira
16. apríl 2018 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Berglind Rósa Birgisdóttir

30 ára Berglind ólst upp í Reykjavík, er þar búsett, lauk BA í sagnfræði frá HÍ og MA-prófi frá Sussex University og er í fæðingarorlofi. Maki: Kristinn Már Ingvarsson, f. 1975, smiður. Sonur: Sæmundur Jaki, f. 2017. Stjúpdóttir: Helena Inga, f. 2014. Meira
16. apríl 2018 | Í dag | 56 orð | 1 mynd

Díana María L. Stefánsdóttir

30 ára Díana ólst upp á Akureyri, býr á Selfossi, lauk prófi sem förðunarfræðingur, starfar hjá N1 og sinnir förðun. Maki: Baldvin O. Sigurðsson, f. 1982, sjómaður. Synir: Sigurður Þór Líndal, f. 2014, og Pétur Jökull Líndal, f. 2016. Meira
16. apríl 2018 | Í dag | 225 orð | 1 mynd

Enginn dagur öðrum líkur á Alþingi

Smám saman lærir maður vinnubrögð á Alþingi sem hafa fastan takt. Þingfundir í þrjár vikur og nefndavinna, kjördæmadagar eða slíkt. Enginn dagur er öðrum líkur og andinn í þingflokknum góður. Meira
16. apríl 2018 | Í dag | 21 orð

Ég hef augu mín til fjallanna, hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur...

Ég hef augu mín til fjallanna, hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar. (Sálm: 121. Meira
16. apríl 2018 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Matthildur H. Kristjánsdóttir og Guðmundur Kr. Kristjánsson eiga gullbrúðkaup í dag. Þau voru gefin saman í Neskirkju í Reykjavík hinn 16. apríl 1968, af séra Frank M. Halldórssyni . Meira
16. apríl 2018 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Hefði orðið 47 ára í dag

Á þessum degi árið 1971 fæddist söngkonan, lagahöfundurinn, módelið og fatahönnuðurinn Selena Quintanilla-Perez. Hún fæddist í Mexíkó og var aðeins 13 ára gömul þegar hún steig sín fyrstu skref í tónlistarheiminum. Meira
16. apríl 2018 | Í dag | 239 orð | 1 mynd

Jón Þorkelsson

Jón Þorkelsson fæddist í Ásum í Skaftártungu 16.4. 1859. Foreldrar hans voru Þorkell Eyjólfsson, síðast prófastur á Staðastað á Snæfellsnesi, og k.h., Ragnheiður Pálsdóttir húsfreyja. Meira
16. apríl 2018 | Í dag | 38 orð

Málið

Aukning ! Aukning ferðamanna, aukning póstsendinga, aukning skemmtiferðaskipa, aukning í ávísunum geðlyfja, aukning fíkniefnabrota, aukning í fólksfjölda, aukning umsókna, aukning á atvinnuleyfum ... Aukning er fyrirtaksorð þar sem það á við. Meira
16. apríl 2018 | Í dag | 185 orð | 1 mynd

...Oooog hann er talandi hestur

Af öllum þeim þáttum sem ég hef náð að kíkja á á Netflixinu mínu undanfarið stendur teiknimyndaserían Bojack Horseman upp úr. Meira
16. apríl 2018 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Telma Valey Jóhannesdóttir

30 ára Telma ólst upp í Mosfellsbæ, býr við Meðalfellsvatn í Kjós og starfar í Arion banka. Maki: Andri Eiríksson, f. 1986, viðskiptafræðingur. Dóttir: Áróra Heiður, f. 2016. Foreldrar: Svava Guðmundsdóttir, f. Meira
16. apríl 2018 | Í dag | 197 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Hrefna Ólafsdóttir 90 ára María Matthíasdóttir 85 ára Alma Erna Ólafsson Áslaug Bernhöft Marteinn N. Meira
16. apríl 2018 | Í dag | 87 orð | 2 myndir

Tólfan kom að hönnuninni

Jón & Óskar kynntu á dögunum nýjan HM-hring, silfurhring sem er hannaður með gengi landsliðsins í huga. Tólfan kom að hönnuninni og hluti söluverðsins rennur beint í ferðasjóð hennar. Meira
16. apríl 2018 | Í dag | 527 orð | 3 myndir

Vesturbæjargimsteinn

Elísatbet Kristín Jökulsdóttir fæddist við Rauðarárstíginn í Reykjavík hjá henni Guðrúnu ljósmóður 16.4 1958, ólst upp á Hjarðarhaganum til tveggja ára aldurs, síðan við Lindarbraut á Seltjarnarnesi til 1968, er foreldrar hennar skildu. Meira
16. apríl 2018 | Fastir þættir | 333 orð

Víkverji

Hugmyndir um að stytta vinnutíma hverrar viku hafa að undanförnu fengið meira vægi en áður var. Af umræðunni að dæma er sennilegt að einhver skref verði tekin í þá átt á næstu árum, þó að fulltrúar atvinnurekenda séu tregir í taumi enn sem komið er. Meira
16. apríl 2018 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. apríl 1915 Gullfoss, fyrsta skip Eimskipafélags Íslands, kom til Reykjavíkur. „Höfuðstaðurinn í hátíðabúningi og fagnaðarhug,“ sagði Ísafold. Meira

Íþróttir

16. apríl 2018 | Íþróttir | 125 orð | 2 myndir

Afturelding – FH 23:27

Varmá, 8 liða úrslit karla, annar leikur, sunnudaginn 15. apríl 2018. Gangur leiksins : 3:0, 3:3, 4:5, 6:7, 9:11, 10:14 , 12:17, 14:19, 16:21, 17:23, 19:25, 23:27 . Meira
16. apríl 2018 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Undanúrslit, fjórði leikur: KR – Haukar 85:79...

Dominos-deild karla Undanúrslit, fjórði leikur: KR – Haukar 85:79 *Haukar vinna einvígið 3:1 og mæta Tindastóli í úrslitum. Spánn Zaragoza – Valencia 74:97 • Tryggvi Snær Hlinason lék í 59 sekúndur fyrir Valencia og skoraði 2 stig. Meira
16. apríl 2018 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Draumabyrjun Stjörnunnar dugði

Stjarnan leikur til úrslita um Lengjubikar kvenna í fótbolta eftir 2:1-sigur á Valskonum á Hlíðarenda í gær. Meira
16. apríl 2018 | Íþróttir | 1205 orð | 2 myndir

FH sópaði Aftureldingu aftur út

Í Höllunum Sindri Sverrisson Jóhann Ingi Hafþórsson Guðmundur Karl FH og deildarmeistarar ÍBV tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handbolta. Meira
16. apríl 2018 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Fyrsta markið hjá Birni

Landsliðsmaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson skoraði fyrsta mark sitt fyrir Rostov í Rússlandi þegar liðið bar sigurorð af SKA Khabarovsk, 2:0, í úrvalsdeildinni í knattspyrnu þar í landi. Meira
16. apríl 2018 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 8 liða úrslit karla, annar leikur: Schenker-höll: Haukar...

HANDKNATTLEIKUR 8 liða úrslit karla, annar leikur: Schenker-höll: Haukar – Valur (1:0) 19.30 TM-höll: Stjarnan – Selfoss (0:1) 19.30 Umspil karla, undanúrslit, þriðji leikur: Laugardalshöll: Þróttur – HK (1:1) 19. Meira
16. apríl 2018 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Hildur átti stórleik með Leganés

Hildur Björg Kjartansdóttir, landsliðskona í körfuknattleik, átti stórleik fyrir lið sitt Leganés þegar liðið vann sigur á Corral y Vargas, 64:53, á heimavelli sínum í spænsku B-deildinni. Meira
16. apríl 2018 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

ÍBV og FH í undanúrslitin

ÍBV og FH eru komin áfram í undanúrslit Íslandsmóts karla í handbolta eftir sigra í leikjum sínum í gær. ÍBV hafði betur gegn ÍR á útivelli, 30:26, í hörðum leik, þar sem fjögur bein rauð spjöld litu dagsins ljós. Meira
16. apríl 2018 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

ÍR – ÍBV 26:30

Austurberg, átta liða úrslit karla, annar leikur, sunnudaginn 15. apríl 2018. Gangur leiksins : 3:4, 6:8, 8:10, 9:11, 11:13, 12:16 , 14:18, 15:22, 17:24, 21:26, 26:30. Meira
16. apríl 2018 | Íþróttir | 495 orð | 1 mynd

Ítalía Cagliari – Udinese 2:1 • Emil Hallfreðsson lék síðasta...

Ítalía Cagliari – Udinese 2:1 • Emil Hallfreðsson lék síðasta korterið fyrir Udinese. A-deild kvenna: Valpolicella – Fiorentina 1: 6 • Sigrún Ella Einarsdóttir var í byrjunarliði Fiorentina. Meira
16. apríl 2018 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

KR á möguleika á þeim fimmta í röð

Íslandsmeistarar síðustu fjögur ár í körfuknattleik karla, KR-ingar, eiga möguleika á því að bæta fimmta titlinum við. Meira
16. apríl 2018 | Íþróttir | 397 orð | 2 myndir

KR jafnaði metið

Í Frostaskjóli Sindri Sverrisson sindris@mbl.is KR-ingar jöfnuðu á laugardag met sem verið hefur í eigu Njarðvíkur og Keflavíkur þegar liðið sló út deildarmeistara Hauka í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta. Meira
16. apríl 2018 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

KR – Haukar 85:79

DHL höllin, undanúrslit karla, fjórði leikur, laugardaginn 14. apríl 2018. Gangur leiksins : 0:3, 5:3, 11:8, 17:14 , 22:18, 26:25, 28:31, 36:34 , 40:41, 46:45, 46:50, 55:51 , 62:58, 69:60, 73:67, 85:79 . Meira
16. apríl 2018 | Íþróttir | 319 orð | 2 myndir

Kunnugleg lið í úrslitum

Á Hlíðarenda Kristján Jónsson kris@mbl.is Eins og svo oft á undanförnum árum mun nafn Vals eða Fram verða áletrað á bikarinn á Íslandsmóti kvenna í handknattleik. Meira
16. apríl 2018 | Íþróttir | 429 orð | 1 mynd

Lengjubikar kvenna A-deild, undanúrslit: Valur – Stjarnan 1:2...

Lengjubikar kvenna A-deild, undanúrslit: Valur – Stjarnan 1:2 Crystal Thomas 69. – Harpa Þorsteinsdóttir 1., Katrín Ásbjörnsdóttir 4. *Stjarnan mætir Þór/KA í úrslitaleiknum. Meira
16. apríl 2018 | Íþróttir | 474 orð | 2 myndir

Meistari á golfskóm

England Kristján Jónsson kris@mbl.is Manchester City varð í gær Englandsmeistari karla í knattspyrnu. Liðið lék þó ekki í gær heldur voru leikmenn liðsins í fríi þegar ljóst varð að sigri þeirra í ensku úrvalsdeildinni yrði ekki ógnað. Meira
16. apríl 2018 | Íþróttir | 421 orð | 1 mynd

Olísdeild karla 8 liða úrslit, fyrsti leikur: Selfoss – Stjarnan...

Olísdeild karla 8 liða úrslit, fyrsti leikur: Selfoss – Stjarnan 33:25 *Staðan er 1:0 fyrir Selfoss. Valur – Haukar 20:22 *Staðan er 1:0 fyrir Hauka. 8 liða úrslit, annar leikur: ÍR – ÍBV 26:30 *ÍBV vann 2:0 og fer í undanúrslit. Meira
16. apríl 2018 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Ragnar drjúgur í óvæntum sigri

Handboltamaðurinn Ragnar Jóhannsson var liði sínu Hüttenberg ansi mikilvægur í 28:26-útisigri á Melsungen í þýsku A-deildinni í handbolta í gær. Selfyssingurinn skoraði níu mörk og var markahæsti leikmaður vallarins. Meira
16. apríl 2018 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Ragnar mun áfram stýra Njarðvík

Ragnar Halldór Ragnarsson samdi í gær við körfuknattleiksdeild Njarðvíkur til næstu tveggja ára og mun áfram stýra kvennaliði félagsins í körfuknattleik. Meira
16. apríl 2018 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Samfélagsmiðlarnir hafa ekki stoppað

„Samfélagsmiðlarnir hafa ekki stoppað hjá mér vegna alls kyns skilaboða og ummæla. Meira
16. apríl 2018 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

Selfoss – Stjarnan 33:25

Selfoss, Olísdeild karla, laugardaginn 14. apríl 2018. Gangur leiksins : 2:0, 3:3, 7:4, 9:5, 13:7, 15:10 , 19:15, 22:17, 25:20, 28:21, 31:23, 33:25 . Meira
16. apríl 2018 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Skoraði 4 í bikarúrslitum

Stefán Rafn Sigurmannsson, landsliðsmaður í handknattleik, lék í gær til úrslita í bikarkeppninni í Ungverjalandi. Stefán og samherjar hans í Pick Szeged töpuðu 23:21 fyrir Veszprém, en þessi tvö stórlið hafa talsverða yfirburði í Ungverjalandi. Meira
16. apríl 2018 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Skoraði gegn meisturunum

Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, skoraði sín fyrstu mörk fyrir norska liðið Røa þegar hún skoraði bæði mörk liðsins í tapi fyrir Lillestrøm, 5:2, í úrvalsdeildinni þar í landi. Meira
16. apríl 2018 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Tvö Íslandsmet sett í kraftlyftingum á Íslandsmóti ÍF

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra fór fram í gær þar sem keppt var í botsía, borðtennis og kraftlyftingum. Tvö glæsileg Íslandsmet voru sett í kraftlyftingunum en þar voru á ferðinni Vignir Þór Unnsteinsson og Sigríður Sigurjónsdóttir. Meira
16. apríl 2018 | Íþróttir | 141 orð | 2 myndir

Valur – Haukar 20:22

Hlíðarendi, Olísdeild karla, laugardaginn 14. apríl 2018. Gangur leiksins : 1:0, 5:2, 7:4, 9:6, 13:8 , 14:10, 15:13, 16:15, 18:17, 20:19, 20:22 . Meira
16. apríl 2018 | Íþróttir | 133 orð | 2 myndir

Valur – Haukar 26:19

Hlíðarendi, Olísdeild kvenna, laugardaginn 14. apríl 2018. Gangur leiksins : 3:1, 4:2, 7:3, 9:3, 10:4, 12:6 , 15:7, 17:8, 21:12, 22:12, 23:14, 26:19 . Meira
16. apríl 2018 | Íþróttir | 430 orð | 2 myndir

Ævintýraleg byrjun Andra

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Bolvíkingurinn Andri Rúnar Bjarnason hefur byrjað atvinnumannaferilinn með látum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.