Greinar miðvikudaginn 25. apríl 2018

Fréttir

25. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Allsherjarúttekt gerð á göngunum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hvalfjarðargöngin verða lokuð í fimm nætur í þessari viku. Þetta er óvenju langur tími því auk vorhreingerningar og reglulegs viðhalds verður gerð allsherjarúttekt á ástandi mannvirkisins. Meira
25. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Auka sálfræðiþjónustu fanga

Sigríður Andersen dómsmálaráðherra mun leggja áherslu á að framlög vegna sálfræðinga og félagsfræðinga í fullnustukerfinu verði aukin. Meira
25. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 488 orð | 2 myndir

Aukin réttarvernd drifin áfram af kærum?

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
25. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 1013 orð | 2 myndir

Án þekkingar er hugsun afar takmörkuð

Viðtal Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Jón Pétur Zimsen, skólastjóri Réttarholtsskóla í Reykjavík, hefur sagt upp störfum. Meira
25. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

„Algerir sparibaukar“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Eftir rúmlega 30 daga siglingu lögðust nýju togararnir Páll Pálsson ÍS og Breki VE að bryggju á Valetta á Möltu í gærmorgun. Meira
25. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 179 orð | 2 myndir

Eldsvoði olli töluverðu tjóni í Perlunni

Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á þriðja tímanum í gær eftir að eldur kviknaði í klæðningu á hitaveitutanki við Perluna. Meira
25. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 206 orð | 3 myndir

Eldur í Perlunni

Magnús Heimir Jónasson Erla María Markúsdóttir Eldur kom upp í einangrun á hitaveitutanki við inngang Perlunnar á þriðja tímanum í gær. Talið er að eldsupptök megi rekja til iðnaðarmanna sem voru að störfum við tankinn. Meira
25. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Endurnýjun hjá Héraðslistanum

Steinar Ingi Þorsteinsson framkvæmdastjóri leiðir framboðslista Samtaka félagshyggjufólks á Fljótsdalshéraði - Héraðslistann, fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí. Meira
25. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 110 orð

Enginn greinarmunur gerður á farþegum

„Starfsmaðurinn vann sína vinnu í samræmi við reglur og gerði engan greinarmun á því hvort viðkomandi væri þingmaður eða ekki. Meira
25. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 340 orð

Finna ekki samningsvilja

Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður kjaranefndar Ljósmæðrafélags Íslands, segist ekki finna fyrir samningsvilja frá samninganefnd ríkisins í yfirstandandi kjaradeilu félagsins. Meira
25. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 263 orð | 2 myndir

Fjölgar í flotanum

WOW air fékk í gær afhenta glænýja farþegaþotu af gerðinni Airbus A321ceo, en vélinni var flogið hingað til lands beint frá verksmiðju Airbus í Hamborg í Þýskalandi. Meira
25. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Forgangsmál frá upphafi

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir mál Hauks Hilmarssonar, sem saknað hefur verið frá því í febrúar sl., hafa verið „í algjörum forgangi“ hjá utanríkisráðuneytinu frá því það kom upp. Meira
25. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Forgangsraða og minnka kerfið

Margfalda á húsnæði fyrir fjölskyldur og ungt fólk í úthverfum borgarinnar og skipuleggja nýtt svæði fyrir þjóðarsjúkrahús að Keldum. Meira
25. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Frásagnir úr einstökum undraheimi

Fjölmenni var á svonefndu Háfjallakvöldi sem Vinir Vatnajökuls og Ferðafélag Íslands stóðu fyrir í gærkvöldi í Háskólabíói í samvinnu við Félag íslenskra fjallalækna. Meira
25. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 134 orð

Fundað stíft í kjaradeilu flugvirkja hjá Landhelgisgæslu

Fundað var í gærkvöldi í kjaradeilu flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni og samninganefndar ríkisins, hjá ríkissáttasemjara. Ef ekki semst átti vinnustöðvun flugvirkjanna að hefjst kl. 7:30 nú í morgun. Meira
25. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Góða skapið er gulls ígildi

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Norræna nemakeppnin í matreiðslu og framreiðslu fór fram í Hótel- og veitingaskólanum í Kaupmannahöfn um síðastliðna helgi. Meira
25. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Hækkun sekta ýtir á ökumenn

Mikið annríki hefur verið á dekkjaverkstæðum síðustu daga enda er orðið tímabært fyrir bílstjóra að láta skipta yfir á sumardekkin. Lögum samkvæmt eiga allir bílar að vera komnir af vetrardekkjunum 15. Meira
25. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Ingþór leiðir framboð E-lista í Vogum

Ingþór Guðmundsson, stöðvarstjóri og forseti bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga, leiðir lista framboðsfélags E-listans fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí. Í öðru sæti er Bergur B. Meira
25. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Íbúar í Vogahverfi steyptu laup af húsi

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Hrafnar voru farnir að tína sprek og glys í laup ofan á stalli á þríbýlishúsi í Vogahverfinu í Reykjavík, beint fyrir ofan svalir einnar íbúðarinnar, en Morgunblaðinu barst ábending þess efnis með mynd. Meira
25. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 121 orð

Keppni er nemum lyftistöng

„Keppnin hefur verið haldin í um 30 ár. Okkur hefur í gegnum tíðina gengið betur í matreiðslu. Meira
25. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 649 orð | 4 myndir

Launaskrið hefur haldið áfram

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Laun þjóðkjörinna fulltrúa sem heyra undir kjararáð hækkuðu um tæp 27% milli ára 2016 og 2017. Að meðaltali hækkuðu laun þeirra sem heyra undir kjararáð um 9,6% í fyrra. Meira
25. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Launin enn á uppleið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meðallaun þjóðkjörinna fulltrúa hækkuðu um tæp 27% milli ára 2016 og 2017. Þá hækkuðu laun presta um tæpt 21%. Meira
25. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Leik- og grunnskóli saman

Kópavogsbær ætlar að reisa samrekinn leik- og grunnskóla upp í 4. bekk við Skólagerði í Kópavogi í staðinn fyrir skólabyggingu Kársnesskóla sem þar hefur staðið allt frá árinu 1957. Meira
25. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Lenti undir mótorhjólinu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ef eitthvað er að færð á veturna eru göturnar saltaðar og sandaðar í hvelli. Meira
25. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Lést í göngu á Heimakletti í Eyjum

Karlmaður, sem sóttur var af þyrlu frá Landhelgisgæslunni í Heimaklett í Vestmannaeyjum snemma í gærkvöldi eftir að hann hneig meðvitundarlaus niður, er látinn. Þetta staðfesti lögreglan í Eyjum, í samtali við Morgunblaðið. Meira
25. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Lítill áhugi á menntamálum

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Þekkingu hefur verið ýtt til hliðar í bæði menntastefnu Reykjavíkurborgar og aðalnámsskrá grunnskólanna að mati Jóns Péturs Zimsen, skólastjóra Réttarholtsskóla í Reykjavík. Meira
25. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Óli efstur á V-lista í Norðurþingi

Óli Halldórsson, formaður byggðarráðs Norðurþings, leiðir framboð V-lista Vinstri grænna og óháðra í Norðurþingi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí. Meira
25. apríl 2018 | Erlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Óljóst hvað morðingjanum gekk til

Lögreglan í Toronto yfirheyrði í gær 25 ára gamlan Kanadamann sem var handtekinn og ákærður fyrir að hafa orðið a.m.k. tíu manns að bana með því að aka sendiferðabíl á vegfarendur. Fimmtán til viðbótar særðust í árásinni. Meira
25. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 131 orð

Óvenju víðtæk innleiðing

Að mati Sambands ísl. sveitarfélaga virðist vera stefnt að óvenju víðtækri innleiðingu á skyldu atvinnurekenda til að gera viðeigandi ráðstafanir í frumvarpinu um jafna meðferð á vinnumarkaði. Skilgreining Evrópuréttar á „fötlun“ sé t.d. Meira
25. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Samkomulag um lífeyrismál

Gengið var frá samkomulagi í gær um breytingar á kjarasamningi Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins um lífeyrismál frá 12. desember 1995. Samningurinn á uppruna sinn í samkomulagi frá árinu 1969. Meira
25. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Samstarfsráð um Landspítalann

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað samstarfsráð til að styrkja samvinnu aðila um uppbyggingu Landspítalans og efla samráð og miðlun upplýsinga þannig að áætlanagerð, framkvæmdir og forgangsröðun taki sem best mið af áherslum þeirra... Meira
25. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Sindri Þór fyrir hollenskan dómara í dag

Héraðsdómari í Amsterdam mun í dag taka ákvörðun um hvort Sindri Þór Stefánsson, fanginn sem strauk úr fangelsinu að Sogni, verður úrskurðaður í gæsluvarðhald í 19 daga til viðbótar. Sindri var úrskurðaður í sólarhrings gæsluvarðhald í gær. Meira
25. apríl 2018 | Erlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Trump segir að Kim sé „mjög heiðvirður“

Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á blaðamannafundi með Emmanuel Macron Frakklandsforseta eftir viðræður þeirra í Hvíta húsinu í gær að Kim Jong-un, leiðtogi einræðisstjórnarinnar í Norður-Kóreu, væri „mjög heiðvirður“. Meira
25. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Valli

Reykjavík Grágæs sem beið í polli hjá biðstöð Strætó við Miklubrautina sneri frá vagninum. Ef til vill áttaði hún sig á að þótt Strætó bjóði morgunhana velkomna þá gildir það ekki endilega um... Meira

Ritstjórnargreinar

25. apríl 2018 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Áhugaverðar tölur

Sigurður Ingólfsson, framkvæmdastjóri verkfræðistofunnar Hannars, benti hér í blaðinu í gær á áhugaverðar tölur um þróun íbúðabygginga í Reykjavík. Sigurður skrifaði: „Árið 2007 voru íbúðir í Reykjavík 49.190 og árið 2017 voru þær 52. Meira
25. apríl 2018 | Leiðarar | 637 orð

Svikin loforð frá 2010 og 2014 endurútgefin

Borgaryfirvöld hafa brugðist Reykvíkingum, svikið loforð og þrengt þeirra kost Meira

Menning

25. apríl 2018 | Kvikmyndir | 561 orð | 2 myndir

Ágætisprumpugrín

Leikstjóri: Arild Fröhlich. Handritshöfundur: Johan Bogaeus. Byggt á barnabók Jo Nesbø. Aðalleikarar: Emily Glaister, Eilif Hellum Noraker og Kristoffer Joner. Noregur og Þýskaland, 2014. 85 mínútur. Meira
25. apríl 2018 | Bókmenntir | 302 orð | 1 mynd

Eva Björg Ægisdóttir hlýtur fyrsta Svartfuglinn

Eva Björg Ægisdóttir hlaut í gær spennusagnaverðlaunin Svartfuglinn þegar þau voru veitt í fyrsta sinn. Meira
25. apríl 2018 | Bókmenntir | 149 orð | 1 mynd

Fimm ljóðskáld voru tilnefnd til Maístjörnunnar

Tilnefningar til Maístjörnunnar voru kynntar við athöfn í Gunnarshúsi í gær. Meira
25. apríl 2018 | Myndlist | 135 orð | 1 mynd

Gunnhildur sýnir í báti í Berlín

Sýning á verkum Gunnhildar Hauksdóttur myndlistarkonu verður opnuð á svokallaðri Galleríhelgi í Berlín um næstu helgi. Meira
25. apríl 2018 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Hlaut fyrstu verðlaun

Harpa Ófelíu, örhljóðverk Sverris Guðjónssonar sem hann samdi árið 2016 fyrir örhljóðverkakeppni Rásar 1, Shakespeare á fimm mínútum, hlaut fyrstu verðlaun í flokki örverka á útvarpsverkahátíðinni UK International Radio Drama Festival sem fór fram 19. Meira
25. apríl 2018 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Í minningu Callas

Sópransöngkonan Hrund Ósk og píanóleikarinn Kristinn Örn Kristinsson halda tónleika í Salnum í Kópavogi annað kvöld kl. 20 og eru þeir helgaðir minningu óperusöngkonunnar Mariu Callas. Meira
25. apríl 2018 | Tónlist | 53 orð | 4 myndir

Karlakór Reykjavíkur hélt aðra vortónleika sína af fernum í...

Karlakór Reykjavíkur hélt aðra vortónleika sína af fernum í Langholtskirkju í gærkvöldi. Íslensk sönglög voru á efnisskránni fyrir hlé og eftir hlé flutti kórinn fjölbreytt úrval erlendra meistaraverka eftir Beethoven, Mozart, Bruckner, Verdi og fleiri. Meira
25. apríl 2018 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Leika nýtt efni

Richard Andersson NOR tríó kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum í Hörpu í kvöld kl. 21. Tríóið skipa bassaleikarinn og tónskáldið Richard Andersson, saxófónleikarinn Óskar Guðjónsson og trommuleikarinn Matthías M.D. Hemstock. Meira
25. apríl 2018 | Myndlist | 563 orð | 2 myndir

Myndheimur af kalksteinum

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Nína Óskarsdóttir myndlistarmaður opnar á morgun, fimmtudag, klukkan 17 sýningu í Ekkisens, sýningarrými í kjallaranum á Bergstaðastræti 25b. Sýninguna kallar hún Í gjótu: steinþrykk 2015-2017. Meira
25. apríl 2018 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Nýtt listaverk dregur gesti að Carcassonne

Miðaldaborgin Carcassonne í Suður-Frakklandi hefur löngum verið vinsæl meðal ferðamanna, sem njóta þess að skoða veglega múrana og upplifa andrúmsloft liðinna alda. Meira
25. apríl 2018 | Leiklist | 230 orð | 1 mynd

Snýr aftur í Konunglega leikhúsið

Kasper Holten, fyrrverandi óperustjóri hjá Konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn og Konunglegu óperunni í Covent Garden í London, hefur verið ráðinn stjórnandi allra sviða Konunglega leikhússins í Kaupmannahöfn frá 1. september nk. Meira
25. apríl 2018 | Fólk í fréttum | 180 orð | 1 mynd

Tókst ekki að stöðva uppboðið

Lokkur úr hári tónlistarkonunnar Madonnu, nærbuxur af henni og bréf frá fyrrverandi kærasta hennar, Tupac Shakur, munu fara á uppboð þar sem kröfu Madonnu um lögbann á uppboðið hefur verið synjað. Meira
25. apríl 2018 | Hönnun | 243 orð | 1 mynd

Vatíkanið tekur þátt í arkitektúr-tvíæringi

Vatíkanið tekur í sumar í fyrsta skipti þátt í hinum virta arkitektúr-tvíæringi í Feneyjum, en hann er ætíð haldinn þau ár þegar myndlistartvíæringurinn stendur ekki yfir og mun verða opnaður 26. maí næstkomandi. Meira
25. apríl 2018 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Þegar myndin var dæmd af hulstrinu

Við lifum á tímum umsagna og álitsgjafa um allt milli himins og jarðar og með tilkomu samfélagsmiðla eru allir orðnir gagnrýnendur, sem hefur sína kosti og galla. Þegar kemur að listum er auðvelt að leita álits annarra á slíkum miðlum, t.d. Meira

Umræðan

25. apríl 2018 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Biðraðir og kröfur kerfisins

Eftir Óla Björn Kárason: "Þarfir hinna sjúkratryggðu eru settar til hliðar – kerfið er í forgangi og þá er líkt og kostnaðurinn verði aukaatriði. Vanlíðan sjúklinga gleymist." Meira
25. apríl 2018 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd

Framtíð aldraðra

Eftir Hönnu Láru Steinsson: "Okkar aðferðir hafa miðast við að „slökkva elda“ þegar neyðarástand skapast." Meira
25. apríl 2018 | Pistlar | 415 orð | 1 mynd

Kosningasvik

Nú styttist óðfluga í það, að 148. löggjafarþingi ljúki. Einungis 18 starfsdagar eru eftir í þinginu fyrir sumarfrí. Meira
25. apríl 2018 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Seyðisfjörður – spennandi tímar framundan

Eftir Þorvald Jóhannsson: "Sagt hér og skrifað: „Það eru eftirsótt forréttindi að fá að þroskast og telja í aldurinn í Firðinum fagra þar sem allt er að gerast þessa dagana.“" Meira
25. apríl 2018 | Aðsent efni | 394 orð | 1 mynd

Soffía frænka: Hreinar strendur, ekki skítugar ylstrendur

Eftir Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur: "Ætla mætti að vilji væri til þess að samþykkja að ráðast nú þegar í endurnýjun dælustöðvanna. Svo er hins vegar ekki." Meira
25. apríl 2018 | Velvakandi | 72 orð | 1 mynd

Úffi týndist í Hlíðunum

Úffi villtist að heiman úr Drápuhlíð í Reykjavík fyrir nokkru. Hann er gulbröndóttur með þéttan feld, hvíta höku og veiðihár. Nágrannar eru vinsamlega beðnir að líta inn í skúra í hverfinu, en hann gæti líka verið kominn út fyrir hverfið sitt. Meira
25. apríl 2018 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Öryggi – samvinna – þjónusta

Eftir Björn Óla Hauksson: "Við öryggisleit er farþegum ekki mismunað eftir þjóðerni eða stöðu þeirra í samfélaginu og allir þurfa að fara í gegnum sama ferli." Meira

Minningargreinar

25. apríl 2018 | Minningargreinar | 669 orð | 1 mynd

Árni Edwins

Árni Edwins, fyrrverandi framkvæmdastjóri, fæddist 23. desember 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 5. apríl 2018. Hann var sonur hjónanna Edwins Árnasonar, f. 15. júlí 1909, d. 19. febrúar 1985, og Elínborgar Kristjánsdóttur, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2018 | Minningargreinar | 1245 orð | 1 mynd

Ása Sigríður Ólafsdóttir

Ása Sigríður Ólafsdóttir fæddist á Akranesi 28. september 1937. Hún andaðist á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 16. apríl 2018. Foreldrar hennar voru Ólafur Helgi Sigurðsson ráðsmaður, f. 25. október 1902, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2018 | Minningargreinar | 1364 orð | 1 mynd

Draupnir Gestsson

Draupnir Gestsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 18. janúar 1980. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 13. apríl 2018. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2018 | Minningargreinar | 1423 orð | 1 mynd

Helga Jóhannesdóttir

Helga Jóhannesdóttir fæddist í Ferjunesi, Villingaholtshreppi, 25. júní 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 16. apríl 2018. Foreldrar hennar voru Guðrún Eiríksdóttir frá Ferjunesi, f. 1903, d. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2018 | Minningargreinar | 607 orð | 1 mynd

Ingibjörg Unnur Ingólfsdóttir

Ingibjörg Unnur Ingólfsdóttir fæddist í Efri-Gröf í Villingaholtshreppi í Flóa 5. ágúst 1941. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 14. apríl 2018. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2018 | Minningargreinar | 1625 orð | 1 mynd

Oddgeir Kristjánsson

Oddgeir Kristjánsson fæddist í Reykjavík 6. ágúst 1961. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 13. apríl 2018. Foreldrar hans voru Kristján Oddgeirsson, f. 20.10. 1940, og Hólmfríður Hákonardóttir, f. 5.9. 1942, d. 5.7. 1980. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2018 | Minningargreinar | 1616 orð | 1 mynd

Ólöf Magnúsdóttir

Ólöf Magnúsdóttir fæddist að Hamraendum í Stafholtstungnahreppi í Mýrasýslu 23. apríl 1944. Hún lést á dvalarheimilinu Eir 11. apríl 2018. Foreldrar hennar voru Magnús Kristberg Guðmundsson, f. 17.8. 1917, d. 21.1. 2007, og Sesselja Sigurðardóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2018 | Minningargreinar | 1052 orð | 1 mynd

Percy B. Stefánsson

Percy B. Stefánsson fæddist í Stokkhólmi 21. september 1947. Hann lést í Reykjavík 14. apríl 2018. Foreldrar Percy voru hjónin Sigtryggur Benedikt Stefánsson byggingarfulltrúi, f. 1925, d. 1991, og Maj-Britt Bülow Stefánsson húsmóðir, f. 1928, d. 2005. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2018 | Minningargreinar | 1263 orð | 1 mynd

Svava Felixdóttir

Svava Felixdóttir fæddist í Reykjavík 3. apríl 1922. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. apríl 2018. Foreldrar hennar voru Guðmunda Jóhannsdóttir, húsmóðir, f. 28.3. 1898, d. 6.5. 1990, og Felix Jónsson, yfirtollvörður, f. 26.4. 1895, d. 29.3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 187 orð | 1 mynd

Hagnaður Símans 887 milljónir á fyrsta fjórðungi

Hagnaður Símans á fyrsta ársfjórðungi nam 887 milljónum króna, samanborið við 774 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Meira
25. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd

Ráðinn til þess að stýra Deloitte Consulting

Deloitte hefur ráðið Björgvin Inga Ólafsson sem sviðsstjóra á nýju sviði fyrirtækisins, Deloitte Consulting. Hann verður samhliða einn eigenda Deloitte. Meira
25. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 118 orð | 1 mynd

Swedbank kaupir hlut í Meniga og innleiðir lausnir

Sænski bankinn Swedbank hefur fjárfest fyrir 3 milljónir evra, jafngildi liðlega 370 milljóna króna, í íslenska fjártæknifyrirtækinu Meniga, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
25. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 773 orð | 3 myndir

Viðskiptatækifæri í jafnrétti

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira

Daglegt líf

25. apríl 2018 | Daglegt líf | 173 orð | 1 mynd

Lífverur sjávar og fjörunnar skoðaðar

„Í Gróttu er brimasöm klettafjara sem býður upp á fjölbreytilegt dýra-, fugla- og plöntulíf. Meira
25. apríl 2018 | Daglegt líf | 1279 orð | 5 myndir

Nú á ég erfitt með að drekka vont kaffi

„Ég fór ekki í þessa ferð til að djamma og ég vildi ekki vera í einhverjum lúxus, ég vildi hafa þetta hrátt og frumstætt. Ég er af þeirri kynslóð þar sem samfélagsmiðlar stjórna lífi manns og mig langaði til að kúpla mig út úr því. Meira
25. apríl 2018 | Daglegt líf | 187 orð | 1 mynd

Tombólukrakkar fara á stjá

Ó, blessuð birtan og hlýnandi dagar sem bera með sér meira líf utandyra. Meira

Fastir þættir

25. apríl 2018 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. Rbd2 c5 5. e3 cxd4 6. exd4 b6 7. Bd3...

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. Rbd2 c5 5. e3 cxd4 6. exd4 b6 7. Bd3 Bb7 8. O-O O-O 9. He1 d6 10. De2 He8 11. Re4 Rbd7 12. Had1 Bxe4 13. Bxe4 Rxe4 14. Dxe4 Rf6 15. Dd3 e6 16. c4 Dc7 17. Hc1 Db7 18. b4 Hac8 19. Hc2 b5 20. c5 Rd5 21. a3 h6 22. Meira
25. apríl 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
25. apríl 2018 | Í dag | 88 orð | 2 myndir

Annað barnið á leiðinni

„Ég fékk bara áfall þegar ég lá í þessu blessaða baðkari uppi á fæðingardeild með allt andlitið fullt af einhverjum nálum og einhverja jógatónlist í gangi,“ sagði Tobba Marínós í morgunþættinum Ísland vaknar um sína fyrstu fæðingu. Meira
25. apríl 2018 | Árnað heilla | 629 orð | 4 myndir

Ávallt virkur í kórstarfi

Þórólfur Ágústsson fæddist 25. apríl 1928 í Stykkishólmi og ólst þar upp. Þórólfur lauk barnaskólanámi 1941 og var tvo vetur við nám í Héraðsskólanum á Laugarvatni og lauk þaðan landsprófi 1947. Meira
25. apríl 2018 | Í dag | 16 orð

Enginn er sem þú, Drottinn. Voldugur ert þú og mikill er máttur nafns...

Enginn er sem þú, Drottinn. Voldugur ert þú og mikill er máttur nafns þíns. (Jeremía 10. Meira
25. apríl 2018 | Árnað heilla | 355 orð | 1 mynd

Laufey Hrólfsdóttir

Laufey Hrólfsdóttir er fædd á Akureyri árið 1984. Meira
25. apríl 2018 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

Lést í bílslysi á þessum degi

Bandaríska söngkonan Lisa Lopes lést í bílslysi í Hondúras á þessum degi árið 2002. Hún var einn þriðji stúlknasveitarinnar heimsfrægu TLC og gekk undir viðurnefninu „Left Eye“ eða „Vinstra augað“. Meira
25. apríl 2018 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Lilja Guðmundsdóttir

30 ára Lilja er Reykvíkingur og er félagsliði að mennt. Maki: Orri Snævar Stefánsson, f. 1990, sölumaður hjá Brimborg. Börn : Alexandra Líf, f. 2011, og Embla Nótt, f. 2012. Foreldrar : Guðmundur Ragnarsson, f. Meira
25. apríl 2018 | Í dag | 56 orð

Málið

Orðasambandið „af stað“ er fyrirferðarmikið í tali um framkvæmdir. Þær eru „settar af stað“, „farið af stað með“ þær, þeim „komið af stað“ eða „hrint af stað“ o.s.frv. Meira
25. apríl 2018 | Árnað heilla | 341 orð | 1 mynd

Með blómlegt fyrirtæki í Lúxemborg

Það verður megapartí í kvöld, ég held upp á afmælið mitt á hverju ári. Ég er yfirleitt bara með stelpupartí en þegar það er stórafmæli þá mega strákarnir koma líka,“ segir Gígja Birgisdóttir sem á 50 ára afmæli í dag. Meira
25. apríl 2018 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Ragnheiður Hjartardóttir

40 ára Ragnheiður er frá Helgafelli á Snæfellsnesi en býr í Reykjavík. Hún er hjúkrunarfr. á LSH. Maki : Sigurður Hreiðarsson, f. 1977, bóndi á Narfeyri á Skógarströnd. Systkini : Jóhanna Kristín, Ástríður, Guðmundur, Hinrik, Óskar og Ósk. Meira
25. apríl 2018 | Í dag | 268 orð

Saga ný verður gömul

Þessi sonnetta Ólafs Stefánssonar, –„Vor kemur og fer“ – lýsir hugrenningum bóndans hvernig hann upplifir þennan árstíma: Gengur nú allt í græna endurlifun, græðast tún og holt af fullum þunga. Meira
25. apríl 2018 | Fastir þættir | 171 orð

Stáltaugar. S-Allir Norður &spade;8643 &heart;D73 ⋄G &klubs;K10873...

Stáltaugar. S-Allir Norður &spade;8643 &heart;D73 ⋄G &klubs;K10873 Vestur Austur &spade;ÁDG105 &spade;97 &heart;Á9 &heart;1064 ⋄KD954 ⋄10832 &klubs;4 &klubs;G962 Suður &spade;K2 &heart;KG852 ⋄Á76 &klubs;ÁD5 Suður spilar 1G doblað. Meira
25. apríl 2018 | Árnað heilla | 191 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Guðrún Glúmsdóttir 90 ára Björg Ólöf Berndsen Þórólfur Ágústsson 85 ára Sigrún Ingunn Þorsteinsdóttir Svanhildur Árnadóttir 80 ára Gunnar Sverrir Ragnars Sigurlaug Júlíusdóttir Þorsteinn Hermannsson 75 ára Eðvald Jóhannsson Inga I. Meira
25. apríl 2018 | Fastir þættir | 282 orð

Víkverji

Það vakti athygli þegar kvennalið KR í körfubolta fór í gegnum keppnistímabilið í vetur, 30 viðureignir, án þess að tapa leik. Meira
25. apríl 2018 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. apríl 1942 Jónas Jónsson frá Hriflu, formaður Menntamálaráðs, sýndi sex málverk í gluggum Gefjunar við Aðalstræti til að gefa almenningi kost á að sjá dæmi um „klessumálverkastefnu“ og „úrkynjunarlist“ hins nýja tíma. Meira
25. apríl 2018 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Þórarinn Valmundsson

30 ára Þórarinn er frá Eystra-Hrauni í Landbroti, V-Skaft. Hann býr í Reykjavík og er bifvélavirki hjá Brimborg. Maki : Hrafnhildur Magnúsdóttir, f. 1986, sjúkraliði. Systkini: Jón Hilmar Jónasson, f. 1984, og Lína Dögg, f. 2000. Meira

Íþróttir

25. apríl 2018 | Íþróttir | 81 orð

0:1 Katrín Ásbjörnsdóttir 6. renndi boltanum í tómt markið eftir að...

0:1 Katrín Ásbjörnsdóttir 6. renndi boltanum í tómt markið eftir að Helena markvörður sparkaði í jörðina og lá eftir. 0:2 Harpa Þorsteinsdóttir 27. renndi boltanum í tómt markið eftir að Helena markvörður sparkaði í jörðina og lá eftir. Meira
25. apríl 2018 | Íþróttir | 448 orð | 2 myndir

Aron og Björgvin í banastuði

Í Eyjum Guðmundur Tómas Sigfússon sport@mbl.is Eyjamenn komust í 1:0 í einvígi ÍBV og Hauka í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik í gærkvöldi. Meira
25. apríl 2018 | Íþróttir | 393 orð

„Þetta er spennandi mannskapur“

Rúnar Sigtryggsson hefur skrifað undir samning við Stjörnuna um að stýra karlaliði félagsins í handbolta næstu þrjú árin. Meira
25. apríl 2018 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Þriðji úrslitaleikur kvenna: Haukar – Valur...

Dominos-deild kvenna Þriðji úrslitaleikur kvenna: Haukar – Valur 96:85 *Staðan er 2:1 fyrir Hauka og fjórði leikur á Hlíðarenda annað kvöld. Meira
25. apríl 2018 | Íþróttir | 300 orð | 2 myndir

Fall reyndist vera fararheill

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Þór/KA og Stjarnan spiluðu úrslitaleikinn í Lengjubikar kvenna í gærkvöldi. Leikið var í Boganum á Akureyri og eftir venjulegan leiktíma var staðan 2:2. Meira
25. apríl 2018 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Geta klárað dæmið á morgun

KA er einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrvalsdeild karla í handbolta eftir fimm marka sigur á HK í Digranesi í gærkvöld, 25:20. KA er þar með 2:0 yfir í einvíginu. Meira
25. apríl 2018 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Haukar hafa nú tekið forystuna í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitil...

Haukar hafa nú tekið forystuna í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfuknattleik. Ég yrði nú ekkert sérstaklega hissa ef þessi rimma myndi fara í oddaleik. Það er mikil skemmtun að fylgjast með Helenu Sverrisdóttur spila körfubolta. Meira
25. apríl 2018 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

Haukar – Valur 96:85

Schenker-höllin, þriðji úrslitaleikur kvenna, þriðjudag 24. apríl 2018. Gangur leiksins : 4:4, 12:10, 17:20, 24:26 , 28:32, 35:34, 45:38, 51:45 , 64:49, 69:51, 69:55, 71:59 , 73:67, 78:72, 87:75, 96:85 . Meira
25. apríl 2018 | Íþróttir | 527 orð | 2 myndir

Heimamenn nokkrum númerum of stórir

Í Tilburg Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í íshokkí steinlá fyrir heimamönnum í Hollandi í A-riðli heimsmeistaramóts 2. deildarinnar í Tilburg í gærkvöldi, 11:1. Meira
25. apríl 2018 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

ÍBV – Haukar 24:22

Vestmannaeyjar, undanúrslit karla, fyrsti leikur, þriðjudag 24. apríl 2018. Gangur leiksins : 2:1, 3:3, 7:4, 8:6, 9:7, 12:8 , 13:8, 15:15, 15:14, 17:16, 18:20, 21:20, 22:22, 24:22 . Meira
25. apríl 2018 | Íþróttir | 346 orð | 4 myndir

*Knattspyrnukonan Sigrún Ella Einarsdóttir er á leið í Stjörnuna á nýjan...

*Knattspyrnukonan Sigrún Ella Einarsdóttir er á leið í Stjörnuna á nýjan leik, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins, eftir að hafa leikið með Fiorentina á Ítalíu síðan í ágúst. Meira
25. apríl 2018 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Þriðji úrslitaleikur karla: Sauðárkrókur: Tindastóll...

KÖRFUKNATTLEIKUR Þriðji úrslitaleikur karla: Sauðárkrókur: Tindastóll – KR (1:1) 19.15 HANDKNATTLEIKUR: Undanúrslit karla, fyrsti leikur: Vallaskóli: Selfoss – FH 19. Meira
25. apríl 2018 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Lengjubikar kvenna Úrslitaleikur A-deildar: Þór/KA – Stjarnan 2:2...

Lengjubikar kvenna Úrslitaleikur A-deildar: Þór/KA – Stjarnan 2:2 Stephany Mayor 31., Andrea Mist Pálsdóttir 77. – Katrín Ásbjörnsdóttir 6., Harpa Þorsteinsdóttir 27. Rautt spjald : Bianca Sierra (Þór/KA) 65. *Þór/KA vann 4:2 í vítakeppni. Meira
25. apríl 2018 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Markvörður meistaranna úr leik?

Helena Jónsdóttir, markvörður Íslandsmeistaraliðs Þórs/KA í knattspyrnu, slasaðist á hné á upphafsmínútum úrslitaleiks Lengjubikarsins gegn Stjörnunni á Akureyri í gærkvöld. Meira
25. apríl 2018 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Undanúrslit, fyrsti leikur: ÍBV – Haukar 24:22...

Olísdeild karla Undanúrslit, fyrsti leikur: ÍBV – Haukar 24:22 *Staðan er 1:0 fyrir ÍBV og annar leikur á Ásvöllum 3. maí. Meira
25. apríl 2018 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

Senuþjófurinn Salah

Mohamed Salah stal senunni í frábærum 5:2-sigri Liverpool á Roma í gærkvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Meira
25. apríl 2018 | Íþróttir | 103 orð

Val og FH spáð efstu sætunum

Íslandsmeistarar Vals koma til með að verja titil sinn á Íslandsmótinu í knattspyrnu sem hefst á föstudag. Bikarmeistarar ÍBV og Víkingar falla hins vegar úr Pepsi-deildinni. Þetta segir spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna tólf í deildinni. Meira
25. apríl 2018 | Íþróttir | 137 orð | 2 myndir

Þór/KA – Stjarnan (2:2) 6:4

Boginn, Lengjubikar kvenna, úrslitaleikur, þriðjudag 24. apríl 2018. Skilyrði : Gervigras innanhúss. Skot : Þór/KA 15 (9) – Stjarnan 6 (4). Horn : Þór/KA 8 – Stjarnan 1. Þór/KA: (3-4-3) Mark : Helena Jónsdóttir (Sara Mjöll Jóhannsdóttir 8). Meira
25. apríl 2018 | Íþróttir | 461 orð | 2 myndir

Þriggja stiga skotsýning

Á Ásvöllum Kristján Jónsson kris@mbl.is Hafnfirðingar buðu upp á sýningu í þriggja stiga skotum á Ásvöllum í gær þegar Haukar og Valur mættust í þriðja skipti í úrslitarimmu liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Meira

Ýmis aukablöð

25. apríl 2018 | Blaðaukar | 283 orð | 1 mynd

Af hverju söngkeppnir?

Söngur hefur fylgt manninum í aldanna rás, söngur getur verið tjáning eða nautn. En hvað lætur manninn sækja í að heyra söng? Söngur er ákveðin list. Meira
25. apríl 2018 | Blaðaukar | 628 orð | 1 mynd

Dreymir um að synda með höfrungum og Justin Bieber

Kristín Helga Hagbarðsdóttir er 19 ára og keppir fyrir Menntaskólann á Ísafirði. Hún ætlar að syngja lagið Piece by piece með Kelly Clarkson Meira
25. apríl 2018 | Blaðaukar | 255 orð | 1 mynd

Dreymir um að syngja og hanna föt

Fyrir Borgarholtsskóla keppir hin 17 ára Eydís Elfa Örnólfsdóttir. Hún tekur lagið Somebody to love. Meira
25. apríl 2018 | Blaðaukar | 290 orð | 1 mynd

Eignaðist framtíðarfélaga

Ég eignaðist marga góða vini þarna sem hafa fylgt mér síðan og margir þeirra hafa orðið góðir samstarfsfélagar og félagar í tónlist síðar meir,“ segir Svavar Knútur Kristinsson sem tók þátt í keppninni árið 1995 og landaði þriðja sætinu. Meira
25. apríl 2018 | Blaðaukar | 303 orð | 1 mynd

Ekki hægt að lifa án súrefnis eða tónlistar

Fyrir hönd Menntaskólans við Hamrahlíð keppa Jóhanna Malen 19 ára og Arvid Ísleifur 17 ára. Þau ætla að flytja lagið Spectrum með Florence + The Machine, þó í breyttri útgáfu. Meira
25. apríl 2018 | Blaðaukar | 228 orð | 1 mynd

Fjármálaverkfræðin heillar

Svava Sól er 17 ára og keppir fyrir Verzlunarskóla Íslands. Hún ætlar að syngja lagið It's a man's world með James Brown. Meira
25. apríl 2018 | Blaðaukar | 329 orð | 1 mynd

Gæti ekki hugsað sér lífið án mömmu

Ágúst Þór Brynjarsson er 18 ára nemandi við Framhaldsskólann á Húsavík. Hann ætlar að taka lagið Forrest Fires Meira
25. apríl 2018 | Blaðaukar | 117 orð | 1 mynd

Gæti ekki lifað án Ed Sheeran

Birkir Blær Óðinsson er 18 ára og keppir fyrir Menntaskólann á Akureyri. Hann ætlar að syngja lagið I put a spell on you. Meira
25. apríl 2018 | Blaðaukar | 332 orð | 1 mynd

Gætu ekki lifað án lambakjöts

Pétur Snær Ómarsson, Þórður Brynjarsson, Snæþór Bjarki Jónsson og Kristján Guðmundsson úr Menntaskóla Borgarfjarðar eru á aldrinum 16 til 18 ára og skipa hljómsveitina Pési og breiðnefirnir. Þeir ætla að syngja lagið Mescalin með Egó. Meira
25. apríl 2018 | Blaðaukar | 672 orð | 3 myndir

Hún verður víst haldin í ár!

Útlitið var ekki bjart fyrir örfáum vikum þegar Söngkeppni framhaldsskólanna var nærri blásin af, annað árið í röð. Framhaldsskólanemar voru þó ekki af baki dottnir og héldu sínu striki. Keppnin skyldi haldin í ár. Meira
25. apríl 2018 | Blaðaukar | 383 orð | 1 mynd

Innantómt líf mest ógnvekjandi

Magdalena Eldey Þórsdóttir er 18 ára nemandi við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Hún flytur lagið Love is a losing game eftir Amy Winehouse. Meira
25. apríl 2018 | Blaðaukar | 294 orð | 1 mynd

Jafnvel betra að fá rassskell

Hera Björk Þórhallsdóttir var fyrsti keppandi í Söngkeppni framhaldsskólanna til að flytja eitt vinsælasta lag keppninnar fyrr og síðar; Án þín með Trúbrot. Meira
25. apríl 2018 | Blaðaukar | 632 orð | 1 mynd

Lagið ákveðið í rútuferð

Þær Karen Ósk Björnsdóttir, Soffía Mjöll Thamdrup og Ragnhildur Elín Skúladóttir eru á sautjánda ári og keppa fyrir Menntaskólann á Egilsstöðum. Þær syngja lagið Bennie and the Jets eftir sir Elton John. Meira
25. apríl 2018 | Blaðaukar | 531 orð | 1 mynd

Lagið tileinkað mömmu

Rakel Eyjólfsdóttir og María Einarsdóttir eru 17 ára og keppa fyrir Fjölbrautaskóla Vesturlands Akranesi (FVA). Þær ætla að syngja lagið Emmylou eftir First Aid Kit. Meira
25. apríl 2018 | Blaðaukar | 350 orð | 1 mynd

Langar að opna eigin söngskóla

Melkorka Rós Hjartardóttir keppir fyrir Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Hún er 22 ára og syngur lagið Sandcastles eftir Beyoncé. Meira
25. apríl 2018 | Blaðaukar | 428 orð | 1 mynd

Langar í sjálfboðastarf um allan heim

Arndís Eva er 17 ára nemandi við Verkmenntaskólann á Akureyri. Hún ætlar að taka hæga útgáfu af laginu Believe með Cher Meira
25. apríl 2018 | Blaðaukar | 230 orð | 1 mynd

Lifir fyrir músík og langar að ferðast

Fyrir Fjölbrautaskólann í Garðabæ keppir Nína Dagbjört Helgadóttir 17 ára. Hún ætlar að syngja lagið Mercy eftir söngkonuna Duffy Meira
25. apríl 2018 | Blaðaukar | 97 orð | 1 mynd

Meira tónlistarnám eftir menntó

Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir 17 ára keppir fyrir Menntaskólann í Reykjavík. Hún syngur lagið Cry me a river eftir Arthur Hamilton. Meira
25. apríl 2018 | Blaðaukar | 685 orð | 1 mynd

Myndi vilja eyða degi með Ellen DeGeneres

Nína Margrét Daðadóttir er 19 ára og keppir fyrir Kvennaskólann í Reykjavík. Hún hefur valið að flytja lagið Valerie með Amy Winehouse. Meira
25. apríl 2018 | Blaðaukar | 160 orð | 1 mynd

Myndi vilja taka lagið með Ariönu Grande

Valdís Valbjörnsdóttir, 18 ára nemandi við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, ætlar að syngja lagið Stone Cold eftir Demi Lovato. Meira
25. apríl 2018 | Blaðaukar | 477 orð | 1 mynd

Ólíkar persónur en oft sammála

Þær Amelía Rún 18 ára og Kristbjörg Ásta 19 ára keppa fyrir hönd Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Þær ætla að syngja lagið No Peace duet með Sam Smith og Yebba Meira
25. apríl 2018 | Blaðaukar | 357 orð | 1 mynd

Rækta kartöflur og hlusta á Disney-lög

Systurnar Bergrún Anna Birkisdóttir 16 ára og Bjarnveig Björk Birkisdóttir 18 ára keppa fyrir Menntaskólann að Laugarvatni. Þær syngja Tiger Mountain Peasant Song. Meira
25. apríl 2018 | Blaðaukar | 364 orð | 1 mynd

Símtal frá Gunnari Þórðar strax á eftir

Þó að Birgitta Haukdal hafi ekki hlotið verðlaunasæti þegar hún tók þátt í Söngkeppni framhaldsskólanna fyrir hönd Laugaskóla opnaði sá söngur henni leið inn í íslenska tónlistarheiminn. Meira
25. apríl 2018 | Blaðaukar | 453 orð | 1 mynd

Skíthræddur við fallhlífarstökk

Haraldur Fannar Arngrímsson 19 ára keppir fyrir Menntaskólann í Kópavogi. Hann tekur lagið Hotline bling Meira
25. apríl 2018 | Blaðaukar | 460 orð | 1 mynd

Stefna hver í sína áttina

Perla Sóley, Júlía Mjöll, Tara Sól, Elma Rún og Margrét Ír eru 16 og 17 ára og keppa fyrir Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Þær ætla að syngja lagið Tell me you love me eftir Demi Lovato við íslenskan texta sem Íris Dröfn Halldórsdóttir samdi. Lagið heitir Ég er nóg. Meira
25. apríl 2018 | Blaðaukar | 324 orð | 1 mynd

Syngur og lærir steppdans

Fyrir Menntaskólann í tónlist keppir Laufey Lín Jónsdóttir. Hún er 19 ára og ætlar að syngja lagið What I'm doing here með Lake street dive. Meira
25. apríl 2018 | Blaðaukar | 218 orð | 1 mynd

Til í að vera fastur í Simpsons-þætti

Thorvald Michael Vágseið er 16 ára nemandi við Tækniskólann. Hann syngur lagið Slow hands eftir Niall Horan. Meira
25. apríl 2018 | Blaðaukar | 244 orð | 1 mynd

Vildi syngja með pabba úti í sal

Eyþór Ingi Gunnlaugsson sló í gegn í Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2007 með lagi Deep Purple, Perfect Strangers sem í íslenskri þýðingu hét Framtíð bíður en lagið flutti hann fyrir Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Meira
25. apríl 2018 | Blaðaukar | 321 orð | 1 mynd

Vildi taka eitthvað íslenskt

Ægir Líndal Unnsteinsson er 18 ára nemandi við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ. Hann ætlar að syngja lagið Thank You með hljómsveitinni Diktu. Meira
25. apríl 2018 | Blaðaukar | 239 orð | 1 mynd

Væri til í að festast í lyftu með Aliciu Keys

Keppandi Fjölbrautaskólans við Ármúla heitir Þórey Hekla Ægisdóttir og er 17 ára. Hún ætlar að syngja lagið I'd rather go blind Meira
25. apríl 2018 | Blaðaukar | 23 orð | 18 myndir

Þekkir þú fólkið?

Keppendur í Söngkeppni framhaldsskólanna frá upphafi skipta eflaust hundruðum. Í myndasafni Morgunblaðsins leynist fjöldi mynda frá gömlum keppnum. Hverja þekkir þú á myndunum? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.