Greinar miðvikudaginn 23. maí 2018

Fréttir

23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 118 orð

24 vilja stýra Vegagerðinni

24 sóttu um embætti forstjóra Vegagerðarinnar. Skipað er í embættið til fimm ára og tekur skipunin gildi 1. júlí. Þriggja manna nefnd fer yfir hæfni umsækjendanna. Þau sem sækja um eru Ásrún Rudolfsdóttir forstöðumaður, Bergþóra Þorkelsdóttir, fyrrv. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 98 orð

326 tonn og 67 kílómetrar

Undir lok síðustu aldar tók Náttúrufræðistofnun að sér að varðveita til langframa umtalsvert magn af borkjörnum sem fallið höfðu til hjá stærstu rannsókna- og framkvæmdaaðilum, svo sem Orkustofnun, Landsvirkjun og Vegagerð ríkisins. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

88% hlutu rangar greiðslur

Tryggingastofnun hefur lokið endurreikningi á tekjutengdum greiðslum ársins 2017 hjá stærstum hluta lífeyrisþega. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Alina Pogostkina spilar Sibelius

Rússneski fiðluleikarinn Alina Pogostkina hleypur í skarðið fyrir Janine Jansen á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg Hörpu á fimmtudag kl. 19.30. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Alltaf á hjólum í vinnunni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Gegnt Heilbrigðisstofnuninni við Merkigerði á Akranesi má sjá mörgum reiðhjólum, nýjum og notuðum, raðað upp framan við einbýlishús á góðviðrisdögum. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 257 orð

Á fjórða hundrað hafa þegar skráð sig

Flest bendir til að mikil eftirspurn verði eftir íbúðum hjá Bjargi íbúðafélagi en opið hefur verið fyrir skráningu á biðlista eftir íbúðum í eina viku eða frá 15. maí. Í gærmorgun höfðu á fjórða hundrað manns skráð sig á biðlistann. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Áhugi á okkar málefnum

„Það er ánægjulegt að heyra að við séum að bæta við okkur fylgi frá síðustu könnun Félagsvísindastofnunar,“ sagði Dóra Björt Guðjónsdóttir, efsti maður á lista Pírata. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Átakafundur í Kópavogi vegna sölu á Fannborg 2, 4 og 6

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Hart var tekist á um sölu á fasteignunum Fannborg 2, 4 og 6, sem áður hýstu bæjarskrifstofur Kópavogsbæjar, á bæjarstjórnarfundi í gær. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

„Erum á réttri leið“

„Okkur hefur verið vel tekið alls staðar sem við förum og við finnum að fólk er sammála okkur um áherslur. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

#bergmálsklefinn sýndur í Tjarnarbíói

#bergmálsklefinn nefnist ný íslensk ópera um kynjahyggju á samskiptamiðlum eftir Michael Betteridge og Ingunni Láru Kristjánsdóttur sem frumsýnd verður í Tjarnarbíói á föstudag kl. 20.30. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Björgunin mikil mildi

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Flaki Sæfara, bátsins sem sökk á laugardag við Ingveldarstaðahólma í Skagafirði, var komið á land á Sauðárkróki í gær. Tveimur mönnum var bjargað og munaði litlu að verr færi. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Borgarstjóri svarar ekki

Starfsmenn Kjósarhrepps hafa átt í samskiptum við embættismenn Reykjavíkurborgar vegna þeirrar stöðu sem upp er komin og vandræða Kjósarhrepps með að ljúka ljósleiðaraverkefni sínu. Borgin hefur ekki svarað síðasta bréfi hreppsins. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Borgin er fyrir alla

„Ég er ánægður með þessar vísbendingar og þá sókn sem Samfylkingin og meirihlutinn er að fá,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og oddviti Samfylkingarinnar. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 148 orð

Borgin hindrar ljós í Kjós

Kjósarhreppur fær ekki leyfi Reykjavíkurborgar til að fara um land hennar á Kjalarnesi til að tengja ljósleiðarakerfi sveitarfélagsins við ljósleiðara í næstu símstöð. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Borgin neitar að leyfa Kjósverjum að sækja ljósið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Reykjavíkurborg samþykkir ekki að Kjósarhreppur fái að fara í gegnum land borgarinnar á Kjalarnesi til að sækja ljósið fyrir ljósleiðarakerfi sveitarinnar. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Eigum heilmikið inni

„Fylgið okkar hefur rokkað mjög mikið og við höfum verið undir það búin en vitum að við eigum heilmikið inni og erum bjartsýn á gengi Viðreisnar í kosningunum,“ segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Ekki skylt að skrá leigutekjur

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Sú krafa er ekki gerð til borgarfulltrúa í reglum borgarinnar um hagsmunaskráningu að þeir geti hagsmuna sinna og tekna í tengslum við útleigu fasteigna. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Endurnotkun ofar endurvinnslu í tilraunaverkefni

Sorpa setti nýverið á laggirnar svokallaða efnismiðlun, tilraunaverkefni sem ætlað er að endurnýta hin ýmsu efni og hluti í stað þess að koma þeim strax í hefðbundið endurvinnsluferli. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Enginn banki eftir

Mosfellsbær varð bankalaus bær 10. maí síðastliðinn þegar útibúi Arion banka var lokað. Breytingar eru fyrirhugaðar á útibúaneti bankans en frekari áhersla verður lögð á stafrænar lausnir. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Fljúga hátt, lenda mjúkt

„Þetta eru ágætis fréttir og sem flugstjóri segi ég að við ætlum okkur að hækka flugið enn frekar og lenda svo mjúklega á kjördag,“ segir Ingvar Már Jónsson, oddviti Framsóknarflokksins. Meira
23. maí 2018 | Erlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Fólkinu kennt að vera viðbúið stríði

Sænsk almannavarnayfirvöld hafa skýrt frá áformum um að dreifa bæklingi á öll heimili í Svíþjóð til að fræða þau um hvernig eigi að búa sig undir hugsanlegt stríð, náttúruhamfarir, hryðjuverk og netárásir. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Framsóknarflokkur og Sósíalistaflokkur mælast með mann inni

Guðmundur Magnússon Guðrún Erlingsdóttir Framsóknarflokkurinn og Sósíalistaflokkurinn fá hvor einn fulltrúa í borgarstjórn Reykjavíkur samkvæmt nýrri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Fulltrúar 8 framboða ná kjöri

Núverandi meirihluti í borgarstjórn Reykjavíkur heldur velli í kosningunum á laugardaginn, en þó með minnihluta atkvæða á bak við sig. Þetta sýnir könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið sem gerð var 17. til 21. maí. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Grandi endurskipulagður

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Tillögur að nýju skipulagi í Örfirisey, sem oft er betur þekkt sem Grandi, voru kynntar af meistaranemum í skipulagsfræðum við Landbúnaðarháskóla Íslands á þriðjudag. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 118 orð

Húsbíll fauk út af veginum við Hafnarfjall síðdegis í gær og slösuðust fimm farþegar

Fimm voru fluttir á slysadeild eftir að húsbíll fauk út af þjóðveginum undir Hafnarfjalli á sjötta tímanum í gær. Einn farþeginn festist undir bifreiðinni en vel gekk að losa hann og er hann ekki alvarlega slasaður. Aðrir voru með eymsli eða óslasaðir. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Íbúar greiði ekki fyrir djúpgámana

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að íbúar muni ekki bera beinan kostnað af djúpgámum til sorphirðu við heimili þeirra. Djúpgámum er komið fyrir í jörðu í steyptum kassa utan við íbúðarhús. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Írar ætla að rannsaka hvali við Íslandsstrendur

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Írski hvala- og höfrungahópurinn (IWDG) mun á fimmtudag leggja í um 4.500 kílómetra siglingu frá Írlandi í kringum Ísland. Þetta kemur fram á heimasíðu hópsins. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Nauthólsvík Sólin skein í heiði á annan dag hvítasunnu. Sumir fóru í sjóinn en landkrabbarnir voru... Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

Kröfum um tækifærisleyfi ekki breytt í sumar

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ljóst er orðið að ekki verða gerðar breytingar í sumar á lögum um greiðslu löggæslukostnaðar vegna bæjarhátíða og krafna um tækifærisleyfi vegna útihátíða og viðburða eins og útlit var fyrir í vor. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Langar til að kenna erlendis

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Margir beindu fólki frá rafbílunum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Bílasölur á Norðurlöndunum beina viðskiptavinum sínum fremur í átt að bensín- og dísilbílum í stað þess að mæla með rafmagnsbílum. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 522 orð | 1 mynd

Málmveski gera ekkert gagn

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Notkun snertilausra greiðslukorta hefur verið að ryðja sér til rúms á Íslandi sem og annars staðar. Örgjörvi kortsins á þá þráðlaus samskipti við posa til greiðslu. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Meirihlutinn mun falla

„Niðurstaðan er svipuð og í síðustu mælingum en við erum með sama fjölda fulltrúa, og ég á von á því að við fáum meira upp úr kjörkössunum,“ segir Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 389 orð | 3 myndir

NÍ varðveitir milljónir eintaka eða sýna

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Margt af því sem bættist við í safnkost Náttúrufræðistofnunar Íslands á síðasta ári þarf lítið rými en annað er mjög plássfrekt. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Nordic Affect í Mengi

Nordic Affect kemur fram í Mengi á fimmtudagskvöld kl. 21. Á efnisskránni eru verk eftir Jóhann Jóhannsson, Helenu Tulve, Georg Kára Hilmarsson og Jobinu Tinnemans, sem spinna mun með Nordic Affect út frá verki Höllu Steinunnar Stefánsdóttur, Hnit... Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 620 orð | 3 myndir

Rúm fjögur ár frá því að kært var

Sviðsljós Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Þann 10. september 2013, fyrir tæpum fimm árum, framkvæmdi Samkeppniseftirlitið húsleit á starfsstöðvum Samskipa og Eimskips. Húsleitin var gerð vegna rannsóknar á meintum brotum gegn 10. og 11. Meira
23. maí 2018 | Erlendar fréttir | 625 orð | 2 myndir

Sekur um að hylma yfir með barnaníðingi

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Erkibiskup í Ástralíu var í gær fundinn sekur um að hafa hylmt yfir með presti sem var sakaður um kynferðisbrot gegn börnum á áttunda áratug aldarinnar sem leið. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Svanhildur stolt með ungana sína

Skammt frá stíflunni í Elliðaárdalnum synti Svanhildur stolt með fjóra unga sér við hlið, en nýklaktir ungar álfta, gæsa og æðarfugls hafa víða sést síðustu daga. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Tólf felldir út af kjörskránni í Árneshreppi

Hreppsnefnd Árneshrepps felldi á fundi sínum í gærkvöldi tólf einstaklinga út af kjörskrá hreppsins vegna sveitarstjórnarkosninganna um næstu helgi. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Vel klæddar á röltinu á meðan beðið er eftir sumrinu

Það er óhætt að segja að sumarið láti bíða eftir sér og suma daga ríkir á landinu sumar, vetur, vor og haust. Landinn er orðinn langeygur eftir betra veðri, en virðist þurfa að bíða eitthvað lengur samkvæmt veðurspánni. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Við erum almenningur

„Frábært, þetta er mjög jákvætt og við finnum fyrir gríðarlega miklum stuðningi sem kemur fram í því að fólk er að samsama sig við sögur sem við birtum á fésbókarsíðunni okkar, Hin Reykjavík,“ segir Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti... Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 163 orð

Þetta er mjög stórt mál

Fram kom í frétt í Morgunblaðinu í gær að fjórir menn hefðu stöðu sakbornings í rannsókn héraðssaksóknara á meintum samkeppnisbrotum Samskipa og Eimskips. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 90 orð

Þurfa ekki að greiða löggæslukostnaðinn

Lagabreytingar verða ekki gerðar í sumar um greiðslu löggæslukostnaðar vegna bæjarhátíða og krafna um tækifærisleyfi vegna útihátíða. Meira
23. maí 2018 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Ætla að ná fjórum inn

„Það má eiginlega segja að þessi könnun sé ómarktæk vegna þess hversu fáir svara, en svarhlutfallið er innan við 50%,“ segir Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins. Meira

Ritstjórnargreinar

23. maí 2018 | Staksteinar | 185 orð | 1 mynd

Auglýsing í stokk

Fréttablaðið birti í gær frétt um lítið en sérkennilegt mál. Búið var að taka niður auglýsingamynd af Degi B. Eggertssyni af húsvegg á horni Miklubrautar og Lönguhlíðar. Einu mesta umferðarhorni landsins. Meira
23. maí 2018 | Leiðarar | 418 orð

Farartálmar og flöskuhálsar

Ákvörðun borgarmeirihlutans um að bregðast ekki við aukinni umferð hefur reynst afdrifarík Meira
23. maí 2018 | Leiðarar | 181 orð

Sjálfsögð skilyrði

Mikilvægt er að draga úr hættunni sem Íran veldur Meira

Menning

23. maí 2018 | Bókmenntir | 201 orð | 1 mynd

Ástarbréf Proust til Hahn á uppboð

Sendibréf, textabrot, bækur og handrit eftir franska rithöfundinn Marcel Proust (1871-1922) sem barnabarn yngri bróður höfundarins selur á uppboði hjá Sotheby's í París á morgun, opinbera meðal annars ástarsamband Proust og tónskáldsins Reynaldo Hahn. Meira
23. maí 2018 | Tónlist | 359 orð | 2 myndir

„Þetta verður mikil unaðsstund“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Íslensk ástarljóð á vorkvöldi er yfirskrift tónleika sem Hamrahlíðarkórinn heldur í Ásmundarsafni við Sigtún í kvöld, miðvikudag, kl. 20 undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Meira
23. maí 2018 | Fólk í fréttum | 794 orð | 2 myndir

Ekki dauður enn

Þær orguðu af hlátri og jafnvel áður en brandararnir voru byrjaðir, þekktu greinilega öll atriði Cleese og Monty Python og voru nær hamslausar af gleði. Meira
23. maí 2018 | Bókmenntir | 302 orð | 1 mynd

Hyggjast skipa nýja meðlimi fyrir maílok

Þeir tíu sem enn sitja í Sænsku akademíunni (SA) hyggjast velja inn fjóra nýja meðlimi fyrir maílok. Þetta hefur sænska dagblaðið Expressen eftir Göran Malmqvist. Meira
23. maí 2018 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Listamaðurinn Robert Indiana látinn

Robert Indiana, bandaríski pop-myndlistarmaðurinn sem er frægastur fyrir útfærslur á orðinu love í myndverkum sínum, er látinn 89 að aldri. Meira
23. maí 2018 | Kvikmyndir | 44 orð | 4 myndir

Nýjasta kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Kona fer í stríð, var frumsýnd...

Nýjasta kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Kona fer í stríð, var frumsýnd hér á landi í Háskólabíói í gær á sérstakri hátíðarsýningu. Meira
23. maí 2018 | Bókmenntir | 158 orð | 1 mynd

Sex styrkir og aukið fé

Styrkjum úr Menningarsjóði Gunnarsstofnunar var úthlutað í þriðja sinn sl. laugardag og fór athöfnin fram á Skriðuklaustri. Meira
23. maí 2018 | Kvikmyndir | 194 orð | 1 mynd

Solo, draumur og stríð

Kona fer í stríð Nýjasta kvikmynd Benedikts Erlingssonar. Í henni segir af konu á fimmtugsaldri, kórstjóra, sem ákveður að bjarga heiminum. Meira
23. maí 2018 | Kvikmyndir | 189 orð | 1 mynd

Söngur Kanemu hlaut tvenn verðlaun á Skjaldborg

Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildarmynda, lauk um helgina og voru átján íslenskar heimildarmyndir frumsýndar og átta verk í vinnslu kynnt. Hátíðinni lauk á sunnudagskvöld og að vanda með verðlaunaafhendingu. Meira
23. maí 2018 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

Tímaritið Interview gjaldþrota

Nær hálfri öld eftir að myndlistarmaðurinn Andy Warhol stofnaði tímaritið Interview í New York hafa núverandi eigendur lýst það gjaldþrota og hætt útgáfunni. Meira

Umræðan

23. maí 2018 | Pistlar | 463 orð | 1 mynd

Almenn skynsemi?

Það er mikið til í því sem sagt er að „almenn skynsemi er ekki eins almenn og maður skyldi ætla“. Það á ekki síst við í stjórnmálum, meðal annars á sveitarstjórnarstiginu þar sem maður hefði haldið að jarðsambandið ætti að vera sæmilegt. Meira
23. maí 2018 | Aðsent efni | 837 orð | 1 mynd

Andsvar til Elíasar

Eftir Skúla Jóhannsson: "Án samkeppnismarkaðar erum við með ófullnægjandi gæðastjórnun í raforkukerfinu og þar gæti ACER komið til aðstoðar." Meira
23. maí 2018 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd

„Velkomin um borð í flug Air Iceland Connect til Reykjavíkur í boði WOW air“

Eftir Halldóru Björnsdóttur: "Mér finnst nokkuð ljóst að Air Iceland Connect ætlar að notfæra sér einokunarstöðu sína í innanlandsfluginu meðan það getur." Meira
23. maí 2018 | Aðsent efni | 589 orð | 2 myndir

Blekkingar borgarstjóra

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Það hafa aldrei verið jafn fáar íbúðir byggðar á neinu átta ára tímabili í Reykjavík eins og síðustu tvö kjörtímabil undir stjórn Dags B. Eggertssonar." Meira
23. maí 2018 | Aðsent efni | 184 orð | 1 mynd

Burt með bruðlið

Eftir Sveinbjörgu B. Sveinbjörnsdóttur: "Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar hefur blásið út á kjörtímabilinu." Meira
23. maí 2018 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Fjölskyldufólk vill öruggt húsaskjól

Eftir Hjördísi D. Bech Ásgeirsdóttur: "Við hjá Íslensku þjóðfylkingunni stefnum á að taka verkamannabústaðakerfið upp aftur." Meira
23. maí 2018 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Hvor er verri eða betri?

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Hvor er verri eða betri Karl Marx eða Bjarni Benediktsson?" Meira
23. maí 2018 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Kennarar hafa áhrif til framtíðar

Eftir Jóhönnu Einarsdóttur: "Með þessu átaki viljum við kalla fram það jákvæða við kennarastarfið og gefa almenningi kost á að vekja athygli á eftirminnilegum kennurum." Meira
23. maí 2018 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Listgreinar og samningur þjóðarinnar um menntamál

Eftir Pétur Hafþór Jónsson: "Færi ekki best á því að borgin afsalaði sér eftirliti með eigin grunnskólum og fæli það mennta- og menningarmálaráðuneytinu?" Meira
23. maí 2018 | Aðsent efni | 337 orð | 1 mynd

Lítil skattheimta og hátt þjónustustig á Seltjarnarnesi

Eftir Ragnhildi Jónsdóttur: "Áfram þarf að ráðstafa fjármunum af ábyrgð á Seltjarnarnesi." Meira
23. maí 2018 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Opið bréf til forsætisráðherra og formanns Samfylkingar

Eftir Gunnar Kristin Þórðarson: "Tóku Heiða Björg Hilmisdóttir og Halla Gunnarsdóttir þátt í skipulagðri aðför gegn feðrahreyfingum í umboði sinna flokka?" Meira
23. maí 2018 | Aðsent efni | 180 orð | 1 mynd

Óðinsgata 8B

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Eigandi og íbúi í Óðinsgötu 8B með undanþágunni á kröfum um „aðgengi fyrir alla“ er Dagur B. Eggertsson læknir, alnafni borgarstjórans í Reykjavík." Meira
23. maí 2018 | Aðsent efni | 773 orð | 2 myndir

Reykjavíkurflugvöllur og framtíð hans

Eftir Tryggva Helgason: "Á heildina litið, þá tel ég að hin nýja flugbraut muni gjörbreyta til batnaðar allri flugumferð um Ísland og stórbæti alla þjónustu við ferðamenn." Meira
23. maí 2018 | Aðsent efni | 323 orð | 1 mynd

Setjum öryggið á oddinn í bænum okkar

Eftir Þorstein Ara Hallgrímsson: "Íbúar gera þá kröfu um lífsgæði að eignir þeirra séu óhultar og ekki þurfi að hafa áhyggjur af því að eignum sé stolið, jafnvel um hábjartan dag!" Meira
23. maí 2018 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

SÍM á tímamótum

Eftir Steingrím Eyfjörð: "Churchill svaraði: „Ég geri það, herra minn, til að minna okkur á til hvers við erum að berjast.“" Meira
23. maí 2018 | Aðsent efni | 205 orð | 1 mynd

Tífaldur bæjarstjóri

Eftir Steinþór Jónsson: "Tveir embættismenn munu kosta tvö hundruð þrjátíu og níu milljónir á heilu kjörtímabili." Meira
23. maí 2018 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd

Tónlistarskólaborgin Reykjavík

Eftir Nínu Margréti Grímsdóttur: "Skýr leiðarstef voru í ræðum tónlistarskólastjóranna um hve óviðunandi núverandi meirihluti í borginni undir forystu Dags B. Eggertssonar hefði staðið sig gagnvart tónlistarskólunum sl. áratug" Meira
23. maí 2018 | Aðsent efni | 846 orð | 1 mynd

Valfrelsi í skólakerfinu

Eftir Óla Björn Kárason: "Og hvað fáum við að launum ef við skerum upp kerfið og lofum vindum valfrelsis að blása um skólakerfið? Betri skóla og meiri gæði menntunar." Meira

Minningargreinar

23. maí 2018 | Minningargreinar | 1465 orð | 1 mynd

Bryndís Stefánsdóttir

Bryndís Stefánsdóttir fæddist á Húsavík 4. júlí 1930. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 12. maí 2018. Foreldrar Bryndísar voru Stefán Halldórsson sjómaður á Húsavík, f. 25. september 1899 á Hallbjarnarstöðum á Tjörnesi, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2018 | Minningargreinar | 1392 orð | 1 mynd

Guðmundur Albert Guðjónsson

Guðmundur Albert Guðjónsson fæddist í Efri-Miðbæ í Norðfjarðarhreppi 15. október 1937. Hann lést 27. apríl 2018. Foreldrar hans voru Guðjón Guðmundsson, fæddur 13.10. 1904, dáinn 22.4. 1987, og móðir hans Sigurbjörg Bjarnadóttir, fædd 13.6. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2018 | Minningargreinar | 1821 orð | 1 mynd

Guðrún Kristín Sigurjónsdóttir

Guðrún Kristín Sigurjónsdóttir fæddist í Gullbringum í Mosfellsdal 9. september 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 5. maí 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurjón Símonarson og Hólmfríður Halldórsdóttir. Guðrún var elst af sex systkinum. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2018 | Minningargreinar | 6327 orð | 1 mynd

Gunnar Egilson

Gunnar Egilson fæddist í Reykjavík 5. ágúst 1936. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 6. maí 2018. Foreldrar hans voru Snæfríð Jóhanna Davíðsdóttir Egilson, f. 27. janúar 1915, d. 18. apríl 2001, og Þorsteinn Egilson, f. 2. mars 1913, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2018 | Minningargreinar | 1068 orð | 1 mynd

Helga Áslaug Þórarinsdóttir

Helga Áslaug Þórarinsdóttir var fædd 14. júlí 1927. Hún lést 23. apríl 2018. Helga var jarðsungin 15. maí 2018. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2018 | Minningargreinar | 1894 orð | 1 mynd

Marta Bíbí Guðmundsdóttir

Marta Bíbí Guðmundsdóttir fæddist á Ísafirði 9. nóvember 1932 og ólst þar upp. Hún lést 13. maí 2018 á heimili sínu. Foreldrar Mörtu Bíbíar voru Guðmundur Kristján Guðmundsson, f. 15.8. 1897, d. 4.1. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2018 | Minningargreinar | 191 orð | 1 mynd

Ragnar Hallsson

Ragnar Hallsson fæddist 27. júlí 1933. Hann lést 12. maí 2018. Útförin fór fram 19. maí 2018. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2018 | Minningargreinar | 2834 orð | 1 mynd

Sigurður Björgúlfsson

Sigurður Björgúlfsson arkitekt fæddist í Reykjavík 22. janúar 1950. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 6. maí 2018. Foreldrar Sigurðar voru Björgúlfur Sigurðsson verslunarmaður, f. 3.7. 1915, d. 1.10. 1985, og Ingibjörg Þorleifsdóttir, f. 12.11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. maí 2018 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Enn lækkar Eimskip

Gengi hlutabréfa í Eimskip lækkaði um 4,67% í Kauphöllinni í gær í 94 milljóna króna viðskiptum og endaði í 194 krónum á hlut. Meira
23. maí 2018 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Fasteignaverð stóð í stað milli mars og apríl

Hækkun húsnæðisverðs á höfuðborgarsvæðinu síðastliðna 12 mánuði hefur ekki verið minni síðan um mitt ár 2011. Verð á fjölbýli hefur hækkað um 4,6% og á sérbýli um 7,1% á síðustu 12 mánuðum. Nemur heildarhækkun húsnæðisverðs 5,4% á tímabilinu. Meira
23. maí 2018 | Viðskiptafréttir | 251 orð | 1 mynd

Hagnaður Íslandshótela dróst saman

Hagnaður af rekstri Íslandshótela dróst nokkuð saman á árinu 2017 frá árinu á undan og var hagnaðurinn 401 milljón króna á síðasta ári en 936 milljónir árið áður. Meira
23. maí 2018 | Viðskiptafréttir | 381 orð | 3 myndir

Verðbólgutrygging ódýr lausn gegn óðaverðbólgu

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Verðbólgutrygging sem þak á verðtryggðum húsnæðislánum myndi ekki kosta mikið ef tilgangurinn með tryggingunni er að tryggja sig fyrir óðaverðbólgu. Meira

Daglegt líf

23. maí 2018 | Daglegt líf | 740 orð | 3 myndir

Flogið um allt samfélagið á töfrateppi

„Ég hafði ekki búið hér sem fullorðin manneskja og ég hafði ekki fengið móðurmálskennslu í íslensku í uppvextinum í Danmörku. Ég hafði ekki talað íslensku nema einu sinni til tvisvar á ári, þegar ég kíkti í heimsókn til Íslands. Meira
23. maí 2018 | Daglegt líf | 56 orð | 1 mynd

Rapp, myndlist og fleira flott

Nú þegar blessuð börnin eru að ljúka skóla er um að gera að skoða hvað er í boði fyrir þau yfir sumarið. Í gær var opnað fyrir skráningar í sumarsmiðjur menningarhúsa Borgarbókasafnsins og kennir þar ýmissa grasa fyrir börn og unglinga. Meira
23. maí 2018 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

Rætur og vængir

Tíu ára afmæli fjölmenningarstarfs Borgarbókasafnsins verður fagnað með tveggja daga norrænni ráðstefnu í Veröld – húsi Vigdísar, sem hefst á morgun, fimmtudag 24. maí. Meira

Fastir þættir

23. maí 2018 | Í dag | 148 orð | 1 mynd

1. c4 g6 2. d4 Rf6 3. g3 Bg7 4. Bg2 O-O 5. Rc3 d6 6. Rf3 Rc6 7. O-O Bg4...

1. c4 g6 2. d4 Rf6 3. g3 Bg7 4. Bg2 O-O 5. Rc3 d6 6. Rf3 Rc6 7. O-O Bg4 8. d5 Ra5 9. b3 c5 10. Bb2 a6 11. Rd2 Hb8 12. h3 Bd7 13. Dc2 b5 14. Hab1 e5 15. dxe6 Bxe6 16. Rd5 Bxd5 17. cxd5 He8 18. e4 Hc8 19. Hbc1 c4 20. Db1 cxb3 21. Hxc8 Dxc8 22. Meira
23. maí 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
23. maí 2018 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Alda Guðrún Jónasdóttir

30 ára Alda Guðrún ólst upp í Reykjavík, býr á Selfossi, er fyrirsæta og starfar auk þess sem þjónn. Unnusti: Gatif Kauzens, f. 1991, húsasmiður. Dóttir: Karólína Ósk, f. 2008. Foreldrar: Karólína Valdís Svansdóttir, f. Meira
23. maí 2018 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Bergþóra Hólm Jóhannsdóttir

30 ára Bergþóra ólst upp í Gröf í Laxárdal en býr í Laufási, lauk BA-prófi í uppeldis- og menntunarfr. og er í fæðingarorlofi. Maki: Katarínus Jón Jónsson, f. 1988, sérfræðingur. Sonur: Jóhann Elís, f. 2017. Foreldrar: Jóhann H. Ríkarðsson, f. Meira
23. maí 2018 | Í dag | 78 orð | 2 myndir

Drake átti kvöldið

Fyrir ári sló kanadíski tónlistarmaðurinn Drake met Adele á Billboard-tónlistarverðlaunahátíðinni sem haldin var í Las Vegas. Drake hlaut 13 verðlaun á hátíðinni en Adele hlaut einum færri árið 2012. Meira
23. maí 2018 | Í dag | 17 orð

Drottinn er góður, miskunn hans varir að eilífu og trúfesti hans frá...

Drottinn er góður, miskunn hans varir að eilífu og trúfesti hans frá kyni til kyns. (Sálm: 100. Meira
23. maí 2018 | Í dag | 284 orð

Konunglegt brúðkaup á skerplu

Segir hér enn af Gvendi,“ segir Sigurlín Hermannsdóttir á Leir en í gær birtist hér í Vísnahorni limra eftir hana um „Gvend á Eyrinni“. Meira
23. maí 2018 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

Kópavogur Kristmundur Örn Ingason fæddist 23. maí 2017 kl. 6.31 og á því...

Kópavogur Kristmundur Örn Ingason fæddist 23. maí 2017 kl. 6.31 og á því eins árs afmæli í dag. Hann vó 3.245 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Hulda Björk Guðmundsdóttir og Ingi Örn Kristjánsson... Meira
23. maí 2018 | Í dag | 46 orð

Málið

Leitt er að þurfa að letja menn deilna um málfar, en heldur er ófrjótt að rífast um það hvort „réttara“ sé augnlok eða augnalok um það sem Íslensk orðabók skýrir svo skemmtilega: „húðfelling sem hryggdýr geta dregið fyrir augað því til... Meira
23. maí 2018 | Árnað heilla | 285 orð | 1 mynd

Nýkominn úr víking með Þrótti old boys

Ég vildi segja að þetta væri rólegheitastaður en það er oft það mikið að gera að ég veit ekki hvort rólegheit séu sannleikanum samkvæmt, en við viljum ekki æra fólk með hárri tónlist heldur að það eigi rólega og góða stund,“ segir Bragi Skaftason,... Meira
23. maí 2018 | Í dag | 257 orð | 1 mynd

Rannveig J. Kristjánsdóttir

Rannveig Jónína Kristjánsdóttir fæddist á Dagverðareyri í Eyjafirði 23.5. 1917. Foreldrar hennar voru Kristján Sigurðsson, bóndi á Dagverðareyri og kennari á Akureyri, og Sesilía Eggertsdóttir húsfreyja. Meira
23. maí 2018 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Sigurður H. Örnólfsson

30 ára Sigurður ólst upp í Efra-Núpi í Miðfirði, býr í Reykjavík, er húsasmíðameistari með MSc-próf í byggingaverkfræði og starfar við tjónadeild TM. Maki: Fredrica Fagerlund, f. 1989, tamningakona og reiðkennari. Dóttir: Líney Anna, f. 2017. Meira
23. maí 2018 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Syndsamlegur bakstur

Hin dásamlega fréttakona K100, Sigríður Elva, á sér heldur betur margar hliðar. Ein af þeim er að vera afspyrnugóður bakari og njóta vinnufélagar hennar oftar en ekki góðs af þeim hæfileika. Meira
23. maí 2018 | Í dag | 209 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ingibjörg Þórðardóttir 85 ára Kristján Sigurðsson Kristleifur Einarsson Óli Jörundsson 80 ára Bjarni Árnason Harpa B. Meira
23. maí 2018 | Fastir þættir | 285 orð

Víkverji

Víkverji horfir þegar þetta er skrifað út um gluggann og rigningin hellist niður úr gráum himni. Hitinn er á milli sex og átta gráður svo ekki má miklu muna að snjói og suðaustan hvassviðri eða stormur mun geisa fram á kvöld. Meira
23. maí 2018 | Árnað heilla | 178 orð | 1 mynd

Þetta er allt Bogomil Font að kenna

Eitt árið seint í maí spáði kuld' og hríðarbyl en ég vaknaði um morguninn í sól og sumaryl. Í sólbaðinu seinn' um daginn var ég alveg frá í Nauthólsvík í úlpu og lopapeysu lá. Veðurfræðingar ljúga – það er klárt þeir segja aldrei satt. Meira
23. maí 2018 | Í dag | 115 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. maí 1939 Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson kom út í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar, í tilefni af fimmtugsafmæli skáldsins fimm dögum áður. Sagan hafði fyrst komið út í Þýskalandi árið 1936. Meira
23. maí 2018 | Í dag | 522 orð | 3 myndir

Þrír afmælisdagar í fimm manna fjölskyldu

Kári fæddist á Sólvangi í Hafnarfirði 23.5. 1968 og ólst þar upp: „Húsið sem ég ólst upp í er Lækjargata 12, beint á móti Lækjarskóla, og heitir Þórsmörk. Meira

Íþróttir

23. maí 2018 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

1950

Heimsmeistarakeppni karla í knattspyrnu féll niður bæði 1942 og 1946 vegna síðari heimsstyrjaldarinnar, og fjórða keppnin var haldin í Brasilíu árið 1950. Erfitt reyndist að fullmanna keppnina. Meira
23. maí 2018 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Atli og Almarr bestir

Úrvalslið Morgunblaðsins úr fjórðu umferð í Pepsi-deild karla í knattspyrnu má sjá hér fyrir ofan en umferðin var leikin á fimmtudag og föstudag. Meira
23. maí 2018 | Íþróttir | 418 orð | 2 myndir

„Í svona leikjum eflist ég“

Í Kíev Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Í svona leikjum eflist ég. Þetta er aðeins öðruvísi en í venjulegum leikjum. Auðvitað fer ég í alla leiki til að gera mitt, gera það sem ég er góð í og svo kemur hitt með. Meira
23. maí 2018 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Berglind best í 1. umferð

Fyrstu umferðinni í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu lauk loksins á laugardaginn þegar ÍBV vann KR 2:0 í Vestmannaeyjum. Þeim leik var frestað í fyrstu umferðinni vegna veðurs. Meira
23. maí 2018 | Íþróttir | 215 orð

• Einhver óvæntustu úrslit allra tíma á HM urðu árið 1950 í...

• Einhver óvæntustu úrslit allra tíma á HM urðu árið 1950 í Brasilíu þegar Bandaríkin sigruðu England 1:0 með marki Joe Gaetjens , sem áður hafði spilað með landsliði Haítí. Meira
23. maí 2018 | Íþróttir | 230 orð | 2 myndir

Enn eitt hneykslið fyrir FIFA

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Karlalandslið Gana í knattspyrnu er væntanlegt hingað til lands í júní og leikur þá vináttulandsleik gegn Íslandi á Laugardalsvelli. Meira
23. maí 2018 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Fyrirliði Íslands frá vorinu 2012

Aron Einar Gunnarsson er fyrirliði íslenska landsliðsins og hefur gegnt þeirri stöðu frá vorinu 2012 þegar hann var gerður að fyrirliða fyrir vináttulandsleik gegn Frakklandi. Aron er 29 ára gamall, fæddur 22. Meira
23. maí 2018 | Íþróttir | 42 orð

Gul spjöld: Nikolic (Keflavík) 9. (brot), Ásgeir (KA) 63. (brot), Aron...

Gul spjöld: Nikolic (Keflavík) 9. (brot), Ásgeir (KA) 63. (brot), Aron (Keflavík) 89. (brot),Guðmann (KA) 89. (mótmæli), Einar Orri (Keflavík) 90. (brot). Rauð spjöld: Engin. Meira
23. maí 2018 | Íþróttir | 258 orð | 2 myndir

Hélt markinu hreinu í fyrsta leik

Á Akureyri Baldvin Kári Magnússon sport@mbl.is KA og Keflavík mættust á Akureyrarvelli í 5. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Leiknum lauk með 0:0 jafntefli. Meira
23. maí 2018 | Íþróttir | 1243 orð | 2 myndir

Hægt væri að gera góða bíómynd eftir veturinn

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Grétar Þór Eyþórsson, annar fyrirliða nýkrýndra Íslandsmeistara ÍBV í handknattleik karla, er einn rótgróinna Eyjamanna í liði Íslandsmeistaranna. Meira
23. maí 2018 | Íþróttir | 60 orð

Iveta og Máni á verðlaunapall

Tveir Íslendingar unnu til verðlauna á sterku karatemóti ungmenna í Wald-Michelbach í Þýskalandi um síðustu helgi. Meira
23. maí 2018 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Ivey snýr aftur í Ljónagryfjuna

Íslandsvinurinn Jeb Ivey er kominn til landsins og samdi í gær við Njarðvíkinga um að leika með liðinu á næsta keppnistímabili í Dominos-deildinni í körfuknattleik. Meira
23. maí 2018 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

ÍBV varð Íslandsmeistari í handknattleik karla um liðna helgi og var það...

ÍBV varð Íslandsmeistari í handknattleik karla um liðna helgi og var það verðskuldað. Lið Eyjamanna vann átta af níu viðureignum sínum í úrslitakeppninni. Meira
23. maí 2018 | Íþróttir | 137 orð | 2 myndir

KA – Keflavík 0:0

Akureyrarvöllur, Pepsi-deild karla, 5. umferð, þriðjudag 22. maí 2018. Skilyrði : Fínasta veður en völlurinn ekki góður. Skot : KA 11 (5) – Keflavík 5 (2). Horn : KA 5 – Keflavík 2. KA : (4-3-3) Mark : Aron Elí Gíslason. Vörn : Hrannar B. Meira
23. maí 2018 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Þórsvöllur: Þór/KA...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Þórsvöllur: Þór/KA – KR 17.30 Jáverkvöllur: Selfoss – FH 19.15 Origo-völlur: Valur – HK/Víkingur 19.15 Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Samsung-völlur: Stjarnan – Fylkir 19. Meira
23. maí 2018 | Íþróttir | 366 orð | 5 myndir

*Knattspyrnukonan Kristrún Rut Antonsdóttir er komin til liðs við...

*Knattspyrnukonan Kristrún Rut Antonsdóttir er komin til liðs við Selfyssinga á ný en hún lék með Chieti í ítölsku B-deildinni í vetur þar sem hún skoraði fimm mörk í 17 leikjum. Meira
23. maí 2018 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

LeBron skoraði 44 gegn Boston

LeBron James dró vagninn einu sinni sem oftar fyrir Cleveland Cavaliers þegar liðið lagði Boston Celtics á heimavelli, 111:102, í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA-deildinni í körfuknattleik í fyrrinótt. Meira
23. maí 2018 | Íþróttir | 145 orð

Leiðin að takmarkinu

2010-11 : Úr leik í 32 liða úrslitum með Breiðabliki gegn Juvisy, samtals 9:0. 2012 : Úr leik í 8 liða úrslitum með Malmö gegn Frankfurt, samtals 3:1. Sara skorar í 1:0-heimasigri í fyrri leiknum. Meira
23. maí 2018 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Neymar er í kapphlaupi við tímann

Neymar hefur verið skærasta stjarna Brasilíumanna undanfarin ár og hann er nú í kapphlaupi við tímann um að verða leikfær í fyrsta leik Brasilíu á HM eftir að hafa brotið bein í fæti í febrúar. Meira
23. maí 2018 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Noregur Úrslitakeppnin, oddaleikur: Elverum – Arendal 35:24 &bull...

Noregur Úrslitakeppnin, oddaleikur: Elverum – Arendal 35:24 • Þráinn Orri Jónsson skoraði 1 mark fyrir Elverum. *Elverum sigraði 2:1 og vann úrslitakeppnina. Elverum varð áður norskur meistari eftir sigur í... Meira
23. maí 2018 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla KA – Keflavík 0:0 Staðan: Breiðablik 43109:310...

Pepsi-deild karla KA – Keflavík 0:0 Staðan: Breiðablik 43109:310 FH 53118:610 Grindavík 42114:27 Fylkir 42116:57 Valur 41306:56 Fjölnir 51318:86 KR 51317:76 Víkingur R. 41214:45 KA 51226:75 Stjarnan 40319:103 Keflavík 50233:72 ÍBV 50233:92 4. Meira
23. maí 2018 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Skoraði í toppslag

Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði fyrir Aalesund í Noregi í gær. Aalesund hafði betur á móti Viking á útivelli, 2:0, í toppslag norsku B-deildarinnar í fótbolta. Hólmbert kom Aalesund yfir með skallamarki á 38. Meira
23. maí 2018 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, úrslit: Cleveland – Boston 111:102...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, úrslit: Cleveland – Boston 111:102 *Staðan er 2:2 og fimmti leikur í Boston í nótt kl. 00.30 að íslenskum tíma. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.