Greinar laugardaginn 16. júní 2018

Fréttir

16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Hvatning Air Iceland Connect hefur merkt þrjár flugvélar með HÚH! og eina með Áfram Ísland í tilefni af... Meira
16. júní 2018 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Bandaríkin og Kína setja verndartolla

Donald J. Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti í gær að settur yrði 25% tollur á vörur frá Kína. Þær vörur sem tollarnir ná til eru að verðmæti um 50 milljarðar Bandaríkjadala. Er það breska ríkisútvarpið, BBC, sem greinir frá þessu. Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 751 orð | 3 myndir

„Sannkallað öskubuskuævintýri“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Nýjar stangveiðilendur opnuðust í fyrrasumar þegar tekið var að veiða á tvær stangir í Þjórsá fyrir landi Urriðafoss. Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 243 orð | 2 myndir

„Síðustu 15 ár ævintýri líkust“

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Gleðin var allsráðandi á Air Iceland Connect-hátíð Hróksins í Nuuk, en blásið var til 5 daga hátíðar til að fagna 15 ára starfsafmæli Hróksins á Grænlandi. „Síðustu 15 ár hafa verið ævintýri líkust. Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 622 orð | 2 myndir

„Slæmar fréttir fyrir bifreiðakaupendur“

Fréttaskýring Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 266 orð | 3 myndir

„Viljum alvörulæti“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Tólfan mætir með læti eins og alltaf. Við verðum þarna upp undir þrjátíu úr harðasta kjarna Tólfunnar sem sitjum eftir heima og höldum uppi stemningunni,“ segir Ingþór J. Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Bílaumferðin færist enn í vöxt

Bílaumferðin færist enn í vöxt á höfuðborgarsvæðinu. Hún hefur aukist um 3,1% frá áramótum og í seinasta mánuði var umferðin 2,6% meiri en í sama mánuði í fyrra. Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Eftirlit með brotum á fánalögum erfitt

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Eini rúbluhraðbankinn tæmdur

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 327 orð | 5 myndir

Einlæg hátíðargleði í miðborg Moskvu

Í MOSKVU Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Gærdagurinn verður án efa ógleymanlegur þeim sem staddir voru í miðborg Moskvu. Rauða torgið var að vísu lokað og einhverjir urðu súrir vegna þess, en þeir hafa tækifæri til að skoða torgið bara næst. Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Engin naut sáust í Sæmundarhellum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þau skriðu inn og ég líka en ég sá engin naut,“ segir Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra og formaður Oddafélagsins, um manngerðan helli sem fannst í túninu í Odda við frumrannsókn á dögunum. Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Florence Lam fremur nýjan gjörning í dag

Florence Lam fremur splunkunýjan gjörning í Kling & Bang í dag kl. 16 sem jafnframt er lokadagur sýningarinnar Peppermint. Gjörningurinn fer fram í þetta eina... Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 105 orð

Gríðarleg aukning umferðarlagabrota

Umferðarlagabrotum fjölgar um 134% á milli mánaða. Þau voru 1.648 í apríl en 3.865 í maí. Þetta kemur fram í nýbirtri afbrotatölfræði Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Guðrún gerð að heiðursdoktor við lagadeild HÍ

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Guðrúnu Erlendsdóttur, fyrrverandi forseta Hæstaréttar, var í gær veitt heiðursdoktorsnafnbót við lagadeild Háskóla Íslands. Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 603 orð | 3 myndir

Heimspressan verður í garðinum

Viðtal Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
16. júní 2018 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Knattspyrnuveisla í túbustjónvarpi

Þessi hópur Sómala var í hópi þeirra milljóna manna sem horfðu á upphafsleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu (HM) sem nú fer fram í Rússlandi. Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Kollagen úr íslensku fiskroði

Framleiðsla er hafin á íslensku kollageni á vegum lífræknifyrirtækisins Protis, sem er í eigu FISK Seafood á Sauðárkróki. Fyrirtækið er fyrst til að framleiða kollagen á Íslandi eftir tveggja og hálfs árs þróunarvinnu. Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 163 orð

Kona dæmd í fimm ára fangelsi

Landsréttur hefur staðfest fimm ára fangelsisdóm yfir Ingibjörgu Evu Löve fyrir tilraun til manndráps sem átti sér stað í júní á síðasta ári. Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur stendur því óraskaður. Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Lágmarksstarfsemi í Laugardal

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Álagið hefur minnkað töluvert eftir að hópurinn fór út,“ segir Ingibjörg Jónsdóttir, eða Systa eins og hún er jafnan kölluð, sem starfar í afgreiðslu hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Meira
16. júní 2018 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Leiðtogi talibana í Pakistan drepinn í drónaárás hersins

Yfirmaður sveita talibana í Pakistan, Múllah Fazlullah, féll í loftárás Bandaríkjahers í héraðinu Kúnar í austurhluta landsins. Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Leigjendur margir á landsbyggðinni

Næstum því fimmtungur landsmanna leigir húsnæði en samkvæmt nýrri greiningu hagdeildar Íbúðalánasjóðs eru það 17-18%, bæði á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. Meira
16. júní 2018 | Erlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Lífstíðarfangelsi fyrir hryðjuverk í Finnlandi

Abderrahman Bouanane, 23 ára hælisleitandi frá Marokkó, hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir hryðjuverk í Finnlandi. Réðst maðurinn á hóp fólks með eggvopni í borginni Turku í ágúst í fyrra með þeim afleiðingum að tveir létust. Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Loka vegna leiksins í dag

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta sýnir bara betur en margt annað hvers lags stemning er að myndast fyrir þessum atburði. Það þarf mikið til að fyrirtæki í fullum rekstri loki. Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 484 orð | 2 myndir

Markið í Moskvu - uppskrift sem gæti virkað

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Það er ekki á hverjum degi sem íslensk lið leika í Moskvu og aðeins einu sinni hefur Ísland skorað í landsleik karla í knattspyrnu í borginni. Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Moskva „Ég spái því að leikurinn fari 2:1 fyrir Ísland og Gylfi...

Moskva „Ég spái því að leikurinn fari 2:1 fyrir Ísland og Gylfi Þór og Jón Daði geri mörkin. Ég er ekki komin til Moskvu til að sjá landsliðið tapa! Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Moskva „Strákarnir hafa gefið mér fulla ástæðu til þess að vera...

Moskva „Strákarnir hafa gefið mér fulla ástæðu til þess að vera bjartsýnn. Ég held að leikurinn fari 1:1 og spái því að Ragnar Sigurðsson skori en Higuain fyrir Argentínu. Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Moskva „Það fer 2:0 fyrir Ísland en ég læt ekki uppi hverjir...

Moskva „Það fer 2:0 fyrir Ísland en ég læt ekki uppi hverjir skora. Þetta verður svipað og í Frakklandi; Ísland fer í átta liða úrslitin en tapar þar fyrir Rússum. Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Ókeypis krakkabíó samhliða fótboltanum

Sýnt verður beint frá öllum leikjum á HM í Rússlandi í Bíó Paradís næstu vikurnar. Á sama tíma og foreldrar horfa á leikinn býðst krökkum að sjá fjölbreyttar barnamyndir í öðrum sölum bíósins. Aðgangur er ókeypis á jafnt fótboltasýningar og... Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

PIN-númerum stolið

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við óprúttnum aðilum sem stolið hafa greiðslukortum og komist yfir PIN-númer. Þrjú slík tilvik hafa verið tilkynnt lögreglu, í öllum tilvikum voru brotaþolarnir konur á eftirlaunaaldri. Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Rapp- og (h)ljóðlistarhátíð á Vigdísartorgi

Í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands verður efnt til rapp- og (h)ljóðlistarhátíðar á Vigdísartorgi sunnan við Veröld – hús Vigdísar í kvöld kl. 19.30. Þar koma m.a. Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík „Ég held að Ísland vinni. Við hittum afgreiðslukonu sem...

Reykjavík „Ég held að Ísland vinni. Við hittum afgreiðslukonu sem sagði okkur að frændi hennar væri númer 7. Við munum hvetja hann og liðið áfram. Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík „Ég vona að við tökum þetta en ég held samt að þetta...

Reykjavík „Ég vona að við tökum þetta en ég held samt að þetta verði jafntefli. Ég segi að leikurinn fari 1-1 og Gylfi Þór Sigurðsson verður með markið. Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Reykjavík „Við vinnum. Þetta verður 3-0 fyrir Ísland. Gylfi skorar...

Reykjavík „Við vinnum. Þetta verður 3-0 fyrir Ísland. Gylfi skorar fyrsta markið, svo Birkir Már og Raggi Sig. með skalla, ekki spurning. Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Sjöfaldur munur á tilboðum

Nærri sjöfaldur munur var á hæsta og lægsta tilboði sem Kópavogsbær fékk í niðurrif á húsnæði Kársnesskóla við Skólagerði 8. Lægsta tilboðið var rúmar 33 milljónir en það hæsta 226 milljónir. Áætlaður verktakakostnaður var tæpar 57 milljónir króna. Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Vill sjá jafntefli Íslands og Argentínu

Argentínumaðurinn Robert Hugo Blanco hittir Heimi Hallgrímsson reglulega í tannlæknastólnum. Robert, sem hefur verið búsettur á Íslandi síðan 1977, segist vara sig á því hvað hann segi við Heimi um leik Íslands og Argentínu sem fer fram í dag. Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 596 orð | 1 mynd

Þar sem pólarnir mættust

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Allt er með ró og spekt á heimili íslenska hafréttardómarans og argentínska diplómatsins í Buenos Aires. Óneitanlega er þó mikil eftirvænting í loftinu fyrir leik Íslands og Argentínu á HM í dag. Þau Tómas H. Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Þolreið á landsmót hestamanna

Hestaleigan í Laxnesi hyggst endurvekja þolreið og halda hana í tengslum við landsmót hestamanna sem haldið verður í Reykjavík. Þolreiðin verður 30. júní. Leiðin sem farin verður, úr Mosfellsbæ í Víðidal, er um það bil 15 km löng. Meira
16. júní 2018 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Þrettán á fyrstu vakt í Miðfirði í gær

Veiði hefst nú í hverri laxveiðiánni á fætur annarri. Meira
16. júní 2018 | Erlendar fréttir | 252 orð

Æfðu loftvarnir á hafi úti

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Kínverski sjóherinn æfði varnir við loftárásum á Suður-Kínahafi og notaði til þess dróna og herskip. Meira

Ritstjórnargreinar

16. júní 2018 | Staksteinar | 193 orð | 2 myndir

Sundabraut er fyrir austan Læk

Eitt dæmið um andúð gagnvart þeim sem þurfa að komast ferða sinna í höfuðborginni er að finna í því sem ekki stendur í nýjum sáttmála meirihlutans. Bæjarstjórn Akraness kom auga á þetta og ályktaði gegn sáttmála „nýs“ meirihluta borgarinnar. Meira
16. júní 2018 | Leiðarar | 580 orð

Þjóðverjar þiggja ekki eigin ráð

Afskipti ESB eru ætluð minni ríkjum sambandsins Meira
16. júní 2018 | Reykjavíkurbréf | 2305 orð | 1 mynd

Þunnildið slegið út, því má slá föstu

Það blasir því við hverjum manni að nýju borgarfulltrúarnir, sem ákváðu að gefa kjósendum langt nef og setja Dag á aftur, hafa ekki sinnt lágmarksskyldu sinni um að kanna hvort meginefni sáttmálans þeirra gengi upp. Meira

Menning

16. júní 2018 | Bókmenntir | 133 orð | 1 mynd

2.500 bækur lesnar í lestrarátaki IÐNÚ

Grunnskólabörn landsins lásu samtals 2.500 bækur í lestrarátaki á vegum IÐNÚ útgáfu í samstarfi við skólasöfnin í grunnskólum landsins sem lauk fyrir skemmstu. Meira
16. júní 2018 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Abstraktsýning í Deiglunni

Sýning á absktraktverkum listmálaranna Kristjáns Eldjárns og Ragnars Hólms verður opnuð í Deiglunni á Akureyri föstudaginn 15. júní kl. 17. Sýningin verður opnuð við frjálsan undirleik þeirra Pálma Gunnarssonar og Kristjáns Edelsteins. Meira
16. júní 2018 | Bókmenntir | 64 orð | 1 mynd

Adichieh hlaut PEN Pinter-verðlaunin

Nígeríski rithöfundurinn Chimamanda Ngozi Adichie hlaut PEN Pinter-verðlaunin í ár. Meira
16. júní 2018 | Leiklist | 1474 orð | 5 myndir

„Wilson meistari sjónrænna áhrifa“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
16. júní 2018 | Tónlist | 438 orð | 6 myndir

Ekkert rugl

Stöllurnar í RuGl, þær Ragnheiður María og Guðlaug Fríða, gáfu út sína fyrstu stuttskífu með óvenjubundnum hætti. Næstu tónleikar þeirra verða svo í ágúst í Norræna húsinu. Meira
16. júní 2018 | Fólk í fréttum | 294 orð | 2 myndir

Í fótspor Collingwoods og Larsens

Listvinafélag Stykkishólmskirkju bryddar nú í þriðja sinn upp á myndlistarsýningu í Listasal kirkjunnar yfir sumartímann. Á sunnudaginn, 17. júní kl. 17, hefst sýning Einars Fals Ingólfssonar Fótspor . Meira
16. júní 2018 | Tónlist | 788 orð | 1 mynd

Orgeltónar í Hallgrímskirkju

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Í ár verður Alþjóðlegt orgelsumar haldið hátíðlegt í 26. sinn í Hallgrímskirkju. Gestum kirkjunnar gefst tækifæri til að hlýða á fjölbreytta orgeltónlist frá ýmsum löndum frá 16. júní til 19. Meira
16. júní 2018 | Myndlist | 175 orð | 1 mynd

Sýning um Tálknafé

Sýning listamannanna Bryndísar Snæbjörnsdóttur og Marks Wilson, Feral Attraction: The Museum of Ghost Guminants , verður opnuð í Minjasafni Egils Ólafssonar á Hnjóti í Örlygshöfn í dag, laugardag, klukkan 16. Meira
16. júní 2018 | Myndlist | 177 orð | 1 mynd

Tungumálaörðugleikar á tjöruprenti

Sýningin Merkilína eða Line of Reasoning verður opnuð í Gallerí Úthverfu í dag, laugardag. Sýningin er eftir listamanninn Sigurð Atla Sigurðsson, sem hefur undanfarin ár unnið ásamt Leifi Ými Eyjólfssyni að verkefninu Prent & vinir . Meira
16. júní 2018 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Welten og Óskar Guðjónsson á Mengi

Þýska hljómsveitin Welten mun leika hlýja og melankólíska tónlist sína á Mengi ásamt saxófónleikaranum Óskari Guðjónssyni laugardaginn 16. júní. Meira
16. júní 2018 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Þjóðhátíðardjass á Gljúfrasteini

Á þjóðhátíðardag, sunnudaginn 17. júní næstkomandi, koma djassleikararnir Eyþór Gunnarsson og Ari Bragi Kárason saman á stofutónleikum á Gljúfrasteini. Meira

Umræðan

16. júní 2018 | Pistlar | 486 orð | 2 myndir

Að bambra um í blíðunni

Á fallegum júnídegi þegar lóan syngur og sólin skín er gaman að huga að því smáa og sérstaka í tungumálinu okkar. Búandi í Skaftafellssýslu er nærtækt að segja frá því sem þar er að finna. Meira
16. júní 2018 | Pistlar | 827 orð | 1 mynd

Er sjálfstæðisbaráttan að gleymast?

Um „undanhaldsmenn“ okkar tíma Meira
16. júní 2018 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Fyrirmyndir sjálfstæðrar þjóðar

Eftir Agnesi M. Sigurðardóttur: "Þó að við séum fámenn á mælikvarða heimsins erum við nógu öflug til að eiga eitt besta fótboltalið í heimi. Þó að við séum fámenn þjóð eigum við nóg til að gefa." Meira
16. júní 2018 | Pistlar | 376 orð

Hvað sagði ég í Bakú?

Ég tók þátt í ráðstefnu Evrópusamtaka íhaldsmanna og umbótasinna, ACRE, í Bakú í Aserbaídsjan 8.-9. júní 2018, og lék mér forvitni á að heimsækja landið, sem liggur við Kaspíahaf og er auðugt að olíu. Meira
16. júní 2018 | Pistlar | 376 orð | 1 mynd

Næstu skref

Við þinglok og upphaf sumars er tilvalið að líta fram á veginn. Verkefnin fram undan í heilbrigðishluta velferðarráðuneytisins eru mörg og mikilvæg. Meira
16. júní 2018 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Ráðgjöf og rannsóknarskip

Eftir Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur: "Á þeim tíma sem Árni Friðriksson hefur þjónað hafrannsóknum hefur verið flutt út sjávarfang fyrir um 3.500 milljarða króna. Nýtt sambærilegt hafrannsóknarskip kostar innan við 5 milljarða króna, eða 1/700 af þessu útflutningsverðmæti." Meira

Minningargreinar

16. júní 2018 | Minningargreinar | 2114 orð | 1 mynd

Ásdís Valdimarsdóttir

Ásdís Valdimarsdóttir fæddist 9. september 1933 í Hafnarfirði. Hún lést á St. Fransiskusspítala í Stykkishólmi 7. júní 2018. Foreldrar Ásdísar voru Valdimar Össurarson frá Kollsvík, f. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2018 | Minningargreinar | 523 orð | 1 mynd

Jóhann Runólfsson

Jóhann Runólfsson fæddist í Vestmannaeyjum 16. október 1944. Hann lést 18. maí 2018 á líknardeild Landspítalans. Jóhann var yngstur fimm barna Runólfs Jóhannssonar skipasmiðs og Kristínar Skaftadóttur húsmóður. Systur Jóhanns eru Rebekka, f. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2018 | Minningargreinar | 282 orð | 1 mynd

Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist 10. febrúar 1949. Hann lést 25. maí 2018. Útför Jóns fór fram 9. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2018 | Minningargreinar | 711 orð | 1 mynd

Kristín Hrund Kjartansdóttir

Kristín Hrund Kjartansdóttir fæddist í Miðhvammi í Aðaldal 2. desember 1927. Hún lést 23. maí 2018 á öldrunarheimilinu Lögmannshlíð Akureyri. Hún var dóttir hjónanna Rósu Emelíu Bergvinsdóttur, f. 22.7. 1891, d. 16.3. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2018 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Sigurður Ágúst Guðbjörnsson

Sigurður Ágúst Guðbjörnsson fæddist 20. júní 1957. Hann lést 16. júní 2017. Útför Sigurðar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2018 | Minningargreinar | 1262 orð | 1 mynd

Trausti Rúnar Hallsteinsson

Trausti Rúnar Hallsteinsson fæddist 30. september 1947. Hann lést 6. júní 2018. Útför Trausta fór fram 15. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2018 | Minningargreinar | 2675 orð | 1 mynd

Þorgeir Ólafsson

Þorgeir Ólafsson fæddist að Kvíum í Þverárhlíð, 18. júlí 1928. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 30. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Jónsdóttir, f. 20. maí 1892, d. 24. desember 1988, og Ólafur Eggertsson, f. 28. nóvember 1888, d. 3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 93 orð | 1 mynd

Hagnaður Arctic Adventures 437 milljónir

Hagnaður Arctic Adventures nam 437 milljónum króna á síðasta ári. Félagið heldur utan um rekstur ferðaþjónustufyrirtækja í gegnum dótturfélög sín, Straumhvarf og Extreme Iceland. Meira
16. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 266 orð | 1 mynd

Sjóðirnir með óverulegan hlut

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Almenni lífeyrissjóðurinn fékk úthlutaðar 7 milljónir hluta í útboðinu og nemur eign sjóðsins því 0,35% í bankanum. Hins vegar var það ekki fyrr en seinni partinn í gær sem sjóðnum barst sölunóta fyrir kaupunum. Meira
16. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 429 orð | 2 myndir

Tímamót þegar Arion banki var tekinn til viðskipta

Baksvið Steingrímur Eyjólfsson steingrimur@mbl.is Tímamót voru þegar hlutabréf í Arion banka voru tekin til viðskipta í Kauphöll Íslands og í kauphöllinni í Stokkhólmi í gærmorgun. Meira

Daglegt líf

16. júní 2018 | Daglegt líf | 47 orð | 1 mynd

Dagur hinna villtu blóma

Í tilefni Dags villtra blóma á Norðurlöndunum er boðið upp á gönguferð um strandlengju Ægisíðunnar í Vesturbæ Reykjavíkur á morgun 17. júní kl. 10. Meira
16. júní 2018 | Daglegt líf | 932 orð | 3 myndir

Pjakkur gerir mikinn mannamun

Erna Gísladóttir og forystusauðurinn Pjakkur skilja hvort annað, til þess þarf ekki mannamál. Erna heldur um 20 kindur sér til ánægju á Eyrarbakka þar sem hún er fædd og uppalin. Meira

Fastir þættir

16. júní 2018 | Í dag | 167 orð | 1 mynd

1. e4 b6 2. d4 e6 3. Rc3 Bb7 4. f3 d5 5. Rge2 Rf6 6. e5 Rfd7 7. Be3 a6...

1. e4 b6 2. d4 e6 3. Rc3 Bb7 4. f3 d5 5. Rge2 Rf6 6. e5 Rfd7 7. Be3 a6 8. a4 c5 9. f4 Rc6 10. g3 Be7 11. Bg2 g6 12. O-O h5 13. Rb1 cxd4 14. Rxd4 Dc7 15. Rd2 Rxd4 16. Bxd4 Rc5 17. b4 Re4 18. Rxe4 dxe4 19. c3 Hd8 20. a5 b5 21. Hb1 h4 22. De1 hxg3 23. Meira
16. júní 2018 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið...

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. Meira
16. júní 2018 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Akureyri Viktor Tumi Hólmbertsson fæddist 9. júní 2017 kl. 13.51 á...

Akureyri Viktor Tumi Hólmbertsson fæddist 9. júní 2017 kl. 13.51 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Hann vó 3.952 g og var 55 cm að lengd. Foreldrar hans eru Hólmbert H. Helguson og Aldís Eik... Meira
16. júní 2018 | Árnað heilla | 259 orð | 1 mynd

Bjartsýnn og spáir jafntefli í leik dagsins

Er maður ekki bjartsýnn að spá 0-0 jafntefli,“ segir Bjarni Frostason, flugstjóri og handboltakempa, þegar hann er beðinn um að spá um úrslitin í leiknum milli Íslands og Argentínu sem fer fram í dag á HM í fótbolta. Meira
16. júní 2018 | Í dag | 217 orð | 1 mynd

Emil Thoroddsen

Emil Thoroddsen fæddist í Keflavík 16.6. 1898, sonur Þórðar Thoroddsen, læknis og alþm., og k.h., Önnu Guðjohnsen. Meira
16. júní 2018 | Í dag | 21 orð

En Guð auðsýnir kærleika sinn til okkar í því að Kristur dó fyrir okkur...

En Guð auðsýnir kærleika sinn til okkar í því að Kristur dó fyrir okkur þegar við vorum enn syndarar. (Rómverjabréfið 5. Meira
16. júní 2018 | Árnað heilla | 194 orð | 1 mynd

Góður þýskur drungi á Netflix

Leikið efni um tímaflakk hefur löngum verið vinsælt, þó að útfærslurnar breytist með tíð og tíma. Í vetur birtist þýsk þáttasería að nafni „Dark“ á Netflix, en þættirnir fjalla einmitt um flakk sögupersóna í tíma og rúmi. Meira
16. júní 2018 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Hafnaði risaverkefni

Bíómyndin Adrift segir sögu Tami Ashcraft, sem Shailene Woodley leikur, en hún barðist fyrir lífi sínu úti á hafi. Baltasar Kormákur leikstýrði myndinni, sem hefur gengið mjög vel og fengið góða dóma. Meira
16. júní 2018 | Í dag | 264 orð

Í mörg horn að líta

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Brattur tindur birtist hér. Bátskríli, sem hrörlegt er. Lag það heyrist leikið á. Löngum má þar vísur sjá. Helgi R. Meira
16. júní 2018 | Fastir þættir | 529 orð | 3 myndir

Íslandsmeistarinn Helgi Áss Grétarsson tekur sæti í ólympíuliðinu

Helgi Áss Grétarsson er skákmeistari Íslands 2018 en eins og fram hefur komið er þetta í fyrsta sinn sem Helgi landar titlinum í ellefu tilraunum. Meira
16. júní 2018 | Í dag | 81 orð | 2 myndir

Kjólaball í Gamla bíói

Í kvöld heldur hljómsveitin Heimilistónar hið árlega kjólaball sem að þessu sinni verður í Gamla bíói. Meira
16. júní 2018 | Í dag | 55 orð

Málið

„Mér fannst hann svo tilvalinn í starfið að ég lagði hann til.“ Gaman væri að vita hve margir hnjóta um þetta. Að leggja e-n til hefur löngum þýtt að hagræða líki , veita e-m nábjargirnar. Meira
16. júní 2018 | Í dag | 914 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Hinn týndi sauður Meira
16. júní 2018 | Í dag | 669 orð | 3 myndir

Snillingur og vorboði í kvikmyndagerð okkar

Hrafn Gunnlaugsson fæddist í Reykjavík á þjóðhátíðardaginn árið 1948 og ólst upp í Vesturbænum og á sumrum í Skáleyjum á Breiðafirði. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1968, fil. kand. Meira
16. júní 2018 | Í dag | 369 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Elísabet G. Hermannsdóttir 85 ára Ingveldur Viggósdóttir Ísak Þorbjarnarson Jóhanna Sigurðardóttir Sigurður R. Guðjónsson 80 ára Aðalsteinn J. Meira
16. júní 2018 | Í dag | 168 orð

Veislumatur. A-NS Norður &spade;D6432 &heart;Á10 ⋄10974 &klubs;K2...

Veislumatur. A-NS Norður &spade;D6432 &heart;Á10 ⋄10974 &klubs;K2 Vestur Austur &spade;9875 &spade;K10 &heart;953 &heart;K8742 ⋄D62 ⋄53 &klubs;ÁD9 &klubs;10864 Suður &spade;ÁG &heart;DG6 ⋄ÁKG8 &klubs;G753 Suður spilar 3G. Meira
16. júní 2018 | Fastir þættir | 308 orð

Víkverji

Víkverji veit ekki hvort verður meiri hátíðisdagur, 16. eða þjóðhátíðardagurinn 17. júní. Eins og vonandi allir vita keppir Ísland sinn fyrsta leik á HM í Rússlandi í dag þegar liðið mætir Argentínu í Moskvu. 16. Meira
16. júní 2018 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. júní 1909 Vatnsveita Reykjavíkur tók til starfa þegar vatni úr Elliðaánum var hleypt „í pípurnar til og frá um bæinn,“ eins og það var orðað í Lögréttu. Meira

Íþróttir

16. júní 2018 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

A-RIÐILL: Egyptaland – Úrúgvæ 0:1 José Giménez 89. Staðan...

A-RIÐILL: Egyptaland – Úrúgvæ 0:1 José Giménez 89. Staðan: Rússland 11005:03 Úrúgvæ 11001:03 Egyptaland 10010:10 Sádi-Arabía 10010:50 B-RIÐILL: Marokkó – Íran 0:1 Aziz Bouhaddouz 90. (sjálfsm.) Portúgal – Spánn 3:3 Cristiano Ronaldo 3. Meira
16. júní 2018 | Íþróttir | 343 orð | 5 myndir

Atvinnukylfingarnir Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson eru báðir...

Atvinnukylfingarnir Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson eru báðir úr leik á Hauts de France Golf Open-mótinu sem fram fer í Lumbres í Frakklandi. Meira
16. júní 2018 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

„Allir kalla þetta dauðariðilinn“

Sindri Sverrisson Moskvu „Ef við spilum bara okkar leik þá mun Nígería liggja í valnum,“ sagði framherjinn Nikola Kalinic við króatíska fjölmiðla í aðdraganda leiks Króatíu og Nígeríu í D-riðli HM í knattspyrnu. Liðin mætast kl. Meira
16. júní 2018 | Íþróttir | 390 orð | 2 myndir

„Erum alltaf bestir á móti þeim bestu“

Í Moskvu Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
16. júní 2018 | Íþróttir | 176 orð | 2 myndir

Eins og moskítófluga

Hinn 21 árs gamli Ousmane Dembélé er einn mest spennandi leikmaður í Evrópu um þessar mundir. Ris Dembélé í knattspyrnuheiminum hefur verið með ólíkindum. Árið 2014 var hann í varaliði Rennes í Frakklandi. Meira
16. júní 2018 | Íþróttir | 508 orð | 2 myndir

Ekkert hik á Sampaoli

Argentína Sindri Sverrisson í Moskvu Jorge Sampaoli var ekki hræddur við að upplýsa alla um það á blaðamannafundi í gærkvöld nákvæmlega hvernig byrjunarlið Argentínu yrði gegn Íslandi á HM í knattspyrnu í Rússlandi í dag. Meira
16. júní 2018 | Íþróttir | 787 orð | 2 myndir

Ekki okkar bestu menn?

Í Moskvu Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
16. júní 2018 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Fimmtugasta og fyrsta þrennan

„Ég er mjög glaður, þetta er besta þrenna sem ég hef skorað,“ sagði Cristiano Ronaldo við fjölmiðla eftir að hann skoraði þrennu í 3:3-jafntefli Portúgals og Spánar í B-riðli heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
16. júní 2018 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Inkasso-deild kvenna ÍR – Hamrarnir 2:0 Andrea Magnúsdóttir 54...

Inkasso-deild kvenna ÍR – Hamrarnir 2:0 Andrea Magnúsdóttir 54., 81. Fjölnir – Afturelding/Fram 1:2 Haukar – Fylkir 2:1 Staðan: Fylkir 43019:39 ÍA 43015:49 Keflavík 32109:37 Haukar 42117:47 Þróttur R. 42116:67 ÍR 52126:77 Aftureld. Meira
16. júní 2018 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Moskva . Fyrir 26 árum var ég í þessari sömu sögufrægu borg, sem þá var...

Moskva . Fyrir 26 árum var ég í þessari sömu sögufrægu borg, sem þá var nýorðin höfuðborg Rússlands eftir að hafa gegnt sama hlutverki í Sovétríkjunum sálugu framundir þann dag. Nánar tiltekið í október 1992. Meira
16. júní 2018 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Ólafía Þórunn fór í gegnum niðurskurðinn

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gær í gegnum niðurskurðinn á Meijer LPGA Classic for Simply Give-mótinu í Grand Rapids í Michigan. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Meira
16. júní 2018 | Íþróttir | 142 orð

Sátt milli Ólafs og Víkings

Víkingur Reykjavík greindi frá því í gær að sættir hefðu tekist á milli Víkings og Ólafs Jóhannessonar, þjálfara Vals. Ummæli Ólafs um leik Víkings og Völsungs í 1. deildinni árið 2013 vöktu mikla reiði í herbúðum Víkinga og hugðist félagið kæra Ólaf. Meira
16. júní 2018 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Sigurmark skorað á elleftu stundu

Egyptaland og Úrúgvæ mættust í fyrstu leikjum sínum í B-riðli heimsmeistaramótsins í Rússlandi í knattspyrnu í gær í Ekateringburg. Úrúgvæjar unnu dramatískan sigur með minnsta mun, 1:0. Meira
16. júní 2018 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Sjálfsmarkið skipti sköpum

Íran vann í gær sinn fyrsta leik í lokakeppni HM karla í fótbolta síðan í Frakklandi 1998 er liðið lagði Marokkó naumlega, 1:0. Sigurmarkið var sjálfsmark í uppbótartíma en með því er Íran á toppi B-riðilsins eftir fyrstu umferðina. Meira
16. júní 2018 | Íþróttir | 720 orð | 2 myndir

Sterk sjálfstraustssprauta

Ísland Sindri Sverrisson í Moskvu „Honum tókst það. Meira
16. júní 2018 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Valdís Þóra er í fínni stöðu í Tékklandi

Valdís Þóra Jónsdóttir stendur vel að vígi eftir tvo keppnisdaga af fjórum á Czech Ladies Challenge-mótinu í golfi sem fram fer í Bystrice í Tékklandi. Mótið er hluti af LET-mótaröðinni, þeirri næststerkustu í Evrópu. Meira
16. júní 2018 | Íþróttir | 656 orð | 3 myndir

Væri til í að fara aftur

9. umferð Guðjón Þór Ólafsson gudjon@mbl.is Það var Guðjón Baldvinsson sem gerði gæfumuninn þegar Stjarnan vann 2:1 sigur á KA á Akureyrarvelli á fimmtudagskvöldið. Guðjón lagði upp mark Þorsteins Más og fiskaði vítaspyrnuna sem Hilmar Árni skoraði úr. Meira

Sunnudagsblað

16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 92 orð | 2 myndir

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. 11 til 15 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Aðalheiður Frantzdóttir Það fer 0-0, það mun hellingur gerast í leiknum...

Aðalheiður Frantzdóttir Það fer 0-0, það mun hellingur gerast í leiknum en ekkert... Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 191 orð | 2 myndir

Aftur til Deadwood

SJÓNVARP Aðdáendur Suður-Dakóska vestrabæjarins Deadwood geta fagnað happi, en þættirnir verða endurlífgaðir í formi kvikmyndar. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 751 orð | 2 myndir

Allt er gott í hófi

Kristín Dóra Kristjánsdóttir hafði bara farið í hefðbundna leikfimitíma þegar hún ákvað að prófa crossfit. Í maí sl. bar hún sigur úr býtum í flokki 45 ára og eldri á European Masters Throwdown sem haldið var í Ungverjalandi. Guðrún Óla Jónsdóttir gudruno@mbl.is Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Atli Snær Jóhannsson Þetta fer 1-1, ég held að annað hvort Gylfi eða...

Atli Snær Jóhannsson Þetta fer 1-1, ég held að annað hvort Gylfi eða Jóhann Berg... Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 664 orð | 2 myndir

Árangur íslenskrar ferðaþjónustu

Ef einhver hefði á þeim tíma tekið að sér að framfylgja því markmiði að á sjö árum myndum við fjórfalda tölu ferðamanna ásamt því að ná efsta sæti í ánægjukönnun stærstu ferðasíðu heims og yfir 70% NPS-skori, þá er ekki ólíklegt að við værum í dag að verðlauna viðkomandi. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 76 orð | 1 mynd

Barinn til óbóta

Piera Aiello var heima á Sikiley í vikunni að ræða við fólk sem lifir í stöðugum ótta við hefndaraðgerðir mafíunnar. Einn þeirra er bakarinn Alessandro Marsicano frá Palermo, sem vitnaði gegn henni. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd

Burton stýrir Dúmbó

KVIKMYNDIR Ný mynd um fleyga fílsungann Dúmbó er væntanleg á næsta ári í leikstjórn Tim Burton. Ásamt Dúmbó, sem verður tölvugerður, verða meðal annars leikararnir Colin Farrell, Danny DeVito og Eva Green. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd

Chilli-majó

Tilvalið er að setja chilli-majó yfir pítsur til að gera þær meira spennandi. 50 gr Sambal Oelek 10 gr Sriracha sósa 15 gr olía 300 gr majónes salt og pipar Blandið saman Sambal Oelek, Sriracha sósu og olíu og bætið svo majónesi saman við. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 45 orð | 1 mynd

Crocs með sokkum

Crocs-skórnir sem eru svo ljótir að sumum finnst þeir flottir munu brátt fást í nýrri útgáfu frá Alife. Þeim fylgja áfastir sokkar og er þetta gert til að lofa þá fjölmörgu sem ganga í sokkum við sandala í New York. Verðið er litlar 15.000... Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 179 orð | 4 myndir

Dagur Hjartarson skáld er með skemmtilega lýsingu á landsliðshópnum í...

Dagur Hjartarson skáld er með skemmtilega lýsingu á landsliðshópnum í Rússlandi á Twitter, í anda Eurovision. Hann tísti meðal annars: „Íslenski hópurinn stígur á stóra sviðið á sama tíma og sá argentíski. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 482 orð | 2 myndir

Donni á Útistöðum

Enda þótt þeir láti ekki á því bera öfunda hinir krakkarnir í bekknum Emma á Ökrum. Donni er ekki bara stærri og útiteknari en hin börnin, hann er líka svolítið hættulegur. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 1299 orð | 8 myndir

Draumur sem rættist

Hjónin Edda Holmberg og Jón Birgir Gunnarsson hafa ferðast víða um Bandaríkin en sjá þau nú í nýju ljósi þar sem þau hjóla frá Portland til San Francisco, samtals um fjórtán hundruð kílómetra leið. Guðrún Óla Jónsdóttir gudruno@mbl.is Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Dukkah

1 bolli pistasíur ¾ bolli sesamfræ 2 msk kóríanderfræ 2 msk cuminfræ (ath.: ekki kúmen) ½ msk fennelfræ ½ tsk svört piparkorn smakkað til með salti Ristið pistasíur þar til þær eru orðnar brúnleitar. Ristið sesamfræin þar til þau eru orðin ljósbrún. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Einar Haraldsson Ég segi 1-1, annað hvort Raggi eða Kári skora fyrsta...

Einar Haraldsson Ég segi 1-1, annað hvort Raggi eða Kári skora fyrsta... Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 646 orð | 1 mynd

Ekkjan sem endurheimti andlitið

Ekkjan sem hlaut frægð sem „andlitslausi frambjóðandinn“ í þingkosningunum á Ítalíu fyrr á árinu felldi „grímuna“ í vikunni enda staðráðin í að láta mafíuna ekki stjórna lífi sínu lengur. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 2443 orð | 3 myndir

Eldraun sem yrði endurtekin

Sandra Mjöll Jónsdóttir-Buch er aðeins tæplega þrítug en hefur þrátt fyrir ungan aldur náð langt sem vísindamaður, fyrirlesari og framkvæmdastjóri líftæknifyrirtækis á uppleið. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 5 orð | 1 mynd

Elsa Hauksdóttir Ísland vinnur 2-1...

Elsa Hauksdóttir Ísland vinnur... Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 13 orð | 2 myndir

Erlent Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is

Hefnd er réttur sem bragðast best borinn fram kaldur. Don Vito Corleone... Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 488 orð | 3 myndir

Fjölhæfur listamaður

Rappnafn Glover er Childish Gambino en nafnið tók hann sér eftir að hafa búið til nafn í gegnum Wu-Tang Clan nafnaleik á netinu. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 283 orð | 1 mynd

Flottasta hátíð á Íslandi

Hvenær verður Secret Solstice haldin? Hún byrjar á fimmtudagskvöldið klukkan sex og klárast á sunnudagskvöldið. Hverju má fólk búast við af hátíðinni? Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 75 orð | 1 mynd

Fæld frá Twitter

SJÓNVARP Ungstirnið Millie Bobby Brown, sem er best þekkt fyrir hlutverk sitt sem Eleven í þáttunum Stranger Things , hefur lokað Twitter aðgangi sínum. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Góðir taktar í geimnum

Verkefni Nú síðast lék hann Aaron Davis í ofurhetjumyndinni Spider-Man: Homecoming og síðast en ekki síst leikur hann ungan Lando Calrissian í nýju Stjörnustríðsmyndinni Solo: A Star Wars Story . Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 91 orð | 1 mynd

Handtakan samsæri

FÓLK Leikkonan Rose McGowan, sem er landsmönnum líklega kunnust fyrir hlutverk sitt sem nornasystirin Paige Matthews í þáttunum Charmed , hefur verið ákærð fyrir eiturlyfjavörslu. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 119 orð | 1 mynd

Hátíð í Höfn

Þjóðhátíðardagur Íslendinga, 17. júní, var haldinn hátíðlegur með pomp og prakt í Kaupmannahöfn árið 1999, en frá því greindi Morgunblaðið í kjölfar hátíðarinnar. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 2249 orð | 4 myndir

Hélt að síminn myndi jafnvel ekki hringja framar

Kvikmyndatónskáldið Atli Örvarsson hlaut fern verðlaun á árlegri uppskeruhátíð höfundarréttarsamtaka í Los Angeles fyrir skemmstu. Eftir tvo áratugi vestra fluttu Atli og fjölskylda heim til Akureyrar 2015 og hann hefur aldrei haft meira að gera. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 53 orð | 1 mynd

Hver var fótboltamaðurinn?

Hann var einn af sigursælustu knattspyrnumönnum Íslandssögunnar. Æfði fyrst með Val en var seinna atvinnumaður í fótbolta, fyrst í Bretlandi og seinna í Frakklandi og á Ítalíu. Átti síðar eftir að láta að sér kveða heima sem litríkur stjórnmálamaður. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 18 orð | 2 myndir

Innlent Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is

Einn af prófsteinum siðmenningarstigs hvers samfélags er meðferð þess á glæpamönnum sínum. Rutherford B. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Jákvæð skilaboð í Fjöruhúsinu

Rúna K. Tetzschner túlkar umbreytingarorku náttúrunnar í verkum sínum á sýningu í Fjöruhúsinu á Hellnum. Myndirnar eru á mörkum fantasíu og fela í sér jákvæð skilaboð til... Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 21 orð

Jón Bjarni er einn af skipuleggjendum Secret Solstice sem fer fram næstu...

Jón Bjarni er einn af skipuleggjendum Secret Solstice sem fer fram næstu helgi. Hann er einnig meðal skipuleggjenda Víkingahátíðarinnar í... Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 81 orð | 1 mynd

Kamar Kim

FÓLK Að sögn suður-kóreskra dagblaða tók Kim Jong-un sitt eigið klósett með í ferð sína á fund Donald Trump í Singapúr. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 150 orð | 5 myndir

Kjararáð kvatt Samþykkt var á Alþingi að leggja kjararáð niður og falla...

Kjararáð kvatt Samþykkt var á Alþingi að leggja kjararáð niður og falla lögin um ráðið úr gildi 1. júlí næstkomandi. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 17. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 50 orð | 10 myndir

Kryddaðu svalirnar

Græn náttúra á líka heima á svölum og ekki er verra ef hægt er að skella henni í matreiðsluna. Það þarf ekki stórar svalir til að rækta eigið góðgæti því með góðu skipulagi má koma sér upp alls kyns jurtum. Um leið verður útisvæðið miklu fallegra. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 1129 orð | 2 myndir

Kynferðisbrotadómar vanmetnir

Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur skoðar ýmsa fleti afbrota og viðhorf Íslendinga til þeirra í nýrri bók sinni, Afbrot og íslenskt samfélag, allt frá afbrotafræði kvikmynda og bjórbanninu upp í þyngri kynferðisbrotamál og svo efnahagshrunið. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 281 orð | 4 myndir

Leyndardómar svarta kassans

Í Borgartúni er að finna nýjan pítsustað þar sem kúnninn ræður ferðinni og velur sjálfur hvað fer á pítsuna. Strákarnir hjá BlackBox leggja áherslu á ferskleika og fjölbreytt álegg. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 761 orð | 1 mynd

London, Los Angeles og Akureyri!

Undanfarin misseri hefur Atli tekið upp töluvert af kvikmyndatónlist sinni í menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Ber hann aðstæðum þar og tónlistarfólkinu afar vel söguna. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 127 orð | 2 myndir

Lukkudýrin bönnuð

Nígerískir aðdáendur fá ekki leyfi til að bera lifandi kjúklinga í stúkunni. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 726 orð | 6 myndir

Mannöld og meiningar í myndum

Aðgerðir mannsins um aldir hafa breytt heiminum svo mikið að farið er að tala um nýtt jarðsögulegt tímabil. Pétur Thomsen er sýningarstjóri og einn fimm ljósmyndara sem spegla sporin á sýningunni Minjar af mannöld í Verksmiðjunni á Hjalteyri. Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 111 orð | 1 mynd

McGregor í framhaldi The Shining

KVIKMYNDIR Ewan McGregor mun fara með hlutverk Danny Torrence í kvikmyndaaðlögun bókarinnar Dr. Sleep sem er framhald af hryllingssögunni The Shining . McGregor var valinn fram yfir stórleikara á borð við Chris Evans, Jeremy Renner og Matt Smith. Í Dr. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 34 orð | 1 mynd

Minna er meira

Gott ráð frá strákunum á BlackBox er að hlaða ekki of miklu á pítsuna, hvorki af áleggi né osti. Bestu pítsurnar verða til þegar allt fær að njóta sín; botninn, sósan, osturinn og... Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 667 orð | 1 mynd

Mósaík af tíðaranda

Þjáningarfrelsið – Óreiða hugsjóna og hagsmuna í heimi fjölmiðla er nýútgefið samansafn skoðana og hugleiðinga fjölda fólks um flókinn heim fjölmiðla. Arnar Tómas Valgeirsson arnart@mbl.is Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 494 orð | 5 myndir

Nýir leikir á borði

Þúsundir heimsóttu stærstu leikjaráðstefnu heims til að kynna sér væntanlega tölvuleiki, en hverjir þeirra eru virkilega nýir og ekki gamlir titlar í nýjum búning? Arnar Tómas Valgeirsson arnart@mbl.is Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 55 orð | 1 mynd

Ósáttir við nafn

Tónlist Ástralski poppdúettinn Savage Garden er ósáttur við nýjan bar í London sem heitir sama nafni. Sveitin deildi grein um barinn og spurðu hvort eigendur staðarins hefðu gert einfalda leit á netinu að nafninu. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Passaðu hitann

Of heitt vatn þurrkar húðina og það getur leitt til hraðari öldrunar. Gættu þess að sturtan eða baðvatnið sé mátulega heitt. Eftir þvott er gott að bera á sig húðnæringu eða setja smá ólífuolíu út í... Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 74 orð | 1 mynd

Pestó á pítsuna

2 búnt basil 1-2 rif hvítlaukur safi úr ½ sítrónu ½ l ólífuolía 50 g ristaðar furuhnetur 75 g rifin parmesan-ostur salt og pipar Setjið basil, hvítlauk, sítrónusafa og ólífuolíu í blandara og maukið vel saman. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 22 orð

Pítsu-sósa

1 dós góðir tómatar 2 msk ólífuolía 5 gr salt frá Saltverk Öllu blandað saman í blandara. Dugar á þrjár 12“... Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 123 orð | 4 myndir

Ragnar Tómas Hallgrímsson

Um þessar mundir er ég að lesa smásöguna The Shadow Line eftir Joseph Conrad (sem er í miklu uppáhaldi) og bókina Asymmetry eftir Lisa Halliday, en hin síðarnefnda byggist lauslega á ástarsambandi höfundar og bandaríska stórskáldsins Philip Roth (hvíl í... Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Rándýr rúta

KVIKMYNDIR Ein frægasta rúta kvikmyndasögunnar hefur verið seld á uppboði á netinu fyrir 102 þúsund bandaríkjadali, eða tæpar ellefu milljónir króna. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 224 orð | 7 myndir

Rokknótt í New York

Herratískan fyrir vorið 2019 er rokkuð hjá Saint Laurent og gætti áhrifa frá áttunda áratugi síðustu aldar. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 83 orð | 1 mynd

Svona eru Bandaríkin

Tónlist Í maí sendi hann frá sér lagið „This Is America“ og frumsýndi um leið umdeilt myndband. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 23 orð | 1 mynd

Tappa í eyrun

Eyrnatappar geta komið sér vel á ferðalaginu. Þeir draga úr hávaða, t.d. í geltandi hundum eða vinnuvélum sem eru ræstar á ókristilegum... Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Tetris-áhrifin

Þeir sem hafa einhvern tímann spilað Tetris að einhverju ráði kannast mögulega við þá skrítnu tilfininngu að sjá kubbana fyrir sér falla og detta í raðir löngu eftir að spilun er hætt, í hugsunum og jafnvel draumum. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 184 orð | 1 mynd

Vektu vöðvana í vinnunni

Að sitja tímunum saman við skrifborðið getur leitt til slæmrar líkamsstöðu og verkja í baki og aukið líkurnar á hjarta- og æðasjúkdómum. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 125 orð | 1 mynd

Verðlaunaðir gamanþættir

Sjónvarp Glover er höfundur FX-þáttaraðarinnar Atlanta . Fyrsti þátturinn var frumsýndur í september 2016 en þættirnir eru enn í framleiðslu. Hann skrifar handritið, framleiðir og leikstýrir sumum þáttanna. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 150 orð | 1 mynd

Það er ekkert D í rigningu

D-vítamín sinnir mikilvægu hlutverki fyrir fosfats- og kalsíumbúskap beina og tanna og eykur auk þess upptöku kalsíums úr þörmunum. Samkvæmt upplýsingum á vefsíðunni doktor. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagsblað | 1451 orð | 3 myndir

Það sem er óbærilegt að færa í orð

Hérlendis sækir fólk, einkum börn og ungmenni, sem orðið hefur fyrir áföllum meðferð í gegnum myndlist, sem hefur reynst afar vel. Meira
16. júní 2018 | Sunnudagspistlar | 532 orð | 1 mynd

Þetta er ekki eðlilegt

Ef við lítum bara á rökin, tölfræði og annað sem við notum til að spá, þá eru álíka miklar líkur á jákvæðri niðurstöðu og hjá nunnu í óléttuprófi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.