Greinar föstudaginn 22. júní 2018

Fréttir

22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 536 orð | 2 myndir

40% fjölgun ráðninga

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tæplega 2.400 einstaklingar voru starfandi á vegum starfsmannaleiga fyrstu fimm mánuði ársins. Það er um 40% aukning milli ára. Þá er fjöldinn um fimmfalt meiri en 2016. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

50 milljóna göngubryggja í tilefni 50 ára afmælis

Ný göngubryggja er í byggingu við Hústjörn Norræna hússins og verður hún vígð síðar í sumar. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Annmarkar á meðferðum við geðsjúkdómum

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Geðgreiningar sem sjúklingar fá eru oft óáreiðanlegar og ýmislegt bendir til þess að margt þyrfti að lagast í sambandi við greiningarvinnu. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 88 orð

Atli fær ekki málflutningsréttindi

Landsréttur sneri í gær við úrskurði héraðsdóms í máli Atla Helgasonar. Atli hafði lagt fram kröfu um að öðlast málflutningsréttindi á ný eftir að hann var sviptur þeim í kjölfar fangelsisdóms sem hann hlaut fyrir morð árið 2001. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 74 orð

Atvinnulausum útlendingum fjölgar

Um 2.400 manns störfuðu hjá starfsmannaleigum á fyrstu fimm mánuðum ársins. Þetta er fjölgun um 40% frá síðasta ári og um fimmföld fjölgun frá árinu 2016. Atvinnulausum erlendum ríkisborgurum hefur einnig fjölgað úr 963 í 1.396 milli ára. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Dagur Hoe dæmdur í 17 ára fangelsi

Dagur Hoe Sigurjónsson hefur verið dæmdur í 17 ára fangelsi, sekur um manndráp og manndrápstilraun. Hann var ákærður fyrir að hafa orðið Albananum Kelvin Sula að bana með hnífstungu á Austurvelli aðfaranótt 3. desember sl. Meira
22. júní 2018 | Erlendar fréttir | 260 orð

Eru sekir um stríðsglæpi

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Hersveitir hliðhollar ríkisstjórn Sýrlands frömdu stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni á meðan umsátrið um austurhluta Ghouta í Sýrlandi stóð yfir. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 178 orð

Fleiri hafa skráð sig í gegnum arfgerd.is

Nú hafa 28 þúsund manns skráð sig í gegnum vefinn arfgerd.is og 24 þúsund þeirra hafa fengið svar um hvort þeir beri genabreytinguna 999del5 í BRCA2-geni, skv. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 134 orð | 2 myndir

Gríðarleg spenna fyrir leikinn í dag

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fær gott tækifæri til að stíga stórt skref í átt að sextán liða úrslitum heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu þegar það mætir Nígeríu í Volgograd klukkan 15 í dag. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Grænt ljós á háhýsaröð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Reykjavíkurborg mun að óbreyttu geta veitt framkvæmdaleyfi vegna milljarðauppbyggingar í Borgartúni 24. Hagsmunaaðilar hafa þó möguleika á að leggja fram kæru í málinu til úrskurðarnefndar auðlinda- og umhverfismála. Meira
22. júní 2018 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Handtóku stjórann

Lögreglan í Indónesíu handtók í gær skipstjóra ferjunnar sem sökk á mánudag á Tobavatni. Var skipstjórinn, sem heitir Tu Sagala, einn af þeim 18 sem tókst að bjarga á fyrstu klukkustundunum eftir að ferjan sökk. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Hlaupið og sprett undir björtum næturhimni

Miðnæturhlaup Suzuki fór fram í tuttugasta og sjöunda sinn í gærkvöldi á sumarsólstöðum. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Ísland sást vel úr geimnum loksins þegar sólin lét sjá sig um allt land

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Bjart var yfir Íslandi og Austur-Grænlandi í fyrradag kl. 12.03, daginn fyrir sumarsólstöður, þegar SENTINEL-3, gervitungl Evrópsku geimvísindastofnunarinnar sem er hluti af Copernicusar-áætluninni, fór hjá. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 70 orð

Íslendingar spila í rússneskum hita

Sumarið er sannarlega komið í Volgograd þar sem landsleikurinn mun eiga sér stað. Hiti gæti farið upp í 31 stig seinnipartinn í dag og fylgir hitanum mikill raki. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Jón Steinar sýknaður

Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, var í Héraðsdómi Reykjaness í gær sýknaður af kröfu Benedikts Bogasonar hæstaréttardómara í meiðyrðamáli sem sá síðarnefndi höfðaði í fyrra. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

Las á íslensku fyrir börnin í Rússlandi

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Ævar Þór Benediktsson, vísindamaður og rithöfundur, var nýverið í Rússlandi þar sem hann eyddi dágóðum tíma með rússneskum börnum við leik og fræðslu. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Latínsveit Tómasar R. á Björtuloftum í kvöld

Tónleikar Tómasar R. Einarssonar kontrabassaleikara og latínsveitar hans eru á sumardagskrá Jazzklúbbs Múlans kl. 21 í kvöld á Björtuloftum í Hörpu. Meira
22. júní 2018 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Lengsta degi ársins fagnað við Stonehenge

Um 9.500 manns komu saman við Stonehenge á Englandi til þess að fagna sumarsólstöðum. Sólarupprás varð klukkan 04:52 að staðartíma við mikinn fögnuð viðstaddra. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Leyfi til rannsókna á 22 fornleifum í sumar

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Minjastofnun hefur á þessu ári veitt 22 leyfi til fornleifarannsókna. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Listgluggar lagaðir

Viðgerðir standa yfir á gluggum Gerðar Helgadóttur í Skálholtskirkju. „Þeir voru festir þannig að það var of lítið loftrúm milli hliðarglers og listglers og út af hitamismuninum döggvaði á milli og þá skemmdust bæði rammarnir og gluggarnir. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Lítið spjallað um fótbolta við Nígeríumenn

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Lægðagangur næstu daga

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Víða um land skein sólin samfellt í margar klukkustundir á miðvikudag, en alls óvíst er hvenær landsmenn geta næst átt von á slíkum glaðningi. Útlit er fyrir að lægðir gangi hver af annarri yfir landið á næstunni. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 256 orð

Margir varadómarar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Óvenju margir varadómarar hafa verið kallaðir til starfa í Hæstarétti Íslands að undanförnu. Þorsteinn A. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Meiri áfengissala í kringum HM en EM

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Íslendingar virðast drekka meira í tengslum við HM í knattspyrnu nú en þeir gerðu þegar EM fór fram fyrir tveimur árum. Alls seldust 428. Meira
22. júní 2018 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Melania Trump heimsótti landamærabúðir

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Forsetafrú Bandaríkjanna, Melania Trump, fór í óvænta ferð til McAllen í Texas í gær, en þar heimsótti hún landamærabúðir þar sem börnum ólöglegra innflytjenda er komið fyrir. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Mótmæltu slæmri meðferð barna

Mótmælafundur var haldinn á Austurvelli í gær fyrir mannúðlegri stefnu í málefnum flóttamanna og innflytjenda á heimsvísu. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Myglu áður vart á Höfðabakka

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 169 orð

Óljós áhrif vottunar

Grásleppuveiðar við Ísland fengu vottun samkvæmt stöðlum MSC í árslok 2014, en vottunin var afturkölluð um síðustu áramót vegna meðafla við veiðar, m.a. á sel og fugli. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

RAX

Sumarsólstöður Um 200 manns fylgdust með sólinni á lengsta degi ársins, sem var í fyrradag, af Snæfellsjökli. Myndin var tekin klukkan 22.05 og viðstaddir nutu birtunnar og... Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Reykjavík „Ég segi 2:1 fyrir okkur, Gylfi og Alfreð með mörkin...

Reykjavík „Ég segi 2:1 fyrir okkur, Gylfi og Alfreð með mörkin. Þetta gæti orðið erfitt, það er líka svo heitt. Nígeríumenn eru vanari hitanum. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Reykjavík „Þetta fer 1:1. Ég ætla að segja að Rúrik komi með...

Reykjavík „Þetta fer 1:1. Ég ætla að segja að Rúrik komi með markið, hann gæti komið á óvart. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík „Þetta fer 2:0 fyrir Ísland, Gylfi og Kári skora mörkin...

Reykjavík „Þetta fer 2:0 fyrir Ísland, Gylfi og Kári skora mörkin. Við erum að fara út á leikinn svo ég vona að þetta verði fjörugt. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Samráðshópur metur niðurgreiðslu raforku

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Samtal milli kontrabassa og striga

Sigrún Harðardóttir og Alexandra Kjeld fremja gjörninginn Samtal milli kontrabassa og striga kl. 15 á morgun í Listasafni Árnesinga í tengslum við sýningu þeirrar fyrrnefndu Hver/Gerði. Sama dag kl. Meira
22. júní 2018 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Sara Netanyahu ákærð fyrir fjársvik

Sara Netanyahu, eiginkona Benjamins Netanyahus, forsætisráðherra Ísraels, var í gær ákærð fyrir fjársvik, spillingu og trúnaðarbrot. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 696 orð | 3 myndir

Sá nafn afa síns og fór að gráta

Í VOLGOGRAD Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Það var tilfinningaþrungin stund þegar Evgenía Mikaelsdóttir, eiginmaður hennar og tveir synir skoðuðu sig um í hvelfingu við styttuna stórkostlegu, Móðurlandið kallar, í Volgograd í gær. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 242 orð

Segja flugmönnum ekki upp

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Icelandair mun ekki segja upp flugmönnum fyrir veturinn líkt og gert hefur verið um áratugi. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 89 orð

Sigmar Vilhjálmsson fær sínu framgengt í héraðsdómi

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt kaupsýslumanninum Sigmari Vilhjálmssyni og fyrirtækinu Sjarmi og Garmi ehf. í vil í málsókn gegn Stemmu hf. Sigmar hafði stefnt Stemmu vegna deilna hans við Skúla Gunnar Sigfússon um ferðaþjónustuverkefni á Hvolsvelli. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 101 orð

Sjálfboðaliðar hreinsa rusl á Hornströndum

Hópur sjálfboðaliða heldur í hreinsunarferð á Hornstrandir frá Ísafirði í dag. Þetta er í fimmta skipti sem farið er af stað í slíka hreinsun og í ár verða fjörur Bolungarvíkur á Ströndum hreinsaðar af rusli. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 236 orð | 2 myndir

Skipt um mann í brúnni

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Takkaskór Gylfa enduðu í Keiluhöllinni

Yfir 80 milljónir króna söfnuðust í fyrra í átakinu „Á allra vörum“ með frjálsum framlögum, sölu á varaglossum og varahlutum, auk þess sem fyrirtækjum gafst kostur á að bjóða í sjaldgæfa og verðmæta hluti. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Tölt um tilveruna í Mosfellsbæ

Tölt um tilveruna, sýning Guðrúnar Hreinsdóttur, myndlistarkonu og læknis, verður opnuð kl. 16 í dag í Listasal Mosfellsbæjar. Guðrún hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum á Íslandi og erlendis. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 435 orð | 3 myndir

Um tveir milljarðar fyrir grásleppu í ár

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Verð fyrir grásleppu sem seld er á fiskmörkuðum hefur hækkað um rúm 17% í ár miðað við vertíðina 2017. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Veðurblíða meðan á leiknum stendur

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Landsmenn geta átt von á fínu veðri í dag meðan á viðureign Íslands og Nígeríu stendur. Ljóst er að rigningin mun halda sig til hlés meðan á leiknum stendur og má þakka fyrir það. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Volgograd „2:0 fyrir Ísland. Þeir verða að vinna, það hentar okkur...

Volgograd „2:0 fyrir Ísland. Þeir verða að vinna, það hentar okkur að bíða og sækja hratt. Svo eru þeir slakir að verjast föstum leikatriðum. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Volgograd „Hann fer 2:1 fyrir Nígeríu. Þessir gaurar í nígeríska...

Volgograd „Hann fer 2:1 fyrir Nígeríu. Þessir gaurar í nígeríska liðinu hlaupa alltaf í 40 stiga hita en ekki við. Við erum vanari 6 stigum. Meira
22. júní 2018 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Volgograd „Leikurinn fer 2:0 fyrir Ísland.Við spilum mjög vel sem...

Volgograd „Leikurinn fer 2:0 fyrir Ísland.Við spilum mjög vel sem liðsheild og strákarnir eru alveg með þetta í blóðinu. Meira

Ritstjórnargreinar

22. júní 2018 | Staksteinar | 234 orð | 2 myndir

Fliss, háð og spott?

Fyrsti borgarstjórnarfundur nýkjörinnar borgarstjórnar var haldinn á þriðjudag og var um margt sérstakur. Þar komu meðal annars fram ásakanir frá fulltrúum minnihlutaflokkanna um trúnaðarbrest og leka, sem tæplega er farsælt í upphafi kjörtímabils. Meira
22. júní 2018 | Leiðarar | 766 orð

Segja þarf alla söguna

Sannleikurinn er iðulega helsti skotspónn áróðursstríða eins og annarra stríða Meira

Menning

22. júní 2018 | Tónlist | 1246 orð | 2 myndir

Beygir og skekkir sköpunargáfuna

Eitt af því mikilvægasta, ef maður ætlar að gera góða músík eða góða plötu, er að velja fólkið í kringum sig. Ef maður er með ákveðna sýn sem maður vill koma til skila verður maður að velja fólk sem passar inn í þá sýn og stefnir í sömu átt.“ Meira
22. júní 2018 | Tónlist | 491 orð | 1 mynd

Fyrsta konan í formannssæti Stefs

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Um leið og ég fagna þessum tímamótum í sögu Stefs finnst mér svolítið sorglegt að ég sé fyrsta konan sem tek við þessu starfi. Meira
22. júní 2018 | Myndlist | 965 orð | 5 myndir

Gersemar úr geymslum

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Ef langt er seilst má rekja upphaf Menningar- og listamiðstöðvarinnar Hafnarborgar í Hafnarfirði til Ólafs Túbals, myndlistarmanns og bónda í Fljótshlíð. Meira
22. júní 2018 | Fjölmiðlar | 161 orð | 1 mynd

Njósnadrama í kaldri Berlín

Þættirnir Njósnir í Berlín (Berlin Station) eru á dagskrá RÚV á mánudagskvöldum. Undirritaðri finnst oftar en ekki gaman að horfa á njósnaþætti og -myndir en njósnaþættir eru aðeins öðruvísi en hefðbundnari spennuþættir. Meira
22. júní 2018 | Menningarlíf | 422 orð | 1 mynd

Tónelsk fjölskylda sem stofnaði hljómsveit

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Böguhópurinn er nýstofnuð hljómsveit sem mun flytja dagskrána Bach og bögur á sunnudaginn í Hóladómkirkju. Meira
22. júní 2018 | Hönnun | 141 orð | 2 myndir

Töfrar fram suðræna stemningu í prjóni

Mannabein, sýning Torfa Fannars Gunnarssonar, myndlistarmanns og fatahönnuðar, verður opnuð í anddyri Hönnunarsafns Íslands kl. 16 á sunnudaginn. Þar mun hann koma sér fyrir með prjónavél og töfra fram hlýja suðræna stemningu í prjóni næstu mánuðina. Meira

Umræðan

22. júní 2018 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Blóðugar fjaðrir á hólnum

Eftir Helga Kristjánsson: "Rjúpunni er því nauðsynlegt vegna hins mikla afráns að eignast marga unga." Meira
22. júní 2018 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

Fíllinn og þöggunin

Fyrir skömmu birtust tölur um að samkeppnishæfni Íslands hefði dalað, úr 20. í 24. sæti samkvæmt IMD, svissneskri hugveitu. Íslendingar eru miklu neðar en nágrannar okkar á Norðurlöndum, sem við teljum líkust okkur að samfélagsgerð. Meira
22. júní 2018 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Lýðræði og stjórnarskrá

Eftir Jónas Guðmundsson: "Hnignun lýðræðisins er alvörumál. Frestun stjórnarskrárbreytinganna frá 2012 er á skjön við lýðræðishefðir og varpar skugga á fullveldisafmælið." Meira
22. júní 2018 | Aðsent efni | 1056 orð | 2 myndir

Neysla og hamingja

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Í þarfagreiningu Maslows er fæði, klæði og húsnæði talið til grunnþarfa. Er ekki eðlilegt að verðlagning á þessum þáttum sé mæld?" Meira

Minningargreinar

22. júní 2018 | Minningargreinar | 1226 orð | 1 mynd

Árni Jónsson

Árni Jónsson fæddist í Reykjavík 9. júní 1950 og ólst upp á Bala í Þykkvabæ. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 5. júní 2018. Foreldrar hans: Jón Árnason, f. 12.8. 1926 í Bjarnareyjum, d. 10.4. 1998, og Svava Þuríður Árnadóttir, f. 9.6. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2018 | Minningargreinar | 3453 orð | 1 mynd

Lárus Ögmundsson

Lárus Ögmundsson fæddist 11. september 1951. Hann lést 5. júní 2018. Útför Lárusar fór fram 21. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2018 | Minningargreinar | 820 orð | 1 mynd

Páll Þórir Beck

Páll Þórir Beck fæddist á Reyðarfirði 16. febrúar 1921. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 3. júní 2018. Foreldrar hans voru Eiríkur Hansson Beck, f. á Sómastöðum í Reyðarfirði, Suður-Múlasýslu, 15.1. 1876, d. 9.7. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2018 | Minningargreinar | 319 orð | 1 mynd

Rósbjörg Sigríður Þorfinnsdóttir

Rósbjörg Sigríður Þorfinnsdóttir fæddist 30. júlí 1928. Hún lést 13. júní 2018. Útför Rósbjargar fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 20. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2018 | Minningargreinar | 1334 orð | 1 mynd

Sigurður Þorsteinsson

Sigurður Anton Hjalti Þorsteinsson fæddist 17. september 1932. Hann lést 9. júní 2018. Útför Sigurðar fór fram 21. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2018 | Minningargreinar | 2475 orð | 1 mynd

Símon Ingi Gestsson

Símon Ingi Gestsson fæddist á Saltnesi í Hrísey 23. desember 1944. Hann lést á Landspítalanum 5. júní 2018. Foreldrar hans voru Friðfinna Símonardóttir, f. 8. janúar 1927, d. 3. júlí 1995, og Gestur Árelíus Frímannsson, f. 29. febrúar 1924, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2018 | Minningargreinar | 1814 orð | 1 mynd

Unnur Baldvinsdóttir

Unnur Baldvinsdóttir meinatæknir fæddist í Reykjavík 2. janúar 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ási, Hveragerði, 11. júní 2018. Foreldrar hennar voru Baldvin Jónsson, rafvirki og uppfinningamaður, f. 26. október 1905 á Húsavík, d. 6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 374 orð | 2 myndir

Fjórir lífeyrissjóðir með tæplega 60% af eignunum

Baksvið Steingrímur Eyjólfsson steingrimur@mbl.is Eignir lífeyriskerfisins voru um 4.114 milljarðar króna í árslok 2017, en það er um 161% af vergri landsframleiðslu. Meira
22. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

Kaupverðið undir verðmæti eigin fjár

Verðmæti eigin fjár Sparisjóðs Vestmannaeyja mátti meta á 483 milljónir króna þegar sjóðurinn var yfirtekinn af Landsbankanum árið 2015. Þetta er niðurstaða dómskvaddra matsmanna. Meira
22. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd

Rannveig nýr aðstoðarseðlabankastjóri

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að skipa Rannveigu Sigurðardóttur í embætti aðstoðarseðlabankastjóra til fimm ára frá og með 1. júlí næstkomandi. Meira

Daglegt líf

22. júní 2018 | Daglegt líf | 668 orð | 4 myndir

Einstök tengslastund og slökun

Hin svissneska Valerie Gaillard býður upp á vatnsmeðferðarnámskeið fyrir börn í Lágafellslaug í Mosfellsbæ um næstu helgi. Þar gefst foreldrum, ömmum, öfum eða öðrum tækifæri til að koma með börn og njóta nús. Meira
22. júní 2018 | Daglegt líf | 349 orð | 1 mynd

Heimur Þorgerðar Önnu

Ég skrifa hér í trúnaði að móðir mín var alfarið á móti því að ég skoðaði íbúðir í Fellunum og ég laumaðist án hennar vitneskju á opið hús í umræddri íbúð sem ég féll svo fyrir. Meira

Fastir þættir

22. júní 2018 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. d3 b5 6. Bb3 Bc5 7. c3 d5 8...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. d3 b5 6. Bb3 Bc5 7. c3 d5 8. De2 O-O 9. Bg5 dxe4 10. dxe4 h6 11. Bh4 De7 12. Rbd2 Bb6 13. O-O g5 14. Bg3 Rh5 15. Bd5 Bd7 16. a4 Hab8 17. axb5 axb5 18. Kh1 Rf4 19. Bxf4 exf4 20. Meira
22. júní 2018 | Í dag | 95 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og gestir reka nefið inn. Meira
22. júní 2018 | Fastir þættir | 175 orð

Boye og félagar. V-AV Norður &spade;3 &heart;KDG8 ⋄963...

Boye og félagar. V-AV Norður &spade;3 &heart;KDG8 ⋄963 &klubs;K10843 Vestur Austur &spade;ÁG98642 &spade;105 &heart;65 &heart;Á9743 ⋄KD ⋄542 &klubs;D7 &klubs;962 Suður &spade;KD7 &heart;102 ⋄ÁG1087 &klubs;ÁG6 Suður spilar 3G. Meira
22. júní 2018 | Í dag | 18 orð

Finnið og sjáið að Drottinn er góður, sæll er sá maður sem leitar hælis...

Finnið og sjáið að Drottinn er góður, sæll er sá maður sem leitar hælis hjá honum. (Sálmarnir 34. Meira
22. júní 2018 | Árnað heilla | 341 orð | 1 mynd

Guðrún Ragnarsdóttir

Guðrún Ragnarsdóttir fæddist árið 1971 í Neskaupstað. Hún er lífeindafræðingur með kennsluréttindi á grunn- og framhaldsskólastigi. Einnig er hún með diplómagráðu í opinberri stjórnsýslu og meistaragráðu í lýðheilsufræðum. Meira
22. júní 2018 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Árný Sara fæddist 18. september 2017 í Reykjavík. Hún vó...

Hafnarfjörður Árný Sara fæddist 18. september 2017 í Reykjavík. Hún vó 3.270 g og var 49 cm að lengd. Foreldrar hennar eru Trausti Ragnarsson og Gígja Erlingsdóttir... Meira
22. júní 2018 | Í dag | 264 orð

Í hænsnakofanum, hönd Guðs og hjáleið

Helgi R. Einarsson segir frá því, að elsta dóttir hans fékk sér sex unghænur, sem virðist vera vinsælt þessa dagana. Ein hænan tók upp á því að gala, sem er víst stranglega bannað í þéttbýli, og varð því að kippa því í liðinn eða réttara sagt úr liðnum. Meira
22. júní 2018 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Ísak Hilmarsson

30 ára Ísak er úr Stykkishólmi en býr í Kópavogi. Hann er BS í bæði stærðfræði og tölvunarfræði og er verkefnastjóri hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Libra. Maki . Gréta María Birgisdóttir, f. 1987, ljósmóðir. Dóttir : Bergrún María, f. 2017. Meira
22. júní 2018 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Kópavogur Bergrún María fæddist 13. júní 2017 kl. 23.48 í Reykjavík. Hún...

Kópavogur Bergrún María fæddist 13. júní 2017 kl. 23.48 í Reykjavík. Hún vó 3.380 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Ísak Hilmarsson og Gréta María Birgisdóttir... Meira
22. júní 2018 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Kristinn Ingi Austmar

30 ára Kristinn er Hellubúi og er nemi í tölvunarfræði í Háskólanum í Reykjavík. Maki : Rakel Óskarsdóttir, f. 1989, ljósmóðir. Sonur : Aron Ingi, f. 2013. Foreldrar : Guðni Gunnar Kristinsson, f. Meira
22. júní 2018 | Árnað heilla | 225 orð | 1 mynd

Laxveiðimaður og veiðir 30 daga á ári

Þorsteinn Frímann Guðmundsson, rekstrarstjóri hjá Vörumiðlun, á 40 ára afmæli í dag. Meira
22. júní 2018 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Led Zeppelin í Laugardalshöll

Breska rokksveitin Led Zeppelin kom hingað til lands og spilaði í Laugardalshöll á þessum degi árið 1970. Var hljómsveitin stærsta númerið á fyrstu Listahátíðinni í Reykjavík. Meira
22. júní 2018 | Í dag | 55 orð

Málið

„Hann fór með rangt mál, en enginn þorði að taka undir við hann.“ Af samhenginu mátti ráða meininguna: enginn þorði að mótmæla honum. En að taka undir við e-n þýðir í mesta lagi að svara e-m en þess utan hreinlega að samsinna e-m . Meira
22. júní 2018 | Í dag | 79 orð | 2 myndir

Söngleikur um ævi Jacksons

Fréttir herma að söngleikur sem byggður er á ævi Michaels Jackson sé í vinnslu. Stefnt er á frumsýningu á Broadway árið 2020 en nánari tímasetning hefur ekki verið nefnd. Meira
22. júní 2018 | Árnað heilla | 213 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Ásta Eiríksdóttir Magnús Finnur Hafberg Róar Jónsson 85 ára Halldór Friðbjarnarson Hrólfur Guðmundsson 80 ára Guðjón Kristinn Kristinsson Jóhannes Ellertsson Kristján Ragnarsson Þórunn Brynjólfsdóttir 75 ára Bettý Kristín Fearon Bryndís... Meira
22. júní 2018 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Trausti Ragnarsson

40 ára Trausti er Hafnfirðingur, viðskiptafræðingur að mennt og er verkefnastjóri hjá Icelandair. Maki : Gígja Erlingsdóttir, f. 1984, læknir á meinafræðideild LSH. Börn : Birkir Smári, f. 2006, Lilja Björk, f. 2014, og Árný Sara, f. 2017. Meira
22. júní 2018 | Fastir þættir | 297 orð

Víkverji

Víkverji er móttækilegur fyrir alls konar stemningu og á auðvelt með að hrífast með fjöldanum í ýmiskonar gleðilátum. Sumum finnst slík hegðun vera merki um ósjálfstæði, hjarðhegðun eða að láta stjórnast um of af öðru fólki. Það finnst Víkverja ekki. Meira
22. júní 2018 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. júní 1939 Mesti hiti hér á landi, 30,5 stig á Celcius, mældist á Teigarhorni í Berufirði í Suður-Múlasýslu. Sama dag var hitinn 30,2 stig á Kirkjubæjarklaustri í Vestur-Skaftafellssýslu og 28,5 stig á Fagurhólsmýri í Austur-Skaftafellssýslu. 22. Meira
22. júní 2018 | Árnað heilla | 496 orð | 4 myndir

Ættarfylgja að taka þátt í kjarabaráttu

Elín Ýrr Halldórsdóttir fæddist 22. júní 1958 í Reykjavík. Hún bjó fyrstu 10 árin í Háagerði í Smáíbúðahverfinu en þá flutti fjölskyldan í nýtt hús í Brúnastekk í Neðra-Breiðholti. Elín Ýrr gekk í Breiðagerðisskóla og síðan Breiðholtsskóla. Meira

Íþróttir

22. júní 2018 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Birgir á sama skori og Fleetwood

Birgir Leifur Hafþórsson, úr GKG, komst ágætlega frá fyrsta hringnum á hinu sterka BMW International móti sem leikinn var við krefjandi aðstæður í Þýskalandi á Evrópumótaröðinni í golfi í gær. Meira
22. júní 2018 | Íþróttir | 222 orð | 2 myndir

Bítur Moses í skjaldarrendur?

Einn þeirra leikmanna nígeríska landsliðsins sem leikmenn íslenska landsliðsins verða að glíma við í dag er Victor Moses, 27 ára gamall kantmaður sem verið hefur á mála hjá Chelsea síðustu sex ár. Meira
22. júní 2018 | Íþróttir | 194 orð | 2 myndir

*Brasilíski landsliðsmaðurinn Fred er genginn í raðir enska...

*Brasilíski landsliðsmaðurinn Fred er genginn í raðir enska knattspyrnufélagsins Manchester United en félagið greindi frá því í gær að hann hefði skrifað undir fimm ára samning. Meira
22. júní 2018 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

C-RIÐILL: Danmörk – Ástralía 1:1 Christian Eriksen 7. – Mile...

C-RIÐILL: Danmörk – Ástralía 1:1 Christian Eriksen 7. – Mile Jedinak 38.(víti) Frakkland – Perú 1:0 Kylian Mbappé 34. Staðan: Frakkland 22003:16 Danmörk 21102:14 Ástralía 20112:31 Perú 20020:20 *Frakkland er komið í 16-liða úrslit. Meira
22. júní 2018 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Eva Björk leikur áfram með Ajax

Eva Björk Davíðsdóttir, landsliðskona í handknattleik, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við danska úrvalsdeildarliðið Ajax Köbenhavn. Eva Björk gekk til liðs við Ajax fyrir ári og lék alla leiki liðsins á keppnistímabilinu sem lauk í vor. Meira
22. júní 2018 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Ég öfunda strákana í landsliðinu í fótbolta auðvitað af því að vera að...

Ég öfunda strákana í landsliðinu í fótbolta auðvitað af því að vera að spila á heimsmeistaramóti, því það var draumur minn eins og margra annarra. Að sama skapi er ég samt mjög feginn því að þeir séu að spila og ég að skrifa. Meira
22. júní 2018 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Frakkar áfram í 16-liða úrslitin

Frakkar eru komnir áfram í 16-liða úrslitin á HM karla í knattspyrnu í Rússlandi eftir nauman 1:0 sigur á Perú í gær. Suður-Ameríkumennirnir hafa hins vegar þurft að sætta sig við töp í tveimur fyrstu leikjum sínum og ljóst að þeir komast ekki áfram. Meira
22. júní 2018 | Íþróttir | 539 orð | 2 myndir

Höfðu breytingar í huga

Í Volgograd Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Undirbúningur íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu fyrir leikinn við Nígeríu í dag hófst ekki um síðustu helgi, eftir 1:1-jafnteflið við Argentínu og 2:0-tap Nígeríu gegn Króatíu. Meira
22. júní 2018 | Íþróttir | 348 orð | 2 myndir

Ísland er í enn betri stöðu eftir stórsigur Króatíu

Í Volgograd Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Stórsigur Króata á Argentínumönnum í Nizhnij Novgorod á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu í gærkvöld, 3:0, setur viðureign Íslands og Nígeríu í Volgograd í dag í enn stærra samhengi en áður. Meira
22. júní 2018 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Íslandsbani í leikbanni

Marcelo Brozoviæ, miðjumaður króatíska landsliðsins í knattspyrnu tekur út leikbann þegar Ísland og Króatía mætast í lokaleik sínum í D-riðli heimsmeistaramótsins í Rostov þann 26. júní næstkomandi. Meira
22. júní 2018 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 2. deild kvenna: Tungubakkar: Hvíti ridd. – Völsungur...

KNATTSPYRNA 2. deild kvenna: Tungubakkar: Hvíti ridd. Meira
22. júní 2018 | Íþróttir | 332 orð

Konurnar á ferð og flugi í golfinu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, hefur leik í dag á móti á LPGA-mótaröðinni í golfi sem haldin er í Arkansas-ríki, á heimaslóðum kylfingsins Johns Daly og Bills Clinton, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Meira
22. júní 2018 | Íþróttir | 651 orð | 3 myndir

Meiri hasar að vera á miðjunni en í bakverðinum

6. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég náði mér upp úr erfiðum meiðslum skömmu áður en Íslandsmótið hófst. Meira
22. júní 2018 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Valur – FH 2:1 *Leikið í fyrrakvöld. 1 M: Einar...

Pepsi-deild karla Valur – FH 2:1 *Leikið í fyrrakvöld. Meira
22. júní 2018 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Thelma Dís til Indiana

Landsliðskonan Thelma Dís Ágústdóttir mun leika með körfuknattleiksliði Ball State háskólans í Indiana í Bandaríkjunum á næstu leiktíð en netmiðillinn Karfan.is greindi frá þessu í gær. Meira
22. júní 2018 | Íþróttir | 286 orð | 2 myndir

Veðrið í stóru hlutverki eins og í fyrsta leiknum

Í Volgograd Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Veðrið var í stóru hlutverki í fyrsta og eina knattspyrnulandsleik Íslands og Nígeríu til þessa en hann var háður á Laugardalsvellinum 22. ágúst árið 1981. Meira
22. júní 2018 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur karla Suður-Kórea – Holland 22:23 &bull...

Vináttulandsleikur karla Suður-Kórea – Holland 22:23 • Erlingur Richardsson þjálfar lið Hollands. Meira
22. júní 2018 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Þrenna Viktors fyrir Þrótt

Þróttarar voru í miklu stuði í markaleik gegn Haukum á Ásvöllum í áttundu umferð Inkasso-deildar karla í knattspyrnu í gærkvöld en leiknum lauk með 5:2 sigri gestanna. Meira
22. júní 2018 | Íþróttir | 675 orð | 2 myndir

Æskan gegn elli?

Í Volgograd Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Af orðum landsliðsþjálfara Nígeríu í gær að dæma lítur liðið á HM í Rússlandi sem undirbúning og skóla fyrir sitt unga lið sem geti verið upp á sitt besta á næsta heimsmeistaramóti, í Katar eftir fjögur ár. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.