Greinar mánudaginn 25. júní 2018

Fréttir

25. júní 2018 | Innlendar fréttir | 167 orð

Annað banaslys í rannsókn

Fjölmörg mál eru opin á borði Rannsóknarnefndar samgönguslysa, að því er fram kemur á heimasíðu nefndarinnar. Meira
25. júní 2018 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Álfar vöknuðu til lífsins í Hellisgerði

Einn ástsælasti handknattleiksmaður Íslendinga, Ólafur Stefánsson, sá um sagnareit í um klukkutíma í Hafnafirði í gær. Tilefnið var álfahátíðin í Hellisgerði en hátíðin hefur verið haldin árlega frá árinu 2012. Meira
25. júní 2018 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

„Við erum alltaf í sigurliði“

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Mikil spenna ríkir á heimili hjónanna Brynhildar Guðmundsdóttur og Ivica Gregoric fyrir leik Króata og Íslendinga. Meira
25. júní 2018 | Innlendar fréttir | 81 orð

„Það hrúgast inn uppsagnir“

„Það hrúgast inn uppsagnir. Það er gríðarleg óánægja náttúrlega,“ sagði Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, í samtali við mbl.is í gær. Meira
25. júní 2018 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Breski prinsinn fundar í Ísrael og Palestínu í vikunni

Vilhjálmur Bretaprins kom til Jórdaníu í gær þar sem söguleg heimsókn hans til Mið-Austurlanda hefst. Vilhjálmur er fyrsti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar sem heldur í opinbera heimsókn til bæði Ísraels og Palestínu. Meira
25. júní 2018 | Innlendar fréttir | 68 orð

Erdogan endurkjörinn í fyrstu umferð

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, var endurkjörinn í forsetakosningum sem fram fóru í landinu í gær. Hlaut hann um 53% atkvæða. Meira
25. júní 2018 | Erlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Erdogan náði endurkjöri

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands og leiðtogi Réttlætis- og þróunarflokksins AKP, sigraði í gærkvöldi í tyrknesku forsetakosningunum, en hann hlaut um 53% atkvæða. Meira
25. júní 2018 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Fánalitaða Ladan vekur athygli Rússa

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Gamla Ladan, máluð í íslensku fánalitunum, hefur vakið töluverða athygli hér í Rússlandi. Kristbjörn Hilmir Kjartansson og Grétar Jónsson fóru frá Íslandi með Norrænu 5. Meira
25. júní 2018 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Fleiri heilsueflandi samfélög

Fjallabyggð varð formlega aðili að heilsueflandi samfélagi 11. júní síðastliðinn. Þetta kemur fram á vefsíðu Embættis landlæknis en þar segir að Alma D. Meira
25. júní 2018 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Fleiri útskrifast úr framhaldsskóla á réttum tíma

Hlutfall nemenda sem útskrifast úr framhaldsskóla á fjórum árum hefur hækkað. Þetta kemur fram í nýrri samantekt frá Hagstofu. Frá árunum 2004 til 2016 hefur hlutfall nemenda sem útskrifast á fjórum árum hækkað um 9 prósentustig. Meira
25. júní 2018 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Frjálst að velja sér félag

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is „Við höfum aldrei skikkað einn eða neinn til þess að vera í þessu eða hinu stéttarfélaginu,“ segir Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., í samtali við mbl.is. Meira
25. júní 2018 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Hvassviðri fyrir hádegi

Veðurstofan hefur varað við hvassviðri eða stormi fyrir hádegi í dag. Getur vindhraði víða farið upp í 30 m/s og er gul viðvörun í gildi. Meira
25. júní 2018 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Íslenska liðið er komið til Rostov

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu kom til rússnesku borgarinnar Rostov-na-Donu síðdegis í gær eftir 50 mínútna flugferð frá Gelendzhik við Svartahaf. Í Rostov mætir íslenska liðið Króatíu í lokaumferð D-riðils heimsmeistarakeppninnar annað kvöld. Meira
25. júní 2018 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Kanna lýðheilsu um landið allt

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Hlutfall tíundubekkinga sem aldrei höfðu reykt sígarettur og notuðu rafrettur einu sinni eða oftar á þrjátíu dögum fjórfaldaðist milli áranna 2016 og 2018, en árið 2016 féllu um 3% nemenda í þennan flokk. Meira
25. júní 2018 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Kvintett Halla Guðmunds djassar á Kexi

Halli Guðmunds Crazy Dogs Quintet kemur fram á Kex hosteli við Skúlagötu í kvöld kl. 20.30. Á efnisskránni er áður óútgefið efni eftir Harald Ægi Guðmundsson bassaleikara, í bland við standarda úr amerísku djassbókinni. Meira
25. júní 2018 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Langvarandi vandi sem kallar á lausnir

Baksvið Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Vandinn er margþættur og spilar þar inn í bæði starfsumhverfi og launamál,“ segir dr. Sigrún Gunnarsdóttir, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og Háskólans á Bifröst. Meira
25. júní 2018 | Innlendar fréttir | 105 orð

Líkfundur við Ölfusá

Lík karlmanns sem leitað hefur verið í Ölfusá frá 20. maí fannst í landi Arnarbælis í Ölfusi á laugardagsmorgun. Umfangsmikil leit að manninum stóð yfir eftir að vitni sá hann fara í ána. Meira
25. júní 2018 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Lög um þrá, kraft, náttúru, gleði og ást

Kvennakórinn Tromsø Akademiske Kvinnekor frá Noregi heldur tónleika kl. 19 í dag í Háteigskirkju. Á dagskránni eru norræn lög sem fjalla um þrá, kraft, náttúru, gleði og ást. Kórinn samanstendur af um þrjátíu konum og tengist hann Háskólanum í Tromsø. Meira
25. júní 2018 | Innlendar fréttir | 792 orð | 1 mynd

Mikið sjálfstraust ástæða flugslyss

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Of mikið sjálfstraust, ónóg áætlanagerð og of lítil aðstæðubundin meðvitund eru meðal þeirra mannlegu þátta sem Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) segir hafa stuðlað að því að flugvél brotlenti innst í Barkárdal 9. Meira
25. júní 2018 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Ómar

Morgunþoka yfir sundunum Sumardagurinn er liðinn og úrkoman tekin við á ný. Einhver sagði að hitinn hefði verið 20 gráður um helgina, sex gráður á föstudag, átta á laugardag og sex í... Meira
25. júní 2018 | Innlendar fréttir | 540 orð | 2 myndir

Reynslumiklir komast ekki að

Sviðsljós Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Þetta er enn eitt dæmi þess hversu iðnnám á Íslandi er lítils metið,“ segir Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, í samtali við Morgunblaðið. Meira
25. júní 2018 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Sala Bautans á lokametrunum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Veitingastaðurinn Bautinn á Akureyri er í söluferli og er ferlið á lokastigum að sögn Guðmundar Karls Tryggvasonar, eiganda Bautans. „Þetta er í ferli. Meira
25. júní 2018 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Sérsveitin kölluð út í Reykjanesbæ

Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út til að aðstoða lögregluna á Suðurnesjum eftir að ráðist var á mann með hamri í Reykjanesbæ í gær. Meira
25. júní 2018 | Innlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Sighvatur GK 57 endurbyggður frá grunni

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Það var allt tekið úr honum nema 2/3 af skrokknum,“ segir Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri sjávarútvegsfyrirtækisins Vísis, um Sighvat GK 57, nýtt línuskip fyrirtækisins. Meira
25. júní 2018 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Skapar mörg og verðmæt tækifæri

Að mati Ólafs Ragnars Grímssonar ættu íslensk fyrirtæki að njóta góðs af vaxandi áhuga stjórnvalda og stórfyrirtækja um allan heim á sjálfbærni, umhverfisvernd og endurnýjanlegri orku. Aðrar þjóðir horfi til árangurs Íslands og vilji læra af okkur. Meira
25. júní 2018 | Innlendar fréttir | 148 orð

Skrifað undir fríverslunarsamninga

Tveir fríverslunarsamningar verða undirritaðir á ráðherrafundi fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) á Sauðárkróki í dag. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra mun stýra fundinum. Meira
25. júní 2018 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Sóley á tónleikum í Norræna húsinu

Sóley Stefánsdóttir kemur fram á tónleikum í sumartónleikaröð Norræna hússins á miðvikudagskvöldið kemur kl. 21. Tónlist Sóleyjar nýtur sívaxandi hylli víða um lönd en fjórða plata hennar er... Meira
25. júní 2018 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Starfshópur kannar nýjar leiðir

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira
25. júní 2018 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Taka nú rafrettur með í reikninginn

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is 22,4% aðspurðra tíundubekkinga kváðust hafa notað rafrettur a.m.k. Meira
25. júní 2018 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Tvö þúsund brautskráðust úr HÍ

Brautskráning kandídata frá Háskóla Íslands fór fram í Laugardalshöll á laugardaginn. Þar útskrifuðust 1.964 kandídatar en það er svipaður fjöldi og hefur verið undanfarin ár, að sögn Jóns Atla Benediktssonar, rektors skólans. Meira
25. júní 2018 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Útsýni í átt að minningarkirkju Hallgríms Péturssonar

Það mun ekki væsa um það fólk sem flytjast mun inn í nýtt hús sem nú er risið á horni Frakkastígs og Laugavegar. Útsýnið úr einni íbúðanna er skemmtilegt en þar ber Hallgrímskirkju á Skólavörðuholti við himin. Meira
25. júní 2018 | Innlendar fréttir | 148 orð | 3 myndir

Verður draumurinn að veruleika?

Slagorð íslenska landsliðsins á HM í knattspyrnu á vel við nú sem áður. Meira
25. júní 2018 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Ætla sér að bregðast við

Á síðasta löggjafarþingi lagði Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingar, fram fyrirspurn um hvernig stjórnvöld ætluðu að bregðast við skorti á starfandi hjúkrunarfræðingum hérlendis. Meira
25. júní 2018 | Erlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Ökubanni aflétt í Sádi-Arabíu

Fjöldi kvenna í Sádi-Arabíu settist undir stýri í fyrsta sinn er margra áratuga ökubanni kvenna var aflétt í landinu í gær. Afnám bannsins er hluti af herferð Mohammeds bin Salmans, krónprins Sádi-Arabíu, sem miðar að því að nútímavæða landið. Meira

Ritstjórnargreinar

25. júní 2018 | Leiðarar | 663 orð

Óskhyggja ónýt heimild

Óskhyggjan og úrslit kosninganna áttu ekki samleið Meira
25. júní 2018 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd

Sérkennilega tímasettar kærur

Að undanförnu hafa ítrekað komið fram ábendingar vegna undarlegrar framgöngu kærenda framkvæmda. Þeir virðist tímasetja kærur sínar seint þannig að þær valdi sem mestum erfiðleikum í stað þess að koma með gagnlegar ábendingar á fyrri stigum framkvæmda. Meira

Menning

25. júní 2018 | Hönnun | 148 orð | 1 mynd

16 verkefni fengu samtals 22 milljónir króna

Hönnunar-, húsgagna- og framleiðslufyrirtækið Agustav, Hlín Reykdal hönnuður og Marcos Zotes arkitekt hlutu hæstu styrkina úr Hönnunarsjóði, tvær milljónir krónar hvert. Fyrsta stóra úthlutun sjóðsins á árinu fór fram 14. Meira
25. júní 2018 | Tónlist | 165 orð | 1 mynd

Davið Crosby með tónleika í Háskólabíói

Bandaríski tónlistarmaðurinn góðkunni, David Crosby, kemur fram ásamt hljómsveitinni David Crosby & Friends á tónleikum í Háskólabíói 23. ágúst næskomandi. Tónleikarnir eru liður í tónleikaferð hans sem nefnist Sky Trails. Meira
25. júní 2018 | Bókmenntir | 143 orð

Ljóðlistarbylgja gengur yfir Ísland

Íslenski ljóðaheimurinn virðist hafa breyst til hins betra frá því Meðgönguljóð og Partus forlag komu fram á sjónarsviðið. Meira
25. júní 2018 | Fólk í fréttum | 49 orð | 5 myndir

Mikið var um dýrðir og háværa tónlist í Laugardal um helgina, þegar...

Mikið var um dýrðir og háværa tónlist í Laugardal um helgina, þegar tónlistarhátíðin Secret Solstice stóð sem hæst. Þegar ljósmyndari Morgunblaðsins kom við á laugardagskvöldið skemmti hin víðkunna þungarokkshljómsveit Slayer gestum. Meira
25. júní 2018 | Menningarlíf | 28 orð | 5 myndir

Söngvararnir Rebekka Blöndal og Gísli Gunnar Didrikesen kom fram á...

Söngvararnir Rebekka Blöndal og Gísli Gunnar Didrikesen kom fram á tónleikum sumarjazztónleikaraðar Jómfrúarinnar á laugardag. Með þeim léku Benjamín Gísli Einarsson, Gunnar Hrafnsson og Einar Scheving valda... Meira
25. júní 2018 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Úr óvæntri og áhugaverðri átt

Flest sem ber fyrir augu á opinberum vettvangi í umfjöllun um HM er ófrumlegt og fyrirsjáanlegt. Það eru helst úrslit einstakra leikja sem koma á óvart en þar er einnig margt skrifað í skýin löngu áður en flautað er til leiks. Meira
25. júní 2018 | Bókmenntir | 881 orð | 2 myndir

Útgáfa með listræna sýn að leiðarljósi

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Við viljum ekki endilega skilgreina Partus sem forlag gagngert fyrir ungskáld. Meira

Umræðan

25. júní 2018 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Berskjaldaður ráðherra

Eftir Birgi Þórarinsson: "Ráðherra er berskjaldaður gegn þeirri staðreynd að hafa gefið eftir í hagsmunagæslu ríkissjóðs gagnvart vogunarsjóðum." Meira
25. júní 2018 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Gróa á Efstaleiti

Eftir Vilhelm G. Kristinsson: "Ekki virðast lengur gerðar kröfur um trausta heimildavinnu á fréttastofu Ríkisútvarpsins, heldur látið nægja að brúka gróusögur og rógburð af netinu." Meira
25. júní 2018 | Aðsent efni | 290 orð | 1 mynd

Hvers vegna...

Eftir Sigrúnu L. Baldvinsdóttur: "Þið sem ráðið ferðinni sýnið skilning og veitið litla Ægi Þór lyfið sem hann þarfnast." Meira
25. júní 2018 | Pistlar | 396 orð | 1 mynd

Lífið er saltfiskur

Lífið er saltfiskur segir einhvers staðar. En hvað er lífið fyrir þig, hvað er lífið fyrir mig? Ég valdi mér ákveðið hlutverk seint og um síðir. Ég verð að viðurkenna að það var ekkert í áttina að því sem ég hafði hugsað mér. Meira
25. júní 2018 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Viskíreglan

Eftir Sveinbjörn Jónsson: "Vannýtt grisjunarþörf tímabilsins er líklega farin að nálgast 5 milljónir tonna af fiski." Meira
25. júní 2018 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Það dregur sig saman sem dálíkast er

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Aldrei kom annað til greina en Viðreisn gengi til liðs við vinstriflokkana. En það kom þó ekki til greina að upplýsa kjósendur Viðreisnar um stöðuna." Meira

Minningargreinar

25. júní 2018 | Minningargreinar | 975 orð | 1 mynd

Aðalheiður Guðrún Anna Halldórsdóttir

Aðalheiður Guðrún Anna Halldórsdóttir fæddist á Kroppstöðum í Önundarfirði 4.4. 1938. Hún andaðist á Borgarspítalanum aðfaranótt 9. júní 2018. Hún fluttist ung til Reykjavíkur. Faðir hennar var Halldór Þorvaldsson, f. 25.9. 1895, d. 24.1. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2018 | Minningargreinar | 1625 orð | 1 mynd

Anna Sigríður Gunnarsdóttir

Anna Sigríður Gunnarsdóttir fæddist á Seyðisfirði 31. október 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 13. júní 2018. Foreldrar hennar voru Sigurveig Guttormsdóttir símritari f. 12. apríl 1897, d. 18. október 1991, og Gunnar Kristjánsson símritari, f. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2018 | Minningargreinar | 684 orð | 1 mynd

Rósa Magnúsdóttir

Rósa Magnúsdóttir fæddist 13. apríl 1932 í Lágu-Kotey, Meðallandi. Hún lést 15. júní 2018 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hennar voru Jónína Margrét Egilsdóttir f. 26. maí 1903, d. 26. júlí 2000 og Magnús Sigurðsson f. 7. maí 1901, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2018 | Minningargreinar | 1576 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Ó. Kristinsson

Sigurbjörn Ó. Kristinsson fæddist í Reykjavík 12. júlí 1927. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 17. júní 2018. Foreldrar hans voru Kristinn Jónsson símamaður, f. 7. febrúar 1889, d. 20. september 1949 og Álfheiður Jóna Jónsdóttir, húsmóðir, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2018 | Minningargreinar | 1887 orð | 1 mynd

Ölver Skúlason

Ölver Skúlason fæddist 3. ágúst 1940 á Kirkjuferju í Ölfusi. Hann andaðist 15. júní 2018. Foreldrar hans voru Skúli Sigurðsson, f. 13.1. 1898, d. 24.11. 1980 og Svanlaug Einarsdóttir, f. 25.12. 1908, d. 13.3. 2010. Systkini Ölvers: Sigurður Sófaníus, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 538 orð | 3 myndir

Sjálfbærni og samkeppnishæfni haldast í hendur

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
25. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 101 orð

TM gerir skuldbindandi tilboð í Lykil

Tryggingamiðstöðin hf. gerði á föstudag skuldbindandi kauptilboð í alla hluti í Lykli fjármögnun hf. Í tilkynningu frá TM kemur fram að tilboðið er háð ýmsum fyrirvörum, s.s. Meira
25. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 224 orð

Valdajafnvægi heimsins mun breytast

Ólafur Ragnar hefur verið virkur í starfi IRENA, International Renewable Energy Association, sem er alþjóðleg stofnun sem sett var á laggirnar fyrir röskum áratug og er nú samstarfsvettvangur 160 ríkja um uppbyggingu á sviði endurnýjanlegrar orku. Meira

Daglegt líf

25. júní 2018 | Daglegt líf | 172 orð | 3 myndir

Fóru aftur til Noregs og rifjuðu upp 45 ára gamlar minningar

„Þetta er ótrúlegt, ég gekk að kojunni sem ég svaf í fyrir 45 árum og það hefur ekkert breyst,“ segir Arnar Sigurðarson sem var sjö ára þegar hann svaf síðast í koju í Íslendingahúsinu í Norefjell í Noregi. Meira
25. júní 2018 | Daglegt líf | 623 orð | 1 mynd

Tók við nýju starfi í Noregi sjötug

Elsa Þórðardóttir Lövdal man tímana tvenna þegar flugþjónusta er annars vegar. Hún hóf störf á skrifstofu Icelandair í Ósló árið 1966 en þá hét félagið Flugfélag Íslands. Þegar Elsa byrjaði hjá félaginu var flogið einu sinni í viku að vetri til en tvisvar á sumrin. Meira

Fastir þættir

25. júní 2018 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. Rgf3 cxd4 5. exd5 Dxd5 6. Bc4 Dd6 7. O-O...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. Rgf3 cxd4 5. exd5 Dxd5 6. Bc4 Dd6 7. O-O Rf6 8. Rb3 Rc6 9. Rbxd4 Rxd4 10. Rxd4 a6 11. Be3 Dc7 12. Bb3 Be7 13. Df3 O-O 14. Hfe1 He8 15. Had1 Bd7 16. Bf4 Db6 17. Be5 Hac8 18. Dh3 Da5 19. Rf3 Hcd8 20. Bc3 Dc5 21. Bd4 Dc7 22. Meira
25. júní 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
25. júní 2018 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Andri Ívarsson

30 ára Andri er Akureyringur en býr í Reykjavík. Hann er með burtfararpróf á rafgítar frá FÍH og BSc. í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hann er uppistandari og gítarleikari í dúettinum Föstudagslögin. Foreldrar : Ívar Aðalsteinsson, f. Meira
25. júní 2018 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Anna Margrét Eðvaldsdóttir

30 ára Anna er Reykvíkingur og hjúkrunarfr.nemi á dagdeild skurðlækninga á Landspítalanum. Maki : Eggert Ingi Jóhannesson, f. 1987, verslunarstjóri í Ecco Kringlunni. Börn : Emilía Dís, f. 2006, og Jóhannes Leó, f. 2012. Foreldrar : Eðvald Eðvaldsson,... Meira
25. júní 2018 | Í dag | 95 orð | 2 myndir

Hroði hafði rétt fyrir sér

Getspaki páfagaukurinn Hroði mætti í morgunþáttinn Ísland vaknar í síðustu viku til að spá um leik Íslendinga gegn Nígeríu. Notaðar voru valhnetur og þrír útprentaðir miðar sem á stóð: Ísland, jafntefli og Nígería. Meira
25. júní 2018 | Árnað heilla | 249 orð | 1 mynd

Keypti sér svifvæng og hrukkukrem

Ragnar Árnason, lögmaður og forstöðumaður vinnumarkaðssviðs Samtaka atvinnulífsins, er fimmtugur í dag. Hann lauk embættisprófi frá lagadeild HÍ 1993 og LL.M. frá lagadeild háskólans í Hamborg 1995. Meira
25. júní 2018 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Magnea Dröfn Hlynsdóttir

30 ára Magnea er fædd og uppalin á Heiðarbrún í Kelduhverfi en býr í Grafarvogi. Hún er íþrótta- og heilsufr. og er verkefnastj. hjá Frjálsíþróttasambandi Íslands. Maki : Jón Örn Haraldsson, f. 1990, varðstjóri. Foreldrar : Hlynur Bragason, f. Meira
25. júní 2018 | Í dag | 47 orð

Málið

Spámaður er maður sem segir fyrir óorðna hluti . Málið snýst um þekkingu og minni spámaður er „léttvægur (sjálfskipaður) sérfræðingur eða kunnáttumaður“ (Mergur málsins). Meira
25. júní 2018 | Í dag | 16 orð

Nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn...

Nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur (Fyrra Korintubréf 13. Meira
25. júní 2018 | Í dag | 284 orð

Ort um ýsuna í sólskinsblíðu

Ólafur Stefánsson skrifaði í Leir á fimmtudag að það væri skemmtilega og myndrænt til orða tekið af Heiðrúnu Lind hjá Samtökum í sjávarútvegi er hún sagði „að gott væri að sjá ýsuna rétta úr sér“. Meira
25. júní 2018 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Poppkóngur lést á þessum degi

Mikil sorg skók heimsbyggðina á þessum degi árið 2009 þegar fréttir bárust af andláti stórstjörnunnar Michaels Jackson sem lést af völdum hjartaáfalls. Poppkóngurinn var fæddur 29. Meira
25. júní 2018 | Í dag | 633 orð | 3 myndir

Sjálfstyrking, samskipti og núvitundin

Anna Valdimarsdóttir fæddist í Reykjavík 25.6. 1948 og ólst þar upp í Norðurmýrinni til 17 ára aldurs: „Við áttum heima á Skeggjagötu 1, Snorrabrautar megin beint á móti Skátabúðinni í gömlu hermannabröggunum. Meira
25. júní 2018 | Árnað heilla | 199 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Sigríður Skúladóttir 90 ára Ásta Ferdinandsdóttir Haukur G.J. Guðmundsson Sólveig Þórhildur Helgad. Meira
25. júní 2018 | Fastir þættir | 166 orð

Tískan. S-Allir Norður &spade;2 &heart;D76532 ⋄D &klubs;DG862...

Tískan. S-Allir Norður &spade;2 &heart;D76532 ⋄D &klubs;DG862 Vestur Austur &spade;ÁD1053 &spade;84 &heart;K8 &heart;G109 ⋄Á876 ⋄K10954 &klubs;97 &klubs;1043 Suður &spade;KG976 &heart;Á4 ⋄G32 &klubs;ÁK5 Suður spilar 4&heart;. Meira
25. júní 2018 | Árnað heilla | 362 orð | 1 mynd

Vaka Vésteinsdóttir

Vaka Vésteinsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1980. Hún lauk stúdentsprófi af félagsfræðibraut Menntaskólans við Hamrahlíð árið 2000, BA-prófi frá Sálfræðideild Háskóla Íslands árið 2004 og MA-prófi frá sömu deild árið 2008. Meira
25. júní 2018 | Fastir þættir | 291 orð

Víkverji

Sögusviðið er lítil sveit vestur á fjörðum og þetta var síðastliðinn föstudag. Flestir þeir sem voru á svæðinu mættu í samkomuhúsið. Ungir og gamlir; heimamenn og aðkomufólk og eftirvæntingin skein úr hverju andliti. Meira
25. júní 2018 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. júní 1244 Flóabardagi, eina verulega sjóorrusta Íslendinga, var háð á Húnaflóa. Bardaginn var milli Sturlunga (undir forystu Þórðar kakala) og Ásbirninga (undir forystu Kolbeins unga). Kolbeinn missti um áttatíu menn en Þórður færri en tíu. 25. Meira
25. júní 2018 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Þórhildur Stella Gunnarsdóttir , Stefanía Heimsdóttir , Sóley Katrín...

Þórhildur Stella Gunnarsdóttir , Stefanía Heimsdóttir , Sóley Katrín Sigurðardóttir og Melkorka Sif Kristinsdóttir héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum á Íslandi í Hafnarfirði og söfnuðu þær 2.946... Meira

Íþróttir

25. júní 2018 | Íþróttir | 65 orð

0:1 Rio Hardy 25. slapp ein í gegnum vörn ÍBV og kláraði færið vel...

0:1 Rio Hardy 25. slapp ein í gegnum vörn ÍBV og kláraði færið vel framhjá Armstrong í marki ÍBV. 1:1 Caroline van Slambrouck 50. skallaði boltann í netið eftir sendingu frá Katie Kraeutner. Gul spjöld: Ísabel (Grindavík) 57. (brot), Rut (ÍBV) 79. Meira
25. júní 2018 | Íþróttir | 108 orð

0:1 Thelma Björk Einarsdóttir 13. var réttur maður á réttum stað eftir...

0:1 Thelma Björk Einarsdóttir 13. var réttur maður á réttum stað eftir skalla Málfríðar Ernu. 0:2 Crystal Thomas 40. eftir frábæra sendingu Elínar Mettu. 1:2 Jasmín Erla Ingadóttir 58. hirti frákastið eftir aukaspyrnu Guðnýjar. 1:3 Elín Metta Jensen 66. Meira
25. júní 2018 | Íþróttir | 92 orð

1:0 Sandra María Jessen 30. fékk góða fyrirgjöf frá Huldu Ósk Jónsdóttur...

1:0 Sandra María Jessen 30. fékk góða fyrirgjöf frá Huldu Ósk Jónsdóttur og stangaði boltann í mark við nærstöngina. 2:0 Sandra María Jessen 85. stakk sér inn fyrir vörnina eftir sendingu frá Stephany Mayor og setti boltann í markið. Meira
25. júní 2018 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

2. deild karla Víðir – Huginn 1:1 Milan Tasic 48. – Milos...

2. deild karla Víðir – Huginn 1:1 Milan Tasic 48. – Milos Ivankovic 80. Vestri – Fjarðabyggð 1:0 James Mack 74. Afturelding – Grótta 2:2 Andri Freyr Jónasson 90., 90. – Arnar Þór Helgason 34., Ásgrímur Gunnarsson 38. Meira
25. júní 2018 | Íþróttir | 227 orð | 3 myndir

*Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst ekki í gegnum...

*Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Walmart-mótinu í Arkansas í Bandaríkjunum, eftir annan hring mótsins á laugardaginn en það var liður í LPGA-mótaröðinni. Meira
25. júní 2018 | Íþróttir | 903 orð | 2 myndir

„Varaliðið“ vann Spán

Í Rostov Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það verða ferskir og frábærir fætur Króata sem mæta íslenskum starfsbræðrum sínum annað kvöld í lokaumferð D-riðils HM í knattspyrnu, í borginni Rostov. Meira
25. júní 2018 | Íþróttir | 380 orð | 2 myndir

Eina sem skiptir máli

Í Rostov Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Emil Hallfreðsson rammaði inn það eina sem skiptir máli fyrir viðureign Íslands og Króatíu í Rostov annað kvöld á fréttamannafundi landsliðsins í Kabardinka í gærmorgun. Meira
25. júní 2018 | Íþróttir | 183 orð | 2 myndir

Elín Metta sá um FH í Kaplakrika

Í Kaplakrika Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is FH tók á móti Val í Kaplakrika í sjöundu umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í gær en leiknum lauk með 4:2 sigri Valskvenna í markaleik. Meira
25. júní 2018 | Íþróttir | 196 orð | 2 myndir

Enn tapar ÍBV stigum á heimavelli

Í Eyjum Arnar Gauti Grettisson sport@mbl.is ÍBV og Grindavík skildu jöfn, 1:1, í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í Vestmannaeyjum í gær. Meira
25. júní 2018 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

FH – Valur 2:4

Kaplakriki, Pepsi-deild kvenna, 7. umferð, sunnudag 24. júní 2018. Skilyrði : 12° hiti og skýjað. Létt gola á annað markið. Frábærar aðstæður. Skot : FH 7 (5) – Valur 20 (13). Horn : FH 0 – Valur 8. FH: (4-3-3) Mark: Tatiana Saunders. Meira
25. júní 2018 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

F-RIÐILL: Suður-Kórea – Mexíkó 1:2 Heung-min Son 90. &ndash...

F-RIÐILL: Suður-Kórea – Mexíkó 1:2 Heung-min Son 90. – Carlos Vela 26., Javier Hernández 66. Þýskaland – Svíþjóð 2:1 Marco Reus 48., Toni Kroos 90. – Ola Toivonen 32. Rautt spjald: Jeróme Boateng (Þýskalandi) 82. Meira
25. júní 2018 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Heimsmeistararnir mættir til leiks

Þjóðverjinn Toni Kroos skoraði eitt allra mikilvægasta mark heimsmeistaramótsins í Rússlandi til þessa er hann galopnaði F-riðilinn með sigurmarki á fimmtu mínútu uppbótartímans í 2:1-sigri á Svíþjóð í Sotsjí á laugardagskvöldið. Meira
25. júní 2018 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Inkasso-deild kvenna Fylkir – ÍA 4:1 Marija Radojcic 6.. Kristín...

Inkasso-deild kvenna Fylkir – ÍA 4:1 Marija Radojcic 6.. Kristín Þóra Birgisdóttir 30., 40., Hanna María Jóhannsdóttir 42. – Bergdís Fanney Einarsdóttir 35. Hamrarnir – Fjölnir 4:3 Saga Líf Sigurðardóttir 23., Natalia Gomez Junco 42. Meira
25. júní 2018 | Íþróttir | 124 orð | 2 myndir

ÍBV – Grindavík 1:1

Hásteinsvöllur, Pepsi-deild kvenna, 7. umferð, sunnudag 24. júní 2018. Skilyrði : Rigning og völlurinn blautur og þungur. Skot : ÍBV 17 (10) – Grindavík 3 (3). Horn : ÍBV 10 – Grindavík 0. ÍBV: (5-3-2) Mark: Emily Armstrong. Meira
25. júní 2018 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 8-liða úrslit: Þórsvöllur: Þór &ndash...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 8-liða úrslit: Þórsvöllur: Þór – Stjarnan 18 Norðurálsvöllur: ÍA – FH 18 Origo-völlur: Valur – Breiðablik 20 Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Alvogen-völlur: KR – Stjarnan 19.15 Víkingsv. Meira
25. júní 2018 | Íþróttir | 308 orð | 1 mynd

Kólumbía skildi Pólland eftir

Kólumbía sýndi flestar sínar bestu hliðar í 3:0-stórsigri á Póllandi í Kazan í síðasta leik 2. umferðar HM í fótbolta í Rússlandi í gærkvöldi. Pólverjar eru úr leik, en vonir Kólumbíumanna um að komast upp úr H-riðli eru á lífi. Meira
25. júní 2018 | Íþróttir | 340 orð | 2 myndir

Sandra María skaut Þór/KA í toppsætið

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Toppliðin tvö í Pepsi-deild kvenna áttust við á Akureyri í gær. Breiðablik sótti þá Þór/KA heim í fullkomnu fótboltaveðri og var leikurinn jafn og spennandi. Meira
25. júní 2018 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Tvö gríðarlega sterk sóknarlið

Ljóst er að leikur Argentínu og Nígeríu skiptir miklu máli varðandi möguleika Íslands á að komast í 16-liða úrslit HM í knattspyrnu. Meira
25. júní 2018 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Valdís varð nítjánda í Taílandi

Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL hafnaði í 19. sæti á Ladies European Thailand Championship-mótinu sem er liður í Evrópumótaröð kvenna. Mótið fór fram í borginni Pattaya í Taílandi og var lokahringurinn spilaður í gær. Meira
25. júní 2018 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur kvenna Japan – Pólland 26:20 Ameríkukeppnin...

Vináttulandsleikur kvenna Japan – Pólland 26:20 Ameríkukeppnin Keppni um sæti 5-8 á Grænlandi: Púertóríkó – Kanada 26:30 Púertóríkó – Gvatemala 32:20 • Jaliesky García þjálfar lið Púertóríkó sem endaði í 7.... Meira
25. júní 2018 | Íþróttir | 233 orð | 2 myndir

Yfirburðir Belgíu og Englands

HM 2018 Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is England og Belgía eru komin áfram í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi eftir sannfærandi sigra í 2. umferð G-riðils. England fór illa með Panama og vann 6:1-sigur í Nisní Novgorod í gær. Meira
25. júní 2018 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Það er enginn of stór fyrir bekkinn

„Það er alltaf fúlt að vera á bekknum en það er enginn of stór til að sitja á honum,“ sagði landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson á fréttamannafundi íslenska landsliðsins í knattspyrnu í Kabardinka í gærmorgun. Meira
25. júní 2018 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Þór/KA – Breiðablik 2:0

Þórsvöllur, Pepsi-deild kvenna, 7. umferð, sunnudag 24. júní 2018. Skilyrði : Nánast logn, skýjað og 15 gráðu hiti. Skot : Þór/KA 8 (4) – Breið. 5 (1). Horn : Þór/KA 1 – Breiðablik 3. Þór/KA: (3-4-3) Mark: Johanna Henriksson. Meira
25. júní 2018 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

Þriggja liða barátta

Víðir Sigurðsson í Rostov Annað kvöld ræðst hvort það verður Ísland, Nígería eða Argentína sem kemst í 16-liða úrslit heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.