Greinar þriðjudaginn 10. júlí 2018

Fréttir

10. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

4.700 hektara jörð seld með hóteli

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Með kaupum á Hótel Kötlu er um 4.700 hektara jörð komin í meirihlutaeigu erlendra fjárfesta. Jörðin nær yfir hluta Mýrdalssands. Eignarhaldið er í gegnum 75% eignarhlut bandarískra fjárfestingafélaga í Keahótelum. Meira
10. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 440 orð | 2 myndir

Alsjáandi augu fylgist með sjávarútvegi

BAKSVIÐ Guðni Einarsson gudni@mbl.is Drög að frumvarpi til laga um myndavélaeftirlit í sjávarútvegi eru nú til umsagnar á Samráðsgáttinni (samradsgatt.island.is). Meira
10. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Auglýsendum sett 10 milljóna lágmark

Samkeppniseftirlitið hefur gefið Símanum hf., og öðrum aðilum, sem kvörtuðu vegna háttsemi RÚV á auglýsingamarkaði í tengslum við HM í knattspyrnu, frest til 20. Meira
10. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 152 orð

Ákærður fyrir að bana bróður sínum að Gýgjarhóli II

Héraðssaksóknari hefur ákært Val Lýðsson fyrir manndráp á bænum Gýgjarhóli II í Bláskógabyggð aðfaranótt laugardagsins 31. mars 2018, en í ákæru segir að hann hafi veist með ofbeldi að bróður sínum, Ragnari Lýðssyni, með þeim afleiðingum að hann lést. Meira
10. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Á leið út Húnaflóann

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Ísjakarnir í Húnaflóa eru nú báðir á leið út flóann. Annar þeirra er nú mun stærri en hinn og stefnir hraðbyri út á rúmsjó og varð hans vart við bæinn Björg í fyrradag. Meira
10. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 553 orð | 2 myndir

Átta piltanna bjargað en fimm eru eftir í hellinum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Björgunarmenn náðu í gær fjórum piltum til viðbótar úr helli í norðanverðu Taílandi þar sem þeir urðu innlyksa 23. júní vegna vatns sem flæddi inn í hann í mikilli rigningu. Meira
10. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

„Áhrifin gætu komið fram næsta sumar“

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Þrátt fyrir mikla vætutíð virðast flestar plöntur blómgast vel og getur verið að sumar plöntur njóti góðs af rigningunni. Meira
10. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Berjast áfram fyrir Landsímareitnum

Sóknarnefnd Dómkirkjunnar og félagið Kvosin hafa kært byggingaleyfi fyrir byggingu hótels á Landsímareitnum svokallaða, í miðbæ Reykjavíkur. Meira
10. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Blikur á sjó að nýju

Áætlað er að flutningaskipið Blikur fari aftur í siglingar fyrir Eimskip í þessari viku. Viðgerðir hafa staðið yfir eftir að sprenging varð í vélarrúmi skipsins 25. júní sl. Blikur var á siglingu inn í Sundahöfn þegar sprengingin varð. Meira
10. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Brestir eru í gjörgæslunni

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Alvarlegir brestir eru í starfsemi gjörgæsludeilda Landspítalans á Hringbraut og í Fossvogi og neikvæð þróun viðbúin nema brugðist verði við. Meira
10. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Deilt við skattinn um aldur bíls

Yfirskattanefnd hefur hafnað kröfu manns, sem taldi, að bíll hans hefði komið á götuna árið 1993, væri því orðinn 25 ára og því ætti ekki að greiða af honum bifreiðagjald á þessu ári. Meira
10. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 836 orð | 3 myndir

Eignast hluta af Mýrdalssandi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eignarhlutur erlendra aðila á jörðum í Mýrdalshreppi eykst með sölu á Hótel Kötlu til félags sem er í 75% eigu erlendra fjárfestingafélaga. Með kaupunum á Hótel Kötlu fylgja 4. Meira
10. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 120 orð

Ekkert frí á Blönduósi

Ný sveitarstjórn Blönduósbæjar ákvað á síðasta fundi að taka ekki sumarfrí á þessu ári vegna aðkallandi verkefna sem liggja fyrir. Meira
10. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Eldsvoði í kísilverinu

Allt tiltækt slökkvilið Norðurþings var kallað út á áttunda tímanum í gærkvöldi vegna elds í kísilveri PCC á Bakka við Húsavík. Eldurinn blossaði upp milli hæða í ofnhúsi og greiðlega gekk að slökkva hann. Meira
10. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Fyrstu skúturnar sigldu í mark við Reykjavíkurhöfn

Fyrstu keppendur í skútukeppnum á norðurhöfum komu til hafnar í Reykjavík í gærkvöldi. Shetland Race-keppnin hófst í Björgvin í Noregi og héldu skúturnar þaðan af stað til Íslands, með viðkomu á Hjaltlandseyjum og í Færeyjum. Meira
10. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd

Hlaupið í skarð fyrir Bandaríkin

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Áætlað er að Ísland taki sæti í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna næsta föstudag þegar atkvæði verða greidd um það á allsherjarþingi stofnunarinnar. Meira
10. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 102 orð

Hugmynd sem vakti athygli

Skema hefur vaxið ört frá árinu 2011, en þá sendi Rakel Sölvadóttir, stofnandi fyrirtækisins, hugmynd í frumkvöðlakeppnina Fræ ársins. Hugmyndin hennar um forritunarnám barna hlaut fyrstu verðlaun í keppninni og í kjölfarið var Skema stofnuð. Meira
10. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Hægir verulega á fjölgun ferðamanna

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Bandaríkjamenn voru 40% erlendra ferðamanna sem fóru frá Íslandi um Keflavíkurflugvöll í júní. Meira
10. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Í pollagöllum í Nauthólsvík

Vætutíðin hefur verið slík í höfuðborginni það sem af er júlímánuði að unga kynslóðin mætir í pollagöllum til að leika sér í Nauthólsvíkinni. Meira
10. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Íslenskar snyrtivörur eftirsóttar

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Nokkuð hefur verið um það að ferðamenn, einkum kínverskir, kaupi snyrtivörur á Íslandi í miklum mæli. Þetta staðfestir Brynjar Ingólfsson, rekstrarstjóri innkaupa- og markaðssviðs Hagkaupa. Meira
10. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Ítalska knattspyrnan orðin eftirsótt

Mikill áhugi er á sýningarrétti ítölsku knattspyrnunnar hér á landi í vetur, muni félagsskipti portúgalska knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo til ítalska úrvalsdeildarliðsins Juventus ganga í gegn. Meira
10. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 273 orð | 3 myndir

Johnson sagði af sér

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, varð fyrir miklu pólitísku áfalli í gær þegar Boris Johnson utanríkisráðherra ákvað að fara að dæmi brexit-ráðherrans Davids Davis og sagði af sér vegna tilslökunar stjórnarinnar í deilunni um útgöngu Bretlands... Meira
10. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Leitað að hvítabirni

Mikill viðbúnaður var á Melrakkasléttu í gærkvöldi vegna hvítabjarnar sem talinn var hafa sést þar. Lögreglunni á Norðurlandi eystra bárust síðdegis í gær upplýsingar frá frönskum ferðamönnum um að sést hefði til bjarnarins suður af Hraunhafnarvatni. Meira
10. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Læra forritun með léttum leik

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Á forritunarnámskeiði Skemu í Háskólanum í Reykjavík er börnum á aldrinum 7 til 10 ára kennd forritun á skemmtilegan hátt. Meira
10. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Miklu heyi bjargað víða um land

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Þetta voru svona tæplega tveir sólarhringar. Rosalega var gott að fá þá þótt þetta væri ekki alveg brakandi þurrkur allan tímann,“ segir Egill Sigurðsson, bóndi á Berustöðum. Meira
10. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 37 orð

Milljónir dollara

Ranglega var ritað í undirfyrirsögn á bls. 4 í blaðinu í gær að Icelandair Group hefði lækkað afkomuspá sína um 50-70 milljarða dollara. Þar átti að sjálfsögðu að standa 50-70 milljónir dollara. Beðist er velvirðingar á... Meira
10. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Óskað eftir frekari gögnum um RÚV

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Samkeppniseftirlitið telur ekki tilefni til að taka háttsemi RÚV á auglýsingamarkaði í tengslum við heimsmeistaramótið í knattspyrnu (HM) til rannsóknar. Meira
10. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir

Skriður gætu haldið áfram

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ein stærsta skriða sem fallið hefur á sögulegum tíma, að talið er, féll úr Fagraskógarfjalli í Hítardal árla morguns á laugardaginn var, 7. júlí. Meira
10. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Til stóð að veiðimenn yrðu við ána daginn eftir skriðuna

Íbúafundur var haldinn vegna náttúruhamfaranna í Hítardal í félagsheimilinu Lyngbrekku í gærkvöldi. Á fundinum voru íbúar sem tengjast hamfarasvæðinu með einhverjum hætti upplýstir um stöðu mála, þ.e.a.s. Meira
10. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

Úrskurður sem ekki stenst skoðun

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Forstjóri Símans telur að ef úrskurður Póst- og fjarskiptastofnunar, er varðar brot Símans á fjölmiðlalögum, standi muni það koma einna mest niður á neytendum. Meira
10. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Valli

Hestastúss Á þessum árstíma eru margir á ferð um landið á hrossum en heilmikið stúss fylgir slíkum ferðum. Hestamenn voru með góðan hóp hrossa í rétt við Húnaver í... Meira
10. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Vegvísar verða settir upp á Fimmvörðuhálsi í sumar

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Umhverfisstofnun hefur veitt Ferðafélagi Íslands leyfi til þess að setja upp vegvísa á leiðinni um Fimmvörðuháls, frá Skógafossi í Strákagil. Meira
10. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Vigta ber allan sjávarafla

„Það er grundvallarregla íslenskrar fiskveiðilöggjafar, að landa beri og vigta allan afla. Meira

Ritstjórnargreinar

10. júlí 2018 | Leiðarar | 395 orð

Erdogan herðir tökin

Hreinsað til í aðdraganda embættistöku Meira
10. júlí 2018 | Staksteinar | 162 orð | 2 myndir

Opingáttaður foringi

Páll Vilhjálmsson greinir stöðuna í forysturíki ESB með eftirtektarverðum hætti: Angela Merkel Þýskalandskanslari tók vinstribeygju í málefnum flóttamanna og tapaði íhaldssömu baklandi. Merkel verður að víkja ef Evrópusambandið á að lifa. Meira
10. júlí 2018 | Leiðarar | 256 orð

Öflugasti bandamaðurinn varar við

Yfirlýsingar sendiherra Bandaríkjanna í Lundúnum veikja enn laskaða stöðu forsætisráðherrans Meira

Menning

10. júlí 2018 | Bókmenntir | 140 orð | 1 mynd

Almenningur kaus Enska sjúklinginn

Michael Ondaatje var hissa þegar hann hlaut Golden Man Booker-bókmenntaverðlaunin fyrir bók sína English Patient síðastliðinn laugardag. Meira
10. júlí 2018 | Tónlist | 141 orð | 1 mynd

Drake slær hvert metið á fætur öðru

Nýjustu hljómplötu rapparans Drake, Scorpion , hefur verið streymt oftar en nokkurri annarri hljómplötu en plötunni hefur verið streymt oftar en þúsund milljón sinnum. Fréttamiðillinn The Verge greinir frá þessu. Meira
10. júlí 2018 | Kvikmyndir | 77 orð | 2 myndir

Hetjurnar vinsælar

Marvel-ofurhetjumyndin Ant-Man and the Wasp aflaði mestra miðasölutekna um liðna helgi af þeim kvikmyndum sem sýndar voru í kvikmyndahúsum landsins. Meira
10. júlí 2018 | Hönnun | 1221 orð | 5 myndir

Með Mannabein á prjónunum

„Líklega var ég eini strákurinn í bekknum, sem fannst gaman að prjóna, en ég man eftir að hafa prjónað einfalda hluti eins og trefla og þvottapoka.“ Meira
10. júlí 2018 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

MOVE leikur á djasskvöldi Kex hostels

MOVE – kvartett saxófónleikarans Óskars Guðjónssonar kemur fram á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.30 en auk Óskars skipa hann Eyþór Gunnarsson á píanó, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson á kontrabassa og Matthías Hemstock á trommur. Meira
10. júlí 2018 | Fjölmiðlar | 159 orð | 1 mynd

Óeftirminnilegt sjarmatröll

Dwayne Johnson er hreinræktuð hasarmyndastjarna. Hann er auk þess gríðarlegt sjarmatröll og hefur hann á síðustu árum fest sig í sessi sem einn ástsælasti leikari sinnar kynslóðar. Meira
10. júlí 2018 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Rokkarar söfnuðu yfir 400.000 krónum

Rúmar 400.000 krónur söfnuðust í fyrrakvöld á rokktónleikum sænsku hljómsveitarinnar The Cadillac Band í Gamla bíói en hún lék þar fyrir fullu húsi til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands. Meira
10. júlí 2018 | Tónlist | 613 orð | 1 mynd

Samspil hádramatíkur og húmors

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Mikil dramatík einkennir tónleikana Draumur um ást sem fluttir verða í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld klukkan hálfníu. Meira
10. júlí 2018 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Segist lítið sem ekkert þekkja Spacey

Bandaríska leikkonan Robin Wright segist lítil samskipti hafa átt við leikarann Kevin Spacey þegar þau léku hjón í þáttunum House of Cards eða Spilaborg eins og þættirnir heita í íslenskri þýðingu. Meira
10. júlí 2018 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Undrakonan heimsótti barnaspítala

Ísraelska leikkonan Gal Gadot, sem skaust upp á stjörnuhimininn í hlutverki Wonder Woman, Undrakonunnar, í fyrra, brá sér í heimsókn í ofurhetjubúningnum á barnaspítala í Virginíu í Bandaríkjum um nýliðna helgi. Meira
10. júlí 2018 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd

Verk eftir Kjarval og Júlíönu á tvíæringi

Sýningin On Landscapes stendur nú yfir á tvíæringi málaralistar í þremur listasöfnum í Vestur-Flæmingjalandi sem er skammt frá Brussel í Belgíu og lánaði Listasafn Reykjavíkur fjögur verk eftir Jóhannes S. Meira
10. júlí 2018 | Fólk í fréttum | 104 orð | 4 myndir

Þá er tónlistarhátíðinni í Hróarskeldu lokið í 48. skiptið, en hátíðin...

Þá er tónlistarhátíðinni í Hróarskeldu lokið í 48. skiptið, en hátíðin er sú stærsta í Norður-Evrópu og stendur yfir í viku. Að vanda komust um 130.000 manns að á herlegheitin og eru áhorfendur hvaðanæva úr heiminum, en flestir frá Evrópu og Ástralíu. Meira

Umræðan

10. júlí 2018 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Aldraðir og öryrkjar fengu 3,9 milljarða bakreikning frá TR

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Afnema á tekjutengingar. Um leið falla allir bakreikningar niður." Meira
10. júlí 2018 | Aðsent efni | 252 orð | 1 mynd

Léleg ríkisstjórn með ömurlegan fjármálaráðherra

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Um 30 ljósmæður eru búnar að segja upp störfum og eru að hætta." Meira
10. júlí 2018 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Meingölluð íslensk lög um sjúkdómatryggingar

Eftir Friðbert Traustason: "Flestöll tryggingafélög á Íslandi bjóða viðskiptavinum upp á samsettar líf- og sjúkdómatryggingar. Bótaskyldir sjúkdómar eru flokkaðir í 4 flokka: Krabbamein, hjarta- og nýrnasjúkdóma, tauga- og hrörnunarsjúkdóm og aðra vátryggingaratburði." Meira
10. júlí 2018 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Vanþekking er velsæld

Þegar Berlínarmúrinn féll árið 1989 héldu sumir að hinni sögulegu baráttu milli einræðis og lýðræðis, milli stjórnlyndis og frelsis, hefði lokið. Meira
10. júlí 2018 | Aðsent efni | 947 orð | 1 mynd

Viðskipti, tækni og spurning Xi Jinpings

Eftir Kaushik Basu: "Það er ekki hægt að afneita þeirri staðreynd að sá vendipunktur tækniframfara sem við erum nú stödd á hefur valdið öllum ríkjum erfiðleikum." Meira

Minningargreinar

10. júlí 2018 | Minningargreinar | 1885 orð | 1 mynd

Aðalheiður Steina Scheving

Aðalheiður Steina Scheving fæddist í Vestmannaeyjum 19. febrúar 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 30. júní 2018. Foreldrar hennar voru Guðjón S. Scheving, f. 11. september 1898, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2018 | Minningargreinar | 1041 orð | 1 mynd

Baldur Geirsson

Baldur Geirsson fæddist 11. september 1930. Hann lést 18. júní 2018. Útför Baldurs fór fram 29. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2018 | Minningargreinar | 975 orð | 1 mynd

Darri Ólason

Darri fæddist í Reykjavík 25. maí 1971. Hann lést í Esbjerg, Danmörku, 19. júní 2018. Foreldrar hans eru Óli Antonsson, fv. framkvæmdastjóri, og Helga Ágústsdóttir, fyrrv. kennari o.fl. Systir Darra er Diljá verslunarmaður. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2018 | Minningargreinar | 1460 orð | 1 mynd

Geirmundur Finnsson

Geirmundur fæddist 29. mars 1930 á Geirmundarstöðum á Skarðsströnd í Dalasýslu. Hann lést 28. júní sl. á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi. Foreldrar hans voru Finnur Jónsson, f. 29.4. 1891, d. 24.6. 1971, og Steinunn Haraldsdóttir, f. 4.2. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2018 | Minningargreinar | 1201 orð | 1 mynd

Helga Guðrún Helgadóttir

Helga Guðrún Helgadóttir fæddist 26. ágúst 1926. Hún lést 24. júní 2018. Helga var jarðsungin frá Háteigskirkju 9. júlí kl. 15. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2018 | Minningargreinar | 1847 orð | 1 mynd

Kristín Sighvatsdóttir

Kristín Sighvatsdóttir fæddist í Ártúnum á Rangárvöllum 26. ágúst 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík 25. júní 2018. Foreldrar hennar voru Sighvatur Andrésson, f. 14.3. 1892, d. 6.7. 1979, og Kristín Árnadóttir, f. 16.2. 1894, d. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2018 | Minningargreinar | 1973 orð | 1 mynd

Sigríður Jóhannsdóttir

Sigríður Jóhannsdóttir fæddist í Reykjavík 15. ágúst 1964. Hún lést á líknardeild Landspítalans 30. júní 2018. Faðir Sigríðar er Jóhann Gunnar Ásgeirsson, f. 14.6. 1940. Móðir hennar var Arnbjörg Stefánsdóttir Jónsdóttir, f. 13.8. 1938, d. 1.7. 2008. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2018 | Minningargreinar | 1209 orð | 1 mynd

Valgerður Anna Guðmundsdóttir

Valgerður Anna Guðmundsdóttir var fædd í Álftártungu 9. febrúar 1925. Hún lést 30. júní 2018 á dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi. Foreldrar hennar voru hjónin Sesselja Þorvaldsdóttir, f. 4. maí 1888, d. 2. desember 1955, og Guðmundur Árnason, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 586 orð | 2 myndir

6 milljarða lækkun stærstu hluthafa

Baksvið Steingrímur Eyjólfsson steingrimur@mbl. Meira
10. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 158 orð | 1 mynd

Guðmundur úr stjórnum

Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda, hefur sagt sig úr stjórn fyrirtækisins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Í samtali við mbl.is í gær sagði Guðmundur að hann væri einnig farinn úr stjórn Brims. Þá segir hann í samtali við mbl. Meira
10. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 196 orð | 1 mynd

Vogunarsjóður tvöfaldar fjárfestinguna í Klakka

Bandaríski vogunarsjóðurinn Burlington Loan Management gæti rúmlega tvöfaldað fjárfestingu sína í eignarhaldsfélaginu Klakka, gangi kaup Tryggingamiðstöðvarinnar á fjármögnunarfyrirtækinu Lykli eftir. Meira

Daglegt líf

10. júlí 2018 | Daglegt líf | 971 orð | 4 myndir

Stjarnan skæra með sjálfseyðingarhvötina

Í nýrri heimildamynd er ljósi varpað á ævi söngkonunnar Whitney Houston, sem lést eftir áralanga fíkniefnaneyslu árið 2012. Hún lá alla tíð undir ámæli fyrir að vera ekki nægilega „svört“ og var misnotuð kynferðislega af frænku sinni. Meira

Fastir þættir

10. júlí 2018 | Í dag | 181 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. e3 e6 7. Bxc4 Bb4...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. e3 e6 7. Bxc4 Bb4 8. O-O O-O 9. De2 Rbd7 10. Hd1 Bg6 11. Bd3 Bxd3 12. Dxd3 Da5 13. e4 h6 14. Bf4 Hfd8 15. De3 Rg4 16. Dc1 Hac8 17. e5 f6 18. He1 c5 19. exf6 cxd4 20. Rxd4 Rc5 21. Rxe6 Rxe6 22. Meira
10. júlí 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
10. júlí 2018 | Árnað heilla | 207 orð | 1 mynd

Ekkert hægt að fela út af Facebook

Sverrir H. Geirmundsson er fimmtugur í dag. Hann er rekstrarstjóri hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu og hefur starfað þar frá því í ágúst í fyrra. Áður var hann sölu- og markaðsstjóri hjá útgáfufélaginu Heimur, sem m.a. Meira
10. júlí 2018 | Árnað heilla | 932 orð | 3 myndir

Enn í fremstu röð meðal söngvara og leikara

Helgi Björnsson fæddist 10. júlí 1958 á Ísafirði og ólst þar upp. Hann var í Barnaskóla Ísafjarðar og Gagnfræðaskóla Ísafjarðar, stundaði nám við Leiklistarskóla Íslands og lauk þaðan prófi í leiklist 1983. Meira
10. júlí 2018 | Í dag | 176 orð

Góð verðlaun. S-Enginn Norður &spade;G962 &heart;G8642 ⋄K7...

Góð verðlaun. S-Enginn Norður &spade;G962 &heart;G8642 ⋄K7 &klubs;K4 Vestur Austur &spade;KD108 &spade;Á754 &heart;Á93 &heart;K105 ⋄D54 ⋄G1082 &klubs;D32 &klubs;87 Suður &spade;3 &heart;D7 ⋄Á963 &klubs;ÁG10965 Suður spilar 3&klubs;. Meira
10. júlí 2018 | Árnað heilla | 273 orð | 1 mynd

Guðrún Benediktsdóttir

Guðrún Benediktsdóttir fæddist 10. júlí á Efra-Núpi í Miðfirði, Húnaþingi vestra, og ólst þar upp í átta systkina hóp. Foreldrar hennar voru hjónin Ingibjörg Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 4.10. 1907, d. 19.7. 1993, og Benedikt H. Meira
10. júlí 2018 | Í dag | 94 orð | 2 myndir

Heimilistækin andsetin

Árni Matthíasson var á sínum stað í tæknihorninu í Ísland vaknar í gærmorgun og ræddi meðal annars netvæðingu heimilanna. Meira
10. júlí 2018 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Hrefna Jóhannsdóttir

40 ára Hrefna er Reykvíkingur en býr á Ásbrú og vinnur saumastofunni Icewear. Hún er þroskaþjálfi að mennt. Maki : Marteinn Bergþór Skúlason, f. 1971, lagermaður hjá Iceland. Börn : Viktor og Sara, f. 2008 og létust sama dag, og Viktor Ingi, f. 2012. Meira
10. júlí 2018 | Í dag | 280 orð

Í Soffíureit og Patrekur páfi

Davíð Hjálmar Haraldsson segir frá því á Leir að hann hafi verið við grisjun í Soffíureit á Hofi. Meira
10. júlí 2018 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Má bjóða þér til Spánar?

K100 og Heimsferðir ætla að bjóða fjögurra manna fjölskyldu til Spánar næsta föstudag, 13. júlí. Skráðu þig á www.heimsferdir.is/k100 og þú gætir verið á leiðinni til Albir, Alicante, Benidorm eða Calpe með fjölskylduna. Meira
10. júlí 2018 | Í dag | 57 orð

Málið

Að vera „staddur á góðum (eða vondum) stað“ í lífinu er að vera vel (eða illa) staddur , að vel (eða illa) er komið fyrir manni eða ástatt fyrir manni . Þetta staðar-tal er úr ensku og orðið ögn rúmfrekt. Meira
10. júlí 2018 | Í dag | 11 orð

Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæskuríkur...

Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæskuríkur. (Sálmarnir 103. Meira
10. júlí 2018 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Hjálmtýr Benjaminsson fæddist 4. september 2017 kl. 0.18. Hann...

Reykjavík Hjálmtýr Benjaminsson fæddist 4. september 2017 kl. 0.18. Hann vó 3.500 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Valdís Þorkelsdóttir og Benjamin Boorman... Meira
10. júlí 2018 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Sesselja Thorberg

40 ára Sesselja er Reykvíkingur, hún er innanhúshönnuður og rekur fyrirtækið Fröken Fix – hönnunarstúdíó. Maki : Magnús Sævar Magnússon, f. 1976, útfararstjóri hjá Útfararstofu Kirkjugarðanna. Börn : Lára Theodóra, f. Meira
10. júlí 2018 | Árnað heilla | 204 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðríður Pálsdóttir Sigurbjörg Sæmundsdóttir 85 ára Elín Methúsalemsdóttir Níels Jakob Erlingsson 80 ára Jóhann Heiðar Sigtryggsson Ragna Björgvinsdóttir Þorgerður Guðrún Sigurðardóttir 75 ára Einar Bragason Hugrún Valný Guðjónsd. Meira
10. júlí 2018 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Tryggvi Freyr Torfason

30 ára Tryggvi er Hvergerðingur en býr í Reykjavík. Hann er leikari. Maki : Árný Sigurbjörg Guðjónsdóttir, f. 1985, lögmaður hjá Land lögmönnum. Foreldrar : Torfi Smári Traustason, f. 1958, múrari með eigið fyrirtæki, og Sigfríður Sigurgeirsdóttir, f. Meira
10. júlí 2018 | Fastir þættir | 298 orð

Víkverji

Víkverji vaknaði í glampandi sól einn daginn í síðustu viku sem sætir svo sannarlega tíðindum eins og tíðin hefur verið hér á suðvesturhorninu í „sumar“. Meira
10. júlí 2018 | Í dag | 128 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. júlí 1937 Danskur maður sem var á ferð austan við Dettifoss féll um sjötíu metra niður í grjóturð þegar hann fór fram á brúnina til að taka myndir. Hann stórslasaðist en lifði fallið af. 10. Meira

Íþróttir

10. júlí 2018 | Íþróttir | 112 orð

0:1 Davíð Örn Atlason 5. stakk sér á milli varnarmanna og skoraði með...

0:1 Davíð Örn Atlason 5. stakk sér á milli varnarmanna og skoraði með hnitmiðuðu skoti. 0:2 Bjarni Páll Runólfsson 7. með viðstöðulausu skoti innan teigs eftir hornspyrnu og skalla mótherja. 0:3 Nikolaj Hansen 31. Meira
10. júlí 2018 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Aron Einar hjá Cardiff næsta árið

Cardiff City staðfestir á vef sínum að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sé búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið en samningur hans við velska liðið rann út um mánaðamótin. Meira
10. júlí 2018 | Íþróttir | 544 orð | 3 myndir

Belgar hafa aldrei unnið Frakka á stórmóti

HM 2018 Guðjón Þór Ólafsson gudjon@mbl.is Í kvöld klukkan 18 hefst fyrri undanúrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu þegar Belgar og Frakkar mætast í Pétursborg. Meira
10. júlí 2018 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Bendtner heill heilsu

Nicklas Bendtner, framherji norska knattspyrnufélagsins Rosenberg, er heill heilsu og verður klár í slaginn þegar liðið mætir Val á Hlíðarenda á morgun í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Meira
10. júlí 2018 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Conte stýrði æfingu í gær

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, stýrði æfingu liðsins í gær en framtíð hans hefur verið í mikilli óvissu að undanförnu. Meira
10. júlí 2018 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Coutinho á leið til Frakklands?

Philippe Coutinho, leikmaður spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, gæti verið á förum til franska stórliðsins Paris SG en það eru spænskir fjölmiðlar sem greina frá þessu. Meira
10. júlí 2018 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

EM í golfi hefst í vikunni

Jussi Pitkänen, afreksstjóri GSÍ, valdi um miðjan júní sl. landsliðin í karla- og kvennaflokki sem taka þátt á Evrópumótinu í golfi. Keppni hefst í þessari viku en konurnar keppa í Austurríki en karlarnir í Þýskalandi. Meira
10. júlí 2018 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

EM U20 ára kvenna B-deild, leikið í Rúmeníu: Tékkland – Ísland...

EM U20 ára kvenna B-deild, leikið í Rúmeníu: Tékkland – Ísland 104:36 *Íslenska liðið hefur 4 stig að loknum þremur leikjum. Næsti leikur verður við tyrkneska landsliðið á... Meira
10. júlí 2018 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Enrique ráðinn þjálfari

Luis Enrique hefur verið ráðinn þjálfari spænska landsliðsins í knattspyrnu. Meira
10. júlí 2018 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Fara út með flautur sínar

Íslenskir dómarar eru á faraldsfæti um Evrópu í vikunni, en Ívar Orri Kristjánsson og Þóroddur Hjaltalín dæma í Evrópu- og Meistaradeildinni í fótbolta á miðvikudaginn. Meira
10. júlí 2018 | Íþróttir | 266 orð | 4 myndir

*Franski línumaðurinn Ludovic Fábregas er orðinn samherji Arons...

*Franski línumaðurinn Ludovic Fábregas er orðinn samherji Arons Pálmarssonar hjá spænska meistaraliðinu Barcelona. Meira
10. júlí 2018 | Íþróttir | 143 orð | 2 myndir

Fylkir – Víkingur R. 2:3

Egilshöll, Pepsi-deild karla, 12. umferð, mánudag 9. júlí 2018. Skilyrði : Leikið innanhúss. Skot : Fylkir 15 (9) – Víkingur R. 7 (5) Horn : Víkingur R. 4 – Fylkir 2. Fylkir : (3-5-2) Mark : Aron Snær Friðriksson. Meira
10. júlí 2018 | Íþróttir | 524 orð | 2 myndir

Færast nær riðlakeppni Meistaradeildar

Fótbolti Guðjón Þór Ólafsson gudjon@mbl.is Á morgun mætast Valur og Rosenborg í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Leikurinn fer fram á Origo-vellinum klukkan 20. Ljóst er að verkefnið verður ærið fyrir Val. Meira
10. júlí 2018 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Guðni tryggði sæti á EM

Guðni Valur Guðnason tryggði sér í gær þátttökurétt á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í kringlukasti en mótið fer fram í Berlín í ágúst. Guðni kastaði 65,53 metra á Coca-Cola-móti FH í Kaplakrika í gær sem er hans besti árangur frá upphafi. Meira
10. júlí 2018 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Kenedy til Newcastle

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Kenedy mun spila með Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í gær. Kenedy skrifar undir eins árs lánssamning við enska félagið en hann er í eigu Chelsea. Meira
10. júlí 2018 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Þórsvöllur: Þór/KA...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Þórsvöllur: Þór/KA – Stjarnna 18 Hásteinsvöllur: ÍBV – Selfoss 18 Kópavogsvöllur: Breiðablik – Valur 19.15 Kaplakrikavöllur: FH – Grindavík 19.15 2. Meira
10. júlí 2018 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Lewandowski ekki á förum

Pólverjinn Robert Lewandowski, framherji þýska knattspyrnufélagsins Bayern München, er ekki á förum frá þýska félaginu en það eru þýskir fjölmiðlar sem greina frá þessu. Meira
10. júlí 2018 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Fylkir – Víkingur R. 2:3 Staðan: Stjarnan...

Pepsi-deild karla Fylkir – Víkingur R. 2:3 Staðan: Stjarnan 1274129:1625 Valur 1274120:1125 Breiðablik 1154214:619 FH 1254321:1719 Grindavík 1152411:1217 Víkingur R. Meira
10. júlí 2018 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Síðustu daga hafa íslensk ungmenni gert það gott á íþróttamótum á...

Síðustu daga hafa íslensk ungmenni gert það gott á íþróttamótum á erlendri grund. Afrek Guðbjargar Jónu Bjarnadóttur á föstudag og laugardag er einstakt. Meira
10. júlí 2018 | Íþróttir | 115 orð

Stórt tap gegn Tékkum

Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, tapaði illa fyrir Tékkum í gær í B-deild Evrópumótsins sem fram fer í Rúmeníu um þessar mundir. Meira
10. júlí 2018 | Íþróttir | 456 orð | 2 myndir

Sögulegur árangur

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, mætir norska landsliðinu í dag í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í þessum aldursflokki. Flautað verður til leiks klukkan 16.30. Meira
10. júlí 2018 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Tryggvi fastur á bekknum

Tryggvi Snær Hlinason kom ekkert við sögu með Toronto Raptors þegar liðið mætti Oklahoma City Thunder í sumardeild bandarísku NBA-deildarinnar í körfuknattleik í Las Vegas í gær. Meira
10. júlí 2018 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Þrjár íslenskar á HM í Finnlandi

Þrír Íslendingar taka þátt í heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum 20 ára og yngri sem hefst í Finnlandi í dag. Mótið stendur yfir fram á sunnudag. Alls verða keppendur rúmlega 1.400 talsins frá 150 löndum. Meira
10. júlí 2018 | Íþróttir | 452 orð | 2 myndir

Öflug byrjun lyfti Víkingum af fallsvæðinu

Í EGILSHÖLL Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Víkingur R. lyfti sér frá fallbaráttunni í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi með 3:2-sigri á Fylki í 12. umferðinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.