Greinar miðvikudaginn 11. júlí 2018

Fréttir

11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 545 orð | 1 mynd

Áhyggjulaus um samheldni NATO

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Talsverð spenna hefur ríkt í aðdraganda leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins sem haldinn verður í Brussel í dag og á morgun. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 253 orð

Banna böð í gjánni

Landeigendur í landi Voga í Mývatnssveit hafa ákveðið að loka fyrir Kvennagjá í hellinum Grjótagjá en hellirinn hefur verið vinsæll baðstaður í gegnum tíðina. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 41 orð

Báru slasaðan mann einn kílómetra

Björgunarsveitarfólk frá Björgunarfélagi Hornafjarðar bar slasaðan göngumann um kílómetra leið frá Vestrahorni austan við Höfn í Hornafirði að vegslóða í gærmorgun. Maðurinn hafði ökklabrotnað og var fluttur með bíl til Hafnar til aðhlynningar. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

„Mig langar að faðma hann“

„Mig langar að faðma hann,“ sagði faðir eins fótboltadrengjanna tólf sem bjargað var úr hellinum í Taílandi. Aðgerðum lauk í gær þegar náð var í síðustu fjóra piltana, auk þjálfara þeirra. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 524 orð | 3 myndir

Bjóða ríkinu að kaupa jörð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Við byrjuðum fyrir 11 árum að bjóða ríkinu þetta land til sölu. Það hefur ekki orðið af því. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 566 orð | 1 mynd

Deilt um pakka RÚV

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 75 orð

Dæmdur fyrir árás gegn eiginkonunni

Karlmaður var í Héraðsdómi Vest-urlands í síðustu viku dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist gegn eiginkonu sinni í sumarhúsi í Borg-arbyggð í apríl sl. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 178 orð

Dæmdur í 90 daga skilorðsbundið fangelsi

Karlmaður var í síðustu viku dæmdur í 90 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir ítrekuð brot í Vestmannaeyjum. Meðal þeirra brota, sem maðurinn var dæmdur fyrir, eru líkamsárás gegn barni, hótanir, umferðarlagabrot og vopnaburður. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Einar Falur

Leikur ljóss og lita Náttúran málar sífellt ný málverk, sólstafir lýsa hér gegnum dimma skýjahellu yfir Skagafirði. Horft frá Lýtingsstaðahreppi austur að... Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Eldri borgarar búa við ógagnsætt kerfi

Baksvið Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Það kemur mér ekki á óvart að KPMG komist að þeirri niðurstöðu að kerfið sé ógagnsætt og flókið fyrir eldri borgara,“ segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 46 orð

Eldur í heimahúsi á Kjalarnesi

Eldur kom upp í heimahúsi á Kjalarnesi laust fyrir klukkan sjö í gærmorgun. Slökkvilið sá um að slökkva og reykræsta. Íbúi var fluttur á slysadeild til skoðunar vegna gruns um reykeitrun. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Farið á aðra jökla til öryggis

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Fyrirtæki sem auglýsa skipulagðar ferðir á Svínafellsjökul hafa undanfarið leitað á aðra jökla með viðskiptavini sína, t.d. Skaftafellsjökul, vegna sprungunnar sem liggur á ská niður vesturhlíð Svínafellsheiðar. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Fjórða stöðvun hjá PCC Bakka á árinu

Erla María Markúsdóttir erla@mbl. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Fjöldi kílómetra passar við nýtt mat

Óútskýrður akstur Thomasar Møller Olsen að morgni 14. janúar í fyrra frá klukkan sjö til ellefu er 190 kílómetrar, en ekki að lágmarki 140 kílómetrar eins og hafði komið fram við aðalmeðferð málsins fyrir héraðsdómi. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Flestir fá aðstoð við fyrstu íbúðakaup

Meirihluti þeirra sem kaupa sér fyrstu fasteign fá aðstoð frá fjölskyldu eða vinum til að fjármagna kaupin. Þá fer meðalaldur þeirra sem kaupa sér fyrstu fasteign hækkandi og eru líkur á að þessi þróun haldi áfram samkvæmt hagfræðingi hjá... Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 115 orð

Frisbígolf tekur yfir landið

Töluverður áhugi er á frisbígolfi hér á landi um þessar mundir og hafa svokallaðir folfvellir (frisbígolfvellir) sprottið upp úti um allt land. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Fyrstu kaup með fjárstuðningi

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Fólk sem kaupir sína fyrstu fasteign án aðstoðar frá vinum eða ættingjum er í minnihluta og aldur fyrstu kaupenda fer hækkandi. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Hvítabjörn ekki fundinn á Melrakkasléttu

Leit að hvítabirni á Melrakkasléttu lauk í gær klukkan hálffjögur síðdegis, en ekkert bjarndýr fannst. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 1258 orð | 2 myndir

Innsæið virðist alltaf hafa rétt fyrir sér

Guðrún Theodóra Alfreðsdóttir, vöruhönnuður, lét drauminn rætast og fór í meistaranám í London. Hún býr nú í borginni, hefur starfað fyrir þekkta hönnuði og vinnur að eigin verkefnum. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Í LÖKE fyrir árslok

Færsla símhlustana lögreglunnar úr Hleranum yfir í LÖKE hefur reynst umfangsmeiri og dýrari en ætlað var í upphafi. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Í svaðilför á víkingaslóð

Fjórir menn luku á mánudagskvöld fjögurra daga siglingu á skútunni Xenu frá Færeyjum til Íslands í skútukeppninni Viking Offshore Race, en lagt var úr höfn í Þórshöfn í Færeyjum föstudaginn 6. júlí. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 482 orð | 3 myndir

Landeigendur banna baðferðir

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Í Mývatnssveit er einn þekktasti hellir landsins, Grjótagjá. Í gjánni má finna lághitavatn en þar hefur löngum verið vinsæll baðstaður meðal Íslendinga og nú í seinni tíð, erlendra ferðamanna. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 92 orð

Listeríusýkingum fjölgar á milli ára

Sýkingum af völdum Listería Monocytogenes virðist fara fjölgandi. Í fyrra sýktust sjö einstaklingar af völdum bakteríunnar. Fjórir af þeim létust, þar af eitt ungabarn. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Listeríusýkingum hefur fjölgað milli ára

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Það greindust sjö með Listeria monocytogenes-sýkingu í fyrra. Fjórir létust af völdum sýkingarinnar, þrír einstaklingar með undirliggjandi sjúkdóma og ungabarn en þetta er sá hópur sem er í mestri hættu. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Mannbjörg þegar eldur kom upp í báti

Mannbjörg varð á þriðja tímanum í gær þegar eldur kom upp í báti á Héraðsflóa. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar bárust neyðarboð frá bátnum og samkvæmt fyrstu upplýsingum var báturinn sokkinn. Meira
11. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Óttast að Corbyn komist til valda

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur varað þingmenn íhaldsmanna við því að óeiningin á meðal þeirra í deilunni um brexit, útgöngu landsins úr Evrópusambandinu, geti orðið til þess að Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, komist til... Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Pólitískur ásetningur ráðuneytis

Opinbera heilbrigðiskerfið nær ekki að anna þeim verkefnum sem því eru falin. Sveigjanleiki þess er ekki sambærilegur og bæði vantar húsnæði og starfsfólk ef bæta ætti við þeim umfangsmiklu verkefnum sem nú eru leyst af hendi á læknastofum. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Samkaup kaupir fjórtán verslanir Basko

Basko og Samkaup hafa undirritað kaupsamning um kaup Samkaupa á fjórtán verslunum, m.a. undir merkjum 10-11 og Iceland. Samkvæmt tilkynningu frá Basko er kaupsamningurinn háður ákveðnum fyrirvörum, m.a. samþykki Samkeppniseftirlitsins. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Segir lagabreytingu réttlætismál fyrir marga

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Friðbert Traustason, formaður Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF), skrifaði grein í Morgunblaðið, sem birtist í gær, undir fyrirsögninni Meingölluð íslensk lög um sjúkdómatryggingar. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Skriðan spratt fram af miklum ofsa

Skriða féll úr Dýjafjalli í Fagradal í Vopnafirði vorið 2011. Dalurinn er í eyði og urðu menn skriðunnar ekki varir fyrr en um sumarið. Árni Magnússon á Vopnafirði fer í Fagradal á hverju sumri. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 122 orð

Spennuþrunginn fundur NATO í dag

Leiðtogar aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins halda til fundar í Brussel í dag á spennuþrungnum tíma. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 138 orð

Staðan á leigumarkaði

Mjög lítill hluti fólks á leigumarkaði, um 6%, telur öruggt eða líklegt að hann kaupi sér fasteign á næsta hálfa ári. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 93 orð

Stór vaxandi málaflokkur

• Samkvæmt skýrslu KPMG ver Ísland 1,6% af vergri landsframleiðslu til innlagna eldri borgara. • Á sama tíma fer 0,1% af vergri landsframleiðslu til heimahjúkrunar á meðan Danmörk ver 1,5% í þjónustuna. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Talinn efnilegastur í Evrópu

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Blær Örn Ásgeirsson gerði sér lítið fyrir og sigraði á bresku stórmóti í frisbígolfi, British Open, um síðustu helgi. Yfir níutíu keppendur tóku þátt í mótinu og þar af níu Íslendingar. Meira
11. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Tekist á um framlög til varnarmála

Donald Trump Bandaríkjaforseti hélt í gær í sjö daga Evrópuferð sem hefst með leiðtogafundi aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins og lýkur með fundi með Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Tveir vinir og báðir á sundi

Þeir sem reynt hafa vita að sjósund er slík sæla að fólk verður nánast háð því að fara í sitt kalda bað með reglulegu millibili. Auk þess er félagsskapur fólks sem stundar sjósund einstaklega gefandi og stór hluti af stundinni góðu. Meira
11. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Urðu að gera nokkuð sem ekkert barn hefur gert

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Björgun tólf pilta og fótboltaþjálfara þeirra úr helli á norðanverðu Taílandi lauk giftusamlega í gær þegar kafarar björguðu þeim fimm síðustu, sautján dögum eftir að þeir urðu innlyksa í hellinum. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

Veikleiki fjallsins

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Harpa Grímsdóttir, hópstjóri ofanflóðavöktunar Veðurstofu Íslands, segir að framhlaupið úr Fagraskógarfjalli í Hítardal hafi komið af svæði sem hafði áður verið á hreyfingu. - En er hætta á að svona atburðir verði víðar? Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Vissara að starfsmenn glími ekki við lofthræðslu

Að kikna í hnjáliðunum, missa jafnvægið, fá svimatilfinningu, hjartslátt, svitna, fara í andnauð og verða jafnvel óglatt. Þeir sem glíma við lofthræðslu kannast vel við þessi einkenni og fleiri. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Yfir 20 langreyðar komnar á land

22 langreyðar hafa veiðst í sumar frá því veiðar hófust 20. júní sl. sagði Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf. í samtali við mbl.is í gær. Meira
11. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 55 orð

Þétt dagskrá hjá Katrínu

Á fundinum verður fundað með leiðtogum Georgíu og Úkraínu um umbætur og öryggismál í Suðaustur-Evrópu. Katrín Jakobsdóttir mun hitta fulltrúa ICAN (International Campaign to Abolish Nuclear Weapons) á fimmtudaginn. Meira

Ritstjórnargreinar

11. júlí 2018 | Leiðarar | 264 orð

Allt getur gerst í boltanum

Fótboltamennirnir stóðu sig vel en varamenn í heiðursstúkunni vöktu ekki minni athygli Meira
11. júlí 2018 | Leiðarar | 370 orð

Björgunarafrek

Með ólíkindum er að taílensku drengirnir tólf séu heilir á húfi eftir 18 daga í iðrum jarðar Meira
11. júlí 2018 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Slíkir til alls staðar

Það urðu mikil tíðindi í kjölfar fundar ríkisstjórnar um forskrift að brottför bresku þjóðarinnar úr ESB. Markmið fundarins var að þjappa stjórnarliðum saman. Það endaði öðruvísi. Meira

Menning

11. júlí 2018 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

„APESHIT“-leiðsögn í boði í Louvre

Myndband við lag hjónanna Beyoncé og Jay-Z, „APESHIT“, af nýútkominni plötu þeirra Everything is Love sem þau gefa út sem dúettinn The Carters, hefur notið feikilegra vinsælda á netinu en búið var að horfa á myndbandið 67 milljón sinnum á... Meira
11. júlí 2018 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Dáleiðandi og ómótstæðilegir töfrar

Sænska tónlistarkonan Sumie kemur fram í tónleikaröð Norræna hússins í kvöld kl. 21. Meira
11. júlí 2018 | Kvikmyndir | 155 orð | 1 mynd

Drakúla fer í frí og Johnson bjargar fjölskyldunni

Hótel Transylvanía 3: Sumarfríið Þriðja teiknimyndin um Drakúla greifa, fjölskyldu hans og vini. Meira
11. júlí 2018 | Kvikmyndir | 39 orð | 1 mynd

Edda Björgvins hlýtur lof í NY Times

Kvikmyndagagnrýnandi dagblaðsins New York Times, Jeannette Catsoulis, hrífst mjög af frammistöðu leikkonunnar Eddu Björgvinsdóttur í Undir trénu og segir hana túlka hina þjökuðu Ingu af mikilli snilld. Meira
11. júlí 2018 | Myndlist | 237 orð | 1 mynd

Fjármálaráðherrar fái þjálfun í listum

Í viðtali sem birtist á menningarvefnum Dezeen. Meira
11. júlí 2018 | Tónlist | 659 orð | 1 mynd

Gleðjast þegar gestirnir þjást

Teitur Gissurarson teitur@mbl. Meira
11. júlí 2018 | Menningarlíf | 150 orð | 2 myndir

Halldór tekur við af Jóhannesi Nordal

Hið íslenzka fornritafélag varð 90 ára 14. júní síðastliðinn. Meira
11. júlí 2018 | Fjölmiðlar | 168 orð | 1 mynd

Hvað er hér á sverð og seiði?

Skemmtilegur kimi fantasíusagna virðist hafa gleymst í gegnum árin, en hann kallast á ensku sword and sorcery og má þýða sem 'sverð og seið'. Meira
11. júlí 2018 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Kórperlur sungnar í Hallgrímskirkju

Kammerkór Hallgrímskirkju, Schola cantorum, syngur íslenskar og erlendar kórperlur eftir Jón Nordal, Sigvalda Kaldalóns, Byrd, Mendelssohn, Sigurð Sævarsson, Bruckner og Händel, í bland við íslensk þjóðlög, í kirkjunni í dag kl. Meira
11. júlí 2018 | Myndlist | 597 orð | 3 myndir

Leitin að sannleikanum

BERG Contemporary, Klapparstíg 16. Sýningin stendur til 3. ágúst 2018. Opið þriðjudaga til föstudaga frá kl. 11 – 17 og frá kl. 13 – 17 á laugardögum. Meira
11. júlí 2018 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Mambólingar á Múlanum

Næstu tónleikar sumardagskrár djassklúbbsins Múlans fara fram í kvöld kl. 21 á Björtuloftum í Hörpu. Hljómsveitin Mambolitos mun flytja latínópusa sem eru í uppáhaldi hjá liðsmönnun hennar, auk frumsaminna latínukvæða. Meira
11. júlí 2018 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Seigner hafnar boði og ver Polanski

Franska leikonan Emmanuelle Seigner brást ókvæða við boði um að taka sæti í bandarísku akademíunni sem veitir Óskarsverðlaunin. Seigner er eiginkona leikstjórans Romans Polanski sem nýverið var vísað úr akademíunni. Meira
11. júlí 2018 | Tónlist | 220 orð | 3 myndir

Spila fyrir lyfjakostnaði

„Við erum virkilega þakklát fyrir að fá tækifæri til að styðja við bakið á litla drengnum,“ segir söngvarinn Geir Ólafsson sem stendur fyrir styrktartónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík fyrir Ægi Þór Sævarsson annað kvöld. Meira
11. júlí 2018 | Tónlist | 184 orð | 2 myndir

Víkingur leikur með Orkester Norden

Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari leikur á tónleikum með Orkester Norden, sinfóníuhljómsveit skipaðri efnilegasta tónlistarfólki Norðurlanda, þann 22. ágúst næstkomandi í Norðurljósasal Hörpu. Meira

Umræðan

11. júlí 2018 | Aðsent efni | 728 orð | 3 myndir

Eru Vestfirðingar eitthvað skrýtnir eða jafnvel klikkaðir?

Eftir Hallgrím Sveinsson, Guðmund Ingvarsson og Bjarna G. Einarsson: "Við sem næstir búum höfum ekki heyrt nokkurn einasta mann kvarta yfir þessum mannvirkjum í Mjólkárvirkjun. Engan. Þetta er náttúrlega bilun!" Meira
11. júlí 2018 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Kjararáð

Verkefni kjararáðs var að ákveða laun og starfskjör þjóðkjörinna manna og æðstu embættismanna. Kjararáð tók til starfa 1. júlí 2006 og starfaði þá samkv. lögum nr. 47/2006. Síðar samkvæmt lögum nr. 130/2016 með síðari breytingum, þau lög tóku gildi 1. Meira
11. júlí 2018 | Pistlar | 770 orð | 2 myndir

Skaðlegir bóndabæir

Lausnir við óöryggi í matarmálum og ágangi á vistkerfið þarf að samræma í auknum mæli ef einhverntímann á að vera hægt að leysa þessi vandamál. Meira

Minningargreinar

11. júlí 2018 | Minningargreinar | 1558 orð | 1 mynd

Áslaug Hartmannsdóttir

Áslaug Hartmannsdóttir fæddist 5. nóvember 1958. Hún lést 23. júní 2018. Útför Áslaugar fór fram 5. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2018 | Minningargreinar | 1434 orð | 1 mynd

Einara Þyri Einarsdóttir

Einara Þyri Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 3. október 1921. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund föstudaginn 8. júní sl. Foreldrar hennar voru Bergþóra Jónsdóttir, herrafataklæðskeri í Reykjavík, f. 10.8. 1886, d. 21.6. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2018 | Minningargreinar | 4237 orð | 1 mynd

Halldóra Sveinbjörnsdóttir

Halldóra Sveinbjörnsdóttir fæddist í Ófeigsfirði á Ströndum 10. ágúst 1938. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 4. júlí 2018. Foreldrar hennar voru Sigríður Þórunn Guðmundsdóttir, húsfreyja f. 1900, d. 1976 og Sveinbjörn Guðmundsson bóndi, f. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2018 | Minningargreinar | 2384 orð | 1 mynd

Helga Ísleifsdóttir

Helga Ísleifsdóttir fæddist á Hvolsvelli 15. ágúst 1941. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 28. júní 2018. Foreldrar Helgu voru Ísleifur Einarsson frá Miðey í Austur-Landeyjum, f. 4.9. 1875, d. 4.2. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2018 | Minningargreinar | 1562 orð | 1 mynd

Sigríður Þórunn Fransdóttir

Sigríður Þórunn Fransdóttir fæddist 19. september 1931 á Lindargötu 27 í Reykjavík. Hún lést 30. júní 2018 á heimili sínu. Foreldrar hennar voru Frans Ágúst Arason, f. 13.8. 1897, sjómaður og síðan verkamaður í Reykjavík, og Sveinbjörg Guðmundsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2018 | Minningargreinar | 740 orð | 1 mynd

Örn Sigurðsson

Örn Sigurðsson fæddist 11. september 1938. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík mánudaginn 2. júlí 2018. Hann var kvæntur Sigrúnu Garðarsdóttur, f. 5.5. 1939, d. 6.9. 2017. Foreldrar Arnar voru Þóra Guðrún Kristinsdóttir, f. 25.1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Helmingur fjölskyldna með lága greiðslubyrði

Rúmlega helmingur fjölskyldna hér á landi hefur lága greiðslubyrði, eða undir 10% af ráðstöfunartekjum. Þetta kemur fram í frétt á vef Hagstofunnar . Meira
11. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 212 orð | 1 mynd

Minni hagnaður World Class

Tekjur Lauga ehf., félags sem rekur líkamsræktarstöðvar World Class, fóru úr 2,4 milljörðum árið 2016 í tæpa 3 milljarða í fyrra. Það er um 22% aukning á milli ára. Meira
11. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Sextíu ríki tóku þátt

Sérfræðingar af fræðasviðum háskóla, úr seðlabönkum, frá fjármálayfirvöldum og úr iðnaði frá 60 ríkjum komu saman í vinnusmiðju sem Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) hélt í París í maí sl. Meira
11. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 478 orð | 1 mynd

Skráningarskyldir hjá Fjármálaeftirlitinu fyrir lok júlí

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Þjónustuveitendur sem nú þegar bjóða upp á viðskipti milli sýndarfjár, rafeyris og gjaldmiðla og þjónustuveitendur stafrænna veskja, skulu óska eftir skráningu hjá Fjármálaeftirlitinu (FME) fyrir lok júlímánaðar. Meira

Fastir þættir

11. júlí 2018 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 O-O...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 O-O 8. Bc4 Rc6 9. Dd2 Bd7 10. O-O-O Hc8 11. Bb3 Re5 12. h4 h5 13. Kb1 Rc4 14. Bxc4 Hxc4 15. g4 hxg4 16. h5 Rxh5 17. Rf5 Bxf5 18. exf5 Da5 19. Rd5 Dxd2 20. Rxe7+ Kh7 21. Hxd2 g3 22. Meira
11. júlí 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
11. júlí 2018 | Árnað heilla | 669 orð | 3 myndir

Ákvað að söðla um og fara í bílabransann

Björn Sigurðsson fæddist 11. júlí 1968 í Reykjavík. Hann bjó fyrstu fjögur árin í Hraunbænum en þá fluttist fjölskyldan í Hafnarfjörð og hefur búið þar síðan. Meira
11. júlí 2018 | Í dag | 23 orð

Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni svo að þér...

Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni svo að þér séuð auðug að voninni í krafti heilags anda. (Rómverjabréfið 15. Meira
11. júlí 2018 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Helgi Svavar Helgason

40 ára Helgi Svavar er Siglfirðingur en býr í Kópavogi. Hann er tónlistarmaður og lífskúnstner. Maki : Stefanía Thors, f. 1971, kvikmyndagerðarkona. Börn : Ólafía Kristín, f. 2005, og Áslaug Svava, f. 2008. Foreldrar : Helgi Magnússon, f. Meira
11. júlí 2018 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Hveragerði Thea Líf Matthíasdóttir fæddist 16. ágúst 2017 kl. 9.46. Hún...

Hveragerði Thea Líf Matthíasdóttir fæddist 16. ágúst 2017 kl. 9.46. Hún vó 3.510 g og var 52 cm að lengd. Foreldrar hennar eru Agnes Linda Þorgeirsdóttir og Matthías Karl Þórisson... Meira
11. júlí 2018 | Í dag | 57 orð

Málið

Í frásögn af hrakningum um vetur var sagt um menn að það væri „engan bylbug á þeim að finna“. Orðtakið þýðir að halda sínu striki , gefa ekki eftir , sýna engin merki um uppgjöf , ekki heldur í byljum. Það er þó ritað með i -i: bilbugur . Meira
11. júlí 2018 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Sigríður G. Flosadóttir

40 ára Sigríður er Ísfirðingur en býr í Garðabæ. Hún er heimavinnandi. Maki : Sigurbjörn Ingi Magnússon, f. 1976, bílasali hjá Bílasölu Rvíkur. Börn : Flosi Kristinn, f. 2000, Guðrún Steina, f. 2006, og Sigríður Hjördís, f. 2016. Meira
11. júlí 2018 | Í dag | 294 orð

Skáldið frá Kötlum og sorgarfiskar

Jón Valur Jensson rifjar upp stöku eftir Jóhannes úr Kötlum á Boðnarmiði, sem „er bæði skemmtileg og með sérstöku stuðlaformi (hver lína sér um stuðla)“. Heimildin er vefur sem Svanur sonur skáldsins hefur sett upp: (johannes. Meira
11. júlí 2018 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Steinar Logi Sigurþórsson

30 ára Steinar er frá Egilsstöðum en býr í Reykjavík. Hann er sérfræðingur í einstaklingsviðskiptum hjá Landsbankanum. Maki : Ragnhildur Agla Þorsteinsdóttir, f. 1978, forstöðuk. á frístundaheimili. Börn : Oliver Unnsteinn, f. 2017, og Alva Kolbjörg, f. Meira
11. júlí 2018 | Árnað heilla | 251 orð | 1 mynd

Steinn Stefánsson

Steinn Jósúa Stefánsson fæddist 11. júlí 1908 á Reynivöllum í Suðursveit, A-Skaft. Foreldrar hans voru hjónin Stefán Jónsson, f. 1877, d. 1943, lengst af bóndi á Kálfafelli, smiður og hreppstjóri, og Kristín Eyjólfsdóttir, f. 1874, d. 1938. Meira
11. júlí 2018 | Í dag | 82 orð | 2 myndir

Stúlka á leiðinni

Stórsöngvarinn Michael Bublé og eiginkona hans, Luisana Lopilato, eiga von á sínu þriðja barni von bráðar. Verður það stúlka sem bætist í barnahópinn en fyrir eiga þau drengina Noah, sem er fjögurra ára, og hinn tveggja ára Elias. Meira
11. júlí 2018 | Árnað heilla | 206 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Einar Júlíus Hallgrímsson 85 ára Sigurbjört Vigdís Björnsdóttir Þórunn Bergþórsdóttir 80 ára Árný Alda Sigurðardóttir Gísli Pétursson Sigfríður L. Meira
11. júlí 2018 | Árnað heilla | 288 orð | 1 mynd

Tímamót hjá allri fjölskyldunni

Inga Guðrún Birgisdóttir er fimmtug í dag. Hún hefur starfað síðustu 10 ár við mannauðsmál, síðast sem mannauðsstjóri hjá Mjólkursamsölunni en þar áður hjá 1912 samstæðunni. Meira
11. júlí 2018 | Fastir þættir | 287 orð

Víkverji

Víkverji hefur verið að velta fyrir sér aðdráttarafli Berlínar í skáldsögum, kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Um þessar mundir sýnir Ríkissjónvarpið spennuþáttaröðina Njósnir í Berlín . Þættirnir gerast nokkurn veginn á okkar tímum og gengur mikið á. Meira
11. júlí 2018 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Þau útvöldu

Siggi Gunnars fékk góða heimsókn í gær þegar nýir liðsmenn Áttunnar kíktu í spjall. Áttan sendi út atvinnuauglýsingu í byrjun júnímánaðar þar sem óskað var eftir nýjum liðsmönnum og voru viðtökurnar heldur betur góðar en alls sóttu 200 manns um. Meira
11. júlí 2018 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. júlí 1911 Konur fengu fullt jafnrétti til menntunar og embætta á við karla þegar konungur staðfesti lög um rétt kvenna til embættisnáms, námsstyrks og embætta. Hannes Hafstein hafði flutt frumvarpið. Meira

Íþróttir

11. júlí 2018 | Íþróttir | 68 orð

1:0 Andrea Rán Hauksdóttir 76. úr vítaspyrnu eftir að Thelma Björk...

1:0 Andrea Rán Hauksdóttir 76. úr vítaspyrnu eftir að Thelma Björk Einarsdóttir togaði Alexöndru Jóhannsdóttur niður innan vítateigs. Gul spjöld: Málfríður Anna (Val) 44. (brot), Selma Sól (Breiðabliki) 73. (brot), Pála Marie (Val) 90. Meira
11. júlí 2018 | Íþróttir | 67 orð

1:0 Sigríður Lára Garðarsdóttir 39. skallaði knöttinn yfir Caitlyn Clem...

1:0 Sigríður Lára Garðarsdóttir 39. skallaði knöttinn yfir Caitlyn Clem í marki Selfoss af stuttu færi eftir bakfallsspyrnu Shameeku Fishley. Gul spjöld: Sesselja Líf (ÍBV) 84. (brot), Sigríður Lára (ÍBV) 90. (brot), Karitas (Selfossi) 90. (brot). Meira
11. júlí 2018 | Íþróttir | 81 orð

1:0 Sjálfsmark 22. Guðmundu Brynju Óladóttur í baráttu við Ariönu...

1:0 Sjálfsmark 22. Guðmundu Brynju Óladóttur í baráttu við Ariönu Calderon eftir hornspyrnu. 2:0 Anna Rakel Pétursdóttir 49. með skalla af stuttu færi eftir flotta sókn Þór/KA. 3:0 Sandra María Jessen 59. Meira
11. júlí 2018 | Íþróttir | 62 orð

1:0 Úlfa Dís Kreye 2. skoraði með hnitmiðuðu skoti eftir að boltinn...

1:0 Úlfa Dís Kreye 2. skoraði með hnitmiðuðu skoti eftir að boltinn barst til hennar innan teigs. Gul spjöld: Úlfa (FH) 35. (brot), Eva (FH) 36. (brot), Margrét (Grindavík) 86. (brot) Rauð spjöld: Engin. MMM Enginn. MM Enginn. Meira
11. júlí 2018 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Arnór Ingvi var á skotskónum

Arnór Ingvi Traustason var á skotskónum þegar Svíþjóðarmeistarar Malmö FF unnu Drita frá Kosóvó, 3:0, í fyrri leik liðanna í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gærkvöld. Leikið var í Kosóvo. Meira
11. júlí 2018 | Íþróttir | 236 orð | 4 myndir

*Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður næst í...

*Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður næst í eldlínunni í LPGA-mótaröðinni á Marathon Classic-mótinu sem hefst í Sylvania í Ohio-ríki í Bandaríkjunum á morgun. Meira
11. júlí 2018 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

„Sumir halda því fram að fótbolti sé spurning um líf eða dauða. Ég...

„Sumir halda því fram að fótbolti sé spurning um líf eða dauða. Ég verð fyrir miklum vonbrigðum með það hugarfar. Ég lofa þér því að hann er miklu, miklu mikilvægari en það. Meira
11. júlí 2018 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Björgvin leitar sér aðstoðar

Björgvin Stefánsson var ekki í leikmannahópi KR í 1:1-jafnteflinu á móti Val í Pepsi-deildinni í fótbolta síðasta fimmtudag þar sem hann var í agabanni. Meira
11. júlí 2018 | Íþróttir | 134 orð | 2 myndir

Breiðablik – Valur 1:0

Kópavogsvöllur , Pepsi-deild kvenna, 9. umferð, þriðjudag 10. júlí 2018. Skilyrði : Rigning með köflum, þungskýjað og gjóla á annað markið. Skot : Breiðablik 16 (9) – Valur 12 (6). Horn : Breiðablik 3 – Valur 9. Meira
11. júlí 2018 | Íþróttir | 557 orð

Er fótboltinn á leiðinni heim eftir langa útlegð?

HM 2018 Guðjón Þór Ólafsson gudjon@mbl.is England mætir Króatíu í kvöld í seinni undanúrslitaleik heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu en leikurinn fer fram í Moskvu klukkan 18. Englendingar hafa beðið lengi eftir viðunandi árangri í lokakeppni HM. Meira
11. júlí 2018 | Íþróttir | 137 orð | 2 myndir

FH – Grindavík1:0

Kaplakrikavöllur, Pepsi-deild kvenna, 9. umferð, þriðjudag 10. júlí 2018. Skilyrði : Frekar kalt og hvasst en völlurinn í fínu lagi. Skot : FH 11 (5) – Grindavík 4 (3). Horn : FH 2 – Grindavík 2. FH: (4-5-1) Mark: Aníta Dögg Guðmundsdóttir. Meira
11. júlí 2018 | Íþróttir | 317 orð | 2 myndir

Frakkar leika til úrslita á HM

HM 2018 Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Frakkar leika til úrslita á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu sem nú fer fram í Rússlandi en þetta varð ljóst eftir að liðið sigraði Belga í undanúrslitum keppninnar í gær í Pétursborg, 1:0. Meira
11. júlí 2018 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Guðlaugur hefur kvatt í Keflavík

Guðlaugur Baldursson er hættur þjálfun karlaliðs Keflavíkur í knattspyrnu en liðið hefur átt á brattann að sækja allt keppnistímabilið í Pepsi-deildinni og rekur lestina með aðeins þrjú stig að loknum 11 leikjum. Meira
11. júlí 2018 | Íþróttir | 250 orð | 2 myndir

ÍBV á sigurbraut eftir langa bið

Í EYJUM Guðmundur T. Sigfússon sport@mbl.is ÍBV vann Suðurlandsslaginn í 9. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu þegar Selfoss kom í heimsókn í gærkvöldi. Meira
11. júlí 2018 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

ÍBV – Selfoss1:0

Hásteinsvöllur, Pepsi-deild kvenna, 9. umferð, þriðjudag 10. júlí 2018. Skilyrði : Völlurinn flottur, ágætisvindur á annað markið. Skot : ÍBV 6 (2) – Selfoss 5 (2). Horn : ÍBV 4 – Selfoss 5. ÍBV: (4-5-1) Mark : Emily Armstrong. Meira
11. júlí 2018 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Meistaradeildin 1. umferð, fyrri leikur: Origo-völlurinn...

KNATTSPYRNA Meistaradeildin 1. umferð, fyrri leikur: Origo-völlurinn: Valur - Rosenborg 20 Pepsi-deild kvenna: Alvogenvöllurinn: KR – HK/Víkingur 19.15 2. deild karla: Húsavíkurv.: Völsungur – Tindastóll 19.15 1. Meira
11. júlí 2018 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Lucas Torreira til Arsenal

Lucas Torreira er genginn til liðs við enska knattspyrnufélagið Arsenal en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í gær. Torreira kemur til félagsins frá Sampdoria á Ítalíu en kaupverðið er talið vera í kringum 25 milljónir punda. Meira
11. júlí 2018 | Íþróttir | 147 orð | 2 myndir

Mæta Króötum í leiknum um níunda sætið á HM

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, leikur um níunda sæti á heimsmeistaramótinu í Debrecen í Ungverjalandi í dag. Meira
11. júlí 2018 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Nauðsynlegur sigur FH

Í KAPLAKRIKA Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is FH vann heldur betur mikilvægan sigur á Grindavík í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í gærkvöldi, 1:0. Meira
11. júlí 2018 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Breiðablik – Valur 1:0 Þór/KA – Stjarnan...

Pepsi-deild kvenna Breiðablik – Valur 1:0 Þór/KA – Stjarnan 3:1 ÍBV – Selfoss 1:0 FH – Grindavík 1:0 Staðan: Breiðablik 980121:624 Þór/KA 972021:323 Valur 961225:719 Stjarnan 951322:1916 ÍBV 932411:1111 Grindavík 92348:199... Meira
11. júlí 2018 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Ronaldo til Juventus

Cristiano Ronaldo er genginn til liðs við ítalska knattspyrnufélagið Juventus en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í gær. Ronaldo kemur til félagsins frá Real Madrid á Spáni og skrifar undir fjögurra ára samning við Ítalíumeistarana. Meira
11. júlí 2018 | Íþróttir | 575 orð | 2 myndir

Skemmtilegustu leikirnir

12. umferð Guðjón Þór Ólafsson gudjon@mbl.is Atli Guðnason hefur verið einn af betri leikmönnum Íslandsmótsins undanfarin 10 ár og verið lykilmaður í velgengni FH allt frá því hann braust inn í liðið árið 2006. Meira
11. júlí 2018 | Íþróttir | 325 orð | 2 myndir

Stórleikur sem hafði allt

Á KÓPAVOGSVELLI Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Stórleikur Breiðabliks og Vals í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu stóð svo sannarlega undir væntingum þegar liðin áttust við í Kópavoginum í gærkvöldi. Meira
11. júlí 2018 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Torres flytur til Japans

Spænski framherjinn Fernando Torres er genginn í raðir japanska knattspyrnuliðsins Sagan Tosu. Torres kemur til Sagan Tosu frá spænska liðinu Atlético Madrid en samningur hans við félagið rann út á dögunum. Meira
11. júlí 2018 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

UM U20 ára kvenna 16-liða úrslit: Ísland – Noregur 30:35 Lovísa...

UM U20 ára kvenna 16-liða úrslit: Ísland – Noregur 30:35 Lovísa Thompson 10, Sandra Erlingsdóttir 6, Berta Rut Harðardóttir 4, Mariam Eradze 4, Lena Margrét Valdimarsdóttir 2, Berglind Þorsteinsdóttir 1, Elva Arinbjarnar 1, Ragnhildur Edda... Meira
11. júlí 2018 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Undanúrslit Frakkland – Belgía 1:0 Samuel Umtiti 51. Undanúrslit í...

Undanúrslit Frakkland – Belgía 1:0 Samuel Umtiti 51. Undanúrslit í dag, 11. júlí: England – Króatía 18 Leikur um bronsverðlaun Laugardagur 14. júlí: Belgía – England/Króatía 14 Úrslitaleikur Sunnudagur 15. Meira
11. júlí 2018 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

Þór/KA – Stjarnan 3:1

Þórsvöllur, Pepsi-deild kvenna, 9. umferð, þriðjudag 10. júlí 2018. Skilyrði : Grasið gott en gjóla stóð á annað markið. Skot : Þór/KA 10 (5) – Stjarnan 10 (3). Horn : Þór/KA 4 – Stjarnan 4. Þór/KA : (3-4-3) Mark : Johanna Henriksson. Meira
11. júlí 2018 | Íþróttir | 268 orð | 2 myndir

Þór/KA vann verðskuldað á Akureyri

Á ÞÓRSVELLI Baldvin Kári Magnússon sport@mbl.is Þór/KA sigraði Stjörnuna 3:1 á Akureyri í gær í 9. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu. Leikurinn var mikilvægur fyrir bæði lið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.