Greinar fimmtudaginn 12. júlí 2018

Fréttir

12. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Aftöku frestað að kröfu Alvogen

Aftöku fangans Scott Dozier var frestað í Nevada-ríki í Bandaríkjunum í gærkvöldi eftir að dómari tók kröfu lyfjafyrirtækisins Alvogen til greina. Meira
12. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 302 orð | 2 myndir

Allar vaktir eru undirmannaðar

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Við erum alltaf undirmannaðar. Á hverri einustu vakt.“ Þetta segir Arndís Pétursdóttir, ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild Landspítalans, í samtali við Morgunblaðið. Meira
12. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 449 orð | 3 myndir

Báðar nefndir eru komnar að þolmörkum

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Mestu vonbrigðin eru að þær hafi ekki borið þetta undir sitt bakland,“ sagði Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar ríkisins, eftir árangurslausan samningafund með samninganefnd ljósmæðra í gær. Meira
12. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

„Auðveldasti fundurinn af þeim öllum“

Fréttaskýring Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Tveir risar alþjóðastjórnmálanna hittast í Helsinki á mánudaginn, þeir Donald Trump Bandaríkjaforseti og Vladímír Pútín Rússlandsforseti. Meira
12. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 248 orð

„Ekki dýr í hringleikahúsi“

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Reykjavíkurborg til að greiða starfsmanni Ráðhúss Reykjavíkur skaðabætur vegna slæmrar framkomu skrifstofustjóra skrifstofu borgarstjóra og borgarritara. Meira
12. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Hítardalur Kýrnar úðuðu í sig fersku og hæfilega röku grængresi. Í næsta nágrenni urðu miklar hamfarir þegar mikið framhlaup varð úr Fagraskógarfjalli í dalnum þeirra á laugardaginn... Meira
12. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Erfitt að eiga við skógarkerfilinn

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Skógarkerfill finnst víðs vegar um land og breiðist hratt út á frjósömum svæðum, m.a. í lúpínubreiðum. Meira
12. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Finnbjörn Þorvaldsson

Finnbjörn Þorvaldsson, margfaldur Íslandsmeistari í frjálsíþróttum og fyrrverandi fjármálastjóri Loftleiða, lést á mánudaginn, 94 ára að aldri. Finnbjörn fæddist í Hnífsdal 25. maí 1924. Meira
12. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Flestar umsóknir frá Filippseyjum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Filippseyingar eru langflestir þeirra sem sóttu um dvalarleyfi á Íslandi á öðrum ársfjórðungi 2018. Alls sóttu 357 Filippseyingar um dvalarleyfi hér á landi á tímabilinu. Meira
12. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Fræðsla á samfélagsmiðlum

Hugrún heldur úti vefsíðunni gedfraedsla.is þar sem hægt er að finna ýmsar upplýsingar tengdar andlegri heilsu. „Í sumar erum við að samræma efnið sem er á vefsíðunni og efnið sem við förum með í framhaldsskólana. Meira
12. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Geðveikt bingó í kjallaranum

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Geðfræðslufélagið Hugrún stendur fyrir bingói í Stúdentakjallaranum klukkan 20 í kvöld til styrktar störfum félagsins við fræðslu ungmenna um geðheilsu, geðraskanir og úrræði sem standa ungu fólki til boða. Meira
12. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 1016 orð | 1 mynd

Hafa áhyggjur af framtíð NATO

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Donald Trump Bandaríkjaforseti gagnrýndi stjórnvöld í Þýskalandi harkalega þegar tveggja daga leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins hófst í Brussel í gær. Meira
12. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Hálfs árs gæsluvarðhald staðfest

Landsréttur staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness frá 5. Meira
12. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Hótar fleiri verndartollum

Stjórn Donalds Trumps Bandaríkjaforseta hefur hótað nýjum 10% tollum á innfluttan varning frá Kína að andvirði alls 200 milljarða dollara og stjórnvöld í Kína segjast ætla að svara þeim í sömu mynt. Meira
12. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 814 orð | 2 myndir

Hægt að gera öðruvísi og betur

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Það er hægt að útfæra þjónustu við eldra fólk með fjölbreyttari hætti en nú er gert og auka líkur á bættum lífsgæðum þess. Meira
12. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 84 orð

Jarðskjálftahrina mældist á Norðurlandi í gærkvöldi

Í gærkvöldi mældist jarðskjálfti um 14 kílómetra norðvestur af Gjögurtá á Norðurlandi. Mældist hann 3,7 á Richter-kvarðanum. Í kjölfarið fylgdu nokkrir minni eftirskjálftar sem enn stóðu yfir þegar blaðið fór í prentun. Meira
12. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Löng bið eftir undanþágu

Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri Skútustaðahrepps, segir sorglegt að umhverfisráðuneytið hafi ekki enn veitt undanþágu til að reisa salernisaðstöðu á svæði Grjótagjár. Meira
12. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 58 orð

Margar leiðir til að bæta líðan aldraðra

Pálmi V. Jónsson, prófessor og yfirlæknir á öldrunarlækningadeild Landspítalans, segir að ný skýrsla KPMG um færni- og heilsumat veki upp hugsanir um hvaða valkostir geti verið til staðar við hjúkrunarheimilisdvöl. Meira
12. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 97 orð

Nítján vilja stýra nýju sveitarfélagi

Nítján umsóknir bárust um starf bæjarstjóra sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs og að auki sóttu fjórir um, sem síðan drógu umsóknirnar til baka. Bæjarstjórn vinnur úr umsóknum í samstarfi við ráðgjafafyrirtækið Hagvang. Meira
12. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 161 orð

Ofbeldi með börn í fanginu

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í fyrradag karlmann í fimm mánaða fangelsi fyrir ofbeldi í nánu sambandi og brot á barnaverndarlögum með því að hafa veist að sambýliskonu sinni og barnsmóður með hnefahöggum á meðan hún sat undir stýri bíls aðfaranótt 1. Meira
12. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Óvissa um jöklaferðir í Öræfum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Ferðaþjónustufyrirtæki sem selja jöklaferðir í Öræfum hafa áhyggjur af stöðu mála vegna stórrar sprungu í vesturhlíð Svínafellsheiðar. Meira
12. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Pantanir streyma inn í Rússlandi

Ari Edwald, forstjóri Mjólkursamsölunnar (MS), segir sölu á skyri í Rússlandi ganga vonum framar. Pantanir hafi streymt inn og fleiri verslanakeðjur sett sig í samband við framleiðandann en reiknað var með. Meira
12. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 369 orð

Rangfeðraður sonur vann erfðamál

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Héraðsdómur Vesturlands felldi í gær úr gildi erfðaskrá látins manns, en hann hafði arfleitt ættingja sína að eignum sínum. Atvik málsins eru um margt talin sérstök og óvenjuleg. Meira
12. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 241 orð | 2 myndir

Samstaða um NATO í Brussel

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins hófst í Brussel í gær. Fyrir hönd Íslands eru þar stödd Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra. Meira
12. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 121 orð | 6 myndir

Sérðu engil með húfu og rauðan skúf í peysu?

Þessi litli en fjörugi þröstur er væntanlega ánægður með tíðina undanfarið eins og aðrir Eyfirðingar en vildi þó fyrir alla muni komast inn í listhús bændanna Einars og Hugrúnar á bænum Brúnum um hádegisbil í gær. Meira
12. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 268 orð

Skipta leikjunum milli lýsenda

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira
12. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Tvö andlit Trumps

Gera má ráð fyrir að fundur aðildarríkja NATO sem hófst í gær muni varpa skugga yfir fund Trumps og Pútíns á mánudaginn. Meira
12. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Undirbúningur fyrir hátíðarfund

Hátíðarfundur Alþingis verður á Þingvöllum 18. júlí. Þann dag fyrir 100 árum var samningum um fullveldi Íslands lokið með undirritun sambandslaganna sem tóku síðan gildi 1. desember 1918. Meira
12. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Vilja skoða booking.com

Ferðamálastofa hefur sent ábendingu til Samkeppniseftirlitsins vegna starfsemi hótelbókunarsíðunnar booking.com. Meira
12. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Ölfusárbrú lokuð um miðjan ágúst

Brúin yfir Ölfusá verður lokuð í viku um miðjan ágúst. Í tilkynningu á vefsíðu Vegagerðarinnar segir að áætlað sé að loka brúnni á miðnætti 12. ágúst, opna fyrir morgunumferð kl. 6 að morgni þess 13. og loka henni svo aftur kl. 20 sama dag. Meira

Ritstjórnargreinar

12. júlí 2018 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Klósettleg kosningaúrslit

Þeir eldri muna vel árin þegar friðarhreyfingar létu ófriðlega. Þær minna dálítið á þróttmiklar hreyfingar framfarasinna og feminista að tengjast hvorki vinstri- eða kommúnistahreyfingunum. Meira
12. júlí 2018 | Leiðarar | 637 orð

Ógagnsæi og flækjur

Eldri borgurum er gert erfitt fyrir með flókinni og ógagnsærri stjórnsýslu Meira

Menning

12. júlí 2018 | Myndlist | 123 orð | 1 mynd

14 gestalistamenn í listamannaspjalli

Gestalistamenn SÍM, Sambands íslenskra myndlistarmanna, standa fyrir listamannaspjalli í húsi SÍM við Hafnarstræti 16 í Reykjavík í dag kl. 16. Listamennirnir koma frá ýmsum löndum og álfum og eru 14 talsins. Meira
12. júlí 2018 | Fólk í fréttum | 194 orð | 1 mynd

Besson sakaður um margvísleg kynferðisbrot

Önnur kona hefur sakað franska kvikmyndaleikstjórann og -framleiðandann Luc Besson um að beita hana kynferðislegu ofbeldi, skv. vef breska dagblaðsins Guardian . Meira
12. júlí 2018 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Daníel sér um tónlistina í Ríkharði III

Daníel Bjarnason tónskáld mun semja tónlist í uppfærslu Borgarleikhússins á Ríkharði III eftir William Shakespeare á næsta leikári en sýningin verður frumsýnd á Stóra sviði leikhússins í lok desember. Meira
12. júlí 2018 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Fjögurra blaða Eiður Smári

Það er kúnst að lýsa íþróttakappleikjum svo vel sé og ekki skiptir síður máli hvernig þeir „sérfræðingar“ sem eru kallaðir til tjá sig; hvað þeir segja og hvernig. Guðmundur Benediktsson sló í gegn á EM í fótbolta fyrir tveimur árum. Meira
12. júlí 2018 | Hugvísindi | 287 orð | 4 myndir

Jón Thoroddsen og konurnar á Nýp

Í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli skáldsins Jóns Thoroddsen og 150 ára ártíð hans heldur Helga Kress, prófessor emeritus við Háskóla Íslands, fyrirlestur á Nýp á Skarðsströnd á laugardaginn, 14. Meira
12. júlí 2018 | Tónlist | 300 orð | 1 mynd

Kallast á við verk Gerðar

Fiðludúettinn Bachelsi kemur fram á tónleikum í Gerðarsafni í Kópavogi í dag, fimmtudag, klukkan 18. Meira
12. júlí 2018 | Myndlist | 1136 orð | 3 myndir

Menningarleg brú á Djúpavogi

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
12. júlí 2018 | Kvikmyndir | 697 orð | 2 myndir

Mikið fjör en lítil spenna

Leikstjóri: Peyton Reed. Aðalleikarar: Paul Rudd, Evangeline Lilly, Michael Peña, Michael Douglas, Laurence Fishburne, Walton Goggins og Hannah John-Kamen. Bandaríkin, 2018. 118 mín. Meira
12. júlí 2018 | Tónlist | 150 orð | 1 mynd

Pamela og Steingrímur á orgelsumri

Pamela De Sensi flautuleikari og Steingrímur Þórhallsson, organisti Neskirkju, flytja nýleg verk eftir Steingrím fyrir þverflautu, altflautu, bassaflautu, kontrabassaflautu og orgel, þ.ám. Meira
12. júlí 2018 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Svavar Knútur leikur lög og segir sögur

Svavar Knútur söngvaskáld heldur tónleika í Hannesarholti í kvöld kl. 20 og mun á þeim flytja eigin lög, ný og gömul, og sígild, íslensk sönglög. Svavar mun einnig segja nokkrar sögur og þá bæði sannar og lognar. Meira
12. júlí 2018 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Tónleikamynd Muse í Bíó Paradís

Fjöldi kvikmyndahúsa og þ.á m. Bíó Paradís mun í kvöld kl. 20 sýna samtímis tónleikamynd rokksveitarinnar Muse, Muse - Drones World Tour. Hljómsveitin var á tónleikaferðalagi um heiminn á árunum 2015 og 2016 og lék á yfir 130 stöðum. Meira
12. júlí 2018 | Tónlist | 97 orð | 2 myndir

Tónleikar á Dillon

Bragi Árnason og Davíð Rist halda tónleika í kvöld kl. 21 á Dillon við Laugaveg. Þeir munu flytja eigin lög og nokkur eftir aðra og segja inn á milli frá tilurð laga og texta. Bragi er leikari og söngvari og hefur m.a. Meira
12. júlí 2018 | Myndlist | 68 orð | 1 mynd

Trú flytur fjöll

Soffía Sæmundsdóttir myndlistarkona opnar sýninguna Trú flytur fjöll í Galleríi Göngum í dag kl. 16. Galleríið er í ganginum sem liggur milli Háteigskirkju og safnaðarheimilis hennar. Gengið er inn frá safnaðarheimilinu. Meira

Umræðan

12. júlí 2018 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Alþingi er ekki leikskóli

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Er búið að „leikskólavæða“ opinbera umræðu á Íslandi, þar sem tilfinningar hafa leyst rökhugsun af hólmi?" Meira
12. júlí 2018 | Aðsent efni | 211 orð | 1 mynd

Á að selja Ísland?

Eftir Gunnar Björnsson: "Nú þurfum við að flýta okkur að setja lög, er stöðvi þessi viðskipti." Meira
12. júlí 2018 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Fagþekking og forstjórastóll Vegagerðarinnar

Eftir Pál Gíslason: "Ég tel að við ráðningu nýs forstjóra Vegagerðarinnar hafi ekki verið staðið faglega að málum. Var ráðningarferlið ef til vill sniðið fyrirfram að niðurstöðunum? Ekkert skal fullyrt í þeim efnum en að manni læðist óneitanlega grunur í þá áttina." Meira
12. júlí 2018 | Pistlar | 373 orð | 1 mynd

Íþróttaveisla á Landsmóti UMFÍ

Mikil íþróttaveisla hefst í dag norður á Sauðárkróki, þar sem fram fer Landsmót Ungmennafélags Íslands. Samhliða því verður Landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri haldið en Unglingalandsmótið fer síðan fram í Þorlákshöfn í ágúst. Meira
12. júlí 2018 | Aðsent efni | 850 orð | 1 mynd

Kirkjan er líka fyrir börnin

Eftir Konráð Rúnar Friðfinnsson: "Meira en þetta er nú ekki verið að fara fram á. Einu má þó bæta við, að krökkum sé heimilt að sækja tíma inni í kirkjunum." Meira

Minningargreinar

12. júlí 2018 | Minningargreinar | 1838 orð | 1 mynd

Anna Margrét Stefánsdóttir

Anna Margrét Stefánsdóttir fæddist 24. ágúst 1945 á Húsavík. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 18. júní 2018. Hún var dóttir hjónanna Halldóru Hallgrímsdóttur frá Húsavík, f. 29.7. 1914, d. 9.2. 1987, og Stefáns Þorleifssonar frá Reyðarfirði, f. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2018 | Minningargreinar | 955 orð | 1 mynd

Árni Björn Ómarsson

Árni Björn Ómarsson fæddist 19. september 1965. Hann andaðist 19. júní 2018. Útför Árna Bjarnar fór fram 2. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2018 | Minningargreinar | 423 orð | 1 mynd

Bjarni Kristjón Skarphéðinsson

Bjarni Kristjón Skarphéðinsson fæddist 1. janúar 1927. Hann lést 22. júní 2018. Útför Bjarna fór fram frá Borgarneskirkju 5. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2018 | Minningargreinar | 2754 orð | 1 mynd

Bragi Húnfjörð Kárason

Bragi Húnfjörð Kárason fæddist 13. febrúar 1949. Hann lést 25. júní 2018. Útförin fór fram frá Hólaneskirkju, Skagaströnd, 9. júlí 2018 klukkan 13. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2018 | Minningargreinar | 882 orð | 1 mynd

Guðbjörg Sigrún Björnsdóttir

Guðbjörg Sigrún Björnsdóttir fæddist á Kleppustöðum í Strandasýslu 22. október 1927. Hún lést að Hrafnistu í Hafnarfirði 3. júlí 2018. Foreldrar hennar voru Björn Sigurðsson frá Grænanesi í Strandasýslu, f. 21. júní 1894, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2018 | Minningargreinar | 2093 orð | 1 mynd

Hannes Snæbjörn Sigurjónsson

Hannes Snæbjörn Sigurjónsson fæddist í Reykjavík 16. ágúst 1954. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. júní 2018. Foreldrar hans eru Svava Sigurjónsdóttir húsmóðir, f. 1933 og Sigurjón Sigurðsson rafvirki, f. 1931. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2018 | Minningargreinar | 2798 orð | 1 mynd

Jónas Kristjánsson

Jónas Kristjánsson fæddist í Reykjavík 5. febrúar 1940. Hann lést á Hjartadeild Landspítalans að morgni 29. júní. Foreldrar hans voru Kristján Jónasson, f. 12.5. 1914, d. 27.7. 1947 og Anna Pétursdóttir, f. 11.6. 1914, d. 24.9. 1976. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1302 orð | 1 mynd | ókeypis

Jónas Kristjánsson

Jónas Kristjánsson fæddist í Reykjavík 5. febrúar 1940. Hann lést á Hjartadeild Landspítalans að morgni 29. júní. Foreldrar hans voru Kristján Jónasson, f. 12.5. 1914, d. 27.7. 1947 og Anna Pétursdóttir, f. 11.6. 1914, d. 24.9. 1976. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2018 | Minningargreinar | 5211 orð | 1 mynd

Jón Mar Þórarinsson

Jón Mar Þórarinsson fæddist 3. júní 1950 á Borgareyri við Mjóafjörð. Hann lést í kjölfar heilablóðfalls á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 29. júní 2018. Jón var sonur hjónanna Margrétar Sveinsdóttur fiskmatsmanns, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2018 | Minningargreinar | 4787 orð | 1 mynd

Linda Mjöll Andrésdóttir

Linda Mjöll Andrésdóttir fæddist 18. janúar 1979. Hún lést 27. júní 2018. Útför Lindu fór fram frá Hjallakirkju 9. júlí 2018 klukkan 13. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2018 | Minningargreinar | 1440 orð | 1 mynd

Sigurveig Garðarsdóttir Mýrdal

Sigurveig Garðarsdóttir Mýrdal fæddist 15. júlí 1924. Hún lést 27. júní 2018. Útför Sigurveigar fór fram frá Árbæjarkirkju 9. júlí klukkan 13. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2018 | Minningargreinar | 1253 orð | 1 mynd

Þórarinn Friðjónsson

Þórarinn Friðjónsson var fæddur í Kaupmannahöfn 16. apríl 1938. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 1. júlí 2018. Þórarinn var einkabarn foreldra sinna, þeirra Maríu Dóru Þórarinsdóttur Egilson, f. 12. apríl 1916, d. 18. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

12. júlí 2018 | Daglegt líf | 429 orð | 5 myndir

Rigningarsumarið í Reykjavík

Verkefnið Sumar í Reykjavík gengur út á að sýna svipmyndir úr borgarlífinu. Í dag verður haldin ljósmyndasýning í tengslum við verkefnið í Bankastræti, auk annarra viðburða á vegum listhópa Hins hússins. Meira

Fastir þættir

12. júlí 2018 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. d4 e6 2. c4 f5 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 Be7 5. Dc2 O-O 6. h3 d6 7. g4 Rc6 8...

1. d4 e6 2. c4 f5 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 Be7 5. Dc2 O-O 6. h3 d6 7. g4 Rc6 8. Bf4 Re4 9. Rxe4 fxe4 10. Dxe4 d5 11. De3 Bb4+ 12. Kd1 dxc4 13. Bg2 Bc5 14. Kc1 Rxd4 15. Rxd4 Bxd4 16. Dd2 Bxf2 17. e3 Dxd2+ 18. Kxd2 Bh4 19. Meira
12. júlí 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
12. júlí 2018 | Árnað heilla | 232 orð | 1 mynd

Alveg óskaplega gott að vera lifandi

Hilmar Þór Hilmarsson er sextugur í dag. Hann er framkvæmdastjóri Saltkaupa ehf. í Hafnarfirði, sem versla með salt og umbúðir. Meira
12. júlí 2018 | Árnað heilla | 601 orð | 3 myndir

Dýnamík í Deloitte

Sigurður Páll Hauksson fæddist 12.7. 1968 í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum. Meira
12. júlí 2018 | Árnað heilla | 332 orð | 1 mynd

Finnborg Salome Steinþórsdóttir

Finnborg Salome Steinþórsdóttir fæddist á Ísafirði 1985. Hún lauk BA-prófi í félagsfræði frá Háskóla Íslands 2010 og MA-prófi í kynjafræði frá sama skóla 2014. Meira
12. júlí 2018 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Frumraunin floppaði

Strákasveitin Take That gaf út sitt fyrsta lag á þessum degi árið 1991. Frumraunin hét „Do What U Like“ og varð síður en svo vinsæl. Lagið kom út í skíttapi og komst hæst í 82. sæti Breska smáskífulistans. Meira
12. júlí 2018 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Inga Dröfn Jónsdóttir

40 ára Inga Dröfn fæddist á Húsavík, ólst upp í Reykjavík en býr á Selfossi. Hún er þroskaþjálfi á leikskólanum Hulduheimum. Maki : Guðni Þ. Snorrason, f. 1973, bifreiðarstjóri. Börn : Tvíburarnir Snorri Steinn, og Karen Eva, f. 2011. Meira
12. júlí 2018 | Í dag | 53 orð

Málið

Til að greina aðalatriði frá aukaatriðum má t.d. greina (eða skilja ) hismið frá kjarnanum (eða kjarnann frá hisminu ). Kjarninn (kornið) er það sem hirða skal úr hveitinu. Svo má greina (eða skilja ) sauðina frá höfrunum. Meira
12. júlí 2018 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Ólafur Bjarki Ragnarsson

30 ára Ólafur er uppalinn í Kópavogi en býr í Vín í Austurríki. Hann er handboltamaður hjá West-Wien og íslenska landsliðinu. Maki : Freydís Helgadóttir, f. 1990, viðskiptafræðingur í barneignafríi. Dóttir : Emma Björt, f. 2018. Meira
12. júlí 2018 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir

30 ára Kolla er uppalin í Kópavogi og býr þar. Hún er í meistaranámi í tónlistarfræði í Amsterdam og vinnur í sumar á lagernum hjá Mekka – Wine and Spirits. Systkini: Björg Kristín, f. 1979, og Ólafur Bjarki, f. 1988. Meira
12. júlí 2018 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

Reykjanesbær Elva Dís Bjarkadóttir fæddist 12. júlí 2017 kl. 18.56 og á...

Reykjanesbær Elva Dís Bjarkadóttir fæddist 12. júlí 2017 kl. 18.56 og á því eins árs afmæli í dag. Hún vó 3.978 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Lísa Mjöll Ægisdóttir og Bjarki Sæþórsson... Meira
12. júlí 2018 | Í dag | 99 orð | 2 myndir

Skiptir ekki máli

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr er kominn heim frá Kambódíu og kíkti í spjall í Ísland vaknar á K100. Hann sagði frá Kambódíu-ævintýrinu, náminu sínu í Berlín og tónsmíðununm. Meira
12. júlí 2018 | Árnað heilla | 213 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Óskar Einarsson 90 ára Ingibjörg Sigurðardóttir 85 ára Ástvald Bern Valdimarsson Bjarni Abokhai Akbashev Edda Björnsdóttir Inga Þórey Sigurðardóttir 80 ára Erla Hafrún Guðjónsdóttir Halldór Þ. Meira
12. júlí 2018 | Í dag | 264 orð

Úr matreiðslubók, fullyrðingar og ísbjörn

Jósefína Meulengracht Dietrich segist á Boðnarmiði hafa ákveðið að gefa út matreiðslubók og er búin að yrkja fyrstu uppskriftina: Ef úr potti færi fiskinn finnst mér vera alveg kjörið að hita tólg á hálfan diskinn og hella floti yfir smjörið. Gunnar J. Meira
12. júlí 2018 | Í dag | 16 orð

Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur...

Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur. (Fyrra Pétursbréf 5. Meira
12. júlí 2018 | Fastir þættir | 317 orð

Víkverji

Lögmál Murphys um að allt sem geti farið úrskeiðis muni á endanum gera það virðist eiga alveg sérstaklega við í ræktinni, en Víkverji hefur verið í átaki upp á síðkastið. Meira
12. júlí 2018 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. júlí 1910 Gasstöð Reykjavíkur tók til starfa. Í upphafi fengu um tvö hundruð heimili gas til suðu og lýsingar. Starfseminni var hætt á sjötta áratug aldarinnar. 12. Meira

Íþróttir

12. júlí 2018 | Íþróttir | 23 orð

1:0 Eiður Aron Sigurbjörnsson 84. skoraði með viðstöðulausu skoti eftir...

1:0 Eiður Aron Sigurbjörnsson 84. skoraði með viðstöðulausu skoti eftir að Tobias Thomsen renndi boltanum inn á markteig frá hægri. Gul spjöld:... Meira
12. júlí 2018 | Íþróttir | 82 orð

1:0 Katrín Ómarsdóttir 10. skallaði af markteiglínu inn langa...

1:0 Katrín Ómarsdóttir 10. skallaði af markteiglínu inn langa aukaspyrnu. 1:1 Hildur Antonsdóttir 12. með skalla eftir hornspyrnu. 1:2 Margrét Sif Magnúsdóttir 55. þrumaði af vítateigslínu yfir markvörð KR. 1:3 Margrét Sif Magnúsdóttir 57. Meira
12. júlí 2018 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Anthony á förum frá Oklahoma

Körfuknattleikskappinn Carmelo Anthony er á förum frá bandaríska NBA-liðinu Oklahoma City Thunder en það er ESPN sem greinir frá þessu. Meira
12. júlí 2018 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Arnar hættur hjá Fylki

Knattspyrnumaðurinn Arnar Már Björgvinsson hefur ákveðið að hætta að leika með Fylki í Pepsi-deild karla en þetta staðfesti hann á Facebook-síðu sinni í gær. Meira
12. júlí 2018 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Á ýmsu átta ég mig ekki. Ef til vill er það ekki skrítið, kominn á þann...

Á ýmsu átta ég mig ekki. Ef til vill er það ekki skrítið, kominn á þann aldur sem ég hef þó náð. Þá er e.t.v. farið að dofna aðeins á „fattaranum“. Meira
12. júlí 2018 | Íþróttir | 406 orð | 1 mynd

„Evrópukeppnin kryddar sumarið“

Guðjón Þór Ólafsson gudjon@mbl.is Í Garðabænum klukkan 20 mætast Stjarnan og Nõmme Kalju FC frá Eistlandi. Meira
12. júlí 2018 | Íþróttir | 267 orð | 2 myndir

„Í svipuðum standard og hérna heima“

Evrópudeildin Guðjón Þór Ólafsson gudjon@mbl.is Klukkan 19:15 í kvöld mætir FH finnska liðinu FC Lahti fyrra sinni í forkeppni Evrópudeildarinnar. Leikurinn fer fram í borginni Lahti sem er í suðurhluta Finnlands rétt norðan við Helsinki. Meira
12. júlí 2018 | Íþróttir | 422 orð | 2 myndir

„Rigning og leiðindi gætu hjálpað okkur“

Evrópudeildin Guðjón Þór Ólafsson gudjon@mbl.is Á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í kvöld mun ÍBV mæta Sarpsborg í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Meira
12. júlí 2018 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Dýrmætur sigur Qarabag

Qarabag frá Aserbaídsjan vann afar mikilvægan 1:0-útisigur á Olimpija Ljubljana frá Slóveníu í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gær. Hannes Þór Halldórsson gekk á dögunum til liðs við Qarabag. Meira
12. júlí 2018 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Elísabet og Laufey Ásta í Garðabæ

Það hljóp heldur betur á snærið hjá kvennaliði Stjörnunnar í handknattleik þegar forráðamönnum liðsins tókst að klófesta Elísabetu Gunnarsdóttur og Laufeyju Ástu Guðmundsdóttur fyrir komandi leiktíð. Meira
12. júlí 2018 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

EM kvenna 20 ára liða B-deild: Tyrkland – Ísland 76:57 *Ísland er...

EM kvenna 20 ára liða B-deild: Tyrkland – Ísland 76:57 *Ísland er í næstneðsta sæti riðilsins fyrir lokaleikinn við Hvít-Rússa í... Meira
12. júlí 2018 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Federer úr leik á Wimbledon

Svisslendingurinn Roger Federer er úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis sem fram fer í London þessa dagana en hann tapaði fyrir Suður-Afríkumanninum Kevin Anderson í átta liða úrslitum mótsins í gær. Meira
12. júlí 2018 | Íþróttir | 317 orð | 2 myndir

Fullkomin liðsheild Vals

Á Hlíðarenda Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Íslandsmeistarar Vals komu sér í afar góða stöðu í einvígi sínu gegn norska stórliðinu Rosenborg í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
12. júlí 2018 | Íþróttir | 291 orð | 2 myndir

HK/Víkingur skellti KR-konum

Í VESTURBÆNUM Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
12. júlí 2018 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

HM U20 ára kvenna Leikurinn um 9. sætið: Ísland – Króatía 23:36...

HM U20 ára kvenna Leikurinn um 9. Meira
12. júlí 2018 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Evrópudeild UEFA 1. umferð karla, fyrri leikir...

KNATTSPYRNA Evrópudeild UEFA 1. umferð karla, fyrri leikir: Hásteinsvöllur: ÍBV – Sarpsborg 18 Samsungv.: Stjarnan - Nömme Kalju 20 Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Grindavíkurvöllur: Grindavík – KA 18 1. Meira
12. júlí 2018 | Íþróttir | 141 orð | 2 myndir

KR – HK/Víkingur 1:3

Alvogen-völlurinn, Pepsi-deild kvenna, 9. umferð, miðvikudag 11. júlí 2018. Skilyrði : Sunnan gola, um 3 m/s, hiti 11 stig og hékk þurr framan af leik. Völlur góður. Skot : KR 15 (11) – HK/Víkingur 9 (8). Horn : KR 7 – HK/Víkingur 3. Meira
12. júlí 2018 | Íþróttir | 372 orð | 2 myndir

Króatar leika til úrslita í fyrsta sinn í sögunni

HM 2018 Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
12. júlí 2018 | Íþróttir | 120 orð

Levski Sofia tapaði óvænt í 1. umferð

Levski Sofia frá Búlgaríu tapaði óvænt fyrir Vaduz frá Liechtenstein í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildar karla í knattspyrnu í gær í Liechtenstein, 1:0. Það var Mohamed Coulibaly sem skoraði eina mark leiksins á 14. mínútu fyrri hálfleiks. Meira
12. júlí 2018 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 1. umferð, fyrri leikir: Valur – Rosenborg...

Meistaradeild Evrópu 1. umferð, fyrri leikir: Valur – Rosenborg 1:0 Olimpija Ljubljana – Qarabag 0:1 • Hannes Þór lék ekki með Qarabag þar sem hann fékk frí vegna þátttöku á HM. Meira
12. júlí 2018 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Shaqiri nálgast Liverpool

Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur hafið viðræður við Stoke City um kaup á svissneska landsliðsmanninum Xherdan Shaqiri. Meira
12. júlí 2018 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Strákarnir leika um sæti 9.-16. á EM

Íslenska karlalandsliðið í golfi mun leika um 9.-16. sæti á Evrópumóti landsliða sem fram fer í Þýskalandi á Golf Club Bad Saarow vellinum dagana 10.-14. júlí. Meira
12. júlí 2018 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Svekkjandi tap gegn Tyrklandi

Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, mætti Tyrklandi í gær í fjórða leik sínum í B-deild Evrópumótsins sem fram fer í Rúmeníu. Meira
12. júlí 2018 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Tap en tíunda sæti á HM

Allur vindur var úr íslenska landsliðinu í handknattleik kvenna, skipuðu leikmönum 20 ára og yngri í lokaleik liðsins á heimsmeistaramótinu í Ungverjalandi. Meira
12. júlí 2018 | Íþróttir | 221 orð | 3 myndir

* Tiana Ósk Whitworth úr ÍR hafnaði í 29. sæti af þeim 37 keppendum sem...

* Tiana Ósk Whitworth úr ÍR hafnaði í 29. sæti af þeim 37 keppendum sem luku keppni í 100 m hlaupi á heimsmeistaramóti 20 ára og yngri í frjálsíþróttum í Tampere í Finnlandi í gærmorgun. Meira
12. júlí 2018 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Undanúrslit Króatía – England (frl.) 2:1 Ivan Perisic 68., Mario...

Undanúrslit Króatía – England (frl.) 2:1 Ivan Perisic 68., Mario Mandzukic 109. – Kieran Trippier 5. Leikur um bronsverðlaun Laugardagur 14. júlí: Belgía – Króatía/England 14 Úrslitaleikur Sunnudagur 15. Meira
12. júlí 2018 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Yarmolenko til West Ham

Úkraínski landsliðsmaðurinn Andriy Yarmolenko er genginn í raðir enska knattspyrnufélagsins West Ham en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í gær. Hann kemur til félagsins frá þýska liðinu Borussia Dortmund. Meira

Viðskiptablað

12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 284 orð | 1 mynd

Að tilheyra millistéttinni er ekkert grín

Bókin Það er óneitanlega merkilegt að þrátt fyrir að allar mælingar bendi til vaxandi velsældar þá er eins og líf hins almenna borgara hafi skánað sáralítið og fari jafnvel versnandi. Meira
12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 594 orð | 1 mynd

Besta hvíldin er að vinna með höndunum

Orkuþörfin fer vaxandi á athafnasvæði Norðurorku og hefur kallað á töluverðar framkvæmdir. Að sjálfsögðu þarf starfsemin líka að vera sjálfbær og umhverfisvæn og árið 2015 náði Norðurorka þeim tímamótum að láta reksturinn skila jákvæðu kolefnisspori. Meira
12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 59 orð | 6 myndir

Chandini Ammineni á vinnustofu Startup Reykjavík

Startup Reykjavík stóð fyrir vinnustofu um vaxtarstefnu sprotafyrirtækja fyrr í vikunni með bandaríska sérfræðingnum Chandini Ammineni, meðeiganda hjá 500 Startups í Sílikondal. Meira
12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 194 orð

Dagur í lífi Ronaldo

Steingrímur Eyjólfsson steingrimur@mbl. Meira
12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 825 orð | 4 myndir

Dýrmætur markaður og enn lokaður

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Áætlað hefur verið að tjón íslensks sjávarútvegs af lokun Rússlandsmarkaðar nemi um 10 milljörðum króna árlega. Hægt virðist ganga að greiða íslenskum fiski aftur leið inn í Rússland eða finna önnur úrræði sem gætu vegið á móti þessu mikla tapi greinarinnar. Meira
12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 220 orð

Endurmeta þarf tollasamninga við ESB

Ari Edwald segir nauðsynlegt að huga betur að tollasamningum Íslands við ESB. „Það er dálítið sérstakt að Ísland gerir tollasamning við Evrópusambandið haustið 2015 sem er að mörgu leyti afar óhagstæður fyrir Ísland. Meira
12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 191 orð | 1 mynd

Engar tekjur í rafmyntum

Upplýsingatækni Advania Data Centers (ADC) skilaði ríflega sexföldum hagnaði fyrir afskriftir og fjármagnsliði í fyrra m.v. árið á undan, eða 1,1 milljarði króna, skv. tilkynningu. Meira
12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 137 orð | 1 mynd

Friðbjörn ráðinn aðstoðarframkvæmdastjóri FISK

FISK Friðbjörn Ásbjörnsson hefur verið ráðinn aðstoðarframkvæmdastjóri FISK Seafood ehf. Auk almennra verkefna fyrir félagið mun Friðbjörn sinna sérstaklega starfseminni á Snæfellsnesi, að því er segir í fréttatilkynningu. Meira
12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

Fyrir göngulata fagurkera

Farartækið Það er ótrúlegt en satt, liðin eru sextán ár síðan Segway-skutlan kom fyrst á markað. Meira
12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 144 orð

Hin hliðin

Nám: Vélstjóri, 4. stig frá Vélskóla Íslands 1977; sveinspróf í vélvirkjun 1981; véltæknifræðingur frá Odense Teknikum, BS 1985 og MSc í vélaverkfræði frá Aalborg University 1987. Meira
12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 2612 orð | 1 mynd

Ísey verði þekktasta skyrvörumerki heims

Ari Edwald, forstjóri Mjólkursamsölunnar (MS), segir raunhæft að nýtt dótturfélag MS, Ísey Exports, muni innan fárra ára hafa milljarð í framlegð á ári vegna sölu á skyri erlendis. Meira
12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 126 orð | 1 mynd

Kaupin gerð til að styrkja stöðu Samkaupa

Verslun Kaup Samkaupa á fjórtán verslunum Basko, sem sagt var frá í Morgunblaðinu í gær, eru gerð til þess að styrkja stöðu Samkaupa á höfuðborgarsvæðinu og til að færa verslunarkeðjuna nær íbúum höfuðborgarsvæðisins. Meira
12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 673 orð | 1 mynd

Kvartanir viðskiptavina

Með aukinni samkeppni og vaxandi kröfum viðskiptavina þurfa stjórnendur að vera meðvitaðri um áhrif kvartana og fylgjast grannt með umræðunni. Meira
12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 591 orð | 1 mynd

Lagaumhverfi ferðaþjónustu

Oft gleymist í slíkri umræðu að íslensk ferðaþjónusta býr þegar við mjög strangt lagaumhverfi og greiðir alls konar gjöld til ríkissjóðs. Meira
12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 13 orð | 1 mynd

Leggja „latteskatt“ á bolla

Starbucks ætlar að verða fyrsta kaffihúsakeðja Bretlands til þess að taka upp... Meira
12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 25 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Þorsteinn yfir til WOW air Hlutabréf í Icelandair hrynja Ráðning Guðmundar vekur athygli ... Nýr rekstraraðili og nýtt útlit biðskýla Örn Guðmundsson nýr forstjóri... Meira
12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 510 orð | 2 myndir

Norðursigling dregur úr þróunarverkefnum

Steingrímur Eyjólfsson steingrimur@mbl.is Breytingar hafa orðið á eigendahópi Norðursiglingar á Húsavík. Félagið hyggst horfa til kjarnastarfseminnar í framtíðinni. Meira
12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 596 orð | 1 mynd

Nútímavæða gagnahlið umönnunar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hugbúnaður Huginn.Care nútímavæðir skráningu og greiningu upplýsinga hjá fyrirtækjum og stofnunum sem fást við umönnun einstaklinga. Í framtíðinni gæti gervigreind aðstoðað við að greina gögnin og hjálpað til við meðferð. Meira
12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 260 orð | 1 mynd

Nýlendurvöruverslanir á hverju horni

Töluverðar væringar hafa verið á smásölumarkaði það sem af er ári, og í raun alveg síðan bandaríska risaverslunin Costco nam hér land vorið 2017. Meira
12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 1250 orð | 1 mynd

Nýr leikvöllur opnast fjártækniöppum

Steingrímur Eyjólfsson steingrimur@mbl.is Fjártæknifyrirtæki og ýmis öpp þeim tengd hafa verið að ryðja sér til rúms á undanförnum árum. Með nýrri Evrópureglugerð (PSD2) má búast við enn meiri breytingum á fjártæknimarkaði landsins. Meira
12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 405 orð | 2 myndir

Ocado: róbótastríðið

Tæknibylting gengur núna yfir matvörumarkaðinnn. Róbótavöruhús Ocado hafa gjörbreytt rekstri bresku net-matvöruverslunarinnar og um leið haft alla þá að fífli sem tóku skortstöðu í fyrirtækinu. Meira
12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 368 orð | 1 mynd

Pappírsseðlar RSK hverfa

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Innleiðing rafræns pósthólfs gæti farið langt með að útrýma bréfpósti opinberra aðila í framtíðinni. Danir eru komnir lengra í þeim efnum en Íslendingar. Meira
12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Reglur ýta undir fákeppnismarkað

Fyrirtæki í Kísildal eyða mörgum milljónum dala í að halda í tilslakanir sem snerta m.a. skattamál og... Meira
12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 126 orð | 2 myndir

Samkeppniseftirlit á villigötum

Ari Edwald, forstjóri MS, gagnrýnir framgöngu Samkeppniseftirlitsins. Lítið eftirlit sé með því ofurvaldi sem eftirlitinu sé falið. Meira
12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

Sigurður tekur við sem framkvæmdastjóri Basko

Basko Sigurður Karlsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Basko, en hann tekur við starfinu af Árna Pétri Jónssyni sem verður áfram hluthafi í félaginu og mun m.a. gegna starfi stjórnarformanns Eldum rétt ehf. Meira
12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 136 orð | 1 mynd

Tjald til að halda bílnum þurrum

Græjan Sumar vörur eru þess eðlis að þegar fólk sér þær í fyrsta sinn spyr það sig hvernig það gat nokkurn tíma komist af án þeirra. Meira
12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 1166 orð | 2 myndir

Trump skapar glundroða með tollastríði

Eftir Martin Wolf Efnahagsráðgjafi Trumps segir hann í raun vilja afnema alla tolla. Það gæti verið ráð fyrir þjóðir heimsins að láta á það reyna og þannig knýja Bandaríkjaforseta til að setja spilin á borðið. Meira
12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Trump stofnar til illdeilna við alla

Það er erfitt að semja við Donald Trump, því enginn veit hvað hann, eða fólkið í kringum hann, vill í... Meira
12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 641 orð | 2 myndir

Umbóta er þörf á sviði höfundarverndar

Ritstjórn FT Það kann að vera tímabært að breyta reglum sem í dag virðast renna stoðum undir voldugan fákeppnismarkað Meira
12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 252 orð | 1 mynd

Varmahlíð fær andlitslyftingu

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is KS lætur hressa upp á aðstöðu og þjónustu í Varmahlíð í samvinnu við Olís. Meira
12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 148 orð | 1 mynd

VÍS lækkað um tæp 15% frá fyrri viðvörun

Hlutabréf Hlutabréfaverð VÍS hefur ekki verið lægra á þessu ári, en bréf félagsins lækkuðu um 3,56% í gær í kjölfar annarrar afkomuviðvörunar félagsins. Meira
12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 148 orð | 1 mynd

Vodafone aðalbakhjarl VERTOnet

Vodafone á Íslandi og VERTOnet, hagsmunafélag kvenna í upplýsingatækni, hafa undirritað samkomulag þess efnis að Vodafone gerist aðalbakhjarl félagsins. Meira
12. júlí 2018 | Viðskiptablað | 255 orð | 1 mynd

Vopn í baráttunni við tímaþjófana

Forritið Það er svo auðvelt að gleyma sér á netinu. Enda hafa vinsælustu vefsíðurnar verið hannaðar til að sökkva klónum djúpt í gesti og færa þeim stöðugan straum af einhverju nýju og áhugaverðu til að skoða. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.