Greinar laugardaginn 14. júlí 2018

Fréttir

14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 70 orð

64 fullveldisbörnum boðið til veislu

Öllum Íslendingum, sem eru fæddir árið 1918 og fyrr, er boðið til hátíðarsamkomu á fimmtudaginn í tilefni af fullveldisafmælinu. Meira
14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 211 orð

Afi var sýknaður af ákæru

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað karlmann af ákæru um kynferðisbrot gegn barnabarni sínu, stúlku. Dómurinn klofnaði en meirihluti hans, þ.e. Meira
14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 270 orð | 3 myndir

Árvakur og 365 miðlar kaupa Póstmiðstöðina

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Árvakur hf. og 365 miðlar hf. hafa undirritað kaupsamning um kaup á 100% hlutafjár í Póstmiðstöðinni hf. Árvakur er útgáfufélag Morgunblaðsins og 365 miðlar er eigandi Torgs ehf. útgáfufélags Fréttablaðsins. Meira
14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Barnamenning og hafrannsóknir í brennidepli

Nú hafa verið gerðar ljósar þær tillögur er verða lagðar fram á hátíðarfundi Alþingis, sem verður á Lögbergi á Þingvöllum þann 18. júlí. Formenn allra þingflokka leggja til tvær þingsályktunartillögur sem á að afgreiða á fundinum. Meira
14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

„Fossinn sést mjög vel“

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Skógræktin varar við því að trjágróður við Skógafoss verði skertur. Þá mælir hún einnig með því að stuðlað verði að útbreiðslu birkis við Skógafoss, m.a. til varnar áföllum vegna náttúruhamfara. Meira
14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 816 orð | 4 myndir

„Þetta verður eitt af stóru veiðiárunum“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Boðað til mótmælafundar á þriðjudaginn

„Ríkisstjórnin skal nú gera sér grein fyrir því að öll spjót standa á henni og að ábyrgðin er hennar ef eitthvað fer úrskeiðis á Landspítalanum. Meira
14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Ekki vitað um salmonellusýkingu frá svíni

„Það hefur ekkert tilvik komið inn um slíkt,“ segir Sigurður G. Markússon, framkvæmdastjóri innkaupasviðs Krónunnar, aðspurður hvort einhver hafi sýkst af salmónellu vegna kótiletta sem Krónan kallaði inn í gær. Meira
14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 274 orð | 3 myndir

Engan bilbug að finna á lúsmýinu

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is „Það sem ég heyri mest af er í uppsveitum Suðurlands. Meira
14. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 195 orð

Forseta FIDE vikið frá störfum

Stjórn Alþjóðaskáksambandsins, FIDE, tilkynnti í gær að hún hefði ákveðið að víkja forseta þess, Kirsan Iljúmsjínov, frá störfum til janúar á næsta ári vegna þess að hann hefði brotið siðareglur sambandsins. Meira
14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 200 orð | 2 myndir

Frakkar taka titilinn

Philippe Garcia, Frakki sem býr á Flateyri, er spenntur fyrir úrslitaleiknum á sunnudag en hann býst við því að fylgjast með leiknum ásamt öðrum íbúum þar. Meira
14. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 642 orð | 1 mynd

Gagnrýni Trumps vakti hörð viðbrögð

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Guðrún hefur unun af skrafli

Guðrún Kristjándóttir „Það er upplífgandi og mjög gott að hafa unga manninn hjá okkur. Hann er afskaplega þægilegur og kemur og skraflar við mig, það þykir mér afskaplega gaman. Meira
14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Hari

Reykjavík Ungur maður æfði sig í fjölbreyttum hjólabrettakúnstum framan við tónlistarhúsið Hörpu og sýndi þar mikla... Meira
14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 882 orð | 2 myndir

Háskólanemar uppfæra eldri borgara

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Ég var með bjórsmökkun um daginn þar sem ég kynnti fjórar tegundir af íslenskum bjór sem innihéldu m.a. mangó. Meira
14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Hátíðarsamkoma á Hrafnistu

Fimmtudaginn 19. júlí hefur afmælisnefnd fullveldisins, í samstarfi við Hrafnistu, ákveðið að bjóða öllum Íslendingum fæddum 1918 og fyrr til hátíðarsamkomu í tilefni af fullveldisafmælinu. Meira
14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Íbúar í Fljótum áhyggjufullir

„Þegar þetta byrjaði að byggjast upp fyrir um þremur árum var maður bjartsýnn um að það yrði meiri innspýting. Þetta er stór vinnustaður sem ætti að gefa mikla innspýtingu í samfélagið. Það hefur gerst sumstaðar, til dæmis í Öræfunum. Meira
14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Ísland komið í mannréttindaráðið

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Ísland vann yfirburðasigur í kosningu í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna á allsherjarþingi stofnunarinnar í gær. Þar hlutu Íslendingar 172 atkvæði af 173 greiddum til að ganga í ráðið. Meira
14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Íslenskan engin hindrun fyrir rappara í útrás

Rapparinn Aron Can heldur tónleika á Húrra í kvöld, laugardagskvöld. Aron gaf nýverið út nýja plötu, Trúpíter, og hefur verið duglegur að spila undanfarið. Meira
14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 116 orð

Merki um ókyrrð í Öræfajökli

Skýr merki eru um ókyrrð í Öræfajökli en fjallið hefur þanist út a.m.k. frá áramótum 2016-17. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Þenslunni fylgir aukin jarðskjálftavirkni og aflögun. Meira
14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 784 orð | 3 myndir

Milljarða fjárfesting í Fljótunum

Baldur Arnarson, Jón Birgir Eiríksson og Guðni Einarsson Eigendur ferðaþjónustufyrirtækisins Eleven Experience hafa keypt margar bújarðir og fasteignir í Fljótunum í Skagafirði. Meira
14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Óskýrar línur milli hvalategundanna

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Deilur standa nú yfir um ætterni hvals sem veiddur var síðastliðinn sunnudag og mun það skera úr um hvort dráp hans hafi verið löglegt. Meira
14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Sjóðurinn á þrjár húseignir

Hrafnkell Björnsson á sæti í stjórn Sigfúsarsjóðs og hann er einnig framkvæmdastjóri sjóðsins. Meira
14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

Sjóðurinn er orðinn Samfylkingarsjóður

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Sigfúsarsjóður er sjálfseignarstofnun og hafði það hlutverk að styðja fjöldahreyfingu sósíalista á Íslandi. Meira
14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Skoða kaup á stórri bújörð

Baldur Arnarson Jón Birgir Eiríksson Erlendir fjárfestar hafa sýnt áhuga á að kaupa 2.300 hektara jörð í Fljótunum. Þeir eiga þar lúxushótelið Deplar Farm og nokkrar jarðir. Eigendur Deplar Farm stofnuðu nokkur félög um reksturinn. Meira
14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Sólin lætur sjá sig á þriðjudag

Þessari mynd náði ljósmyndari Morgunblaðsins þegar hann lá marflatur í rigningunni á Laugavegi í gærkvöldi. Ljóst er að þar verður hann fram á þriðjudag ætli hann að bíða eftir að sólin komi til Reykjavíkur. Meira
14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Spáir mjög jöfnum leik

Mikil spenna ríkir hjá Króötum sem búsettir eru hér á landi fyrir úrslitaleik heimsmeistaramótsins á sunnudag, en þá mætast Króatar og Frakkar í fyrsta sinn í úrslitaleik HM. Meira
14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Stærstu tónleikar á Íslandi

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Áætlað er að tónleikar rokkhljómsveitarinnar Guns n' Roses sem fara fram á Laugardalsvelli þann 24. júlí verði stærstu tónleikar í íslenskri tónlistarsögu. Meira
14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Sýn fer fram á 1,9 milljarða í bætur

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Sýn hf. hefur gert kröfu á hendur Símanum hf. Meira
14. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Tugir þúsunda mótmæltu stefnu Trumps

Tugir þúsunda manna tóku þátt í götumótmælum gegn stefnu Donalds Trumps Bandaríkjaforseta í miðborg Lundúna í gær í tilefni af heimsókn hans til Bretlands. „Engan Trump, ekkert Ku Klux Klan, engin fasísk Bandaríki,“ hrópuðu mótmælendurnir. Meira
14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Uppgrip fyrir sveitina

Haukur B. Sigmarsson, framkvæmdastjóri Green Highlander, segir um 50 manns starfa á hótelinu Deplar Farm. Hann segir heimamenn og aðflutt starfsfólk í starfsliðinu. Leitað sé til iðnaðarmanna í nágrenninu og sveitunga um ýmis verkefni. Meira
14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 152 orð

Veiðiréttindi fylgja jörðum

Jarðir sem eiga aðild að Veiðifélagi Miklavatns og Fljótaár eru 32 talsins. Félagið Fljótabakki á eina af jörðunum, Stóru-Brekku, og fer með eitt atkvæði. Aðrar jarðir félagsins í Austur-Fljótum eru ofan uppistöðustíflu við Skeiðsfoss. Meira
14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 385 orð | 3 myndir

Veitingar í Flateyjarfjósi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Í stærsta fjósi á Íslandi, sem er á bænum Flatey skammt vestan við Hornafjörð, var á dögunum opnaður veitingastaður. Meira
14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Yndislegt að fá Andreu í húsið

Ingibjörg Pétursdóttir „Ég hef búið hér í 6 ár og það er yndislegt að vera búin að fá Andreu í húsið,“ segir Ingibjörg Pétursdóttir, íbúi í Norðurbrún. Meira
14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Þúsundum af heyrúllum ekið í stæðurnar

Ágætur gangur hefur verið að undanförnu í heyskap hjá bændum í Skagafirði og fyrri slætti er víða lokið. Á bænum Syðri-Hofdölum í Blönduhlíð lauk fyrri slætti nú í vikunni og var eftirtekjan alls um 1. Meira
14. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Öryggisskápar smíðaðir fyrir miðaldahandritin

Sérstakir öryggisskápar utan um miðaldahandritin tvö, Ormsbók og Reykjabók Njálu, eru tilbúnir og voru fluttir í Listasafn Íslands í gær. Þar hefst sýningin Lífsblómið – Fullveldi Íslands í 100 ár næstkomandi þriðjudag. Meira

Ritstjórnargreinar

14. júlí 2018 | Staksteinar | 207 orð | 1 mynd

Hringleikahúsið við Tjörnina

Það má segja að þetta hafi verið erfið fréttavika fyrir Reykjavíkurborg, þar sem upp komst að borgin hefði annars vegar brotið jafnréttislög við ráðningu borgarlögmanns, og hins vegar að Héraðsdómur Reykjavíkur hefði dæmt borgina til þess að greiða... Meira
14. júlí 2018 | Reykjavíkurbréf | 1365 orð | 1 mynd

Mannréttindanefndin undir í útsláttarkeppni

Því á þessum einstæða formannafundi voru á dagskrá umræður um breytingar á stjórnarskrá og þá einkum um hvaða leiðir væru helst færar til að grafa undan fullveldi landsins, á miðju hundrað ára afmæli þess fullveldis, sem verið er að grafa undan. Meira
14. júlí 2018 | Leiðarar | 841 orð

Ofsóknir í Kína

Með kúgun á Uighurum hefur héraðinu Xinjiang verið breytt í lögregluríki Meira

Menning

14. júlí 2018 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

2.000 miðum bætt við

Skipuleggjendur tónleika bandarísku rokksveitarinnar Guns N' Roses hafa sett 2.000 aðgöngumiða til viðbótar í sölu á vefsíðunni show.is og stefnir því í að tónleikarnir, sem fram fara á Laugardalsvelli, verði þeir fjölmennustu í Íslandssögunni. Meira
14. júlí 2018 | Tónlist | 510 orð | 3 myndir

Andans maður

Raftónlistarmaðurinn Andi gaf út aðra plötu sína í vikunni og kallast hún Allt í einu. Meira
14. júlí 2018 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Aramendi leikur á tvennum tónleikum

Loreto Aramendi, aðalorganisti hins fræga Cavaillé-Coll orgels Santa Maria-basilíkunnar í San Sebastian á Spáni, leikur í Hallgrímskirkju í dag kl. Meira
14. júlí 2018 | Tónlist | 420 orð | 3 myndir

Gling-Gló ómar á Jómfrúartorgi

„Þetta er náttúrlega bara einstök og mjög merkileg plata,“ segir söngkonan Salóme Katrín Magnúsdóttir sem mun flytja plötu Bjarkar Guðmundsdóttur og tríós Guðmundar Ingólfssonar, Gling-Gló , á Jómfrúartorgi veitingastaðarins Jómfrúarinnar... Meira
14. júlí 2018 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Himnamóðirin bjarta í Strandarkirkju

Sólrún Bragadóttir sópransöngkona, Ágúst Ólafsson barítón og Jón Sigurðsson píanóleikari koma fram á tónleikum hátíðarinnar Englar og menn í Strandarkirkju á morgun kl. 14. Tónleikarnir bera yfirskriftina Himnamóðirin bjarta og á þeim munu þau m.a. Meira
14. júlí 2018 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd

Kantötur Bachs og verk eftir Þorkel

Tvær efnisskrár verða fluttar nú um helgina, 14.-15. júlí, á Sumartónleikum í Skálholti. Meira
14. júlí 2018 | Tónlist | 768 orð | 2 myndir

Rappari í sókn

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
14. júlí 2018 | Myndlist | 464 orð | 1 mynd

Skyndimyndir úr snjallsímanum

Vinir og vandamenn eru þema málverkasýningar Jóns Magnússonar, Skyndimyndir. Á sýningunni, sem verður opnuð kl. Meira
14. júlí 2018 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Sólstafir hita upp fyrir Paradise Lost

Þungarokkssveitin Sólstafir kemur til með að hita upp fyrir ensku hljómsveitina Paradise Lost, eina kunnustu öfgarokkssveit heims, á tónleikaferð þeirrar síðarnefndu um Norður-Ameríku í október. Fyrstu tónleikarnir fara fram 2. Meira
14. júlí 2018 | Tónlist | 358 orð | 3 myndir

Syngja saman og einnig hvor í sínu lagi

Söngkonurnar Kristjana Stefánsdóttir og Ragnhildur Gröndal syngja úrval þekktra djassstandarda, bæði saman og hvor í sínu lagi, á aðaltónleikum djasshátíðarinnar Jazz undir fjöllum í Skógum undir Eyjafjöllum í kvöld, laugardag. Meira
14. júlí 2018 | Tónlist | 143 orð | 1 mynd

Sönghátíð lýkur í Hafnarborg

Sönghátíð í Hafnarborg lýkur nú um helgina með tvennum tónleikum. Þeir fyrri fara fram í dag kl. 17 en þá snúa bökum saman tvö dúó, Funi og Duo Atlantica, og flytja íslensk, ensk, skosk og írsk þjóðlög. Meira
14. júlí 2018 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Ylja heldur afmælis- og stofutónleika

Dúettinn Ylja, þær Bjartey Sveinsdóttir og Gígja Skjaldardóttir, mun syngja og leika á gítara á stofutónleikum Gljúfrasteins á morgun kl. 16. Meira

Umræðan

14. júlí 2018 | Aðsent efni | 397 orð | 3 myndir

14. júlí – þjóðhátíðardagur Frakklands

Eftir Graham Paul: "Hugsjónirnar sem byltingin í Frakklandi 1789 byggðist á höfðu áhrif langt út fyrir landsteinana, þar á meðal á Íslandi, og eru enn í fullu gildi." Meira
14. júlí 2018 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

Að efla sig í að takast á við erfiðleika

Eftir Sigrúnu Þóru Sveinsdóttur: "Með því að efla sig andlega og líkamlega er hægt að vera öflugri í að takast á við það sem verður á vegi okkar í lífinu." Meira
14. júlí 2018 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

„Við fögnum allri samkeppni“

Eftir Ólaf Hauksson: "Icelandair fékk tækifæri fyrir 15 árum til að læra af samkeppni, þegar Iceland Express tók til starfa. Því boði var ekki tekið." Meira
14. júlí 2018 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Borgarsamþykkt þvingar bæði kyn til að baðast saman á sundstöðum

Eftir Jón Val Jensson: "Þessi stefna felur í sér nauðung og ofríki, reynir á blygðunarkennd fólks og mun fæla bæði börn og fullorðna frá sundferðum." Meira
14. júlí 2018 | Aðsent efni | 605 orð | 1 mynd

Flóttafólk á tímamótum

Eftir Guðjón Jensson: "Það er virkilega miður að gjörvöll heimsbyggðin skuli þurfa að sitja uppi með slíkan gallagrip sem þennan mann." Meira
14. júlí 2018 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Grein Haraldar Ólafssonar, formanns Heimssýnar

Eftir Skúla Jóhannsson: "Haraldur hefði mátt nefna að markaðsbúskapur var lögleiddur á Íslandi með Raforkulögum 2003 eða fyrir 15 árum." Meira
14. júlí 2018 | Pistlar | 816 orð | 1 mynd

Í skugga Skaftárelda og móðuharðinda

Merkileg bók Veru Roth um fornar ferðaleiðir í Vestur-Skaftafellssýslu Meira
14. júlí 2018 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Kona gerir kraftaverk

Eftir Elísabetu Jökulsdóttur: "Eins og konan í myndinni Kona fer í stríð, hún kærir sig kollótta um álit annarra, hún er bara að reyna bjarga því sem er verðmætast fyrir hana: Náttúrunni." Meira
14. júlí 2018 | Pistlar | 490 orð | 2 myndir

Leika, feika og teika

Í fésbókarfærslu ekki alls fyrir löngu fjallaði Guðmundur Andri Thorsson um reynslu sína af þeim vistaskiptum að vera kominn á þing eftir að hafa áratugum saman fengist einkum við skáldskap og ritstjórn. Meira
14. júlí 2018 | Pistlar | 219 orð

Napóleonshatturinn og Hannes Hafstein

M orgunblaðið birti frétt um það 18. júní 2018, að nú ætti að selja á uppboði einn af nítján höttum Napóleons Frakkakeisara, en þeir voru tvíhorna. Meira
14. júlí 2018 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Rafrettur og sitthvað fleira

Á síðastliðnu þingi, 148. löggjafarþingi, sem jafnframt var mitt fyrsta löggjafarþing í embætti heilbrigðisráðherra, voru samþykkt fjögur lagafrumvörp sem heyra undir heilbrigðisráðuneytið. Meira
14. júlí 2018 | Aðsent efni | 334 orð | 1 mynd

Verum dugleg að lesa í sumar

Eftir Hafdísi Guðrúnu Hilmarsdóttur: "Foreldrar eru bestu lestrarfyrirmyndirnar og árangursríkast ef allir lesa reglulega. Fjölskyldan ætti því að sameinast um að lesa yfir sumartímann." Meira
14. júlí 2018 | Velvakandi | 150 orð | 1 mynd

Það er margt sem pirrar

Það er ekki aðeins veðrið sem pirrar stóran hluta þjóðarinnar þessa dagana, eins og að það væri ekki nóg, heldur eru ýmsar ráðstafanir af manna völdum til þess fallnar að gera mönnum gramt í geði. Það er t.d. Meira

Minningargreinar

14. júlí 2018 | Minningargreinar | 714 orð | 1 mynd

Björn G. Sigurðsson

Björn G. Sigurðsson fæddist á Akureyri 27. júní 1957. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 1. júlí 2018. Foreldrar hans voru Saga Jónsdóttir, Rauðá, f. 18. ágúst 1938, d. 17. júní 2004, og Sigurður Björnsson, Keflavík, f. 25. maí 1936, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2018 | Minningargreinar | 924 orð | 1 mynd

Darri Ólason

Darri fæddist í Reykjavík 25. maí 1971. Hann lést í Esbjerg, Danmörku, 19. júní 2018. Kveðjustund fyrir ættingja Darra og vini var haldin í Fossvogskapellu 10. júlí 2018. Jarðsett var sama dag á Lundi í Lundarreykjadal. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2018 | Minningargreinar | 121 orð | 1 mynd

Edda Bára Guðbjartsdóttir

Edda Bára Guðbjartsdóttir fæddist 27. september 1961. Hún lést 2. júlí 2018. Úför Eddu Báru fór fram 13. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2018 | Minningargreinar | 893 orð | 1 mynd

Grétar Ólafsson

Grétar Ólafsson tæknifræðingur fæddist 14. ágúst 1935 á Patreksfirði. Hann lést 8. júní 2018 á Hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri. Foreldrar Grétars voru Ólafur Ólafsson, f. 7. júní 1909 á Patreksfirði, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2018 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd

Guðbrandur Björnsson

Guðbrandur Björnsson fæddist 31. desember 1953. Hann lést 27. júní 2018. Útför Guðbrands fór fram frá Hólmavíkurkirkju 7. júlí 2018 klukkan 13. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2018 | Minningargreinar | 736 orð | 1 mynd

Helga Ísleifsdóttir

Helga Ísleifsdóttir fæddist 15. ágúst 1941. Hún lést 28. júní 2018. Útför Helgu fór fram 11. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2018 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

Jón Mar Þórarinsson

Jón Mar Þórarinsson fæddist 3. júní 1950. Hann lést 29. júní 2018. Útför Jóns var gerð 12. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2018 | Minningargreinar | 804 orð | 1 mynd

Kristinn Ágúst Jóhannesson

Kristinn Ágúst Jóhannesson fæddist í Reykjavík 8. október 1949. Hann lést á heimili sínu í Nödinge, Svíþjóð, 25. nóvember 2017. Foreldrar hans voru Jóhannes Gunnarsson járnsmiður, f. 25. ágúst 1917, d. 25. júlí 1982, og Krístín Karlsdóttir póstfreyja,... Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2018 | Minningargreinar | 344 orð | 1 mynd

Linda Mjöll Andrésdóttir

Linda Mjöll Andrésdóttir fæddist 18. janúar 1979. Hún lést 27. júní 2018. Útför Lindu fór fram 9. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2018 | Minningargreinar | 788 orð | 1 mynd

Ólafur Guðröður Leósson

Ólafur Guðröður Leósson fæddist 22. desember 1961. Hann lést 4. júlí 2018. Ólafur var jarðsunginn 13. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2018 | Minningargreinar | 2239 orð | 1 mynd

Ragnar Sigurðsson

Ragnar Sigurðsson var fæddur í Króki í Suðursveit þann 28. nóvember 1926. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjólgarði á Höfn þann 8. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Gíslason frá Vagnstöðum í Suðursveit f. 14.10. 1886, d. 16.09. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2018 | Minningargreinar | 87 orð | 1 mynd

Ragnheiður Arnoldsdóttir

Ragnheiður Arnoldsdóttir fæddist 11. nóvember 1941. Hún lést 24. júní 2018. Útförin fór fram 4. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2018 | Minningargreinar | 491 orð | 1 mynd

Sigríður Guðjónsdóttir

Sigríður Guðjónsdóttir fæddist 3. apríl 1932. Hún lést 3. júlí 2018. Útför Sigríðar fór fram 13. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2018 | Minningargreinar | 4066 orð | 1 mynd

Sigríður Ólafsdóttir

Sigríður Ólafsdóttir fæddist í Gíslholti Vestmannaeyjum 22. júlí 1931. Hún lést á dvalarheimilinu Hraunbúðum 30. júní 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Jónsdóttir frá Rauðsbakka í A-Eyjafjöllum, f. 22. mars 1898, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2018 | Minningargreinar | 2501 orð | 1 mynd

Sigríður Reimarsdóttir

Sigríður Reimarsdóttir fæddist að Víðinesi í Fossárdal, Djúpavogshreppi, 8. desember 1935. Hún andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 4. júlí 2018. Hún var dóttir hjónanna Reimars Magnússonar f. 13.9. 1894, d. 22.6. 1982 og Stefaníu Jónsdóttur f. 16.4. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2018 | Minningargreinar | 558 orð | 1 mynd

Sigrún Flóvenz Ólafsdóttir

Sigrún Ólafsdóttir fæddist 17. ágúst 1927. Hún lést 27. júní 2018. Útför Sigrúnar fór fram frá Fossvogskirkju 5. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2018 | Minningargreinar | 585 orð | 1 mynd

Trausti S. Björnsson

Trausti S. Björnsson fæddist á Hvammstanga 2. júní 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 1. júní 2018. Eftirlifandi eiginkona hans er Áslaug Hilmarsdóttir. Þau hófu búskap 1952 og bjuggu alla tíð á Smáratúni 40 í Keflavík. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2018 | Minningargreinar | 980 orð | 1 mynd

Þóra Sigríður Helgadóttir

Þóra Sigríður Helgadóttir fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1946, hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 28. júní 2018. Foreldrar hennar voru Helgi Kristinn Gíslason, f. 24. apríl 1909, d. 1. apríl 1988 og Ingunn Jónasdóttir, f. 16. nóvember 1919, d. 22. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd

Samkeppniseftirlitið skoðar kaup Samkaupa

Samkeppniseftirlitið hefur nú til rannsóknar samkeppnisleg áhrif samruna vegna kaupa Samkaupa hf. á eignum 14 verslana af Basko verslunum ehf. Þetta kemur fram á vef Samkeppniseftirlitsins. Meira
14. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 548 orð | 2 myndir

Veðrið hefur áhrif á bókanir í Gung Ho og Color Run

Baksvið Steingrímur Eyjólfsson steingrimur@mbl.is „Það er ekki alveg sama bjartsýni og gleði eins og í fyrra til dæmis. Meira
14. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

WOW tapar 2,4 milljörðum króna

Flugfélagið WOW air ehf. tapaði tæpum 2,4 milljörðum króna á árinu 2017, eða 22 milljónum bandaríkjadala, en árið á undan var tapið 35,5 milljónir dala, eða rúmir 3,8 milljarðar. Meira

Daglegt líf

14. júlí 2018 | Daglegt líf | 1035 orð | 3 myndir

Aldursmunur truflar þau ekki

Þó tæplega fjörutíu ár skilji þau að í aldri þá gengur samvinna þeirra fullkomlega fyrir sig. Þau segja gagnkvæmt traust vera grundvallaratriði í samvinnu sem og tilfinninguna fyrir manneskjunni sem unnið er með. Meira

Fastir þættir

14. júlí 2018 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 O-O 5. Rf3 d6 6. O-O e5 7. d3 He8...

1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 O-O 5. Rf3 d6 6. O-O e5 7. d3 He8 8. Hb1 a5 9. a3 c6 10. e4 h6 11. h3 Be6 12. b3 d5 13. Rxe5 dxe4 14. d4 Rfd7 15. Rxe4 Rxe5 16. dxe5 Dxd1 17. Hxd1 Bxe5 18. Bxh6 a4 19. b4 Bxc4 20. f4 f5 21. fxe5 fxe4 22. Bxe4 Ra6 23. Meira
14. júlí 2018 | Í dag | 121 orð | 2 myndir

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið...

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. Meira
14. júlí 2018 | Í dag | 12 orð

Blessun Drottins auðgar og erfiði mannsins bætir engu við hana...

Blessun Drottins auðgar og erfiði mannsins bætir engu við hana. (Orðskviðirnir 10. Meira
14. júlí 2018 | Í dag | 242 orð

Far þú í dans en gættu við hvern þú stígur

Laugardagsgátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Þjóðlegur er þessi bragur. Þokkafullan megum sjá. Limaburður löngum fagur. Línu stundum framinn á. Helgi Seljan svarar: Í þjóðdönsunum þykir gott, af þokka stiginn hver einn dans. Meira
14. júlí 2018 | Árnað heilla | 686 orð | 3 myndir

Frá tónlist til texta

Kolbeinn Bjarnason fæddist 14. júlí 1958 í Reykjavík og ólst upp í Laugarneshverfinu. Amma hans, Sigríður, tók mikinn þátt í uppeldi hans og bróðurins, Sigfúsar. Meira
14. júlí 2018 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Hugsaðu jákvætt

Bjartur Guðmundsson leikari stendur nú fyrir námskeiðum þar sem fólk lærir að líða betur í lífinu. Hann kíkti í spjall í Ísland vaknar í gærmorgun og gaf þáttastjórnendum í Ísland vaknar góð ráð. Meira
14. júlí 2018 | Fastir þættir | 174 orð

Hætt komnir. N-NS Norður &spade;6 &heart;D74 ⋄KD983 &klubs;ÁKD5...

Hætt komnir. N-NS Norður &spade;6 &heart;D74 ⋄KD983 &klubs;ÁKD5 Vestur Austur &spade;954 &spade;ÁKDG7 &heart;10832 &heart;96 ⋄765 ⋄G104 &klubs;1076 &klubs;943 Suður &spade;10832 &heart;ÁKG5 ⋄Á2 &klubs;G82 Suður spilar 6&heart;. Meira
14. júlí 2018 | Fastir þættir | 564 orð | 2 myndir

Leppun táknar spennu

Þó að ekki sé mikil hefð fyrir skákmótahaldi hér á landi yfir hásumarið þá er því öðruvísi farið víða annars staðar. Meira
14. júlí 2018 | Í dag | 192 orð | 1 mynd

Lýsingin skiptir máli

Nú fer þessari HM-veislu að ljúka. Ég hef haft mjög gaman af að horfa, bæði á leikina og HM-stofuna. Meira
14. júlí 2018 | Í dag | 48 orð

Málið

„Lýsingarhátturinn „hogginn“ er ekki talinn boðlegur,“ sagði Árni Böðvarsson. Það var nú þá. Beygingarlýsing getur þess að í Ritmálssafni séu þrjú afbrigði: höggvinn / högginn / hogginn – og kengbeygir þau svo öll. Meira
14. júlí 2018 | Árnað heilla | 232 orð | 1 mynd

Með meistaragráðu frá þremur löndum

Bryndís Þórðardóttir á 30 ára afmæli á morgun. Hún er í afmælisferð á Ítalíu með félögunum. „Ég er í fríi á Ítalíu. Við fórum til Písa, svo Cinque Terre, svo til Toskana og næst er stefnan sett á Flórens, þar sem við verðum í góða viku. Meira
14. júlí 2018 | Í dag | 537 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Jesús mettar 4 þús. manna. Meira
14. júlí 2018 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Kotryna Bieliunaite fæddist 18. september 2017 kl. 16.14. Hún...

Reykjavík Kotryna Bieliunaite fæddist 18. september 2017 kl. 16.14. Hún vó 3.420 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Viktorija Sedbaraite og Andrius Bieliunas... Meira
14. júlí 2018 | Árnað heilla | 241 orð | 1 mynd

Svanbjörn Frímannsson

Jón Svanbjörn Frímannsson fæddist 14. júlí 1903 á Akureyri. Foreldrar hans voru hjónin Frímann Jakobsson, f. 1868, d. 1937, trésmíðameistari þar, og Sigríður Björnsdóttir, f. 1874, d. 1963, húsfreyja. Meira
14. júlí 2018 | Árnað heilla | 375 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Anna Grímsdóttir Barbro S. Þórðarson Jón Örvar Skagfjörð 85 ára Ástríður Helgadóttir Gíslína Ingibjörg Ingólfsdóttir Ólöf Helgadóttir Steinunn D. Meira
14. júlí 2018 | Í dag | 97 orð | 2 myndir

Vann ferð til Albir

Sædís Sif Harðardóttir er á leiðinni til Albir á Spáni en hún var dregin út á Ferðadegi K100 og Heimsferða í gær. Síðustu daga hafa hlustendur K100 verið að skrá sig til leiks. Meira
14. júlí 2018 | Fastir þættir | 306 orð

Víkverji

Þegar Víkverji mundar að þessu sinni stílvopnið, reikar hugurinn aftur í tímann. Víkverji var barn, kannski hálfstálpaður, og foreldrar hans ræddust við inni í stofu. Meira
14. júlí 2018 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. júlí 1954 Farþegaflugvél af gerðinni Douglas Dakota lenti á nýjum flugvelli í Grímsey. Um 40% eyjarskeggja fóru í útsýnisflug. Aðeins einn þeirra hafði flogið áður. 14. Meira

Íþróttir

14. júlí 2018 | Íþróttir | 71 orð

1:0 Arnþór Ingi Kristinsson . 4. með skoti úr teignum eftir fyrirgjöf...

1:0 Arnþór Ingi Kristinsson . 4. með skoti úr teignum eftir fyrirgjöf Jörgens Richardsen. Gul spjöld: Davíð Örn (Víkingi) 23. (brot), Ozegovic (Víkingi) 34 (brot), Arnþór Ingi (Víkingi) 43. (brot), Hólmar (Keflavík) 44. (brot), Ísak Óli (Keflavík) 73. Meira
14. júlí 2018 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Anderson í úrslit á Wimbledon í fyrsta sinn

Suður-Afríkumaðurinn Kevin Anderson og Bandaríkjamaðurinn John Isner mættust í fyrri undanúrslitaviðureign Wimbledon-mótsins í Tennis í gærdag í London og fer leikurinn í sögubækurnar fyrir lengsta undanúrslitaeinvígi í sögu mótsins. Meira
14. júlí 2018 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

„Þú getur skipt um eiginkonu, stjórnmálaafl og trúarbrögð en þú...

„Þú getur skipt um eiginkonu, stjórnmálaafl og trúarbrögð en þú getur aldrei skipt út uppáhaldsknattspyrnufélaginu þínu,“ sagði goðsögnin Eric Cantona eitt sinn. Meira
14. júlí 2018 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

HK/Víkingur fær framherja

Knattspyrnudeild HK/Víkings hefur gengið frá samningi við tyrkneska framherjann Kader Hancar. Hancar er 18 ára gömul og hefur hún raðað inn mörkunum í heimalandinu undanfarin ár. Meira
14. júlí 2018 | Íþróttir | 649 orð | 3 myndir

Hraðar, hærra, lengra

Frjálsar Ívar Benediktsson iben@mbl.is Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum fer fram í dag og á morgun á Sauðárkróki þar sem fyrirmyndaraðstæður eru til frjálsíþrótta. Meira
14. júlí 2018 | Íþróttir | 389 orð | 2 myndir

Iðnaðarsigur í Víkinni

Í VÍKINNI Guðjón Þór Ólafsson gudjon@mbl.is Leikur Víkings og Keflavíkur var ekki mikið fyrir augað og mun seint rata í sögubækurnar fyrir skemmtanagildi. Leikurinn fór reyndar fjörlega af stað. Meira
14. júlí 2018 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin Grenivíkurvöllur: Magni...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin Grenivíkurvöllur: Magni – ÍR 16L Leiknisvöllur: Leiknir R. – Þór 16L 2. Meira
14. júlí 2018 | Íþróttir | 283 orð | 4 myndir

*Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur gert nýjan tveggja ára...

*Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur gert nýjan tveggja ára samning við rússneska knattspyrnuliðið Rostov. Hann gekk í raðir Rostov í janúar á þessu ári frá rússneska liðinu Rubin Kazan þar sem hann var í láni frá enska liðinu Fulham. Meira
14. júlí 2018 | Íþróttir | 1210 orð | 2 myndir

LeBron James reynir að endurreisa Lakers

NBA Gunnar Valgeirsson gvalgeir@gmail.com Sjaldan eru fréttir af leikmannaskiptum í NBA-deildinni á sumrin þess virði að eyða í þau prentsvertu, þótt á því séu undantekningar. Meira
14. júlí 2018 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Meiðsli gætu aftrað Dagnýju

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir gæti spilað með Selfossi í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu á seinni hluta tímabilsins en þetta staðfesti hún í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
14. júlí 2018 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Ólafía flaug í gegnum niðurskurðinn

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gær í gegnum niðurskurðinn á Marathon Classic-mótinu í Sylvania í Ohio-ríki í Bandaríkjunum en mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Hún lék hringinn í gær á 68 höggum eða á þremur höggum undir... Meira
14. júlí 2018 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Víkingur R. – Keflavík 1:0 Staðan: Stjarnan...

Pepsi-deild karla Víkingur R. – Keflavík 1:0 Staðan: Stjarnan 1274129:1625 Valur 1274120:1125 Breiðablik 1154214:619 FH 1254321:1719 Víkingur R. Meira
14. júlí 2018 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Stefán Rafn ílengist hjá Szeged

Landsliðsmaðurinn í handknattleik Stefán Rafn Sigurmannsson hefur framlengt samning sinn við ungverska meistaraliðið Pick Szeged. Meira
14. júlí 2018 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

U20 hefur leik á EM

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik skipað leikmönnum 20 ára og yngri hefur leik í dag í A-deild Evrópumótsins sem fram fer í Chemnitz í Þýskalandi. Mótið fer fram dagana 14.-22. Meira
14. júlí 2018 | Íþróttir | 744 orð | 2 myndir

Úrslitastund í Rússlandi

HM 2018 Guðjón Þór Ólafsson gudjon@mbl.is Þá er komið að því. Stærsti knattspyrnuleikur ársins verður á sunnudaginn þegar Frakkland og Króatía mætast í úrslitaleik heimsmeistaramótsins á Luzhniki-vellinum í Moskvu. Meira
14. júlí 2018 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Viktor sá um Skagamenn

Þróttur Reykjavík tók á móti ÍA í 11. umferð Inkasso-deildar karla í knattspyrnu í gær en leiknum lauk með 4:1 sigri heimamanna. Viktor Jónsson kom Þrótturum yfir á 18. mínútu og Daði Bergsson tvöfaldaði forystu heimamanna á 25. mínútu. Meira
14. júlí 2018 | Íþróttir | 137 orð | 2 myndir

Víkingur R. – Keflavík 1:0

Víkingsvöllur, Pepsi-deild karla, 12. umferð, föstudag 13. júlí 2018. Skilyrði : Frábærar aðstæður fyrir knattspyrnu. Léttur úði og logn. Skot : Víkingur 5 (2) – Keflavík 6 (1). Horn : Víkingur 3 – Keflavík 2. Víkingur R. Meira
14. júlí 2018 | Íþróttir | 65 orð

Zola aðstoðar hjá Chelsea

Gianfranca Zola mun aðstoða Maurizio Zarri þegar hann tekur við Chelsea á næstu dögum en það er Sky Italia sem greinir frá þessu. Meira
14. júlí 2018 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Þór/KA fær markmann

Markvörðurinn Stephanie Bukovec hefur skrifað undir samning við Íslandsmeistara Þórs/KA og mun hún leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu út leiktíðina. Þá hefur félagið framlengt samning sinn við Johönnu Henriksson út leiktíðina. Meira

Sunnudagsblað

14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 100 orð | 2 myndir

12 til 16 Opið um helgar Ásgeir Páll hefur opið um helgar á K100. Besta...

12 til 16 Opið um helgar Ásgeir Páll hefur opið um helgar á K100. Besta tónlistin, góðir gestir, létt umræða og síðast en ekki síst skemmtilegir leikir eins og hinn vinsæli „Svaraðu rangt til að vinna“ allar helgar á K100. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 230 orð | 1 mynd

Aðlagar réttina að Íslendingum

Emilía Kanjanaporn rekur taílenska veitingastaðinn Bangkok. Hún hefur þróað réttina sína jafnt og þétt til að henta Íslendingum. Arnar Tómas Valgeirsson arnart@mbl.is Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 626 orð | 1 mynd

Afleiðingar algóriþmans

Breytingar Youtube á algóriþma sínum hafa áhrif á þá sem hafa tekjur af miðlinum. Viss hópur hefur flæmst frá en annar blómstrar í nýju umhverfi. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 187 orð | 2 myndir

Anna Marsibil Clausen

Ég hef verið að lesa sömu bókina frá því í apríl. Byrjaði að lesa hana þegar ég var að vinna lokaverkefnið mitt, en náði ekki að klára hana, en núna er ég að klára. Hún heitir Just Mercy og er eftir Bryan Stevenson. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 362 orð | 5 myndir

Baldvin Jónsson fylgdist grannt með björgun taílensku fótboltadrengjanna...

Baldvin Jónsson fylgdist grannt með björgun taílensku fótboltadrengjanna og þjálfara þeirra úr hellinum. „Mann setur hljóðan og fyllist lotningu eftir þetta magnaða björgunarafrek ... Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 246 orð | 3 myndir

„Einhverju sinni afréð danska ríkið að láta reisa fjall á...

„Einhverju sinni afréð danska ríkið að láta reisa fjall á Avedøre-hólmanum. Byggingin stóð yfir í 200 ár. Þegar byggingu fjallsins lauk var það 3.500 metra hátt, 55 kílómetrar að ummáli og 590 ferkílómetrar að heildarflatarmáli. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 521 orð | 4 myndir

Beltanormið brotið

Axlabönd hafa haldið uppi buxum séntílmanna, pönkara og fjölmargra þar á milli í ár og aldir. Vinsældir þeirra hafa dalað á síðustu áratugum en endurkoma axlabandanna gæti verið handan við hornið. Pétur Magnússon petur@mbl.is Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 37 orð

Belti og axlabönd

Það er ákveðið tískutabú að vera með bæði belti og axlabönd, en hugtakið að vera með belti og axlabönd er gjarnan notað yfir manneskju sem er óþarflega varkár eða notar margar mismunandi aðferðir til að forðast... Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Bjarni Már Gíslason Nei, við erum einmitt á leiðinni í bústað núna...

Bjarni Már Gíslason Nei, við erum einmitt á leiðinni í bústað... Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 1735 orð | 7 myndir

Engin undankomuleið

Í júní síðastliðnum lagði íslensk fjölskylda upp í ferð til Kenía og Tansaníu. Tilgangur ferðarinnar var meðal annars að heimsækja skólann Little Bees sem er í miðju fátækrahverfi í Kenía en hópurinn skellti sér líka í ógleymanlega safaríferð. Guðrún Óla Jónsdóttir gudruno@mbl.is Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 45 orð | 2 myndir

Erlent skapti hallgrímsson skapti@mbl.is

Íþróttamenn eru bestu sendiherrar okkar. Því fylgir mikill innblástur að leika fyrir Króatíu - mikið stolt. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 1672 orð | 2 myndir

Ég er mikil tilfinningavera

Karitas Harpa Davíðsdóttir ætti að vera orðin einhverjum kunnug eftir að hún sigraði í The Voice Ísland síðasta vor. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 475 orð | 3 myndir

Fámennt en íþróttalega góðmennt

Þrátt fyrir fámenni geta Króatar státað af lygilega mörgum íþróttastjörnum. Þessir „góðvinir“ Íslendinga leika til úrslita á HM við Frakka. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 61 orð | 1 mynd

Grafalvarlegt samningsbrot

VIÐSKIPTI Greiðsluþjónustan PayPal sendi konu aðvörunarbréf þar sem lögsókn var hótað vegna samningsbrots. Hið meinta brot var andlát konunnar í fyrra eftir baráttu við krabbamein, en viðskiptavinir PayPal verða samkvæmt samningi að vera lifandi. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 402 orð | 1 mynd

Grínað í gervigreind

Félagarnir Birgir Páll Bjarnason og Grettir Ólafsson mynduðu vinsæla tvíeykið „Biggi & Banzai“ á Youtube-rásinni birgirpall. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 250 orð | 1 mynd

Hammond í Hörpu

Hvaðan kom hugmyndin að styrktartónleikunum? Í ár eru liðin tuttugu og fimm ár síðan Bjarki, bróðir minn, lést úr heilahimnubólgu, aðeins nítján ára gamall. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Hjörtur Árni Jóhannsson Nei, í sjálfu sér ekki...

Hjörtur Árni Jóhannsson Nei, í sjálfu sér... Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 1083 orð | 1 mynd

Hollt að fá innspýtingu

Tveir djassarar skelltu sér til Brooklyn um daginn, soguðu í sig menninguna og tóku upp melódískar ryþmapælingar og kammerdjass. Hildur Loftsdóttir hilo@mbl.is Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 137 orð | 1 mynd

Hvar hafnar heimsbikarinn?

Úrslitaleikurinn um sjálfan heimsbikarinn í knattspyrnu fer fram á Luzhniki-leikvanginum í Moskvu í dag, sunnudag, klukkan 15. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 53 orð | 1 mynd

Hvert er Hvalfjarðarfjallið?

Byggðin á þessari mynd er Miðsandur við Hvalfjörð, þar sem eitt sinn var starfrækt olíustöð, samanber tankana á myndunum. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 21 orð | 1 mynd

Hættuleg leikaðstaða

Aðstæðurnar þarna voru í raun stórhættulegar. Það var spilað mjög þröngt og sitt hvorum megin við voru bárujárnshús með hvössum... Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Ingunn Arnardóttir Nei, í rauninni ekki...

Ingunn Arnardóttir Nei, í rauninni... Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 46 orð | 2 myndir

Innlent Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is

Hvað knattspyrnuna áhrærir, þessa perlu íþróttanna, þá sér það víst hver einasti maður sem nennir að hugsa, að það er ekki í verkahring ríkisvaldsins að úrskurða hvenær leyfa skuli Íslendingum að horfa á fótboltaleiki og hvenær þeim sé hollast að gera... Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 169 orð | 4 myndir

Íslandsmyndir í afmælisgjöf

Bandaríkjamaðurinn Vincent Hermanson, sem þjónaði á Íslandi í seinna stríði, fagnaði 100 ára afmæli sínu á dögunum og fékk óvæntan glaðning. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 1256 orð | 2 myndir

KALT á toppnum

Stefán Atli Rúnarsson og Ingi Bauer reka framleiðslufyrirtækið KALT, en fyrirtækið á rætur að rekja til Youtube-rásar þeirra félaga sem stofnuð var 2010. Pétur Magnússon petur@mbl.is, Arnar Tómas Valgeirsson arnart@mbl.is Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 15. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 322 orð | 1 mynd

Little Bees gefur von

Í Madoya, einu af fátækrahverfum Nairóbíborgar í Kenía, eru íbúarnir með þeim allra fátækustu í heiminum. Í miðju Madoya rekur Mama Lucy, sem sjálf er úr fátækrahverfinu, lítinn skóla sem nefnist Little Bees. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 134 orð | 1 mynd

Lögbann á „bjargvættinn“

Fyrirtækið Video-son hf. hugðist skera Ríkissjónvarpið niður úr snörunni, eftir að sumarfríið brast á; lét einkaaðila í Danmörku taka upp fyrir sig leiki og senda efnið daginn eftir til landsins. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 731 orð | 8 myndir

Matur, list og hestar

Hugrún Hjörleifsdóttir og Einar Gíslason vildu leyfa fleirum að njóta fallegs útsýnis af hlaðinu á Brúnum í Eyjafjarðarsveit og reistu list- og kaffihús. Hestasýningar fara fram á reiðvelli við húsið. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 78 orð | 1 mynd

Mozart körfunnar

Drazen Petrovic´´ var mörgum harmdauði þegar hann lést eftir bílslys í Þýskalandi í júní 1993, aðeins 28 ára. Hann lék þá með New Jersey Nets í bandarísku NBA-deildinni í körfubolta og hafði nýlokið frábæru keppnistímabili. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 196 orð | 1 mynd

Munaði mjóu

Breskur togari reyndi að sigla niður vélbátinn Gullborgu frá Vestmannaeyjum í júlí 1960. Mikið gekk á á Íslandsmiðum, enda fyrsta þorskastríðið af þremur í algleymingi. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 88 orð | 1 mynd

Nam tok

fyrir tvo 300 g svínakjöt 2 msk. fiskisósa 1 tsk. chiliflögur 1 msk. hrísgrjónarasp 50 g vorlaukur 50 g kóríander 20 g minta 20 g rauðlaukur ½ dl kjúklingasoð 1 msk. sítrónusafi 1. Byrjið á að grilla svínakjötið (medium rare). 2. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Olga syngur í Akureyrarkirkju

Alþjóðlegi sönghópurinn Olga Vocal Ensemble mun koma fram á Sumartónleikum í Akureyrarkirkju sunnudaginn kl. 17. Þema tónleikanna er femínismi og bera þeir yfirskriftina It's a Woman's... Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 111 orð | 1 mynd

Pad thai

fyrir tvo 250 g kjúklingur 250 g hrísgrjónanúðlur 2 msk. matarolía 1 dl padthai-sósa 1 egg 50 g púrrulaukur 50 g gulrætur 50 g hvítkál 100 g salthnetur 10 g hvítlaukur 1. Byrjið á því að setja hrísgrjónanúðlurnar í heitt vatn. 2. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Panang-karrí

fyrir tvo Kjúklingur 250 g Kókosmjólk 1 bolli Kjúklingasoð 1 bolli Panang-karrímauk. Bambussprotar 90 g Paprika 90 g Dvergmaís 50 g Salt 1 tsk. Sykur 1 msk. Matarolía 2 msk. 1. Matarolía sett á pönnu ásamt panang-karrímauki (kryddmauk, fæst í búð). 2. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

Róbótaábót

KVIKMYNDIR Leikstjórinn Neil Blomkamp mun leikstýra nýrri mynd í framleiðslu MGM um vélknúna lögregluþjóninn frá Detroit, Robocop . Myndin verður hluti af upprunalegu seríunni frá 1987 og verður í anda hennar. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 20 orð | 1 mynd

Safaríkur foss

Rétturinn Nam Tok merkir foss á taílensku og dregur heiti sitt af því þegar safarnir fossa þegar kjötið er... Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 508 orð | 1 mynd

Sambönd og samskipti

Írski rithöfundurinn Sally Rooney vakti mikla athygli fyrir fyrstu skáldsögu sína, en í bókinni, sem komin er út á íslensku, fjallar hún um sambönd og samskipti og eins um togstreitu á milli stétta og menningarkima. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Síðasti gæinn í dalnum

SJÓNVARP Leikararnir Diane Lane, Barry Keoghan og Imogen Poots eru meðal þeirra sem munu leika í kynningarþætti FX fyrir aðlögun á Y: The Last Man on Earth sem byggist á frægri samnefndri myndasögu. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Skemmdarvargar reyndust nagdýr

FÓLK Paul Ryan, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, lenti í óvenjulegu skemmdarverki á Chevy Suburban-jeppanum. Bílnum var lagt fyrir utan heimili móður hans í Wisconsin þegar fjölskylda múrmeldýra gerði sig heimakomna í bílnum. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 625 orð | 1 mynd

Skynleysi til heilla

Flotmeðferðir og skynskerðing hafa verið rannsóknarefni vísindamanna í áratugi, en slíkar meðferðir eru í dag notaðar í mismunandi tilgangi. Gengur fólk mislangt til að forðast áreiti nútímalífsstíls. Pétur Magnússon petur@mbl.is Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 1125 orð | 1 mynd

Sorrí Stína, farin í sumarfrí!

Allt ætlaði um koll að keyra þegar Ríkissjónvarpið skellti í lás og fór í sumarfrí 1. júlí 1982 – í miðju HM í knattspyrnu. Menn vönduðu stofnuninni ekki kveðjurnar í lesendabréfum og framkvæmdastjórinn viðurkenndi að ef til vill hefði skort framsýni. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 3 orð | 1 mynd

Sólmundur Jónsson Nei...

Sólmundur Jónsson... Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 2720 orð | 6 myndir

Stelpurnar kalla mig mömmu

Tæp fjörutíu ár eru síðan Louise Cox tók við fyrsta íslenska skiptinemanum af þremur. Þrjár stúlkur dvöldu í Ohio í Bandaríkjunum hjá Louise en ævilangur vinskapur hófst við kynnin. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Svarta ekkjan fær leikstjóra

KVIKMYNDIR Ekkert lát virðist á velgengni ofurhetjumynda Marvel, en nú mun ástralski leikstjórinn Cate Shortland leikstýra myndinni um Marvel-ofurhetjuna Black Widow sem leikin er af Scarlett Johansson. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Sögulegt handtak

Fundur Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, í Singapúr fyrir skömmu var sögulegur. Myntslátta Singapúr notaði að sjálfsögðu tækifærið og lét hanna minnispeninga í tilefni fundarins í nokkrum... Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 141 orð | 5 myndir

Tilkynnt um ísbjörn Tilkynning barst lögreglu um að sést hefði til...

Tilkynnt um ísbjörn Tilkynning barst lögreglu um að sést hefði til hvítabjarnar nyrst á Melrakkasléttu eða suður af Hraunhafnarvatni. Þyrla Landhelgisgæslunnar flaug yfir svæðið en ekki sást til bjarnarins og var leit hætt. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 134 orð | 1 mynd

Tom jam-súpa

fyrir tvo Risarækjur 100 g Fiskur 100 g Skelfiskur 100 g Smokkfiskur 100 g Kjúklingasoð 3 bollar. Kókosmjólk 1 bolli Galangal 20 g Lime-lauf 10 g Sítrónugras 10 g Sveppir 30 g Tómatur 1stk. Kóríander 10 g Vorlaukur 10 g Fiskisósa 2 msk. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 73 orð | 1 mynd

Treyjur í tonnavís

ÍÞRÓTTIR Fótboltafélagið Juventus selur mikið af treyjum merktum fótboltamanninum Cristiano Ronaldo, en hann gekk til liðs við félagið fyrr í vikunni fyrir 100 milljónir evra. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 301 orð | 1 mynd

Valdið til fólksins

Þór Matthíasson, auglýsingastjóri The Engine á Íslandi og sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu, segir að Youtube hafi haft víðtæk áhrif á auglýsendur. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd

Vellíðunarhormón

Endorfín eru efnaboðberar sem bera „skilaboð“ frá einni taugafrumu til annarrar. Líkaminn framleiðir endorfín sem viðbragð við áreiti, t.d. þegar maður borðar sterkan mat eða æfir sig, og getur valdið... Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 829 orð | 7 myndir

Verð svo bara stoppuð upp á Hlemmi

Komin á níræðisaldur stendur Fjóla Magnúsdóttir vaktina daglega í Antikhúsinu við Skólavörðustíg og býr sig nú undir að flytja aftur í Þverholtið, þar sem hún opnaði búðina fyrst árið 1988. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 410 orð | 2 myndir

Við búum á Íslandi!

Ef veðrið ætti að vera einhver hindrun fyrir okkur Íslendinga þá gerðist nú lítið á sumrin hér. Við bara gerum hlutina. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Viltu Jóker?

KVIKMYNDIR Joaquin Phoenix mun leika Jókerinn í sjálfstæðri mynd um þennan erkióvin Leðurblökumannsins. Að sögn leikstjórans verður myndin harmleikur sem segir hvernig venjulegur maður sem var útskúfað af samfélaginu varð að slíkum skúrki. Meira
14. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 145 orð | 2 myndir

Þrílit og gómsæt

Kökulistakona í Rússlandi hannaði köku til heiðurs franska fótboltalandsliðinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.