Greinar þriðjudaginn 17. júlí 2018

Fréttir

17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 141 orð

1.300 tonn af tónleikabúnaði

Tónleikar rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses, sem fram fara á Laugardalsvelli 24. júlí, verða, að sögn tónleikahaldara, stærstu tónleikar Íslandssögunnar, hvort sem um er að ræða fólksfjölda á tónleikunum sjálfum eða umfang verkefnisins í heild sinni. Meira
17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

14 ára gamall frumkvöðull

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Það er yfirleitt meira en nóg að gera hjá mér. Meira
17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir

Ákvörðun RSK brjóti gegn rétti ungmenna í félögum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Landssamband ungmennafélaga (LUF) hefur kært ákvörðun Ríkisskattstjóra, um að synja stjórn félagsins um skráningu í fyrirtækjaskrá, til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Meira
17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Bókunarþjónusta verður leyfisskyld

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Bókunarþjónustur í ferðaþjónustu verða leyfisskyldar frá og með áramótum. Meira
17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Börn starfsmanna fái forgang og afslátt

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Ísafjarðarbær hefur birt auglýsingu þar sem leitað er að starfsmönnum fyrir leikskólann Sólborg. Meira
17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Borgarfjörður Tvöfaldur regnbogi blasti við fólki í Munaðarnesi á laugardag. Stundum sést tvöfaldur regnbogi þar sem litaröðin er öfug í efri boganum miðað við þann... Meira
17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Einungis fimm fíkniefnahundar standa vaktina hér á landi

„Það hefur nær engin umgjörð verið í kringum þennan málaflokk,“ segir Heiðar Hinriksson lögreglumaður, sem umsjón hefur með fíkniefnahundi lögreglunnar í Vestmannaeyjum. Meira
17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 198 orð

Eru ekki að gefast upp

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Við erum ekkert að gefast upp í baráttunni. Við erum eins og kona í fæðingu þegar barnið er alveg að koma – fáum einhvern aukakraft. Meira
17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Fíkniefnahundum hefur farið fækkandi á síðustu árum

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Þessi mál hafa verið í talsverðu rugli í nokkur ár,“ segir Heiðar Hinriksson, lögreglumaður og umsjónarmaður fíkniefnahunds embættis lögreglunnar í Vestmannaeyjum. Meira
17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Fleiri skrá heimagistingu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Tíðni skráninga á heimagistingu hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu hefur aukist talsvert frá því að samningur um eflingu Heimagistingavaktar við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið var undirritaður 27. júní sl. Meira
17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 446 orð | 3 myndir

Geta falið eignarhaldið ef þeir vilja

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is EES-samningurinn var lögfestur 12. janúar 1993 og tók gildi 1. janúar 1994. Málið var mjög umdeilt og til marks um það var það samþykkt í þinginu með 33 atkvæðum á móti 23 en 7 sátu hjá. Meira
17. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 347 orð

Gróðureldar loga víða í Svíþjóð

Gróðureldar loga nú víða í Svíþjóð og óttast er að fleiri eldar kvikni á næstu dögum þar sem spáð er áframhaldandi hlýindum og þurrkum. Meira
17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 153 orð

Harðari löggjöf í smíðum

Leyfilegt hámarksmagn vínanda í blóði ökumanns verður lækkað úr 0,5 prómillum í 0,2 prómill samkvæmt nýju frumvarpi til umferðarlaga. Meira
17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 103 orð

Hefur ekki lokið störfum

Umræða um takmarkanir á jarðakaupum útlendinga hefur komið upp með nokkuð reglulegu millibili undanfarin ár, nauðsyn á hertum reglum um kaup útlendinganna hefur verið rædd og eins að útlendingarnir verði að uppfylla ákveðin skilyrði. Meira
17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 74 orð

Hestamaður fluttur slasaður með þyrlu LHG

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vesturlandi og þyrlusveit Landhelgisgæslu Íslands voru kallaðar út um klukkan 16 í gær vegna konu sem fallið hafði af hestbaki. Meira
17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Hlaupið og hoppað yfir rennblautan hagann

Það var kærkomið mánudagssólskinið á Snæfellsnesi eftir vætusamt veður að undanförnu. Þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið þar um mátti sjá þennan fríða hóp hoppa og hlaupa yfir rennblautan hagann. Meira
17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Hvaldrápið getur varðað við lög

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Drápið á hvalnum sem hvalveiðiskipið Hvalur 8 veiddi í síðastliðinni viku hefur vakið mikil viðbrögð og athygli erlendis. Meira
17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 495 orð | 3 myndir

Hægt að afstýra yfirvinnubanni

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Yfirvinnubannið sem hefst á miðnætti er ótímabundið, en samninganefnd ríkisins getur komið í veg fyrir að það skelli á með því að ganga til samninga við okkur. Meira
17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Hætt störfum eftir tíu ár sem fíkniefnahundur

Hundurinn Þoka lauk nú um helgina tæplega tíu ára ferli sínum sem fíkniefnahundur í lögreglunni. Steinar Gunnarsson, eigandi Þoku, segir að það hafi verið vel við hæfi að Þoka hafi endað ferilinn á sama stað og hann hófst, í Neskaupstað. Meira
17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Kosnir þeir bestu á HM

Aðdáendur íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á heimsmeistaramótinu í Rússlandi voru valdir þeir bestu í kosningu á vef Eurosport. Kosningin stóð yfir frá upphafi mótsins, eða 15. Meira
17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Kunnáttuleysi oft ástæða tjóns

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Við höfum undanfarin ár verið með hálendisgæslu á sumrin, mismikla en reynum að vera sem mest. Við erum með aðstöðu í Dreka, sem er upp við Öskju þar sem bækistöðvarnar voru á meðan gosið í Holuhrauni stóð yfir. Meira
17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Lýsir yfir áhyggjum af deilunni

Alma D. Möller landlæknir segir í tilkynningu á vef Embættis landlæknis að staðan í kjaradeilu ríkisins og ljósmæðra sé alvarleg og mikið áhyggjuefni. Meira
17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Mun seint jafna sig

Þór Steinarsson thor@mbl.is Jarðvegurinn í grennd við fjallið Loðmund, sem er meðal tinda í Kerlingarfjöllum, þar sem tveir franskir ferðamenn óku utan vega á dögunum, mun seint jafna sig. Þetta segir Páll Gíslason, framkvæmdastjóri Fannborgar ehf. Meira
17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Níu og hálft tonn af rusli

Sjálfboðaliðar söfnuðu níu og hálfu tonni af rusli í Bolungarvík á Hornströndum í tveimur ferðum þangað í sumar, en þangað fara þeir nú árlega í þeim tilgangi. Er það met því áður höfðu safnast um það bil fimm tonn í hverri hreinsunarferð. Meira
17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 276 orð | 2 myndir

Norsk tómatsósa fannst á Hornströndum

„Þetta var mikið útgerðartengt dót, toghlutar, kaðlar og netadræsur. Ruslið virðist koma víða að, eins og t.d. frá Kanada, Grænlandi, Noregi, Rússlandi og Bretlandi. Meira
17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 94 orð

Samfylkingin auglýsir eftir framkvæmdastjóra

Samfylkingin - jafnaðarmannaflokkur Íslands hefur auglýst starf framkvæmdastjóra flokksins laust til umsóknar. Meira
17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 143 orð

Segja framgöngu Trumps til skammar

Þingmenn í Bandaríkjunum, þ. á. m. repúblikanar, gagnrýndu framgöngu Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á fundi með Vladimír Pútín Rússlandsforseta í Helsinki í gær. Meira
17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 88 orð

Sekt fyrir að tilkynna ekki vinnuslys

Vinnueftirlitið hefur sektað tvö fyrirtæki fyrir að tilkynna ekki vinnuslys. Fram kemur í úrskurðum stofnunarinnar að fyrirtækin tvö sendu tilkynningar til Sjúkratrygginga Íslands um slysin en ekki til Vinnueftirlitsins eins og lög mæla fyrir um. Meira
17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Sektir eða fangelsi reynist dýrið friðað

Umdeilt dráp hvalsins sem talið er að gæti verið steypireyður gæti haft afleiðingar í för með sér fyrir hvalveiðifélagið Hval hf. reynist hvalurinn vera steypireyður, sem er alfriðuð tegund. Meira
17. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 652 orð | 2 myndir

Sér ekki ástæðu til að rengja Pútín

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Donald Trump Bandaríkjaforseti og Vladimír Pútín Rússlandsforseti sögðust vera mjög ánægðir með árangurinn af viðræðum þeirra í Helsinki í gær. Meira
17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 264 orð

Skuldabréfadómur Landsréttar „áfall fyrir réttlætið“

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl. Meira
17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Sólin gladdi höfuðborgarbúa eftir langa fjarveru

Sólin lét loksins sjá sig á höfuðborgarsvæðinu í gær eftir langa fjarveru. Margir nýttu því daginn til útiveru, meðal annars þessi hópur sem naut blíðunnar í Nauthólsvík í Reykjavík, og mátti víða sjá léttklætt fólk á gangi í borgarlandinu. Meira
17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Stórbætt aðgengi

„Framkvæmdirnar eru á vegum sveitarfélagsins. Meira
17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Sumarfundur í Snæfellsbæ

Axel Helgi Ívarsson Alexander Gunnar Kristjánsson Ríkisstjórnarfundur var haldinn að Langaholti í Snæfellsbæ í gær, en ríkisstjórnin fundaði í kjölfarið einnig með fulltrúum sveitarstjórna á Vesturlandi. Á þeim fundi var m.a. Meira
17. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 78 orð

Sölubann sett á sex tegundir skotelda

Neytendastofa hefur lagt sölu- og afhendingarbann á sex tegundir skotelda frá þremur söluaðilum. Við hefðbundið eftirlit um áramótin kom í ljós að CE-merki vantaði á skotelda og einnig vantaði aðrar upplýsingar. Meira

Ritstjórnargreinar

17. júlí 2018 | Staksteinar | 169 orð | 1 mynd

Galgopalegt tuð

Viðskiptablaðið vitnar til galgopalegra fullyrðinga hæstaréttarlögmanns í Fréttablaðinu þar sem hann „bar saman skipan dómara í Landsrétt við uppnám í Póllandi og Tyrklandi, þar sem framkvæmdarvaldið leitast við að ryðja dómstóla landsins. Meira
17. júlí 2018 | Leiðarar | 608 orð

Hröð er leið og hallar undan fæti

Það er þyngra en tárum taki að horfa upp á hnignun og stjórnleysi í höfuðborginni Meira

Menning

17. júlí 2018 | Tónlist | 797 orð | 1 mynd

Áreynslulaus brasilísk fegurð

Hildur Loftsdóttir hilo@mbl.is Brasilíski söngvarinn og gítarleikarinn Ife Tolentino og Óskar Guðjónsson saxófónleikari halda tónleika í Mengi í kvöld og annað kvöld, sem hefjast kl. 21. Meira
17. júlí 2018 | Tónlist | 528 orð | 3 myndir

Blómabeð nýbrumans

Jórunn Viðar: Eldur. Mendelssohn: Píanókonsert nr. 1 Op. 25 (I. þáttur).* Saint-Saëns: Havanaise Op. 83.** Beethoven: Sinfónía nr. 3, „Eroica“. Einleikur: Ásta Dóra Finnsdóttir* píanó og Zijyu He fiðla. Meira
17. júlí 2018 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Fyrsta eiginkona Sinatra látin

Nancy Barbato Sinatra, fyrsta eiginkona söngvarans Franks Sinatra, er látin, 101 árs að aldri. Meira
17. júlí 2018 | Menningarlíf | 1142 orð | 5 myndir

Handritin eru hjarta Lífsblómsins

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Sögu- og listsýningin Lífsblómið - Fullveldi Íslands í 100 ár, sem opnuð verður fyrir almenning kl. 10 á morgun, miðvikudag, í Listasafni Íslands, hverfist um handrit, skjöl og listaverk. Meira
17. júlí 2018 | Tónlist | 139 orð | 1 mynd

Hringsólað með Ásgeiri um landið

Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti Einarsson heldur í fyrsta skipti í tónleikaferðalag um Ísland og heldur alls 14 tónleika frá og með deginum í dag til 1. ágúst. Ásgeir mun m.a. Meira
17. júlí 2018 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Johansson leikur ekki Dante Gill

Leikkonan Scarlett Johansson hefur hætt við að taka að sér hlutverk í kvikmyndinni Rub & Tug, eftir að ráðningunni hafði verið harðlega mótmælt, einkum af transkörlum og transkonum í leikarastétt. Meira
17. júlí 2018 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Kvartett Anderson og Jóns djassar á Kex

Anderson/Árnason kvartett leikur á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.30. Meira
17. júlí 2018 | Menningarlíf | 79 orð

Sjálfstætt fólk

Lífsblómið, titill sýningarinnar, er úr skáldsögu Halldórs Laxness, Sjálfstætt fólk, sem gerist á þeim tíma er Ísland varð fullvalda ríki. „Rétt eins og þetta þekkta bókmenntaverk fjallar Lífsblómið um hina djúpu þrá eftir sjálfstæði. Meira
17. júlí 2018 | Kvikmyndir | 93 orð | 1 mynd

Skýjakljúfshasar

Skyscraper , eða Skýjakljúfur , er sú kvikmynd bíóhúsa landsins sem mestum miðasölutekjum skilaði um helgina, eða rúmlega 3,1 milljón króna og seldir miðar voru um 2.300. Meira
17. júlí 2018 | Tónlist | 243 orð | 1 mynd

Sönglög frá Leipzig

Með kveðju frá Leipzig! er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í kvöld kl. 20.30 í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í Laugarnesi en á þeim verða flutt sönglög tónskálda sem lærðu eða störfuðu í Leipzig í Þýskalandi. Meira

Umræðan

17. júlí 2018 | Aðsent efni | 469 orð | 8 myndir

Alþingi fortíðar

Eftir Sigurð Svavarsson, Heiðar Inga Svansson, Birgittu Elínu Hassel, Egil Örn Jóhannsson, Pétur Má Ólafsson, Dögg Hjaltalín, Önnu Leu Friðriksdóttur og Maríu Rán Guðjónsdóttur: "Vinnubrögðin við þessa styrkveitingu eiga hins vegar að heyra fortíðinni tryggilega til og okkur finnst með ólíkindum að þingheimur skuli hafa samþykkt þetta." Meira
17. júlí 2018 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Brexit og fjórða valdið á Íslandi

Eftir Meyvant Þórólfsson: "...hún þýddi að Bretland yrði fyrsta sjálfstæða ríkið í sögu Evrópusambandsins til að segja sig úr því" Meira
17. júlí 2018 | Aðsent efni | 366 orð | 1 mynd

Hvað verður um sóknargjöldin mín?

Eftir Guðrúnu Júlíusdóttur: "Mér finnst óþolandi að teknir séu af mér skattar og þeim ekki skilað nema að hluta til þeirra sem þeir eru ætlaðir." Meira
17. júlí 2018 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

Um upphaf og þróun súrefnis og lífsins

Eftir Pálma Stefánsson: "Nú er súrefnið orðið tíundi hluti þess í dag og það tók þó hátt í 200 milljónir ára að ná núverandi súrefnisstyrk sem er 21% neðst í andrúmsloftinu." Meira
17. júlí 2018 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Þjóðargjöfin ný stjórnarskrá

Nú stendur fyrir dyrum hundrað ára afmæli fullveldis á Íslandi. Hátíðarhöld hafa reyndar verið allt árið með ýmsum málstofum, listviðburðum og fleira en nú á morgun skal þingheimur skunda á Þingvelli með hátíðarþingfund í tilefni afmælisins. Meira

Minningargreinar

17. júlí 2018 | Minningargreinar | 2691 orð | 1 mynd

Birna Sigurbjörnsdóttir

Birna Sigurbjörnsdóttir fæddist á Akranesi 13. september 1942. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu að kvöldi 6. júlí. Foreldrar Birnu voru Sigurbjörn Jónsson, skipstjóri á Akranesi, f. 26. ágúst 1907, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2018 | Minningargreinar | 149 orð | 1 mynd

Guðbjörg Sigrún Björnsdóttir

Guðbjörg Sigrún Björnsdóttir fæddist 22. október 1927. Hún lést 3. júlí 2018. Guðbjörg var jarðsungin 12. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2018 | Minningargreinar | 790 orð | 1 mynd

Guðbjörn Hallgrímsson

Guðbjörn Hallgrímsson fæddist á Siglufirði 4. apríl 1934. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. júlí 2018. Foreldrar hans voru Hallgrímur Georg Björnsson, f. 26. október 1908, d. 2. desember 1992, og Herdís Lárusdóttir, f. 13. desember 1911, d. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2018 | Minningargreinar | 134 orð | 1 mynd

Guðjón Gunnarsson

Guðjón Gunnarsson fæddist 17. júní 1922. Hann lést 24. júní 2018. Útför Guðjóns fór fram frá Skálholtskirkju 16. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2018 | Minningargreinar | 3022 orð | 1 mynd

Hólmfríður Friðgeirsdóttir

Hólmfríður Friðgeirsdóttir (Holla) fæddist á Oddstöðum á Melrakkasléttu 2. júní 1921. Hún lést á Dvalarheimilinu Hvammi Húsavík 5. júlí. Foreldrar hennar voru Friðgeir Siggeirsson, f. 22. júní 1887, d. 5. janúar 1957, og Valgerður Sigurðardóttir, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2018 | Minningargreinar | 3814 orð | 1 mynd

Otto David Tynes

Otto David Tynes fæddist á Siglufirði 13. apríl 1937. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 2. júlí 2018. Foreldrar hans voru Sverre A. Tynes, byggingatæknifræðingur frá Noregi, f. 10.4. 1906, d. 8.2. 1962 og Hrefna Samúelsdóttir Tynes, fv. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2018 | Minningargreinar | 990 orð | 1 mynd

Sigmundur Guðmundsson

Sigmundur Guðmundsson fæddist 7. maí 1928 í Reykjavík. Hann lést 8. júlí 2018. Foreldrar hans: Viktoría S. Sigurgeirsdóttir, f. 16.1. 1909, d. 1.10. 1989, húsmóðir, og Guðmundur H. Jónsson framreiðslumaður, f. 10.3. 1910, d. 12.7. 1989. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2018 | Minningargreinar | 584 orð | 1 mynd

Trausti S. Björnsson

Trausti S. Björnsson fæddist 2. júní 1932. Hann lést 1. júní 2018. Útförin fór fram 15. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2018 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Þorsteinn Jónsson

Þorsteinn Jónsson fæddist 27. ágúst 1934. Hann lést 17. júlí 1958. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 135 orð

Eigendur IKEA fá hálfan milljarð í arðgreiðslu

Hagnaður Miklatorgs hf., sem á og rekur IKEA-verslunina á Íslandi, nam 982,5 milljónum króna á síðasta rekstrarári, sem miðast við september til ágúst ár hvert. Meira
17. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Ísaga hagnaðist um 550 milljónir á síðasta ári

Ísaga ehf., dótturfélag þýsku samsteypunnar Linde Group, hagnaðist um 550 milljónir króna í fyrra, samanborið við 535 milljónir króna árið áður. Félagið seldi fyrir rúmlega 2,3 milljarða króna í fyrra sem er um 300 milljónum króna meira en árið 2016. Meira
17. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 439 orð | 2 myndir

Talsvert minni fiskafli í júnímánuði

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fiskafli íslenskra skipa í júnímánuði reyndist 47,2 þúsund tonn. Er það um 11% minni afli en í sama mánuði í fyrra. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Hagstofu Íslands. Meira

Daglegt líf

17. júlí 2018 | Daglegt líf | 609 orð | 3 myndir

Bið eftir nýrri mynd loks á enda

Framhald kvikmyndarinnar „Mamma Mia“ er væntanlegt í kvikmyndahús á miðvikudag þegar „Mamma Mia! Here We Go Again“ verður frumsýnd. Aðdáendur ABBA bíða í ofvæni eftir myndinni. Meira
17. júlí 2018 | Daglegt líf | 93 orð | 1 mynd

Fjölskyldufjör

Talið hefur verið í fyrir fjölskyldu- og bæjarhátíðina Flúðir um versló sem verður þar um verslunarmannahelgina. Þetta er í fjórða skiptið sem hátíðin er haldin en síðustu ár hafa gestir verið 10 til 14 þúsund. Meira

Fastir þættir

17. júlí 2018 | Í dag | 179 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 h6 5. O-O d6 6. c3 g5 7. a4 Bg7 8...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 h6 5. O-O d6 6. c3 g5 7. a4 Bg7 8. He1 O-O 9. h3 d5 10. exd5 Rxd5 11. Rbd2 a6 12. Re4 Rf4 13. a5 b5 14. axb6 cxb6 15. b4 Re7 16. d4 Dc7 17. Bxf4 gxf4 18. De2 exd4 19. cxd4 Rf5 20. Hac1 Dd8 21. Dd2 Rxd4 22. Meira
17. júlí 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
17. júlí 2018 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Akureyri Stefán Alejandro Einarsson fæddist 27. maí 2017 kl. 17.39. Hann...

Akureyri Stefán Alejandro Einarsson fæddist 27. maí 2017 kl. 17.39. Hann vó 2.588 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Alejandra Quinonez Esquer og Einar Garibaldi... Meira
17. júlí 2018 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Bergdís Arna Guðbjartsdóttir

30 ára Bergdís er Reykvíkingur, lauk skrifstofunámi hjá MK og býr í Norðlingaholti. Maki : Gabríel Daði Gunnarsson, f. 1983, raungreinakennari í FB. Börn : Daníel Steinn, f. 2015, og Helena Dís, f. 2018. Foreldrar : Guðbjartur Grétar Gissurarson, f. Meira
17. júlí 2018 | Í dag | 269 orð

Gamall skítur og spóaleggir

Á fimmtudaginn segir Filli ( Friðrik Steingrímsson) frá því á Leir að í fréttum hafi verið sagt frá dönskum fornleifafræðingi sem fann tvær tunnur fullar af mannaskít frá sautjándu öld. Meira
17. júlí 2018 | Árnað heilla | 248 orð | 1 mynd

Hjónin deila ástríðu fyrir skattamálum

Bryndís Björk Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri er fimmtug í dag. Hún er lögfræðingur frá HÍ 1993 og MBA frá Edinborgarháskóla 1999. Þá hefur hún héraðsdómslögmannsréttindi og próf í verðbréfaviðskiptum. Meira
17. júlí 2018 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

Hólmfríður H. Pétursdóttir

30 ára Hólmfríður er Patreksfirðingur en býr í Reykjavík. Hún er menntuð í hótelstjórnun frá Cesar Ritz College í Sviss. Maki : Úlfar Andri Jónasson, f. 1985, tölvusérfræðingur hjá Deloitte. Börn : Natan Lyngar, f. 2011, og Hafþór Hrafn, f. 2016. Meira
17. júlí 2018 | Árnað heilla | 290 orð | 1 mynd

Ingvar Guðjónsson

Ingvar Jónadab Guðjónsson fæddist 17. júlí 1888 að Neðra-Vatnshorni á Vatnsnesi, V-Hún. Foreldrar hans voru hjónin Guðjón Helgason, f. 1864, d. Meira
17. júlí 2018 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

Krafsað í sögu fullveldisins

Þetta skýgráa sumar hefur verið undirlagt af knattspyrnu; ætli gleðin yfir mótinu austur í Rússlandi, og vel lukkuðum útsendingum og þáttum því tengdum, hafi ekki bætt mörgum upp sólarleysið. Meira
17. júlí 2018 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Kvenrödd K100

Eins og glöggir hlustendur hafa tekið eftir hljómar nú ný kvenrödd á K100. Það er engin önnur en Regína Ósk sem les inn stef stöðvarinnar með sinni dásamlegu röddu. Meira
17. júlí 2018 | Í dag | 90 orð | 2 myndir

Lag úr kvikmynd á toppinn

Á þessum degi árið 1982 komst lagið „Fame“ úr samnefndri kvikmynd á topp breska vinsældalistans þar sem það sat í þrjár vikur. Meira
17. júlí 2018 | Í dag | 19 orð

Lofsöngur Maríu Og María sagði: Önd mín miklar Drottin og andi minn...

Lofsöngur Maríu Og María sagði: Önd mín miklar Drottin og andi minn gleðst í Guði, frelsara mínum. (Lúk: 1. Meira
17. júlí 2018 | Í dag | 60 orð

Málið

Ánægja að : Mér er ánægja að því að þiggja boðið og Það er ánægja að því að hlusta á tónlist. Hins vegar hefur maður ánægju af : Ég hef ánægju af tónlist. Gagn hefur maður af e-u: Ég hafði mikið gagn af námskeiðinu. Meira
17. júlí 2018 | Árnað heilla | 582 orð | 3 myndir

Opið hús á tíu ára fresti

Ögmundur Jónasson fæddist 17. júlí 1948 í Reykjavík og ólst þar upp. Hann var við nám í London 1966-67, lauk stúdentsprófi frá MR 1969, MA-prófi í sagnfræði og stjórnmálafræði frá Edinborgarháskóla 1974 og var við sagnfræðirannsóknir þar 1974-1978. Meira
17. júlí 2018 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Signý Dóra Harðardóttir

40 ára Signý Dóra er Hafnfirðingur. Hún er hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir í fósturgreiningu á LSH. Börn : Anna María, f. 2000, Birna Margrét, f. 2004, og Emelía Guðbjörg, f. 2008. Foreldrar : Hörður Einarsson, f. Meira
17. júlí 2018 | Árnað heilla | 200 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Magnús Bjarnason 80 ára Bragi Kristjónsson Þorsteinn S. Þorsteinsson 75 ára Ásgeir Þorvaldsson Áslaug Garibaldadóttir Guðmundur F. Meira
17. júlí 2018 | Fastir þættir | 286 orð

Víkverji

Víkverji var að fletta gömlum Mogga frá árinu 1982 á dögunum og rakst þar á auglýsingu sem sennilega fengist ekki birt í dag. Fór þar mest fyrir nakinni konu með einskonar gæru fyrir því allra helgasta. Og hvað var verið að auglýsa þarna? Meira
17. júlí 2018 | Í dag | 131 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. júlí 1930 Þýska loftfarið Graf Zeppelin kom til Íslands, flaug yfir Hornafjörð, suðurströndina, Reykjavík og Akranes. Fálkinn sagði að þetta hefði verið ógleymanleg sjón. Loftfarið kom aftur ári síðar með póst. 17. Meira

Íþróttir

17. júlí 2018 | Íþróttir | 145 orð

0:1 Pálmi Rafn Pálmason 6. af stuttu færi eftir fyrirgjöf Chopart frá...

0:1 Pálmi Rafn Pálmason 6. af stuttu færi eftir fyrirgjöf Chopart frá hægri. 0:2 André Bjerregaard 7. með skoti úr markteignum eftir að Pálmi skaut í varnarmann. 1:2 Daði Ólafsson 15. beint úr aukaspyrnu af vítateigslínu. 1:3 André Bjerregaard 23. Meira
17. júlí 2018 | Íþróttir | 69 orð

1:0 Thomas Mikkelsen 14. fylgdi á eftir þegar Gísli Eyjólfsson átti skot...

1:0 Thomas Mikkelsen 14. fylgdi á eftir þegar Gísli Eyjólfsson átti skot í varnarmann. 1:1 Birnir Snær Ingason 82. með fallegu skoti rétt utan vítateigs á nærstöngina. 2:1 Oliver Sigurjónsson 90. úr aukaspyrnu af 25 m færi. Meira
17. júlí 2018 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

Breiðablik – Fjölnir 2:1

Kópavogsvöllur, Pepsi-deild karla, 10. umferð, mánudag 16. júlí 2018. Skilyrði : Völlurinn jafn góður og veðrið. Allt til fyrirmyndar. Skot : Breiðab. 9 (4) – Fjölnir 6 (4). Horn : Breiðablik 3 – Fjölnir 7. Meira
17. júlí 2018 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Dagný samdi við Selfoss

Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur samið við Selfyssinga um að leika með þeim út þetta tímabil. Meira
17. júlí 2018 | Íþróttir | 482 orð | 2 myndir

Draumaleikmaðurinn

Fótboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Elín Metta Jensen úr Val er besti leikmaður fyrri umferðar Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Meira
17. júlí 2018 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

EM U20 karla Leikið í Chemnitz í Þýskalandi: D-riðill: Ítalía &ndash...

EM U20 karla Leikið í Chemnitz í Þýskalandi: D-riðill: Ítalía – Ísland 81:56 Svíþjóð – Serbía 67:88 Lokastaðan: Serbía 6, Ítalía 5, Svíþjóð 4, Ísland 3. *Ísland mætir sigurvegara C-riðils, Þýskalandi, í 16-liða úrslitum annað... Meira
17. júlí 2018 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Eysteinn aðalþjálfari í Keflavík

Eysteinn Húni Hauksson er tekinn við sem aðalþjálfari karlaliðs Keflavíkur í knattspyrnu. Eysteinn hefur verið aðstoðarþjálfari liðsins síðustu ár og stýrði liðinu gegn Víkingi í Pepsi-deild karla á dögunum, eftir að Guðlaugur Baldursson hætti störfum. Meira
17. júlí 2018 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Frakkar eru heimsmeistarar í fótbolta. Líkast til er það verðskulduð...

Frakkar eru heimsmeistarar í fótbolta. Líkast til er það verðskulduð niðurstaða eftir HM í Rússlandi. Þú skapar þína eigin heppni. Meira
17. júlí 2018 | Íþróttir | 775 orð | 2 myndir

Framtíðin er Frakkanna

HM 2018 Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Ef Frakkar halda rétt á spilunum gætu þeir einokað alþjóðlegan fótbolta næstu tíu árin. Meira
17. júlí 2018 | Íþróttir | 133 orð | 2 myndir

Fylkir – KR 2:5

Egilshöll, Pepsi-deild karla, 10. umferð, mánudag 16. júlí 2018. Skilyrði : Leikið innanhúss í Egilshöllinni. Skot : Fylkir 8 (7) – KR 10 (8). Horn : Fylkir 8 – KR 1. Fylkir : (4-5-1) Mark : Aron Snær Friðriksson. Meira
17. júlí 2018 | Íþróttir | 392 orð | 4 myndir

* Haraldur Franklín Magnús skráir sig í sögubækurnar á fimmtudaginn...

* Haraldur Franklín Magnús skráir sig í sögubækurnar á fimmtudaginn kemur er hann verður fyrstur Íslendinga til að taka þátt í risamóti í golfi í karlaflokki. Hann er á meðal kylfinga sem keppa á Opna mótinu, The Open, sem fram fer í Skotlandi 19.-22. Meira
17. júlí 2018 | Íþróttir | 529 orð

Heilt lið hverfur vestur um haf

Edda Garðarsdóttir eddagardars@gmail.com Hið undursamlega samband við fótboltann skiptist í ákveðna fasa á lífsleiðinni. Fasinn sem situr oftast fastast í minninu og sinninu er þá er við lékum okkur sjálf með boltann. Meira
17. júlí 2018 | Íþróttir | 80 orð

Hörður til liðs við HK-inga

Hörður Árnason, fjórði leikjahæsti knattspyrnumaðurinn í sögu Stjörnunnar í efstu deild karla, gekk í gær til liðs við uppeldisfélag sitt HK og samdi við það út þetta tímabil. Meira
17. júlí 2018 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Alvogen-völlur: KR...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Alvogen-völlur: KR – ÍBV 18 Þórsvöllur: Þór/KA – Grindavík 18 Kaplakriki: FH – HK/Víkingur 19. Meira
17. júlí 2018 | Íþróttir | 386 orð | 4 myndir

Mikil fækkun Íslendinga í danska fótboltanum

Danmörk Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Aðeins þrír Íslendingar leika með liðunum fjórtán í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu við upphaf nýs tímabils og það er ár og dagur síðan þeir hafa verið svo fáir. Meira
17. júlí 2018 | Íþróttir | 270 orð | 2 myndir

Oliver kom til bjargar

Í Kópavogi Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Oliver Sigurjónsson reyndist hetja Breiðabliks sem vann nauman 2:1-heimasigur á Fjölni í 12. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gærkvöldi. Meira
17. júlí 2018 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Breiðablik – Fjölnir 2:1 Fylkir – KR 2:5...

Pepsi-deild karla Breiðablik – Fjölnir 2:1 Fylkir – KR 2:5 Staðan: Stjarnan 1274129:1625 Valur 1274120:1125 Breiðablik 1264216:722 FH 1254321:1719 Víkingur R. Meira
17. júlí 2018 | Íþróttir | 55 orð

Slóveni í raðir Haukanna

Körfuknattleiksdeild Hauka hefur gert samning við slóvenska bakvörðinn Matic Macek um að spila með karlaliði félagsins á næsta keppnistímabili. Macek, sem er 188 cm á hæð og fæddur 1994, spilaði með slóvenska liðinu Zlatorog Lasko í fyrra. Meira
17. júlí 2018 | Íþróttir | 264 orð | 2 myndir

Varnarleikur Fylkismanna ekki boðlegur

Í Egilshöll Guðjón Þór Ólafsson gudjon@mbl.is KR vann sigur á Fylki, 5:2, í fjörugum og skemmtilegum leik í Egilshöllinni. Meira
17. júlí 2018 | Íþróttir | 1050 orð | 3 myndir

Þá fer allt einhvernveginn

Fótboltinn Edda Garðarsdóttir eddagardars@gmail.com Sjaldan hefur verið jafn mjótt á munum í toppbaráttu efstu deildar kvenna eins og nú þegar tímabilið er hálfnað. Meira

Bílablað

17. júlí 2018 | Bílablað | 13 orð | 1 mynd

Erum við að verða komin?

Með því að fylgja nokkrum góðum ráðum verður bíltúrinn með börnunum ánægjulegri... Meira
17. júlí 2018 | Bílablað | 12 orð | 1 mynd

Góður matur og góðir vegir

Víða um land má finna framúrskarandi veitingastaði sem verðskulda sérstakan bíltúr. Meira
17. júlí 2018 | Bílablað | 69 orð

Lexus LC 500h » 3,5 lítra V6 tvinnvél » Allt að 354 hestöfl, 348 Nm » 10...

Lexus LC 500h » 3,5 lítra V6 tvinnvél » Allt að 354 hestöfl, 348 Nm » 10 gíra tvinn-gírskipting » 7,8 l / 100 km í blönduðum akstri » Úr 0-100 km/klst. á 4,7 sekúndum » Hámarkshraði 249 km/klst. Meira
17. júlí 2018 | Bílablað | 1239 orð | 8 myndir

Næmur og notalegur

Blaðamaður þurfti að gæta sín á hraðablindu á bak við stýrið á nýja A-Class frá Benz. Þessi smái en knái díselbíll er með ágætis viðbragð. Meira
17. júlí 2018 | Bílablað | 14 orð | 1 mynd

Sportbíll hins kurteisa manns

Lexus LC 500h sportbíllinn sýndi hvað í honum býr í spani á Hakone-veginum... Meira
17. júlí 2018 | Bílablað | 1051 orð | 13 myndir

Sportbíll hins kurteisa manns

Suður af Tókýó liðast Hakone-vegurinn um fjallshlíðarnar og þar er hvorki hraðamyndavélar né lögreglumenn að sjá. Á þessum mergjaða vegi sýndi Lexus LC 500h hvað í honum býr. Meira
17. júlí 2018 | Bílablað | 682 orð | 7 myndir

Sprækur og hljóðlátur framtíðarbíll

Mirai þýðir „framtíð“ á japönsku og Toyota veðjar á að hún verði knúin vetni. Bak við framúrstefnulegt útlitið felur Mirai hinsvegar í senn veglegan en þó merkilega hefðbundinn fólksbíl. Meira
17. júlí 2018 | Bílablað | 1280 orð | 6 myndir

Til að gera góðan fjölskyldubíltúr betri

Það getur verið hollt fyrir börnin að læra að láta sér leiðast örlítið og snjalltækin eru ekki endilega trygging fyrir ánægjulegum bíltúr. Draga má úr líkunum á bílveiki með ýmsum leiðum og hægt að nota ferðina til að fræða smáfólkið og spila með því skemmtilega leiki. Meira
17. júlí 2018 | Bílablað | 17 orð

» Það kom Sigríði Elvu Vilhjálmsdóttir á óvart hvað vetnisbíllinn Mirai...

» Það kom Sigríði Elvu Vilhjálmsdóttir á óvart hvað vetnisbíllinn Mirai er eðlilegur bíll og þægilegur... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.