Greinar laugardaginn 21. júlí 2018

Fréttir

21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir

Áhrifin vart merkjanleg

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Dylan Holding á rætur í Kaupþingi

Félagið Dylan Holding S.A. er skráð í Lúxemborg. Það er móðurfélag fjölda íslenskra félaga sem tengjast umsvifum James Ratcliffe á Íslandi og viðskiptafélaga (sjá fyrri opnu). Hægt er að sækja 34 skjöl um félagið í fyrirtækjaskrá Lúxemborgar. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 1073 orð | 3 myndir

Eiga nú hátt í 40 jarðir á Íslandi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Breski auðmaðurinn James Arthur Ratcliffe og íslenskir viðskiptafélagar hans eiga nú hlut í minnst 39 jörðum á Íslandi. Þar af eru 36 á Norðausturlandi. Þá eiga þeir á þriðja tug félaga að hluta eða öllu leyti. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Eiga um 40 jarðir á Íslandi

Baldur Arnarson Nína Guðrún Geirsdóttir Breski auðmaðurinn James Ratcliffe og viðskiptafélagar hans eiga nú hátt í 40 jarðir á Íslandi. Um 30 þessara jarða eru í Vopnafirði. Þá eiga þeir aðild að á þriðja tug félaga. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Eignirnar metnar á 1.550 milljarða

Samkvæmt lista viðskiptavefjarins Bloomberg er James Ratcliffe nú 88. á lista ríkustu manna heims. Eignir hans voru í gær metnar á 14,5 milljarða Bandaríkjadala. Það samsvarar 1.550 milljörðum íslenskra króna á núverandi gengi. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Elísabet skilar fálkaorðunni vegna Piu

Elísabet Ronaldsdóttir kvikmyndagerðarkona hyggst skila heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu sem hún fékk árið 2016. Ástæðan er sú að Pia Kjærsgaard, forseti danska þjóðþingsins, var sæmd stórriddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Erfiður rekstur rækjuvinnslunnar

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is „Almennt er rekstur í rækjuvinnslu við Norður-Atlantshaf, bæði á Íslandi og í Noregi, búinn að vera erfiður í nokkur ár. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Fagna 15 árum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Hrókurinn og Kalak, vinafélag Íslands og Grænlands, bjóða í opið hús í Pakkhúsi Hróksins, Geirsgötu 11 við Reykjavíkurhöfn, í dag. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Fá að setja salerni við Grjótagjá

Skútustaðahreppur hefur fengið undanþágu frá ákvæðum um grannsvæði vatnsverndarsvæða svo heimila megi landeigendum að koma upp salernisaðstöðu og bílastæðum við Grjótagjá. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 675 orð | 3 myndir

Fer ekki fossana í svo lágum hita

Stangveiði Skapti Hallgrímsson skapti@mbl. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 69 orð

Félög í plasti og geitarækt

Dótturfélög Dylan Holding hafa margs konar starfsemi. Til dæmis er félagið IFOAM í framleiðslu á plasthráefnum og rekstri fasteigna. Annað dæmi er að félagið Hámundarstaðir er í sauðfjár- og geitarækt. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Fíkniefnabrotum fjölgað mikið í júní

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Mikil fjölgun var á afbrotum í flokki fíkniefna-, umferðarlaga-, aksturs undir áhrifum ávana- og fíkniefna og ölvunaraksturs í júní m.v. meðalfjölda síðustu sex mánaða. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Forstjórinn áhyggjufullur

„Breytingar á þjónustu við þungaðar og fæðandi konur frá 1. júlí eru víðtækar. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Gamla Naustið antíkgrænt

„Hugmynd mín var að setja gamla rauða litinn á húsið aftur. Fjölskyldan var ekki sammála því og málarinn minn hvatti mig til að setja þennan lit á og ég gaf boltann bara á hann. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Gísli Halldór ráðinn í Árborg

Gísli Halldór Halldórsson hefur verið ráðinn bæjarstjóri í Árborg og kemur þangað til starfa í ágústbyrjun. Fimmtán sóttu um starfið og af þeim voru sjö boðaðir í viðtal. Síðastliðin fjögur ár hefur Gísli Halldór verið bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 330 orð | 2 myndir

Hafmeyjan kemst ekki á stallinn fyrir bleytutíð

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is „Það voru meiri skemmdir á henni en við bjuggumst við, hún hafði lent á grjóti og húðin, sem er á svona bronsstyttum, rispaðist á sporðinum að framanverðu. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Horfum breytt í jákvæðar

Matsfyrirtækið Moody's Investors Service breytti í gærkvöld horfum fyrir lánshæfiseinkunnir Ríkissjóðs Íslands í jákvæðar úr stöðugum og staðfesti lánshæfiseinkunnina A3 fyrir langtímaskuldbindingar. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Hvalkjötið verður ekki flutt úr landi

„Það stendur ekki til að flytja kjötið úr landi,“ sagði Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf., í samtali við mbl.is um kjöt af blendingshval sem skip Hvals hf. veiddi 8. júlí. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Íslenska í þýðingarvél Microsoft

Fyrir rúmum 40 árum byrjuðu íslensk stúlka í Garðabænum, Elín Thorarensen, og bandarískur drengur í Kaliforníu, Will Lewis, að skrifast á. Vinátta þeirra hefur haldist alla tíð síðan og Will heimsótti Ísland, og Elínu, nú nýverið í sjötta sinn. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Íslenskir bændur aflögufærir

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Bændur hugsa til kollega sinna á Norðurlöndunum. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Kirkjugarður fannst á Utanverðunesi í Skagafirði

Forn kirkjugarður fannst á Utanverðunesi í Skagafirði við fornleifauppgröft í sumar. Gröfturinn er hluti Skagfirsku kirkju- og byggðasögurannsóknanna í Hegranesi, sem fara nú fram fjórða árið í röð. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Ljósmæðradeila ógnar öryggi

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Staðreyndin er samt sú að öryggi er ógnað og ljóst að ekki verður lengi haldið áfram með of fáum ljósmæðrum sem að auki eru að örmagnast vegna álags. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Ljósmæður á hlaupum um allt land

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Áhrif kjarabaráttu ljósmæðra má nú sjá og finna á fæðingardeildum um land allt og segjast ljósmæður á öllum hornum landsins finna fyrir auknu álagi. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Lúpínan getur eytt gróðri

Alaskalúpína er öflug landgræðslujurt, innflutt frá Alaska. Henni hefur verið sáð víða um landið og hefur hún grætt upp víðáttumiklar auðnir á skömmum tíma. Á vef Náttúrustofnunar Íslands segir að varast beri að setja hana nálægt grónu landi. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Lúpínan nærir jarðveginn vel

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Íslensk náttúra uppsker fyrir tilstilli lúpínunnar, að því er fram kemur á heimasíðu Skógræktarinnar. Grös, súrur og ýmsar blómplöntur spretta upp á lúpínubreiðunum á Haukadalsheiði. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Lögregla veit ekki hver maðurinn er

Landsréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um að erlendur maður, sem framvísaði fölsuðu vegabréfi við komuna til landsins, sæti gæsluvarðhaldi til 24. júlí. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 715 orð | 3 myndir

Martröðin heldur áfram sjö árum síðar

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Því miður tókst Breivik ekki að drepa þig. Annars stóð hann sig bara vel.“ „Það hefði verið best fyrir okkur öll ef þú hefðir ekki lifað árásina á Útey af. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Metsala á heitu vatni

Það sem af er árinu hefur verið metsala á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu. Notkunin á fyrstu sex mánuðunum hefur verið 10% meiri en að meðaltali, sé litið til næstu fjögurra ára á undan. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 84 orð

Mikil þróun er í greininni

„Það er ánægjulegt að hafa loks tölur frá fagaðilum sem ná yfir lengri tíma um það hvort um mikla mengun frá skemmtiferðaskipum sé að ræða,“ segir Pétur Ólafsson, hafnarstjóri á Akureyri og formaður samtakanna Cruise Iceland. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Mótmæla „stórfelldum hækkunum“

Samtök ferðaþjónustunnar sendu í gær frá sér yfirlýsingu þar sem þau mótmæla „stórfelldum hækkunum“ á þjónustugjöldum innan Vatnajökulsþjóðgarðs sem voru settar 13. júlí. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Mæla meðalhraða bifreiða

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Nýjar meðalhraðamyndavélar á Grindavíkurvegi og í Norðfjarðargöngum verða teknar í notkun í haust. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Ómar

Skýjafar yfir höfuðborginni Bændur og sjómenn sjá gjarnan fyrir um veður eftir skýjafari og hvaðan vindar blása og spá þeirra og veðurfræðinga hefur gengið eftir að undanförnu.... Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 41 orð

Ráðstefna um bálkakeðjur

Ráðstefna um bálkakeðjur, hátækni og nýsköpun verður í Hörpu mánudaginn 23. júlí frá klukkan 9 til 12.30. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, setur ráðstefnuna. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 48 orð

Samdi við Hreggnasa

Félagið Hreggnasi samdi við Veiðifélag Hafralónsár um leigu á ánni. Formaður veiðifélagsins er Jóhannes Sigfússon á Gunnarsstöðum. Samkvæmt Creditinfo eiga sex einstaklingar Hreggnasa. Meira
21. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Segja það ógerning að slökkva stærstu eldana

Um sextíu skógareldar loguðu í Svíþjóð í gær og talsmaður almannavarnastofnunar landsins sagði að ekki væri hægt að slökkva þá stærstu eins og staðan væri núna. Liðið gætu nokkrir mánuðir þar til síðustu eldarnir slokknuðu. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Síðasta sýning Brúðubílsins á þriðjudaginn

Brúðubílinn heimsækir Árbæjarsafn þriðjudaginn 24. júlí kl. 14 og er það síðasta sýning Brúðubílsins í sumar. Leikritið heitir Hókus-Pókus. „Þar gerist margt skrítið og skemmtilegt. Systurnar Bíbí og Blaka syngja upphafslagið. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 82 orð

Sjö ár frá hryðjuverkunum í Útey

Sjö ár verða liðin á morgun, 22. júlí, frá hryðjuverkaárásinni í Ósló og Útey í Noregi. Anders Behring Breivik myrti 69 ungmenni í Útey og átta manns fórust í sprengingu í stjórnarráðshverfinu í Ósló. Meira
21. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Stuðningur við Pútín minnkar

Moskvu. AFP. | Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur notið mikils stuðnings meðal landsmanna en vinsældir hans hafa minnkað verulega vegna óvinsæls stjórnarfrumvarps um að hækka lágmarkseftirlaunaaldur karlmanna í 65 ár og kvenna í 63 ár. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 214 orð | 2 myndir

Tré víkur fyrir framkvæmdum í Víkurgarði

„Tréð var fyrir á athafnasvæðinu á Landsímareitnum, það var frekar sársaukalaust að fella það því þetta er alaskaösp og hún hefði hvort sem er ekki fengið að standa þarna til framtíðar,“ segir Þórólfur Jónsson, garðyrkjustjóri... Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Upphaf makrílvertíðarinnar lofar góðu fyrir sumarið

Makrílveiði fer afar vel af stað þetta sumarið og hafa fyrstu skipin sem siglt hafa út á miðin landað miklum afla í þessari viku um sunnan- og austanvert landið. Venus NS, skip HB Granda, kom með 750 tonn af makríl til hafnar í fyrradag. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Við þurfum grimma baráttu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég er áhugasamur um að næsti forseti Alþýðusambands Íslands komi úr grasrót launþegahreyfingarinnar. Meira
21. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd

Þrýst á bændur að greiða tugmilljóna framkvæmdir

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Tungusel er ein þeirra jarða sem hin eftirsótta Hafralónsá rennur um. Eigendur jarðarinnar eru feðgarnir Marinó Jóhannsson og Ævar Örn Marinósson. Meira

Ritstjórnargreinar

21. júlí 2018 | Leiðarar | 320 orð

Hitnar undir Ortega

Hangir á valdinu með blóðsúthellingum og ofbeldi Meira
21. júlí 2018 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Hvað var í matinn?

Í sérkennilegri atburðarás í tengslum við hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum og vægast sagt óviðeigandi framkomu nokkurra þingmanna hefur hlutur Helgu Völu Helgadóttur komið einna mest á óvart. Meira
21. júlí 2018 | Reykjavíkurbréf | 1610 orð | 1 mynd

Nú er allt komið í annað veldi. Heimsveldið, fullveldið og feðraveldið

Það vakti óneitanlega athygli, svo ekki sé sagt vonbrigði, þegar í ljós kom að ríkisstjórnin sem tók við síðla árs í fyrra hafði það með í sínum næfurþunna sáttmála að áfram skyldi halda þessari skrítnu aðför að stjórnarskránni. Meira
21. júlí 2018 | Leiðarar | 308 orð

Vandræðagangur á Spáni

Aðfarirnar gegn Carles Puigdemont vekja spurningar um réttarfar á Spáni Meira

Menning

21. júlí 2018 | Menningarlíf | 508 orð | 2 myndir

Að draga ísjaka í skáldskap og í raun

„Í bókinni hjálpa þau Lastík, Dína, Doksi og Búffi vini sínum, prófessor Gaukalín, að koma emírdæminu Gazol til bjargar“ Meira
21. júlí 2018 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Bruce Springsteen á Netflix

Tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen hefur síðan í október verið með mjög vinsæla sýningu á Broadway þar sem hann blandar sínum allra vinsælustu lögum við frásagnir úr lífi sínu sem birst hafa í ævisögu hans Born to Run . Meira
21. júlí 2018 | Tónlist | 404 orð | 3 myndir

Dansinn dunar

Rok í Reykjavík er ný plata með Salsakommúnunni, innihaldið lög undir ríkum áhrifum frá suðrænni sveiflu eins og nafnið gefur til kynna Meira
21. júlí 2018 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Einn þekktasti konsertorganisti heims

Alþjóðlegt orgelsumar stendur nú sem hæst í Hallgrímskirkju og um helgina er það Thierry Escaich, organisti við Saint-Étienne-du-Mont kirkjuna í París, sem leikur á orgel kirkjunnar. Meira
21. júlí 2018 | Bókmenntir | 272 orð | 3 myndir

Eymd á eftirstríðsárunum

Eftir Merete Pryds Helle. Þýðandi: Magnea J. Matthíasdóttir. Mál og menning gefur út. Kilja. 413 bls. Meira
21. júlí 2018 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Flosi Ólafs og Youtube-hringiðan

Ég er hættur að horfa á línulega dagskrá sjónvarpsstöðvanna. Eflaust er fullt af fínu efni sem þær bjóða upp á sem ég er að missa af. Málið er bara að ég á ekki sjónvarp. Þess í stað horfi ég á allt mitt efni í gegnum tölvuna mína. Meira
21. júlí 2018 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Guðný og Gerrit leika verk eftir Mozart

Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari heldur upp á sjötugsafmæli sitt með eigin tónleikaröð á árinu þar sem hún mun flytja öll verk Mozarts fyrir píanó og fiðlu. Tónleikarnir verða samtals tíu og ýmsir píanóleikarar koma fram með Guðnýju. Á morgun kl. 12. Meira
21. júlí 2018 | Tónlist | 85 orð | 2 myndir

Hanna Dóra, Hanna Þóra og Ástvaldur

Heyr mína bæn er yfirskrift næstu tónleika á Tónlistarhátíðinni Englar og menn sem haldin er í Strandarkirkju í Selvogi. Tónleikarnir fara fram á morgun, sunnudag, kl. Meira
21. júlí 2018 | Tónlist | 35 orð | 1 mynd

Krefjandi efnisskrá

Fjórðu sumartónleikar Akureyrarkirkju verða haldnir á morgun kl. 17. Á þeim leikur Eyþór Franzson Wechner orgelleikari fjölbreytta og krefjandi efnisskrá af einleiksverkum fyrir orgel eftir Mozart, Buxtehude og fleiri tónskáld. Meira
21. júlí 2018 | Kvikmyndir | 173 orð | 1 mynd

Leikur Ilsu fyrir sjálfa sig, ekki áhorfendur

Sænsk-breska leikkonan Rebecca Ferguson leikur ofurhugann og njósnarann Ilsu Faust í Mission: Impossible - Fallout sem frumsýnd verður á Íslandi 1. ágúst. Meira
21. júlí 2018 | Myndlist | 1076 orð | 3 myndir

Leikur og spuni í niðamyrkri

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is „Að baki ljósmyndunum er tilraun með leik og spuna, sem felst í að taka myndirnar í niðamyrkri. Meira
21. júlí 2018 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Óður til hinna fleygu Karamazov-bræðra

Fjöllistahópurinn Melodic Objects verður með sýningu í Alþýðuhúsinu á Siglufirði á morgun, sunnudag, kl. 15. Sýningin er fyrir fólk á öllum aldri og aðgangur ókeypis. Sex manns „jöggla“, þ.e. Meira
21. júlí 2018 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Stephen King saga - en samt ekki

Castle Rock heitir sjónvarpsþáttaröð úr smiðju J.J. Abrams sem verður frumsýnd á Hulu-efnisveitunni í næstu viku og byggist á persónum og stöðum úr verkum rithöfundarins Stephen King. Meira

Umræðan

21. júlí 2018 | Pistlar | 333 orð | 1 mynd

Barnamenningarsjóður Íslands

Menning geymir sjálfsmynd þjóðar og fléttar saman fortíð, nútíð og framtíð. Þannig eru listir og menning mikilvægir þættir í burðarvirki samfélagsins, afl sem bindur okkur saman. Meira
21. júlí 2018 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Einokunargeðklofinn

Eftir Geir Ágústsson: "Íslendingar bæði elska og hata einokun. Þetta er geðklofi sem má losa sig við." Meira
21. júlí 2018 | Pistlar | 837 orð | 1 mynd

Eru Bogesenar okkar tíma búnir að yfirgefa þorpið?

Ráðstefna Ögmundar Jónassonar gæti orðið upphafið að endurnýjun vinstri hreyfinga Meira
21. júlí 2018 | Aðsent efni | 677 orð | 1 mynd

Er þetta í lagi?

Eftir Sigurstein Róbert Másson: "Af þessum ástæðum er nauðsynlegt að stöðva þegar í stað veiðar Hvals hf. á langreyðum og öðrum þeim tegundum sem þeir kunna að slysast til að skjóta." Meira
21. júlí 2018 | Aðsent efni | 327 orð | 1 mynd

Hálf klökkur að loknum úrslitaleik Króatíu og Frakklands

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Þetta augnablik snerti mig mjög og fyllti mig von um betri heim þar sem auðmýkt og þakklæti, faðmlag, uppörvunar- og hvatningarorð fá að ráða för." Meira
21. júlí 2018 | Velvakandi | 165 orð | 1 mynd

Hneyklsanleg framkoma

Mér finnst hegðun Helgu Völu þingmanns, þar sem hún gekk í burtu þegar Pia Kjærsgaard, forseti danska þjóðþingsins, ávarpaði gesti á hátíðarþingfundinum á Þingvöllum um daginn, vera til háborinnar skammar. Mest þó fyrir hana sjálfa. Meira
21. júlí 2018 | Aðsent efni | 868 orð | 1 mynd

Jarðakaup útlendinga eftir aldarfjórðung í EES

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Það ferli sem hér er komið á fullt skrið víða um land á rætur í EES-samningnum og háskalegum vettlingatökum íslenskra stjórnvalda við gerð hans." Meira
21. júlí 2018 | Pistlar | 474 orð | 2 myndir

Samúðin gerði kraftaverk

Það var ánægjulegt að fylgjast með fréttum af björgunarafreki í vikunni þar sem tólf drengjum og fótboltaþjálfara þeirra var bjargað úr helli á undraverðan hátt. Allir lögðust á eitt, ekkert var til sparað. Meira
21. júlí 2018 | Pistlar | 357 orð

Söguskýringar prófessors

Árið 2017 birti ég yfirlitsgrein í tveimur hlutum í bandaríska tímaritinu Econwatch um frjálshyggju á Íslandi. Fyrri hlutinn var um frjálshyggju á 19. og 20. Meira

Minningargreinar

21. júlí 2018 | Minningargreinar | 855 orð | 1 mynd

Ásdís Anna Ásmundsdóttir

Ásdís Anna Ásmundsdóttir fæddist 29. júlí 1931 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum 12. júní 2018. Foreldrar hennar voru Ásmundur Guðmundsson bifreiðastjóri, f. 30. júní 1906 í Reykjavík, d. 24. nóvember 1970, og Þórdís Gísladóttir verkakona, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2018 | Minningargreinar | 1220 orð | 1 mynd

Ástþór Kristberg Óskarsson

Ástþór Kristberg Óskarsson fæddist í Reykjavík 12. apríl 1945. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 1. júlí 2018. Hann var yngri sonur hjónanna Óskars E.M. Guðjónssonar, f. 15. júní 1897, d. 4. október 1972, og Guðrúnar J.Ó. Jónsdóttir, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2018 | Minningargreinar | 1316 orð | 1 mynd

Elín Halldóra Ísleifsdóttir

Elín Halldóra Ísleifsdóttir fæddist 15. janúar 1952. Hún lést 7. júlí 2018. Útför Elínar fór fram 16. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2018 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

Guðrún Aðalsteinsdóttir

Guðrún Aðalsteinsdóttir fæddist 5. ágúst 1939. Hún andaðist 7. júlí 2018. Útförin fór fram 16. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2018 | Minningargreinar | 1696 orð | 1 mynd

Haukur Bergsteinsson

Haukur Bergsteinsson fæddist 5. maí 1936. Hann lést 2. júlí 2018. Útför hans var gerð 16. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2018 | Minningargreinar | 2229 orð | 1 mynd

Helga Svana Ólafsdóttir

Helga Svana fæddist í Tjaldtanga í Hestfirði 3. ágúst 1926. Hún lést 11. júlí 2018. Foreldrar hennar voru María Rögnvaldsdóttir, f. 13. janúar 1891, d. 19. september 1989, og Ólafur Hálfdánsson, f. 4. ágúst 1891, d. 26. mars 1973. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2018 | Minningargreinar | 502 orð | 1 mynd

Hreinn Eiríksson

Hreinn Eiríksson fæddist 10. mars 1931. Hann lést 10. júlí 2018. Útför Hreins fór fram frá Hafnarkirkju 19. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2018 | Minningargreinar | 1501 orð | 1 mynd

Pálína Sigurjónsdóttir

Pálína Þ. Sigurjónsdóttir fæddist 17. júní 1931. Hún lést 4. júlí 2018. Útför hennar fór fram 16. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2018 | Minningargreinar | 1116 orð | 1 mynd

Reynir Sigursteinsson

Reynir Sigursteinsson fæddist þann 30. september 1950 að Syðribakka í Arnarneshreppi í Eyjafirði. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjólgarði á Höfn í Hornafirði 6. júlí 2018. Foreldrar Reynis voru Sigursteinn Kristjánsson, f. 28. apríl 1917, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2018 | Minningargreinar | 548 orð | 1 mynd

Rúnar Þorkell Jóhannsson

Rúnar Þorkell Jóhannsson fæddist 25.8. 1947 á Blönduósi. Hann lést 18.7. 2018 á Sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru Freyja Kristín Kristófersdóttir, f. 21.9. 1924, og Jóhann Frímann Hannesson, f. 18.5. 1924, d. 19.12. 1997. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2018 | Minningargreinar | 283 orð | 1 mynd

Sigríður Þórunn Fransdóttir

Sigríður Þórunn Fransdóttir fæddist 19. september 1931. Hún lést 30. júní 2018. Útför Þórunnar fór fram 11. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2018 | Minningargreinar | 1503 orð | 1 mynd

Svanhildur Helgadóttir

Svanhildur Helgadóttir fæddist á Fæðingarheimili Reykjavíkur 15. apríl 1967. Hún lést eftir erfið veikindi á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 11. júlí 2018. Foreldrar Svanhildar eru Sigríður Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Kleifum í Seyðisfirði, fædd 20. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 240 orð | 1 mynd

Afturkippur í efnahagslífinu líklegur með haustinu

Þróun á leiðandi hagvísi sem Analytica, félag sem sérhæfir sig í áhættu- og fjárfestingaráðgjöf, reiknar út ber vott um óvissu sem ríkir um efnahagshorfur í haust. Leiðandi hagvísir Analytica (e. Meira
21. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Byggingarvísitala upp um 5,5% síðasta árið

Vísitala byggingarkostnaðar, mæld um miðjan júlí og gildir fyrir ágúst, hækkar um 0,5% miðað við mánuðinn á undan. Vísitalan stendur í 139,9 stigum. Á síðastliðnum tólf mánuðum hefur byggingarvísitalan hækkað um 5,5%. Meira
21. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 710 orð | 2 myndir

Ferðamenn eyddu 377 milljörðum

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hlutur ferðaþjónustunnar í landsframleiðslu Íslands á síðasta ári var 8,6% samkvæmt nýjum bráðabirgðaútreikningum Hagstofunnar. Það sýnir að hlutdeild ferðaþjónustunnar í hagkerfinu heldur áfram að aukast. Meira
21. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 156 orð | 1 mynd

Trump gagnrýnir vaxtastefnu seðlabankans

Donald Trump Bandaríkjaforseti gagnrýnir bandaríska seðlabankann fyrir að hækka vexti og sakar bankann um að grafa undan efnahagsframförum. Forsetinn lét þetta í ljósi í viðtali á CNBC-sjónvarpsstöðinni á fimmtudagskvöld og í tveimur tístum í gær. Meira

Daglegt líf

21. júlí 2018 | Daglegt líf | 91 orð

Fjölbreytt dagskrá

22. júlí Hamrahlíðarkórinn undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur flytur lög við ljóð Halldórs Laxness. 29. júlí Diddú heiðrar minningu Auðar Laxness, húsfreyjunnar á Gljúfrasteini, í tilefni af 100 ára afmæli hennar. Meira
21. júlí 2018 | Daglegt líf | 259 orð | 2 myndir

Góð hátíð á grænu svæði

Tónlist, dans, leiklist, beatboxkennsla, sirkuskennsla, jóga, föndur, töframaður, skemmtiatriði, nudd, ritlist, ungbarnasvæði og margt fleira verður í boði fyrir fjölskylduna í hjarta borgarinnar síðasta sunnudaginn í júlí. Meira
21. júlí 2018 | Daglegt líf | 451 orð | 2 myndir

Sungið á menningarheimili

Stofutónleikar á Gljúfrasteini eru haldnir alla sunnudaga sumarsins og njóta vinsælda. Nú er komin röðin að Hamrahlíðarkórnum sem syngur lög ýmissa lagahöfunda við ljóð Laxness. Meira

Fastir þættir

21. júlí 2018 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rc3 d6 3. Rge2 Rf6 4. g3 g6 5. Bg2 Rc6 6. O-O Bg7 7. d3 h5...

1. e4 c5 2. Rc3 d6 3. Rge2 Rf6 4. g3 g6 5. Bg2 Rc6 6. O-O Bg7 7. d3 h5 8. h3 Bd7 9. Rd5 Rxd5 10. exd5 Rd4 11. c3 Rxe2+ 12. Dxe2 O-O 13. Bg5 He8 14. Dd2 Dc8 15. Kh2 e6 16. dxe6 Bxe6 17. Bh6 Bh8 18. Hfe1 Dd7 19. Be3 Hac8 20. d4 b5 21. Had1 Dc7 22. Meira
21. júlí 2018 | Fastir þættir | 515 orð | 4 myndir

40 ár frá einvígi Karpovs og Kortsnojs í Baguio

Fyrir 40 árum, nánar tiltekið þann 18. júlí 1978, hófst í borginni Baguio á Filippseyjum heimsmeistaraeinvígi Anatolí Karpovs og Viktors Kortsnoj. Meira
21. júlí 2018 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið...

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. Meira
21. júlí 2018 | Í dag | 178 orð

Erfitt kvöld. S-AV Norður &spade;ÁK743 &heart;762 ⋄93 &klubs;ÁK10...

Erfitt kvöld. S-AV Norður &spade;ÁK743 &heart;762 ⋄93 &klubs;ÁK10 Vestur Austur &spade;8652 &spade;9 &heart;109853 &heart;Á4 ⋄G6 ⋄D1054 &klubs;85 &klubs;DG7432 Suður &spade;DG10 &heart;KDG ⋄ÁK872 &klubs;96 Suður spilar 6&spade;. Meira
21. júlí 2018 | Árnað heilla | 298 orð | 1 mynd

Fór í afmælisferð til Ástralíu fyrr á árinu

Guðrún Kvaran, prófessor emeritus, á 75 ára afmæli í dag. Hún var prófessor hjá Orðabók Háskóla Íslands og orðfræðisviði hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og einnig prófessor við Háskóla Íslands. Meira
21. júlí 2018 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Frumraun Guns N' Roses

Hljómsveitin Guns N' Roses sendi frá sér sína fyrstu plötu á þessum degi árið 1987. Meira
21. júlí 2018 | Í dag | 224 orð | 1 mynd

Guðlaugur Guðmundsson

Guðlaugur Guðmundsson fæddist í Sunnuhlíð í Vatnsdal 21.7. 1914. Foreldrar hans voru Guðmundur Magnússon, bóndi þar, og k.h., Guðrún Guðbrandsdóttir húsfreyja. Guðmundur var sonur Magnúsar Guðmundssonar, bónda á Bergsstöðum í Miðfirði, og k.h. Meira
21. júlí 2018 | Í dag | 275 orð

Hvað skulu börn í bát hjá mér?

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Oft hann til úr bréfi bjó. Betri þó úr tré á sjó. Hann er dáta höfuðfat. Á höfði flugfreyjunnar sat. Sigmar Ingason svarar: Bréfbátarigningin – bók eftir Gyrði. Bátur í óskabyr siglir á firði. Meira
21. júlí 2018 | Í dag | 634 orð | 3 myndir

Margverðlaunuð fyrir list sína víða um heim

Ragnheiður Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 21.7. 1933 en ólst upp í Norður-Nýjabæ í Þykkvabæ. Meira
21. júlí 2018 | Í dag | 52 orð

Málið

„Fólk þarf að gæta sín í arfsmálum svo að það beri ekki skertan hlut.“ Þetta skilst af samhenginu, en orðtakið er stýft. Meira
21. júlí 2018 | Í dag | 399 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Um falsspámenn. Meira
21. júlí 2018 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Sólrún Lea Friðriksdóttir fæddist 4. október 2017 kl. 22.33...

Reykjavík Sólrún Lea Friðriksdóttir fæddist 4. október 2017 kl. 22.33. Hún vó 4.910 g og var 54 cm að lengd. Foreldrar hennar eru Eva Sól Jakobsdóttir og Friðrik Karlsson... Meira
21. júlí 2018 | Í dag | 82 orð | 2 myndir

Söngleikurinn Cats verður að kvikmynd

Nú er orðið opinbert að Jennifer Hudson, Taylor Swift, James Corden og Ian McKellen munu leika í kvikmyndinni „Cats“ sem byggð verður á söngleiknum víðfræga eftir Andrew Lloyd Webber. Meira
21. júlí 2018 | Í dag | 424 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Áróra Helgadóttir 90 ára Helga Valtýsdóttir 85 ára Jakobína Guðmundsdóttir Ragnheiður Jónsdóttir Sigursveinn Jóhannesson 80 ára Smári Hermannsson Svanlaug E. Meira
21. júlí 2018 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverji

Stundum er snúið að gæta samræmis í skoðunum sínum. Mynd mannsins af heiminum tekur til ótal aðskiljanlegra þátta og er vandrötuð slóð að vera ávallt samkvæmur sjálfum sér í öllu. Meira
21. júlí 2018 | Í dag | 130 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. júlí 1939 Tveir þýskir kafbátar, U 26 og U 27, komu til Reykjavíkur, rúmum mánuði áður en síðari heimsstyrjöldin skall á. Meira
21. júlí 2018 | Í dag | 22 orð

Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni þar er ég...

Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni þar er ég mitt á meðal þeirra. (Matteusarguðspjall 18. Meira

Íþróttir

21. júlí 2018 | Íþróttir | 312 orð | 2 myndir

„Mikilvægur hlekkur“

Fótboltinn Guðjón Þór Ólafsson gudjon@mbl.is „Guðjón er auðvitað gríðarlega mikilvægur fyrir okkur og leikstíl okkar. Meira
21. júlí 2018 | Íþróttir | 288 orð | 2 myndir

* Egill Ragnar Gunnarsson úr GKG er með forystu í karlaflokki og Guðrún...

* Egill Ragnar Gunnarsson úr GKG er með forystu í karlaflokki og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK í kvennaflokki eftir fyrsta hringinn af þremur í KPMG-Hvaleyrarbikarnum í golfi. Meira
21. júlí 2018 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

EM U20 karla Leikið í Slóveníu: A-RIÐILL: Rúmenía – Þýskaland...

EM U20 karla Leikið í Slóveníu: A-RIÐILL: Rúmenía – Þýskaland 25:30 Svíþjóð – Ísland 33:35 *Þýskaland 3 stig, Rúmenía 2, Ísland 2, Svíþjóð 1. *Ísland mætir Þýskalandi í lokaumferð riðilsins á morgun. Meira
21. júlí 2018 | Íþróttir | 617 orð | 1 mynd

Fann þetta smella þegar ég sleppti kringlunni

Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Kringlukastarinn Thelma Lind Kristjánsdóttir bætti 36 ára gamalt Íslandsmet Guðrúnar Ingólfsdóttur í fyrrakvöld þegar hún kastaði kringlunni 54,69 metra á Kastmóti UMSB í Borgarnesi. Meira
21. júlí 2018 | Íþróttir | 1571 orð | 2 myndir

Fleiri skemmtilegir leikir en oft áður

Fótboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Það stefnir allt í að úrslitin á Íslandsmóti karla í knattspyrnu muni ráðast í lokaleikjum sumarsins, á toppi jafnt sem botni. Meira
21. júlí 2018 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Þróttur R. – Njarðvík 3:0 Jesper Van Der...

Inkasso-deild karla Þróttur R. – Njarðvík 3:0 Jesper Van Der Heyden 47., Viktor Jónsson 52., Kristófer Konráðsson 63. Staðan: Þór 1282224:1526 HK 1174021:725 ÍA 1273220:924 Víkingur Ó. 1172218:823 Þróttur R. Meira
21. júlí 2018 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar kvenna, undanúrslit: Fylkisvöllur: Fylkir...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar kvenna, undanúrslit: Fylkisvöllur: Fylkir – Stjarnan L14 Kópavogsv. Meira
21. júlí 2018 | Íþróttir | 1329 orð | 2 myndir

Kominn á ný í félag þar sem krafan er að vinna titla

Ungverjaland Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason kom mörgum á óvart þegar hann ákvað að skrifa undir samning við ungverska stórliðið Ferencváros eftir að hafa leikið með Horsens í Danmörku frá 2014. Meira
21. júlí 2018 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Mæting á leiki í Pepsi-deildum karla og kvenna er með minnsta móti í ár...

Mæting á leiki í Pepsi-deildum karla og kvenna er með minnsta móti í ár. Reyndar er heldur betri mæting á völlinn í ár en í fyrra en það verður að taka með í reikninginn að í fyrra var mætingin á völlinn sú lélegasta á þessari öld. Meira
21. júlí 2018 | Íþróttir | 27 orð

PEPSI-DEILD KARLA Stjarnan 1274129:1625 Valur 1274120:1125 Breiðablik...

PEPSI-DEILD KARLA Stjarnan 1274129:1625 Valur 1274120:1125 Breiðablik 1264216:722 FH 1254321:1719 Víkingur R. Meira
21. júlí 2018 | Íþróttir | 638 orð | 2 myndir

Sá gamli hafði betur gegn Íslendingnum

Í Carnoustie Kristján Jónsson kris@mbl.is Haraldur Franklín Magnús, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, fékk að kynnast því í gær hversu erfið glíman getur verið við hinn 176 ára gamla völl Carnoustie á austurströnd Skotlands. Meira
21. júlí 2018 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Sætur sigur strákanna gegn Svíum

Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann 35:33-sigur á Svíþjóð í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í Slóveníu í gær. Meira
21. júlí 2018 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Þrjú félög eiga tvo í úrvalsliðinu

Stjarnan, ÍBV og Breiðablik eiga tvo leikmenn hvert félag í úrvalsliði Morgunblaðsins úr fyrri umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu sem sjá má hér fyrir ofan. Að vanda er það einkunnagjöf blaðsins, M-gjöfin, sem ræður alfarið liðsvalinu. Meira

Sunnudagsblað

21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 100 orð | 2 myndir

12 til 16 Opið um helgar Ásgeir Páll hefur opið um helgar á K100. Besta...

12 til 16 Opið um helgar Ásgeir Páll hefur opið um helgar á K100. Besta tónlistin, góðir gestir, létt umræða og síðast en ekki síst skemmtilegir leikir eins og hinn vinsæli „Svaraðu rangt til að vinna“ allar helgar á K100. Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Aðsópsmikill kjóll

Þessi aðsópsmikli kjóll var til sýnis ásamt fjölmörgu fleiru þegar spænski hönnuðurinn Ana Locking kynnti vor- og sumartískulínu sína 2019 á Mercedes Benz-tískuvikunni í Madríd á... Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 439 orð | 2 myndir

Af byltingarkonu

Í skáldsögunni Sæluvímu lýsir Lily King því þegar þrír mannfræðingar hittast á Sepik-fljóti í Nýju-Gíneu og úr verður eldfimur ástarþríhyrningur. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 20 orð | 1 mynd

Anton Örn Arnarson Nei. Ég er að fara í ferðalag norður en hefði hvort...

Anton Örn Arnarson Nei. Ég er að fara í ferðalag norður en hefði hvort eð er ekki farið á... Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 23 orð | 1 mynd

Arnar og kvintett á Jómfrúnni

Söngvarinn Arnar Ingi Richardsson og kvintett hans koma fram á áttundu tónleikum sumardjasstónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu á laugardag, 21. júlí, kl.... Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 2219 orð | 3 myndir

„Þetta er heimasvæðið mitt“

Laxá í Aðaldal er mikilfengleg á og draumastaður margra veiðimanna, með sína stóru laxa og öflugu silunga. Í tuttugu ár hefur Þorri Hringsson unnið að myndlist sinni í Haga, á bökkum Laxár, og nýtur þess líka að veiða í ánni sem hann þekkir mjög vel. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 260 orð | 3 myndir

Bollakökur og kaffibolli

Eftir örlagaríkan göngutúr ákvað Egill Björgvinsson að opna kaffihús sem sérhæfir sig í bollakökum og kaffi, þrátt fyrir að hann kunni ekki að baka. Pétur Magnússon petur@mbl.is Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 674 orð | 1 mynd

Clifftir út

Dómur í máli sem Cliff Richard höfðaði á hendur BBC fyrir að ryðjast inn í einkalíf sitt gæti haft afdrifaríkar afleiðingar fyrir fjölmiðla. Framvegis verður ekki auðvelt að nafngreina fólk sem liggur undir grun eða sætir rannsóknum hjá lögreglu. Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 684 orð | 2 myndir

Efasemdir Esjunnar

Vandinn er hins vegar sá að ef grimm markaðssetning og gróðahyggja ráða ferðinni í ferðamennsku er hætt við að kýli af þessu tagi verði fegurðinni yfirsterkari. Ef við sýnum ekki landinu nærgætni, þá munu töfrar þess hverfa. Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 359 orð | 2 myndir

Ekki í þessu lífi!

En það er líklega aukaatriði í þessu samhengi; allt hverfist um þessa tvo menn, Axl og Slash. Án annars þeirra myndi Guns N' Roses aldrei draga að sér allar þessar milljónir áhorfenda. Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 26 orð | 2 myndir

Erlent Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is

Það er okkar skoðun að þetta samrýmist ekki almennu tjáningarfrelsi og frelsi fjölmiðla, sem þessi þjóð hefur haft að leiðarljósi gegnum tíðina. Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 116 orð | 1 mynd

Faðirinn var myrtur

Söngvarinn William Bruce Rose, yngri, fæddist í Lafayette, Indiana, árið 1962. Móðir hans, Sharon Elizabeth Lintner, var aðeins 16 ára og faðirinn, William Rose, eldri, tvítugur. Þau skildu fljótlega eftir að drengurinn kom í heiminn. Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 70 orð | 1 mynd

Farþegar víða að

Ferðamenn frá ýmsum löndum taka sér ferð með Circle Air. Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Flóðhestamet

FÓTBOLTI Axel Tuanzebe, leikmaður Manchester United, komst nýlega í heimsmetabók Guinness. Afrekið tengist þó ekki fótbolta, en hann kláraði leik af borðspilinu Hungry Hungry Hippos á rúmlega sautján sekúndum og setti þar með heimsmet. Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd

Forveri Bítlanna

Sir Cliff Richard er orðinn 77 ára gamall, fæddur 14. október 1940. Hann sló ungur í gegn sem dægurlagasöngvari og hefur selt yfir 250 milljónir platna á löngum ferli. Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 312 orð | 1 mynd

Gersemar sem ekki allir þekkja

Í hjarta bæjarins – Þú hýri Hafnarfjörður er ný netþáttaröð á vegum Björgvins Franz Gíslasonar og Óla Björns Finnssonar. Í þættinum heimsækja þeir verslanir og menningarstofnanir í Hafnarfirði og taka einnig viðtöl við þjóðþekkta Hafnfirðinga. Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 145 orð | 3 myndir

Guðrún Vilmundardóttir

Gylfi sonur minn hélt að mér Kitchen Confidential eftir hann Anthony Bourdain. Ég hef ekki jafn mikinn áhuga á heimi eldamennsku og kokka og Gylfi, en hann var búinn að segja mér ævintýralegar sögur úr bókinni og frá erfiðum örlögum Bourdain. Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 209 orð | 1 mynd

Hefði getað hlotið nafnið AIDS

Uppruni Guns N' Roses var stofnuð í mars 1985, þegar tvær Los Angeles-sveitir runnu saman, Hollywood Rose og LA Guns. Úr því búið var að sameina mannskapinn blasti við að bræða saman nöfnin líka – Guns N' Roses. Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 793 orð | 1 mynd

Helstu perlur vinsælar úr lofti

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson býður upp á útsýnisflug um Norðurland frá Akureyri og eru viðtökur góðar, ekki síst frá farþegum skemmtiferðaskipa. Hann segir löngu tímabært að markaðsstarf snúist meira um aðra staði en suðvesturhornið og Suðurland. Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Hver er áin á Akureyri

Áin fellur í gegnum Akureyrarkaupstað og skiptir bænum. Upptökin eru í jöklum á Tröllaskaga og í lindum inn til fjalla. Á Akureyri eru margar brýr yfir ána og margt í bænum við hana nafnkennt. Þá hefur fall árinnar nýst til rafmagnsframleiðslu. Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 24 orð | 2 myndir

Innlent skapti hallgrímsson skapti@mbl.is

Ég er mjög bjartsýnn og er reyndar alveg viss um að framtíð ferðaþjónustu á Norðurlandi er mjög björt. Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 212 orð | 9 myndir

Í fótspor frumkvöðuls

Á Reykjavík Konsúlat Hótel er lagt upp úr gestrisni og framandi hönnun, rétt eins og þýski konsúllinn Ditlev Thomsen gerði áður fyrr. Arnar Tómas Valgeirsson arnart@mbl.is Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Íslashvinurinn góði

Ísland Guns N' Roses hefur ekki í annan tíma haldið tónleika á Íslandi. Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 3905 orð | 7 myndir

Jafnvel í myrkrinu má sjá fegurð

Fyrir rúmum fjörutíu árum byrjuðu íslensk stúlka í Garðabænum og bandarískur drengur í Kaliforníu að skrifast á. Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 120 orð | 1 mynd

Kit Kat krem

150 g mjúkt smjör ósaltað 340 g flórsykur 1,5-2 matskeiðar mjólk 1 teskeið vanilludropar 85 g hakkað Kit Kat Aðferð 1. Látið smjörið þeytast í 5 mín. hið minnsta eða þangað til það er orðið fallega hvítt og hefur um það bil tvöfaldast. 2. Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 345 orð | 3 myndir

Konungur skrímslanna

Godzilla: King of the Monsters er væntanleg á næsta ári, en hún verður framhald af endurgerðinni sem kom út 2014 og verður þriðja bandaríska myndin um þennan konung skrímslanna. Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Kragalega flott

Hótelið er skreytt með ýmsum hlutum líkum þeim sem seldir voru í Thomsens-magasíni, t.d. þessum smekklegu... Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 22. Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 434 orð | 2 myndir

Krúnuleikar klárast

Tökum er lokið á sjónvarpsþáttunum Game of Thrones sem hófu göngu sína fyrir sjö árum. Þættirnir eru þeir dýrustu í sögu sjónvarps en nú þegar er verið að undirbúa efni til að fylla í skarðið. Arnar Tómas Valgeirsson arnart@mbl.is Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Kynhneigðin aukaatriði

KVIKMYNDIR Galdramaðurinn Albus Dumbledore er samkynhneigður þótt kynhneigð hans verði ekki í brennidepli í Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald . Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 55 orð | 1 mynd

Kyrrt hjarta

KVIKMYNDIR Roger Mitchell mun leikstýra bandarískri endurgerð af dönsku kvikmyndinni Stille hjerte . Endurgerðin ber heitið Blackbird og mun skarta stórum stjörnum á borð við Diane Keaton og Óskarsverðlaunahafann Kate Winslet. Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 950 orð | 1 mynd

Landnámið kennt á þjóðveginum

Jón R. Hjálmarsson, 96 ára gamall sagnfræðingur, gefur út bók um íslenska landnámsmenn eftir landshlutum. Áður gaf hann út bók sem tók saman þjóðsögur eftir landshlutum. Hann segir „ekkert síðra að heyra um fólkið sem byggði landið í öndverðu“. Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Leiðarlýsing er áhætta

Það er erfitt að spyrja Grikkina til vegar. Þeir segja nefnilega aldrei ég veit það ekki . Það er viss áhætta sem þú tekur ef þú spyrð Grikki til... Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Linguine í stað spagettís

Gott getur verið að skipta út spagettí fyrir linguine sem er mjór og flatur frændi spagettísins. Linguine hefur afar skemmtilega áferð og hentar vel með meðalþykkum... Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Lystarstol ekki réttnefni

Þess vegna finnst mér orðið lystarstol vera alveg fáránlegt. Því maður er alltaf að hugsa um mat og er alltaf svangur. Maður er ekki með neitt lystarstol, heldur er bara að neita sér um að... Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 34 orð

Miðaldadagar standa frá föstudegi til sunnudags á Gásum við Eyjafjörð...

Miðaldadagar standa frá föstudegi til sunnudags á Gásum við Eyjafjörð, en þar var einn helsti verslunarstaður landsins á miðöldum. Haraldur Þór Egilsson er safnstjóri Minjasafnsins á Akureyri sem stendur árlega að þessum áhugaverða... Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 279 orð | 5 myndir

Óhefðbundin hertogaynja

Meghan Markle, nýkrýnd hertogaynja af Sussex, hefur haft í mörgu að snúast sem einn nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, en hefur brotið norm og venjur við ýmis tækifæri. Pétur Magnússon petur@mbl.is Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 302 orð | 6 myndir

Perla í suðurhöfum

Fegurð Sikileyjar er stórkostleg og fólkið vingjarnlegt enda þótt umferðin minni á rússneska rúllettu. Texti og myndir: Ragnar Axelsson rax@mbl.is Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 495 orð | 2 myndir

Ráðum Wenger!

Guðni Bergsson og félagar hljóta alltént að setja hagsmuni landsliðsins ofar öðru þegar kemur að nýráðningunni enda þótt þeir séu hér í dauðafæri til að slá tvær flugur í einu höggi. Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 1084 orð | 6 myndir

Sama hvar þú stingur niður skóflu

Grikkland er eitt elsta menningarríki heims en þar hefur verið búseta í þúsundir ára. Landið hefur upp á margt að bjóða fyrir ferðalanga, hvort sem þeir eru áhugamenn um sögu, matgæðingar eða þyrstir í sól. Guðrún Óla Jónsdóttir gudruno@mbl.is Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Sigrún Sunna Skúladóttir Nei, því miður. Ég er að vinna en hefði annars...

Sigrún Sunna Skúladóttir Nei, því miður. Ég er að vinna en hefði annars... Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Sigurlaug A. Þórsdóttir Já. Ég hefði samt örugglega ekki keypt miða...

Sigurlaug A. Þórsdóttir Já. Ég hefði samt örugglega ekki keypt miða sjálf en mér er... Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 53 orð | 1 mynd

Sígild rigning

TÓNLIST Guns N' Roses er fyrsta hljómsveitin til að fá yfir milljarð áhorfa á Youtube á tónlistarmyndband frá tuttugustu öldinni. Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 129 orð | 2 myndir

Stórval og listastökk

Ýmissa grasa kennir að vanda á fjölbreyttu Listasumri á Akureyri Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Sveinn Zoëga Nei, ég kemst ekki en hefði annars farið...

Sveinn Zoëga Nei, ég kemst ekki en hefði annars... Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 89 orð | 1 mynd

Swift í kattarham

KVIKMYNDIR Söngkonan Taylor Swift mun leika í væntanlegri kvikmyndaaðlögun að söngleiknum Cats , en auk hennar hafa þau Jennifer Hudson, Ian McKellen og James Corden einnig verið ráðin. Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 83 orð | 1 mynd

Sækir myndefnið í Haga

Þorri Hringsson myndlistarmaður fæddist í Reykjavík árið 1966 en á ættir að rekja í Aðaldal. Hann útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1989 og árið 1991 frá Jan van Eyck Akademie í Maastricht í Hollandi. Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 259 orð | 3 myndir

Sænski lögregluforinginn Fabian Risk tekur að sér mál þar sem bíl er...

Sænski lögregluforinginn Fabian Risk tekur að sér mál þar sem bíl er ekið á fleygiferð fram af bryggjusporði á heitum sumardegi í Helsingjaborg. Í bílnum finnst lík af ungum milljónamæringi og fljótt á litið virtist mönnum sem hann hafi fyrirfarið sér. Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 242 orð | 1 mynd

Taldi 9.500 kr. – en fékk vélina gefins

„Ung stúlka, Jóhanna Sigurðardóttir, sem afgreiðir í vörubílastöðinni í Grindavík, fékk óvenjulega gjöf í síðustu viku.“ Þannig hófst frétt í Morgunblaðinu 1. maí árið 1962. Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 210 orð | 4 myndir

Unnsteinn Manúel , tónlistarmaður, las Vinstri grænum pistilinn á...

Unnsteinn Manúel , tónlistarmaður, las Vinstri grænum pistilinn á Facebook og sagði meðal annars: „Eftir +-3 vikur eignast ég mitt fyrsta barn og fæ að heyra það í dag að þið séuð að fljúga verðandi mæðrum norður á land. Er ekki í lagi með ykkur? Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 1687 orð | 2 myndir

Úr svartholi í ljósið

Katrín Þóra sigraði í glímunni við anorexíuna. Hún segist engum óska að lenda í því svartholi sem sjúkdómurinn er. Það sé hreint helvíti. Guðrún Óla Jónsdóttir gudruno@mbl.is Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 120 orð | 1 mynd

Valtar White aftur á skjáinn?

SJÓNVARP Aðdáendur Breaking Bad gætu átt von á að sjá tvíeykið Walter White og Jesse Pinkman á skjánum á ný í fjórðu seríu af Better Call Saul . Þættirnir eru afsprengi Breaking Bad en í væntanlegri seríu munu tímalínur þáttanna skarast í fyrsta skipti. Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Vegan-krem

150 g mjúkt vegan-smjör 340 g flórsykur 1,5-2 matskeiðar möndlumjólk 80 g hnetusmjör Aðferð : 1. Látið vegan-smjörið og hnetusmjörið þeytast saman í 5 mín. hið minnsta. 2. Bætið helmingi af flórsykri við og þeytið í 2 mín. 3. Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 320 orð | 1 mynd

Velkomin til miðalda

Hvað er svona merkilegt við Gásir? Gásir eru merkilegur staður vegna þess að þar var stærsti verslunarstaður sem vitað er um á Íslandi á miðöldum – gríðarstór. Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 578 orð | 3 myndir

Versta leikkona í heimi?

Í upphafi níunda áratugarins beit ísraelski milljarðamæringurinn Meshulam Riklis það í sig að hann vildi gera eiginkonu sína að kvikmyndastjörnu. Hún hét Pia Zadora og var frá Bandaríkjunum; þrjátíu árum yngri en bóndi hennar. Meira
21. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Vinir í raun

TÓNLIST Oasis-bræðurnir Liam og Noel Gallagher hafa mögulega grafið stríðsöxina en Liam hefur opinberlega fyrirgefið Noel á Twitter. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.