Greinar mánudaginn 23. júlí 2018

Fréttir

23. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 79 orð

Árás á leigubílstjóra

Ellefu leigubílstjórar voru drepnir í umsátri á leið til Jóhannesarborgar í Suður-Afríku á laugardagskvöld. Frá þessu er sagt á fréttavef BBC . Jafnframt eru fjórir særðir og liggja þungt haldnir á sjúkrahúsi. Meira
23. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

„Ekkert eitt sem veldur“

Nýir stofnanasamningar voru gerðir við geislafræðinga eftir kjarabaráttu þeirra 2013 og við hjúkrunarfræðinga 2015 en tilgangur stofnanasamninga er m.a. að útfæra röðun starfa í launaflokka innan stofnunar. Meira
23. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 690 orð | 2 myndir

„Ekki gott að skipta um hest í miðri á“

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Við höfum haft nóg af sólinni hérna fyrir norðan, það vantar bara fleiri lóðir,“ segir Þórður Eyjólfsson við Morgunblaðið, léttur í bragði en fullur eldmóðs, orðinn 91 árs gamall. Meira
23. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Bærinn mun beita sér

Axel Helgi Ívarsson Alexander Gunnar Kristjánsson „Við munum beita okkur fyrir því að ráðstafanir vegna umferðaröryggis á veginum um Mosfellsdal hefjist sem fyrst,“ segir Bjarki Bjarnason, forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ, í samtali við... Meira
23. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 187 orð

Dagskrá fyrirfram aðgengileg

Borgarráð hefur samþykkt tillögu borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og áheyrnarfulltrúa Miðflokksins, Flokks fólksins og Sósíalistaflokks Íslands um að útsend dagskrá ráða og nefnda á vegum borgarinnar verði aðgengileg á vef Reykjavíkurborgar fyrir... Meira
23. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Endurbætur á höfninni

Vegagerðin hefur opnað tilboð í endurbætur á Landeyjahöfn. Útboðið var auglýst 1. júní og tilboð voru opnuð 10. júlí síðastliðinn. Tvö tilboð bárust í verkið. Ístak hf. bauð 743,5 milljónir króna og Munck Íslandi ehf. bauð 893 milljónir. Meira
23. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 351 orð | 2 myndir

Endurveki forkaupsrétt sveitarfélaga

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is „Það er ekki nýtt að efnamenn beri víurnar í laxveiðihlunnindi. Það er kannski nýtt að erlendur auðmaður geri það í svona stórum stíl. Ég hef eðlilega áhyggjur eins og margir aðrir,“ segir Steingrímur J. Meira
23. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 698 orð | 3 myndir

Fischer var og er einn af okkur

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég er ekki í vafa um að ef ég hefði ekki verið utanríkisráðherra þegar mál Bobby Fischers kom upp og tekið það til mín hefði hann dáið í bandarísku fangelsi. Meira
23. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Fjórir eða fleiri komi saman í bíl

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Tónleikar bandarísku rokksveitarinnar Guns N' Roses, sem fara fram á Laugardalsvelli á morgun, stefna í að verða stærstu tónleikar Íslandssögunnar. Meira
23. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Fjórtán látnir og um 60 særðir

Meðlimir afganskrar öryggissveitar sjást hér liggjandi særðir á jörðinni eftir sjálfsmorðsárás sem gerð var við innganginn að alþjóðaflugvellinum í Kabúl í gær. Frá árásinni er sagt á fréttavef AFP . Í sprengingunni létust 14 manns og um 60 særðust. Meira
23. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 149 orð | 2 myndir

Fornt skipsflak dregið til Noregs

Norski dráttarbáturinn Tandberg Polar hélt áfram för sinni í gær frá Kanada til Noregs með flak af skipinu Maud í eftirdragi. Leiðangurinn kom til Vestmannaeyja sl. föstudag og lagði af stað að nýju í gærmorgun. Meira
23. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Forseti skýrir orðuveitingarnar

Skrifstofa forseta Íslands sendi á laugardag frá sér tilkynningu eftir að kvikmyndagerðarkonan Elísabet Ronaldsdóttir greindi frá því á fésbókarsíðu sinni að hún mundi skila fálkaorðu sinni til baka. Í bréfi forseta segir m.a. Meira
23. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Gefast ekki upp í leit að íslensku gulli

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Við landnám var talað um að Ísland hefði verið skógi vaxið milli fjalls og fjöru. Ekki fylgdi sögunni að hér væri í sama mund hægt að finna gull og græna skóga. Meira
23. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Gull í greipar Melmis?

Gull er verðmætur málmur og ef tekst að finna það í vinnanlegu magni hér á landi gæti verið eftir miklu að slægjast. Gullverð á markaði náði hæstu hæðum fyrir um tveimur árum en hefur eitthvað gengið til baka. Únsa af gulli selst í dag á um 1. Meira
23. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Himinninn fagur við biskupsvígslu í Skálholti

Biskupar, prestar og djáknar gengu fylktu liði undir fögrum himni til Skálholtskirkju í gær þegar frú Agnes M. Sigurðardóttir biskup vígði sr. Kristján Björnsson vígslubiskup í Skálholti, og setti hann inn í embættið. Meira
23. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir

Hlaupa fyrir tengdamömmu

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Fjórar systur; þær Brynja, Edda Ýrr, Margrét Rós og Íris Einarsdætur verða meðal þátttakenda í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 18. ágúst nk. Meira
23. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 77 orð

Hver er hún?

• Rósa Guðbjartsdóttir er fædd 1965. Hún er stúdent frá Flensborg og með BA-próf í stjórnmálafræði frá HÍ. Starfaði um árabil við blaða- og fréttamennsku, lengst af á Bylgjunni og Stöð 2. Meira
23. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 256 orð

Hvíthjálmarnir hólpnir

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Ísraelskir hermenn hafa bjargað um 422 meðlimum sýrlensku sjálfboðahjálparsveitarinnar Hvíthjálmanna og komið þeim yfir landamærin frá Gólanhæðum til Jórdaníu. Meira
23. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Kúbverjar ræða nýja stjórnarskrá

Verið er að deila um nýja stjórnarskrá á ríkisþingi Kúbu. Frá þessu er sagt á fréttavef The Guardian . Þykir uppkastið að henni merkilegt, ekki síst vegna þess að í henni er samkynhneigðum Kúbverjum í fyrsta sinn leyft með lögum að ganga í hjónaband. Meira
23. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Læknir Bush myrtur

Bandaríski hjartalæknirinn dr. Mark Hausknecht var myrtur á reiðhjóli sínu í fyrradag. Frá þessu er sagt á fréttavef CNN . Hausknecht hafði áður hlúð að fyrrverandi forsetanum George H. W. Bush. Meira
23. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Lögðu fram tillögur til úrbóta í maí

„Síðast var fjallað um umferðaröryggismál á Þingvallavegi í Mosfellsdal hjá skipulagsnefnd Mosfellsbæjar 9. maí sl. Snerust þá mál m.a. um að setja upp svokölluð þéttbýlishlið og skerpa á merkingum, s.s. Meira
23. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Mannvistarleifar frá landnámi

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Mannvistarlög frá landnámsöld og fram á 14. öld hafa fundist við Mosfell í Mosfellsdal og þykja þau geta varpað góðu ljósi á sögu miðalda á svæðinu. Meira
23. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Margra mánaða deilu að ljúka

„Skynjunin er sú að félagskonur hafi að kynningu lokinni labbað nokkuð jákvæðar héðan út,“ sagði Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, að loknum fundi í gærkvöldi þar sem nýr samningur ljósmæðra var kynntur. Meira
23. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 291 orð | 4 myndir

Merkar minjar við Mosfellskirkju

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Mannvistarlög allt frá landnámsöld hafa fundist við forrannsókn fornleifafræðinga við Mosfell í Mosfellsdal. Meira
23. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Ómar

Steypireyður Sumir missa sig þegar minnst er á hvali og virðast stundum ekki greina á milli tegunda, en börnin í Hvalasafninu vestur á Granda láta umræðuna ekki trufla... Meira
23. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Skæðasta hneykslismál Macrons

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Rannsóknardómstóll hefur verið settur á fót í Frakklandi til þess að rannsaka Benalla-hneykslið svokallaða. Frá þessu er sagt á fréttasíðum Le Monde , Huffington Post og AFP . Meira
23. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Undirbúa móteld

Ekkert lát hefur verið á skógareldunum sem nú geisa í Svíþjóð. Frá þessu er sagt á SVT , sænska ríkismiðlinum. Meira
23. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Útlitið jákvætt eftir fundina

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Samninganefnd ljósmæðra samþykkti á laugardagskvöld miðlunartillögu ríkissáttasemjara og var yfirvinnuverkfalli ljósmæðra í kjölfarið aflýst. Meira
23. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Vissu ekki af veikindum Dags

Fulltrúar minnihlutans í borgarstjórn fréttu fyrst af veikindum Dags B. Eggertssonar borgarstjóra í Fréttablaðinu á laugardagsmorgun, en þar er greint frá því að Dagur glími við sjaldgæfan gigtarsjúkdóm. Meira
23. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 252 orð | 3 myndir

Vígslubiskup vígður í Skálholti

Þorgrímur Kári Snævarr Arnar Þór Ingólfsson Margt bar til tíðinda á Skálholtshátíð sem fram fór um helgina. Sr. Kristján Valur Ingólfsson lét af embætti sem vígslubiskup á hátíðinni en í hans stað var sr. Kristján Björnsson vígður af frú Agnesi M. Meira
23. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 606 orð | 1 mynd

Þræðir fléttast saman

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Í fjölþættri starfsemi bæjarins fléttast allir þræðir saman,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir, nýr bæjarstjóri í Hafnarfirði. Meira

Ritstjórnargreinar

23. júlí 2018 | Staksteinar | 243 orð | 1 mynd

Annmarki að kafbáturinn flaut ekki

Kafbátar eiga vissulega heima neðansjávar en það þykir þó betra að hægt sé að koma þeim upp á yfirborðið þegar það á við. Það varð því nokkurt uppnám þegar í ljós kom að nýr kafbátur spænska sjóhersins flaut ekki. Meira
23. júlí 2018 | Leiðarar | 388 orð

Enn eitt áfallið

Innflytjendastefnu ESB hafnað á Ítalíu og í Líbíu Meira
23. júlí 2018 | Leiðarar | 202 orð

Vaxandi skattbyrði vonbrigði

Nauðsynlegt er orðið að draga úr óhóflegri skattheimtu hér á landi Meira

Menning

23. júlí 2018 | Tónlist | 879 orð | 3 myndir

„Galdrar losna úr læðingi“

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
23. júlí 2018 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

„Last Christmas“ verður kvikmynd

Verið er að vinna að rómantískri jólamynd sem gerist í London og sækir innblástur sinn í sígilda jólasmellinn „Last Christmas“ sem George Michael gerði frægan með félaga sínum Andrew Ridgeley í dúettinum Wham árið 1984. Meira
23. júlí 2018 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Dorrit bjargaði útsendingunni

Hátíðarfundurinn á Þingvöllum hefur verið í sviðsljósinu síðustu daga, aðallega vegna þátttöku danska þingforsetans. Pia hin danska verður hinsvegar ekki til umfjöllunar hér. Meira
23. júlí 2018 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Franskir tónar í Laugarnesi

Franskir tónar munu hljóma á næstu sumartónleikum Listasafns Sigurjóns sem haldnir verða annað kvöld kl. 20.30. Meira
23. júlí 2018 | Fólk í fréttum | 64 orð | 4 myndir

Ljósmyndasýning Bjargeyar Ólafsdóttur, Vasaspegill, var opnuð í fyrradag...

Ljósmyndasýning Bjargeyar Ólafsdóttur, Vasaspegill, var opnuð í fyrradag í galleríinu Ramskram við Njálsgötu. Bjargey segist fyrir ljósmyndaseríuna m.a. hafa velt fyrir sér hvernig væri best að mála með ljósi og fanga andrúmsloft með myndavél. Meira
23. júlí 2018 | Kvikmyndir | 178 orð | 1 mynd

Mest kvartað undan ofbeldinu í Logan

Ofurhetjumyndin Logan með Hugh Jackman í aðalhlutverki er sú kvikmynd sem mest var kvartað undan við breska kvikmyndaeftirlitið árið 2017, en það er þriðja kvikmynd Jackmans sem byggir á persónunni Jarfa, eða Wolverine, úr X-Men kvikmyndunum. Meira
23. júlí 2018 | Fólk í fréttum | 64 orð | 4 myndir

Ráðstefnan Comic Con fór fram í San Diego í Kaliforníu 19.-22. júlí en á...

Ráðstefnan Comic Con fór fram í San Diego í Kaliforníu 19.-22. júlí en á henni koma saman aðdáendur teiknimyndasagna og -kvikmynda og vísindaskáldskapar, bæði í myndasagna- og kvikmyndaformi, og sjá það nýjasta og það sem er væntanlegt í þeim geira. Meira
23. júlí 2018 | Leiklist | 143 orð | 1 mynd

Skoðar lífið frá sjónarhóli dauðans

Leikkonan Charlotte Bøving skrifar og leikur í einleiknum Ég dey, þú líka, sem verður frumsýndur á Nýja sviði Borgarleikhússins 4. janúar á næsta ári. Meira
23. júlí 2018 | Kvikmyndir | 67 orð | 1 mynd

Stórstjörnur höfnuðu hlutverkunum

Leonardo DiCaprio, Brad Pitt, Matt Damon og Ryan Phillippe eru meðal þeirra stórstjarna sem afþökkuðu hlutverk í kvikmyndinni Brokeback Mountain . Meira

Umræðan

23. júlí 2018 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Erum við með á þessu aldarafmæli?

Eftir Þórunni Sveinbjörnsdóttur: "Erum við ekki meira virði 100 árum eftir alla sjálfstæðisbaráttuna?" Meira
23. júlí 2018 | Velvakandi | 141 orð | 1 mynd

Goldblum sýnir styrk sinn

Enn berast fréttir af leikaranum Jeff Goldblum sem sýna hvað verða vill. Fyrst var sagt frá því að hann væri trúlofaður sér talsvert yngri konu og var það skýr vísbending þess að hann herti nú róðurinn svo um munaði. Meira
23. júlí 2018 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Morgunútvarp

Eftir Gunnar Björnsson: "Þessi hlustandi hér má ekki til þess hugsa að Ríkisútvarpið verði lagt niður; hann þyldi ekki að vera án þess frekar en Morgunblaðsins." Meira
23. júlí 2018 | Aðsent efni | 184 orð | 1 mynd

Réttlæti, sanngirni og laun ljósmæðra

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Ljósmæður eru hjúkrunarfræðingar með framhaldsnám." Meira
23. júlí 2018 | Pistlar | 403 orð | 1 mynd

Ræða á þingi

Í apríl í fyrra sendi ég beiðni á tölvupóstfang þingsins sem hjálpar til við uppsetningu þingmannamála. Meira
23. júlí 2018 | Aðsent efni | 226 orð | 1 mynd

Virðing

Eftir Kristján Baldursson: "Er það nokkuð undarlegt að Alþingi og alþingismenn fái ekki virðingu almennings þegar þeir sjálfir sýna enga virðingu fyrir neinu?" Meira

Minningargreinar

23. júlí 2018 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd

Ása Guðlaug Stefánsdóttir

Ása Guðlaug Stefánsdóttir fæddist 7. júlí 1925. Hún andaðist 9. júlí 2018. Útför hennar fór fram 20. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2018 | Minningargreinar | 974 orð | 1 mynd

Birgir Sveinsson

Birgir Sveinsson var fæddur 5. apríl 1940 á Eyrarbakka. Hann lést á Ljósheimum, Selfossi 10. júlí 2018. Foreldrar hans voru Sveinn Árnason, fæddur 1913, og Sveinbjörg Kristinsdóttir, fædd 1922. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2018 | Minningargreinar | 556 orð | 1 mynd

Bragi Húnfjörð Kárason

Bragi Húnfjörð Kárason fæddist á Blönduósi 13. febrúar 1949. Hann lést 25. júní 2018. Útförin fór fram frá Hólaneskirkju 9. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2018 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

Gísli J. Eyland

Gísli Jón Juul Eyland fæddist 21. desember 1926. Hann lést 8. júlí 2018. Útför Gísla fór fram 19. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2018 | Minningargreinar | 242 orð | 1 mynd

Guðbjörn Hallgrímsson

Guðbjörn Hallgrímsson fæddist 4. apríl 1934. Hann lést 6. júlí 2018. Útför Guðbjörns fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 17. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2018 | Minningargreinar | 1160 orð | 1 mynd

Jónas Grétar Sigurðsson

Jónas Grétar Sigurðsson fæddist á Eskifirði 9. september 1933. Hann lést á öldrunardeild Vífilsstaða 7. júlí sl. Foreldrar hans voru Sigurður Jónasson f. 1909 og Ingigerður Friðrika Benediksdóttir f. 1911. Þau bjuggu að Árbakka á Eskifirði. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2018 | Minningargreinar | 558 orð | 1 mynd

Sigmundur Guðmundsson

Sigmundur Guðmundsson fæddist 7. maí 1928. Hann lést 8. júlí 2018. Útför Sigmundar fór fram frá Háteigskirkju 17. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2018 | Minningargreinar | 1038 orð | 1 mynd

Sólveig Einarsdóttir

Sólveig Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 20. janúar 1926. Hún lést 15. júlí sl. Foreldrar hennar voru Einar Magnússon, f. á Flankastöðum á Miðnesi í Gullbringusýslu 30. ágúst 1895, d. 13. janúar 1973 og Guðlaug Einarsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2018 | Minningargreinar | 328 orð | 1 mynd

Þormar Skaftason

Þormar Skaftason fæddist 19. september 1958. Hann lést 8. júlí 2018. Útför Þormars fór fram frá Sauðárkrókskirkju 19. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 490 orð | 2 myndir

Markaðstorg áhrifavalda nemur land í Brasilíu

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fyrirtækið Ghostlamp var stofnað árið 2014 sem markaðstorg fyrir áhrifavalda á samfélagsmiðlum. Meira
23. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 312 orð | 1 mynd

Nýr forstjóri valinn í snatri hjá FCA

Stjórn Fiat Chrysler tilkynnti á sunnudag að Mike Manley, stjórnandi Jeep, muni taka við af Sergio Marchionne sem forstjóri FCA. Meira
23. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd

Trump hótar tollum á allan kínverskan varning

Í viðtali við sjónvarpsstöðina CNBC á föstudag sagðist Donald Trump Bandaríkjaforseti reiðubúinn að leggja tolla á allan kínverskan innflutning eins og hann leggur sig. Er um að ræða vörur fyrir samtals 500 milljarða dala . Meira

Daglegt líf

23. júlí 2018 | Daglegt líf | 608 orð | 4 myndir

Íslendingaslóðir kannaðar í Köben

Hrannar og Ásta taka að sér hópa í gönguferðir um Kaupmannahöfn. Í ferðunum segja þau skemmtilegar sögur úr borginni og heimsækja Íslendingaslóðir. Leiðsögnin fer fram á íslensku. Meira

Fastir þættir

23. júlí 2018 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bf4 d5 3. e3 c5 4. Rf3 Rc6 5. Rbd2 cxd4 6. exd4 Bf5 7. c3...

1. d4 Rf6 2. Bf4 d5 3. e3 c5 4. Rf3 Rc6 5. Rbd2 cxd4 6. exd4 Bf5 7. c3 e6 8. Db3 Bd6 9. Bg3 Bxg3 10. hxg3 Dd6 11. Dxb7 Hb8 12. Da6 O-O 13. Rb3 Bc2 14. Hc1 Bxb3 15. axb3 Re4 16. Da4 e5 17. Be2 exd4 18. cxd4 Hb6 19. O-O Hfb8 20. Hfe1 g6 21. Bd3 Rb4 22. Meira
23. júlí 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
23. júlí 2018 | Í dag | 338 orð

Enn er gluggað í matreiðslubók kattarins

Á föstudag voru þrír fyrstu kaflar matreiðslubókar kattarins Jósefínu Meulengracht Dietrich birtir hér í Vísnahorni og verður nú fram haldið. Fimmtudaginn 12. júlí birti hún á Fésbókarsíðu sinni fjórða kapítulann. Meira
23. júlí 2018 | Í dag | 544 orð | 4 myndir

Fædd í Kína ári eftir að borgarastyrjöldin hófst

Signý Una Sen fæddist í Kulangsu (Gulangyu), Amoy (Xiamen), Fukien í Kína 23.7. 1928. Gulangyu er lítil eyja fyrir strönd Xiamen þar sem ekki er leyfð bílaumferð í dag. Meira
23. júlí 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

Færri tónar, meiri tilfinning

Siggi Gunnars tók á móti góðum gesti rétt fyrir helgi en það var læknaneminn Ragnar Árni sem var að gefa út nýtt lag. Ragnar byrjaði snemma að læra á hljóðfæri, hóf tónlistarnám á blokkflautu sex ára gamall og er í dag saxófónleikari að mennt. Meira
23. júlí 2018 | Í dag | 171 orð

Háþróuð stærðfræði. N-AV Norður &spade;KG &heart;KD106 ⋄G104...

Háþróuð stærðfræði. N-AV Norður &spade;KG &heart;KD106 ⋄G104 &klubs;Á1064 Vestur Austur &spade;Á92 &spade;D1087643 &heart;G952 &heart;4 ⋄865 ⋄73 &klubs;G53 &klubs;972 Suður &spade;5 &heart;Á873 ⋄ÁKD92 &klubs;KD8 Suður spilar... Meira
23. júlí 2018 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Helga Guðný Þorgrímsdóttir

30 ára Helga er Reykvíkingur og er tækniteiknari hjá VSB verkfræðistofu. Systkini : Andri Rafn, f. 1983, og Úndína Ýr, f. 1993. Foreldrar : Þorgrímur Hallgrímsson, f. Meira
23. júlí 2018 | Í dag | 21 orð

Jesús sagði: „Ég er ljós heimsins. Sá sem fylgir mér mun ekki...

Jesús sagði: „Ég er ljós heimsins. Sá sem fylgir mér mun ekki ganga í myrkri, heldur hafa ljós lífsins.“ (Jóh: 8. Meira
23. júlí 2018 | Í dag | 55 orð

Málið

Munni þýðir op , svo ekki er kyn að orðsifjabókin segi: „Sjá munnur.“ (Og minna má á mynni : ármynni, hafnarmynni.) Í almennu máli er munni þó haft um op í stærra lagi: hellismunni , jarðgangamunni . Meira
23. júlí 2018 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

Reykjavík Hrafnkell Lói Jónasson fæddist 23. júlí 2017 og á því eins árs...

Reykjavík Hrafnkell Lói Jónasson fæddist 23. júlí 2017 og á því eins árs afmæli í dag. Hann vó 3.445 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Jónas Friðrik Steinsson og Saga Ólafsdóttir... Meira
23. júlí 2018 | Árnað heilla | 299 orð | 1 mynd

Stundar músíkleikfimi í Kramhúsinu

Ólöf Sigurðardóttir læknir á 60 ára afmæli í dag. Hún er sérfræðingur í klínískri lífefnafræði og með doktorsgráðu í blóðstorkufræðum. Hún vinnur á rannsóknastofu á Landspítalanum og er yfirlæknir á rannsóknadeild Sjúkrahússins á Akureyri. Meira
23. júlí 2018 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Sunna Lind Jónsdóttir

30 ára Sunna er frá Siglufirði en býr í Garðabæ. Hún er flugfreyja hjá Icelandair og flugnemi. Maki : Ólafur Thorlacius Viðarsson, f. 1987, flugmaður hjá Icelandair. Sonur : Birkir Jaki, f. 2017. Foreldrar : Jón Guðjónsson, f. Meira
23. júlí 2018 | Árnað heilla | 254 orð | 1 mynd

Sveinn Björnsson

Sveinn Björnsson fæddist í Reykjavík 23. júlí 1926. Foreldrar hans voru hjónin Björn Benediktsson netagerðarmeistari, f. 1890 í Akurhúsum í Garði, d. 1957, og Þórunn Halldórsdóttir, f. 1889 í Kotmúla í Fljótshlíð, d. 1967. Meira
23. júlí 2018 | Árnað heilla | 185 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Hjörtný Árnadóttir 90 ára Signý Sen Júlíusson 85 ára Friðleifur Stefánsson Guðfinna Benjamínsdóttir Guðríður Jónsdóttir Hlini Eyjólfsson Jóna Lóa Sigþórsdóttir Níels Gunnlaugsson Sigþór Júlíus Sigþórsson 80 ára Birgir Sigurðsson Brynjar... Meira
23. júlí 2018 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Vesna Zivkovic

40 ára Vesna er frá Króatíu, fæddist í Bosníu, en bjó í Dvor í Króatíu þar til hún fluttist til Íslands fyrir tveimur árum. Hún býr núna á Höfn í Hornafirði og vinnur hjá Skinney-Þinganesi. Maki : Goran Zivkovic, f. Meira
23. júlí 2018 | Fastir þættir | 307 orð

Víkverji

Eymslin í hægri öxl voru léttvæg í fyrstu. Doði sem síðan breyttist í ferlegan sársauka er versnaði dag frá degi. Ætla mátti að þetta væri nokkuð sem liði fljótt hjá en því var öfugt farið. Meira
23. júlí 2018 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Þekkti ekki Dylan

Tónlistarmaðurinn Bob Dylan fór í göngutúr í mesta sakleysi í New Jersey á þessum degi árið 2009. Þar var hann stoppaður af ungri lögreglukonu sem hafði fengið þær upplýsingar að grunsamlegur maður ráfaði um á þessum sömu slóðum. Meira
23. júlí 2018 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. júlí 1929 Landakotskirkja í Reykjavík var vígð með mikilli viðhöfn, en það gerði Vilhjálmur van Rossum kardínáli og sérlegur sendimaður Píusar páfa. Meira

Íþróttir

23. júlí 2018 | Íþróttir | 129 orð

0:1 Stephany Mayor 5. af stuttu færi eftir að skot Önnu Rakelar var...

0:1 Stephany Mayor 5. af stuttu færi eftir að skot Önnu Rakelar var varið. 1:1 Hildur Antonsdóttir 6. með þrumuskalla eftir hornspyrnu Fötmu Karaa frá vinstri. 1:2 Andrea Mist Pálsdóttir 42. með gullfallegu langskoti upp í markhornið. Meira
23. júlí 2018 | Íþróttir | 106 orð

1:0 Andri Adolphsson 23. með föstu skoti í nærhornið úr markteignum...

1:0 Andri Adolphsson 23. með föstu skoti í nærhornið úr markteignum eftir fyrirgjöf Dion Acoff. 2:0 Birkir Már Sævarsson 32. fór illa með Richardsen í teignum og setti hann í fjærhornið. 3:0 Andri Adolphsson 65. Meira
23. júlí 2018 | Íþróttir | 119 orð

1:0 Ásgeir Sigurgeirsson 21. slapp í gegn og skoraði eftir hræðilega...

1:0 Ásgeir Sigurgeirsson 21. slapp í gegn og skoraði eftir hræðilega tæklingu Ragnars. 2:0 Callum Williams 44. fékk boltann í sig og kom boltanum yfir línuna eftir hornspyrnu. 3:0 Ásgeir Sigurgeirsson 66. Meira
23. júlí 2018 | Íþróttir | 74 orð

1:0 Birnir Snær Ingason 38. með skoti í fjærhornið eftir skyndisókn og...

1:0 Birnir Snær Ingason 38. með skoti í fjærhornið eftir skyndisókn og skot Ægis Jarls í varnarmann. 1:1 Gunnar Heiðar Þorvaldsson 70. úr vítaspyrnu eftir að brotið var á Sigurði Arnari Magnússyni við vítateigslínuna. Gul spjöld: Bergsveinn (Fjölni) 43. Meira
23. júlí 2018 | Íþróttir | 76 orð

1:0 Óskar Örn Hauksson 30. þrumaði boltanum upp í samskeytin eftir að...

1:0 Óskar Örn Hauksson 30. þrumaði boltanum upp í samskeytin eftir að Kristinn Jónsson ýtti boltanum til hans úr aukaspyrnu rétt utan vítateigs. Gul spjöld: Alex (Stjörnunni) 28. (tafir), Chopart (KR) 40. (brot), Guðmundur Steinn (Stjörnunni) 72. Meira
23. júlí 2018 | Íþróttir | 110 orð

1:0 Thomas Mikkelsen 32. með skalla eftir aukaspyrnu Gísla Eyjólfssonar...

1:0 Thomas Mikkelsen 32. með skalla eftir aukaspyrnu Gísla Eyjólfssonar. 1:1 Robbie Crawford 53. af stuttu færi eftir sendingu Jónatans Inga Jónssonar. 2:1 Davíð Kristán Ólafsson 76. eftir fast leikatriði þar sem Mikkelsen renndi boltanum fyrir hann. Meira
23. júlí 2018 | Íþróttir | 205 orð

* Ásgeir Sigurgeirsson skoraði fyrstu þrennu tímabilsins í Pepsi-deild...

* Ásgeir Sigurgeirsson skoraði fyrstu þrennu tímabilsins í Pepsi-deild karla þegar KA vann Fylki 5:1 í gær. Þetta er fyrsta þrenna Ásgeirs í efstu deild en hann er fjórði KA-maðurinn til að gera þrennu í deildinni á rúmu ári. Meira
23. júlí 2018 | Íþróttir | 393 orð | 1 mynd

„Standa sig fáránlega vel“

Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri tryggði sér sæti í átta liða úrslitum á Evrópumótinu í Slóveníu í gær. Meira
23. júlí 2018 | Íþróttir | 597 orð | 2 myndir

Berglind Björg sá um Val

Kópavogur/Árbær Jóhann Ingi Hafþórsson Stefán Stefánsson Breiðablik og Stjarnan mætast í fyrsta skipti í bikarúrslitaleik kvenna í knattspyrnu 18. ágúst eftir að hafa sigrað Val og Fylki í undanúrslitum á laugardaginn. Meira
23. júlí 2018 | Íþróttir | 353 orð | 2 myndir

Blikarnir ætla á toppinn

Í Kópavogi Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Breiðablik minnti heldur betur á sig í toppbaráttunni er liðið vann 4:1-stórsigur á FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli í gærkvöldi. Meira
23. júlí 2018 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

Breiðablik – FH 4:1

Kópavogsvöllur, Pepsi-deild karla, 13. umferð, sunnudag 22. júlí 2018. Skilyrði : Skýjað en hlýtt. Völlurinn ágætur. Skot : Breiðablik 12 (6) – FH 12 (6) Horn : FH 7 – Breiðablik 5. Breiðablik : (4-3-3) Mark : Gunnleifur Gunnleifsson. Meira
23. júlí 2018 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

EM U20 karla Leikið í Chemnitz í Þýskalandi: Keppni um 13.-16. sæti...

EM U20 karla Leikið í Chemnitz í Þýskalandi: Keppni um 13.-16. sæti: Grikkland – Ísland 104:86 Leikur um 15. Meira
23. júlí 2018 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

EM U20 karla Leikið í Slóveníu: A-RIÐILL: Þýskaland – Ísland 25:25...

EM U20 karla Leikið í Slóveníu: A-RIÐILL: Þýskaland – Ísland 25:25 Svíþjóð – Rúmenía 40:31 *Lokastaðan: Þýskaland 4, Ísland 3, Svíþjóð 3, Rúmenía 2. Meira
23. júlí 2018 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Enduðu EM á góðum sigri á Rúmenum

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, vann Rúmeníu í lokaleik sínum á Evrópumótinu í Slóveníu í gær, 103:84, og hafnaði þar með í fimmtánda sæti á mótinu. Meira
23. júlí 2018 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

Enn vinna Víkingur og HK

Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Víkingur úr Ólafsvík vann dramatískan 2:1-sigur á ÍR á heimavelli í síðasta leik 12. umferðar Inkasso-deildar karla í fótbolta í gær. Meira
23. júlí 2018 | Íþróttir | 203 orð | 2 myndir

Eyjamenn sáttir heim með stigið

Í Grafarvogi Guðjón Ólafsson gudjon@mbl.is Fjölnir og ÍBV eru áfram jöfn að stigum við botn Pepsi-deildar karla eftir 1:1 jafntefli í opnum og skemmtilegum leik á Extra-vellinum í Grafarvoginum í gær. Fjölnismenn voru betri aðilinn í fyrri hálfleik. Meira
23. júlí 2018 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

Fjölnir – ÍBV 1:1

Extra-völlurinn, Pepsi-deild karla, 13. umferð, sunnudag 22. júlí 2018. Skilyrði : 10 stiga hiti, logn og léttur úði. Skot : Fjölnir 20 (12) – ÍBV 14 (8) Horn : ÍBV 1 – Fjölnir 9. Fjölnir: (4-5-1) Mark: Þórður Ingason. Meira
23. júlí 2018 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Fyrsti Ítalinn sem vinnur risamót

Francesco Molinari braut blað í golfsögunni í gær þegar hann vann fyrstur Ítala risamót í karlaflokki í golfi. Molinari bar þá sigur úr býtum á The Open, Opna breska meistaramótinu, sem lauk síðdegis í gær í Carnoustie í Skotlandi. Meira
23. júlí 2018 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Henning og Guðrún unnu á Hvaleyrinni

Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Henning Darri Þórðarson úr Golfklúbbnum Keili sigruðu í kvenna- og karlaflokki í KPMG-Hvaleyrarbikarnum sem lauk á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í gær og var hluti af Eimskipsmótaröðinni í golfi. Meira
23. júlí 2018 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

HK/Víkingur – Þór/KA 2:5

Víkingsvöllur, Pepsi-deild kvenna, 11. umferð, sunnudag 22. júlí 2018. Skilyrði : Úði, smávegis vindur og grænt og blautt gras. Skot : HK/Vík. 6 (4) – Þór/KA 16 (8). Horn : HK/Víkingur 3 – Þór/KA 9. Meira
23. júlí 2018 | Íþróttir | 229 orð | 2 myndir

* Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði eitt mark og Aron Elís Þrándarson...

* Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði eitt mark og Aron Elís Þrándarson lagði upp tvö í 4:0-stórsigri Aalesund á Sandnes Ulf í norsku B-deildinni í knattspyrnu í gær. Aalesund er því áfram á toppi deildarinnar með 35 stig. Meira
23. júlí 2018 | Íþróttir | 298 orð | 2 myndir

Íslandsmeistararnir aftur í toppsætið

Í Fossvogi Björn Már Ólafsson sport@mbl.is Það er ótrúlegt hvað réttar aðstæður geta boðið upp á skemmtilegan knattspyrnuleik. Örlítill úði og blautur völlur geta hresst upp á hvaða leik sem er. Meira
23. júlí 2018 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

KA – Fylkir 5:1

Akureyrarvöllur, Pepsi-deild karla, 13. umferð, sunnudag 22. júlí 2018. Skilyrði : Rigning og norðanvindur. Fínt til að spila fótbolta. Skot : KA 14 (8) – Fylkir 5 (4). Horn : KA 8 – Fylkir 6. KA: (4-3-3) Mark: Cristian Martínez. Meira
23. júlí 2018 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Grindavíkurv.: Grindavík...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Grindavíkurv.: Grindavík – Keflavík 19. Meira
23. júlí 2018 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

KR – Stjarnan 1:0

Alvogen-völlurinn, Pepsi-deild karla, 13. umferð, sunnudag 22. júlí 2018. Skilyrði : Smá úði og 10 stiga hiti. Völlurinn grænn og fínn. Skot : KR 9 (6) – Stjarnan 14 (5). Horn : KR 4 – Stjarnan 5. KR: (4-4-2) Mark: Beitir Ólafsson. Meira
23. júlí 2018 | Íþróttir | 205 orð | 2 myndir

Óskar rifjaði upp gamla takta

Í Vesturbæ Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Sé horft til gengis liðanna í sumar er ef til vill svolítið furðulegt að KR vann báða deildarleikina gegn Stjörnunni í Pepsi-deildinni í fótbolta í sumar. Meira
23. júlí 2018 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Fjölnir – ÍBV 1:1 Valur – Víkingur R 4:1...

Pepsi-deild karla Fjölnir – ÍBV 1:1 Valur – Víkingur R 4:1 KA – Fylkir 5:1 KR – Stjarnan 1:0 Breiðablik – FH 4:1 Staðan: Valur 1384124:1228 Stjarnan 1374229:1725 Breiðablik 1374220:825 KR 1355322:1520 FH 1354422:2119 KA... Meira
23. júlí 2018 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna HK/Víkingur – Þór/KA 2:5 Staðan: Þór/KA...

Pepsi-deild kvenna HK/Víkingur – Þór/KA 2:5 Staðan: Þór/KA 1192031:529 Breiðablik 1090122:627 Valur 1062226:820 Stjarnan 1051422:2016 HK/Víkingur 1141613:2113 ÍBV 1032513:1411 Selfoss 102359:159 Grindavík 102358:249 KR 102089:236 FH 1020813:306... Meira
23. júlí 2018 | Íþróttir | 202 orð | 2 myndir

Sigurgangan heldur áfram hjá KA

Á Akureyri Baldvin Kári Magnússon sport@mbl.is Sigurganga KA-manna heldur áfram en liðið vann 5:1 stórsigur á Fylki í Pepsi-deildinni í fótbolta í gær. Sigur KA var þeirra þriðji í röð. Meira
23. júlí 2018 | Íþróttir | 148 orð | 2 myndir

Valur – Víkingur R. 4:1

Origo-völlurinn, Pepsi-deild karla, 13. umferð, sunnudag 22. júlí 2018. Skilyrði : 9° stiga hiti, alskýjað, úði og logn. Gervigrasið blautt. Skot : Valur 14 (8) – Víkingur 4 (2). Horn : Valur 3 – Víkingur 2. Meira
23. júlí 2018 | Íþróttir | 209 orð | 2 myndir

Víkingar misstu alla trú við meiðslin

Á Hlíðarenda Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Valur vann 4:1-sigur á Víkingi í 13. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í gær. Meira
23. júlí 2018 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Þetta var ekki leikrit

Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Kári Árnason mun ekki leika með Víkingi úr Reykjavík síðari hluta sumars eins og stóð til, þar sem hann er á leiðinni til Tyrklands. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.