Greinar laugardaginn 11. ágúst 2018

Fréttir

11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 129 orð

1.800 tonnum slátrað

Þorskeldi á Íslandi náði hámarki á árinu 2009. Þá voru framleidd rúmlega 1.800 tonn. Var það bæði aleldi á seiðum og áframeldi á undirmálsþorski. Eftir það hallaði hratt undan fæti og framleiðslan var komin niður í 29 tonn á síðasta ári. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Aðgangseyrir í formi þjóðbúnings

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Handverkshátíðin í Hrafnagili er nú haldin í 26. sinn og hófst hún með kvöldvöku síðastliðið fimmtudagskvöld. Um það bil hundrað hönnuðir og annað handverksfólk selja vörur sínar á hátíðinni. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Á leið umhverfis jörðina

Óvenjuleg flugvél lenti í gær á Ísafjarðarflugvelli. Var þetta lítil rússnesk vél af gerðinni AeroVolga LA-8 sem getur bæði lent á landi og á vatni. Þrjár aðrar svipaðar vélar af gerðinni Borey lentu á Bíldudal í gær til að taka eldsneyti. Meira
11. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Barist um Ghazni

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Hersveitir Bandaríkjamanna gerðu loftárásir til að hafa hemil á áhlaupi talibana á héraðshöfuðborgina Ghazni í suðausturhluta Afganistan í gær. Frá þessu er greint á fréttaveitu AFP. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 1294 orð | 3 myndir

„Við þurfum að fá meiri smálax“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
11. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

„Þeir eiga sína dollara en við okkar guð“

Gengi tyrknesku lírunnar er nú í sögulegu lágmarki. Í gær hrundi verð gjaldmiðilsins um tæp tuttugu prósent gagnvart Bandaríkjadollaranum. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 258 orð

Birt opinberlega í fyrsta sinn

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Á fjölmiðladagskrá ríkisstjórnarinnar í gær var í fyrsta sinn meðal mála tillaga til forseta Íslands um að veita skilorðsbundna náðun. Birtist dagskrárliðurinn undir málum Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Borgarfulltrúar misánægðir eftir aukafund velferðarráðs

„Ég er mjög ánægð með fundinn. Það var virkilega vel mætt og umræðurnar voru mjög hreinskiptar og gagnlegar. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 674 orð | 2 myndir

Dularfullur dauðdagi svifflugmanns

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Guðjón Jensson, bókasafnsfræðingur og leiðsögumaður, hefur um nokkurt skeið rýnt í áttatíu ára gamalt mál, sem hann telur að sé í raun sakamál. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Eggert

Steinkarl Gengið fram hjá Bárði Snæfellsás á Arnarstapa, heljarmiklum steinkarli sem Ragnar Kjartansson myndhöggvari hlóð. Bárður er aðalsöguhetja í fornsögunni Bárðar sögu... Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Elti drauminn til Spánar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég féll svo illa fyrir flamenco að ekki var annað að gera en að flytja til Spánar. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 247 orð | 2 myndir

Enn beðið niðurstöðu Skipulagsstofnunar

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Afgreiðsla Skipulagsstofnunar á nýju deiliskipulagi fyrir Hveradalasvæðið hefur dregist úr hömlu, þrátt fyrir að sveitarfélagið Ölfus, hafi fyrir sitt leyti samþykkt tillögur að nýju deiliskipulagi fyrir mörgum mánuðum. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 445 orð | 3 myndir

FH byggir knatthúsið sitt sjálft

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Hefð hefur verið fyrir því að bæjarráð taki sér frí einn fund, svo að fólk komist aðeins í sumarfrí. Þá var boðað til þessa fundar með minnsta löglega fyrirvara, þ.e. Meira
11. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 188 orð | 2 myndir

Fjórir látnir eftir skotárás í kanadískum bæ

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Að minnsta kosti fjórir létu lífið í skotárás í borginni Fredericton í Nýju-Brúnsvík í Kanada í gær. Meðal hinna látnu eru tveir lögreglumenn. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Fleiri ástæður en „efnahagshrunið“

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kenningar um að viðskipti með rostungstennur hafi ráðið úrslitum um viðhald og endalok norrænu byggðarinnar á Suðvestur-Grænlandi eru ekki nýjar af nálinni. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 236 orð

Framkvæmdir á Álfsnesi að hefjast

Sorpa og Ístak undirrituðu nýverið samning um byggingu gas- og jarðgerðarstöðvar á Álfsnesi. Með framkvæmdinni verður endurnýting á lífrænum úrgangi tryggð en jarðgerðarstöðin mun geta tekið til vinnslu allt að 36.000 tonn af heimilisúrgangi á ári. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 255 orð | 2 myndir

Fræðsla og skemmtun á þjóðræknisþingi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Árlegt þjóðræknisþing Þjóðræknisfélags Íslendinga, ÞFÍ, verður haldið á Hótel Natura í Reykjavík sunnudaginn 19. ágúst næstkomandi. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 557 orð | 2 myndir

Góð dvöl á framandi stað

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Þetta er auðvitað frábrugðið öllu því sem maður þekkir,“ segir Sigurjón Ragnarsson, staðarstjóri Kælismiðjunnar Frosts í Shikotan sem er ein Kúrileyja austast í Rússlandi. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 163 orð

Grasfrjó mest áberandi í júlí

Heildarfjöldi frjókorna á mælistöð í Garðabæ í júlímánuði reyndist frekar lítill eða 715 frjó/m3, en meðaltalið fyrir júlí er 949 frjó/m3. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 497 orð | 2 myndir

Hafró hættir kynbótum á eldisþorski

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 306 orð | 2 myndir

Horfa verði til flóða framtíðar

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Staða mála vegna Skaftárhlaups var til umræðu á ríkisstjórnarfundi í gær. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og Sigríður Andersen dómsmálaráðherra upplýstu samráðherra sína um málið. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 178 orð

Hætta að styrkja þorskeldi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verkefni sem snerist um kynbætur á eldisþorski og seiðaframleiðslu fékk tæpar 280 milljónir af rannsóknarfé AVS-sjóðsins á fimmtán ára tímabili og var oft stærsta verkefni hans. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Kappar á krossurum léku listir sínar á Bolaöldu

Ungir menn á krossurum nýttu blíðviðrið í vikunni til þess að þeysa um brautirnar á Bolaöldu. Brautirnar voru með besta móti, þurrar og nýsléttar, og kepptust kapparnir við að sýna listir sínar, eins og sá á myndinni hér fyrir ofan gerir svo... Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Katrín víkur sæti í umfjöllun um þjóðsöngsmál RÚV

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að víkja sæti í þjóðsöngsmáli Ríkisútvarpsins. Mun Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sinna málinu sem staðgengill hennar. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Kraftmeiri hreyflar en í öðrum vélum

„Hreyflar þessara flugvéla eru mjög aflmiklir og í raun talsvert aflmeiri en hreyflar flestra annarra skrúfuþotna,“ segir Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Air Iceland Connect, um bilun sem upp kom í hægri hreyfli flugvélar félagsins í... Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 224 orð | 2 myndir

Listaverkum stolið

„Þetta er hið furðulegasta mál,“ sagði listakonan Steinunn Þórarinsdóttir í samtali við mbl.is í gær. Styttu eftir hana, sem var hluti af verkinu Landamæri eða Borders, var stolið úr miðbæ Baton Rouge í Louisiana. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 122 orð

Lokun á Ölfusárbrú við Selfoss

Á sunnudagskvöld hefjast framkvæmdir við brúna yfir Ölfusá við Selfoss. Brúin verður opin yfir daginn á mánudag en frá mánudagskvöldi verður hún lokuð í allt að viku og er áætlað er að hægt verði að hleypa umferð á brúna 20. ágúst. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Lyfin brátt á markað

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 328 orð | 2 myndir

Mikið um ný niðurföll

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Talsvert hefur verið um nýleg niðurföll og umrót í lausum jarðlögum á yfirborði á allstóru svæði umhverfis norðanverðan Tungnafellsjökul. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 288 orð

Óvissa vegna umboðs til að sækja lyf fyrir sjúklinga

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Pollapönk á stofutónleikum á morgun

Strákarnir í Pollapönki flytja samansafn af sínum bestu smellum á stofutónleikum Gljúfrasteins á morgun, sunnudag, kl. 16. Miðar eru seldir í safnbúð Gljúfrasteins... Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Rannsaka ekki flug dróna

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Rannsóknarnefnd samgönguslysa mun ekki taka atvik sem upp kom á Reykjavíkurflugvelli í gær til skoðunar. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Regnbogaþráður á Þjóðminjasafninu

Í tilefni af 40 ára afmæli Samtakanna '78 verður næsta vetur boðið upp á hinsegin vegvísi um grunnsýningu Þjóðminjasafns Íslands til að sýna m.a. hvernig hugmyndir um kyn og kynhneigð taka á sig ýmsar myndir á ólíkum tímum. Á morgun kl. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 500 orð | 2 myndir

RÚV sé óheimil sala auglýsinga

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Síminn telur að RÚV sé óheimilt að selja auglýsingar þar sem slík starfsemi sé ekki rekin í dótturfélagi líkt og lög geri ráð fyrir. Þetta segir Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri sölusviðs hjá Símanum. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 104 orð

Samruni menningarstrauma

Flamenco varð til við samruna ólíkra menningarstrauma á Suður-Spáni, aðallega í Andalúsíu, og hefur verið að þróast þar í rúmar tvær aldir. Þetta er tónlistarstefna með yfir 50 stílum og nær yfir söng, dans, gítarleik og klapp af ýmsu tagi. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 228 orð | 2 myndir

Setja upp nýja göngupalla við Dettifoss

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Í sumar hefur verið unnið við að setja upp göngupalla og tröppur við Dettifoss vestanverðan. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Sólin hefur skinið glatt í ágústmánuði

Ágústmánuður hefur farið betur af stað en aðrir sumarmánuðir 2018 hvað veður varðar í Reykjavík. Fyrstu 9 dagana í ágúst hafa mælst 72 sólskinsstundir í Reykjavík, samkvæmt upplýsingum Trausta Jónssonar veðurfræðings. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Stöðvaði vinnu við niðurrif asbests

Vinnueftirlitið stöðvaði vinnu við Eyrarveg á Akureyri í byrjun mánaðarins. Í eftirlitsheimsókn kom í ljós að þar var verið að rífa niður og fjarlægja byggingarefni sem innihélt asbest, án formlegs leyfis. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Sveitarstjórinn skenkti gestum og gangandi súpu

„Dásamlega!“ svaraði Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar, aðspurð hvernig súpan hefði smakkast. Hún tók til hendinni með þeim Gunnari Reimarssyni (t.v.) og Aðalsteini Má Þórsteinssyni (t.h. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 720 orð | 4 myndir

Tímatal miðast við Fiskidaginn

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Vikan fyrir Fiskidag er fiskidagsaðventan, það er bara þannig. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Unnar Örn sýnir í Úthverfu á Ísafirði

Þættir úr náttúrusögu óeirðar nefnist sýning sem Unnar Örn opnar í Úthverfu á Ísafirði í dag kl. 16. Meira
11. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Vonbrigði með svör ráðuneytis

Bæjarráð Akureyrar hefur lýst yfir miklum vonbrigðum með svör velferðarráðuneytisins við kröfum Akureyrarbæjar vegna reksturs Öldrunarheimila Akureyrar. Meira

Ritstjórnargreinar

11. ágúst 2018 | Leiðarar | 220 orð

Enn einn áfellisdómur

Útleiga Iðnó samræmdist ekki sjónarmiðum um vandaða stjórnsýsluhætti Meira
11. ágúst 2018 | Leiðarar | 492 orð

Fyrirsjáanleg þróun

„ESB er að verða fórnarlamb eigin helgivæðingar og takmarkalauss ofmats“ Meira
11. ágúst 2018 | Reykjavíkurbréf | 2172 orð | 1 mynd

Góðir í Gimli, óvelkomnir drónar og Erdogan í vanda

Það er sjálfgefið og eins þótt að reglur séu ekki til um það allt, að drónar eru bannaðir á flugvallarsvæðum og öðrum sambærilegum svæðum. En það eru fleiri svið þar sem drónar geta verið til bölvunar, óþurftar eða leiðinda. Meira
11. ágúst 2018 | Staksteinar | 219 orð | 2 myndir

Launaþróunin og atvinnulífið

Í Viðskiptamogganum á fimmtudag var rætt við Birgi Örn Birgisson, framkvæmdastjóra Domino's, sem segir að eftir kröftugan hagvöxt síðustu ára og hóflega verðbólgu séu nú blikur á lofti. Meira

Menning

11. ágúst 2018 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd

Ericsson leikur á Alþjóðlegu orgelsumri

Hans-Ola Ericsson, organisti og prófessor við McGill-háskólann í Montréal, leikur á tvennum tónleikum í Hallgrímskirkju um helgina. Fyrri tónleikarnir eru í dag kl. 12 og þar leikur hann verk eftir Lindberg og Bach. Á seinni tónleikunum, á morgun kl. Meira
11. ágúst 2018 | Tónlist | 83 orð | 3 myndir

Kammersveitin Elja og Ung nordisk musik (UNM) stóðu fyrir tónleikum í...

Kammersveitin Elja og Ung nordisk musik (UNM) stóðu fyrir tónleikum í gærkvöldi í Tjarnarbíói og endurtaka leikinn í kvöld kl. 19.30. Meira
11. ágúst 2018 | Tónlist | 192 orð | 1 mynd

Kjaftstopp rappari

Bandaríska tónlistarmanninum Kanye West varð orða vant þegar sjónvarpsþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel spurði hann um stuðning tónlistarmannsins við Donald Trump Bandaríkjaforseta. West er annars þekktur fyrir að hafa munninn fyrir neðan nefið. Meira
11. ágúst 2018 | Kvikmyndir | 37 orð | 2 myndir

Kvikmyndin The Meg var frumsýnd í Bandaríkjunum fyrr í vikunni. Hún...

Kvikmyndin The Meg var frumsýnd í Bandaríkjunum fyrr í vikunni. Hún fjallar um áhættusama leit að risahákarli. Jason Statham leikur kafarann sem á frumkvæðið að leitinni, en meðal leikara er Ólafur Darri Ólafsson. Leikstjóri er Jon... Meira
11. ágúst 2018 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd

Sápukúluvinnustofa í Hönnunarsafni

Hönnunarsafn Íslands stendur fyrir sápukúluvinnustofu á morgun, sunnudag, milli kl. 13 og 15. „Kúluformið var Einari Þorsteini Ásgeirssyni arkitekt og stærðfræðingi afar hugleikið, enda eitt af hagkvæmustu formum náttúrunnar. Meira
11. ágúst 2018 | Tónlist | 405 orð | 3 myndir

Skrattinn hittir ömmu sína

Sterk, listræn ímynd hefur þá hjálpað, djúpur blár litur einkennandi í kringum allt og þær pælingar einnig í hæstu hæðum. Meira
11. ágúst 2018 | Tónlist | 459 orð | 1 mynd

Slegið á létta og ástríka strengi eftir Maríumessu

„Blönduð dagskrá með einsöngslögum og dúettum eftir Atla Heimi Sveinsson, Sigvalda Kaldalóns, Mozart, Faure, Caccini, Gomez og fleiri,“ segir Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona um lögin sem þær Sigrún Hjálmtýsdóttir ætla að syngja við... Meira
11. ágúst 2018 | Kvikmyndir | 507 orð | 1 mynd

Verðlaun fyrir bestu frumraun leikstjóra

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Kvikmyndin Andið eðlilega í leikstjórn Ísoldar Uggadóttur hlaut nýverið Roger Ebert-verðlaunin fyrir bestu frumraun leikstjóra á Traverse City-kvikmyndahátíðinni, sem haldin er í Michigan í Bandaríkjunum. Meira
11. ágúst 2018 | Bókmenntir | 279 orð | 3 myndir

Vinátta tveggja drengja

Eftir Paolo Cognetti. Brynja Cortes Andrésdóttir þýddi. Forlagið gefur út, 2018. Kilja, 233 bls. Meira
11. ágúst 2018 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Þörf skilaboð til ókurteiss fólks

Ég mæli svo sannarlega með því að ókurteist fólk (og aðrir) horfi á þættina Með okkar augum. Þar fer Steinunn Ása Þorvaldsdóttir meðal annars yfir góða siði með þeim Bergþóri Pálssyni og Alberti Eiríkssyni. Meira

Umræðan

11. ágúst 2018 | Pistlar | 451 orð | 2 myndir

Að „mixa“ málið II

Orðin „mixa málið“ eru komin frá Dakótaskáldinu Káinn eins og ég nefndi í síðasta pistli. Káinn vitnaði í menningarvita sem vildi „hengja þá sem mixa málið“ (sjá Kviðlinga og kvæði 1945:52). Meira
11. ágúst 2018 | Aðsent efni | 661 orð | 1 mynd

Afþreyingariðnaður og náttúruvernd

Eftir Jónas Haraldsson: "Að þessi köfunarstarfsemi í Silfru hafi verið leyfð yfirhöfuð er að mínu mati hrein þjóðaskömm." Meira
11. ágúst 2018 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Allt á vakt VG

Eftir Gunnar Alexander Ólafsson: "Síðan Katrín Jakobsdóttir tók við hefur hræsni VG í varnarmálum komið í ljós." Meira
11. ágúst 2018 | Aðsent efni | 1003 orð | 1 mynd

Dýrabær á Efstaleiti

Eftir Hall Hallsson: "Fámenn klíka hefur stolið RÚV til þess að koma eigin pólitík á framfæri." Meira
11. ágúst 2018 | Pistlar | 329 orð

Engin vanræksla

Sárt er að sjá grandvaran embættismann, Ingimund Friðriksson, fyrrverandi seðlabankastjóra, sæta ómaklegum árásum fyrir það, að Seðlabankinn hefur fylgt fordæmi norska seðlabankans og falið honum ýmis verkefni, sem hann er manna best fær um að leysa. Meira
11. ágúst 2018 | Pistlar | 810 orð | 1 mynd

Er þjóðarsáttin frá 1990 að bresta?

Hvað gerist ef hún brestur? Meira
11. ágúst 2018 | Pistlar | 428 orð | 1 mynd

Kolefnisneikvæð

Fyrsta ágúst síðastliðinn birtist grein í NY Times Magazine um þá vitundarvakningu sem varð á gróðurhúsaáhrifunum og hvaða áhrif maðurinn hefur haft á þau. Greinin rakti söguna í kringum 9. Meira
11. ágúst 2018 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Lægsti lífeyrir aldraðra við fátæktarmörk?

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Það liggur fyrir að aldraðir og öryrkjar geta ekki lifað af lægsta lífeyri almannatrygginga, þegar ekki er um aðrar tekjur að ræða." Meira
11. ágúst 2018 | Aðsent efni | 810 orð | 3 myndir

Mestu hamfarir Íslandssögunnar

Eftir Jóhannes Loftsson: "Mestu hamfarir Íslandssögunnar voru af manna völdum." Meira
11. ágúst 2018 | Velvakandi | 187 orð | 1 mynd

Steinbryggjan

Það var bæði merkilegt og gaman að sjá leifar steinbryggjunnar sem komu í ljós á dögunum þegar verið var að endurgera svæðið við austurenda Tollhússins í Kvosinni í Reykjavík. Ég spyr því hvers vegna megi ekki hafa hana til sýnis? Meira
11. ágúst 2018 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Svanur, ACER og Þriðji orkupakkinn

Eftir Skúla Jóhannsson: "Raforkuframleiðsla úr endurnýjanlegum orkuauðlindum hefur verið að taka forystu á Bretlandi undir merkjum uppboðsmarkaða. Þetta er vel hægt á Íslandi." Meira

Minningargreinar

11. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1070 orð | 1 mynd

Aðalheiður Bjarnadóttir

Aðalheiður Bjarnadóttir fæddist 26. september 1932. Hún lést 2. ágúst 2018. Útför Aðalheiðar fór fram 10. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2018 | Minningargreinar | 563 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Kristbjörn Sigfússon

Aðalsteinn Kristbjörn Sigfússon fæddist þann 25. júní 1937. Hann lést 15. júlí 2018. Útför fór fram frá Þórshafnarkirkju 21. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2018 | Minningargreinar | 322 orð | 1 mynd

Áslaug María Þorsteinsdóttir

Áslaug María Þorsteinsdóttir fæddist 5. ágúst 1939. Hún lést 14. júlí 2018. Áslaug var jarðsungin frá Akureyrarkirkju 26. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2018 | Minningargreinar | 466 orð | 1 mynd

Erlingur Hallsson

Erlingur Hallsson fæddist 15. mars 1936. Hann lést 27. júlí 2018. Útför Erlings var gerð frá Grafarvogskirkju 8. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2018 | Minningargreinar | 444 orð | 1 mynd

Freyja Dröfn Axelsdóttir

Freyja Dröfn Axelsdóttir fæddist 18. mars 1964. Hún lést 10. júlí 2018. Útför hennar fór fram 20. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2018 | Minningargreinar | 377 orð | 1 mynd

Guðný Þórðardóttir

Guðný Þórðardóttir fæddist 8. júní 1937. Hún lést 21. júlí 2018. Útför Guðnýjar fór fram 30. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2018 | Minningargreinar | 444 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Jónsdóttir

Hrafnhildur Jónsdóttir fæddist 6. september 1944. Hún lést 15. júlí 2018. Útför hennar var gerð 27. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2018 | Minningargreinar | 349 orð | 1 mynd

Hreinn Eiríksson

Hreinn Eiríksson fæddist 10. mars 1931. Hann lést 10. júlí 2018. Útför Hreins fór fram 19. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2018 | Minningargreinar | 432 orð | 1 mynd

Ólafur K. Guðmundsson

Ólafur Kristberg Guðmundsson fæddist 29. maí 1930. Hann andaðist 27. júlí 2018. Útför Ólafs fór fram 7. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2018 | Minningargreinar | 183 orð | 1 mynd

Ragnheiður Jónsdóttir

Ragnheiður Jónsdóttir fæddist 10. apríl 1928. Hún lést 29. júlí 2018. Útför hennar fór fram 7. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2018 | Minningargreinar | 745 orð | 1 mynd

Sigurður Þorleifsson

Sigurður Þorleifsson fæddist á Akranesi 30. september 1931. Hann lést á heimili sínu í Eirborgum, Fróðengi 11, 22. júlí 2018. Sigurður var sonur hjónanna Þorleifs Sigurðssonar og Þuríðar Daníelsdóttur í Nesi á Akranesi. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2018 | Minningargreinar | 612 orð | 1 mynd

Sigurlína Jórunn Gunnarsdóttir

Sigurlína Jórunn Gunnarsdóttir fæddist 8. ágúst 1958. Hún andaðist 12. maí 2018. Útför hennar fór fram frá Selfosskirkju 22. maí 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Hægist verulega á fjölgun ferðamanna

Fjöldi ferðamanna jókst um 2,5% í júlímánuði miðað við sama mánuð í fyrra en alls nam fjöldi ferðamanna 278.613. Jókst fjöldinn um 6.693. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans. Fyrstu sjö mánuði ársins nam fjöldi erlendra ferðamanna tæplega 1. Meira
11. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 160 orð

Matarvögnum fjölgar

Samtals 57 matvælavagnar hafa gilt starfsleyfi í Reykjavík, Hafnarfirði, Kópavogi, Garðabæ, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi og í Kjós. Um er að ræða bæði vagna sem hafa fasta starfsstöð og þá vagna sem eru hreyfanlegir. Meira
11. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 585 orð | 2 myndir

Vísitala svipuð og 2015

Baksvið Steingrímur Eyjólfsson steingrimur@mbl.is Úrvalsvísitalan, OMX Iceland 8, hefur ekki verið lægri síðan í september 2015. Meira

Daglegt líf

11. ágúst 2018 | Daglegt líf | 155 orð | 1 mynd

Handverksmaður ársins sem spinnur og býr til teppi og púða

Á handverkssýningunni á Hrafnagili í Eyjarðarsveit sem hófst á fimmtudag og stendur til sunnudags fékk Erla Svava Sigurðardóttir úr Reykjanesbæ verðlaunin handverksmaður ársins. Meira
11. ágúst 2018 | Daglegt líf | 444 orð | 4 myndir

Skammsýnin réði í Rauðhólum

Rauðhólunum mátti þyrma. Gígunum fallegu í nágrenni borgarinnar var fórnað fyrir malartekju. Þetta er á 130 ha. svæði, fólkvangur sem er kjörið útivistarsvæði og víðfeðmur skógur í grennd. Meira

Fastir þættir

11. ágúst 2018 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 Da5 7. Dd2 h6...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 Da5 7. Dd2 h6 8. Bxf6 gxf6 9. Be2 h5 10. f4 Bh6 11. O-O-O e5 12. Rb3 Db6 13. Rd5 Dd8 14. Bxh5 Be6 15. Kb1 Bxd5 16. Dxd5 De7 17. Meira
11. ágúst 2018 | Í dag | 77 orð | 2 myndir

9 til 12 Hvati leysir Ásgeir Pál af og hitar upp fyrir beina útsendingu...

9 til 12 Hvati leysir Ásgeir Pál af og hitar upp fyrir beina útsendingu frá miðborg Reykjavíkur. 12 til 13 Heiðar Austmann heldur upphituninni fyrir Gleðigönguna áfram. Meira
11. ágúst 2018 | Fastir þættir | 538 orð | 3 myndir

Áskell Örn meðal efstu manna á EM öldunga 65 ára og eldri

Áskell Örn Kárason er meðal efstu manna þegar tefldar hafa verið fimm umferðir af ellefu á Evrópumóti öldunga 65 ára og eldri sem fram fer þessa dagana í Drammen í Noregi. Meira
11. ágúst 2018 | Í dag | 17 orð

Hallelúja. Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans...

Hallelúja. Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. (Sálmarnir 106. Meira
11. ágúst 2018 | Árnað heilla | 228 orð | 1 mynd

Hefur rekið bú í næstum fjörutíu ár

Friðjón Kristján Þórarinsson bóndi verður sextugur á morgun, sunnudag. Hann er ánægður með áfangann. „Ég held að það séu forréttindi að ná sextugsaldri svona að mestu án áfalla,“ segir hann. Meira
11. ágúst 2018 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

K100 í beinni frá Hljómskálagarðinum í dag

K100 vinnur náið með Hinsegin dögum og er þetta annað árið í röð þar sem K100 og Hinsegin dagar gera með sér formlegan samstarfssamning. Þetta er fjórða árið í röð sem stöðin fagnar Hinsegin dögum með þessum hætti. Meira
11. ágúst 2018 | Í dag | 237 orð

Kastað ás og daus

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Hann er burðarbjálki sver. Bestur á hendi þykir mér. Býsna hratt í hringi fer Hæð, sem fremur lágreist er. Meira
11. ágúst 2018 | Í dag | 217 orð | 1 mynd

Kristleifur Þorsteinsson

Kristleifur Þorsteinsson fæddist á Húsafelli í Borgarfirði 11.8. 1923. Hann var sonur hjónanna Þorsteins Þorsteinssonar, hreppstjóra á Húsafelli, og Ingibjargar Kristleifsdóttur. Meira
11. ágúst 2018 | Í dag | 520 orð | 3 myndir

Margfaldur meistari og þúsund þjala smiður

Gísli Viðar Þórisson fæddist á Ólafsfirði 11.8. 1958 og ólst þar upp. Meira
11. ágúst 2018 | Í dag | 53 orð

Málið

„Hún var með öryggið uppmálað þegar hún gekk inn á fundinn.“ Þarna er „með“ ofaukið. Kona sem er svona örugg með sig er öryggið uppmálað. Meira
11. ágúst 2018 | Í dag | 954 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Farísei og tollheimtumaður. Meira
11. ágúst 2018 | Í dag | 158 orð | 2 myndir

Ólafur Darri og Ilmur safna áheitum

„Ég tók þátt í Íslandsbankamaraþoninu síðast fyrir fimm árum síðan, þegar ég var fertugur og við Ilmur vorum búin að vera að vinna saman í Ófærð. Meira
11. ágúst 2018 | Fastir þættir | 163 orð

PMB. S-AV Norður &spade;KDG1076 &heart;ÁD6 ⋄ÁG109 &klubs;-- Vestur...

PMB. S-AV Norður &spade;KDG1076 &heart;ÁD6 ⋄ÁG109 &klubs;-- Vestur Austur &spade;Á85 &spade;42 &heart;853 &heart;K1097 ⋄4 ⋄D2 &klubs;KG10842 &klubs;ÁD763 Suður &spade;93 &heart;G42 ⋄K87653 &klubs;95 Suður spilar 6⋄. Meira
11. ágúst 2018 | Í dag | 415 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Nikulás Sveinsson Perla Björnsdóttir Steinvör Fjóla Guðlaugsdóttir 85 ára Brynjólfur Ámundason Einar Valdimarsson Erla Fanney Sigurbergsdóttir Grétar Bæring Ingvarsson Guðmundur K. Meira
11. ágúst 2018 | Fastir þættir | 297 orð

Víkverji

Heimska er að vera alltaf heima hjá sér. Víkverji reynir að flýja úr borginni hverja helgi. Fyrr í sumar heimsótti hann ónefndan hrepp á Vesturlandi og talaði í heila viku um að hann ætlaði vestur á land. Meira
11. ágúst 2018 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. ágúst 1938 Robert Baden-Powell, upphafsmaður skátahreyfingarinnar, kom til Reykjavíkur ásamt eiginkonu sinni, dóttur og á fimmta hundruð skátum frá Englandi. „Eitt af stórmennum veraldarsögunnar,“ sagði í Vísi. 11. Meira

Íþróttir

11. ágúst 2018 | Íþróttir | 66 orð

0:1 Berglind Björg Þorvaldsdóttir 32. með skalla eftir að hafa fengið...

0:1 Berglind Björg Þorvaldsdóttir 32. með skalla eftir að hafa fengið skot Öglu Maríu í sig. 1:1 Cloé Lacasse 80. með hnitmiðuðu skoti í fjærhornið eftir að hafa elt uppi sendingu frá Van Slambrouck. Gul spjöld: Hildur (Breiðabliki) 45. Meira
11. ágúst 2018 | Íþróttir | 81 orð

0:1 Harpa Þorsteinsdóttir 47. Skoraði með frábæru skoti upp í fjærhornið...

0:1 Harpa Þorsteinsdóttir 47. Skoraði með frábæru skoti upp í fjærhornið frá vítateigshorninu vinstra megin. 0:2 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir 54. Slapp inn fyrir vörnina eftir stungusendingu frá Hörpu og renndi boltanum í netið. 1:2 Rio Hardy 68. Meira
11. ágúst 2018 | Íþróttir | 97 orð

1:0 Karólína Jack 9. slapp ein í gegn eftir vel útfærða skyndisókn og...

1:0 Karólína Jack 9. slapp ein í gegn eftir vel útfærða skyndisókn og kláraði virkilega vel í fjærhornið fram hjá Söndru. 1:1 Fanndís Friðriksdóttir 16. með hnitmiðuðu skoti úr teignum eftir frábæran samleik við Elínu Mettu. 1:2 Björk Björnsdóttir 81. Meira
11. ágúst 2018 | Íþróttir | 356 orð | 2 myndir

Akureyringar stilltu upp úrslitaleik við Ajax

Í Belfast Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Þór/KA lék annan leik sinn í 1. riðli Meistaradeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld í Belfast á N-Írlandi. Mótherjarnir voru Írarnir í Wexford Youths og sáu þær írsku aldrei til sólar í leiknum. Meira
11. ágúst 2018 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Axel og Birgir kunna vel við sig á Gleneagles

Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson náðu þeim frábæra árangri í gær að komast í undanúrslit á Evrópumótinu í liðakeppni atvinnukylfinga á Gleneagles-vellinum í Skotlandi. Meira
11. ágúst 2018 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Dugnaður Lacasse breytti málum

Sigþóra Guðmundsdóttir sport@mbl.is ÍBV og topplið Breiðabliks gerðu 1:1-jafntefli í Eyjum í gær í 13. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu. ÍBV-stelpur mættu ákveðnar til leiks, sköpuðu sér ágætisfæri og voru nálægt því að taka forystuna á 8. Meira
11. ágúst 2018 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Dýrmætt fyrsta mark ferilsins

Luke Shaw hefur spilað sem atvinnumaður í knattspyrnu síðan árið 2012, en reyndar ítrekað átt við meiðsli að stríða. Meira
11. ágúst 2018 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

Evrópumót 16 ára karla Leikið í Sarajevo í Bosníu : Pólland &ndash...

Evrópumót 16 ára karla Leikið í Sarajevo í Bosníu : Pólland – Ísland 105:75 *Ísland hefur unnið 1 leik og tapað 1... Meira
11. ágúst 2018 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

Evrópumót 18 ára karla Leikið í Varazdin í Króatíu : Svíþjóð &ndash...

Evrópumót 18 ára karla Leikið í Varazdin í Króatíu : Svíþjóð – Ísland 24:29 *Ísland hefur unnið báða leiki sína í D-riðli og mætir Póllandi í lokaumferð á... Meira
11. ágúst 2018 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Ég hlýt að vera einn af sárafáum Íslendingum sem heldur ekki með neinu...

Ég hlýt að vera einn af sárafáum Íslendingum sem heldur ekki með neinu liði á Englandi. Mögulega er ég að brjóta einhver landslög. Meira
11. ágúst 2018 | Íþróttir | 107 orð | 3 myndir

* Finnur Freyr Stefánsson , fimmfaldur Íslandsmeistari í körfubolta sem...

* Finnur Freyr Stefánsson , fimmfaldur Íslandsmeistari í körfubolta sem þjálfari karlaliðs KR, mun þjálfa yngri flokka Vals á komandi leiktíð. Meira
11. ágúst 2018 | Íþróttir | 208 orð | 2 myndir

Garðbæingar að ná vopnum sínum

Í Grindavík Kristján Jónsson kris@mbl.is Vel mannað lið Stjörnunnar er smám saman að ná vopnum sínum eftir frekar misjafnt gengi í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Stjarnan vann sinn áttunda leik í deildinni í Grindavík í gær og er í 4. Meira
11. ágúst 2018 | Íþróttir | 140 orð | 2 myndir

Grindavík – Stjarnan1:2

Grindavíkurvöllur, Pepsi-deild kvenna, 13. umferð, föstudag 10. ágúst 2018. Skilyrði : 10 m. á sekúndu og rigning í síðari hálfleik. Völlurinn mjög góður. Skot : Grindavík 12 (6) – Stjarnan 15 (10). Horn : Grindavík 2 – Stjarnan 5. Meira
11. ágúst 2018 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Guðmundur varð fjórði

Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjaavíkur hafnaði í fjórða sæti á One Partner Group Open-mótinu í golfi sem fram fór í Svíþjóð síðustu daga. Guðmundur lék þrjá hringi á samanlagt 208 höggum og var á átta höggum undir pari vallarins. Meira
11. ágúst 2018 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

HK/Víkingur – Valur 1:2

Víkingsvöllur, Pepsi-deild kvenna, 13. umferð, föstudag 10. ágúst 2018. Skilyrði : 12 stiga hiti, sól og léttur vindur á annað markið. Skot : HK/Vík. 3 (2) – Valur 20 (14). Horn : HK/Víkingur 0 – Valur 8. Meira
11. ágúst 2018 | Íþróttir | 125 orð | 2 myndir

ÍBV – Breiðablik 1:1

Hásteinsvöllur, Pepsi-deild kvenna, 13. umferð, föstudag 10. ágúst 2018. Skilyrði : Völlurinn blautur og rok á annað markið. Skot : ÍBV 10 (6) – Breiðablik 12 (9). Horn : ÍBV 4 – Breiðablik 3. Meira
11. ágúst 2018 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kaplakrikavöllur: FH...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kaplakrikavöllur: FH – ÍBV S16 Floridana-völlurinn: Fylkir – Stjarnan S18 Alvogenvöllurinn: KR – Fjölnir S18 Nettóvöllurinn: Keflavík – KA S18 2. Meira
11. ágúst 2018 | Íþróttir | 463 orð | 2 myndir

Lífið í Dijon draumi líkast

Fótbolti Guðjón Þór Ólafsson gudjon@mbl. Meira
11. ágúst 2018 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna ÍBV – Breiðablik 1:1 Grindavík – Stjarnan...

Pepsi-deild kvenna ÍBV – Breiðablik 1:1 Grindavík – Stjarnan 1:2 HK/Víkingur – Valur 1:2 Staðan: Breiðablik 13111131:834 Þór/KA 13102134:732 Valur 1382332:1226 Stjarnan 1381430:2225 ÍBV 1343617:1915 Selfoss 1343611:1815 HK/Víkingur... Meira
11. ágúst 2018 | Íþróttir | 294 orð | 2 myndir

Sluppu með skrekkinn

Í Fossvogi Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Valskonur voru heppnar að fara með þrjú stig úr Víkinni í gærkvöldi þegar liðið mætti HK/Víkingi í 13. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu. Meira
11. ágúst 2018 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Sunna kom Fylkiskonum í afar vænlega stöðu

Sunna Baldvinsdóttir reyndist hetja Fylkis í gærkvöld þegar hún tryggði liðinu 1:0-útisigur á toppliði Keflavíkur í Inkasso-deildinni í knattspyrnu. Sunna skoraði sigurmarkið þegar sjö mínútur lifðu leiks. Meira
11. ágúst 2018 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Sú þýska í sérflokki með spjót

Úrslitin réðust í 800 metra hlaupi og spjótkasti, greinum Anítu Hinriksdóttur og Ásdísar Hjálmsdóttur, á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í gærkvöld. Úkraína átti gull- og bronsverðlaunahafa í 800 metra hlaupinu. Meira
11. ágúst 2018 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Svíar lagðir að velli

Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann flottan 29:24-sigur á Svíþjóð í öðrum leik sínum á EM í Króatíu í gær. Ísland er þar með með fullt hús stiga eftir tvo leiki. Staðan í hálfleik var 14:12, Íslandi í vil. Meira
11. ágúst 2018 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Tapaði eftir oddalotu

Kári Gunnarsson komst í 8 manna úrslit í einliðaleik á opnu badmintonmóti, Yonex/K&D Graphics International Series, í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Flestir keppenda á mótinu komu frá Bandaríkjunum og Kanada. Meira
11. ágúst 2018 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Tveir íslenskir hjá Excelsior

Sóknarmaðurinn Elías Már Ómarsson mun spila með Excelsior í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í vetur. Meira
11. ágúst 2018 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Wexford – Þór/KA 0:3

Seaview-völlurinn í Belfast, Norður-Írlandi, Meistaradeild kvenna, 1. riðill, föstudag 10. ágúst 2018. Skilyrði : Hálfskýjað og 14 stiga hiti. Völlurinn mjög góður. Skot : Wexford 11 (7) – Þór/KA 19 (6). Horn : Wexford 3 – Þór/KA 2. Meira
11. ágúst 2018 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Woodland setti met

Bandaríkjamaðurinn Gary Woodland er efstur þegar PGA-meistaramótið í golfi, síðasta risamót ársins hjá körlunum, er hálfnað í St. Louis. Woodland er samtals á 10 höggum undir pari. Meira
11. ágúst 2018 | Íþróttir | 190 orð

Yngsti bróðirinn skráði sig í sögubækurnar

Norska undrabarnið Jakob Ingebrigtsen hljóp til sigurs í 1.500 metra hlaupi, lokagrein gærkvöldsins á Ólympíuleikvanginum í Berlín á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum. Meira

Sunnudagsblað

11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 100 orð | 2 myndir

12 til 16 Opið um helgar Ásgeir Páll hefur opið um helgar á K100. Besta...

12 til 16 Opið um helgar Ásgeir Páll hefur opið um helgar á K100. Besta tónlistin, góðir gestir, létt umræða og síðast en ekki síst skemmtilegir leikir eins og hinn vinsæli „Svaraðu rangt til að vinna“ allar helgar á K100. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Að kunna að klæða sig við hvítt

Enn er sumar og enn eru hvítar buxur góðar og gildar. Galdurinn er að kunna að velja réttu flíkurnar við en það kunni Jackie O' Kennedy. Svartir fallega sniðnir bolir og blússur koma þar oftast best... Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 134 orð | 4 myndir

Alexandra Kjeld

Ég hef verið að lesa þjóðlagasafn Bjarna Þorsteinssonar í sumar útaf starfi mínu sem tónlistarmaður. Hún er líka stórskemmtileg lesning, inngangurinn og tilurð þessarar bókar þegar Bjarni tilgreinir vini og óvini. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 138 orð | 1 mynd

Á fundi með Reagan

Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra og Ronald Reagan Bandaríkjaforseti prýða forsíðu Morgunblaðsins 11. ágúst 1988. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 145 orð | 2 myndir

Bangsímon bannaður í Kína

Kínversk stjórnvöld hafa bannað sýningu á nýju Bangsímon-myndinni, Christopher Robin, sem var frumsýnd hér á landi í vikunni. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Blökur á lofti

SJÓNVARP Vonandi hefur fólk ekki fengið sig fullsatt af ofurhetjum, því nú mun ástralska leikkonan Ruby Rose fara með hlutverk Leðurblökukonunnar í Batwoman , væntanlegri sjónvarpsþáttaröð í framleiðslu CW. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 19 orð | 16 myndir

Bræðingur af ýmsu í haust

Skótískan framundan er merkileg. Dýramynstur, glys, keðjur, litir, hippabragur og mokkasíur eru meðal þess vinsælasta. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

Colm Meany leikari...

Colm Meany... Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 161 orð | 1 mynd

Döðlukaka með heitri karamellusósu

Fyrir eina köku 3 egg 120 g hrásykur 300 g döðlur (steinlausar) 150 g smjör 270 g fínt spelthveiti 30 g lyftiduft 1 tsk sjávarsalt Hitið ofninn í 170°C. Hrærið egg og hrásykur saman í um 10 mínútur. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 195 orð | 3 myndir

Edda Sif Pálsdóttir , íþróttafréttakona og nýjasti meðlimur Landans...

Edda Sif Pálsdóttir , íþróttafréttakona og nýjasti meðlimur Landans tísti um söngkonuna Birgittu Haukdal: „Birgitta er svo mikil DROTTNING í íslensku tónlistarlífi! Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 528 orð | 1 mynd

Endalaus hringrás

Í Skotheld segir Birgitta Björg Guðmarsdóttir sögu sem gæti gerst hvar sem er og hvenær sem er af því hún hefur gerst hvar sem er og hvenær sem er. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

En hvað ef ég dett?

Regluleg hreyfing á eldri árum dregur úr tapi á vöðva- og beinmassa og eykur jafnvægi, sem dregur úr líkunum á því að maður... Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 42 orð | 2 myndir

Erlent Pétur Magnússon petur@mbl.is

Ég trúi ekki að aðgangur að upplýsingum sé nokkurn tímann gríðarlega neikvæður eða slæmur. Ég veit að fólk getur notað upplýsingar til slæmra hluta. En það er ekki réttlæting á að þagga niður í þeim sem tala. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 327 orð | 1 mynd

Eyjamenn sækja í gottið

Margir þekkja veitingastaðinn Gott í Vestmannaeyjum en nú þarf ekki að sækja langt yfir skammt því Gott má nú finna í Reykjavík. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 389 orð | 2 myndir

Flokkar fólks í umferðinni

Kannski er það að bera í bakkafullan lækinn að lýsa frati á þessa færslu, enda virðist löggan nú hafa séð eitthvað að sér. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 831 orð | 1 mynd

Grallarinn og kvenskörungarnir

Kammerhópurinn ReykjavíkBarokk stendur fyrir tónleikhúsi í Hóladómkirkju á Hólahátíð þar sem verkið Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur – 1625 – tvær konur, verður frumflutt sunnudaginn 12. ágúst. Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 15 orð

Greinin er unnin sem hluti af skólaverkefni höfundar í blaða- og...

Greinin er unnin sem hluti af skólaverkefni höfundar í blaða- og fréttamennsku við Háskóla... Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd

Grið fyrir Gunn

KVIKMYNDIR Marvel-studios reyna eftir fremsta megni að telja Disney á að fá James Gunn, leikstjóra Guardians of the Galaxy- myndanna, aftur um borð í verkefnið. Gunn var nýlega rekinn eftir að margar móðgandi Twitter-færslur hans litu dagsins ljós. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Gróa Laufey Eyþórsdóttir Já. Ég elska Pál Óskar...

Gróa Laufey Eyþórsdóttir Já. Ég elska Pál... Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 239 orð | 1 mynd

Guð er ekki beikon

Hvað ertu að gera á Íslandi? Breiða út beikon-boðskapinn og fara á matarhátíðina hér. Ég er stofnandi Beikon-kirkjunnar (United Church of Bacon). Hvernig datt þér í hug að stofna beikon-kirkju? Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Gylfi Jónsson Já, ég var að spá í það. Sýna málefninu stuðning...

Gylfi Jónsson Já, ég var að spá í það. Sýna málefninu... Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Hafið hlutföllin í lagi

Passið að velja hillur fyrir ofan skrifborð í réttu hlutfalli við borðið. Sé borðið langt þurfa hillurnar að vera á breiddina líka. Sé borðið lítið er ekki gott að vera með of breiðar hillur eða veggskraut fyrir... Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 20 orð | 1 mynd

Hjólakaffi

Víða um Bretland má finna sérstök hjólakaffihús, þar sem íbúar nálægt vinsælum hjólaleiðum bjóða hjólreiðamönnum upp á te og... Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 541 orð | 6 myndir

Hjóla þvert yfir Bretland

Í júlí hjóluðu tvær systur og eiginmenn þeirra hina svokölluðu end to end-leið frá suðurströnd Englands til norðurstrandar Skotlands, rúma 1.600 kílómetra. Pétur Magnússon petur@mbl.is Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 474 orð | 1 mynd

Hlakkar til að fara á hormóna

Ég heitir Óliver Elí og ég er trans strákur. Það þýðir að mér var úthlutað kvenkyni við fæðingu en ég er og skilgreini mig sem karlmann í dag Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 515 orð | 7 myndir

Hreysti á Hrafnistu

Steinunn Leifsdóttir er ein þeirra sem leiðir hópa í styrktarþjálfun á Hrafnistu í Reykjavík. Hún segir hreyfingu mjög mikilvæga fyrir daglegt líf á efri árum Arnar Tómas Valgeirsson arnart@mbl.is Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 35 orð | 20 myndir

Huggulegri heimaskrifstofa

Eftir letilegt og stutt sumar eru flestir að komast í tvíefldan vinnu- eða skólaham. Þá er nauðsynlegt að kaupa sér nýtt pennaveski og eitthvert fínirí til að gera vinnuaðstöðuna heima aðlaðandi. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Hvað heita á og fjörður?

Virkjunarframkvæmdir á norðanverðum Ströndum hafa verið í bígerð og til heitrar umræðu síðustu misserin. Áform eru um að beisla afl vatnsmikillar bergvatnsár sem fellur fram í fjörð sem liggur fyrir opnu hafi. Hvað heita áin og... Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 19 orð | 2 myndir

Innlent Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is

Ég vil ekki giftast fyrr en hinsegin fólk öðlast alls staðar þann rétt líka. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 94 orð | 1 mynd

Jackie Chan í aurskriðu

FÓLK Jackie Chan komst í hann krappan þegar hann og tökulið hans lentu í gríðarlegri aurskriðu í Kína á dögunum. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 44 orð

John Whiteside, sem nú er staddur á Íslandi, er stofnandi United Church...

John Whiteside, sem nú er staddur á Íslandi, er stofnandi United Church of Bacon. Hann er fyrrverandi hermaður og flugmaður. Beikonhátíðin sem nú heitir Reykjavík Food Festival fer fram á Skólavörðustíg laugardaginn 11. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Karl Jóhann Stefánsson Nei, ég held ekki. Ég hef farið, þegar ég var...

Karl Jóhann Stefánsson Nei, ég held ekki. Ég hef farið, þegar ég var... Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 632 orð | 1 mynd

Karlmenn vilja tjá sig á mismunandi máta

Ég heiti Þórður Hermannsson, kallaður Doddi eða Donna, ég skilgreini mig í rauninni ekki sem karl eða kona eða hvorugkyn, ég er í rauninni bara allt. Mín innri tilfinning er samt mjög kvenleg Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 212 orð | 3 myndir

Kelly McGillis?

Bandaríska leikkonan Kelly Ann McGillis fæddist árið 1957 í Kaliforníu. Hún hætti í menntaskóla til að einbeita sér að leiklistarferli sínum og nam meðal annars við Juilliard. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 158 orð | 1 mynd

Kossaflens en ekki kynlífssenur

HJARTAKNÚSARI Redford hefur löngum þótt afar myndarlegur maður, með sín fagurbláu augu og ljósa, liðaða lokka. Í kvikmyndinni Barefoot in the Park frá árinu 1967 lék Redford á móti leikkonunni Jane Fonda. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 98 orð | 1 mynd

Krambúleruð í karókí

FÓLK Poppstjörnunni Ariönu Grande tókst að meiða sig á hendi þegar hún var í tökum fyrir Carpool Karaoke með James Corden. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 12. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 607 orð | 1 mynd

Kynhneigðir eru flæðandi

Ég heiti Sonja og ég skilgreini mig sem eikynhneigða en það þýðir að ég finn ekki fyrir kynferðislegri aðlöðun Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 349 orð | 1 mynd

Kynjatvíhyggja ei meir

Við höfum flest vanist því að líta á fólk sem annaðhvort karlkyns eða kvenkyns. Flestir eru síðan gagnkynhneigðir, en sumir sam- eða tvíkynhneigðir. En nú hefur orðið breyting þar á. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 498 orð | 1 mynd

Mjög mikil togstreita

Ég heiti Hrafnsunna og ég skilgreini mig sem vífguma. Orðið er samsett úr orðinu víf og gumi sem þýðir kona og karl og er yfirleitt notað til að lýsa kyntjáningu, eða útliti sem er bæði kvenlegt og karlmannlegt Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 351 orð | 1 mynd

Ofnbakaður þorskhnakki

Fyrir 2 400 gr þorskhnakkar Skerið hnakkann í 200 gramma steikur og kryddið með salti. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Olía á salatið

Ólífuolía er góð til matargerðar en það er ekki síður gott að nota hana út á salatið. Einfalt grænt salat getur orðið að dýrindis máltíð með því einu að hella smá olíu yfir og krydda með salti og... Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 233 orð | 3 myndir

Óbreytt ástand heitir nýtt örsagnsafn eftir Magnús Jochum Pálsson sem...

Óbreytt ástand heitir nýtt örsagnsafn eftir Magnús Jochum Pálsson sem hann gefur sjálfur út. Safnið vann Magnús í sumar og gaf út á lokahátíð Skapandi sumarstarfa í Molanum í Kópavogi í lok júlí. Óbreytt ástand er fyrsta bók Magnúsar. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Ólöf Sigþórsdóttir Já, það er svo skemmtilegt og algjörlega þess virði...

Ólöf Sigþórsdóttir Já, það er svo skemmtilegt og algjörlega þess virði. Ég stend með... Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 134 orð | 1 mynd

Ramen súpa

Fyrir 8-10 5 l vatn 100 gr ósoðnar hrísgrjónanúðlur 2 laukar, skornir gróft 5 hvítlauksgeirar (merja) ½ búnt vorlaukur, skorinn smátt 100 gr engifer, rifinn ½ msk chillí, smátt skorinn 2 stk anís 35 gr kjúklingakraftur kjúklingur í litlum bitum... Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 750 orð | 2 myndir

Regnbogaland

Hinsegin fólk á heiður skilið fyrir að hafa tekist að halda okkur (flestum!) á hærra plani en oft vill verða þegar viðkvæm málefni eru annars vegar. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 142 orð | 3 myndir

Safnað fyrir stuttmynd

Hópfjármögnun á Karolinafund stendur yfir fyrir stuttmyndina Lífið á eyjunni. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 237 orð | 1 mynd

Sakna sundsins

Dýrleif Jónsdóttir 92 ára, Hjörvar Sævaldsson 82 ára og Katrín Magnúsdóttir 86 ára búa öll umhverfis Hrafnistu og eru hluti af hópi Steinunnar. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 539 orð | 1 mynd

Skotvopn prentuð í stofunni

Síðan leiðbeiningar um þrívíddarprentaða byssu rötuðu á netið fyrir fimm árum hefur hatrömm umræða geisað um ágæti þrívíddarprents Pétur Magnússon petur@mbl.is Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Skylmingaþrælar Rogens

SJÓNVARP Bandaríski þrekraunaþátturinn American Gladiators er að öllum líkindum á leiðinni aftur í sjónvarp, en sjónvarpsstöðin MGM vinnur nú að því að endurlífga þá í samstarfi við höfund upprunalegu þáttanna. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 60 orð | 1 mynd

Sláturhús fimm

SJÓNVARP Tímaritið Variety greinir frá því að sjónvarpsþáttaröð byggð á bókinni Sláturhús Fimm eftir Kurt Vonnegut sé nú væntanleg á sjónvarpsstöðinni Epix. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 60 orð | 1 mynd

Stjörnustríð

FÓLK Í kjölfar undirskriftalista þeirra sem vilja sjá frægðarstjörnu Bandaríkjaforseta Donalds Trumps fjarlægða af gangstéttinni á Hollywood Walk of Fame hefur Mark Hamill stungið upp á að Carrie Fisher fengi þar stjörnu í staðinn. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 430 orð | 2 myndir

Til að gleðin gangi sem best

Margir bíða með óþreyju eftir Gleðigöngu helgarinnar sem hefur verið gengin frá árinu 2000 hérlendis. Hátt í 100.000 manns sækja miðbæinn á þessum degi og því að mörgu að huga til að allt gangi sem best fyrir sig. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 127 orð | 1 mynd

Truffluborgari

Fyrir tvo 2 stk 140 gr hamborgarar með 20% fitu 1 box sveppir salt pipar Skerið sveppina í fernt og hellið smá olíu yfir og bakið í ofni við 200°C í 12 mín. Takið helmingin af sveppunum og maukið fínt. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 2379 orð | 4 myndir

Tuttugu ár af heilabrotum

Krossgátur eru ómissandi hluti af efni dagblaða. Verðlaunakrossgáta Sunnudagsblaðs Morgunblaðsins á dyggan aðdáendahóp sem gæti ekki hugsað sér helgina án hennar. Nokkra klukkutíma getur tekið að leysa gátuna. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd

Tvíkvæntur

EINKALÍFIÐ Redford kvæntist Lolu Van Wagenen árið 1958. Þau eignuðust fjögur börn: Scott Anthony, sem lést úr vöggudauða tíu vikna gamall, Shauna Jean, David James og Amy Hart. Redford og Lola skildu árið 1985. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Úr dýrðarljóma Shoplifter

„Ég kaus að lýsa verkin með litum og fá mína litadýrð hingað inn – baða verk Ásmundar dýrðarljóma,“ sagði Hrafnhildur Arnardóttir Shoplifter þegar hún gerði Innrás í Ásmundarsafn á dögunum. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 352 orð | 3 myndir

Vandræðapési sem rættist úr

Faðir hans vann mikið og var lítið heima. Móðir Redford lést þegar hann var átján ára. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 1246 orð | 2 myndir

Verst að fórna sauðburði

Einni fremstu íþróttakonu Íslands í röðum fatlaðra finnst ekkert mál að fórna skólaskemmtunum til að ná sínum markmiðum en náttúrubarnið í henni er ekki eins sátt með að komast ekki í sauðburð. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 480 orð | 2 myndir

Vinsældaverðlaun Óskars

Dvínandi vinsældir Óskarsverðlaunanna leiddu til umdeildra breytinga á fyrirkomulagi þeirra. Fyrirhuguð ný verðlaun eru ætluð vinsælustu stórmyndunum sem falla ekki að öðrum flokkum. Arnar Tómas Valgeirsson arnart@mbl.is Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 49 orð

Vinsælustu myndir síðasta árs

1 Star Wars: The Last Jedi 2 Beauty and the Beast 3 The Fate of the Furious 4 Despicable Me 3 5 Jumanji: Welcome to the Jungle 6 Spider-Man: Homecoming 7 Wolf Warrior 2 8 Guardians of the Galaxy Vol. Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 1084 orð | 1 mynd

Þetta er ekki tískubylgja

Ég heiti Elí, kalla mig það alla vega tímabundið. Ég er smá á reiki eins og er, en þetta er ágætis nafn í bili. Ég skilgreini mig sem sem trans og gender-fluid og er ennþá að venjast íslenska orðinu sem er flæðigerva Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 81 orð | 1 mynd

Þrjátíu ára aðferð

Þrívíddarprentarar hafa verið til í meira en þrjá áratugi og eiga rætur sínar að rekja til Japans, en það var engu að síður Bandaríkjamaður að nafni Chuck Hull sem sótti um fyrsta einkaleyfið af þrívíddarprentara og stofnaði 3D Systems, sem hefur síðan... Meira
11. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 112 orð | 1 mynd

Ör sem aldrei grær

SORGIN Robert Redford hefur lítið viljað tjá sig opinberlega um einkalíf sitt. Hann hefur þó sagt að fólk haldi að lífið hafi farið mjúkum höndum um hann en það sé fjarri sannleikanum og sárt að heyra. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.