Greinar miðvikudaginn 15. ágúst 2018

Fréttir

15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 72 orð

Ágætis veðri spáð á Menningarnótt

Útlit er fyrir ágætis veður á Menningarnótt í Reykjavík á laugardaginn, að sögn Haraldar Eiríkssonar veðurfræðings á Veðurstofunni. „Spárnar gera ráð fyrir þurru og björtu veðri á laugardaginn. Meira
15. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 40 orð

Árásin fordæmd

„Allir Lundúnabúar, eins og ég, fordæma öll hryðjuverk í borginni okkar,“ sagði Sadiq Khan borgarstjóri um árásina. „Viðbrögð Lundúnabúa í dag sýna að okkur verður aldrei ógnað né sundrað af nokkurri hryðjuverkaárás. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

„Túristavörtur“ valda jarðvegsrofi

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Sumir kalla þetta túristavörtur, það segir nú sitt. Ein varða kallar á fleiri vörður,“ segir Árni Tryggvason leiðsögumaður. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 320 orð

„Verra ástand en verið hefur“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við höfum verið að auglýsa en það vantar ennþá að ráða í sex til sjö stöðugildi. Það endurspeglar bara hvernig landslagið er,“ segir Jenný Dagbjört Gunnarsdóttir, þróunarfulltrúi leikskóla í Hafnarfirði. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Vogur Þorpið í Flatey í Breiðafirði er sérlega litfagurt. Bláa húsið sem speglast hér í Grýluvogi heitir Vogur. Jón Guðmundsson kaupmaður reisti það árið 1885 og það var lengi bústaður... Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Einhverjum finnst rigningin góð

Þetta par virðist ekki hafa látið rigninguna, sem féll yfir Reykvíkinga í gær, á sig fá. Þau skýldu sér með regnhlíf og könnuðu borgina í sameiningu án þess að blotna. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Einstæðir foreldrar ekki í forgang

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Börn einstæðra foreldra njóta ekki forgangs við vistun á frístundaheimili. Þetta segir Soffía Pálsdóttir, skrifstofustjóri frístundamála hjá Reykjavíkurborg. Meira
15. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 242 orð

Ekið á fólk við Westminster

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Hópur vegfarenda slasaðist nærri þinghúsi Bretlands í Westminster þegar bíll ók í gegnum mannfjöldann og rakst á súlurnar fyrir framan þinghúsið. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Enginn keypti sýningarréttinn

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Ítalska knattspyrnan verður ekki á dagskrá hjá sjónvarpsstöðvum hér á landi í vetur. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Ferðamannahópur á fráum fákum á ferð um Heiðmörk

„Ég berst á fáki fráum fram um veg,“ segir í kvæðinu góða en ekki er ljóst hvort hópur reiðmanna hefur raulað eða verið ofarlega í huga ljóð Hannesar Hafsteins, Sprettur, er hópurinn tölti í gegnum Heiðmörk í gær. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 269 orð | 2 myndir

Fjárfesting upp á fleiri milljarða

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Elliði Vignisson, sem er nýbyrjaður í starfi sveitarstjóra Ölfuss, segir sveitarfélagið vera afar ósátt við þá töf sem orðið hefur á afgreiðslu Skipulagsstofnunar á tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Hveradalasvæðið. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Fjölbreytt menning um alla borg

Menningarnótt verður haldin í 23. skipti næstkomandi laugardag, 18. ágúst, sem er afmælisdagur Reykjavíkurborgar. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Fleiri í fíkniefnaakstri en á öllu síðasta ári

Sviðsljós Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Það sem af er árinu hafa fleiri ökumenn undir áhrifum fíkniefna verið teknir af lögreglu á Norðurlandi eystra en allt síðasta ár. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Folaflugum fer fækkandi

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Minna hefur borið á folaflugum á húsveggjum á höfuðborgarsvæðinu en síðustu sumur. Þetta segir Erling Ólafsson skordýrafræðingur í samtali við Morgunblaðið. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Fyrrverandi starfsmenn stefna Hval hf.

Níu fyrrverandi starfsmenn Hvals hf. hafa stefnt fyrirtækinu fyrir héraðsdóm. Verkalýðsfélag Akraness fer með sjö þeirra mála. „Þetta eru mál sem eru með nákvæmlega sama hætti og málið sem vannst fyrir Hæstarétti. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 145 orð

Gagnrýnir Skipulagsstofnun fyrir tafir

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Elliði Vignisson, nýr sveitarstjóri Ölfuss, segir sveitarfélagið vera afar ósátt við þá töf sem orðið hefur á afgreiðslu Skipulagsstofnunar á tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Hveradalasvæðið. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 629 orð | 2 myndir

Góðir hlustendur og sálfræðingar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Rakarastofa Björns og Kjartans á Selfossi fagnar 70 ára afmæli í dag og verður boðið upp á kaffi og meðlæti í tilefni dagsins. Í haust verður svo afmælispartí. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 687 orð | 1 mynd

Hlaupararnir hlupu í mig kraft

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
15. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Hollande 2022 – „Sögunni ekki lokið“

Óhætt er að segja að fáir hafi harmað það þegar François Hollande, fyrrverandi forseti Frakklands, hvarf úr Élysée-höllinni í maí árið 2017. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Innkalla sólþurrkaða tómata í krukkum

Samkaup hafa, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja, innkallað sólþurrkaða tómata í krukku frá vörumerkinu Coop. Matvælastofnun (MAST) bárust upplýsingar frá neytanda um aðskotahlut, trúlega glerbrot, í krukku af sólþurrkuðum tómötum. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Kraftaverk eftir maraþon

„Þótt mínu maraþoni sé hvergi nærri lokið mun styrkurinn sem þið hafið gefið mér nýtast mér út það allt. Meira
15. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Kveikt í áttatíu bílum í Gautaborg

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Grímuklæddir skemmdarvargar kveiktu í allt að áttatíu bílum í vesturhluta Svíþjóðar í gærnótt. Grunur leikur á um að um sé að ræða skipulega árás í aðdraganda þingkosninganna sem haldnar verða í september. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Kvöldganga um strandlengjuna

Sigurður Trausti Traustason og Edda Halldórsdóttir hjá Listasafni Reykjavíkur leiða göngu um útilistaverk við Sæbraut, frá Hörpu á Hlemm, annað kvöld kl. 20. Gangan hefst við Hörpu við listaverk Ólafar Pálsdóttur, Tónlistarmaðurinn. Ókeypis... Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Leikur frjálsa tónsmíð í Hallgrímskirkju

Jónas Þórir Jónasson, organisti Bústaðakirkju, kemur fram á tónleikum í Hallgrímskirkju á morgun, fimmtudag, kl. 12. Þar leikur hann frjálsa tónsmíð sem nefnist Rhapsodía og er spunnin út frá helstu verkum George Gershwin, m.a. Rhapsody in Blue. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Leita lausna til lengri tíma

„Markmið mitt með þessum fundum er að eiga viðræður við sauðfjárbændur um stöðu sauðfjárræktarinnar. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 117 orð

Líta jákvæðum augum til næstu samningafunda

„Við erum jákvæð, bjartsýn og viljum fyrst og fremst koma saman samningi sem allir geta við unað,“ sagði Elín Sigurgeirsdóttir, formaður Tannlæknafélags Íslands, við Morgunblaðið að loknum fyrsta samningafundi milli félagsins og SÍ í gær. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 133 orð

Læknir gerir klínískt mat

Mál er tengjast akstri undir áhrifum svonefndra læknislyfja þannig að ökumaður sé ekki fær um að stjórna ökutæki eru flóknari og þyngri í framkvæmd en ölvunar- og fíkniefnaakstursmál. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Mannekla á frístundaheimilum

Einstæð móðir sem Morgunblaðið ræddi við er í miklum vandræðum vegna þess að sonur hennar fær ekki fulla vistun á frístundaheimili í Reykjavík í vetur. Vegna manneklu er ekki hægt að bjóða öllum börnum í fyrsta til fjórða bekk fulla vistun. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 348 orð | 2 myndir

Mannekla og aukin neysla

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, segir aukið ofbeldi og hótunarbrot gegn lögreglumönnum vera mikið áhyggjuefni. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Námsgögn fyrir 40 milljónir

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Reykjavíkurborg kaupir skólagögn fyrir 40 milljónir króna, en grunnskólanemendur fá gögnin þegar grunnskólar Reykjavíkurborgar verða settir þann 22. ágúst. Í grunnskólum borgarinnar stunda um 14.000 börn og unglingar nám. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 219 orð

Óánægja með veiðar í dragnót nálægt landi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Óvissan mjög óþægileg fyrir íbúana

Lísbet Sigurðardóttir lisbet@mbl.is „Maður passar sig bara að vera ekki á svæðinu og annað er svo sem ekki hægt að gera, held ég. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Sá fjórði sem býður sig fram til formanns Neytendasamtakanna

Breki Karlsson hefur tilkynnt framboð sitt til formanns Neytendasamtakanna. Breki er fjórði frambjóðandinn en hinir þrír eru og Guðjón Sigurbjartsson, Guðmundur Hörður Guðmundsson og Jakob S. Jónsson. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Sigfús er nýr sveitarstjóri í Skagafirði

Sigfús Ingi Sigfússon hefur verið ráðinn í starf sveitarstjóra sveitarfélagsins Skagafjarðar til ársins 2022. Á vefsíðu sveitarfélagsins segir að ráðningin hafi verið samþykkt samhljóða á fundi byggðarráðs Skagafjarðar í síðustu viku. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Skipstjóri undir áhrifum

Stjórnandi báts sem lagðist að bryggju í Vestmannaeyjum á mánudagskvöld var undir áhrifum fíkniefna. Örlítið af fíkniefnum fannst um borð í bátnum. Þetta staðfesti lögreglan í Vestmannaeyjum, sem framkvæmdi ítarlega leit í bátnum. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Spáir nú minni fjölgun starfa í ár

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vinnumálastofnun (VMST) áætlar að 2.000 til 2.500 störf verði til í ár. Spáin hefur því verið endurmetin til lækkunar. Til samanburðar áætlaði stofnunin í byrjun árs að 2.500 til 3.000 ný störf yrðu til á þessu ári. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Starf þjóðgarðsvarðar auglýst

Starf þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum hefur verið auglýst laust til umsóknar. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Stefnt á að safna á annan tug milljóna

Lionsklúbburinn Fjölnir hóf nýverið söfnun fyrir endurhæfingardeild Landspítala á Grensási, en vonir standa til að hægt verði að safna á annan tug milljóna króna. Tilgangurinn söfnunarinnar er að gera deildinni kleift að endurnýja nauðsynleg tæki og... Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 173 orð

Svipuð öryggisgæsla og áður

Viðbúnaður lögreglu og öryggisgæsla á Menningarnótt verður með svipuðum hætti nú og í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Fram kom í fréttum á síðasta ári að unnið hefði verið samkvæmt aðgerðaplani, sem tók m.a. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Sækja þarf vegabréfsáritun til útlanda

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Breytingar á umsóknum um vegabréfsáritun til Kanada fyrir þá sem þess þurfa tóku gildi 31. júlí. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Tómas og Eyþór í Norræna húsinu

Á lokatónleikum sumartónleikaraðar Norræna hússins, í kvöld kl. 21, koma fram kontrabassaleikarinn Tómas R. Einarsson og píanóleikarinn Eyþór Gunnarsson. Þeir flytja efni af nýlegri plötu sinni sem nefnist Innst... Meira
15. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 94 orð

Trump kallar Omarosa „hund“

Æði kalt er orðið á milli Donalds Trumps Bandaríkjaforseta og fyrrverandi aðstoðarkonu hans, Omarusu Manigault Newman. Newman var keppandi í The Apprentice , veruleikaþætti Trumps. Meira
15. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Tugir fórust þegar brú hrundi

Um 30 manns létu lífið þegar Morandi-brúin við Genúa á Ítalíu hrundi í gær. Eldingu laust niður í brúna rétt áður en hún hrundi og bílar hröpuðu heila hundrað metra niður á lestarteina fyrir neðan. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Vegagerðin undirbýr yfirtöku á göngunum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nú styttist í að Spölur afhendi ríkinu Hvalfjarðargöngin til eignar og rekstrar. Nú er miðað við að það gerist fyrir lok september, samkvæmt upplýsingum Gísla Gíslasonar, stjórnarformanns Spalar. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Verka sér víða stað

Oftast hef ég haldið veislu og boðið fjölda fólks á stórafmælum mínum en þetta verður lágstemmdara nú. Fjölskyldu og góðum vinum er boðið hingað heim í tilefni dagsins, sem er líka tilhlökkunarefni. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Vilji til að ná saman

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Mér fannst það standa upp úr að það er sáttahugur í fólki. Vilji til að ná saman. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Vinnumálastofnun spáir nú færri nýjum störfum í ár

Vinnumálastofnun áætlar nú að 2.000 til 2.500 ný störf verði til í ár. Til samanburðar spáðu sérfræðingar stofnunarinnar í ársbyrjun að 2.500 til 3.000 ný störf yrðu til í ár. Meira
15. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 177 orð

WOW leitar aukins fjármagns

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

15. ágúst 2018 | Leiðarar | 175 orð

Aðbúnaður lögreglu

Ofbeldi gegn lögreglu hefur snaraukist á þessu ári Meira
15. ágúst 2018 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Að gefnu tilefni

Styrmir Gunnarsson skrifar: Fyrir áratug undirbjó þáverandi forysta Sjálfstæðisflokksins aðgerðir til þess að breyta afstöðu flokksins til aðildar að Evrópusambandinu. Meira
15. ágúst 2018 | Leiðarar | 366 orð

Enn er spáð kollsteypu í sænskum stjórnmálum

Úrslit sænsku kosninganna 9. september gætu orðið mjög eftirtektarverð Meira

Menning

15. ágúst 2018 | Tónlist | 749 orð | 2 myndir

„Ótrúlegt músíkalítet“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
15. ágúst 2018 | Tónlist | 283 orð | 1 mynd

Ed Hamell með ferna tónleika hérlendis

Ed Hamell, sem er betur þekktur undir sviðsnafninu Hamell on Trial, heimsækir Íslendinga í vikunni og heldur samtals ferna tónleika. Meira
15. ágúst 2018 | Fólk í fréttum | 256 orð | 1 mynd

Ekki nógu lesbísk Leðurblökukona

Batwoman, eða Leðurblökukonan, nefnist ný leikin ofurhetju-sjónvarpsþáttaröð sem verður sú fyrsta til að skarta samkynhneigðri aðalpersónu. Meira
15. ágúst 2018 | Myndlist | 166 orð | 1 mynd

Facebook leyfði ekki málverk Picassos

Stjórnendum listasafnsins í Montreal í Kanada var brugðið á dögunum þegar auglýsingu safnsins um væntanlega sýningu á málverkum meistarans Pablos Picasso var hafnað af Facebook vegna nektar í málverkunum. Meira
15. ágúst 2018 | Fólk í fréttum | 157 orð | 1 mynd

Hasargaurar, draumaprins og Ólafur Darri

Mile 22 Mark Wahlberg leikur sérsveitarmanninn James Silva, sem fær það erfiða verkefni að smygla asískum lögreglumanni úr landi sínu, þar sem hann býr yfir leynilegum upplýsingum um eiturvopnaframleiðslu og er því dauðadæmdur af eigin stjórnvöldum. Meira
15. ágúst 2018 | Menningarlíf | 399 orð | 1 mynd

Innra með mannverunni

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Tónverkið Internal Human verður í kvöld, miðvikudag, flutt í neðanjarðarhvelfingunni í Brunel-safninu í London. Höfundurinn er Lilja María Ásmundsdóttir, tónsmíðanemi við City University of London. Meira
15. ágúst 2018 | Myndlist | 95 orð | 1 mynd

Leiðir gesti Gæðastunda um Lífsblómið

Sigrún Alba Sigurðardóttir sýningarstjóri leiðir í dag klukkan 14 gesti Gæðastunda í Listasafni Íslands um sýninguna Lífsblómið – Fullveldi Íslands í 100 ár . Gæðastundir eru leiðsagnir og viðburðir í Listasafni Íslands. Meira
15. ágúst 2018 | Fólk í fréttum | 488 orð | 5 myndir

Norrænt og japanskt í eina sæng

„Þetta er skrifað út frá Vínlandssögu svo sagan styðst að einhverju leyti við sögulegar staðreyndir,“ segir Gunnella um Vínlandssögu Yukimura. Meira
15. ágúst 2018 | Menningarlíf | 226 orð | 1 mynd

Umdeilt veggspjald Marinu Abramovic

Borgarstjóri ítölsku borgarinnar Trieste hefur mótmælt veggspjaldi sem hinn heimskunni gjörningalistamaður Marina Abramovic var fengin til að gera fyrir hina árlegu Barcolana-siglingakeppni sem er haldin úti fyrir Trieste. Meira

Umræðan

15. ágúst 2018 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd

Flýtur Reykjavík að feigðarósi?

Eftir Sigurð Ragnarsson: "Það er svo skrýtið að öll uppbygging í Reykjavík er fyrir landið allt meðan uppbygging á landsbyggðinni er bara fyrir þær örfáu hræður sem enn þrjóskast þar við." Meira
15. ágúst 2018 | Aðsent efni | 1128 orð | 1 mynd

Fullveldisréttur smáþjóðar og alþjóðlegt boðvald

Eftir Óla Björn Kárason: "Alþingi hefur aldrei látið reyna á stjórnskipulegan fyrirvara sem þó var og er helsta forsenda þess að EES-samningurinn var samþykktur í upphafi." Meira
15. ágúst 2018 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Fæðulækningar

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Læknar þyrftu að geta bent fólki á að neyta heilbrigðari fæðu til að halda heilsu." Meira
15. ágúst 2018 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Intersex

Eftir Birgi Guðjónsson: "Ég vona að foreldrar sem eignast barn með miklum frávikum á ytri kynfærum eigi kost á bestu mögulegri læknisfræðilegri og félagslegri ráðgjöf." Meira
15. ágúst 2018 | Bréf til blaðsins | 50 orð | 1 mynd

Koepka hefur unnið þrjú stærstu af síðustu sjö

Bandaríski kylfingurinn Brooks Koepka skapar sér hratt nafn í íþróttinni. Koepka er kominn í 2. sæti heimslistans eftir að hafa sigrað á þremur risamótum af síðustu sjö. Meira
15. ágúst 2018 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd

Loftárásir á fjölmiðla

Fjölmiðlar gegna lykilhlutverki í samfélagi okkar tíma. Þeir eru í senn upplýsingaveita og rannsóknaraðili sem veitir ríkjandi stjórnvöldum hverju sinni, fyrirtækjum og hagsmunaaðilum aðhald í formi upplýsinga til borgaranna. Meira
15. ágúst 2018 | Aðsent efni | 676 orð | 1 mynd

Samvinnuhugsjónin og loftslagsbreytingar

Eftir Alex B. Stefánsson: "Næsta öld verður, að sögn okkar færustu vísindamanna, jafnvel ekki minni áskorun en sú sem er liðin vegna loftslagsbreytinga." Meira

Minningargreinar

15. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1135 orð | 1 mynd

Berent Th. Sveinsson

Berent Theodór Sveinsson fæddist í Vestmannaeyjum 21. ágúst 1926. Hann lést 29. júlí 2018 á heimili sínu, Suðurlandsbraut 68b í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2018 | Minningargreinar | 898 orð | 1 mynd

Einar Einarsson

Einar Einarsson flugumferðarstjóri fæddist í Reykjavík 21. mars 1934. Hann lést 4. ágúst 2018. Foreldrar hans voru Jón Einar Guðmundsson bakari, f. 19.1. 1902, d. 7.4. 1967, og Marta Jónsdóttir húsfreyja, f. 11.3. 1903, d. 5.7. 1986. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1789 orð | 1 mynd

Engilráð Óskarsdóttir (Stella)

Engilráð Óskarsdóttir, alltaf kölluð Stella, fæddist í Reykjavík 26. febrúar 1931. Hún andaðist 6. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Anna Eiríksdóttir, f. 26.5. 1906, d. 8.12. 1986, og Óskar Þórðarson, f. 1.6. 1903, d. 3.9. 1972. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1262 orð | 1 mynd

Guðbjörg Jóna Guðmundsdóttir

Guðbjörg Jóna Guðmundsdóttir fæddist í Naustvík, Árneshreppi í Strandasýslu 5. desember 1935. Hún lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 31. júlí 2018. Foreldrar hennar voru Steinunn Guðmundsdóttir, f. 29.9. 1896, d. 19.2. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1262 orð | ókeypis

Guðbjörg Jóna Guðmundsdóttir

Guðbjörg Jóna Guðmundsdóttir var fædd í Naustvík, Árneshreppi í Strandasýslu 5. desember 1935. Hún lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut, hinn 31. júlí 2018.Foreldrar hennar voru Steinunn Guðmundsdóttir, f. 29.09.1896, d. 19.02. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2018 | Minningargreinar | 529 orð | 1 mynd

Pálína Jóna Árnadóttir

Pálína Jóna Árnadóttir fæddist 24. apríl 1924. Hún lést 3. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Árni Stefán Jónsson, f. 4.3. 1889, d. 19.5. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2018 | Minningargreinar | 661 orð | 1 mynd

Ragnheiður Magðalena Jóhannsdóttir

Ragnheiður Magðalena Jóhannsdóttir fæddist á Ósi, Kálfhamarsvík í Austur-Húnavatnssýslu, 17. júlí 1927. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 4. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Jóhann Jósefsson, bóndi á Ósi, f. 21.1. 1892, d. 29.4. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1490 orð | 1 mynd

Þorbjörg Ólafsdóttir

Sigríður Þorbjörg Bjarney Ólafsdóttir frá Krók í Selárdal í Arnarfirði fæddist 22. september 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð 7. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Ólafur Oddur Ólafsson, f. 5. nóvember 1890, d. 24. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 481 orð | 2 myndir

Rekstrartap WOW air 4,8 milljarðar á 12 mánuðum

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Á tólf mánaða tímabili frá júlí 2017 til júní 2018 nemur rekstrartap flugfélagsins WOW air um 45 milljónum bandaríkjadala, jafngildi um 4,8 milljarða króna, fyrir fjármagnsgjöld og skatta (EBIT). Meira
15. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Spá lítilli breytingu á verðbólgu í ágúst

Greiningardeildir spá því að vísitala neysluverðs hækki um 0,3-0,4% í ágúst og að verðbólga breytist lítið. Hagstofa íslands birtir neysluvísitölu næst hinn 30. ágúst. Arion banki gerir ráð fyrir 0,3% hækkun og að ársverðbólga haldist því áfram 2,7% . Meira
15. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 245 orð | 1 mynd

Verðmæti afla dróst saman 2017

Afli íslenskra skipa árið 2017 var tæplega 1.177 þúsund tonn, 109 þúsund tonnum meira en árið 2016. Aflaverðmæti fyrstu sölu var um 110 milljarðar króna og dróst saman um 17,3% frá fyrra ári. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Meira

Daglegt líf

15. ágúst 2018 | Daglegt líf | 667 orð | 2 myndir

Hipphopphátíðin orðin fastur liður

Stórhuga ungir vinir halda nú í þriðja sinn hipphopphátíð á Menningarnótt, en uppátækið sló rækilega í gegn frá byrjun og er sótt af þúsundum gesta, þar sem úrval rappara Íslands ber menninguna á borð. Meira

Fastir þættir

15. ágúst 2018 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d3 Rc6 4. g3 Rge7 5. Bg2 d5 6. De2 g6 7. h4 h6 8...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d3 Rc6 4. g3 Rge7 5. Bg2 d5 6. De2 g6 7. h4 h6 8. c3 Bg7 9. e5 Hb8 10. Bf4 b5 11. a3 Dc7 12. Rbd2 a5 13. 0-0 Bb7 14. Rb3 c4 15. Rbd4 Ba6 16. dxc4 Rxd4 17. Rxd4 Dxc4 18. Dd2 Dc7 19. Hfe1 Bc8 20. Hac1 Bd7 21. b3 h5 22. De2 0-0 23. Meira
15. ágúst 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
15. ágúst 2018 | Í dag | 283 orð

Á fiskidaginn mikla og ferðaljóð

Bj arni Karlsson skrifaði á fimmtudag á Boðnarmjöð: „Það er heldur hráslagalegt veður á Norðurlandi eystra í dag. Ferðamönnum sem og landvörðum er kalt“: Kuldinn næðir, áfram æðir, engin glæðir hjörtu manns. Meira
15. ágúst 2018 | Í dag | 73 orð | 1 mynd

Bakar brúðkaupstertuna sjálf

Ofursnapparinn Hrönn Bjarnadóttir mætti í Magasínið á K100 og deildi góðum ráðum varðandi brúðkaup og skreytingar. Auk þess sagði hún frá eigin brúðkaupstertu sem hún bakar sjálf. Meira
15. ágúst 2018 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Eg takkar for islandska fårepylsu

Ég sat eitt kvöldið og hugsaði um vandamál heimsins þegar það kviknaði skyndilega á perunni hjá mér: Norðmenn eru búnir að yfirtaka Ríkissjónvarpið! Ég skoðaði sjónvarpsdagskrána fyrir vikuna. Meira
15. ágúst 2018 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

Hafdís Erla Valdimarsdóttir

30 ára Hafdís ólst upp í Reykjavík, býr í Kópavogi, lauk BSc-prófi í talmeinafræði frá HÍ og er talmeinafræðingur hjá Reykjavíkurborg. Maki: Þórhallur Magnús Sverrisson, f. 1985, matreiðslumaður og sölustjóri. Foreldrar: Hrönn Valentínusdóttir, f. Meira
15. ágúst 2018 | Í dag | 17 orð

Hallelúja. Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans...

Hallelúja. Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. (Sálmarnir 106. Meira
15. ágúst 2018 | Í dag | 256 orð | 1 mynd

Jón Bragi Bjarnason

Jón Bragi Bjarnason fæddist í Reykjavík 15.8. 1948. Foreldrar hans eru Bjarni Bragi Jónsson, hagfræðingur og fyrrv. aðstoðarbankastjóri Seðlabankans, og k.h., Rósa Guðmundsdóttir kennari. Meira
15. ágúst 2018 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Lilja Dögg Tryggvadóttir

30 ára Lilja ólst upp á Ólafsfirði og á Sauðárkróki, býr í Reykjavík og er að ljúka nám í mannfræði við HÍ og jógakennaranámi. Maki: Guðmundur Hrannar Eiríksson, f. 1988, hljóðtæknir og starfsmaður Reykjavíkurborgar. Meira
15. ágúst 2018 | Í dag | 52 orð

Málið

Að stilla til friðar þegar tveir deila verður einhver annar að gera, því það felst í því að sætta deilendurna. Annar deilenda getur boðið sættir , jafnvel báðir ef þeir sjá sig um hönd, en að öðrum kosti verður friðarstillir að koma til. Meira
15. ágúst 2018 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjanesbær Savelijs Bobilevs fæddist hinn 27. desember 2017 kl. 15.35...

Reykjanesbær Savelijs Bobilevs fæddist hinn 27. desember 2017 kl. 15.35. Hann vó 3.365 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Kristine Borisova og Dimitrijs Bobilevs... Meira
15. ágúst 2018 | Í dag | 99 orð | 2 myndir

Slógu met Elvis

Strákasveitin Boyz II Men fór í toppsæti bandaríska smáskífulistans á þessum degi árið 1992 með lagið „End Of The Road“. Var það fyrsta lag drengjanna til að komast á toppinn þar í landi. Meira
15. ágúst 2018 | Í dag | 214 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Selma Ágústsdóttir 80 ára Gunnhildur Hannesdóttir Heimir Daníelsson Ingibjörg Hafberg Jóhann Jóhannesson 75 ára Björk Ingimundardóttir Erla Óskarsdóttir Gísli Þórðarson Jón Þórðarson Svandís B. Meira
15. ágúst 2018 | Fastir þættir | 166 orð

Togstreita. S-Enginn Norður &spade;D53 &heart;K52 ⋄9865 &klubs;Á96...

Togstreita. S-Enginn Norður &spade;D53 &heart;K52 ⋄9865 &klubs;Á96 Vestur Austur &spade;Á74 &spade;G9862 &heart;-- &heart;86 ⋄KDG104 ⋄732 &klubs;K8543 &klubs;DG2 Suður &spade;K10 &heart;ÁDG109743 ⋄Á &klubs;107 Suður spilar 6&heart;. Meira
15. ágúst 2018 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Valdimar Thorlacius

30 ára Valdimar ólst upp í Hveragerði, býr þar, er ljósmyndari og semur bækur um eigin sýn á tilveruna með ljósmyndum og texta. Maki: Heiðrún Halldórsdóttir, f. 1987, pilateskennari. Foreldrar: Soffía Valdimarsdóttir, f. Meira
15. ágúst 2018 | Fastir þættir | 318 orð

Víkverji

Víkverji lenti á sunnudag í 11 þúsund bíla halarófu á þjóðvegi eitt. Tala þessi er reyndar ekki nákvæm, en fengin með því að hlýða á fréttir af aðsókn á fiskidaginn á Dalvík þar sem margt var um manninn, en minna um bílastæði. Meira
15. ágúst 2018 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. ágúst 1816 Hið íslenska bókmenntafélag var stofnað til að „viðhalda hinni íslensku tungu og bókaskrift og þar með menntun og heiðri þjóðarinnar“. Félagið gefur út Skírni, elsta tímarit á Norðurlöndum, en það hefur komið út síðan 1827.... Meira
15. ágúst 2018 | Í dag | 556 orð | 3 myndir

Þrjár virkar kynslóðir í starfi KFUM og K

Herdís Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 15.8. 1968 og ólst upp í Njörvasundi. Meira

Íþróttir

15. ágúst 2018 | Íþróttir | 196 orð

200 milljónum dreift á aðildarfélög KSÍ

Knattspyrnusamband Íslands greiðir 200 milljónir króna til aðildarfélaga sambandsins vegna HM í Rússlandi en sjö félög fá rúmlega 7,5 milljónir króna í sinn hlut. Meira
15. ágúst 2018 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

8 í bann í efstu deildum

Sjö leikmenn í Pepsí-deild karla og einn í Pepsí-deild kvenna verða í leikbanni í næstu leikjum sinna liða á Íslandsmótinu. Öll fengu þau eins leiks bann. Meira
15. ágúst 2018 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Allt eins og best verður á kosið

„Mín fyrstu kynni af Rússunum hafa verið mjög góð. Hjá félaginu er allt eins og best verður á kosið. Sama hvert litið er. Meira
15. ágúst 2018 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Alonso hættir í formúlu-1 í nóvember

McLaren-liðið staðfesti í gær, að Fernando Alonso muni hætta keppni í formúlu-1-kappakstrinum er yfirstandandi keppnistíð lýkur í nóvember. Spánverjinn varð 37 ára í síðasta mánuði og er á sinni 17. keppnistíð í formúlu-1 og á sinni fimmtu með McLaren. Meira
15. ágúst 2018 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

AZ kaupir Albert fyrir 249 milljónir króna

Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson er genginn til liðs við AZ Alkmaar. Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í gær en fyrstu fregnir af kaupunum flugu um út um nýliðna helgi. Albert kemur til félagsins frá PSV í Hollandi. Meira
15. ágúst 2018 | Íþróttir | 388 orð | 2 myndir

„Hrikalega flott skref“

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Jón Guðni Fjóluson er kominn til starfa á nýjum vinnustað í Rússlandi en Krasnodar keypti hann á dögunum frá Norrköping í Svíþjóð. Meira
15. ágúst 2018 | Íþróttir | 298 orð | 2 myndir

Blaklandsliðin feta nýja slóð í undankeppni EM

BLAK Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslensku landsliðin í blaki karla og kvenna skrifa nýjan kafla í sögunni í dag þegar þau taka þátt í undankeppni Evrópumeistaramótsins í fyrsta sinn. Meira
15. ágúst 2018 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

EM U16 ára karla Leikið í Bosníu B-deild, c-riðill: Ísland – Kýpur...

EM U16 ára karla Leikið í Bosníu B-deild, c-riðill: Ísland – Kýpur 72:71 *Staðan: Pólland 8 stig, Búlgaría 8, Ísland 7, Finnland 6, Kýpur 5, Ungverjaland... Meira
15. ágúst 2018 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

EM U18 ára karla: Milliriðill 2, leikið í Króatíu Ísland &ndash...

EM U18 ára karla: Milliriðill 2, leikið í Króatíu Ísland – Þýskaland 23:22 *Staðan: Ísland 4 stig, Þýskaland 2, Svíþjóð 2, Spánn... Meira
15. ágúst 2018 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Grindavík styrkir hópinn

Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi karlaliðs Grindavíkur í sumar. Grindavík lék til úrslita á Íslandsmótinu í körfuknattleik vorið 2017 og komst í úrslitakeppnina síðasta vetur. Grindvíkingar munu tefla fram talsvert breyttu liði næsta vetur. Meira
15. ágúst 2018 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Þór – ÍR 5:2 Alvaro Montejo 19., 64.(víti)...

Inkasso-deild karla Þór – ÍR 5:2 Alvaro Montejo 19., 64.(víti), Ignacio Gil 32., 54., Jakob Snær Árnason 90. – Már Viðarsson 73., Axel Sigurðarson 78. Leiknir R. – HK 0:2 Zeiko Lewis 28., sjálfsmark 33. Þróttur R. Meira
15. ágúst 2018 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla: Samsung völlurinn: Stjarnan – FH...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla: Samsung völlurinn: Stjarnan – FH 19:15 4. deild karla: Fylkisvöllur: Elliði – Hvíti riddarinn 19 Borgarnes: Skallagrímur – Reynir S. Meira
15. ágúst 2018 | Íþróttir | 612 orð | 2 myndir

Koepka kann vel við sig á stærstu mótunum

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Einn allra besti kylfingur heims um þessar mundir, Brooks Koepka, er langt frá því að vera sá þekktasti í golfheiminum. Meira
15. ágúst 2018 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

KSÍ getur vegna stórkostlegs árangurs karlalandsliðs Íslands í fótbolta...

KSÍ getur vegna stórkostlegs árangurs karlalandsliðs Íslands í fótbolta útdeilt samtals 200 milljónum króna beint í vasa aðildarfélaga sinna. Meira
15. ágúst 2018 | Íþróttir | 268 orð | 4 myndir

* Mario Mandzukic , framherji ítalska knattspyrnufélagsins Juventus, er...

* Mario Mandzukic , framherji ítalska knattspyrnufélagsins Juventus, er hættur með króatíska landsliðinu en þetta tilkynnti hann í gær. Mandzukic er 32 ára gamall en hann spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Króatíu árið 2007. Meira
15. ágúst 2018 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Nýr kafli tekur við hjá blaklandsliðunum

Íslensku landsliðin í blaki karla og kvenna skrifa nýjan kafla í sögunni í dag þegar þau taka þátt í undankeppni Evrópumeistaramótsins í fyrsta sinn. Meira
15. ágúst 2018 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Sonja sjötta á meti

Sonja Sigurðardóttir og Guðfinnur Karlsson kepptu í úrslitum á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi í gær. Sonja gerði sér lítið fyrir og setti Íslandsmet í 50 m skriðsundi í flokki S4. Hún synti á 1.00,67 mínútum og hafnaði í sjötta sæti. Meira
15. ágúst 2018 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Stefán Teitur sá um Framara

ÍA heldur efsta sæti Inkasso-deildar karla í knattspyrnu eftir öruggan 2:0 sigur á Fram á Akranesi í gærkvöld. Stefán Teitur Þórðarson skoraði bæði mörk ÍA á þriggja mínútna kafla í síðari hálfleik. Meira
15. ágúst 2018 | Íþróttir | 928 orð | 2 myndir

Tíu marka maður í titilbaráttu þrátt fyrir nárann

16. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Danski framherjinn Patrick Pedersen hefur leikið eitt lykilhlutverkanna í velgengni karlaliðs Vals í fótbolta síðustu ár. Meira
15. ágúst 2018 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Undanúrslit í Garðabæ

Í kvöld ræðst hvort Stjarnan eða FH kemst í úrslitaleikinn í Mjólkurbikarkeppni karla í knattspyrnu. Nágrannaliðin eigast við í Garðabænum í kvöld klukkan 19.15. Meira
15. ágúst 2018 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Öruggir í undanúrslit á EM

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, tryggði sér í gærkvöld sæti í undanúrslitum með því að vinna þýska landsliðið, 23:22, á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Króatíu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.