Greinar föstudaginn 31. ágúst 2018

Fréttir

31. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 182 orð

Aðgerðahópur skipaður

„Það var fullt út úr dyrum og margar góðar hugmyndir um hvernig hægt væri að leysa úr því úrræðaleysi sem ríkir hjá þroskahömluðum ungmennum eftir að námi á starfsnámsbraut lýkur,“ segir Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar, um... Meira
31. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 34 orð

Áskriftarverð

Frá og með september 2018 hækkar verð á áskrift að Morgunblaðinu. Full mánaðaráskrift, sem felur í sér sjö blöð í viku, aðgang að vefútgáfu Morgunblaðsins, aðgang að Hljóðmogganum, auk snjalltækjaútgáfu, kostar þá 6.960... Meira
31. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 189 orð

„Ekkert í þessu fyrir okkur“

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, segir niðurstöðu úrskurðar gerðardóms í ljósmæðradeilunni vonbrigði og ekki til að skapa sátt innan stéttarinnar. Meira
31. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

„Þar sem eldur og ís takast á“

Þeir sem leggja leið sína um Víkurbraut 5 í Vík í Mýrdal í kvöld og um helgina eiga þess kost að sjá eldfoss í smækkaðri mynd hafi þeir réttan miða í farteskinu. Meira
31. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 761 orð | 4 myndir

Borgin farin að hafna hótelverkefnum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Aðgerðir Reykjavíkurborgar og ný útlánastefna bankanna á þátt í að hætt hefur verið við hótelverkefni í miðborginni og nágrenni hennar. Meira
31. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 144 orð

Borgin og bankarnir skrúfa fyrir ný hótel

Reykjavíkurborg er farin að hafna umsóknum um ný hótel og nýjar hótelíbúðir í miðborginni. Þá hafa gistileyfi ekki verið endurnýjuð. Meira
31. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 192 orð

Breytir ekki samningsstöðu

Engir samningar eru milli strandríkja um stjórnun veiða úr uppsjávarstofnun í Norðaustur-Atlantshafi. Eins og undanfarin ár verður sest að samningaborði í London í október og verður rætt um makríl 8.-9. Meira
31. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Busar tolleraðir í MR

Ungum nýnemum Menntaskólans í Reykjavík, eða busum eins og þeir eru gjarnan nefndir, var kastað upp í loft í gær og féllu að venju niður í faðm eldri nemendanna sem buðu þá velkomna í skólann eftir tolleringuna. Meira
31. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Rokið rífur í Nú þegar rigningin er aftur farin að berja landann, grípur fólk til regnhlífa sinna, en þær gagnast lítt í vindstrekkingi þeim sem strauk vanga vegfarenda í borginni í... Meira
31. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 133 orð

Erlendur ferðamaður verður í farbanni fram í október vegna gruns um nauðgun

Landsréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Vesturlands frá því á mánudag þar sem ferðamaður var úrskurðaður í farbann vegna gruns um nauðgun. Maðurinn er í farbanni til 22. október. Í greinargerð lögreglustjóra segir m.a. Meira
31. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

Facebook lokar á síðu Listahátíðar í Reykjavík

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Facebook hefur fjarlægt fylgjendasíðu Listahátíðar í Reykjavík af vef sínum án aðvörunar eða tilkynningar til forsvarsmanna hátíðarinnar. Meira
31. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Fer fram á afsökunarbeiðni

Vigdís Hauksdóttir, fulltrúi Miðflokksins í borgarstjórn, hefur farið fram á að borgarritari og skrifstofustjóri á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara biðji hana opinberlega afsökunar á aðdróttunum og röngum alvarlegum ásökunum sem birtust í... Meira
31. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 781 orð | 4 myndir

Fleiri spurningar en svör

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Niðurstöður fiskifræðinga á útbreiðslu og magni makríls á norðurslóð vekja fleiri spurningar en þær svara, en greint var frá niðurstöðum togleiðangurs í fyrradag. Hvað gerir makríllinn á næsta ári? Meira
31. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 194 orð

Fyrirvari fylgi myndbirtingum

Framvegis mun lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birta fyrirvara með vísan til nýrra persónuverndarlaga við myndbirtingar vegna sakamála. Meira
31. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

Hagkvæmast að virkja laxveiðiána

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Virkjun í Vatnsdalsá í Vatnsdal og Skarðsá í Skagafirði eru hagkvæmustu virkjunarkostirnir á Norðurlandi vestra af alls 82 kostum sem verkfræðistofan Mannvit kannaði fyrir Samband sveitarfélaga á Norðurlandi vestra. Meira
31. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Hagkvæmasti virkjunarkostur reyndist vera í Vatnsdalsá

Virkjun í Vatnsdalsá í Vatnsdal og Skarðsá í Skagafirði eru hagkvæmustu virkjunarkostirnir á Norðurlandi vestra af alls 82 kostum sem verkfræðistofan Mannvit gerði frumkönnun á fyrir Samband sveitarfélaga á Norðurlandi vestra og kynnt var á fundi á... Meira
31. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Heilandi hljómur úr gongi

„Margir halda að gong sé tromma en svo er ekki. Gong er hljóðfæri blandað úr alls konar málmum sem gefur frá sér heilandi hljóm,“ segir Erla. „Gong er plata með bogna enda sem hanga uppi á þræði á standi. Meira
31. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Hyggjast nota lúsafríar sjókvíar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framkvæmdastjóri AkvaFuture sem lagt hefur fram matsáætlun fyrir fiskeldi í lokuðum sjókvíum í Ísafjarðardjúpi, telur að Djúpið henti vel fyrir þessa tegund af kvíum. Meira
31. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Höfnuðu 600 íbúða byggð á Kjalarnesi

Hugmyndir landeigenda í Nesvík á Kjalarnesi um uppbyggingu nýrrar byggðar með allt að 600 íbúðum á svæðinu fengu ekki hljómgrunn á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar á miðvikudaginn. Meira
31. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Hörð fíkniefni mikið tekin

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Fyrstu sex mánuði þessa árs hefur tollgæslan lagt hald á tæplega 12 kíló af kókaíni, yfir 4.600 e-töflur, 5 kíló af hassi og tæplega 1.800 skammta af LSD og LSD-afleiðum. Meira
31. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Hörðu efnin áberandi

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
31. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 265 orð | 2 myndir

Mega aldrei standa á göngusvæði

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
31. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Mikil verðmæti

Makríll fór að veiðast sem meðafli í síldveiðum fyrir Austurlandi árið 2006 en beinar makrílveiðar hófust árið eftir. Meira
31. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 343 orð

Niðurstaðan er vonbrigði

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl. Meira
31. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 83 orð

Níu í efstu flokkum

Níu virkjunarkostir voru flokkaðir í 2. og 3. hagkvæmniflokk en enginn í 1. flokk. Þessar níu virkjanir eru því taldar hagkvæmastar af þeim 82 kostum sem reiknaðir voru út. Meira
31. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Pilturinn á myndinni gaf sig fram

Drengurinn sem lýst var eftir af ljósmynd í fjölmiðlum vegna árása á stúlkur í Garðabænum gaf sig fram við lögregluna í gær. Meira
31. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Settu heimsmet í gongslætti

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
31. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 688 orð | 3 myndir

Sjálfstæðið til Brussel í smápörtum

Sviðsljós Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is „Við stöndum á ákveðnum tímamótum í samskiptum okkar við Evrópusambandið. Meira
31. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 722 orð | 3 myndir

Spáð minnsta fylgi í rúm 100 ár

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Nýjustu fylgiskannanir í Svíþjóð benda til þess að þjóðernisflokkurinn Svíþjóðardemókratarnir fái tæp 20% greiddra atkvæða í þingkosningunum 7. september og verði næststærsti eða þriðji stærsti flokkur landsins. Meira
31. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Tryggingastofnun í Kópavog

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Tryggingastofnun ráðgerir að flytja 15. desember í nýtt 2.564 m² húsnæði að Hlíðasmára 11 í Kópavogi. Tryggingastofnun hefur um árabil verið miðsvæðis í Reykjavík, rétt við Hlemm. Meira
31. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 79 orð

Vilja að forystan hafni þriðja orkupakka ESB

Mikil samstaða var á fjölmennum opnum fundi hverfafélaga Sjálfstæðisflokksins í nokkrum hverfum í Reykjavík sem fram fór í gærkvöld um ályktun þar sem skorað var á forystu Sjálfstæðisflokksins að hafna því að innleiða þriðja orkupakka Evrópusambandsins... Meira
31. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Vilja láta endurskoða almannatryggingakerfið

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Sveitarstjórn Skaftárhrepps fer fram á að almannatryggingakerfið taki til endurskoðunar skilgreiningu á því hvað telst til náttúruhamfara í ljósi atburða á bænum Norðurhjáleigu í Álftaveri 24. ágúst. Meira
31. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 106 orð

Þrjú húsbrot á Raufarhöfn

Lögreglan á Húsavík hefur nú til skoðunar þrjár tilkynningar um innbrot í einbýlishús á Raufarhöfn. Áttu brotin sér líklega stað á miðvikudaginn og var þar aðallega stolið skartgripum. Andvirði þeirra liggur ekki fyrir, að sögn lögreglunnar. Meira

Ritstjórnargreinar

31. ágúst 2018 | Staksteinar | 156 orð | 1 mynd

Eðli opinberast

Páll Vilhjálmsson skrifar af gefnu tilefni: Breska þjóðin ákvað í þjóðaratkvæðagreiðslu fyrir tveim árum að ganga úr Evrópusambandinu. Ef sambandið væri félagsskapur fullvalda þjóðríkja ætti lýðræðislegur vilji að fá eðlilegan framgang. Meira
31. ágúst 2018 | Leiðarar | 707 orð

Heill Evrópu í húfi

Mikil gerjun er í Evrópu og þær þjóðir sem andæfa kerfislægri kúgun ESB eru að eflast Meira

Menning

31. ágúst 2018 | Myndlist | 119 orð | 1 mynd

Ainsley ræðir verk sín og vinnuaðferðir

Sam Ainsley heldur opinn fyrirlestur um verkefni sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal Listaháskólans á Laugarnesvegi 91 í dag kl. 13. „Sam Ainsley er myndlistarmaður og kennari og stýrði MFA-náminu við Listaháskólann í Glasgow. Meira
31. ágúst 2018 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Andrými í hádeginu

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands sem nefnist Andrými í litum og tónum og er hugmyndin með henni að fólki gefist kostur á að eiga nærandi stund við samtal milli sjónlistar og tónlistar. Meira
31. ágúst 2018 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Baðst afsökunar á ummælum sínum

Bandaríski tónlistarmaðurinn Kanye West hefur beðist afsökunar á ummælum sínum á TMZ um þrælahald þeldökkra á útvarpsstöðinni WGCI 107,5 í fyrradag. West sagði þrælahald þeldökkra í 400 ár hljóma eins og val. Meira
31. ágúst 2018 | Myndlist | 43 orð | 1 mynd

Fjórir Íslendingar á Belgrað-tvíæringi

Verk fjögurra íslenskra myndlistarmanna verða meðal þeirra sem sýnd verða á myndlistartvíæringnum í Belgrað sem hefst 15. september og lýkur 28. október en honum er stýrt af Gunnari og Danielle Kvaran. Meira
31. ágúst 2018 | Kvikmyndir | 236 orð | 1 mynd

Gagnrýna skort á kvenleikstjórum

Alberto Barbera, listrænn stjórnandi kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum sem hófst í vikunni, sætir harðri gagnrýni fyrir skort á myndum í leikstjórn kvenna á hátíðinni. Meira
31. ágúst 2018 | Kvikmyndir | 182 orð | 1 mynd

Geimveruhasar og söngdrottning

Kin Spennumynd sem flokkast sem vísindaskáldskapur og segir af ungum dreng, Eli, sem í leit sinni að nothæfum málmum rekst á dularfullan, frosinn neðanjarðarklefa fullan af líkömum vera sem líta út fyrir að vera geimverur. Meira
31. ágúst 2018 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Hálfvitagangur á Græna hattinum

Ljótu hálfvitarnir halda haustfagnað sinn í kvöld og annað kvöld kl. 22 á Græna hattinum á Akureyri. „Þar verður rysjótt stemning, fyndni með köflum og sennilega vætusamt. Meira
31. ágúst 2018 | Myndlist | 734 orð | 3 myndir

Manneskjan frammi fyrir veðrinu

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
31. ágúst 2018 | Tónlist | 165 orð | 4 myndir

Nýjum diski Víkings fagnað

Útgáfu á nýjum geisladiski með flutningi píanóleikarans Víkings Heiðars Ólafssonar á verkum Johanns Sebastians Bach, sem Deutsche Grammophon, stærsti útgefandi klassískrar tónlistar í heiminum, gefur út, var fagnað í fyrradag í sendiherrabústað Íslands... Meira
31. ágúst 2018 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Nýta Írar krafta Ólafs Darra?

Ljósvaki dagsins fylgdist með Masters-mótinu í golfi í apríl eins og menn gera. Var notast við Sky Sports í þetta skiptið, en þar má finna mikinn fróðleik frá þeim sem aðstoða við lýsingarnar. Meira
31. ágúst 2018 | Tónlist | 64 orð | 4 myndir

Tónlistarkonurnar Kristjana Stefánsdóttir og Ragnheiður Gröndal...

Tónlistarkonurnar Kristjana Stefánsdóttir og Ragnheiður Gröndal sameinuðu krafta sína á tónleikum í Listasafni Íslands í gær. Tónleikarnir voru hluti af tónleikaröðinni Freyjujazzi sem Sunna Gunnlaugsdóttir er listrænn stjórnandi að. Meira
31. ágúst 2018 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Tónlist, plöntur, leikir og skúlptúrsmiðja

Menningarhúsin í Kópavogi hefja haustdagskrá sína á morgun, laugardag, með viðburðum milli kl. 13 og 15 í öllum húsum og er aðgangur ókeypis. Vala Guðnadóttir syngur þekkt lög úr teiknimyndum í Salnum kl. 13. Meira

Umræðan

31. ágúst 2018 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

„Lögreglumállýskan“ hjá blaða- og fréttamönnum

Eftir Sigurð Sigurðarson: "Hér er fyrst og fremst átt við orðlag sem hefur á sér yfirbragð stofnanamáls þar sem nafnorðin ráða ríkjum en sagnirnar lúta í lægra haldi." Meira
31. ágúst 2018 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Er búið að gera allt?

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Það er betri siður að afmælisbarn gefi gjöf í tilefni afmælis síns. Í mínum kunningjahópi vantar engan neitt, nema þá helst vín." Meira
31. ágúst 2018 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Er kynjaskipt meðferð tískustraumur?

Eftir Áslaugu Kristjönu Árnadóttur, Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttur, Helenu Bragadóttur, Katrínu G. Alfreðsdóttur, Kristínu I. Pálsdóttur, Soffíu Bæringsdóttur og Þórlaugu Sveinsdóttur: "Gera þarf ríka kröfu um að stærsti rekstraraðili landsins í fíknimeðferð láti stjórnast af gagnreyndri þekkingu en ekki tískustraumum í störfum sínum." Meira
31. ágúst 2018 | Pistlar | 396 orð | 1 mynd

Uppbygging Landspítala

Framkvæmdir vegna uppbyggingar Landspítala við Hringbraut eru í fullum gangi. Uppbyggingin er mikilvæg fyrir sjúklinga og aðstandendur, starfsfólk Landspítalans og starfsemi sjúkrahússins í heild sinni. Meira

Minningargreinar

31. ágúst 2018 | Minningargreinar | 2441 orð | 1 mynd

Anna Sólbrún Friðriksdóttir

Anna Sólbrún Friðriksdóttir fæddist á Sauðárkróki 22 október 1941. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 16. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru þau Sigurlaug Þorkelsdóttir, f. 5.5. 1913, og Friðrik Friðriksson, f. 28.6. 1910, bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2018 | Minningargreinar | 3745 orð | 1 mynd

Birkir Fannar Harðarson

Birkir Fannar Harðarson fæddist í Reykjavík 2. janúar 1999. Hann lést á krabbameinsdeild Landspílans 22. ágúst 2018 eftir tæplega eins árs baráttu við krabbamein. Foreldrar hans eru María B. Johnson, f. 28. desember 1965, og Hörður Guðjónsson, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2018 | Minningargreinar | 3943 orð | 1 mynd

Geir Reynir Tómasson

Geir Reynir Tómasson, fyrrverandi tannlæknir, fæddist 24. júní 1916 á Miðhúsum, Hvolhreppi í Rangárvallasýslu. Geir lést 16. ágúst 2018 á hjúkrunar- og elliheimilinu Minni-Grund í Reykjavík, rúmlega 102 ára að aldri. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1154 orð | 1 mynd

Guðbjörg Bjarnadóttir

Guðbjörg Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 25. júlí 1954. Hún lést 22. ágúst 2018. Hún var dóttir hjónanna Bjarna Ólafssonar, f. 22. september 1927, d. 19. janúar 2018, og Jónínu K. Kristjánsdóttur, f. 7. nóvember 1930. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2018 | Minningargreinar | 719 orð | 1 mynd

Lilja Randversdóttir

Lilja Randversdóttir fæddist í Miklagarði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 20. júlí 1930. Hún lést á öldrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 22. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Randver Karles Jóhannesson, f. 22.9. 1896 á Jökli, d. 10.4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 132 orð

Bréf N1 og Icelandair hækkuðu mest allra

Bréf N1 hækkuðu mest allra í viðskiptum í Kauphöll í gærdag. Þannig hækkuðu bréfin um 2% í tæplega 523 milljóna króna viðskiptum. Þá hækkuðu bréf Icelandair Group um ríflega 1,5% í ríflega 105 milljóna króna viðskiptum. Meira
31. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 167 orð

Eik tapar 149 milljónum

Fasteignafélagið Eik hf. tapaði 149 milljónum króna á öðrum fjórðungi ársins, að því er fram kemur í árshlutaskýrslu félagsins. Á sama tímabili á síðasta ári var hins vegar hagnaður af rekstrinum upp á 839 milljónir króna. Meira
31. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

Eimskip hagnast um 570 milljónir

Eimskip hagnaðist um 4,6 milljónir evra á öðrum ársfjórðungi, samanbori við 4,9 milljóna hagnað á sama tímabili í fyrra. Meira
31. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 362 orð | 1 mynd

Skuldir Reykjavíkur aukast um milljarða

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Rekstur Reykjavíkurborgar, þ.e. A- og B-hluta, skilaði tæplega 9,1 milljarðs króna afgangi á fyrri hluta ársins og reyndist afgangurinn ríflega 50% minni en á fyrri hluta síðasta árs, þegar hann nam tæpum 18,6 milljörðum. Meira
31. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 110 orð

Verðbólgan mælist 2,6% á ársgrundvelli

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,2% milli mánaða nú í ágúst samkvæmt nýbirtri mælingu Hagstofu Íslands. Greiningaraðilar höfðu spáð því að hækkunin milli mánaða myndi liggja á bilinu 0,25 til 0,4%. Meira

Daglegt líf

31. ágúst 2018 | Daglegt líf | 588 orð | 5 myndir

Ljósakvöld í garði Guðbjargar

Múlakot í Fljótshlíð öðlast fyrri sess sem menningarsetur. Í garðinum þar verður efnt til samkomu annað kvöld, þar sem fólk getur kynnt sér sögu staðarins þar sem merkar byggingar standa í skrúðgarði sem er meira en 120 ára. Meira

Fastir þættir

31. ágúst 2018 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Rf6 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 c5 7. Rf3...

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Rf6 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 c5 7. Rf3 cxd4 8. cxd4 Bb4+ 9. Bd2 Bxd2+ 10. Dxd2 0-0 11. Bc4 Rd7 12. 0-0 b6 13. Hfe1 Bb7 14. Had1 Hc8 15. Bb3 He8 16. h4 h6 17. Df4 Dc7 18. Dxc7 Hxc7 19. d5 Rc5 20. d6 Hd7 21. Bc4 a6 22. Meira
31. ágúst 2018 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
31. ágúst 2018 | Í dag | 40 orð | 1 mynd

Brynhildur Heiðar-Ómarsd.

40 ára Brynhildur er Reykvíkingur og framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands. Hún er bókmenntafræðingur að mennt. Systir : Þórey Mjallhvít, f. 1980, hreyfimyndagerðarkona. Foreldrar : Ómar Harðarson, f. 1955, stjórnmálafr. Meira
31. ágúst 2018 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Elsa Gunnarsdóttir

40 ára Elsa er frá Blönduósi en býr í Reykjavík. Hún er verkefnastjóri hjá Líflandi. Maki : Tómas Pétur Sigursteinsson, f. 1976, sérfræðingur hjá Veitum. Börn : Darri Snær, f. 2010, og Tinna Rún, f. 2012. Foreldrar : Gunnar Richardsson, f. 1948, fv. Meira
31. ágúst 2018 | Í dag | 152 orð | 2 myndir

Hin ósagða saga um Whitney Houston í Bíó Paradís

Í kvöld verður heimildarmyndin „Whitney: The untold story. For the First time“ frumsýnd í Bíó Paradís í samstarfi við útvarpsstöðina K100. Meira
31. ágúst 2018 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Hjalti Kristinn Kristjánsson hélt tombólu fyrir framan Kaffi Vest í...

Hjalti Kristinn Kristjánsson hélt tombólu fyrir framan Kaffi Vest í Vesturbænum og safnaði 2.000 kr. Meira
31. ágúst 2018 | Í dag | 249 orð | 1 mynd

Jóhannes Jónsson

Jóhannes Jónsson fæddist 31. ágúst 1940 í Reykjavík Foreldrar hans voru hjónin Jón Elías Eyjólfsson, verslunarstjóri hjá Sláturfélagi Suðurlands í Reykjavík, f. 1916, d. Meira
31. ágúst 2018 | Í dag | 60 orð

Málið

Naut rekst maður nú orðið helst á í kjötborðinu. Þegar við bætist að gömul orðtök eru á undanhaldi má ljóst vera hví æskan skilur ekki orðtakið að vera eða hamast eins og naut í flagi . Meira
31. ágúst 2018 | Í dag | 655 orð | 3 myndir

Með hugann við uppgræðslu og nýsköpun

Einar Þorsteinsson fæddist í Holti í Mýrdal 31.8. 1928 og ólst þar upp til fermingaraldurs. Þá flutti fjölskyldan í Nikhól í sömu sveit. Meira
31. ágúst 2018 | Fastir þættir | 171 orð

Nýsjálensk rós. N-Allir Norður &spade;DG8765 &heart;G ⋄D107...

Nýsjálensk rós. N-Allir Norður &spade;DG8765 &heart;G ⋄D107 &klubs;Á83 Vestur Austur &spade;103 &spade;ÁK94 &heart;9843 &heart;1062 ⋄92 ⋄ÁG863 &klubs;KD965 &klubs;G Suður &spade;2 &heart;ÁKD75 ⋄K54 &klubs;10742 Suður spilar 2G. Meira
31. ágúst 2018 | Í dag | 25 orð

Og ég segi yður: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna...

Og ég segi yður: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða. (Lúk: 11. Meira
31. ágúst 2018 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Sóley Kristjánsdóttir

40 ára Sóley er Reykvíkingur og rekur hönnunarstúdíóið Portland ásamt kærustu og Sölva bróður og er einnig markþjálfi. Unnusta : Karen Ósk Magnúsdóttir, f. 1984. Bræður : Sölvi, f. 1980, og Kristján Steinn, f. 1996, listnemi í Hollandi. Meira
31. ágúst 2018 | Árnað heilla | 352 orð | 1 mynd

Staddur í Innsbruck í Austurríki

Við stórfjölskyldan eða stærsti hlutinn af henni erum í Austurríki í afmælisferð,“ segir Valdimar Bragason, prentari á Selfossi, en hann á 70 ára afmæli í dag. Meira
31. ágúst 2018 | Í dag | 299 orð

Sumarkveðja og skáldalaun

Eins og ég sagði í Vísnahorni í gær var hausthljóð í hagyrðingum og skáldum um og eftir helgina. Meira
31. ágúst 2018 | Í dag | 195 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Einar Þorsteinsson Snæbjörn Pétursson 85 ára Hólmfríður Sigurðardóttir Páll Zophoníasson 80 ára Ásgeir Samúelsson Bergljót Sigfúsdóttir Ósk Jóhannesdóttir Sigríður L. Meira
31. ágúst 2018 | Í dag | 137 orð | 1 mynd

Tónleikasýning sem „gengur aftur“

Hryllilegasta tónleikasýning sögunnar hérlendis sló rækilega í gegn í fyrra og seldist upp á mettíma. Halloween Horror Show „gengur nú aftur“ í Háskólabíói 26. og 27. október. Meira
31. ágúst 2018 | Fastir þættir | 269 orð

Víkverji

Víkverji er lausnarmiðaður einstaklingur sem kallar ekki allt ömmu sína. Meira
31. ágúst 2018 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

31. ágúst 1805 Steinunn Sveinsdóttir frá Sjöundá á Rauðasandi dó í tugthúsinu í Reykjavík, 36 ára. Hún var dysjuð við alfaraleið á Skólavörðuholti og grjóti kastað að dysinni, Steinkudys. Meira

Íþróttir

31. ágúst 2018 | Íþróttir | 508 orð | 1 mynd

„Mætum tilbúnar í stríð“

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
31. ágúst 2018 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Danir lentu í vandræðum

Danska kvennalandsliðið í fótbolta þurfti að sætta sig við óvænt 1:1-jafntefli við Króatíu í 4. riðli í undankeppni HM sem fram fer í Frakklandi á næsta ári. Meira
31. ágúst 2018 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Dýrmæt stig hjá Leikni

Leiknismenn úr Breiðholti náðu í þrjú dýrmæt stig í baráttunni um að halda sæti sínu í 1. deild karla, Inkasso-deildinni, á næsta ári. Breiðhyltingar fóru á Selfoss og höfðu betur 2:1 en staða Selfyssinga er ekki góð í næstneðsta sæti deildarinnar. Meira
31. ágúst 2018 | Íþróttir | 604 orð | 2 myndir

Fjallabaksleið, biðstaða eða brjáluð fagnaðarlæti?

HM 2019 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Hvað þarf til að íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu komist á HM í fyrsta sinn? Meira
31. ágúst 2018 | Íþróttir | 230 orð

Fjórir Íslendingar í riðlakeppnina

Malmö tryggði sér í gær sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta með 2:0 útisigri á Midtjylland. Fyrri leikurinn fór 2:2 og fer Malmö því áfram með 4:2 samanlögðum sigri. Arnór Ingvi Traustason kom inn á sem varamaður á 84. mínútu fyrir Malmö. Meira
31. ágúst 2018 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Fyrrverandi yfirmenn FIFA í fangelsi

Juan Ángel Napout, fyrrverandi forseti knattspyrnusambands Suður-Ameríku, hefur verið dæmdur í níu ára fangelsi fyrir sinn hlut í mútuhneykslinu innan FIFA. Meira
31. ágúst 2018 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

Guðjón markahæstur

Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu góðan 26:20-útisigur á Stuttgart í efstu deild Þýskalands. Guðjón var markahæstur með sex mörk og Alexander bætti við tveimur. Meira
31. ágúst 2018 | Íþróttir | 304 orð | 3 myndir

Harder og Modric kjörin

Kjörið Kristján Jónsson kris@mbl.is Pernille Harder frá Danmörku og Luka Modric frá Króatíu voru í gær kjörin Knattspyrnufólk ársins hjá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA. Meira
31. ágúst 2018 | Íþróttir | 47 orð

Helstu viðurkenningar

Leikmaður ársins í kvennaflokki Pernille Harder, Wolfsburg Leikmaður ársins í karlaflokki Luka Modric, Real Madrid Markmaður ársins í Meistaradeildinni Keylor Navas, Real Madrid. Meira
31. ágúst 2018 | Íþróttir | 386 orð | 3 myndir

Hörður mætir meisturunum

Meistaradeild Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Hörður Björgvin Magnússon verður fulltrúi Íslands í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í vetur. Hann mætir meðal annars sjálfum Evrópumeisturum síðustu þriggja ára, Real Madrid, með liði sínu CSKA Moskva. Meira
31. ágúst 2018 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla ÍR – Fram 2:3 Jón Gísli Ström 45. (víti)...

Inkasso-deild karla ÍR – Fram 2:3 Jón Gísli Ström 45. (víti), Andri Jónasson 71. – Frederico Bello 6., Már Ægisson 49., Jökull Steinn Ólafsson 90. Rautt spjald : Ágúst Freyr Hallsson (ÍR) 24. Selfoss – Leiknir R. 1:2 Hrvoje Tokic 79. Meira
31. ágúst 2018 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin : Nettóvöllurinn: Keflavík...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin : Nettóvöllurinn: Keflavík – Fylkir 17.30 1. deild karla, Inkasso-deildin : Kórinn: HK – Njarðvík 18.30 Eimskipsvöllur: Þróttur R. – Haukar 19.15 2. Meira
31. ágúst 2018 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Luke Shaw í enska landsliðshópnum

Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti í gær landsliðshópinn sem mætir Spánverjum í Þjóðadeildinni 8. september og Sviss í vináttuleik 11. september. Meira
31. ágúst 2018 | Íþróttir | 389 orð | 2 myndir

Óeðlilegt ef Kolbeinn fær ekki að fara

Frakkland Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
31. ágúst 2018 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Ólafía Þórunn á parinu í Oregon

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR hóf í gærkvöld leik á Cambia Portland Classic-mótinu í Oregon í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Þegar blaðið fór í prentun hafði Ólafía leikið þrettán holur og var á parinu. Meira
31. ágúst 2018 | Íþróttir | 325 orð | 4 myndir

* Valdimar Þór Ingimundarson hefur framlengt samning sinn við Fylki, sem...

* Valdimar Þór Ingimundarson hefur framlengt samning sinn við Fylki, sem leikur í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í gær. Valdimar er fæddur árið 1999 en hann samdi við félagið til ársins 2020. Meira
31. ágúst 2018 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Þjóðverjar mæta á Laugardalsvöllinn á morgun. Líklega er um að ræða...

Þjóðverjar mæta á Laugardalsvöllinn á morgun. Líklega er um að ræða sigursælasta knattspyrnulandslið sem hér hefur spilað. Ef til vill kemst karlalið Þýskalands næst því af þeim sem hingað hafa komið. Meira
31. ágúst 2018 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Þýskaland Füchse Berlín – Minden 29:27 • Bjarki Már Elísson...

Þýskaland Füchse Berlín – Minden 29:27 • Bjarki Már Elísson var ekki á meðal markaskorara Füchse Berlín. Stuttgart – Rhein-Neckar Löwen 20:26 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 6 mörk fyrir Löwen og Alexander Petersson... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.